Á leið heim með dæturnar frá kólumbíu
ingibjörg gunnlaugsdóttir gat ekki einu sinni sagt börnunum sínum hvað í raun væri að pabba þeirra
bjarnhildur og Friðrik hafa verið föst með dætur sínar í ellefu mánuði í kólumbíu en fjölskyldan er nú loks á leið heim. réttlætið sigraði að lokum
viðtal 24
Helgarblað
10
Fréttir 30. nóvember-2. desember 2012 48. tölublað 3. árgangur
Viðtal guðrún bergmann gerir upp Við fortíðina og spáir í fr amtíðina
Verður í fullu fjöri 100 ára
Björn missti báða fæturna Fór í hæfnispróf og heldur meiraprófinu Fréttir 2
guðrún Bergmann er sextíu og tveggja ára og hefur sagt ellinni stríð á hendur. Hún settist niður með sigríði Dögg auðunsdóttur og sagði henni sögu sína en guðrún varð ekkja fyrir átta árum og dregur hvergi undan. Hún varð fyrir misnotkun sjö ára sem olli heilsu farstjóni fyrir lífstíð, andlegu sem líkamlegu.
vændisathvarf í reykjavík Þriðja barnið að fæðast
Ljósmynd/Hari
Heilsa og tíska í Fréttatímanum í dag: íslandsmeistarinn í kraFtlyFtingum – guðrún Ásdís breytti um líFsstíl – Hendrikka Waage
eiginmaðurinn lést úr alnæmi
síða 36
Frábært verð á Lytos - vönduðum ítölskum gönguskóm
30% afsláttur út desember af öllum Lytos gönguskóm
Furka Stærðir 40–46 kr. 13.990 kr. 9.793
Rocker Stærðir 40–45 kr. 11.990 kr. 8.393
Ronny Men Stærðir 40–46 kr. 14.990 kr. 10.493
Fréttir 8
★★★★ Opið virka daga kl. 9.00–17.30
Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 S. 517 3900 w w w.flexor.is