FAAS-blaðið 2. október 2015
Aukin umræða um Alzheimers
„Hef alltaf haft áhuga á heilanum“ Dr. ragnhildur Þóra káradóttir rannsakar Alzheimers á eigin rannsóknarstofu í Cambridge.
bls. 4
Í tilefni alþjóðlega Alzheimersdagsins þann 21. september síðastliðinn stóð FAAS fyrir málstofu þar sem skyggnst var inn í heilann og leitað frétta af því sem er að gerast þar. Málstofan var sú fjölmennasta sem haldin hefur verið hingað til og greinilegt að áhugi er fyrir aukinni þekkingu og umræðu um heilabilun.
bls. 3
Sjö lykilþættir vellíðunar Samkvæmt Dr. Allan Power.
bls. 5
Öldrunarlækningar heillandi fag Steinunn Þórðardóttir læknir segir það gefandi að starfa með lífsreyndu fólki.
bls. 6
Vinveitt samfélag Upphafskonur Alzheimer kaffi á Íslandi segja að Ísland geti orðið vinveitt fólki með heilabilun.
bls. 8