30. mars 2012

Page 1

Trúarlegi þátturinn skiptir mestu máli

Spreyta sig á housetónlist

fERMING 52

dÆGURMÁL 78

Valur Óskarsson

Læknaði þunglyndi sitt með glúkósa

úttekt 22

Páskaþeytingur

Orka úr ofurfæði

Ljúffengur súkkulaðiog berjadrykkur, tilvalinn fyrir krakka um páskana.

Holle barnama tur

Hveitigrasduf t er orkugefandi, næringarríkt og getur bætt árangur í líkamsræktin ni.

6

Góð næring fyrir barnið úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum demeter afurðum.

4

11

Tímarit LIFANDI

markaðar

Apríl 2012 - 1. tölublað - 1. árgangur

LÍFSSTÍLL

Greta Salóme

Carmen og systurnar þrjár

+ Grænt partý hjá LIFANDI marka ði

LIFANDI markaður ýmsum uppákomumfagnar Grænum apríl með og tilboðum í aprílmánuði.

Hápunktur mánaðarins verður grænt fimmtudaginn partý 26. kynningar verða apríl kl. 17-19. Afsláttur og á völdum lífrænum vænum vörum. og umhverfi Dúndurtilboð á Grænu þrumunni,sokkar vinsælasta drykk. Ráðgjafar staðum og gefa okkar verða á ráð um grænan lífsstíl. Verið velkomin að okkur, njóta léttra fagna með veitinga og lifandi grænna tónlistar. Auglýst nánar síðar á lifandimarkadu r.is

9

Níu næringargil di Þorbjargar Hafste ins

Ebba Guðný Guðmun dsdóttir

Hlustar á hjarta og hyggjuvitið ð

8

Lifandi markaður Ebba Guðný Guðmundsdóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd. Einlæg, blátt áfram og geislar af hlýju. Hún er tveggja barna móðir og grunnskólakenn ari en hefur síðastliðin að mennt tíu ár einbeitt sér að öllu því kemur góðri næringusem við allrar fjölskyldunnar. barna og Bækur hennar hafa notið sælda, hún hefur mikilla vinhaldið fjölda námskeiða og fyrirlestra og þættir hennar í Mbl hafa slegið í gegn. sjónvarpi Þetta er hennar ástríða.

„Ég tek þessa ábyrgð mjög alvarlega og hef alltaf gert það. Ég held að manni farnist í svona fræðsluhlutverk betur i ef maður hefur umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum að leiðarljósi. Við erum svo misjöfn, öll svo ólík og það sannarlega ekki hentar svo eitthvað eitt öllum,“ segir Ebba.

hyggjuvit og líðan og það sem því hentar. velja úr „Ég hef sjálf oft verið hrædd um að vera að gera allt vitlaust. Þá er gott að geta fengið ekki síst hvatningufræðslu en og stuðning til að hlusta á eigið Ebba segir mömmu hyggjuvit.“ sína og Sollu Eiríks hafa kennt sér að treysta innsæinu. „Þegar ég hlusta á mína innri farnast mér best.” rödd þá

fylgir FrÉttatímanum Ebba segir útgangspunktin n hjá sér vera að kynna alls konar valkosti og miðla þekkingu en hvetja svo hlusta á hjartað, fólk til að eigið

10

30. mars-1. apríl 2012 13. tölublað 3. árgangur

 VIÐTAL Vala Steinsen sálfr æðinemi

Lærði á klukku á þrítugsaldri

Ólafur Melsted Einelti kostaði blóð, svita, tár og nokkrar milljónir úttekt 14

Páskalambið

Vala glímdi fram eftir aldri við lesblindu sem hafði áhrif bæði á sjálfsmynd hennar og námsárangur.

Austurlenskt í ár matur 60

Arnold Björnsson

síða 36 Vala Steinsen lærði lesblindulist og líf hennar gjörbreyttist. Námserfiðleikar áranna á undan hurfu eins og dögg fyrir sólu og nú stundar hún háskólanám í sálfræði. Lífið, sem áður var í móðu, er nú skýrt. Ljósmynd/Hari

Lífeyrissjóðsstjóri kærður fyrir að féfletta foreldra sína

Myndar léttklædd módel með samþykki konunnar

Fjölskylda Sigurjóns Björnssonar, framkvæmdastjóra Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar, hefur kært hann til lögreglu vegna gruns um að hann hafi hirt tugi milljóna og einbýlishús af foreldrum sínum.

Þ

að hefur aldrei komið peningur til mín frá foreldrum mínum en hins vegar hafa milljónir runnið til systkina minna. Ég hef aldrei haft nokkuð með fjármál foreldra minna að gera. Ég er orðlaus yfir þessari kæru,“ segir Sigurjón Björnsson, framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar, um kæru fjögurra systkina hans og móður á hendur honum til lögreglu fyrir að hafa haft bæði fjármuni og fasteign af foreldrum sínum. Málið var kært til lögreglu í júní 2010, hálfu ári eftir að faðir Sigurjóns lést, en rannsókn málsins er enn á frumstigi. Það var í kjölfar andláts föður Sigurjóns sem í ljós kom að dánarbúið var ekki vel statt hvað varðaði lausafé. Sigurjón hafði sýslað með fjármuni foreldra sinna, að mati systkina hans, og vildi ekki gefa skýringar á því hvernig tugir milljóna í verðbréfaeign gátu brunn-

ið upp á nokkrum árum. Því greip fjölskyldan til þess ráðs að kæra hann til lögreglunnar. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst snýst málið að stórum hluta um verðbréfaeign foreldra Sigurjóns sem var á milli 30 og 40 milljónir á skattframtali ársins 2008 en virðist hafa gufað upp síðan þá. Að auki þykir undarlegt hvernig Sigurjóni tókst að eignast glæsilegt einbýlishús foreldra sinna. Fjölskyldan telur að ekki hafi verið innt af hendi greiðsla fyrir húsið en Sigurjón segir sjálfur að borgað hafi verið fyrir það. Hann gat þó ekki greint frá upphæð eða tímasetningu greiðslunnar í samtali við Fréttatímann. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

JL-húsinu Hringbraut 121 Við opnum kl:

Og lokum kl:

Sjá nánar síðu 2

viðtal 26

www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar

JL-húsinu


fréttir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

 Einelti Fleiri eineltismál á Seltjarnarnesi

14

mönnum. Þá hafi lögfræðingar í nafni starfsmannafélagsins og BSBR sent bænum kröfu vegna fyrrum launafulltrúa Seltjarnarnesbæjar og krafist bóta vegna ólöglegrar uppsagnar. Launafulltrúinn hafði unnið í 25 ár hjá bænum þegar honum var gert að tæma skrifborð sitt á tíu mínútum og yfirgefa vinnustaðinn. Ef sú uppsögn reyndist ólögleg væri það ekki í fyrsta sinn því Ólafi Melsted var sagt upp ólöglega og hann ætlar að höfða mál.

Ingunn segir að titringur sé á meðal starfsmanna eftir að meirihluti bæjarstjórnarinnar ákvað að hunsa úrskurð innanríkisráðuneytisins sem taldi að bærinn hefði brotið sveitarstjórnarlög þegar Ólafi var sagt upp. „Þetta vekur hræðslu og fólk spyr sig hvað sé í gangi og hvort bærinn geti gert það sem honum sýnist, sama hvað aðrir segja.“ Spurð hvort starfsfólkið óttist að segja skoðun sína, svarar hún: „Já, fólk er ekkert að því. Það segir lítið og alls ekki opinberlega.“

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

fréttaskýring 15

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Bæjarstjórinn tjáir sig ekki um mál Ólafs

Fólk hætt að tjá skoðanir sínar á Nesinu Bæjaryfirvöld á Seltjarnarnesi takast á við fleiri eineltismál hjá bænum en það sem upp kom er bæjarstjórinn beitti Ólaf Melsted, fyrrum framkvæmdastjóra tækniog umhverfissviðs, einelti; að áliti dómkvaddrar matsnefndar. Eineltisáætlun var sett upp í kjölfarið og eru málin í þeim farvegi. Ingunn Þorláksdóttir, formaður starfsmannafélagsins, staðfestir þetta, sem og BSRB. Aðspurð segir Ingunn jafnframt að málin snúi ekki aðeins að bæjarstjóranum heldur einnig öðrum yfir-

fréttaskýring

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri vill ekki tjá sig um þá upplifun Ólafs Melsted að hún hefði lagt hann í einelti. Hún vísar í bókun bæjarstjórnarinnar frá því fyrir hálfum mánuði og segir afstöðu bæjarins ekki hafa breyst. Hinn 22. febrúar úrskurðaði innanríkisráðuneytið að bærinn hefði brotið þágildandi sveitarstjórnarlög þegar hann lagði niður starf Ólafs. Minnihlutinn í bæjarstjórn gagnrýndi meirihlut-

Þetta er búið að kosta blóð, svita og tár. Kannski oftast tár. Ekki bara fyrir mig heldur líka fjölskyldu mína og allt mitt umhverfi. Ég er meira og minna búinn að vera tekjulaus síðan ég hætti.

Svaf ekki, var flökurt og kveið deginum

Fréttatíminn sendi BSRB skriflegar spurningar, að beiðni Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra á þeim forsendum að málið væri viðkvæmt. Í svari hennar segir að BSRB hafi aðstoðað Starfsmannafélag Seltjarnarness vegna starfsmanna bæjarins sem telji sig hafa orðið fyrir einelti. Fáheyrt sé að sveitarfélög bregðist ekki við úrskurðum með viðeigandi hætti.

Ólafur Melsted hafði aldrei upplifað einelti fyrr en hann fékk starf hjá Seltjarnarnesbæ. Dómkvödd matsnefnd telur að Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri hafi lagt hann í einelti. Barátta Ólafs hefur staðið í tvö ár og hann ætlar alla leið. „Ef ég hefði vitað hvernig málið ætti eftir að vinda upp á sig [...] hefði ég bundið á mig hlaupaskóna, tekið sprettinn heim og aldrei látið sjá mig aftur,“ segir hann í viðtali við Fréttatímann.

É

g ætla í skaðabótamál. Ég er kominn svo langt að ég get ekki hætt. En ef ég hefði vitað hvernig málið ætti eftir að vinda upp á sig, þegar lögmaður minn skrifaði fyrsta bréfið í október 2009, hefði ég bundið á mig hlaupaskóna, tekið sprettinn heim og aldrei látið sjá mig aftur,“ segir Ólafur Melsted landslagsarkitekt sem hrökklaðist úr starfi á Seltjarnarnesi eftir að hann upplifði einelti af hálfu Ásgerðar Halldórsdóttur. Hún var þá nýtekin við sem bæjarstjóri. „Af hverju lagði hún mig í einelti? Ég veit það ekki,“ segir Ólafur sem tók við starfi framkvæmdastjóra tækni- og umhverfissviðs bæjarins 1. október 2008 af starfs-

manni sem hafði sinnt því í 32 ár. „Þetta var draumastarfið mitt,“ segir hann enda hafði hann unnið lokaverkefni um skipulagsmál á Nesinu. Í samráði við Jónmund Guðmarsson, þáverandi bæjarstjóra, réðust þeir í miklar skipulagsbreytingar á sviðinu. Jónmundur steig hins vegar úr bæjarstjórastólnum og eftirlét hann Ásgerði Halldórsdóttur um mitt ár 2009. „Ég hafði fengið allar breytingar samþykktar í bæjarstjórn. Í rauninni taldi ég mig vera á greiðri leið. Svo smám saman fór ég að sjá blikur á lofti.“ Ólafur hafði fengið stöðu bæjarverkstjóra lagða niður og átti sá að fá ný verkefni. Hann segir að bæjarstjórinn hafi ákveðið, án samráðs við sig, að

ógilda þá ákvörðun. „Það var fyrsta teiknið,“ segir hann. „Smám saman var þetta svo orðið þannig að ég vissi ekkert hvar ég var staddur. Hún fór fram hjá mér trekk í trekk án þess að ég vissi. Starfsmenn á mínu sviði voru með alls konar skilaboð frá henni sem ég vissi ekki af og voru farnir að vinna að verkefnum sem ég vissi ekkert um. Samt bar ég ábyrgð. Svo voru það samstarfsmenn mínir sem fóru að benda mér á að ekki væri allt í lagi og spyrja hvað væri í gangi?“ Hann segist hafa upplifað „stórskotahríð“ dag hvern. „Mér leið eins og ég væri í sjónvarpsþáttunum Gettu betur eða Réttur er settur og þeir tækju ekki enda. Ég fékk stanslaust tölvupósta þar sem spurt var hver hefði leyft mér að gera þetta og hitt. Hún var alltaf að reyna að hanka mig á einhverju. Þetta var óþægilegt og olli því að ég varð mjög óöruggur. Ég var hættur að þora að taka ákvarðanir og ég er ekki ákvarðanafælinn maður. Ég vissi að ég var yfirmaður á stóru sviði sem velti miklu og ég þurfti að taka ákvarðanir.“

Ólafur segir að hann hafi reynt að framfylgja því sem honum bar. „Í lok október 2009 ákvað hún að kalla mig á sinn fund og áminna mig.“ Hann segir að „lítill fugl“ hafi hvíslað því að sér að áminningin væri í aðsigi. Hann hafi því ráðfært sig við bróður sinn, sem er lögfræðingur, og hann ráðlagt honum að segja ekkert, einungis spyrja hana hvort hún hefði sagt allt og óska eftir áminningunni skriflega. „Á þessum tíma vaknaði ég upp klukkan fjögur á nóttinni og kveið vinnudeginum. Þetta var svo ólíkt mér. Í öllum þeim störfum sem ég hef verið í hef ég hlakkað til að takast á við ný verkefni. Mér fannst ég vera með gubbupest alla daga. Það var ónotatilfinning í mér og mér var flökurt. Þetta var hrein streita.“ Með starfsmann sér við hlið segir Ólafur að Ásgerður hafi áminnt hann og sagt að þessi áminning gæti leitt til uppsagnar. Aldrei kom skriflega áminningin, þrátt fyrir Framhald á næstu opnu

 EinElti á vinnustöðum

Einelti er andlegt ofbeldi „Einelti hefur í mörgum tilfellum mjög alvarlegar afleiðingar á tilfinningalega líðan og getur valdið álagi og því að sjálfsmyndin brotnar. Fólk getur orðið mjög kvíðið að fara í vinnuna og fundið fyrir streitu og vanlíðan,“segir Marteinn Steinar Jónsson, sjálfstætt starfandi vinnusálfræðingur hjá Úttekt og úrlausn ehf. „Einelti er andlegt ofbeldi. Það hefur ekki aðeins áhrif á andlega líðan heldur einnig líkamlega. Það getur komið fram sem alls konar röskun; til dæmis of hár blóðþrýstingur og vöðvaspenna. Einkennin eru svipuð því sem margt fólk finnur fyrir þegar það fer í próf, en munurinn er sá að þessi streita er viðvarandi, sem veldur því að ónæmiskerfið veikist og fólk verður viðkvæmt fyrir alls kyns kvillum.“ Marteinn Steinar segir að allur gangur sé á því hvernig fólk kemur út úr einelti á fullorðinsaldri. „Fólk getur setið uppi með tilfinningavanda. Það er kvíðið, óöruggt og brotið og getur ekki tekist á við krefjandi aðstæður.“ Marteinn segir langvarandi einelti geta gert þá sem fyrir því verða óvinnuhæfa. Þeir þori jafnvel ekki að takast á við nýja vinnustaði. „Vandinn er sá að skaðinn sem þetta veldur er ekki endilega eitthvað sem hægt er að vinna á með skynsamlegri hugsun. Þetta er tilfinningalegur skaði sem situr í miðheila. Það þýðir ekkert að telja sér trú um með rökhugsun að það þýði ekki að vera kvíðinn því rökhugsunin hefur ekki áhrif á tilfinningaþáttinn.“ -gag

Hvað er vinnustaðaeinelti?* 1. Ógnun sem beinist gegn faglegri hæfni. Athugasemdir sem endurspegla lítilsvirðingu; ásakanir um vanhæfni í starfi, gera lítið úr frammistöðu; auðmýkja og þá sérstaklega fyrir framan aðra.

2. Ógnun sem beinist að persónu einstaklingsins. Uppnefna, móðga, ráðast að þolanda með hrópum og öskrum; kúga til undirgefni; kynferðislegt áreiti og líkamlegt ofbeldi; nota niðrandi orð um aldur, útlit, klæðaburð og hátterni; breiða út illgirnislegar lygar/kjaftasögur um þolanda og jafnvel að hringja heim til hans/ hennar í tíma og ótíma.

3. Einangra og útiloka.

hindra og standa í vegi fyrir að þolandi fái notið réttmætra tækifæra (sem öllum eru ætluð), stuðla að líkamlegri og/eða félagslegri einangrun; hamla upplýsingastreymi til þolanda, o.s.frv.

Markvisst unnið að því að íþyngja með vinnu og stuðla þannig að álagi og streitu; t.d. með því að leggja fyrir verkefni sem verður að klára á styttri tíma en mögulegt er og/eða „drekkja“ í verkefnum; trufla þolanda og skaprauna þegar síst varir og illa stendur á; gera óraunhæfar, vitlausar og tilviljunarkenndar kröfur um frammistöðu, o.s.frv.

5. Taka fólk á taugum. Stara á þolanda með ógnvekjandi svip og taka í gegn með látum ef viðkomandi verða á mistök; þrúgandi þögn; auðsýna tómlæti og fyrirlitningu; klifa stöðugt á mistökum/ yfirsjónum; æpa ásakanir fyrir framan aðra; stuðla með ásetningi að óförum og/eða mistökum.

Tilburðir í þá átt að

Hversu algengt er vinnustaðaeinelti? Marteinn Steinar segir að samkvæmt evrópskum rannsóknum verði eitt til fjögur prósent vinnandi fólks fyrir alvarlegu einelti á vinnustað. Á milli átta og tíu prósent verði fyrir því af og til. En tíu til tuttugu prósent telji sig verða fyrir neikvæðri hegðun á vinnustað.

*Marteinn Steinar vísar til Rayner og Höel sem skilgreina vinnustaðaeinelti með þessum hætti.

ins úrskurðar innanríkisráðuneytisins.“ Ásgerður hafnar því að hún hafi lagt Ólaf í einelti og vill ekki ræða vanlíðan hans eftir samskipti þeirra. „Ég get ekki rætt þetta, eins og ég hef margoft sagt.“ -gag

Ég get ekki rætt þetta, eins og ég hef margoft sagt.

Ásgerður Halldórsdóttir

Gefðu sparnað í fermingargjöf

Brotalamir í stjórn bæjarins

Brotalamir eru í stjórnsýslu Seltjarnarnesbæjar, að sögn Margrétar Lindar Ólafsdóttur, fulltrúa minnihlutans í bæjarstjórn. „Það er eins og þau átti sig ekki á því að það þarf að fara eftir lögum og reglum.“ Margrét Lind nefnir, eins og þekkt er, að málin séu reyndar fleiri en Ólafs Melsted. „Við köllum eftir því að faglega sé unnið að málum,“ segir hún. Fréttatíminn sagði frá því í nóvember að konu með 25 ára starfsreynslu hefði verið sagt upp og gert að tæma skrifborð sitt á tíu mínútum, þrátt fyrir að aldrei hefði hún verið áminnt í starfi. Önnur sem hætti vísaði máli sínu til Persónuverndar sem úrskurðaði að framsending Seltjarnarnesbæjar á tölvupósti hennar í annað pósthólf á vegum bæjarins hefði verið óheimil. -gag

Fermingarkortið er inneignarkort sem hentar þeim vel sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 5.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Fermingarkortið er gjöf sem leggur grunn að árhag framtíðarinnar. Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.

Landlæknisembættið hefði átt að gera betur

Ýmsir angar eru á máli Ólafs gegn bæjarstjóranum. Einn þeirra liggur nú fyrir hjá umboðsmanni Alþingis. Það er mat Högna Óskarssonar, fyrrum bæjarfulltrúa og geðlæknis, á því hvort um einelti hafi verið að ræða. Þetta mat lagði bæjarstjórinn fyrir matsnefnd. „Það var rapport sem skrifað var án minnar vitundar. Hann hafði aldrei samband við mig, hvorki með tölvupósti né í síma. Þarna var hann með fullyrðingar um hvernig ég væri og hvað ég væri að gera. Ég kærði mat hans til siðanefndar Læknafélagsins og landlæknisembættisins. „Fjárhagur [Ólafs Embættið vísaði því frá sér og Melsted]hefur beðið hnekki og málssókn hans sagði að þetta væri ekki brot ætla má að hvernig á hendur Seltjarnarnesbæ sem persónu og sem lyktar, hafi orðspor á læknalögum þar sem hann fagmanns einnig hans sem beðið hnekki,“ manna hefði verið að vinna sem ráð- sem kvaddir er mat tveggja voru af Héraðsdómi matsReykjavíkur til gjafi en ekki sem læknir,Ólafs, en á hendur Ásgerði að rýna í ásakanir Halldórsdóttur mennirnir segja bæjarstjóra, um hann er læknir. Þann úrskurð að líðan Ólafs sjálfs einelti. Matsog fjölskyldu hans Þeir töldu fullsýnt kærði ég til velferðarráðuhafi beðið hnekki. að í fjórum atriðum ótvírætt hefði Ásgerður neytisins sem sagði að land- sýnt Ólafi Halldórsdóttir Melsted ámælisverða og ótilhlýðilega læknisembættiðstjórnandi. hefði Í þremur atriðum háttsemi sem Ólafi Melsted ámælisverða til viðbótar hefði Ásgerður átt að taka á þessu afar líklega sýnt og ótilhlýðilega en ráðuneytið„Matsmenn gerði háttsemi. telja að þær breytingar til hins verra á heilsu ekkert frekar. ÞannÓlafs Melsted, líðan, högum og sem lýst hefur verið hér að framan, til þessarar háttsemi úrskurð sendi sé að rekja bæjarstjórans.“ Hún hafi í þessum hann ég áfram til í einelti. tilvikum lagt umboðsmanns -gag Alþingis. Hann

16

4. Óhóflegt vinnuálag.

ann og lét fyrir hálfum mánuði bóka að farsælast væri að leita sátta við Ólaf og reyna að ljúka þessu máli á sem farsælastan hátt. Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarness var því ósammála og lét bóka að hann teldi sig hafa fylgt lögum og reglum í hvívetna við niðurlagningu á starfi fyrrverandi framkvæmdastjóra bæjarfélagsins. „Ekki verður því frekar aðhafst að svo stöddu vegna nýgeng-

fréttaskýring

Fjárhagur, orðspor og fjölskylda beðið

hefur óskað skýringa á því af hverju ekki ætti að gera neitt. Við bíðum eftir því.“ F í t o n / S Í A

2

hnekki

Landsbankinn

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Ólafur óttast afleiðin

„Það fyrsta sem sálfræðingurinn minn sagði var að ég yrði að finna mér eitthvað að gera á daginn,“ segir Ólafur Melsted um viðbrögðin eftir að hann flosnaði upp úr vinnu í kjölfar þess að hafa upplifað einelti á vinnustað. „Ég lét það ekki eftir mér að breiða sængina upp fyrir haus. Ég fór á fætur og í nám,“ segir hann.

„Ég klára MBA-nám í Háskóla Íslands eftir rúman mánuð. Ég hef sannað fyrir sjálfum mér að ég er nú bara góður í mörgu. Svo fór ég í kúrs í mannauðsstjórnun og ákvað í kjölfarið að bæta við mig þeirri mastersgráðu og hef því verið í tvöföldu meistaranámi í vetur,“ segir hann og bætir þeim við meistaragráðu sína í

landsbankinn.is

Aðalfundur VR verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, þriðjudaginn 10. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 19:30.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstö rf Lagabreytinga r Innborgun í VR varasjóð

Sjá einnig síður 14-16

VR | KRINGLUNNI

7 | 103 REYKJAVÍK

| S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

Virðing Réttlæti

Skapaðu góðar minningar á slitsterku Parador harðp Parador harðparket arketi

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

og 5 ára ábyrgð

in eru með 25 ára ábyrgð á heimili í verslun. Erum með 21 tegund á lager.

Parket & gólf - Sérfræðinga r

í gólfefnum!

Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is

· Þú finnur okkur líka á Facebook

gar málaferlanna

landslagsarkitektú r veit ekkert um frá Þýskalandi. það,“ Hann segir Ólafur. er farinn að sækja „Auðvitað hefði um störf en hefur verið auðveldast að áhyggjur. hlaupa strax í burtu. En „Ég óttast verulega réttlætiskennd mín að þessi málaferli er svo og svakaleg. Ég get reynsla á Seltjarnarnesi ekki látið valta svona fæli vinnuveitendur yfir frá mig. Það er útilokað mér. Ég er byrjaður að mál,“ segir Ólafur. sækja um atvinnu, en Hann segist hafa þessi málaferli lært geta mikið af þessu haft þær afleiðingar máli en hefði þó helst kosið að það taki mig að langan hafa aldrei þurft tíma að fá vinnu. að Ég upplifa það.

410 4000

Ég óttast verulega að þessi málaferli

og reynsla á Seltjarnarnesi fæli vinnuveitendur frá mér.“

að Ólafur óskaði á fundinum og eftir henni; fyrst umboðsmaður svo með aðstoð Alþingis hafa lögfræðings öll litið á málið og sem anga þess. Ýmsir skipti hans við síðan sá um samúrskurðir hafa bæinn. Ólafur fallið. að honum hafi segir „Uppsögnin var verið ólögleg. Þau ingin hefði einungis sagt að áminn- brutu lög með henni verið efnisleg aðvörun. Ástæða þar sem þau stóðu ekki rétt áminningarinn að henni. Svo var sögð vera ar er náttúrlega allt orð hitt; læknisvottorðið sem eignuð voru Ólafs um Ásgerði sem sent var til samstarfsmann honum en voru annars. minna í tölvupósti; a aðgerðaleysi „Eftir þetta urðu bæjarstjórnar samskipti þegar málið kom okkar skelfileg. upp og það að Eða réttar sagt; hún þau urðu engin. lagt mig í einelti. [Ásgerður] hafi Við töluðum Viðbrögð bæjarekki saman í marga stjórnarinnar mánuði. Það við var mjög erfitt. Hún ráðuneytis eru erindi innanríkishélt framkvæmdaþau stjórafundi einu ekkert að aðhafast. að hún ætlar sinni í viku. Ég Lögmaður mætti á þá.“ Ólafur minn sendi bréf segir að eftir á að hann heyrði var þar sem hann mánudaginn að spyr formlega orðin hefðu ekki hún vissi að um afstöðu bæjarstjórnar verið hans hefði farið betur ef og hvort hún viðurkenni hún bótaskyldu,“ beðist afsökunar. hefði einfaldlega segir Ólafur sem undirbýr „Ég sá að mér vegna uppsagnarinnaaðskilin mál væri ekki vært þarna lengur. r og svo eineltisins. Ég leitaði því fyrir mér að annarri „Þetta er búið vinnu,“ segir að kosta blóð, Ólafur og að svita og tár. Kannski Ásgerður hafi séð oftast tár. Ekki bara fyrir nafn hans á lista mig heldur umsækjenda hjá líka fjölskyldu hinu opinbera mína og allt og kallað hann á mitt umhverfi. teppið þar sem Ég er meira og hún sagði að sér minna búinn líkaði það ekki. að vera án „Hún viðraði tekna síðan þessa skoðun ég hætti,“ sína á starfsumsegir Ólafur sókn minni á sem er giftur framkvæmdaog á þrettán stjórafundi ára dóttur og daginn eftir og tvítugan son. sagði þeim að Hann fær einn hún hefði veitt þriðja af því mér tiltal,“ segir sem launin hann – og að skiluðu á mánenginn hafi sagt uði frá lífeyrisneitt. sjóði sínum. „Í janúar sendi lögmaður „Þannig að þetta hefur minn bréf til breytt öllu lífi bæjarins og tilokkar sem fjölkynnti að ég skyldu. Allt óskaði eftir því er breytt. Það að gerður yrði er ekki farið við mig starfstil útlanda á lokasamningur . hverju ári og Því bréfi var það eru ekki ósvarað þegar ég lengur tveir gafst upp og fór bílar á heimí veikindaleyfi. ilinu. Það er Ég gat ekki verið ekki allt gert þarna lengur. og keypt. En Ég var orðinn konan mín á mjög veikur og kannski gerði helstan heiður mér ekki grein ég skilinn fyrir fyrir því hvað að hafa staðið ég var orðinn veikur í þessu með mér,“ segir hann og bætir meðferðaraðila fyrr en ég fór til við að hann sæki því .“ þó ekki á bæinn Um sumarið til að fá sömu 2010 var Ólafi lífsgæði og áður kynnt að starf tilheldur til að fá hans hefði verið réttlæti lagt niður í skipulagsbreyt „Aðalatriði málsins fullnægt. ingum. Hann hefur frá er að einelti er ofbeldi og starfslokunum ofbeldi aðstoð sálfræðings. sótt líðast í nútímasamfélaá ekki að „Ég hugsaði að maður væri gi. Það verða allir að kaldur karl og fara gæti kýlt þetta að ég alveg sama hvort eftir lögum; ástand áfram. Svo þegar maður Halldórsdóttir, það er Ásgerður er kominn á endastöð bæjarstjóri á er erfitt að vita Seltjarnarnesi, þeir hvað á til bragðs sem sitja í bæjartaka.“ að stjórninni eða bara þú og ég. Hann hefur ekki Það verður því að fá úr sagnir án aðgerða látið bið, umfyrir dómstólum. þessu skorið og misgáfulegar Ég get ekki frávísanir frá annað, enda kominn stofnunum og embættum, sem taka svona langt áleiðis.“ eiga á málum, stoppa sig. Velferðarráðun siðanefnd Læknafélagsin eytið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir ónuvernd, landlæknisembs, Persgag@frettatiminn.is ættið og

Ég vaknaði upp klukkan fjögur á nóttinni og kveið vinnudegi num. Þetta var svo ólíkt mér. Í öllum þeim störfum sem ég hef verið í hef ég hlakkað til að takast á við ný verkefni. Mér fannst ég vera með gubbupest alla daga. Það var ónotatilfinning í mér og mér var flökurt. Þetta var hrein streita.

gag@frettatiminn.is

 Fjölskyldudeila Lögreglumál

Kærður fyrir að hafa fé og fasteign af foreldrum sínum Mengunin á mánudag.

Önduðum að okkur evrópskri meginlandsmengun

Systkin framkvæmdastjóra Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar hafa, ásamt móður sinni, kært hann til lögreglunnar fyrir að hafa haft bæði fjármuni og fasteign af foreldrum sínum. Systkin mannsins segja hann hafa um árabil haft umsýslu með eignum foreldra sinna en við lát föðurins kom í ljós að búið var nær tómt. Rannsókn á málinu stendur yfir. en mun láta af störfum þegar sjóðurinn fer formlega yfir til Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga, að sögn Guðmundar Rúnars Árnasonar, bæjarstjóra og stjórnarformanns Eftirlaunasjóðsins.

Ekki var það aska eða mengun frá íslenskri umferð sem sveif yfir borginni um síðustu helgi heldur evrópsk meginlandsmengun, segir Þorsteinn Jónsson, sérfræðingur í loftgæðamálum hjá Umhverfisstofnun. Mengunin var mest á laugardaginn en þó ekkert meiri en myndast kringum Grensásveginn á annatíma. „Hins vegar lá mengunarskýið yfir mun stærra svæði og sást því greinilega.“ Þorsteinn segir að fíngerðar rykagnir, svo sem sót frá útblæstri og jafnvel, eins og stundum á vorin, leifar sinuelda, hafi mengað loftið frá Evrópu. „Þetta mistur kom með hlýja veðrinu frá Englandi og suðurhluta Frakklands. Þeir sem eru viðkvæmir fyrir gætu hafa fundið fyrir þessu, sérstaklega á laugardaginn.“ - gag

Garðabær kaupir sýningarsal

Vilja nýjan grafreit á Akureyri

Garðabær hefur keypt 104,5 fermetra sýningarsal á Garðatorgi 7 af MK eignarhaldsfélagi. Kaupin voru samþykkt í bæjarráði í síðustu viku og samþykkti ráðið að leggja til við bæjarstjórn að legði blessun sína yfir viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2012 að upphæð 16,1 milljón. Fyrir eiga Garðbæingar nokkrar eignir í húsinu. Þeirra á meðal eru sjálfar bæjarstjórnarskrifstofurnar. -óhþ

Kirkjugarðar Akureyrar hafa óskað enn á ný eftir svæði við Naustaborgir undir nýjan grafreit. Ekki er óskin ný því forsvarsmenn Kirkjugarðanna óskuðu einnig eftir sama svæði árin 2007 og 2010. Skipulagsráð Akureyrarbæjar frestaði afgreiðslu málsins á fundi sínum á miðvikudag.

Tómar fjárhirslur

Eftir lát föður Sigurjóns kom í ljós að fjárhirslur hjónanna öldnu voru nær tómar og glæsilegt einbýlishús þeirra við Brekkugerði var orðið eign Inex ehf., félags í hans eigu. Í kjölfarið létu systkin hans og móðir framkvæma ítarlega rannsókn á málefnum dánarbúsins. Samkvæmt heimildum Fréttatímans kom í ljós við þá skoðun að samkvæmt skattaskýrslu var verðbréfaeign foreldra Sigurjóns að lágmarki til um 30 til 40 milljónir króna á árunum 2005 til 2008. Auk þess námu lífeyrissjóðsgreiðslur til hjónanna um sex milljónum á ári. Þá var einbýlishúsið við Brekkugerði skráð sem eign foreldra Sigurjóns á skattskýrslu ársins 2007 þrátt fyrir að hún hefði formlega verið skráð eign Inex ehf., félagsins sem Sigurjón er eigandi að. Ástæðan fyrir því er, samkvæmt heimildum Fréttatímans, að árið 1993 var húsið fært til Inex í málamyndagerningi af hálfu Sigurjóns. Hann átti þá þriðjung í félaginu sem greiddi ekki krónu fyrir húsið. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst telja systkin Sigurjóns og móðir að hann hafi sölsað húsið undir sig með því að fá aldna og heilsuveila foreldra sína til að skrifa undir skjöl sem gerðu honum kleift að taka yfir félagið og þar með húseignina við Brekkugerði.

Fréttatíminn næst á skírdag Næsta tölublað Fréttatímans, og það síðasta fyrir páska, kemur út á skírdag, 5. apríl, en ekki á föstudag eins og venjulega. Fyrsta blað eftir páska kemur út föstudaginn 13. apríl.

FELLSMÚLI FELL F FEL FE EL LLSM LL L SM SMÚ S M ÚL ÚLI Ú L I • SK S SKÚLAGATA K ÚL ÚLA AG G AT A T A • GARÐA ATA GA GARÐABÆR ARÐA • MJÓDD

Fjölskylda Sigurjóns Björnssonar sakar hann um að hafa haft fé og fasteign af foreldrum sínum.

S

igurjón Björnsson, framkvæmdastjóri Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar, hefur verið kærður af fjórum systkinum sínum og móður til lögreglunnar fyrir að hafa féflett foreldra sína. Fjölskyldan telur Sigurjón hafa haft umsjón með fjármálum foreldra sinna en grunur um að ekki væri allt með felldu kom upp þegar faðirinn lést í janúar 2010. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst voru engir peningar á lausu til að greiða kostnað við jarðarförina – nokkuð sem kom bæði systkinum Sigurjóns og móður verulega á óvart þar sem faðir þeirra hafði alla tíð verið í vellaunaðri vinnu og átt töluverðar eignir. Málið var kært til lögreglu í júní 2010. Rannsókn af hálfu lögreglu hófst þó ekki fyrr en í janúar á þessu ári og er á frumstigi. Sigurjón hefur verið töluvert í fréttum undanfarnar vikur vegna mála Eftirlaunasjóðsins en munur á eign hans og heildar lífeyrisskuldbindingum í árslok 2010 voru 8,9 milljarðar. Sigurjón starfar enn hjá sjóðnum

Engin svör

Heimildir Fréttatímans herma að fjölskyldan hafi reynt að fá Sigurjón til að gera grein fyrir því hvernig hann hefði ráðstafað fjármunum foreldra sinna, sem og hvernig hann hefði eignast húsið við Brekkugerði. Eftir árangurslausar tilraunir sá fjölskyldan sig knúna til að kæra hann til lögreglunnar.

Aldrei fengið pening

„Það hefur aldrei komið peningur til mín frá foreldrum mínum en hins vegar hafa milljónir runnið til systkina minna. Ég hef aldrei haft nokkuð með fjármál foreldra minna að gera. Ég er orðlaus yfir þessari kæru,“ segir Sigurjón Björnsson í samtali við Fréttatímann. Aðspurður hvernig hann eignaðist einbýlishúsið við Brekkugerði sagðist hann hafa borgað fyrir það. Hann vildi þó ekki skýra það nánar þegar eftir því var leitað. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Það hefur aldrei komið peningur til mín frá foreldrum mínum.


IT DOESN’T GET BIGGER THAN THIS!

25% afslá t

tu r a f öl lu m

TRAM PÓLÍN og a UM uka h lu t u

m

TRAMPÓLÍN 366 CM ÖRYGGISNET EKKI INNIFALIÐ

28.499

TRAMPÓLÍN 240 CM ÖRYGGISNET EKKI INNIFALIÐ

20.249

SPARIÐ 9.500

SPARIÐ 6.750

TRAMPÓLÍN 426 CM ÖRYGGISNET EKKI INNIFALIÐ

32.249

SÉRLEGA STERKBYGGT

VENJULEGT VERÐ: TRAMPÓLÍN: 240 cm: 26.999 ★ 366 CM: 37.999 ★ 426 CM: 42.999 ÖRYGGISNET: 240 cm: 19.999 ★ 366 CM: 22.999 ★ 426 CM: 26.999

• Sérlega þykk, galvaníseruð stálgrind tryggir enn meira öryggi og endingu. • Aðalgrind: 45 mm x 1,5 mm • U-fótur: 38 mm x 1,5 mm • Gormar: 3,5 mm • Fást í 3 stærðum: 240 cm: Hámarksþyngd 150 kg 366 cm: Hámarksþyngd 150 kg 426 cm: Hámarksþyngd 140 kg • Allir varahlutir eru fáanlegir.

Tilboðin gilda til og með 16.04.2012. VSK er innifalinn í verði. Fyrirvarar eru gerðir vegna mögulegra prentvillna.

SPARIÐ 10.750

AKUREYRI: Glerártorg, sími 461 4500 ★ GRAFARVOGUR: Blikastaðavegur, sími 585 0600 ★ KÓPAVOGUR: Smáratorg, sími 550 0800


4

fréttir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Góðviðri og frekar milt syðra Hlé ætlar nú að verða um stund á vindsteytingnum sem verið hefur í vikunni. Hár þrýstingur verður viðloðandi landið fram á sunnudag. Það þýður samt ekki að hér verði allt með ró og spekt því mikill hitalækkun er í lofti norðaustur yfir land. Þar er spáð éljum, sérstaklega frá því seint á laugardag. Vestalands verður fremur þungbúið og minniháttar væta eða súld annað veifið.

5

6

Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is

7

4

6

5

10

2

1

2

0

5 4

4

Meinlítið veður og bjart. Súld vestantil. Kólnar niður fyrir frostmark N-lands um nóttina.

Él eða slydduél N- og A-lands þegar líður á daginn, en annars sæmilega milt og úrkomulaust að mestu.

Litlar breytingar frá laugardegi, en kólnar NA-lands og él eða snjókoma þar. Birtir upp V-til.

Höfuðborgarsvæðið: Hægur vindur af hafi. Þungbúið og þokusúld.

Höfuðborgarsvæðið: Að mestu skýjað, og e.t.v. smá súld annað veifið.

Höfuðborgarsvæðið: Skýjað með köflum og að mestu úrkomulaust.

Michelsen_255x50_L_1110.indd 1

02.11.10 10:09

Íbúðaverð óbreytt á fyrsta fjórðungi Svo virðist sem hægt hafi á verðhækkunum íbúðarhúsnæðis á fyrsta fjórðungi þessa árs. Íbúðaverð er óbreytt á landinu öllu, samkvæmt mælingum Hagstofunnar á fyrsta ársfjórðungi. Til samanburðar hækkaði íbúðaverð á þennan mælikvarða um 2,7% á fjórða ársfjórðungi fyrra árs. Greining Íslandsbanka segir að árið í fyrra hafi einnig farið hægt af stað og nam hækkunin á fyrsta ársfjórðungi 2011 0,7% en aukinn hraði fór svo að færast í verðhækkanir íbúða og yfir árið hækkaði íbúðaverð um 8%. -jh

Hagnaður ÁTVR rúmlega 1,2 milljarðar Hagnaður ÁTVR á árinu 2011 var rúmlega 1,2 milljarðar króna, að því er fram kemur á vef verslunarinnar. Samdráttur í sölu áfengis var 2,7% og samdráttur í sölu tóbaks var 4,9%. „Þrátt fyrir samdráttinn er afkoman með því besta frá árinu 2002 en þá var innheimtu tóbaksgjalds breytt og gjaldið ekki lengur hluti af hagnaði fyrirtækisins. Heildartekjur voru 25,4 milljarðar, en þar af voru tekjur af sölu áfengis 17 milljarðar og tekjur af sölu tóbaks 8,4 milljarðar. Árið 2011 er þriðja samdráttarárið í röð. Árið 2008, þegar salan í lítrum fór hæst, voru seldir 20.387.345 lítrar. Árið 2011 voru seldir 18.437.968 lítrar. Samtals nemur samdrátturinn á þessum þremur árum tæpum tveimur milljónum lítra eða um 10%. Er það verulegur samdráttur og verður að fara aftur til ársins 2006 til þess að

0,0% Verðbreytingar á íbúðahúsnæði Fyrsti ársfjórðungur 2012 Hagstofa Íslands

finna sambærilega sölu,“ segir enn fremur. Tóbakssalan hefur dregist enn meira saman. Heildarsamdrátturinn í sölu vindlinga á síðustu þremur árum nemur um 47.607 þúsund stykkjum eða um 15,7%. -jh

Kaupás selur 11-11 verslanir til 10-11 Norvik, móðurfélag Kaupáss, seldi nýverið verslanir 11-11 til rekstrarfélags klukkubúða 10-11, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins. Þar er haft eftir Jóni Helga Guðmundssyni, forstjóra Norvik, að erfitt sé að halda utan um rekstur tveggja verslana; ekki sé lengur um keðju að ræða. Undir merkjum Kaupáss er fjöldi verslana; tólf undir merkjum Krónunnar, sex Kjarvals-búðir og fimm Nóatúns-verslanir. Verslunum 11-11 hefur fækkað í tvær. Starfsfólk 11-11 fylgir ekki með heldur verður eftir hjá Kaupási og Norvik. -jh

Tækifærisverð HB23AB220S

Bakstursofn 124.900 kr. stgr. (fullt verð: 159.900 kr.) Einnig fáanlegur í stáli. ET645EN11 ATA R N A

0

Keramíkhelluborð

99.900 kr. stgr. (fullt verð: 119.900 kr.)

Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is

Hér má sjá eitilinn sem líkast til hefur stækkað vegna lekra sílíkonpúða.

Vill sjá rannsóknir á PIP Kona undrast fullyrðingar velferðarráðuneytisins í bréfi til hennar um að iðnaðarsílíkonið í fölsuðu PIP-púðunum valdi ekki meira heilsutjóni en innihaldið í öðrum, ófölsuðum púðum. Hún vill sjá rannsóknirnar.

K

ona sem lét fjarlægja falsaðar PIP-fyllingar úr brjóstum sínum í byrjun febrúar, á eigin kostnað, hefur beðið velferðarráðuneytið að upplýsa sig um þær rannsóknir sem bendi til þess að iðnaðarsílíkonið í púðunum sé ekki hættulegra en í öðrum sílíkonpúðum. Í bréfi frá ráðuneytinu, til kvenna sem fengu PIP-púða á árunum 19922001, kemur fram að af þessum fölsuðu púðum stafi meiri hætta á ertingu, bólgumyndun og óþægindum en öðrum sílíkonpúðum. „Að öðru leyti benda rannsóknir ekki til þess að konum með PIP-sílíkonpúða sé hættara við heilsutjóni af þeirra völdum en konum með aðrar gerðir brjóstapúða.“ Bréfin frá velferðarráðuneytinu og lýtalækninum Jens Kjartanssyni eru dagsett 23. mars, annars vegar, og svo 26. mars. Hún hafði vegna verkja leitað til Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins árið 2008 og var þá ekki greint frá því að annar

Lög sett á lýtalækna

Velferðarnefnd bíður ekki lengur eftir landlækni og úrskurði Persónuverndar um hvort embættið geti fengið gögn frá lýtalæknum, segir Álfheiður Ingadóttir, formaður nefndarinnar. Nefndin hefur því lagt fram frumvarp til laga, sem flutt er af öllum nefndarmönnum utan Unnar Brár Konráðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar er tryggt að landlæknir eigi rétt á gögnunum. „Við erum búin að bíða eftir þessum niðurstöðum frá Persónuvernd. Niðurstaðan átti að koma fyrir 7. febrúar en er ekki komin enn. Þetta er langur tími því málið komst í hámæli fyrir jól,“ segir hún. „Þetta er langur tími.“

púðinn læki. Það sá hún á læknaskýrslu sem hún sótti í janúar. Konan hefur kvartað undan lækninum til landlæknisembættisins sem er með málið til skoðunar.

Konunni, sem er rétt um fertugt, finnst einnig athyglisvert að lýtalæknirinn segi að hann hafi ekki orðið var við nein „óeðlileg vandamál í þeim PIP-fyllingum sem notaðar voru fyrir 2000.“ Komið hefur í ljós á Landspítalanum að dæmi eru um að PIP-púðar séu í mauki innan í íslenskum konum. Á vef landlæknisembættisins segir að það viti ekki hve margar konur fengu PIP fyrir aldamót. Konan hefur í fjölda ára glímt við veikindi sem hún tengir sílíkoninu, og eins og Fréttatíminn sagði frá í febrúar sótti hún um þrjátíu sinnum til heimilislækna vegna einkennanna. Eftir að sílíkonið var fjarlægt voru eitlar bólgnir og einn þeirra yfir tíu sentimetrar að lengd. Konan sendi púðana til kanadíska sérfræðingsins Blais sem telur þá tilheyra tilraunaframleiðslu franska fyrirtækisins. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is


Nýr Yaris.

ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 59194 03/12

Hannaður með framtíðina í huga.

NýR YARiS eR leiðANdi bíll .

Hann er búinn Toyota Touch kerfinu sem inniheldur bakkmyndavél, snertiskjá og framtíðarvænt fjarskiptakerfi sem veitir þér m.a. aðgang að tónlistinni þinni, upplýsingar úr aksturstölvu og notkunarmöguleika með farsímanum þínum. Toyota Touch & Go gefur þér kost á kortaleiðsögn á íslenskum vegum.

Það er sama hvert þú ætlar í lífinu. Nýr Yaris með Toyota Touch & Go, bakkmyndavél, sjö loftpúðum og eldsneytisnýtingu frá 3.9 l á 100 km í blönduðum akstri auðveldar þér vegferðina. Fáðu nánari upplýsingar á www.toyota.is Erum á Facebook - Toyota á Íslandi. Verð frá: 2.670.000 kr.

5 ÁRA ÁBYRGÐ

TOYOTA TOUCH & GO

Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogi Sími: 570-5070

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000

*Bíllinn á myndinni kann að vera búinn aukahlutum sem ekki eiga við uppgefið verð og allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.


6

fréttir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Gjaldþrotum fækkar Alls voru 106 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í febrúar. Þeim fækkar um tæplega fimmtung frá sama mánuði fyrra árs þegar þau voru 131, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Fyrstu tvo mánuði ársins hafa samtals 195 fyrirtæki verið tekin til gjaldþrotaskipta og eru það fækkun um 14% frá sama tímabili fyrra árs. Það sem af er ári hafa gjaldþrot verið algengust í fyrirtækjum í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð, en fyrirtæki í þeim geira hafa verið hvað viðkvæmust fyrir kreppunni og hafa 940 fyrirtæki í byggingariðnaði lagt upp laupana frá því í október 2008. Þetta er tæpur fjórðungur allra gjaldþrota á tímabilinu. Það sem af er ári hafa gjaldþrot verið næst algengust meðal fyrirtækja í fasteignaviðskiptum. - jh

svartsýni Gengi krónunnar tbl. /10 Rúmlega 2,1 milljarðs tilboð í vega-12. Aukin Íslendingar voru heldur þungir á lækkar enn lagningu vestra brún í mars og mun svartsýnni Ingileifur Jónsson ehf. átti en verið hefur undanfarna lægsta tilboð, tæplega 2.154 mánuði varðandi aðstæður í milljónir króna, í vegaefnahags- og atvinnumálum í lagningu á Vestfjarðavegi, nútíð og framtíð. Þetta má ráða kaflann frá Eiði að Þverá á af væntingavísitölu Capacent mótum Austur- og VesturGallup sem birt var á þriðjudag Barðastrandarsýslu, að því en hún lækkaði um 11 stig frá er fram kemur í tilkynningu fyrri mánuði og mælist nú 65,7 Vegagerðarinnar. Suðurverk stig. Þessi þróun stingur töluvert Vestfjarðavegur (60) milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði, hf. átti næstlægsta tilboðið, í stúf við þróun síðustu mánaða drög að tillögu að matsáætlun Þann 24. maí Ístak auglýsti Vegagerðin drög að tillögu strandarsýslu. Um er að ræða nýjan endurbyggðan veg hefur frá tæplega 2.487 milljónir króna. hf. kom þarað matsáætlun á eftir með enogvísitalan hækkað samvegna fyrirhugaðra framkvæmda á Vestfjarðavegi (60) milli Eiði í Vattarfirði, um Kerlingarfjörð og Mjóafjörð að Þverá í Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði í sveitarfélögunum Núverandi vegur er 24,2 km langur en nýr vegur tæplega 3.187 milljónir króna. ÍAVog Vesturbyggð. hf. bauð ríflega 3.191Kjálkafirði. milljón fellt síðan í nóvember síðastReykhólahreppi verður 19,1 eða 16,1 km langur, háð leiðarvali í Mjóafirði. Drög að tillögu að matsáætlun voru kynnt á vegagerdin.is, Skoðaðar hafa verið tvær leiðir, veglína A og veglína B í samkvæmt nærri reglugerð 1123/2005 um mat á umhverfisáhrifum. Mjóafirði. Nýlagning vegna veglínu A er 8,8 km enÞegar nýlagning væntingavísitalan og Jáverk hf./Hagtak hf. bauð 3.716 milljónir króna. Um liðnum. Almenningur gat gert athugasemdir við áætlunina og var vegna veglínu B er 8 km. athugasemdafrestur í tvær vikur eða til 7. júní 2010. Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Vest­ er að ræða endur- og nýlögn á 15,88 km kafla og smíði tveggja undir 100þarstigum eru fleiri Hér eru birt efni úr drögunum en höfundar eru Helga Aðal­ fjörðum. Óvíst er hvenær ráðister verður í framkvæmdina geirsdóttir og Kristján Kristjánsson. Kaflarnir eru mikið sem óvissa ríkir um fjárveitingar til vegamála en gera má ráð styttir, fyrirsögnum og efnið lagað aðog þessari birtingu. fyrir aðbrú hún takiátvö ár. brúa á þeim kafla; 160 metra brú ábreytt Mjóafirði 117 metra neikvæðir en hún hefur verið Vegagerðin kannaði matsskyldu framkvæmdarinnar í janúar Framkvæmd 2009. Niðurstaða Skipulagsstofnunar sem barst 27. mars er framkvæmd á Vestfjarðavegi milli Eiðis í Vatt­ Kjálkafirði. -jh/Ljósmynd Fyrirhuguð Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar þaðkunni alltaðfrá 2009 var að fyrirhuguð framkvæmd hafa íþví för í febrúar 2008. -jh arfirði og Þverár í Kjálkafirði við norðanverðan Breiðafjörð. Vestfjarðavegur (60) í Mjóafirði. Nú er unnið að mati á umhverfisáhrifum vegna endurbóta á þessum vegi.

Framkvæmdin er í tveimur sveitarfélögum, Reykhólahreppi í Austur­Barðastrandarsýslu og Vesturbyggð í Vestur­Barða­

AVATAR 3D Blu-Ray FYLGIR MEÐ!

Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík eða með tölvupósti til: vai@vegagerdin.is

R auðhóll Guðrún Sólveig Vignisdóttir

Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðsframkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Útgáfa er óregluleg og nokkrar vikur geta liðið milli tölublaða. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur, fjölmiðlar. og áhugafólk. Áskrift er endurgjaldslaus.

3D Wi-fi

READY

600Hz FULL

HD

1920x1080p

SKERPA

5.000.000:1

Panasonic TXP42GT30 • Hágæða THX NeoPlasma sjónvarp • Full HD Active 3D • Infinite Black Pro skerpa 5.000.000:1 • Svartími 0.001 msek. • Viera Connect Nettenging • Innbyggður gervihnattamóttakari • 3 USB tengi og 4 HDMI tengi • Eitt með öllu á rugl verði

TV OF THE YEAR PANASONIC TXP42GT30

199.990

STOFNAÐ 1971

Tveir menn létust, sinn í hvoru umferðarslysinu síðustu daga. Það eru fyrstu dauðaslysin í umferðinni í ár. Knútur Trausti Hjálmarsson, fæddur 1988, lést er bifreið sem hann ók valt á Hrútafjarðarhálsi síðastliðinn föstudag. Hann var ókvæntur og barnlaus. Þá lést Hans Ágúst Guðmundsson, 25 ára og búsettur á Akureyri, er árekstur varð á Ólafsfjarðarvegi við Krossá milli sendiferðabifreiðar sem hann ók og vöruflutningabifreiðar. Hans Ágúst lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn. -jh

með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því háð mati á umhverfisáhrifum. Niðurstaða Skipulagsstofnunar var kærð

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 12. tbl. 18. árg. nr. 544 14. júní 2010 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Oddi

Töluverð lækkun varð á gengi krónunnar í vikubyrjun en hjá Greiningu Íslandsbanka kemur fram að um sé að ræða framhald þeirrar þróunar sem var í síðustu viku, þótt gengislækkunin hafi verið meiri en raunin var að jafnaði í vikunni á undan. Á vikutímabilinu nemur lækkunin 1,1%. Gengi krónunnar hefur ekki verið svo lágt miðað við gengisvísitölu í tæp tvö ár, eða síðan seint í apríl árið 2010. „Þessa veikingu krónunnar,“ segir Greiningin, „má í raun ekki rekja til neinnar ákveðinnar myntar, sé tekið mið af helstu viðskiptamyntum hennar, þar sem krónan var að veikjast gagnvart þeim öllum.“ -jh

Fyrstu dauðaslysin í umferðinni í ár

RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is

UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Hrannarbúðin Grundarfirði. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Verslunin Ranglátur, Tálknafirði. Fjölval, Patreksfirði. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Valberg, Ólafsfirði. SR Byggingavörur, Siglufirði. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Víkurraf, Húsavík. AUSTURLAND: Tölvulistinn, Egilsstöðum, Kauptún, Vopnafirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Tölvuþjónusta Benna, Grindavík. Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík.

Guðrún Sólveig með börnum sínum á Rauðhól í Norðlingaholti. Ljósmynd/Hari

Tvö hundruð börn á stærsta leikskóla landsins Með vorinu fjölgar börnum á leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti um fimmtíu. Hvergi á landinu verða jafnmörg börn á sama leikskóla. Leikskólastjórinn hlakkar til að takast á við verkefnið og segir áherslu verða setta á persónuleg tengsl við foreldrana.

Þ

að lítur út fyrir að við náum að koma þeim að sem fædd eru að vori 2010,“ segir Guðrún Sólveig Vignisdóttir, leikskólastjóri á Rauðhól; nýtt hús og börnunum fjölgar um fimmtíu. Þrátt fyrir að þau verði 200 í stærsta leikskóla landsins frá sumrinu næst ekki að tæma biðlista á leikskóla í Norðlingaholti. Engin tveggja ára börn eru þó án Yngstu börnin verða á regnbogaleikskólapláss í hverfinu því þau fá vist í deildum, sem einkennd eru með Árbæ eða öðrum hverfum. litum, en þau eldri á deildum Guðrún ætlar ekki að slá af kröfum sem tengjast ævintýrum. í leikskólastarfinu þrátt fyrir stærð Björnslundur verður sameiginleikskólans og hlakkar til að takast á legur vettvangur allra. við verkefnið. Hver eining verður sjálf„Hugmyndafræði okkar byggir stæðari, hver kennari fær meiri ábyrgð í grunninn á kenningum John og valdinu verður dreift: „Ég lít svo á Dewy en við höfum einnig lagt að allir starfsmenn séu lykilstarfsmenn áherslu á að láta skólastarfið sem þurfi að takast á við ögrandi verkefni og hafa hlutverk.“ ekki snúast í kringum klukkuna. Persónuleg tengsl milli leikskólans og Heldur reynum að fara á hugarforeldra verða sett á oddinn, því Guðrún flug með börnunum. Við litum ákveðna hættu á að þau fari milli stafs þegar það á við en ærslumst og hurðar sé ekki sérstaklega hugað að þegar stemningin er þannig. þeim í svona stórum skóla. Það má því segja að við lesum Hún ásamt aðstoðarleikskólastjórbörnin,“ segir Guðrún Sólveig anum fóru til Svíþjóðar og kynntu sér Vignisdóttir leikskólastjóri. sambærilega leikskóla þar ytra. „Svíum hefur ekki alltaf gengið vel að stækka leikskólana sína og hafa jafnvel orðið að snúa til Gunnhildur baka eftir ákveðinn tíma,“ segir hún: „En við búum Arna svo vel að að stækkunin hér felst ekki í því að steypa Gunnarsdóttir saman tveimur eða fleiri leikskólum, sem hafa gag@ skapa sér sína menningu, heldur bæta við það sem frettatiminn.is fyrir er. Þetta verkefni verður krefjandi og spennandi fyrir okkur öll; börn, foreldra og kennara.“

Regnbogar, ævintýri og skógarlundur


KJÓSUM

BETRI HVERFI Rafrænar kosningar um framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur

29. maRs – 3. apRíl Ágæti Reykvíkingur Nú gefst öllum Reykvíkingum, sem voru orðnir 16 ára um síðustu áramót, tækifæri til þess að kjósa um framkvæmdir í hverfinu sínu. Kosningarnar eru rafrænar og afar einfalt að greiða atkvæði. Verkefnin sem fá mest fylgi verða framkvæmd á næstu mánuðum. Ef þú hefur ekki aðgang að tölvu er hægt að kjósa á næstu þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar.

SVONA EINFALT ER AÐ KJÓSA kjosa.betrireykjavik.is

1 Þú ferð inn á síðuna kjosa.betrireykjavik.is

4

2 Auðkenning Ísland.is er notuð. Þú notar kenni­ tölu og veflykil ríkisskattstjóra eða rafræn skilríki á debetkorti.

Kjósa

Veldu verkefni af báðum listunum.

3 Veldu hverfið sem þú vilt kjósa í.

Rafrænar kosningar um framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur. 29. mars – 3. apríl betrireykjavik.is

5 Smelltu á KJÓSA. Staðfesting birtist um að atkvæði þitt hafi verið móttekið.


8

fréttir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Tekjur lægri en jafnari

Minnum á gómsæta páskabrunch-inn okkar og hlökkum til að sjá ykkur um páskana

Tekjur Íslendinga eru nú jafnari en þær hafa verið síðustu ár, samkvæmt niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofunnar, þ.e. tekjurnar jafnast út í þá átt að þær minnka í öllum hópum. Mest lækka ráðstöfunartekjur hjá þeim sem hæstar höfðu tekjurnar en minna í öðrum hópum. Meðal ráðstöfunartekjur þeirra sem tilheyrðu hæsta tekjufimmtungi á föstu verðlagi ársins 2010, miðað við vísitölu neysluverðs, voru 651.600 krónur árið 2007 en 474.100 krónur árið 2011 og hafa dregist saman um 177 þúsund krónur. Meðaltekjur þess fimmtungs sem hefur lægstu tekjurnar hafa á sama tímabili dregist saman um 22.500 krónur og voru meðaltekjur 143.200 krónur á síðasta ári. Í mið-fimmtungi hafa tekjur dregist saman um 37.400 krónur í að vera 256.500 krónur á síðasta ári. -jh

Vegleg bókagjöf Náttúrufræðistofa Kópavogs fékk fyrr í vetur gefins veglegan bóka- og tímaritakost frá vatnalíffræðideild Kaupmannahafnarháskóla. Bóka- og tímaritakosturinn er nú aðgengilegur í bókasafnskerfinu Gegni. Gjöfin samanstendur af handbókum og alþjóðlegum tímaritum á sviði vatnalíffræði en á því stundar Náttúrufræðistofan einkum rannsóknir. Frumkvæði að gjöfinni átti Pétur M. Jónasson, fyrrverandi prófessor við Hafnarháskóla og forstöðumaður vatnalíffræðideildarinnar, en hann er kunnur fyrir rannsóknarstörf í Mývatni og Þingvallavatni. Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúrufræðistofunnar, veitti gjöfinni viðtöku, að því er fram kemur í tilkynningu Kópavogskaupstaðar. Verkin eru ekki til útláns en hægt er að fá eintök til láns innanhúss og nota á staðnum. -jh

 Lífeyrisskuldbindingar Ríki og sveitarfélög

Segir ríkið fara á svig við eigin reglur Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum furðar sig á því að ríkið skuli setja sveitarfélögum stífar reglur varðandi það hvernig lífeyrisskuldbindingar eru taldar fram í ársreikningum en sleppi sjálft 47 milljarða lífeyrisskuldbindingum í sínum ársreikningum.

S Hvernig er hægt að krefjast þess af okkur að við setjum lífeyrisskuldbindingar inn í efnahagsreikning á sama tíma og ríkið segist ekki geta það?

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar.

HESTAR OG HAF Upplifðu íslenskt ævintýri á sjó og landi með hópnum þínum. Hestaferð frá Hafnarfirði, sjóstöng frá Reykjavik, grill og gleði. Hestamannapolkinn og sjómannavalsinn sameinast í rífandi stemningu!

SÉRFERÐIR Frekari upplýsingar fást með tölvupósti á info@ishestar.is og info@serferdir.is eða í símum 777 0088 / 555 7000.

veitarfélögin eiga ekki að kveinka sér undan hertum kröfum og eftirliti hvað fjáhagsleg málefni varðar. Það er hins vegar bæði ófaglegt og óeðlilegt af stjórnvöldum að setja sveitarfélögum reglur um hvaða skuldbindingar þau eiga að telja fram í reikningum sínum og hvernig þær skuli reiknaðar, en gera svo ekki sett upp sitt bókhald í samræmi við þessar reglur,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, í samtali við Fréttatímann. Hann segir það undarlegt að ríkið skuli fara á svig við það laga- og rekstrarumhverfi sem það býr sveitarfélögunum. „Það er ástæða til að skoða sérstaklega hvernig lífeyrisskuldbindingar hins opinbera eru færðar til bóka. Þannig hagar nefnilega til að sveitarfélögum er skylt, samkvæmt lögum, að telja fram áætlaðar lífeyrisskuldbindingar í bókum sínum, sem þau og gera. Ríkið hefur þannig útlistað nákvæmlega hvernig standa skuli að útreikningi á þessum áætluðu lífeyrisskuldbindingum.

Slíkt er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að ríkið sjálft fer ekki eftir því sem það ætlar sveitarfélögunum að gera. Þvert á móti tók ríkið ákvörðun um að telja ekki fram 47 milljarða króna áætlaða lífeyrisskuldbindingu í efnahagsreikningi. Þar er svo sem um að ræða aðferð sem vel er þekkt frá Grikklandi. Afleiðingar þeirrar aðferðafræði er einnig þekkt,“ segir Elliði og gefur lítið fyrir þau svör Steingríms J. Sigfússonar að ekki sé hægt að setja lífeyrisskuldbindingar inn í ríkisreikninga þar sem ekki sé vitað hversu há sú upphæð verði sem komi til greiðslu og því sé vandasamt að ákveða hvernig eigi að bókfæra hana. „Það er sannarlega rétt hjá ráðherra að ómögulegt er að segja nákvæmlega til um hvaða upphæð mun koma til greiðslu, en því er nákvæmlega eins farið með lífeyrisskuldbindingar sveitarfélaga,“ segir Elliði og spyr í framhaldinu: „Hvernig er hægt að krefjast þess af okkur að við setjum lífeyrisskuldbindingar inn í efnahagsreikning á sama tíma og ríkið segist ekki geta það?“ Í Fréttatímanum fyrir viku var listi yfir þau sveitarfélög sem skulda mest á hvern íbúa. Þar var Vestmannaeyjabær á lista með skuldir upp á tæplega 1,2 milljónir á hvern íbúa. Elliði segir að þessi tala ein og sér gefi villandi mynd af stöðu bæjarins. „Réttilega kemur fram að skuldir á hvern íbúa í Vestmannaeyjum séu tæplega 1,2 milljónir. Ein og sér vekur sú tala ugg. Sé hins vegar horft á eignarhlið efnahagsreikninsg bæjarins kemur í ljós að heildareignir á hvern íbúa eru rúmar 2,2 milljónir, þar af eru veltufjármunir 1,046 milljónir á hvern íbúa og handbært fé bæjarins 828 þúsund á hvern íbúa. Vestmannaeyjabær fer því langleiðina með að eiga reiðufé fyrir skuldum sínum og skuldbindingum. Nettóskuldastaða veldur því ekki rekstrarerfiðleikum; þvert á móti sýnir hún hversu góð staða Vestmannaeyjabæjar er,“ segir Elliði og bætir því við að menn verði að skoða hvers eðlis skuldirnar eru. „Ef litið er til samsetningar skulda og skuldbindinga á hvern íbúa sést að af þessum 1,2 milljónum á hvern íbúa eru einungis 138 þúsund krónur vaxtaberandi skuldir við fjármálastofnanir. Rúmlega 461 þúsund krónur af þessari upphæð eru tilkomnar vegna áætlaðra leiguskuldbindinga. Stærsti hluti heildarskuldar og skuldbindinga á hvern íbúa hjá Vestmannaeyjabæ er áætlaðar lífeyrisskuldbindingar upp á tæpar 525 þúsund krónur á hvern íbúa. Öllum má ljós vera sá munur sem er á því að skulda í banka og vera með leigusamning eða lífeyrisskuldbindingu. Þessum mun er því mikilvægt að halda til haga,“ segir Elliði. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is


ÍSLENSKA SIA.IS ICE 58345 03/12

m.icelandair.is InnrItaðu þIg í símanum þínum

Þú þarft ekki einu sinni miða. njóttu þess Farðu á m.icelandair.is í símanum þínum og þú getur innritað þig í flug, fylgst með fluginu þínu og flugáætlun Icelandair. Þegar þú kemur um borð þá sýnirðu einfaldlega QR-kóðann í snjallsímanum þínum. #godaferd + skannaðu Qr-kóðann á myndinni og þú getur séð frumsýningu á nýrri sjónvarpsauglýsingu Icelandair í snjallsímanum þínum.


10

fréttir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

45% 67% Tæpur helmingur drengja og rúmlega tveir þriðju hlutar stúlkna í 7. bekk í fyrra segjast aldrei spila tölvuleiki á netinu með fólki sem þau þekkja ekki. 20% stráka og 2% stúlkna segjast oft gera það. Heimild: Skýrsla Rannsókna og greiningar ehf. um ungt fólk 2011

Umsóknir um þrjár skólameistarastöður Umsóknir um stöður þriggja skólameistara fjölbrautaskóla liggja nú fyrir. Um skólameistarastöðu Fjölbrautaskólans við Ármúla sækja sjö: Ágústa Elín Ingþórsdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir, Jóhannes Ágústsson, Monika S. Baldursdóttir, Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, Steinn Jóhannsson og Svava Kristín Þorkelsdóttir. Fimm sækja um stöðu skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands: Guðrún Ragnarsdóttir, Gylfi Þorkelsson, Jóhannes Ágústsson, Olga Lísa Garðarsdóttir og Þórunn Jóna Hauksdóttir. Þá sækja þrír um stöðu skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Anna Kristjana Eyfjörð Egilsdóttir, Jóhannes Ágústsson og Kristján Ásmundsson. Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðurnar til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi, að fenginni umsögn hlutaðeigandi skólanefnda. -jh

Húsleitir og hald lagt á vopn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og lögreglan á Suðurnesjum handtóku fyrir síðustu helgi fjóra meðlimi Hells Angels og gerðu í kjölfarið húsleit á samtals sex stöðum í báðum umdæmunum, að því er fram kemur á vef lögreglunnar. Lagt var hald á allnokkuð af vopnum, meðal annars afsagaða haglabyssu, rafstuðbyssu, lásboga, loftbyssur og hnífa. Lögreglan tók einnig í sína vörslu fíkniefni, eftirlýsta bifreið og talsvert af munum sem grunur leikur á að séu þýfi, meðal annars bílvélar og loftpressu. Við aðgerðirnar nutu lögregluliðin tvö aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra og tollgæslunnar. -jh

Heyrnartækni kynnir ...

Minnstu heyrnartæki í heimi*

Bókaðu tím Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu í síma 568 6880 Intiga til prufu í vikutíma og fáðu Int I ga er Intiga Inti eru ofurnett heyrnartæki og hönnuð með það fyrir augum að gera aðlögun að notkun hey yrnart heyrnartækja eins auðvelda og hægt er. Hljóðvinnslan er einstaklega mjúk og talmál verður ský rara en e þú hefur áður upplifað. skýrara

Með Me eð Intiga In verður minna mál að heyra betur í öllum aðstæðum! G l æ s i b æ | Á l f h e i m u m 7 4 | 1 0 4 R e y k j a v í k | Þ j ó n u s t a á l a n d s b y g g ð i n n i | S í m i 5 6 8 6 8 8 0 | w w w. h e y r n a r t æ k n i . i s

*Í flokki bak við eyra heyrnartækja sem búa yfir þráðlausri tækni og hljóðstreymingu

 Skyrkonfekt Spenarnir fengu vöruhönnunarverðlaun

Umhyggja í hverjum mola Sérhannaðir skyrkonfektmolar frá Erpsstöðum í Dalasýslu hafa slegið í gegn. Útlendingar eru sérstaklega hrifnir af gómsætum molunum sem eru í líki spena. Ísinn frá ferðaþjónustubýlinu ber nafn með rentu enda sannkallað kjaftæði. Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Skyrkonfekt í líki spena er fallega innpakkað.

Þ

að er mikil umhyggja sem liggur í hverjum mola,“ segir Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi á Erpsstöðum í Dalasýslu, en skyrkonfekt þaðan, í spenalíki, fékk á dögunum árleg vöruhönnunarverðlaun tímaritsins Reykjavík Grapevine. Skyrkonfektið er skilgetið afkvæmi „Stefnumóts hönnuða og bænda“ hjá Listaháskóla Íslands með það að markmiði að örva bændur til að skapa nýjar vörur í samstarfi við hönnuði. Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir vöruhönnuður þróaði verkefnið fyrir Listaháskólann ásamt Sigríði Sigurjónsdóttur, prófessor í vöruhönnun, og Brynhildi Pálsdóttur vöruhönnuði í samvinnu við bændurna á Erpsstöðum, Þorgrím Einar og konu hans, Helgu Elínborgu Guðmundsdóttur. Skyrkonfektið er hágæða sælgæti, ljóst súkkulaði fyllt heimalöguðu skyri frá bænum. Á Erpsstöðum er rekið kúabú með um 60 mjólkurkúm, auk geldneytis, alls um 200 gripum. Þar er alhliða ferðaþjónustubýli og áhersla lögð á menningartengda ferðaþjónustu. Ferða-

menn kynnast ýmiss konar landbúnaði, heimavinnslu á rjómaís, ostum og skyri. Bragðtegundir íssins eru margar, meðal annars hinn einstaki aðalbláberjaís. Opið er fyrir almenning frá miðjum maí og fram í september, eftir hádegi alla daga. Þess utan er tekið á móti hópum allan veturinn, árshátíðar- og skólahópum, „og við opnum þegar bankað er á dyrnar,“ segir Þorgrímur og bætir því við að opið verði um páskana. Þorgrímur er mjólkurfræðingur að mennt og hefur unnið hjá MS í Búðardal við framleiðslu á ostum og sýrðum vörum. Hugmynd bændanna á Erpsstöðum byggist á því að framleiða skyr, osta og ís á bænum og selja beint til neytenda. Þar er móttaka og gestir búsins geta fræðst um lifnaðarhætti í sveitinni. „Það er að aukast meðal bænda að fara út í framleiðslu sjálfir; ekki hröð þróun kannski, en greinilegt er að aukin eftirspurn er eftir þessari vöru. Við erum ekki að tala um stórframleiðslu, þetta eru öðruvísi vörur en þær fjöldaframleiddu og viðbót á markaði.“ Vel hefur gengið með spenana, skyrkonfektið. „Það er komið á markað en aðeins til þeirra sem leitað hafa eftir því. Við erum að koma spenunum fyrir í flugstöðinni, þetta er ekki síst fyrir útlendinga. Langflestir erlendir ferðamenn sem hingað koma og sjá þennan spena finnst æðislegt að geta keypt sér svo einstaka vöru, farið með hana heim og gefið ættingjum og vinum – eða borðað sjálfir í góðu tómi,“ segir Þorgrímur. Hægt er að kaup staka skrautpakkaða konfekt-

Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi á Erpsstöðum, ásamt hönnuðunum Guðfinnu Mjöll, Brynhildi, Sigríði og Kristínu Birnu.

spena eða sex saman í öskju, sem heillar flesta útlendinga, að sögn Þorgríms. „Þetta er augnayndi,“ bætir hann við. Rjómaísinn, sem kallast kjaftæði, ber nafn með rentu, er æði fyrir munn og maga og aðallega seldur til þeirra sem eru á ferðalagi og koma við á Erpsstöðum, eða panta á netinu. Sama gildir um ostinn. Grikki nefnist hann og er hugsaður sem meðlæti með mat, salati eða beint í gogginn. Varan hefur enn fremur fengist í verslunum Nóatúns og Samkaupa á Vesturlandi. Ónefnt er heimagerða skyrið sem er vinsælt, ekki síst óhrært upp á gamla mátann. Ís, skyr

og ostur frá Erpsstöðum hefur fengist hjá Frú Laugu á Laugalæk í Reykjavík og skyrið og osturinn einnig í Íslandi, ísbúðinni í Suðurveri. Erpsstaðir eru ein af landnámsjörðum Auðar djúpúðgu sem nam land í Dölum vestur. Þegar hún hafði komið sér fyrir í Hvammi gaf hún nokkrum þrælum frelsi og jarðnæði. Einum þeirra unni hún mest, Erpi Meldunssyni. Hann byggði bæ sinn undir hlíðum Sauðafells og nefndi Erpsstaði. Búskapur hefur því verið stundaður þar frá því um 880. Sjá einnig grein um Stefnumót hönnuða og bænda á síðu 34.


Borðar barnið þitt líka sælgæti í morgunmat?

Mini Fras er holli valkosturinn Mini Fras er ein af fáum morgunkornstegundum fyrir börn sem uppfylla kröfur Skráargatsins. Margar gerðir af morgunkorni sem ætlaðar eru börnum innihalda allt að 35 g af sykri í hverjum 100 g, sem er svipað magn og í 100 g af hlaupi eða lakkrís.

Hollara en maður heldur


12

fréttir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

 Sveitarfélög Fjárhagsstaða

Segir stöðu Mosfellsbæjar mjög trausta Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, segir það algjörlega af og frá að fjárhagsstaða Mosfellsbæjar sé skelfileg eins ráða hafi mátt af frétt blaðsins fyrir skemmstu. Líkt og Fréttatíminn greindi frá í síðustu viku var Mosfellsbær í árslok 2010 eitt tólf sveitarfélaga sem stóðust ekki viðmið eftirlitsnefndar um fjármál sveitarfélaga varðandi hlutfall skulda og tekna, framlegð og veltufé frá rekstri vegna ársins 2010 og því væri hætta á að þessi tólf sveitarfélög gætu ekki staðið undir skuldbindingum sínum.

„Mosfellsbær hefur sent eftirlitsnefndinni gögn vegna ársins 2010 og nefndin fallist á okkar rök. Það var meðvituð ákvörðun bæjarstjórnar að stilla upp aðgerðum í kjölfar hrunsins með þeim hætti að halli yrði á rekstri bæjarsjóðs á árinu 2010. Afkoma bæjarsjóðs fram að hruni var með þeim hætti að bæjarfélagið gat leyft sér að milda áhrif efnahagsþrenginga á íbúa sveitarfélagsins og dreifa þeim á þriggja ára tímabil. Ársreikningur fyrir árið 2011 sýnir allt aðra niðurstöðu og kennitölur en árið 2010 og er í samræmi við þetta

plan sem nefnt er hér að ofan. Til að mynda, samkvæmt ársreikningi fyrir árið 2011, er veltufé frá rekstri 677 milljónir eða 12 prósent af rekstrartekjum. Þetta er hærri tala en afborganir, vextir og verðbætur af öllum lánum sveitarfélagsins. Framlegð frá rekstri er 15 prósent og skuldahlutfallið komið niður fyrir 150 prósent af tekjum. Þessi atriði eiga einnig við um fjárhagsáætlun ársins í ár,“ segir Haraldur og bætir því við að staða Mosfellsbæjar sé í raun mjög traust og framtíðin björt. -óhþ

Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar.

 R annsókn Kynferðisofbeldi

Einar rekinn úr Hells Angels Einar Ingi Marteinsson, með viðurnefnið Boom, hefur verið rekinn úr mótorhjólasamtökunum Hells Angels, að sögn DV. Einar Boom, sem gegnt hefur starfi forseta samtakanna, situr nú í gæsluvarðhaldi og hefur verið ákærður, ásamt fimm öðrum, fyrir líkamsárás, rán og nauðgun á stúlku á þrítugsaldri. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst þarf Einar að skila inn Hells Angels-merkjum sínum, sem eru eign samtakanna, og húðflúra yfir húðflúr samtakanna. Einar staðfesti á föstudag við DV að hann væri hættur í Hells Angels en gaf enga skýringu á þeirri ákvörðun í samtal við blaðamann DV. -óhþ

Meirihluti misnotaðra unglinga íhugar sjálfsvíg Alls 64 prósent stúlkna og 52 prósent pilta sem þröngvað hefur verið til kynferðismaka hefur íhugað sjálfsvíg. Misnotaðir drengir leiðast frekar út í vímuefni en stúlkur. Áhrif kynferðisofbeldis auka mjög á vanda barna og unglinga. Alvarlegar afleiðingar kynferðisofbeldis. Myndin er sviðsett. Mynd/gettyimages

Safnað fyrir kisurnar

Forsetinn byggir við Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar hefur samþykkt umsókn forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, um að fá að byggja viðbyggingu við 320 fermetra einbýlishús sitt að Reykjamel 11 í Mosfellsbæ. Ólafur Ragnar, sem hyggst bjóða sig fram í fimmta sinn til forseta í maílok, festi kaup á húsinu í nóvember í fyrra. Ólafur Ragnar vill einnig gera breytingar innanhúss og utan og endurnýja áður gerðar breytingar. -óhþ

Páskabasar Kattavinafélagsins verður haldinn í Kattholti, Stangarhyl 2 í Reykjavík, laugardaginn 31. mars milli klukkan 11 og 16. Á boðstólum verður að venju margt góðra muna; ýmislegt dót fyrir kisurnar, páskaskraut og auk þess bakkelsi sem kattavinir baka og gefa til styrktar Kattavinafélaginu. Að auki verða sýndar nokkrar yndislegar kisur sem allar eiga það sameiginlegt að þrá nýtt og gott heimili. Allir dýravinir eru hjartanlega velkomnir. Kattholt er eina dýraathvarf landsins og sækir stuðning til rekstursins til góðviljaðra einstaklinga og félaga.

Þ

rjár af hverjum fjórum stúlkum sem segja að þeim hafi verið þröngvað til kynferðismaka hafa að eigin mati sýnt sjálfsskaðandi hegðun. Nærri tvær af hverjum þremur hafa sýnt sjálfsvígshegðun og tvær af hverjum tíu leiðst út í afbrot. Þetta eru niðurstöður rannsóknar Rannsókna og greiningar í samstarfi við Barnaverndarstofu. Niðurstöðurnar sýndu að unglingar sem lent höfðu í einhvers konar kynferðisofbeldi leiddust frekar út af beinu brautinni en þeir sem aldrei höfðu lent í slíku. Drengir sem þröngvað hafði verið til kynBryndís Björk Ásgeirsdóttir lektor.

www.volkswagen.is

ferðismaka sýndu síður sjálfsskaðandi hegðun og sjálfsvígshegðun en stúlkur, en þó gerði meirihluti þeirra það í báðum tilfellum. Þeir leiddust frekar út í vímuefnaneyslu en stúlkurnar, eða 52 prósent, en 40 prósent stúlknanna. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor og forstöðumaður BSc-náms í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, segir að ungmenni sem ekki búi hjá báðum kynforeldrum sínum, þá sérstaklega stúlkur, og ungmenni sem búi við ágreining eða ofbeldi á heimili séu í áhættuhópi. „Fái unglingar ekki stuðning, umhyggju og hlýju og séu ekki undir eftirliti foreldra sinna, er líklegra að þeir lendi í erfiðum aðstæðum eins og þeim að taka ginningarboðum í leit að einhvers konar athygli,“ segir hún. „Varðandi einhleypu foreldrana er ein af skýringunum talin vera sú að stjúpforeldrar skapi hættu fyrir barnið,“ segir hún. „Sérstaklega ef móðir treystir nýjum og nýjum maka í blindni.“ Bryndís segir þörf á að hvetja til frásagnar og að kynferðislegt ofbeldi sé tilkynnt svo hægt sé að grípa inn í og stöðva það eins fljótt og hægt er. „Það eru allir tilkynningarskyldir og fólk þarf ekki að vita alla málavöxtu heldur aðeins að gruna að brotið sé á börnunum.“ Rannsóknin tók til 9.085 nemenda á aldrinum 16 til 19 ára. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Volkswagen Caddy

Góður vinnufélagi Caddy er áreiðanlegur, sparneytinn og þægilegur í allri umgengni. Lipur vinnuþjarkur með frábæra aksturseiginleika og ríkulegan staðalbúnað. Hann er fáanlegur með bensín-, dísil- og metanvélum frá framleiðanda.

Caddy* kostar aðeins frá

2.990.000 kr. *Miðað við Caddy TSI bensín, 86 hestöfl, beinskiptur. Aukahlutir á mynd, álfelgur og þokuljós.

Til afgreiðslu strax

( kr. 2.382.470 án vsk)

Atvinnubílar


Fermingargjöf E N N E M M / S Í A / N M 4 9 24 4

með gott notagildi

Dealer skrifborðsstóll

Tilboð: 19.900 kr. Fullt verð: 24.900 kr.

Það má með sanni segja að Dealer stóllinn frá Pennanum sé gott bakland fyrir unga fólkið. Fermingarbörn eru flest á viðkvæmu vaxtarskeiði. Bein og vöðvar þroskast hratt og þegar setið er við heimavinnu löngum stundum þarf aðstaðan að vera góð. Hjá okkur færðu úrval skrifborða og skrifborðsstóla sem skapa unga fólkinu góða aðstöðu fyrir heimanámið. Komdu í kaffi og fáðu frekari ráðgjöf hjá starfsfólki okkar.

Dealer skrifborðsstóllinn fæst í eftirtöldum verslunum Pennans á höfuðborgarsvæðinu: Penninn – húsgögn, Grensásvegi 11 (Gengið inn Skeifumegin) og Penninn, Hallarmúla 4 Aðrir sölustaðir á landsvísu : Penninn, Hafnarstræti 91-93, Akureyri | Penninn/Eymundsson, Dalbraut 1, Akranesi Penninn/Eymundsson, Hafnarstræti 2, Ísafirði | Penninn/Eymundsson, Faxastíg 36, Vestmannaeyjum

Penninn | www.penninn.is | husgogn@penninn.is | sími 540 2330


14

fréttaskýring

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Þetta er búið að kosta blóð, svita og tár. Kannski oftast tár. Ekki bara fyrir mig heldur líka fjölskyldu mína og allt mitt umhverfi. Ég er meira og minna búinn að vera tekjulaus síðan ég hætti.

Svaf ekki, var flökurt og kveið deginum Ólafur Melsted hafði aldrei upplifað einelti fyrr en hann fékk starf hjá Seltjarnarnesbæ. Dómkvödd matsnefnd telur að Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri hafi lagt hann í einelti. Barátta Ólafs hefur staðið í tvö ár og hann ætlar alla leið. „Ef ég hefði vitað hvernig málið ætti eftir að vinda upp á sig [...] hefði ég bundið á mig hlaupaskóna, tekið sprettinn heim og aldrei látið sjá mig aftur,“ segir hann í viðtali við Fréttatímann.

É

g ætla í skaðabótamál. Ég er kominn svo langt að ég get ekki hætt. En ef ég hefði vitað hvernig málið ætti eftir að vinda upp á sig, þegar lögmaður minn skrifaði fyrsta bréfið í október 2009, hefði ég bundið á mig hlaupaskóna, tekið sprettinn heim og aldrei látið sjá mig aftur,“ segir Ólafur Melsted landslagsarkitekt sem hrökklaðist úr starfi á Seltjarnarnesi eftir að hann upplifði einelti af hálfu Ásgerðar Halldórsdóttur. Hún var þá nýtekin við sem bæjarstjóri. „Af hverju lagði hún mig í einelti? Ég veit það ekki,“ segir Ólafur sem tók við starfi framkvæmdastjóra tækni- og umhverfissviðs bæjarins 1. október 2008 af starfs-

manni sem hafði sinnt því í 32 ár. „Þetta var draumastarfið mitt,“ segir hann enda hafði hann unnið lokaverkefni um skipulagsmál á Nesinu. Í samráði við Jónmund Guðmarsson, þáverandi bæjarstjóra, réðust þeir í miklar skipulagsbreytingar á sviðinu. Jónmundur steig hins vegar úr bæjarstjórastólnum og eftirlét hann Ásgerði Halldórsdóttur um mitt ár 2009. „Ég hafði fengið allar breytingar samþykktar í bæjarstjórn. Í rauninni taldi ég mig vera á greiðri leið. Svo smám saman fór ég að sjá blikur á lofti.“ Ólafur hafði fengið stöðu bæjarverkstjóra lagða niður og átti sá að fá ný verkefni. Hann segir að bæjarstjórinn hafi ákveðið, án samráðs við sig, að

ógilda þá ákvörðun. „Það var fyrsta teiknið,“ segir hann. „Smám saman var þetta svo orðið þannig að ég vissi ekkert hvar ég var staddur. Hún fór fram hjá mér trekk í trekk án þess að ég vissi. Starfsmenn á mínu sviði voru með alls konar skilaboð frá henni sem ég vissi ekki af og voru farnir að vinna að verkefnum sem ég vissi ekkert um. Samt bar ég ábyrgð. Svo voru það samstarfsmenn mínir sem fóru að benda mér á að ekki væri allt í lagi og spyrja hvað væri í gangi?“ Hann segist hafa upplifað „stórskotahríð“ dag hvern. „Mér leið eins og ég væri í sjónvarpsþáttunum Gettu betur eða Réttur er settur og þeir tækju ekki enda. Ég fékk stanslaust tölvupósta þar sem spurt var hver hefði leyft mér að gera þetta og hitt. Hún var alltaf að reyna að hanka mig á einhverju. Þetta var óþægilegt og olli því að ég varð mjög óöruggur. Ég var hættur að þora að taka ákvarðanir og ég er ekki ákvarðanafælinn maður. Ég vissi að ég var yfirmaður á stóru sviði sem velti miklu og ég þurfti að taka ákvarðanir.“

Ólafur segir að hann hafi reynt að framfylgja því sem honum bar. „Í lok október 2009 ákvað hún að kalla mig á sinn fund og áminna mig.“ Hann segir að „lítill fugl“ hafi hvíslað því að sér að áminningin væri í aðsigi. Hann hafi því ráðfært sig við bróður sinn, sem er lögfræðingur, og hann ráðlagt honum að segja ekkert, einungis spyrja hana hvort hún hefði sagt allt og óska eftir áminningunni skriflega. „Á þessum tíma vaknaði ég upp klukkan fjögur á nóttinni og kveið vinnudeginum. Þetta var svo ólíkt mér. Í öllum þeim störfum sem ég hef verið í hef ég hlakkað til að takast á við ný verkefni. Mér fannst ég vera með gubbupest alla daga. Það var ónotatilfinning í mér og mér var flökurt. Þetta var hrein streita.“ Með starfsmann sér við hlið segir Ólafur að Ásgerður hafi áminnt hann og sagt að þessi áminning gæti leitt til uppsagnar. Aldrei kom skriflega áminningin, þrátt fyrir Framhald á næstu opnu

 Einelti á vinnustöðum

Einelti er andlegt ofbeldi „Einelti hefur í mörgum tilfellum mjög alvarlegar afleiðingar á tilfinningalega líðan og getur valdið álagi og því að sjálfsmyndin brotnar. Fólk getur orðið mjög kvíðið að fara í vinnuna og fundið fyrir streitu og vanlíðan,“segir Marteinn Steinar Jónsson, sjálfstætt starfandi vinnusálfræðingur hjá Úttekt og úrlausn ehf. „Einelti er andlegt ofbeldi. Það hefur ekki aðeins áhrif á andlega líðan heldur einnig líkamlega. Það getur komið fram sem alls konar röskun; til dæmis of hár blóðþrýstingur og vöðvaspenna. Einkennin eru svipuð því sem margt fólk finnur fyrir þegar það fer í próf, en munurinn er sá að þessi streita er viðvarandi, sem veldur því að ónæmiskerfið veikist og fólk verður viðkvæmt fyrir alls kyns kvillum.“ Marteinn Steinar segir að allur gangur sé á því hvernig fólk kemur út úr einelti á fullorðinsaldri. „Fólk getur setið uppi með tilfinningavanda. Það er kvíðið, óöruggt og brotið og getur ekki tekist á við krefjandi aðstæður.“ Marteinn segir langvarandi einelti geta gert þá sem fyrir því verða óvinnuhæfa. Þeir þori jafnvel ekki að takast á við nýja vinnustaði. „Vandinn er sá að skaðinn sem þetta veldur er ekki endilega eitthvað sem hægt er að vinna á með skynsamlegri hugsun. Þetta er tilfinningalegur skaði sem situr í miðheila. Það þýðir ekkert að telja sér trú um með rökhugsun að það þýði ekki að vera kvíðinn því rökhugsunin hefur ekki áhrif á tilfinningaþáttinn.“ -gag

Hvað er vinnustaðaeinelti?* 1. Ógnun sem beinist gegn faglegri hæfni. Athugasemdir sem endurspegla lítilsvirðingu; ásakanir um vanhæfni í starfi, gera lítið úr frammistöðu; auðmýkja og þá sérstaklega fyrir framan aðra.

2. Ógnun sem beinist að persónu einstaklingsins. Uppnefna, móðga, ráðast að þolanda með hrópum og öskrum; kúga til undirgefni; kynferðislegt áreiti og líkamlegt ofbeldi; nota niðrandi orð um aldur, útlit, klæðaburð og hátterni; breiða út illgirnislegar lygar/kjaftasögur um þolanda og jafnvel að hringja heim til hans/ hennar í tíma og ótíma.

3. Einangra og útiloka. Tilburðir í þá átt að

hindra og standa í vegi fyrir að þolandi fái notið réttmætra tækifæra (sem öllum eru ætluð), stuðla að líkamlegri og/eða félagslegri einangrun; hamla upplýsingastreymi til þolanda, o.s.frv.

4. Óhóflegt vinnuálag. Markvisst unnið að því að íþyngja með vinnu og stuðla þannig að álagi og streitu; t.d. með því að leggja fyrir verkefni sem verður að klára á styttri tíma en mögulegt er og/eða „drekkja“ í verkefnum; trufla þolanda og skaprauna þegar síst varir og illa stendur á; gera óraunhæfar, vitlausar og tilviljunarkenndar kröfur um frammistöðu, o.s.frv.

5. Taka fólk á taugum. Stara á þolanda með ógnvekjandi svip og taka í gegn með látum ef viðkomandi verða á mistök; þrúgandi þögn; auðsýna tómlæti og fyrirlitningu; klifa stöðugt á mistökum/ yfirsjónum; æpa ásakanir fyrir framan aðra; stuðla með ásetningi að óförum og/eða mistökum.

Hversu algengt er vinnustaðaeinelti? Marteinn Steinar segir að samkvæmt evrópskum rannsóknum verði eitt til fjögur prósent vinnandi fólks fyrir alvarlegu einelti á vinnustað. Á milli átta og tíu prósent verði fyrir því af og til. En tíu til tuttugu prósent telji sig verða fyrir neikvæðri hegðun á vinnustað.

*Marteinn Steinar vísar til Rayner og Höel sem skilgreina vinnustaðaeinelti með þessum hætti.


fréttaskýring 15

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Bæjarstjórinn tjáir sig ekki um mál Ólafs Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri vill ekki tjá sig um þá upplifun Ólafs Melsted að hún hefði lagt hann í einelti. Hún vísar í bókun bæjarstjórnarinnar frá því fyrir hálfum mánuði og segir afstöðu bæjarins ekki hafa breyst. Hinn 22. febrúar úrskurðaði innanríkisráðuneytið að bærinn hefði brotið þágildandi sveitarstjórnarlög þegar hann lagði niður starf Ólafs. Minnihlutinn í bæjarstjórn gagnrýndi meirihlut-

Brotalamir í stjórn bæjarins

Brotalamir eru í stjórnsýslu Seltjarnarnesbæjar, að sögn Margrétar Lindar Ólafsdóttur, fulltrúa minnihlutans í bæjarstjórn. „Það er eins og þau átti sig ekki á því að það þarf að fara eftir lögum og reglum.“ Margrét Lind nefnir, eins og þekkt er, að málin séu reyndar fleiri en Ólafs Melsted. „Við köllum eftir því að faglega sé unnið að málum,“ segir hún. Fréttatíminn sagði frá því í nóvember að konu með 25 ára starfsreynslu hefði verið sagt upp og gert að tæma skrifborð sitt á tíu mínútum, þrátt fyrir að aldrei hefði hún verið áminnt í starfi. Önnur sem hætti vísaði máli sínu til Persónuverndar sem úrskurðaði að framsending Seltjarnarnesbæjar á tölvupósti hennar í annað pósthólf á vegum bæjarins hefði verið óheimil. -gag

Landlæknisembættið hefði átt að gera betur Ýmsir angar eru á máli Ólafs gegn bæjarstjóranum. Einn þeirra liggur nú fyrir hjá umboðsmanni Alþingis. Það er mat Högna Óskarssonar, fyrrum bæjarfulltrúa og geðlæknis, á því hvort um einelti hafi verið að ræða. Þetta mat lagði bæjarstjórinn fyrir matsnefnd. „Það var rapport sem skrifað var án minnar vitundar. Hann hafði aldrei samband við mig, hvorki með tölvupósti né í síma. Þarna var hann með fullyrðingar um hvernig ég væri og hvað ég væri að gera. Ég kærði mat hans til siðanefndar Læknafélagsins og landlæknisembættisins. Embættið vísaði því frá sér og sagði að þetta væri ekki brot á læknalögum þar sem hann hefði verið að vinna sem ráðgjafi en ekki sem læknir, en hann er læknir. Þann úrskurð kærði ég til velferðarráðuneytisins sem sagði að landlæknisembættið hefði átt að taka á þessu en ráðuneytið gerði ekkert frekar. Þann úrskurð sendi ég áfram til umboðsmanns Alþingis. Hann hefur óskað skýringa á því af hverju ekki ætti að gera neitt. Við bíðum eftir því.“

ann og lét fyrir hálfum mánuði bóka að farsælast væri að leita sátta við Ólaf og reyna að ljúka þessu máli á sem farsælastan hátt. Meirihluti bæjarstjórnar Seltjarnarness var því ósammála og lét bóka að hann teldi sig hafa fylgt lögum og reglum í hvívetna við niðurlagningu á starfi fyrrverandi framkvæmdastjóra bæjarfélagsins. „Ekki verður því frekar aðhafst að svo stöddu vegna nýgeng-

ins úrskurðar innanríkisráðuneytisins.“ Ásgerður hafnar því að hún hafi lagt Ólaf í einelti og vill ekki ræða vanlíðan hans eftir samskipti þeirra. „Ég get ekki rætt þetta, eins og ég hef margoft sagt.“ -gag

Ég get ekki rætt þetta, eins og ég hef margoft sagt.

Ásgerður Halldórsdóttir

Gefðu sparnað í fermingargjöf Fermingarkortið er inneignarkort sem hentar þeim vel sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 5.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Fermingarkortið er gjöf sem leggur grunn að árhag framtíðarinnar. Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


16

fréttaskýring

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Fjárhagur, orðspor og fjölskylda beðið hnekki

„Það fyrsta sem sálfræðingurinn minn sagði var að ég yrði að finna mér eitthvað að gera á daginn,“ segir Ólafur Melsted um viðbrögðin eftir að hann flosnaði upp úr vinnu í kjölfar þess að hafa upplifað einelti á vinnustað. „Ég lét það ekki eftir mér að breiða sængina upp fyrir haus. Ég fór á fætur og í nám,“ segir hann.

„Ég klára MBA-nám í Háskóla Íslands eftir rúman mánuð. Ég hef sannað fyrir sjálfum mér að ég er nú bara góður í mörgu. Svo fór ég í kúrs í mannauðsstjórnun og ákvað í kjölfarið að bæta við mig þeirri mastersgráðu og hef því verið í tvöföldu meistaranámi í vetur,“ segir hann og bætir þeim við meistaragráðu sína í

F í t o n / S Í A

„Fjárhagur [Ólafs Melsted]hefur beðið hnekki og ætla má að hvernig sem málssókn hans á hendur Seltjarnarnesbæ lyktar, hafi orðspor hans sem persónu og sem fagmanns einnig beðið hnekki,“ er mat tveggja matsmanna sem kvaddir voru af Héraðsdómi Reykjavíkur til að rýna í ásakanir Ólafs, á hendur Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra, um einelti. Matsmennirnir segja að líðan Ólafs sjálfs og fjölskyldu hans hafi beðið hnekki. Þeir töldu fullsýnt að í fjórum atriðum hefði Ásgerður Halldórsdóttir ótvírætt sýnt Ólafi Melsted ámælisverða og ótilhlýðilega háttsemi sem stjórnandi. Í þremur atriðum til viðbótar hefði Ásgerður afar líklega sýnt Ólafi Melsted ámælisverða og ótilhlýðilega háttsemi. „Matsmenn telja að þær breytingar til hins verra á líðan, högum og heilsu Ólafs Melsted, sem lýst hefur verið hér að framan, sé að rekja til þessarar háttsemi bæjarstjórans.“ Hún hafi í þessum tilvikum lagt hann í einelti. -gag

Ólafur óttast afleiðingar málaferlanna

Aðalfundur VR verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, þriðjudaginn 10. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 19:30.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Innborgun í VR varasjóð

VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK | S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS

Virðing Réttlæti

Skapaðu góðar minningar á slitsterku Parador harðparketi Parador harðparketin eru með 25 ára ábyrgð á heimili og 5 ára ábyrgð í verslun. Erum með 21 tegund á lager. Parket & gólf - Sérfræðingar í gólfefnum! Ármúla 32 · 108 Reykjavík · Sími 568 1888 · parketoggolf.is · Þú finnur okkur líka á Facebook

landslagsarkitektúr frá Þýskalandi. Hann er farinn að sækja um störf en hefur áhyggjur. „Ég óttast verulega að þessi málaferli og reynsla á Seltjarnarnesi fæli vinnuveitendur frá mér. Ég er byrjaður að sækja um atvinnu, en þessi málaferli geta haft þær afleiðingar að það taki mig langan tíma að fá vinnu. Ég

veit ekkert um það,“ segir Ólafur. „Auðvitað hefði verið auðveldast að hlaupa strax í burtu. En réttlætiskennd mín er svo svakaleg. Ég get ekki látið valta svona yfir mig. Það er útilokað mál,“ segir Ólafur. Hann segist hafa lært mikið af þessu máli en hefði þó helst kosið að hafa aldrei þurft að upplifa það.

að Ólafur óskaði eftir henni; fyrst á fundinum og svo með aðstoð lögfræðings sem síðan sá um samskipti hans við bæinn. Ólafur segir að honum hafi verið sagt að áminningin hefði einungis verið efnisleg aðvörun. Ástæða áminningarinnar var sögð vera orð Ólafs um Ásgerði sem eignuð voru honum en voru annars. „Eftir þetta urðu samskipti okkar skelfileg. Eða réttar sagt; þau urðu engin. Við töluðum ekki saman í marga mánuði. Það var mjög erfitt. Hún hélt framkvæmdastjórafundi einu sinni í viku. Ég mætti á þá.“ Ólafur segir að eftir að hann heyrði að hún vissi að orðin hefðu ekki verið hans hefði farið betur ef hún hefði einfaldlega beðist afsökunar. „Ég sá að mér væri ekki vært þarna lengur. Ég leitaði því fyrir mér að annarri vinnu,“ segir Ólafur og að Ásgerður hafi séð nafn hans á lista umsækjenda hjá hinu opinbera og kallað hann á teppið þar sem hún sagði að sér líkaði það ekki. „Hún viðraði þessa skoðun sína á starfsumsókn minni á framkvæmdastjórafundi daginn eftir og sagði þeim að hún hefði veitt mér tiltal,“ segir hann – og að enginn hafi sagt neitt. „Í janúar sendi lögmaður minn bréf til bæjarins og tilkynnti að ég óskaði eftir því að gerður yrði við mig starfslokasamningur. Því bréfi var ósvarað þegar ég gafst upp og fór í veikindaleyfi. Ég gat ekki verið þarna lengur. Ég var orðinn mjög veikur og kannski gerði ég mér ekki grein fyrir því hvað ég var orðinn veikur fyrr en ég fór til meðferðaraðila.“ Um sumarið 2010 var Ólafi tilkynnt að starf hans hefði verið lagt niður í skipulagsbreytingum. Hann hefur frá starfslokunum sótt aðstoð sálfræðings. „Ég hugsaði að maður væri kaldur karl og að ég gæti kýlt þetta ástand áfram. Svo þegar maður er kominn á endastöð er erfitt að vita hvað á til bragðs að taka.“ Hann hefur ekki látið bið, umsagnir án aðgerða og misgáfulegar frávísanir frá stofnunum og embættum, sem taka eiga á málum, stoppa sig. Velferðarráðuneytið, siðanefnd Læknafélagsins, Persónuvernd, landlæknisembættið og

Ég óttast verulega að þessi málaferli og reynsla á Seltjarnarnesi fæli vinnuveitendur frá mér.“

umboðsmaður Alþingis hafa öll litið á málið og anga þess. Ýmsir úrskurðir hafa fallið. „Uppsögnin var ólögleg. Þau brutu lög með henni þar sem þau stóðu ekki rétt að henni. Svo er náttúrlega allt hitt; læknisvottorðið sem sent var til samstarfsmanna minna í tölvupósti; aðgerðaleysi bæjarstjórnar þegar málið kom upp og það að hún [Ásgerður] hafi lagt mig í einelti. Viðbrögð bæjarstjórnarinnar við erindi innanríkisráðuneytis eru þau að hún ætlar ekkert að aðhafast. Lögmaður minn sendi bréf á mánudaginn var þar sem hann spyr formlega um afstöðu bæjarstjórnar og hvort hún viðurkenni bótaskyldu,“ segir Ólafur sem undirbýr aðskilin mál vegna uppsagnarinnar og svo eineltisins. „Þetta er búið að kosta blóð, svita og tár. Kannski oftast tár. Ekki bara fyrir mig heldur líka fjölskyldu mína og allt mitt umhverfi. Ég er meira og minna búinn að vera án tekna síðan ég hætti,“ segir Ólafur sem er giftur og á þrettán ára dóttur og tvítugan son. Hann fær einn þriðja af því sem launin skiluðu á mánuði frá lífeyrissjóði sínum. „Þannig að þetta hefur breytt öllu lífi okkar sem fjölskyldu. Allt er breytt. Það er ekki farið til útlanda á hverju ári og það eru ekki lengur tveir bílar á heimilinu. Það er ekki allt gert og keypt. En konan mín á helstan heiður skilinn fyrir að hafa staðið í þessu með mér,“ segir hann og bætir því við að hann sæki þó ekki á bæinn til að fá sömu lífsgæði og áður heldur til að fá réttlæti fullnægt. „Aðalatriði málsins er að einelti er ofbeldi og ofbeldi á ekki að líðast í nútímasamfélagi. Það verða allir að fara eftir lögum; alveg sama hvort það er Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, þeir sem sitja í bæjarstjórninni eða bara þú og ég. Það verður því að fá úr þessu skorið fyrir dómstólum. Ég get ekki annað, enda kominn svona langt áleiðis.“

Ég vaknaði upp klukkan fjögur á nóttinni og kveið vinnudeginum. Þetta var svo ólíkt mér. Í öllum þeim störfum sem ég hef verið í hef ég hlakkað til að takast á við ný verkefni. Mér fannst ég vera með gubbupest alla daga. Það var ónotatilfinning í mér og mér var flökurt. Þetta var hrein streita.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is



12 MÁNAÐA VAXTAL • Pixel Plus FHD • USB tengi • HD Natura l Motion

46” LED

• HD LCD • Stafrænn DVB-T • HDMI og U SB • Með DVD s pilara

54.989

189.989

kr.

kr.

Philips 46PFL5606H

• HD Natural Motion • 46” LED Pixel Plus FHD sjónvarp • Stafrænn DVB-T móttakari • USB margmiðlunartengi • Full HD 1920x1080p upplausn

56.989

Finlux 22FLX850VUD • 22” HD LCD sjónvarp • 1366x768p upplausn • Innbyggður DVD spilari

• Stafrænn móttakari DVB-T • Scart, HDMI, USB tengi • 12v - 230v kerfi

• HD LCD • Stafrænn DVB-T • 2x HDMI o g USB

32” LCD

69.989

kr.

• PS3 leikja vél • 160GB ha rður diskur

22” LCD

kr.

Finlux 32FLX905HU

• Progressive scan

• Stafrænn móttakari DVB-T • Scart, 2x HDMI, USB tengi

• 32” HD LCD sjónvarp • 1366x768p upplausn

kvél

• Hleðslura

6.989

• Naglasny

rtisett

kr.

Philips PT720

PowerTouch hleðslurakvél með Super Lift&Cut rakhnífum og góðu gripi. Má þrífa með vatni.

5.989

• 2100w há

rblásari

3.989

kr.

Scholl DR1335

kr.

• Ferða naglasnyrtisett • Endurhlaðanlegt • 2 hraðar 3500rpm/7500rpm • 6 naglasnyrtihausar • 1 fótsnyrtihaus

Philips HP8180

• 2100w Professional hárblásari • 6 hita- og hraðastillingar • Túrbo blástur án auka hita • CoolShot tækni

BÚSÁHALDAMARKAÐUR

40% AFSLÁTTUR

• 3D Blu-Ra

y spilari

AF ÖLLUM POTTUM, PÖNNUM

OG BÚSÁHÖLDUM HELGINA

30. mars - 1. apríl

Ekkert gabb hér!

BLU-RAY MEÐ 3D Á FÁRÁNLEGU VERÐI

19.989

kr.

Philips BDP3280

• 3D Blu-ray spilari • Spilar DivX DVD í háskerpu • USB 2.0


LAUSAR GREIÐSLUR GÆÐI Á LÁGMAX VERÐI

15,6”

• 8” spjaldt ölva • 8GB Flash minni • Vandaður Multi-Touc h sne

rgjörvi ö e r o C l a u • Intel D nding e u ð ö l h f a r lst. • Allt að 4 k kur • 500GB dis

rtiskjár

79.989

kr.

Lenco TAB-811

• Spjaldtölva með snertiskjá • 1.0GHz örgjörvi • 512MB minni • 8GB Flash minni • 8” LCD snertiskjár

kr.

Acer Aspire 5349-B814G50MI • Intel Celeron B815 Dual Core örgjörvi • 4GB DDR3 minni • 500GB SATA harðdiskur • DVD/RW og CD-RW skrifari

• Turbo Inte l Core i5 • 4GB DDR3 minni • 3x USB og HDMI

• 15.6” WideScreen WXGA LED skjár • Intel HD graphics skjástýring • Windows 7 Home Premium 64-BIT stýrikerfi • 3x USB 2, HDMI, kortalesari, VGA, o.fl.

akkari l f s p r a v n jó s • Háskerpu og kortum B S U f a t n i • Spilar be ráðlaust þ t s g n e t r u • Get

19.989

• Turbo Intel Core i5-2430M Dual Core • 4GB DDR3 minni • 500GB SATA diskur • DVD/RW og CD-RW skrifari • 15.6” WideScreen WXGA LED skjár

15,6”

129.989

kr.

• H.264 háskerpu 1080p sjónvarpsflakkari • Spilar efni af USB lyklum og kortum • Getur tengst þráðlausu neti með USB kubb

19.989

kr.

• Intel HD 3000 Graphics skjákort • Windows 7 Home Premium 64-BIT stýrikerfi • 3x USB 2.0, VGA, HDMI, kortalesari o.fl. • Allt að 6 tíma rafhlöðuending

g skanni o i r a t n e r P • p upplausn 0 4 4 1 x 0 6 7 •5 • USB 2.0

AC Ryan Playon!HD Essential

7.989

kr.

Epson SX130

• Prentari og skanni • Prentar allt að 5760x 1440p • Prentar allt að 28 bls. mín. í sv/hv

Acer V223HQBObd

• VGA/DVI tengi • 5 ms svartími • 21,5” HD LCD skjár • 1920 x 1080 punkta upplausn • Svört mött áferð

Opið mán. - fös. kl. 11-19 Laugardaga kl. 11-18 Sunnudaga kl. 12-18

• Android 2.3 stýrikerfi • Mini USB2 og minnisauf • Aðeins 0,54 Kg • 2MP myndavél að framan • Allt að 6 tímar á rafhlöðu

Dell Inspiron N5050

kr. • HDMI, Composite og Optical

21,5”

24.989

MAX Kauptúni 1 - Garðabæ Sími 412 2200 - www.max.is

• Prentar allt að 15 bls. mín. í lit • Skannar 600 x 1200 dpi • Windows XP, Vista, 7 og Mac


20

fótbolti

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Helmingur þjálfara S á EM varnarmenn Evrópumótið í fótbolta snýst að miklu leyti um leikmennina. Þeir eru stjörnurnar sem draga áhorfendur á leikina og að sjónvarpinu. Starf þjálfarans er þó ekki síður mikilvægt og Fréttatíminn skoðar þá þjálfara sem munu stýra liðunum sextán á EM sem hefst 8. júní. Slaven Bilic, Króatíu

Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægastur fyrir: Vann bæði HM og EM með Frökkum og er einn af markheppnustu varnarmönnum sögunnar. Árangur með landsliðið: 20 leikir – 12 sigrar – 6 jafntefli – 2 töp – 70% stigahlutfall

Cesare Prandelli, Ítalíu

Aldur: 43 ára Þjóðerni: Króatískur Starfsaldur með landsliðið: 6 ár (2006-) Hvað er hann frægastur fyrir: Varð fyrsti erlendi leikmaðurinn sem gerður var að fyrirliða liðs í þýsku úrvalsdeildinni – hjá Karlsruhe árið 1993. Árangur með landsliðið: 60 leikir – 40 sigrar – 13 jafntefli – 7 töp – 73,9% stigahlutfall

Morten Olsen, Danmörku

landi, Portúgal og Austurríki). Árangur með landsliðið: 43 leikir – 19 sigrar – 16 jafntefli – 8 töp – 56,6% stigahlutfall

Dick Advocaat, Rússlandi

Aldur: 54 ára Þjóðerni: Ítalskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægastur fyrir: Var valinn þjálfari ársins á Ítalíu árið 2009 fyrir árangur sinn með Fiorentina. Árangur með landsliðið: 19 leikir – 11 sigrar – 4 jafntefli – 4 töp – 64,9% stigahlutfall

Bert van Marwijk, Hollandi

Aldur: 62 ára Þjóðerni: Danskur Starfsaldur með landsliðið: 12 ár (2000-) Hvað er hann frægastur fyrir: Er eini einstaklingurinn sem hefur bæði spilað yfir 100 landsleiki og stjórnað landsliði í yfir 100 leikjum. Árangur með landsliðið: 125 leikir – 66 sigrar – 32 jafntefli – 27 töp – 61,3% stigahlutfall

Laurent Blanc, Frakklandi

Vicente del Bosque, Spáni

Aldur: 59 ára Þjóðerni: Hollenskur Starfsaldur með landsliðið: 4 ár (2008-) Hvað er hann frægastur fyrir: Feyenoord vann Evrópukeppni félagsliða undir hans stjórn árið 2002 og hann stýrði Hollandi í úrslitaleik á HM árið 2010. Árangur með landsliðið: 45 leikir – 31 sigur – 10 jafntefli – 4 töp – 76,3% stigahlutfall

Giovanni Trapattoni, Írlandi

Aldur: 46 ára Þjóðerni: Franskur

Aldur: 64 ára Þjóðerni: Hollenskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægastur fyrir: Stýrði rússneska liðinu Zenit Pétursborg til sigurs í Evrópukeppni félagsliða árið 2008. Árangur með landsliðið: 18 leikir – 10 sigrar – 5 jafntefli – 3 töp – 64,8% stigahlutfall

Aldur: 73 ára Þjóðerni: Ítalskur Starfsaldur með landsliðið: 4 ár (2008-) Hvað er hann frægastur fyrir: Er einn sigursælasti þjálfari heims. Hefur unnið meistaratitil í fjórum löndum (Ítalíu, Þýska-

70 dagar í Evrópukeppnina 2012

Aldur: 61 árs Þjóðerni: Spænskur Starfsaldur með landsliðið: 4 ár (2008-) Hvað er hann frægastur fyrir: Stýrði Spánverjum til sigurs á HM 2010 og var ekki endurráðinn hjá Real Madrid árið 2003 eftir að hafa skilað spænska meistaratitlinum í hús. Árangur með landsliðið: 51 leikur – 43 sigrar – 2 jafntefli – 6 töp – 85,6% stigahlutfall

Michal Bilek, Tékklandi Aldur: 46 ára Þjóðerni: Tékkneskur Starfsaldur með landsliðið: 3 ár (2009-) Hvað er hann frægustur fyrir: Skoraði tvö mörk fyrir Tékkóslóvakíu á HM á Ítalíu árið 1990. Árangur með landsliðið: 25 leikir – 11 sigrar – 7 jafntefli – 7 töp – 53,3% stigahlutfall

Oleg Blokhin, Úkraínu Aldur: 59 ára Starfsaldur með landsliðið: 6 ár (20032007 og 2011-) Hvað er hann frægustur fyrir: Var valinn knattspyrnumaður Evrópu árið 1975. Árangur með landsliðið: 55 leikir – 25 sigrar – 15 jafntefli – 15 töp – 54,5% stigahlutfall

Léttöl Léttöl

Fernando Santos, Grikklandi Aldur: 57 ára Þjóðerni: Portúgalskur

extán þjálfarar verða í eldlínunni á Evrópumótinu í fótbolta. Fimmtán eru klárir en óljóst er hver mun stýra enska landsliðinu eftir að Fabio Capello sagði starfi sínu lausu í janúar. Stuart Pearce, þjálfari U-21 árs landsliðsins, stýrir liðinu til bráðabirgða. Athyglisvert er að skoða aldurssamsetninguna meðal þjálfaranna. Þannig munar þrjátíu og einu ári á þeim elsta, Giovanni Trapattoni, þjálfara Írlands, og þeim yngsta, Paulo Bento hjá Portúgal. Helmingurinn af þjálfurunum lék sem varnarmenn á sínum knattspyrnuferli – misgóðir þó. Stærstu nöfnin eru Laurent Blanc, þjálfari Frakka, og Morten Olsen, þjálfari Dana. Oleg Blokhin, þjálfari Úkraínu, er eini þjálfarinn sem hefur verið valinn Knattspyrnumaður Evrópu. Allir nema einn eru þjálfararnir með yfir helmings stigahlutfall í landsleikjum sem þeir hafa stjórnað. Sá eini sem ekki nær því er Franciszek Smuda, þjálfari Póllands. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Joachim Löw, Þýskalandi Aldur: 52 ára Þjóðerni: Þýskur Starfsaldur með landsliðið: 6 ár (2006-) Hvað er hann frægastur fyrir: Átti

Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægustur fyrir: Porto vann portúgalska meistaratitilinn undir hans stjórn árið 1999. Árangur með landsliðið: 18 leikir – 10 sigrar – 7 jafntefli – 1 tap – 68,5% stigahlutfall

?, Englandi Stuart Pearce stýrir enska liðinu um þessar mundir en óvíst er hvort hann mun stýra því á EM.

Franciszek Smuda, Póllandi Aldur: 63 ára Þjóðerni: Pólskur Starfsaldur með landsliðið: 3 ár (2009-) Hvað er hann frægastur fyrir: Widsew Lodz og Wisla Krakow unnu samanlagt þrjá pólska meistaratitla undir hans stjórn. Árangur með landsliðið: 33 leikir – 12 sigrar – 11 jafntefli – 10 töp – 47,5% stigahlutfall

stærstan þátt í uppbyggingu þýska landsliðsins frá árinu 2004 – sem er eitt skemmtilegasta landslið heims. Árangur með landsliðið: 77 leikir – 53 sigrar – 13 jafntefli – 11 töp – 74,4% stigahlutfall

Paulo Bento, Portúgal Aldur: 42 ára Þjóðerni: Portúgalskur Starfsaldur með landsliðið: 2 ár (2010-) Hvað er hann frægustur fyrir: Fékk fimm mánaða bann fyrir óíþróttamannslega hegðun í undanúrslitaleik Portúgala og Frakka á EM árið 2000. Árangur með landsliðið: 14 leikir – 9 sigrar – 3 jafntefli – 2 töp – 73,8% stigahlutfall

Erik Hamrén, Svíþjóð Aldur: 54 ára Þjóðerni: Sænskur Starfsaldur með landsliðið: 3 ár (2009-) Hvað er hann frægustur fyrir: Rosenborg í Noregi og Aab í Danmörku unnu bæði meistaratitla undir hans stjórn. Árangur með landsliðið: 26 leikir – 19 sigrar – 4 jafntefli – 3 töp – 78,2% stigahlutfall



22

úttekt

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

ur afsprengi gamals húsráðs sem hann fékk hjá starfsmanni geðdeildar þegar hann lá þar inni. Hann hellir sjóðandi vatni yfir 1/4 bolla af nýmjólk en aukalega bætir hann í hana rétt framan á teskeið af þrúgusykri og drekkur hægt. Að undanförnu hefur Valur prófað drykkinn til. Hann hefur komist að því að það er ekki sama hvenær hann neytir drykkjarins. „Gera þarf ráð fyrir að eitthvert efni sem lamar þarmatoturnar sé í kvöldmatnum. Þegar það fer fram hjá lagast toturnar aftur. Þá er hægt að drekka drykkinn og glúkósinn, sem frumurnar þurfa, kemst á leiðarenda.“

Fastar frá kvöldmat

Valur Óskarsson læknaði sjálfan sig af þunglyndi. Mynd/Hari

„Ég læknaði sjálfan mig“ Líffræðingurinn Valur Óskarsson gróf í þekkingarbrunn sinn og fann það sem honum finnst skýra ástæðu þunglyndis sem hann hefur glímt við í þónokkur ár. Leiðin að lausninni er ævintýralega einföld. Kannski of góð til að vera sönn? Niðurstaðan er þó mikil framför í lífi Vals. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir hlustaði á hann.

V

alur Óskarsson trúir því að hann hafi fundið orsök þess að hann hefur glímt við alvarlegt þunglyndi eins og móðir hans gerði einnig síðustu misseri lífs síns. Valur var þá kennsluráðgjafi um tölvur og tölvunotkun hjá Reykjavíkurborg. Hann hneig út af þegar hann kom heim úr vinnu og glímdi við minnimáttarkennd og örvæntingu yfir því að geta ekkert gert fyrir móður sína. „En mig langaði.“ Þunglyndið dró úr honum alla orku. „Ég var gjörsamlega búinn.“ Valur, sem einnig hefur starfað sem skólastjóri Laugaskóla í Dölum, yfirkennari Selásskóla og skólastjóri Hamraskóla í Grafarvogi og loks tölvuumsjónarmaður í Borgaog Rimaskóla, leitaði til fyrrum starfsfélaga í Samtökum líffræðikennara – enda hafði hann kennt líffræði. Þeir geymdu fyrir hann gögn þegar hann fór að leita að orsökum veikinda sinna. „Ég vissi allan tímann að félagar mínir voru að reyna að rífa mig upp og hjálpa mér. Í þrjú ár köstuðum við á milli okkar hugmyndum. Ég hélt að ég hefði rambað á eitthvað sem hjálpaði aðeins mér, en nú trúi ég að þetta ráð gagnist líka öðrum.“ Valur bar saman einkenni sjúkdóma og fyrir tilviljun varð honum litið á lýsingar sykursýki og þunglyndis á svipuðum tíma. Hann hélt að hann hefði gert mistök og væri

að tvílesa sama textann. Einkennin voru í meginatriðum eins; fyrir utan þorsta sykursjúkra.

Frumur án glúkósa

„Sykursjúkir veikjast vegna þess að insúlín kemur ekki glúkós anum í frumurnar. Ef sykursjúkir verða veikir vegna þess að frumur þeirra vantar næringu, hlýtur það sama að gilda um þunglynda,“ sagði hann við sjálfan sig og hélt vangaveltum sínum áfram. „Hvað gerist á spítala þegar fólk kemur veikt inn? Læknar hengja upp poka með einu næringunni sem frumurnar vilja; glúkósa.“ Hann velti þessu fyrir sér þar til eitt kvöldið að hann fékk eina af nokkrum hugljómunum sínum. Þetta voru skondnar hugsanir, sem tengdust jafnvel pitsusendlum sem báru í hann mat, og fengu hann til að hugsa um upptöku frumna á glúkósa: „Það er ekki sendillinn/insúlínið sem skiptir máli. Ef hann kæmi án matarins/glúkósans væri ekkert gagn að honum. Þannig vil ég skýra þetta út,“ segir þessi fyrrum grunn-

skólakennari á einföldu máli. „Og ef ég einfalda þetta enn: Ef sykursjúkir væru með glás af insúlíni en engan mat; batnaði þeim þá? Nei.“ Frétt um að önnur vatnsæðin í dælukerfi Siglfirðinga væri biluð leiddi hann áfram að lausn sinni: „Auðvitað, það eru tvær dælur í líkamanum. Að sjálfsögðu getur önnur þeirra, jafnvel báðar, bilað. Og það átti ég að vita því ég hafði legið á spítala því önnur dælan bilaði,“ segir hann. „Ég lá á spítalanum í þrjár vikur árið 1995 af því að þarmatoturnar hættu að virka. Það heitir þarmalömun,“ segir hann. „Ég borðaði ekki snitti í þrjár vikur.“ Niðurstaða læknanna var að dæla öllu úr görnunum. „En jafnframt var ég alltaf með næringu í æð og glúkósinn fór því fram hjá þarmakerfinu. Eftir þessar þrjár vikur sögðu þeir mér að meltingarvegurinn væri að lagast.“

Á fimm sólarhringum var hann orðinn góður. Baugarnir, sem prýddu hann lítið, hurfu.

Kornsírópið lamar

Eins og margir þekkja getur glúten skaðað þarmatoturnar og Valur telur að þær geti orðið hálfóvirkar

af öðrum efnum, en þær gegna sínu hlutverki við frásog úr fæðunni. „Það virðist vera sem efni stoppi frásogið og manni líði því stundum vel og stundum illa. Ég tel að ég hafi fundið efnið sem hefur þessi áhrif.“ Það var tilviljun að Valur rambaði á efnið fyrir aðeins tveimur mánuðum. Þá fannst honum hann fá staðfestingu á því hvers vegna hann veiktist hastarlega, í tvígang, eftir ferð með barnabörnum sínum í berjamó. Hann tíndi upp í sig ber og varð veikur. „Mér leið svo illa og hugsaði: Það getur ekki verið slæmt að borða ber. Síðan hefur mér fundist margt benda til þess.“ Í greininni sem kom Val á sporið svarar Yrsa B. Löve ofnæmislæknir því á mbl.is hvort agave-sýróp sé hollara en sykur. „Hún segir fólki að fara að passa sig á frúktósa/ ávaxtasykri,“ segir hann. „Hún segir að frúktósi sé álíka svakalegur fyrir lifrina og alkóhól. Lifrin búi til litlar fitusameindir úr frúktósanum og geti valdið fitulifur. Hún bendir á kornsíróp og að það lækki insúlín í blóði. Ég hafði þá lengi velt því fyrir mér hvort þetta efni gæti verið HFCS eða High fructose corn syrup.“ Kornsíróp ser víða í unninni fæðu. En hvernig læknaðist Valur af þunglyndinu? Hann hefur útbúið drykk; engan nýaldardrykk held-

Nú fastar Valur frá kvöldmat og vaknar upp klukkan þrjú á nóttinni til að drekka drykkinn. „En það má ekki klikka á því að gefa honum góðan frið til að virka.“ Valur segir að hjá sér taki það fjórar klukkustundir. Á fimm sólarhringum var hann orðinn góður. Baugarnir, sem prýddu hann lítið, hurfu. „Síðan gerðist nokkuð ótrúlegt. Ég fann fyrir tilfinningum,“ segir hann. „Ég hafði síðustu fimm ár verið að taka lyf sem heitir Venlafaxin. Margir segja að það sé ekki hægt að venja sig af því, fráhvarfseinkennin séu svo mikil. Eftir viku á drykknum ákvað ég að sleppa því og fara í vinnuna. Ég fann engan mun. Ég væri að ljúga ef ég segðist ekki hafa fundið mun á fjórða degi,“ segir hann. „Þegar mínar gömlu, þreyttu og bólgnu frumur fóru að taka við sér aftur, fylgdi því töluverður sársauki. Einfaldast er því væntanlega að nota verkjalyf á meðan þetta gengur yfir.“ Valur var á tvenns konar þunglyndis- og kvíðastillandi lyfjum en er hættur á báðum. „Ég var 94 kíló fyrir mánuði. Ég er 81 kíló í dag. Samt fór ég að borða tvöfalt. Það er einföld skýring á þessu. Ef frumur hafa ekki fengið næringu þá hætta þær að virka. Á meðan safnar lifrin til mögru áranna. Nú þegar frumurnar fá aftur næringu batnar þeim og lifrin sækir það sem hún hefur geymt. Þar sem ég vissi þetta gat ég verið rólegur yfir þyngdartapinu. Ég væri ekki veikur. Ég væri að læknast,“ segir hann. „Þetta tókst mér fyrir barnabörnin, fyrir mömmu gömlu. Eins og staðan er núna er ég bara að vinna með þetta gamla húsráð. En í framtíðinni vonast ég til að fundnar verði aðrar leiðir svo að fólk þurfi ekki að vakna upp á nóttinni.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Framhald á næstu opnu.

Opið hús Sérfræðingar Öryggismiðstöðvarinnar kynna nýjar vörur, hjúkrunarrúm og rafskutlur. Iðjuþjálfi verður á staðnum og veitir ráðgjöf. Allir velkomnir.

Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn

PIPAR\TBWA • SÍA • 121020

hjá Öryggismiðstöðinni, Askalind 1, í dag, föstudaginn 30. mars, kl. 9–17


ISIO 4 með D-vítamíni góð fyrir æðakerfið ISIO4 er heilsusamleg blanda af olíum — auðug af náttúrulegu E-vítamíni og viðbættu D-vítamíni. Olíurnar fjórar sem sameinast í ISIO4, repju-, oléisol-, sólblóma- og vínberjaolía, eru ríkar af E-vítamíni, andoxunarefni sem verndar frumur líkamans. Auk þess inniheldur ISIO4 núna meira af D-vítamíni sem hjálpar þér að styrkja ónæmiskerfið. Hugsaðu um heilsuna og veldu ISIO4 með lífsnauðsynlegum Omega-3 fyrir hjarta og æðakerfi og Omega-6 til að halda kólesteróli í skefjum.

ÍSLENSKA SIA.IS NAT 58050 03/12

Olían er bragðgóð og hentar vel í alla matargerð, heita rétti sem kalda.


24

úttekt

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Áslaug segir þunglyndinu ekki aðeins fylgja depurð, heldur einnig ofboðslegt einbeitingarleysi, þokukennd hugsun og lág sjálfsmynd. „Ég finn mikinn mun á því. Ég get hugsað skýrar og er ákveðnari. Ég stend á mínu og er ekkert að hafa áhyggjur af því að næsti maður sé ekki sammála mér. Þetta er nokkuð sem ég hef ekki upplifað í áraraðir,“ segir hún.

Engin einkenni þunglyndis

Áslaug Bragadóttir er miklu betri eftir að hún nýtti sér ráð Vals Óskarssonar.

„Ótrúleg áhrif “ Þetta segir Áslaug Bragadóttir sem upplifir breytta líðan eftir að hún hóf að taka inn þrúgusykur.

Ó

trúleg áhrif. Ég hefði ekki trúað því að þetta gerðist á svona stuttum tíma,“ segir Áslaug Bragadóttir, starfsmannastjóri á Barnaverndarstofu. Hún hefur glímt við þunglyndi en losaði sig úr viðjum lyfja um áramótin vegna aukaverkana. Hún hafði þó ekki fundið sig fyrr en hún prófaði að fylgja því ráði Vals Óskarssonar að neyta þrúgusykurs klukkan þrjú

að nóttu til. Fréttatíminn talaði við hana tíu dögum eftir að hún hóf að vakna um miðjar nætur. Hún borðar ekkert eftir klukkan sjö á kvöldin. „Ég veit að Valur er skynsamur maður og ákvað að trúa honum. Þetta virkar á mig en ég get auðvitað ekki lofað því að það sama eigi við um aðra. Tilfellið er að á ekki lengri tíma er líðan mín mjög breytt.“

„Ég finn ekki fyrir þessari þreytu sem fylgir þunglyndi; máttleysi og framtaksleysi. Ég kom alltaf þreytt heim úr vinnu en finn að orkan er orðin miklu meiri.“ Áslaug segir að hún reyni að forðast ávaxtasykur (frúktósa) og fæðu með kornsýrópi. „Ég hætti að drekka gos og vel ávextina úr. Ég fann á netinu lista yfir magn af frúktósa í ávöxtum og reyni að halda frúktósaneyslu undir 15 grömmum á dag,“ segir hún og bendir á að í apríkósum sé lítill ávaxtasykur, mikill í appelsínum og aftur á móti lítill í trönuberjum, svo að dæmi séu tekin. Hún byrjaði á því að blanda þrúgusykrinum (glúkósanum) út í kúamjólk en fékk þá exembletti sem hún tengdi við hana. Hún fór því að drekka hann í hrísmjólk. „Ég vakna klukkan þrjú á nóttunni og drekk þessa blöndu. Svo fæ ég mér á morgnana og sötra á leið í vinnuna,“ segir Áslaug, sem hætti að drekka kaffi og sneri sér að tei. „Glúkósi er saklaust efni og ég prófaði þetta því með góðri samvisku og sé ekki eftir því. Áhrifin eru góð fyrir mig og ég mæli með því að fólk prófi – það gerist þá ekki annað en að þetta virkar ekki.“ - gag

„Já, gæti virkað“ J á,“ svarar Hallgrímur Magnússon læknir spurður hvort hann telji að tilgáta Vals Óskarsson geti reynst lausn. Mikilvægt sé að fasta og gefa þörmunum hvíld, auk þess sem lifur vinni mest á kvöldin. „Hún vinnur frá klukkan átta og níu á kvöldin til klukkan þrjú til fjögur á næturnar. Hennar hlutverk er að taka til og gera við. Ef við djöflumst t.d. í líkamsrækt á kvöldin hefur hún ekki tíma til þess.“ Hallgrímur bendir á að mörg ráð séu við þunglyndi. „Það eru til dæmis til mörg hundruð pappírar sem sýna að þunglyndi er læknað með því að gefa fólki magnesíum, d-vítamín og sink.“ Spurður hvers vegna þessum vítamínum sé ekki ávísað á fólk í stað þunglyndislyfja svarar hann: „Ef við förum almennt að lækna okkur sjálf erum við ekki með norrænt heilbrigðiskerfi. Hallgrímur bendir á að ætli fólk að hætta á þunglyndislyfjum finni það fyrir fráhvörfum. „Okkur vantar stað þar sem fólk getur lagst inn

o g ko m i s t yfir lyfjafráhvörfin,“ segir Hallgrímur. Þannig deild seg i r ha nn að sé í Danmörk u þ a r sem fólk geti lagst inn í v iku, undir handleiðslu lækna.

Sá sem hefur reynt þetta getur veitt upplýsingar til að hindra að fólk falli í sömu pytti á leiðinni.“

„Ef fólk vill prófa þarf það að finna sér fagmann sem er tilbúinn að halda í höndina á því. Sá s e m he f u r rey nt þet t a get u r veit t upplýsingar til að hindra að fólk falli í sömu pytti á leiðinni. Það hraðar ferlinu.“ - gag

Drykkur Vals °1/4 bolli nýmjólk °Sjóðandi vatni hellt yfir °1/4 teskeið þrúgusykur °Drekkist eftir átta klukkustunda hvíld frá kvöldmat og gefin góða stund (fjórar klst.) til að virka. Drekkið hægt.

Mósel

Sófinn þinn útfærður eftir þínum óskum Sigurður Guðmundsson, forseti heilbrigðissviðs HÍ.

Þú velur

Telur vellíðan Vals ekki líffræðilega og hvetur fólk til að hafa samráð við lækni

Basel

GERÐ (yfir 90 mismunandi útfærslur) STÆRÐ (engin takmörk) ÁKLÆÐI (yfir 2000 tegundir)

É

Íslensk framleiðsla

og draumasófinn þinn er klár

3 0% af sl át tu r af vö ld um só fu m Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað

HÚSGÖGN Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is

g tel að það megi fullyrða að sú betri líðan sem lýst er eigi sér ekki líffræðilegar skýringar,“ segir Sigurður Guðmundsson, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og fyrrum landlæknir, sem hvetur fólk til að leita til læknis áður en það ákveður að hætta á lyfjum og reyna leiðina hans Vals Óskarssonar. „Það hafa oft komið fram ýmiss konar skoðanir, sem ekki hefur verið hægt að sanna með rannsóknum, um að þrúgusykur sé gæddur eiginleika sem aðrir sykrungar hafa ekki,“ segir hann. Sigurður dregur þó ekki í efa að Val líði betur. „Og þá komum við að því hvað þunglyndi sem slíkt er flókið mál. Við höfum í reynd litla þekkingu á hvað veldur því; hvorki

líffræðilega né að öðru leyti. Við vitum að það er gríðarlega mikil breidd í sjúkdómnum, allt frá því að vera eðlileg depurð, sem stundum er ofgreind sem þunglyndi, til þess þunglyndis sem er svo alvarlegt að það veldur beinlínis líffræðilegum einkennum: hægum hjartslætti, hægðatregðu. Fólk kemst ekki úr sporunum og hefur ekki orku eða vilja til neins.“ Hann bendir á að hægt sé að gera margt til að létta sér lífið, séu einkennin væg. „Hreyfing er klassíska leiðin en ýmiss konar áhugamál – það má vera hvað sem er; eins og að borða sérstakan mat – gerir líka gagn þótt á því sé engin líffræðileg skýring. Með fullri virðingu fyrir manninum má sennilega skýra vellíðan á grundvelli þessa.“ -gag


SÉRTILBOÐ Á GRANDA

TILBOÐIN ERU EINGÖNGU Í BOÐI Í VERSLUN ELKO Á GRANDA

” 46 ttur

afslá 26%

lEd 3d SJÓnVArP • Full HD – upplausn 1920x1080 • HyperReal myndvinnslubúnaður sem bætir myndgæðin • 200Hz Clear Motion Rate – minna flökt og mýkri hreyfingar • 4xHDMI, 1xScart, 1xComponent, 1xLAN o.fl. • Facebook, Twitter og Google Talk. • 1xUSB tengi fyrir myndbönd, tónlist og ljósmyndir • Upptaka í gegnum USB UE46D6327XXE

199.995

495

Kr SPiliÐ

Fyrir alla KR-inga og aðra áhugasama um Vesturbæjarstórveldið. 2000 splunkunýjar spurningar tengdar knattspyrnu og KR. KRSPILID

VErÐ ÁÐUr: 269.995

eða 17.590 kr. á mánuði miðað við 12 mánaða vaxtalaust lán, alls 211.075 kr.

ttur

afslá 50%

70

3.995

stykki

VErÐ ÁÐUr: 7.995

MEMOrY PrO 32GB USB minnislykill

X r Div Spila

MEMPRO32

ttur

afslá 43%

DVD spilari frá Sony sem spilar DVD og CD diska og styður algengustu skráarsnið. DVPSR150B

7.995

50 stykki

VErÐ ÁÐUr: 13.995

ttur

afslá 50%

50 stykki

ttur

afslá 50%

4.995 VErÐ ÁÐUr: 9.995

Innbyggðir 30 retro Sega leikir, þar á meðal Sonic og Golden Axe / 5,0x3,6 cm litaskjár / Tengi fyrir heyrnartól / Notar 3xAAA rafhlöður (fylgja ekki) / Tengjanleg við sjónvarp, snúra seld sér.

50 stykki

SEGA00010

ttur

afslá 33%

4.995 VErÐ ÁÐUr: 9.995

Glæsilegt morgunverðarsett sem saman stendur af 2200W þráðlausri 1,7 l hraðsuðukönnu, 800W tveggja sneiða brauðrist og 870W kaffivél sem lagar 8 – 10 bolla af kaffi.

9.995

40 stykki

VErÐ ÁÐUr: 14.995

ttur

afslá 31%

23.995 VErÐ ÁÐUr: ÁÐUr: 34.995 34.995 VErÐ

FS3221WHI

Vinsælasta kaffivélin á markaðnum í dag sem lagar 1 eða 2 bolla af kaffi á aðeins 30 sek. og slekkur sjálfvirkt á sér ef hún stendur ónotuð í 60 mínútur. Mjög einföld í allri notkun. HD7810SVORT

Þráðlaus (WiFi) myndavél, auðvelt að láta myndir á Social Network síður eins og Facebook og YouTube. Hægt að vera með sjálfvirkt niðurhal af vélinni á tölvu. DLNA Allshare. 14 MpiX, HD myndskeið 720p. 5x aðdráttur í linsu. Góður 3” LCD snertiskjár. Lithium-ion hleðslurafhlaða. SH100(BK/SIL)

Fiskislóð 15 - 101 Reykjavík

Gildir FÖSTUdAG Til SUnnUdAGS EÐA Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST


26

viðtal

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Arnold og Ísdrottningin á síðum FHM Ljósmyndarinn Arnold Björnsson hefur á undanförnum árum sérhæft sig í að mynda stælta líkama fáklædds fólks, ekki síst í tengslum við fitness. Þá hafa myndir hans af kynþokkafullum konum vakið athygli víða en á meðal þeirra sem hann hefur myndað eru Ásdís Rán, Ósk Norðfjörð, Tinna Alavis og dansarinn Hanna Rún Óladóttir. Myndir Arnolds eru einnig farnar að vekja athygli utan landsteinanna en opna í nýjasta tölublaði norska FHM skartar myndum Arnolds af Ásdísi Rán.

Þ

etta er í annað skipti sem Arnold fær birtar myndir í norsku útgáfu karlablaðsins FHM en fyrirsætan Ásdís Lísa var Ungfrú október í blaðinu og þeir norsku eru greinilega ginnkeyptir fyrir íslensku Ásdísunum því Arnold segir að FHM hafi stokkið á myndirnar sem hann sendi af Ásdísi Rán og hafi umsvifalaust viljað fá hana á síður blaðsins. Arnold segist ekki hafa þurft að hafa mikið fyrir því að koma myndum af stúlkunum að hjá FHM og þetta hafi svolítið gerst af sjálfu sér. „Þeir byrjuðu að elta mig á Twitter og höfðu samband,“ segir Arnold sem hefur sent FHM myndir af þó nokkrum konum en hingað til hafi þó aðeins Ásdísirnar tvær komist alla leið. „Ég er búinn að vera í ágætu sambandi við þá og hef sent fleiri tökur sem hafa þó ekki komist í blaðið enn sem komið er. Þeir vilja ákveðinn stíl. Þetta er náttúrlega fyrir karla sem verða að nenna að horfa á myndirnar þannig að það þýðir ekkert að bjóða upp á kappklæddar konur í FHM,“ segir Arnold. „Þeir stukku strax á Ásdísi Rán og ég fékk jákvætt svar undireins. Sama er að segja um hina tökuna af Ásdísi Lísu.“ Arnold tók myndirnar af Ásdísi Rán fyrir tæpu ári. Þær hafa þó hvergi birst fyrr en í FHM í Noregi en blaðið kom út á fimmtudaginn og Arnold segist ekki vita betur en að Ásdís Rán sé ánægð með að prýða FHM. Arnold segist ekki hafa hugmynd um hvaða þýðingu það hafi fyrir hann eða módelin að komast á síður FHM í Noregi en þetta veki þó vissulega athygli á þeim. „FHM er auðvitað gefið út um allan heim og ritstjórnir

í hinum ýmsu löndum eiga það til að samnýta myndir þannig að það getur svo sem vel verið að þetta leiði til einhvers meira. Það er aldrei að vita hvaða áhrif þetta getur haft. Íslenskar stelpur komast auðvitað aldrei á forsíðu blaðsins. Þar enda bara norskar konur eða alþjóðlegar stjörnur. Okkar stelpur eiga ekki séns, nema þá helst með því að fara út og gera garðinn frægan í Noregi.“ Arnold á nokkuð langan ljósmyndaferil að baki og var töluvert í fjölskyldu- og barnamyndatökum í stúdíói fyrir nokkrum árum. „Ég hætti að mynda í fullu starfi 2008 og ákvað þá að gera framvegis það sem mér þætti skemmtilegt,“ segir Arnold sem sneri sér þá alfarið að stæltum kroppum og föngulegum fljóðum. En hvað segir eiginkonan um að hann eyði dögunum löngum innan um fáklæddar konur og sitji svo yfir þeim í myndvinnslu á kvöldin. „Það er ekkert mál enda er þetta nú svolítið henni að kenna; hún ýtti mér hálfpartinn í þessa átt og var í byrjun með mér í þessu og sá um förðun og svoleiðis.“

Arnold gerir frekar ráð fyrir áframhaldandi samstarfi við FHM í Noregi. „Það eru ágætar líkur á því, án þess að ég vilji lofa neinu, en fleiri íslenskar stelpur gætu birst í blaðinu á næstu mánuðum. Þeir eru áhugasamir og halda áfram að fylgjast með.“

Þessar myndir Arnolds af Ásdísi Lísu eru þær fyrstu frá ljósmyndaranum sem hlutu náð fyrir augum ritstjórnar FHM í Noregi.

Þórarinn Þórinsson toti@frettatiminn.is

VORFATNAÐUR vattjakkar - vesti - gallabuxur - bolir

Hilda Elisabeth Guttormsdóttir fór í vaxtarrækt til að vinna bug á gigt. Í dag er hún besta vaxtarræktarkona landsins. Hún segist ekki hafa treyst neinum öðrum en Arnoldi Björnssyni fyrir því að útfæra þessa hugmynd. Ljósmynd/Arnold Björnsson Stefán Sölvi hefur sigrað í keppninni Sterkasti maður Íslands undanfarin þrjú ár og hafnaði í fjórða sæti í keppninni Sterkasti maður heims árið 2010. Eins og þessi mynd Arnolds ber glöggt vitni er hann vægast sagt hrikalegur að sjá. Ljósmynd/Arnold Björnsson

NÝTT Útsöluvörur 60% - 70% vetrarkápur - vetrarjakkar - sparidress

Laugavegi 63 • S: 551 4422

67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Ásdís Rán er stúlka aprílmánaðar í norska FHM og í texta við myndir Arnolds spara frændur vorir ekki hólið og segja hana vera barmfegurstu og ljóshærðustu ljóskuna sem þeir hafi séð koma frá eldfjallaeyjunni. Það fylgir sögunni að Ísdrottningin, eins og hún sé kölluð í heimalandinu, hafi yfirgefið þá sökkvandi skútu og komið sér fyrir í Búlgaríu.


t s m e r f g o t s r y –f

ódýr!

% 0 2

r u t t á l afs

3899 1978 799 % 0 0 2 1198 3 ÍM ferskar kjúklingabringur

kr. kg

kr. kg

Verð áður 4980 kr. kg Ungnautalund, erlend

% tur

kr. stk.

afslát

Grillaður heill kjúklingur

Lamba súpukjöt, 1. flokkur r u t t á l s af

NÝTT

Í KRÓNUNNI

kr. kg

i r a p S i

2698 1598 898 kass 998 989 998 kr. kg

kr. kg

Verð áður 3398 kr. kg Reykás reyktur eða grafinn lax, flök eða bitar

Verð áður 2298 kr. kg Grísalundir, erlendar

Bautabúrs blandað nauta- og grísahakk

Krónu lasagna

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl

Grísakótilettur í kassa, frosnar

kr. kg

kr. kg

1280

899

kr. tvennan

Grillaður kjúklingur og Pepsi eða Pepsi Max, 2 l

kr. pk.

6 í pk .

GLK ýsubitar, roð- og beinlausir, 800 g

398

kr. pk.

Rösti kartöflur, 6 í pk.

Þú kaupir 4x2 lítra af e Zero , Coke, Coke Light eða Cok

.4 nr g g e ís R ju y re F r þé r lu ve eða Nóa Perluegg nr. 4

í

Aðeins

1198

Páskaservíettur

Matarservíettur, 33x33 cm 398 kr. Kaffiservíettur, 24x24 cm 298 kr. Krónan Granda

kr. pk.

Krónu sushi, 8 bitar í pk.

a k s á P ervíettur i! s miklu úrval

Krónan Krónan Krónan Árbæ Bíldsöfða Breiðholti

kr. kg

Krónan Krónan Hvaleyrarbraut Lindum

Krónan Mosfellsbæ

kr. n tvenna

Krónan Krónan Krónan Krónan Krónan Reykjavíkurvegi Akranesi Reyðarfirði Selfossi Vestmannaeyjum


28

viðtal

Sautján ár í vinnslu Fyrsta plata Hallgríms Oddssonar, tónlistarmanns og Fjallabróður, er persónuleg og hún hefur verið lengi í vinnslu. Frá því að fyrsta ljóðlínan og hljómurinn urðu til og þar til platan kom út liðu sautján ár; jafnlangur tími og líður frá fæðingu barns fram að bílprófsaldri unglings. Einfaldlega flókið er þemaplata og byggist á persónulegri reynslu Hallgríms í ástamálum.

Þ

að hefur alla tíð verið mikil tónlist í fjölskyldu Hallgríms. Faðir hans lærði til söngs hjá Guðrúnu Á. Símonar og í fjölskylduboðum enn þann dag í dag er jafnan sungið. „Pabbi var að læra til söngs hjá Guðrúnu Á. Símonar og mamma hefur mikla og fallega náttúrulega söngrödd sem við systkinin fengum oft að njóta fyrir svefninn. Ég á því nokkuð margar minningar um söng,“ segir Hallgrímur. Og hann byrjaði sjálfur snemma að syngja. „Ég var sjálfur mjög raddsterkur og það fór sjaldnast milli mála hvar ég var niðurkominn í veröldinni. Að sögn mömmu spratt ég fram alskapað söngskáld í kringum fjögurra ára aldurinn. Hún þurfti þá, eins og margar konur, að vera á tveimur stöðum samtímis og það var einhver asi á henni með mig sem eftirdrag. Þá þaut einhver kergja í skáldið og þar söng ég fyrst eigið lag og texta: „Mig langar svo til að verða brjálaður.“ Þetta lag söng ég svo þindarlaust uns erindi mömmu var lokið.“

Settu allir upp söngleiki

Hallgrímur á tvo eldri bræður og með þeim á hann margt sameiginlegt og þá sérstaklega tónlistina. Þeir hafa allir sett upp söngleiki. „Um tuttugu og tveggja ára innritaðist ég í Söngskóla Reykjavíkur en var þar aðeins í eitt ár þar sem ég var óviss um hvaða stefnu ég ætlaði að taka. Það vor er ég var enn í skólanum setti Guðmundur bróðir upp söngleik eftir sjálfan sig fyrir Fjölbrautaskólann við Ármúla. Það gekk víst eitthvað brösuglega og tveir leikaranna í aðalhlutverkum gengu á dyr svo að Guðmundur kallaði í mig og Ingimar bróður til að bjarga því sem bjargað varð. Við bræðurnir sungum því sitt hlutverkið hvor og kláruðum með sóma,“ segir Hallgrímur brosandi.

Ráðinn söngvari eftir Hemma Gunn Þeir bræður komu fram í hinum vinsæla þætti Á tali með Hemma

Framhald á næstu opnu Hallgrímur tók sér góðan tíma í að klára plötuna. Ljósmynd/Hari

Helgin 30. mars-1. apríl 2012


I AM YOUR BEST DEAL Verð frá 119.995.-

KAUPAUKI

I AM 1 CLICK AHEAD

KAUPAUKI Innifalið í

Nú er hægt að taka öðruvísi ljósmyndir. Taktu ljósmynd um leið og þú tekur hreyfimynd.

kaupum á Nikon J1 myndavél fylgir taska og 8GB minniskort að verðmæti kr 12.995 kr.

Taktu alltaf bestu myndina með nýja snjallmyndavalinu. Búðu til hreyfimynd úr ljósmynd. Allt þetta og miklu meira með nýju Nikon 1 myndavélinni með skiptanlegum linsum. Fáanleg í 5 mismunandi litum.

Verð 29.995.-

KAUPAUKI

COOLPIX S3300 – Litrík sýn á þína veröld. Nett og meðfærileg myndavél með 16 megapixla upplausn, NIKKOR gleiðhornslinsu, 6x optískum aðdrætti og hristivörn. Sjálfvirkar umhverfisstillingar, stór 2.7“ LCD skjár og HD hreyfimyndataka. Eins fæst hún í 8 líflegum litum. Taktu skemmtilegar myndir við öll tilefni.

Með öllum Nikon vélum fylgir íslenskur leiðarvísir.

KAUPAUKI Innifalið í kaupum á Nikon S3300 myndavél fylgir taska og 4GB minniskort að verðmæti kr 7.995 kr.

www.nikon.is

SÖLUAÐILAR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Heimilistæki – Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík – 569 1500 - www.ht.is Sjónvarpsmiðstöðin – Síðumúla 2, 108 Reykjavík – 568 9090 – www.sm.is Beco – Langholtsvegi 84, 104 Reykjavík – 533 3411 - www.beco.is Fotoval – Skipholti 50b, 105 Reykjavík – 553 9200 – www.fotoval.is MAX – Kauptún 1, 210 Garðabær – 412 2200 – www.max.is Hagkaup – Smáralind, 201 Kópavogur – 563 5000 – www.hagkaup.is Tölvulistinn – Reykjavík, Hafnarfirði – 414 1700 – www.tl.is

SÖLUAÐILAR Á LANDSBYGGÐINNI Hljómsýn – Akranesi; Blómsturvellir – Hellissandi; Hrannarbúðin – Grundarfirði; Skipavík – Stykkishólmi; Snerpa – Ísafirði; Kaupfélag V-Húnvetninga – Hvammstanga; Smárabær – Blönduósi; Skagfirðingabúð – Sauðárkróki; SR Byggingavörur – Siglufirði; Valberg – Ólafsfjörður; Kauptún – Vopnafirði; Verslunin Pan – Neskaupstað; Geisli – Vestmannaeyjum; Mosfell – Hellu; Heimilistæki – Reykjanesbæ, Selfossi, Akureyri og Húsavík; Tölvulistinn – Akureyri, Egilstaðir, Selfoss og Reykjanesbæ; Omnis – Akranes, Borgarnes og Reykjanesbæ.


30

viðtal

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Gunn og tóku lag úr söngleiknum. „Við hljótum að hafa staðið okkur vel í þættinum því að í framhaldinu höfðu samband við mig skuggalegir menn úr hljómsveitinni Stripshow og réðu mig sem söngvara. Ég söng með hljómsveitinni nokkur misseri og lifði draum ungs sveitapilts til fullnustu,“ segir Hallgrímur en hann er fæddur og uppalinn á Bíldudal. Stripshow varð ansi áberandi í rokkheimi Reykjavíkur og hélt ótal tónleika. „Á þessum tíma átti ég nokkurri kvennhylli að fagna, sem kom mér í opna skjöldu enda löngum verið lúði. Ég var því feiminn og þurfti iðulega að drekka í mig kjark og kunni mér ekkert hóf, hvorki í víni né vífi,“ segir Hallgrímur en á þessum tíma átti hann von á barni með sambýliskonu sinni og hann hætti á toppnum. „Mig langaði að skrifa og einnig fannst mér ég þurfa að syngja eins og röddin bauð. Ég hætti því í hljómsveitinni þegar plötusamningur var loksins í höfn.“

Kafað ofan í ástina

Það var á þessum tíma – fyrir sautján árum – sem hann fékk þá hugmynd að gera þemaplötu sem skyldi fjalla um ástina og tilfinningaflóðið í kringum hana. „Það er mörgu ungu fólki mikil raun þetta blessaða barnalán og við barnsmóðir mín vorum þar engin undantekning. Það tók okkur nokkurn tíma að ná eðlilegum samskiptum og tilfinningarússíbaninn fór illa með sálartetrið. Ég lagðist í þunglyndi og upp úr því fæddist fyrsta hugmyndin að plötunni,“ segir Hallgrímur og segist líta á þetta tímabil sem dýrmæta reynslu. Og vinnan við plötuna hélt áfram. „Hugmyndina vann ég meðfram ýmsum störfum og hún tók á sig ýmsar myndir. Til dæmis var ein fyrsta hugmyndin að láta hægra og vinstra heilahvelið takast á í ljóðaformi. Ég verð að viðurkenna að ég er manna fegnastur að sú útgáfa hafi ekki komist áleiðis enda keyrði melódramatíkin þar fram úr öllu hófi. Alltaf var þó sama meginþemað í gangi; tilfinningarússíbaninn sem á sér stað í gegnum öll ástarsambönd, frá upphafi til enda.“

Persónulegar sögur

Hallgrímur varð aldrei nógu ánægður með textasmíðina. Hann byrjaði því aftur og aftur en gafst aldrei upp. „Mér fór þó mikið fram í textagerð og þess vegna þurfti að semja allan textann upp aftur í allnokkur skipti. Þegar þeirri vinnu var lokið þurfti maður að vinna til að fjármagna plötuna – og þegar fjármagn fékkst þurfti auðvitað að vinna allan textann

Plata Hallgríms hefur fengið góða dóma. Hann er strax farinn að huga að þeirri næstu.

upp á nýtt þar sem ég var aftur kominn fram úr mér í textagerð. Þannig gekk þetta í sautján ár,“ segir Hallgrímur og aðspurður segir hann langt í frá að hann sé þreyttur á plötunni. „Mér þykir mjög vænt um þessa plötu enda hef ég lagt sálina í hana í bókstaflegum skilningi. Það sjá allir sem heyra og lesa textana,“ segir hann alvarlegur í bragði, en á útgáfutónleikunum sló hann á létta

strengi á milli laga. Hann sagði sögur. „Hverju lagi fylgir saga og ég var óhræddur við að segja sögurnar í kringum hvert lag. Þær eru margar mjög persónulegar og sumar alveg bráðfyndnar,“ segir hann brosandi.

Ánægður með dómana

Ég var því feiminn og þurfti iðulega að drekka í mig kjark og kunni mér ekkert hóf, hvorki í víni né vífi. Á útgáfutónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík. Halldór Gunnar, kórstjóri Fjallabræðra, stóð þétt við bakið á Hallgrími við útgáfu plötunnar og á tónleikunum sjálfum. Ljósmynd/Grétar Þór.

Hallgrímur er ánægður með útkomuna og er ánægður með það einvala lið sem hann hefur kynnst frá því hann byrjaði að vinna að plötunni fyrir sautján árum. „Ég hef í gengum þessa vinnu kynnst mörgum hæfileikamönnum sem hafa komið við sögu með einum eða öðrum hætti; í tvígang byrjað hljóðversvinnu sem og jafn oft hætt. Nú er eins og öll púslin hafi hreinlega raðað sér sjálf og hver snillingurinn á fætur öðrum gengið inn í verkið – og allt í einu var platan tilbúin. Þeir Halldór Gunnar Pálsson, kórstjóri Fjallabræðra, og Önundur bróðir hans hafa reynst mér eins og Sansjó Pansa í þessari krossferð. Báðir hafa þeir komið tvisvar að upptökum og Halldór Gunnar í raun komið við sögu í öll skiptin sem efnið hefur ratað í hljóðver,“ segir Hallgrímur en platan, Einfaldlega flókið, hefur fengið góða dóma, bæði í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu, þar sem hún fékk fjórar stjörnur. Og hann er strax farinn að huga að næstu plötu. „Ég er nú loks eitthvað byrjaður að þreifa fyrir mér í nýju efni og vonast jafnvel til að koma næstu plötu út fyrir sextugsafmælið, enda stendur hugurinn til áframhaldandi tónlistargerninga. Þó gæti það hraðað ferlinu ef ég sleppti þemanu á næstu plötu.“ ritstjorn@frettatiminn.is

Rodalon sótthreinsun • Gegn myglusveppi • Eyðir lykt úr fatnaði

Verslaðu á vefnum

Frí sending að 20 kg

1 árs skilaréttur

Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is


Góðir fjárfestingarkostir Íslandssjóðir hf. stýra og reka innlenda og alþjóðlega verðbréfa- og fjárfestingarsjóði fyrir einstaklinga og fagfjárfesta. Íslandssjóðir eru dótturfyrirtæki Íslandsbanka og sjálfstæður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja.

Nafnávöxtun á ársgrundvelli, % 1 ár*

2 ár

3 ár

4 ár

5 ár

Ríkissafn - ríkissk.bréf og innlán**

3,3

5,8

7,6

Veltusafn**

3,3

5,0

Ríkisskuldabréf - Sjóður 5**

12,1

11,2

14,7

15,6

15,1

Löng ríkisskuldabréf - Sjóður 7**

16,2

13,1

17,0

17,1

16,1

Fókus - Vextir***

13,4

12,4

Skuldabréfasafn ÍS***

Starfrækt frá september 2011

Frá stofnun

Skuldabréfasjóðir 8,3 5,7

12,3 12,1

Innlendir hlutabréfasjóðir Úrvalsvísitala - Sjóður 6**

-8,5

-1,0

3,8

-42,7

-40,7

Úrval innl. hlutabréfa - Sjóður 10***

7,0

17,5

16,4

-33,2

-32,6

Eignasafn**

9,7

10,2

Eignasafn - Ríki og sjóðir**

Starfrækt frá apríl 2011

Blandaðir sjóðir 11,0 6,8

Erlendur hlutabréfasjóður Heimssafn**

0,4

4,6

24,7

13,6

10,0

* Ávöxtunartímabil 28. febrúar 2011 – 29. febrúar 2012 – upplýsingarnar eru fengnar frá www.islandssjodir.is **Sjóðurinn er verðbréfasjóður skv. lögun nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði ***Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði

Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. Hafa ber í huga að eign í verðbréfasjóði eða fjárfestingarsjóði getur bæði hækkað eða lækkað, allt eftir þróun á markaðsverði þeirra. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag sjóðanna. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandssjóða, www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðanna og þá sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti.

Kynntu þér fjölbreyttar leiðir í sparnaði og fjárfestingum á islandssjodir.is eða fáðu nánari upplýsingar hjá helsta söluaðila Íslandssjóða, VÍB – eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í síma 440 4900.

Söluaðilar Íslandssjóða:

ENNEMM / SÍA / NM50737

VÍB – Eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, www.vib.is Auður Capital hf. Arctica Finance hf.

Íslandssjóðir hf. er sérhæft félag á sviði eignastýringar og annast rekstur og stýringu verðbréfasjóða, fjárfestingarsjóða og fagfjárfestasjóða. Íslandssjóðir er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki og starfar á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 og laga um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði nr. 128/2011.


32

hönnun

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Þegar bændur hittu hönnuði Fyrir fjórum árum var hrundið af stað nýsköpunarverkefni Listaháskóla Íslands sem bar yfirskriftina Stefnumót hönnuða og bænda.Teflt var saman einni elstu starfsstétt landsins, bændum, og þeirri yngstu, vöruhönnuðum. Afraksturinn er nú til sýnis í fyrsta skipti í heild í Sparkdesign Space við Klapparstíg. Þórunn Kristjánsdóttir rifjar hér upp þetta ævintýri.

M

Ljósmyndir/Vigfús Birgisson a rk miðið með verkef ni samvinna matreiðslumeistara, sérfræðListaháskólans var að leiða inga Matís og Innovit sem unnu með saman hönnuði og bændur hönnunarteymi Stefnumóts hönnuða og freista þess að þróa matarafurðir og bænda. í hæsta gæðaflokki. Að leiðarljósi var hönnunin og rekjanleiki Sigríður Sigurjónsdóttir, prófessor í vöruhönnun við Listaháhráefnisins til framleiðslustaðar. Verkefnið var hluti af BA-námi skóla Íslands, segir verkefnið hafa verið frábært samstarf milli í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Með styrkveitingu árið bænda og hönnunarnema. „Þegar margar ólíkar fagstéttir eru 2008 komst verulegur skriður á verkefnið því fjármagnið skapaði leiddar saman verður útkoman óútreiknanleg. Samstarfið hefur grundvöll til að þróa þær hugmyndir til fulls sem urðu til á nám- hrist upp í öllum sem komið hafa að verkefninu. Mig óraði ekki skeiðinu. Aðeins var unnið með einu býli í hvert sinn og var býlinu fyrir því að útkoman yrði þessi. Vissulega er flókið að vinna með afhent tilbúin afurð til framleiðslu í lokin. Verkefnið var þverfagleg svo mörgum en kostirnir eru ótvíræðir,“ segir Sigríður.

Skyrkonfekt í spenalíki

remst

– fyrst og f

ódýr!

Þú kaupir 4x2 lítra af , Coke, Coke Light eða Coke Zero

.4 velur þér Freyju Rísegg nr eða Nóa Perluegg nr. 4!

Aðeins

1198

kr.

tvennan

Skyrkonfekt er ein af afurðunum sem litu dagsins ljós og var það hannað af Kristínu Birnu Bjarnadóttir, Öldu Halldórsdóttur og Sabrinu Stigler í samstarfi við bóndann og mjólkurfræðinginn Þorgrím Guðbjartsson á Erpsstöðum í Dölum. Kristín Birna segir það hafa gefið sér mest í náminu, að öllu öðru ólöstuðu. „Ég er ákaflega hamingjusöm að fá þetta tækifæri því ég hef lært svo mikið af þessari vinnu. Það gefur mér persónulega svo mikið að vita af því að það er bóndi sem hefur það alveg súpergott af því að hann er að selja vöru sem ég hef tekið þátt í að hanna og skapa.“ En hvernig byrjaði þetta allt saman? „Á þessum sex vikna kúrsi komumst við alveg ótrúlega langt. Við bjuggum til okkar eigið skyr og settum strax súkkulaði á það. Upphaflega hugmyndin var sú að molarnir áttu að vera júgur með fjórum spenum en það reyndist of erfitt í framleiðslu; því varð endanleg útkoma einn heilbrigður speni – eins og Þorgrímur komst svo skemmtilega að orði.“ „Það er mikill heiður og gaman að vera með í þessu verkefni,“ segir Þorgrímur Guðbjartsson á Rjómabúinu Erpsstöðum og telur það ekki síst mikilvægt að vera opinn fyrir tækifærum. „Þegar við fórum af stað í þetta verkefni óraði mig ekki fyrir því að þetta yrði svona stórt. Við tókum strax þá ákvörðun að gera eitthvað meira með þetta og tveimur árum seinna fórum við aftur af stað með sömu stelpunum.“ Í upphafi námskeiðsins mættu stelpurnar, Kristín Birna, Alda og Sabrina, á býlið að skoða aðstæður. „Ég hló mikið þegar þær fóru. Ég var viss um að það væri ekki hægt að gera neitt nýtt úr mjólk. Þær komu með allt aðra sýn en ég á búskap og spurðu bókstaflega um allt. Eitt er að vera mjólkurfræðingur og framleiða sínar afurðir úr mjólk, en annað að vera með fólki sem horfir á þetta frá allt öðru sjónarhorni. Þær komu með fegurðarskyn og listrænt sjónarhorn sem gerði verkefnið miklu meira spennandi – ákveðna glansáferð. Það kemur í ljós í þessari vöru, þegar hún er tilbúin, að hún er bæði fyrir augað og munninn.“ Þorgrímur segir að hann hafi orðið klökkur á HönnunarMars í fyrra þegar hann afgreiddi konfektið sitt í Turninum á Lækjartorgi. „Bóndi á 21. öldinni í miðbæ Reykjavíkur að bjóða vöru sína til sölu. Það var mikill sigur að fá að vera þarna. Þegar ég var barn og bjó í Reykjavík, stóð Turninn á torginu fyrir það sem var ofsalega freistandi og ævintýralegt. Þetta var rosalega góð tilfinning. Ég upplifði fullkomnun, maður hélt að þetta væri komið en það var ekki fyrr en ég stóð þarna að þetta varð áþreifanlegt.“

Himnaríki í kviðnum „Það er alltaf gaman að taka þátt í einhverri sköpun, eitthverju sem er nýtt. Við samvinnu kemur ný hugsun. Það var gaman að fá þetta unga fólk í heimsókn og velta fyrir sér þess reynslu í hönnun og uppruna í menningu,“ segir Þorbjörg Arnórsdóttir, forstöðumaður Þórbergsseturs að Hala í Suðursveit, um verkefnið sem þar var unnið. Í aðalhlutverki er rúgbrauðsrúlluterta sem kemur annað hvort með kæfu- eða bleikjufyllingu, og svo kanilsnúðar innblásnir af Þórbergi Þórðarsyni. Þorbjörg segir að kveikjan hafi meðal annars verið umfjöllun Þórbergs um snúða í verkum hans þegar hann var að draga fram lífið í Reykjavík Rigningarsumarið mikla. „Þá keypti hann sér gjarna mjólkurglas og snúð og fékk himnaríki í kviðinn,“ rifjar Þorbjörg upp. Til að skera rúgbrauðsrúllutertuna var hannaður sérstakur höggstokkur sem vísar til mælingaráráttu Þórbergs, en hann mælir nákvæmlega hvað fólk vill mikið. Auður Ösp Guðmundsdóttir vöruhönnuður var ein af þeim sem þátt tóku í verkefninu í samstarfi við Þórbergssetur ásamt Höllu Kristínu Hannesdóttur og Steinþóri Hannesi Gissurarsyni. Auður Ösp segir að markmið verkefnisins hafi verið „að búa til ákveðna stemningu, matarupplifun“. Hún segist hafa heillast af stórbrotinni náttúru á Hala og hinum sérviskulegu háttum Þórbergs sem ýttu undir sköpunargleði hópsins. „Við sökktum okkur í Þórberg, orðaleiki hans og mælingar, og lékum okkur til dæmis með mælt mál.“ Verkefnið hefur opnað margar dyr, jafnt fyrir unga hönnuði sem og bændasamfélagið. Þegar blaðamaður kíkti á Auði var hún stödd í Brimishúsinu á HönnunarMars að kynna nýjustu vöru sína, Ís, sem hún hannaði fyrir bændaverslunina BúBót ásamt Emblu Vigfúsdóttur. Eftir Stefnumót hönnuða og bænda hefur hún tekið að sér fjölda verkefna í tengslum við matarhönnun. Stefnan er tekin á Ísafjörð en glettin á svip segist Auður ekki vilja gefa neitt upp að svo stöddu.


hönnun 33

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Rabarbara-karamella Kveikjan að rabarbara-karamellunni frá Löngumýri er æskuminningin um sælgætið sem stilkurinn af rabarbaranum breyttist í þegar honum var dýft í sykurkar. Undirstaðan er lífrænn rabarbari og karamellan er í laginu eins og rabarbarastilkur í rauðbleikum gjafaumbúðum. Verkefnið var unnið meðal annars af Örnu Rut Þorleifsdóttur vöruhönnuði og Örvari Birgissyni bakarameistar í samstarfi við bændurna á Löngumýri, þau Kjartan Ágústsson og Dorothee Lubecki.

Önnur áhugaverð vekefni Kryddjurtasorbetinn Hrísla, frystur á trjágrein frá Engi. Þrjár tegundir sem efla einbeitingu, hressleika og æskuljóma. Pantið áhrifin. Samanpakkanlegur og sjálfum sér nægur veitingastaður varð til í Vallanesi. Viðskiptavinurinn pantar rétt eftir því hvaða áhrif hann hefur á líkamann. Opinn myndar hann fullbúinn veitingastað með 20 fm tjaldi. Lokaður er hann fyrirferðarlítill kassi á hjólum. Geitamjólkurbar frá Háafelli. Mýbitinn varð til í Vogafjósi í Mývatnssveit. Mýbitinn er kúlulaga úr rúgbrauði með fyllingu af ýmsu tagi. Kúluskítur var innblásturinn. Að Hrauni urðu til Kryddlegin hjörtu, álegg ofan á brauð úr gulrófusneiðum. Umbúðirnar eru gult umslag eins og sendibréf, mynd af framleiðslustað og texti með upplýsingum um hráefnið. Blóðbergsdrykkur frá Sandi. Heilsudrykkur sem veitir neytandanum kraft og lækningamátt. Á umbúðunum eru setningar og brot úr ritverkum Sigfúsar Bjartmarssonar. Blóðbergsís eða klaki frystur á stöng með vísun í kebab-kjötstykki. Örflögur eða Microchips unnar að Skarði. Hollar kartöfluflögur, saltaðar í sjó, bornar fram í pakkningunni sem breytist í skál með landakorti þar sem bærinn Skarð er merktur inn.

Ostabakki - antipasti

Grillaðar paprikur, sól- eða ofnþurrkaðir tómatar, grillað eggaldin, hráskinka og þurrkaðar pylsur. Gullostur, gráðaostur með ferskri peru, blár Kastali. Steyptur villisveppaostur skorinn út í litla hringi. Maribóostur með kúmeni. Kryddað apríkósumauk. Baguette-brauð. Uppskriftina að kryddaða apríkósumaukinu má finna á vefnum www.ostur.is

Sláturterta Sláturterta úr innmat var unnin fyrir veitingahúsið Fjallakaffi á Möðrudal á Fjöllum. Rótargrænmeti er í stað fitu og blóðberg notað sem krydd. Tertan minnir á marmaraköku þegar hún er skorin því lifrarpylsu- og blóðmörsdeigi er hellt í sérhannað mót til skiptis. Hversdagslegri matarhefð er lyft á hærra plan. Með tertunni er borin fram berjasósa, rjómalöguð kartöflumús og rófustappa. Þess má geta að hún bragðast einnig vel köld.

Gullostur

Hvítmygluostur. Hvítmyglan er einnig inni í ostinum. Áhugaverður ostur með mildu bragði sem gott er að njóta í lok góðrar máltíðar. Þessi ostur er einn af flaggskipunum í ostafjölskylduni frá MS.

OSTAVEISLA FRÁ MS Heilbakaður Gullostur með timjan og hvítlauk Vefjið smjörpappír utan um ostinn, pikkið átta göt ofan í ostinn og stingið ögn af timjan ásamt þunnum sneiðum af hvítlauk ofan í götin. Dreypið örlítilli ólífuolíu yfir. Pakkið ostinum aftur inn í bréfið sem var utan um hann og bakið hann í 30 mínútur við 160°C. Berið ostinn fram með grilluðu hvítlauksbrauði. Osta er hægt að bera fram með ýmsum hætti, það má t.d. borða Gullostinn með góðu ávaxtamauki, eða með hnetum og hella síðan góðu hunangi yfir eða setja í hann fyllingu úr þurrkuðum ávöxtum s.s. apríkósum og fíkjum og skreyta hann að ofan með þurrkuðum trönuberjum og hlynsírópi. Búa til litlar og fallegar ostasamlokur eða ostasnittur.

FA B R I K A N

Kynntu þér fleiri góðar hugmyndir og uppskriftir á heimasíðunni: www.ostur.is

Höggstokkur sem er sérhannaður til að skera sérhannaða rúgbrauðsrúllutertuna.


34

viðtal

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Óskar Þór Axelsson flutti heim frá Bandaríkjunum til þess að gera Svartur á leik og fullyrða má að hann hafi komið, séð og sigrað. Rúmlega fjörutíu þúsund manns hafa séð myndina í bíó og framtíðin er spennandi og björt hjá leikstjóranum.

Ég á mér mjög klassíska sögu og fyrsta myndin sem ég man eftir að hafa séð í bíó er Star Wars.

Ljósmynd Hari.

Glæpamyndir eru heimavöllurinn Óskar Þór Axelsson flutti heim til Íslands eftir átta ára dvöl í Bandaríkjunum, ekki síst til þess að leikstýra glæpamyndinni Svartur á leik sem hefur heldur betur slegið í gegn. Svartur á leik er fyrsta mynd Óskars í fullri lengd og að baki liggur löng þrautaganga. En nú er boltinn byrjaður að rúlla og og Óskar er með mörg járn í eldinum enda kominn yfir erfiðasta hjallann. Þórarinn Þórarinsson ræddi við Óskar um fyrirmyndirnar í kvikmyndabransanum, næstu verkefni og glæpina sem heilla.

B

íóáhuginn hefur fylgt Óskari frá í bernsku og hann segist eiga nokkuð dæmigerða sögu fyrir kvikmyndaáhugamann á hans aldri. „Ég á mér mjög mjög klassíska sögu og fyrsta myndin sem ég man eftir að hafa séð í bíó er Star Wars. Þetta er svona gangandi klisja og ég byrjaði að gera stuttmyndir þegar ég var unglingur,“ segir Óskar. Svartur á leik sýnir svo ekki verður um villst að glæpir eru efniviður sem leikur í höndum hans og því má spyrja hvort hann hyggist sérhæfa sig í myndum af þessu tagi? „Draumurinn er að geta gert alls konar ólíkar myndir og flakka á milli kvikmyndagreina en ef ég þyrfti að velja einhverja eina þá myndi ég velja þrillera eða eitthvað svoleiðis. Það sem er gott við akkúrat þessa grein er að maður getur laumað inn smá húmor líka og getur leyft sér að skemmta svolítið um leið. Ég hef gaman að því og þar liggur ástæðan fyrir því að ég vildi gera þessa sem mína fyrstu mynd. Ég elska þessa kvikmyndagrein og er svolítið á heimavelli þarna.“

Þegar talið berst að kvikmyndaleikstjórum sem Óskar horfir til sem fyrirmynda að einhverju leyti nefnir hann til sögunnar kappa sem hafa haft fjölbreytni í verkefnavali að leiðarljósi. „Þeir eru ofboðslega margir en sem leikstjóri heillast ég af þeim sem eiga ólíkar myndir á ferilsskrá sinni, flakka á milli greina, eru afkastamiklir og fara fumlaust á milli kvikmyndagreina. Menn eins og Steven Soderbergh, Michael Winterbottom eða Danny Boyle og David Fincher að einhverju leyti. Allir þessir leikstjórar eru mjög fjölbreyttir og Soderbergh, til dæmis, þegar hann gerir Ocean´s 11 þá einhvern veginn gerir hann myndir af þessu tagi betur en aðrir. Ég er hrifinn af þessu og þeir eru kannski eiginlega fyrirmyndirnar. Annars er ég alæta á kvikmyndir.“

Svartur kallar

Óskar hélt til náms í New York University í Bandaríkjunum árið 2001 og birtist nú skyndilega eins og skrattinn úr sauðarleggnum með þessa mögnuðu glæpamynd án

Leikurinn ræður úrslitum Gagnrýnendur hafa lofað Svartur á leik í hástert og ekki síst hrósað þéttum og góðum leikhópnum sem skilar sínu tilgerðarlaust og með miklum glæsibrag. En hver er galdurinn hjá ungum leikstjóra við að ná því besta út úr þessum hópi sem telur ólíka einstaklinga? „Þetta er pottþétt það sem ég hafði lang mestar áhyggjur af. Ég hef ekki bakgrunn í leiklist og hef einhvern veginn ekki alltaf vitað nákvæmlega hvernig á að nálgast leikara þannig að ég hef bara lagt mig

mikið fram við það. Ég er algjörlega á því, þetta er bara mín skoðun á bíómyndum almennt, að ef þær eru ekki vel leiknar, bara að það séu eitt eða tvö rotin epli, þá getur myndin orðið ónýt. Alveg sama hversu kvikmyndatakan er flott, sviðsmyndir og tökustaðir og allt það. Og sagan góð. Ef leikurinn klikkar þá er þetta ekki mynd. Þannig að ég lagði mig mikið fram, við æfðum mikið fyrir þetta og ég var líka mjög lengi að velja leikarana. Ég var mjög stressaður yfir þessu en á endanum fann ég að ég var ánægður. Og það er góð tilfinning.“

þess að fólk áttaði sig almennilega á því hvaðan þessi hæfileikaríki leikstjóri komi. Hann á þó að baki farsælan feril sem auglýsingaleikstjóri hér heima en áður en hann hélt utan rak hann framleiðslufyrirtækið Þeir tveir með Gunnari Birni Guðmundssyni sem hefur getið sér gott orð fyrir kvikmyndirnar Astrópía og Gauragangur að ógleymdum hinum hárbeittu áramótaskaupum síðustu ára. „Ég ílengdist í Bandaríkjunum meðal annars vegna þess að Hulda, konan mín, var í doktorsnámi.“ Síðan kallaði Svartur á hann og hjónin fluttu aftur heim. „Við fluttum heim 2009 þegar við vorum komnir með munnlegt vilyrði fyrir myndinni en síðan fór allt í óvissu hjá Kvikmyndamiðstöðinni, þetta frestaðist og við vorum eiginlega í limbói í hálft ár. Þurftum að gera nýja umsókn og þetta leit nú ekki vel út á tímabili.“ Framleiðslufyrirtækin ZikZak og Filmus tryggðu sér kvikmyndaréttinn á Svartur á leik nánast um leið og bókin kom út árið 2004. „Ég var í heimsókn hérna um jólin þegar bókin kom út og heyrði eitthvað af þessu. Ef ég man rétt þá sendu þeir mér bókina fljótlega upp úr því. Bara svona til að kíkja á. Ég las hana og varð strax ótrúlega hrifinn af þessu og mjög áfram um að fá að gera þessa mynd. Ég hafði bara gert einhverjar stuttmyndir á þeim tíma en skrifaði strax mína sýn á þetta í nokkurra blaðsíðna skjali þar sem ég útlistaði hvernig mér finndist að þessi bíómynd ætti að vera. Í framhaldinu fékk ég verkefnið og 2006 byrjaði ég að vinna í fyrstu handritsdrögunum. Ég vann svo bara í þessu í og með næstu árin. Á bókasöfnum í Brooklyn og eitthvað þannig.“ Óskar er farinn með Svartur á leik á kvikmyndahátíðina í Hong Kong og þaðan liggur leiðin til Los Angeles. „Ég er með umboðsmann þar og það stóð alltaf til að ég færi þangað um tíma þegar ég væri búinn að frumsýna. Bæði er áhugi fyrir myndinni þar og svo ætla ég að kynna önnur verkefni. Þetta eru að einhverju leyti leifar frá því að

ég bjó úti og svona og ég sló bara þessum ferðum saman.“

Óskar á leik

Óskar segir athyglina sem Svartur á leik hefur fengið tvímælalaust hafa styrkt stöðu hans í kvikmyndabransanum til mikilla muna. „Það er ekki spurning og maður finnur að það er allt í einu kominn rosalegur áhugi. Það er stórt skref fyrir mig að hafa klárað mína fyrstu mynd. Risamál bara og ég held að fyrsta mynd sé erfiðasti hjallinn.“ Óskar segir þau hjónin una hag sínum vel á Íslandi eftir dvölina ytra og þau séu að koma fjölskyldunni fyrir hér heima. „Við erum alveg ánægð hérna en ætlum samt til Los Angeles næsta vetur. Það hentar okkar högum vel og þá ætla ég að reyna að ýta við nokkrum hlutum. Ég held samt að við séum alveg flutt heim, ef það má orða það þannig. Þangað til annað kemur í ljós.“ Óskar er með ýmislegt í pípunum sem komið er mislangt og hann reynir að sjá nokkra leiki fram í tímann. „Ég er að reyna að halda nokkrum boltum á lofti,“ segir Óskar en fyrr í þessum mánuði var tilkynnt að búið sé að ráða hann til þess að leikstýra hrollvekjunni Ég man þig sem byggir á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur. Vonir standa til þess að framleiðslan geti hafist í vetur. „Síðan er handrit sem ég skrifaði áður en ég skrifaði Svartur á leik og vakti einhverja athygli á mér sem handritshöfundi í New York þá. Ég ákvað síðan að ég vildi frekar leikstýra þeirri mynd en selja handritið. Hún er alltof stór sem fyrsta mynd þannig að ég ákvað að bíða með hana og ætla núna að reyna að ýta henni úr vör. Síðan eru nokkrir aðrir hlutir í gangi. Við Stefán Máni erum að vinna saman í einu frumsömdu verkefni og síðan er ég að lesa handrit alveg á fullu. Vonandi verður ekki sama þrautagangan að koma þessum verkefnum á koppinn og Svartur var en þetta tekur samt allt svo mikinn tíma og þessi blessaða fjármögnun er eitthvað svo mikið vesen þannig að ég ætla bara að reyna að vera með nokkra hluti í gangi og vona að eitthvað detti inn.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


ÁBYRGÐ VEGAAÐSTOÐ GÆÐASKOÐUN

ÓTAKMARKAÐUR AKSTUR

UPPLIFÐU NÝJA TÍMA MEÐ HYUNDAI

5 ÁRA ÁBYRGÐ ÓTAKMARKAÐUR AKSTUR 5 ÁRA ÁBYRGÐ

5 ÁRA VEGAAÐSTOÐ

5 ÁRA GÆÐASKOÐUN

Öllum nýjum Hyundai bílum fylgir nú 5 ára verksmiðjuábyrgð og ótakmarkaður akstur út ábyrgðartímabilið. Þú sinnir einungis reglubundnu eftirliti og bíllinn er í ábyrgð til ársins 2017.

Til að tryggja ánægju og uppfylla væntingar til gæða bílanna býður Hyundai viðskiptavinum sínum upp á 24 tíma neyðarþjónustu, 365 daga á ári, fyrir alla þá sem kaupa nýjan Hyundai.

Öllum nýjum Hyundai bifreiðum fylgir árleg Gæðaskoðun sem er eigendum að kostnaðarlausu og léttir undir við rekstur bílsins.

Hyundai i30

ENNEMM / SÍA / NM51456

Aukahlutir á mynd: álfelgur og glerþak

Verð frá 3.190 þús. kr. Eyðsla frá 4,1l/100km í blönduðum akstri. CO2 útblástur frá 109 g/km.

Verið velkomin í kaffi og reynsluakstur KYNNTU ÞÉR 5 ÁRA ÁBYRGÐINA Sölumenn okkar hafa alltaf tíma til að setjast niður með þér yfir rjúkandi bolla. Líttu inn í kaffi og fáðu allar upplýsingar um þau fríðindi sem fylgja Hyundai 5 ára ábyrgðinni.

Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533

BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000


36

viðtal

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Öðlaðist nýtt líf eftir að hún var greind með lesblindu Vala Steinsen er 28 ára og er bæði með lesblindu og talnablindu. Eftir margra ára streð við bækurnar fékk hún loks greiningu og meðhöndlun og í dag lærir hún sálfræði í Háskóla Íslands og gengur vel. Sölvi Tryggvason ræddi við hana.

É

g er örlítið seinn á fund okkar Völu á Kaffitári í Borgartúni og þegar ég geng inn um dyrnar mætir mér glaðlynd ung kona, sem ber ekki utan á sér að hafa glímt við baráttu innra með sér í áraraðir, þar sem hún fékk litla sem enga viðurkenningu alla sína grunnskólagöngu. „Þetta var langverst í stærðfræðinni. Ég lærði og lærði en gekk ekki neitt. Maður var oft algjörlega uppgefinn.“ Við byrjum spjall okkar á grunnskólaárum Völu, sem mótuðust af því að árangur hennar í skóla var ekki í samræmi við greindarfar hennar og það hvað hún lagði á sig. „Ég man eiginlega fyrst eftir vandamálunum þegar mamma ætlaði að kenna mér á klukku.Þá var ég bara nokkurra ára. Ég gat ómögulega skilið klukkuna og lærði ekki á hana fyrr en ég var 8-9 ára og eiginlega varla þá. Ég get nánast sagt að ég hafi verið komin á þrítugsaldur þegar ég lærði almennilega á klukku. Þetta er skrýtið fyrir þann sem ekki þjáist af talnablindu, en ég bara skildi ekki tölur. Ég horfði á þær og þær höfðu

enga merkingu fyrir mér. 3,5 og 7 gátu alveg verið sama talan. Ég gat ekki sett þær í samhengi,“ segir Vala. Þessu fylgdu svo vandamál með skipulag og tíma, sem gerðu vart við sig á hverjum einasta degi.

Var í annarri tímavídd

„Mér leið eins og ég væri í annarri vídd. Ég gat ekki skilið tímasetningar. Ég mætti ýmist á röngum tíma á réttum degi, eða réttum tíma á röngum degi. Stundum var það röng vika eða rangur mánuður. Þegar mér var sagt að gera eitthvað eftir fimm mínútur hafði ég ekki hugmynd um hvað þær voru lengi að líða. Það gátu verið 30 sekúndur eða 30 mínútur. Það er örugglega erfitt fyrir þig að skilja þetta, en þetta er rosalega mikil fötlun og þú getur ekki ímyndað þér hvað ég lenti oft í vandræðum út af þessu. Enn þann dag í dag svitna ég ef ég á að mæta einhvers staðar og hinn aðilinn er ekki kominn, því þá held ég að ég sé að ruglast illilega,“ segir Vala og getur nú hlegið að því sem kannski var ekki fyndið þegar það átti sér stað.

„Ofan á þetta bættist svo skynvilla, sem olli því meðal annars að ég var alltaf að reka fæturna í og detta og ég rataði ekki neitt. Það var alveg sama hvort ég hafði farið sömu leiðina áður eða ekki. Þessu fylgdi svo mikið óöryggi sem olli því að ég treysti mér ekki til að ferðast neitt ein. Þessi einkenni eru mjög algeng hjá þeim sem eru með lesblindu og eins vandræði með samhæfingu hreyfinga. Ég missti líka vini út af alls kyns misskilningi, sem kom meðal annars til út af tímavillunni í sjálfri mér. Ég gleymdi afmælisdögum og afmælisveislum og oft leið mér ömurlega á eftir.“

„Eins og að vera sleginn aftur og aftur utanundir“

Eitt af einkennum skólagöngu Völu var hve hróplegt ósamræmi var á milli þess hvað hún lagði á sig og hver niðurstaðan varð. „Þetta var sérstaklega vont í stærðfræðinni og þegar kom að ritgerðum. Þó að ég lærði samviskusamlega heima og fylgdist vel með í tímum,

Þetta var langverst í stærðfræðinni. Ég lærði og lærði en gekk ekki neitt. Maður var oft algjörlega uppgefinn.

færi í aukatíma í hverri viku, gekk ekkert. Ég féll ítrekað eða rétt skreið með 4,9. Ég var að öðru leyti fyrirmyndarnemandi og mætti alltaf í tíma og lærði alltaf heima, lagði mig fram, en mér fannst ég aldrei uppskera eins og ég sáði. Því fylgir svo uppgjöf. Maður leggur kannski gríðarlega mikið á sig við að semja ritgerð og fær 5 í einkunn. Það þarf ekki að gerast oft til að maður missi trúna á sjálfan sig og leggi þetta ekki oftar á sig. Þetta er eins og að vera sleginn aftur og aftur utanundir,“ segir Vala íhugul. „Til að bæta gráu ofan á svart var ég svo sett í tíma með krökkum sem voru í sérkennslu og voru á eftir í greind. Með fullri virðingu fyrir þeim átti ég alls ekki heima þar og það gerði sjálfsmynd minni alls ekki gott. Ég var klár og skildi allt sem fram fór í tímum, en gat bara ekki komið því frá mér.“ Þegar leið á skólagönguna fór Vala svo að finna fyrir vandræðum á fleiri vígstöðvum. Sérstaklega fannst henni skrýtið í tungumálum hve mikill munur var á skriflegu prófunum og þeim munnlegu.

Orðin kvíðin og þunglynd

„Ég fékk alltaf 10 í munnlegu prófunum, en þegar ég átti að reyna að læra þau á Framhald á næstu opnu


Engin lántökugjöld á grænum bílalánum

Vala Steinsen. Mér leið eins og ég væri í annarri vídd. Ég gat ekki skilið tímasetningar. Ljósmynd Hari

Ergo vill stuðla að fjölgun á umhverfishæfari bílum á Íslandi og býður því græn bílalán. Græn bílalán standa til boða við kaup á bílum í útblástursflokkum A, B og C og eru þau án lántökugjalda út júnímánuð 2012. Kannaðu kosti grænna bílalána á ergo.is

Suðurlandsbraut 14

Sölvi Tryggvason

>

sími 440 4400

>

www.ergo.is

>

ergo@ergo.is

ritstjorn@frettatiminn.is

Full verslun af glæsilegum fermingartilboðum! Fermingartilboð

Glæsileg fermingartilboð á 120 og 140 cm Nature‘s Rest. Hlífðardýna fylgir

kr. 78.900,STÆRÐ 120X200

FRÁBÆR KAUP •

talaus 12 mán. vaxifing á greiðsludre mum* fermingarrú

Komdu núna! * 0% vextir en viðskiptavinur greiðir 3,5% lántökugjald.

Svæðaskipt pokagormakerfi

Gegnheilar viðarlappir

Sterkur botn

Frábærar kantstyrkingar

100% bómullaráklæði

Holtagörðum

Pöntunarsími 512 6800 • www.dorma.is • OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18, Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16


38

viðtal

bók og læra málfræðireglur og beygingar og skrifa gekk mér hörmulega. Ég hætti svo bara að reyna þegar ég var komin í menntaskóla. Ég fór bara fyrir foreldra mína því ég hafði gefið upp alla von um að geta látið þetta skólakerfi skilja hvað ég gat í raun og veru. Þannig breyttist ég úr fyrirmyndanemanda í nemanda með uppsteyt og fýlu. Ég hætti loks í menntaskóla, algjörlega andlega uppgefin og í raun bara kvíðin og þunglynd eftir allt vesenið og misskilninginn,“ segir Vala þegar hún rifjar upp þetta tímabil. Hún lýsir síðustu misserunum í skólanum áður en hún hætti sem mjög erfiðum. Þá hafi hún í áraraðir verið búin að fá þau viðbrögð í menntakerfinu að hún gæti ekki lært og væri ekki nógu klár. Sjálfsmyndin var í molum og hún hélt að skólagöngunni væri endanlega lokið. „Það var svo mamma sem átti þá hugmynd að ég færi í greiningu vegna lesblindu, þar sem hún hafði lesið bók um lesblindu. Það leið samt töluverður tími þar til ég lét verða af því, enda kostaði greiningin sitt og það var ekki fyrr en maðurinn minn, sem var þá kominn inn í líf mitt, benti mér á að stéttarfélagið niðurgreiddi ferlið, að ég lét verða af því. Ég fór í svokallaða Davis-leiðréttingu á námskeiði hjá konunum í Lesblindulist og ég fann strax breytingar. Á tveimur dögum var skriftin mín orðin allt önnur og lesskilningur mun betri.“ Það eru til margar aðferðir við að vinna á lesblindu, en ein sú vinsælasta er kennd við Ron Davis. Á 30 stunda einstaklingsnámskeiði, eða Davis®-leiðréttingu, lærir einstaklingurinn aðferðir sem hjálpa honum við að ná stjórn á neikvæðum þáttum lesblindunnar með þeim jákvæðu. Námskeiðin eru sniðin að þörfum hvers og eins, á þeim hraða sem hentar hverjum og einum. Vala fékk lausn sinna mála hjá Lesblindulist í Mosfellsbæ, þar sem fimm Davis-ráðgjafar vinna, og ber hún þeim afar vel söguna.

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Mér líður eins og ég hafi komist út úr móðu sem ég var föst í og nú sé allt skýrt

Vala stundar magadans og aðrar íþróttir af krafti og segir samhæfingu hreyfinga orðna góða. Ljósmynd Hari

NÁÐARGÁFAN LESBLINDA Er lesblinda hindrun á vegi þínum eða barnsins þíns? Viltu ná árangri í námi? Viltu betri einbeitingu? Viltu skrifa af meiri leikni? Viltu fá ánægju af lestri?

Nýtt! Lestrarhjálpin. Styttri námskeið ætluð 7 til 10 ára.

Nýtt! Hugarkort.

Lífið gjörbreyttist „Námskeiðið var frábært og allt skýrt fyrir manni með mjög greinargóðum hætti. Þetta var eins og stilling á skynfærunum og mér leið eins og þær væru að fara með mig út úr langvarandi þoku. Við fórum í gegnum hugrænar æfingar og verklega þjálfun, þar sem við meðal annars leiruðum, af því að flestir lesblindir skynja hluti í þrívídd, þannig að þeir læra mjög vel með slíkum aðferðum. Þetta tók ekki nema viku, en ég kom út sem ný manneskja, þó að það tæki auðvitað tíma að fá mig til að fara aftur í skóla.“ Eftir að hafa hugsað málið vel og vandlega ákvað Vala að drífa sig af stað aftur og skráði sig við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Eftir það varð ekki aftur snúið. „Það breyttist bara allt. Áhuginn kom aftur og mér fannst ég loks geta tekið þátt í skólastarfi eins og annað fólk. Eftir öll þessi ár skildi ég loksins hvernig hinum hafði liðið í skólanum. Svona var að geta komið hlutum sem maður skildi frá sér á almennilegan máta. Ég man mjög vel eftir því þegar ég fékk í fyrsta skipti 9 fyrir ritgerð í skólanum. Það gladdi mig gríðarlega og allt í einu fannst mér eins og ég gæti allt. Í kjölfarið kláraði ég stúdentspróf með góðum árangri,“ segir Vala og brosir þegar hún rifjar upp tímann þegar hún fékk lausn sinna mála.

Sigrast á gömlum draugum í tölfræði

„Ég skráði mig svo í nám í Háskóla

Íslands í sálfræði, sem er almennt talið með erfiðasta náminu sem þar er í boði. Fyrir leiðréttinguna hefði ég aldrei lagt í það. Ég komst meira að segja í gegnum tölfræðina, þar sem er meira en 30% fall. Ég hef fulla trú á sjálfri mér í námi núna og gengur mjög vel að stjórna tíma mínum. Ég get spáð fyrir um hvað ég er lengi að gera hlutina og skil tímann miklu betur. Ég er stundvís og mér líður vel og ég hlakka til að takast á við áframhaldandi nám, til að fá að sýna hvað ég get,“ segir Vala glöð í bragði. Hún stundar líka magadans og aðrar íþróttir af krafti og segir samhæfingu hreyfinga orðna góða. Það er af sem áður var þegar henni gekk afar illa á því sviði. Við leiðréttinguna breyttist líf hennar á fleiri vígstöðvum, sérstaklega með tilliti til tímaskyns og þeirra vandræða sem hún hafði lent í þegar kom að tímasetningum. „Nú get ég gert aðgerðarplön, miðað út tíma og gert margt sem ég hefði aldrei getað áður. Nú leiðrétti ég meira að segja manninn minn stundum þegar hann er að miða út tíma,“ segir Vala og hlær. Hún segist nú orðin mjög góð í að skipuleggja hluti, vinna reikninga, bókhald og fleira. Hún segist vera með afar sterkar skoðanir á menntakerfinu eftir reynslu sína og vill sjá margt breytast.

Sér skýrt og horfir björtum augum fram á veginn

„Því miður held ég að það fari afar margir með brotna sjálfsmynd út

úr skólakerfinu og haldi að þeir séu vitlausir, þegar raunin er sú að þessir einstaklingar eru með lesblindu og geta fengið lausn sinna mála. Mér finnst að það verði að taka á þessu. Bæði verður að mæla fleira en lesskilning í námi og eins verður að greina lesblindu snemma hjá öllum þeim sem glíma við hana. Þeir sem eru í vandræðum og grunar ef til vill að þeir séu með lesblindu verða að láta athuga það. Verkalýðsfélög niðurgreiða þetta flest og ferlið tekur ekki marga daga. Þetta breytti lífi mínu og fjölmargra annarra,“ segir Vala þegar ég spyr hana hvort hún eigi ráð handa þeim sem eru í vafa um hvort þeir þjáist af lesblindu. Hún vill líka koma því á framfæri að lesblindir séu yfirleitt með greindarvísitölu yfir meðallagi og röskuninni fylgi oft einstök náðargáfa á öðru sviði. Þeir sem glími við lesblindu verði að fá að vita það að þeir séu ekki illa gefnir og hafi oftast alla burði til að skara fram úr í lífinu. Þegar ég bið hana að taka saman í stuttu máli breytinguna á lífi sínu eftir að hafa verið greind og farið á leiðréttingarnámskeið, stendur ekki á svörum. „Mér líður eins og ég hafi komist út úr móðu sem ég var föst í og nú sé allt skýrt. Ég skil núna hvernig fólk kemst áfram í lífinu og getur gert það sem það þarf að gera, því ég get það sjálf. Ég hefði ekki getað lifað því lífi sem ég lifi núna ef ekki væri fyrir leiðréttinguna sem ég fékk. Hún gjörbreytti lífi mínu á alla vegu.“

Einföld og árangursrík glósutækni, frá 9 ára.

Davis® lesblinduráðgjafar Lesblindulistar eru: Áslaug - Hugrún - Ingibjörg - Sigrún - Sigurborg Við höfum 8 ára frábæra reynslu af Davis® aðferðinni Erum á kyrrlátum stað í Mosfellsbænum að Völuteigi 8.

www.lesblindulist.is

Lesblinda

„Skólinn einblínir á bókleg fög, hið lesna, hið talaða og hið skrifaða orð. Allt þetta er erfitt fyrir einstakling með dyslexiu, allt frá fyrsta degi. Í raun er einstaklingur með dyslexiu eins og McIntosh tölva og aðrir PC tölva, það vita allir að þessi kerfi er erfitt að samræma.“ R.D. Davis. Orðið lesblinda eða dyslexia er oft notað sem samheiti yfir námsörðugleika eins og lesblindu, reikniblindu og skrifblindu. Margir þekkja það að leggja á sig mikla vinnu í námi en uppskera lítinn árangur. Lesblindir einstaklingar upplifa oft mikla erfiðleika og vanlíðan í skólum og daglegu lífi. Lesblinda á ekki bara við um börn; margir fullorðnir eru með lesblindu þótt þeir hafi aldrei verið greindir. En ekki má gleyma að lesblinda hefur ekki eingöngu neikvæða þætti; myndræn hugsun er einn helsti hæfileiki lesblindunnar. Margir lista-, athafna-, íþrótta- og vísindamenn hafa tjáð sig um lesblindu sína og að hún hafi hjálpað þeim að ná langt. Talið er að 10 prósent þjóðarinnar, börn og fullorðnir, séu með lesblindu, eða um 32.000 einstaklingar. Þar af má áætla að um 15 þúsund Íslendingar séu með verulega mikla lesblindu.

Eftirfarandi einkenni eru dæmi um lesblindu:  Að hafa sérstaklega mikið ímyndunarafl  Að vera sérlega meðvitaður/vituð um umhverfi sitt  Að vera mjög forvitin/n  Að geta nýtt öll skilningarvitin í einu  Að geta upplifað hugsun sem veruleika  Að sleppa stöfum eða víxla við lestur  Að finnast stafir hreyfast eða hverfa  Að fara línuvillt  Að eiga erfitt með stafsetningu  Að þekkja ekki hægri og vinstri  Umhverfið truflar  Að eiga erfitt með að læra á klukku  Að gera ekki mun á stórum og litlum stöfum  Að gleyma sér í dagdraumum og fylgjast ekki með  Að eiga erfitt með að skipuleggja sig


Skรณlavรถrรฐustรญgur gรถngugata: kl. 16:00 Valgeir Guรฐjรณnssdon Rakarastofurnar รก Hlemmi bjรณรฐa snoรฐklippingu fyrir kr. 700

Laugarveg 80 โ ข sรญmi: 561 1330 โ ข www.sigurboginn.is

Laugavegi 82 รก horni Barรณnstรญgs S: 551-4473 www.lifstykkjabudin.is

ww.timberland.is

Skรณlavรถrรฐustรญg 16 www.geysirshops.is

:R}SH]ย Yรณ\Z[xN ย ZxTP! ย ^^^ NL`ZPY UL[

Laugavegi 24 S: 578-4888 www.scandinavian.is Laugavegi 28b. S: 533 2023

Skรณlavรถrรฐustรญg 8b Sรญmi: 552-2028 graennkostur.is

Ingรณlfsstrรฆti 2 S: 517-2774 www.gjafirjardar.is

Laugarvegi 13 S: 660-8202

augavegi 25 S: 571-1704

Laugavegur 35 S: 893-0575 Laugavegi 4 Sรญmi: 555 4477

LANGUR LAUGADAGUR. Tร SKA & Tร NLIST ร FYRIRRร MI.

LAUGAVEGI 66 โ โ 101 REYKJAVร K โ โ S. 565 2820

3H\NH]LNP ย ZxTP!

Verum, verslum og njรณtum รพar sem

MIร BORGIN OKKAR

slรฆr.


40

fréttir vikunnar

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Vikan í tölum

179

Tveggja ára fangelsi fyrir að deyða barn Agné Krataviciuté var á miðvikudaginn dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa deytt barn sitt og skilið líkið eftir í sorpgámi við Hótel Frón í Reykjavík 2. júlí í fyrra.

Ábendingar um hvaltannaþjófa Lögreglunni í Stykkishólmi hafa borist ábendingar um hverjir gætu hafa verið að verki þegar kjálka og tönnum úr búrhval var stolið í Beruvík, þjóðgarðinum á Snæfellsnesi.

40

milljarðar voru samanlagðar nettóskuldir íslenskra sveitarfélaga í árslok 2010.

prósent íslenskra barna fara aldrei til tannlæknis samkvæmt skýrslu sem Barnaheill birti. Tannhirða íslenskra barna er sú sjötta lélegasta í OECD-ríkjunum.

Formenn ríkisstjórnarflokkanna, Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, kynntu á mánudaginn nýtt frumvarp að fiskveiðastjórnunarkerfi. Það kveður á um innköllun rúmlega fimm prósentna úthlutaðs kvóta sem fer í sérstakan leigupott. Veiðigjald verði stórhækkað, framsal takmarkað og auknar heimildir stjórnvalda til úthlutunar á félagslegum forsendum. Stjórnarandstöðuleiðtogar telja nýtt kvótafrumvarp ýmist ganga of langt í skattheimtu eða of stutt í innheimtu endurgjalds fyrir auðlindina. Útgerðarmenn segja forsendur útreikninga veiðigjaldsins gallaðar og að skattheimta verði mun meiri en stjórnvöld reikna með. Ljósmynd/Hari

Slasaðist í Straumsvík Maður slasaðist í álverinu í Straumsvík á miðvikudaginn. Fótur hans klemmdist undir búnaði sem verið var að færa til með krana.

Steingrímur ræddi efnahagsmál í Ottawa Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, átti fundi með ráðherrum, bankamönnum og öldungadeildarþingmönnum í Ottawa í Kanada á miðvikudaginn. Þá tók hann þátt í pallborðsumræðum um efnahagsmál og vanda ríkissjóða.

8,5

sentimetrar er lengdin á hundinum Beyoncé sem gerir tilkall til þess að vera minnsti hundur heims.

stro & B Bi a

Ge y

ir

r

s

Heitustu kolin á

i

m

ú

SpennAndi

T& FERSKandi T FREiS Fa

gme

nnska

y í F

ri

r

r

sjávarrétta tilBoð

Háttatími hálfvitanna Alþingi Íslendinga og þau sem þar sitja njóta takmarkaðrar virðingar þessi misserin og ástandið er svo slæmt að þingmenn virðast pirra fólk meira þegar þeir eru sofandi heima en þegar þeir delera í pontu.

niður Alþingi. En stjórnarandstaðan rækir bara skyldur sínar sem er að ræða lagafrumvörp og benda á augljósa galla, nóg er nú framleitt af gölluðum lögum hér á landi þótt þessum óhroða sé ekki við aukið.

Björn Birgisson

Þráinn Bertelsson

Hvað skyldi hálftími hálfvitanna teygja sig langt fram á kvöldið örlagaríka?

Illugi Jökulsson Ætla sjálfstæðismenn virkilega að stöðva þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá með málþófi í dag? Er það „afreksverk“ sem þeim finnst þeir geta verið stoltir af? Og eru kjósendur þeirra hæstánægðir með að í þetta eyði þeir tímanum? Hvar voru allir þingmennirnir, heima sofandi, ég spyr ...!!

Þorfinnur Ómarsson

2.950 kr.

Hvítvínssoðin bláskel úr Breiðafirði ásamt hvítvínsglasi.

Gott djobb? Yfirvofandi forsetakosningar eru fólki ofarlega í huga á Facebook.

Lára Hanna Einarsdóttir

Ólafur Ólafsson

Bláskel & Hvítvín

Eins og sérhagsmunasveit Sjálfstæðisflokksins er búin að láta á þinginu til að leggja stein í götu þjóðarinnar til að koma í veg fyrir að almenningur fái að kjósa um nýja stjórnarskrá má það heita furðulegt ef aðrir en fífl og fasistar kjósa þetta flokksræksni.

Reynir að vekja upp heimþrá með því að hlusta á Alþingi í beinni... nei, bara grín.

Baldur Hermannsson Magnús Orri Schram og Álfheiður virðast hreinlega gengin af göflunum og það mætti halda að Jóhanna væri búin að ræna völdum og leggja

Fjórir karlar hafa lýst yfir framboði sínu til embættis forseta Íslands. Þar af tveir sem fáir vita deili á. Ekki ein einasta kona hefur lýst yfir framboði þótt margar hafi verið nefndar til sögunnar, þar af ein eða tvær sem gætu mögulega unnið. Hvað veldur þessu hiki kvennanna?

Hulda Hákon Ég hvet ykkur til þess að hvetja Herdísi [Þorgeirsdóttur] áfram!

Humarsalat með hægelduðum smátómötum, mangó, sultuðum rauðlauk og ristuðum cashew-hnetum ásamt hvítvínsglasi.

Borðapantanir í síma 517-4300

Aðalstræti 2 / 101 Reykjavík / Sími: 517 4300 / www.geysirbistro.is

Garðar Örn Úlfarsson Er engin von til þess að þetta lið sem vill setjast upp á Bessastöðum spái í eftirspurnina áður en það íhugar framboðið?

Bland í poka

35

milljarðar íslenskra króna er upphæðin sem Björgólfur Thor Björgólfsson myndi fá í sinn hlut ef Actavis yrði selt á 5,5 milljarða evra.

Góðu heilli lætur fólk í netheimum sig fleira varða en forsetakjör og málþóf á þingi.

Þórunn Hrefna Í þessum mánuði hef ég eignast átta nýja feisbúkkvini. Á sama tíma eignaðist Hildur Lilliendahl Viggósdóttir þrjúhundruðfjörutíuogfjóra vini. HVERS VEGNA ER ÉG HÆDD OG FYRIRLITIN Á FB?

Erla Hlynsdóttir Björnsbakarí í Vesturbæ vill vera vinur minn á Facebook. Er þetta þá ekki bara búið?

María Lilja Þrastardóttir „Ertu að láta þessar kellingar hlusta þig? Þú átt nú bara að láta þær nudda þig!“ Raunveruleiki íslenskra hjúkrunarkvenna?

Hildur Knútsdóttir Grasið í garðinum mínum er orðið grænt!

92

leikir var það sem Portúgalinn Cristiano Ronaldo þurfti til að skora hundrað mörk fyrir Real Madrid.

Góð vika

Slæm vika

fyrir Gunnar Guðmundsson, þjálfara U-17 ára landsliðs drengja í fótbolta

fyrir Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra Samherja

Skutu Skotum og Dönum ref fyrir rass

Humarsalat & Hvítvín 2.250 kr.

Hún hefur færnina, yfirsýnina, framkomuna og menntunina til þess að valda verkefninu.

Gunnar Guðmundsson og lærisveinar hans í U-17 ára landsliði drengja náði þeim frábæra árangri að tryggja sér sæti í úrslitum EM í Slóveníu í maí með því að sigra í milliriðli í Skotlandi um síðustu helgi. Liðið gerði jafntefli gegn Dönum en vann sterkt lið Skota og Litháa örugglega, 4-0, í síðasta leiknum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá Gunnari og hans mönnum.

Þjóðnýtt húsleit Sægreifinn Þorsteinn Már Baldvinsson vill sjálfsagt gleyma þessari viku sem fyrst. Ekki einvörðungu var sjávarútvegurinn í heild sinni „þjóðnýttur“, eins og Morgunblaðið, sem er reyndar í eigu Þorsteins og annarra sægreifa, setti nýtt fiskveiðistjórnunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar fram á forsíðu, heldur skelltu starfsmenn gjaldeyriseftirlits Seðlabankans og sérstaks saksóknara sér norður yfir heiðar og gerðu húsleit í höfuðstöðvum Samherja vegna gruns um brot félagsins á gjaldeyrislögum.


Páskaþeytingur

Orka úr ofurfæði

Holle barnamatur

Ljúffengur súkkulaði- og berjadrykkur, tilvalinn fyrir krakka um páskana.

Hveitigrasduft er orkugefandi, næringarríkt og getur bætt árangur í líkamsræktinni.

Góð næring fyrir barnið úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum demeter afurðum.

6

4

LÍFSSTÍLL

Apríl 2012 - 1. tölublað - 1. árgangur

11

Tímarit LIFANDI markaðar

+ Grænt partý hjá LIFANDI markaði LIFANDI markaður fagnar Grænum apríl með ýmsum uppákomum og tilboðum í aprílmánuði. Hápunktur mánaðarins verður grænt partý fimmtudaginn 26. apríl kl. 17-19. Afsláttur og kynningar verða á völdum lífrænum og umhverfisvænum vörum. Dúndurtilboð á Grænu þrumunni, okkar vinsælasta drykk. Ráðgjafar okkar verða á staðum og gefa ráð um grænan lífsstíl. Verið velkomin að fagna með okkur, njóta léttra grænna veitinga og lifandi tónlistar. Auglýst nánar síðar á lifandimarkadur.is

9

Níu næringargildi Þorbjargar Hafsteins 8

Ebba Guðný Guðmundsdóttir

Hlustar á hjartað og hyggjuvitið Ebba Guðný Guðmundsdóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd. Einlæg, blátt áfram og geislar af hlýju. Hún er tveggja barna móðir og grunnskólakennari að mennt en hefur síðastliðin tíu ár einbeitt sér að öllu því sem við kemur góðri næringu barna og allrar fjölskyldunnar. Bækur hennar hafa notið mikilla vinsælda, hún hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra og þættir hennar í Mbl sjónvarpi hafa slegið í gegn. Þetta er hennar ástríða.

„Ég tek þessa ábyrgð mjög alvarlega og hef alltaf gert það. Ég held að manni farnist betur í svona fræðsluhlutverki ef maður hefur umburðarlyndi og virðingu fyrir öðrum að leiðarljósi. Við erum svo misjöfn, öll svo ólík og það hentar svo sannarlega ekki eitthvað eitt öllum,“ segir Ebba. Ebba segir útgangspunktinn hjá sér vera að kynna alls konar valkosti og miðla þekkingu en hvetja svo fólk til að hlusta á hjartað, eigið

hyggjuvit og líðan og velja úr það sem því hentar. „Ég hef sjálf oft verið hrædd um að vera að gera allt vitlaust. Þá er gott að geta fengið fræðslu en ekki síst hvatningu og stuðning til að hlusta á eigið hyggjuvit.“ Ebba segir mömmu sína og Sollu Eiríks hafa kennt sér að treysta innsæinu. „Þegar ég hlusta á mína innri rödd þá farnast mér best.”

10


Bls. 2

Hvað er demeter vottun?

Ströngustu kröfur í lífrænni ræktun undirstaðan í lífrænni ræktun. Til þess að fá sem fjölbreyttasta næringu eru notaðar sérstakar jurtablöndur úr næringarríkum jurtum og þeim úðað yfir jarðveginn. Safnhaugaáburður er einnig mjög mikilvægur í þessari ræktun.

LIFANDI markaður svarar kalli neytenda um heilnæmar, lífrænar vörur.

Breyttir tímar! Kæru lesendur. Það er von okkar að þetta fyrsta tölublað LIFANDI lífsstíls veiti ykkur innblástur og innsýn inn í hvað LIFANDI markaður hefur að bjóða. Við rekum matvöruverslanir, veitingastaði og stöndum fyrir fræðslu og námskeiðum – allt til að stuðla að bættri heilsu og vellíðan í sátt við umhverfið og náttúruna. Við finnum að það er mikil vitundarvakning í samfélaginu. Neytendur eru ekki einungis meðvitaðri en áður um hollustu heldur gera auknar kröfur um að vita hvaðan vörurnar koma og að það sé tryggt að þær séu framleiddar við góðar aðstæður í sátt við umhverfið. Hins vegar erum við einungis að taka fyrstu skrefin í þeirri byltingu sem er að eiga sér stað í matvælaframleiðslu í heiminum. Í framtíðinni munu neytendur gera enn meiri kröfur um rekjanleika matvæla, betri framleiðsluhætti og næringarinnihald. Þetta er mikilvægt meðal annars til að auka heilbrigði, sérstaklega barna sem eru að vaxa og þroskast. Við viljum svara þessu kalli. Áhyggjulaus innkaup Markmið okkar er að vera alhliða matvöruverslun þar sem hægt er að kaupa inn til heimilisins á einum stað án þess að hafa áhyggjur af því að vörurnar innihaldi óæskileg fyllingar- og aukefni. Við bjóðum einungis hreinar vörur úr heilnæmum hráefnum og stærsti hluti vöruúrvals okkar er lífrænt vottaður. Við erum stolt af því að bjóða nú fjölbreyttara úrval en áður af mat-, hreinlætis- og snyrtivöru. Margir af viðskiptavinum okkar hafa t.d. lýst ánægju sinni með aukið úrval af ferskvöru eins og grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum, fiski og lífrænu kjöti.

Umhugað um áhrif neyslu á umhverfið Við skoðum málin líka í víðara samhengi og þar með áhrif neyslu á umhverfið. Við viljum hvetja til siðrænnar neyslu og aukinnar meðvitundar um hvað við erum að kaupa og leggja okkur til munns. Þá er það okkar hjartans mál að framleiðsluaðferðir séu í sátt við náttúruna með sjálfbærni og velferð búfjár að leiðarljósi. Við viljum leggja okkar af mörkum við að skila jörðinni til komandi kynslóða í betra ástandi en hún er í dag. Aukið úrval af íslenskum vörum „beint frá bónda” Eitt af markmiðum LIFANDI markaðar er að bjóða sem mest af árstíða- og svæðisbundnum vörum. Við höfum því eflt samband okkar við íslenska framleiðendur og erum sífellt að auka úrval okkar af íslenskum vörum „beint frá bónda“ og íslenskum lífrænt vottuðum vörum.

Alveg frá upphafi hafa rannsóknir verið stundaðar á ágæti þessarar ræktunar og á þeim tíma hefur margt áhugavert komið í ljós. Afurðir sem ræktaðar eru á þennan hátt eru almennt taldar næringarríkari, bragðbetri og geymsluþolnari. Jarðvegurinn er undirstaðan Að sjálfsögðu gilda allar þær reglur sem farið er eftir í annarri lífrænni ræktun en í demeter-ræktun eru kröfurnar enn strangari. Það sem sérstaklega er lögð mikil áhersla á er að viðhalda frjósömum og næringarríkum jarðvegi – en jarðvegurinn er

Sjálfbær búskapur Bóndi sem stundar demeter– ræktun rekur sjálfbæran búskap þar sem hann er bæði með dýrahald og fjölbreytta matjurtaræktun. Áherslan er því ekki á eina eða örfáar tegundir eins og algengast er í hefðbundinni ræktun heldur á sem fjölbreyttast úrval. Hann framleiðir einnig sjálfur fóður fyrir dýrin á bænum. Þannig fær hann að auki demetervottaðar mjólkurafurðir og aðrar dýraafurðir. Dýrahaldið er mjög mannúðlegt þar sem sérstaklega er hugað að eðlislægum þörfum dýranna. Þar gilda strangar reglur alveg eins og við matjurtaræktunina. Á hverju ári er gefið út sáningardagatal með leiðbeiningum fyrir þá sem vilja nota þessa ræktun. Hámarks næringarupptaka Þar sem demeter-ræktun er

Virðing og þakklæti Þeir bændur sem leggja stund á demeter ræktun bera mikla virðingu fyrir jörðinni og því sem hún færir okkur. Hugsunin sem býr að baki er að við séum hluti af náttúrunni og þess vegna beri okkur að sýna henni virðingu og þakklæti. Hildur Guðmundsdóttir

Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði í lífrænni ræktun; bæði hvað varðar bragð og næringargildi.

Samkeppnishæft verð og persónuleg þjónusta Við skiptum einungis við aðila sem leggja sig fram við að framleiða gæðavörur úr bestu fáanlegu hráefnum hverju sinni. Við leggjum hins vegar áherslu á að vera með samkeppnishæft verð og gerum það með því að sýna ráðdeild og hagkvæmni í rekstrinum. Okkar sérstaða er að veita viðskiptavinum okkar persónulega þjónustu og ráðgjöf og þar með hjálpa fólki að tileinka sér heilbrigðan og lífrænan lífsstíl sem er mörgum framandi. Mig langar að bjóða ykkur hjartanlega velkomin til okkar í Borgartún og Hæðasmára – við tökum vel á móti ykkur. Leyfið ykkur að lifa vel! Arndís Thorarensen, framkvæmdastjóri

Ábyrgðarmaður: Arndís Thorarensen Ritstjórn: Arndís Thorarensen og Ásdís Ýr Pétursdóttir Hönnun og umbrot: Gunnar Víðir Þrastarson Ljósmyndari: Pálmi Einarsson

Lífræn demeter-ræktun hófst í Þýskalandi fyrir um 80 árum. Í upphafi voru ekki margir bændur sem stunduðu hana en í dag hefur þeim fjölgað mikið og í gegnum árin hefur hún hlotið mikla viðurkenningu og útbreiðslu.

stunduð verður jarðvegurinn mjúkur og vatn og næringarefni eiga því auðveldara með að smjúga inn í hann og vatn rennur ekki af þurru yfirborðinu – sem er víða vandamál í hefðbundinni ræktun – heldur beint niður í moldina og nærir plöntuna. Rætur jurtanna vaxa meira niður á við og ná miklu dýpra niður í moldina og eiga þar af leiðandi auðveldara með að ná að taka til sín vökva og nærast. Þess vegna þarf að nota töluvert minna vatn við ræktunina sem er mikill kostur þar sem vatn er af skornum skammti. Sem dæmi um þetta má nefna að í eyðimörkum hefur þessi ræktun gefið góða raun og víða þar sem áður var ekki stingandi strá og álitið var að engar plöntur gætu vaxið eru nú grænir dalir.

Beutelsbacher safarnir fást í öllum helstu matvöruverslunum landsins.


barnamatur

Einstakur lífrænn barnamatur með Demeter vottun Grautarnir eru allir unnir úr heilu korni sem er malað í steinkvörn á sérstakan mildan hátt til að varðveita öll mikilvægu næringarefni kornsins. Ávaxta- og grænmetismaukið er úr ávöxtum, berjum og grænmeti sem er unnið á eins mildan hátt og mögulegt er til að varðveita næringarefnin. Ungbarnaþurrmjólkin er frá kúm (og geitum) sem nærast eingöngu á grasi og jurtum og ganga lausar allt árið. Fáðu ókeypis prufur í LIFANDI markaði!

Demeter vottun tryggir bestu fáanlegu gæði lífrænni ræktun

www.holle.is


Bls. 4

Ofurfæði-æði Ofurfæði hefur notið gríðarlegra vinsælda undanfarin misseri en það inniheldur meira af næringarefnum en gengur og gerist í annarri fæðu. Ofurfæði er upplagt í ýmiskonar matargerð, svo sem bakstur og þeytinga. Hér að neðan er fróðleikur um vinsælustu tegundirnar og hugmyndir um notkun þeirra.

Acai duft

Einstaklega ríkt af andoxunarefnum og 1-2 teskeiðar í þeytinginn er góð leið til að auka næringargildi hans til muna. Acai berin innihalda einnig omega fitusýrur og aminosýrur.

Hveitigrasduft

Gott að blanda í nýkreistan safa eða þeyting. Hveitigrasið hefur sýrustillandi og hreinsandi áhrif á líkamann enda ríkt af blaðgrænu, fjölmörgum vítamínum og 8 aminosýrum.

Bygggrasduft

Inniheldur 25x meira af potassium en banani, 10x

meira af kalki en kúamjólk, 45x meira af B2 vítamíni en kál og 5x meira járn en spínat. Bygggrasduft er frábært í heilsuþeytinginn.

Spirulina duft

Spirulina hefur verið ræktuð í opnum ferskvatnstjörnum í margar aldir. Gott að blanda í drykki eða þeytinga. Inniheldur 64% prótein, mikið af blaðgrænu og er mjög ríkt af vítamínum, sérstaklega B12 og steinefnum.

Chlorellu duft

Chlorella er ræktuð í opnum ferskvatnstjörnum. Mjög hollt og gott að blanda Chlorellu

duftinu við drykki eða hræra út í græna þeytinga. Inniheldur mikið af próteini, er lífrænt og glútenlaust.

Lucuma duft

Upplagt til að nota sem sætuefni í bakstur, eftirrétti eða þeytinga. Lucuma ávöxturinn er mjög trefja- og steinefnaríkur. Best er að nota Lucuma með annarri sætu eins og döðlum, hunangi eða hlynsírópí.

Chiafræ

Stútfullt af næringu eins og trefjum, omega-3 fitusýrum og próteini. Chia fræin henta vel í morgungrautinn, bæði er hægt

að blanda þeim saman við hafragrautinn eða búa til graut úr þeim. Chia fræin eru soðin í nokkrar mínútur eða lögð í bleyti þar til þau tútna út og mýkjast.

Hampduft

Frábært út á morgungraut eða jógúrt til að auka næringargildið. Einnig er mjög gott að nota hampduftið í heilsuhristinginn. Hampduft er ríkt af omega 6 og 3 fitusýrum, próteini og snefilefnum.

Maca duft

Gott að nota í heilsuhristinginn, í bakstur, súpur og fleira. Það er næringarríkt,

veitir aukna orku og jafnvel talið hafa jákvæð áhrif á fyrirtíðaspennu, frjósemi og talið auka kynorku. Þá inniheldur Maca ríkulegt magn af steinefnum, B1, B2, B12, C og E vítamínum ásamt því að vera mjög trefjaríkt.

Kakó nibs

Innihalda ríkulegt magn af andoxunarefnum og steinefnum. Kakó nibs er hægt að borða ein og sér eða sem eftirrétt með ferskum berjum. Gott er að setja örlitla sætu yfir þau eins og agavesíróp. Frábær í heilsuhristinginn og vinsæl í hráfæði eftirrétti.

Einfaldar bananapönnukökur með lucuma sætu 1 1 1 1 1 1 1 1

banani tsk mulin hörfræ vistvænt egg msk möndlusmjör frá Rapunzel msk möndlumjöl frá Horizon tsk bourbon vanilla frá Rapunzel teskeið lucuma frá Naturya msk kókosmjöl frá Rapunzel

Stappið bananann með gaffli. Blandið öllu hráefninu saman. Steikið á pönnu upp úr kókosolíu. Ljúffengt með lífrænu hlynsírópí og ferskum jarðaberjum.

Alvöru ofurfæða

Ofurfæða hefur meira af næringarefnum en gengur og gerist í annarri fæðu. Naturya er með úrval af lífrænun og ná�úrulegum vörum sem hentugt er að nota í uppskri�ir, bakstur og þey�nga. Þær blása nýju lífi í þi� daglega mataræði og veita heilbrigða uppörvun sem aðeins ná�úran ein getur vei�.

C-víta C-ví tamí mín n • an ando doxu xu una nareefn fnii • tr tre� e�ar ar • mag agne neesí s um m • jár á n • DD-ví v taamí ví mn Omegga 6 • Om Om Omeg egaa 3 • am amín ín nós óssýr ý ur ýr ur • bla lað aðgr ðgræ ðg ræn ræna naa • ste t in i efn effni ni • kal alkk Kaallílíum Ka líum m • kaallsííum u • B2 víta vííta tamí mín • ka mí karó ró�n ó�n • kollvveeetn tn ni

Grænn ofurþeytingur 2 tsk bygggras-/spirulina-/chlorella-/hveitigrasduft blandað út í nýkreistan safa – notið safapressu. 2 lífræn epli 4 stórar lífrænar gulrætur 1 sellerí stöngull Græna duftinu hrært í nýkreista safann og njótið.


NOW – ómissandi til að viðhalda orku og góðri heilsu Ragna Björg Ingólfsdóttir, áttfaldur íslandsmeistari í einliðaleik í badminton, keppti á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og hefur sigrað mörg alþjóðleg mót. Hún segir fæðubótarefnin frá NOW algjörlega ómissandi til að viðhalda orku og góðri heilsu.

HÁMARKS ÁRANGUR Grunnpakkinn frá NOW inniheldur þau lykil næringarefni sem flestir fá ekki nóg af, jafnvel þó þeir neyti fjölbreyttrar fæðu.

og Carbo Gain og er þá alveg tilbúin í slaginn á seinni æfingunni og ekkert þreytt daginn eftir. Slökun og einbeiting Ég tek svo inn EVE fjölvítamín og Magnesíum citrate sem hjálpar mér að ná slökun eftir mikið álag og kemur í veg fyrir harðsperrur. Acidophilus góðgerlablanda og D-vítamín er einnig alltaf til í skápnum mínum sem og omega-3 olíur sem hjálpa mér að viðhalda einbeitingu sem skiptir mig gríðarlega miklu máli,” segir Ragna. Þetta eru grunn bætiefnin sem hún notar að staðaldri.

„Ég æfi tvisvar á dag allan ársins hring,“ segir Ragna Björg sem þessa dagana æfir fyrir Ólympíuleikana í London 2012. „Og þá er algjörlega nauðsynlegt að hugsa vel um heilsuna og hvað maður lætur ofan í sig. Hversu stórt hlutverk spila fæðubótarefni í þinni þjálfun? „Þau spila mjög stórt hlutverk. Þau gera mér kleift að ná sem mestu út úr hverri æfingu og gefa mér auka orku til að geta æft eins mikið og ég geri.“ Hvers vegna notar þú NOW vörurnar? „Ég verð að gera strangar kröfur til þess sem ég neyti svo að árangurinn skili sér enda stefni ég hátt og því

leitast ég við að nota hrein fæðubótarefni, sem eru í senn án sætuefna á borð við aspartame og Acesulfam K, litarefna, ódýrra uppfylliefna, rotvarnar- og bragðefna. Það er einmitt þess vegna sem ég vel NOW umfram önnur vörumerki í þessum bransa. Virknin er einstök og þau hjálpa mér að ná árangri,” segir Ragna. Betri árangur Ragna segist hafa tekið fæðubótarefnin í átta ár og hún sé ekki í vafa um að þau hafi hjálpað henni mikið við að ná árangri og viðhalda góðri heilsu. „Oft er maður dauðþreyttur eftir fyrri æfinguna en þá blanda ég mér prótein- og kolvetnablöndu sem er samblanda af Dextrosa

Borðar lífræna fæðu „Ég er í engum vafa um að góð og hrein fæðubótarefni eins og frá NOW geti aðstoðað mann við að ná árangri og viðhalda heilbrigði. Ég spái mikið í hvað ég læt ofan í mig og hef vanið mig á að neyta lífrænnar fæðu í meiri mæli en áður því ég vil takmarka magn þeirra efna sem gætu mögulega haft áhrif á heilsu mína og líðan. Þess vegna henta NOW fæðubótarefnin mér einstaklega vel. Einnig er ég heppin að LIFANDI markaður hefur stutt við bakið á mér og ég borða þar nánast á hverjum degi.

„Ég vel NOW vegna þess að þær eru framleiddar og prófaðar samkvæmt ströngustu gæðastöðlum og innihalda ekki vafasöm auk- og fyllingarefni sem geta dregið úr árangri.

Það vita allir íþróttamenn sem vilja ná árangri að það skiptir öllu að vera í topp formi bæði líkamlega og andlega til að ná langt. NOW hefur gríðarlega stranga gæðastaðla og leitast við að nota hráefni sem eru ekki genabreytt og kemísk og velur lífræn hráefni þegar mögulegt er.”

Ég set markið hátt, þess vegna vel ég NOW.“ Ragna Ingólfs, landsliðskona í badminton og ólympíufari.

Krydd fyrir framandi matargerð Grunnpakki NOW

Frábær viðbót

Gæði • Hreinleiki • Virkni


Bls. 6

Vöfflur og morgungrautur úr lífrænu byggi Móðir Jörð í Vallanesi í Fljótsdalshéraði hefur um árabil verið leiðandi í framleiðslu á lífrænt ræktuðu byggi, s.s. byggmjöli, bankabyggi og byggflögum. Þar er einnig umfangsmikil grænmetisræktun og eru m.a. framleidd úr því tilbúin frosin grænmetisbuff og meðlæti eins og chutney og sultur.

Brauð framtíðar úr korni fortíðar Brauðhúsið í Grímsbæ bakar brauð og kökur úr lífrænt ræktuðu hráefni og notar engin aukefni í framleiðsluna. Brauðhúsið flytur inn allt korn og mjöl frá myllum í Svíþjóð og Danmörku sem framleiða eingöngu úr lífrænt ræktuðu korni. Auk þess er notað íslenskt bygg frá Móður Jörð í nokkrar tegundir af brauðum. Næringin úr korninu nýtist betur Aðaláherslan er lögð á bakstur súrdeigsbrauða úr heilkornsmjöli. Súrdeig hefur þau áhrif að steinefni og önnur næring úr korninu nýtist mun betur en þegar notað er ger eða lyftiduft.

Lífrænt er framtíðin Guðmundur og Sigfús Guðfinnssynir og fjölskyldur þeirra reka Brauðhúsið. „Aðalmarkmið okkar er auðvitað að framleiða hágæðavörur úr úrvals hráefni en það að nota lífrænt er líka mikilvægt í stærra samhengi. Með því að velja lífrænt getum við hvert og eitt stuðlað að þróun í átt að sjálfbærum landbúnaði og meira fæðuöryggi til framtíðar.”

Opnunartími Brauðhússins í Grímsbæ er alla virka daga kl. 10-18 en lokað er um helgar. Brauðin fást einnig m.a. hjá LIFANDI markaði.

Þessa dagana kynnir Móðir Jörð til leiks tilbúnar, heilkorna þurrefnablöndur þar sem bygg er undirstaðan. Hér er á ferðinni lummu- og vöfflublanda sem og fljótsoðinn morgungrautur með byggflögum, trönuberjum og kanil.

Bygg með marga heilsufarslega kosti Framleiðsla á fjölbreyttum afurðum úr íslensku lífrænt ræktuðu hráefni s.s. byggi er sérstaða Móður Jarðar og kemur bygg víða við sögu í vöruúrvali fyrirtækisins. Bygg hefur marga heilsufarslega kosti, það inniheldur m.a.

hátt hlutfall vatnsleysanlegra trefja sem geta lækkað kólesteról í blóði. Bygg er einnig ríkt af andoxunarefnum, er talið styrkja ónæmiskerfið og er sérlega gott fyrir meltinguna og ristilinn. Þá inniheldur bygg flókin kolvetni og er með mjög lágan sykurstuðul, auk þess að vera auðugt af ýmsum vítamínum. Bygg getur í framtíðinni orðið hráefni í markfæði sem bætir heilsu. Frá Móður Jörð kemur einnig hrökkbrauð sem ber nafnið Hrökkvi, þar er bygg uppistaðan ásamt heilhveiti sem er ræktað hjá Móður Jörð í Vallanesi.

Matvæli í sínu hreinasta formi Eigendur Móður Jarðar eru hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir. „Lífræn ræktun er okkar hugsjón. Við leggjum mikla áherslu á vöruþróun úr okkar eigin lífrænt ræktaða hráefni og vonum að það skili sér til neytenda í hollustu og fleiri valkostum með auknu vöruframboði. Við teljum lífræna ræktun vera mikilvægan þátt í umhverfismálum og sjálfbærni, auk þess að tryggja neytendum matvæli í sínu hreinasta formi.”

6

Krabbamein, astmi, ofnæmi, exem, treg blóðrás, blöðruhálskirtilsbólga, parkinsonveiki, umgangspestir .......

Lúpínuseyðið gæti hjálpað Lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson gaf fólki í rúma tvo áratugi gerði mörgum gott eins og lesa má í æviminningum hans og á vefsíðunni www.lupinuseydi.is. Hér verður ekkert fullyrt, en það skaðar ekki að lesa sögurnar og meta það sjálf hvort seyðið gæti gert ykkur gott.

www.lupinuseydi.is s. 517 0110 Fæst í heilsubúðum

ferskar

bragðtegundir

t r ú g ó j n Lífræ

Múslí Kókos Mangó Kaffi Hrein Jarðarberja

Lífrænar mjólkurvörur

www.biobu.is


Bls. 7

DHA fitusýrur fyrir börn

Neytendur kalla eftir íslenskum lífrænum vörum

DHA kids frá NOW auðveldar foreldrum að tryggja nægjanlegt magn af DHA fitusýrum daglega fyrir börnin. Belgirnir eru með ávaxtabragði og eins og fiskar í laginu. DHA fitusýrur eru nauðsynlegar fyrir þroska og virkni heila, augna og miðtaugakerfis hjá börnum. Rannsóknir hafa sýnt að börn með hátt magn af DHA hafa betri heila- og augnvirkni. Heili og augu eru samsett að stórum hluta úr DHA fitusýrum og þegar þessi líffæri eru að vaxa og þroskast er sérstaklega mikilvægt að tryggja að börn fái nægjanlegt magn af þessum fitusýrum á þroskaárum sínum.

Í því sambandi má sérstaklega geta þess að um miðjan september sl. birti Rodalestofnunin í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum nýjar niðurstöður úr rannsókn sem stofnunin hefur unnið að samfleytt í 30 ár. Í rannsókninni var lífrænn landbúnaður borinn saman við hefðbundinn landbúnað, bæði hvað varðar afkomu bænda og umhverfisáhrif. Niðurstöðurnar voru: • Lífræn ræktun skilar jafnmikilli eða meiri uppskeru en hefðbundin. • Í þurrkatíð er uppskera í lífrænni ræktun mun meiri. • Lífrænn landbúnaður byggir upp jarðveginn og stuðlar að sjálfbærni hans. • Orkunotkun er um 40% meiri í hefðbundnum landbúnaði. • Losun gróðurhúsalofttegunda er um 55% meiri í hefðbundnum landbúnaði. • Afkoma bænda í lífrænum landbúnaði er betri en annarra bænda.

colour & care by nature

Að lokum má geta þess að Danir settu nýlega 72 milljónir danskra króna inn í fjárlög til að ná markmiði sínum um að 60% af öllum mat í opinberum stofnunum (þ.m.t. skólum, leikskólum og sjúkrastofnunum) verði lífrænt vottaður eftir tvö ár. Í Frakklandi stendur ennfremur til að ólífrænar afurðir verði sérstaklega merktar “kemískur landbúnaður” og að sérstakur skattur sem lagður er á áburð og eiturefni verði notaður til eflingar lífræns landbúnaðar þar í landi. Þeir endurnýjuðu jafnframt bann við ræktun erfðabreytts maís fyrr í þessum mánuði, en þess má geta að nú liggur fyrir þingsályktunartillaga á Alþingi um bann við útiræktun á erfðabreyttum lífverum. Því ber að fagna.

Útsölustaðir: Heilsuhúsið Kringlan, Akureyri, Selfossi, Laugavegi, Lágmúla, Smáratorgi og Keflavík, Fræið Fjarðarkaupum, Yggdrasill, Lifandi markaður Borgartúni og Hæðarsmára.

Oddný Anna Björnsdóttir

Hairwonder, leyndarmálið að heilbrigðu hári!

with ce

this pr od

para is 100% para uct

Sáralítil nýliðun Þrátt fyrir að vel á annan tug aðila rækti og framleiði lífrænar afurðir á Íslandi anna þeir ekki eftirspurn og sáralítil nýliðun hefur verið í greininni á undanförnum árum. Með aukinni eftirspurn, umfjöllun og umræðu í fjölmiðlum og nýsamþykktri þingsályktunartillögu mun áhugi íslenskra bænda og framleiðenda á að rækta og framleiða lífrænar afurðir vonandi aukast.

• Styður þroska heila- og taugavefs • Belgir í laginu eins og fiskar • Ávaxtabragð

ied organic e rtif

Lífrænar vörur verði 15% af landbúnaðarframleiðslu ESB hefur gert aðgerðaáætlun sem miðar að því að árið 2020 verði 20% af ræktuðu landi í aðildarlöndunum í lífrænni ræktun. Á Íslandi er hlutfallið í dag einungis um 1% en í nýsamþykktri þingsályktunartillögu um eflingu græna hagkerfisins er farið fram á að árið 2013 hafi stjórnvöld mótað framkvæmdaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi, með það að markmiði að lífrænt vottaðar vörur verði 15% af landbúnaðarframleiðslu árið 2020. Þar er einnig lagt til að stuðningur við aðlögun að lífrænni framleiðslu verði aukinn og að gerð verði kostnaðar- og ábatagreining á framleiðslu lífræns áburðar hérlendis.

Ekki eru til neinar opinberar ráðleggingar um hversu mikið af DHA fitusýrum börn þurfa daglega, en rannsóknir sýna að rauninntaka hjá börnum er undir nauðsynlegu magni fyrir ákjósanlegan vöxt og þroska. Sérfræðingar mæla með að minnsta kosti 100 til 200 mg af DHA á dag.

e n fre be

Eftirspurnin og áhuginn er orðinn það mikill að fyrir ári síðan voru Samtök lífrænna neytenda stofnuð en markmið þeirra er að efla miðlun upplýsinga um lífrænar afurðir og framleiðslu þeirra, hvetja til aukinnar neyslu á vottuðum lífrænum vörum, vekja athygli á kostum lífrænna aðferða og nauðsyn bættrar meðferðar búfjár, veita markaðinum aðhald um bættar merkingar og aukið framboð lífrænna afurða, og stuðla þannig að heilbrigðum lífsstíl og heilnæmu umhverfi. Meiri upplýsingar um samtökin má finna á www.lifraen.is og á síðu samtakanna á Facebook

Rannsóknarniðurstöður sýna ávinning Niðurstöður viðamikilla vísindalegra rannsókna sem gerðar hafa verið á lífrænum aðferðum í landbúnaði, svo og langtíma samanburðarrannsókna á lífrænum og hefðbundnum ræktunaraðferðum, sýna fram á margþættan ávinning af lífrænni ræktun, þ.á.m. á næringarinnihald.

acts xtr

Íslenskir neytendur sjá í auknum mæli kosti þess að velja lífrænar afurðir. Lífræn ræktun stuðlar að hámarks hollustu og hreinleika vörunnar, vinnur með lífríki jarðar en ekki gegn því og hefur velferð búfjár að leiðarljósi.

Colour & Care er fyrsti háraliturinn sem er án ammoníaks og inniheldur 9 tegundir af lífrænum jurtum • Fastur háralitur án ammoníaks. • Litar, verndar, nærir og styrkir hárið í einni meðferð. • Hylur grá hár og helst fallegur í 6-8 vikur. • Inniheldur 9 tegundir af lífrænt vottuðum jurtum. • Inniheldur lífræna Argan olíu, Phytokeratin og Provitamin B5. • Náttúrulegur háralitur sem verndar hárið og gefur því fallegan gljáa.


Bls. 8

Níu nærin Þorbjargar Hafsteins

1

Veldu hreinar náttúrulegar vörur, helst lífrænar • Mat, snyrti- og hreinlætisvörur sem og vítamín, steinefni og fæðubótarefni sem innihalda eingöngu heilnæm hráefni og eru án óæskilegra fyllingar- og aukefna

4

Líkaminn hefur ekkert að gera með annað en það sem honum er eðlilegt að melta, taka upp og nýta til að búa til orku og stuðla að heilbrigði. Of mikið af framandi og ónáttúrulegum efnum sem líkaminn kannast ekki við geta skapað ójafnvægi, kvilla og jafnvel sjúkdóma.

2

Allt er vænt sem vel er grænt – hafðu grænmeti og ávexti í forgrunni • Allt grænmeti, ávextir og ber í regnbogans litum Því sterkari litur, þeim mun næringarríkara • Hreinir grænmetis- og ávaxtasafar • Allt kál og kálmeti • Þurrkaðir ávextir og ber • Rótargrænmeti

3

• Úr jurtaríkinu: baunir og linsur, tofu, hnetur, möndlur og fræ, sem og próteinduft úr hrísgrjónum, baunum og hampi • Úr dýraríkinu: kjöt (helst af grasfóðruðum dýrum), villibráð, fiskur, skeldýr, vistvæn egg, mjólkursýrðar afurðir (jógúrt og hreint skyr), mysupróteinduft Prótein eru byggingarefni fyrir vöðva og hvata t.d. meltingarhvata, hormón og boðefni. Prótein eru lífsnauðsynleg fyrir orkumyndun, brennslu, og taugakerfið nærist að hluta á þeim. Líkaminn framleiðir sín eigin andoxunarefni úr próteinum sem vinna á bólgum og koma í veg fyrir ótímabæra öldrun.

• Úr jurtaríkinu: lífrænar kaldpressaðar olíur, hnetur, möndlur og fræ • Úr dýraríkinu: fiskiolíur og feitur fiskur, hreint smjör og rjómi, fita af grasfóðruðum dýrum og villibráð • Ekki unnin fita eins og upphitaðar iðnaðarolíur, transfitur og fita af dýrum sem lifa á tilbúnu iðnaðarfóðri Gott insúlínnæmi í frumum er háð omega-3 fitusýrum en það stuðlar að orkumyndun og eðlilegri brennslu. Ef þú vilt grennast eða viðhalda góðri brennslu þarftu góða fitu. Heili og taugakerfi eru háð góðri fitu. Ró, yfirsýn, minni og listin að læra gengur mun betur ef hollrar fitu er neytt. Húðin verður jafnframt mjúk, ljómandi og útlitið verður heilbrigt og ferskt.

5

Forðastu viðbættan sykur og veldu frekar náttúruleg sætuefni • Forðastu hvítan sykur, hrásykur, síróp, viðbættan ávaxtasykur og viðbætta sterkju • Veldu frekar þurrkaða ávexti, lífræn hunang, villt hunang, villt agave síróp, xylitol, birkisætu, steviu og pálmasykur – þó allt í hófi Viðbættur sykur er rót velmegunarsjúkdóma eins og ofþyngdar, offitu, áunninnar sykursýki, PCOS, hækkunar kolesteróls, hás blóðþrýstings og bólgusjúkdóma, og jafnvel krabbameins og Alzheimers. Sykur er ekki bara sykur því líkaminn bregst á sama neikvæða hátt við hvítu unnu mjöli í brauðum, kökum og kexi.

Grænmeti, ávextir og ber eru rík af andoxunarefnum og innihalda fítókemísk efni sem styrkja ónæmiskerfið og geta meðal annars fyrirbyggt hormónatengd brjóstakrabbamein. Grænmeti og rótargrænmeti innihalda trefjar, sem stuðla að jafnvægi blóðsykurs og sjá til þess að meltingarkerfið starfi eðlilega.

Hafðu gæðaprótein hluta af hverri máltíð

Holl og góð fita er lífsnauðsynleg fyrir framleiðslu hormóna

6

Veldu heilkorn og gróft malað mjöl en borðaðu brauðmeti í hófi • Heilkorn eins og hýðishrísgrjón, spelt, rúg, bygg, kinóa, hirsi og bókhveiti • Heilkornabrauð úr sömu korntegundum Ef þú borðar kornmeti veldu þá heilkorn. Með því færðu trefjarnar, kímið og næringarefnin sem það inniheldur. Þannig dregur þú úr blóðsykursálagi frá sterkjunni í mjölinu og jafnar blóðsykurinn betur. Gróft mjöl er einnig mun betra fyrir meltinguna og inniheldur lífsnauðsynlegar aminosýrur. Brauðmeti skal þó neyta í hófi. Ef þú þolir ekki glúten veldu þá glútenlaust korn eins og hrísgrjón, hirsi, bókhveiti og kinóa.


Bls. 9

ngargildi 7

Stundaðu hreyfingu og mundu að hvíld er ekki síður mikilvæg • Hreyfðu þig a.m.k. þrisvar sinnum í viku • Gefðu þér tíma til að slaka á og njóta augnabliksins • Reglulegur svefn gerir kraftaverk Líkaminn er skapaður til að hreyfa sig en ekki endilega í þríþraut! Hann vill láta reyna á púls og takast á við líkamlega áreynslu. Brennsla og lyftingar út frá hreyfingum sem okkur eru eðlilegar er best, eins og að hlaupa, synda, róa, lyfta, ýta frá okkur, toga eða hoppa. En jafnvægið verður að koma á móti, t.d. í gegnum teygjur, slökun, jóga og hugleiðslu.

8

Taktu bætiefni sem henta þér til viðbótar við hollt og gott mataræði • B- vítamín – fyrir orku og góðar taugar • D3 vítamín – fyrir ónæmiskerfið, þyngdarstjórnun, bólgur og skap • Omega-3 fiskiolíu – fyrir heila, minni, hjarta og bólgur • Q-10 – fyrir orku, andoxun og húð • Magnesium citrate – fyrir vöðva, taugar og góðan svefn • Góð fjölvítamín – fyrir allt og til að ýta undir góðan lífsstíl • Andoxunarefni t.d. Alpha Lipoic Acid – fyrir æskuljóma og orku • C-vítamín – fyrir andoxun sem vinnur m.a. á bólgum • Ofurfæði – inniheldur náttúruleg bætiefni, t.d. andoxunarefni, fítókemísk efni og góðar fitusýrur Vítamín og steinefni eru mikilvæg viðbót við gott og hollt fæði. Þau eru nauðsynleg ef þú ert á þeim aldri þar sem vinnuálagið er sem mest og börnin taka sinn skerf af orkunni, en einnig í skammdeginu og þegar aldurinn færist yfir. Ofurfæði inniheldur meira magn af næringarefnum en önnur fæða. Ýmsar tegundir af ofurfæði vaxa á Íslandi, t.d. bláber, tómatar, fjallagrös, njóli, arfi, fíflar, hvönn, þari og villtur lax. Einnig er í boði fjölbreytt úrval af erlendu ofurfæði t.d. maca rót og acai- og gojiber. Allt ofufæði vinnur á bólgum og stuðlar að góðri orkumyndun og hormónajafnvægi.

9 Myndin er af forsíðu nýrrar bókar Þorbjargar sem kemur út 10. apríl. Þorbjörg heldur þrjú spennandi námskeið í LIFANDI markaði í apríl. Nánari upplýsingar á www.lifandimarkadur.is

Berum virðingu fyrir okkur sjálfum, umhverfi okkar og náttúrunni • Hlustum á líkamann og hugsum um það sem við setjum ofan í okkur • Berum virðingu fyrir tilfinningum og sjónarmiðum okkar sjálfra og annarra • Verum meðvituð um neyslu okkar • Veljum vörur sem eru framleiddar í sátt við menn, dýr og náttúruna • Nýtum mat og aðrar vörur sem við kaupum betur • Endurvinnum eftir bestu getu Virðing og meðvitund er mikilvægasta næringargildið. Hvort sem það er líkaminn, tilfinningar, fólkið í lífi okkar, heimili okkar eða landið sjálft. Móðir Jörð fóstrar okkur á meðan við erum hér og við berum ábyrgð á að skila henni til barna okkar heilbrigðri og orkuríkri svo að þau njóti vel af ávöxtum hennar. Endurlífgum einnig gömlu húsmóðurgildin eins og skynsamleg og holl innkaup og nýtni.


Bls. 10

Leggur sitt af mörkum til að auka lífsgæði barna Mamma kenndi mér að líta aldrei í hina áttina Viðhorf Ebbu til lífsins og þessi mikla jákvæðni sem geislar af henni er aðdáunarverð. „Það er þannig með svo margt í lífinu, maður heldur að hlutirnir séu svo hræðilegir þegar maður heyrir þá fyrst, af því maður skilur þá ekki,” segir Ebba þegar talið berst að Hafliða, 7 ára syni hennar sem er fatlaður. „En ég myndi ekki vilja að Hafliði væri neitt öðruvísi en hann er. Þetta er hans verkefni í lífinu, hans leið. Ég trúi því að það sé tilgangur með þessu öllu. Og hann er svo sannarlega ekki neitt óhamingjusamari en næsti maður þó hann sé fótalaus! Ekki er allt sem sýnist.”

Ebba segist með áherslu sinni á næringarríkt mataræði vera að leggja sitt á vogarskálarnar til að auka lífsgæði barna. „Ég sé það á börnunum mínum. Ef þau eru vel nærð þá eru þau tilbúnari í verkefni dagsins, hafa meira þrek, meiri orku og líður betur. Maður fær þó ekkert skjalfest í þessum efnum en maður hefur engu að tapa. Ég held maður komi alltaf út í plús ef maður reynir að borða mestmegnis hreinan og hollan mat.“ Undantekningar skipta engu máli Hún hvetur foreldra til að elda mat frá grunni þegar það er hægt, kaupa hrein matvæli og forðast aukaefni, sykur og transfitu í matvælum. „Þetta er allt svo miklu einfaldara en flestir halda. Matur útbúinn úr gæðahráefni er svo miklu betri en unninn matvara.” Ebba tekur þó skýrt fram að undantekningar frá hollustunni skipti engu máli. „Foreldrar þurfa ekki að vera hræddir við þær, t.d. þegar farið er í heimsóknir, afmæli, frí eða þess háttar.” Metáhorf á þættina á mbl.is Matreiðsluþættir Ebbu á Mbl sjónvarpi undanfarna mánuði hafa slegið í gegn. „Ég hef svo gaman að þessu. Mig langar að sýna fólki að allir geta eldað hollan og góðan mat. Ég er sjálf alls enginn „fancy” kokkur, heldur bara að reyna að gera mitt besta. Allt sem ég geri er yfirleitt mjög fljótlegt og einfalt þó það sé hollt. Svo mistekst stundum eitthvað og þá er best bara að hugsa; skiptir ekki máli, gengur betur næst.“

Vanlíðan upphafið að hollustuáhuga „Mér leið eins og ég ætti að vera öðruvísi en ég var,“ segir Ebba um upphafið að mataróreglu sem hún þjáðist af á yngri árum. „Ég man ennþá þegar ég horfði í spegil þegar ég var níu ára og fannst ég ekki fín og bara ómöguleg.“ Ebba var í fimleikum, ballett og dansi og segir ákveðna fullkomnunaráráttu hafa leikið sig grátt á yngri árum. Hún fór að fara í megrun og reyna að ná stjórn á matarskömmtum og því sem hún borðaði og forðaðist fitu. „Þetta var dæmt til að mistakast og náði hámarki í Verslunarskólanum. Þá fór allt í vitleysu. Mér leið illa og mig langaði oft ekki skólann. Þetta var ömurlegur vítahringur.“ Námskeið hjá Sollu breytti öllu Ebba lýsir því að um tvítugt hafi hún ekki verið nógu heilsuhraust. „Þá pantaði mamma námskeið hjá Sollu og þar breyttist eitthvað hjá mér.“ Ebba segist þá hafa breytt meira yfir í lífrænt og farið að borða meira grænmeti. „Líðan mín gjörbreyttist þegar ég fór svo að taka inn lífsnauðsynlega fitu eins hampolíu, búa til drykki úr möndlum, fræjum og hnetum, jógúrt úr avókadó og svo framvegis. Ég breytti mataræðinu smátt og smátt”. Hún segist sjá það núna hvað manni líður betur þegar maður borðar heilan, góðan mat. „Þegar ég var lítil var ekkert í boði nema hveiti, ger og sykur, sem fer sérlega illa í mig. Kannski er það partur af því að ef manni líður ekki vel í skrokknum þá fer maður að upplifa sig eitthvað ómögu-

legan. En að því sögðu vil ég taka fram að mamma og pabbi elduðu alltaf allan mat frá grunni, ég var heppin þar. Ég held að mér hafi verið ætlað þetta allt saman. Þó að þetta hafi tekið alltof mikinn tíma frá mér og oft valdið mér leiðindum og miklu hugarangri þá er ég þakklát því þetta leiddi mig að þeim stað sem ég er á í dag og gerði mig að þeirri ágætu Ebbu sem ég er,” segir Ebba og hlær. Eins og gott púsluspil Ekki var aftur snúið hjá Ebbu hvað hollustuáhugann varðaði en hún fór svo á flug þegar hún eignaðist Hönnu dóttur sína fyrir 10 árum. „Ég fór offorsi þá, varð svolítið ýkt í fyrstu.” Ebba segist hafa farið að búa allan mat til fyrir Hönnu sjálf og lesið erlendar bækur um hollt mataræði barna. „Það er mömmu að þakka að ég skrifaði allt hjá mér þegar ég rakst á eitthvað sniðugt eða útbjó, að mér fannst, gott barnamauk. Hún hvatti mig til þess.” Þremur árum síðar eignaðist hún Hafliða. „Hann er fatlaður og þegar hann fæddist ákvað ég að fara ekkert aftur að vinna, enda beið okkar stórt verkefni út af fyrir sig.” Þess í stað ákvað Ebba að vinna úr því efni sem hún hafði viðað að sér og gaf svo út sína fyrstu bók árið 2007. „Mér finnst vinnan mín ótrúlega skemmtileg, að hjálpa fólki og börnum, skrifa bækur og halda námskeið. Þegar ég lít tilbaka er ég þakklát, mér finnst þetta allt einhvernveginn hafa komið til mín og raðast svo fallega eins og skemmtilegt púsluspil.”

gefst aldrei upp. Og á endanum er það er alltaf betra. Ég á henni mikið að þakka.” Mikilvægt að búa til góðar minningar fyrir börnin Ebba talar mikið um mömmu sína og er þakklát fyrir þann grunn sem hún hefur úr æsku. „Ég hef alltaf vitað að ég væri mjög heppin að hafa átt svona góða, áhyggjulausa æsku. Mamma vann hálfan daginn og við bróðir minn vorum alltaf númer eitt hjá mömmu og pabba,” segir Ebba sem er fædd í Stykkishólmi en ólst upp í Breiðholtinu.

Hrædd í fyrstu Ebbu leið eins og heimurinn væri að hrynja þegar hún og eiginmaður hennar, Hafþór, komust að því í 20 vikna sónar að sonur þeirra væri ekki með neinar fætur. „Ég fékk áfall og varð óendanlega hrædd í fyrstu,” en svo sáu þau mynd á netinu um ungan íþróttamann, Oscar Pistorius að nafni, sem hafði sömu fötlun. Þá var Oscar að hlaupa á Ólympíuleikum í Aþenu. „Það bjargaði okkur. Að sjá þennan myndarlega unga mann hlaupa á þessum fjöðrum. Eina sem ég hugsaði var, þetta verður allt í lagi. Ég áttaði mig á því þarna á þessu augnabliki.”

Ebba segist á sama hátt vera mjög þakklát fyrir að geta haft tækifæri til að vinna sveigjanlegan vinnutíma og verja tíma með börnunum sínum. „Mig langar að búa til góðar minningar fyrir börnin mín sem fylgja þeim, hlýja þeim og eru þeim eins og staðgott veganesti.” Hún telur góða næringu einfaldlega hluta af því að hugsa vel um börnin þó auðvitað vegi alltaf þyngst að börn séu elskuð, þeim sinnt, á þau sé hlustað og þau finni að einhver sé tilbúinn að vaða fyrir þau eld og brennistein. „En það sem margir kannski átta sig ekki á er að börn sem eru vel nærð eru oft miklu þægilegri í samskiptum, hressari, glaðari, úthaldsmeiri og eiga auðveldar með að einbeita sér.”

Ebba útskýrir að það sé í mörg horn að líta við þessar aðstæður en þau fái góðan stuðning frá foreldrum sínum sem létti undir og hafi stutt þau í gegnum árin. „Ég er svo heppin að ég á foreldra sem líta aldrei í hina áttina,” segir Ebba. „Oft langar mann að segja, jú þetta er allt í lagi og stinga höfðinu í sandinn, en það kemur yfirleitt í bakið á manni. Mamma fer hins vegar alltaf ofan í saumana á öllu,

Ætlaði að verða leikkona Hvað framtíðaráform varðar segist Ebba vilja halda áfram á sömu braut og gefa bókina sína út á Norðurlöndunum, Bretlandi og Suður-Afríku en hún kom nýverið út í Þýskalandi. Þá ætlar hún að halda áfram að gera þætti fyrir ensku vefsíðuna sína, www.purebba. com, þar sem hún fær útrás fyrir leyndan draum sinn. „Ég ætlaði nefnilega alltaf að verða leikkona, og langar það eigin-

Sparnaðarráð Ebbu 1. Elda mátulega skammta fyrir fjölskylduna. 2. Bera virðingu fyrir matnum, nýta afganga og ekki henda. 3. Þegar maður sleppir aukefnum, sykri, slæmri fitu og unnum vörum þá er svo margt sem dettur út sem er rándýrt. 4. Að kaupa hrein og holl matvæli einfaldar kaupin, viss sparnaður í því. 5. Þarft minna af gæðavöru – líkaminn verður fyrr saddur af góðri og hollri næringu. 6. Maður verður síður lasinn ef maður borðar næringarríkan mat – það er dýrt að missa heilsuna. 7. Við erum að hlúa að jörðinni okkar og framtíð barna okkar þegar við kaupum lífræn matvæli.


Bls. 11

Sonett hlífir náttúrunni náttúrunni til að hreinsa sig og endurnýjast og allt vatn sem notað er fer í gegnum ferli sem myndar hvirfilhreyfingar í vatninu eins og gerist í náttúrunni. Það kalla þau hvirflað vatn.

Sonett vörurnar hafa verið framleiddar í meira en 30 ár og frá upphafi með það í huga að hlífa náttúrunni og vatninu, sem er svo dýrmætt og okkur ber að vernda en ekki menga. Þegar Sonett hóf framleiðslu á umhverfisvænum hreinlætisvörum var ekki eins mikil umræða um umhverfisvernd eins og er í dag. Enn þann dag í dag má segja að engin önnur hreinlætislína sé eins umhverfisvæn og Sonett enda brotnar hún 100% niður í náttúrunni á skömmum tíma og hefur lífgefandi áhrif á vatnið. Allar Sonett vörurnar eru úr samþjöppuðum efnum og því afar drjúgar í notkun og virka mjög vel og því er ekki verið að fórna virkni þegar skipt er yfir í Sonett. Umbúðirnar brotna líka niður í náttúrunni.

Maðurinn hluti af náttúrunni Það er ákveðin hugmyndafræði sem býr að baki framleiðslunni og í henni felst að maðurinn sé hluti af náttúrunni og því eigi hann að vilja virða hana og vernda því það er hún sem gefur honum lífsviðurværi sitt. Vatnið undirstaða lífsins Hjá Sonett er mikil áhersla lögð á vatnið og þar er talað um vatnið sem undirstöðu lífsins. Við erum öll sammála um hversu mikilvægt vatnið er og að við getum ekki lifað án hreins vatns. Þess vegna

er lögð áhersla á það að allar afurðirnar frá Sonett brotni fullkomlega niður í náttúrunni á stuttum tíma. En þeim hjá Sonett finnst það ekki nóg, þau vilja gera enn betur. Þess vegna er sett örlítið af svokölluðu balsamefni í allar fljótandi vörurnar, sem er náttúrulegt efni sem verkar eins og lífgefandi hvati á vatnið. Allt vatn sem er notað í fljótandi hreingerningarefnin er líka unnið á sérstakan hátt. Hjá Sonett er tekið mið af því hvernig vatnið hegðar sér í

Fara vel með húðina og öndunarfærin Sonett vörurnar eru allar framleiddar úr náttúrlegum efnum sem menga ekki náttúruna, fara vel með húðina og eru ekki skaðlegar við innöndun. Allar ilmolíur eru úr náttúrulegum jurtum, lífrænt ræktuðum og demeter ræktuðum. Engin kemísk ilmefni eru notuð. Engin ensím Sonett inniheldur engin ensím. Ensím eru mikið notuð í þvottaefni – líka þau sem merkt eru umhverfisvæn – því hlutverk þeirra er jú að brjóta niður og losa þannig óhreinindi. Flest ensím sem notuð eru í þvottaefni eru úr erfðabreyttum efnum og geta, við vissar aðstæður eins og hita og raka, haft slæm áhrif á húðina ef þau verða eftir í þvottinum. Engin ensím eða erfðabreytt efni eru notuð í Sonett vörurnar.

Engin sterk bleikiefni Sonett inniheldur engin sterk bleikiefni eins og klór eða ljósvirk bleikiefni. Bleikiefnið sem er notað er náttúrulegt súrefnisbleikiefni og má nota það á litekta litaðan þvott auk þess að nota það til að hvítta hvítan þvott sem hefur gulnað. Það verkar líka vel á ýmsa erfiða bletti. Allt til hreingerninga Sonett býður upp á allt sem þarf til hreingerninga á heimilinu og einnig mildar ilmandi fljótandi sápur fyrir hendur og líkama. Í vörulínu þeirra má finna efni í þvottavélina, í uppþvottavélina, í uppvaskið, á gólfið, efni á baðið, efni á spegla o.fl. Einnig bjóða þau upp á sérstaka ilmefnalausa línu fyrir þá sem þola engin ilmefni. Hægt er að lesa um allar framleiðsluvörur Sonett í bæklingi sem hægt er að nálgast í verslunum LIFANDI markaðar. Hildur Guðmundsdóttir

Rapunzel er 35 ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í ræktun og framleiðslu á fyrsta flokks lífrænt vottuðum afurðum. Rapunzel gerir miklar kröfur til hráefnavals bæði hvað varðar almenn gæði og gæði lífrænnar ræktunar. Rapunzel leggur mikla áherslu á sanngjarna viðskiptahætti með Hand in Hand verkefni sínu. Rapunzel sameinar hugmyndina um vottaða lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti.

Þegar þú vilt sameina gæði og gott bragð, veldu þá Rapunzel.


Bls. 12

Fimm leiðir til grænna lífs

Regenerating vörurnar eru notaðar á húðina í þremur skrefum eftir að hún hefur verið hreinsuð. Húðhreinsivörurnar frá Dr. Hauschka samanstanda af hreinsimjólk, hreinsikremi og andlitsvatni sem saman stuðla að jafnvægi og hreinleika húðarinnar.

Dr. Hauschka

Margir hafa áhuga á að kynnast lífrænum og umhverfisvænum lífsstíl en vita ekki hvernig best sé að taka fyrstu skrefin. Við hjá LIFANDI markaði viljum auðvelda þér skrefin og höfum því tekið saman nokkur atriði sem gætu hentað þér.

1. Regenerating Serum Sett á hreina húð kvölds (2 pumpur) og morgna (1 pumpa). Þrýst létt á andlit, háls og niður á bringu. Á morgnana má setja krem yfir en Dr. Hauschka mælir með því að setja ekkert krem á húðina fyrir nóttina því þá á húðina að fá næði til að anda, endurnýja sig og hreinsa. Regenerating Serum jafnar áferð húðarinnar og sléttir fínar línur, styrkir starfsemi húðarinnar og stuðlar að rakajafnvægi hennar. Einnig róar það rauða, erta og viðkvæma húð.

Regenerating línan fyrir þroskaða húð

1. Hreinlætisvörur

Auðveldasta leiðin til að gera heimilisinnkaupin grænni er að byrja á því að skipta smám saman yfir í lífrænar- og umhverfisvænar hreinlætisvörur. Í LIFANDI markaði finnur þú vörumerki eins og Sonett sem brotnar 100% niður í náttúrunni á skömmum tíma og inniheldur lífrænar olíur. Komdu við og fáðu ókeypis prufu og bækling!

2. Grunnmatvörur

Hvaða matvörur notar þú oftast í eldhúsinu? Prófaðu að skipta þeim út fyrir lífrænar vörur. Flestir nota t.d ólífuolíu og þeir sem hafa bragðað á lífrænni ólífuolíu t.d frá Rapunzel eða Naturata fara yfirleitt ekki til baka í þá ólífrænu. Við mælum með Rapuzel KRETE ólífuolíunni út á salöt og svo má nota hitaþolnu Naturata sólblómaolíuna í steikingar. Ef þær henta ekki þá hjálpum við þér að finna þær lífrænu olíur og aðrar lífrænar grunnvörur sem henta þér, eins og ávexti og grænmeti, hrísgrjón, pasta, sósur, krydd, þurrkaða ávexti, hnetur og fræ.

3. Morgunmaturinn

Það sem einkennir lífrænan mat er að bragðgæðin eru yfirleitt meiri sem kemur mörgum skemmtilega á óvart.

3. Regenerating augnkrem Fyrir viðkvæma húð í kringum augun. Jafnar út og sléttir fínar línur, styrkir eigin starfsemi húðarinnar. Dregur úr hrukkumyndun. Inniheldur hágæða náttúruleg hráefni sem örva húðina.

Náðu flottum lit

4. Millimálið

Hafðu þeytinginn lífrænan! Margir hafa vanið sig á það að útbúa þeyting á morgnana, eftir æfingu, eða sem hollt millimál. Hvort sem það er prótein, grænt duft eða trefjablöndur frá NOW, ofurfæða frá Naturya, hrísgrjóna-, möndlu-, hafra-, spelt- eða kókosmjólk frá Isoa Bio, Beutelsbacher demeter ávaxtasafar, ferskt grænmeti og ávextir eða NaturalCool frosin ber, þá er LIFANDI markaður með allt til alls í þeytinginn þinn. Komdu og fáðu ráðgjöf hjá starfsfólki okkar um hvað sé gott í bragðgóða og holla þeytinga eða skoðaðu uppskriftir á www.lifandimarkadur.is

í páskafríinu með AstaZan

Að sjálfsögðu er fjölbreytt úrval þeytinga og nýpressaðra safa á veitingastöðum okkar.

5. Snyrtivörur

Margir hafa áhyggjur af þeim fjölmörgu kemísku efnum og parabenum sem finnast í snyrtivörum en sem betur fer er mun einfaldara en margir halda að skipta yfir í lífrænar og paraben fríar snyrtivörur sem virka mjög vel, t.d. Dr. Hauschka, Santé, Logona og úrval íslenskra merkja. Þegar hugað er að breytingum yfir í lífrænar snyrtivörur er mikilvægt að fá faglega ráðgjöf. Við hjá LIFANDI markaði bjóðum í hverri viku upp á ókeypis sérfræðiráðgjöf við val á lífrænum snyrtivörum:

1 hylki á Virkar strdag. ax!

Hjálpar ljósri húð að verða fljótt fallega brún í sól. AstaZan er yfirburða andoxunarefni sem nær til alls líkamans og er margfalt öflugra en hefðbundin andoxunarefni. Verndar húðina og augun fyrir skaðsemi af sólargeislum. Virkar vel fyrir marga gegn sólarexem. prentun.is

Prófaðu að skipta einni máltíð dagsins yfir í lífræna máltíð. Til að einfalda það skref finnst mörgum best að byrja á morgunmatnum þar sem hann er mikilvægasta máltíð dagsins og þarf því að vera nærringarríkur en jafnframt einfaldur og fljótlegur. Hafragrautur eða þeytingur eru þá upplagðir en fyrir þá sem vilja brauð eru lífrænu súrdeigsbrauðin frá Brauðhúsinu seld í LIFANDI markaði og að sjálfsögðu lífrænt kaffi, m.a. frá Rapunzel og te frá Clipper.

Út á morgungrautinn er gott að setja þurrkaða ávexti og fræ sem og hrísgrjóna-, möndlueða kókosmjólk frá Isola Bio.

Dr. Hauschka Regenerating línan er hönnuð með það í huga að nútímakonur geti notað lífrænar og eiturefnalausar húðvörur með virkni. Allar vörur frá Dr. Hauschka eru framleiddar úr hágæða lífrænum hráefnum og með það í huga að styðja við náttúrulegt ferli húðarinnar.

2. Regenerating Cream Borið á hreina húð á morgnanna, helst yfir Regenerating Serum. Jafnar áferð húðarinnar og sléttir fínar línur. Húðin verður geislandi mjúk og áferðarfalleg. Eykur einnig teygjanleika húðarinnar, sem og róar rauða, erta og viðkvæma húð.

Borgartún: Þriðjudagar 13-14:30 Hæðasmári: Fimmtudagar 15-16:30

Engin málamiðlun í gæðum

Fæst í apótekum, heilsubúðum, Krónunni og Fríhöfninni.

www.celsus.is


Bls. 13

Komdu lagi á meltinguna á náttúrulegan hátt

Holle barnamatur góð næring fyrir barnið þitt – úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum demeter afurðum

FRUM

Mikilvæg regla í barnamat er að gefa aðeins eina nýja tegund í einu í nokkra daga. Það er bæði til að venja barnið á bragðið og til að sjá hvort barnið þolir vel þá afurð. Eftir það má auka fjölbreytn-ina og Holle býður upp á margar tegundir.

Lepicol inniheldur Psyllium husk trefjar með mjólkur­ sýrugerlum sem stuðla að heilbrigðri meltingu og fyrirbyggir hægðavandamál. Lepicol er án gluten og hveiti, phytate, rotvarnarefna, litar- eða bragðefna. Fólk með mjólkuróþol getur notað Lepicol.

Fæst í apótekum, Hagkaup Fjarðarkaup, Heilsuhúsinu, Lifandi Markaði og femin.is • www.lepicol.com

Árangur fer eftir gæðum Hvaða Spirulina ert þú að taka? 13 vítamín og 16 steinefni · 18 aminósýrur · Blaðgræna · Omega GLA fitusýrur · SOD eitt öflugasta andoxunarensím líkamans

Eingöngu lífræn næringarefni tryggja betri upptöku og nýtingu í líkamanum.

Árangur strax! V ot

Þegar barnið þarf að fá meiri næringu en mjólk, en það er frá 4-6 mánaða aldri, þá er gott að byrja á mjúkri fæðu

ta

Spirulina inniheldur mikið af blaðgrænu t 10 0 % lífr æ n og glyccogen, því meira glycogen sem er til staðar í líkamanum við æfingar því betri árangur. Blaðgræna eykur súrefnisflutning í blóðinu. Ef Spirulina er tekið inn 1/2 tíma fyrir æfingar eða annað álag gefur það aukið þrek, úthald og einbeitingu. Dregur úr pirringi, sleni og sætindaþörf, truflar ekki svefn. Gæðastaðall ISO9001, ISO1401. ð

Fæst í apótekum, heilsubúðum, Krónunni, Fríhöfninni og Hagkaup

Hurom Slog Juiceer

eins og þunnum grautum og maukuðu grænmeti og ávöxum. Ávaxta- og grænmetismauk Holle býður þá upp á úrval af grænmetis- og ávaxtamauki sem er unnið úr fyrsta flokks lífrænt ræktuðum demeter afurðum. Það sem er mikilvægt í upphafi er að gefa barninu aðeins smávegis að smakka og jafnvel blanda aðeins með vatni. Það er líka mjög gott að byrja á ávaxtasöfum og blanda þá a.m.k. til helminga með vatni. Það verður að athuga að bragðlaukar barnsins eru miklu næmari en hjá fullorðnum. Það sem er líka gott er að venja barnið á að drekka mild jurtate og eru þá kamilla og fennel góður kostur til að byrja með. Af ávöxtum er best að byrja á eplamauki og af grænmeti er best að byrja á gulrótamauki, aðeins smá smakk fyrstu dagana. Gulræturnar eru sérlega mikilvæg næring fyrir barnið og mikilvægt að venja barnið á að borða þær. Epli eru líka mjög mikilvæg í barnamatnum.

www.celsus.is

Mögnuð safapressa • Næsta kynslóð af safapressu • Meiri nýting - allt að 70% • Vinnur á hægari snúning

www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Reykjavík Hæðasmára 6 | Kópavogi Sími: 585 8700

Besta næringin fyrir lítið barn eftir fæðinguna er móðurmjólkin og ekkert er betra en hún, en í sumum tilfellum er hún ekki fyrir hendi og þá skiptir máli að hafa góðan valkost. Þurrmjólk úr frjálsum kúm Holle býður upp á þurrmjólkurduft sem er unnið úr lífrænni demeter mjólk sem kemur frá kúm sem nærast eingöngu á lífrænt ræktuðu grasi og jurtum og ganga lausar allt árið. Holle býður einnig þurrmjólk úr geita-mjólk, en sum börn þola hana þó þau þoli ekki kúamjólk.

Aukið úthald, þrek og betri líðan Blágrænir þörungar frábærir fyrir íþróttir, vinnunna og skólann

Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt? Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður.

Námskeeninð fyrir karlm

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Holle býður upp á nokkrar tegundir af korngrautum. Best er að byrja að venja barnið á korngrauta eftir sex mánaða aldur, en þó má byrja fyrr ef barnið er ekki á brjósti eða ef það kallar á meiri næringu. Best er að byrja á glútenlausum grautum, t.d rísgraut. En ef hann er of stemmandi fyrir barnið er maísgrautur eða hirsi grautur líka góður. Maís og hirsi inniheldur ekki glúten. Síðan er hægt að bæta við fleiri tegundum eins og t.d. hafragraut, en hann er losandi. Holle barnagrautarnir eru unnir úr heilu lífrænt ræktuðu demeter korni sem er malað í steinkvörn á sérstakan mildan hátt til að varðveita öll mikilvægu næringarefni kornsins. Það er mjög mikilvægt að börn fái grauta úr heilu korni því öll helstu steinefnin og snefilefnin eru í ysta hýðinu. Korntegundirnar innihalda líka allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar og eru því góður próteingjafi. En til þess að ná þessum efnum úr hýðinu og öll næringarefni kornsins nýtist barninu og líkaminn geti tekið þau til sín þá er vinnsluferlið mikilvægt og leggur Holle því sérstaka áherslu á það. Það þarf að virkja ákveðið ensím sem er í korninu til þess að brjóta niður fitusýruna sem bindur stein- og snefilefnin. Þegar það er gert á réttan hátt þá getur líkami barnins unnið öll mikilvægu næringarefnin úr korninu. Hildur Guðmundsdóttir

Steinaldarfæði (Paleo) fyrir karlmenn Þorbjörg Hafsteinsdóttir vill hjálpa karlmönnun að taka upp steinaldarfæði eða Paleo en þar er leitast við því að setja saman fæðu sem talin er vera manninum eðlislæg og geri líkamanum gott. Dagsetning: 3.apríl og 10. apríl Tími: kl. 20:00 til 22:00 Verð: 14.500 kr. Staður: Borgartún 24 Skráning: thorbjorg@thorbjorg.dk www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Reykjavík Hæðasmára 6 | Kópavogi Sími: 585 8700


Bls. 14

Spennandi réttir, þeytingar og safar Hver er hugsunin á bak við veitingastaði LIFANDI markaðar? „Matargerð er okkar ástríða. Við leitumst við að sameina allar heimsins matarhefðir og bjóða fjölbreytt úrval ljúffengra og hollra rétta sem matreiddir eru frá grunni. Við berum mikla virðingu fyrir hráefninu og veljum aðeins það besta sem í boði er hverju sinni. Lífrænt ræktað hráefni er okkar fyrsti kostur. Metnaður okkar felst einnig í hámarka næringargildi hvers réttar með góðri samsetningu próteina, kolvetna og fitu. Þá leggjum við okkur fram við að bjóða valkosti fyrir þá sem eru með ofnæmi eða mataróþol.“

Hver er Albert? „Ég er matreiðslumeistari að mennt og stundaði matreiðslunámið á Gullna Hananum á árunum 19891993. Ég hef óbilandi áhuga á margskonar matargerð en hollt mataræði hefur fangað mig síðustu árin þar sem ég þurfti sjálfur að breyta um lífsstíl eftir að hafa þurft að heyja baráttu við aukakílóin frá barnsaldi.“

Ertu með góð ráð fyrir þá sem vilja breyta um lífsstíl?

Albert Ingi Ingimundarson Yfirmaður veitingadeildar LIFANDI markaðar

• Setja raunhæf markmið bæði varðandi mataræði og hreyfingu. Ekki kúvenda öllu heldur taka eitt skref í einu. • Ráðfæra sig við sérfræðinga – heimilislækni, líkamsræktarþjálfara og næringarráðgjafa. Fylgja planinu! • Ekki brjóta sig niður ef farið er út af sporinu – hæðir og lægðir eru eðlilegar. • Hugsa um litlu sigrana á hverjum degi. • Aldrei gefast upp!

Frískandi páskaþeytingur 50 g 100 g 1 stk 1 dós 1 flaska 1 msk 6 stk

ferskt spínat (1 góð lúka) frosin bláber banani hreint lífrænt skyr frá Bíóbú (170 g) kókos- og ananassafi (200 ml) Choco Chocoreale súkkulaðimauk klakar

Aðferð: Setjið allt í blandara og þeytið vel saman. Drekkist ískalt.

LIFANDI matseðill • Fjölbreytta rétti úr grænmeti, kjúklingi eða fiski • Súpu dagsins, salatbar og heimabakað brauð • Orkubar – fjölbreytt úrval af þeytingum, ferskum söfum og heilsuskotum • Tilbúna rétti til að taka með eða borða á staðnum: vefjur, pizzur og bökur • Frábæra eftirrétti, m.a. úr hráfæði • Kaffi og te

Hvar erum við?

LIFANDI markaður á tveimur stöðum

Súkkulaði hrákaka Kökubotn: 250 g lífrænar pekan hnetur 150 g lífrænar döðlur 80 g kókosmjöl gróft 60 ml kókosolía 20 g kakóduft Ögn sjávarsalt Aðferð: Setjið allt í matvinnsluvél og maukið. Smyrjið 26 cm springform og þrýstið deiginu í, upp að miðjum hliðum formsins. Látið standa á köldum stað á meðan fyllingin er löguð.

Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700

Hæðasmára 6 201 KópavogI Sími: 585 8710

Opnunartími: Virka daga kl. 9-20 Laugardaga kl. 10-17

Opnunartími: Virka daga kl. 10-20 Laugardaga kl. 11-17

www.lifandimarkadur.is

Finndu okkur á Facebook

Fylling: 250 g kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 4-6 klst. Vatninu svo hellt af) 85 g kakóduft 250 ml vatn 100 ml agavesíróp 120 ml kókosolía 1 tsk vanilluduft, lífrænt Aðferð: Setjið allt í blandara og þeytið þar til silkimjúkt. Smyrjið fyllingunni á botninn og frystið yfir nótt. Rétt áður en kakan er borin fram, látið hana standa við stofuhita um stund. Skreytið með ferskum berjum og ávöxtum. Ljúffeng með þeyttum rjóma.


Bls. 15

Innkaupakarfa Siggu Völu

Sigga Vala verslunarstjóri í Borgartúninu er mörgum kunn – hún tók saman uppáhaldsvörurnar sínar til að deila með lesendum. • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

Dr. Hauschka Lemongrass Body Oil Dr Hauschka Melisssa Day Cream Plómutómatar frá Akri Clipper te - Red&Fruits Arion Berry 70% súkkulaði frá Rapunzel Lífræn kaldpressuð hörfræolía frá Bode Kókosolía frá Rapunzel Engifergosdrykkur frá Naturfrisk Power snack glutein & dairy free með goji berjum frá Navitas Omega 3 hylki frá NOW Hreinn lakkrís frá Panda Kaldpressuð ólífuolía frá Rapunzel Þurrkaðar mangóskífur frá Rapunzel Goji ber frá Navitas Rauðrófusafi frá Beutelsbacher Kókosflögur frá Himneskri hollustu Grófir hafrar frá Bode Santé Self-Tanning Allos hrökkbrauð – þetta gula með sesamfræjum ... og yfirleitt eitthvað góðgæti frá Sólheimum, eins og hjónabandssælan.

Heilbrigði, heilindi og hagsýni

LIFANDI markaður Að undanförnu höfum við hjá LIFANDI markaði lagt áherslu á að efla matvöruverslanir okkar, auka vöruúrval og bjóða betri verð en áður. Auk þess bjóðum við holla rétti úr heilnæmum hráefnum á veitingastöðum okkar sem staðsettir eru í verslunum okkar í Borgartúni og Hæðasmára. Í verslunum LIFANDI markaðar er hægt er að kaupa inn til heimilisins á einum stað án þess að hafa áhyggjur

af því að vörurnar innihaldi óæskileg fyllingar- og aukefni. Vöruúrvalið samanstendur af hreinum mat- hreinlætis- og snyrtivörum úr heilnæmum hráefnum sem eru að mestu leyti lífrænt vottaðar. Aukið úrval af ferskvöru Helstu nýjungar eru aukið úrval af ferskvöru eins og grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum, fiski og lífrænu kjöti. Einnig hefur áhersla á íslenskar afurðir aukist,

lífrænt vottaðar og „beint frá bónda”.

Persónuleg þjónusta okkar sérstaða Okkar sérstaða er persónuleg þjónusta og ráðgjöf varðandi heilbrigðan og grænan lífsstíl, heilnæmar vörur og bætiefni. Fræðsla er einnig stór hluti af starfsemi LIFANDI markaðar og eru fjölbreytt námskeið og fyrirlestrar í boði allt árið um kring.

Græna þruman Græna þruman er einn af okkar allra vinsælustu drykkjum en hún er stútfull af vítamínum og gefur kraft í kroppinn í amstri dagsins og bragðið kemur skemmtilega á óvart.


Dökkt lífrænt súkkulaði um páskana

Stevia er sætari

Bætiefnið Cognicore er einna þekktast fyrir að innihalda virka efnið sulforaphane sem talið er áhrifaríkt gegn hrörnun fruma og ótímabærri öldrun.

NOW Better Stevia er lífrænt ræktað sætuefni unnið úr laufum stevíu plöntunnar. Hún er hitaeiningalaus og með lágum sykurstuðli. Stevía er 60-100 sinnum sætari en sykur og þarf því aðeins örlítið magn til að sæta uppáhalds drykkinn, mat eða eftirrétti. Sætan úr stevíu kemur ekki úr sykrum (kolvetnum) plöntunnar heldur úr glycoside sameindum hennar og er því mjög hentug einstaklingum sem þola illa sykur eða einföld kolvetni.

Það er talið hjálpa líkamanum að hjálpa sjálfum sér, virkar á allar frumur – bæði í heila, húð og hvarvetna í líkamanum. Það getur einnig haft margþætt fyrirbyggjandi og heilsusamleg áhrif, og verst sindurefnum áður en þau ná að skemma frumuhimnur og DNA.

Dökkt súkkulaði er ofurfæði sem flestir elska. Það er ekki bara bragðgott heldur ríkt af andoxunarefnum. Dökkt súkkulaði eykur einnig myndun endorfíns og seratóníns í líkamanum sem eykur vellíðan og gleði. Vinsælasta súkkulaðið í LIFANDI markaði er Rapunzel 85% súkkulaði Kemur skemmtilega á óvart því það er silkimjúkt og rjómakennt því aðal innihaldsefni þess er lífrænt kakósmjör. Það er mátulega sætt og bráðnar undir tönn og bragðast ótrúlega vel. Inniheldur aðeins 3 g af lífrænum hrásykri í 20 g bita.

Brokkolí áhrifin

Rísmjólk úr hágæða ítölskum lífrænum hýðishrísgrjónum Isola Bio rísmjólkin er einstaklega bragðgóð og hentar vel í þeytinginn, út á grautinn, í baksturinn og að sjálfsögðu ein og sér, ísköld!

Flest Rapunzel súkkulaðin eru Hand in hand vottuð sem er gæðavottun Rapunzel fyrirtækisins um lífræna ræktun og heiðarleg viðskipti.

Berjaþeytingur 2 dl rísmjólk 1 dl ber 2 tsk tahini 1 dl hrein safablanda 1/2 banani

Meltingin í jafnvægi

Isola Bio rísmjólkin fæst í öllum helstu matvöruverslunum um land allt

Triphala er blanda þriggja indverskra ávaxta (harada, amla og behada) sem hafa verið notaðir í ayurveda lækningum í þúsundir ára og er vinsælt hjá náttúrulæknum. Triphala örvar meltinguna, hefur mild hægðalosandi áhrif og hjálpar til við að hreinsa eiturefni úr líkamanum. Gott er að taka öfluga góðgerlablöndu með Triphala til að viðhalda jafnvægi gerlaflórunnar, t.d. Probiotic-10™ sem er samsett úr 10 góðgerlastofnum og inniheldur um 25 milljarða góðgerla sem allir vinna að því að byggja upp heilbrigða þarmaflóru og efla þar af leiðandi ónæmiskerfið.

hrein

með kalki

með vanillu

með kókos með möndlu

rísrjómi

fernur - góðar í nestisboxið!


viðhorf 41

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

 Vik an sem var Jibbí! Ég slepp! „Þetta kemur mér verulega á óvart. Ekki síst eftir að ég hef séð gögn málsins.“ Ólafur Ólafsson lék á als oddi við þinghald í Al-Thanimálinu í gær. Hann taldi greinilega að sönnunargögnin í málinu væru ekki eins sterk og hann óttaðist. Sitt sýnist hverjum Ég er búin að vera meira en 20 ár í fjölskyldunni og ég á bara góðar minningar um tengdaföður minn. Í viðtali við Nýtt líf leggur Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Suðurnesjum og mágkona Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur, ekki trúnað á þær ljótu sögur sem Guðrún Ebba hefur af föður sínum, Ólafi Skúlasyni biskup, að segja. Ögmundur settur í málið Ég hef áhyggjur af því að hún skuli í þessu viðtali tjá sig um þetta. Hún er yfirmaður hjá lögreglunni sem á að vernda börnin okkar gegn kynferðisofbeldi. Hún kemur fram í fullum skrúða og er ekki að fela stöðu sína. Þetta þykir mér ekki í lagi og ég hef vakið athygli innanríkisráðherra á þessum ummælum lögreglustjórans. Elín Hirst, sem skrifaði átakanlega sögu Guðrúnar Ebbu, undrast ofangreind ummæli lögreglustjórans og hefur komið áhyggjum sínum á framfæri við æðsta yfirmann lögreglumála.

PÁSKATILBOD-

Er ekki betra að hafa það mannlaust? Það vantar mannskap í hús Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, þegar ljóst var að svefnþörf stjórnarandstöðuþingmanna kom í veg fyrir atkvæðagreiðslu um stjórnarskrármálið upp úr miðnætti.

15% AFSLÁTTUR AF BODYWRAP-VÖRUM!

En við kjósendur? Það er að mínu mati mikill dónaskapur við samþingmenn sína, þessi framkoma þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Framsóknarþingkonan Eygló Harðardóttir var mjög óhress með næturskróp þingmanna Sjálfstæðisflokksins og lét þingflokksformanninn Ragnheiði Elínu Árnadóttur hafa það óþvegið úr ræðustóli daginn eftir. Endurskilgreining á öruggu kynlífi Verði þetta frumvarp að lögum er kynlíf þar með orðið ólöglegt nema hægt sé að færa óyggjandi sönnur á að upplýst samþykki hafi legið fyrir allan tímann á meðan á leiknum stóð og að upplifun konunnar hafi verið jákvæð. Eva Hauksdóttir er í vígaham á bloggsíðu sinni, eins og oftast nær, og sér stóran galla á frumvarpi um breytingu á almennum hegningarlögum um kynferðisbrot.

r um Þú minnka

eitt númer

Laugavegi 82, (á horni B arónsstígs) Sími: 551-4473-www.lifstykkjabudin.is

67%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Helgartilboð 1. flokks ungnauta ribeye

marineraðar kjúklingabringur

3.895 kr/kg

2.595 kr/kg 200 gr ungnautahamborgari bbQ kryddaður með brauði

350 kr/stk

KJÖTbúðin KJÖT búðin

opið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lokað

Grensásveg


42

viðhorf

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Álits íbúa leitað oftar en á fjögurra ára fresti

K

Mjór er mikils vísir

Kjósendur kvarta gjarna undan því að stjórnmálamenn séu lítt eða ekki sjáanlegir nema á fjögurra ára fresti, í tiltölulega stuttan tíma fyrir kosningar. Þá sé rykið dustað af stefnumálum og ýmsu lofað sem til framfara gæti horft og verið til hagsbóta fyrir þá sem með valdið fara á kjördag. Að kosningum loknum taki hins vegar við plott og launráð kjörinna fulltrúa. Því sé lítt hægt að sjá fyrir hvaða stefna verður á endanum ofan á, hvaða mál nái fram að ganga og hvaða loforð verði efnd. Á ýmsu getur síðan gengið þegar til þjónustunnar kemur í þágu fólksins og ef lesa má í bókun fulltrúa í bæjarráði Jónas Haraldsson Kópavogs, næststærsta sveitarjonas@frettatiminn.is félags landsins, virðist sundurlyndi og þras koma í veg fyrir, eða tefja, þau mál sem bæjarfulltrúar ættu að sinna í þágu umbjóðenda sinna, hvort heldur þeir eru í meiri- eða minnihluta hverju sinni. Í bókun Hafsteins Karlssonar, bæjarfulltrúa í minnihluta, segir meðal annars: „Sá bragur sem ríkt hefur í bæjarstjórn Kópavogs um langa hríð er til vansæmdar fyrir Kópavog. Oft og tíðum líður málefnaleg umræða á bæjarstjórnarfundum og í fjölmiðlum fyrir persónulegt skítkast, brigslyrði, dylgjur og tilhæfulausar ásakanir. Óeining er um hvernig á að haga afgreiðslu mála og mikill tími fer í þras um slíkt. Þessi ómenning dregur bæði kjark og gleði úr bæjarfulltrúum, en allir vita að til þess að ná góðum árangri í starfi er ánægjan afar mikilvægur þáttur. Jafnframt er hún algjörlega á skjön við siðareglur sem bæjarstjórn hefur sjálf sett sér. Undirritaður leggur því til að allir bæjarfulltrúar leggi sig fram og komi fram af virðingu hver við annan. Jafnframt að hópur bæjarfulltrúa fái það hlutverk að koma með til-

lögur um vinnulag og vinnubrögð bæjarstjórnar.“ Undir þetta taka flokksforingjar þeirra þriggja flokka eða lista sem með meirihlutavald fara í Kópavogi. Fróðlegt verður því að fylgjast með því hvort bragarbót verður á í þessu stóra nágrannasveitarfélagi höfuðborgarinnar. Eflaust gengur á ýmsu í borgarstjórn Reykjavíkur, ekki síður en í Kópavogi, orðræða sem flokka má undir skítkast, brigslyrði, dylgjur og tilhæfulausar ásakanir. Þess ber þó að geta sem vel er gert þar á bæ og er vottur um það að stjórnmálamenn leiti til íbúa oftar en á fjögurra ára fresti, í aðdraganda kosninga. Í gær, fimmtudag, hófust rafrænar íbúakosningar í borginni sem standa fram yfir miðnætti næstkomandi þriðjudags, 3. apríl. Kosið verður um 180 verkefni í einstökum hverfum borgarinnar, verkefni sem ætlað er að fegra og bæta hverfin. Kostnaður við verkefnin er mismunandi en fjármunum er úthlutað til hverfanna með hlutfallsreikningi eftir íbúafjölda, eins og fram kom í Fréttatímanum nýverið. Borgarbúar mega kjósa í hvaða hverfi sem er en aðeins í einu. Flestir kjósa því væntanlega í eigin hverfi en geta til dæmis kosið um verkefni í miðborginni, stað sem flesta varðar. Þau verkefni sem fá mest fylgi í íbúakosningunum, þá daga sem í hönd fara, munu koma til framkvæmda í sumar en Reykjavíkurborg leggur til 300 milljónir króna úr svokölluðum hverfapottum í verkefnin. Með hinum rafrænu íbúakosningum, sem eru í senn öruggar hvað persónuupplýsingar varðar og einfaldar fyrir kjósendur, stíga borgaryfirvöld skref í átt til valddreifingar. Með kosningunum er komið til móts við æ háværari kröfur um aukið íbúalýðræði. Mjór er mikils vísir. Meira hlýtur að fylgja í kjölfarið. Þessi leið er farsælli en skítkast, brigslyrði og dylgjur á fulltrúafundum.

Með kosningunum er komið til móts við æ háværari kröfur um aukið íbúalýðræði. Mjór er mikils vísir. Meira hlýtur að fylgja í kjölfarið. Kvikmyndagerð

Hvers konar atvinnulíf?

Í Fékkstu ekki Fréttatímann heim?

Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is

slendingar hafa að undanförnu horft á eftir mörgum tækni- og hugverkafyrirtækjum til útlanda. Ef ekki verða verulegar breytingar í efnahagslífi landsins eigum við á hættu að verða að láglaunasvæði í frumframleiðslu og hefðbundnum lágtækniiðnaði. Þess vegna er mikilvægt að gaumgæfa vandlega aðra kosti í efnahagsmálum sem geta tryggt öruggara rekstrarumhverfi og stöðuga mynt. Flokkur jafnaðarmanna hefur lagt áherslu á þessi atriði og gegnir aðildarumsókn að ESB þar lykilhlutverki.

sóttum störfum eða veltu. Óbein áhrif kvikmyndagerðar eru umtalsverð því kvikmyndir og sjónvarpsefni eru öflug tæki til landkynningar, til eflingar ferðaþjónustu og til sölu á íslenskum vörum. Þannig sýna rannsóknir að kvikmyndir og sjónvarpsþættir hafa mikil áhrif á ákvörðun útlendinga um að ferðast til landsins.

Stóriðja í skapandi hugsun

Ef stjórnmálamönnum er alvara með yfirlýsingum sínum um að efla innlendan hugverka- og tækniiðnað verða þeir að hlusta eftir áherslum fyrirtækja í þeim geira þegar Magnús Orri Schram Kvikmyndagerð í sókn þau kalla eftir aðild að ESB og nýrri mynt. þingmaður SamfylkingarMeð aðild að ESB er hægt að styðja Annars er „vilji“ til að skapa fyrirtækjuninnar betur við hugverkaiðnaðinn sem verður um heilbrigt rekstrarumhverfi aðeins orðin helsti vaxtarsproti íslensks atvinnulífs tóm. Ferðaþjónusta, landbúnaður og sjávnæstu árin. Atvinnugreinin hefur næstum ótakmark- arútvegur munu ekki geta skapað næg störf á næstu aða vaxtarmöguleika hér á landi, öfugt við aðrar út- árum. Ef við viljum að ungt fólk festi rætur á Íslandi flutningsgreinar okkar sem byggjast á takmörkuðum verðum við að skapa þessum fyrirtækjum góð starfsauðlindum. Þannig eru engar atvinnugreinar jafn vel í skilyrði á Íslandi. Til þessara fyrirtækja ætlum við að stakk búnar til að fjölga vel launuðum störfum sem eru sækja störfin og þangað ætlum við að sækja verðmæteftirsótt hjá ungu fólki. in til útflutnings. Nú þegar hagur ríkissjóðs styrkist Kvikmyndagerð er dæmi um hugverkaiðnað sem skapast grundvöllur fyrir frekari stuðningi við íslenska hefur mikla möguleika. Árleg velta hans hefur aukist kvikmyndagerð. „Stóriðjuuppbygging“ Íslendinga á að mikið á undanförnum árum og eru tekjur ríkisins af grundvallast á því að auka verðmætasköpun og fjölga kvikmyndagerð margfalt meiri en framlag ríkisins í áhugaverðum störfum án þess að ganga á takmörkuð kvikmyndasjóð og til endurgreiðslu á framleiðslukostn- gæði náttúru og auðlinda. Sókn á sviði kvikmyndagerðaði. Fjárfesting í kvikmyndagerð hefur þannig mjög ar og í öðrum skapandi greinum rímar þannig við aðra góða ávöxtun. Í dag starfa um 750 manns í kvikmynda- möguleika, svo sem í matvælaframleiðslu og ferðaþjóngerð á Íslandi en til samanburðar má nefna að um 2.000 ustu. Áherslur okkar í atvinnumálum næstu ára eiga manns starfa hér í álverum. að liggja á sviðum þekkingar og hátækni og þar gegnir En kvikmyndagerð á Íslandi skilar ekki bara eftir- skapandi hugsun lykilhlutverki. Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.



44

viðhorf

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Nýr Landspítali

Er staðsetning nýs sjúkrahúss rétt eða röng?

N

Og í ljósi þess breytist ýtt sjúkrastaðarvalið í illa rökhús kallar studda og hroðvirknisá rúmgóða lega geðþóttaákvörðun. starfsaðstöðu: há Enda byggist hún ekki loft, víða veggi, mörg einu sinni á skipulagsbílastæði, stóra garða fræðilegri úttekt. og nýjustu tækni. Rökin um byggEkki síst samskiptaingarland nálægt HÍ tækni nú á tímum standast ekki. Þróttsamskiptabyltingar. mikið vísindastarf á sér Og vísindastarfsemi þegar stað með samkallar á nákvæmskiptatækni framtíðarlega það sama. Það Ragnar Halldórsson innar, milli óteljandi síðasta sem vísindaráðgjafi sjúkrahúsa í óteljandi fólk þarfnast er nýtt löndum úti um allan heim. Eða húsnæði sem ber feigðina í sér. Því ef möguleikar á viðbyggingum skyldi virtasta rannsóknarsjúkrahús Skandinavíu – Karolinska eru engir vegna þrengsla verður Institutet í Stokkhólmi – þurfa að varla pláss fyrir rannsóknir og hafa útibú á hverjum stað þar sem tæki framtíðarinnar. Spurningar það stundar rannsóknir? Auðvium nýtt sjúkrahús snúast því ekki tað ekki. Hamlar það Alþingi að um hvort það á að rísa – heldur bera önn alls landsins fyrir brjósti hvenær og: Hvar? að vera staðsett við Austurvöll? Samskiptatækni framtíðarAuðvitað ekki. Eða truflar það vísindastarf stoðtækjafyrirtækisinnar ins Össurar úti um víða veröld að Ákvörðun um staðsetningu nýs hafa höfuðstöðvar við Grjótháls? sjúkrahúss í 101 Reykjavík var Auðvitað ekki. tekin fyrir tíu árum, þá byggð á Fjarlægðir hafa horfið með nýrri tuttugu ára forsendum. Ísland hefsamskiptatækni. Hún gerir fólki ur umbreyst síðan þá. Reykjavík kleift að tala saman, vinna verkhefur breyst. Allur heimurinn hefefni og deila upplýsingum – eins ur gjörbreyst. En ákvörðunin um staðsetninguna virðist ekkert hafa og standi það augliti til auglitis – þótt á milli þess séu tugþúsundir breyst(!). Hverjum dettur í hug að kílómetra. Eru áhugamenn um byggja ákvarðanir dagsins í dag þetta staðarval staddir á þará þrjátíu ára gömlum forsendum? síðustu öld? Og varðandi þarfir Því sé tekið mið af þörfum sjúkralandsbyggðarinnar: Gæti verið hússins varðandi rými virðist það skoðandi að koma upp tveimur einfaldlega alltof stórt fyrir núvertil þremur öflugum sjúkrahúsum andi reit við Gömlu Hringbraut.

Alrangt staðarval skemmir fyrir starfseminni og eyðileggur umhverfið. í ólíkum landshlutum til þess að sinna þörfum fólks á landsbyggðinni betur? Og sækja hina með þyrlu? Á þaki Rigshospitalet í Kaupmannahöfn er pallur fyrir þyrlu sem sækir sjúklinga til bráðameðferðar í sérstökum tilfellum. Góð þyrla kostar 5-7 milljarða. Rangt staðarval verður ekki metið til fjár.

Fjórar Smáralindir

Ráðhúsið var talið of þröngt á opnunardegi. Hús Hæstaréttar Íslands er löngu orðið of þröngt. Enginn efast um að gott sé að reisa nýtt og rúmgott sjúkrahús með framtíðarmöguleika. Því að eiga góð sjúkrahús er alltaf þjóðþrifamál. En það hlýtur að segja sig sjálft að slík mannvirki á ekki að reisa hvar sem er. Alrangt staðarval skemmir fyrir starfseminni og eyðileggur umhverfið. Að reisa 235.000 fermetra sjúkrahús – sem umfram allt þarfnast óendanlegs rýmis til framtíðar – á aðkrepptri lóð í 101 Reykjavík er jafntrompað

og að reisa þar aflvirkjun eða álver. Hver fékk þessa gölnu hugmynd? Enginn reisir nýtt sjúkrahús á stærðargráðu fjögurra Smáralinda til tuttugu ára. Heldur að minnsta kosti til næstu hundrað ára. Hve mikið viðbótar-byggingarrými mun nýtt sjúkrahús þurfa í framtíðinni? Eiga fjórar Smáralindir í fermetrafjölda heima við Barónsstíg, Eiríksgötu og Gömlu Hringbraut – þar sem þjónusta við ferðamenn, alþjóðleg hótel, hostel og íbúðir myndu njóta sín? Þarna liggja margar grónustu götur Íslands. Mörg dýrustu íbúðarhús í Reykjavík. Og eftirsóttasta svæði höfuðborgarinnar til íbúðarbyggðar. Eiga fjórar Smáralindir í sjúkrarými heima á slíkum stað? Auðvitað ekki. Hvers vegna á að bola þessu gímaldi beint ofan í grónustu götur borgarinnar – á einn eftirsóttasta, dýrasta, viðkvæmasta og óhagkvæmasta reit í 101 Reykjavík? Er menningarsögulegt slys í uppsiglingu?

Lesblinda

Lestrarúrræði Íslands

Frábærar McCain franskar á 5 mínútum

Franskar kartöflur í sérflokki sem þú töfrar fram á augabragði. Einföld og fljótleg matreiðsla og algjör sæla fyrir bragðlaukana. Prófaðu núna!

„23,2 prósent drengja, byggjandi að ráða ekki 9 prósent stúlkna geta við verkefni dagsins. ekki lesið sér til gagns Margir nemendur hafa 15 ára.“ Tölurnar eru uppgötvað vanmátt sinn sláandi. Þeir sem hafa mjög snemma, sjö til níu drepið niður penna um ára. Framtíð þessara barna er í húfi. Um er málefnið eru sammála um að bregðast þurfi við að ræða hóp lesblindra í skyndi. Við bættist ráðsem engin sérkennsla stefnan „Alvara málsins ræður við að hjálpa. For– bókaþjóð í ólestri“. Í eldrar reyna af fremsta lok ráðstefnu hafði gestmegni að hjálpa þeim, þurfa oft að bretta upp um hlaupið kapp í kinn Áslaug Kirstín Ásgeirsermar gegn kröfum til að staldra ekki við dóttir þetta heldur finna lausn- aslaug@lesblindulist.is skólans. Til dæmis um ir. Vitað er að hér þarf að heimanámið. Börn fá bregðast við, en menn eru ekki sam- greiningu sem lesblind eða talnamála um leiðir. Við erum mjög ólík blind, með athyglisbrest, með eða án á sviði lestrarfærni og þurfum því ofvirkni, eða eru að bíða eftir greinólíkar aðferðir til stuðnings. Augum ingu, oft nokkuð lengi. En greining hefur verið beint að tölvusækni ung- og hvað svo? Ef úrræðin sem skólviðisins, fordæmi foreldranna og erf- inn býr yfir duga ekki, hvað er þá til iðum námsbókum. Ég tel að þarna ráða? Byrjendakennsla í lestri er kennd sé stór hluti sem á við lesblindu að stríða. á menntavísindasviði HÍ í kennaraLestrarörðugleikar eru algengari námi. Kennsla nemenda með námsen fólk gerir sér grein fyrir. Varlega erfiðleika, þar á meðal lesblindu, er áætlað eru tíu prósent þjóðarinnar, kennd sem valfag sem hluti af námeða um 32.000 Íslendingar, á mis- skeiðsönn. Undirrituð biður hlutaðjöfnu róli. Í grein Anne Murphy eigandi afsökunar ef ég fer ekki rétt Paul í New York Times 4. febrúar á með hér, sem ég vona þó, en síðast þessu ári segir hún fimmtán prósent þegar ég spurði, 30.9.´11., voru málin Bandaríkjamanna lesblinda. Auk á þann veg. Nú spyr ég hvort ungir þessa eigum við hæsta brottfall fram- kennarar hafi fengið nægilega þekkhaldsskólanema (2010) í Evrópu, eða ingu á vandanum og úrræði sem um þrjátíu prósent. Samfélagið líður grípa má til er þeir koma út í skólana? fyrir að svo margir njóti ekki menntÁ Íslandi starfa margir hámenntunar á við aðra. En ég vil hrósa fyrir aðir sérfræðingar í byrjendakennslu inngrip ríkisins í þau mál, til dæmis í lestri og hafa mörg góð ráð á takmeð tilkomu tilhliðrana við innkomu teinum. Leysa þarf þennan vanda, eldri nema í framhaldsskólana. Einn- það er augljóst. Stundum þarf að leita ig grípur ríkið inn í í formi stuðnings annarra leiða, vegna brýns málefnis með námskeiðinu „Aftur í nám“, fyrir sem snertir okkur öll. Þess vegna að átján ára og eldri í símenntunarmið- leysa hann saman. Lítum á það sem stöðvum landsins. En við verðum að ber árangur. Við þurfum nýjungar. gera betur. Að byrja fyrr að taka á Lítum á ummæli fullorðinna þáttlesblindunni kemur í veg fyrir mikla takenda hjá símenntunarmiðstöðverfiðleika. Það er hægt. unum. Skoðum hið jákvæða og drögLesblindir og foreldrar þeirra eru um fram. Hvar eru hvunndagshetjur mínar hetjur. Spor margra þeirra eru úr röðum kennara? Stöndum saman þung, fyrst í tíu ár grunnskólans og að lestrarátaki sem dugar þjóðinni einnig eftir hann. Það er ekki upp- ALLRI.


BORGARFERÐIR

Fært til bókar

– síðustu sætin í vor

Hás í Kanada Athygli vakti hve Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra með meiru, var hás þegar hann kynnti nýja kvótafrumvarpið. Rödd hans var nánast óþekkjanleg. Hann tók sér að vonum veikindafrí daginn eftir, enda raddlaus orðinn. Á ýmsu hefur gengið í aðdraganda frumvarpsins, hvort heldur er í tíð Steingríms eða forvera hans í embætti, Jóns Bjarnasonar. Það er því að vonum að eitthvað verði undan að láta. Steingrímur kenndi sjö kílómetra skokki í marshraglanda helst um raddleysið. Vonandi hefur ráðherrann náð sér fljótt því ekki fékk hann langan tíma til að jafna sig. Steingríms beið Kanadaferð þar sem hann ætlaði meðal annars að fræða innfædda um stöðu ríkissjóða. Hann hefur að minnsta kosti reynslu af einum bágstöddum.

Budapest

Lunkinn markaðsmaður

Frá

69.900 kr.

Flugsæti á mann

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

19. apríl í 4 nætur – örfá sæti laus 27. apríl í 4 nætur – laus sæti

ENNEMM / SIA • NM51590

Jón Ólafsson hefur marga fjöruna sopið í íslensku viðskiptalífi og ýmislegt reynt. Hann er umdeildur maður en það verður ekki af honum tekið að hann hefur náð lengst þeirra sem reynt hafa að selja íslenskt vatn. Margir hafa reynt að koma blávatninu íslenska á erlendan markað en ekki haft erindi sem erfiði – fyrr en Jón hóf sinn útflutning á vöru sinni, Icelandic Glacial, vatni sem tappað er á flöskur í Þorlákshöfn. Jón er lunkinn markaðsmaður og kann að nýta sér fjölmiðla; nú þá nýjustu, ef marka má viðtal Viðskiptablaðsins við hann, en þar segir: „Þetta sýnir hvað samfélagsmiðlar eru ofboðslega öflug tæki,“ segir Jón Ólafsson, löngum kenndur við Skífuna en vatnsútflutning síðustu misserin. Bandaríska tímaritið INC sem fjallar aðallega um frumkvöðla birti við hann viðtal á dögunum. Þar var fjallað um feril Jóns, ástæðuna fyrir því að hann fór út í vatnsútflutning og honum líkt við breska frumkvöðulinn og ofurhugann sir Richard Branson. Umfjöllunin vakti mikla athygli á Netinu og birtu fjölmargir hana, svo sem Business Insider, á meðan aðrir vísuðu í hana. Því til viðbótar benda nýjustu netmælingar til þess að hún hafi náð til rúmlega 307 milljón Twitter-notenda (e. Twitter reach). Jón segir það hafa komið sér á óvart hversu hratt og víða greinin fór um Netið. Hann segist í samtali við Viðskiptablaðið ekki hafa séð annað eins og hafi hann fengið heilmikil viðbrögð við umfjölluninni, bæði persónulega og fengið fyrirspurnir um vatnið sem tappað er á flöskur í landi Hlíðarenda við Þorlákshöfn í nafni Icelandic Glacial. Hann bendir á að menn geti lært mikið af þessu um þær breytingar sem orðið hafi á fjölmiðlun og áhrifum samfélagsmiðla. „Menn þurfa að fylgjast vel með því hvernig fjölmiðlar eru að þróast og hvernig best er að nýta þá til árangurs,“ segir hann.“

Frá aðeins

78.400 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í - tvíbýli með morgunverði í 4 nætur Star Inn, 27. apríl.

Barcelona Frá

69.900 kr.

Flugsæti á mann

27. apríl í 4 nætur – laus sæti

Frá aðeins

89.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Catalonia Atenas, 27. apríl.

Prag Frá

69.900 kr.

Flugsæti á mann

19. apríl í 3 nætur – uppseld 27. apríl í 4 nætur – laus sæti

Frá aðeins

89.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 4 nætur á Hotel Ibis Mala Strana, 27. apríl.

Sevilla Frá

74.900 kr.

Flugsæti á mann

19. apríl í 3 nætur – örfá sæti laus

Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is

Frá aðeins

99.900 kr. Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli með morgunverði í 3 nætur á Hotel Catalonia Giralda, 19. apríl.


viðhorf

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Stöðutaka gegn krónunni

F

HELGARPISTILL

Tilnefningar óskast! Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs eru árlega veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað fram úr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi er styrki stoðir mannlífs á Íslandi. Óskað er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2012. Verðlaunin eru tvær milljónir króna.

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Tilnefningar geta komið frá öllum sviðum vísinda, tækni og fræða. Tilnefna má vísindafólk sem starfar á Íslandi við háskóla, rannsóknastofnanir, fyrirtæki eða er sjálfstætt starfandi. Öllum, sem eru í aðstöðu til að meta störf einstakra vísindamanna, er heimilt að senda tilnefningar. Ferilskrá vísindamannsins skal fylgja tilnefningu. Hvatningarverðlaunin verða afhent á Rannsóknaþingi Rannís. Við val á verðlaunahafa er tekið tillit til námsferils viðkomandi vísindamanns, sjálfstæðis, frumleika og árangurs í vísindastörfum að loknu námi; ritsmíða, einkaleyfa og alþjóðasamstarfs, svo og annarra vísbendinga um líklegan árangur af störfum viðkomandi. Sérstaklega er litið til brautryðjendastarfs í vísindum. Þá er litið til faglegs framlags á vinnustað og miðlun þekkingar til íslensks samfélags. Fimm handhafar verðlaunanna skipa dómnefnd. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 16. apríl 2012. Tilnefningum ásamt upplýsingum um feril tilnefndra skal skilað með tölvupósti til Rannís á netfangið rannis@rannis.is. Nánar á www.rannis.is

Teikning/Hari

46

Flest reynum við að vera þokkalega löghlýðin. Það borgar sig þegar til lengri tíma er litið – jafnvel þótt okkur þyki sumt í lagasetningu orka tvímælis. Í flóknu samfélagi verður að fara eftir reglum, ella fer allt á hvolf. Reglusetning um það að aka hægra megin á vegi er í senn skynsamleg og nauðsynleg. Við verðum að treysta því að sá sem á móti kemur sé líka hægra megin. Annars fer illa. Sama á við þegar stöðvað er á rauðu ljósi og ekið eða gengið yfir á grænu. Við festum líka á okkur bílbelti. Það er ekki aðeins lögbundin skylda heldur ákaflega skynsamlegt. Sama gildir um að láta bílinn eiga sig hafi menn fengið sér í tána. Við reynum líka að koma þokkalega fram við náungann þótt slík hegðun sé ekki endilega bundin í lög. Þess vegna förum við í biðröð, opnum dyr fyrir aðra og reynum að komast hjá því að sletta á fólk í strætóskýli. Þessa hegðun kennum við afkomendum okkar. Yfirleitt gengur það ágætlega. Sé um óþekkt barn að ræða hafa menn ýmis ráð og geta jafnvel hótað því að ljóti kallinn komi og taki það. Eflaust er sú uppeldisaðferð ekki eftir bókinni – en hún virkar. Til eru þeir þó sem brjóta lögin, fara ekki eftir reglunum og svindla. Þess vegna verðum við að hafa varann á gagnvart aðskiljanlegum slúbbertum. Það er ekki gefið að allir virði hraðatakmarkanir eða stöðvunarskyldu rauða ljóssins, svo ekki sé talað um annað og verra. Einhverjir komast upp með brotin en aðrir eru gómaðir. Um það lesum við í blöðunum, heyrum í útvarpi eða sjáum í sjónvarpi. Vélhjólaklíkur láta svo ófriðlega að mörgum stendur ógn af. Helst virðast meðlimir þó herja hver á annan. Aðrir brjótast inn og stela en það er ekki nýtt, enda er varað við þess háttar myrkraverkum í einu af boðorðunum. Verstir eru þeir sem meiða, nauðga og drepa. Þótt slíkir náist er ekki víst að þeir meðgangi. Svo er það efinn, eða hvað sagði ekki Jón Hreggviðsson: „Hef ég drepið mann eða hef ég ekki drepið mann? Hver hefur drepið mann og hver hefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Fari það í helvíti sem ég drap mann. Og þó.“ Það er því erfitt að kasta

fyrsta steininum. Líti maður í eigin barm gæti hugsast að hraðamælisnál hafi einhvern tímann læðst upp fyrir leyfðan hámarkshraða eða að grænt ljós hafi verið farið að gulna eða jafnvel roðna. Varnir voru til dæmis fáar þegar árvökull laganna vörður, útsendari löggunnar á Blönduósi, sendi á mig blátt ljós og sagði að ég hefði ekið á 113 kílómetra hraða. Mér datt ekki í hug að andmæla mælingum hins borðalagða þjóns en sagði, frekar til skýringar en annað, að gæðingurinn hefði verið heimfús og leiðin niður í móti. Sú ræða breytti engu hvað sektarmiðann varðaði. Eftir þetta hef ég notað hraðastilli bílsins, að minnsta kosti í Húnavatnssýslunum báðum. Þótt menn eigi að hafa hemil á bensínfæti get ég ómögulega flokkað þennan glannaskap minn í Húnaþingi til alvarlegra afbrota. Verr varð mér hins vegar við fyrr í þessari viku þegar fréttir bárust af því að húsleit hefði verið gerð hjá útgerðarrisanum Samherja. Fram kom að tilefni leitarinnar væri grunur um brot á ákvæðum laga um gjaldeyrismál; að verið væri að rannsaka hvort félagið hefði brotið lög um gjaldeyrishöft. Þangað fóru tugir manna frá Seðlabanka Íslands og embætti sérstaks saksóknara. Menn geta auðvitað deilt um réttmæti gjaldeyrishafta og skynsemi slíkrar lagasetningar en lög eru lög, hugsaði ég og varð við þessi tíðindi hugsað til veskis míns. Frá því í fyrravor hafa nefnilega þvælst þar ónotaðar 200 tékkneskar krónur, afgangur frá ferð okkar hjóna til Prag. Gjaldeyri á að skila, samkvæmt haftalögunum. Það hafði ég ekki gert og haldið í þetta ólöglega fé í nær ár, beinlínis tekið stöðu gegn íslensku krónunni. Ég var að brjóta lög og brotavilji minn var einbeittur, miðað við tímalengdina. Þótt ég hafi keypt þessar tékknesku krónur á sínum tíma fyrir eigið aflafé bar mér að skila þeim til Más seðlabankastjóra og fá íslenskar í staðinn. Laumulega læddist ég inn á síðu Seðlabankans og komst að því að hver tékknesk króna er þar skráð sem jafngildi 6,867 íslenskra króna. Tvö hundruð tékkneskar krónur samsvara því 1.373 krónum íslenskum og 40 aurum betur. Þessu broti á haftalögunum hafði ég haldið fyrir sjálfan mig og alls ekki látið konu mína vita. Réttlætiskennd hennar er ríkari en mín og því hefði hún sent mig í Seðlabankann með þessa umframseðla. Raunar þykist ég vita að í lítilli peningabuddu í eign konunnar, sem hún geymir í kommóðuskúffu, sé að finna nokkrar danskar krónur. Klink vill safnast í vasa og gleymi maður að kaupa slikkerí fyrir þann afgang á Kastrup kemur það með heim, kannski sem svarar andvirði eins bjórs eða svo. Ég er ekki viss um að konan átti sig á því að geymsla þessarar afgangsmyntar gerir hana að lögbrjóti, ekki síður en mig – og hugsanlega þá hjá Samherja. Bréfpeningum hefði hún skilað en ólíklegt er að hún átti sig á glæpnum sem felst í varðveislu hinnar slegnu myntar. Miðað við framgang réttvísinnar fyrr í vikunni megum við eiga von á hinu versta. Sennilega kemur ljóti kallinn og sækir okkur.


li.


48

bækur

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Läckberg á toppinn

Vorvertíð í spennusögum Frá Uppheimum koma nú norrænir krimmar í röðum og fara þar nýjar þýðingar á sögum eftir Jo Nesbö, Camillu Läckberg og Söru Blædel, en allt eru þetta höfundar sem eiga sér trygga lesendur hér á landi. Aðeins eitt líf er eftir danska glæpasagnahöfundinn Söru Blædel. Árni Óskarsson þýðir bókina, þá fjórðu um lögreglukonuna Louise Rick sem út kemur á íslensku. Dag einn í september finnur sportveiðimaður lík af stúlku í Holbæk-firði. Kaðli er brugðið um mitti hennar og á hinum enda hans er stór garðhella. Englasmiðurinn er áttunda bók Camillu Läckberg með þau Ericu og Patrik í forgrunni: Á Hvaley fyrir utan Fjällbacka hverfur fjölskylda sporlaust um páskana 1974. Í matsal skólahússins, þar sem fjölskyldan býr, koma menn að dúkuðu veisluborði. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Snjókarlinn er fimmta sagan í röðinni um Harry Hole og þýðandinn er Bjarni Gunnarsson sem fyrr: Harry Hole hefur borist dularfullt bréf í pósti, undirritað „Snjókarlinn“. Við athugun á gömlum lögregluskýrslum kemur í ljós að furðumargar ungar mæður, ýmist giftar eða í sambúð, hafa horfið á undanförnum árum. Allar um þetta sama leyti; þegar fyrsti snjórinn fellur. -pbb

 Ritdómur Söngvar um alfar aveginn

Baðstu mig um viðkvæm vísuorð?

Walt Whitman.

 Söngvar um alfaraveginn og sjálfan mig Walt Whitman Hallberg Hallmundsson sneri úr ensku Brú, 178 s. 2012

Fyrstu þýðingar á ljóðum Walts Whitman yfir á íslensku komu út 1892 í Kaupmannahöfn. Í safni bandarískra texta, bundinna og óbundinna, sem kallaðist Útsýn birti annar útgefenda, Einar Benediktsson, kafla úr Grasblöðum eða Leaves of Grass, verki sem Whitman vann að alla sína ævi. Svo verður langt hlé á þýðingum ljóða Whitmans þar til Jóhannes úr Kötlum birtir ljóð eftir hann í Annarlegum tungum. Í kjölfar hans birtir Jónas Svafár þýðingar í Það blæðir ... 1952; í spor hans sækir Helgi Hálfdanarson 1955 og svo Jóhann Hjálmarsson 1960. Þá verður langt hlé á þýðingum á Whitman, en samstiga birta Sigurður A. Magnússon og Einar Bragi þýðingar 1983. Sigurður bætti um betur 1994 og þýddi alla söngva um sjálfan mig. Mun sú útgáfa hafa orðið til þess að Hallberg Hallmundsson lagði árar í bát í glímunni við Whitman, en á síðasta áratug tekur hann á ný til við að snúa ljóðum hans og nú er komið stórt safn ljóðaþýðinga Hallbergs á ljóðum þessa jöfurs bandarískrar ljóðlistar. Á 178 síðum í hinu hefðbundna broti þýðinga hans gefst lesanda nú kostur á að kynnast stærra úrvali ljóða Whitmans en áður hefur rekið á strendur ljóðaunnenda. Hér er allur bálkurinn Söngur um sjálfan mig í 52 köflum, Söngur um alfaraveginn í 15 köflum, bálkurinn Síðast þegar dísarrunnar blómstruðu í hlaðvarpanum í 16 köflum og að auki ýmis ljóð. þar með talin öll ljóðin sem Hallberg birti í safninu Líttu niður ljósa tungl. Það er aðeins einn galli á þessari útgáfu: Hún er límd í kjöl og dettur í sundur við mikla notkun. Bókina verður því að brjóta upp af mikilli varkárni. Hér eru enda ljóð sem þurfa mikil og löng kynni, heimta svo ríkan kunningsskap. Ég efa ekki að menn geta deilt um hversu vel heppnað safnið er í umyrkingu – ljóð verða ekki þýdd, aðeins endurort. Hér er því stefnt til fundar við tvöfalt sjálf, Whitman og Hallberg. Safnið er merkileg og mikilvæg viðbót í því stórkostlega þýðingarstarfi sem Hallberg vann og á bókin erindi við alla ljóðaunnendur. -pbb

Hin sænska Camilla Läckberg smellir sér beint á topp metsölulista Eymundsson með nýjustu bók sína Englasmiðinn sem kom út á föstudaginn var. Þetta er áttunda bók Läckberg sem kemur út á íslensku og hafa þær allar notið mikilla vinsælda.

Til minningar um Stínu Uppheimar sendu frá sér í liðinni viku mónograf um listakonuna Kristínu Guðjónsdóttur en hún féll frá 2007, ekki fertug að aldri. Bókin er í stóru broti, 25 x 29 sm, bundin í hörð spjöld og 190 síður, mikið skreytt ljósmyndum frá ævi hennar og þeim fjölda verka sem hún skildi eftir sig frá tíu ára ferli. Kristín bjó og starfaði í Bandaríkjunum frá 1991. Hún sýndi verk sín á tíu einkasýningum og tók þátt í ótal samsýningum en bókverkið um feril hennar dregur fram hvar áhugi hennar og elja lá. Kristín Rósa Ármannsdóttir og Jón Proppé skrifa í ritið greinar um feril Stínu, eins og hún kallaði sig, en þar eru líka vitnisburðir nokkurra samferðamanna hennar í Bandaríkjunum. Kristín vann í leir og gler, en líka í málm, og sótti einnig efni í fjörugrjót enda virðist formheimur hennar vera rammvestfirskur eins og hún átti kyn til. -pbb

 Ritdómur Óður Davíðs Þorsteinssonar

Þingholtin að Læknum

Davíð Þorsteinsson.

... í heild er þetta ánægjulegt og fallegt safn.

 Óður – Ljósmyndir frá Íslandi áranna 1983-1997. Davíð Þorsteinsson Davíð Þorsteinsson, 2012.

L

jósmyndir frá Íslandi áranna 19831997 er undirtitill safns mynda Davíðs Þorsteinssonar, áhugamanns um ljósmyndun sem varð óður í að fanga nærumhverfi sitt frá Óðinsgötunni þar sem hann bjó. Bókin er í stóru broti, prentuð á Ítalíu af stakri fagmennsku í þrítón svo hér er ekki kastað til höndum. Davíð á hrós skilið fyrir þann metnað sem hann leggur í útgáfuna en með verki hans bætast við bæjarmyndir, og reyndar nokkrar myndir sem eru teknar utan við 101. Valið annast Davíð sjálfur, en hann gerir grein fyrir tilkomu ritsins í aðfararorðum: Hann tekur mannamyndir á 35 mm vél, tilgreinir ekki hvaða tegund né á hvaða filmu hann tekur myndirnar. Fyrir borgarlandslagið nýtti hann 4´x 5´vél og mátti um langt skeið sjá hann á ferð með hana um Þingholtin. Viðfangsefni hans falla gróft í tvo flokka: Hann myndar þekkt og óþekkt andlit, fólk á förnum vegi, margt af því fastagesti á torgum, kaffihúsum og í sýningarsölum á svæðinu, og svo hreinar myndir af görðum, veggjabrotum, kimum þessa svæðis. Sá sem þekkir til á þeim slóðum sem Davíð myndar saknar þess fljótt að hann skuli ekki hafa verið á ferðinni fyrr en 1983. Áratugurinn þar á undan var krökkur af eldra fólki sem hafði margt alið allan sinn aldur í hverfinu; unga stúlkan sem skreytir forsíðu bókarinnar er þriðja kynslóð íbúa í hverfinu. Það er hennar kynslóð sem er merkilegasta myndefnið sem bókin geymir frekar en ýmis þau þjóðkunnu andlit sem taka mikið rúm í verkinu; frá Ljóni norðursins, Kristjáni Arasyni, Sigurði Bogasyni, Dósa, Óla blaðasala, svo nokkrir séu nefndir. Hér eru margar ungar og eldri konur sem Davíð hefur fest á filmu: Portrettin eru hiklaus á andartakinu, laus við mikla sviðsetningu, hafa sterka nærveru og eru umbúðalaus, jafnvel frökk. Flestar eru myndirnar nafngreindar og stað-

settar í tíma og rúmi þótt víða sjáist merki þess að frekari yfirlega gæti hafa greint myndirnar frekar og þannig gefið þeim meira gildi: Á mynd 113 er ekki aðeins Birgir Andrésson; að baki honum standa Arnar Herbertsson, Kristján Guðmundsson og Halldór Ásgeirsson. Fjórar kynslóðir myndlistarmanna í einni hendingu. Á mynd 84 er ekki einungis að sjá Einar Olgeirsson 1. maí 1984; frá honum gengur Ragnar Stefánsson með upprúllaðan mótmælaborða og bunka af Neista undir arminum – mynd sem kallast skemmtilega á við mynd af Elísabetu drottningu og Vigdísi Finnbogadóttur á gagnstæðri síðu. Þá má einnig velta fyrir sér hvort bókin hefði ekki notið sín betur með skýrari kaflaskiptingu. Það eru raunar portrettin og strætamyndirnar sem eru lífvænlegastar af þessu safni. Ekki bara vegna þess að fólkið tengir á þann hátt við tökumanninn sem raun er á, heldur líka vegna þess að í landslagi borgarinnar er hann oft að kljást við skuggamyndanir; þær myndir eru ekki slíkt afbragð í byggingu að skoðandinn verði hugfanginn. Hér rekast líka oft á dagur og kvöld: Kvöldheimurinn er annar en birtan skær undan sól á sumri. Það búa þannig í safninu margir þræðir sem gaman hefði verið að sjá lengri og skipt niður eftir lit. En í heild er þetta ánægjulegt og fallegt safn. Davíð Þorsteinsson gekk ekki árangurslaust að því stóra verki að skrá borgina þessi ár á meðan hann var að.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


UGLA

Við Stórhöfða, beint á móti Bílasölu Guðfinns – 30. mars til 1. apríl kl. 13:00-17:00 Grafarvogur

Gull in

brú

Aðeins 4 verð, frá 499Alls konar kiljur – nýjar og eldri – bara nú um helgina! HEFST Í DAG KL. 13 :00 NÝ BÓK

NÝ BÓK

Bryggjuhverfið

Grafarvogur

Bílasala Guðfinns

Stórhöfði

NINGS

VIÐ ERUÉMR H

Stór

Breiðhöfð

i

Höfðabakki

höfð

i

Oddi

Bíldshöfði

Vesturlandsvegur

Vesturlandsvegur

KILJUMARKAÐURINN ER VIÐ STÓRHÖFÐA NÝ BÓK NÝ BÓK

NÝ BÓK

OPIÐ FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG PÁLMASUNNUDAG KL. 13-17 | VERÐFLOKKAR ERU AÐEINS FJÓRIR: KR. 499-, 999-, 1.499- og 1.999-


50 

usa

Helgin 30. mars-1. apríl 2012 

Forsetakosningar Könnun

Stefnumál í teiknivél

Obama enn með forskot

Þ

B

arack Obama mælist með nokkuð öruggt forskot á Mitt Romney. Real Clear Politics reiknast til að meðaltal nýjustu kannana sýni Obama með stuðning 48,1% kjósenda á meðan Romney nýtur stuðnings 43,5%. Forskot Obamas á Romney hefur vaxið frá því í desember, þegar prófkjör repúblíkana hófust. Það er talið til marks um að langvinn prófkjörsbarátta hafi skaðað Romney sem hafði í nokkrum könnunum, sem gerðar voru í fyrrahaust, naumt forskot á Obama. -msh

Stjórnmál Bandaríkin

Etch-a-sketch-teiknivélar eru vinsæl leikföng meðal bandarískra barna.

Forsetakosningar Tilnefning repúblikana

ví heyrist stundum fleygt í bandarískri stjórnmálaumræðu að einhver alvarlegustu mistökin sem stjórnmálamenn geti gert séu að tala af sér – segja óvart sannleikann. Lýsing Erics Fehrnstrom, náins ráðgjafa og talsmanns Mitts Romney, á framboði Romneys í sjónvarpsviðtali í síðustu viku er neyðarlegt dæmi um óheppilega sannsögli af þessu tagi. Fehrnstrom var spurður að því hvort Romney myndi ekki eiga erfitt með að höfða til almennra kjósenda eftir að hafa neyðst til að færa sig æ lengra til hægri í prófkjörsslagnum. Fehrnstrom blés á slíkar áhyggjur: „Maður endur-

ræsir kosningabaráttuna fyrir haustið. Það breytist allt. Þetta er næstum því eins og Etch-a-sketch-teiknivél sem maður hristir til að byrja aftur frá grunni.“ Með þessu fangaði Fehrnstrom með mjög áhrifaríkum hætti neikvæðustu ímynd Romneys, og þá sem andstæðingar hans hafa hvað helst reynt að halda á lofti, þ.e. að Romney hafi enga pólitíska sannfæringu og skipti um stefnumál eftir því við hvern hann talar hverju sinni. John Huntsman, repúblíkani og fyrrum ríkisstjóri í Utah, hefur sagt að Romney sé lítið annað en „vel smurður vindhani“. -msh

Bandaríkin Fóstureyðingar

Sigurlíkur Romneys um 90 prósent

Mitt Romney þykir vera langlíklegastur til að berjast við Barack Obama um forsetastólinn í haust.

Flestir bandarískir stjórnmálaskýrendur telja Mitt Romney nokkurn veginn öruggan um að hljóta tilnefningu Repúblíkanaflokksins sem forsetaframbjóðandi, enda hefur Romney unnið 56% allra kjörmanna sem búið er að kjósa um í prófkjörum og á forvalsfundum flokksins. Í kjölfar sigurs Ricks Santorum, helsta keppinautar Romneys, í Louisiana á laugardaginn var, og í ljósi þess að enn á eftir að kjósa um meira en helming kjörmanna á landsfundi (1.258 kjörmenn af 2.286) er þó full ástæða til að spyrja sig hversu öruggur Romney getur talist um sigur. Til að vera öruggur með tilnefningu flokksins þarf Romney að hafa tryggt sér stuðning 1.144 kjörmanna á landsfundi flokksins sem haldinn verður í lok ágúst í Tampa, Flórída. Eftir prófkjörið í Louisiana er Romney búinn að tryggja sér 568 kjörmenn og eini raunverulegi keppinautur hans, Rick Santorum, 273. Newt Gingrich hefur tryggt sér 135 kjörmenn og Ron Paul 50. Romney vantar því enn 576 kjörmenn, eða 45% þeirra sem enn á eftir að kjósa um. Nate Silver, kosningatölfræðingur New York Times, bendir á að enn eigi eftir að halda prófkjör í nokkrum fjölmennum ríkjum þar sem Romney nýtur mikils stuðnings, t.d. í Utah. Þá eiga mörg stór ríki eftir að halda prófkjör, þar á meðal New York og Kalifornía, þar sem yfirburðir Romneys í fjáröflun nýtast til að kaupa dýrar sjónvarpsauglýsingar. Samkvæmt upplýsingum bandaríska kosningaeftirlitsins á Romney 7,3 milljónir bandaríkjadala í kosningasjóði sínum en Santorum ekki nema 2,6 milljónir. Styrkur Santorums hefur fyrst og fremst verið fólginn í stuðningi frá íhaldssamri grasrót flokksins. Miðað við þær forsendur sem Silver gefur sér telur hann að um 90% líkur séu á því að Romney tryggi sér öruggan meirihluta. Það gæti hins vegar kostað langvinna kosningabaráttu. Langvinn kosningabarátta við Santorum getur hins vegar stórskaðað Romney sem hefur færst hratt til hægri í þeim tilgangi að höfða til þeirra sem taka þátt í prófkjörum Repúblíkanaflokksins. -msh

Krabbamein, astmi, ofnæmi, exem, treg blóðrás, blöðruhálskirtilsbólga, parkinsonveiki, umgangspestir .......

Lúpínuseyðið gæti hjálpað Lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson gaf fólki í rúma tvo áratugi gerði mörgum gott eins og lesa má í æviminningum hans og á vefsíðunni www.lupinuseydi.is. Hér verður ekkert fullyrt, en það skaðar ekki að lesa sögurnar og meta það sjálf hvort seyðið gæti gert ykkur gott.

www.lupinuseydi.is s. 517 0110 Fæst í heilsubúðum

Barack Obama nýtur meiri hylli á meðal kvenkyns kjósenda en Mitt Romney.

Stríð gegn konum Að undanförnu hafa demókratar og bandarískir femínistar sakað repúblíkana um að heyja „stríð gegn konum“.

H

ugmyndin um „stríð gegn konum“ vakti athygli fjölmiðla í kjölfar þess að útvarpsmaðurinn Rush Limbaugh úthúðaði ungri konu sem mætti fyrir þingnefnd til að bera vitni um mikilvægi þess að heilbrigðistryggingar næðu til getnaðarvarna: „Hún segist vilja fá borgað fyrir að stunda kynlíf. Hvað gerir það hana? Það gerir hana að druslu, ekki satt? Það gerir hana að hóru.“ Stefna demókrata á Bandaríkjaþingi er að getnaðarvarnir séu inni í heilbrigðistryggingum – sér í lagi á meðan stinningarlyf á borð við Viagra eru það. Repúblíkanar hafa hafnað þessu og krafist þess að atvinnurekendur skuli hafa leyfi til að undanskilja getnaðarvarnir í heilbrigðistryggingum, sem þeir veita, ef slíkt stríðir gegn „siðferðisvitund“ þeirra. Að baki býr ýmist sú hugmynd að getnaðarvarnir hvetji til lauslætis, samanber orð Limbaughs, eða að þær séu í raun form fóstureyðinga. Vaxandi hreyfing kristinna íhaldsmanna (kennd við „Personhood“) hefur m.a. talað fyrir því að líta beri á öll frjóvguð egg sem fullburða manneskjur og því sé notkun getnaðarvarna sem koma í veg fyrir að þau festist í legi konunnar í raun morð.

Alvarlegustu árásirnar á réttindi kvenna hafa komið frá repúblíkönum í fylkisþingunum. Heilsugæslustöðvum sem sinna kynheilbrigði kvenna, þar á meðal leghálskrabbameinsleit, hefur verið lokað í Arizona og Texas á þeim forsendum að þær séu reknar af Planned Parenthood sem reka einnig læknastofur sem sinna fóstureyðingum. Í Arizona eiga vinnuveitendur að fá leyfi til að spyrja starfsmenn sína út í kynhegðun þeirra áður en þeir veita þeim heilbrigðistryggingar. Samkvæmt lagafrumvarpi í Tennessee á að birta opinberlega nöfn kvenna sem fara í fóstureyðingu og í Virginíu er búið að setja í lög að konur sem fara í fóstureyðingu skuli fyrst fara í ómskoðun svo hægt sé að sýna þeim myndir af fóstrinu. Eftir þrýsting og hávær mótmæli var ákvæði sem gerði ráð fyrir að ómskoðunin skyldi framkvæmd um leggöng kvennanna fellt út. Það er næsta víst að kynheilbrigði kvenna og réttindi verða mikilvægt kosningamáli í haust og stjórnmálaskýrendur telja að „stríð“ repúblíkana gegn konum muni verða fyrirferðarmikið í kosningabaráttu demókrata og Obamas. Síðan 1964 hafa fleiri konur en karlar kosið í forseta-

kosningum og stuðningur kvenna hefur sögulega verið mjög mikilvægur fyrir demókrata. Þannig réðu atkvæði kvenna úrslitum í kosningunum 2008, en útgönguspár sýndu að 56% kvenna kusu Obama, á meðan atkvæði karlmanna skiptust nokkurnveginn jafnt á milli frambjóðendanna. Kannanir höfðu sýnt að Obama hefði tapað fylgi meðal kvenna frá síðustu kosningum, en könnun Wall Street Journal og NBC-sjónvarpsstöðvarinnar bendir hins vegar til þess að þetta hafi snúist við. Samkvæmt könnuninni hefur Obama 18% forskot á Romney meðal kvenna – á meðan Romney hefur 6% forskot meðal karla. Sumum í framvarðasveit Repúblíkanaflokksins er því hætt að lítast á blikuna. Fyrir viku varaði McCain samflokksmenn sína við því að árásir á kvenréttindi fældu konur frá Repúblíkanaflokknum: „ Að mínu mati þurfum við að láta það mál eiga sig. Við þurfum að virða rétt kvenna til að taka ákvarðanir um eigið lífi – og fara í staðinn að fást við mál sem bandaríska þjóðin ber raunverulega fyrir brjósti.“ Magnús Sveinn Helgason ritstjorn@frettatiminn.is


Þ Ú R U N N VI

? U V L T Ö R A F G O G G E A K PÁS ÍRÍUS S A Ó N T R Ó T AS IPTAVINIR VINN

50 VIÐSK

NG ! I N N I V N A G E L I LÆS PÁSKAEGG OG G

G OG VINNIN G G AÐ VERÐM AR ÆTI

500.000

Allir sem versla fyrir páska setja nafnið sitt í pott. Á Skírdag drögum við út 50 heppna viðskiptavini sem allir fá páskaegg nr. 7 frá Nóa-Síríus.

1. VINNINGUR

5O PÁSKAE

Inni í öllum páskaeggjunum leynast vinningar eins og fartölva, borðtölva, spjaldtölva, myndavél eða 16GB minnislykill.

15,6”

Hægt er að taka þátt í leiknum í verslunum Tölvulistans um allt land.

R 2. VINNINGU

99.990

Satellite C660-152 15,6” INTEL CORE i3

CM H2.0 ELITE ÖFLUG TURNTÖLVA MEÐ 2,4 GHZ DUAL CORE G530.

R 3. VINNINGU

79.990

29.990 GUR

5. - 50. VINNIN

United Tab1001 10”SPJALDTÖLVA MEÐ MULTI-TOUCH

Ð I P O A

R

4. VINNINGU

14.990

OFURNETTUR 16GB MINNISLYKILL M

ALLLGINA

3.990

HE

Olympus VG110 MYNDAVÉL MEÐ 12 MILLJÓN PUNKTA UPPLAUSN

6 VERSLANIR UM ALLT LAND

REYKJAVÍK

SUÐURLANDSBRAUT 26 Sími 414 1700

AKUREYRI REYRI GLERÁRGÖTU 30 Sími 414 1730

EGILSSTAÐIR KAUPVANGI 6 Sími 414 1735

KEFLAVÍK HAFNARGÖTU 90 Sími 414 1740

SELFOSS

AUSTURVEGI 34 Sími 414 1745

HAFNARFJÖRÐUR REYKJAVÍKURVEGI 66 Sími 414 1750


52 

fermingar

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Gréta Salome Stefánsdóttir

Fékk biblíu fiðluleikara í fermingargjöf É

g tók ferminguna mína mjög alvarlega,“ segir Gréta Salome Stefánsdóttir, fiðluleikari, sem samdi og flytur framlag Íslands til Eurovision í Aserbaídsjan 2012. „Dagurinn er mér mjög minnsstæður, hann var ofsalega fallegur og hátíðlegur, yndislegt veður og vor í lofti. Ég fermdist 20. apríl árið 2000, á skírdag sem einnig var sumardagurinn fyrsti það árið. Ég er mjög trúuð og var fyrir löngu búin að ákveða að ég vildi fermast. Veislan, sem haldin var í KFUM-húsinu að Holtavegi, var mjög stór og mikill undirbúningur sem fylgdi henni. Það sem er mér kannski minnisstæðast eru öll fallegu smáatriðin. Við vorum til dæmis með löng hvít kerti á hverju borði sem pabbi minn hafði skreytt með semalíu-steinum. Það kom ofsalega fallega út.“ Gréta Salome spilaði sjálf í fermingunni og segir hún að áhersla hafi verið lögð á að fá fólk úr tónlistinni til að koma fram og spila. Þar á meðal var fiðlukennari Grétu Salome, Lilja Hjaltadóttir, sem kom fram ásamt manninum sínum, Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara. Einnig stigu nokkrir fjölskyldumeðlimir og kennarar hennar á stokk og gáfu Grétu Salome heilræði. „Ég vildi sjálf að áhersla væri lögð á þýðingu fermingarinnar, þennan trúarlega þátt. Ég var til dæmis ekki máluð því mér fannst það ekki við hæfi en fór nú samt sem áður í hárgreiðslu og myndatöku. Myndirnar týndust reyndar en það var ekkert mikið sorgarefni,“ segir Gréta Salome og hlær. Hún bætir því við að hún hafi fengið margar fallegar gjafir. „Mér er sérstaklega minnisstæð ein gjöf en það var sú sem ég fékk frá Lilju Hjaltadóttur, fiðlukennaranum mínum. Gjöfin var nótnabók sem er eins og biblía fyrir fiðluleikara. Hún heitir Sex partítur og sónetur og er eftir J.S. Bach. Mér fannst það mikill áfangi að fá þessar nótur, svolítið eins og að vera tekin í fullorðinna manna tölu í tónlistinni.“

lífið er ferðalag ÍSLENSKA SIA.IS UTI 59049 03/12

úrVal fermingargjafa Á frÁBÆrU VerÐi

Tilboð 16.990 kr.

Tilboð 18.990 kr. Tilboð 29.990 kr. Tilboð 14.990 kr.

HigH Peak Nevada Þriggja manna tjald með fortjaldi. Vatnsheldni: 2.000 mm. Þyngd: 3.980 g. Verð áður: 19.990 kr.

HigH Peak TraNgo 65 Vandaður og traustur bakpoki með góðu burðarkerfi. Þyngd: 1.850 g. Verð áður: 23.990 kr.

HigH Peak viPer 1400 Vandaður léttur dúnsvefnpoki. Þolmörk: -6°C. Þyngd: 1.275 g. Þriggja árstíða. Verð áður: 39.990 kr.

TNF aleuTiaN Hentugur til notkunar sumar, vor og haust. Þyngd 1.545 g. Þolmörk -5°C. Verð áður: 19.990 kr.

NÁÐU ÁRANGRI. ÚTILÍF – HOLTAGÖRÐUM. GLÆSIBÆ. KRINGLUNNI. SMÁRALIND. WWW.UTILIF.IS


Fermingargjafir sem láta vel í eyrum oð: ilb t r a r. ing k m r 0 Fe 90

16.

oð: ilb t r a ing r. m k r 0 Fe 0

12.

9.9

Sennheiser

Sennheiser

Verð 13.900 kr.

Verð 15.900 kr.

heyrnartól HD-438

heyrnartól PC- 320

: boð l i t ar r. ing k m r 0 e F

90 43.

Sennheiser

heyrnartól HD-518

Husquarna 116

Verð 23.900 kr.

Saumar þykk og þunn efni Verð 49.900 kr.

: boð l i t ar ing r. m k r e 0 F 0

4.9

oð: ilb t r a r. ing k m r 0 Fe 90

Fullkomnar gjafir fyrir fermingarbarnið Frábær tilboð á vörum sem eru tilvaldar til fermingargjafa. Við tökum vel á móti þér og leiðbeinum þér við val á réttu gjöfinni. Kíktu í heimsókn!

Junior Borðlampar Margir litir Verð 6.990 kr.

Pfaff • Grensásvegi 13 • Sími 414 0400 • www.pfaff.is • facebook.com/pfaff.is


54

fermingargjafir kynning

Helgin 30. mars-1. apríl 2012 Pfaff Select 3,0 er fullkomin saumavél sem auðveld er í notkun. Hún er með innbyggðum yfirflytjara sem flytur auðveldlega allar gerðir af efnum. Sporlengd allt upp í 6 mm og sporbreidd 5,5 mm. Hentar t.d. vel í skólakennslu. Verð: 89.900 kr. Fermingartilboð: 74.900 kr. Fæst í PFAFF

PIPAR \ TBWA

Sennheiser PC-320 Mjög góð opin tölvuheyrnartól sem henta vel hvort sem er við tölvuleiki, tónlist eða síma. Heyrnartólin eru virkilega þægileg, með mjúkum svömpum sem falla vel að eyrum. Góður hljóðnemi með „Noise canceling“ sem útilokar utanaðkomandi hljóð. Sjálfvirk „mute“-stilling er á hljóðnemanum, sem fer í gang þegar hljóðnemanum er lyft upp. Innbyggður styrkstillir. Tíðnisvið: 15-23.000 Hz. Tíðnisvið hljóðnema: 7015.000 Hz. Fermingartilboð: 13.900 kr. Fæst í PFAFF

SÍA •

120868

Sennheiser RS-170 Góð þráðlaus heyrnartól með digital-sendi sem skilar topp hljómgæðum. 5.1 eða 7.1 surround eiginleikar með dínamískum bassa. Drægni allt að 80 metrar á opnu svæði og 24 klst. rafhlöðuending. Lokuð og þægileg heyrnartól með leðurpúðum. Tíðnisvið: 18-21.000 Hz. Verð: 34.900 kr. Fæst í PFAFF

EXILIMEXS5BK CASIO MYNDAVÉL 14 MPIX SVÖRT 10x optical og 4x stafrænn aðdráttur / 2,7’’ skjár / Brennivídd 24-240 / HD myndbandsupptaka, AVI / Tekur upp á SD minniskort / Lithium-ion rafhlaða. Verð: 14.995 kr. Fæst í ELKO

Sýningar á sunnudaginn kl. 13:30 og 15:00

Úrval af

BDX1250KE Blu-ray spilari frá Toshiba / 1.080p uppsökun á DVD-myndum / BD-Live 2.0 / DTS-HD og Dolby Digital TrueHD / Stuðningur fyrir: SVCD, DivX, Xvid, DivX-HD, MKV, AVCHD (H.264Profile), CD-R, MP3, JPEG, HD JPEG / HDMI út, kapall fylgir ekki. Verð: 14.995 kr. Fæst í ELKO Ps3 160gb 160 GB harður diskur / 2x USB tengi / Blu-ray spilari / HDMI tengi, kapall fylgir ekki / Einn DualShock 3 stýripinni fylgir. Verð: 57.995 kr. Fæst í ELKO

fermingarhringjum

BRÄDA fartölvupúði Alme svartur/grár Vasi á hliðinni; hafðu farsímann eða mp3 spilarann nálægt þér. Mótanlegur grunnur; helst stöðugur í fanginu eða á ójöfnu yfirborði. Efnið er hægt að taka af og þvo; auðvelt að halda hreinu. Verð: 2.490 kr. Fæst í IKEA

67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

SKRUVSTA snúningsstóll, hvítur Stilltu hæðina til að sitja þægilega. Stillanlegar festingar; eykur eða minnkar mótstöðuna svo að hún hæfi hreyfingum þínum og þyngd. Verð: 22.950 kr. Fæst í IKEA

LYCKOAX sængurverasett hvítt/ fjólublátt Kembd bómull; rúmfötin eru mjög mjúk og slétt viðkomu. Bómullarsatín; gerir rúmfötin sérlega mjúk og þægileg. Rúmfötin eru þéttofin úr fínum þræði, sem gerir þau mjúk og endingargóð. Sængurverið er með földum smellum sem halda sænginni á sínum stað. Verð: 4.490 kr. Fæst í IKEA


Verslun Ármúla 26

Frábært verð!

Fermingartilboð

99.995

169.995 Verð áður: 189.995

LENOVO ThinkPad Edge 3G 13,3"

MACBOOK AIR 11" 64 GB

1,33 GHz – 1,7 kg 13,3” LED-skjár – 500 GB harður diskur Intel Core i3 380 UM örgjörvi

1,6 Ghz – 1,08 kg 1,6 Intel Core i5 örgjörvi 64 GB Flash-minni

GERÐU P AU GÓÐ K Á HJ ! OKKUR

26

Fermingartilboð

Fermingartilboð

109.995

111.995

Verð áður: 129.995

Verð áður: 139.995

NÝ VARA Frábært verð!

109.995

ASUS 13,3" I3-2330M 2.2 GHZ

FUJITSU LIFEBOOK A530

DELL INSPIRON 15 (N5040)

13,3“ LED-skjár – 1,9 kg 2,2 Ghz Intel Core i3 örgjörvi 500 GB harður diskur

15,6“ LED-skjár – 2,5 kg 2,0 Ghz Intel Celeron P4600 örgjörvi 250 GB harður diskur

15,6“ WLED-skjár – 2,3 kg Intel Pentium P6200 2,13 Ghz örgjörvi 320 GB harður diskur

Mikið úrval af tölvum í enn stærri og glæsilegri verslun.

121042

NÝ VARA

Á FARTÖLVUM Í HÁTÆKNI

SÍA

FERMINGARTILBOÐ

Opið: virka daga 9.30–18 laugardaga 12–17

PIPAR \ TBWA

522 3000


56

fermingargjafir kynning

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Frábær og nettur Android OS, v2.3 (Gingerbread) sími. Vandaður skjár með HTC Sense UI 3.5 Verð: 29.995 kr. Fæst í Hátækni.

Yamaha Tsx-112 Útvarp, geislaspilari, ipod-vagga og usb-tengi fyrir fleiri gerðir Mp3 spilara. Frábær hljómur – frábær græja. Verð: 59.995 kr. Fæst í Hátækni.

Xbox 360 4Gb slim leikjavél sem engan svíkur. Verð: 49.995 kr. Fæst í Hátækni.

AKG-912. Engar snúrur og flottur hljómur. Þráðlaus heyrnartól frá AKG. Fermingarverð: 9.990 kr. Fæst í Tölvulistanum.

Adidas. Fáanlegt í mörgum litum og útfærslum. Tískuúr á frábæru verði fyrir bæði kynin. Fislétt úr akrýl og vatnsvarið. Verð: 15.100 kr. Fæst í Michelsen.

Bamboo Pen. Teikniborð frá Wacom fyrir ljósmyndaforrit og alla grafíska vinnslu. Fermingarverð: 11.990 kr.Fæst í Tölvulistanum.

Seculus. Fáanlegt í mörgum litum. Rispuvarið safírgler, vatnsvarið, svissneskt stálúr. Vandað og gott framtíðarúr. Verð: 37.500 kr. Fæst í Michelsen.


Sumarblær - íslensk hönnun

Daisy lokkar

21.900 kr. 19.300 kr. Daisy hálsmen

17.900 kr. 7.800 kr. Daisy hringur

29.900 kr. 17.700 kr.

Góðar fermingargjafir

Michelsen

Seculus

Seculus

Seculus

Seculus

157.000 kr.

62.400 kr.

32.200 kr.

37.500 kr.

36.500 kr.

Fossil

Fossil

Adidas

Adidas

Adidas

25.400 kr.

31.300 kr.

13.900 kr.

16.600 kr.

13.900 kr.

Jacques Lemans

Jacques Lemans

Jacques Lemans

Jacques Lemans

Jacques Lemans

28.900 kr.

39.975 kr.

19.900 kr.

44.600 kr.

42.200 kr.

Skoðaðu glæsilegt úrval fermingagjafa á michelsen.is

Diesel

Casio

Casio

19.200 kr.

6.100 kr.

11.900 kr.

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is


58

framkvæmdir

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

 Mannvirkjasvið Nýsköpunarmiðstöðvar

Aumir og sárir vöðvar?

15% afsláttur

15% afsláttur

Voltaren Gel

Voltaren Dolo

Mjódd Álftamýri Bílaapótek Hæðasmára

Lyfjaval.is • sími 577 1160

Fékkstu ekki Fréttatímann heim?

Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is

Hvernig kemur Mannvirkjasvið Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að viðhaldi húsa?

M

annvirkjasvið Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, áður Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, hefur komið að viðhaldi bygginga með ýmsum hætti í gegnum tíðina. Um fjörutíu ára skeið hafa verið gefin út tækniblöð, svokölluð RBblöð, sem fjalla um afmörkuð tæknileg vandamál og hvernig skuli framkvæma verkþætti sem byggjast á niðurstöðum rannsókna og reynslu. Sem dæmi um þessi blöð, sem nú fylla sex möppur, má nefna:  Sprungur í útveggjum steinhúsa – þétting með vatnsfælu – Fylling með innþrýstitækni.  Tæring frá festingum  Loftræstar útveggjaklæðningar úr áli – Dæmi um deili

Verð 2.490 kr.

Heildarútgáfa 1985–2011 Eintak inn á hvert heimili!

 Ísetning einangrunarglers í tréglugga með glerfalslistum úti  Nákvæmniskröfur í byggingariðnaði

Allur ágóði rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku

 Tæring í neysluvatnslögnum

Helstu útsölustaðir:

Bensínstöðvar Skeljungs – ELKO – Fjarðarkaup Hagkaup – Krónan – Melabúðin – Penninn – Skífan Landsbankinn: Bakhjarl og fjárgæsla

 Tæring málma í byggingum

67%

Námskeiðin voru haldin á  Akureyri

 Yfirborðsefni fyrir viðarfleti utanhúss

 Ísafirði

 o.s.frv.

 Egilsstöðum

Einnig hefur Nýsköpunarmiðstöð Íslands gert rannsóknir á ýmsum þáttum viðhalds og gefið út í svokölluðum sérritum sem innihalda niðurstöður veigamikilla verkefna. Nefna má nokkur dæmi um þessa útgáfu:

 Reykjavík

 Steypuskemmdir – ástandskönnun

 Áhrif klæðningar á kolsýringu steinsteypu  Ending einangrunarglers  Viðhaldsþörf húsa á Íslandi

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Á árunum 2010 og 2011 hafði Nýsköpunarmiðstöð Íslands frumkvæði að verkefninu Viðhald og verðmæti sem haldið var undir merkjum átaks stjórnvalda, Allir vinna. Umrætt verkefni var unnið ásamt fjölda aðila (Efla Verkfræðistofa, Hús og heilsa ehf., Rafiðnaðarskólinn, Orkusetur á Akureyri, Iðunn og Félagsbústaðir ásamt fleiri aðilum). Verkefnið fólst í ráðstefnuhaldi (námskeiðum) sem var um leið hvatning til að fara í viðhaldsverkefni og leiðbeiningar þar um. Auk þess kynntu bæði verktakar og söluaðilar byggingarvara framleiðslu sína á Tengslatorgi. Þessum námskeiðum var vel tekið og fjölmennt var á öllum fundum/námskeiðum.

 Skipulag baðherbergja

 Viðgerðir á alkalískemmdum í steinsteypu Í VON UM ÞINN STUÐNING!

Af þessu sést að Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur verið virkur þátttakandi varðandi rannsóknir á viðhaldsþörf húsa og leiðbeinandi um aðferðir.

 Lagnaþekking  Frágangur rakavarnarlaga  Gólfhitakerfi með plastlögnum  Orkunotkun húsa

 Reykjanesbæ Á meðal efnis á námskeiðunum var steinsteypa, gluggar, vegg- og þakklæðningar, aðgengi fyrir alla, mygla og sveppir í húsum, rafkerfi, skipulag viðhaldsvinnu og orkunotkun og orkusparnaður í byggingum. Heildarfjöldi þátttakenda var yfir 600 manns. Auk þess sem hér hefur verið nefnt sinna sérfræðingar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands daglega fyrirspurnum um viðhaldsmál, viðhaldsaðferðir og fara í vettvangskannanir vegna gallaðra bygginga eða byggingarskemmda. Jón Sigurjónsson yfirverkfræðingur hjá Nýsköpunarmiðstöðinni

 o.s.frv. *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Húshor nið snýr aftur í næsta blaði. Lesendur Fréttatímans geta sent fyrirspurnir er varða framkvæmdir og viðhald húsa á netfangið hushorn@huso.is


husa.is

VORTILBOÐ Á WEBER GRILLUM SÉRTILBOÐ TIL SUNNUDAGS MIKIÐ ÚRVAL AF GÆÐAGRILLUM FRÁ WEBER OG AFSLÁTTUR AF ÞEIM ÖLLUM!

R A R A ÞÚ SPT AÐ ALL KR. 0 25.00

MUNIÐ! FRAMLENGJUM Nýttu ávísunina strax! GILDISTÍMA ÁVÍSUNARINNAR TIL 1. APRÍL!

GJÖF TIL ÞÍN!

Það eru spennandi tímar framundan í Húsasmiðjunni og vonandi finnur þú hjá okkur eitthvað sem þig vantar fyrir heimilið, garðinn, sumarbústaðinn eða annað. Komdu strax því ávísunin gildir aðeins til næstkomandi sunnudags þann 25. mars. Hlökkum til þess að sjá þig! Með bestu kveðju, starfsfólk Húsasmiðjunnar og Blómavals

Nýtt upphaf Húsasmiðjunnar Í dag 21. mars verður Húsasmiðjan formlega hluti af Bygma, einni af stærstu byggingavörukeðjum Danmerkur. Húsasmiðjan og Bygma eiga það sameiginlegt að vera rótgróin fjölskyldufyrirtæki með rætur í uppbyggingu traustra og fallegra heimila. Þessi tímamót marka nýtt upphaf Húsasmiðjunnar á traustum grunni og fjölskyldugildum. Húsasmiðjan – allt frá grunni að góðu heimili frá árinu 1956.

Kr.

HLUTI AF BYGMA

Við bjóðum jafnframt alla velkomna í Kjaraklúbbinn í næstu verslun okkar.

Til hagsbóta fyrir íslensk heimili Þessum tímamótum mikil tækifæri til hagsbóta fyrir íslensk heimili. Af því tilefni viljum við bjóða þér að gleðjast með okkur og þiggja meðfylgjandi ávísun að upphæð 3.000 kr. Ávísunin gildir sem innborgun í öllum verslunum Húsasmiðjunnar og Blómavals, frá miðvikudeginum 21. mars til sunnudagsins 25. mars 2012, ef keypt er fyrir 10.000 krónur eða meira.

Það margborgar sig!

HLUTI AF BYGMA

Greiðið gegn tékka þessum Krónur:

Reykjavík,

3.000,-

Handhafa Þrjúþúsund 00/100 Ef keypt er fyrir 10.000 krónur eða meira. 15. mars 12 Húsasmiðjan og Blómaval 20

Ávísunin gildir sem 3.000 kr. innborgun í öllum verslunum Húsasmiðjunnar og Blómavals, frá miðvikudeginum 21. mars til sunnudagsins 25. mars 2012, ef keypt er fyrir 10.000 kr. eða meira. Ávísunin gildir eingöngu þegar verslað er með kreditkorti eða í staðgreiðslu en ekki í reikningsviðskiptum. Tékknr.

Fl.

Banki-Hb

DY NA M O R E YK JAV Í K

NÝTT UPPHAF Sameining Húsasmiðjunnar og Bygma markar nýtt upphaf á íslenskum byggingavörumarkaði. Það eru spennandi tímar framundan í Húsasmiðjunni þar sem Íslendingar hafa fengið allt frá grunni að góðu heimili síðan 1956.

HLUTI AF BYGMA

ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956


60

páskar matur

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Grillað með Jesú Kr. Jósepssyni Matgæðingurinn, fagurkerinn, lífsnautnamaðurinn og ljósmyndarinn Haraldur Jónasson, Hari, leiðir lesendur Fréttatímans í allan sannleika um hvernig elda skal páskalambið annó 2012; í því mætist sagan og nútíminn, alþjóðavæðingin og hin íslensku gæði: Austurlenskt lamb að hætti Hara!

N

ær allir sagnfræðingar heimsins eru sammála um að Jesús Kr. Jósepsson var lítið sem ekkert að væflast um á Norðurlöndunum; var hvorki í að fjölga makríl í dós og rúgbrauði né labba á vatni í Søene í kóngsins København. Af hverju ættum við þá að vera að elda páskalambið okkar eins og sannir norðurlandabúar með brúnni frá Toro og mús frá Maggy? Við þurfum að „miðausturlanda“ lambið upp þessa páskana. Best væri náttúrulega að draga grillið fram til að ná ekta stemmningu í gang en ef hið klassíska íslenska páskahret gerir vart við sig er um að gera að bixa þetta í eldhúsinu.

Krydd

Nokkur krydd eru miðausturlenskari en uppvafinn túrban og þar tróna cummin – og kóríanderfræ, kardimommur og kanill hæst auk turmeriks, sem er enn lengra í austur. Best er að nota sem ferskast krydd og helst að mylja þessi fyrstu þrjú sjálfur. Duft dugar þó vel til verksins og er einfaldast að nota og verður stuðst við það hér. Fyrir eitt læri þarf eina teskeið af eftirfarandi í duftformi kóríander, kardimommum, túrmeriki, papriku, cummin. Einn fjórða úr teskeið af cayennepipar og kanil. Þetta þarf svo að rista á þurri pönnu við rúmlega miðlungshita í um mínútu eða þangað til að eldhúsið hefur drukkið í sig hina miðausturlensku angan. Passa þó að missa sig ekki í því og að brenna ekki kryddin.

Læri

Þá er það lærið sjálft. Það er hægt að nota læri með beini eða úrbeinað, allt eftir smekk. Úrbeinað tekur meira í sig af kryddunum og leginum einfaldlega því þar er meira yfirborð en það sem enn hefur beinið til stuðnings. En beinið gefur líka frá sér bragð sérstaklega ef á að hægelda herlegheitin. Þannig að sá á kvölina sem á völina. Skerið til helminga heilan hvítlaukshnaus og nuddið skurðhliðinni vel á kjötið. Sáldrið því næst kryddinu vel og vandlega um allt. Ef lærið var úrbeinað er best að rúlla því upp og binda í pylsu til að halda því djúsí. Þá er að dúndra þessu á annað hvort heitt grill eða á heita pönnu. Brúna á öllum þeim hliðum sem í boði eru án þess þó að brenna neitt. Pensla svo með olíu og salta og pipra eftir smekk. Elda svo áfram við óbeinan hita á grilli eða inni í forhituðum ofni upp á hundrað og níutíu gráður. Á meðan að lambið er í ofninum þarf að rífa börk af einni sítrónu. Setja börkinn í tiltölulega litlu magni sjóðandi vatns í um fimm mínútur. Sigta svo vatnið frá og blanda berkinum við safann úr sítrónunni og hálfan desilítra af hunangi. Eftir um klukkutíma þarf að athuga hvað hitamælirinn segir. Þegar hann hljómar upp á 50-55 gráður þarf að að pensla sítrónu og hunangsjukkinu á lambið og aftur inn í ofn þangað til að hitamælirinn segir sextíu gráður í þykkasta hlutanum. Passa líka að hitamælirinn lendi ekki á beininu ef það er enn til staðar.

Við þurfum að „miðausturlanda“ lambið upp þessa páskana. Meðlæti

Leyfilegt er að bjóða upp á kartöflur með þessu. Gott er að skera þær í teninga, steikja á pönnu með örlitlu af kóriander- og cumminrdufti, salti og pipar og klára svo inni í ofni með lambinu. Þegar þær eru tilbúnar er gott að fríska upp á þær með smátt skorinni fjallasteinselju eða kórianderlaufum.

Sósa

Í staðinn fyrir þessa klassísku brúnu ömmu, með fullri virðingu, getur sósan verið fersk jógúrt- og gúrkusósa með myntu. Taktu skinnið og fræin úr gúrku og skerðu í litla bita. Saxaðu eitt eða tvö hvítlauksrif örsmátt ásamt nokkrum laufblöðum af ferskri smátt saxaðri myntu. Blandaðu þessu út í fjóra desilítra af jógúrt og hrærðu tvær matskeiðar af hunangi og eina matskeið af jómfrúar ólífuolíu út í. Smakka til með salti og pipar eftir smekk. Gott að gera þetta áður en lambið fer í ofninn til að allt nái að blandast vel. Jafnvel hægt að gera þetta kvöldið áður og geyma í kæliskápnum.

Afgangar

Fátt jafnast á við góða samloku úr steik gærdagsins. Passa bara að frændfólkið komist ekki í þetta sem miðnætursnakk. Hita pítubrauð skera rauðlauk smátt sem og tómata. Fylla brauðið svo með kjötinu og grænfóðrinu, hella af sósunni góðu yfir og strá svo með smátt saxaðri fjallasteinselju. Verður ekki betra! Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is



62

heilabrot

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Spurningakeppni fólksins

Sudoku

6 Spurningar

2 3 5

1. Hver er framkvæmdastjóri LÍÚ? 2. Hver leikstýrir leikritinu Hótel Volkswagen eftir Jón Gnarr? 3. Fyrir hvaða hljómsveit fór Brian Ferry þegar hann var á hátindi frægðar sinnar?

8

Björk Eiðsdóttir,

5. Um ævintýri hvaða gríska fornkappa fjallar bíómyndin Wrath of the Titans?

Erpur Eyvindarson

blaðakona á Vikunni

6. Hver er hæsti tindur Suður-Ameríku?

tónlistarmaður

7. Hvað heitir höfundur bókarinnar Hungurleikarnir?

1. Pass.

2. Benedikt Erlingsson. 3. Roxy Music.

 

5. Perseus.

7. Suzanne Collins.

8. Pass.

10. Never Forget.

12. Camilla Läckberg.

6. Það er í Argentínu og heitir einhverju ómögulegu nafni.

11. Til hvaða bæjar er lengst frá Hólmavík?

8. Man þetta ekki. 10. Never Forget.

13. Sálin hans Jóns míns? 15. Er það ekki Þjórsárbrúin?

9 rétt.

9 4

8

8 2 1

3

Svör: 1. Friðrik J. Arngrímsson, 2. Benedikt Erlingsson, 3. Roxy Music, 4. Landinn, 5. Perseifs, 6. Aconcagua í Argentínu (6.960 metrar), 7. Suzanne Collins, 8. Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson, 9. Þrír, 10. Never Forget, 11. Hafnar í Hornafirði (659 km), 12. Camilla Läckberg, 13. Deluxe með Ný dönsk, 14. Í Lýðveldinu Kongó sem hét áður Zaire, 15. Brúin yfir Skeiðará (880 m).

krossgátan

7

6 7 5

2

8 rétt.

4

1

14. Marokkó? 15. Skeiðará.

8

8

13. Er þetta Bubbi?

15. Hver er lengsta brú Íslands?

Erpur skorar á Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmann.

Sudoku fyrir lengr a komna

2

11. Neskaupstaðar.

14. Hvar er knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartastopp í leik Tottenham og Bolton fyrir tæpum tveimur vikum, fæddur?

12. Camilla Läckberg.

1

5 7 2 6

9. Símanúmerið hjá Birni Bjarnassyni?

13. Hvaða diskur með hvaða hljómsveit kom út árið 1991, var unninn á níu dögum og níu nóttum og byrjaði á laginu Sól?

10. Hvað heitir framlag Íslendinga til Eurovision á ensku?

7. Suzanne Collins.

6 2 7

4

4. Landinn.

12. Bækurnar Steinsmiðurinn, Vitavörðurinn, Predikarinn og Englasmiðurinn eru allar eftir sama höfund. Hver er það?

11. Reykjavíkur.

14. Kongó.

  5. Perseus. 

9 1

8

3. Roxy Music.

9. Ef þú bætir 3 við 9, margfaldar með 12, deilir með 6 og deilir með 8; hver er útkoman?

6. Andes-fjöllin í Perú.

9. Þrír.

2. Benedikt Erlingsson.

8. Hvað heita frændurnir sem eru stærstu eigendur Samherja?

4. Kastljósið.

8 5 3 4 2

4. Hvaða íslenski sjónvarpsþáttur fór í fínustu taugar Björns Bjarnasonar fyrir umfjöllun um ESB?

1. Friðrik Arngrímsson.

3 4 6 1 8 7

9 8 5 7

3

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. AÐSETUR

MÆLIEINING

ÚTLIMIR

NYTSEMI

SPRÆNA

ÞEKKI

KOLATEGUND

GÆLUNAFN

SPENDÝR FUGL MÁTTUR mynd: (CC By-SA 3.0)

ÞULA

Hjálpum heima

PIPAR\TBWA

SÍA

120744

Hjálparstarf kirkjunnar veitir fjölbreytta aðstoð á Íslandi. Við hjálpum til sjálfshjálpar. Einnig er hægt að hringja í söfnunarsímann 9O7 2OO2, gefa framlag á framlag.is, gjofsemgefur.is eða á söfnunarreikning O334-26-886, kt. 45O67O-O499.

Valgreiðsla hefur verið send í heimabanka þinn. Með því að greiða hana styður þú innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar og hjálpar til sjálfshjálpar.

ÞRÁ

ÞÓTTI ÍLÁT

STINGA NIÐUR SPÖRFUGL

FÖNN

SÓLUNDA

STANDA SIG

ANDVARI

BERIST TIL

SPYRJA GRANDI

SVIF MERGÐ

GLEÐJAST

DRYKKUR

MIKLA

FYRIRHÖFN

HEIMSÁLFU

KYRRÐ

JAFN

MÆLIEINING

ÁVINNA

TÆKI

GEGNA

SKREF

DEIGJA

ENDURRAÐA

STEINTEGUND

STAGL FJARSKIPTATÆKI ÁFALL

SJÁVARDÝR

MATUR

NAUTNALYF

TRAÐKA

HIRSLA

TIFA

TRUFLA

STRIT

EINNIG

www.help.is

Háaleitisbraut 66, 1O3 Reykjavík, Sími 528 44OO UPPSPETTUR

KVABB

TINDUR

GIMSTEINN

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

BAKTALA

AUR

BÚDDAHOF

TÆPLEGA

LÓN VIÐMÓT

SPERGILL

GALSI

ANNRÍKI ELDSNEYTI

ÆST

SKERGÁLA

ALMÆTTI

NEÐAN

LÍTILL

ÞRÁ

TÆFA MÁNI

UMHVERFIS

ÁTT

KUSK

VAXA

MÆLIEINING

LÖNG

BÁTUR

SKRAUT

RÍSA

DRALLA

SJÚKDÓMUR *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

FARFA

SNILLD

ÞRÚTNUN

67%

ÚT

LYFTIDUFT

BORG


Feikilegt úrval veggskreytinga

Skoðaðu fjölbreytt úrval á facebook síðunni okkar!

Límmyndirnar eru auðveldar í uppsetningu - Þær má losa aftur og festa annars staðar

Looney Tunes kr. 2.490,-

Gíraffi kr. 3.600,-

Túlípanar kr. 3.600,-

Borgarlandslag kr. 5.600,-

Villigæsir kr. 2.490,Zebra hestur kr. 3.600,-

SKÓLAVÖR‹USTÍG 12 SÍMI 578 6090 www. minja.is Ævintýraheimur kr. 3.600,-

Fíat 500 kr. 3.600,-

Kenia safari kr. 5.600,-

Facebook: Minja


64

sjónvarp

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Föstudagur 30. mars

Föstudagur RUV

20:10 Spurningabomban (10/10) Spurningaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

21:15 Hæfileikakeppni Íslands - NÝTT. Leitin að hæfi4 leikaríkasta Íslendingnum er hafin.

Laugardagur

15.55 Leiðarljós e 17.20 Leó (23:52) 17.23 Músahús Mikka (74:78) 17.50 Óskabarnið (11:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Andraland (3:7) e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Úrslitaþáttur 21.30 Í góðum félagsskap Leikstjóri er Paul Weitz og meðal leikenda eru Dennis Quaid, Topher Grace og Scarlett Johansson. Bandarísk bíómynd frá 2004. 23.20 Óheillakrákan Leikstjóri er Wayne Kramer og meðal leikenda eru William H. Macy, 5 6 Maria Bello og Alec Baldwin. Bandarísk bíómynd frá 2003. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Sherlock (2:3) e 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 20.30 Hljómskálinn (5:6) Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sigtryggs Baldurssonar.

21:35 The Special Relationship Einkar áhrifamikil mynd frá höfundi Frost/Nixon og The Queen. Myndin var tilnefnd til tveggja Golden Globe-verðlauna.

Sunnudagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4

20.15 Höllin (10:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum.

20:10 Adele: Live at the Royal Albert Hall. Adele er handhafi flestra Grammy verðulauna þetta árið.

06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (10:12) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (13:22) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (8:10) e 12:25 Game Tíví (10:12) e 12:55 Pepsi MAX tónlist 15:40 7th Heaven (21:22) 16:25 Britain's Next Top Model e 17:15 Dr. Phil 18:00 The Good Wife (9:22) e 18:50 America's Funniest Home Vid. e 19:15 America's Funniest Home Vid e 19:40 Got to Dance (5:15) 20:30 Minute To Win It 21:15 Hæfileikakeppni Íslands - NÝTT 22:15 Mobbed (1:11) 23:05 Jonathan Ross (19:19) 23:55 Once Upon A Time (12:22) e 00:45 Flashpoint (13:13) e 01:35 Saturday Night Live (13:22) e 02:25 Jimmy Kimmel e 5 03:55 Whose Line6 is it Anyway? e 04:20 Smash Cuts (40:52) e 04:45 Pepsi MAX tónlist

STÖÐ 2

RUV

08.00 Morgunstundin okkar / Kóala 07:00 Barnatími Stöðvar 2 bræður / Sæfarar / Kioka 08:15 Oprah 08.29 Músahús Mikka (77:78) 08:55 Í fínu formi 08.54 Skotta skrímsli (7:26) 09:10 Bold and the Beautiful 09.06 Spurt og sprellað (22:26) 09:30 Doctors (51/175) 09.13 Engilbert ræður (55:78) 10:15 Covert Affairs (9/11) 09.21 Teiknum dýrin (26:52) 11:00 Hell’s Kitchen (7/15) 09.32 Kafteinn Karl (6:26) 11:45 Human Target (8/12) 09.50 Nína Pataló (4:39) 12:35 Nágrannar allt fyrir áskrifendur 09.59 Skoltur skipstjóri (2:26) 13:00 The House Bunny 10.15 Gettu betur (7:7) Úrslit e 14:35 Friends (5/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11.30 Leiðarljós e 15:00 Sorry I’ve Got No Head 12.50 Kastljós e 15:30 Tricky TV (13/23) 13.25 Kiljan e. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 14.15 Christian Dior í nærmynd e 17:05 Bold and the Beautiful 15.10 Matur hf. e 17:30 Nágrannar 4 5 16.40 EM í knattspyrnu (3:9) e 17:55 The Simpsons (8/22) 17.05 Ástin grípur unglinginn (36:61) 18:23 Veður 17.50 Táknmálsfréttir 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17.58 Bombubyrgið (24:26) e 18:47 Íþróttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:54 Ísland í dag 18.54 Lottó 19:11 Veður 19.00 Fréttir 19:45 Týnda kynslóðin (29/29) 19.30 Veðurfréttir 20:10 Spurningabomban (10/10) 19.40 Ævintýri Merlíns (12:13) 20:55 American Idol (23/40) 20.30 Hljómskálinn (5:6) 22:20 3000 Miles to Graceland 21.10 Ég ann þér, maður 00:25 The Punisher: War Zone 22.55 Svarta dalían 02:05 The House Bunny 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 03:40 Spurningabomban (10/10) 04:25 Friends (5/24) 05:15 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

06:00 Pepsi MAX tónlist 12:15 Dr. Phil e 13:00 Dr. Phil e 07:00 AZ Alkmaar - Valencia 13:45 Dynasty (12:22) e 16:15 AZ Alkmaar - Valencia 14:30 Got to Dance (5:15) e 18:00 Upphitun fyrir úrslitakeppnina 15:20 Mobbed (1:11) e 19:00 Iceland Express deildin Beint 16:10 Hæfileikakeppni Íslands (1:6) e 21:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar 17:05 Innlit/útlit (7:8) e 21:30 La Liga Report 22:00 Evrópudeildarmörkin allt fyrir áskrifendur17:35 The Firm (5:22) e 18:25 The Jonathan Ross Show e 22:50 Iceland Express deildin 2012 19:15 Minute To Win It e 00:35 Erik Morales - Dannyfréttir, Garcia fræðsla, sport og skemmtun 20:00 America's Funniest Home Vid. 20:25 Eureka (13:20) 21:15 Once Upon A Time (13:22) 15:30 Sunnudagsmessan 22:05 Saturday Night Live (14:22) 16:50 Liverpool - Wigan 22:55 4 Touching The Void5 e 18:40 Arsenal - Aston Villa 00:45 Jimmy Kimmel e 20:30 Football League Show allt fyrir áskrifendur 02:15 Whose Line is it Anyway? e 21:00 Premier League Preview 02:40 Real Hustle (9:20) e 21:30 Premier League World 03:05 Smash Cuts (41:52) e fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Newcastle - Leicester, 1996 03:30 Pepsi MAX tónlist 22:30 Premier League Preview 23:00 Swansea - Everton

06:05 Amelia SkjárGolf 4 08:00 Love and Other Disasters allt fyrir áskrifendur 06:00 ESPN America 10:00 Austin Powers. 08:10 Shell Houston Open 2012 (1:4) 12:00 Chestnut: Hero of Central Park 11:10 Golfing World fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 Love and Other Disasters 12:00 Shell Houston Open 2012 (1:4) 16:00 Austin Powers. 15:00 Champions Tour - Highlights 18:00 Chestnut: Hero of Central Park 16:00 Shell Houston Open 2012 (1:4) 20:00 Amelia 19:00 Shell Houston Open 2012 (2:4) 22:00 The Unborn 22:00 Film 4 US Open 2006 - Official 5 00:00 Hot Tub Time Machine 23:00 PGA Tour - Highlights (12:45) 02:00 The Contract 23:55 ESPN America 04:00 The Unborn 06:00 Swordfish

LAGER sALAN

Sunnudagur

Laugardagur 31. mars

08:00 Rachel Getting Married 5 10:00 The Wedding Singer 6

RUV

STÖÐ 2

08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Strumparnir / Lalli / 08.01 Poppý kisukló / Teitur / FriðStubbarnir / Algjör Sveppi / Latibær þjófur forvitni / Stella og Steinn / / Lukku láki / Grallararnir / Hvellur Disneystundin / Finnbogi og Felix / keppnisbíll / Tasmanía / OfurhetjuSígildar teiknimyndir sérsveitin / Njósnaskólinn 09.30 Gló magnaða (52:52) 12:00 Bold and the Beautiful 09.52 Enyo (23:26) 13:45 American Idol (23/40) 10.16 Hérastöð (10:26) 15:10 Sjálfstætt fólk (24/38) 10.30 Melissa og Joey (11:30) e 15:50 New Girl (7/24) allt fyrir áskrifendur 10.52 Hljómskálinn (5:6) e 16:15 Týnda kynslóðin (29/29) 11.30 Djöflaeyjan e 16:40 ET Weekend fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12.10 Meistaradeild í hestaíþróttum e 17:30 Íslenski listinn 12.30 Silfur Egils 17:55 Sjáðu 13.50 Heimskautin köldu – Haust e 18:30 Fréttir Stöðvar 2 14.45 Gerð Heimskautanna köldu e 18:49 Íþróttir 15.00 Þingeyrakirkja e 18:56 Lottó 4 5 6 15.30 Meistaramót í badminton Beint 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17.20 Táknmálsfréttir 19:29 Veður 17.30 Skellibær (51:52) 19:35 Spaugstofan 17.40 Teitur (28:52) 20:00 Spy Next Door 17.50 Veröld dýranna (50:52) 21:35 The Special Relationship 17.55 Pip og Panik (7:13) e 23:05 True Lies 18.00 Stundin okkar 01:20 Pineapple Express 18.25 Basl er búskapur (3:7) 03:10 Capturing Mary 19.00 Fréttir 04:50 ET Weekend 19.30 Veðurfréttir 05:30 Two and a Half Men (13/16) 19.40 Landinn 05:55 Fréttir 20.15 Höllin (10:20) 21.15 Blái naglinn 22.05 Ástin á tímum kólerunnar 08:30 Benfica - Chelsea 00.20 Silfur Egils e 10:15 APOEL - Real Madrid 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 12:00 Golfskóli Birgis Leifs (11/12) 12:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar SkjárEinn 12:55 Magdeburg - Hamburg Beint 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:35 Upphitun fyrir úrslitakeppnina 13:00 Dr. Phil e 15:35 Iceland Express deildinallt 2012 fyrir áskrifendur 15:15 Dynasty (13:22) e 17:25 Þorsteinn J. og gestir 16:00 90210 (10:22) e 17:55 Magdeburg - Hamburg fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:50 Britain's Next Top Model e 19:20 La Liga Report 17:40 Once Upon A Time (13:22) e 19:50 Spænski boltinn 11/12 Beint 18:30 Solsidan (8:10) e 22:00 S. Martinez - M. Macklin 18:55 The Office (24:27) e 23:30 Spænski boltinn 11/12 19:20 e 4 Matarklúbburinn (7:8) 5 19:45 America's Funniest Home Vid. e 20:10 Adele: Live 10:05 Premier League Review 21:00 Law & Order (3:22) 11:00 Chelsea - Tottenham 21:50 The Walking Dead (9:13) 6 12:50 Premier League World 22:40 Blue Bloods (7:22) e 13:20 Premier League Preview allt fyrir áskrifendur 23:30 Prime Suspect (10:13) e 13:50 Man. City - Sunderland Beint 00:20 The Walking Dead (9:13) e 16:15 QPR - Arsenal 01:10 Whose Line is it Anyway? e fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:05 Aston Villa - Chelsea 01:35 Smash Cuts (42:52) e 19:55 Wolves - Bolton 02:00 Pepsi MAX tónlist 21:45 Everton - WBA 23:35 Man. City - Sunderland

allt fyrir áskrifendur

4

SkjárGolf

12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 06:00 ESPN America 14:00 Rachel Getting Married 07:45 Shell Houston Open 2012 (2:4) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 The Wedding Singer 10:45 Ryder Cup Official Film 2002 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 12:45 Inside the PGA Tour (13:45) 20:00 Swordfish 13:10 Shell Houston Open 2012 (2:4) 22:00 Looking for Kitty 16:10 Golfing World 00:00 Stig Larsson þríleikurinn 17:00 Shell Houston Open 4 5 2012 (3:4) 6 02:25 Jesse Stone: Thin Ice 22:00 LPGA Highlights (5:20) 04:00 Looking for Kitty 23:20 Golfing World 06:00 The Abyss 00:10 ESPN America

húsGöGN oG smávARA fRá

tEkk-compANy hAbitAt o.fL.

50 80 tiL

Kauptúni 3 (við hliðina á Habitat) opið virka daga kl. 13-18, laugardaga og sunnudaga kl. 13-17

508:45 Funny Money

6

6

6

10:20 The Astronaut Farmer allt fyrir áskrifendur 12:05 17 Again 14:00 Funny Money fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 The Astronaut Farmer 18:00 17 Again 20:00 The Abyss 22:45 Observe and Report 00:106 Die Hard II 4 02:10 Dragonball: Evolution 04:00 Observe and Report 06:00 Fast Food Nation

Vorum að fá mikið úrval af húsgögnum: Sófaborð, borð­ stofuborð, glerskápa, skenka, rúmgafla o.fl.


sjónvarp 65

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

1. apríl

 Í sjónvarpinu Hannað fyrir Ísland

STÖÐ 2 07:00 Elías / Ofurhundurinn Krypto / Stubbarnir / Algjör Sveppi/ Skoppa og Skrítla /Maularinn / Ofuröndin / Stuðboltastelpurnar 10:45 Histeria! 11:10 Scooby Doo 11:35 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:15 American Dad (13/18) allt fyrir áskrifendur 14:40 American Idol (24/40) 15:30 Hannað fyrir Ísland (2/7) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:15 Spurningabomban (10/10) 17:05 Mið-Ísland (2/8) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (25/38) 4 20:15 The Mentalist (15/24) 21:00 Homeland (5/13) S 21:55 Boardwalk Empire (8/12) 22:55 60 mínútur 23:40 Smash (4/15) 00:25 The Glades (13/13) 01:10 V (8/10) 01:50 Supernatural (8/22) 02:30 The Event (4/22) 03:15 Medium (3/13) 04:00 Everybody’s Fine 05:40 Fréttir



Þóra með formúluþátt sem virkar Tveir þættir úr seríunni Hannað fyrir Ísland hafa verið sýndir. Ljóst er að þar er ekkert verið að hafa fyrir því að finna upp hjólið heldur er fetað í fótspor fjölmargra erlendra raunveruleikaþátta. Ástæðan er einföld. Formúlan virkar. Líka hér. Þátturinn er hannaður í samstarfi við 66°Norður og það leynir sér ekki. Umgjörðin, efnisvalið og verkefnin endurspegla það. Þá er líka augljóst að hönnuðirnir kunna sitt fag ágætlega, en eru fyrir utan hina ungversku, hæverskir, feimnir og óöruggir – svona að íslenskum sið. Yfir óöryggið er breitt með hressilegum lögum og skemmtilegum myndskeiðum, sem halda áhorfandanum við efnið. Og dómararnir tveir Linda Björk Árnadóttir, fagstjóri fatahönnunardeildar Listaháskóla Ís5

6

5

6

lands, og sá sænski Jan Davidsson, sem er yfirhönnuður 66°, spila ágætlega saman. Segja má að sá sænski dragi vagninn, er hressilegri en Linda, sem er þó hvassari. Hann heldur þættinum uppi. Aðstoðarskólastjóri leikskólans Rauðhóls, Aðalheiður Björk Matthíasdóttir, kom líka vel út sem gestadómari. Í svona litlu samfélagi er hálf taktlaust að hrauna yfir keppendurna fyrir að vera ekki frumlegir eða nógu spennandi á meðan þeir eru enn svona óstyrkir – sérstaklega ef gera á framhaldsþætti. Gagnrýnin þarf að vera smekkleg, skýr en beitt. Það hefur tekist nokkuð vel í þessum fyrstu þáttum. Myndatakan var einnig mun skemmtilegri í þessari viku en þeirri fyrstu; flottari skot og meira um skrúð, sem fer svona hönnunar-

09:45 Tottenham - Bolton 11:30 AZ Alkmaar - Valencia 13:15 AC Milan - Barcelona 15:00 Marseille - Bayern 16:45 Þorsteinn J. og gestir 17:10 Magdeburg - Hamburg 18:35 Spænski boltinn 11/12 allt fyrir áskrifendur 20:20 Spænski boltinn 11/12 22:30 Evrópudeildarmörkin fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:20 Spænski boltinn 11/12

08:40 QPR - Arsenal 10:30 Man. City - Sunderland 12:20 Newcastle - Liverpool Beint 14:45 Tottenham - Swansea Beint allt fyrir áskrifendur 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Newcastle - Liverpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Tottenham - Swansea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Aston Villa - Chelsea 02:30 Sunnudagsmessan 4

4

5

6

SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open 2012 (3:4) 10:40 Champions Tour - Highlights 11:35 Shell Houston Open 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (13:45) 17:00 Shell Houston Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film ’09 23:40 ESPN America

LOKSINS NÓA KROPP EGG! Ungarnir hjá Nóa Síríus fengu að leika sér og bættu alls konar góðgæti í súkkulaðið í eggjunum. Prófaðu þessi skemmtilegu páskaegg. Þau eru hreint út sagt ómótstæðilega góð.

þætti vel. Að lokum, Þóra Karítas Árnadóttir er umsjónarmaður þáttarins. Lítið hefur borið á henni í þessum fyrstu þáttum, það er óvanalegt því hún er svo kát. Meiri Þóru takk. Að þessu sögðu slefar þátturinn í þrjár stjörnur. Fínt afþreyingarefni en má missa af. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir


bíó

66 

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Bíódómur Hunger Games



Tár, blóð og gæsahúð

E

inhvers staðar í ekki svo mjög fjarlægri framtíð heyra Bandaríkin, eins og við þekkjum þau, sögunni til, eftir borgarastyrjöld og hamfarir. Dystópían Panem hefur risið á rústum BNA og þar búa þegnarnir við ansi hreint misjafnan kost. Hinum kúguðu er haldið niðri með árlegum Hungurleikum þar sem hvert svæði sendir stelpu og strák á unglingsaldri út á vígvöll þar sem unglingunum er gert að berjast upp á líf og dauða þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Katniss Everdeen er vösk, sextán ára stelpa sem býður sig fram á leikana til þess að bjarga litlu systur sinni frá því að enda líf sitt á vellinum og í fyrstu virðist blasa við að hún sé þar með að ana út í opinn dauðann. Þegar á hólminn er komið er þó ljóst að stelpan leynir á sér og hún verður helsta stjarna Hungurleikanna, sem er sjónvarpað

út um allt land þannig að þeir eru afþreying – um leið og þeir eru kúgunartæki. (Svolítið eins og sjónvarpið á okkar dögum). Andstæðingar Katniss tapa tölunni í blóðugum drápum jafnt og þétt á meðan stelpan reddar sér með hugrekki, útsjónarsemi, hjartagæsku og bandalögum hinna minnimáttar gegn grimmustu keppendunum. Katniss er burðarás sögunnar og hin unga leikkona Jennifer Lawrence gerir stelpunni frábær skil og er lífið og sálin í magnaðri mynd sem býður upp á spennu, grimmd og krúttlega unglingadramatík sem kallar á köflum fram gæsahúð þegar tilfinningasemin nær hámarki. The Hunger Games er ferlega flottur framtíðartryllir þótt frumleikinn sé ekki mjög mikill en hér má greina bergmál frá þekktum dystópíum á borð við 1984, THX 1138, The Running Man og svo mætti lengi telja, auk hinnar japönsku Battle Royale.

 FrumsýndAR

The Hunger Games er smart, töff og stíliseruð í drasl hvort sem um er að ræða búninga, sviðsmyndir eða bardagaatriði. Sagan er í raun grimm og ljót; ofbeldi er afgreitt harkalega en svo hratt að yngstu áhorfendum í markhópnum er vel óhætt. Þórarinn Þórarinsson

Frumsýnd Wr ath of the Titans

Polanski í hjónadeilu Hinn umdeildi, og á köflum mistæki, meistari Roman Polanski hefur yfir úrvals mannskap að ráða í Carnage og býður hér upp á Jodie Foster, John C. Reilly, Kate Winslet og Christoph Waltz í gamansömu drama. Tveimur ungum skólafélögum lendir saman á skólalóðinni og lýkur viðskiptum þeirra með því að annar lemur hinn í andlitið með spýtu. Foreldrar drengjanna ákveða að setjast Kurteislegur hjónafundur breytist í harða deilu þegar niður saman og leysa úr þessu röng orð eru látin falla. leiðindamáli að hætti kurteiss og almennilegs fólks. Sáttafundurinn fer vel af stað og allt útlit er fyrir að báðir aðilar geti fallist á ásættanlegar málalyktir. Þegar nokkur óheppileg orð eru látin falla fer hins vegar allt í bál og brand; deilur hjónanna stigmagnast og enda í hávaðarifrildi þar sem ásakanir fljúga á báða bóga og ýmislegt kemur upp á yfirborðið sem átti að liggja kyrrt. Myndin er byggð á leikritinu God of Carnage sem hefur verið á fjölunum á Broadway. Aðrir miðlar: Imdb: 7,5, Rotten Tomatoes: 71%, Metacritic: 61%.

Enn sótt í smiðju dr. Seuss Barnabókahöfundurinn Theodor Seuss Geisel, best þekktur sem dr. Seuss, töfraði fram ýmis fyrirbæri sem hafa skemmt kynslóðum barna í gegnum ófáa áratugina. Þekktasta sköpunarverk hans er sjálfsagt ófétið hann Trölli sem tók upp á því í gremju sinni að stela jólunum. Þá þekkja flestir Köttinn með höttinn en báðir létu

þessir furðufuglar til sín taka í bíó fyrir nokkrum árum. Þá mætti fíllinn Horton til leiks í teiknimynd fyrir ekki svo löngu og nú er röðin komin að The Lorax. Þar segir frá tólf ára gutta sem býr í bæ þar sem allt er úr plasti. Hann er bálskotinn í stelpu og kemst að því að hún þráir ekkert heitar en fá að sjá og snerta alvöru tré. Hann leggur því í leiðangur út fyrir bæinn í leit að tré þrátt fyrir að bæjarbúum sé með öllu óheimilt að fara út fyrir bæjarmörkin. Á flakki sínu kynnist drengurinn trjámanninum Once-ler sem er tilbúinn að segja honum, gegn greiðslu, söguna af því þegar allur gróður hvarf af yfirborði jarðar. Onceler lumar einnig á fróðleik um það hvernig heimabær stráksa varð til og hvers vegna allt er þar úr plasti. Aðrir miðlar: Imdb: 6,6, Rotten Tomatoes: 57%, Metacritic: 47%

Perseifur hefur reynt að hafa það náðugt þau tíu ár sem liðin eru síðan hann gerði út af við Medúsu og Kraken en nú eru góð ráð dýr því Hades situr á svikráðum við Seif; eina ferðina enn.

Goð og garpar taka aðra lotu Safaríkar sögur úr goðafræði Forn-Grikkja hafa í gegnum aldirnar verið fólki úr öllum listgreinum drjúg uppspretta og Hollywood sækir enn stíft í þennan sagnabrunn. Fyrir tveimur árum fór hinn vörpulegi leikari Sam Worthington mikinn í fullum herklæðum í Clash of the Titans og nú heggur hann í sama knérunn með Wrath of the Titans.

W

SPENNANDI BÓKAKLÚBBUR BÓKAKLÚBBUR

Glæpasögur Undirheima á betra verði!

SPLUNKUNÝR BÓKAKLÚBBUR MEÐ NORRÆNUM GLÆPASÖGUM Undirheimar bókaklúbbur er áskriftarklúbbur Uppheima fyrir unn­ endur glæpasagna. Fimm sinnum á ári fá klúbbfélagar sendar nýjar kiljur í frumútgáfu: vetrarkrimma, páskakrimma, vorkrimma, sumar­ krimma og haustkrimma. Verð hverrar bókar er aðeins kr. 1.990,- og sendingargjald ekkert. Í Undirheimum er lögð áhersla á vandaðar þýðingar framúrskar­ andi norrænna glæpasagna eftir marga af þekktustu glæpasagna­ höfundum Norðurlanda. Undirheimar bókaklúbbur er einungis starfræktur á heimasíðu Uppheima, www.uppheimar.is Kynnið ykkur klúbbinn!

Það syrtir þó hratt í álinn, kraftar Seifs fara þverrandi og að lokum nær Krónos honum á sitt vald.

rath of the Titans frá árinu 2010 var endurgerð samnefndrar myndar frá 1981. Fyrir þremur áratugum lék sjálfur sir Laurence Olivier yfirguðinn Seif en Liam Neeson kom í hans stað í endurgerðinni og Ralph Fiennes lék drottnara undirheima, Hades. Í Clash of the Titans tefla þeir bræður Seifur og Hades grimmilegt valdatafl en Hades ásælist hásæti stóra bróður á Ólympstindi. Kappinn Perseifur blandast í væringarnar, þáttur hans vegur þungt og áður en yfir lýkur hefur hann afhöfðað Medúsu, ráðið niðurlögum skrímslisins Kraken og komið á Liam Neeson sem Seifur jafnvægi á himni og í Wrath of the Titans. jörð. En Perseifur var ekkert of lengi í paradís. Tíu árum síðar fer allt í bál og brand aftur þannig að ekki kemur annað til greina en að grípa til sverðsins á ný í Wrath of the Titans og mæta jafnvel skæðari andstæðingum en síðast. Til þess að geta ráðstafað sín í milli undirSir Laurence Olivier í heimum, jörð og hafi, hlutverki Seifs í Clash of þurftu þeir bræður the Titans árið 1981.

fyrst að steypa föður sínum, títaninum Krónosi, af stóli og það gerðu þeir bókstaflega og vörpuðu honum og hinum gömlu guðunum í botnlausa hyldýpið Tartarus. Þegar hér er komið sögu hefur Perseifur dregið sig í hlé, látið hetjustælana lönd og leið og lifir rólegu lífi í litlu sjávarþorpi þar sem hann elur upp tíu ára son sinn og lifir á gæðum hafsins. Krónosi er hins vegar farin að leiðast vistin í undirdjúpunum og Hades og Ares, einn sona Seifs, sjá sér leik á borði, snúa bökum saman og reyna að koma Seifi fyrir í ánauð hjá Krónosi. Perseifur, sem er hálfmennskur sonur Seifs, getur ekki setið hjá og róið til fiskjar á meðan föður hans eru brugguð banaráð þannig að hann snýr aftur í hringiðu ævintýra, skrímsla og sverðaglamurs. Það syrtir þó hratt í álinn, kraftar Seifs fara þverrandi og að lokum nær Krónos honum á sitt vald þannig að Perseifur leitar á náðir hins fallna guðs Hefaistosar, sem sá mæti leikari Bill Nighy leikur, og gyðjunnar Andrómedu og með þeirra stuðningi dembir hann sér niður til Tartarus til þess að bjarga Seifi og ljúka væringunum milli guðanna með því að ráða niðurlögum Krónosar og hyskis hans.

bíó

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


TILFINNINGARNAR TAKA VÖLDIN Í KVÖLD KL. 21.15 Á SKJÁEINUM! Hver kemst áfram í úrslitaþáttinn?

ENNEMM / SÍA / NM51502

Hringdu núna í 595 6000 og við opnum strax – þú vilt ekki missa af þessu!

guðbjörg elísa Hafnarfjörður

jón stefán Reykjan esbær

magnú s þorri Reykjavík

Area Of Stylez Reyk javík

Að eilífu Einar Reykjavík

elísabet baldursdót tir Akure yri

stefán marel Akureyri

jóhannes patreksson Garðabær

Smelltu þér inn á Facebook síðu keppninnar og skoðaðu myndir af keppendum. #hkeppni

páll valdimar Hafnar fjörður

axel diego Reykjavík

helgi þorke ll Reykjavík

margrét ýr austmann Reykjavík

Bjartmar Örnuson Akureyri

sigrún vala Selfoss

María Agnesardót tir Mosfellsbær

sólveig steinunn Reykjavík

aron og sylvía Grundarfjörður

eva margrét Borgarfjörður

Ísold Guðlaugsdót tir Reykjavík


68

tíska

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Naglalakk a la Obama

Landsliðsbúningar Stellu frumsýndir Hönnuðurinn Stella McCartney frumsýndi í vikunni landsliðsbúninga Breta fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í London í sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem hátískuhönnuður fær að hanna ólympíubúninga Bretlands og voru þeir hannaðir í samstarfi við Adidas. Búningarnir eru bláir, rauðir og hvítir eins og breski fáninn og segir Stella það vera lykilatriði að koma þessum litum saman í búningnum. Helstu afreksmenn þjóðarinnar voru svo fengnir til að sitja fyrir í nýju búningunum. -kp

Forsetahjón Bandaríkjanna eru þekkt fyrir að hafa mikið tískuvit. Það þykir því ekki galið að nú hefur kosningasjóður forsetans sett á markað í netverslun sinni nýja naglalakkslínu sem hönnuð var af naglalakkssnillingnum Richard Blanch. Línan samanstendur af þremur ólíkum afbrigðum; rauðu lakki sem kallast Red-y to win, hvítu lakki sem kallast Victory White og bláu glimmerlakki sem kallast Bo Blue. Hægt er að fá þau öll saman í tösku fyrir tæplega 5.000 krónur íslenskar og rennur ágóðinn í kosningasjóðinn. -kp

Vorlína fyrir rauða dregilinn Sænska tískukeðjan H&M frumsýndi á dögunum enn eina vorlínuna sem einkennist af glamúrlegum klæðnaði sem er sérsniðinn fyrir rauða dregilinn. Línan, sem nefnist The H&M conscious glamor collection, kemur í hundrað H&M-verslanir tólfta apríl næstkomandi og er fatnaðurinn aðeins búinn til úr lífrænum og endurvinnanlegum efnum. Nokkrar stjörnur á borð við Michelle Williams og Amöndu Seyfried fengu forskot á sæluna og klæddust nýju línunni á rauða dreglinum. -kp

5

dagar dress Þriðjudagur Skyrta: H&M Skór: Primark Bolur: Götumarkaður Buxur: Zara

tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Sjóræningjatíska Kínverja Síðustu daga hef ég dvalið í höfuðborg stórveldisins Kína. Hér er veröld falsaðra hátískuvara sem unnar eru af mikilli nákvæmni; ógrynni af beltum, töskum, kápum og skóm sem öll ber sitt hátískumerki prentað með áberandi gylltu letri. Afgreiðslustúlkurnar í sölubásunum öskra, toga og halda í mann og sleppa ekki fyrr en maður veitir vel gerðri eftirlíkingu af Prada-tösku athygli. Þær eru tilbúnar að ganga langt í sölumennskunni og blóta manni rækilega, á þeirri ensku sem þær kunna, ef maður gerir þeim ekki tilboð. Það kom mér á óvart hvað fötin og fylgihlutirnir, sem sölumenn ólöglega varningsins selja á mörkuðunum, eru í góðum takti við tísku Vesturlanda. Heimafólkið virðist vera með puttann á púlsinum og veit svo sannarlega eftir hverju við Vesturlandabúar sækjumst helst. Við verðum þó að passa okkur á verðinu. Prútt er mikilvægur og fastur liður í þessum heimsóknum á markaðina. Maður verður gjaldþrota í fyrstu heimsókn ef maður er ekki vel að sér í íþróttinni. Sölumennirnir segja að jakkinn kosti 5.000 dollara og sé úr ekta leðri. Maður veit betur og býður tíu dollara. Loks gengur maður í burtu og ef sölumaðurinn kemur skríðandi á eftir manni og samþykkir tilboðið hefur maður unnið stórkostlegan sigur.

Mánudagur Skór: Vintage – frá mömmu Bolur: Fatamarkaður Jakki: Forever 21 Hálsmen: Primark

Gaman að finna fjársjóð á götumörkuðum Sigrún Lárusdóttir er 21 árs og stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Einnig er hún að læra til

stílista í Reykjavík og stefnir á háskólanám á því sviði í London í haust. „Ég hef ótrúlega gaman af því að skoða fólkið í kringum mig. Það veitir mér mikinn innblástur. Ég reyni að fylgja mínum eigin stíl frekar en tískubylgjum en auðvitað verður maður fyrir áhrifum.

Ég nota mjög mikið föt í jarðarlitum – og þá yfirleitt svört. Mér finnst mjög þægilegt að vera í víðum fatnaði að ofan, sérstaklega skyrtum sem ég stel af bræðrum mínum. Ég bjó í London um tíma og því kemur mikið af fatnaðinum mínum þaðan. Primark, H&M og Forever21 eru í miklu upp-

áhaldi og svo finnst mér einstaklega gaman að finna fjársjóð á götumörkuðum.“

Fimmtudagur Stígvél: H&M Buxur: Zara Belti: Vintage Bolur: Forever21 Pels: H&M

FULL BÚÐ af flottum fötum fyrir flottar konur Stærðir 40-60

Miðvikudagur Skyrta: H&M Buxur: Nostalgia Taska: Topshop Skór: Gyllti kötturinn Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is

Föstudagur Skór: Gyllti kötturinn Skyrta: Dorothy Perkins Loðskinn: H&M


SĂ­mi: 571 1703


70

Ný sending góð verð

tíska

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Mokkavörulína úr alíslenskum hráefnum Vörumerkið Varma frumsýndi nýverið mokkavörulínu sem unnin er eingöngu úr íslensku mokkaskinni. Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis hannaði vörurnar sem eru fjórtán talsins og eru þetta allskonar heimilsvörur og fatnaður.

O Blink hælar m/platform

9.995.-

Blink hælar m/platform

9.995.-

Blink hælar m/platform

9.995.-

kkar helsta markmið hjá Varma er að auka framleiðslu á vörum úr íslensku mokkaskinni,“ segir Sigga Heimis hönnuður nýju mokkavörulínunnar. „Það liggja töluverð verðmæti í því að vinna skemmtileg hráefni hér á landi og selja úr landi sem í fullunna söluvöru. Það er því synd

hvað Íslendingar hafa vanið sig á að nota innflutta ull í vörurnar sínar. Íslenska ullin er arfur sem við ættum að nýta okkur betur. Við höfum alist upp með henni og mér finnst að við ættum að vera þakklátari fyrir hana. Svo falleg er hún.“

Alíslenskar vörur

Sigga segir það mikinn heiður á að fá að heiðra íslensku ullina og taka þátt í hanna vörur úr íslensku mokkaskinni ásamt Varma. „Um er að

ræða tvær línur; heimilslínu sem samanstendur af púðum, teppum, inniskóm og sessum eða kollum og fylgihlutalínu sem eru vesti, treflar, húfur og töskur. Hönnunin, hugvitið, framleiðslan og hráefnið er allt íslenskt sem og vinnuaflið, enda er það stefna fyrirtækisins að framleiða íslenska vörur unnar á Íslandi úr íslenskum hráefnum.“

Erfitt að feta í fótspor Söru Jessicu Parker Hin unga Carrie Bradshaw, AnnaSophia Robb, hefur sést á hlaupum um New York-borg síðustu daga þar sem nýja Sex and the city-myndin er tekin upp. Leikkonan segir það mikla pressu að leika karakter Söruh Jessicu Parker sem fór með hlutverk Carrie í rúman áratug. Myndin á að gerast á áttunda áratugnum og AnnaSophia er sögð ná stöllu sinni Söruh harla vel. „Við höfum verið í miklu sambandi, ég og Sarah, og hún gefur mér mikla innsýn í líf Carrie. Það er erfitt að taka að sér hlutverk sem önnur leikkona hefur eignað sér en ég reyni ég að gera það eins og ég best get,“ sagði AnnaSophia í viðtali við tímaritið People á dögunum. -kp

SKÓ

MARKAÐUR Teg. 1611

Blink hælar m/platform

St. 36-40 Verð 12.995.-

9.995.-

Teg. 8670

St. 41-46 Verð 8.995.Teg. 9876

Blink hælar m/platform

9.995.-

St. 41-46 Verð 11.995.facebook.com/xenaskoverslun

Opið

mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16

Kringlan - Smáralind s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum á

Grensásvegur 8 Sími: 517 2040


Stolt íslenskrar náttúru Íslenskt heiðalamb MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM

Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir

VELDU GÆÐI VELDU KJARNAFÆÐI www.kjarnafaedi.is


72

tíska

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Dömurnar í Hollywood með sama smekk Þegar kemur að tískustraumum eru dömurnar í Hollywood alltaf tilbúnar að prófa eitthvað nýtt. Tískudrósin Rachel Bilson er svo sannarlega með puttann á púlsinum og veit hvað hún syngur þegar kemur að fatnaði. Hér klæðist hún bleikrauðum buxum við hvítan topp og svartan jakka eins og svo margar af þeim í Hollywood. Þetta virðist vera afar vinsæl samsetning núna þegar líða fer á vorið og sniðin eru rosalega fjölbreytileg. Þær Alessandra Torresani og Kelly Bensimon völdu niðurþröngar buxur á meðan leikkonan Jenna Dewan-Tatum valdi víðar buxur líkt og Rachel Bilson.

Jenna Dewan-Tatum.

Alessandra Torresani.

Kelly Bensimon.

Rachel Bilson.


Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Uppáhaldsbelti Victoriu Victoria Beckham er einn af fremstu fatahönnuðum heims um þessar mundir og á auðvelt með að leggja línurnar þegar kemur að tísku. Hún hefur alla tíð verið mikill „trendsetter“ og fjöldi kvenna lítur mög upp til hennar; bæði af áhuga og virðingu. Á tískupöllunum fyrr á árinu, þegar hún

sýndi haust/vetrartískuna 2013, voru mjög áberandi mittisbelti sem vafið var tvisvar um mittið. Sjálf hefur Victoria mikið notað þennan aukahlut við kjólana sína og áhugakonur um tísku hafa hiklaust fylgt í fótspor hennar. Þetta á eftir að verða eitt af helstu tískutrendunum í sumar og eins gott að fjárfesta sem fyrst í a.m.k. einu slíku.

  Tískusýning Victoriu 12. febrúar.

14. febrúar, vefur Victoria beltinu bæði um kjólinn og peysuna.

Í New York 15. febrúar. Á Valentínusardaginn,

 

Í samkvæmi í Los Angeles 23. febrúar.

 Victoria 24. febrúar.  Í eftirpartíi Óskars-

verðlaunanna 26. febrúar.


74 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23

menning

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

 Leikdómur Hótel Volkswagen

Angistarhlátur á Hótel Tindastóli

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!

J Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

VERTU FASTAGESTUR!

Ódýrara í bíó með aðgangskortum!

Les Misérables - Vesalingarnir

Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Mið 11/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Aukasýningar komnar í sölu

(Stóra sviðið)

Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn - aðeins sýnt fram í júní.

Dagleiðin langa

(Kassinn)

Afmælisveislan

(Kassinn)

Fös 30/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 17.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar

Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Frumsýnt 27. apríl

Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn

Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn Mið 16/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 18/5 kl. 19:30 Lau 19/5 kl. 19:30 Sun 20/5 kl. 19:30 Fim 24/5 kl. 19:30 Fös 25/5 kl. 19:30 Lau 26/5 kl. 15:00

Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 25.sýn

Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn

Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu Sun 1/4 kl. 13:30 Sun 1/4 kl. 15:00 Sun 15/4 kl. 13:30 Sun 15/4 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning

Sun Sun Sun Sun

22/4 22/4 29/4 29/4

kl. kl. kl. kl.

13:30 15:00 13:30 15:00

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI! Sjöundá (Kúlan)

Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

Mið kl. 19:30 Aukas. 4 sýningar á11/4 11.900 kr. Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas. Ný leiksýning um morðin á Sjöundá með leikhúskorti

Skýjaborg

(Kúlan)

Sun 6/5 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 15:00

(Kúlan)

Lau 31/3 kl. 13:30 Lau 31/3 kl. 15:00 Danssýning ætluð börnum frá sex mánaða til þriggja ára

Glerdýrin

(Þjóðleikhúskjallarinn)

Mán 2/4 kl. 19:30 Þri 3/4 kl. 19:30 Uppsetning Fátæka leikhússins

Uppistand - Mið-Ísland

(Stóra sviðið)

Mið 18/4 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!

Orð skulu standa

(Þjóðleikhúskjallarinn)

Fim 12/4 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði!

Galdrakarlinn í Oz –HHHHH Hótel Volkswagen

KHH. Ftími

(Stóra sviðið)

Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Sun 15/4 kl. 20:00 5.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 3.k Sun 29/4 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00 Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar

Galdrakarlinn í Oz

(Stóra sviðið)

Lau 31/3 kl. 14:00 Sun 15/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 1/4 kl. 14:00 Lau 14/4 kl. 14:00 Sun 22/4 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma

Fanný og Alexander

Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00

ón Gnarr er fyndinn og sniðugur náungi sem kann að gera gott grín þannig að hann munaði ekki mikið um að hrista fram úr erminni eins og eitt leikrit á meðan hann var á kafi í stofnun Besta flokksins sem skilaði honum á stól borgarstjóra áður en verkið var fullklárað. Leikskáldið heldur sig á kunnuglegum slóðum, fer ekki langt út fyrir þægindaramma sinn heldur mokar í blandara klassísku Fóstbræðragríni, smá slatta af súrrealísku Monty Python-flippi, kostulegum og fáránlegum persónum sem hann gæti hæglega leikið sjálfur (og hefur svo sem gert það í einhverjum skyldum útgáfum) og byggingarefni úr Fawlty Towers og hrærir saman í eldhressan og dulítið ágengan kokteil sem er löðrandi í hressri en vel jarðtengdri absúrdkómík. Félagi Jóns og Fóstbróðir, Benedikt Erlingsson, tekur við þessum görótta graut Gnarrs og hellir af öryggi og útsjónarsemi í haganlega mótaðan leikhússbikar en því miður eru hlutföllin í uppskrift skáldsins eilítið skökk þannig að ofan á flýtur frábær froða sem heldur áhorfendum hugföngnum og skellihlæjandi aðeins fram yfir hlé. Botnfallið er svo aftur á móti frekar úldið og dreggjarnar gruggugar. Með aðeins meiri yfirlegu og tíma hefði sjálfsagt mátt sía gambrann í það minnsta einu sinni enn og skila þannig litríkri og rammáfengri guðaveig. Því er þó ekki að heilsa og þeim félögum, Jóni og Benedikt, reynist erfitt að ljúka kostulegu ádeilugríninu og þeir kjósa frekar ódýrar leiðir. Eiginlega má segja að þegar guð í vélinni skýst út úr kollinum á Sigga litla fjari stykkið út. Persónur taka vægast sagt miklum breytingum og leikurinn snýst upp í réttarhald yfir nasistanum gamla sem er of gegnsæ og blátt áfram gagnrýni á uppgjör hrunsins hér heima að hún missir marks og er lummuleg frekar en beitt. Þetta kemur þó ekki í veg fyrir að Hótel Volkswagen er prýðileg kvöldskemmtun sem skilur töluvert eftir sig. Jón hefur alltaf verið ófeiminn við að hæðast að ýmsu sem ekki þykir smekklegt að grínast með og Hótel Volkswagen er pottþétt ekki allra en hneykslar þó varla aðra en kengbælda smáborgara

og kverúlanta á borð við þann sem Gnarr sjálfur gerði ódauðlegan í Tvíhöfða og hringdi í útvarpið til þess að láta vita að hann hefði verið að drekka málningu. Hér er skopast með alkóhólisma, þunglyndi, sam- og tvíkynhneigð, barnagirnd og geðveilur og ekkert nema gott um það að segja enda vel gert og eins og Jón sjálfsagt veit manna best eru þunglyndi og áfengisfíkn kómísk mein sem bjóða upp á endalaust djók. Sama má segja um nasista en Jón splæsir einmitt í einn slíkan. Alveg öldungis frábæra persónu sem sá reyndi leikari Þorsteinn Gunnarsson leikur með svo miklum tilþrifum og húmor að unun er á að horfa og hlusta á Ludwig Rosenkranz sveiflast á milli nostalgískra minninga frá útrýmingarbúðunum yfir í að verða samkvæmt fölsku vegabréfi Ameríkaninn John Williams frá Ohio. Aðrir leikarar eru ekki síður í góðum gír. Töluvert mæðir á Bergi Ingólfssyni í hlutverki Pálma sem situr fastur á Hótel Volkswagen með óþolandi og snargeðklofinn son sinn, Sigga, í eftirdragi. Dóra Jóhannsdóttir leikur Sigga og fer létt með að gera hann óbærilega óþolandi en sýnir svo allt aðrar hliðar þegar aðrir persónuleikar skjóta upp kollinum. Samspil Halldórs Gylfasonar og Jörundar Ragnarssonar í hlutverkum heiðurshjónanna Adrians Higgins og Pauls Jenkins er dásamlegt og Jörundur fer með himinskautum

í hlutverki eggjastokkalauss karlmanns í kjól. Í þessu drepfyndna persónugalleríi glansar Hallgrímur Ólafsson svo í hlutverki rassvasaheimspekingsins Svenna sem rekur Hótel Volkswagen af mátulegri röggsemi. Hlutverkið gæti hafa verið skrifað fyrir Gnarrinn sjálfan og Hallgrímur gerir sér góðan mat úr öllu sem persónan býður upp á og tekst að gera Svenna að einhvers konar „comic relief “ sem er ansi vel að verki staðið þar sem verkið er nánast stanslaust grín. Þórarinn Þórarinsson

Niðurstaða: Hótel Volkswagen er drepfyndið verk framan af, þar sem deilt er á og gert stólpagrín að öllum fjandanum í okkar undarlegu tilveru. Jón Gnarr keyrir á sprellfjörugu handriti, kostulegum samtölum og dásamlega sjúkum persónum sem leikhópur í toppformi gerir frábær skil. Hressir þræðirnir flækjast þó í höndum höfundar og leikstjóra í lokin en Hótel Volkswagen er þrátt fyrir það stórgóð kvöldskemmtun.

 Hótel Volkswagen Eftir Jón Gnarr Leikstjóri Benedikt Erlingsson/Leikmynd Halla Gunnarsdóttir/Búningar Eva Vala Guðjónsdóttir/Lýsing Þórður Orri Pétursson Borgarleikhúsið

(Stóra sviðið)

Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars.

Rómeó og Júlía

(Stóra svið )

Mið 4/4 kl. 20:00 1.k Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 5/4 kl. 20:00 2.k Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 27/4 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.

NEI, RÁÐHERRA!

(Stóra svið)

Lau 14/4 kl. 20:00 Lau 28/4 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Örfár aukasýningar í apríl og maí.

Tengdó

(Litla sviðið)

Fös 30/3 kl. 20:00 2.k Fös 13/4 kl. 20:00 4.k Sun 22/4 kl. 20:00 Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fim 12/4 kl. 20:00 3.k Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense

Svar við bréfi Helgu

(Nýja sviðið)

Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga

Saga Þjóðar

Þri 29/5 kl. 20:00 14.k Mið 30/5 kl. 20:00 15.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Sun 10/6 kl. 20:00 um þrá og eftirsjá

(Litla sviðið)

Lau 31/3 kl. 20:00 Sun 15/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Sun 1/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Lau 14/4 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Gói og baunagrasið

(Litla sviðið)

Éh`g^[iVg`dgi

Lau 31/3 kl. 14:30 Sun 15/4 kl. 13:00 Sun 15/4 kl. 14:30 Sun 1/4 kl. 13:00 Sun 1/4 kl. 14:30 Sun 22/4 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri

Lau 28/4 kl. 13:00

͕ ÝƇØÓØÑËÜ Ëƒ ÏÓÑÓØ àËÖÓ å ͒​͒˛͚͑​͑ Õܲ ͓͖ åÜË ÙÑ ãØÑÜÓ Ðå ÕÙÜÞÓƒ å ˃ÏÓØÝ ͗˛͖͑​͑ Õܲ ͖͙͗ ̋ ͙͑​͑​͑ ˻ ÌÙÜÑËÜÖÏÓÕÒßݲÓÝ

Halarófa í miðbænum Gjörningahátíðin Halarófa hefst laugardaginn 31. mars klukkan 15. Hún hefst fyrir framan Kaffistofuna á Hverfisgötu 42b (við hliðina á Kling & Bang) þar sem upphafsgjörningarnir eiga sér stað. Gestir hátíðarinnar verða síðan leiddir um næsta nágrenni. Halarófan liggur niður að sjó, inn í myrkur, milli húsa, bak við hús, um farna vegi, í gegnum glugga, inn í kirkju og upp í sófa. Halarófa er vorhátíð, endahnútur og lokahnykkur á tveimur námskeiðum í myndlistardeild LHÍ þar sem nemendur skoðuðu gjörningaformið og margbrotið samband líkama og umhverfis.


Göngugreining Nákvæm greining með þrýstingsmælingu standandi, gangandi og hlaupandi. Skoðun sjúkraþjálfara og ráðgjöf um val á skóm, innleggjum og öðrum stoðtækjum. Tímapantarnir í síma 569 3100.

Stuðningshlífar Fyrir axlir, olnboga, úlnliði, bak, hné og ökkla. Virkur stuðningur sem dregur úr bólgu, minnkar verki og auðveldar hreyfingu. Einstakur vefnaður og góð öndun. Fagleg ráðgjöf sjúkraþjálfara.

Opið virka daga kl. 9 -18 og laugardaga út apríl kl. 11-16. • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is


Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Húsgögn fyrir hagsýna

ð o b Til

CD - og bókahillur í úrvali

Tilboð 15.500,Fullt verð 20.300,-

Hornskifborð

 Nasa Spaðar og Varsjárbandalagið á balli

Nýlegar mjaðma­ kúlur örugglega teknar til kostanna Spaðar upplifa það að vera stjörnur eitt kvöld þótt vera kunni að æskudraumar um poppfrægð hafi ekki ræst. Lengra er orðið en áður á milli tilrauna til að slá í gegn en það verður þó gert í kvöld – á sameiginlegu tónleikaballi með Varsjárbandalaginu.

ð o b Til

kr. 26.900,-

Support

kr. 36.400,-

Tilboð 23.120,Fullt verð 28.900,-

kr. 39.900,-

kr. 39.700,-

Stofnuð 1993 og hefur aldrei farið á hausinn!

the

Smiðsbúð 6, 210 Garðabæ, Sími 564 5040

www.hirzlan.is

visionary’s

w at c h

No other watch is engineered quite like a Rolex. The Milgauss, introduced in 1956, was designed to meet the demands of the scientific community and is capable of withstanding magnetic fields of up to 1,000 gauss. After rigorous testing by CERN engineers, it earned a reputation as the perfect magnetic shield. Today’s Milgauss features a Parachrom hairspring that provides additional protection from the effects of magnetism. The Milgauss, exclusively available in 904L steel, is presented here in its Anniversary Edition with a unique green sapphire crystal.

t he mil g aus s

Spaðar. Draumurinn er að meika það en helsta afrek flokksins er að hafa verið þetta lengi að án þess að slá í gegn! Hljómsveitardrengirnir eru þó kóngar eitt kvöld – á Nasa.

S

jálfsagt er þetta sprottið af því að við náðum ekki að svala þeim bernskudraumi okkar að verða stjörnur, en auðvitað er það ósk hvers manns að verða hljómsveitartöffari,“ segir Sigurður G. Valgeirsson, leiklistargagnrýnandi með meiru og einn meðlima hinnar ástsælu hljómsveitar Spaða. Þar er meðalaldur aðeins yfir því sem almennt þekkist í tónlistarbransanum en Sigurður segir tvo fertuga unglinga sveitarinnar þó lækka meðalaldurinn talsvert, jafnvel halda honum innan við fimmtugt. Hljómsveitarmeðlimirnir standa undir nafni sem spaðar og efna til sameiginlegs tónleikaballs með Varsjárbandalaginu á Nasa í kvöld, föstudagskvöld. „Ætli afrek okkar felist ekki helst í því að hafa verið þetta lengi að án þess að slá í gegn! Það er sérstakt – en við reynum þótt nú sé orðið lengra á milli tilrauna,“ segir Sigurður og nefnir að fleiri miðaldra karlar eigi sér slíka drauma. Þannig hafi þeir Guðmundur Andri Thorsson, söngvari og frontmaður hljómsveitarinnar, heyrt jafnaldra syngja bítlalag af mikilli innlifun í næsta æfingaplássi á Bíldshöfðanum. Forsöngvaranum og rithöfundinum þótt greinilega nóg um því hann sagði stundarhátt: „Ja, þessi karldýr.“ Þrátt fyrir þetta láta karldýrin í Spöðum ekki deigan síga. „Hljómsveitin hefur í gegnum tíðina

safnað áhangendum hér og þar og við upplifum á Nasa að vera poppstjörnur eitt kvöld. Þannig fáum við það besta út úr þessu,“ segir Sigurður. Hann eyðir öllu tali um kvenhylli og það hvort grúppíur sæki að feðrum og jafnvel öfum í hljómsveitinni en viðurkennir að á gólfinu séu vissulega margar fallegar konur. „Þegar einn félaga minna og jafnaldri frétti af ballinu sá hann fyrir sér stuðið og sagði: „Þarna verða örugglega margar nýlegar mjaðmakúlur teknar til kostanna.“ Auk Sigurðar trommuleikara og Guðmundar Andra, söngvara og gítarleikara, eru í bandinu Guðmundur Ingólfsson á bassa, Magnús Haraldsson á gítar, Aðalgeir Arason á mandólín, Guðmundur Pálsson fiðluleikari og Þorkell Heiðarsson á harmóníku. „Í staðinn fyrir að segja hverjir eru bestir, getum við sagt – hverjir eru flestir?“ segir Sigurður. Nasa verður opnað klukkan 21 og Spaðar stíga á svið klukkan 22 og spila fram yfir miðnætti. Þá tekur Varsjárbandalagið við og leiðir dansleikinn til þeirra lykta að ekki mun verða þurr þráður á nokkrum viðstöddum. Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Lætur laga sig fyrir margar milljónir

Transformers-leikkonan Megan Fox prýðir forsíðu tímaritsins Jalouse í aprílmánuði og verður ítarlegt viðtal við hana að finna í blaðinu. Þar tjáir hún sig um það litla sjálfsálit sem hún hefur og segist eiga erfitt með að horfa í spegla og sitja fyrir í myndatökum. Lýtalæknirinn Robert Guida, sem er einn sá færasti í sínu fagi í Hollywood, segir leikkonuna skorta sjálfstraust og að hún hafi eytt tæpum átta milljónum í breytingar á andliti sínu á síðustu tveimur árum. Þá telur hann upp bótox, nefaðgerð, upplyftingu á kinnbeinum og fyllingu í varir sem leikkonan hefur látið laga. „Hún hefur elst um mörg ár á skömmum tíma,“ sagði læknirinn um 25 ára leikkonuna í viðtali við tímaritið InTouch. „Nú lítur hún út eins og allt önnur manneskja.“

Michelsen_MBL-FRP_203x300_1210_b.indd 1

09.12.10 08:03


dægurmál 77

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Leikhús Ævintýri Múnkhásens

P Á S K AT I L B O Ð ÞETTA ER AÐEINS BROT AF ÞEIM VÖRUM SEM ERU Á PÁSKATILBOÐI

109.900 FULLT VERÐ

17,6 kw/h

139.900

79.900 FULLT VERÐ

109.900

64.900

16,5 kw/h

FULLT VERÐ

95.000

Gunnar, Magnús og Gunnar í hlutverkum sínum í Múnkhásen.

Skemmtileg lygaþvæla

Í

Gaf laraleikhúsinu, hráu en heimilislegu leikhúsi í grennd við víkingahúsin í Hafnarfirði, lifna nú við lygasögur Múnkhásens baróns. Þýski lygabaróninn var uppi á 18. öld en síðan hafa lygaog ýkjusögurnar undið upp á sig í óteljandi útfærslum og útgáfum. Því var af mörgu að taka þegar hinn hæfileikaríki höfundur Sævar Sigurgeirsson hnoðaði í fína leiksýningu. Hann bætir við ástarsögu, sem ég man ekki eftir úr bókunum, en sú saga bindur verkið snyrtilega saman, enda sögurnar býsna samhengislausar einar og sér. Baróninn lendir í ýmsum furðum sem hægt hefði verið að sýna með ærnum tilkostnaði (sjá kvikmynd Terrys Gilliam frá 1988). Í Hafnarfirðinum er þessu þveröfugt farið og einfaldleikinn látinn ráða. Þetta kemst vel til skila – enda einfaldleikinn oftast áhrifameiri en íburðurinn – og leikmynd Langa Sela er sérlega flott. Hún og góð ljósahönnun vinna saman og búa til áhrifamikið leikhús sem auðvelt er að lifa sig inn í. Ég saknaði þess dálítið að baróninn skyldi ekki rekast á karlana í tunglinu eða synda meðal furðulegu djúpsjávarfiskanna, en hann fer nú samt til tunglsins. Mér fannst það hápunktur sýningarinnar þegar hann datt niður af tunglinu.

Leikur er léttur og hress. Gunnar Helgason (sem er svo vel farðaður að dóttir mín hélt að hann væri brúða) og Magnús Guðmundsson leika baróninn gamlan og ungan, Ágústa Eva er kærastan í dulargervi, en Gunnar B. Guðmundsson og fjórar aukaleikkonur og píanóleikari leika rest. Sýningin rann vel og fjörlega, alltaf eitthvert fjör í gangi nema þegar brast á með smá söng. Þetta er fín sýning fyrir barnafjölskyldur. Mínum krökkum, fjögurra og átta ára, fannst mjög skemmtilegt en það er algjör óþarfi að reyna að fara með óvita í leikhús, eins og fólk ætti að geta sagt sér sjálft. Á sunnudögum kviknar oft þessi spurning hjá fjölskyldufólki: Hvernig skal verja deginum? Ég mæli eindregið með þessari sýningu og svo rúnti um Hafnarfjörð, fallegasta bæ höfuðborgarsvæðisins. Jafnvel einni djúpsteiktri á Pylsubarnum ef maginn segir til sín. Dr. Gunni

 Ævintýri Múnkhásens Eftir Sævar Sigurgeirsson Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir Sýnt í Gaflaraleikhúsinu

 Plötudómar dr. gunna

Næturgárun

Low Roar





Gillon

Low Roar

Eins og Bjartmar og Rúnar Þór

Síðskeggjað

Hér sprettur fram popparinn Gillon (Gísli Þór Ólafsson) með níu frumsamin lög, en hann hefur áður gefið út fimm ljóðabækur. Hann semur alla textana nema tvo, sem eru ljóð eftir Geirlaug Magnússon og Jón Óskar. Textarnir eru fínir og það hefði verið gott að hafa þá með í bæklingnum, en í staðinn fylgja hugleiðingar um lögin. Platan var tekin upp á Sauðárkróki, þaðan sem listamaðurinn gerir út. Gillon hefur hráa söngrödd sem hljómar á einkennilegan hátt eins og sambland af Bjartmari og Rúnari Þór. Einhverjum gæti þótt söngurinn fráhrindandi, en ekki mér. Tónlistin er eiginlega líka eins og mitt á milli Bjartmars og Rúnar Þórs, melódísk og ágætlega flutt – stælalaust íslenskt dreifbýlispopp.

Bandaríkjamaðurinn Ryan Karazija er giftur íslenskri konu. Hann samdi þessa plötu að vetri til á Íslandi og trúi maður því að ytra umhverfi hafi áhrif, má segja að íslenski veturinn leiki um plötuna. Tónlistin er fjallakofuð og síðskeggjuð (þótt Ryan sé skegglaus) og beintengd því sem best gerist í þeirri deild; við erum að tala um Fleet Foxes og Bon Iver, Sigur Rós og Radiohead. Þetta er seiðandi og rólegt, bæði lífrænt og tölvuknúið, og greinilegt að Ryan er mjög flinkur. Hann er góður söngvari – jafnvel dálítið í áttina að Rufus Wainwright þegar hann sykrar sig upp – og semur flott lög. Það vantar kannski snarpari hápunkta og einn tvo megahittara, en engu að síður: Mjög flott plata. Pólýfónía Remixes

 Apparat Organ Quartet

Orgelblanda Pólýfónía, önnur plata Orgelkvartettsins, kom út 2010, átta árum eftir frumraunina. Nú er komin níu laga endurblandsplata, sem fæst eingöngu rafrænt. Endurblöndun er í höndum innlendra og erlendra aðila. Lagið Konami, með sínum gullfallegu englaröddum, er í fjórum útgáfum, meðal annars bæði með Bloodgroup og FM Belfast. Mixin bera stuðstíl þessara sveita fjörugt vitni. Kraftwerk er gríðarmikill áhrifavaldur á Apparat og það heyrist jafnvel betur í sumum mixunum hér en á sjálfri Pólýfóníu. Platan líður vel áfram og blandarar beita ýmsum brögðum. Í lokin koma svo „gömlu brýnin“ í Reptilicus og verksmiðjuvæða Síríus Alfa. Töff endir á fínni plötu.

44.900

16,5 kw/h

FULLT VERÐ

54.000

42.900 FULLT VERÐ

59.900

Hlíðasmára 13, Kóp - S. 554 0400

Opið laugardaga til kl.16

www.grillbudin.is Grill sem endast


78 

dægurmál

Helgin 30. mars-1. apríl 2012

Bækur Ævisaga ástsæls Íslendings

Orri Páll skrifar ævisögu Hemma Gunn Gengið hefur verið frá því að Orri Páll Ormarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifi ævisögu Hermanns Gunnarssonar. Óvíst er hvenær bókin lítur dagsins ljós en ljóst er að það verður ekki á þessu ári. Óhætt er að segja að Hermann, betur þekktur sem Hemmi Gunn, sé einhver ástsælasti núlifandi Íslendingurinn. Hemmi hefur lifað viðburðaríku lífi. Hann var á sínum tíma einn allrabesti knattspyrnumaður landsins, var vinsælasti sjónvarpsmaður Íslands, tónlistarmaður af guðs náð og almennur gleðigjafi og búast má við því að kappinn hafi frá mörgu skemmtilegu að segja. -óhþ

Harpa Djasstónleik ar á sunnudaginn

Upphitun fyrir tónleikaferð til Bremen Djasstónleikar verða haldnir í Hörpu á sunnudaginn, 1. apríl. Þeir eru öðrum þræði upphitun fyrir tónleikaferð íslenskra djassleikara til Bremen í Þýskalandi í lok apríl, en þar leika fjórar íslenskar hljómsveitir á tónleikum í tengslum við stærstu djassstefnu í Evrópu – Jazzahead. ADHD, Raddir þjóðar og Tríó Sunnu Gunnlaugs koma fram á sérstökum Íslandstónleikum í hinum margfræga útsendingarsal vesturþýska útvarpsins, Sendesaal Bremen, en þar hafa margir af frægustu tónlistarmönnum heims hljóðritað tímalausar perlur. Stórsveit Samúels J. Samúelssonar kemur síðan fram í nýstofnuðum djassklúbbi sem stofnaður verður í umbreyttu anddyri hins glæsta tónlistarleikhúss í Bremen. Stórsveit Reykjavíkur leikur í Silfurbergi Hörpu klukkan 14 úrval verka sem samin hafa verið sérstaklega fyrir hljómsveitina á síðustu árum. Klukkan 17 spinna Raddir þjóðar þeirra Sigurðar Flosasonar og Péturs Grétarssonar í frjálsu falli með aðstoð framliðinna Íslendinga. ADHD hefur vakið ahhygli fyrir íhugula og ágenga tónlist. Þá stígur Sebastian Studnitzky.

Útgáfupartí í steypireiði

afróbítið ölduna í N-Atlantshafinu í útfærslu Stórsveitar Samúels J. Samúelssonar. Stórsveitin hefur vakið mikla athygli víða um heim fyrir sérlega persónulega útfærslu á stórsveitarhugtakinu. Tríó þýska trompetleikarans Sebastians Studnitzky leikur klukkan 20. Sebastian hefur síðustu ár verið trompetleikari Mezzoforte. Þá leikur Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur en gagnrýnandi austurríska tímaritsins Concerto gaf síðustu plötu tríósins, Long Pair Bond, fimm stjörnur.

Sísýey Eyþórsdætur feta nýja slóð

Nýlega kom bók Eiríks Arnar Norðdahl, Eitur fyrir byrjendur, út í Svíþjóð. Eiríkur fagnaði útgáfunni með Svíunum og var útgáfupartíið haldið í uppstoppaðri steypireiði á náttúrugripasafni í Gautaborg. Bókin hefur fengið glimrandi góða dóma í Svíþjóð; í sænska ríkisútvarpinu og sjónvarpinu, Dagens Nyheter og ýmsum smærri dagblöðum. Á meðal þess sem hefur verið sagt um bókina er að hún sé heillandi skáldsaga sem fái mann til að gleyma stað og stund. Einnig er bókinni líkt við kvikmyndina Notting Hill. Eini munurinn sé sá að bókin sé skrifuð af frönskum tilvistarsinna sem hafi lært í Tíbet í staðinn fyrir Hollywood.“

Heildarútgáfa á Hjálpum þeim

Róleg sala á stórtónleika

N ýt tS

ky r.i s

Miðasala á tónleikana Poppstjörnur í Hörpu á sumardaginn fyrsta, sem Einar Bárðarson stendur fyrir, hefur farið rólega af stað. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst eru nokkur hundruð miðar af eitt þúsund og fimm hundruð seldir. Miklu er tjaldað til á tónleikunum, sem eiga að höfða til yngri kynslóðarinnar, og fram munu koma Páll Óskar og Friðrik Dór, sem syngja dúet, Jón Jónsson, Steindi jr. og Bent, Blár Ópal, Ingó veðurguð og Eurovision-fararnir Greta Salóme og Jónsi. Á meðan uppselt er á heldri tónlistarmenn frá útlandinu vekur athygli hversu dræm miðasala er á tónleika með þessum helstu stjörnum íslenskrar tónlistar. -óhþ

Föstudaginn 30. mars hefst sérstakt söluátak á Heildarútgáfu Hjálpum þeim 1985-2011 sem var gefin út fyrir síðustu jól til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar í A-Afríku. Eftirtaldir aðilar verða með Heildarútgáfuna til sölu í verslunum sínum: ELKO, Fjarðarkaup, Hagkaup, Krónan, Melabúðin, Penninn, Skífan og bensínstöðvar Skeljungs. Þessi fyrirtæki taka enga söluþóknun þannig að rúmlega 2.100 krónur af útsöluverðinu, sem er 2.490 krónur á hvert eintak, skilar sér til málefnisins. Landsbankinn er bakhjarl og fjárgæsluaðili útgáfunnar.

Carmen, Sigga, Beta, Elín og Friðfinnur plana 18. apríl. „Við vitum að það er fullt af fólki orðið rosaspennt fyrir þessu og þetta verður rosastuð. Þetta er ekkert risahúsnæði og það er frítt inn,“ segir Carmen þannig að þeir sem vilja ekki missa af Siggu, Elínu og Betu syngja diskóskotið house ættu að taka daginn frá strax. Ljósmynd Hari.

Carmen fékk systurnar til að spreyta sig á house-tónlist Systurnar og tónlistarkonurnar Sigríður, Elín og Elísabet Eyþórsdætur hafa komið víða við í tónlistinni en vinna nú í fyrsta sinn markvisst saman að verkefni sem í ljósi sögu þeirra er óneitanlega nokkuð framandi. Að undirlagi og með Carmen Jóhannsdóttur hafa þær myndað bandið Sísýey og ætla að flytja diskóskotna house-tónlist.

É

Markmið:

AÐ KEPPA Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í LONDON Í SUMAR

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 0 3 5 3

Jakob Jóhann Sveinsson

Ert þú með markmið? Segðu frá því á www.skyr.is. Þú gætir unnið flug og gistingu fyrir tvo innanlands eða gjafabréf.

PRÓTEINRÍKT OG FITULAUST

Þetta er svolítið nýtt fyrir þeim og það tók alveg smá tíma að koma þessu í gang.

g myndi segja að Carmen væri límið í þessu,“ segir Sigríður Eyþórsdóttir. „Við systurnar erum allar svo miklir sveimhugar og allt situr á hakanum þegar við ætlum að gera eitthvað þrjár saman. Það má segja að hún sé líka pródúsentinn okkar og klárlega verkefnisstjórinn í þessu. Hún er eiginlega umboðsmaður og meðlimur í bandinu og sér bara um allt sem við myndum aldrei geta séð um og semur líka með okkur og allt.“ „Ég fékk þessa hugmynd fyrir svona rúmum tveimur árum,“ segir Carmen. „Ég var að vinna með Elínu þegar hún gaf út fyrstu plötuna sína og er búin að þekkja þessar stelpur í nokkur ár. Mér fannst geggjað að fá þær þrjár saman til að syngja house og diskó. Þetta er svolítið nýtt fyrir þeim og það tók alveg smá tíma að koma þessu í gang.“ „Já, þetta er mjög frábrugðið því sem við höfum fengist við,“ segir Sigga. „Ég hlustaði samt mikið á svona tónlist á unglingsárunum en ég er elst okkar systra. Þetta er svona 90´s house-tónlist. Við höfum auðvitað oft sungið saman áður en þetta er í fyrsta skipti sem við erum markvisst að vinna að einhverju saman. Þetta er mjög gaman og það hefur komið mér á óvart hversu vel við náum saman í þessu þótt við komum að viðfangsefninu

úr ólíkum áttum.“ „Þetta small bara strax saman,“ grípur Carmen inn í. „En það var eitthvað sem ég vissi svo sem alveg fyrir. Við byrjuðum svo á að finna einhvern til að vinna með okkur og enduðum með að plata Friðfinn Oculus og við erum bara öll saman í að pródúsera þetta og semja. Friðfinnur sér um allan undirleik og býr alla tónlist til með hugmyndum frá okkur. Við erum öll saman í þessu alveg á fullu,“ segir Carmen og bætir við að öll taki þau verkefnið mjög alvarlega. „Unnsteinn úr Retro Stefson er svo með okkur í einu lagi. Það verður skemmtilegt upp á stelpufílinginn i söngnum að fá einn svona gestakall í sjóið,“ segir Carmen. Nafn hljómsveitarinnar Sísýey er óneitanlega sérstakt en Sigga er með skýringuna á tilurð þess. „Það var mjög erfitt fyrir okkur að finna nafn á bandið. Við erum náttúrlega allar Eyþórsdætur og eigum ömmu sem hét Sigríður og var kölluð Sísí.“ Sísýey ætlar að kynna og frumflytja efni sitt á gamla La Primavera miðvikudaginn 18. apríl. „Við höfum fókuserað meira á að vera með sjó frekar en að gera plötu þótt hún muni auðvitað koma,“ segir Carmen. toti@frettatiminn.is


STÓR LAGERSALA Á ÚTIVISTAR & GOLFFATNAÐI

ALLT AÐ Verð áður kr. 22.990 Verð nú ú kr. 14.900

80% AFSLÁTTUR

Mikið úrval af golffatnaði, ú útivistarfatnaði, barnafatnaði og mörgu fleiru.

Verð áður kr. 33.990 Verð nú kr. 6.900

Verð áður kr. 13.990 Verð nú kr. 7.900

Föstudagur Laugardagur Sunnudagur Mánudagur

30. mars 31. mars 1.apríl 2.apríl

kl. 12-20 kl. 10-18 kl. 11-18 kl. 12-20


Hrósið ...

HE LG A RB L A Ð

... fær handboltaþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson sem tekur við danska úrvalsdeildarliðinu Viborg í sumar. Óskar Bjarni á að baki farsælan feril sem þjálfari Vals og aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins og uppsker nú laun erfiðis síns.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

Exista-húsið enn til leigu

Exista-húsið svokallaða, sem stendur við Tjarnargötu, er enn til leigu fimm mánuðum eftir að það fór fyrst á skrá. Viðskiptablaðið greindi frá því að leiguverðið fyrir húsið í heilu lagi væri 1,2 milljónir á mánuði. Húsið, sem er 396 fermetrar, er í eigu félagsins Tjarnargötu 35 ehf. sem keypti það af Existu árið 2005. Tjarnargata 35 ehf. er í eigu Korks ehf. sem er aftur í eigu GT One Trust og GT Two til helminga. GT One Trust er í eigu Lýðs Guðmundssonar en GT Two er í eigu Ágústs bróður hans. -óhþ

AFMÆLISTILBOÐ! RÚMFATALAGERINN VERÐUR 25 ÁRA Í HAUST OG AF ÞVÍ TILEFNI ÆTLUM VIÐ AÐ TAKA FORSKOT Á SÆLUNA OG BJÓÐA LANDSMÖNNUM UPP Á FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ!

% 5 4

VERÐ NÚ FRÁ:

1.495 Átta sveitir í úrslit

Átta hljómsveitir hafa tryggt sér sæti á úrslitakvöldi Músiktilrauna sem fram fara á morgun, laugardag, í Austurbæ. Hljómsveitirnar átta eru The Lovely Lion, White Signal, Þoka, Glundroði, Hindurvættir, Funk that Shit!, Retrobot og Aeterna. Úrslitakvöldið hefst klukkan 17 og verður útvarpað beint á Rás 2. -óhþ

Eurovision-lag í Kópavogi

Tvíeykið Greta Salóme og Jónsi munu stíga á stokk á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi á morgun, laugardag, og flytja Eurovision-lagið Never Forget ásamt öðrum vel völdum lögum úr þessari ástsælu keppni. Hljómsveitin Í svörtum fötum, hvar Jónsi er söngvari, mun síðan leika fyrir dansi fram eftir nóttu. -óhþ

MYRKVUNARGARDÍNA

% 0 4

FULLT VERÐ: 9.995

4.995

% 5 2 ÖLL LÍKAMSRÆKTARTÆKI

5.995

THINsuLATE THERmOsæNg Gæðasæng saumuð saman úr tveimur sængum þannig að hitaeinangrandi loftrúm myndast á milli þeirra. Sængurtaska fylgir. Stærðir: 135 x 200 sm.

DARK myRKvuNARgARDíNuR Þykkar og góðar myrkvunargardínur. Litur: Hvítt. Fæst í 12 mismunandi stærðum.

fyrstu hæð

Sími 511 2020

FULLT VERÐ: 10.950

50% REFLECTION spEgILL Flottur spegill á frábæru verði! Fáanlegur með hvítum eða silfurlituðum ramma. Stærð: 72 x 162 sm.

SPARI-D

0 0 0 . 8

mARK sKRIFbORðssTóLL Glæsilegur skrifborðsstóll með innbyggðri gaspumpu sem tryggir stiglausa hæðarstillingu. Hægt að rugga.

FULLT VERÐ: 24.950

16.950 VORLÍNAN KOMIN! Erum á

TILBOÐIN GILDA TIL 04.04


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.