30 10 2015

Page 1

Finn fyrir dálítilli laxnessþreytu Aðalpersónan í nýrri skáldsögu Auðar Jónsdóttur er flogaveik, líkt og hún sjálf. Sem barnabarn nóbelskáldsins viðurkennir hún að finna stundum fyrir dálítilli Laxnessþreytu. viðtal 24

Stjórnmálamenn sem komu ungir fram á sjónarsviðið

úttekt 14

30. október-1. nóvember 2015 43. tölublað 6. árgangur

Ástin kviknaði í raunveruleikaþætti og stendur af sér áföllin

Forsætisráðherra framtíðar? nærmynd 16

drulluleiðar stelpur með dólg og læti

Ást hjónanna Kristjáns Björns Tryggvasonar og Kristínar Þórsdóttur kviknaði í raunveruleikasjónvarpsþætti Skjás 1, Djúpu lauginni. Þá voru 21 árs og 18 ára. Nú, þrettán árum síðar, eiga þau þrjú börn, en líf hjónanna hefur ekki verið eintómur dans á rósum. Kristján Björn greindist með heilaæxli fyrir níu árum og hann bjó sig undir að deyja. Eftir skurðaðgerðir, geisla- og lyfjameðferð virtist æxlið hins vegar hverfa. Áföllin höfðu þó ekki sagt skilið við Kristján því fyrir fjórum árum slasaðist hann í vinnuslysi og varð að skipta um starfsvettvang. Í vor greindist hann síðan með heilaæxli, enn á ný. Veikindin hafa reynt mjög á fjölskylduna en um helgina verða góðgerðarleikar í Hafnarfirði þar sem allur aðgangseyrir rennur til Kristjáns og fjölskyldu.

SamFélagið 12

lögfræði á daginn – glæpir á kvöldin

Ljósmynd/Teitur

viðtal 20

síða 30

iPhone 6s iPhone 6s Plus

Það eina sem hefur breyst er allt Verð frá 124.990 kr.

Sérverslun með Apple vörur

KRINGLUNNI


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.