7 desember 2012

Page 1

berglind ýr karlsdóttir upplifði árið þar sem allir draumar hennar rættust en um helgina verður nýr sigurvegari krýndur í dans, dans, dans. viðtal 34

„Það er ekki til neitt skelfilegra en að horfa upp á barnið sitt svona,“ segir móðir guðrúnar Jónu Jónsdóttur sem hlaut varanlegan heilaskaða eftir árás þriggja stúlkna í miðbæ reykjavíkur fyrir nítján árum. hún er bundin hjólastól og þarf aðstoð við allar athafnir daglegs lífs. Helgarblað

viðtal 36

7.-9. desember 2012 49. tölublað 3. árgangur

 Viðtal edda Heiðrún backman og Þór arinn eldjárn snúa bökum saman

„Ég gaf þér ekkert nema lífið“

Stjarnan í jólabókaflóðinu

Þannig lýkur ljóði Þórarins Eldjárns um Óla, son hans sem fæddist mikið fatlaður og naut góðs atlætis á Grensásdeild Landspítalans á meðan hann lifði. Þórarinn og Edda Heiðrún Backman hafa tekið höndum saman og gefa út bækur til styrktar Grensásdeildinni. Bæði bera þau hlýjan hug til deildarinnar og vilja allt fyrir hana gera.

Auður Ava slær í gegn á Íslandi og í Frakklandi. Fréttir 56

Ég er í alvörunni fyndinn Hugleikur með bók og spil viðtal 46

Ljósmynd/Hari

Jólin í Fréttatímanum í dag: Jólaævintýri í austurbæ – Jólavættur reykJavíkurborgar – Jólahangs á hlemmi – Jólamarkaður við elliðavatn

Vann Dans, dans, Örkumluð eftir líkams­ dans og gifti sig árás í miðbænum

síða 24

Panama Jack eru komnir í Flexor – Vandaðir skór frá Spáni Panama 03 Stærðir 36–46 kr. 32.990

Amuro – Gore-Tex Stærðir 40–46 kr. 34.990

Glaciar Stærðir 36–41 kr. 33.990

Panama 02 Stærðir 41–46 kr. 28.990

★★★★ Opið virka daga kl. 9.00–17.30

Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 S. 517 3900 w w w.flexor.is


2

fréttir

Helgin 7.-9. desember 2012

 Hiv– sMit á Íslandi auKningu Má reKja til sr autufÍKla

Tvö ný HIV–smit á einum mánuði María Lilja Þrastardóttir marialilja@ frettatiminn.is

s

amkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni hefur tíðni HIV–smitaðra aukist töluvert á síðustu þremur árum. Fjöldi smitaðra hefur þó dreg­ ist ögn saman í ár miðað við tvö síðustu. „Það hefur dregið aðeins úr nýsmiti í ár en alls eru þetta 18 greind tilfelli í dag,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Athygli vekur að samkvæmt útgefnum tölum frá 1. nóvember voru smitin 16. Það þýðir að tvö smit hafi verið greind síðasta mánuðinn. Haraldur segir að aukningu síðustu ára megi rekja beint til sprautufíkla sem deili nálum. „Þetta voru hópsýkingar þar sem margir fíklar koma saman og skiptast á nálum. Þetta var bundið við tiltölulega þröngan hóp, svo hægt var að bregðast við upp að vissu marki.“ Hann staðfestir að hægt hafi verið að

rekja smitin til örfárra einstaklinga sem þó hafi verið ljóst um ástand sitt. Hann segir það vera illgerlegt að taka slíka einstaklinga úr umferð og sönnunarbyrði í málum sem þessum sé erfið. „Það er ekki raunhæf leið þar sem erfitt er að færa sönnur á það hver beri raun­ verulega ábyrgð í slíkum tilfellum og hvor beri sökina þar umfram annan.“ Haraldur segir að áhrifaríkasta leiðin sé í forvörnum en þeim hafi Rauði krossinn verið duglegur að sinna með sprautubílnum, Frú Ragnheiði. Einnig hafi það gefist vel að auðvelt sé að nálgast sprautur og nálar í apótekum, gegn vægu gjaldi. „Brýnast er að hvetja fólk til meðvitundar og stöðva áhættuhegðun hvort sem það er í kynlífi eða eiturlyfjaneyslu. Það gerum við fyrst og fremst með fræðslu.“

9 einstaklingar smituðust að meðaltali á ári af HIV–veirunni fram til ársins 2010. Þá jókst tíðnin töluvert sem rekja má beint til vanrækslu örfárra sprautufíkla.

 Heilsa K ate Middleton þjáist af alvarlegri Morgunógleði

3 milljónir á ári í heiðurslaun Annarri umræðu um fjárlög næsta árs lauk á Alþingi í gær og gengur frumvarpið nú til nefndar og svo til þriðju og síðustu umræðu. Meðal þess sem samþykkt var er að heiðurslaun listamanna nær tvöfaldast. 27 manns þiggja heiðurslaun og fengu fyrir hækkun um 1,6 milljón á ári en fá nú um 3 milljónir á ári eða um 250 þúsund á mánuði. Meðal þeirra sem þiggja laun eru Þráinn Bertelsson þingmaður, Atli Heimir Steinsson, Kristbjörg Kjeld, Megas, Matthías Johannessen, Vigdís Grímsdóttir, Ásgerður Búadóttir og Þorsteinn frá Hamri.

Þráinn Bertelsson þingmaður er einn þeirra sem fá tvöföld heiðurslaun á næsta ári.

Tæp 9000 fengu ekki bætur Alls hefur 8750 atvinnuleitendum verið synjað um atvinnuleysisbætur frá árinu 2008, að því er fram kom í svari velferðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur á Alþingi í gær. Helsta ástæða synjunar er að viðkomandi hefur ekki unnið sér inn rétt til atvinnuleysisbóta samkvæmt lögum með þátttöku á vinnumarkaði. -sda

Hætta við Evróvisjon Portúgal, Pólland, Kýpur og Grikkland hafa öll hætt við að taka þátt í Evrópsku söngvakeppninni á næsta ári sökum blankheita. Mikill titringur er meðal aðdáenda söngvakeppninnar vegna þessa en öll þessi lönd hafa oft sett mikinn svip sinn á keppnina. Grikkland vann til að mynda keppnina 2005 en þá söng Helena Paparizou lagið My Number One.

Horfur á góðri ávöxtun lífeyrissjóðanna Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 31 milljarð króna í október og er það mesta aukning eigna í einum mánuði síðan í mars. Það sem af er þessu ári hafa eignir lífeyrissjóðanna aukist

sjóðanna aukist mikið í haust, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. „Nam hrein eign lífeyrissjóðanna í lok október 2.326 milljörðum króna, og hafa eignirnar aukist

um að meðaltali rétt tæplega 23 milljarða króna í mánuði hverjum. Þessi aukning í október kemur í kjölfar þess að eignirnar jukust um 30 milljarða króna í september og því hafa eignir lífeyris-

um 193 milljarða frá því í upphafi árs. Eign sjóðanna í lok október nemur 139% af áætlaðri vergri landsframleiðslu þessa árs. Eru sjóðirnir því hlutfallslega mjög stórir í alþjóðlegum samanburði.“ -jh

JÓLATILBOÐ •

Agnes Ósk Þorsteinsdóttir þjáðist af alvarlegri morgunógleði á meðgöngu, líkt og Kate Middleton glímir nú við, og þurfti að liggja á spítala í hálft ár með næringu í æð. Ljósmynd/Hari

Lá sex mánuði á spítala með Katrínarveikina Agnes Ósk Þorsteinsdóttir lá sex mánuði á spítala með næringu í æð vegna alvarlegrar tegundar morgunógleði á síðustu meðgöngu sinni. Hún finnur til með hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton, sem gengur nú í gegn um hið sama á sinni fyrstu meðgöngu.

H

Stærð: 149 x 110 x 60 cm

YFIR 20 GERÐIR GASGRILLA Á ÚTSÖLUNNI

Er frá Þýskalandi

42.900 FULLT VERÐ

59.900

Frábært

verðlaunagrill fyrir íslenskar aðstæður

Ég reyndi að borða á milli þess sem mér var gefin næring í æð á spítalanum en ekkert gekk.

Kraftmikið, meðfærilegt og frábærlega hannað gasgrill fyrir heimilið eða í ferðalagið Frábært á svalirnar eða á veröndina

www.grillbudin.is

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

YFIR 50 GERÐIR GRILLA Á JÓLATILBOÐI

Kate Middleton

yperemesis Gravidarum er alvarleg tegund af morgun­ ógleði sem hefur plagað hertogaynjuna af Cambridge, Kate Middleton, sem komin er tæpa þrjá mánuði á leið á meðgöngu, sam­ kvæmt upplýsingum í breskum fjölmiðlum. Þessi tegund morgun­ ógleði leggst á eina af hverjum 50 konum og getur verið hættuleg heilsu verðandi móður og barns því uppköst eru svo mikil að sjúklingur­ inn heldur bókstaflega engu niðri, hvorki fæðu né vökva, og getur leitt til alvarlegs vökvaskorts og eitur­ efna í blóði. Kate var lögð á spítala á mánudag en fékk að fara heim í gær, fimmtu­ dag. „Hún á alla mína samúð,“ segir Agnes Ósk Þorsteinsdóttir sem hefur tvívegis þjáðst af alvarlegri morgunógleði á meðgöngu. Hún á þrjá syni. Fyrsta meðgangan var eðlileg en hún var mjög veik á hin­ um tveimur. Á síðustu meðgöngunni var hún lögð inn á spítala þegar hún var komin þrjá mánuði á leið eins og Kate, og lá þar með næringu í æð þar til barnið fæddist, sex mánuðum síðar.

„Ég hafði lést um tíu kíló á fyrstu þremur mánuðunum,“ segir Agnes. „Það var sama hvað ég borðaði, ég hélt engu niðri og þjáðist af mikilli vanlíðan og þrekleysi.“ Læknum tókst að halda þyngdar­ tapinu í skefjum á meðan hún lá á spítalanum enda töldu þeir að heilsa hennar og barnsins stafaði alvarlega hætta af ástandinu. „Ég reyndi að borða á milli þess sem mér var gefin næring í æð á spít­ alanum en ekkert gekk,“ segir hún. Agnes þekkir enga sem hefur gengið í gegnum jafn alvarlega morg­ unógleði. „Flestar mæður kannast við væga morgunógleði sem yfirleitt líður hjá eftir fyrstu þrjá mánuðina. Hjá mér var hún hvorki væg né leið hún hjá,“ segir hún. Á annarri meðgöngunni fékk hún að vera meira heima enda ástandið ekki alveg jafn alvarlegt og á hinni þriðju, þó svo að hún þyrfti að koma reglulega á spítalann og fá næringu í æð. Tvívegis fór fæðingin í gang allt of snemma en tókst að stöðva hana með lyfjum. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is



4

fréttir

helgin 7.-9. desember 2012

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Suðaustan og rigning en snýst í norðanátt helgin byrjar með suðaustanátt og rigningu víða um land, en í kjölfarið kemur vestanátt með éljagangi vestantil á landinu í kvöld. á morgun snýst svo í norðanátt með snjókomu norðaustantil, en á sunnudag er helst að sjá fremur hæga breytilega átt. úrkomulítið veður fram eftir degi. Suðaustanátt og rigning um allt land, en norðlægar áttir þegar líður á helgina með snjókomu norðaustantil síðdegis á morgun. elín björk jónasdóttir vedurvaktin@vedurvaktin.is

1

3

3

3

0

3

5 4

-4

-5

3

-4

0 -3

6

SA 10-15 og Rigning, en v 10-15 Með SlydduéljuM v-til SíðdegiS.

n-átt og Rigning eðA SlyddA v-til. SnjókoMA nA-til. fRoSt neMA við S- og v-StRöndinA.

Hæg n-læg eðA bReytileg átt og bjARtviðRi en genguR í SuðAuStAnátt Sv-til SíðdegiS.

HöfuðboRgARSvæðið: SA 8-15 og rigning, en v 10-15 og Slydduél í kvöld og kólnAr.

HöfuðboRgARSvæði : SnýSt í norðAnátt og léttir til upp úr hádegi. kólnAr.

HöfuðboRgARSvæðið: hæg breytileg átt en SuðAuStAn 5-8 SeinnipArtinn. kAlt í veðri.

OYSTER PERPETUAL DATEJUST II

 Kjar amál HjúKrunarFr æðingar Fá þreFöld laun í noregi

MAR og Mýrin opna í Hafnarbúðum

Michelsen_255x50_E_0612.indd 1

veitingastaðurinn MAr og hönnunarverslunin Mýrin opna í dag, föstudaginn 7. desember, í hafnarbúðum við gömlu höfnina í reykjavík. Mikil uppbygging hefur verið á svæðinu þar sem nú er aragrúi veitinga- og kaffihúsa, hvalaskoðunarbáta í bland við litlar og hlýlegar verslanir í frábæru umhverfi. verslunin Mýrin býður upp á norræna hönnun, en fyrir er verslunin í kringlunni. MAr er svo nýr veitingastaður, innblásinn af suður-amerískri og suður-evrópskri matargerð. Staðurinn er hannaður

af hafsteini Júlíussyni og karitas Sveinsdóttur hjá hAF. Þau leituðust við að fanga hafnarumhverfið og gefa hafnarbúðum nýtt líf. í sinni hönnun spá þau mikið í hugmyndafræðina og upplifun. Þau fengu til liðs við sig guðnýju hafsteinsdóttur til að sérhanna borðbúnað fyrir MAr og listamanninn Sigurð oddsson til

Þóra og Gylfi verðlaunuð Þóra björg helgadóttir og Gylfi Þór Sigurðsson eru knattspyrnufólk ársins, útnefnd af knattspyrnusambandi íslands. Þetta er í níunda sinn sem knattspyrnusambandið útnefndir knattspyrnufólk ársins. Þóra var valin besti markvörður sænsku

Þóra björg helgadóttir hefur staðið sig frábærlega á árinu.

úrvalsdeildarinnar eftir gott tímabil með liði sínu, Malmö. eftir tímabilið í Svíþjóð var Þóra lánuð til ástralíu þar sem hún leikur með Western Sidney

túlkunar á hafnarútsýninu í listaverkinu Vistkerfi. á undanförnum árum hefur gamla höfnin og hafnarsvæðið notið vaxandi vinsælda meðal heimamanna jafnt sem erlendra ferðamanna. Þessi nýja og spennandi starfsemi í hafnarbúðum er vel til þess fallin að auka enn á vinsældir svæðisins og glæða það auknu lífi. Wanderers fram á næsta ár. Þóra lék að auki ellefu landsleiki og tók þátt í að tryggja kvennalandsliðinu sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Gylfi sló í gegn sem lánsmaður með enska úrvalsdeildarliðinu Swansea í byrjun árs. í haust var hann keyptur til tottanham hotspur þar sem hann hefur ekki náð að festa sig í sessi.

BRUNCH-DISKUR Á NAUTHÓL

Í BOÐI Á SUNNUDÖGUM FRÁ KL 11.00 – 15.00 Á disknum er súrdeigsbrauð, hráskinka, camembert ostur, fíkjur, amerískar pönnukökur og hágæða hlynsíróp, sætkartöflusalat með geitaosti og sólkjarnafræjum, bakað egg, grísk jógúrt með heimalöguðu múslí, íslenskt grænmeti og ávextir.

01.06.12 07:21

208 þúsund útborgað í síðasta mánuði Fjöldi íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur flúið til Noregs vegna betri kjara. Hjúkrunarfræðingur á hjúkrunarheimili í noregi fær 900 þúsund krónur í mánaðarlaun. íslenskur hjúkrunarfræðingur á netbanki einst aklinga landspítalanum fer reglulega til noregs í tvær vikur til að bæta upp lök laun hérlendis.

a

Rafr¾

n skjš l

netbanki einstakling a 6.12.2012 13:45

ç sta Krist’ rnlaug Hálfdanardóttir hjúkrunarfræðingur flúði land fyrir ári og vinnur nú í Lillehammer í Noregi. Þar hefur Launaseðill nr. 10.2012 Landsp’ tali R’ kissj— ð hún nær þreföld laun á við það sem Eir’ ksgš tu 5 - 101 Reyk jav’ k ê slan hún fékk hér á landi: „Ég gat ekki Greiðsludagur 01.11.2012 séð fyrir mér með þeim launum sem ég var á á Íslandi,“ segir Arnlaug. Greiðslustaður ç sta Krist’ n AndrŽ sd— ttir kt. 0140-26-003816 Land Arnlaug segir samanburðinn L¾ kjarfit 5 sbankinn NBI 210 Garðab¾ r milli landanna athyglisverðan, ekki Samtš lur launaseðils síst vegna launamunarins en einnig Lau n hvað varðar starfsumhverfi og 327.357 ásta kristín Fr‡ dr‡ ttur 118.590 faglega þjónustu við sjúklinga. Mun fleira fagAndrésdóttir. ò tborgað 208.767 menntað starfsfólk sé á hvern sjúkling í Noregi en á Íslandi. Arnlaug er með 750 þúsund íslenskar krónur í grunnlaun á mánuði. Vaktaálag bætist ofan á. Til hjúkrunarfræðingurinn h júkrunarfræðingurinn sem á þennan Skipulagseining - Star dæmis var hún með um 40 þúsund fsnr. - Kjarasamn. launaseðil erLflok sérmenntaður svæfingarStarfsheiti kur Taxti Einingar norskar krónur í laun fyri um það bil Reiknuð Uppgjš rst’ mabil - Þrep Samt Launategund hjúkrunarfræðingur með sex ára háfj‡ rh¾ ð ‡ ‡ rin þriggja vikna vinnu í október, tæpar LSH Gjš rg¾ sla H - 725 skólanám að baki. hann vinnur dagvinnu 68-3 - FŽ lag ’ slenskra hjœ krunarfr¾ ðinga 01.10.12-31.10.12 Hjœ krunarfr¾ ðingur M‡ naðarlaun 900 þúsund íslenskar krónur. Hún á virkum dögum og tekur helgarvakt 16.09.12-30.09.12 031 Yfirvinna 293.859 20,00 fékk útborgað rúmar 550 þúsund 58.772 16.09.12-15.10.12 031nætureina helgi í mánuði, Yfirvinna kaffit’ mar vakta 2.791og ,66 dagvaktir. vinnumanna 3,00 8.375 16.09.12-30.09.12 031 Bakvakt I íslenskar krónur fyrir þessar þrjár 2.791,66 2,10 dagvinnan er 60% starfshlutfall og 5.862 16.09.12-30.09.Arnlaug 12 031 Bakvakt II 602,35 9,75 vikur. 5.873 01.10.12-15.10.12 vaktavinnan er 20% 031 starfshlutfall. Vakta‡ lag I 813,25 hálfdanardóttir. 6,00 4.880 16.09.12-15.10.12 031 Ásta Kristín Andrésdóttir útskrifaðist sem Vakta‡ lag II 602,35 6,50 3.915 16.09.12-15.10.12 031 Orlof af yfirvinnu 993,98 18,00 hjúkrunarfræðingur 2009 og hefur unnið á 16.09.12-30.09.12 Orlof 17.892 031 af t’ mavinnu 11,59% 14.237 1.651 16.09.12-15.10.12 031 Landspítalanum síðan. Hún neyðist til að fara Orlof af vakta‡ lagi 11,59% 10.753 1.247 16.09.12-30.09.12 031 F¾ ðispeningar 11,59% 21.807 tvisvar til þrisvar á ári til Norður-Noregs ogLSH Sv¾ 2.528 111 er með 405,39 280 fing F - 72568-2 - FŽnýútskrifaður hjúkrunarfræðingur 2,00 lag ’ slenskra hjœ krun 811 vinna þar í tvær vikur í senn til að ná upp launarfr¾ ðinga - Hjœ krun M‡ naðarlaun arfr¾ ðing ur með að þúsund krónur fyrir dagvinnu og reikna má 031 Dagv 283.9 inna unum sínum, öðruvísi gæti hún ekki séð fyrir kaffit’ mar vaktavinnumann 22 0,00 a 350 þúsund 0 séu um krónur fyrir vakta2 031 Vakta‡ lagheildarlaun 1.746 ,12 II 0,00 sér. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því þegar 0 031 hjúkrunardeildarOrlof af dagv 960,37 vinnu, innu að sögn bylgju kærnested, 0,00 0 031 Orlof af vakta‡ lagi ég var í námi hvað launin hér eru lág,“ segir 11,59% 0,00 stjóra hjartadeildar landspítalans. „Meðalheildar0 031 LSH Sv¾ fing H - 725 11,59% 68-2 - FŽ lag ’ slenskra 0,00 Ásta. Á tveimur vikum í Noregi fær hún sem 0 hjœ krunarfr¾ ðingeru laun hjúkrunarfræðinga þúsund krónur a - Hjœ519 krun M‡ naðarlaun arfr¾ ðingur nemur sex vikna íslenskum launum. M‡ naðarlaun 283.922 og og þá eru allir með í því, bæði 031 stjórnendur Rafr¾

n skjš l

6.12.2012 13:45 ç sta Krist’ n AndrŽ sd— ttir -

Launaseðill nr. 10.2012

Landsp’ tali

R’ kissj— ður ê slands

Eir’ ksgš tu 5 - 101 Reykjav’ k

Greiðsludagur 01.11.2012

Greiðslustaður

ç sta Krist’ n AndrŽ sd— ttir L¾ kjarfit 5 210 Garðab¾ r

Samtš lur launaseðils

Laun

Fr‡ dr‡ ttur ò tborgað

Fr‡ ‡ ram— tum

327.357 118.590 208.767

Skipulagseining - Starfsnr. - Kjarasamn. Starfsheiti Lflokkur Taxti Einingar Uppgjš rst’ mabil - Þrep rep Launategund LSH Gjš rg¾ sla H - 72568-3 - FŽ lag ’ slenskra hjœ krunarfr¾ 01.10.12-31.10.12 ð ðinga inga - Hjœ krunarfr¾ ðingur M‡ naðarlaun ðingur 16.09.12-30

.09.12 16.09.12-15.10.12 16.09.12-30.09.12 16.09.12-30.09.12 01.10.12-15.10.12 16.09.12-15.10.12 16.09.12-15.10.12 16.09.12-30.09.12 16.09.12-15.10.12 16.09.12-30.09.12

Yfirvinna Yfirvinna kaffit’ mar vaktavinnum anna Bakvakt I Bakvakt II Vakta‡ lag I Vakta‡ lag II Orlof af yfirvinnu Orlof af t’ mavinnu Orlof af vakta‡ lagi F¾ ðispeningar

LSH Sv¾ fing F - 72568-2 - FŽ

031 031 031 031 031 031 031 031 031 031 111

293.859 2.791,66 2.791,66 602,35 813,25 602,35 993,98 11,59% 11,59% 11,59% 405,39

lag ’ slenskra hjœ krunarfr¾ ðinga inga - Hjœ krunarfr¾ ðingur

M‡ naðarlaun

Dagvinna kaffit’ mar vaktavinnum anna Vakta‡ lag II Orlof af dagvinnu Orlof af vakta‡ lagi

LSH Sv¾ fing H - 72568-2 - FŽ

031 031 031 031 031

283.922 1.746,12 960,37 11,59% 11,59%

lag ’ slenskra hjœ krunarfr¾ ðinga inga - Hjœ krunarfr¾ ðingur M‡ naðarlaun

01.10.12-31.10.12

16.09.12-15.10.12

16.09.12-15.10.12

M‡ naðarlaun M‡ naðarlaun

Dagvinna kaffit’ mar vaktavinnum anna Yfirvinna Yfirvinna Yfirvinna kaffit’ mar vaktavinnum anna Yfirvinna kaffit’ mar vaktavinnum anna Vakta‡ lag I Vakta‡ lag II Vakta‡ lag II Vakta‡ lag II Orlof af dagvinnu Orlof af yfirvinnu

https://www.einkaban ki.is/Documents/Electr

kt. 190577-3419

0140-26-003816 Landsbankin n NBI

onicDocuments/Electr

031 031 043 031 031 043 031 043 031 031 031 043 031 031

283.922 293.859 322.475 1.746,12 2.791,66 3.063,51 2.791,66 3.063,51 581,98 960,37 993,98 1.090,77 11,59% 11,59%

É 459190577341901401 2110101&k

2.738.681 851.240

1.887.441

Reiknuð fj‡ rh¾ ð

20,00 3,00 2,10 9,75 6,00 6,50 18,00 14.237 10.753 21.807 2,00

Samtals ‡ ‡ rinu

58.772 8.375 5.862 5.873 4.880 3.915 17.892 1.651 1.247 2.528 811

0,00 0,00 0,00 0,00 0,00

117.544 8.375 5.862 5.873 4.880 3.915 17.892 1.651 1.247 2.528 811

0,00 0,00 60,00 0,00 0,00 0,00 0,00 4,20 0,00 0,00 0,00 6,00 0,00 0,00

0 0 0 0 0

0 0 193.485 0 0 0 0 12.867 0 0 0 6.544 0 0

227.138 6.984 960 810 112

227.138 881.576 773.940 6.985 73.420 159.180 69.175 41.173 111 903 11.928 17.998 810 16.526

ennitala=1905773419

&dags=01.11.2012

Page 1 of 2

nýútskrifaðir með 280 þúsund

01.10.12-31.10.12

Sigríður dögg Auðunsdóttir www.nautholl.is

www.facebook.com/nautholl nautholl@nautholl.is tel.: 599 6660

sigridur@frettatiminn.is 16.09.12-15.10.12

16.09.12-15.10.12

M‡ naðarlaun nýútskrifaðir.“ Dagvinna kaffit ’ mar vaktavinnumanna Yfirvinna Yfirvinna Yfirvinna kaffit’ mar vakta vinnumanna Yfirvinna kaffit’ mar vakta vinnumanna Vakta‡ lag I Vakta‡ lag II Vakta‡ lag II Vakta‡ lag II Orlof af dagvinnu Orlof af y

031 043 031 031 043 031 043 031 031 031 043 031

293.859 322.475 1.746,12 2.791,66 3.063,51 2.791,66 3.063,51 581,98 960,37 993,98 1.090,77 11,5

0,00 0,00 60,00 0,00 0,00 0,00 0,00 4,20 0,00 0,00 0,00 6,00

0 0 193.485 0 0 0 0 12.867 0 0 0 6.544

22 88 77

7 159 69 41

11 17


Klingjandi jólagleði

um helgina

Smáralind verður sannkölluð jólaparadís um helgina. Góðir gestir úr Latabæ skemmta yngstu kynslóðinni, fjöldi tónlistarmanna spila hátíðartóna, jólaglögg verður á boðstólum og stórglæsileg skótískusýning gleður augað. Gerðu jólainnkaupin í ósvikinni hátíðarstemmningu og hver veit nema þú fáir þau endurgreidd með þátttöku í jólaleiknum okkar? Freistaðu gæfunnar. Sjáumst, Smáralind

Laugardagur 8. desember 14.00

Íþróttaálfurinn og Solla skemmta viðstöddum

15.00

Stúlknakórinn Graduale syngur hátíðarlög

16.00

Skótískusýning með nýrri skólínu frá Hagkaup – Sigrún Lilja for 101

17.00

Hugljúfir harmonikkutónar í flutningi Margrétar Arnardóttur

18.00

Sylvia Erla Schewing frá Söngskóla Maríu Bjarkar flytur jólalög

20:00

Bokka í Blakkáti býður gestum upp á jólaglögg á meðan Raggi Bjarna syngur ljúf jólalög undir píanóspili Þorgeirs Ástvalds

Sunnudagur 9. desember 14.00

Kór Kársnesskóla syngur hátíðarlög

15.00

Eyjólfur og Sjonni spila jóladjass

16.00

Sylvia Erla Schewing frá Söngskóla Maríu Bjarkar flytur jólalög

17.00

Hugljúfir harmonikkutónar í flutningi Margrétar Arnardóttur

19.30

Hlynur Agnarsson leikur sígild jólalög á píanó

20:30

Ingibjörg og Hó! Hó! Hó! halda uppi jólastuði

Fullt af frábærum

gjafahugmyndum

smaralind.is

smaralind.is Opið til kl. 22 öll kvöld frá 8. des. fram að jólum

Finndu okkur á Facebook


Útkall – sonur þinn er á lífi

Útkallsbókin fjallar um snjóflóðin í Neskaupstað fyrir jól 1974 – einn sögulegasta atburð síðustu aldar Hraði, spenna og íslenskur raunveruleiki Páll Baldvin Baldvinsson um Útkallsbækurnar: ,,Hversdagshetjur sem sýna af sér umhyggju, ást og virðingu“ Egill Helgason: ,,Feykivinsælar bækur“ Bækur fyrir bæði kyn á öllum aldri

2. sæ

ti

Fræði og alm.efni 25.11-01.12

Óttar Sveinsson

6

fréttir

Helgin 7.-9. desember 2012

 Veitingahúsið gallery restaur ant

Tilnefnt til norrænna verðlauna Veitingahúsið Gallery Restaurant á Hótel Holti var fyrr í vikunni tilnefnt til norrænu veitingahúsaverðlaunanna „The Nordic Prize“ en eitt veitingahús frá hverju Norðurlandanna er tilnefnt í keppnina á ári hverju. Í byrjun febrúar verður skorið úr um það hvaða veitingahús hreppir titilinn besta veitingahús Norðurlanda. Veitingahúsið Dill hefur verið atkvæðamikið á undanförnum fjórum árum og hlotið þrjár tilnefningar en í ár er það Gallery Restaurant sem

hlýtur þennan heiður fyrir Íslands hönd. Gallery Restaurant mun etja kappi við mörg af þekktustu veitingahús heimsins, til að mynda danska veitingahúsið Noma, sem var valið besta veitingahús heimsins þetta árið, af tímaritinu Restaurant Magazine. Að sögn Friðgeirs Inga Eiríkssonar, yfirmatreiðslumanns á Gallery Restaurant, er þetta gríðarlegur heiður fyrir veitingastaðinn. „Þetta er enn ein staðfestingin á því að við erum á réttri leið.“ - jh

Friðgeir Ingi Eiríksson, yfirmatreiðslumaður Gallery Restaurant og Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótel Holts.

ARD stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands um Útkall - Goðafoss

 r annsókn Færri börn í sameiginlegri Forsjá

Foreldrar af erlendum uppruna fá síður forræði Foreldrar af erlendum uppruna fá síður forræði yfir börnum sínum við skilnað en íslenskir samkvæmt nýrri rannsókn og sameiginleg forsjá er sjaldnar veitt sé annað foreldri af erlendum uppruna. Börn búa síður hjá mæðrum sínum eigi þær íslenskan föður og móður af erlendum uppruna en ef báðir foreldrar væru af íslenskum uppruna.

Konur af afrískum eða asískum uppruna sem eiga barn með íslenskum manni eru síður með forræði yfir börnum sínum en mæður af íslenskum uppruna.

ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA

þiggjandinn velur gjöfina Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka.

arionbanki.is — 444 7000

F

oreldrar af erlendum uppruna fá síður forræði yfir börnum sínum við skilnað en íslenskir og hallar þar mest á foreldra af asískum eða afrískum uppruna, samkvæmt niðurstöðum úr nýrri rannsókn sem unnin var í samvinnu Fjölmenningaseturs og Mannréttindaskrifstofu Íslands með styrk frá velferðarráðuneytinu. Rannsóknin náði til 11 þúsund barna foreldra sem skildu eða slitu sambúð á árunum 2001-2010. Í ljós kom að mun færri börn af erlendum uppruna eru í sameiginlegri forsjá þrátt fyrir að árið 2006 hafi verið gerð lagabreyting þannig að sameiginleg forsjá skuli vera meginregla við skilnað, að sögn Ara Klængs Jónssonar, verkefnastjóra í upplýsingamiðlun hjá Fjölmenningarsetri. Einungis helmingur barna af asískum eða afrískum uppruna eru í sameiginlegri forsjá en 75 prósent barna ef báðir foreldrar voru af íslenskum uppruna. „Það er einnig athyglisvert að þriðjungur barna sem á móður af afrískum eða asískum uppruna en íslenskan föður býr hjá föður sínum en einungis sjö prósent barna af íslenskum uppruna eru búsett hjá föður,“ bendir Ari á. Þá eru börn í sameiginlegri forsjá sex sinnum líklegri til að eiga lögheimili hjá föður ef móðirin er af afrískum eða asískum uppruna en ef hún væri íslensk. Margrét Steinarsdóttir, formaður Mannréttindaskrifstofu Íslands,

segir niðurstöðurnar sláandi. „Þær kalla tvímælalaust á frekari rannsóknir á því hverjar skýringarnar á þessu eru. Okkur dettur ýmislegt í hug, við höfum heyrt konur af erlendum uppruna segjast hafa verið beittar þvingunum til þess að gefa eftir forræði barna sinna. Einnig segja sumar konur að þær telji betra fyrir barnið að faðirinn sé með forræði, sé hann íslenskur, því þannig sé aðgangur að föðurfjölskyldu barnsins betri og konan sjálf eigi enga fjölskyldu hér,“ segir Margrét. Konurnar hafi einnig nefnt fjárhagslegar ástæður, að fjárhagsleg staða föðursins sé betri en þeirra. Karlar af erlendum uppruna fá síður forræði yfir börnunum sínum en ef þeir væru íslenskir, samkvæmt rannsókninni því 78 prósenta minni líkur eru á því að barnið eigi lögheimili hjá föður ef hann af asískum eða afrískum uppruna. Að sögn Ara er skýrslan vonandi einungis fyrsta skrefið í rannsóknum á þessum málum. „Við þurfum að rannsaka ástæðurnar fyrir þessu. Þær geta hugsanlega verið menningarbundnar en félagsleg staða innflytjenda hefur eflaust eitthvað að segja líka,“ segir Ari. „Við getum hins vegar ekki útilokað það að uppruninn sjálfur sé hluti af ástæðunni, að einhvers konar mismunun eigi sér stað,“ segir hann. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

„78 prósenta minni líkur eru á því að barnið eigi lögheimili hjá föður ef hann er af asískum eða afrískum uppruna.“


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 2 3 6 7

Gleðistundir Aðventan og undirbúningur jólanna er tími til að gleðjast með vinum og vandamönnum. Á slíkum gleðistundum eru ostakökurnar ómissandi.

ms.is


8

fréttir

Helgin 7.-9. desember 2012

 Hagstofan neyslukönnun Heimilanna

Útgjöld heimilanna dragast saman Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

Neysluútgjöld heimila minnkuðu á árunum 2009-11 miðað við tvö árin þar á undan, samkvæmt nýrri skýrslu Hagstofu Íslands. Munurinn er 3,5 prósent. Ástæðan er sú að dregið hefur úr útgjöldum vegna húsgagna og heimilisbúnaðar, tómstunda og ferðalaga. Hlutfall matar og drykkjarvöru í heimilisútgjöldum hækkaði um eitt prósentustig milli tímabila og er nú tæp 15 prósent. Hlutfall húsnæðis, hita og rafmagns hækkaði um rúmt prósentustig og er 26,5

prósent af heildarútgjöldunum. Ráðstöfunartekjur meðalheimilis voru rúmar 514 þúsund krónur á mánuði. Um 73 prósent heimila búa í eigin húsnæði og 27 prósent í leiguhúsnæði og hefur hlutfall leigjenda ekki verið jafnhátt síðan samfelld rannsókn á útgjöldum heimila hófst árið 2000. Til samanburðar má nefna að samkvæmt neyslukönnun Hagstofunnar 1995 bjuggu 19 prósent heimila í leiguhúsnæði.

Meðalútgjöld á heimili á árinu 2011 Matur og drykkjarvörur Áfengi og tóbak Föt og skór Húsnæði, hiti og rafmagn Húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. Heilsugæsla Ferðir og flutningar Póstur og sími Tómstundir og menning Menntun Hótel og veitingastaðir Aðrar vörur og þjónusta

Neysluútgjöld alls

838 178 278 1423 274 230 735 183 650 70 292 352

5.501

 fréttaskýring formannskjör í samfylkingunni

Guðbjartur biðleikur fyrir framtíðarleiðtoga Meirihluti þingflokks Samfylkingarinnar vill ekki Árna Pál sem formann því hann fylgi ekki ákvörðunum þingflokksins í veigamiklum málum. Því er hins vegar haldið fram að Guðbjartur sé biðleikur þangað til framtíðarleiðtogar fá meiri reynslu og sanni sig. Meirihluti þingflokks Samfylkingarinnar er því mótfallinn að Árni Páll Árnason verði næsti formaður flokksins og lagði af þeim sökum ofuráherslu á að fram gegn honum kæmi frambjóðandi sem gæti unnið hann í kosningum. Líkt og Fréttatíminn sagði frá í síðustu viku var Guðbjartur Hannesson fyrsti kostur þingflokksins en þrír voru á hliðarlínunni hefði hann ekki áhuga á starfinu, þau Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Oddný Harðardóttir og Magnús Orri Schram. Ástæðan fyrir óvinsældum Árna Páls innan þingflokksins er sú að félagar hans í þing-

Styrkir til náms og rannsókna Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar styrkir námsmenn og rannsóknarverkefni á sviði umhverfis- og orkumála. Til úthlutunar 2013 eru 60 milljónir króna.

flokknum telja að Árni Páll hafi sýnt það undanfarin misseri að hann muni taka eigin hagsmuni fram yfir hagsmuni flokksins. Hann hafi ekki sýnt liðsanda í starfi þingflokksins í veigamiklum málum og komið fram með yfirlýsingar sem gangi gegn sameiginlegri ákvörðun þingflokksins í sömu málum. Nefnd eru mál á borð við aðildarviðræður ESB, þar sem Árni Páll sagðist opinberlega vilja skoða þá möguleika að fresta aðildarviðræðum þvert á stefnu flokksins og ákvörðun þingflokksins. Hann hafi ekki viljað að þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrárfrumvarpið færi fram samhliða forsetakosningum, líkt og þingflokkurinn ákvað, og talaði jafnframt gegn breytingum á stjórnarráðinu sem samþykktar voru og höfðu það meðal annars í för með sér að hann

Næstu fjögur árin fari því í baráttu þremenninganna um sæti arftaka Guðbjarts.

var tekinn úr embætti efnahagsráðherra. Þeir sem þekkja vel til í innsta kjarna flokksins segja það ljóst að Guðbjartur sé hins vegar ekki framtíðarleiðtogi flokksins enda ætli hann sér ekki formannssætið lengur en eitt kjörtímabil. Hann sé nokkurs konar biðleikur á meðan leiðtogaefnin Sigríður Ingibjörg, Oddný og Magnús Orri, öðlist meiri reynslu og vinni sér inn virðingu samflokksfólks. Næstu fjögur árin fari því í baráttu þremenninganna um sæti arftaka Guðbjarts. Þau þrjú hafi því hagsmuni af því að Guðbjartur vinni Árna Pál því hann sé talinn líklegur til þess að verða svo sterkur leiðtogi flokksins, nái hann kjöri, að hann muni gegna því embætti um árabil. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Stuðningsmenn Guðbjarts telja að valið milli þeirra tveggja snúist ekki síður um hvaða stefnu Samfylkingin sé líkleg að taka í hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum í vor. Árni Páll hafi gefið það til kynna að hann sé opinn fyrir stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn en Guðbjartur muni leggja áherslu á áframhaldandi vinstri stjórn í samstarfi við VG og ef til vill fleiri flokka.

Styrkir til efnilegra nemenda í meistara- eða doktorsnámi á sviði umhverfis- eða orkumála. Styrkir til rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála, veittir til að mæta kostnaði vegna vinnu sérfræðinga, þátttöku meistara- og doktorsnema og öðrum útgjöldum. Umsækjendur þurfa að leggja fram lýsingu á rannsóknarverkefni sínu, og rökstuðning fyrir því að verkefnið tengist markmiðum sjóðsins. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar eru á www.landsvirkjun.is.

Umsóknum ásamt fylgigögnum má skila rafrænt á orkurannsoknasjodur@lv.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 2013.

Stuðningsmenn Árna Páls eru hins vegar sannfærðir um að Árni Páll muni njóta mun meira fylgis meðal óákveðinna kjósenda og þannig auka fylgi flokksins í næstu kosningum, meira en Guðbjartur eigi möguleika á.


12-2596

– og fáðu í skóinn Allir sem versla í vefverslun Advania í desember eiga möguleika á að fá jólaglaðning í skóinn. Frá og með 11. desember drögum við úr nöfnum þeirra sem nýta sér vefverslunina og birtum á Facebook.

advania.is/jol iPad mini

Dell Inspiron

verð: 58.990

verð: 159.990

Wi-Fi 16 GB

Fartölvuumslag í mörgum litum verð: 3.990

14z Ultrabook

Dell 27“ LED skjár verð: 59.900 áður: 69.900

Nettir ferðahátalarar með mögnuðum hljóm verð: 3.950

500 GB flakkari verð: 18.990

áður: 6.190

Samsung Galaxy Tab 2 10" WiFi 16 GB

verð: 67.990

Þráðlaus Dell Prentari - skannar og ljósritar verð: 24.990 áður: 29.990

Samsung Galaxy SIII verð: 109.900

verð: 9.990

Þráðlaus 32 GB flakkari verð: 16.990 áður: 23.490

Þeir sem vilja standa upp úr sófanum eru velkomnir í verslanir okkar á Tryggvabraut 10, Akureyri eða Grensásvegi 10, Reykjavík. Opið virka daga frá 10 til 18 og laugardaga 11 til 16.

Tilboðið gildir á meðan birgðir endast.

Bakpoki fyrir allt að 15,6“ fartölvu

Fartölvuumslag með hliðaról verð: 7.790

HVÍTA HÚSIÐ/SÍA

Verslaðu heima


10

fréttir

Helgin 7.-9. desember 2012

 Skógr ækt ÍSlendingar gætu r æktað riSafurur á næStunni

Tempraða beltið færist yfir Ísland Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins, segir að samkvæmt spám muni hitastig hér á landi hækka um minnst 2,5 gráður á þessari öld. Það merkir að hægt verði að rækta hér risafurur sem eru stærstu tré jarðar. Ísland er að fá sama loftslag og er nú í Skotlandi.

Hér er Þröstur Eysteinsson á vettvangi að skoða lerki í september á þessu ári.

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 2 - 2 5 5 5

Hér eru Hallgrímur Indriðason og Sherry Curl að skoða ungar risafurur í Skotlandi en þessi mynd birtist með grein þeirra Þrastar og Arnfried í Skógræktarritinu 2012.

V

ið erum þegar farin að enda segja hófsömustu spár um sjá breytingar,“ útskýrir hlýnun að gera megi ráð fyrir Þröstur Eysteinsson, 2,5 gráðu hækkun hitastigs sviðsstjóri þjóðskóganna hjá á þessari öld og við það miða Skógrækt ríkisins, en hann og þeir Þröstur og Arnfried í grein kollegi hans, Arnfried Abrasinni, „Tempraða beltið færist ham, rita grein í nýjasta hefti yfir“. Skógræktarritsins þar sem „En allar fréttir sem eru að kemur fram að Ísland hefur til koma núna frá Loftslagsráðþessa tilheyrt norræna stefnu Sameinuðu þjóðbarrskógabeltinu þegar anna segja að hlýnun kemur að skógrækt. En eigi sér stað mun í dag er staðan sú að hraðar en talið hefur tegundir sem tilheyra verið,“ segir Þröstur því belti, eins og til en nú þegar, fyrstu tólf dæmis síberíulerkið, ár aldarinnar, hefur „líður illa í þessum hitastigið hækkað um mildu vetrum sem við eina gráðu þannig og Ef þetta höfum fengið,“ segir ef sú hækkun gefur á að vera Þröstur og bætir við að rétta mynd og þróunin aðrar tegundir, ættaðar heimskuleg verði í samræmi við þá úr hafrænu loftslagi af hækkun þá verður loftsgrein þá suðurströnd Alaska, lagið á Íslandi líkara því „líður vel þessi árin sem það er í suðurhluta geturðu og vaxa eins og aldrei Englands eða í Frakkkallað þetta landi í lok aldarinnar. fyrr.“ Þetta eru tegundir En jafnvel þótt hækkjólatré. á borð við sitkagrenið unin verði einungis 2,5 en á Kirkjubæjarklaustri hefur gráður á öldinni og loftslagið það þegar náð 25 metra hæð, verði „bara“ eins og í Skotlandi segir í greininni. Þresti er ekki þýðir það meiri möguleika í skemmt þegar hann er spurður skógrækt: „Í Skotlandi er hægt hvort það megi þá segja að að rækta mjög margar tegundir jólatrjám líði sérstaklega vel á og kannski síst þessar norrænu Íslandi þegar hitinn hækkar og barrskógategundir sem við veturnir verði mildari. höfum helst verið að rækta hér „Ef þetta á að vera heimskuá landi,“ segir Þröstur. leg grein þá geturðu kallað Mikael Torfason þetta jólatré,“ segir Þröstur sem er mikið niðri fyrir enda mikaeltorfason@frettatiminn.is efnið honum hugleikið mjög

TENGING ÞÍN VIÐ PÓSTINN UM JÓLIN Póstappið finnur fyrir þig sendingu sem hefur verið póstlögð og í appinu getur þú keypt SMS frímerki. Það er auðvelt að finna næsta pósthús á stafrænu korti eða einn af 200 póstkössum. Hann gæti verið handan við hornið því appið veit hvar þú ert. Fyrir jólin geta viðskiptavinir fundið upplýsingar um síðustu skiladaga, opnunartíma pósthúsa um allt land og staðsetningar Jólapósthúsa í verslunarmiðstöðvum undir jólahnappnum í appinu.

VIÐ KOMUM ÞVÍ TIL SKILA

www.postur.is


Framtíðarreikningur vex með barninu

Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Með því að stofna Framtíðarreikning í nafni barns safna ástvinir fyrir það í sjóð sem getur seinna meir orðið ómetanlegt veganesti út í lífið.

Jólakaupauki! Öllum nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 2.000 kr. fylgir bolur eða geisladiskur.*

Þú finnur sérfræðinga í sparnaði í þínu útibúi. * Meðan birgðir endast.

Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000


r u tt lá fs a l il ik m – ð o lb ti r u d dún

% 5 2 a

r u t t á fs l södaHl dúnFylltir púÐar Margar stærðir og mikill fjöldi munstra og mynda. Verið má þvo í þvottavél.

25% pt

kentucky barstóll, króm­ lappir. Litir: svart og hvítt.

Öruggt og umhverfisvænt. Real Flame arinn­eldsneyti í dós. Real Flame gelið er snarkandi og róandi á köldum haustdögum. Logar í þrjár klukkustundir.

20% afslát

tur

afslát

tur afslát

t t u rssi a fs l á ka ur er

ef key

50%

30%

fullt verð

790

stk

kassi 24 dósir 25% afsláttur kr. 14.220

dÖnsk hÖnnun

og gæði í sérflokki

13.293 tur afslát

Best seller 2012!

öll kerti

tungusófi B: 245 Cm

umBria sófinn frá hirti knudsen í danmÖrku Umbria sófinn er til í mjög mörgum útfær­ slum og gerðum. Við eigum hann tveggja­ og þriggja sæta í þremur breiddum, með og án tungu. Einnig eigum við hornsófa og hornsófa með tungu. Val um fjóra liti á áklæði og svart og hvítt leður.

KOMDU OG FINNDU ÞINN SÓFA á FRáBæRU VERðI UMHELGINA

199.992 verð frá: 249.990

20% afslát

tur

tveggJa sæta B:180 Cm

135.992 verð frá: 169.990

ÞriggJa sæta B: 220 Cm

151.992 verð frá: 189.990

Feldur Allir púðar og skinn frá Feldi.

fullt verð: 15.990

25% afslát

andrew borðstofustóll. Svart, brúnt og hvítt leður.

verðdæmi

7.995

valerie borðstofustóll, krómlappir. Litur: Svart.

fullt verð: 18.990

20%

tur

tur

14.993 fullt verð: 19.990


– takmarkað magn!

opnum kl. 10

00

fyrstir koma – fyrstir fá

50%

tur afslát

linea borðstofuborð. 180 x 90 H 75 cm. Hvítlakkað.

0 0 0 . 100 r u t t á l a fs

3+2 sett

32.995

montwell leðursófi. 3ja sæta. B 216 H 85 D 90 cm. Leður svart. montwell leðursófi. 2ja sæta. B 163 H 85 D 90 cm.

fullt verð: 65.990

189.980

50% afslát

fullt verð: 289.980

tur

0 0 0 . 0 10 kr

biondi stóll með snúningi. 74 x 82 x H 78,5 cm. Litur: Dökk­grár

tur t á l s f .a

79.990 fullt verð: 179.990

skovby sjónvarpsskápur, eik. B:162 D:47 H:52 cm. Innbyggður nemi fyrir fjarstýringar sem gerir þér kleift að stjórna tækjum í lokuðum skápnum.

39.990 fullt verð: 79.980

HúsgagnaHöllin • Bíldshöfða 20 • Reykjavík • sími 558 1100 opiÐ: V i r k a d a g a 1 0 - 1 8 , l a u g a r d . 1 0 - 1 8 o g s u n n u d . 1 3 - 1 7 Húsgagna


14

fréttir

Helgin 7.-9. desember 2012

 Fasteignir Mikill uppgangur að heFjast í byggingariðnaði

550 íbúðir við Hlemm Mikillar uppbyggingar er að vænta í Reykjavík og nágrenni á næstunni. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að þar á bæ sé mestur fókus settur á miðsvæði Reykjavíkur enda er eftirspurn eftir húsnæði mest þar og reisa á 550 íbúðir við Hlemm; mest leiguíbúðir.

M

ikils uppgangs er að vænta í byggingariðnaði í Reykjavík og nágrenni á næstunni. Mestur er áhuginn í grónum hverfum. Skipulagsyfirvöld í Kópavogi finna fyrir svipuðum áhuga. Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa gefið grænt ljós á framkvæmdir í Úlfarsársdal en búið er minnka byggðina þar úr 18 þúsund manna byggð í tæplega 3.000. „Nú er aðaláherslan á fjölbreyttari húsnæðismarkað. Við Hlemm er ráðgert að byggja 550 íbúðir, mest leiguíbúðir, en á sama tíma viljum við að sjálfsögðu ljúka við framkvæmdir í Úlfarsársdal,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, og bætir við: „Við viljum húsnæðismarkað fyrir alla en ekki bara suma.“ Enginn vill segja að um góðæri sé að

Enginn vill segja að um góðæri sé að ræða enda það orð komið í ruslflokk með „útrás“.

ræða enda það orð komið í ruslflokk með „útrás“ og landinn hræddur við enn eina bóluna. Hjá greiningardeild Arion banka fást hins vegar vísbendingar um bólu en þar á bæ er spáð auknum umsvifum í hagkerfinu, hækkandi húsnæðisverði og vaxandi kaupmætti. Nægar framkvæmdir virðast fram undan í byggingariðnaði. Í Mosfellsbæ er verið að byggja framhaldsskóla, hjúkrunarheimili, þjónustumiðstöð fyrir aldraða og svo er verið að fara í gang með nýtt íþróttahús. „Við finnum það í samræðum okkar við verktaka og framkvæmdaaðila að það er margt að fara í gang," segir Dagur. Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

Á yfirlitsmyndinni má sjá gamla DV húsið efst í vinstra horni.

230 140 100 Búsetaíbúðir af ýmsum stærðum og gerðum; allt leiguíbúðir.

Horft til suðurs frá Einholti.

Horft til suðurs frá Þverholti.

íbúðir á Hampiðjureit en það eru ÞG verktakar sem byggja.

stúdentaíbúðir á bak við Ásholtsblokkirnar eru komnar í kynningu.

Horft til norðurs frá Háteigsvegi.

GÓÐAR JÓLAGJAFIR UNDIRFATNAÐUR

SKÍÐAPAKKAR MEÐ 20% AFSLÆTTI

FATNAÐUR

Mikið úrval af útivistarfatnaði

Allt frá fjöru til fjalla

Í jólapakkann

Jólagjöfin í ár

NOTAÐ UPP Í NÝTT Tökum notuð heilleg Carving skíði í stærðum 60 til 170 upp í bestu skíðin fyrir þig

GJAFAKORT

100% ull fyrir alla fjölskylduna Frábær verð

Ný vetrarlína frá Icepeak

Góð gjöf ...

SOFTSHELL BUXUR

SKÍÐI/BRETTI, FATNAÐUR OG HJÁLMAR Mikið úrval af frábærum úlpum í jólapakkann

Snjóbrettapakkar

TILBOÐ: 54.995

Bretti 125 til 165cm Skór 39 til 46 og bindingar

Hinar sívinsælu Softshell buxur komnar aftur Vatnsheldar í strets

Verð: 19.995.-

BAKPOKAR OFL.

20% Jólatilboð

Hinir vinsælu MICROspikes keðjubroddar

Í s le n s k u

Mikið úrval af bakpokum Göngustafir Jólatilboð: 8.995.-

Góð gæði Verð: 9.995.Geymslupoki: 1.495.-

Betra verð

ALPARNIR

Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 534 2727 • www.alparnir.is


ENNEMM / SÍA / NM53280

Skannaðu kóðann og skoðaðu vefútgáfu jólablaðs Símans eða farðu á slóðina jol.siminn.is

Safaríkustu jólaeplin

Rafbókin Reykjavíkurnætur og Netið í símanum í 6 mánuði fylgja

iPhone 5, 16 GB

iPhone 4S, 16 GB

Tímamót í sögu hörðu jólapakkanna.

Gagnlegur fyrir þá sem kjósa að eiga ... iJól.

9.990 kr.

7.190 kr.

á mánuði í 18 mánuði* Staðgreitt: 164.900 kr.

Innifalið: Rafbók og Netið í símanum í 6 mán. – allt að 1 GB.

á mánuði í 18 mánuði* Staðgreitt: 119.900 kr.

Nýjasta rafbók Arnaldar Indriðasonar, Reykjavíkurnætur, fylgir með í jólapakkann fyrir GSM viðskiptavini Símans, í samstarfi við eBækur.is.

jol.siminn.is

Innifalið: Rafbók og Netið í símanum í 6 mán. – allt að 1 GB.

*Greiðslugjald 340 kr. bætist við mán.gjald.

vekja lukku


JÓLAGJÖF FERÐAMANNSINS

16

viðhorf

Helgin 7.-9. desember 2012

Ný og endurbætt útgáfa

Í Vegahandbókina er komin ný, ýtarleg 24 síðna kortabók, á bls. 574-599. Þar fæst skýr yfirsýn yfir landsvæði Íslands í mælikvarðanum 1:500 00. Auðvelt er að fletta á milli bókarinnar og kortabókarinnar til að fá yfirsýn yfir það svæði sem ferðast er um.

Hljóðbók!

Bókinni fylgir hljóðbók með 22 þjóðsögum.

Ítarlegur hálendiskafli

Vegahandbókin

Sundaborg 9

sími 562 2600

www.vegahandbokin.is

Gefðu gjöf sem gefur

Florentine í Aneho. Nóvember 2012

Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um, ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims. Heimilið er rekið af Victo sem er nunna í bænum Anehó í Tógó. Fyrir fimmtán árum tók hún að sér unga munaðarlausa stúlku. Síðar bættist önnur stúlka við og smá saman safnaðist í kringum Victo hópur barna. Þegar hún var ráðin til að kenna við skóla í miðbæ Anehó fylgdu börnin með. Nú eru þau orðin rúmlega sjötíu talsins og það er ekki lengur rúm fyrir þau í húsnæðinu við skólann. Þess vegna hefur félagsskapurinn Sól í Tógó tekið að sér að reisa nýtt hús fyrir Victo og börnin. Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims. Gjafabréfin eru að verðmæti 1.500 kr. og 3.000 kr. Farðu á http://solitogo.org/ Eitt gjafabréf kostar 3000Þúkr.getur Hafðu samband solitogo@solitogo.org og fáðu nánari upplýsingar. líka sent póst á olitogo@solitogo.org eða eða ísíma hringt síma659 6597515 7515 og við við sendum sendumþér þérgjafabréf. gjafabréf.

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

Verslunin okkar er komin í jólabúning og er sneisafull af glæsilegum vörum. Fjöldi tækja á sérstöku jólaverði.

Komdu í heimsókn og gerðu góð kaup.

Eftirlitskerfi ríkisins

Er þörf á sérstakri Happdrættisstofu?

V

Vafalaust munu starfsmenn Happdrættisstofu, verði af stofnun hennar, sinna störfum sínum af kostgæfni, forstjóri stofunnar og aðrir starfsmenn. Hvort þörf er á að bæta við enn einni eftirlitsstofnun ríkisins er hins vegar önnur saga. Frumvarpi til laga um breytingu á lögum um happdrætti hefur verið dreift á Alþingi. Þar er lögð til innleiðing á lagaákvæðum um aukið eftirlit með happdrættum, auknar forvarnir og takmörkun á aðgengi að fjárhættuspilum á netinu sem eru óheimil hér á landi. Koma skal á fót sérstakri stofnun, Happdrættisstofu, sem ætlað er að annast faglegt og kerfisbundið eftirlit með þessari starfsemi hér á landi og vera Jónas Haraldsson stjórnvöldum til ráðgjafar jonas@frettatiminn.is um þróun happdrættismála. Í öðru lagi er ætlunin að koma í veg fyrir ólöglega netspilun á erlendum sem innlendum vefsíðum með því að leggja til bann við greiðsluþjónustu. Ýmsum þykir nóg um viðamikið eftirlitskerfi hins opinbera. Þess er þörf á ýmsum sviðum en öllu má ofgera – og ekki má gleyma þeim kostnaði sem við bætist í viðamiklu, mannfreku og dýru ríkisbákni fámennrar þjóðar. Gagnsemi lögreglu og Langhelgisgæslunnar er ekki dregin í efa og sama á við um Ríkisendurskoðun, embætti skattrannsóknarstjóra og Vinnumálastofnun, svo dæmi séu tekin. Þá gegna Fjármálaeftirlitið, Samkeppniseftirlitið, Matvælastofnun og Póst- og fjarskiptastofnun mikilvægu hlutverki. En Stóri bróðir er víða á ferð og fylgist með. Nýleg eftirlitsstofnun er Fjölmiðlanefnd en henni voru sett markmið um aukið faglegt eftirlit með fjölmiðlum. Stofnuð var sérstök sjálfstæð stjórnsýslunefnd, fjölmiðlanefnd, sem heyrir undir menntamálaráðherra. Nefndin leysti útvarpsréttarnefnd af hólmi en sú nefnd hafði haft eftirlit með starfsemi hljóð- og myndmiðla. Viðbótarverkefni nefndarinnar var að hafa eftirlit með starfi annarra fjölmiðla og annast

daglega stjórnsýslu á því sviði, svo vitnað sé í fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2012. Hvaða daglega stjórnsýslu þarf að viðhafa um fjölmiðla, umfram önnur fyrirtæki? Fróðlegt væri að fylgjast með því daglega stússi. Fjölmiðlar dæma sig sjálfir með efni sínu. Hafi notendur þeirra undan einhverju að kvarta eru til margar leiðir til að koma þeim kvörtunum á framfæri og bregðast við þeim – og var löngu áður en þessi tiltekna stjórnsýslunefnd var sett á laggirnar. Svipað er um fyrirhugaða Happdrættisstofu að segja. Ekki skal dregið í efa að góður hugur fylgir því forræði sem þar er boðað þótt erfitt sé að sjá hvernig koma á í veg fyrir notkun fólks á því sem í boði er á netinu. Hitt liggur fyrir, og kemur fram í frumvarpi innanríkisráðherra um þetta sérhæfða stjórnvald, að eftirlit með happdrættum er fyrir hendi hér á landi. Því sinnir sýslumannsembættið á Hvolsvelli. Sýslumannsembættin eru 24. Þau sinna lögbundnu hlutverki en sum þeirra hafa tekið að sér ákveðin viðbótarverkefni. Það bendir til þess að bæta megi verkefnum á þau, að minnsta kosti sum þeirra. Væntanlega er ódýrara að fela sýslumannsembættinu á Hvolsvelli happdrættiseftirlit áfram fremur en að búa til sérstaka stofnun þar um. Þau gjöld sem taka á af happdrættis- og spilatekjum þeirra aðila sem hafa leyfi til að reka happdrætti, spilakassa og veðmálastarfsemi geta þá gengið til sýslumannsins á Hvolsvelli – og þurfa væntanlega ekki að vera eins há og ef um rekstur heillar happdrættisstofnunar er að ræða. Eftirlit á ýmsum sviðum á rétt á sér en í þessum efnum eins og öðrum ber að minnast frelsis einstaklingsins og þess að fara gætilega með fé skattborgaranna. Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður benti á þau augljósu sannindi í fyrirspurn sinni á þingi um eftirlitsstofnanir fyrr á þessu ári þegar hann spurði um þróun fjárheimilda, starfsmannafjölda og meðallaun starfsmanna þeirra. Hjá þingmanninum kom fram að ýmislegt benti til þess að eftirlit hefði aukist í tíð núverandi stjórnvalda og mikilvægt væri að vita umfang þess

MaðuR vikunnaR

Ingibjörg Reynisdóttir „Ótrúlega skrítið allt saman. Hélt alltaf að fólk væri áhugasamt um Gísla en ég átti ekki endilega von á þessum viðtökum,“ segir Ingibjörg Reynisdóttir. Hún er maður vikunnar að þessu sinni. Bókin hennar um Gísla á Uppsölum tók fyrsta sæti á metsölulista og skaust hún þar með fram úr metsöluhöfundunum Arnaldi og Yrsu. „Þetta er hvort tveggja óvænt og skemmtilegt. Ég er mikið í því að lesa upp á hinum ýmsu stöðum og það er ómetanlegt

að fá að hitta svona hina ýmsu og ólíku þjóðfélagshópa.“ Aðspurð segist Ingibjörg vera með fjölda verkefna á prjónunum eftir áramót en þar ber helst að nefna nýja bók, kvikmyndahandrit og leiklistarverkefni. „Það er alveg nóg að gera. Ég hef verið með sögu í hnakkanum sem farin er að garga á mig. Það er mjög flókin og skemmtileg saga,“ segir Ingibjörg.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjórar: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is og Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

BOSCH Matvinnsluvél Jólaverð:

10.900 kr. stgr. STAVANGER Gólflampi Jólaverð:

SIEMENS Ryksuga Jólaverð:

27.900 kr. stgr.

BOSCH Gufustrokjárn Jólaverð:

14.500 kr. stgr.

5.500 kr. stgr. ANTON Rakatæki Jólaverð:

19.900 kr. stgr.

SIEMENS Kaffivél Jólaverð:

8.300 kr. stgr.

Heimilistæki, ljós og símar í miklu úrvali.


NÝTT

ILMANDI FERSKT GÆÐAKAFFI Á HVERJUM EINASTA DEGI

UPPGÖTVAÐU NÝJAN BRAGÐHEIM SENSEO


18

fréttir vikunnar

Helgin 7.-9. desember 2012

140

VikAn í tölum

20

600

málverk úr búi SPRON verða boðin upp hjá Gallerí Fold næsta sunnudag og mánudag. Á meðal verkanna eru tvö stór sjómannaverk Gunnlaugs Scheving og nokkur verk eftir Jóhannes Kjarval.

ár eru síðan fyrsta sms-ið var sent.

19,3

milljónum króna er áætlað að gestir Þjóðhátíðar síðasta sumar hafi eytt á hátíðinni. Að meðaltali eyddi hver gestur 22.700 krónum dag hvern.

prósent meiri velta var á fasteignamarkaði í nóvember heldur en í mánuðinum á undan.

Börn sem foreldrarnir eyðileggja

Björgum börnunum frá foreldrum sínum

F

yrst varð ég reið – svo reið – yfir því sem tvær unglingsstúlkur gátu gert annarri í miðbæ Reykjavíkur fyrir nítján árum. Ég varð stúlkunum reið. Þær stálu af henni framtíðinni. Með því að sparka ítrekað í höfsjónarhóll uðið á henni svo hún varð örkumla á eftir, líkt og ég segi frá í viðtali mínu við Guðrúnu Jónu Jónsdóttur hér í blaðinu. Þær rændu hana ekki lífinu – því hún lifði af, naumlega – en þær rændu hana þróttinum, getunni til tjáSigríður skipta, möguleikunum á að eignast fjölskyldu, frelsinu Dögg til að lifa sjálfstæðu lífi. Auðunsdóttir Hver gerir svona lagað? sigridur@ Tvær unglingsstúlkur 16 frettatiminn.is og 14 ára, alvarlega brenglaðar vegna neyslu vímuefna. Saga þeirra er athyglisverð og vekur mann til umhugsunar. Sú 16 ára fékk þriggja ára fangelsisdóm, sat inni í Kvennafangelsinu þar sem hún forhertist í neyslu. Hún endaði sjálf líf sitt eftir stutta hörmungaævi

– átti ef til vill aldrei séns. Hún hafði eignast tvö börn sem voru tekin af henni vegna vímuefnaneyslu. Þeim var vonandi bjargað í tæka tíð. Henni hafði sjálfri ekki verið bjargað. Hún hafði alist upp á heimili þar sem foreldrarnir voru vímuefnaneytendur og „dílerar“. Þegar hún leiddist sjálf út í neyslu var enginn til að hjálpa henni. Foreldrarnir gátu það ekki – og enginn annar gerði það. Hún átti ef til vill aldrei séns. Þegar ég hafði kynnt mér sögu þeirra og talað við yngri stúlkuna, sem núna er orðin fullorðin kona, þriggja barna móðir, og barnsföður eldri stúlkunnar hætti ég að vera reið stúlkunum. Ég varð reið samfélaginu. Samfélaginu, sem lætur það viðgangast að barn þurfi að alast upp á heimili hjá foreldrum sem eru gjörsamlega ófærir um að sinna foreldrahlutverki sínu sökum neyslu. Svo algjörlega óhæfir foreldrar að þeir gera illt verra, þeir skemma barnið sitt. Því yngri stúlkan hafði breyst. Hún var svo heppin, að eigin sögn, að hún átti fjölskyldu sem gat gripið í taumana, sem gat varnað því að hún ynni fleiri voðaverk. Þetta eina var

nóg. Miklu meira en nóg. Hún hefur varið ævinni í að reyna að bæta fyrir það sem hún gerði – en það er ekki hægt. Guðrún Jóna fær aldrei aftur máttinn. Hún fær aldrei frelsið á ný. En eldri stúlkan var ekki svona heppin. Hún átti engan að sem gat hjálpað henni. Einn dómaranna í árásarmáli Guðrúnar Jónu hafði varað við þessu. Hann óttaðist að fangelsisvist gæti gert út um eldri stúlkuna – hún þyrfti annars konar hjálp en betrunarvist. Ef til vill hafði hann rétt fyrir sér. Það munum við aldrei fá að vita. Hið eina sem við vitum fyrir víst er að fangelsisvistin varð stúlkunni ekki til betrunar. Líf hennar var ein hörmungarsaga. Árið 2009 varð hún völd að því að önnur manneskja örkumlaðist. Hún ók undir áhrifum vímuefna framan á annan bíl með þeim afleiðingum að ökumaður hins bílsins fékk alvarleg höfuðmeiðsl og heilaskaða. Til eru þeir sem vilja loka þá inni að eilífu sem vinna voðaverk sem þessi. Ég skil þau sjónarmið vel. Ég á sjálf 15 ára dóttur og get því reynt að setja mig í spor foreldris sem missir

barn með þessum hætti. Því auðvitað er þetta missir. Þótt barnið látist ekki eru draumarnir og vonirnar um framtíð barnsins dánir. Í mínum huga snýst þetta um annað. Þetta snýst um rétt barna til að lifa mannsæmandi lífi. Um rétt barnanna til að hljóta ástríkt og heilbrigt uppeldi þar sem þörfum þeirra, andlegum og líkamlegum, er sinnt. Fyrir fáeinum vikum kom 14 ára stúlka fram á fundi forvarnar- og fræðsluhóps um velferð barna og unglinga, Náum áttum, og sagði frá reynslu sinni af því að alast upp á heimili með áfengissjúkum foreldrum. Hún var tekin af heimili sínu 11 ára en hefði viljað að barnaverndaryfirvöld hefðu gripið í taumana mun fyrr. Henni var bjargað og lifir nú heilbrigðu lífi. Hvað með hin börnin þrjú hundruð sem barnaverndaryfirvöld fá tilkynningu um að séu vanrækt vegna áfengis- og vímuefnaneyslu foreldra árlega? Er þeim öllum bjargað? Erum við að gera nóg fyrir þessi börn? Ég er hrædd um að svo sé ekki.

254

hjúkrunarfræðingar á Landspítalanum hafa sagt starfi sínu lausu vegna óánægju með kjör sín. Alls starfa 1.348 hjúkrunarfræðingar á spítalanum.

326

milljóna króna tap var á rekstri Latabæjar ehf. í fyrra.

Kertaljós og skreytingar þarf að umgangast með varúð Tryggið eldvarnir heimilisins, reykskynjarar, slökkvitæki og eldvarnarpakkar í miklu úrvali.

PIPAR\TBWA • SÍA • 123247

Tilvalið í bílinn eða ferðavagninn

Eldvarnarpakki 1

Eldvarnarpakki 2

Eldvarnarpakki 3

Eldvarnarpakki 4

Eldvarnarpakki 5

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

Tilboðsverð í vefverslun

14.668 kr.

20.937 kr.

13.398 kr.

7.205 kr.

14.177 kr.

Listaverð 22.741 kr.

Listaverð 32.460 kr.

Listaverð 20.772 kr.

Listaverð 11.171 kr.

Listaverð 21.980 kr.

Vefverslun með öryggisvörur á oryggi.is

Sími 570 2400 · oryggi.is Stöndum vaktina allan sólarhringinn


taljól 2012

glEÐilEga HÁtíÐ og farSælt komandi tal jólin eru tími ástar, hlýju og áhyggjuleysis. þá er gott að geta ferðast um alnetið í sparifötunum án þess að hafa áhyggjur af notkuninni. þess vegna er gott að vita af því að með hverjum snjallsíma sem keyptur er hjá tali fylgir 10 gB notkun Á mÁnuÐi í HEilt Ár.*

kíktu í næStu VErSlun talS og nýttu þér HugHEilt jólaVErÐ

SamSung galaxy Siii 6.590 kr. Á mÁn. VaxtalauSt í 18 mÁn.*

SamSung galaxy aCE 2 2.990 kr. Á mÁn. VaxtalauSt í 18 mÁn.*

10 gb á mánuði fylgja þessum síma, 120 gb á ári staðgreiðsluverð 109.900 kr.

10 gb á mánuði fylgja þessum síma, 120 gb á ári staðgreiðsluverð 47.900 kr.

ÍSLENSKA/SIA.IS/TAL 61912 12/12

* m.v. kortalán Valitors

* m.v. kortalán Valitors

Sam SamSung galaxy Sii 4.900 kr. Á mÁn. Vaxtalau í 18 mÁn.* VaxtalauSt

Sam SamSung y 1.890 kr. Á mÁn. Vaxtalau í 12 mÁn.* VaxtalauSt

10 gb á mánuði fylgja þessum síma, 120 gb á ári staðgreiðsluverð 69.900 kr.

10 gb á mánuði fylgja þessum síma, 120 gb á ári staðgreiðsluverð 19.900 kr.

* m.v. kortalán Valitors

* m.v. kortalán Valitors

svona á samband að vera

*Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 320 kr./mán. greiðslugjald. 10 GB á mánuði í heilt ár fylgir með GSM símum í áskrift eða frelsi hjá Tali.

VerSlanir | KrinGlan | SMáralind | GlerárTorG | www.Tal.iS

Birt með fyrirvara um verðbreytingar og prentvillur.


20

viðhorf

Helgin 7.-9. desember 2012

Efling fjölskyldulífs ungra foreldra

 Vik an sem Var Verkefnið vonlausa Mér finnst illa komið fyrir Alþingi Íslendinga. Mér finnst sorglegt í hvaða stöðu við erum komin. Við ráðum ekki við hlutverk okkar og við höfum brugðist þeim sem kusu okkur. Það er enginn sem að getur breytt Alþingi nema við. Margrét Tryggvadóttir, þingkona Hreyfingarinnar, er orðin leið á málþófi og skætingi í vinnunni. Rómantíkin getur verið súr Kannski hefði ég ekki átt að vera svona rómantískur, heldur hafa vaðið fyrir neðan mig. Kínverski auðmaðurinn og ljóðskáldið Huang Nubo er reiður og sendi Íslendingum tóninn í viðtali við Bloomberg en hann telur yfirvöld hafa dregið sig á asnaeyrunum í landakaupamálum. Skilinn út undan Já mér var haldið utan við þetta. Mjög mörgum hlutum í Milestone var haldið frá mér. Steingrímur Wernersson fékk ekki að vera með í Vafningsfléttunni með Karli, bróður sínum, og fleiri og gerði grein fyrir þeim leiðindum fyrir héraðsdómi. Hvar er ég? Veistu ég er nú ekki mættur hingað í einhverja opinbera yfirheyrslu er það? Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bar vitni í Vafnings-málinu fyrir héraðsdómi og þótti fréttamaður Sjónvarpsins spyrja sig af ákefð saksóknara út í málið. En Illugi talaði í klukkutíma! Ég gefst upp á þessum þingmanni. Það er ekki hægt að fá hér eina eða tvær mínútur til að ræða um störf þingsins og þurfa endalaust að svara spurningum utan úr sal. Þetta er ekki boðlegt. Álfheiður Ingadóttir fékk sig fullsadda af frammíköllum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur Sjálfstæðisflokki sem greip fram í fyrir henni.

Leikskólabörn leiki við mömmu og pabba

G

aldri og yngri þegar foreldrar etur verið að umræðþeirra slitu samvistum. Alltof an um stöðu barna mörg þessara barna eiga í sem búa á tveimur framhaldinu ekki sterk tilheimilum sé einhæf? Algengt finningaleg tengsl við föður er að efnaminni foreldrar í sinn. þessari stöðu standi höllum Árið 1957 kom út rannsókn fæti í samfélaginu. Mikil eftir félagsfræðinginn E.E. streita fylgir því að takast á LeMasters sem sýndi að 83% við það fyrirkomulag að ala para upplifðu minni ánægju barn upp á tveimur heimilum. í sambandinu eftir fæðingu Hinsvegar er einnig áhugabarns. Fjöldi rannsókna hafa vert að umræða um hvernig Ólafur Grétar síðan staðfest að þetta er auka má líkur á að börn alist Gunnarsson upplifun meirihluta para. Í upp á einu heimili með báðfjölskyldu- og hjónahópnum sem upplifir minni um foreldrum heyrist varla. ráðgjafi ánægju er tíðni skilnaða Hér á eftir verður fjallað um helmingi hærri. Dr. Sigrún hvernig auka má til muna Júlíusdóttir félagsráðgjafi sem var einnig líkurnar á að börn alist upp með báðum meðal frummælenda á fyrrnefndri ráðforeldrum við barnvæn skilyrði. Þetta stefnu Félags um foreldrajafnrétti, fjallaði verður best gert með því að nýrri þekkþar um sérlega góðan árangur af námingu sé beitt til að styrkja unga foreldra í skeiðum hjónasérfræðinganna John og uppeldishlutverkinu. Julie Gottman fyrir verðandi foreldra og Félag um foreldrajafnrétti efndi til foreldra ungbarna. Gottman hjónin voru í ráðstefnu í febrúar síðastliðnum. Fyrsti júní síðastliðnum með tveggja daga námræðumaður á ráðstefnunni var Magnús skeið fyrir fagfólk sem 90 manns sóttu, og Orri Schram þingmaður sem talaði um breytta tíma og sagði m.a. frá því að þegar einnig fyrirlestur í Hörpu fyrir almenning þar sem um 450 manns mættu. stjúpdóttir hans hóf grunnskólagöngu Yfir 200 pör hér á landi hafa sótt voru fimmtán börn af tuttugu og fjórum í tólf klukkustunda námskeið Gottmanhennar bekk ekki alin upp af báðum kynhjónanna frá árinu 2008. Námskeiðinu er foreldrum sínum. Þingmaðurinn nefndi ætlað að hjálpa væntanlegum foreldrum einnig að mikilvægt verkefni þeirra sem að viðhalda og efla parasambandið samstanda að löggjöfinni, sem og fulltrúum hliða því að takast á við foreldrahlutframkvæmdavaldsins, er að gefa fagfólki verkið. Úttekt Velferðarsviðs Reykjavíkurá hverju sviði sem allra bestu verkfærin borgar bendir til þess að þátttakendur á til að ná árangri í störfum sínum. námskeiðinu séu almennt mjög ánægðir Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu með námskeiðið en þeir gáfu því meðalÍslands er hæsta tíðni sambandsslita hjá einkunnina 4,4 af 5 mögulegum. Jafnréttpörum þegar börn þeirra eru á aldrinum isráð kynnti sér á árinu 2009 námskeið 0-3 ára. Meira en helmingur þeirra tuttGottman hjónanna og mælir með því sem ugu og tvö þúsund barna sem ekki búa árangursríkri leið. með báðum foreldrum voru á leikskóla-

Rannsókn á árangri af námskeiði Gottmanhjónanna sem birt var á árinu 2007 sýndi að af þeim hjónum/pörum sem sóttu námskeiðið upplifa aðeins 22,5% að gæði parasambandsins minnki eftir fæðingu barns. Önnur jákvæð niðurstaða er að bæði feður og mæður sem sóttu námskeiðið voru næmari fyrir þörfum barna sinna og brugðust betur við þeim. Þetta átti sérstaklega við um feðurna. Börn þessa hóps sýndu einnig merki um minni streitu og brostu meira. Háttvirtur þingmaður Magnús Orri Schram tiltók á fyrrnefndri ráðstefnu að verkefni þeirra sem standa að löggjöfinni sé að gefa fagfólkinu sem allra bestu og fjölbreyttustu verkfærin til að ná árangri í störfum. Því eggja ég hann hér lögeggjan að kynna sér og leggja sitt af mörkum til að efla forvarnir sem hjálpa verðandi feðrum og mæðrum að aðlagast foreldrahlutverkinu. Þannig má koma í veg fyrir þann mannlega harmleik sem gerist allt of oft við sambúðarslit. Þar með einnig minnka útgjöld foreldra vegna lögfræðideilna, minnka útgjöld samfélagsins vegna þúsunda barnaverndarmála, geðvandamála og ofbeldis af öllum gerðum. Síðan má ekki gleyma því að ónæmiskerfi barna sem alast upp við traustar aðstæður verður sterkara, þeim vegnar betur í námi og þau verða síður fyrir einelti. Ég á mér þá von að fram komi á Alþingi okkar Íslendinga forystumenn sem átta sig á að kannski er það mikilvægasta fyrir samfélagið að vinna með hagkvæmum og skilvirkum aðferðum að því verkefni að efla fjölskyldulíf ungra foreldra. Þannig geta alþingismenn gert sitt til að sem flest leikskólabörn geti á hverjum degi leikið heima hjá sér – bæði við mömmu og pabba!

Jólaævintýramatseðill 2012 4 rétta:

Lambafilet Wellington

Léttsteiktur hörpudiskur með piparrótarfrauði og rauðrófumauki

með beikon kartöflum, seljurótarmauki og jarðsveppaolíu

Vatnakarsa- og blaðlauks súpa

Andabringur

kremuð með reyktum humri

með fíkjum, eplum og rauðkáli

Val á milli 3 aðalrétta:

Bakaður Alaska

Kastaníuhnetufyllt kalkúnabringa með sætumkartöflum, mangómauki og rauðvínssoði

er eftirréttur með ís og ítölskum marengs með Grand-Marnier sæteggjaköku, flamberaður með koníaki eða rommi Verð 8.990.- kr.

25% afsláttur er af jólaseðlinum sunnudaga – miðvikudaga!

restaurant Aðalstræti 16 | 101 Reykjavík | Sími 514 6060 | fjalakotturinn@fjalakotturinn.is | www.fjalakotturinn.is


style

living with

einfaldlega betri kostur

AðEINS

28.017 12 MÁNAðA VAXTALAUST LÁN**

321.900

SpARAðU 107.300

© ILVA Ísland 2012

SILENCE EXCLUSIVE 401/T26 HæðARSTILLANLEgT • 2 stk. T26 hæðarstillanlegir rúmbotnar, bólstruð stálgrind. 26 rimlar. Innifalið í verði eru dýnustopparar við fótenda og fjarstýringar m/snúru. • 2 stk. 265 stk. 5-svæða pokafjöðrun á hvern fermetra. Millistíf eða stíf. • Yfirdýna með bakteríudrepandi eiginleika. Veldu á milli 40 mm latex eða visco Exclusive yfirdýnu. Fætur seldir sér. 180 x 200 cm. Verð 429.200,- Kynningarverð 321.900,- Sparaðu 107.300,-

25% afsláttur af öllum SILENCE dýnum dagana 30. nóv. - 10. des. 4.995

NÝTT

NÝTT TEMpRAKoN dúnsokkar. Dömu- eða herrasokkar. 90% síberískur dúnn, 10% smáar gæsafjaðrir. Má þvo við 60°C 4.995,-

CLASSIC 105/T26 RAfMAgNS 180 X 200 nú

284.400

AðEINS

24.790 12 MÁNAðA VAXTALAUST LÁN*

SpARAðU 94.800

SILENCE CLASSIC 105/T26 HæðARSTILLANLEgT • 2 stk. T26 hæðarstillanlegir rúmbotnar, bólstruð stálgrind. 26 rimlar. Innifalið í verði eru dýnustopparar við fótenda og fjarstýringar m/snúru. • 2 stk. 498 stk. 5-svæða pokafjöðrun á hvern fermetra. Extra stíf. • Veldu á milli 25 mm latex eða visco Classic yfirdýnu. Á yfirdýnum er mjúkt áklæði sem hægt er að taka af og þvo. Fætur seldir sér. 180 x 200 cm. Verð 379.200,- Kynningarverð 284.400,- Sparaðu 94.800,-

CLASSIC 201 180 X 200 nú

AðEINS

194.700

17.072

SpARAðU 64.900

12 MÁNAðA VAXTALAUST LÁN*

SILENCE CLASSIC 201 BoXdýNA • Boxdýna m/tvöfaldri fjöðrun. Millistíf. • Botn: 150 stk. Bonell fjöðrun á hvern fermetra • Toppur: 265 stk. 5-svæða pokafjöðrun á hvern fermetra. • Veldu á milli 25 mm latex eða visco Classic yfirdýnu. Fætur seldir sér. 180x200 cm. Áður 259.600,- Kynningarverð 194.700,- Sparaðu 64.900,-

25% afsláttur af allri ChrISTmaS jólavöru dagana 7. - 9. des. vExTIr

0% sendum um allt land

*

dREAM 135 x 200 cm. 90% moskusdúnn og 10% fjaðrir. Má þvo við 60°C 24.995,dREAM 135 x 200 cm. Andadúnn

og andafjaðrir. 95% andadúnn og 5% andafjaðrir. Má þvo við 60°C 29.995,-

Tilboð í desember

Heitt súkkulaði og vaffla með rjóma og sultu. Verð áður 1.070,-

NÚ 795,-

KaupTu NúNa

og dreifðu greiðslunni á 12 mánuði, vaxtalaust.*

*Nú getur þú fengið 12 mánaða vaxtalausa greiðsludreifingu þegar verslað er með VISA eða MasterCard. Þegar verslað er fær kaupandi að sjá yfirlit yfir greiðsluáætlun sem sýnir áætlaðar mánaðarlegar greiðslur, þ.e. afborgun ásamt lántökukostnaði og færslugjaldi. Kaupandi þarf að undirrita áætlunina til að staðfesta útreikninginn.

ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 www.ILVA.is laugardag 10-20 sunnudag 12-20 mánudaga - föstudaga 11-18:30

Nýtt kortatímabil

tilboð í desember


20% afsláttur

KlEMEntínuR í lausu

318

tvíreyktHangilæri Úrbeinað KR./Kg

398

Svart Silfur

gRanatEpli

KR./Kg

húsaVíKuR hangilæRi, úRBEinað og tVíREyKt

3598

Bakað ðnum á sta JólaBRauð

KR./stK.

20% afsláttur laMBa pRiME

KR./Kg

TB KJÖ ORÐ

B

BEstiR í KJöti Ú

3498

R

I

2798

Ú

fæst í nóatúni

íslEnsKt KJÖt

I

Villibráðin

KR./Kg

KJÖTBORÐ

379

R

449

15%

afsláttur íM KJúKlingaBRinguR

2198 2598

KR./Kg

íslEnsKt KJÖt

KR./stK.

B

I

BEstiR í KJöti

KJÖTBORÐ

KR./stK.

TB KJÖ ORÐ

Ú

200 g 329

KR./stK.

R

R

90 g 169

120 g 229

Ú

ungnauta haMBoRgaRi

I

Krónhjartarfille Rjúpur Akurhæna Kengúra Dádýrafille Gæs Önd Andabringur Andaleggir Ísl. hreindýr Ísl. villigæsabringur


t k y E r í v t Við gerum meira fyrir þig

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni aður léttsalt

398

nóatúns haMBoRgaRhRygguR, léttsaltaðuR

KR./stK.

1898

KEa sKyRdRyKKuR, 250 Ml

KR./Kg

140

íslEnsKt KJÖt

afsláttur

R

TB KJÖ ORÐ

B

I R

KJÖTBORÐ

KR./Kg

I

BEstiR í KJöti Ú

1198

Ú

gRísaKótilEttuR

Ir lJÚFFEngréttIr! EFtIr

KJöRís Jólaís, 1l

628

dEl MontE pERuR/ apRíKósuR í dós

279

KR./stK.

15%

afsláttur

VæRsgo BRauð í úRVali

KR./stK.

20%

1498

dEn gaMlE faBRiK sultuR, 2 tEg.

Ir lJÚFFEngréttIr! EFtIr alMondy KöKuR, 2 tEg.

1258

229

Egils Malt og appElsín 0,5 l

Myllu EnsK JólaKaKa

KR./stK.

188

KR./stK.

KR./stK.

BallERina MaREngs- og pipaRKöKuKEx

KR./pK.

649 KR./stK.


24

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

Kunningsskapur varð að hlýrri og traustri vináttu L Edda Heiðrún Backman hefur málað vatnslitamyndir með munninum í tvö ár og hefur náð mikilli leikni með pensilinn milli tannanna. Hún fékk vin sinn, Þórarin Eldjárn, til þess að ljóðskreyta vatnslitamyndir sínar sem eru nú komnar út í tveimur barnabókum. Allur ágóði af sölu bókanna rennur til Hollvina Grensásdeildar en Edda Heiðrún og Þórarinn bera bæði taugar til staðarins. Edda Heiðrún nýtur þar góðs atlætis og fatlaður sonur Þórarins dvaldi þar á meðan hann lifði.

eikkonan og leikstjórinn Edda Heiðrún Backman greindist með hreyfitaugungahrörnunarsjúkdóminn MND upp úr aldamótum og hefur verið bundin við hjólastól um árabil. Hún leikstýrði Hjónabandsglæpum, eftir Eric-Emmanuel Schmitt, í Þjóðleikhúsinu árið 2007 en hefur ekki getað starfað við leikhús síðan. Veikindin hafa þó ekki kæft lífsþrótt og sköpunargleði leikkonunnar þótt hún hafi neyðst til þess að stíga af sviðinu sem var hennar heimavöllur í rúm tuttugu ár. Nú nærir hún andann með því að mála með munninum en Edda Heiðrún hefur á aðeins þremur árum náð mikilli leikni með pensilinn milli tannanna.

Munnur í stað handa

„Það er ekkert svo erfitt að mála með munninum,“ segir Edda Heiðrún. „Þetta er bara svona.

Okkur er tamara að nota munninn til annars og eðlilegt að nota hendurnar til að mála en þegar þær eru frá þá grípur maður bara það næsta. Auðvitað er erfitt að gera fín strik en maður verður bara að vera ákveðinn og einbeittur. Maður krotar ekkert ofan í eða breytir vatnslitum sem komnir eru á strigann.“ Þórarinn grípur hér orðið og viðrar kenningu sína um að ef til vill falli pensilstrokur með munninum betur að vatnslitum en einbeittar handahreyfingar. „Er það kannski þannig að ef maður hefur hendurnar þá vandi maður sig um of? Ef ég, til dæmis, myndi reyna að fara að vatnslita þá myndi mér örugglega hætta til að gera eitthvað allt of njörvað á meðan þessi aðferð passar kannski betur fyrir þessa snöggu hreyfingu sem er í vatnslitamyndum.“ Edda Heiðrún tekur undir þessa hugmynd og bætir við: „Það hefur líka komið fyrir að

ég hef gert mistök sem verða svo bara flott. Þannig er leiklistin líka og oft er það einmitt í mistökunum sem maður áttar sig á að einmitt þannig gæti manneskjan líka brugðist við í tilteknum aðstæðum.“

Beit í pensilinn fyrir þremur árum

Þrjú ár eru liðin síðan Edda Heiðrún byrjaði að mála með munninum en hún kynntist þeirri kúnst í gegnum Ólöfu Pétursdóttur dómstjóra sem lamaðist frá hálsi í alvarlegu slysi 2006. Ólöf lést árið 2008 en á meðan hún lifði lét hún fötlun sína ekki aftra sér. Hún hafði lært myndlist og málað í frístundum og hélt því áfram á Grensási þar sem hún náði fljótt mikilli færni í að mála með munninum. „Mér lánaðist að ná síðasta tímanum hennar Ólafar og fékk að fylgjast með eins og fluga á vegg,“ segir Edda sem byrjaði í olíulitum en byrjaði að nota vatnsliti fyrir tveimur árum.


viðtal 25

Helgin 7.-9. desember 2012

„Þarna byrjaði ég að mála í fyrsta skipti á ævinni. Ég hafði aldrei málað áður enda var ég bara leikkona og leikstjóri.“ Edda hefur góða aðstöðu til að sinna list sinni á Grensási þar sem hún nærir sálina með pensilinn milli tannanna. „Það er hugsað rosalega vel um mig á Grensási. Þar fer ég í sund, æfingar, nudd, sjúkraþjálfun og borða og fer svo að vatnslita. Dagarnir mínir eru svolítið skipulagðir og fyrirfram ákveðnir og það er bara gott.“

Sögur á striga

Bækurnar tvær sem Edda Heiðrún og Þórarinn unnu í sameiningu heita Vaknaðu, Sölvi og Ása og Erla. Í Ásu og Erlu er tveimur vin-

konum fylgt frá æsku til elliáranna en í hinni bókinni tekur Sölvi sig til og ætlar að veiða fisk úr fötu handa kettinum sínum. Sögurnar komu til Eddu í myndum fyrir ári síðan og þegar þær voru komnar á striga fékk hún Þórarin til þess að ljóðskreyta þær. „Ég var í hvíldarinnlögn á Reykjalundi þegar mér datt í hug að mála þessar sögur. Ég var búin í prógramminu mínu um klukkan þrjú á daginn og málaði myndirnar eftir það og þangað til ég fór að sofa. Sögurnar lágu nokkuð skýrt fyrir þegar ég fékk Þórarin til þess að semja ljóð við þær eða ljóðskreyta þær öllu heldur. Ég var komin með nöfnin á persónurnar og söguþráðinn og síðan tók hann við.“

Edda segist í raun ekkert vita hvaðan persónurnar komu. „Það má eiginlega segja að þarna hafi persónurnar bara beðið eftir því að komast á blað og oft er það þannig að ég sest bara fyrir framan strigann og það kemur eitthvað úr penslinum.“ Þórarinn segist hafa gefið sér góðan tíma í ljóðskreytingarnar. „Lengi vel þá gerðist nú bara ekki neitt en svo allt í einu fann ég leiðina. Ég útskýri leiðina þannig eftir á að þótt þetta sá í bundnu formi þá er bragarhátturinn ekki fastnjörvaður. Atkvæðafjöldinn í línum er mjög óreglulegur og rímið kemur eftir hentugleikum og það er kannski dálítið í ætt við vatnslitaðaferðina. Þetta eru svona ljóð þar

sem er blautt í blautt.“ „Já, það má eiginlega segja það,“ tekur Edda Heiðrún undir. „Eins og þegar maður málar með vatni og lætur svo litinn drjúpa í. Þá flæðir hann svona og þessi vatnslitaáferð fæst sem er svo létt og leikandi.“

Málað og ort fyrir Grensás

Edda segist strax hafa hugsað til Þórarins þegar henni datt í hug að ljóðskreyta myndirnar. „Ég var í rauninni alltaf með Þórarin í huga. Hann er orðsnillingurinn okkar og leikur sér að tungumálinu og því að setja saman orð. Það er líka svo gott að kenna börnum í gegnum ljóð og rím og þegar húmorinn kemur saman við er á vísan að róa.“ Framhald á næstu síðu

Ljósmyndir/Hari

Lófar þínir svo mjúkir iljar gerðar til gangs augun sem þekkja mig ekki enn beðið eftir fyrirmælum sem aldrei bárust ókunnar leiðir rofnar af óþekktu meini Það sem heftir þroska þinn elfdi minn Allt sem þú gafst mér: þú kynntir mig Sorginni og Voninni og kenndir mér að ekkert er sjálfsagt Ég gaf þér ekkert nema lífið Þórarinn Eldjárn

FÍTON / SÍA

Óli

GOTT AÐ GEFA, HIMNESKT AÐ ÞIGGJA


26

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

Málverkasýning

í Þjóðmenningarhúsinu Þann 1. desember opnaði Edda Heiðrún sýningu á verkum sínum í Þjóðmenningarhúsinu. Þar sýnir hún bæði olíu- og vatnslitamyndir þar sem uppáhaldsfuglinn hennar, lóan, er áberandi. Þótt lóan skipi öndvegissess á sýningunni eru fleiri fuglar á ferðinni og á stærstu mynd sýningarinnar er spóapar með hreiður og fimm egg. Myndirnar eru til sýnis í verslun og veitingastofu Þjóðmenningarhússins en flest verkin á sýningunni eru unnin í MS-Setrinu og á Endurhæfingardeildinni á Grensási. Þetta er fimmta einkasýning hennar og hún hefur tekið þátt í einni samsýningu í Bretlandi. Edda Heiðrún átti frumkvæði að því að stofna tilraunastofu í myndlist fyrir hreyfihamlaða hjá Myndlistaskólanum í Reykjavík. Verk hennar úr tilraunastofunni eru sýnd í kjallara Þjóðmenningarhússins, ásamt myndunum úr barnabókunum tveimur sem eru þar til sölu. Sýningin í Þjóðmenningarhúsinu stendur til 28. febrúar 2013.

Fimm bækur í flóðinu Þórarinn er með óvenju mörg járn í eldinum á þessari vertíð en honum telst til að hann sé með fimm bækur í flóði þessara jóla. „Það er allt í gangi og ég hef litið svo á að ég sé með fimm bækur að þessu sinni. Skáldsöguna Hér liggur skáld, þýðingu á Macbeth, þessar tvær Eddur,“ segir Þórarinn og vísar til bókanna sem hann gerði með Eddu Heiðrúnu. „Svo annaðist ég útgáfu á Vínlandsdagbók sem pabbi skrifaði fyrir fimmtíu árum. Ég hélt utan um hana og skrifaði formála og svoleiðis þannig að mér finnst nú að sú bók tilheyri mér líka að einhverju leyti. Þannig að þetta eru fimm stykki en það hittist bara svona á að þetta lendir allt á sama tíma.“

Þórarinn segir samstarfið hafa gengið áreynslulítið fyrir sig. „Við unnum þetta kannski frekar í sundur en saman. Það er að segja, Edda setti mig inn í sögurnar sem hún bjó náttúrlega í raun og veru til. Hún sagði mér hvað væri að gerast og lýsti stemningunni, hvað fólkið héti og þess háttar. Síðan réðst það nú bara af einhverri tilviljun úr hvaða átt ég kom að þessu í ljóðskreytingunni.“ Allur ágóðinn af sölu bókanna rennur til Hollvina Grensásdeildar. „Grensás á 40 ára afmæli á næsta ári þannig að mér fannst upplagt að gefa Hollvinunum þessa gjöf sem gæti síðan reynst heilladrjúg í framtíðinni. Þetta eru svona klassískar sögur og það mun bætast í lesendahópinn jafnt og þétt vegna þess að það fæðast nú alltaf ný börn.“ Edda Heiðrún segir þau Þórarin bæði hafa góða reynslu af Grensási og því hafi legið beint við að styrkja hollvinasamtökin með samstarfinu og Þórarinn tekur undir með henni. „Við höfum bæði góða reynslu af Grensási. Þórarinn í gegnum son sinn heitinn og ég af dvöl minni þar. Það lá eiginlega beint við að gefa þeim þetta. Þetta hefur reynst heilladrjúgt fram að þessu,“ segir Edda Heiðrún sem hefur áður beitt sér af kappi í fjáröflun fyrir Grensásdeildina. Hollvinir Grensásdeildar hafa látið gera eftirprentanir af myndunum í bókunum og þær eru einnig seldar til styrktar deildinni. „Ég er svo enn að leita að kaupanda að frummyndunum sem ég ætla svo að gefa Grensási. Þetta eru fjórtán, fallega innrammaðar myndir sem eru til sýnis í Þjóðmenningarhúsinu.“

Textagerð í næsta lífi

Þórarinn hefur lengi skemmt börnum og

„Við höfum bæði góða reynslu af Grensási. Þórarinn í gegnum son sinn heitinn og ég af dvöl minni þar. Það lá eiginlega beint við að gefa þeim þetta. Þetta hefur reynst heilladrjúgt fram að þessu,“ segir Edda Heiðrún.

auðgað málvitund þeirra með sprellfjörugum kveðskap sem oftast hefur fylgt myndskreytingum systur hans, Sigrúnar Eldjárn. Þá hafa ljóðin oftast legið fyrir og Sigrún síðan tekið við en hann hefur þó líka komið að myndum Sigrúnar úr sömu átt og hann nálgaðist vatnslitamyndir Eddu Heiðrúnar. „Yfirleitt hafa ljóðin komið fyrst en í sumum bókanna okkar hefur Sigrún gert myndirnar fyrst og þá stendur alltaf að þetta sé bók eftir Sigrúnu Eldjárn og að ég ljóðskreyti. Í þessu tilfelli erum við bara talin upp tvö sem höfundar og það sést nú bara ekkert fyrr en í höfundaréttinum hvort okkar gerði textann og hvort gerði myndirnar.“ „Enda skiptir það ekki öllu,“ skýtur Edda Heiðrún inn í og Þórarinn heldur síðan áfram: „Ef ég hefði hins vegar gert myndirn-

ar þá væru þetta nú ekki fýsilegar bækur en hefðu sjálfsagt orðið fínar ef Edda hefði gert textann.“ „Ooooo, ég veit það nú ekki,“ segir Edda Heiðrún. „Ég held ekki. Ég er ekki góð í tungumálum. Ég er ekki orðsins manneskja en Þórarinn er það. Ég á það einhvern tíma eftir...“ „Það á eftir að koma,“ segir Þórarinn og Edda Heiðrún botnar: „Í næsta lífi.“

Kunningsskapur varð að traustri vináttu Edda Heiðrún og Þórarinn hafa þekkst í áratug eða svo og upp úr því sem fyrst var kunningsskapur myndaðist mikil vinátta. „Við vorum í ákveðnu samstarfsverkefni sem fór af stað 2002 eða 2003 eða eitthvað svoleiðis. Síðan varð ekkert úr því en við höfum þekkst

ágætlega síðan,“ segir Þórarinn. „Þau hjónin voru svo í vinahópnum mínum sem þjónaði mér í sjálfboðavinnu í þrjú ár og voru mitt styrktarnet,“ segir Edda Heiðrún sem hefur nú fengið styrk til þess að greiða fyrir þá helstu aðstoð sem hún þarf. „En nú get ég borgað fyrir það starf sem vinir mínir gáfu ríkinu í þrjú ár. Það er ekkert öðruvísi. En þetta var semsagt svona skávinátta til að byrja með en endaði svo í vinskap, væntumþykju og virðingu.“ „Já, það er óhætt að nota þau orð,“ segir Þórarinn. „Það er tvímælalaust hægt sækja styrk til þeirra hjóna. Þau eru reynslunni ríkari þannig að það er gott fyrir mig að geta hallað mér að þeim og þá er sama hvort það er Unnur eða Þórarinn.“ Þrátt fyrir andstreymið eru vinirnir æðruleysið uppmálað og kunna að meta fegurðina í hinu smáa sem gefur lífinu gildi. Edda Heiðrún nefnir sem dæmi að sér finnst fólk hætt að umgangast mat af því þakklæti og virðingu sem honum ber. Fólk virðist uppteknara af því að úða honum í sig frekar en staldra við, njóta hans og þakka fyrir hann. Maður má vera þakklátur fyrir svo margt. Eins og að fá góðar kartöflur. Þær eru partur af því sem gerir hversdagsleikann þess virði að lifa hann.“ „Það er alveg satt,“ tekur Þórarinn undir. „Við gleymum því oft að við erum meira og minna á vernduðum vinnustað.“ „Nákvæmlega,“ segir Edda Heiðrún. „Þetta er gósenland og maður er svo feginn að búa hérna.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

FÍTON / SÍA

Jólapottur American an Express Exp ess® Exprrre

Þú gætir unnið ferð til USA og 100.000 Vildarpunkta!

Þú gætir unnið glæsilega vinninga ef þú notar Icelandair American Express til að versla fyrir jólin. Allir meðlimir sem nota kortið fyrir 5.000 kr. eða meira fyrir 15. desember fara í jólapottinn og því oftar sem þú notar kortið, því meiri möguleikar á vinningi!

American Express

Sex heppnir meðlimir verða dregnir úr jólapottinum

American Express

Valid Thru

Valid Thru

Member Since

Member Since

• • • •

1x Flug fyrir tvo til Bandaríkjanna með Icelandair og 100.000 Vildarpunktar 1x Flug fyrir tvo með Flugfélagi Íslands + gisting á Icelandair hótels í eina nótt. 2x Yndislegt steinanudd fyrir tvo að verðmæti 30.000 kr. 2x Gjafabréf á veglega máltíð að verðmæti 25.000 kr.

er útgefandi American Express® samkvæmt leyfi frá American Express

Kynntu þér málið nánar á www.americanexpress.is

American Express er skrásett vörumerki American Express.



28

bækur

Helgin 7.-9. desember 2012

Tilstandið við afhendingu trúnaðarbréfa Í bók sinni Hreint út sagt segir Svavar Gestsson, sem var sendiherra í 11 ár, frá afhendingu trúnaðarbréfa sem er yfirleitt mikil serimónía. Hann kemst að þeirri niðurstöðu að það væri betra fyrir ímynd utanríkisþjónustunnar að þessu tilstandi, eins og hann kallar það, yrði sleppt og að trúnaðarbréf yrðu send á PDF skjali í tölvupósti. Það myndi líka spara stórfé. Pípuhattur af séra Bjarna Jónssyni

„Afhending trúnaðarbréfa er víða um lönd mikil serimónía. Sums staðar heldur afslapp­ að og ekkert vesen. Annars staðar heilmikið tilstand, ekki síst í löndum sem hafa tilheyrt eða tilheyra Breska samveldinu. Ég afhenti trúnaðarbréf í Svíþjóð og Danmörku og síðan í umdæmislöndunum Serbíu, Albaníu, Búlg­ aríu, Sri Lanka, Bangladess, Túnis, Tyrk­ landi, Ísrael, Rúmeníu og Slóveníu. Í Svíþjóð er ekið í hestvagni frá utanríkis­ ráðuneytinu. Þá á sendiherrann að vera í kjólfötum með pípuhatt og orður og með hvíta hanska. Hvítu hanskarnir voru beinlínis skylda víða. Kjólfötin voru af Ágústi Bjarna­ syni, tengdaföður mínum, sem hann hafði notað í Karlakórnum Fóstbræðrum þar sem hann var aðalmaðurinn í áratugi. Pípuhatt hafði ég sem áður sat á höfði séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups, afa Guðrúnar, konu minnar. Heiðursmerki átti maður að hafa og þá hafði ég eitt, íslenskt, sem Ólafur Ragnar hafði hengt á mig á þjóðhátíðardaginn árið 2000 um leið og hann hengdi það sama á Svövu Jakobsdóttur. Við hlógum bæði innra með okkur í þann mund nafnarnir – eða nöfn­ urnar? Ég ákvað þegar ég varð sendiherra að taka við öllu því sem starfinu fylgdi, öllu. Ég hefði tekið við sendiherrastarfinu hjá NATÓ ef mér hefði verið falið það og ákvað líka að taka við þeim heiðursmerkjum sem fylgdu. Tók síðan við heiðursmerkjum dönskum og sænskum; það voru víðáttumikil heiðurs­ merki með borðum yfir axlirnar og út á hlið­ arnar. Minnti mig alltaf á það þegar nokkrir góðglaðir vinir mínir heimsóttu mig eftir að hafa komist í gamalt borðasafn blómaversl­ unar og höfðu strengt sér um axlir og kvið: Ungfrú Skagafjörður. Ég fékk að prófa. Afhendingin í Svíþjóð fór fram í konungs­ höllinni. Þar fór ég einn til fundar við konung. Hitti Carl sextánda Gustaf og sat með honum í hálftíma eða svo. Hann horfði allan tímann aðeins til hliðar við hausinn á mér, fannst mér. Þegar ég stóð upp áttaði ég mig á því að á bak við mig var klukka þar sem hann gat fylgst með hvað tímanum leið. Þegar út var komið eftir hálftímann hjá kóngi var ekið heim að sendiherrabústaðnum á Strandvä­ gen. Mér fannst ég eins og leikari í þessum galla þegar ég sá mig þar í spegli.

Eru þau gift?

Í Danmörku var líka ekið í hestvagni frá járn­ brautarstöðinni í Frederiksborg að Fredens­ borgarhöll. Þar er drottning á sumrin og fram eftir vetri en ég afhenti trúnaðarbréfið í

Svavar Gestsson sendiherra afhendir frú Kumaratunga Bandaranike, forseta Srí Lanka, trúnaðarbréf. Hún er eineygð eftir árás sem var gerð á hana og eiginmann hennar. Hann var drepinn en hún missti augað. Svavar hafði aðsetur sem sendiherra í Stokkhólmi þegar þetta var. Sendiherrann í Stokkhólmi var þá jafnframt sendiherra Íslands í Pakistan, Bangladess, Srí Lanka, Serbíu, Albaníu og Rúmeníu.

Hinrik prins sagði framan af ekki orð og hlustaði þögull þangað til hann spurði allt í einu: Eru þau gift? og átti við Dorrit og Ólaf Ragnar.

nóvember. Það var skítkalt í hestvagn­ inum. Guðrún fékk að vera með mér þegar ég gekk á fund drottningar. Þau drottning Margrét Þórhildur og Hinrik prins tóku á móti okkur. Þau ræddu um heima og geima, þó aðallega um fólksflóttann frá Íslandi og Danmörku til Vesturheims því að drottning hafði orðið þess áskynja að ég hefði verið í Kanada. Hinrik prins sagði framan af ekki orð og hlustaði þögull þangað til hann spurði allt í einu: Eru þau gift? og átti við Dorrit og Ólaf Ragnar. Athöfnin í Albaníu var líka afslöpp­ uð; þáverandi forseti hafði verið í her­ skóla Rauða hersins og kunni sjálfsagt margt fyrir sér. Alfred Moisu tókst eins og öllum þjóðhöfðingjunum sem ég hitti að láta það líta þannig út að þeir hefðu brennandi áhuga á Íslandi. Hann hafði það reyndar fram yfir marga aðra að hann þekkti einn Íslending, konu sem hafði starfað hjá útibúi Atlants­ hafsbandalagsins í Tírana, höfuð­ borg Albaníu. Hann mundi að hún var rauðhærð. Afhendingin í Búlgaríu hjá Georgi Parvanov lét ekki mikið yfir sér heldur. Þar var að vísu mikil herfylking utan við húsið sem tók á móti sendiherr­ anum og konu hans. Í leiðbeiningum

var sendiherranum sagt að hann mætti gjarnan horfa í augu hermannanna. Gerði það og sá að þeir voru ósköp horaðir og ræfilslegir eins og margur alþýðumaðurinn á götunum í Sofíu.

Á færibandi

Í Bangladess var serimónían hátimbr­ aðri en annars staðar. Við fórum í þingið í heimsókn svo sem oft er gert. Þar átti forsetinn að vera af einhverjum ástæðum en um leið og forseti hafði komið sér fyrir í salnum gekk stjórnar­ andstaðan á dyr. Þegar ég afhenti forsetanum, dr. Lajuddin Ahmed, trúnaðarbréf áttum við nokkurt samtal en í lokin átti sendiherrann að hand­ skrifa eina síðu A­4 í gestabókina um samskipti landanna. Þá var gott að vera vanur dálkafyllir. Í Túnis tók Ben Ali forseti á móti sendiherrunum á færibandi í bók­ staflegum skilningi. Venjulega hitta sendiherrar viðkomandi þjóðhöfðingja í nokkra stund, mest í hálftíma. Stund­ um lengist þessi tími nokkuð en sjald­ an er hann styttri. En í Túnis mættu þrjátíu og tveir sendiherrar í einni kippu. Það var eins og að sitja í 7 ára K í Laugarnesskólanum. Sendiherrarnir sátu saman í einum allstórum sal og

svo gekk einn af öðrum fyrir forsetann með trúnaðarbréf og afturköllunar­ bréf. Svo talaði forsetinn í hálftíma yfir hausamótunum á okkur og sagði bless. Svona eiga sýslumenn að vera – en Ben Ali var rekinn frá völdum snemma á árinu 2011. Ekki vegna þess hvernig hann meðhöndlaði sendiherra. Móttaka trúnaðarbréfa og athafn­ irnar í kringum það eru framandi fyrir Íslendinga. Við eigum hvorki kóngum að venjast né drottningum og við höfum enga heri. Þegar þessu er blandað saman verður úr heimur sem við eigum erfitt með að skilja og finnst eiginlega fáránlegur. Tilstand er ekki mín eftirlætisiðja en alltaf fannst mér sjálfsagt að ég sinnti þessum verkum fyrir Ísland. Einhver varð að gera það. En mig klæjaði hálfpartinn undan þessu öllu saman. Langaði í burtu. Og þessu tilstandi má breyta; það má skera það niður. Þjóðhöfðingjastælarnir eru ekki dýr­ asti partur utanríkisþjónustunnar en þeir eru sá hluti hennar sem má hverfa og þarf að hverfa. Þeir gera utanríkis­ þjónustuna fjarlæga venjulegu fólki. Það mætti til dæmis senda trúnaðar­ bréf á pdf­skjali í tölvupósti.” Meira á næstu opnu


JÓLAGJAFIR VEIÐIMANNSINS

HVERGI MEIRA ÚRVAL. GÆÐI OG GOTT VERÐ. Einnig skotveiðihanskar í felulitum

SIMMS FREESTONE VÖÐLUPAKKI

PROLOGIC SKOTVEIÐIGALLI

Vandaðar öndunarvöðlur og sterkir skór frá Simms.

Smekkbuxur og jakki. Fóðraður, vatnsheldur galli með útöndun. Bestu kaup í skotveiðigalla.

Pakkatilboð aðeins

Aðeins

49.900,-

29.995,- fyrir buxur og jakka

SKOTVEIÐIBAKPOKAR OG MITTISTÖSKUR Í FELULITUM

Gott úrval. Gott verð. Sjáðu úrvalið í netverslun okkar.

SAVAGE GEAR LAXVEIÐIHÁFUR

Sterkur en fisléttur laxveiðiháfur. Hægt að brjóta saman. Fer lítið fyrir. Vandaður háfur á góðu verði.

Aðeins frá

88.995,.995,.9 95,-

RON THOMPSON REYKOFN

Töfraðu fram veislumáltíð á fljótlegan og einfaldan hátt með Ron Thompson reykofni. Gott verð.

10.995,-

Aðeins Reyksag aðeins

1.595,-

SCIERRA VÖÐLUPAKKI

Scierra CC3 öndunarvöðlur. Léttir og sterkir skór með filtsóla.

Pakkatilboð aðeins

29.995,-

SKOTVEIÐIVÖÐLUR

Úrval af góðum vöðlum í felulitum.

Verð aðeins frá

16.995,-

Aðeins

ÍSBOR

DAM HNÍFASETT

Aðeins

6.995,-

Sterkar og góðar öndunarvöðlur ásamt léttum skóm með filtsóla. Vinsælasti öndunarvöðlupakkinn.

Pakkatilboð aðeins

27.995,-

14.995,-

GERVIENDUR

DANVISE

Fyrir fluguhnýtarann. Vinsælasta öngulklemman á markaðnum. Heldur öngli fast og hægt er að snúa á alla kanta. Frábært verð.

Aðeins

RON THOMPSON VÖÐLUPAKKI

12.995,-

Nauðsynlegt tæki fyrir þá sem ætla að stunda ísdorgið í vetur. Samanbrjótanlegur bor. Poki og aukablöð fylgja.

Aðeins

Góðir hnífar ásamt stáli og skurðarbretti í harðri plasttösku. Nauðsynlegt í veiðiferðina. Gott verð.

DELUXE HREINSISETT

Vandað hreinsisett fyrir haglabyssur og riffla. Margar stærðir bursta og klúta í sterkri áltösku. Gott verð.

12 stokkendur ásamt sökkum, taumi og bakpoka undir allt saman. Frábært verð.

Aðeins

12.995,-

9.995,-

COCOONS VEIÐIGLERAUGU

Bandarísk gleraugu með gulri polaroid linsu sem brýtur glampa af yfirborði vatns. Tilvalin sem yfirgleraugu fyrir þá sem þurfa að ganga með gleraugu.

Aðeins

9.980,-

SIMMS VEIÐIVESTI

Hjá okkur sérðu allt úrvalið af vönduðu Simms vestunum.

SIMMS VEIÐIHÚFUR

Aðeins frá

13.995,-

Mikið úrval af flottum húfum frá Simms í USA. Derhúfur, kuldahúfur. Gott verð.

NORCONIA TVÍFÓTUR

Aðeins frá

2.895,-

Stillanleg hæð. Veltihaus. Vandaður tvífótur sem passar á alla riffla.

Aðeins

DAM VÖÐLUPAKKI

Góðar öndunarvöðlur ásamt sterkum skóm frá DAM í Þýskalandi.

Pakkatilboð aðeins

27.995,-

14.995,-

RAFMAGNSHEYRNARHLÍFAR

Dempa niður byssuhvelli en magna upp umhverfishljóð. Nauðsynlegur öryggisbúnaður fyrir skotveiðimanninn.

Aðeins frá

13.995,-

CASCADE VEIÐITASKA

SIMMS VEIÐIGRIFFLUR, LÚFFUR OG SOKKAR

Mikið úrval. Flísefni, vindstopper eða ull. Hvergi meira úrval. Úrvalið er í netverslun okkar.

Þetta er sú sniðugasta. Hér komast allar flugustangirnar, hjólin, línurnar og flugurnar fyrir á haganlegan hátt í einni tösku.

Aðeins

32.900,-

GJAFABRÉF

VEIÐIMANNSINS

Gjafabréf veiðimannsins gildir í þrem veiðibúðum. Gjafabréf veiðimannsins fæst í Veiðihorninu Síðumúla 8.

Sjáðu allt úrvalið í vefversluninni VEIDIMADURINN.IS VEIÐIHORNIÐ - SÍÐUMÚLA 8 - 568 8410 - VEIDIHORNID.IS


Helgin 7.-9. desember 2012

Svavar Gestsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og sendiherra. Í sjálfsævisögu hans, Hreint út, er greint frá löngum og litríkum stjórnmálaferli.

Mér leist ekkert á þessa aðferð Segir Svavar Gestsson í bók sinni Hreint út sagt um aðferðina við að sækja um aðild að Evrópusambandinu.

Þ

"Coen bræður væru stoltir af þessum stíl!" - TOTAL FILM

"Skemmtilega blóðug og yndislega svartur húmor!" - SCREEN

BYGGÐ Á SÖGU EFTIR

JO NESBØ

HÖFUNDUR METSÖLUBÓKARINNAR

HAUSAVEIÐARARNIR LEIKSTÝRT AF

MAGNUS MARTENSEN

SEM LEIKSTÝRÐI NORSKU ÚTGÁFUNNI AF

NÆTURVAKTINNI

FRUMSÝND Í DAG Í HÁSKÓLABÍÓI

eir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson eru feður núverandi ríkisstjórnar. Þeir fundu lausnina á ESB málinu sem átti að duga báðum flokkunum. Samfylkingin fengi að sækja um aðild en VG yrði á móti aðild í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Mér leist ekkert á þessa aðferð og sagði Ögmundi það.“ Þetta kemur fram í bók Svavars Gestssonar Hreint út sagt, sjálfsævisaga, sem kemur út hjá JPV og er reyndar eina ævisagan sem birtist fyrir þessi jól. Svavar skrifar bókina sjálfur og það er einnig nýlunda í ein fjörutíu ár. Ævisögur stjórnmálamanna undanfarinna ára hafa verið skrifaðar af öðrum. En um ESB og myndun ríkisstjórnarinnar segir í bókinni: „Ögmundur Jónasson var reyndar einn aðalhöfundur nýrrar vinstristjórnar. Þeir Össur Skarphéðinsson höfðu haft forystu um að koma stjórninni saman. Þeir höfðu saman fundið þá lausn sem dygði fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð til að komast inn í stjórnina en sækja samt um aðild Íslands að Evrópusambandinu: Þjóðaratkvæði, lýðræði, var svarið. Það átti að sækja um aðild og kjósa svo um niðurstöðuna. Þannig gæti VG haldið sinni áru hreinni: Verið með umsókn en fellt hana svo. Og Samfylkingin líka: Sótt um aðild í bandalagi við flokk sem var á móti aðild að Evrópusambandinu. Allt gekk þetta eftir. Mér leist ekkert á þessa aðferð og sagði Ögmundi það. Ég játa að ég skildi aldrei hvernig VG ætlaði að láta það ganga upp að eiga aðild að stjórn sem sækti um aðild að Evrópusambandinu. Ekki vegna þess að ég sé með eða á móti aðild að Evrópusambandinu – það kemur málinu ekki við. Heldur vegna þess að það yrði einfaldlega erfitt fyrir VG að láta pólitíkina í málinu ganga upp. En það tókst að koma nýrri ríkisstjórn saman. Fyrst hafði tekist að koma ríkisstjórn Geirs Haarde frá. Það var ekki einfalt því að Geir var snjall að finna samstarfsleiðir sem dugðu Samfylkingunni. Stjórn Geirs hefði reyndar lifað langt fram á árið 2009 að minnsta kosti ef honum hefði tekist að skipta um seðlabankastjóra. Það var stórmál fyrir Samfylkinguna að losna við Davíð Oddsson úr Seðlabankanum og margir forystumenn Sjálfstæðisflokksins vildu það líka. Stjórnarflokkarnir, Samfylkingin og Vinstrihreyfingin – grænt framboð, unnu stóran kosningasigur og þeir settu saman stjórnarsáttmála í byrjun maí 2009.“

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra.

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra.


markhonnun.is

Tilboðin gilda 7. - 9. desember

ri snortinn yfir þeirri einlægni og þeir „Bókin er vel skrifuð ... lesandinn er “ ina. rauður þráður í gegnum Bók trú á það góða í manneskjunni sem er KS SelfoSSblaðið

4.134 kr Ég gefst aldrei upp Spennandi og einlæg Saga um baráttu móður fyrir forræði Sona Sinna.

Sælkeramatur getur líka verið hollur! yfir 50 uppskriftir að ljúffengum og hollum hátíðamat í glæsilegum Búningi.

3.954 kr glæSirit í handhægu broti á góðu verði „einstök Bók sem allir góðir veiðimenn ættu að eiga“ Elvar Árni Lund,

2.004 kr 2.594 kr

2.094 kr

2.269 kr

„Þegar ég var krakki las ég Stephen King og Narníubækurnar. Þessi bók er eins og sambland af þeim.“

Spennandi saga sem veitir lesandanum innsýn í aðstæður sem fáir þekkja.

Sagan um Mary Poppins, barnfóstruna einstöku sem brátt verður á fjölum Borgarleikhússins.

ransom riggs

r u k æ b

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold Höfn · Grindavík · Reykjanesbær Borgarnes · Egilsstaðir Selfoss · Akureyri

Birt með fyrirvaa um prentvillur og eða myndavíxl

formaður Skotveiðfélags Íslands


úr kjötborði

Svínabógur

698,kr./kg verð áður 898,-/kg

úr kjötborði

úr kjötborði

FK hamborgahryggur

Svínasíða m/puru

1.498,kr./kg

765,kr./kg

Hamborgarar 80g 4stk.

FK hangiframpartur úrbeinaður

FK hangilæri úrbeinað

verð áður 720,-/pk.

verð áður 2.668,-/kg

verð áður 3.298,-/kg

FK kjúklingabringur

SS einiberjareykt skinka (soðin)

Kjarnafæði Bayonne skinka

verð áður 2.457,-/kg

verð áður 1.876,-/kg

verð áður 1.698,-/kg

1.998,kr./kg

1.498,kr./kg

verð áður 1.698,-/kg

verð áður 998,-/kg

620,kr./pk.

FK hamborgahryggur úr kjötborði

1.998,kr./kg

1.698,kr./kg

- Tilvalið gjafakort

2.798,kr./kg

1.498,kr./kg

Egils Jólaöl 1/2L

150,kr.

Egils Hvítöl 1,25L

358,kr.

Egils Malt&Appelsín 1/2L

160,kr.

www.FJARDARKAUP.is


Hátíðar Appelsín 2L

Mackintosh 2kg

185,kr.

3.990,kr.

Nyakers piparhjörtu

Floridana jólasafi 1L

656,kr.

398,kr.

Perur 1/1

498,kr. Jólaís 1L

598,kr.

Blandaðir ávextir 1/1

498,kr.

Ferskjur 1/1

433,kr.

Chicago town ostapizza 410g

498,kr.

Ananas sneiðar 3 dósir í pk.

Borgarís 1L

329,kr.

598,kr.

verð áður 698,-

Sterin kerti 8 stk. í pk

998,kr.

Jólaepli frá USA

398,kr./kg

Kubbakerti 7x12 cm (hvítt)

498,kr.

Servéttur ýmsar gerðir 33x33 cm

Jólapappír 5m á rúllu ýmsar gerði

398,kr./pk.

198,kr./stk.

Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik þar sem einn viðskiptavinur getur unnið iPhone5. iPhone 5 - 16GB, iPad 4 iPad mini iPod touch

Te&kaffi Jólakaffi malað eða baunir

888,kr./pk.

Fylltu út þátttökuseðilinn og skilaðu honum í kassann. Vinningar eru dregnir út í beinni útsendingu á Rás 2 alla laugardaga fram að jólum. Fjöldi frábærra vinninga.

Kókómjólk 6x1/4L

449,kr.

Matarkörfur

Upphafið og maðurinn frá Forlaginu

Dolce Gusto kaffivélar frá Ölgerðinni

Opið laugardag 10:00 - 17:00 Tilboð gilda til laugardagsins 8. desember Opið mánudaga - miðvikudaga frá 09:00 - 18:00, fimmtudaga 09:00 - 18:30, föstudaga 09:00 - 19:00 og laugardaga 10:00 - 17:00, lokað sunnudag - www.fjardarkaup.is

OB bensínúttekt


34

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

Árið sem draumar rættust Keppendur Á í úrslitum Berglind Ýr Karlsdóttir dansaði sig inn í hug og hjörtu áhorfenda Dans, dans, dans í fyrra, sigraði og dansaði úr keppninni einni milljón króna ríkari. Hún ætlar að sýna nýtt dramatískt sóló í Sjónvarpinu á laugardagskvöld þegar keppt verður til úrslita í Dans, dans, dans í annað sinn. Hún mun síðan fylgjast spennt með úrslitunum þar sem litli bróðir hennar, Birkir Karlsson, er í hópi keppenda.

rið sem er að renna sitt skeið hefur heldur betur verið viðburðaríkt hjá Berglindi Ýri Karlsdóttur sem hefur haft í nógu að snúast eftir að hún sigraði Dans, dans, dans um þetta leyti fyrir ári. „Árið er búið að vera frábært,“ segir Berglind Ýr. „Ég gifti mig í sumar og síðan er ég búin að vera í starfsnámi hjá Íslenska dansflokknum alla þessa önn og það er búið að vera alger draumur.“ Berglind er á þriðja ári í dansnámi við Listaháskólann og útskrifast í júní. „Það er skylda hjá okkur að fara í skiptinám á næst síðustu önninni en við megum líka fara í starfsnám og þegar Íslenski dansflokkurinn bauð mér að koma til sín í í starfsnám þá tók ég því að sjálfsögðu. „Það var draumur minn að fá að dansa með þeim og þetta er búið að vera frábært,“ segir Berglind Ýr sem hefur fengið tækifæri til þess að stíga á svið með dansflokknum og dansar um þessar mundir í nýju verki, OG ÞÁ ALDREI FRAMAR, eftir Steve Lorenz sem hefur einmitt slegið í gegn í Dans, dans, dans undanfarið. Verkið er eitt af fjórum verkum sem flokkurinn sýnir á Nýja sviði Borgarleikhússins. Eiginmaður Berglindar er tölvunarfræðingur og dansar ekki sjálfur en fylgist vel með því sem eiginkonan er að fást við. „Hann er nú minna í því að dansa en hefur samt rosalega gaman að þessu og styður mig alveg 100% sem er bara eins gott,“ segir Berglind og hlær. Bróðir Berglindar, Birkir Karlsson og Helga Kristín dansfélagi hans, eru komin í úrslit í Dans, dans, dans. Berglind hefur stutt dyggilega við bakið á dansparinu unga en þau eru rétt orðin sextán ára. „Ég er búin að vera að hjálpa þeim stíft og það er búið að vera mjög gaman. Þau eru búin að vera ofboðslega dugleg og ég er mjög bjartsýn fyrir þeirra hönd. Þau eru búin að leggja það hart að sér og þau eru svo æðisleg að ég veit að þau eiga alveg jafn mikla möguleika og allir aðrir á að vinna þetta.“ Berglind ætlar að dansa í lokaþættinum á laugardagskvöld en auk þess ætla Steed Lord, með Svölu Björgvins í broddi fylkingar, að flytja nýtt lag. „Ég verð með atriði sem er dálítið í anda atriðisins sem ég dansaði í fyrra. Þetta er dramatískt sóló þar sem ég verð svolítið meira á gólfinu sem er náttúrlega það sem mér finnst skemmtilegast.“

Dans, dans, dans

Denise og Þorkell.

Símanúmer: 9009906

Hanna rún og Siggi.

Símanúmer: 9009902

arnar og Steve.

Símanúmer: 9009905

Birkir Örn og Helga Kristín.

Símanúmer: 9009904

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Berglind Ýr sigraði í Dans, dans, dans í fyrra og hefur átt frábært ár en draumur hennar um að fá að starfa með Íslenska dansflokknum rættist í kjölfar sigursins. Mynd Hari

Fríar sjónmælingar fram að jólum Verið velkomin st trau ð og gó ta us þjón r í 16 á

Gjafabréfin okkar eru vinsæl jólaGjöf Steve.

Þórey.

Símanúmer: 9009901

Símanúmer: 9009903

hamraborg 10, kópavogi – Sími: 554 3200 – opið: virka daga: 9:30-18, laugardaga: 11-14

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

MCMURDO DÚNÚLPA

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

68.990 kr.

HENTAR SÉRLEGA VEL FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR. HYVENT ÖNDUNARFILMA VEITIR GÓÐA VATNSVÖRN.

ÁRNASYNIR

69%

THE NORTH FACE

u t i l i f. i s



36

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

Örkumluð af mannavöldum Guðrún Jóna Jónsdóttir hlaut varanlegan heilaskaða eftir árás þriggja stúlkna í miðbæ Reykjavíkur fyrir nítján árum. Hún er bundin hjólastól og þarf aðstoð við allar athafnir daglegs lífs. Hún tjáði sig með því að benda á orðaspjald þar til fyrir ári þegar hún fór aftur að tala eftir átján ára þögn. Ljósmyndir/Hari

F

östudagskvöldið 1. október 1993 hófst eins og mörg önnur föstudags­ kvöld hjá Guðrúnu Jónu Jónsdóttur og vinkonum hennar. Þær voru 15 ára – lífsglaðar og áhyggjulausar unglingsstúlkur sem hittust heima hjá einni vinkonunni, spiluðu tónlist, sungu með, dönsuðu, spjölluðu og hlógu. Þær voru uppábúnar og fínar, Guðrún Jóna, sem alltaf er kölluð Gugga, var með tvær síðar, ljósar fléttur. Þær höfðu ekkert ætlað í bæinn en þegar Gugga stakk upp á því voru hinar til. Þær löbb­ uðu í bæinn úr Hlíðunum en miðbærinn iðaði af lífi. Veðrið var einstaklega gott miðað við árs­ tíma, tíu stiga hiti og logn. Þær héldu sig mest í Austurstrætinu, þar sem flestir voru, spjölluðu, göntuðust og hlógu. Um klukkan tvö kom upp ósætti í vinkvenna­ hópnum. Tilefnið var lítið og ágreiningsefnið enn minna. Gugga ákvað þó að segja skilið við vinkonur sínar það kvöldið – og gekk í burtu. Skömmu síðar kom til hennar stúlka sem hún þekkti ekki en kannaðist við úr unglingavinn­ unni í Grafarvogi þar sem hún hafði unnið sum­ arið áður. Sú var með skilaboð frá stelpu sem Gugga kannaðist einnig við úr unglingavinn­ unni. Skilaboðin voru þau að Gugga ætti að hitta hana fyrir utan Fröken Reykjavík, sjoppuna, í Austurstræti.

Sátu fyrir henni

Af forvitni, fyrst og fremst, ákvað Gugga að at­ huga hvað stúlkan vildi sér og mætti á umsam­ Framhald á næstu opnu



38

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

LEKI

GÖNGUSTAFIR

9.990 kr.

ÁRNASYNIR

TRAUSTIR OG VANDAÐIR.

utilif.is

Skemmtilegar fótboltagjafir

Úrval af fótboltum

Æfingahattar fyrir tækniæfingarnar

Fótboltamark!!! sjón er sögu ríkari

Verð aðeins Aukaæfingin skapar meistarann

Pumpur Fyrirliðabönd

kr. 12.990.-

Mögnuð saga frá Draumsýn Svo heitt varst þú elskaður Áhrifamikil og grípandi saga um samskipti feðga þegar líður að lífslokum föðursins eftir norska verðlaunahöfundinn Nikolaj Frobenius.

www.syn.is dsyn@dsyn.is Sími: 566-5004 / 659 8449

Gugga tjáði sig í átján ár með því að benda á orð á spjaldi á hjólastólaborðinu sínu. Fyrir ári byrjaði hún hins vegar að tala og getur nú með talsverðri fyrirhöfn sagt þrjú til fjögur orð í einu.

inn stað. Þar sátu fyrir henni þrjár stúlkur, allar dökkhærðar, ein var í hvít-skræpóttum buxum, hvítum bol og svörtum, stuttum leðurjakka yfir. Hún var augljóslega undir áhrifum, mjög æst, og réðst á Guggu. Hinar tvær, einnig dökklæddar réðust einnig að henni með spörkum og barsmíðum. Tvær tóku í flétturnar á henni og héldu henni fastri meðan þriðja stúlkan sparkaði í hana og kýldi. Gugga reyndi árangurslaust að verja sig. „Hvað er að ykkur?“ heyrðist Gugga hrópa þegar hún reyndi að flýja grátandi undan ofbeldinu. Hún kallaði margoft á hjálp en enginn kom til bjargar. Gugga komst ekki langt. Stúlkurnar gripu í fléttur hennar, beygðu höfuð hennar niður og keyrðu hnéð í enni hennar og andlit og spörkuðu af öllu afli í höfuð hennar. Aftur og aftur. Hún reyndi að berja og sparka frá sér en það hafði ekkert að segja. Þær voru þrjár, hún var ein. Gugga féll í jörðina og lá þar í hnipri, vönkuð eftir höfuðhöggin. Stúlkurnar réðust þá á hana með spörkum og létu þau dynja á líkama hennar, fótum, kvið, baki, höfði. Gugga reyndi að bera fyrir sig hendurnar og verja á sér höfuð og andlit.

Stór hópur horfði á

Í kringum stúlkurnar hafði nú safnast hópur fólks sem fylgdist með því sem fram fór. Enginn hreyfði legg né lið til hjálpar Guggu fyrr en karlmaður um tvítugt kom upp á milli árásarstúlknanna og Guggu, togaði hana á fætur og ýtti henni til vinkvenna hennar sem voru nú komnar til að athuga með hvað væri í gangi. „Farið með hana í burtu,“ hrópaði hann til þeirra. Þær höfðu séð þegar stúlkurnar réðust á Guggu og reyndu að stöðva leikinn. Þeim tókst það ekki því vinkona árásarstúlknanna hindraði þær í því. Gugga reyndi að flýja í átt að Lækjargötunni en komust ekki langt þegar stúlkurnar réðust á hana aftur og héldu áfram að berja hana og sparka í hana. Guggu

tókst loks að slíta sig frá stúlkunum og flúði lengra í átt að Lækjargötu. Hún tók stefnuna beint á lögreglubíl sem þar var á verði. Hún var í miklu uppnámi og sagði lögreglumönnunum þremur frá því að þrjár stúlkur hefðu ráðist á sig og sparkað í höfuðið á sér. Á henni voru engir sjáanlegir áverkar – hún sagðist finna til í höfðinu og buðust lögregluþjónarnir til þess að keyra hana heim, sem hún þáði.

Hætti að anda í lögreglubílnum

Í lögreglubílnum sagðist hún finna fyrir ógleði og kastaði stuttu síðar upp, þrisvar sinnum, missti meðvitund og hætti því næst að anda. Lögregluþjónninn, sem sat við hliðina á Guggu í aftursætinu, blés í hana og hnoðaði þangað til bíllinn var kominn á Landspítalann í Fossvogi. Um það leyti sýndi Gugga lífsmark að nýju. Hún var þó í djúpu dái og rannsókn leiddi í ljós alvarlegar truflanir á heilastarfsemi vegna blæðingar í heila. Hún fór beint í skurðaðgerð þar sem reynt var að létta þrýstingi á heilann og heilastofninn og var hún í lífshættu í nokkurn tíma. Gugga var meðvitundarlaus í öndunarvél á gjörgæsludeild í meira en mánuð en fór þá smátt og smátt að koma til. Þegar hún vaknaði til meðvitundar kom í ljós að hún hafði hlotið alvarlegar heilaskemmdir af völdum áverkanna sem stelpurnar ollu henni með barsmíðunum og spörkunum. Hún gat ekki hreyft sig, ekki einu sinni litla putta, né heldur gat hún talað, kyngt eða andað. Björt framtíð glaðlyndrar unglingsstúlku hafði á einu augnabliki verið tekin frá henni. Ekki af slysförum, eða vegna veikinda – heldur af mannavöldum. Þetta finnst móður hennar, Barböru Ármannsdóttur, erfiðast að yfirstíga. Að ósköpin sem dundu yfir – að fötlun dóttur hennar – sé af mannavöldum. „Það er Framhald á næstu opnu



viðtal

40

Helgin 7.-9. desember 2012

www.rosendahl-timepieces.dk

Gugga er nýfarin að læra myndlist og nýtur þess mjög. Hún hefur þjálfast í hendinni og getur nú beitt henni ögn meir en áður en hún byrjaði í myndlistartímum í haust.

Hún kallaði margoft á hjálp en enginn kom til bjargar.

ekki til neitt skelfilegra en að horfa upp á barnið sitt svona – örkumlað af mannavöldum. Að vera svona vanmáttug og geta ekkert gert. Það eru engin orð sem geta lýst því. Það er bara skelfilegt,“ segir Barbara og tárin renna niður kinnarnar á henni.

Verð frá 64.900 kr.

Erfiðara fyrir mömmu

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is

Gugga var búin að segja að mamma hennar myndi fara að gráta þegar hún rifjaði þetta upp. „Þetta hefur verið miklu erfiðara fyrir mömmu en mig,“ segir hún. Í dag er Gugga bundin við hjólastól og þarf hjálp við allar athafnir daglegs lífs. Hún hefur örlitla hreyfigetu í hægri hendi og nær að stýra rafknúna hjólastólnum og benda á orðaspjald á borði á stólnum til að tjá sig. Því þangað til fyrir ári síðan talaði Gugga ekki. „Hún kannaðist ekki við röddina sína eftir slysið,“ útskýrir Barbara. Fötlun Guggu gerði það að verkum að hún á mjög erfitt með mál. „Hún sagðist ekki ætla að nota þessa rödd. Og hún er þrjósk – og það gerði hún ekki, þangað til í fyrra,“ segir Barbara.

En hvað gerðist í fyrra? „Ég fékk sjálfstraust,“ segir Gugga. Hún hafði þagað í átján ár frá slysinu og enginn vissi að hún gæti talað. „Hún var búin að fara í alls kyns rannsóknir og læknarnir sögðu að þetta væri bara spurning um þjálfun,“ segir Barbara. „En hún vildi bara ekki tala og svo var það eflaust komið upp í vana. Og henni gekk svo vel að tjá sig með spjaldinu,“ segir Barbara. Hún vissi sjálf að hún gæti talað – en þorði það ekki fyrr en nú. Gugga getur ekki sagt meira en þrjú til fjögur orð í einu. Hún er mjög óskýr og það er erfitt að skilja hana enda er það líkamlega erfitt fyrir hana að koma upp orði. Hún er hins vegar þolinmóð og endurtekur orðin hvað eftir annað þangað til hún skilst. Kinkar kolli þegar viðmælandinn hefur þau rétt eftir.

Gat bara tjáð sig með augunum

Jólamatseðill

Fyrst í stað gat hún einungis tjáð sig með augunum. „Það var hrikalega erfitt,“ segir móðir hennar.

„Við vorum að reyna að finna út úr þessu á spítalanum. Ég þurfti að orða allt og setja fram í formi spurninga sem hún svaraði með jái eða neii, með því að blikka augunum. En þá þurfti ég að vita hvað hún vildi. Svo fundum við smám saman út úr þessu,“ segir hún. Gugga var sextán mánuði á spítala. Fyrst um sinn á gjörgæslu á Landspítalanum í Fossvogi en svo á barnadeild við Hringbraut. Í ársbyrjun 1995 var hún útskrifuð en mamma hennar gat ekki tekið á móti henni í íbúðina sem hún bjó í þannig að útbúin var fyrir þær íbúð í Æsufellinu í Breiðholti, en hún hafði búið í neðra Breiðholti fyrir slysið. Hún hafði verið í Breiðholtsskóla en kláraði tíunda bekkinn á barnadeild Landspítalans. Hún náði samræmdu prófunum „enda bráðgreind,“ segir móðir hennar. Gugga fór á tungumálabraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þar sem hún fékk aðstoðarmanneskju sem hjálpaði henni við að taka niður glósur. Gugga talar mörg tungumál. „Ensku, dönsku,

Forréttur

Ofnbakaður saltfiskur Saltfiskur, tómatchutney, döðlur, rucola, parmesankex.

Aðalréttur

Dádýr Dádýrafillet, rósmarin, kartöflur, svartrót, súkkulaði, gorgonzola.

Eftiréttur

Ítölsk jólakaka – Italian Christmas dessert Pannetone, vanilluís, kanillrjómi, jarðarber.

6.500 kr. Jólaplatti

Reykt önd, hangikjöt, sultaður rauðlaukur, epli, pikklað grænmeti, Grana padano, Ljótur og glóðað brauð. .

3.770 kr. Borðapantanir í síma 561 1313 UNO við Ingólfstorg | uno.is

1. Mynd tekin sex vikum eftir árásina og Gugga er nývöknuð úr dái. 2. Fermingarmyndin. 3. Á góðri stundu um ári fyrir árásina.


viðtal 41

Helgin 7.-9. desember 2012

Græt mig enn í svefn yfir því sem ég gerði Stúlkurnar sem ollu fötlun Guggu voru fjórtán og sextán ára. Þær voru farnar að neyta áfengis og vímuefna og höfðu verið í neyslu þetta kvöld. Lögreglan taldi ekki sannað að þrjár stúlkur hefðu tekið þátt í árásinni, heldur tvær, 14 og 16 ára. Sú fjórtán ára var ekki ákærð fyrir verknaðinn því hún var of ung. Eldri stúlkan hlaut þriggja ára fangelsisdóm í Hæstarétti. Einn dómari skilaði sératkvæði og vildi hann skilorðsbinda dóminn. Hann tók fram að stúlkan hefði löngum búið við erfiðar

sænsku, þýsku og spænsku,“ segir Gugga. „Og smá í frönsku.“ Henni finnst skemmtilegt að ferðast og hefur farið níu sinnum til útlanda með hjálp góðra vina. „Æskuvinur hennar, Björgvin Ingi Ólafsson, stofnaði ferðasjóð Guggu fyrir mörgum árum og gerir henni þannig kleift að gera það sem henni finnst skemmtilegast af öllu, að fara til útlanda,“ segir Barbara.

Þarf tvo aðstoðarmenn

Það er ekki lítið mál. Gugga þarf tvo aðstoðarmenn með sér og getur einungis gist á sérvöldum hótelum þar sem gert er ráð fyrir þörfum fatlaðs fólks. Hún þarf sjálf að standa straum af öllum kostnaði við ferðirnar, þar á meðal ferðakostnaði aðstoðarmanna og uppihaldi þeirra. Og þá kemur ferðasjóðurinn að góðum notum. Gugga er þakklát öllum þeim sem hafa lagt sjóðnum lið og styrkt hana með öðrum hætti. Hún hefur til að mynda fengið árlegan styrk frá Sóroptimistaklúbbi Bakka og Selja. „Það er ómetanlegt,“ segir Gugga. „New York,“ svarar hún og brosir þegar hún er spurð að því hver sé uppáhaldsstaðurinn hennar í heiminum. En næst langar hana að fara til Mallorca. Þar á hún vin, franskan tattúlistamann sem rekur tattústofu og Gugga kynntist fyrir mörgum árum þegar hún fékk sér tattú hjá honum, þrjú kínversk tákn: ást, viska og sakleysi, auk tveggja rósaflúra. Þau hafa haldið sambandi á netinu og hann hefur heimsótt hana til Íslands.

Alltaf syngjandi og dansandi

„Hún var mjög félagslynd,“ segir Barbara, þegar ég spyr hvernig Gugga hafi verið sem unglingur. „Hún var alltaf syngjandi og dansandi, tók virkan þátt í félagslífinu en var dugleg í skóla. Ég var alltaf viss um að það yrði eitthvað úr þessari stelpu. Hún er bráðvel gefin og alltaf lífleg og skemmtileg,“ segir móðir hennar. „Nú er ég meiri einfari. Mér finnst gott að vera ein, af því að þá get ég verið ég sjálf. Þegar ég fer út finnst mér allir vera að horfa á mig,“ segir Gugga. „Svo hef ég líka Mónu Madonnu. Hún er mér allt,“ segir Gugga og horfir í átt til kisunnar sinnar, kvikrar, brúnnar læðu með svörtum flekkjum. Hún er innikisa sem fær bara að fara út í bandi. Fjölskyldan samanstendur af þeim mæðgum einum, svo að segja, lítið samband er við aðra fjölskyldumeðlimi sem að auki búa fjarri höfuðborgarsvæðinu. Þær mæðgur eru mjög samrýmdar og miklir félagar. „En hún er stundum erfið,“ segir Gugga um mömmu sína og hlær. „Ég flutti í Hveragerði í þrjú ár. Þá var ég ekki mikið að ónáða hana en nú er ég bara hérna í nágrenninu,“ segir móðirin. „Ég er mjög fegin,“ segir Gugga. „Við höfðum báðar mjög gott af því að ég flutti í burtu,“ segir móðFramhald á næstu opnu

heimilisaðstæður og þurfi að horfast í augu við þá þungbæru staðreynd að hafa lagt framtíð 15 ára stúlku svo að segja í rúst í einu vetfangi. Ekki sé hægt að ætla það að það hafi verið ætlun stúlkunnar, að vinna Guggu varanlegt mein. Dómarinn var sammála refsingunni sem dómurinn komst að niðurstöðu um en taldi það geta reynst henni skaðlegt og torveldað henni að takast á við vanda sinn í framtíðinni að sitja í fangelsi. Stúlkan sat af sér dóminn í Kvennafangelsinu og var látin

laus stuttu eftir að Gugga fékk að fara heim af spítalanum. Hún sökk æ dýpra í neyslu áfengis og vímuefna og eignaðist tvö börn sem bæði voru tekin af henni. Hún átti ekkert bakland og hafði alist upp við áfengis- og vímuefnaneyslu foreldra sem voru vanmáttug um að hjálpa henni. Annar barnsfaðir stúlkunnar segir að fangelsisdómurinn hafi gert út um hana. „Hún hætti þá að lifa,“ segir hann. Hún fyrirgaf sér aldrei verknaðinn og 2. október ár hvert var henni sérstaklega þungbær.

Í október árið 2009 stórslasaði hún mann er hún var völd að árekstri með því að aka undir áhrifum fíkniefna. Ók hún yfir á öfugan vegarhelming rétt við Þorlákshöfn, og framan á annan bíl. Hlaut ökumaður hins bílsins opið höfuðkúpubrot, dreifðan heilaskaða og verulega skerðingu á heilastarfsemi. Þetta var annað fórnarlamb hennar. Hún svipti sig lífi fyrir tveimur mánuðum. Dánarorsökin var of stór skammtur eiturlyfja. Yngri stúlkan átti fjölskyldu

sem gat gripið inn í líf hennar í kjölfar árásarinnar. Stúlkan var send í meðferðarúrræði út í sveit og segir hún sjálf að það hafi bjargað lífi sínu. Henni tókst að vinna sig út úr fíkniefnavandanum og starfaði mikið í jafningjafræðslu og síðar við vímuefnaforvarnir. Hún vinnur í verslunargeiranum í dag og er þriggja barna móðir. „Ég græt mig enn í svefn yfir því sem ég gerði. Ég hef þurft að lifa með þessu – og það hefur ekki verið auðvelt. Ég mun aldrei hætta að refsa mér fyrir þetta.“


42

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

MEINDL

GÖNGUSKÓR GÆÐI Í GEGN

ÁRNASYNIR

ÚRVALIÐ ER Í ÚTILÍF.

utilif.is

Gugga er mikil kisukona og segir kisuna sína, Mónu Madonnu, veita sér mikinn félagsskap heimavið.

irin. „Gugga varð miklu sjálfstæðari. Ég á svo erfitt með að hætta að skipta mér af en ég held þetta sé nú að koma,“ segir Barbara og brosir.

L O K K A N D I

Sölutímabil 5.-19. desember Casa - Kringlunni og Skeifunni Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð Hafnarborg - Hafnarfirði Kokka - Laugavegi Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhúsinu Líf og list - Smáralind Módern - Hlíðarsmára Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Þjóðmenningarhúsið - Hverfisgötu Blómaval - um allt land Blóma- og gjafabúðin - Sauðárkróki Póley - Vestmannaeyjum Valrós - Akureyri Netverslun - www.kaerleikskulan.is

Með kaupum á Kærleikskúlunni styður þú starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna.

„Mér var sagt að tala eins og hún skynjaði allt á meðan hún var í dái,“ segir móðirin. Gugga man lítið frá þessum tíma. „Ég man eftir vasadiskóinu,“ segir hún. Mamma Vill meiri liðveislu svo hún komist oftar út hennar hlær. „Já, mér var sagt að spila uppáhaldstónlistina hennar þannig að ég setti Madonnu í vasadiskóið Gugga leigir íbúð af Þroskahjálp, sérútbúna, því hún og heyrnartól á höfuðið á henni. Ég þarf svo stórt baðherbergi. „Mig er mest hissa að hún hafi ekki fengið langar að flytja,“ segir Gugga. Hún ógeð á Madonnu, ég spilaði sömu lögin er ánægð með íbúðina en finnst aftur og aftur fyrir hana. En hún hefur umhverfið ekki skemmtilegt. Hún farið á tvenna Madonnutónleika síðan, kemst ekki sjálf út, því það er ekki þannig að ekki hefur hún nú fengið sjálfvirkur opnari á stofudyrunum. nóg,“ segir Barbara og brosir til stelpSjálf segist Gugga líka vilja meiri Árlega verða um 500 unnar sinnar. liðveislu svo hún komist oftar út úr manns fyrir heilaskaða húsi. Huglæg greind og vitsmunaþroski Erfiðast finnst henni sjálfri hvað Guggu skertist ekki við höfuðhöggið. hér á landi. Um 80 af henni fer aftur – líkamlega. Hún „Ég er ekki lömuð,“ segir Gugga. Hún þeim fá svo slæman fær bara að fara tvisvar í viku til er hreyfihömluð því heilastofninn heilaskaða að þeir sjúkraþjálfara þótt hún myndi vilja varð fyrir skemmdum við blæðfara miklu oftar. Hún er með 165 inguna. Heilastofninn er nokkurs þurfa á endurhæfingu þúsund krónur í örorkubætur og 18 konar stjórnstöð líkamans. að halda. Algengasta þúsund í húsaleigubætur, samtals Fötlun Guggu er þess valdandi að orsökin er slys en áætla 183 þúsund krónur á mánuði. Af því fólk kemur fram við hana eins og hún má að um 35 manns fái greiðir hún 82 þúsund í húsaleigu. sé greindarskert. „Það er mjög fyndið Afgangurinn, 101 þúsund krónur stundum,“ segir Gugga. „Sumir halda heilaskaða á ári hverju af þarf að duga fyrir sjúkraþjálfun, að ég sé vitlaus – og vorkenna mér. Ég völdum ofbeldis. ferðaþjónustu, mat, heimilishaldi, hlæ bara að því.“ Gugga er hláturmildfatnaði og afþreyingu. ur húmoristi sem hefur tekið örlögum Fyrir nítján árum þurftu mæðgurnar ekki að hafa sínum með jafnaðargeði enda eru þær mæðgur samáhyggjur af því hvort og hvernig Gugga kæmist út. mála um að létt lund Guggu hafi hjálpað henni mikið á Síðustu skrefin sem hún gekk voru skrefin að lögþeim 19 árum sem liðin eru frá hinum mikla örlagadegi. reglubílnum þangað sem hún leitaði skjóls undan Sigríður Dögg Auðunsdóttir árás stúlknanna þriggja. Síðustu orðin sem hún sagði áreynslulaust voru þegar hún lýsti höfuðhöggunum sigridur@frettatiminn.is fyrir lögreglunni.

Ferðasjóður Guggu

Stuðningsreikningur Ferðasjóðs Guggu 515-14-405952 Kt. 520511-0910

Áætlunarflug

Leiguflug

Skipulagðar ævintýraferðir

Bókaðu flugið á ernir.is alltaf ódýrara á netinu

Upplýsingar og bókanir sími: 562 2640 netfang: ernir@ernir.is vefur: www.ernir.is

S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G FAT L A Ð R A

Með Madonnu í eyrunum

Bíldudalur

Gjögur

Húsavík

Höfn

Reykjavík Vestmannaeyjar


www.sonycenter.is

r a r k a k k a k p a p ir ir ð r a óð H g u r e

Tilboð

209.990.Sparaðu 40.000.-

Tilboð

119.990.sparaðu 10.000.-

5 sTjörnu VerðlaunahaFi FrábærT Verð 32” MotIonFLow SJónVaRp KDL32EX343

• • • •

HD Ready 1366 x 768 punktar Motionflow X-Reality myndvinnslukerfi EDGE LED baklýsing Stafrænn móttakari

Tilboð 119.990.- Verð áður 129.990.-

40” 3D LED IntERnEt SJónVaRp KDL40HX755 46” 3D LED IntERnEt SJónVaRp KDL46HX755

• • • •

Full HD 1920 x1080 punktar 400 Hz X-Reality myndvinnslukerfi Dynamic EDGE LED baklýsing opera netvafri innbyggður

Tilboð 40” 209.990.- Verð áður 249.990.Tilboð 46” 289.990.- Verð áður 319.990.-

5 ára ábyrGð FylGir öllum sjónVörpum

Álstandur með innbyggðu hljóðkerfi fylgir

Tilboð

59.990.-

sparaðu 10.000.-

Spiderman þríleikurinn fylgir á meðan birgðir endast

Tilboð

169.990.sparaðu 10.000.-

GlæsileG örþunn hönnun

besTa sjónVarpið skV. WhaT hiFi

klassa heimabíókerFi blu-ray

kraFTmikið mikið heimabíókerFi heimabíóker blu-ray

42” MotIonFLow SJónVaRp KDL42EX443

46” 3D LED IntERnEt SJónVaRp KDL46HX855

46” 3D LED IntERnEt SJónVaRp KDL46HX855

BDVE690

• • • •

• • • •

• • • •

• • • •

Full HD 1920 x1080 punktar Motionflow X-Reality myndvinnslukerfi EDGE LED baklýsing Stafrænn móttakari

Tilboð 169.990.- Verð áður 179.990.-

sony Center Verslun nýherja borgartúni 569 7700

Full HD 1920 x1080 punktar 800 Hz X-Reality myndvinnslukerfi Dynamic EDGE LED baklýsing 22 James Bond myndir, Blu-Ray fylgja

Verð 429.990.-

Full HD Blu Ray spilari innbyggður Bravia Internet Video Innbyggt útvarp Innbyggður netvafri

Tilboð 59.990.- Verð áður 69.990.-

sony Center Verslun nýherja kaupangi Akureyri 569 7645

1000w / 5 hátalarar og bassi Full HD Blu Ray spilari innbyggður Ipod/Iphone dokka Innbyggður netvafri

Verð aðeins 119.990.-


úttekt

44

Helgin 7.-9. desember 2012

Bleika og bláa stríðið

B

Í vikunni bárust fréttir um ólíka leikfangabæklinga verslunarinnar Toys ‘r us. Annars vegar í Svíþjóð og hins vegar í nágrannalöndum. Fram hefur komið að foreldrar í Svíþjóð hafi, vegna háværra óánægjuradda, knúið fram breytingar á svokallaðri kynjaðri framsetningu blaðanna. Íslendingar eru alls ekki ókunnugir slíkri umræðu og Fréttatíminn ákvað að taka saman nokkur dæmi sem valdið hafa úlfúð undanfarin misseri eða allt frá árinu 2007 þegar Kolbrún Halldórsdóttir mælti fyrir um breytingar á fatnaði ungbarna á fæðingadeildum.

20 AF

T TU SL Á

R

% -50 ÖL AF

M LU

IL HE

SU

M RÚ

DRAUMARÚM UM

Smíðum m nsr ú rafmag rðum! stæ í öllum

ROYAL OG CLASSIC rafmagnsrúm á 30 - 40% afslætti.

6-12 mánaða vaxtalaus VISA / EURO greiðsludreifing

JÓLATILBOÐ RDAGA

TÖKUM GAMLA RÚMIÐ UPPÍ UPP NÝTT!Í NÝTT TÖKUM GAMLA RÚMIÐ

FA G L E G R Á Ð G J Ö F O G

FRÍ LEGUGREINING

Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu faglega ráðgjöf um val á heilsudýnum, án skuldbindinga! RúmG ott býður öllum viðskiptavinum upp á fría legugreiningu með hinum byltingarkennda Xsensor Medical Pro búnaði.

HVENÆR ER ÞÖRF Á LEGUGREININGU? Finnurðu fyrir eymslum í mjóbaki? Vaknarðu oft með verki í mjöðm? Finnurðu fyrir eymslum eða dofa í öxlunum? Sefurðu illa vegna annara óþæginda? · hryggskekkju · brjósklos · samföllnum hryggjaliðum · spengdum hryggjaliðum · gigt, til dæmis: · slitgigt, vefjagigt eða liðagigt.

FREMSTIR Í FRAM LEIÐS LU Á HEI L SUDÝNUM

V IÐ FRAM LEIÐUM ÞITT RÚM EFTIR ÞÍNUM ÞÖRFUM S ÉRSMÍÐUM RÚM OG DÝNUR Í Ö LLUM STÆRÐUM Löggiltir dýnuframleiðendur, starfandi í 60 ár

RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is

rugg/ur. Vertu ö iningu í gre Komdu

leik og blá föt á fæðingadeild: Helst ber að nefna deilurnar frá 2007 um bleiku og bláu fötin á fæðingadeildum og má segja að þær hafi markað upphaf þeirrar opinberu umræðu sem átt hefur sér stað um kynjaða markaðssetningu. Kolbrún Halldórsdóttir, þá þingkona, sendi Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þáverandi heilbrigðisráðherra, fyrirspurn um bleiku og bláu fötin á spítölunum. Hún sagði litina mótandi og slíka kynjaskiptingu við fæðingu úrelta og til þess eins fallna að ýta undir frekara misrétti kynjanna seinna meir. Hún studdist við margvíslegar rannsóknir um kyngervi við flutning tillögunnar. Kolbrún var harðlega gagnrýnd inni á þinginu og einnig í samfélaginu öllu og töldu margir að það væri fásinna ef alþingi ætlaði sér að miðstýra hvernig fólk klæddi börn sín á fæðingardeildum. Tillagan var felld á sínum tíma. Í dag er hins vegar boðið upp á bleik, blá og hvít föt fyrir hvítvoðunga á spítalanum. Bleikir og bláir hjálmar: Eimskip, í samvinnu við Kiwanis á Íslandi, gáfu öllum sex ára börnum á landinu reiðhjólahjálma. Hjálmarnir komu í tveimur litum, bleikum og bláum. Skipaðir voru rýnihópar með börnum. Þar kom í ljós að flestar stúlkurnar vildu bleika en drengirnir bláa hjálma. Litavalið var harðlega gagnrýnt af femínistum með sömu rökum og Kolbrún hafði forðum. Að slík kynjamótun væri takmarkandi og tengd gamaldags viðhorfum til kynjanna. Stelpu og strákaís: Guðný Þorsteinsdóttir forritari vakti fyrst athygli á ísunum á facebook-síðu sinni. „Ætlaði að kaupa ís fyrir krakkana og komst að því að nú mega stelpur og strákar ekki lengur borða sama ís. Strákar eiga að borða vanillu en stelpur jarðarberja! Ó já, þannig er sko Ísland í dag,“ sagði Guðný og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Myndinni var deilt víða á samskiptamiðlum og mikil umræða fór í gang í fjölmiðlum. Þótti markaðssetningin í besta falli óheppileg. Margir skildu þó ekki hvernig fólk nennti á annað borð að æsa sig yfir markaðssetningu á ís. Margt þarfara baráttu-

efnið væri til í heiminum. Skemmst er frá því að segja að ísarnir voru teknir úr sölu. Polla og pæju sleikjó: Önnur mynd sem náði flugi á samskiptamiðlum var einnig frá áhyggjufullri móður sem þótti sælgætisframleiðendurnir takmarka val barna sinna. Líkt og áður stóð umræðan um það hvort réttlætanlegt væri að takmarka val barna og snúa þeim frá því sem þau raunverulega vildu. Aðrir vildu meina að kynin væru í grunninn ólík og því réttlætanlegt að markaðssetja þau sem slík. Sleikibrjóstsykurinn er ennþá hægt að nálgast í verslunum. Bleika og Bláa bókin: Nýjasta dæmið er líklega bækurnar sem teknar voru úr sölu í Svíþjóð en standa kaupendum á Íslandi ennþá til boða. Í bókunum, sem eru einskonar þrautabækur, er að margra mati mjög gróf kynjuð framsetning. Í yfirlýsingu útgefendans, Setbergs, kemur fram að bókunum sé vissulega ætlað að höfða til sitt hvors kynsins og þær að efni til mismunandi og ekki full sambærilegar. Í Bleiku bókinni minni séu kaflar um orð, tölur og leiki, dýr, liti og form, leikföng og loks um að heima sé best. Í Bláu bókinni minni eru kaflar um sveitina, villt dýr, bíla, stór farartæki, risaeðlur og geiminn. Bókunum er ætlað að þjálfa börn í einbeitingu og athygli, samkvæmt útgefanda. Partí og co. Stelpur: Spilið inniheldur fjóra spurninga- og þrautaflokka: Fegurð, Tíska, Tómstundir og Menning. Í leiklýsingu stendur „Leikurinn er miðaður að stelpum á aldrinum 8-14 ára og öll leikpeðin eru stelpur. Krakkar sem hafa áhuga á tísku og útliti ættu að skemmta sér vel í spilinu og hlæja mikið yfir því sem þau þurfa að gera til að komast áfram á næsta reit. Þú gætir þurft að leika hvernig þú verður þegar þú færð sms frá stráknum sem þú ert skotin í, gera fasta fléttu í vinkonu þína eða telja upp þrjár ilmvatnstegundir.“ Ljóst þykir að framsetningin er ekki boðleg þeim drengjum sem hafa áhuga á tísku og menningu. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is


JÓLABÓNUS FYLGIR NÝJUM BÍLUM HJÁ BL Í DESEMBER VIÐ ERUM Í JÓLASKAPI Ef þú ert í bílahugleiðingum höfum við svo sannarlega bílinn handa þér. Í desember bjóðum við veglega og óvænta jólabónusa með nýjum, völdum bílum. Það margborgar sig að koma í heimsókn til okkar og fá tilboð í nýjan bíl.

NÝR SPARNEYTINN SUBARU SUBARU XV Verð frá 5.890.000 kr.

Eyðir aðeins 6,6 l / 100 km í blönduðum akstri.

SPARNEYTINN FJÖLSKYLDUBÍLL RENAULT MEGANE SPORT TOURER Verð frá 3.490.000 kr.

Eyðir aðeins 3,7 l / 100 km í blönduðum akstri.

NÝR ÓDÝR SPORTJEPPI DACIA DUSTER Verð frá 3.990.000 kr.

E N N E M M / S Í A / N M 5 5 6 74

Eyðir aðeins 5,3 l / 100 km í blönduðum akstri.

US N Ó B A L Ó J kynntu

ið og Komdu v gan þér vegle s* með jólabónu ! frá okkur nýjum bíl

VINSÆLASTI JEPPLINGURINN Eyðir aðeins 4,6 l / 100 km NISSAN QASHQAI í blönduðum akstri. Verð frá 4.990.000 kr.

Jólakaffi og reynsluakstur Nú erum við í hátíðarskapi og þá er tilvalið að líta við, skoða nýja bíla og fá að reynsluaka þeim. Verið velkomin til okkar, við tökum vel á móti ykkur með kaffi og meðlæti. *Takmarkað magn Bílahúsið / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 – Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílasala Austurlands / Egilsstöðum / 470 5070

BL Sævarhöfða 2 110 Reykjavík 525 8000


46

viðtal

Helgin 7.­9. desember 2012

Ég er í alvörunni fyndinn Myndasögumaðurinn Hugleikur Dagsson er sem endranær með mörg járn í eldinum og lætur til sín taka á tveimur vígstöðvum fyrir þessi jól. Hann hefur sent frá sér litskrúðuga og kynngimagnaða mynda­ sögu sem hann byggir á Opinberunarbókinni og síðan eru teikningar hans notaðar í borðspilinu Skrípó sem gengur út á glens og grín. Þegar hann prófaði spilið komst hann að því að hann er í raun og veru fyndinn.

H

ugleikur hefur slegið í gegn með groddalegum örsögum sínum í bókunum sem kenndar eru við „Okkur“ þar sem hann grínast með viðkvæm mál með einföldum spýtuköllum. Opinberun dregur dám af „Okkur“ bókunum þar sem spýtukallarnir úr þeim örsögum mæta plágum Opinberunarbókarinnar. En nú er allt í lit og þótt Hugleikur sé búinn að slá í gegn mátti hann láta sig hafa það að lita teikningar sínar sjálfur. Stóru karlarnir í myndasögubransanum eru flestir með sér mannskap í því að lita fyrir sig, svokallaða „inkera“ sem hafa ekki rutt sér til rúms á Íslandi. „Það væri óskandi að ég væri með „inker“ og það væri nú fyndið ef ég myndi bara teikna þetta allt með blýanti og ráða síðan fólk til að fara með liti ofan í línurnar og þessa pínu litlu kalla,“ segir Hugleikur sem puðaði lengi við litunina. „Ég teiknaði þetta allt fríhendis og svo litaði ég myndirnar í Photoshop. Það tók miklu lengri tíma en ég gerði ráð fyrir. Ég hef lengi verið að fikta í Photoshop en hef aldrei fattað að tíminn líður öðruvísi á meðan maður er að þessu. Eitthvað sem tekur fjóra klukkutíma í Photoshop finnst manni bara taka svona hálftíma.“

Teiknuð hasarmynd

Hinn svart/hvíti Hugleikur segir að efni Opinberunarinnar hafi einfaldlega kallað á liti enda hafi hann stefnt að því að gera kvikmyndalega myndasögu undir miklum áhrifum frá ofurspennumyndaleikstjóranum Michael Bay sem hefur gert þær ófáar sprengjuveislurnar fyrir framleiðandann Jerry Bruckheimer. „Núna er ég meira að prófa að fara með þessa spýtukalla í ýktan Michael Bay-fílíng og einbeiti mér frekar að ævintýrinu en bröndurunum. Þegar ég er í bröndurunum þá eru þeir sjálfir og „pönslínan“ eiginlega mikilvægari en teikningin sjálf þannig að það þarf engan lit þar.“ Hulli sækir innblástur í Opinberunarbók Jóhannesar en Biblían býður að hans mati upp á margt skemmtilegt sem vinna má með. „Það er fullt skemmtilegt í Biblíunni en Opinberunarbókin er svona alveg klikkuðust. Fram að henni voru öll ævintýrin búin að vera einhvern veginn innan ákveðins ramma og í sumum þeirra er meira að segja eitthvert við. Þau ganga upp á sinn hátt. Ævintýrið um Nóa og örkina hans er til dæmis með upphaf, miðju og endi en Opinberunarbókin er bara upptalning á brjálæði,“ segir Hulli sem gerir þó ekki ráð fyrir að sækja sér frekari efnivið í hina helgu bók. „Ég

hugsa að ég reyni að draga mig í hlé frá Biblíunni svo ég fái hana ekki of mikið á heilann. Maður verður að passa sig á því. Ég ætla að reyna að gera zombíur næst. Ég er með athyglisverða zombíubók í hausnum og ætla að reyna að koma handritinu frá mér sem fyrst.“ Hulli er ekki síður á heimavelli í bíómyndum en myndasögum og hefur legið yfir hryllingsmyndum lengi og því þarf enginn að efast um að uppvakningar steinliggi ekki fyrir honum.

Hugleikur Dagsson er í raun búinn að teikna hasar­ bíómynd upp úr Biblíunni í bók sinni Opinberun. Hann hefur einnig komist að því að hann er í raun og veru fyndinn.

Vísindaleg staðfesting á fyndni

Mynd/Hari

Borðspilið Skrípó er líklegt til þess að gera lukku hjá fólki með almennilegt skopskyn en við spilið er mikill styrkur fólginn í góðri kímnigáfu. Spilið er runnið undan rifjum höfunda hins vinsæla Fimbulfambs en í Skrípó eru 150 teikningar eftir skopmyndateiknarana Hugleik, Halldór Baldursson, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Sigmúnd. Allur myndatexti hefur verið þurrkaður út af myndaspjöldunum og það kemur í hlut spilara að draga myndir og skrifa við þær fyndinn texta. Eðli málsins samkvæmt kemst síðan sá fyndnasti lengst áfram í spilinu. Forlagið gefur Skrípó út en bókaútgáfan hefur ekki komið nálægt spilaútgáfu áður. „Skrípó er bara svo frábært og fyndið spil að við ákváðum

www.volkswagen.is

Maður segir oftast já ef maður fær borgað og þarf ekki að gera neitt.

að slá til og skella okkur út í þetta,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Og Hulli tekur í sama streng. „Ég hef prófað að spila Skrípó og mér finnst þetta frábært spil, þótt ég segi sjálfur frá. Skemmtanagildið er ekkert ósvipað og í Fimbulfambi. Eiginlega bara skemmtilegra fyrir fólk eins og mig þar sem þetta er myndasögutengt,“ segir Hulli. Hulli þurfti varla að lyfta litla putta þegar kom að Skrípó. Eitthvað sem hann kann vel að meta. „Ég gerði í rauninni ekki neitt. Ég á teikningar í spilinu ásamt þremur öðrum myndasöguhöfundum. Þeir höfðu bara samband, Fimbulfambstrákanir, og báðu um að fá að nota myndir eftir mig og vildu borga fyrir það þannig að ég sagði bara já. Maður segir oftast já ef maður fær borgað og þarf ekki að gera neitt.“ Í Fimbulfambi átti að reyna að giska á rétta merkingu orða eða orðasambanda en í Skrípó reynir á húmorinn. „Hérna þarftu ekki að hitta á neitt rétt svar. Þú þarft bara að vera fyndinn og sá sem er fyndnastur græðir mest. Sá fyndnasti vinnur. Ég nefnilega spilaði þetta um daginn og ég vann. Ég rústaði öllum hinum og þá gerði ég mér grein fyrir því að ég er í raun og veru fyndinn. Þetta er ekki bara meðvirkni hjá öllum hinum og þarna er bara komin vísindaleg staðhæfing um að ég er í raun fyndinn og það var ánægjulegt að átta sig loks á því að þetta er ekki bara eitthvert skrum í kringum mig.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Volkswagen Caddy

Góður vinnufélagi Caddy er áreiðanlegur, sparneytinn og þægilegur í allri umgengni. Lipur vinnuþjarkur með frábæra aksturseiginleika og ríkulegan staðalbúnað. Hann er fáanlegur með bensín-, dísil- og metanvélum frá framleiðanda.

Caddy* kostar aðeins frá *Miðað við Caddy TSI bensín, 86 hestöfl, beinskiptur. Aukahlutir á mynd, álfelgur og þokuljós.

Til afgreiðslu strax

2.990.000 kr. ( kr. 2.382.470 án vsk)

Fæst einnig fjórhjóladrifinn

Atvinnubílar


KRAKKADAGAR Í CINTAMANI BANKASTRÆTI HELGINA 8. - 9. DESEMBER

ÍGLÓ HEFUR OPNAÐ Í VERSLUN OKKAR Í BANKASTRÆTI af því tilefni ætlum við að hafa gaman alla helgina og bjóða uppá ýmsar uppákomur blöðrufígúrur og andlitsmálun verða í boði milli kl. 13 & 15 laugardag KAFFI, IR & K K Y R D KUR Ö K R A PIP

15%

AFSLÁTTUR AF ÖLLUM CINTAMANI & ÍGLÓ KRAKKAFATNAÐI

mán-fös. fim. lau. sun. 533 3390

10-18 10-21 10-18 12-18


48

úttekt

Helgin 7.-9. desember 2012

Svokallaðar söngsýningar á kvikmyndinni Mamma Mia! nutu mikilla vinsælda árið 2008. Mynd: Morgunblaðið/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fyrsti áratugurinn í tölum

9.000

Fjöldi gesta á Eldborgarhátíðinni um verslunarmannahelgina 2001. Þrátt fyrir mikla öryggisgæslu og eftirlit fór hátíðin úr böndunum. Tíu stúlkur leituðu til Stígamóta sem voru með aðstöðu á svæðinu vegna nauðgana eða nauðgunartilrauna. Orðið smjörsýra komst á hvers manns varir í kjölfar hátíðarinnar, en nokkurt magn af þessu bragðlausa svæfingarlyfi sem veldur minnisleysi var í umferð á Eldborg.

47.000.000

Upphæð sektar sem Hæstiréttur dæmdi Sölufélag garðyrkjumanna og fyrirtækin Ágæti/Bananar og Mata til að greiða í hinu svokallaða grænmetissamráðsmáli, sem upp kom árið 2001.

5

Fjöldi manndrápa árið 2002, jafn mörg og árið 2000. Aldrei höfðu jafn mörg manndráp verið framin á einu ári hér á landi á síðari tímum.

6

Fjöldi mánaða sem Gunnar Örn Örlygsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, var dæmdur til að afplána fyrir bókhaldsbrot og kvótasvindl. Þar af voru þrír óskilorðsbundnir. Málið komst upp árið 2000, áður en Gunnar Örn var kjörinn á þing, þegar hann upplýsti sjálfur um brot sín í fjölmiðlum. Kvaðst hann hafa landað fiski framhjá vigt til að benda á brotalamir í fiskveiðistjórnarkerfinu. Dómur féll í málinu árið 2002. Gunnar komst á þing vorið 2003 og sat inni þegar Alþingi kom saman um haustið – en slíkt var einsdæmi.

120

Fjöldi brota sem Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni prófessor var stefnt fyrir að hafa drýgt í fyrsta bindi ævisögu hans um Halldór Laxness, með því að aðgreina ekki eigin texta frá texta Nóbelsskáldsins. Hannes varði í fyrstu vinnubrögð sín en játaði síðar á sig mistök. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að í tveimur þriðju tilfella hefði Hannes brotið á gegn höfundarrétti

Fyrsti áratugur 21. aldarinnar er rakinn í máli og myndum í bókinni Ísland í aldanna rás 20012010 sem kom út fyrir skemmstu. Óhætt er að segja að bókin sé skemmtileg lesning enda var þetta tímabil í meira lagi viðburðaríkt. Höfundar bókarinnar eru blaðamennirnir Bergsteinn Sigurðsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Fréttatíminn fékk góðfúslegt leyfi þeirra og Forlagsins til að stikla á stóru í þeim atburðum sem raktir eru í bókinni. á verkum Halldórs og dæmdi hann til að greiða Auði Sveinsdóttur, ekkju skáldsins, 1,5 milljónir króna í bætur.

300.000.000

Upphæðin sem Davíð Oddsson sagði að Hreinn Loftsson hefði látið að því liggja að Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, væri reiðubúinn til að borga Davíð fyrir að láta af andstöðu sinni við Baug. Frá þessu sagði Davíð í morgunþætti Ríkisútvarpsins 3. mars 2003 og varð þetta einn af vendipunktunum í Baugsmálinu.

30.000 Fjöldi undirskrifta á skjali þar sem skorað var á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að synja frumvarpi ríkisstjórnarinnar um ný fjölmiðlalög staðfestingar, sumarið 2004. Sem kunnugt er varð forsetinn við þeirri bón og breytti þar með eðli embættisins og ásýnd þess til frambúðar.

20.204 119.000 Fjöldi áhorfenda á Laugardalsvelli 18. ágúst 2004 þegar karlalandslið Íslands í fótbolta mætti Ítalíu í vináttulandsleik. 36 ára gamalt aðsóknarmet var þar með bætt um liðlega 2.000 manns. Ísland sigraði með tveimur mörkum gegn engu. Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Einarsson skoruðu.

700.000

Fjöldi einstaklinga sem skráðir voru í gagnagrunninn Íslendingabók, sem settur var á netið árið 2003. Þetta var fyrsti ættfræðigrunnurinn í öllum heiminum sem náði til heillar þjóðar.

1797

Fjöldi bíógesta sem sáu kvikmyndina Mama Mia! árið 2008. Enginn mynd hefur fengið meiri aðsókn hér á landi fyrir utan Titanic. Sérstakar söngsýningar, þar sem áhorfendum var boðið að syngja með, nutu mikilla vinsælda. Fjöldi starfsmanna Impregilo sem veiktust heiftarlega af völdum matareitrunar í vinnu við aðrennslisgöng á Kárahnjúkum í apríl 2007. Heilbrigðisfulltrúar töldu eitrunina mega rekja til óvistlegra aðstæðna. Verkamenn sögðust búa við ómanneskjulegar aðstæður; daginn fyrir veikindin hefðu þeir verið djúpt niðri í jörðu í tólf tíma án þess að fá vott né þurrt og þurft að sleikja hellisveggina til að svala sárasta þorstanum.

40

75.000 11,9 m 31.000 10.000 Fjöldi hjónavígslna á Íslandi árið 2007. Aldrei áður höfðu jafn mörg pör látið pússa sig saman á einu ári.

Fjöldi Íslendinga sem skráðir voru á samskiptavefinn Facebook í nóvember 2008.

Lengd heimsins lengstu pylsu í brauði, sem Sláturfélag Suðurlands og Myllan settu upp í Kringlunni í nóvember 2004. Pylsan var búin til í tilefni af 50 ára afmælisútgáfu Heimsmetabókar Guinness. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra tók fyrsta bitann og hvatti börn til að borða pylsur, því þá yrðu þau sterk.

150.000 Fjöldi atkvæða sem greidd voru í símakosningu í fyrsta úrslitaþætti Idolstjörnuleitar Stöðvar 2 í janúar 2004. Karl Bjarni Guðmundsson, 28 ára sjómaður úr Grindavík, sigraði með yfirburðum og fékk um 49 prósent atkvæða.

Seld eintök af plötum Páls Óskars Hjálmtýssonar, Allt fyrir ástina og Silfursafnið 2007 og 2008.

2000

Fjöldi undirskrifta á lista á netinu þar sem brottrekstri Randvers Þorlákssonar úr Spaugstofunni síðla sumars 2007 var mótmælt.

10

Fjöldi daga sem það tók kærustu sonar Jónínu Bjartmarz, þingmanns Framsóknarflokksins og umhverfisráðherra, að fá íslenskan ríkisborgararétt í mars 2007.

Fjöldi hamborgara sem McDonalds seldi á hverjum degi síðustu dagana fyrir lokun staðarins í nóvember 2009. Eins og nærri getur var ástæðan lokunarinnar ekki lítil eftirspurn heldur gengishrun, sem gerði innkaup á erlendu hráefni óhagstæð.

150.000

Fjöldi þeirra sem höfðu látið bólusetja sig gegn svínaflensu í mars 2010. Talið er að 17 prósent Íslendinga hafi smitast af flensunni frá því að fyrstu tilfellin greindust hér á landi í maí 2009. Um 180 manns þurftu að leggjast inn á spítala vegna hennar og að minnsta kosti tveir létust.

8

Fjöldi vikna sem lagið Jungle Drum með Emilíönu Torrini tróndi í efsta sæti vinsældalistans í Þýskalandi sumarið 2009.

190 kíló Magn af hassi sem tollgæslan á Seyðisfirði fann í húsbíl sem kom hingað til lands með ferjunni Norrænu í júní 2008. Þetta var langstærsti fíkniefnafundur hér á landi fyrr og síðar. Tveir menn hlutu dóm fyrir. Árið eftir voru sex manns handteknir í Papeyjarmálinu svonefnda, þar sem þeir reyndu að smygla 110 kílóum af fíkniefnum, þar af um 55 kílóum af amfetamíni, til landsins með skútu.

5

Fjöldi mánaða sem liðu frá því að Borgarahreyfingin fékk fjóra þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum 2009, þar til flokkurinn stóð uppi þingmannalaus.

140.000.000 m3 Gjóskumagn sem talið var að fallið hefði úr Eyjafjallajökli í gosinu 2010. Inn í þeirri tölu var ekki gjóska sem fallið hafði í hafið eða í öðrum löndum. Leita þurfti aftur til Kötlugoss 1918 eða Heklugoss 1947 eftir viðlíka gjóskumagni.

600.000

Fjöldi skipta sem landkynningarmyndbandi í tengslum við markaðsátakið Inspired by Iceland var hlaðið niður 7. júní 2010.

250

Fjöldi landnámshænsna sem drápust í eldsvoða í útihúsi á bænum Tjörn á Vaðnesi í mars 2010. Fjórir kettir urðu líka eldinum að bráð.

15%

Hlutfall reykingamanna á aldrinum 15 til 89 ára, samkvæmt könnun Capacent fyrir Lýðheilsustöð árið 2010. Reykingamenn á Íslandi höfðu samkvæmt þessi aldrei verið færri og fækkað hlutfallslega um helming síðan 1991.

10.000.000.000.000

(10.000 milljarðar)

Eldborgarhátíðin 2001. Mynd: Morgun-

Guðni Ágústsson landbúnarráðherra tók fyrsta bitann af lengstu pylsu heims í brauði. Mynd: Morgun-

blaðið/Ragnar Axelsson

blaðið/Árni Torfason

Gos í Eyjafjallajökli árið 2010. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson

Beint fjárhagstjón vegna bankahrunsins að mati Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi ríkisendurskoðanda, sem hélt erindi á fundi Félags viðskipta og hagfræðinga í júní 2010. Það var að tæplega sjöföld þjóðarframleiðsla ársins 2008 og svaraði til 43 ára útflutningsverðmætis sjávarútvegsins.


EINSTÖK GJÖF FYRIR ALLA Óskaskrín henta fullkomlega í harða pakka fyrir þá sem vilja upplifa og njóta, þá sem velja sjálfir, þá sem eiga allt. Það er einfalt að velja rétta gjöf – gefðu

PIPAR\TBWA

SÍA

upplifun í öskju, gefðu Óskaskrín.

Þú velur á milli 8 ólíkra Óskaskrína, hvert með sínu þema, eftir því hvert tilefnið er eða áhugasvið viðtakandans. Hvert skrín inniheldur upplýsingar um allt að 20 sérvaldar upplifanir í anda þemans og gjafakort sem nýta má til að njóta þeirrar upplifunar sem viðtakandi velur.

sími 577 5600 info@oskaskrin.is www.oskaskrin.is

Opna – Velja – Njóta


50

bækur

Helgin 7.-9. desember 2012

Látnir meðal lifenda Í bókinni Á vit hins ókunna, endurminningar Erlendar Haraldssonar, fyrrum sálfræðiprófessors, sem hann og Hafliði Helgason skrifa, fjallar Erlendur um könnun sem hann, ásamt nokkrum nemendum sínum gerði á áttunda áratugnum, af reynslu Íslendinga af dulrænum fyrirbærum. Í könnuninni kom fram að ríflega 30% af þeim 902 sem svöruðu töldu sig hafa orðið vara við látna manneskju. Grípum hér niður í frásögnina.

A

lgengast var að menn sæju hinn látna, eða í tveimur þriðju tilvika. Næstalgengast var að menn heyrðu til látins, eða í 28% tilvika. Í 13% tilvika höfðu menn orðið fyrir snertingu sem þeir röktu til látins. Í 5% tilvikanna fundu menn lykt sem einkenndi hina látnu og í 11% tilvika var aðeins sterk skyndileg tilfinning fyrir návist látins. Í nær helmingi tilvika var hinn látni skynjaður á fleiri en einn hátt. Hér kemur dæmi þar sem hin látna er séð. Stundum eru dæmi um að látinn geri vart við sig í tengslum við tímamót. Ég var 15 til 16 ára gamall og vann í stóru fyrirtæki. Ég sá mann ganga frá fjarri enda vélar sem ég vann við og út að vegg og sömu leið til baka. Hann var ljóshærður og í brúnum fötum. Ég fór að athuga hver væri þarna á ferð en sá engan. Þegar ég sagði vinnufélögum mínum frá þessu þá töldu þeir víst að þarna hefði verið á ferðinni svipur sem fleiri áttu að hafa séð, svipur eins af fyrrverandi forstjórum fyrirtækisins, sem að sögn hafði stytt sér aldur. Mér fannst þetta spennandi, vildi kynnast þessu betur, langaði að vita meira ... Næst algengust var reynsla þar sem menn heyrðu til látins, ýmist heyrðu rödd tala eða heyrðu hljóð sem voru einkennandi fyrir hinn látna. Siglfirskur sjómaður segir frá: Þetta bar fyrir mig þegar ég var unglingur. Ég var á litlum bát á veiðum. Skyndilega heyri ég rödd sem segir mér að sleppa línunni og róa í land. Ég heyrði þetta sagt skipandi rómi. Ég geri þetta, ég veit ekki af hverju en mér fannst þetta skrítið. Og ég er rétt að koma inn undir Ríkisbryggjuna, sem við köllum svo, þegar hann skellur á með þessu ofsalega roki, bara fárviðri, og það var rétt svo að ég komst þarna inn á milli bryggjanna. Ég þekkti ekki röddina en ég setti þetta seinna meir afar mikið í samband við bróður minn, sem var nýdrukknaður, að hann hafi verið að hjálpa upp á mig, að einhvern veginn hafi þetta verið hann ... Næst kemur dæmi sem er aðallega

Erlendur Haraldsson, fyrrum sálfræðiprófessor, hefur sent frá sér endurminningar sínar, Á vit hins ókunna. Ljósmynd/Hari

um lykt sem einkennir manninn: Ég átti heima í Sandgerði. Ég var ein í húsinu, maðurinn minn var að vinna hjá Miðnesi. Allt í einu sá ég að það kom maður inn, þetta bar dálítið snöggt fyrir mig. Svo fann ég að það var mikil áfengislykt í húsinu. Ég var ein og nota aldrei áfengi. Þegar maðurinn minn kom heim spurði hann strax hver hefði komið, það væri svo mikil áfengislykt í húsinu. Ég sagði honum hvers ég hafði orðið vör og við reiknuðum með að það mundi einhver koma um kvöldið en það varð ekki. Svo daginn eftir kemur maðurinn minn heim í mat og segir: „Mig skal ekkert furða þótt það hafi verið áfengislykt hérna í gær.“ Hann Erlingur, sem við keyptum húsið af fyrir tveimur mánuðum, hefði drukknað á Siglufirði í gær og víst verið „vel uppi“. Ég hafði aldrei séð hann. Maðurinn minn gekk frá húsakaupunum. Maðurinn minn er nú dáinn en ég varð vör við ýmislegt meðan við vorum saman en svo hvarf það þegar hann dó ... Þarna voru tvö vitni að atburðinum en því miður var eiginmaður konunnar látinn þegar hún sagði frá þessu tilviki svo að ekki var hægt að sannprófa það hjá öðru vitni. Það styrkir slíkar frásagnir þegar einhver verður var látinnar manneskju en veit ekki að hún er látin. Um það voru nokkur dæmi í rannsókninni. Annað dæmi er hér um það að látinn maður birtist án þess að viðkomandi viti að hann sé látinn: Ég sat á þingi í 18 ár og kynntist

auðvitað ýmsum mönnum og varð úr því kunningsskapur við flesta. Einn af þeim var Karl Kristjánsson, þingmaður Þingeyinga. Hann bjó á Húsavík, þekktur maður á sinni tíð og hagyrðingur góður. Nú, við höfðum svona kunningsskap, ég heimsótti hann þegar hann var áttræður o.s.frv., það fóru orð á milli okkar og þvíumlíkt. Svo líður og bíður og veturinn sem hann andast þá er það einn góðan veðurdag að ég fer út eins og ég átti vanda til eftir matinn og moka hesthús, ég hafði það svona til þess að hressa mig á. Þegar ég er búinn að moka nokkrar skóflur þá finnst mér allt í einu að Karl Kristjánsson standi beint fyrir framan mig uppi í bás í hesthúsinu og segi svona dálítið sérkennilega við mig: „Þú varst heppinn, þér gekk vel.“ Þar með var það búið. Þar með hvarf hann. Ég hélt áfram að moka hesthúsið og fór svo inn. En um kvöldið þá var sagt frá andláti hans í útvarpinu. Nú fór ég að spekúlera í þessu dálítið, hvernig gæti staðið á þessu og þá komst ég að því að hann hafði dáið þannig að hann fékk hjartaáfall og var fluttur á Borgarspítalann og andaðist þar en þar hafði ég verið sjálfur eins og einu ári áður eða tæplega það með samskonar áfall og það var hægt að bæta úr því og ég komst heim. Og ég set þetta svona í samband við það. Nokkur dæmi eru um það að látinn birtist til að vara einstakling inn við. Þegar ég var lítill strákur í Keflavík þá fékk gömul kona að búa í gömlu húsi sem foreldrar mínir höfðu búið í áður en þau byggðu

Running – fyrir

Farðu varlega í hálkunni Fjölbreytt úrval af vönduðum broddum

nýtt hús þar. Hún var mikið í skjóli móður minnar og mamma var góð við hana, gaf henni mat og annað og hún var þarna án þess að borga fyrir þetta húsnæði, þannig að hún átti foreldrum mínum margt gott upp að unna. Þessi gamla kona hét Kolfinna og hún var þarna strax svolítið skrítin og ekki við allra hæfi. Við bróðir minn, sem var heldur eldri en ég, stríddum henni stundum og hún átti það til að slá fæti til jarðar og þykjast ætla að taka til okkar og fleira þess háttar. Ég var á togara, Tryggva gamla, og við vorum að fara til Englands. Þetta var að vetrarlagi, skömmu eftir heimsstyrjöldina, við vorum búnir að lenda í óskaplega slæmu veðri á leiðinni út og vorum komnir langt yfir áætlaðan tíma, héldum bara upp í norður af Orkneyjum. Þetta var það slæmt veður að kyndarar treystu sér ekki til þess að fara út og hífa upp ösku sem var þeirra verk í lok vaktar. Við, sem vorum á stímvaktinni, gerðum það fyrir þá því að við vorum með sjóklæði hjá okkur í brúnni. Nú, ég var kominn út og farinn að hífa upp öskuna, þetta voru þungar fötur fullar af ösku og salla. Mér verður litið aftur eftir bátaþilfarinu og þá stendur gamla konan þar heldur gustmikil og er að strunsa fram bátadekkið í áttina til mín og segir: „Nú næ ég til þín!“ Það er ekkert annað en það að ég læt fötuna fara niður aftur og hleyp upp brúarvænginn bakborðsmegin. Þá var ekki haldið beint upp í heldur var veðrið tekið á stjórnborðsbrú. Ég ríf upp hurðina að brúnni hvar stýrimaðurinn var á vakt og háseti

við stýrið sem ég man nú ekki hvað heita og skipstjóri og 1. stýrimaður voru þarna líka, mig minnir að það hafi verið í þetta skipti, en allavega voru hinir tveir. En í sömu mund líður þessi óskaplegi sjór yfir skipið, það fylltist allt, brúarvængurinn fór á kaf og brúin hálffylltist af sjó. Annaðhvort í þessum sjó eða öðrum á eftir brotnaði gluggi og skarst þá skipstjórinn mikið í framan, stýrimaðurinn saumaði það snilldarlega saman en það er önnur saga. Hvað um það ... ef ég hefði verið þarna niðri þá væri ég náttúrlega ekki hér til þess að segja þessi orð því það fór allt lauslegt þarna út. ... Þannig að það að ég skyldi sjá hana þarna og verða þetta hræddur, það náttúrlega bjargaði lífi mínu. Sýnin hér er dæmi um greinilegan tilgang, þar sem hún bjargar viðkomandi frá aðsteðjandi hættu. Oftar kom fyrir að viðmælendur töldu einhvern að handan vara sig við hættum. ... Þegar litið er á þær fjölmörgu frásagnir, sem við höfum safnað, og örfáar þeirra birtast hér, sýnist fjarri lagi að kasta allri þessari reynslu fyrir borð sem villu og blekkingum. Hér er oft eitthvað raunverulegt á ferðinni sem iðulega hefur mikil áhrif á líf fólks. Þeir megindrættir, sem raktir voru hér að ofan, eru frekari vísbending um slíkan veruleika. Einnig má benda á hitt að þessir megindrættir finnast jafnt hér á landi, í Kína, Bandaríkjunum, Bretlandi og öðrum Evrópulöndum. Og hvort sem tilvikin gerðust ýmist fyrir rúmri öld eða nú á dögum.

Walking – fyrir göngufólk Verð: 2.970 kr.

hlaupara. Öflug festing

Verð: 4.970 kr. Easy – einstaklega auðvelt að festa á skóna

Verð: 4.970 kr.

Opið kl. 9 -18 • laugardaga kl. 11 - 16 • Stórhöfða 25 • 569 3100 • eirberg.is



52

sakamál

Helgin 7.-9. desember 2012

Íslandsmet í fjárdrætti

Blóði drifnir ofbeldisglæpir og haugur af smygluðu dópi hafa sett svip sinn á síðustu þætti Sannra íslenskra sakamála á Skjá Einum. Á mánudagskvöld er hins vegar komið að einu stærsta fjársvikamáli sem sögur fóru af fyrir hrun en þegar dómur féll í Landsímamálinu, svokallaða, var um að ræða stærsta fjárdráttarmál sem komið hafði fyrir íslenska dómstóla. Á fjórum árum hafði aðalféhirði Landsímans tekist með snilldarlegum bókhaldsbrellum að draga sér 260 milljónir króna sem að miklu leyti runnu sem „lán“ til vinanna og viðskiptafélaganna Árna Þórs Vigfússonar og Kristjáns Ra. Kristjánssonar sem settu peningana í rekstur Skjás Eins

Á

rni Þór Vigfússon og Kristján Ra. höfðu verið vinir síðan í Verzlunarskólanum og gerðust frekir til fjörsins í menningar- og skemmtanalífi landsins í kringum aldamótin. Þeir settu upp söngleikinn Cats sem sló í gegn, áttu skemmtistaðinn Prikið og komu að rekstri Skjás Eins árið 1999 undir merkjum fyrirtækis síns, Alvara lífsins.

Skatturinn gaf Alvöru lífsins gaum eftir að félaginu láðist að skila inn ársreikningum og standa skil á opinberum gjöldum. Skattrannsóknin leiddi í ljós að Alvara lífsins hafði fengið gríðarlegar fjárhæðir frá Landsímanum, sem þá var ríkisfyrirtæki, án þess að nokkur sýnileg viðskipti lægju þar að baki. Þegar skýringa á greiðslunum til Alvöru lífsins var leitað hjá Land-

símanum hrundi vandlega byggð spilaborg og á daginn kom að ævintýralegur uppgangur og velgengni viðskiptafélaganna byggði að hluta á illa fengnu fé úr sjóðum Símans. Sveinbjörn Kristjánsson, aðalféhirðir Landssímans, játaði strax undanbragðalaust að hafa dregið sér á fjórum árum 261 milljón króna sem hann hafði að hluta lánað bróður sínum, Kristjáni Ra., og Árna Þór til uppbyggingar og rekstrar Skjás Eins. Sveinbjörn sagðist bera alla sök einn og að Kristján og Árni hefðu tekið við fénu sem láni í góðri trú. Þremenningarnir voru engu að síður allir ákærðir, auk karls og konu sem gert var að sök að hafa tekið þátt í peningaþvætti í tengslum við málið.

Heimskulegur greiði

Sveinbjörn Kristjánsson var aðalféhirðir Landsímans þegar hann gerði bróður sínum og viðskiptafélaga hans heimskulegan greiða, eins og hann orðaði það sjálfur. Hann „lánaði“ þeim háar fjárhæðir úr sjóðum Símans og vildi meina að þeir hefðu tekið við fénu í góðri trú.

Við yfirheyrslur og vitnaleiðslur fyrir héraðsdómi kom fram að upphaf málsins mætti rekja til þess þegar Kristján og Árni Þór hefðu í „hálfkæringi“ fært í tal við Sveinbjörn árið 1999 hvort hugsanlegt væri að fá fyrirgreiðslu hjá Landsímanum. Þeir voru þá komnir á fleygiferð með Skjá Einn og sárvantaði fé. Sveinbjörn féllst á að útvega þeim lán hjá Landsímanum enda væru

heimatökin hæg hjá honum. Skjár Einn fór í loftið í október 1999 og samkvæmt ákærunni runnu 129 milljónir króna til Alvöru lífsins á því ári og því næsta. „Þetta var heimskuleg greiðasemi,“ sagði Sveinbjörn fyrir dómi. Hann var samvinnuþýður frá upphafi og daginn eftir að skattrannsóknin hófst gaf hann sig fram við yfirmenn Símans. „Ég gerði mér grein fyrir því að málið kæmist nú upp,“ sagði hann við vitnaleiðslur. Sveinbjörn gat þess einnig að alltaf hefði staðið til að endurgreiða Símanum féð þótt ekki hefði verið gengið frá því skriflega eða með formlegum hætti munnlega. Sveinbjörn áttaði sig síðar á því að Kristján og Árni Þór gætu ekki borgað lánin til baka. Í Forsíða DV föstudaginn 4. júní 2004 þar sem það minnsta ekki í bráð greint var frá að Kristján Ra. hefði brotnað saman við þannig að hann breytti vitnaleiðslur fyrir héraðsdómi. bókhaldi Símans, faldi greiðslurnar til Alvöru lífsins og Ís- drættinum og að Kristján, bróðir lenska sjónvarpsfélagsins. Þá var hans, og Árni Þór hefðu tekið við heldur ekki aftur snúið og fjárdrátt- „lánsfénu“ í góðri trú um að allt væri urinn hélt áfram fram eftir árinu með felldu. Ákæruvaldið tók þennan 2003 og var þegar upp var staðið framburð Sveinbjarnar ekki trúankominn í 261 milljón króna. legan enda hefði Árna Þór og KristSveinbjörn notaði aðeins lítinn jáni mátt vera ljóst að lánveitingar af hluta fjárins til eigin nota og megnið þessu tagi fengju ekki staðist. Þeim rann til félaga í eigu Árna og Krist- hefði mátt vera ljóst að ríkisfyrirtæki jáns. stæðu ekki í því að lána fólki slíkar upphæðir án þess að svo mikið sem Snilldartilþrif í bókhaldi rætt væri um endurgreiðslur eða Bókhaldsfléttan sem Sveinbjörn pappírar þess efnis undirritaðir. hannaði í kringum fjárdráttinn þótti Jón H. B. Snorrason, ríkissaksnilldarleg og ekki reyndist unnt að sóknari, sagði framburð vinanna rekja hana nema með aðstoð hans ótrúverðugan og þá einkum Árna sjálfs en hann hafði allan þennan Þórs þegar hann segðist ekkert hafa tíma þurft að gæta þess að vera vitað um fjármálaumsýslu vegna aldrei í fríi eða fjarverandi á mán- Skjás Eins. Gestur Jónsson, verjandi aðamótum þar sem fela þurfti gatið Árna Þórs, mótmælti þessu og sagði í hverju uppgjöri. ekki stætt á því að dæma menn fyrir Sveinbjörn þótti hafa sér til máls- eitthvað sem þeir „hefðu mátt vita.“ bóta að hann var samvinnuþýður Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi frá upphafi og eyddi ófáum klukku- þá Kristján og Árna Þór í tveggja ára stundum á meðan hann sat í gæslu- fangelsi fyrir hylmingu, móttöku og varðhaldi á skrifstofu Símans þar ráðstöfun fjármunanna en hæstiréttsem hann hjálpaði til við að rekja vel ur mildaði dómana yfir þeim þannig að Kristján fékk átján mánaða fangfalda slóð sína. Sveinbirni tókst að blekkja innra elsisdóm og Árni Þór fimmtán. Þriðji eftirlit Símans og Ríkisendurskoð- sakborningurinn fékk þriggja mánun árum saman en eftirlitsaðilarnir aða dóm í hæstarétti en Sveinbjörn töldu sig ekki geta borið ábyrgð á af- fékk fjögurra og hálfs árs fangelsisbrotum gjaldkerans þar sem féð var dóm í héraði og áfrýjaði þeim dómi dregið af slíkri snilld að hefðbundin ekki. endurskoðunarúrræði dugðu ekki Sveinbjörn var mjög ósáttur við að til þess að upplýsa skekkjuna í bók- Kristján og Árni Þór skyldu hljóta haldinu sem var hvergi sýnileg. dóm í málinu og sendi yfirlýsingu Sveinbjörn virtist mjög meðvit- til fjölmiðla þar sem hann sagði að aður um þetta meistaraverk sitt ekki hefðu verið lögð fram nein gögn en samkvæmt frétt DV í júní 2004 í málinu sem tengdu aðra ákærðu hafði hann fundað með bókaforlagi við refsivert athæfi: „Fyrir mig er og viljað selja söguna af fjárdrætt- þetta lífstíðardómur. Það að sakinum á bók. lausir menn séu dæmdir, ungir, til mjög harðra refsinga út af gjörðum Reyndi að hlífa Kristjáni og mínum er óbærilegt.“

Árna

Sveinbjörn lagði frá upphafi áherslu á að hann bæri einn ábyrgð á fjár-

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Frábær bók fyrir alla hundaeigendur Sveinbjörn bjó yfir yfirgripsmikilli þekkingu á bókhalds- og tölvukerfi Landsímans og tókst að hylja slóð sína vandlega.


Jólagjöfin þín fæst í Hrím! Uglusnagi 1.490,-

Ótal litir

Ótal litir

Ullarteppi 19.900,-

Handgerðar leðurtöskur frá Bohemia Verð frá 27.900,-

Notknot púðar 19.900,Superliving Kertastjakar Verð frá 3.990 kr

Úr 6.990

Góðar hugmyndir að gjöfum

Jón Sigurðsson

4.990,Krummi í vír

3.590,-

23.900

6.990,-

veggplatti

4.490,-

2 diskar í pakka

Íslensk hönnun

4.990,Næringadiskurinn

Skoðið úrvalið og bloggið okkar

www.hrim.is

1.990,-

Reykskynjari 6.990,-

2.490,19.990,-

H ö n n u n a r h ú s Laugavegi 25 - S: 553-3003 12.600,-

7.990,-

15.990,-


54

viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

NONNI Haldreipi mitt ...of ótrúlegur til var að vera sannur; og of sannur til Þ þess að vera trúlegur

að hann lifði

Ásgeir Ingvi Jónsson missti fimm ára dóttur í bílslysi á Suðurlandsvegi fyrir sex árum og átta ára sonur hans lamaðist fyrir neðan mitti. Hann hefur sótt styrk til samtakanna Nýrrar dögunar þar sem hann finnur huggun í stuðningshópi foreldra sem misst hafa börn. Samtökin eru 25 ára í dag. ann 2. desember voru sex ár liðin frá því að Ásgeir Ingvi Jónsson missti fimm ára dóttur sína, Svandísi Þulu, í bílslysi á Suðurlandsvegi og átta ára sonur hans, Nóni Sær, slasaðist með þeim afleiðingum að hann er lamaður fyrir neðan mitti. Slysið vakti mikla athygli enda var hávær umræða í samfélaginu á þessum tíma um nauðsyn þess að tvöfalda Suðurlandsveg. Slysið varð með þeim hætti að bíll úr gagnstæðri átt ók yfir á öfugan vegarhelming og beint framan á bíl Ásgeirs og barnanna þegar ökumaður hans reyndi að taka fram úr vöruf lutningabíl. Ásgeir gat ekkert gert. Hann er tilbúinn að ræða um sorgina og hvernig hann hefur komist í gegnum þau sex ár sem liðin eru frá þessum örlagaríka degi í von um að það hjálpi öðrum í sömu sporum. Það hjálpaði honum sjálfum að hitta fólk með sv ipaða reynslu að baki. „Oft var eitthvað sem fólkið sagði sem hjálpaði mér áfram,“ segir Ásgeir.

„Satt að segja reyndi ég að stúdera þennan mann meiren minn er siður um flesta vini mína – kannski ekki síst fyrir þá sök að mér þótti hann næstum of ótrúlegur til að vera sannur; og of sannur til þess að vera trúlegur.“ – Halldór Laxness um Jón Sveinsson

Hann var auðmjúkur prestur, rithöfundur, kennari, sagnamaður, fyrirlesari, tónlistarmaður, heimsborgari. Pater Jón Sveinsson lifði alla ævi í heimi bernskunnar, þrátt fyrir að vera einn víðförlasti og þekktasti Íslendingur síns tíma. Ævi hans er töfrum slungin. „Hann var heimsmaður án föðurlands, talaði mörg tungumál en sjaldnast sitt eigið móðurmál, rótslitinn einstæðingur með kjölfestu í voninni, alla sína ævi á leiðinni heim.“ – Gunnar F. Guðmundsson sagnfræðingur

Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is

og labba út áður en fundurinn byrjaði. Ég var ekki viss um að ég þyldi þetta, það yrði of erfitt. Fyrstu skiptin eru erfið. Ég ráðlegg hins vegar öllum sem misst hafa ástvini að fara á svona fundi. Allir verða að finna sinn tíma, sumir eru tilbúnir strax en aðrir ekki fyrr en eftir einhver ár. Það er enginn réttur eða rangur tími í þessu ferli,“ segir hann.

Eins og að lifa sama árið aftur

Svandís Þula lést á laugardegi fyrstu helgina í aðventu. Ásgeir byrjaði að kvíða fyrir því í september árið eftir að sá dagur rynni upp að nýju. „Allan október og nóvember árið eftir slysið var ég að rifja upp hvað við hefðum verið að gera árið á undan. Þetta var eins og að lifa sama árið aftur. Og desember var að sjálfsögðu þannig líka, þá hafði slysið ver ið, kistulagningin og jarðarförin. Þetta skánar en er alltaf erfitt. Núna er ég ekki Stuðningsfarinn að hugsa hópur mikilsvona fyrir en í lok nóvember. vægur Ég hef reynt að Rúmum tveimkoma mér upp ur árum eftir hefðum á dánardegi hennar missinn fór Ásog a f mæl is geir á fund hjá stuðningshópi degi hennar, 26. á vegum Nýrrar febrúar. Þannig dögunar, samget ur maður taka um sorg minnkað kvíðog sorgarviðann aðeins því brögð. Hópurmaður veit hvað inn er ætlaður maður ætlar Ásgeir Ingvi Jónsson segir að mikil framför hafi orðið í samfélaginu undanfarin ár foreldrum sem að gera. Ég bý og áratugi hvað varðar sorgarúrvinnslu og þakkar það meðal annars starfi Nýrrar í Norðlinga misst hafa börn dögunar. Mynd Hari holti en vinn í en samtökin eru 25 ára um þessÞorlákshöfn og ar mundir. „Ég spyr mig oft að því hvernig ég komst í keyri því fram hjá slysstaðnum á hverjum degi en stoppa gegnum þetta fyrst á eftir,“ segir Ásgeir. „Til að byrja aldrei. Ég fer svo þangað á dánardaginn og kveiki á kerti með fór ég þá leiðina að hugsa að þetta hafi allt verið við kross sem við settum þar eftir slysið. Á afmælisdaginn hennar fer ég og vitja leiðisins. Kvíðinn byggist samt fyrirfram ákveðið, tók trúna á þetta,“ segir hann. „Það sem hjálpaði mér hins vegar mest af öllu var hugsunin enn upp fyrir dánardaginn, þótt tímabilið sé styttra nú en um að þetta hefði getað farið ver. Þau hefðu getað farið fyrst á eftir. Aðventan byrjar ekki fyrr en dánardagurinn bæði. Tilhugsunin um það gerði það að verkum að það er liðinn,“ segir Ásgeir. var auðveldara að halda áfram. Þótt það hljómi kalt. Ég Ásgeir og fjölskylda stofnuðu minningarsjóð Svandísar var svo þakklátur fyrir að hann lifði. Það var haldreipi Þulu sem hann segir hjálpa sér í því að vinna úr sorginni. mitt fyrst á eftir,“ segir Ásgeir. „Við fengum ofboðslega mikinn stuðning eftir slysið, „Ég horfði alls ekki á það til að byrja með að Nóni væri bæði frá fólki og einnig í formi peninga og er styrktarí hjólastól, það var ekkert mál. Ef hann hefði verið einn í sjóðurinn leið okkar í því að þakka fyrir þennan stuðnbílnum þá hefði hjólastóllinn verið miklu meira mál, en ing,“ segir Ásgeir. Árlega veitir sjóðurinn styrk til 16-18 með hitt til samanburðar þá var það lítið. Auðvitað kom ára ballettnemenda sem hafa unnið sér rétt til að taka áfallið yfir því seinna, því það koma alltaf erfið tímabil þátt í ballettkeppni í Svíþjóð en Svandís Þula æfði ballinn á milli,“ segir hann. ett og hafði gaman af. Haustið eftir slysið hefði Svandís Ásgeir segir að mikil framför hafi orðið í samfélaginu Þula átt að byrja í fyrsta bekk í Norðlingaskóla og gaf undanfarin ár og áratugi hvað varðar sorgarúrvinnslu og minningarsjóðurinn skólanum lítið píanó í minningu þakkar það meðal annars starfi Nýrrar dögunar. „Fólk Svandísar af því tilefni. er mun tilbúnara núna en áður að tala um hlutina og það Söfnunarféð hefur nýst til að kaupa nauðsynlegan er ekki eins viðkvæmt að tala um þá sem eru dánir. Mér búnað fyrir Nóna því þrátt fyrir að hann eigi tvö heimili, finnst gott að tala um Svandísi Þulu þótt það sé alltaf hjá föður sínum og móður sem skildu í janúar sama ár erfitt, reyndar miserfitt. Ég fær oft tár í augun og kökk og slysið varð, fær hann eingöngu eitt stykki af hverju í hálsinn og ég veit aldrei hversu erfitt það verður þegar hjálpartæki sem hann þarf, samkvæmt reglum Tryggég byrja. Ég gefst hins vegar aldrei upp því ég veit að ingastofnunar. Ásgeir gat því keypt sjúkrarúm, baðstól það er í lagi að sýna sorgarviðbrögð. Það er ekkert til að og hurðaopnara til að nota hjá sér. skammast sín fyrir,“ segir hann. Nóni er orðinn 14 ára, er lífsglaður og duglegur ungÁsgeir segist ráðleggja fólki að tala um látna ástvini lingur. Svandís Þula er hins vegar ennþá fimm ára, að þótt það sé erfitt. „Það verður auðveldara með tímanum.“ sögn Ásgeirs. „Hún verður það alltaf.“ Ásgeir fór á fyrsta fundinn hjá stuðningshópi fyrir forSigríður Dögg Auðunsdóttir eldra sem misst hafa börn rúmum tveimur árum eftir lát Svandísar Þulu. „Ég var að því kominn að hætta við sigridur@frettatiminn.is


JÓLAGJAFAHANDBÓK og

Nýtt kortatímabil

Hjá okkur færðiu líka vinsælu NTC gjafakortin Skráðu þig í NTC+ klúbbinn og safnaðu punktum

Geymdu blaðið til að svara spurningum í jólafacebookleik 20. des


Nudie jeans 18.995 kr.

Humör 12.995 kr.

Diesel 3.995 kr.

Herrar

Cheap monday 9.995 kr.

Jakkaföt, stakir jakkar, vesti og skyrtur í úrvali frá vönduðum skandinavískum merkjum

MAÓ skyrtur í miklu úrvali verð frá: 8.995 kr.

Converse 13.995 kr.

MAÓ slaufur og bindi 10 litir 2.995 kr.

Herschel taska 16.995 kr.

Bullboxer Boots til í svörtu og brúnu 18.995 kr.

Herschel Ipad taska 8.995 kr.

Solid bolir í úrvali verð frá: 2.995 kr.

Humör 12.995 kr.

Kringlunni s.


Skinnkragar 17.995 kr.

Skart í miklu úrvali verð frá: 2.995 kr.

Moss by Harpa Einars 17.995 kr.

Dömur

Pallíettujakki: 13.995 kr.

Moss by Harpa Einars 14.995 kr.

Army jakki 15.995 kr.

5units buxur 13.995 kr.

Hjá okkur færðu jóladressið og jólagjafirnar

Jeffrey Campbell 29.995 kr.

Moss bolir 5.995 kr.

Pallíettukjóll: íettukjóll 9.995 kr.

Loðvesti 17.995 kr.

. 512 1750 | Smáralind s. 512 7750 | Kíkið á okkur á ntc.is eða á

Pels 32.995 kr.

Disco buxur 7.995 kr.

Jól 2012


01

02

Gleðileg Jól kveðja,

GS skór

03

05

04

06

07

09

10

08

11

01. Again&Again 22.995 kr. 02. Again&Again 24.995 kr. 03. Vigevano 15.995 kr. 04. Again&Again 17.995 kr. 05. Tatuggi 27.995 kr. 06. Dr. Martens 21.995 kr. 07. Bullboxer 12.995 kr. 08. Vigevano 12.995 kr. 09. Tatuaggi 27.995 kr. 10. Again&Again 22.995 kr. 11. Sixty Seven 10.995 kr.

Kringlunni s. 512 1760 |Smáralind s. 512 7700 | ntc.is |erum á


Helgin 7.-9. desember 2012

viðhorf 55

Mötuneyti HB Granda hf Reykjavík auglýsir eftir starfmanni

Vatnskannan komin á borðið

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is

Jónas læknir ætti í eigin barm að líta. Ætl’ann sjálfur yndi því alltaf að vera að skíta?“

Teikning/Hari

Skagfirskir alþýðumenn voru höfðingja­ djarfir, ef marka má bók Björns Jóhanns. Þar segir frá samskiptum Guðmundar Oddssonar, sem lengi bjó á Sauðárkróki, og Jónasar læknis. Guðmundur, sem kallaður var Gvend­ ur snemmbæri, var eitt sinn að skipa upp fiski úr bát sínum þegar lækninn bar að. „Þú hefur aflað vel, Guð­ mundur minn,“ sagði læknirinn. Ekki stóð á svari hjá Gvendi: „Ekki held ég að þér þyki þetta nú mikið, sem tekur mörg hundruð krón­ ur fyrir að rista eina kerlingu á kviðinn.“ Fleiri Skagfirð­ ingar hafa þénað vel en Jónas lækn­ ir. Í bókinni segir af skipverjum togar­ ans Drangeyjar SK sem komu í land á Krókn­ um eftir góðan t ú r og

vænan hásetahlut. „Ekkert fljótfengið vín reyndist til staðar, og lítið til af brugguðu, og því var ákveðið að panta flugvél frá Ísa­ firði til að fljúga með þá skipsfélaga frá Króknum til Siglufjarðar, sem var næsta ríkisverslun í þá daga. Þar var völlur á mönnum, vel keypt af vín­ inu á Sigló og síðan tekið á loft á ný. Upp­ götvaðist þá skýjum ofar, þegar menn tóku vodkaflöskurnar úr kössunum, að gleymst hafði að kaupa blandið. En menn dóu ekki ráðalausir: Förum í Grímsey! Þangað var síðan flogið til að redda gos­ inu en þegar vélin lenti var komið kvöld. Þurfti því að opna verslunina til að bjarga skipverjunum skagfirsku um blandið!“ Ef lagfæra þarf það sem betur má fara eru engir til þess betri en Skagfirðingar. Björn Jóhann segir þannig af Erlingi Erni Péturssyni sem lengi rak verslunina Tinda­ stól á Sauðárkróki, eftir að hafa tekið við rekstrinum af foreldrum sínum. Þegar hann lét af verslunarrekstrinum og flutti suður á mölina, eins og margir aðrir, innritaði hann sig í ensku í öldungadeild MH og gaf eftirfarandi skýringu á skólavistinni: „Ég er að vísu ágætlega að mér í ensku en mér fannst ég þurfa að bæta svolitlu við mig. Ég er nefnilega ekki alveg ánægður með þýðingar Helga Hálfdanarsonar á Shake­ speare!“ Kristmundur Bjarnason á Sjávarborg stundaði hins vegar þýðingar í raun og veru og þýddi meðal annars nokkrar af Ævin­ týrabókunum eftir Enid Blyton. Kristmundi mun hins vegar, að því er fram kemur í skagfirsku skemmtisögunum, hafa leiðst að þýða „kerlinguna“ eins og Blyton hét á heimilinu á Sjávarborg. Þegar tilkynnt var í hádegisfréttum um andlát rithöfundarins á Kristmundur að hafa rekið upp fagnaðaróp í eldhúsinu: „Hún skrifar þá ekki fleiri bækur, fjanda­ kornið!“ „Kristmundur vissi hins vegar ekki þá að Enid Blyton hafði gefið út á sjöunda hundr­ að bóka, langflestar óþýddar!“ Hvort Skagfirðingar eru heilagri en aðr­ ir skal ósagt látið en svo mætti þó álykta af frásögn af Hólahátíð. Þar var „um árið mættur fjöldi presta og kirkjan yfirfull af fólki víða að af Norðurlandi. Einn af prest­ unum, líkast til úr Skagafirði, segir þá við annan: Fátt er hér af guðsbörnum – flestir Akureyringar.“ Sagt hefur verið um skagfirska karla að þeir séu söng­ gleði­ og kvennamenn. Rétt þykir því að ljúka þessum skagfirska pistli með stuttri sögu hins þvottekta Skag­ firðings, Björns Jóhanns Björnssonar „af ónefndum karli á Sauðárkróki sem var þeirrar undarlegu náttúru gæddur að það leið alltaf yfir hann þegar hann hafði mök við konuna sína. Hún varð því að skvetta á hann vatni svo hann rankaði við sér. Á kjaftastæðinu svonefnda við bryggjuna var karlinn stundum heldur glaðhlakkalegur, glotti við tönn og sagði: Jæja piltar. Vatnskannan er komin á borð­ ið í kvöld!“

Nánari upplýsingar gefur Arnbjörn í síma 550-1059 eða með tölvupósti á matsalur@hbgrandi.is

SJÚKRATRYGGINGAR ÍSLANDS LAUGAVEGI 114 150 REYKJAVÍK WWW.SJUKRA.IS

Átt þú inni endurgreiðslu vegna heilbrigðisþjónustu? Kannaðu málið í Réttindagátt á sjukra.is.

www.sjukra.is

Í Réttindagátt getur þú séð greiðslur þínar vegna heilbrigðisþjónustu. Með því að skrá bankareikning og netfang tryggir þú að allar endurgreiðslur verði lagðar inná reikning þinn og þér jafnframt sendur tölvupóstur. Hjálpaðu okkur að tryggja rétt þinn.

MEINDL

GÖNGUSKÓR GÆÐI Í GEGN ÚRVALIÐ ER Í ÚTILÍF.

ÁRNASYNIR

Þ

Það orð fer af Skagfirðingum að þeir séu skemmtilegir og taki tilveruna mátulega alvarlega. Þessu góða orðspori viðheldur Björn Jóhann Björnsson, Skagfirðingur og blaðamaður á Morgunblaðinu. Hann gaf út Skagfirskar skemmtisögur fyrir jólin í fyrra. Skemmtisögurnar fengu ekki aðeins góðar viðtökur í Skagafirði heldur um land allt og vermdu metsölulista bókaverslana. Björn Jóhann safnaði því fleiri skagfirskum sögum fyrir þessi jól. Þær eru komnar út á bók, Skagfirskar skemmtisögur 2 – Meira fjör. Líklegt er að þær hljóti ekki síðri við­ tökur. Björn Jóhann er góður félagi og skemmti­ legur. Það þekkir pistilskrifarinn enda vorum við saman í skipsrúmi Jónasar Kristjánssonar á DV á sínum tíma. Jónas á tengingu í Skagafjörðinn, alnafni afa síns, hins kunna læknis á Sauðárkróki til margra ára en Jónas læknir stofnaði síðan Náttúrulækningahælið í Hveragerði. Hann sigldi vestur um haf og kynnti sér nýjungar í læknisfræði, meðal annars næringarfræði. Sú ferð er talin marka upphaf náttúrulækn­ ingastefnunnar hér á landi. Jónas Kristjáns­ son ritstjóri hefur áratugum saman skrifað um mat og matarmenningu, meðal annars barist gegn óhóflegri sykurneyslu – og sækir það ekki í sjöunda lið því Jónas, afi hans, hóf á sinni tíð baráttu fyrir breyttu mataræði Skagfirðinga, að því er fram kemur í bók Björns Jóhanns. Einnig varð Jónasi lækni „tíðrætt um meltingarkvilla eins og harðlífi og áttu menn helst að hafa hægðir þrisvar á dag,“ eins og segir í bók­ inni. „Ekki leist öllum Skagfirðingum vel á þessar nýju kenningar,“ segir enn fremur, „og til varð þessi vísa hjá Gísla Magnússyni í Eyhildarholti:

Starfið felst í aðstoð í eldhúsi og viðkomandi þarf að geta leyst matráð af í fríum.

utilif.is


56

viðtal

Helgin 7.­9. desember 2012

É

g var nú svo djörf að stela undirtitli frá Hórasi og Aritstóteles, de arte poetica eða um skáldskapinn,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur um nýjustu bók sína, Undantekninguna, sem kom út á dögunum og verður að teljast besta bók ársins. Enda búið að hlaða hana lofi í fjölmiðlum og um síðustu helgi var hún tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Auður segir að sig hafi langað til að skrifa um skáldskap í þessari nýju bók þannig að skáldskapurinn yrði að persónu í skáldsögunni. Henni tókst það og gerir það í gegnum fléttu og magnaða persónusköpun. Auður ljómar þegar hún talar um nýju bókina sína og líka þegar talið berst að síðustu skáldsögu hennar, Afleggjaranum, sem farið hefur sigurför um Frakkland síðustu misseri. Í síðustu viku áritaði hún 138 bækur á tveim tímum í Frakklandi og fólk stóð í biðröð til að hitta skáldið, samkvæmt útgefanda hennar á Íslandi, sem er Bjartur bókaforlag. Frönsku lesendur Auðar komu margir hverjir færandi hendi og gáfu henni súkkulaði og hunang, sultur og bækur, líkjöra og döðlur, myndir og meira súkkulaði.

Hún er undantekningin

Í Frakklandi er Auður á heimavelli en þar menntaði hún sig og bjó lengi eða þar til hún flutti heim til að kenna listfræði sem hafa lengi verið hennar ær og kýr. „Ég kom heim og fór að kenna í gamla Leiklistarskólanum og MR,“ útskýrir Auður sem kennir enn og er nú lektor í listfræði við Háskóla Íslands. Henni þykir miklu skemmtilegra að tala um bækurnar sínar og hið frábæra leikrit Svartur hundur prestsins sem verður að teljast til betri íslenskra leikverka. Hún nærri því andvarpar þegar tala á um Auði Övu, manneskjuna á bak við höfundinn, og segist ekki vilja leyna neinu en hún hafi ávallt verið dálítil prívat manneskja.

Auður Ava Ólafs­ dóttir rithöf­ undur sló í gegn fyrir nokkrum árum með skáldsögunni Afleggjarinn en nú sendir hún frá sér hina frábæru skáldsögu, Undantekn­ inguna. Hún ljómar öll þegar hún talar um verkin sín en finnst erfiðara að tala um sjálfa sig. Mikael Torfason settist niður með henni og rakti úr henni garnirnar. Eða hann reyndi það.

Ljósmynd/Hari

Mjög flókið að vera manneskja Auður hefur hlýtt og hæglátt viðmót, lágstemmd röddin er hljómþýð en ákveðin. Hún er kennari að Guðs náð og þess vegna opnast verk hennar fyrir manni þegar hún talar um þau. Í Undantekningunni eru nokkrir meginþræðir sem allir fléttast saman. Nær allar persónur bókarinnar eru að skrifa, þau eru skáld. Persónurnar skrifa barnabækur, krimma, fræðirit, leikrit, ljóðabækur. „Fyrir utan söguhetjuna,“ segir Auður og er strax kominn á kaf í að kryfja verkið. „Hún er undantekningin. Stærsta undantekningin.“

Björn Th. Björnsson

Auður lærði sem fyrr segir í Frakklandi. Hún bjó í sjö ár í París en þar áður hafði hún búið í tvö ár á Ítalíu. Hún ólst upp í Reykjavík, fyrst við

Tjörnina, en svo flutu foreldrar hennar inn í Laugardal. Þau voru fimm systkinin, öll ólík og hafa farið sínar eigin leiðir. Hún er dóttir Ólafs Tryggvasonar rafmagnsverkfræðings („ljóðelskur og mikill náttúruverndarsinni,“ segir Auður) og Sigríðar Ingimundardóttur („hún var framkvæmdastjóri heimilisins,“ segir Auður) og Auður segir að hún hafi verið svo heppin að vera númer fjögur í röðinni og gat því leyft sér að vera frekar ósýnileg. Hún er dúx úr Menntaskólanum við Sund og fannst alltaf ofboðslega gaman í skóla („þannig nemendur verða oft kennarar“). Á menntaskólaárunum las Auður viðtal við Björn Th. Björnsson listfræðing í einhverju dagblaðanna og róttæk og djörf sýn hans á sköpun kveikti í henni. Hún ákvað að hún yrði

Auður Ava Ólafsdóttir hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem heitir Undantekningin en hún er tilnefnd til Bók­ menntaverðlauna Íslands.

Þegar fiðrildi blakar væng í Singapúr rignir í Stykkishólmi.

að læra listfræði: „Mér fannst svo margt sem hann sagði mjög spennandi og það púslaðist saman við margar þreifingar og langanir hjá sjálfri mér.“ Auður verður nærri þreytt á að ræða um sjálfa sig en ljómar aftur þegar hún segist eiga tvær stelpur, þær Melkorku Sigríði Magnúsdóttur danshöfund (hún gerði einmitt kóríógrafíu í Svörtum hundi prestsins) og Arndísi Lóu Magnúsdóttur, nema við Menntaskólann í Hamrahlíð.

Tveir óreiðuflókar

Auður reynir ávallt að smygla inn djúpri merkingu í bækur sínar. Sjálf segir hún að það sé sér eðlislægt að skrifa svona. Bækur hennar eru í mörgum lögum og hægt að kryfja þær nær óendanlega mikið. Eins og fyrr segir þá er skáldFramhald á næstu opnu


KULDI ER ÓDÝRASTUR HJÁ OKKUR*

Э R E V U GERРРR U B N SAMA

* Samkvæmt verðkönnun ASÍ frá 5. des. 2012

­32%

3.890,-

­40%

­25%

KAÐ

TAKMAR

MAGN

Jóakim Aðalönd Borðspil Núna er Hexía De Trix búin að margfalda Jóakim Aðalönd og það er komið að þér að berjast fyrir þeim eina sanna. Vnr.: MYS9995

Xoomy Girls/Animal

5.490 Verð áður 7.990 ,-

Börnin geta búið til sín eigin listaverk með því að taka í gegn með hjálp Xoomy, einnig til í dýraútgáfu. Vnr.: RAV186693/185610

2.994 Verð áður 4.990 ,-

www.a4.is / sími 580 0000 / sala@a4.is A4 Skeifunni 17 / A4 Smáratorgi 1 / A4 Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði A4 Dalsbraut 1, Akureyri / A4 Miðvangi 13, Egilsstöðum / A4 Austurvegi 65, Selfossi

Skrípó spilið Skrípó er fjörugt spil fyrir alla fjölskylduna. Vnr.: FOR535782

6.790 Verð áður 8.990 ,-


viðtal

Helgin 7.-9. desember 2012

Ljósmynd/Hari

58

Stúfur birtist óvænt, eftir enga bið – á mettíma úr móðurkvið. Grýla hafði gengið um á gömlum serk – möglað yfir magaverk.

STÚFUR

Lúði tók hann léttvægan í loðinn hramm – varla meir en milligramm. Hanteraði hikandi í hrömmum sér: – „Þetta’ er ekki undan mér!“ Frændur birtust, forynjur og flennitröll – knúsa vildu krílið öll. Sneru heim með heillaskeytin, heldur svekkt – sáu ekkert, sögðust blekkt. En Stúfur óx, þá aðallega upp í loft – þó hann týndist ansi oft. Fyrr en varði frækinn náði fullri smæð – mældist einn og átta’ á hæð. Hann vildi gera velflest til að verða stór – drakk því bæði blek og klór. En ekkert gekk og áfram var hann algert peð – risavaxnar vonir með.

Auður reynir ávallt að smygla inn djúpri merkingu í bækur sínar.

skapurinn fyrirferðarmikil persóna í Undantekningunni. Auði er það líka hugleikið að sjálft minni manneskjunnar og skáldagáfan eru á sama stað í heilanum. Þannig að hún spyr sig hvernig minningar við mannfólkið eigum? Aðalskáldið í Undantekningunni býr í kjallaranum hjá aðalsöguhetjunni. Hún er líka hjónabandsráðgjafi og dvergur. „Svo er hún leigupenni hjá þekktum glæpasagnahöfundi en er að reyna að stíga skrefið sjálf inn í heim fagurbókmennta,“ segir Auður og bætir við að morð í bókmenntum þurfi helst að vera með þeim hætti að morðingi „ýti höfundinum sjálfum fram af hengiflugi.“ Og það er alltaf hægt að kafa dýpra þegar kemur að bók eftir Auði. Ein meginhugmyndin í Undantekningunni er líka að í bókinni teflir Auður fram óreiðu lífsins og þeim ramma sem skáldskapurinn er: „Það má segja að þetta séu tvær megin andstæðurnar í bókinni.“ Þegar Auður talar um bókina eru engin hikorð heldur hljómar hún næstum eins og vel skrifuð bókmenntaritgerð sem höfundur hefur legið yfir svo vikum skiptir: „Sagan hefst á gamlárskvöld þegar Flóki, eiginmaður söguhetjunnar, kemur út úr skápnum. Hann er stærðfræðingur og sérfræðingur í óreiðukenningunni og flytur til annars Flóka sem er líka sérfræðingur í óreiðukenningunni. Þannig að þetta

eru tveir óreiðuflókar en óreiðukenningin gengur í stuttu máli út á það að það sé ekkert skipulag og ekkert kerfi og engin regla í lífinu. Þegar fiðrildi blakar væng í Singapúr rignir í Stykkishólmi. Það er samhengi óreiðukenningarinnar og ég reyni að flétta þetta allt inn í byggingu bókarinnar.“ „Mér finnst samt oft eins og því meira sem ég tala um bók, því meir fjarlægist ég hana,” bætir hún við.

Flókið að vera manneskja

Auður Ava gaf út fyrstu skáldsöguna sína 1998. Hún segist hafa verið seinþroska höfundur að því leyti að hún var frekar sein til að byrja að skrifa. „Ég hafði nóg að gera,“ segir hún en sjö ára gömul sagði hún kennaranum sínum í grunnskóla að hún ætlaði sér að verða rithöfundur. Þannig að það fór aldrei á milli mála hvert hennar hugur stemmdi. En það er ekki bara dýpt í nýrri bók Auðar heldur líka hlýja og frábær persónusköpun. Undantekningin er ástarsaga. Saga um vináttu og hvað það er flókið að vera manneskja. „Það er mjög flókið að vera kona,“ segir Auður: „Og það er mjög flókið að vera karlmaður. Og samskipti elskenda eru sérlega viðkvæmt mál.“ Mikael Torfason mikaeltorfason@frettatiminn.is

Myndir frá nýlegri upplestrarferð Auðar til Frakklands

Í andliti hans agnarlítið alskegg spratt – ítrekað hann um það datt. Lítið var hann liðtækur við leik og störf – almennt var hans ekki þörf. Bræður hans til byggða þurftu’ að bera Stúf – það var skylda létt og ljúf. Hann rúmaðist í rennilæstum rúgmjölssekk – sem við þrúgur þeirra hékk. Vígreifur og vaskur mætti vinnu til HÖNNUN – krökkumÍSLENSK færði kerti og spil. OG RITSNILLD Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA En tróðst þá undir tindilfættum trítlaher – fljótur mátti forða sér. Stúfur í túlkun Braga Valdimars Skúlasonar og Þórunnar Árnadóttur Svo langaði hann að5.-læða’ í skó fæstljúfmeti hjá okkur 19. desember.

– en upp í gluggann ekki dró. Kringlunni Í bríaríi bræðurCasa hans- Skeifunni þá birtustogtveir Epal Skeifunni, Leifsstöð og Hörpu – barni gottið báru þeir.

Á bókmenntahátíðinni Les Boréales í Caen í Normandí laugardaginn 24. nóvember. Það er Guillaume Patard-Legendre, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, sem heldur á mikrófóninum og kynnir þau Auði Övu og Gérard til leiks.

Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi Kokka - Laugavegi · Líf og list - Smáralind Eftir þetta óhapp varð hann ósköp smár Módern - Hlíðarsmára – lítill í sér; leiður, sár. Þjóðminjasafnið - Suðurgötu Að lokum fann hann leið sem fól Blómaval - umí sér allt lausnir land Hafnarborg – hann setti’ á laggir Litlu-jól!- Hafnarfirði Blóma - og gjafabúðin - Sauðárkróki Póley - Vestmannaeyjum Stúfur er í eðli sínu eins og við Valrós - Akureyri – og raunar mestallt mannkynið. Netverslun – www. jolaoroinn.is

Hvar sem þörf á hugrekki að höndum ber Styrktarfélag – stækkar hann í hjarta sér.lamaðra og fatlaðra

Áritað í Caen. Samtals áritaði Auður 138 bækur á tveimur klukkutímum. Það eru rétt rúmar 52 sekúndur á bók!

Auður Ava að árita í ráðhúsinu í Cherbourg eftir að hafa setið fyrir svörum í 1 1/2 klukkustund. Franskir lesendur kunna að spyrja höfunda sína út úr.


Verð frá 349.900.-

I AM A GAME CHANGER I AM THE NIKON D600. Ný hágæða stafræn SLR myndavél með CMOS FX (full frame) 24.3 Megapixla myndflögu. Verulega næmur fókus með Multi-CAM4800 39 punkta AF-kerfi hátt ljósnæmni, allt að 6400 ISO sem má framlengja uppí 25600 ISO. Fjölsvæða D-kvikmyndataka í fullri háskerpu (1080p) og stór og vandaður 3,2 tommu skjár með 921.000 punkta upplausn. Tekur allt að 5.5 ramma á sek og sjálfvirk myndataka með reglulegu millibili (time-lapse) ásamt mörgum öðrum eiginleikum gera þessa vél að einstakri upplifun.

UKI! KAUPA

Beco – Langholtsvegi 84, 104 Reykjavík 533 3411 – www.beco.is Fotoval – Skipholti 50b, 105 Reykjavík 553 9200 – www.fotoval.is Heimilistæki – Suðurlandsbraut 26, 108 Reykjavík 569 1500 – www.ht.is Sjónvarpsmiðstöðin – Síðumúla 2, 108 Reykjavík 568 9090 – www.sm.is

Innifalið í kaupunum er WU-1b tengi sem gerir kleift að senda myndir og myndbönd þráðlaust frá vélinni yfir í snjallsíma og spjaldtölvur að verðmæti 10.900.-


60

Engill vonar 2012

Íslensk hönnun

jól

Helgin 7.-9. desember 2012

 Ull Hlý og þægileg föt

Reykjanes er nýja vörulínan frá Icewear

f

Guðlaugur A Magnússon Skólavörðustíg 10 101 Reykjavik www.gam.is S: 562 5222

jöf

lin

a Tilv

g jóla

OYSTER 6 kort, nafnspjöld seðlar og mynt Stærð: 10x6x2,5 Kr. 7.700

yrirtækið Icewear er að senda frá sér nýja vörulínu sem heitir Reykjanes. Í nýju línunni eru undirföt og nærföt úr ull. Ragnar Davíð Baldvinsson, markaðsstjóri fyrirtækisins, segir nýju vörulínuna mjög spennandi. „Við erum mjög spennt að kynna nýju vörulínuna okkar. Þetta eru lambs- og angóruullarnærföt. Þetta er svona fyrsta lag, eins og við segjum, sem er næst húðinni. Þetta er hugsað fyrir unglinga og fullorðna og verður til í þremur litum, ljósgráu, svörtu og gráu.“ Angóruullin dregur nafn sitt af angórukanínum. Kanínunum verður þó ekki meint af því ullin er tínd eða rökuð af þeim. Ragnar segir ullina vera einstaklega mjúka og þægilega og leyfi húðinni að anda. „Angóruullin er talin vera léttust náttúrulegra trefja. Hún er hol og það gerir einangrunareiginleika ullarinnar mjög góða. Hún er líka einstaklega mjúk og þægileg, dregur í sig raka og heldur mjög jöfnum hita. Með því að blanda henni við lambsullina eykst teygjanleikinn í henni svo þetta eru mjög hlý og þægileg föt.“

Kortaveski 21. aldarinnar frá Þýskalandi Korta-hulstur úr hágæða áli. Ver kort fyrir rafsegulgeislun og kemur í veg fyrir að þjófar geti skannað kortaupplýsingar. Níðsterkur og léttur kostagripur í mörgum litum.

RAZOR

SHELL

12-14 kort og nafnspjöld Stærð: 10x6x2 Kr. 6.900

Símahulstur fyrir iPhone4 og 4s. Létt og þunnt úr áli. Stærð: 12x6,1x11,8 Kr. 6.900

ig Fæst einn ð ú b u ss í Mö Akureyri.

SMÁRALIND / sími 528 8800 / drangey.is /

Nýja vörulínan frá Icewear nefnist Reykjanes

drangey/napoli  kynning nintendo

Svefnsófar - Svefnsófar.

Wii U komin til landsins Byltingarkennd leikjatölva

Celtic svefnsófi ákl. svart eða grátt bakpúðar 2 armpúðar stærð 90 x 200 / 140 x 200

Skjámynd úr tölvunni.

Max svefnsófi “klikk-klakk” 110 x 200

Nýjasta leikjatölvan frá Nintendo, Wii U, er komin í sölu á Íslandi. Með tilkomu tölvunnar opnast nýr heimur fyrir áhugamönnum um tölvuleiki. 6,2 tommu skjár handtölvunnar sýnir í fullri háskerpu upplausn og leikirnir eru spilaðir frá öðru sjónarhorni en algengt hefur verið hingað til. Valur Kristófersson, deildarstjóri hjá bræðrunum Ormsson, segir tölvuna byltingarkennda og bjóða upp á möguleika sem ekki hafa sést áður við spilun tölvuleikja. „Þetta nýja sjónarhorn gefur meiri möguleika við spilun leikjanna. Tölvan sameinar í rauninni spilun í sjónvarpi og á skjáborði og skapar algjörlega nýja leið til að spila tölvuleiki.“ Nýju tölvuna er hægt að nota, líkt og forvera hennar, sem handtölvu. Það er einnig hægt að tengja hana við sjónvarp. Þessi nýja kynslóð leikjatölvunnar hefur fengið frábærar viðtökur í Bandaríkjunum en þar seldist um hálf milljón eintaka af leikjatölvunni í fyrstu vikunni.

Nýja leikjatölvan frá Nintendo, Wii U.


Gleðigjafar Frásagnir foreldra einstakra barna Bók sem stækkar hjörtu þeirra sem lesa og á erindi til allra.

Töfraðu fram lífið með Siggu Kling Fyrir þá sem vilja bæta og auðga líf sitt og verða betri manneskjur.

bokafelagid.is

Ayn A Ay n Rand

Undirstaðan Ein áhrifamesta skáldsaga allra tíma.

Ayn Rand er einn vinsælasti skáldsagnahöfundur allra tíma, en alls hafa selst 30 milljónir eintaka af skáldsögum hennar um heim allan.

Limrubókin

Snjöllustu, fyndnustu og furðulegustu limrurnar Stórskemmtileg bók full af gamanmálum, tvíræðni og ljóðrænum stemmningum.

www.bokafelagid.is


62

jól

Helgin 7.-9. desember 2012  Fjölskylduskemmtun á aðventunni

Mögnuð saga frá Draumsýn Svo heitt varst þú elskaður Áhrifamikil og grípandi saga um samskipti feðga þegar líður að lífslokum föðursins eftir norska verðlaunahöfundinn Nikolaj Frobenius.

www.syn.is dsyn@dsyn.is Sími: 566-5004 / 659 8449

Örn Árnason leikari á sviðinu í Austurbæ. Ljósmynd/Hari

Jólaævintýri í Austurbæ j

69%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

ólaævintýrið í Austurbæ hófst um síðustu helgi. Ævintýrið er í rauninni leikrit með blöndu úr skemmtiatriðum, töfrabrögðum, söng og gleði. Örn Árnason leikari ásamt fjölda annarra skemmtikrafta bjóða upp á allsherjar jólaskemmtun í Austurbæ á aðventunni. „Við vorum með skemmtun í Vetrargarðinum í Smáralind í sex eða sjö ár. Svo var Vetrargarðinum breytt í skemmtigarð en mig langaði samt sem áður að halda áfram með þetta. Mig hefur lengi langað til að vera með svona jólaskemmtun að breskri fyrirmynd. Þetta varð svo að veruleika fyrir þessi jól. Það var fullt

hjá okkur á síðustu helgi og gekk mjög vel. Orri Huginn Ágústsson hefur leikstýrt þessu með mér og Birgir J. Birgisson sér um alla tónlist í sýningunni.“

Afi eldist ekkert

Örn segist vilja gera þetta að árvissum viðburði. Afi gamli á Stöð 2 er kominn aftur á kreik eftir langt hlé. Örn segir að samstarf hans og Afa gangi vel enda eldist sá gamli ekki neitt þrátt fyrir að aðdáendur hans frá fyrri tíð séu komnir á fullorðinsár. „Samstarfið er mjög gott. Hann hefur ekki verið sýnilegur í fjögur ár núna svo það var kominn tími til. Á sýningunni í

Austurbæ fer Afi með ljóð Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana. Við kíkjum upp í fjall til þeirra rauðklæddu, svo kemur kokkur sem er að elda jólamatinn og það gengur frekar illa hjá honum. Lalli töframaður gerir alls konar kúnstir með fólkinu í salnum, Sveppi kemur fram og svo er Sigríður Eyrún með lag um snjókarlinn. Skröggur verður líka á staðnum. Hann er nískari en flest annað en áttar sig fljótlega á því að það er betra að gefa af sér og upplifa í staðinn góð og gleðileg jól.“ Miðasala á sýninguna fer fram á Miði.is. Næsta sýning er á morgun, laugardag, klukkan 14.

 jólavættur reykjavíkurborgar

Hvalurinn Rauðhöfði

Glæsileg armbandsúr frá þekktum framleiðendum fyrir dömur og herra.

Í fyrsta sinn á Íslandi

www.jonogoskar.is

Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind

PIPAR\TBWA • SÍA • 123272

Fallegt úr er fullkomin gjöf

Sinnir forvörnum með Slysavarnafélaginu.

r

eykjavíkurborg kynnti til sögunnar jólavættir sínar í fyrra. Fyrir þessi jól bætist ný vættur í hópinn, hvalurinn Rauðhöfði. Dóra Magnúsdóttir markaðsstjóri Höfuðborgarstofu segir tilganginn með því að varpa fram þessum jólavættum sé að hvetja fólk til þess að segja sögur. „Við þekkjum auðvitað þessar jólavættir sem við höfum; jólasveinarnir okkar, Grýla og Leppalúði, auðvitað jólakötturinn og svo núna hvalurinn Rauðhöfði. Við erum að kynna þessa arfleifð fyrir börnunum okkar og svo auðvitað erlendum ferðamönnum. Það er gríðarlega skemmtilegt að segja til dæmis útlendingunum frá jólaketti sem borðar fólk sem ekki fær ný föt fyrir jólin.“ Rauðhöfði á rætur sínar að rekja í þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hann var áður maður sem var ástfanginn af álfkonu og eignaðist með henni barn. Þegar skíra átti barnið afneitaði Rauðhöfði barninu. Eins og álfkonur gera svo gjarnan lagði hún á hann álög og breytti honum í illhveli. Hann eyddi því sinni löngu ævi í að hrella sæfarendur og sökkti mörgum skipum um ævina. Eins og jólasveinarnir hefur Rauðhöfði snúist til betri vegar. Hann ætlar að vera í höfninni fram

Rauðhöfði búinn að koma sér vel fyrir við höfnina.

að jólum og sinna þar forvörnum í samstarfi við Slysavarnafélag Íslands. Gunnar Karlsson teiknari kom honum fyrir á vegg Slysavarnahússins við Granda. „Það verður mjög gaman að koma í borgina og leita uppi vættirnar. Við ætlum að vera með ratleik í kringum það sem er tiltölulega einfaldur og aðgengilegur. Vættirnar birtast á húsveggjum víðsvegar um borgina. Leikurinn gengur svo út á að finna vættirnar sem eru tíu talsins og svara léttum spurningum um þær.“ Hægt er að nálgast ratleikinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, verslunum í miðbænum og á vefnum visitreykjavik.is/jolaborgin. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þann sem sigrar í leiknum.


Hátíðartilboð 15-25% af völdum vörum

Handklæði 25% afsláttur

140x200

0% -2

15 mismunandi gerðir

Hestarúmföt 9.990 kr (áður 12.790 kr)

25% afsláttur

a

5%

Áður 14.790kr Nú 10.990 kr

5%tur -2fslát

-2

Auka koddaver fylgir

Allir dúkar - 30 gerðir

Stafrófið - 20% afsláttur Púðaver fylgir frítt með Andvirði 3.490 kr

Áður 10.490 kr Núna 8.916 kr

Gleym mér ei - 15%

Jólavörur

Biðukolla rúmföt

Krummi rúmföt

Stærð 140x200

Áður 790 kr

Áður 33.490 kr Þú sparar 6.000 kr

Dúnsæng 27.490 kr

Bókamerki - 490 kr

Baðsloppar - 15%

Púðar - 25%

Mjúka jólagjöfin fyrir alla fjölskylduna Jólin eru að koma og því bjóðum við upp á jólaöl og smákökur - komdu í heimsókn. Tilboðin gilda fram á laugardag Sendum frítt úr vefverslun

www.lindesign.is

Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is


64

jól

Helgin 7.-9. desember 2012

 Úrval af íSlenSku handverki

Jólamarkaður við Elliðavatn Skógræktarfélag Reykjavíkur opnar jólaskóginn í Heiðmörk um helgina.

Eitt kort 35 vötn 6.900 kr

00000

Frábær jólagjöf!

w w w. v e i d i k o r t i d . i s

Jaques í Aneho. Nóvember 2012

Gefðu gjöf sem gefur

j

ólamarkaðurinn verður haldinn við Elliðavatnsbæinn allar helgar fram að jólum. Þar selur Skógræktarfélag Reykjavíkur jólatré, tröpputré og eldivið. Fjöldi handverksfólks og hönnuða kynnir og selur vörur sínar á markaðnum. Í jólahúsunum á hlaðinu er fjöldi söluborða með miklu úrvali af íslensku handverki. Gústaf Jarl Viðarsson jólamarkaðsstjóri segir markaðinn vera orðinn hluta af jólaundirbúningi margra Reykvíkinga og nágranna. „Það er mikill fjöldi sem kemur hingað á hverju ári. Það er mjög margt í boði. Við erum með kaffistofu þar sem við seljum kaffi, kakó og vöfflur. Á bænum erum við með sal sem er hlaðinn sem er í framhaldi af kaffihúsinu. Þar erum við með söluborð og líka á planinu fyrir framan bæinn. Þar er mjög mikið í boði svo sem jólaskreytingar, húfur, vettlingar, hunangssultur og svo framvegis. Fólk getur leigt sér söluborð í einn dag eða alla dagana og raunar allt þar á milli. Við höfum líka fengið til okkar rithöfunda sem lesa fyrir okkur stutta kafla úr bókum sínum sem koma út fyrir jólin. Markaðurinn

Jólamarkaðurinn við Elliðavatnsbæinn er orðinn hluti af jólaundirbúningi margra.

er opinn laugardaga og sunnudaga til jóla frá klukkan 11-16.“ Gústaf segir markaðinn vera orðinn hluta af jólaundirbúningi margra. Það er því tilvalið að kíkja við á markaðnum um leið og jólatréð er valið. „Skógræktarfélag Reykjavíkur ætlar að opna jólaskóginn um helgina. Þá bjóðum við fólki að koma til okkar upp í Heiðmörk og ná sér í jólatré út í

skóg. Við ætlum að vera á svipuðum slóðum og við höfum verið síðustu ár, í Grýludal. Við verðum á svæðinu og aðstoðum fólk við að velja tré. Jólasveinarnir kíkja líka í heimsókn og reyna kannski að aðstoða okkur. Dagskrána okkar er hægt að nálgast á heimasíðunni okkar heidmork.is og svo erum við líka með facebook síðu.“

 Str ætóbið rokktónleik ar og tímaSkekkjugluggi

Með því að kaupa gjafabréf frá Sól í Tógó og gefa þeim sem þér þykir vænt um ertu sannarlega að gefa gjöf sem gefur. Andvirði gjafabréfssins rennur til heimilis munaðarlausra barna í Tógó í Afríku sem er eitt fátækasta ríki heims. Eitt gjafabréf 30001.500 kr. Hafðu solitogo@solitogo.org Gjafabréfin eru aðkostar verðmæti kr. og samband 3.000 kr. Farðu á http://solitogo.org/ og fáðu nánari upplýsingar. Þú 7515 getur líka sent póst áþér olitogo@solitogo.org eða eða síma 659 og við sendum gjafabréf. hringt í síma 659 7515 og við sendum þér gjafabréf.

69% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent júlí-sept. 2012

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* Rokktónleikum á Hlemmi á laugardögum til jóla er ætlað að gera borgina líflegri.

Jólahangs á Hlemmi Á

CASALL

MAGAHJÓL

3.790 kr.

ÁRNASYNIR

MIKIÐ ÚRVAL SPORTAUKAHLUTA.

utilif.is

hverjum laugardegi til jóla verður boðið upp á tónleikaröðina, Hangið á Hlemmi. Guðmundur Birgir Halldórsson, viðburðastjóri hjá Höfuðborgarstofu, segir ætlunina vera að gera borgina ögn líflegri í aðdraganda jólanna. „Við ætlum að slá upp rokktónleikum á Hlemmi á hverjum laugardegi klukkan þrjú. Það er búið að skreyta Hlemm í anda kvikmyndarinnar Christmas Vacation frá árinu 1989 þar sem lögð er áhersla á magn umfram gæði í jólaskrauti. Hljómsveitin Tilbury byrjaði á síðasta laugardag og Agent Fresco spila um helgina. Svo er komið að Retro Stefson þann 14. desember og þeir félagar, Jónas Sig og Ómar Guðjóns syngja okkur inn í jólin þann 21. desember.“ Rokktónleikar verða ekki það eina sem verður í boði á Hlemmi í

Sýningargluggi í anda 9. áratugarins.

desember. Hildur Gunnlaugsdóttir, arktitekt hjá Reykjavíkurborg, er ein af þeim sem hefur tekið þátt í að setja upp sýningarglugga við Hlemm í anda 9. áratugarins. Hildur segir gluggann vera tímaskekkjuglugga inn í jól þess tíma. „Í glugganum er að finna jólatré með skrauti frá þessum tíma sem Árbæjarsafn lánaði okkur. Tvær framakonur eru þar að halda upp á jólin saman. Þær eru klæddar í sitt fínasta púss, sötra á soda-

stream gosi og opna gjafir frá hvor annarri. Önnur þeirra er nýbúin að opna pakka sem inniheldur fótanuddtæki.“ Hildur segir jólaskrautið sem ekki fær að verma jólatréð hjá fólki í ár geti fengið gott heimili á Hlemmi. „Við munum bæta í skrautið alveg til jóla en við leitum í geymslur Orkuveitunnar og aðrar geymslur að skrauti sem ekki lengur þykir ástæða til þess að nota. Allt aukalegt jólaskraut er þó mjög vel þegið. Tekið verður á móti jólaskrautinu á hverjum laugardegi þegar tónleikarnir eru haldnir. Það myndaðist alveg ótrúlega skemmtileg stemning núna síðast þar sem bæði þeir sem biðu eftir strætó og aðrir gestir nutu þess að hlusta á Tilbury. Það kom greinilega mörgum á óvart að þarna væru tónleikar og margir frestuðu aðeins strætóferðinni.“

S É R F R Æ Ð I N G A R Í D E M Ö N T U M , H Ö N N U N O G S É R S M Í Ð I S K A R T G R I P A . Þ Ú Þ E K K I R O K K U R Á H A N D B R A G Ð I N U , L ÁT T U Þ A Ð E F T I R Þ É R . . .

Skartgripaverslun og vinnustofa Laugavegi 52, Reykjavík, sími 552-0620, www.gullogsilfur.is, facebook.com/gullogsilfur, og þjónustan er persónuleg!


NÝTT Á HÓPKAUP Ð O B L I T HRAÐ a. ím t 4 2 í a d l i sem g

NÝJAR VÖRUR Á A KLUKKUTÍM FRESTI!

GETUR ÞÚ

FUNDIÐ BETRA VERÐ?

Ný vara á tilboði á klukkutímafresti, allan daginn. Kynntu þér hraðtilboðin og

A

AF NEINU

PIPAR\TBWA

SÍA

123522

gerðu frábær kaup á hópkaup.is

EKKI MISS

í krafti fjöldans Nóatúni 17 - 105 Reykjavík - hopkaup.is - Sími 520 1030


66

heimili

Helgin 7.-9. desember 2012

 Heimilið bútasaumsmotta úr púðum

Fjölnota fyrir alla fjölskylduna María Lilja Þrastardóttir marialilja@ frettatiminn.is

Þetta teppi er ótrúlega sniðugt og einfalt í framkvæmd. Það getur nýst fyrir framan sjónvarpið á vídeókvöldum fjölskyldunnar, eða í leskrókinn, sem utandyra í garðinn á góðviðrisdögum. Hægt er að leika sér endalaust með útfærsluna og í raun engin ein leið réttari en önnur. Stærð teppisins er einnig algjörlega undir þér komin og mjög sniðugt er að útfæra eitt slíkt í barnastærð á gólfið í barnaherberginu. Það eina sem þú þarft eru púðar, stór nál og sterkur tvinni. Oft er hægt að fá mjög ódýra púða í Góða hirðinum en einnig er hægt að fá slíka í Ikea eða Rúmfatalagernum. Þetta teppi er mjög stórt og gert úr 30 púðum eða 5x6.

Aðferð: Takið tvo púða og leggið þá horn í horn. Þræðið nálina og bindið hnút á enda tvinnans. Saumið hornin á púðunum því næst saman, kirfilega og gangið vel frá endum. Bætið við þriðja púðanum og leggið hann horn í horn og saumið saman. Endurtakið þetta eins lengi og þolinmæðin leyfir eða þangað til að púðarnir eru búnir. Teppið býður upp á fjölda möguleika en það má brjóta upp á enda þess fyrir þægilegri stöðu fyrir höfuðið. Hægt er að útfæra teppið á ótal vegu af öllum mögulegum stærðum og lögun.

 Heimilið lífsstílsverslun á snorr abr aut

Félagsfræðingurinn sem varð búðarkona

THE NORTH FACE

MCMURDO DÚNÚLPA

68.990 kr.

HENTAR SÉRLEGA VEL FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR. HYVENT ÖNDUNARFILMA VEITIR GÓÐA VATNSVÖRN.

ÁRNASYNIR

Snúran er ný lífsstílsverslun á Snorrabrautinni þar sem hægt er að nálgast fallega og skemmtilega erlenda hönnun fyrir heimilið. María Jónsdóttir er einn eigenda en hún er félagsfræðingur að mennt. Í versluninni kennir ýmissa grasa og þar er hægt að finna eitthvað við allra hæfi. Allt frá fersku deigi til grafíklistaverka.

É

utilif.is

SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silfurplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU.

Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160.

g ákvað mjög skyndilega að verða búðarkona. Það er mjög framandi fyrir mig að læra á búðarkassann og allt því sem búðarrekstri tengist,“ segir María Jónsdóttir, félagsfræðingur og búðarkona, og hlær. Hún sagði nýverið starfi sínu sem félagsfræðingur lausu, en hún hafði starfað sem slíkur í fimmtán ár, og ákvað að róa á ný mið. Hún opnaði lífsstílsverslun ásamt systur sinni Stefaníu Jónsdóttur og vinkonu þeirra Guðnýju Eggertsdóttur. Í búðinni má finna fallega muni til heimilisins allt frá kokkabókum til barnaleikfanga. „Búðin er lífsstílsverslun sem hefur það takmark að vera með allskonar vörur til að fegra og skreyta heimilið. Það er okkar takmark að allir finni eitthvað við sitt hæfi í versluninni, börn sem fullorðnir. Við leggjum ríkulega áherslu á fallega hönnun sem er ekki dýr en okkur finnst svo leiðinlegt hve allt er orðið dýrt.“ Hún segir að verslunin hafi orðið til fyrir tilviljun er þær kynntust leikföngum úr pappa sem þær hugðust byrja heildsölu á. „Það var eiginlega bara á sýningu í París sem við ákváðum að gera þetta, þar sem framleiðendur leikfanganna vildu frekar eiga viðskipti við verslanir og það var erfitt að fá umboð til þess að dreifa vörunni. Þetta var svona skyndiákvörðun, en við erum mjög sáttar með útkomuna.“

María Jónsdóttir ákvað skyndilega að verða búðarkona. Með henni á myndinni er systirin Stefanía Jónsdóttir og vinkonan Guðný Eggertsdóttir.

Verslunin er á Snorrabraut sem verður að teljast fremur óvenjuleg staðsetning fyrir verslun af þessu tagi. „Þetta er mjög skemmtileg staðsetning. Hér fer mikið af fólki fram hjá og nágrönnunum finnst það kærkomið að líta við og fá sér kaffibolla og allir eru allir sáttir með uppbygginguna á svæðinu.“ Í vetur hyggst María einnig vera

með vínsmökkun í búðinni eftir lokun þar sem hópar geta komið og fengið að smakka austurrísk vín. María bendir á að fyrir þau sem ekki eru stödd í höfuðborginni er vefverslun í vinnslu en þangað til má finna þær á facebook. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Betri gæði á góðu verði Rúm, dýnur, hægindasófar, svefnsófar, gjafavörur og fleira

Hlíðasmára 1 | 201 Kópavogur | Sími: 554-6969 | www.lur.is


Flottu plötuspil ar ar nir komnir

Verð

49.900,tengi – hægt að taka upp plötur * USB * Forrit fyrir PC og Mac fylgir

33, 45 og 78 snúninga * Spilar * Stereo hátalar

útgangur og tengi fyrir heyrnartól * RCA * Hægt að tengja við iPod

Verslun: innst í Dalbrekku ofan við Nýbýlaveg / Sími: 519 6699 / Vefverslun: www.myconceptstore.is


Stíflað nef? Nefrennsli?

68

heilsa

Helgin 7.-9. desember 2012

 Ný bók Fr ábær eFtir Fertugt

Naso-ratiopharm losar stífluna xylometazolin hýdróklóríð

auðveldar öndun hraðvirkt rir Grænn fy börnin

án rotvarnarefna ódýrt

Fæst án lyfseðils í apótekum

Naso-ratiopharm nefúði inniheldur xylometazolin sem minnkar þrota í slímhúðum í nefi og hálsi, dregur úr aukinni slímmyndun og auðveldar einstaklingum með kvef að anda í gegnum nefið. Lyfið er ætlað til skammtíma meðferðar við stíflu í nefi, t.d. vegna kvefs. Skammtar eru 1 úðun í hvora nös, eftir þörfum, mest þrisvar á dag. Lyfið má nota í mest 7 daga í senn. Naso-ratiopharm 0,5 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 8 klst. Naso-ratiopharm 1 mg/ml: Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Tíminn á milli skammta skal ekki vera styttri en 6 klst. Algengustu aukaverkanir eru sviði og ofþornun í slímhúð í nefi. Einstaklingar sem m.a. nota MAO-hemla, eru með þrönghornsgláku eða hafa ofnæmi fyrir xylometazolini eða einhverju hjálparefnanna skulu ekki nota lyfið, sjá nánar í fylgiseðli. Lesið vandlega fylgiseðlinn sem fylgir lyfinu. Nóvember 2012.

Jóna Ósk Pétursdóttir: „Breytingaskeið er tímabil sem markar tímamót í lífi okkar og því fylgja bæði kostir og gallar eins og öllu öðru í lífinu.“ Ljósmynd/Hari

Breytingaskeiðið ennþá tabú Jóna Ósk Pétursdóttir hefur sent frá sér handbók fyrir konur á besta aldri, Frábær eftir fertugt, þar sem hún fjallar um líkamlega og andlega heilsu kvenna á breytingaskeiðinu. Hún segir konur illfáanlegar til að tala opinskátt um breytingaskeiðið sem enn sé dálítið tabú.

b

Þegar upp er staðið er breytingaskeiðið heldur ekki eins slæmt og margar halda.

reytingaskeiðið er miklu viðameira en ég hafði gert mér grein fyrir,“ segir Jóna Ósk Pétursdóttir sem hefur sent frá sér handbók fyrir konur á besta aldri, Frábær eftir fertugt. Í henni fjallar Jóna Ósk um líkamlega og andlega heilsu kvenna á breytingaskeiðinu en þegar hún komst sjálf á það skeið lífs síns komst hún að því að það var ekki til handbók sem gat svarað spurningum hennar um það sem í vændum var. „Ég er handbókasjúk kona og á handbækur fyrir öll skeið lífsins,“ segir Jóna Ósk og hlær, „kynþroskaskeiðið, meðgöngu og uppeldi barnanna en þegar ég var komin á breytingaskeiðið fann ég enga bók og varð að búa hana sjálf til. Mér fannst því tilvalið að aðrar konur fengju að njóta þess,“ segir hún. Bókin fjallar reyndar ekki eingöngu um breytingaskeiðið heldur almennt um það hvernig það er fyrir konur að eldast. Jóna Ósk segir það hafa komið sér mest á óvart við vinnslu bókarinnar hve breytingaskeiðið feli margt í sér. „Flestir vita um hitakófin og óreglulegu blæðingarnar. Breytingaskeiðið er miklu meira en það og hafði ég alls ekki gert mér grein fyrir því,“ segir hún.

Kyrrðardagar í Hveragerði Kyrrðardagar eru fyrir þá sem vilja sinna andlegri og líkamlegri heilsu og fá skjól til að rækta sinn innri mann. Kyrrðardagar verða haldnir 15.-22. desember á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Á dagskrá er meðal annars: Samverustund - Hugleiðing - Bæn og íhugun í þögn - Yoga - Qigong - Hlustunarhópar - Messa - Leikfimi - Slökunartímar - Útivist og fræðslufundir. Innifalið er ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Haraldur Erlendsson yfirlæknir og Pétur Pétursson guðfræðiprófessor auk sérhæfðra leiðbeinenda og ráðgjafa á hinum ýmsu sviðum sjá um Kyrrðardaga. Verð frá 9.900 kr. pr. dag.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300 og á www.hnlfi.is Berum ábyrgð á eigin heilsu

Allar konur ganga í gegnum breytingaskeiðið en samt sem áður virðist sem konum á þessum aldri þyki óþægilegt að ræða um það, að sögn Jónu Óskar. „Ég var tvö ár að vinna bókin og ræddi við fjölmargar konur um þetta mál á þeim tíma. Mér virðist sem breytingaskeiðið sé enn dálítið tabú enda eru mjög fáar konur tilbúnar til að ræða það opinskátt,“ segir Jóna Ósk. Aðspurð segir hún skýringuna ef til vill þá að breytingaskeiðið sé óþægileg áminning um að lífið sé farið að styttast í annan endann, að konur séu farnar að eldast. „Svo hefur orðið breytingaskeið ákveðinn neikvæðan stimpil, sagt er að konur á breytingaskeiðinu séu hálfgerðar Grýlur, óalandi og óferjandi, sem er alls ekki satt,“ segir Jóna Ósk. „Þegar upp er staðið er breytingaskeiðið heldur ekki eins slæmt og margar halda og er það miklu frekar neikvæð umræða um konur á breytingaskeiði sem lætur þetta líta verr út en það er. Breytingaskeið er tímabil sem markar tímamót í lífi okkar og því fylgja bæði kostir og gallar eins og öllu öðru í lífinu,“ segir hún. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is

Hollt snakk – aspas í ofni Flestir kannast við að freistast til að teygja sig í snakkpokann á kvöldin eða jafnvel á milli mála. Slíkar freistingar eru ekki ákjósanlegar þeim sem eru að hugsa um línurnar. Þó skal ekki örvænta því að hægt er að draga úr skaðanum þar sem snakk þarf ekki endilega að vera óhollt. Til dæmis má setja ferskan aspas á bökunarplötu, pensla með ólívuolíu og strá grófu salti og pipar yfir. Setja inn í heitan ofn í um það bil 10 mínútur.


heilsa 69

Helgin 7.-9. desember 2012  Kr aKK ajóga Börnin lær a einBeitingu

Kennir börnum jóga á myndbandi

K

veikjan var sú að fyrir nokkrum árum var ég með krakkajóga í Stundinni okkar. Síðan hafa hrannast inn fyrirspurnir frá foreldrum og leikskólakennurum sem voru ánægðir með framtakið á sínum tíma og fannst vanta eitthvað svipað,“ segir Auður Bjarnadóttir, jógakennari og eigandi Jógasetursins. Hún, ásamt Sigrúnu Harðardóttur myndlistarkonu, gefur út mynddiskinn Krakkajóga nú um helgina. Myndbandið er unnið á vegum Jógasetursins og Erumenn. Að sögn Auðar læra börnin af myndbandinu ýmsar

jógastöður og æfingar sem styrkja jafnvægi, skerpa einbeitingu og hjálpa þeim við slökun. „Hugmyndin var að fá börnin til þess að standa upp frá sjónvarpinu og hreyfa sig. Það sem þetta gerir fyrir börn er að þau læra fyrst og fremst einbeitingu. Þau læra slökun og komast í betri tengingu við líkamann sinn.“ Hún segir að mörg dæmi séu um að börn sem finni fyrir óöryggi grípi til jógaæfinga. „Ég hef heyrt sögur þar sem jógað skilaði sér afar vel. Móðir lítillar stúlku hafði samband við mig og sagði mér hvernig

dóttir hennar tókst á við ofsakvíða fyrir sprautu með æfingunum sem hún hafði lært í krakkajóganu.“ Hún segir að dýraríkið og náttúran séu áberandi í krakkajóga og þótt leikgleðin sé í fyrirrúmi er myndbandið í senn bæði fræðandi og örvandi fyrir ímyndunaraflið. Hún bendir jafnframt á að rannsóknir hafa sýnt að börn læra best í gegnum hreyfingu og leik og að þeim þáttum sé hugað í myndbandinu. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Myndbandið var unnið á Þingvöllum í sumar, einn fallegan góðviðrisdag.

a j g n e r p s u s l i He

Tónlistin er að margra mati lykilatriði í líkamsræktinni og getur svo sannarlega virkað hvetjandi, sé hún rétt valin.

!

ekki gleyma heilsunni um jólin

Tónlistin í ræktinni Það þarf svo sem ekki að koma á óvart að samkvæmt margra mati er tónlistin mikilvægasti þáttur í líkamsræktarinnar. Fréttatíminn fór í rannsóknarleiðangur og spurði fólk úr öllum áttum hvað það væri sem helst yrði fyrir valinu við líkamsræktina. Við röðuðum niðurstöðunum saman í einn skotheldan líkamsræktar tón–lista. 1. Rocky Anthem: Það er fátt jafn hvetjandi og þemalag Rocky myndarinnar og það því vel til þess fallið að byrja á. Það getur líka verið fínt að hlusta á það í lok æfinga. Þá ertu ósigrandi.

25% afsláttur af öllum NOW bætiefnum fimmtudag til sunnudags

2. Black Eyed Peas – I Gotta Felling:

ndir!

yfir 200 tegu

Að margra mati er Black Eyed Peas ómissandi félagi í ræktina. 3. Emininem – Loose your self: Ef að þú ert ennþá að ná þér í ræktargírinn eftir hin tvö ætti þetta að gera útslagið. Yfir þessu ættir þú að vera orðin mátulega gírug/ur fyrir komandi átök. 4. Rammstein – Du hast: Þetta ættu flestir að þekkja. Lagið gefur góðan grunn og er kjörið til þess að fá útrás yfir. Komasvo. Pumpa! 5. Prodigy – Spitfire: Þetta ætti að halda þér við efnið. 6. Black Eyed Peas – Pump it: Titillinn einn og sér ætti að vera nóg til þess að hvetja örgustu sófakartöflur til þess að hreyfa sig. 7. Gísli Pálmi – Swagalegt: Það þurfa allir smá GP og í ræktinni er hann mjög fínn félagi.

% 25 tur t á l s f a

8. Arcade Fire – Keep the car running:

Það sem segir í titlinum. Ekki stoppa. 9. Aphex Twin - Vordhosbn: Þetta ætti að ná þér ágætlega niður. 10. Celine Dion – Think twice: Best er að ljúka æfingum með teygjum undir hádramatískum tónum. Við mælum með þessu.

Þeir sem eru með eggjaofnæmi þurfa ekki að örvænta yfir því að missa af jólasmákökunum og sætabrauðinu sem fylgja jólahaldinu. Í stað þess að nota egg í bakstur, er hægt að nota banana. BananBanan arnir hafa svipaða virkni í deiginu og gefa sætara bragð.

Tilboð gildir frá 6. - 9. desember 2012

Banani í stað eggja

Borgartúni

Hæðasmára

Fákafeni

Opið í Fákafeni á sunnudögum

www.lifandimarkadur.is


70

heilsa

Helgin 7.-9. desember 2012  ASÓ litArefni getA hAft áhrif á hegðun bArnA

SáraSmyrSl Ég var með slæmt sár í 5 mánuði eftir skurðaðgerð og búin að reyna allskonar krem og smyrsl. Sárasmyrslið hennar Önnu rósu gerði kraftaverk og sárið greri á einni viku. Svo er það líka gott á sprungur, útbrot og þurrkubletti.

Litarefnin fá að njóta vafans umfram börnin Merkingar Kötlu á rauðum piparkökuglassúr hafa vakið athygli. Merkingarnar eru samkvæmt nýrri reglugerð sem innleidd var á árinu. Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræðum, segir að notkunin ætti ekki að hafa teljandi áhrif á börn sé hún bundin við neyslu á piparkökum, einu sinni á ári, en bendir á að slík efni sé einnig að finna í sælgæti og margvíslegum orkudrykkjum.

Lena Lenharðsdóttir

„Það er líka mjög fallegt að skreyta með hvítu.“

Fæst í heilsubúðum og apótekum

www.annarosa.is

Vantar þig jólagjöf?

Asó-litarefnin má sjá hér að neðan

Rauður matarlitur er talinn hafa neikvæð áhrif á hegðun barna. Nú er skylt að merkja vörur sem innihalda efnin með varúðarorðum.

Efnin sem skylt er að merkja með varúðarmerkingu eru feitletruð. • Tartrasín (E102) • Kínólíngult (E 104) • Sólsetursgult (E110) • Ponceau 4R (E124) • Allúrarautt (E129) • Asórúbín (E122) • Amarant (E123)* • Rautt 2G (E128)* • Briljant svart PN (E151) • Brúnt FK (E154) • Brúnt HT (E155) • Litólrúbín BK (E180)*

É

g held að lykilspurningin í þessu öllu saman sé hvort rauður litur á piparkökum hafi svona ofboðslega sterkt tilfinningalegt gildi eða hvort að hvítt sé ekki bara alveg jafn fallegt,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði. Hún segir rauðan matarlit ónauðsynlegan, en segir jafnframt að fyrir þau sem ekki geti sleppt honum sé það eflaust í lagi, „svona til að gleðja augað einu sinni á ári á nokkrum piparkökum.“ Í vikunni vöktu athygli varúðarmerkingar á rauðum piparkökuglassúr frá Kötlu. Á umbúðunum stendur nú: „Getur haft neikvæð Ingibjörg Gunnáhrif á athafnasemi og eftirarsdóttir segir tekt barna“. Í tilkynningu það undarlegt að til fjölmiðla segir Katla að litarefnin séu látin verið sé að uppfylla kröfur á njóta vafans umgildandi reglugerðum sem fram börnin. Það til eru varðandi merkingar á ætti þó að vera matvælum. Reglugerðirnar nokkuð hættulaust hafa verið til um nokkurt að nota efnin einu skeið en lítið hefur borið á sinni á ári. merkingum á borð við þær frá Kötlu. Svokölluð asó-litarefni hafa lengi verið umdeild en samkvæmt upplýsingum Fréttatímans voru einhver þeirra bönnuð á Íslandi til ársins 1997 þar sem þau geta valdið ofnæmisviðbrögðum. Grunur liggur á um að efnin hafi einnig óæskileg áhrif á börn. „Það var gerð rannsókn á breskum börnum þar sem hópi barna var gefinn skammtur sem samsvaraði allajafna neysluskammti breskra barna. Þetta var nokkuð vel útfærð íhlutun og í ljós kom að börnin sem neyttu litarefnanna áttu erfiðara með einbeitingu.“ Samkvæmt niðurstöðum bresku rannsóknarinnar sem framkvæmd var árið 2007 var sýnt fram á tengsl á milli neyslu litarefnanna og ofvirkni hjá börnum. Í kjölfar rannsóknarinnar var unnið að reglugerðum innan Evrópusambandsins og þar er nú er skylt að merkja matvæli sem innihalda litarefnin, með varúðarorðum. Slíkar reglur voru innleiddar hér á landi fyrr á þessu ári. „Ég held að margir hafi vonað að efnunum yrði kippt úr umferð, en ákvörðun virðist hafa verið tekin um að leyfa litnum að njóta vafans umfram börnin. Það er svolítið skrítið,“ segir Ingibjörg. Hún bendir á að fyrir nokkrum árum hafi rauður litur kjötáleggsins malakoff verið fjarlægður. „Einu sinni var boðið upp á rautt malakoff og mörgum þótti það hræðilega vont í smá tíma eftir að liturinn hvarf,“ segir Ingibjörg og hlær. Hún segir notkun litarins sé því frekar bundin við venjur og hefðir. „Það er líka mjög fallegt að skreyta með hvítu, bara alls ekkert síðra.“

*einungis leyfilegt í takmörkuðum

María Lilja Þrastardóttir

mæli í fáum tegundum matvæla.

marialilja@frettatiminn.is

www.lyfja.is

– Lifið heil

GEYMDU BLAÐIÐ!

Jólin eru tími til að gefa. Í Lyfju finnur þú úrval af gjafavöru í pakkana til þeirra sem þér þykir vænt um. Við erum aldrei langt undan. Mundu eftir jólahandbók Lyfju.

Lágmúla - Laugavegi - Smáralind - Smáratorgi Smá - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Blönduósi - Hvammstanga - Skagaströnd - Sauðárkróki Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík

ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 61954 11/12

Kannski er jólagjöfin í Lyfju


Ekki láta húðina fara í jólaköttinn... Farðu á stefnumót með Dr. Alex

Segja Holdafar ekki mælikvarða á heilbrigði Samtök um líkamsvirðingu sendu fyrir nokkru erindi til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um mikilvægi þess að nefna holdafar á meðal þeirra atriða sem talin eru upp undir ákvæði um jafnrétti í stjórnarskrá. Í athugasemd frá samtökunum kemur fram að rannsóknir sýni að fordómar vegna holdafars séu með algengustu fordóma í vestrænum ríkjum. Einnig kemur þar fram að íslenskar rannsóknir sýna að mismunun vegna holdafars eigi sér stað í hér á landi og dæmi séu um að fólki hafi verið meinað að ættleiða börn sökum holdafars. Samtök um líkamsvirðingu eru hópur sem berst gegn fitufordómum og hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd. Samtökin leggja sitt af mörkum til að vinna gegn útlitsdýrkun og fitufordómum og segja að siðlausar og óheilbrigðar áherslur séu á holdafar, meðal annars í fjölmiðlum. Þau benda á að líkamsvöxtur sé ekki endilega mælikvarði á heilbrigði. Samtökin hafa það að markmiði að binda endi á átraskanir, stríðni vegna holdafars og stríðið gegn offitu.

• ATMO, Laugavegi – lau. 8. des. kl. 15-18 • Lyf og heilsa, Kringlunni – sun. 9. des. kl. 15-18 • Lyfja, Smáralind – lau. 15. des. kl. 15-18 • Sigurboginn, Laugavegi – sun. 16.des. kl. 15-18

Dr. Alexander Schepsky, sérfræðingur frá Sif Cosmetics, býður upp á húðmælingar fyrir jólin. Fáðu upplýsingar um rakastig og teygjanleika húðarinnar og ráðleggingar um umhirðu hennar.

EGF Húðdropar eru einu húðdroparnir sem innihalda frumuvaka sem er náttúrulegur húðinni. TM

www.egf.is


72

matur

Helgin 7.-9. desember 2012 kynning

 JólagJafir kokk arnir veisluþJónusta

DEUTER FUTURA

Bakpokar

MARGVERÐLAUNAÐIR BAKPOKAR, ÝMSAR STÆRÐIR.

ÁRNASYNIR

FRÁ 18.990 kr.

utilif.is

Matarsendingar til útlanda

Sælkerakörfur Kokkanna k okkarnir Veisluþjónusta hafa boðið upp á sælkerakörfur frá árinu 2003 og eru því orðnir nokkuð reynslumiklir í þessari þjónustu. Þeir hafa lagt mikið kapp á að bjóða upp á einstakar vörur í sínum körfum og hafa því lagt metnað í framleiðslu á vörum sem henta vel með ostum og patéum. Sósulína Kokkanna hefur því stækkað með hverju árinu og telur vörulínan nú átta mismunandi sósur og meðlæti. Kokkarnir laga stóran hluta varanna í eldhúsi sínu. Körfurnar eru settar upp eins og máltíð, ýmist sem forréttir og aðalréttir eða sem samansafn af smáréttum. Hægt er að fá matseðil með öllum körfum þar sem útskýrt er hvernig nota á innihald körfunnar. Þannig er hægt að fullkomna samsetningu hráefnisins. Í ár bjóða Kokkarnir upp á tvær nýjungar. Annars vegar er það pylsa sem er búin til af Ítala hér á Íslandi, sem hefur mikla ástríðu fyrir sinni vöru. Pylsan er salami með rósapipar og þykir algert afbragð. Hins vegar er það rauðlaukssulta sem nýtur sín vel með patéum og ostum. Ýmislegt annað hefðbundnara hráefni er einnig í boði svo sem reyktur lax og blinis, piparrótarsósa, villibráðarpaté, cumberland sósa, Foie gras, erlendir- og íslenskir ostar, súkkulaði, valhnetuhunang, Serrano hráskinka og hamborgarhryggur. Kokkarnir bjóða upp á níu mismunandi staðlaðar körfur. Einnig er hægt að sérpanta körfur þar sem hver og einn setur saman sína uppáhalds körfu. Verðbilið er frá 4.000 – 30.000 krónur. Nánari upplýsingar er hægt að finna á www. kokkarnir.is eða senda tölvupóst á kokkarnir@ kokkarnir.is. Körfurnar eru fallega innpakkaðar í sellófan og með slaufu eða í kassa.

Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

kynning

 Jólamatur

kalkúnn með rósmarínsósu P enslið kalkúninn með kjúklingakrafti. Kryddið hann síðan með salti og pipar og setjið í 180°C heitan ofn í 20 mínútur eða þangað til hann er orðinn fallega brúnn. Lækkið þá hitann í 140°C og steikið í 40 mínútur á hvert kíló eða þar til kjötmælir sýnir 71°C. Penslið kalkúninn reglulega með soðinu úr ofnskúffunni meðan hann er í ofninum.

Rósmarínsósa

2 msk. olía 1-2 laukar, saxaðir 2-3 hvítlauksrif, pressuð 1 msk. rósmarín 4 dl hvítvín 4 dl vatn eða kalkúnssoð 2 msk. „Touch of Taste" kjúklingakraftur  2 1/2 dl rjómi sósujafnari  50 g kalt smjör salt og nýmalaður, hvítur pipar

      

Rautt pantone 1797C Blátt pantone 2935C


îmissandi ‡ j—lunum

kaffitar.is


74

matur

Helgin 7.-9. desember 2012

 Jól lJúfmeti á boðstólum um Jólin

 Jólin koma alvöru k æfa úr íslensku hreindýr akJöti

Matarmarkaður í Nóatúni á morgun

Kæfa jólaandans Nú þegar búið er að kveikja á fyrsta kertinu í aðventukransinum er kominn tími til að fara að huga að jólakæfunni. Fréttatíminn fékk Jón Þór Finnbogason, verkfræðing og matreiðslumann, til að reiða fram uppskrift að hreindýrapaté.

Hreindýrapaté

Jón Þór undirbýr lifrina fyrir hakkavélina.

Aðferð Brytjið og hakkið allt sem hægt er að hakka. Bætið við því sem þið treystuð ykkur ekki til að hakka og hrærið vel saman. Kryddblandan ætti að gefa ykkur jafnan botn í þetta en ég ráðlegg fólki að smakka á þessu stigi. Fljótlegast er að taka góða skeið af kæfuefni, fletja út á undirskál og skella í örbylgjuna í örstutta stund. Bætið við salti og kryddi eftir þörf.

Ljósmyndir/Hari

Að sjóða niður Matarmarkaðurinn heppnaðist vel þrátt fyrir slæmt veður.

Osta- og ljúfmetisbúðin Búrið í Nóatúni stendur fyrir stærðarinnar jólamatarmarkaði í samstarfi við Beint frá býli á morgun, laugardag. Markaðurinn stendur frá klukkan 12-16 í Nóatúni 17 og verður bæði í stóru tjaldi fyrir utan Búrið og innandyra þar sem Tölvulistinn var áður til húsa. 32 framleiðendur kynna og selja vörur sínar í tjaldinu en þetta er annað árið í röð sem markaðurinn er haldinn. Í fyrra komu um þrjú þúsund gestir en ekki gekk allt áfallalaust fyrir sig, eitt tjaldið fauk í burtu og ljósin virkuðu ekki. Nú er markaðurinn mun stærri og girnilegri og skipuleggjendur lofa því að tjöldin verði kirfilega fest!

Venjulega ættu menn ekki að sjóða niður kjötmeti nema notast við hraðsuðupott, „pressure cooker“. En það eru nú einu sinni að koma jól þannig að við látum okkur vatnsbaðið nægja. Kæfugerðarfólk gæti mögulega lent í því að missa eina krukku, en öll þurfum við að færa fórnir fyrir hátíðarnar. Veljið krukkur sem henta til niðursuðu, helst með innsigli eða gúmmíhring. Sótthreinsið krukkurnar með því að sjóða þær í vatni í 10 mínútur. Hellið á krukkurnar og skiljið um 1 cm eftir að lokinu. Raðið í pott, hellið yfir vatnið þannig að það rétt hylji lokin. Látið suðuna koma upp, setjið lok á pottinn, lækkið hitann þannig að suðan rétt haldist og sjóðið í 2 1/2 klukkustund. Fjarlægið varlega, látið kólna og geymið í ísskáp. Ágætt er að geyma þetta í mánuð til þess að leyfa bragðinu að þroskast. Til þess þarf þó að hafa myndast undirþrýstingur í krukkunni og lokið smollið niður. Ef ekki er fínt að borða þetta fljótlega. Annars ætti þetta að geymast í einhverja mánuði.

Eirný Sigurðardóttir í Búrinu sér um skipulagningu.

MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!

Uppskrift

SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning.

HEIMSFRUMSYNING Á ÍSLANDI

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

Hráefnið fer allt í gegnum hakkavélina. Það er síðan sett á krukkur og þær eru að síðustu soðnar í vatni í tvær og hálfa klukkustund. Ljósmyndir/Hari

KOMDU Í KLÚBBINN! bioparadis.is/klubburinn

KJÖTPAKKAR PAKKI 1

10 KG NAUTAHAKK 2 KG NAUTAGÚLLAS 2 KG NAUTASNITSEL VERÐ KR. 22.464 EÐA 1.604 kr/kg

PAKKI 2

15 KG NAUTAHAKK 4 KG NAUTAGÚLLAS 4 KG NAUTAFILE 4 KG NAUTASNITSEL VERÐ KR. 48.145 EÐA 1.783 KR/KG

BEINT Í FRYSTINN PAKKI 3

30 STK HAMBORGARAR ( 90 GR ) 8 KG NAUTAHAKK 4 KG NAUTAGÚLLAS VERÐ KR. 23.535 EÐA 1.601 KR/KG

PAKKI 4

15 KG NAUTAHAKK VERÐ KR. 20.925 EÐA 1.395 KR/KG

Pakkað í þá stærð sem fólk vill

½ ungnautaskrokkur verð kr/kg 1.750 inniheldur; lund, file, ribeye, mínútusteikur, gúllas, snitsel og hakk

• 1 kg íslenskt hreindýrahakk – helst feitt • 500g hreindýralifur • 300g smjör • 7 hvítlauksrif • 2 laukar • 4 egg • 250ml rjómi • 250ml portvín • 20 einiber • 30g salt • 2 msk ferskt blóðberg • 1 msk fennel fræ • 1 tsk hvítur pipar • ½ tsk engifer • ½ tsk mace • ½ tsk kóriander


577 7000

GRÍPTU MEÐ ÞÉR GÓMSÆTA

ELDBAKAÐA

PIZZU BÆJARLIND • HRAUNBÆ • GRENSÁSVEGI • MOSFELLSBÆ

TVENNU TILBOÐ

PIPAR\TBWA · SÍA · 123151

Þú kaupir eina pizzu af matseðli og brauðstangir og færð aðra pizzu sömu stærðar að auki.

SÓTT

ELDHEIT MEÐ TVEIMUR Stærri pizza með tveimur 1.590 kr. áleggstegundum.

SÓTT


76

bílar

Helgin 7.-9. desember 2012  ReynsluakstuR MeRcedes -Benz a- class

Vantar þig jólagjöf fyrir unglinginn ? Hjá Ökuskólanum í Mjódd getur þú fengið gjafabréf fyrir fræðilegt nám á :

bifreið, bifhjól og létt bifhjól

„Innréttingarnar eru sérstaklega vandaðar og klassískar.“

Góð þekking á umferðarmálum getur skipt sköpum um velferð unglingsins.

Þarabakka 3 S. 567 0300 www.bilprof.is GOTT VERÐ

GÆÐI

Plúsar + Sparneytinn + Fallegur + Vandaður + Veglegur aukabúnaður fáanlegur

Í 60 ÁR

Tímagír í bílinn þinn

Mínusar ÷ Erfitt að spenna börn í bílstólum Helstu upplýsingar

Brautarholti 16 S.562 2104 www.kistufell.is

ð o b l i t Jóla

Dýrð í dauðaþögn

Verð: Frá 4.640.000 kr. Eyðsla: 3,8* Afl: 109-211 hestöfl Breidd: 178 cm *lítrar/100km í blönduðum akstri

...heitir pottar frá Lay-Z-Spa Aðeins örfá stykki tilboðsverð til jóla

99.000 kr. Borgartún 36 105 Reykjavík

588 9747

www.vdo.is

Maður líður áfram í dýrð í dauðaþögn undir stýri á nýjum Mercedes-Benz A-Class því eins og aðrir Benzar er hann vandaður og hljóðlátur.

M

Það er eittercehvað við Benz. desSigríður Dögg Kannski er Benz Auðunsdóttir það hversu hefur sent frá sigridur@ frettatiminn.is hljóðlátur sér alveg nýja hann er og vel útgáfu af Ahljóðeinangraður? Maður líður Class týpunni sem var meðal áfram í kyrrð – í nokkurs konar annars valin bíll ársins 2013 hér dýrð í dauðaþögn, svo ég vitni nú á Íslandi fyrir skömmu. Þetta er í vinsælasta poppara þjóðarinnar nettur fólksbíll, gullfallegur og um þessar mundir. Innréttingglæsilegur eins og Benz á kyn til. arnar eru sérstaklega vandÉg reynsluók bæði bensín- og aðar og klassískar, í Benz-staðli, dísilbíl og kunni mjög vel við leðurklætt stýri með alla takka báða. Eins og við er að búast er innan seilingar, fallega hönnuð bensínbíllinn allur kraftmeiri sæti, mikið af ljósum um allan bíl, og öflugri, minnir lítið eitt á öllum farþegum til þægindaauka. sportbíl. Dísilbíllinn er hins Ytra útlitið er ekki lakara. vegar talsvert sparneytnari og Grillið er Benz-legt og húddið því skynsamlegri valkostur fyrir langt og fallegt þannig að þegar fjölskyldur sem þurfa að skutla horft er framan á bílinn lítur börnum um allan bæ. Bensínbíllhann alls ekki út eins og smábíll. inn er þó tiltölulega sparneytinn. Vel fór um alla fjölskyldumeðBáðir eru ríkulega búnir alls limi í bílnum, börn sem fullkyns aukabúnaði, svo sem bakkorðna. A-Classinn er lítill fólksmyndavél, sætishitara, regnbíll og því var ekki alveg nógu skynjara, Bluetooth símabúnaði rúmt um tvo barnastóla og ungog ýmsu fleiru, svo tilfinningin ling í aftursæti og af þeim sökum við að keyra hann er miklu meira heldur erfitt að spenna börnin í eins og bíllinn sé alvörulúxusstólunum í bílbeltið. Best leið þó bíll en lítill fólksbíll. Því auðvitað eiginmanninum – sérstaklega getur Benz aldrei verið annað þegar hann fékk að sitja undir en lúxusbíll, sama hversu lítill stýri. hann er.

Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 18 ár

HJÁ AÐALSKOÐUN ER BÍLLINN

Í GÓÐUM HÖNDUM HVAR HENTAR ÞÉR AÐ LÁTA SKOÐA?

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 1 9 6 2

Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG!

www.adalskodun.is Reykjavík

Grjóthálsi 10 Sími 590 6940

Reykjavík

Skeifunni 5 Sími 590 6930

Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900

Kópavogur

Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935

Reykjanesbær

Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970


4x4

dagar notadir.is

Kia Sorento EX Luxury 2,2

Árg. 2012, ekinn 20 þús. km, 197hö., dísil, sjálfsk.

Verð 6.990.000 kr.

Land Rover Freelander 2 S

Kia Sorento EX 3,5

Toyota Rav4

Toyota Land Cruiser 120 VX Árg. 2005, ekinn 148 þús. km, dísil, sjálfsk.

Verð 3.490.000 kr. Tilboð 2.990.000 kr.

Verð 2.590.000 kr.

Verð 1.590.000 kr.

Verð 4.390.000 kr. Tilboð 3.990.000 kr.

Suzuki Grand Vitara

Subaru Forester

Audi Q7 Quattro

Árg. 2010, ekinn 97 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2006, ekinn 101 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2010, ekinn 42 þús. km, dísil, 5 gírar.

Verð 2.750.000 kr.

Verð 3.690.000 kr. Tilboð 3.390.000 kr.

Verð 5.590.000 kr. Tilboð 4.890.000 kr.

Verð 4.590.000 kr.

Jeep Grand Cherokee Limited 4x4

Hyundai Tucson 4x4

Kia Sportage EX

Audi A6 3.2 Quattro

Verð 2.590.000 kr. Tilboð 2.190.000 kr.

Verð 5.590.000 kr.

Verð 2.890.000 kr. Tilboð 2.390.000 kr.

Árg. 2007, ekinn 91 þús. km, dísil, sjálfsk.

Árg. 2005, ekinn 117 þús. km, bensín, 5 gírar.

Kia Sorento

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 - 2 6 7 2

Árg. 2008, ekinn 57 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2006, ekinn 77 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2006, ekinn 135 þús. km, bensín, sjálfsk.

Verð 2.590.000 kr. Tilboð 1.990.000 kr.

NOTAÐIR BÍLAR

Árg. 2008, ekinn 125 þús. km, bensín, sjálfsk.

Árg. 2012, ekinn 30 þús. km, dísil, sjálfsk.

Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is

Árg. 2005, ekinn 165 þús. km, bensín, sjálfsk.

Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16


Ný sending góð verð

78

tíska

Helgin 7.-9. desember 2012

 Gyðja ColleCtion ilmvatn úr r anGá

Sprengikraftur Heklu fyrir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og stofnandi og framkvæmdastjóri Gyðja Collection, sendir nú frá sér þriðju ilmvatnstegund­ ina og sækir sem fyrr innblástur í íslenska náttúru. Nýi dömuilmurinn frá Gyðju heitir Hekla og er unninn úr vatni sem rennur við rætur eldfjallsins. Sigrún Lilja segir fara vel á því að kenna ilminn við virkt eldfjall og að Hekla sé góð táknmynd fyrir sterka og kraftmikla konu.

H Glimmer hælaskór

9.995.-

Hælaskór m/silfurtá og hæl

9.995.-

ekla er þriðja ilmvatnið frá Gyðja Parfum en fyrir eru dömuilmvatnið EFJ Eyjafjallajökull og herrailmurinn VJK Vatnajökull. „Þessir ilmir hafa báðir gengið vonum framar og þess vegna langaði mig að halda áfram og bæta þriðja ilmvatninu í ilmvatnsfjölskyldu Gyðju Parfum. Hekla er hágæða Eau de Parfum dömuilmur sem sækir innblástur til nöfnu sinnar og er unninn beint upp úr vatni sem rennur undan Heklurótum í Ytri-Rangá,“ segir Sigrún Lilja. „Hekla er drottning íslenskra eldfjalla. Hún er eitt virkasta eldfjall í heimi og gýs með reglulegu millibili og er því góð táknmynd fyrir sterka, duglega og kraftmikla konu sem okkur langar einmitt að sé kennimerki nýja Heklu ilmsins sem er sætur og rosalega góður.“ Sigrún Lilja segir þróunarvinnuna við Heklu ilmvatnið hafa verið sérstaklega skemmtilega en hún hafi þó verið krefjandi þar sem íslensk náttúra sé beisluð í ilminum. „Þetta var flóknara en venjulega þar sem við byrjuðum á því að sækja vatnið í Ytri-Rangá áður en framleiðslan hófst. Við sendum vatnið til hinnar miklu ilmvatnsborgar Grazze í Suður-Frakklandi þar sem sérfræðingar í ilmvatnsgerð tóku við og þeir tryggja gæðin. Þetta er ekta Eau de Parfum sem þýðir að það þarf minna í einu og anganin endist lengi. Þetta er alveg einstakt ilmvatn og maður finnur það um leið og maður spreiar því á sig og ber ilminn sem er sætur, kvenlegur og munúðarfullur með sætri vanillu og viðar undirtóni.“

Sigrún Lilja sendi hraunmola út með vatninu og þeir eru festir við lyklakippu sem er vafin utan um ilmvatnsglasið. „Það er mjög gaman að bjóða upp á vöru sem er allt í senn dásamlegt ilmvatn sem nýtist dags daglega ásamt því að vera kraftmikill, íslenskur minjagripur í hraunmolanum með dulmögnuðum kröftum íslenskrar náttúru,“ segir gyðjan sjálf. Sigrún Lilja segir Íslendinga hafa tekið ilmvötnum sínum mjög vel og hún hafi viljað þakka fyrir viðtökurnar með því að sleppa stórum kynningarviðburði og færa þess í stað Mæðrastyrksnefnd andvirði hans í ilmvötnum. „Mér finnst það í anda jólanna að gefa eitthvað til baka og það er gott að geta glatt mæður sem ná ekki endum saman sérstaklega á þessum tíma árs og langar okkur að leggja okkar af mörkum með því að gefa ilmvötn í jólapakkann sem er hugsað sérstaklega fyrir mæðurnar á þessum álagstíma sem jólin geta verið,“ segir Sigrún Lilja sem er komin í ilmandi jólaskap. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Hekluilmurinn er unnin úr vatni frá rótum Heklu þannig að segja má að kraftur eldfjallsins hafi verið beislaður í ilmvatnsglasinu.

Ökklaskór m/svörtum steinum

16.995.-

Hælaskór m/bandi

8.995.-

Frumleg flétta Fléttur hafa verið töluvert inni um nokkurt skeið. Hægt er að búa þær til í hinum ýmsu útfærslum. Þessa hugmynd má sjá, ásamt fleiri, á vefsíðunni pinterest. Skiptu hárinu í tvo hluta og klemmdu þann efri upp. Hnýttu í þann neðri bandspotta, þeir mega vera hvernig sem er. Hér er notast við garn en það gæti einnig verið sniðugt að hafa silkiborða. Þegar þú hefur lokið við að setja böndin í neðri hluta hársins losaðu þá þann efri og fléttaðu hárið allt saman. Hér á myndinni er gerð fiskiflétta.

Leðurskór á 0-6 ára 4.100 kr. Blúndu glimmer hælaskór

9.995.-

Kringlan - Smáralind s.512 1733 - s.512 7733 www.ntc.is | erum á


Helgin 7.-9. desember 2012

öflugar konur Sigrún Lilja hefur gert það gott með hönnunarvöru sinni sem hún kennir við Gyðju og sendir nú frá sér þriðja ilmvatnið undir merkjum Gyðja Parfum.

„Þetta var flóknara en venjulega þar sem við byrjuðum á því að sækja vatnið í Ytri-Rangá áður en framleiðslan hófst.“  ný verslun Kjólar oG KonfeKt

Anna Kristín Magnúsdóttir og Ásdís Gunnarsdóttir í nýju búðinni.

Kjóll og konfekt hinn fullkomni jólapakki Á Laugavegi 86 opnaði verslun nýlega sem ætlar að vera með fjölbreytt úrval kjóla í boði. Verslunin heitir Kjólar og konfekt. Eigandi verslunarinnar, Anna Kristín Magnúsdóttir, segir að eins og nafnið gefi til kynna ætli hún að vera með kjóla úr öllum áttum og selja auk þess íslenskt konfekt. „Verslunin er á Laugavegi 86 í húsnæði sem hefur staðið tómt í nærri þrjú ár. Við leggjum áherslu á kjólana

en ætlum líka að bjóða upp á kaffi og konfekt fyrir gesti. Fólk getur komið til okkar og átt góða stund, kíkt í blöðin og þess háttar. Við tökum líka á móti minni hópum, til dæmis gæsunarhópum. Við erum tvær í þessu, ég og Ásdís Gunnarsdóttir. Hún er kjólaklæðskeri, stílisti og förðunarsérfræðingur. Hún ætlar að vera með lítið vinnupláss inni hjá okkur með saumaaðstöðu og förðunarstóll verður á staðnum.“


80

tíska

Helgin 7.-9. desember 2012

Silki og ullar pasmína

kr. 2990. Margir litir Ný sending

Vetrarhárband

kr. 3900

Tvöföld trékúluarmbönd

Blandaðu saman ólíkum mynstrum

M

ynstur eru ómissandi í hversdagsleikanum og fyrir þau sem langar í frísklega tilbreytingu má poppa upp á hversdagsdressið með mynstruðum fylgihlutum. Hægt er að brjóta upp hvaða dress sem er með mynstruðum sokkabuxum og sokkum. Hálsklútar, treflar og töskur mega líka gjarnan vera mynstruð. Það getur verið gaman að leika sér svolítið með samsetninguna og ekkert mælir gegn því að blanda saman ólíkum mynstrum. Tóni litirnir fallega saman verður útkoman skemmtileg og hressandi. Ekki vera hrædd/ur við að prófa þig áfram.

kr. 1000

Vertu vinur okkar á facebook

SKARTHÚSIÐ Laugavegi 44 S. 562 2466

 

Ólíkum mynstrum má raða saman til þess að mynda skemmtilega heildarútkomu.

18.900 kr.

Stál 50 m Öryggislás

Vönduð & falleg úr 19.900 kr. & starfi í leik

Hér má sjá margar gerðir af köflóttu saman á palli Chanel.

Konur jafnt sem karlar geta klæðst mynstruðum flíkum.

Ný kjólasending

Handunnir skartgripir

Str. 38-56

Verð 10.900 kr. kr. F 16592 14.980 stál-50m Stál 50 m Auka19.900 leðuról fylgir verð kr.

GULL-ÚRIÐ • MJÓDDINNI Álfabakka 16 • sími 587 4100 Axel Eiríksson úrsmíðameistari

Bæjarlind 6, sími 554-7030 Eddufelli 2, sími 557-1730 www.rita.is

Ríta tískuverslun


Helgin 7.-9. desember 2012

tíska 81 Sruli Recht opnar í Bergstaðastræti Fatahönnuðurinn Sruli Recht opnaði í vikunni nýja verslun í Bergstaðastræti 4, gegnt Kaffibarnum. Verslunin lítil í sniðum og að sögn aðstandenda afskaplega heimilisleg. Á staðnum er bjórdæla og sæti fyrir viðskiptavini, sem geta notið þess að máta og skoða í rólegheitum. Verslunin verður því viðbót við Vopnabúrið sem stendur við Hólmaslóð. Hönnun Sruli hefur vakið athygli um heiminn og nýtur mikilla vinsælda á meðal íslenskra karlmanna. Á síðasta ári vakti mikla athygli þegar poppgoðið Lenny Krawitz féll fyrir hönnuninni. Sérstaða Sruli er vinna með ólík hráefni, en eitt einkenna hönnunar hans er skart úr svörtu silfri. Hann hefur einnig notast við leður úr hákarlaskinnsskrápi. Innblásturinn sækir hönnuðurinn í íslenska náttúru. Í versluninni verður boðið upp á vörur úr línum Sruli allt frá árinu 2008 í bland við fylgihluti. Á neðri hæð verslunarinnar verður einnig sýningarrými.

Verð á klút kr 2.990,-

Frábær verð og persónuleg þjónusta Kjóll kr. 12.900

GLÆSILEGUR !! og í stórum stærðum ted GABI - push up í D,D,E,F,FF,G,G,H,HH skálum á kr. 8.680,OPIÐ: buxur í stíl á kr. 3.550,MÁN - FÖST

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

10 - 18 LAUGARD. 8. DES 10 - 16

Opið alla daga til jóla Nýtt kortatímabil

Flottar vörur í jólapakkann - Frábær verð!!

Skyrta

Bolur

Hettupeysa

6990

3990

7990

r

i avin t p i ðsk r vi ning !! i n p ð Hep fá gla

Outfitters Nation Kringlunni. fyrsta hæð. sími 568-4544 facebook = www.facebook.com/Outfitters-Nation-Iceland/

Skyrta

Bolur

4990

1990


S KÓ M A R K A Ð U R Grensásvegi 8

St. 41-46 Verð 8.995.-

St. 28-35 Verð 5.295

Opið

mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16

St. 41-46 Verð 11.995.-

82

tíska

 12.12.12 SamStarf við r auða kroSSinn

Góðgerðarmaraþon til styrktar fátækum Íslendingum 100 tónlistarmenn og fjöldi íslenskra fatahönnuða gefa vinnu sína og vörur til styrktar fátækum Íslendingum í góðgerðarmaraþoni sem haldið verður í samstarfi við Rauða krossinn á Laugaveginum. Maraþonið kalla aðstandendur 12.12.12 en það er haldið tólfta desember í tólf klukkutíma, tólf dögum fyrir jól.

SKÓ

m

MARKAÐURINN

Grensásvegur 8 - Sími: 517 2040

Vorum að taka upp frábæran náttfatnað Kjólar frá 7.990 kr.

Ynja undirfataverslun

Hamraborg 20 S. 544 4088

Léttlopapeysa, léttlopi, uppskrift og prjónar. Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

Mikið úrval af kjólum og kjólabolum

Hópurinn hyggst safna jólagjöfum, fötum, skrauti og fé. Hápunkturinn er uppboðið.

St. 40-58

Verslunin Belladonna á Facebook

Helgin 7.-9. desember 2012

„Við vildum leggja okkar af mörkum til að allir fengju gleðileg jól.“

iðvikudaginn 12.12.12, verður haldið góðgerðarmaraþon í miðborginni. Maraþonið er haldið í samstarfi við Rauða krossinn á Íslandi, íslenska hönnuði og tónlistarfólk. Yfirskrift átaksins er „Til þeirra sem þurfa“ og markmiðið að safna fjármagni, sparifatnaði og jólaskrauti til Íslendinga sem eiga um sárt að binda vegna bágs fjárhags um jólin. Rauði krossinn mun síðan sjá um úthlutunina til þeirra sem þurfa. Um 100 íslenskir tónlistarmenn munu spila á glæsilegri tónleikadagskrá sem nær yfir allan daginn og fram á kvöld. Einnig verða nokkrar verslanir opnar lengur og uppboð haldið með íslenskri hönnun. „Við vildum leggja okkar af mörkum svo að allir Íslendingar fengju gleðileg jól,“ segir Þuríður Ragna Jóhannesdóttir, ein skipuleggjenda. „Við tókum höndum saman með bareigendanum Davíð Steingrímssyni á Obladí og kýldum bara á þetta. Við gerðum svipað í nóvember og það gekk svo vel svo við ákváðum bara að hafa þetta ennþá stærra í sniðum í desember.“ Þuríður er önnur tveggja hönnuða Sow Icelandic creations. Hönnunardúettinn endurvinnur föt úr notuðum flíkum frá Rauða krossinum. Maraþonið hefst klukkan 12 á hádegi og stendur til 12 á miðnætti. Allan daginn verður boðið upp á tónleika á skemmtistöðunum Dillon, Obladí og 46 þar sem tónlistarfólk gefur vinnu sína og spilar allan daginn. Hápunktur söfnunarinnar verður svo uppboð þar sem boðin verða upp þekkt merki íslenskrar hönnunar.

María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is

20% afsláttur af öllum vörum

Jóla dressið fæst hjá okkur

Lottie fæst hjá okkur

Allar upplýsingar á Facebook Opnunartími: Mán - föst: 11 - 18 Laugard: 10 - 16 Feminin Fashion Bæjarlind 4 201 Kópavogi S. 544 2222 feminin@feminin.is


Helgin 7.-9. desember 2012

67%

House of Holland Sokkabuxur - ævintýri líkast

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Búðu til lífrænan kinnalit Það er margur óþarfinn í andlitsfarða og margir eru haldnir þrálátu ofnæmi. Til eru margar uppskriftir af lífrænum farða. Þessi uppskrift er mjög einföld og eins lífræn og frekast getur orðið. Liturinn helst lengi á og er ekki ofnæmisvaldandi. Aðferð: Setjið í blandara 1/4 bolla af rauðrófudufti 1/4 bolla af skornum jarðarberjum og 1/2 skeið af kókosolíu og hrærið þangað til að blandan verður mjúk og jöfn og hellið síðan í ílát. Gott er að geyma kinnalitinn í kæliskáp, það lengir notkunartímann töluvert. Einnig má bera blönduna á varirnar við varaþurrki eða bara fyrir frísklega bleika tóninn.

Jólanáttföt mikið úrval

8.900 kr

Myndir á Facebook

Laugavegi 53 S. 553 1144

Bankastræti 3 | S. 551 3635


84

heilabrot

Helgin 7.-9. desember 2012

?

Spurningakeppni fólksins 1. Hvað heitir forstöðumamður greiningardeildar Danske Bank sem hefur kynnt Íslendingum skýrslur um efnahagshorfur á landinu í þrígang? 2. Hvaða íslenska hljómsveit og tónlistarmaður eru komin áfram í keppninni um Norrænu tónlistarverðlaunin? 3. Númer hvað í röð ríkisarfa verður barnið sem Katrín hertogaynja af Cambridge ber undir belti? 4. Hvað heitir forseti Palestínu? 5. Hver er formaður VR? 6. Bókin Gísli á Uppsölum var mest selda bókin hér á landi síðustu vikuna og sló við bókum Arnaldar Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur. Hver er höfundur bókarinnar? 7. Fótboltamaðurinn Grétar Rafn Steinsson sagði frá því í vikunni að honum hefði verið boðinn kaffibolli og sígaretta eftir matartíma hjá nýja liðinu sem hann hefur leikið með síðan í haust. Í hvaða landi spilar Grétar Rafn? 8. Hvar leggur athafnakonan og fyrrum fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir stund á nám um þessar mundir? 9. Íslenska kvennalandsliðið í handbolta keppir nú á EM. Hvar fer keppnin fram? 10. Hver telja menn að stýri ICELAND keðjunni á Íslandi? 11. Í hvaða verslunarmiðstöð varð hópur unglinga fyrir kynþáttaníði? 12. Hvaða íþróttamaður kom að konu sinni í atlotum við Brad Pitt? 13. Hver er í hlutverki Steve Jobs heitins í kvikmyndinni Jobs? 14. Hver skrifaði pistilinn „Að fá granítharðan Imma ananas í hárugan bílskúrinn“? 15. Hvaða stóð á spjöldunum sem þingmennirnir Björn Valur og Lúðvík Geirsson notuðu í umdeildan gjörning á þinginu?

Unnur Erla Benediktsdóttir lögfræðingur 12 stig. 1 Lars Christensen.

2 Ólöf Arnalds og Hjaltalín. 3 Þrjú.

 5 Stefán Stefánsson.  4 Mahmud Abbas. 6 Pass 7 Tyrklandi.

8 Hússtjórnarskólanum. 9 Í Serbíu.

10 Jón Ásgeir Jóhannesson.

11 Mjóddinni. 12 Mike Tyson.

 

13 Aston Kutcher.

 15 Málþóf.  14 Erpur.

12 stig.

 Sudoku

6 3

Gísli útnefnir Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastýru Bíó Paradísar, til þess að taka við keflinu.

5 2 6

5

1

8

5 8 9 1 7

Gísli Einarsson, framkvæmdastjóri Nexus 1 Pass. 2 Pass. 3 Fimm. 4 Mahmud Abbas.

3 5

1 9 5 3

4

1 7 4

 Sudoku fyrir lengr a komna

6

5 Þórður Magnússon. 6 Pass. 7 Hollandi. 8 Pass.

8 4 7

9 4 5

9 Pass.

3

10 Malcolm Walker.

 12 Mike Tyson.  11 Smáralind.

6 4 1 7

13 Pass.

5 2

14 Gilzenegger. 15 Pass.

3 stig.

 kroSSgátan

9

7 9

1 3 9 3 8

Svör: 1. Lars Christensen. 2. Retro Stefson og Ásgeir Trausti. 3. Þrjú. 4. Mahmud Abbas. 5. Stefán Einar Stefánsson. 6. Ingibjörg Reynisdóttir. 7. Tyrklandi. 8. Í Hússtjórnarskólanum. 9. Í Serbíu. 10. Jón Ásgeir Jóhannesson. 11. Smáralind. 12. Mike Tyson. 13. Aton Kutcher. 14. Erpur Eyvindarson. 15. Málþóf.

Unnur Erla vinnur með yfir­ burðum 12 stigum gegn 3.

7

1 7

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. 115

UNGVIÐI LÉLEGUR

Nýbýlavegi 32

KÚASKÍTUR

HYGGJAST

KJÖKRA

BÝLI

ÞURFTI NÁLEGA

VOPN

 lauSn

Lausn á krossgátunni í síðustu viku. 114

MISJAFN TÓLF TYLFTIR

G Á R O S R S A S V E N S K T I R Ú T R Ö F A R P A A M

Þú getur valið um:

Sub-Samlokur Salöt m/kjöti Pizzur +2 l gos

mynd: BoB EmBlEton (CC By-SA 2.0)

NÁKVÆMNI PÚKA

SKAMMSTÖFUN SPOTTI FLAN

ANDLIT

JAPLA

Á S T M E I S N D Y A S

J Ó Ð L A

AUÐ LYF

GANGÞÓFI HANKI

SKYLDI LAND

L Í B S T Ý R A I M A U M T RUNNI

HEIMSÁLFU

STJÓRNA

SKOKK

AÐ VÍSU

KRYDD ÓLÆTI

ELDA

AFSPURN

BERGMÁLA

Í RÖÐ

Ó N M A L E G I Æ T L I U K R A U N P I L L A L

KVEIKJULÁS HÆÐ

TÚNGUMÁL BLÍÐUHÓT

Á SJÓ

KRYDD

ARAGRÚI RÆNA

FJÖRGA

LÍTIL HANDTASKA

SAMANBURÐARTENGING

MANNSNAFN

TRYGGUR

FÉLAGAR GALDRA

FLEY

HERMA

NAUTNALYF

KORN

Ó U J Ö R H A G Æ F L N N Æ R I V E R L Í F G I S S N A N K A Á A R L F A T V I N I I G N K K T A R K Á F O R L M Ó P Í U A Í S

DRYKKUR

SARG

GOÐ

VARÐHALDIÐ

SLÓTTUGUR

YNDI

HEGNA

VARNA

LASLEIKI

HOLA

KOMAST

ÁVÖXTUR ILLGRESI

KÆRLEIKUR SÍTT

TÍTLA

MÁLMUR

ÍLÁT

TÍMABIL

MERGÐ KNÆPA

EYÐILEGGJA

BÁRU AÐ

SVALI

GERVIEFNI

RÁÐGERA STILLA

M G Y G L I S L A N A U T N F A S J A Ý A O N G A T A N A S S T P T Í T A K O T R T T Ó T T M Á H U L D I R M A I Ð A M R R S T A K TÝNA

FRAMKOMA ÞRÁSTAGLAST

GRÆÐARI BEIKON FOLD VAÐA

POTA

ÖFUG RÖÐ GAMALL HLUTUR

LAND

ÞULA

ÖRN

HESTASJÚKDÓMUR

VIÐBURÐUR

HÁR

ÞÖKK

FISK

LABBAÐI SKRÁ

HVORT

MAULA SKRAFA

TVEIR EINS HINDRUN

Í RÖÐ

DUFLA

TRJÁTEGUND

RÆSKJA SIG

HEILU

LÍTIÐ BÝLI RAUST

JARÐEFNI

MORGUNN

SOG

GRASÞÖKUR

DIMMA

Í RÖÐ

HEIÐUR

SKÓLI

HÁTÍÐ

MAS

HNYKKUR

STAMPUR

VEIÐI

RÖLT

Í RÖÐ

SVELGUR

BÓKSTAFUR

FYRIRTÆKI

EINING

INNSÆI

RIFA

mynd: Tamaki SeTo (CC By-Sa 3.0)

Matur fyrir

KOSNING

TVEIR EINS

Í RÖÐ

HJALA

KLÚRYRÐI

ÁKÆRA

KNÖTT

ÁGÆTT SJÚKDÓMUR

BAUTI KÖNNUN

EFTIR HÖFUND BRÚARINNAR Hör Hörkuspennandi saga, þar sem rétt réttarsálfræðingurinn Sebastian Ber Bergman – sem lesendur elska að hat hata – fær tækifæri til að koma lífi sínu á réttan kjöl. En greiðir það dýru verð verði. Ekta sænskur eðalkrimmi!

HVÆS

YFIRHÖFN

MEISTARINN EFTIR HJORTH OG ROSENFELDT

LAND RUNNI

SMÆKKA

HEIMSÁLFU

KÁL

AFDREP

AAFTONBLADET FTO

ÓVILD

BLAÐRA

KROTI STÓRT ÍLÁT

RJÚKA

HREINN

SPILLA

KAÐALL

HVAÐ REIGJA GIMSTEINN

HEPPNI

RAKI LAND

SÆTI

STAÐALGILDI

GAN

HRUN

AFHENDIR

YNDIS

„Hrikalega spennandi.“ „Hri

TILVIST

VEFENGJA

TEITI

ANGAR

NEÐAN

ÍRAFÁR KRASSA

GLAMPI

TVEIR EINS

ÖFUG RÖÐ

HÁSETAKLEFI

SJÚGA

HERMA

HITA UPP SKOÐUN

TVEIR EINS


Í Minju finnur flú fallega íslenska hönnun jafnt sem listrænar gjafvörur frá öllum heimshornum!

Myndarammaklukka Settu fjöldskyldumyndirnar í klukkuna. 2 litir, svart og silfurgrátt. Kr. 3.390

Hani, krummi, hundur, svín Veggskraut með 4 snögum. Kr. 11.900

Heico lampi Sveppur. Kr. 6.200

Magnet vasar

Rjómaferna

„Half pint“ glerkanna fyrir mjólkina í kaffið

Mögnuð borðskreyting.

Kr. 3.390

5 í pakka. Kr. 5.900

Eilíf›ardagatal MoMA

Heico lampar

Kr. 8.400

Pú›ar

Mikið úrval – margir litir Kanína Kr. 7.400

KRAFTAVERK

Einstök hönnun frá nútímalistasafni NY borgar.

Dýramyndir eftir Ross Menuez - Mikið úrval! Kr. 7.790

Armband Kr. 4.900

Kr. 3.900

Kr. 4.900

Helgarhamar

Skartgripir

Hönnun eftir Hlín Reykdal - Fjölbreytt úrval!

Fjölnota verkfæri fyrir vinnu og helgargleði. Kr. 2.790

Kjarnapú›ar Fylltir kirsuberjakjörnum. Lina bólgna og stífa vöðva. Kr. 1.930

Distortion kertastjaki

Hönnun eftir Paul Loebach Formið úr skorðum, hmm, áhugavert...

Cubebot

Ferningsmennið fjölbreytilega í ótal litum! Undir áhrifum japanskra þrauta er cubebot jafnt leikfang, skraut og þraut.

Alarm Dock Skartgripatré

Breytir iPhone í vekjaraklukku. 7 litir. Kr. 6.900

Hestur, mús, tittlingur Veggskraut með 3 snögum Kr. 10.900

KeepCup kaffimál Létt, þétt & kúl fyrir heita drykki!

Vandað úr eðalvið. Kr. 3.490

High Heel kökuspa›i Kökuspaðinn nýstárlegi! Kr. 3.390 skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja

Espresso mál.....kr. 2.100 Lítið mál............kr. 2.290

Miðlungs mál....kr. 2.490 Stórt mál...........kr. 2.690


86

skák

Helgin 7.-9. desember 2012

 Sk ák ak ademían

Carlsen er kóngurinn – en hvar er drottningin?

m

Risar glíma í London fljúgandi start og eftir sigra í árlega Jólaskákmót Skóla- og frítveimur fyrstu hafði hann náð stundasviðs og Taflfélags ReykjaHið bráðskemmtilega ofurþví takmarki, sem margir töldu víkur, og þar bættist enn einn skákmót London Chess Classic óhugsandi: Að slá skákstigamet bikarinn við í safn Rimaskóla sem stendur nú yfir, og áhugamenn Kasparovs, sem náði mest 2851 sigraði af öryggi. Mótið var ætlað um allan heim fylgjast spenntir stigi. Með sigrum gegn McShane börnum í 1.-7. bekk og sigursveit með. Magnus Carlsen, sem varð og Aronian var Carlsen kominn Rimaskóla var skipuð þeim Nansý 22 ára hinn 30. nóvember, fékk upp í 2856 stig en næsti formDavíðsdóttur, Jóhanni Arnari legi listi verður gefinn út um Finnssyni, Kristófer Halldóri áramótin. Kjartanssyni og Joshua DavíðsAf öðrum keppendum í London syni. Melaskóli varð í 2. sæti og má nefna Vishy Anand heimsKelduskóli hreppti bronsið. meistara, sem kominn er niður í Árangur Rimaskólakrakkanna 7. sæti heimslistans þegar þetta á síðustu árum er ekkert minna er skrifað, Hikaru Nakamura frá en undraverður. Sveitir skólans Bandaríkjunum, Vladimir Kramhafa unnið nánast óteljandi Ísnik frá Rússlandi og goðsögnin lands- og NorðurlandameistaraJudit Polgar. Hægt er að fylgjast titla, og hver árgangurinn öðrum Undraverður árangur með fréttum af þessu stórkoststerkari kemur fram. Maðurinn á Rimaskóla lega móti á www.skak.is og fylgjbak við kraftaverkið í Grafarvogi ast með beinum útsendingum á er Helgi Árnason skólastjóri, sem Humphrey Bogart. Mesti skáktöffari Um síðustu helgi fór fram hið www.chessbomb.is. af óþrjótandi elju, metnaði og allra tíma? krafti hefur virkjað mörg hundruð skákþRaUtin börn til þátttöku í þessu ævintýri. Helgi hefur notið aðstoðar margra Nú er það sjálfur snjallra skákþjálfara, auk þess að Humphrey Bogart virkja foreldra og aðra velunnara (1899-1957) einhver skákíþróttarinnar. Skákin skipar veigamikinn sess í Rimaskóla og mesti töffari kvikhefur sannað gildi sitt. Fjölmargar myndasögunnar sem erlendar rannsóknir hafa sýnt er í aðalhlutverki. fram á samhengi milli skákkunnBogart var ástríðuáttu og námsárangurs, auk þess fullur skákmaður, sem skákiðkun eykur félagslega eins og allir alvöru færni barna og ungmenna. Víst er töffarar. Hann hefur um að þeir skólastjórnendur, sem hvítt og á leik. hafa hug á að byggja upp skáklíf Hvítur leikur í sínum skólum, geta margt sótt og vinnur. í smiðju til Helga Árnasonar og samstarfsmanna hans í RimaCarlsen er ekki heimsmeistari en hann er anna Ushenina er heimsmeistari en hún skóla. uns þær Ushenina og Antoaneta Stefanova frá Búlgaríu stóðu einar eftir á sviðinu. Stefanova var talin sigurstranglegri, enda hefur hún borið heimsmeistartitil kvenna, þótt hún hafi sigið niður stigalistann. Þær tefldu fjögurra skáka einvígi sem lauk 2-2, en Ushenina hafði betur í atskákum og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. Í bili – því á næsta ári þarf hún að mæta Hue Yifan í einvígi og þar getur okkar kínverska vinkona endurheimt titilinn. Judit Polgar er vitaskuld drottning skákheimsins, en hún hefur aldrei tekið þátt í heimsmeistarakeppni kvenna.

samt kóngurinn...

er ekki drottningin...

1.Hxg6+ hxg6 2.Dh8+ Kf7 3.Hh7 mát!

á kynna fyrir ykkur nýjan heimsmeistara kvenna í skák: Anna Ushenina heitir hún, 27 ára, og er frá Úkraínu. Jafnvel gallharðir skákáhugamenn þurftu að gúgla nýja heimsmeistarann, enda er hún aðeins 38. stigahæsta skákkona heims! En Anna Ushenina sigraði sem sagt í útsláttarkeppni, þar sem 64 skákkonur hófu leikinn, þeirra á meðal Íslandsvinkonan Hue Yifan heimsmeistari og stjörnur á borð við Katrínu Lahno frá Úkraínu og Humpy Koneru frá Indlandi og rússnesku systurnar Nadeshdu og Tatiönu Kosintseva. Heimsmeistaramótið einkenndist af mjög óvæntum úrslitum og stigahæstu skákkonurnar stráféllu úr leik í fyrstu umferðunum,

 verðlaunaþr autir

talnaþrautir

KenKen-talnaþrautirnar eru frábær heilaleikfimi. Fréttatíminn mun birta tvær gátur í hverju tölublaði næstu vikurnar. Lesendur geta sent inn svör við gátunum og í hverri viku verður dreginn út heppinn þátttakandi sem fær KenKenbækurnar sendar heim að dyrum frá Bókaútgáfunni Hólum.

Reglurnar eru einfaldar:  Ef þrautin er 3 x 3 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 3, ef hún er 4 x 4 reitir eru notaðar tölurnar 1 til 4 o.s.frv.  Sama tala má einungis koma fyrir einu sinni í hverjum dálki og hverri línu.  Svæðin, sem eru afmörkuð með þykkum línum, kallast hólf.  Stundum nær hólfið bara yfir einn reit og þá er augljóst hvaða tala á að koma þar.  Oftast nær hólfið þó yfir fleiri en einn reit og þá fylgir þeim tala og eitthvert stærðfræðitákn, þ.e. +, –, x eða ÷. Ef talan er t.d. 5 + þá á summa talnanna í því hólfi að vera samtals 5. Ef talan er 2- þá á mismunur talnanna að vera 2. Í erfiðari þrautunum er svo einnig margföldun og deiling. svör við talnaþrautunum má senda í hefðbundnum pósti á ritstjórn Fréttatímans, sætúni 8, 105 Reykjavík. Lesendur geta líka tekið mynd af lausnunum með símanum eða myndavél og sent á netfangið leikur@frettatiminn.is Nafn Heimili Sími

Netfang

Lausn á þrautum síðustu viku Vinningshafi síðustu viku er Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Fálkagötu 15, 107 Reykjavík, og fær hún sendar KenKen talnaþrautabækurnar frá Hólum.


„DÚNDURSKEMMTILEG BÓK UM MJÖG SKEMMTILEGT FÓLK.“ EGILL HELGASON / KILJAN

3. sæti

ÍSLENSK SKÁLDVERK

AUÐUR HL A U T ÍS L E N SK U B ÓK M ENNTA V E R ÐL AUNIN F YRIR FÓLKIÐ Í KJALL ARANU M

25. NÓVEMBER - 1. DESEMBER 2012 FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA

„Þetta er þroskaðasta verk Auðar og áreiðanlega hápunkturinn á skáldferli hennar hingað til.“ FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR / KILJAN

„Hún gerir þetta afskaplega vel – hvernig hún stillir saman skáldskapnum og veruleikanum þannig að hún er eiginlega að lifa bókina um leið og hún skrifar hana.“ EIRÍKUR GUÐMUNDSSON / KILJAN

„Undirliggjandi í öllum hennar verkum er himinhá siðræn krafa sem verður logandi í huga lesandans.“ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON / FRÉTTABLAÐIÐ

www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu


88

sjónvarp

Helgin 7.-9. desember 2012

Föstudagur 7. desember

Föstudagur RÚV

21.55 Barnaby ræður gátuna - Morð á sveigbrautinni (1:7) Bresk sakamálamynd þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi.

21:25 The Voice (13:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlistarfólki.

Laugardagur

STÖÐ 2

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

19:45 The Bachelor (4:12) Að þessu sinni er komið að 4 hópstefnumótum sem eru með afar fjölbreyttu sniði.

Sunnudagur

21:15 Homeland (10/12) Önnur þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við fylgdumst við með Carrie Mathieson.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22.05 Sunnudagsbíó - Biutiful (Biutiful) Einstæður4faðir og glæpamaður í Barcelona, fær að vita að hann er með ólæknandi krabbamein og þarf að koma sínum málum á hreint.

RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Lítil 07:00 Barnatími Stöðvar 2 prinsessa / Háværa ljónið Urri / Kioka 08:05 Malcolm in the Middle (7/22) / Úmísúmí / Spurt og sprellað / Babar / 08:30 Ellen (56/170) Grettir / Nína Pataló / Skrekkur íkorni / 09:15 Bold and the Beautiful Unnar og vinur / Geimverurnar 09:35 Doctors (39/175) 10.30 Hanna Montana 10:15 Sjálfstætt fólk (30/30) 10.55 Dans dans dans - Keppendur 11:00 Hank (10/10) kynntir 11:25 Til Death (3/18) 11:50 Masterchef USA (6/20)allt fyrir áskrifendur11.00 Á tali við Hemma Gunn e. 11.50 Útsvar e. 12:35 Nágrannar 12.50 Landinn e. 13:00 Last Man Standing (6/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13.25 Kiljane. 13:20 Field of Dreams 14.15 Ástin grípur unglinginn (60:61) 15:05 Game Tíví 15.00 Íþróttaannáll 2012 e. 15:30 Sorry I've Got No Head 15.35 Grace Kelly e. 15:55 Barnatími Stöðvar 2 16.25 Síðustu dagar Sovétríkjanna e. 16:35 Bold and the Beautiful 4 5 17.20 Táknmálsfréttir 17:00 Nágrannar 17.30 Jóladagatalið 17:25 Ellen (57/170) 17.31 Hvar er Völundur? e. 18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) e. 18:23 Veður 18.00 Vöffluhjarta (6:7) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.25 Úrval úr Kastljósi 18:47 Íþróttir 18.54 Lottó 18:54 Ísland í dag 19.00 Fréttir 19:21 Veður 19.30 Veðurfréttir 19:30 Dagur rauða nefsins Útsend19.40 Ævintýri Merlíns (5:13) ing vegna söfnunarátaks UNICEF 20.30 Dans dans dans á Íslandi 22.05 Hraðfréttir 23:40 Brüno Geggjuð gamanmynd, Sasha Baron Cohen mætir til leiks 22.15 Dátar: Uppgangur Kóbru (G.I. Joe: The Rise of Cobra) Sérsveit sem tískumógúllinn Bruno. hermanna tekst á við hættuleg 01:05 The Marine 2 glæpasamtök. 02:40 The Game 00.15 Blóraböggull (Framed) e. 04:45 Outlaw 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

13.35 Hljómskálinn (3:4) 14.05 Ástareldur 15.45 Jóladagatalið 15.46 Hvar er Völundur? 15.52 Jól í Snædal 16.17 Vöffluhjarta (5:7) 16.40 Táknmálsfréttir 16.55 EM í handbolta 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Rósa Ingólfsdóttir) 20.30 Útsvar (Grindavíkurbær Snæfellsbær) 21.40 Dans dans dans - Keppendur kynntir 21.55 Barnaby ræður gátuna - Morð á sveigbrautinni (1:7) (Midsomer Murders XII: The Dogleg Murders) 23.35 Uppljóstrararnir (The Informers) Myndin gerist á einni viku í Los Angeles árið 1983 og við sögu koma kvikmyndamógúlar, rokkstjörnur og vampíra. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Viðtalið(Interview) 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 21:15 The Dilemma Skemmtileg gamanmynd með Kevin James og Jennifer Connelly.

Laugardagur 8. desember

06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:30 Geðveik jól á Skjá Einum 2012 (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 Survivor (5:15) (e) 19:00 Running Wilde (3:13) (e) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Development. 19:25 Solsidan (3:10) (e) 5 6 19:50 America's Funniest Home Videos 20:40 Minute To Win It 21:25 The Voice (13:15) 00:00 Excused 00:25 House (12:23) (e) 01:15 CSI: New York (16:18) (e) 02:05 Last Resort (3:13) (e) 02:55 A Gifted Man (14:16) (e) 03:45 CSI (8:23) (e) 04:25 Pepsi MAX tónlist

STÖÐ 2

Sunnudagur RÚV

08.00 Morgunstundin okkar / Froskur 07:00 Strumparnir / Brunabílarnir / og vinir hans / Herramenn / Franklín Elías / Algjör Sveppi / Skoppa og Skrítla og vinir hans / Stella og Steinn / / Kalli litli kanína og vinir / Rasmus Smælki / Kúlugúbbar / Kung fu panda Klumpur og félagar / Lukku láki / Big - Goðsagnir frábærleikans / Litli Time Rush / Scooby-Doo! Leynifélagið prinsinn / Ævintýri Merlíns 11:15 Glee (6/22) 10.55 Dans dans dans e. 12:00 Bold and the Beautiful 12.30 Silfur Egils 13:45 The X-Factor (22/27) 13.50 Djöflaeyjan (16:30) e. 15:10 2 Broke Girls (1/24) allt fyrir áskrifendur 14.30 Íslensku björgunarsveitirnar e. 15:35 Jamie's Family Christmas 15.15 Af hverju fátækt? Látið okkur fá 16:00 ET Weekend fréttir, fræðsla, sport og skemmtun féð e. 16:50 Íslenski listinn 16.10 Af hverju fátækt? Sólarorku17:20 Game Tíví mömmur e. 17:50 Sjáðu 17.05 Mín New York - Bjarke Ingels e. 18:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 17.20 Táknmálsfréttir 18:306 Fréttir Stöðvar 2 4 Jóladagatalið 5 17.30 18:47 Íþróttir 17.31 Hvar er Völundur? e. 18:56 Heimsókn 17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) e. 19:13 Lottó 18.00 Stundin okkar 19:23 Veður 18.25 Hið ljúfa líf - Jól (2:4) e. 19:35 Pictures of Hollis Woods 19.00 Fréttir 21:15 The Dilemma 19.30 Veðurfréttir 23:05 Cleaverville 19.40 Landinn 00:35 The Jackal 20.15 Downton Abbey (4:8) 02:40 The Chamber 21.10 Sinfóníuhljómsveitin á tímamótum 04:30 Flirting With Forty - Fyrsta árið í Hörpu 05:55 Fréttir 22.05 Sunnudagsbíó - Biutiful (Biutiful) 00.30 Silfur Egils 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08:45 Kiel - Atl. Madrid 10:10 Montpellier - Flensburg SkjárEinn 11:35 Meistaradeildin í handbolta 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:05 Udinese - Liverpool 09:40 Rachael Ray (e) 13:45 Meistaradeild Evrópu 11:45 Dr. Phil (e) 17:05 Þorsteinn J. og gestir 13:05 The Bachelor (4:12) (e) 17:50 Arnold Classic allt fyrir áskrifendur 14:35 A Gifted Man (15:16) (e) 18:20 La Liga Report 15:25 License to Kill (e) 18:50 Spænski boltinn fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:25 30 Rock (16:22) (e) 21:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 17:50 House (12:23) (e) 21:35 Grænland 18:40 Last Resort (3:13) (e) 22:10 Being Liverpool 19:30 Survivor (6:15) 23:00 24/7 Pacquiao - Marquez 20:15 Top Gear 2012 Special 01:00 Box: Pacquiao - Marquez 4 Law & Order: Special 5 Victims Unit 21:15

6

SkjárEinn 07:00 Udinese - Liverpool 06:00 Pepsi MAX tónlist 15:40 Köbenhavn - Steaua 10:50 Rachael Ray (e) 17:20 Meistaradeildin í handbolta 12:20 Dr. Phil (e) 17:50 Spænsku mörkin 14:20 Kitchen Nightmares (8:17) (e) 18:20 Tottenham - Panathinaikos 20:00 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 15:10 Parks & Recreation (6:22) (e) 15:35 Happy Endings (6:22) (e) 20:30 La Liga Report allt fyrir áskrifendur 16:00 The Good Wife (4:22) (e) 21:00 Evrópudeildarmörkin 6 16:50 The Voice (13:15) (e) 21:55 24/7 Pacquiao - Marquez fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Dexter (7:12) 19:00 Minute To Win It (e) 22:25 Tvöfaldur skolli 23:00 Combat Hospital - NÝTT (1:13) 19:45 The Bachelor (4:12) 23:00 UFC 118 Spennandi þáttaröð um líf og störf 21:15 A Gifted Man (15:16) 09:30 Blackburn - Cardiff lækna og hermanna í Afganistan. 22:00 Ringer (15:22) 11:10 Newcastle - Wigan 23:50 Sönn íslensk sakamál (6:8) (e) 22:45 Higher Learning 12:506 Premier League World 2012/13 4 5 00:20 House of Lies (8:12) (e) 00:55 Rocky Balboa (e) 14:35 Sunnudagsmessan 13:20 Premier League Review Show allt fyrir áskrifendur 00:45 In Plain Sight (11:13) (e) 02:40 Secret Diary of a Call Girl (e) 15:50 Man. City - Everton 14:45 Sunderland - Chelsea 01:30 Combat Hospital (1:13) (e) 03:05 Excused (e) 17:30 Liverpool - Southampton 17:00 Arsenal - WBA 02:20 Excused (e) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 03:30 Ringer (15:22) (e) 19:10 Premier League World 2012/13 18:40 Aston Villa - Stoke allt fyrir áskrifendur 02:45 Pepsi MAX tónlist 04:20 Pepsi MAX tónlist 19:40 Blackburn - Cardiff 20:20 Swansea - Norwich 11:20 10 Items of Less 21:45 Premier League Preview Show 22:00 Southampton - Reading fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:40 Marmaduke 22:15 Football League Show 2012/13 23:40 Sunderland - Chelsea allt fyrir áskrifendur 14:10 Daddy's Little Girls 22:45 Blackburn - Cardiff 09:00 Funny Money 4 511:00 Hachiko: A Dog's6Story 15:50 10 Items of Less 00:25 Premier League Preview Show SkjárGolf 10:35 Delgo 12:35 Prince and Me II fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:15 Marmaduke 00:55 Fulham - Tottenham allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur 06:00 ESPN America 12:05 Far and Away 14:10 The Full Monty 18:45 Daddy's Little Girls 08:05 Franklin Templeton Shootout 2012 15:40 Hachiko: A Dog's Story 4 514:25 Funny Money 6 20:25 Taken From Me: The Tiffany SkjárGolf fréttir, fræðsla, sport og skemmtun fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:05 Golfing World 16:00 Delgo 17:15 Prince and Me II 5 Rubin Story 6 06:00 ESPN America 11:55 Franklin Templeton Shootout 2012 17:30 Far and Away 18:50 The Full Monty 22:00 The Good Night 08:20 The Players Championship (4:4) 19:506Secretariat 14:55 Tiger gegn Rory 4 5 20:20 The Ex 23:40 Virtuality 12:30 Golfing World 18:25 LPGA Highlights (21:22) 22:00 Lethal Weapon 22:00 Köld slóð 01:05 Taken From Me: The Tiffany 13:20 Wells Fargo Championship 2012 19:45 Ryder Cup Official Film 2010 00:00 w Delta z 23:40 Repo Men Rubin Story 4 Franklin Templeton5Shootout 2012 6 18:00 Franklin Templeton Shootout 4 21:00 01:45 Secretariat 01:40 The Ex 02:35 The Good Night 00:00 ESPN America 01:00 ESPN America 03:45 Lethal Weapon 03:10 Köld slóð

Tryggðu þér stærstu myndbandaleigu landsins heim í stofu í síma 800 7000

JÓLIN ERU Í SKJÁBÍÓ Njóu þess að slaka á í faðmi ölskyldunnar Yfir 5000 titlar bíða þín!

Þú færð SkjáBíó í Sjónvarpi Símans


sjónvarp 89

Helgin 7.-9. desember 2012

Í sjónvarpinu Homeland

STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Jóladagatal Skoppu og Skrítlu / Lína langsokkur / Tasmanía / Tommi og Jenni 11:10 Victorious 11:35 iCarly (23/25) 12:00 Nágrannar 13:45 The X-Factor (23/27) 14:35 Dallas (9/10) 15:20 Sjálfstætt fólk allt fyrir áskrifendur 16:00 How I Met Your Mother (1/24) 16:25 Eldsnöggt með Jóa Fel fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 60 mínútur 17:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:30 Steve Jobs - Billion Dollar Hippy Afar 4 áhugaverð heimildarmynd um Steve Jobs og söguna á bakvið það hvernig Apple varð eitt af stærstu fyrirtækjum heims. 20:25 The Mentalist (3/22) 21:15 Homeland (10/12) 22:10 Boardwalk Empire (5/12) 23:15 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition 00:35 Covert Affairs (1/16) 01:20 The Newsroom (9/10) 02:20 What to Do When Someone Dies 04:40 Angel and the Bad Man 06:10 Fréttir og Ísland í dag



Spenna afléttir viðskiptabanni Annar árgangur spennuþáttanna Homeland er langt kominn á Stöð 2 og taugatrekkingurinn í röðum áhorfenda er víst orðinn umtalsverður. Og þarf svosem engan að undra þar sem þessir þættir hljóta að teljast með því magnaðra sem stendur íslenskum sjónvarpsglápurum til boða þessi dægrin. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn í fyrra enda náðist þar upp frábær spenna í kringum bandaríska hermanninn Nicholas Brody sem bjargað var úr prísund Talibana í Írak þar sem honum hafði verið haldið í átta ár. Brody sneri heim sem hetja en virtist ekki vera allur þar sem hann var séður og hin vaska CIA-kona Carrie Mathison grunaði hann strax um græsku, fullviss um að Talibanarnir hefðu snúið honum og hann gengi nú erinda Al-kaída á bandarískri grundu. Spennan í samskiptum þeirra var keyrð í botn og 5

ekki spillti fyrir að Carrie er bi-polar og snarmanísk á köflum og því lítill áhugi hjá yfirmönnum hennar að hlusta á samsæriskenningar hennar. Homeland eru bandarísk útgáfa ísraelsku þáttanna Hatufim (Stríðsfangar) og þar sem ég er með Ísraelsríki í persónulegu viðskiptabanni hef ég leitt þessa þætti hjá mér þar til nýlega þegar ég lét undan hópþrýstingi og kynnti mér málið. Sé svosem ekkert eftir því enda brýtur nauðsyn lög þegar spennuþættir eru annars vegar. Í raun sá maður samt ekki alveg fyrir sér hvernig Homeland gæti haldið dampi í annarri seríu þar sem ýmis kurl komu til grafar í lok þeirrar fyrstu. Þetta hefur hins vegar tekist með glæsibrag og úr því sem komið er mun maður ekki skilja við Brody og Carrie fyrr en yfir lýkur. Þórarinn Þórarinsson

6

Gerum hús að heimili 20% ø

30%

afsláttur af öllum húsgögnum frá Ethnicraft afsláttur af völdum vörum frá UMBra

08:25 Köbenhavn - Steaua 10:05 Spænski boltinn 11:45 Meistaradeild Evrópu (E) 15:05 Þorsteinn J. og gestir 15:50 Tvöfaldur skolli 16:25 Þýski handboltinn 18:05 Tottenham - Panathinaikos allt fyrir áskrifendur 19:50 Spænski boltinn 22:00 Box: Pacquiao - Marquez fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:30 Þýski handboltinn 00:55 Spænski boltinn

09:55 Sunderland - Chelsea 11:35 Arsenal - WBA 13:15 Man. City - Man. Utd. 15:45 West Ham - Liverpool allt fyrir áskrifendur 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Everton - Tottenham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Man. City - Man. Utd. 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 West Ham - Liverpool 02:45 Sunnudagsmessan 4

Mikið úrval jólagjafa

Heitt á könnunni í Kauptúninu!

Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði

Ethnicraft borð Verð áður 265.000 kr. nú 212..000 kr.

4

5

5

18.375 á mánuði

6

miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*

6

Ethnicraft borð, sporöskjulaga Verð áður 225.000 kr. nú 180.000 kr.

SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Franklin Templeton Shootout 2012 10:10 Golfing World 11:00 Ryder Cup Official Film 2004 12:15 Franklin Templeton Shootout 2012 14:15 Northern Trust Open 2012 (4:4) 20:00 Franklin Templeton Shootout 2012 02:00 ESPN America

*Afborganir eru vaxtalausar en 3% lántökugjald bætist við verðið

9. desember

15.600 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir*

LINGUA veggklukka 12.400 kr. MEADOW skartstandur ÁÐUR 2.400 kr.

WALLFLOWER veggskraut 25 stk. í kassa 5.900 kr.

NÚ 1.680 kr.

FLIP fatahengi ÁÐUR 7.200 kr.

SHOJI myndarammi 4.800 kr.

NÚ 5.040 kr. CUBBY smáhlutahilla m. snögum ÁÐUR 5.900 kr.

NÚ 4.130 kr.

ZOOLA skartdýr 1.600 kr.

CONCEAL Ósýnilega hillan! 2.900 kr. lítil 3.900 kr. stór

v

Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 - www.tekk.is Opið mánudaga til föstudaga 11-18, laugardaga 11-18 og sunnudaga 13-18

Við erum á Facebook


90

bíó

Helgin 7.-9. desember 2012

Svartur sunnudagur Carnival of Souls Sunnudagsbíósýningar þeirra félaga Hugleiks Dagssonar, Sjóns maðurinn Hark Harvey gerði myndina fyrir lítið fé árið 1963 og og Sigurjóns Kjartanssonar halda áfram í Bíó Paradís undir hún taldist til B-mynda, fékk litla dreifingu og var helst sýnd í merkjum Svartra sunnudaga og að þessu sinni bjóða þeir upp bílabíóum. Hún aflaði sér þó fylgis hjá afmörkuðum hópum og á almennilega sýru sem hefur endaði með „költ-status“. Carnival of Souls flokkast sem í gegnum tíðina heillað ekki ómerkari rugludall en sjálfan hryllingsmynd en býr yfir sérDavid Lynch. stöku andrúmslofti sem hefur sem fyrr segir verið David Lynch Carnival of Souls segir frá konu sem er næstum drukknuð innblástur. Töfrar myndarinnar eftir þriggja klukkustunda leit verða ekki greindir auðveldlega björgunarmanna að henni. Eftir en hér gefst einstakt tækifæri til þess að upplifa hana í myrkum að hún kemst á land ræður hún sig sem organista í kirkju í litlum bíósal. bæ í Utah og þá fara undarlegir Carnival of Souls er sýnd í Bíó hlutir að gerast. Paradís sunnudagskvöldið 9. Organistinn lendir í undarlegum aðstæðum í smábæ í Utah. desember klukkan 20. Heimildamyndagerðar-

 Christmas VaCation sígild jólamynd endursýnd

Jólabókin í ár!

Gjafakort Gjafakort frá eBókum er fullkomin jólagjöf. Fæst í Hagkaupum, ELKO og Epli. Tvær grímur renna á frú Ellen Griswold (Beverly D´Angelo) þegar eiginmaður hennar fær jólabakteríuna og leggur allt í sölurnar svo stórfjölskyldan geti átt fullkomin jól.

Þú færð gjafakort í verslunum

Clark Griswold kemur með jólaskapið Chevy Chase lék fjölskylduföðurinn seinheppna Clark Wilhelm Griswold í þrígang í gamanmyndunum sem kenndar eru við National Lampoon´s og frí af ýmsu tagi. Árið 1989 reyndi vesalings Clark að halda gamaldags stórfjölskyldujól hátíðleg með skelfilegum afleiðingum í Christmas Vacation. Sú mynd er fyrir löngu orðin sígild jólamynd og Sambíóin bregða á leik á aðventunni og endursýna þessa snilld sem á að koma öllum í jólaskap.

F Að þessu sinni tekur Clark jólin vægast sagt hátíðlega og innblásinn hátíðarandanum ætlar hann sér að halda fullkomin stórfjölskyldujól.

yrsta Griswold-myndin Vacation var frumsýnd 1983, í kjölfarið lagði Clark síðan land undir fót með fjölskyldu sinni í Europian Vacation tveimur árum síðar og á Sá mæti maður John Hughes (Home Alone, Uncle Buck, Planes, Trains & Automobiles, Ferris Bueller's Day Off) skrifaði handrit allra Griswold-myndanna þriggja og var greinilega í banastuði þegar hann skrifaði jólasögu Clarks Griswold og fjölskyldu hans þar sem hver fáránleg uppákoman rekur aðra í drepfyndinni gamanmynd. Christmas Vacation var frumsýnd árið 1989 þegar Chevy Chase gat enn talist skemmtilegur og fyndinn og aldrei verður af þessum heillum horfna grínara að hann situr ákaflega vel í hlutverki Clarks Griswold. Clark er draumóramaður sem ræðst oftast í málin meira af vilja en getu og dregur iðulega eiginkonuna og börnin sín tvö með sér út í spennandi ævintýri sem enda nánast undantekningalaust sem hið mesta feigðarflan. Að þessu sinni tekur Clark jólin vægast sagt hátíðlega og innblásinn hátíðarandanum ætlar hann sér að halda fullkomin stórfjölskyldujól á heimili sínu í Chicago þangað sem hann stefnir tengdaforeldrum sínum, foreldrum sínum, frænku og öldruðum og snarkölkuðum frænda. Hópurinn blandast ekki neitt sérlega vel saman og allt fer þetta endanlega í handaskolum þegar skyldfólk hans frá Kansas birtist óvænt og algerlega óboðið á húsbílnum sínum og kemur sér

fyrir í innkeyrslunni. Þar fer fremstur í flokki slúbbertinn og landeyðan Eddie frændi sem Randy Quaid leikur af stakri snilld. Clark reynir að gera gott úr öllu en lífið er honum átakanlega mótdrægt á aðventunni svo ekki sé dýpra í árinni tekið. Christmas Vacation er einhvern veginn þannig mynd að hún þolir ítrekað áhorf og öll er þessi vitleysa nógu klikkuð til þess að endalaust má hlæja að sama ruglinu. Það er því vel til fundið hjá Sambíóunum að bjóða upp á myndina í bíó í aðdraganda jóla en hún hefur ekki staðið fólki til boða á breiðtjaldi í rúm tuttugu ár. Chase er studdur dyggum hópi góðra aukaleikara þar sem fyrrnefndur Randy Quaid er fremstur meðal jafningja. Juliette Lewis leikur unglingaveika dóttur Clarks og Johnny Galecki leikur son Clarks en sá hefur heldur betur slegið í gegn í seinni tíð í hlutverki nördsins Leonard í The Big Bang Theory. Leikkonan líflega Julia Louis-Dreyfus, sem síðar gerði það gott sem Elaine í Seinfeld-þáttunum, leikur nágrannakonu Griswold-fjölskyldunnar sem fær heldur betur að finna fyrir því hvernig er að búa við hliðina á jólabrjálæðingnum Clark Griswold.

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


Malt og Appelsín eru nú í sambandi. 321.824 kunna að meta þetta.


92

bækur

Helgin 7.-9. desember 2012

 Friðrik r aFnsson Með FiMM þýðingar í Bók atíðinduM

Kundera er fjallbrattur Friðrik Rafnsson er afkastamikill þýðandi og hefur síðustu áratugi unnið ötullega að því að kynna franskar bókmenntir fyrir íslenskum lesendum. Það kann að segja sitthvað um afköstin að hann á fimm þýðingar í Bókatíðindum ársins. Þar á meðal er nýjasta bók Michel Houellebecq, Kortið og landið, og enn ein endurútgáfa hinnar sívinsælu Óbærilegur léttleiki tilverunnar eftir gamlan kennara Friðriks frá Parísarárum hans, Milan Kundera.

FJÖRUGT SPIL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

Hlæðu af þér

hausinn um jólin Skemmtilegustu skopmyndateiknarar landsins leggja til teikningarnar – og þú semur brandarann. Þannig er SKRÍPÓ, hrikalega fyndið nýtt íslenskt spil sem fjölskyldan mun liggja í hláturskasti yfir. Í SKRÍPÓ eru jafnvel fáránlegustu myndatextarnir sprenghlægilegir ...

„Skrípó er frábært spil …“ SPILAVINIR

Eftir höfunda Fimbulfambs

SKRÍPÓ INNIHELDUR 150 FRÁBÆRAR TEIKNINGAR EFTIR HUGLEIK DAGSSON, HALLDÓR BALDURSSON, LÓU HLÍN HJÁLMTÝSDÓTTUR OG SIGMÚND

„Það er gaman að eiga þátt í að koma klassahöfundum á framfæri við íslenska lesendur. Og þegar móttökurnar eru góðar eins og þær hafa nú verið þá er það bara afskaplega skemmtilegt,“ segir þýðandinn Friðrik Rafnsson sem er alltaf með eitthvert franskt góðgæti í pottunum.

F Magnið er auðvitað ekki aðalatriðið heldur gæðin.

riðrik hefur þýtt allt það sem komið hefur út á íslensku eftir Kundera og Houellebecq og er þessa dagana að klára einu óþýddu bókina sem hann á eftir frá Kundera. „Þetta er ritgerðasafn sem kom út í Frakklandi árið 1993. Þarna skrifar hann um tónlist, sögu skáldsögunnar og sögu evrópskrar tónlistar en allt eru þetta viðfangsefni sem honum hafa löngum verið kær,“ segir Friðrik og bætir við að það sé „bara lúxus að fást við svona lagað.“ Óbærilegur léttleiki tilverunnar er sú bók Kundera sem hefur farið víð­ ast. Hún kom út árið 1984 og tveimur árum síðar í íslenskri þýðingu Frið­ riks. Kundera hefur allar götur síðan átt stóran og dyggan hóp lesenda á Íslandi. „Ætli þetta sé ekki sjötta útgáfan á henni. Hún kom út í ritröð­ inni Erlend klassík hjá Forlaginu í vor og við bættum við hana viðtali sem ég tók við höfundinn einhvern tíma um þetta leyti.“ Friðrik lærði hjá Kundera á árum áður og þeim varð þá vel til vina og sú vinátta heldur enn þann dag í dag. „Já, já. Ég hitti hann síðast í vor og við heyrumst af og til. Hann er hress, alveg hreint fjallbrattur,“ segir Friðrik um Kundera. „Hann er nú kominn yfir áttrætt og kannski farinn að taka því aðeins rólegar en áður en ætli hann sé ekki með eitt­ hvað í smíðum eins og alltaf. Ég veit ekki annað en að hann sé bara í góðum gír.“ Frönsk svíta, eftir Irène Némir­ ovsky, er önnur endurútgáfan sem Friðrik þýðir sem kemur nú út á kilju

en henni var vel tekið þegar hún kom út innbundin í fyrra. Kortið og landið kom síðan út í kilju í haust en Frið­ rik hefur áður þýtt Öreindirnar og Áform eftir franska vandræðaskáldið Houellebecq. Þá eru ótaldar sakamálasagan Augu Líru og Mótmælið öll sem komu einnig út á þessu ári. Augu Líru er eftir þær stöllur Evu Joly og Judith Perrignon. „Þetta er spennu­ saga um fjármálaglæpi í samtíman­ um og snertir okkur Íslendinga sennilega nokkuð mikið þótt hún gerist ekki beint á Íslandi. Mótmælið öll er svo lítið kver eftir Stéphane Hessel, 95 ára uppreisnarsegg.“ Í Mótmælið öll hvetur Hessel lesendur sína til þess að vera virkir borgarar og mótmæla hástöfum þeg­ ar þeim ofbýður ranglæti heimsins. Friðrik segir hittast svona skemmtilega á að hann eigi þessar fimm þýðingar í Bókatíðindum þessa árs þótt honum sé að sjálfsögðu alls ekki mikið í mun að moka út sem flestum titlum. „Magnið er auðvitað ekki aðal­ atriðið heldur gæðin þannig að það er ekkert kappsmál að koma sem flestum bókum út heldur að þetta sé almennilegt. En það hittist svona skemmtilega á núna að þarna eru fimm titlar saman komnir þótt þeir spanni langan tíma eða þau 26 ár sem liðin eru frá því að Óbærilegur léttleiki tilverunnar kom fyrst út.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is


HLAUPIÐ Í SKARÐIÐ EFTIR J.K. ROWLING

NÝ SKÁLDSAGA EFTIR FRÆGASTA HÖFUND Í HEIMI Framámaður í smábæ fellur skyndilega frá. Það verður upphafið að miklum átökum – hver á að taka sæti hans í sveitarstjórninni? Hreppapólitík, stéttaátök og ástir í meinum. Fyrsta skáldsaga J.K. Rowling fyrir fullorðna er hlaðin svörtum húmor, e u lesandann esa da ttil uumhugsunar ugsu a og kemur e u stöðugt á óóvart. at vekur Þýðendur: Arnar Matthíasson og Ingunn Snædal

YFIR MILLJÓN EINTÖK SELD!

UND F Ö H R I T F E

HARRY ! POTTER

DYNA MO REYKJA VÍ K

KEMUR ÚT Á 43 TUNGUMÁLUM


94

menning

Helgin 7.-9. desember 2012

 LeikList sterkur útskriftar árgangur

Ungt fólk í samskiptavíti Strindbergs Egill Heiðar Anton Pálsson leiðir um þessar mundir útskriftarnema í leiklist við LHÍ í gegnum þær hremmingar sem sænska leikskáldið August Strindberg setti persónur sínar í þegar bylgja frelsis og kvenréttinda fór um Evrópu. Egill Heiðar segir það tilviljun að ákveðið hafi verið að takast á við „þennan geðveika snilling“ núna, þegar 100 ár eru liðin frá því að hann lést.

Þ

Persónur og leikendur

Elma Stefanía - Kristín „Hún er komin með ógeð á jarðarberjum og rjóma.“ Þorleifur - Knútur „Lítill kall í stórum jakkafötum.“

Þór - Jean „Hann þjáist ef minnimáttarkennd.“

Thelma - Kristín „Hún er rotin yfirstéttarfrú sem leitar að fyllingu í hjartatómið.“

Salóme - Júlía „Greifadóttir sem er alin upp sem strákur vegna þess að mamma hennar vildi sanna að kynin væru jöfn. “

Arnar Dan - Axel „Ástfanginn maður sem gerir sér þó grein fyrir því að hatrið er ekki langt undan.“

Arnmundur - Jean „Honum leiðist fólk sem á hunda vegna þess að það kann ekki að bíta frá sér sjálft.“ Hafdís Helga - Júlía „Af hverju vill enginn leika við hana?“

Oddur - Jean „Útblásinn lítill kall. Skemmtilegar þversagnir í því.“

Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Gallerí Fold 1992–2012

Danskur prestur í Norræna húsinu Gunnlaugur Blöndal

Uppboð

á listaverkasafni sunnudaginn 9. desember kl. 16 og mánudaginn 10. desember kl. 18 Sérstakt uppboð á listaverkum úr búi Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis verður haldið í Gallerí Fold.

Hildur Berglind - Júlía „Hún er klikkuð.“

essi tegund af vinnustofu hefur alltaf verið til við skólann og hér höfum við verið að fást við módernismann og þá helst Chekhov eða Gorkí,“ segir Egill Heiðar. „Á þessu ári ákváðum við bara að fara til Norðurlanda og prufa Strindberg. Þennan geðveika snilling sem er svo mikil ráðgáta.“ Vinnustofan er einnig nemendaleikhús og þegar vinnu Egils Heiðars og útskriftarnemanna lýkur stendur til að sýna samsuðu tveggja verka Strindbergs, Fröken Júlíu og Leikið að eldi. „Það er svo gaman þegar maður er með ungt fólk, sem er að læra þetta, að kynna þau fyrir þessum mönnum sem mótuðu þá tegund af leikhúsi sem við búum við í dag. Og fara inn í þennan heim Strindbergs sem er svo magnaður.“ Fröken Júlía er eitt þekktasta verk Strinbergs. Það gerist á Jónsmessunótt og endar með skelfingu eftir að greifadóttirinn Júlía táldregur vinnumanninn Jean. Egill Heiðar segir hitt verkið, Leikið að eldi, oft talið til kómedíu en sjálfur hafi Strindberg lýst því sem tragikómedíu. Leikurinn gerst á einum morgni sem endar með ósköpum þegar spennan milli hjónanna Knúts og Kristínar og Axels, sem er gestur á heimili þeirra, nær hámarki. „Þetta eru svo miklir umbrotatímar í Evrópu og það blása svo miklir frelsisvindar um alla álfuna. Alls konar hugmyndir um frelsi; stéttafrelsi, kvenfrelsi og persónufrelsi og frelsi til sjálfssköpunar. Strinberg verður mjög fljótt gagnrýninn á þetta nýfengna frelsi. Ekki það að hann vilji það ekki en hann bendir á að þegar allir eigi að hafa algert persónufrelsi hljóti að verða árekstrar. Hann er að benda samtímanum á komandi vandamál.“ Egill Heiðar segir útskriftarárganginn feikilega sterkan og áhugi krakkanna sé brennandi. „Það er líka svo skemmtilegt að leiða þetta unga fólk inn í það djöfullega helvíti sem mannleg samskipti eru í verkum Strindbergs.“

Verkin verða sýnd föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–15 og mánudag 10–17. Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is

Silfur- og speglauppboð 1. – 12. desember

Myndlistaruppboð 8. – 17. desember Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is

Á sunnudag klukkan 20 í Norræna húsinu mun danski presturinn, rithöfundurinn og fyrirlesarinn Johannes Møllehave flytja Íslendingum pistilinn „At Danskri presturvære eller ikke være“ inn Johannes sem er þá bein tilvitnun Møllehave er í Hamlet Shakespeare. einn vinsælasti Johannes hefur lengi verið fyrirlesari prestur í veldi Dana en er Danmerkur. fyrst og síðast þekktur fyrir fyrirlestra sína sem spanna hin margvíslegustu efni, svo sem gleði og sorg, og fjölda skálda, rithöfunda og heimspekinga, þ.m.t. Shakespeare, Søren Kirkegård, Grundtvig, H.C. Andersen og Storm P. Með Jóhannesi í Norræna húsinu verður enginn annar en Eysteinn Pétursson, vísnasöngvari og gítarleikari, en hann hóf þá iðkun samhliða námi í eðlisfræði í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar. Þetta dútl hans hefur þó ekki farið hátt, uns hann lét tilleiðast að gefa út plötu í lok síðasta árs. Plötunni hefur verið vel tekið af áhugamönnum tónlistar og gagnrýnendum, og hefur Eysteinn komið fram nokkrum sinnum á árinu, nú síðast á Restaurant Reykjavík á Airwaves hátíðinni („off venue“). Dagskráin hefst sem fyrr segir klukkan 20 í Norræna húsinu á sunnudag og er á vegum Dansk-íslenska félagsins.


„Yndisleg bók í alla staði.“ Silja Björk Huldudóttir, Mbl.

100 skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna Hollur matur gerir okkur öll hraust og sterk – og líka kát og glöð. Allra skemmtilegast er þegar öll fjölskyldan vinnur saman í eldhúsinu og býr til hollan og bragðgóðan mat.

Ripley's Full bók af stuðandi staðreyndum!

Runni risi Benedikt búálfur kominn aftur.

Þytur í laufi „Saga um vináttu … Vegleg bók, óskaplega falleg …“ Þ.T. — Rás 2

bbbb Fbl.

Við segjum sögur

Bækur/Tónlist/Myndbönd

www.sogurutgafa.is

Dóra Stelpan sem krakkarnir elska.


96

leikhús

Helgin 7.-9. desember 2012

 Æfingar hefjast Mary PoPPins sett uPP í Borgarleikhúsinu

Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)

Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu!

Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn

Macbeth (Stóra sviðið)

Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti!

Jónsmessunótt (Kassinn)

Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.

Karíus og Baktus (Kúlan)

Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!

Stærsta verk sem sett hefur verið upp hér á landi Æfingar á söngleiknum Mary Poppins eru að hefjast, en undirbúningur hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Verkið er eitt það stærsta sem ráðist hefur verið í á Íslandi en um fjörutíu manns eru á sviðinu. Þekktur erlendur danshöfundur, Lee Proud, var fenginn til liðs við leikhópinn og Íslenski dansflokkurinn einnig.

Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn

Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)

Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!

Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )

Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!

VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Hverfisgötu 19

551 1200

leikhusid.is

midasala@leikhusid.is

Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Mýs og Menn

(Stóra svið)

Fös 28/12 kl. 20:00 fors Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Jólasýningin 2012. Saga um

Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 27/1 kl. 20:00 12.k gildi manneskjunnar, drauma

Á sama tíma að ári

Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00

hennar og þrár

(Stóra sviðið)

Lau 8/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks

Gulleyjan

(Stóra sviðið)

Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar!

Gullregn

(Nýja sviðið)

Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré

Saga Þjóðar

Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00

(Litla sviðið)

Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.

Jesús litli

(Litla svið)

Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010

Hinn eini sanni jólaandi

Fös 21/12 kl. 19:00 Fös 21/12 kl. 21:00 Lau 5/1 kl. 20:00

(Litla sviðið)

Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó

Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði

(Nýja sviðið)

Sun 9/12 kl. 20:00 Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins

Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is

Bergur segir að verkið sé það stærsta sem sett hefur verið upp í íslensku leikhúsi.

V

ið stefnum hátt og gerum úr þessu stórglæsilega sýningu,“ segir Bergur Þór Ingólfsson leikstjóri sýningarinnar Mary Poppins. Æfingar á verkinu eru að hefjast en það verður frumsýnt í febrúar. Kvikmyndin um Mary Poppins sló rækilega í gegn um allan heim þegar hún var frumsýnd árið 1964 með Julie Andrews í aðalhlutverkinu. Myndin fékk fimm Óskarsverðlaun og er löngu orðin sígild. Árið 2004 var loks var gerður söngleikur og fékk hann góðar viðtökur þegar hann var frumsýndur á West End. Verkið hlaut sjö Tony verðlaun, meðal annars sem besti söngleikurinn. Söngleikurinn um Mary Poppins hefur aldrei áður verið sýndur á Íslandi og ljóst að margir bíða spenntir eftir sýningunni. „Marga hefur langað að setja þetta upp í gegnum tíðina en það er ekki nema nýlega sem að leyfi voru gefin fyrir því. Meðal annars frá Disney. Ég held að við séum sjötta leikhúsið í heiminum sem sýnir verkið. Það er mikill heiður.“ Bergur segir að verkefnið sé eitt það stærsta sem sett hefur verið upp í íslensku leikhúsi, en um fjörutíu manns eru á sviðinu. Íslenski dansflokkurinn gengur einnig til liðs við Borgarleik-

- Gjafakort Salarins -

Mendelssohn – hátíð – hljómfögur og klassísk gjöf í jólapakkann

húsið í uppsetningunni. „Við fengum líka þekktan erlendan danshöfund, Lee Proud, til liðs við okkur og aðalleikararnir eru einmitt í fyrstu stepp-tímunum hjá honum í þessum töluðu orðum. Það eru þau Jóhanna Vigdís sem leikur Mary Poppins og Gói leikur Bert.“ Aðspurður segir Bergur álagið við svo stóra uppsetningu vissulega mikið. „Þetta reynir óneitanlega á en ég er ágætur til geðsins,“ segir Bergur og hlær. Hann er heldur ekki ókunnur uppsetningu stórra sýninga en hann leikstýrði einnig Galdrakarlinum í Oz. Hann segir hópinn allan mikið fagfólk. „Við vitum alveg hvað við erum að fara út í og gerum það án fums og fáts. Þá kemur okkur ekkert á óvart.“ Líkt og áður sagði leikstýrir Bergur sýningunni. Auk hans stýrir Agnar Már Magnússon ellefu manna hljómsveit. María Ólafsdóttir hannar búninga og höfundur leikmyndar er Tékkinn Petr Hlousek en hann hefur sviðsett margar stórsýningar víða um Evrópu. Einnig vinna erlendir ráðgjafar með starfsfólki Borgarleikhússins að útfærslu flókinna tæknibrellna. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is

8. febrúar kl. 20:00

UMvafinn tónlist 9. febrúar kl. 17:00

ástfangið tónskáld 10. febrúar kl. 14:00

listin og lífið Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurgeir Agnarsson og Nína Margrét Grímsdóttir flytja lagræn, hljómfögur og grípandi verk Felix Mendelssohns á þrennum tónleikum yfir eina helgi. Þrennir tónleikar á 7.500 kr.

www.salurinn.is

„Þekktur erlendur danshöfundur og Íslenski dansflokkurinn leiða saman hesta sína í verkinu.“

Gunni og Felix í Þjóðminjasafninu

Næstkomandi sunnudag munu Gunni og Felix skemmta gestum Þjóðminjasafnsins ásamt hjónunum Grýlu og Leppalúða. Jólasýningar safnsins eru nú opnar og jólaratleikurinn, Hvar er jólakötturinn? er í boði á fimm tungumálum. Á Torginu stendur svo yfir sýningin, Sérkenni sveinanna þar sem sjá má jólahús með gripum sem tengjast jólasveinunum. Gripina sjálfa er hægt að skoða og snerta svo þeir ættu að geta hjálpað börnunum að skilja nöfn jólasveinanna þrettán. Einnig eru til sýnis gömul jólatré á þriðju hæð safnsins og jólasveinar eftir systurnar Helgu og Þórunni Egilsson. Á heimasíðu safnsins er hægt að fræðast um íslenska jólasiði og opna jóladagatal safnsins á hverjum degi fram að jólum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.


SICILY tungusófi OSCAR Breidd: leðurhornsófi 268x165cm

CARLO leðursófi

Stærð 298X210cm Litir: Svart og hvítt

Litur: Svart - Stærð: 276X220

Tilboðsverð: 183.200,-

Verð: 398.000,-

Verð: 389.000,Verð áður: 229.000,-

-20%

ERIC skenkur

hnota / svart háglans Breidd: 170cm

ERIC TV Skenkur

Verð: 149.900,-

hnota / svart háglans - Breidd: 210cm

Verð: 139.900,-

FALLEG HÚSGÖGN Á GÓÐU VERÐI Stækkanlegt hnotuborð - 2 stærðir 160(248)X100cm

JESSIE 16.900,-

MONET 19.900,-

DEVON 19.800,-

200(288)X110cm

TANGO 18.900,-

Verð: 179.900,Verð: 199.900,-

MIKIÐ ÚRVAL AF LJÓSAKRÓNUM OG GJAFAVÖRU

MALMO þriggja sæta sófi Breidd: 230cm

Tilboðsverð: 116.100,-

CANYON HORN/TUNGUSÓFI Stærð: 318X223X152cm

Tilboðsverð: 239.700,-

Opið mán-fös: 10:00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00-16.00 - Sun: 13.00-16.00

Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 5444420 - www.egodekor.is


98

tónlist

Helgin 7.-9. desember 2012

 Kúbuferð Ný plata fr á Sigurði guðmuNdSSyNi og memfiSmafíuNNi

Ekki eins ungur og baldinn og maður var Sigurður Guðmundsson og félagar í Memfismafíunni fóru til Kúbu í október og tóku upp plötuna Okkar menn í Havana. Með Sigurði í för voru Kiddi Hjálmur, Samúel Jón Samúelsson, Tómas R. Einarsson og Bragi Valdimar Skúlason.

Sigurður Guðmundsson kunni vel við sig við upptökur á Kúbu í október.

S

Sigurður Guðmundsson og félagar með kúbverskum samverkamönnum sínum.

„Kiddi vildi keyra allt á fullt eins og hann er vanur. Hann er ekki mikið fyrir að sitja og bíða.“

igurður Guðmundsson söng sig inn í hjörtu landsmanna með plötunni Oft spurði ég mömmu sem kom út fyrir fjórum árum. Í kjölfarið kom jólaplatan Nú stendur mikið til sem sömuleiðis naut mikilla vinsælda. Báðar voru plöturnar gerðar undir merkjum Memfismafíunnar, sem er eins konar regnhlífarsamtök tónlistarmanna sem eiga samastað í hljóðverinu Hljóðrita í Hafnarfirði. Óumdeildur foringi hópsins er upptökustjórinn og þúsundþjalasmiðurinn Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi. Meðlimir Memfismafíunnar bera, auk áðurnefndra platna, ábyrgð á fjölmörgum vinsælum plötum sem gefnar hafa verið út síðustu ár, plötum Baggalúts og Hjálma, Diskóeyjunni og svo mætti áfram telja. Nú er þriðja platan þar sem Sigurður er í aðalhlutverki komin út. Hún kallast Okkar menn í Havana og var tekin upp á Kúbu á tíu daga tímabili í október síðastliðnum. „Þetta var hugmynd sem fyrst kom upp í vor en lagðist svo í dvala. Svo fórum við aftur að velta þessu fyrir okkur í ágúst og fórum þá á fullt að finna leið til að gera þetta. Okkur leist nú ekki á að leggja í þetta fyrr en á næsta ári en Kiddi vildi keyra allt á fullt eins og hann er vanur. Hann er ekki mikið fyrir að sitja og bíða,“ segir Sigurður í samtali við Fréttatímann. Auk Sigurðar og Kidda voru með í för Samúel Jón Samúelsson, Bragi Valdimar

Skúlason og Tómas R. Einarsson. Allir eiga þeir lög á plötunni en Bragi Valdimar sér alfarið um textagerðina. Auk þess var í föruneytinu kvikmyndagerðarmaður sem skrásetti það sem á daga þeirra dreif. Heimildarmyndin fylgir geisladisknum. Sigurður segir að tónlistin á Okkar mönnum í Havana svipi nokkuð til fyrri verka hópsins. „Í raun er þetta bara næsti kafli, býst ég við. Þetta rann alla vega frekar auðveldlega. Þetta er kannski aðeins annað grúv en þetta er ekki víðsfjarri því sem hefur verið á hinum tveimur plötunum.“ Hitinn hefur ekkert vafist fyrir rauðbirknum, tveggja metra íslenskum söngvara? „Nei, nei, ég vissi sirkabát hvað ég var að fara út í. Maður hefur verið í hita áður, ég var á Spáni í sumar og svo tókum við upp á Jamaíka með Hjálmum. Þetta gekk mjög vel, þangað til ég kvefaðist.“ Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á dögunum, bæði í Hofi á Akureyri og í Háskólabíói, og þóttu heppnast vel. Ekki eru fleiri tónleikar fyrirhugaðir. Sigurður hefur enda í nógu að snúast. Auk fjölda verkefna í tónlistinni eignaðist hann sitt fyrsta barn fyrir skemmstu. „Það tekur auðvitað smá tíma hjá manni. Maður er ekki eins ungur og baldinn og maður var hér um árið.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

Jónas og Ómar á mölinni PIPAR\TBWA • SÍA • 102985

GEFÐU HÆNU Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson.

Í kjölfar vel heppnaðar tónleikaferðar um landið munu þeir Jónas Sigurðsson og Ómar Guðjónsson halda tónleika í Reykjavík í næstu viku. Tónleikarnir verða á Kex Hosteli á fimmtudags- og föstudagskvöld, 13. og 14. desember. Tónleikaferð þeirra félaga vakti nokkra athygli í fjölmiðlum enda lögðu þeir upp í ferðina í húsbíl en þurftu að verða sér út um fjórhjóladrifinn jeppa þegar vetrarfærðin reyndist húsbílnum um megn. Alls léku þeir á fjórtán tónleikum á fjórtán dögum. Jónas og Ómar eru vanir að troða upp með hljómsveitum en á þessum túr eru þeir tveir einir, með tvö trommusett á sviðinu og úr verður skemmtilegur bræðingur. Tónleikarnir á Kexi hefjast klukkan 21 bæði kvöldin og aðgangseyrir er tvö þúsund krónur.

Afkastamikill Óskar

GEFÐU GJÖF SEM GEFUR Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis hænu, geit, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis.

www.gjofsemgefur.is

Óskar Guðjónsson saxófónleikari er ekki maður einhamur því í vikunni komu út þrjár plötur þar sem hann lætur til sín taka. Fyrst ber að geta plötu hans og hins brasilíska Ife Tolentino, söngvara og gítarleikara, Voce Passou Aqui eða Þú komst hér eins og hún myndi kallast á íslensku. Á disknum leika einnig Eyþór Gunnarsson píanóleikari, Matthías Hemstock trommari og Ómar Guðjónsson gítarleikari og bróðir Óskars. Á þriðjudagskvöld kynna Óskar og félagar plötuna á tónleikum í Iðnó. Þeir hefjast klukkan 21 og miðaverð er 2.500 krónur. Þá komu út tvær skífur frá djassveit þeirra bræðra, ADHD. Fyrri tvær skífurnar hafa fengið lofsamlega dóma gagnrýnenda og tónlistaráhugafólks. Ásamt Óskari og Ómari skipa sveitina Davíð Þór Jónsson píanóleikari og Magnús Trygvason Eliassen trommari. Fyrr á árinu sendi Óskar frá sér plötuna The Box Tree ásamt Skúla Sverrissyni bassaleikara. Ótrúlegt ár hjá Óskari.

Hljómsveitin ADHD. Frá vinstri eru Óskar, Ómar, Davíð og Magnús.


Sumarblær - íslensk hönnun 19.300 kr.

15.300 kr.

7.800 kr.

15.300 kr. 28.350 kr. 18.300 kr.

Skartgripir og úr - góðar jólagjafir

Jacques Lemans

35.400 kr.

Fossil

21.000 kr.

Arne Jacobsen

64.900 kr.

Jacques Lemans

32.800 kr.

Armani

69.300 kr.

Arne Jacobsen

64.900 kr.

Jacques Lemans

35.100 kr.

Casio

12.900 kr.

Casio

5.600 kr.

Jorg Gray

Jorg Gray

Diesel

Arne Jacobsen

Rosendahl

Rosendahl

51.750 kr.

64.900 kr.

64.900 kr.

24.900 kr.

23.200 kr.

24.900 kr.

Skoðaðu glæsilegt úrval jólagjafa á michelsen.is

Skagen

24.200 kr.

Skagen

31.600 kr.

Skagen

27.900 kr. Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is


100

dægurmál

Helgin 7.-9. desember 2012

 Í takt við tÍmann Edda Sif PálSdóttir

Sumum finnst skrítið að ég fari ein í bíó Edda Sif Pálsdóttir er 24 ára íþróttafréttamaður á RÚV og meistaranemi í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Hún dansar við tóna kærastans á skemmtistöðum bæjarins en kann líka vel að meta að vera ein. Staðalbúnaður

Ég er svolítill geðklofi í þessum fatamálum og fataskápurinn er mjög fjölbreyttur. Núna er ég til dæmis í blómabuxum og Timberland-skóm en svo á ég til dæmis leðurjakka með göddum. Rauði þráðurinn er þó að ég vil vera í þægilegum fötum. Sérstaklega í vinnunni þar sem ég þarf að vera mikið á hlaupum. Ég er ekki mikið á hælum þar, þó mér finnist alveg gaman að gera mig fína stundum. Hér heima versla ég mest í Zöru og Topshop en ég versla samt mest í lotum þegar ég fer til útlanda. Þá er ég mjög hrifin af H&M og Monki til dæmis.

Hugbúnaður

Þegar ég fer út að skemmta mér fer ég þangað sem er mest fjör á dansgólfinu og dansa eins og enginn sé morgundagurinn. Það vill svo til að kærastinn minn er plötusnúður og það er alltaf mikið fjör þar sem hann er að spila. Ég komst líka að því um daginn að það er mjög kósí að sitja á Næsta bar og maður hittir allskonar fólk. Það er fínt að byrja þar og fara svo að dansa. Ég hef aldrei átt líkamsræktarkort, mín líkamsrækt er að fara út að labba með hundinn minn og fara í sund. Ég fylgist mikið með

íþróttum hvort sem ég er að vinna eða ekki. Uppáhalds sjónvarpsefnið mitt er samt Homeland og nú eru mánudagar heilög stund. Ég fer stundum ein í bíó. Sumum finnst það skrítið og vandræðalegt og fólk horfir alveg stundum á mann. Mér finnst það fínt, það hentar til dæmis mjög vel ef kærastinn er að vinna langt fram á nótt. Ég hef líka farið ein á tónleika. Það var skrítnara.

Vélbúnaður

Ég gekk í Apple-liðið í fyrra. Ég keypti mér Apple-tölvu og safnaði mér svo fyrir iPhone sem ég keypti í febrúar. Svo var honum stolið þegar ég fór til Barcelona og ég þurfti að vera með gamlan síma í mánuð á eftir, alveg buguð. Það var voða erfitt að vera án iPhone þegar maður var búinn að venjast honum. Á hinn bóginn fylgdi því ákveðin ró og um tíma fannst mér bara fínt að vita ekki hvað annað fólk borðaði í hádegismat. En ég safnaði mér samt fyrir nýjum iPhone og nú er fátæki námsmaðurinn og ríkisstarfsmaðurinn búinn að kaupa sér tvo slíka á einu ári. Ég eyði alltof miklum tíma á Facebook og Twitter er hálfgert vinnutæki. Svo er líka brjálað að gera á Instagram.

Ljósmynd/Hari

Aukabúnaður

Mér finnst mjög gott að borða og við kærustuparið erum kannski ekki alveg nógu dugleg að elda. En við erum að fara að flytja í eigin íbúð og þá er stefnan að gera eitthvað róttækt í eldhúsinu. Ég fer oft á Sushilestina, þar er fáránlega gott sushi og ótrúlega gott að sitja þar og borða í rólegheitunum. Á Grillmarkaðinum fær maður mjög góða nautasteik og mjög góða kokteila líka. Annars er ekki gott fyrir píslir eins og mig að drekka sterka drykki og ég panta mér oftast Sommersby þegar ég fer á bar. Ég keypti minn fyrsta bíl í sumar og ek nú um á fallegum, kóngabláum Golf. Ég hef sérlegan áhuga á kirkjugörðum eftir að ég vann í kirkjugarði í þrjú sumur. Ég reyni að heimsækja kirkjugarða þar sem ég fer. Ég veit að þetta er mjög skrítið en mér finnst bara eitthvað róandi að labba um í kirkjugörðum. Það er svo mikið af sögum þar.

ÍSLENSKAR BARNABÆKUR

Nýja útgáfan af sögunni um Búkollu er nú loksins komin! Ævintýri sem á erindi inn á hvert heimili.

Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttakona er búin að kaupa sér tvo iPhone á þessu ári.

 Söfnun dagur r auða nEfSinS Er Í dag

Palli frumflytur nýja útgáfu af Unicef-laginu

Leyndarmál Kela. Útgáfuhóf í Eymundsson Skólavörðustíg, Laugardaginn 8.des. klukkan 17-19.

Páll Óskar með skjólstæðingum Unicef í Síerra Leóne.

Nýkomnar í verslanir

Dagur rauða nefsins er í dag, föstudag. Í kvöld verður söfnunarþáttur í beinni útsendingu á Stöð 2 þar sem þjóðin verður glödd með gríni og skemmtun en um leið er vakin athygli á neyð barna um allan heim og verkefnum Unicef. Fjölmargir Íslendingar eru heimsforeldrar hjá Unicef og nota samtökin daginn til að hvetja fleiri til að slást í hópinn. Einn ötulasti stuðningsmaður Unicef er poppstjarnan Páll Óskar Hjálmtýsson. Í fyrra kynnti hann sér aðstæður barna í Síerra Leóne og verkefni Unicef á svæðinu. Í kjölfar

heimsóknarinnar samdi hann einnig lag dagsins sama ár, Megi það byrja með mér, sem hlaut góðar viðtökur. Í skemmtiþættinum á Stöð 2 í kvöld munu Páll Óskar og Monika Abendroth frumflytja nýja útgáfu af laginu, Megi það byrja með mér, en auk þeirra treður fjöldi þekktra skemmtikrafta upp. Sem dæmi má taka Dóra DNA, Loga Bergmann Eiðsson, Önnu Svövu Knútsdóttur, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur, Steinda Jr., Halldór Gylfason og Ilmi Kristjánsdóttur. Útsending Stöðvar 2 hefst klukkan 19.30.


Fljótlegt og

svooogott

Hot Wings á

23KR9. 9 Í desember eru allir dagar

Hot Sauce fylgir

vængjadagar PIPAR \ TBWA • SÍA • 123647

m Minnu n a j á ný að t KFC s dan við Suða r ga

svooogott ooogott ooo oogott gott

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI

WWW.KFC.IS


102

dægurmál

Helgin 7.-9. desember 2012

 ÁrNi sam eftirHerma bjó til fjölmiðlafÁr

Flutti falskan Robin Williams til landsins Bíókóngurinn Árni Samúelsson segir ýmsar skemmtilegar bransasögur í nýútkominni ævisögu sinni Árni Sam – Á fullu í 40 ár. Árni segir meðal annars frá því þegar hann bauð þekktri Robin Williams-eftirhermu til Íslands til þess að vekja athygli á frumsýningu gamanmyndarinnar Mrs. Doubtfire sem skartaði leikaranum vinsæla í aðalhlutverki. Hinn falski Robin Williams heitir Michael Clayton og þykir nauðalíkur hinum eina sanna. „Michael var svo nauðalíkur leikaranum að ómögulegt var að þekkja þá í sundur. Við létum út berast að stórstjarna væri að koma til Íslands,“ segir Árni í bókinni. „Fréttin flaug um allan bæ að stórleikari væri að koma á okkar vegum. Fréttastofurnar hlupu upp til handa og fóta. Logi Bergmann Eiðsson fréttamaður á

Ríkisútvarpinu hringdi í allt ættartréð, Magneu konu Alfreðs og fleiri, til að komast að því hver þetta væri. Enginn sagði neitt. Þegar við ókum suðureftir til að taka á móti honum sáum við að hjörð fjölmiðlamanna, þar á meðal Logi Bergmann, var líka á leiðinni.“ „Þetta er góð saga og mér finnst eins og ég hafi heyrt þetta áður en þetta var ekki ég,“ segir Logi Bergmann fréttamaður og kannast ekki við að hafa rokið út á flugvöll í leit að Robin Williams. „Og ég er ekki einn af þeim sem myndu ekki þora að viðurkenna það.“ Sjálfsagt þætti mörgum það hafa komið vel á vondan ef Logi hefði fallið fyrir brellu bíókóngsins en Logi er alræmdur vinnustaðagrínari og hrekkjalómur. Hann býr yfir slíkri reynslu og þekkingu af gríni af þessu tagi að hann gaf á dögunum út Handbók hrekkjalómsins. -þþ

Jónas með í Höllinni

Aðstandendur tónleikanna Hátt í Höllinni, sem verða í Laugardalshöll hinn 19. desember, kynntu tónleikana á veitingastaðnum Snaps í gær. Þar kom í ljós að Jónas Sigurðsson hefur bæst í hóp þess einvalaliðs sem treður upp. Áður hafði verið kynnt að þar koma fram Ásgeir Trausti, Hjálmar, Valdimar, Moses Hightower og Kiriyama Family. Uppselt er í stúku á Hátt í Höllinni en enn hægt að fá almenna miða.

Michael Clayton, tvífari Robin Williams, plataði margan Íslendinginn upp úr skónum. Á myndinni er „Robin Williams“ ásamt Jóhanni Jakobssyni veitingamanni. Ljósmynd: Jón Svavarsson.

„Þetta er góð saga og mér finnst eins og ég hafi heyrt þetta áður en þetta var ekki ég.“

 Viðskipti Noodle statioN færir út kVíarNar og opNar í HafNarfirði

Uppskriftin kemur frá ömmu gömlu í Tælandi Tælensku núðlusúpurnar á Noodle Station á Skólavörðustíg hafa slegið í gegn. Nú hefur nýr Noodle Station-staður verið opnaður að Bæjarhrauni í Hafnarfirði. Uppskriftin að súpunni er áratugagömul frá ömmu eigandans í Tælandi.

Eiríkur í endurprentun Gagnrýnendur hafa keppst við að hlaða Eirík Örn Norðdahl lofi fyrir nýjustu bók hans, Illsku. Eiríkur hefur sjaldan eða aldrei fengið viðlíka viðtökur. Forlagið, útgefandi hans, veðjar á að bókaunnendur fari eftir leiðbeiningum gagnrýnenda og kaupi Illsku fyrir jólin. Af þeim sökum á að prenta annað upplag af bókinni. Bókin var í fyrstu prentuð í kilju en næsta upplag, um 1.500 eintök, verður innbundið.

SKÍÐAPAKKAR 20% AFSLÁTTUR

ÁRNASYNIR

ÞEGAR KEYPT ERU SKÍÐI, BINDINGAR OG SKÍÐASKÓR.

utilif.is

Veldið stækkar. Noodle Station hefur gengið vel á Skólavörðustíg síðustu þrjú ár. Eigandi staðarins er Charin Thaioprasert en hann er í útlöndum. Hér eru Nimit, Nok mamma hans og Jón yngri bróðir hans á nýja staðnum í Hafnarfirði. Ljósmynd/Hari

Þ

etta hefur gengið mjög vel, alveg frábærlega,“ segir Nimit Thaiprasert, einn aðstandenda veitingastaðarins Noodle Station. Noodle Station var opnaður fyrir þremur árum á Skólavörðustíg og hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan. Svo mikilla að á dögunum var annar staður opnaður. Sá er að Bæjarhrauni 4 í Hafnarfirði. Sami matseðill er á báðum stöðunum; tælensk núðlusúpa með nautakjöti eða kjúklingi. „Svo vilja reyndar margir sleppa kjötinu, bæði grænmetisætur og aðrir. Og reyndar kemur líka fólk sem pantar auka kjöt eða auka núðlur,“ segir Nimit og hlær. Noodle Station er í eigu bróður Nimits, Charins Thaiprasert. Hann er í útlöndum og Nimit sér um sjoppuna á meðan. „Við mamma hjálpum honum að láta þetta ganga,“ segir hann.

Mamma drengjanna, Nok, flutti með þá hingað til lands árið 1989. Hún hefur lengi starfað við veitingarekstur, síðast á tælenska veitingastaðnum Gullna hliðinu á Álftanesi. Ásamt henni réð þar ríkjum fósturfaðir drengjanna, Bogi Jónsson, sem á árum áður var kenndur við Bogarúllur. Bæði studdu þau duglega við bakið á Charin þegar hann opnaði staðinn. „Það var amma okkar sem átti uppskriftina að núðlusúpunni,“ segir Nimit. „Amma kenndi mömmu uppskriftina og hún kenndi okkur svo að gera súpuna,“ segir hann ennfremur, en amma drengjanna rak súpusöluvagn í Tælandi og mamma þeirra aðstoðaði hana við rekstur hans. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is


Verslun Ármúla 26 522 3000 hataekni.is Opið í des.: virka daga 9.30–18 helgar 12–17

FRÁBÆR SJÓNVÖRP RÍKULEGA BÚIN TÆKI Á EINSTÖKU VERÐI!

PIPAR \ TBWA • SÍA • 123624

Edge

42LM620S

42" LG LED Cinema 3D Full HD

219.995

40TL938G

40" Toshiba Edge LED 3D Smart TV

Glæsilegt Cinema 3D LED sjónvarp frá LG með SmartTV. Full HD 1920x108 0p með TruMotion 400Hz MCI. Innb yggður S2 gervihnattamóttakari. DivX HD afspilun af USB. Home Dashboard valmynd ásamt DLNA-tengingu. 4 HDMI, 3 USB-tengi og snúningsfótur.

209.995

UE40ES5700SXZG

Samsung 40" LED 3D Smart TV

189.995

ta línan frá Toshiba. TL er ein fullkomnas e LED tækni, Edg ð me i Glæsilegt tæk TV. AMR tæknin Full HD. 3D og Smart tion Rate) veitir frá Toshiba (Active Mo nd í 200Hz riða fullkomlega skarpa my byggt WiFi og gæðum. 4 HDMI, inn 2 USB-tengi.

TX-P42UT50E

42" Panasonic Plasma 3D FHD

tæki frá Stórglæsilegt 40" Full HD LED innbyggðum Samsung í 5000 línunni með HDMI-tengi. gervihnattamóttakara og 4 netvafra. Er Smart TV með innbyggðum styður ilun, afsp fyrir gi -ten USB með i beint á varp sjón úr töku -upp USB einnig -disk. USB i jand áligg utan eða il minnislyk

199.995 26

Full búð af frábærum jólatilboðum

Flott VIERA link 3D plasmatæki frá Panasonic með 2000Hz Sub-fielad Drive myndskerpu. Einungis 0,001 ms svart ími. Innbyggður margmiðlunarspilari ásamt V-Audia Surround hljómgæðum. Cont rast 4.000.000:1. 2 HDMI-tengi og 200H z Focus Field Drive.


HE LG A RB L A Ð

Hrósið... ... fá vinkonurnar Cassandra Björk og Hajar Anbari sem létu ekki rudda með dólgslæti vaða yfir sig í Smáralind. Maðurinn jós stelpurnar og vini þeirra kynþáttaníði en Hajar lét hann ekki slá sig út af laginu, svaraði fyrir sig og tók svívirðingaflauminn upp á myndband sem Cassandra setti síðan á netið.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is  BakHliðin AnikA MAÍ JóHAnnsdóttiR

ST ÁFÖ A DÝN YFIR

ST. 140 x 200 SM ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

SPARIÐ

fullt verð: 109.950

Þroskuð og dugleg Aldur: 20 Starf: Nemi Menntun: Stúdent af listdansbraut frá MH Búseta: Hlíðarnar Maki: Ómar Guðbrandsson Foreldrar: Guðfinna Bjarnadóttir byggingafræðingur, Jóhann Bragi heitinn Fyrri störf: Ýmis afgreiðslustörf með námi Áhugamál: Póker, ballett, nútímadans, samkvæmisdans og tónlist Stjörnumerki: Tvíburi. Stjörnuspá: Það er bjart yfir þér. En þó virðist sem tilfinningarnar innra takist á. Spennandi fregnir gætu borist þér í dag. Vertu samkvæm sjálfri þér, þá farnast þér best. Njóttu samvista við þau sem þér þykir vænt um og ræktaðu einnig gamla vinkonu. Hún þarf á þér að halda.

H

ún er rosalega opin. Hún er líka mjög fjörug og glöð og það er virkilega gaman að spjalla við hana,“ segir Guðfinna, móðir Aniku. „Hún er líka mjög þroskuð og hefur alla tíð verið dugleg. Hún er hæfileikarík á mörgum sviðum því utan við dansinn og pókerinn spilar hún líka á píanó.“ Guðfinna segir dóttur sína alla tíð hafa verið til fyrirmyndar en hætti til að vera gleymin. „Ef hún er farin út um dyrnar rýkur hún yfirleitt inn aftur því hún gleymdi einhverju. Hún er því alltaf svolítið á síðasta snúningi og hættir til að vera of sein,“ segir Guðfinna og hlær.

Anika Maí er tvítug Reykjavíkurmær sem á dögunum varð Íslandsmeistari í póker, fyrst kvenna. Hún sigraði á annað hundrað karla í keppninni og gekk út með tvær milljónir í verðlaunafé.

30.000

79.950

30% AFSLÁTTUR AF ÖLLU JÓLASKRAUTI

SWeet DreAMS AMeríSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Stærð: 140 x 200 sm. fætur fylgja með.

! Ð O B L I T R Æ B Á R F SeBAStIAn SkrIfBorðSStóll Góður skrifborðsstóll með hnakkapúða og góðum stuðningi við bakið. Stillanlegt bak og seta.

fun rACer StýrISSleðI Flottur sleði með stýri og bremsum á frábæru verði!

fullt verð: 8.995

7.995

fullt verð: 16.950

9.950

SPARIÐ

1.000

SPARIÐ

7.000 SÆnG oG koDDI

FISLÉTT DÚNKÁPA MEÐ HETTU

20% afsláttur Opið sunnud. 12:00-16:00

60

30-40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM JÓLATEXTÍL

BerGen SÆnG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1.000 gr. af polyestertrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Áklæði úr míkrófíber. Þolir þvott við 60°c. Stærð: 140 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm.

5.995

40% ALLT AÐ

AFSLÁTTUR

www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA 07.12 til 09.12

AF ÖLLUM LED ÚTISERÍUM OG LED SKRAUTI


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.