Finn fyrir dálítilli laxnessþreytu Aðalpersónan í nýrri skáldsögu Auðar Jónsdóttur er flogaveik, líkt og hún sjálf. Sem barnabarn nóbelskáldsins viðurkennir hún að finna stundum fyrir dálítilli Laxnessþreytu. viðtal 24
Stjórnmálamenn sem komu ungir fram á sjónarsviðið
úttekt 14
30. október-1. nóvember 2015 43. tölublað 6. árgangur
Ástin kviknaði í raunveruleikaþætti og stendur af sér áföllin
Forsætisráðherra framtíðar? nærmynd 16
drulluleiðar stelpur með dólg og læti
Ást hjónanna Kristjáns Björns Tryggvasonar og Kristínar Þórsdóttur kviknaði í raunveruleikasjónvarpsþætti Skjás 1, Djúpu lauginni. Þá voru 21 árs og 18 ára. Nú, þrettán árum síðar, eiga þau þrjú börn, en líf hjónanna hefur ekki verið eintómur dans á rósum. Kristján Björn greindist með heilaæxli fyrir níu árum og hann bjó sig undir að deyja. Eftir skurðaðgerðir, geisla- og lyfjameðferð virtist æxlið hins vegar hverfa. Áföllin höfðu þó ekki sagt skilið við Kristján því fyrir fjórum árum slasaðist hann í vinnuslysi og varð að skipta um starfsvettvang. Í vor greindist hann síðan með heilaæxli, enn á ný. Veikindin hafa reynt mjög á fjölskylduna en um helgina verða góðgerðarleikar í Hafnarfirði þar sem allur aðgangseyrir rennur til Kristjáns og fjölskyldu.
SamFélagið 12
lögfræði á daginn – glæpir á kvöldin
Ljósmynd/Teitur
viðtal 20
síða 30
iPhone 6s iPhone 6s Plus
Það eina sem hefur breyst er allt Verð frá 124.990 kr.
Sérverslun með Apple vörur
KRINGLUNNI