HILDA JANA
FÓR Í MEÐFERÐ 18 ÁRA OG BYRJAÐI NÝTT LÍF Á AKUREYRI
ÁHUGAVERÐAR FERÐIR Í HAUST ELÍSABET ORMSLEV MEÐ NÁTTÚRULEGT „LÚKK“ LOSAÐU ÞIG VIÐ SYKURINN Á 14 DÖGUM HERDÍS OG LÚÐVÍK REKA ÍSLENDINGABAR Á TENERIFE FÖSTUDAGUR
05.08.16
Mynd | Auðunn Níelsson
ÚTSALAN ER HAFIN
30-60% AFSLÁTTUR AF
VÖLDUM VÖRUM Bláu húsin Faxafeni
S. 555 7355 | www.selena.is
Selena undirfataverslun
…fólk
2 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Óvænt hjónaband Phoebe átti ekki að giftast Mike Þrátt fyrir að áratugur sé síðan sjónvarpsþættirnir Friends luku vegferð sinni vekja þeir enn mikla lukku, ekki síst meðal ungs fólks sem jafnvel var ekki fætt þegar þættirnir hófu göngu sína. Eftir allan þennan tíma eru enn að koma fram áður óþekktar staðreyndir um þættina. Margir urðu leiðir þegar Phoebe (Lisa Kudrow) hryggbraut klaufalega vísindamanninn David (Hank Azaria) til þess að giftast hinum viðkunnanlega Mike (Paul Rudd). Azaria var
spurður út í söguþráðinn í nýlegu viðtali og kom þá í ljós að upphaflega áttu Phoebe og David að enda saman en Rudd var svo heillandi í hlutverki Mike að höfundar þáttanna gátu ekki hugsað sér að skrifa hann út. Azaria viðurkenndi að þetta hefði vissulega verið dálítið sárt en Rudd væri bara of myndarlegur, það ætti hreinlega ekki að vera leyfilegt að líta svona vel út.
Sharon ætlar að gefa Ozzy sjens Ozzy Osbourne hefur viðurkennt að vera illa haldinn af kynlífsfíkn. Sharon, kona hans, fór frá honum í maí á þessu ári vegna þess að hann hafði átt í ástarsambandi við hárgreiðslukonuna sína, Michelle Pugh, í 4 ár og átt fjölda annarra viðhalda. Pugh segir hins vegar að ástarsambandið hafi verið raunverulegt og þau hafi átt dásamlegan tíma saman. Enginn hafi veitt henni aðra eins ást og Ozzy. Hann sér hins vegar að sér og sýnir mikla iðrun. Sharon ætlar að standa við hlið eiginmannsins í gegnum þessa erfiðu tíma og hyggst gefa honum annað tækifæri til þess að reyna að bjarga 33 ára hjónabandi þeirra.
Óvæntur endir Phoebe og Mike enduðu í hjónabandi en David átti upphaflega að vera sá rétti.
Langaði að hafa gaman af lífinu saman Herdís og Lúðvík sögðu upp störfum sínum á Íslandi og opnuðu Íslendingabarinn Nostalgíu á Tenerife í júlí. Vilja ekki upplifa það að í ellinni að horfa til baka með eftirsjá.
Fyrsta barnið komið í heiminn
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Ellie Kemper, sem þekktust er fyrir að leika hina óborganlegu og einlægu Kimmie Schmidt, eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með eiginmanni sínum, Michael Koman. Kemper, sem er 36 ára, viðurkenndi þegar hún var enn ólétt að hún vissi ekkert hvernig ætti að hugsa um börn og þyrfti að fara á Youtube til þess að læra að skipta um bleyjur. Hún ætlar að taka sér dálítið frí til þess að kynnast barninu og nýja hlutverkinu áður en tökur á þriðju seríunni af Unbreakable Kimmie Schmidt hefjast.
kkur langaði til að gera eitthvað skemmtilegt. Eitthvað sem við gætum gert saman og haft gaman af lífinu og þá kom upp hugmyndin um að opna bar,“ segir Herdís Hrönn Árnadóttir sem opnaði á dögunum Íslendingabarinn Nostalgiu á Tenerife ásamt manni sínum, Sævari Lúðvíkssyni. Þegar blaðamann ber að garði sitja þau úti í portinu fyrir framan barinn, ásamt íslenskum gestum. „Við vorum búin að koma hingað þrisvar áður og það er bara eitthvað við þessa eyju sem er svo heillandi,“ segir hún. Þau fluttu út í mars á þessu ári þó ákvörðunin hafi í raun verið tekin í fyrra. En þetta er ferli sem tekur tíma.
Vill hanna föt fyrir allar konur Dascha Polanco úr Orange Is The New Black lætur hátískuhönnuði heyra það vegna framkomu þeirra í hennar garð. Margir af færustu hönnuðunum vestanhafs neita að starfa með henni þar sem þeir segjast ekki eiga fatnað nægilega stóran fyrir hana. Polanco er kona í eðlilegri stærð en fær þó bágt fyrir að vera með þrýstnar línur. Hún segir að þrátt fyrir að vera í stærð 8 eða 10 þýði það ekki að hún geti ekki litið nákvæmlega eins vel út og manneskja í stærð 0. Polancho brennur fyrir tísku og er sjálf farin af stað við að þróa eigin hönnun sem hún segir að verði fyrir allar konur, sama hvaða stærðar þær séu.
Lorelei ófrísk? Aðdáendur Gilmore Girls bíða með öndina í hálsinum eftir nýrri seríu um mæðgurnar Rory og Lorelei en Netflix réðst í framleiðsluna mörgum til ómældrar ánægju. Á opinberri Instagram síðu þáttanna birtist mynd sem allra hörðustu áhangendur Gilmore stelpnanna vilja túlka þannig að Lorelei eigi von á barni í nýju seríunni. Á myndinni sést epli en í einum þættinum í eldri seríum borðar Lorelei epli sem hún sagðist þá aldrei nokkurn tíma hafa gert nema þegar hún gekk með Rory. Bíða þarf til 25. nóvember eftir nýju þáttunum en þar til þá er hægt að spá og spekúlera um það hvort satt reynist með barnalán Lorelei.
Glúten FRÍTT
Soja FRÍTT
ENGIN AR mjólk ENG tur hne ENG IN egg
Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið…
Nú er ekkert mál að taka inn vítamín því þau eru lostæti
Bragðgóð, skemmtileg og hressandi gúmmívítamín fyrir klára krakka
Vantaði stað fyrir Íslendinga
Þau höfðu heyrt Íslendinga á Tenerife kvarta yfir því að það vantaði samastað fyrir Íslendinga á eyjunni og ákváðu að ganga í málið, þó auðvitað væri hugmyndin um að opna bar í útlöndum frekar galin. „Ég hafði sjálf aldrei unnið á bar, en Sævar vann aðeins á bar þegar hann var yngri, sem var reyndar löngu fyrir tíma þessa vinsælu kokteila eins og mojito. En hann kunni allavega á bjórdælurnar,“ segir Herdís og skellir uppúr. „Svo er ég alveg góð í að smakka,“ bætir hún kímin við og dregur fram ferska myntu sem hún keypti í hverfisbúðinni. Herdís er nefnilega, á skömmum tíma, búin að ná góðum tökum á kokteilagerðinni og þá sérstaklega mojito, sem Íslendingar eru sólgnir í. „Bara í gær voru þrír sem sögðu við mig að þetta væri besti mojito sem þeir hefðu smakkað,“ segir hún stolt og býður upp á smakk sem stendur klárlega undir væntingum. Ásamt drykkjum stefna þau svo á að bjóða upp á léttar veitingar þegar fram í sækir.
„Við erum i kannski ekk n atvinnumen í kokteila- ogvið n matargerð e n af höfum gama m að u fólki og elsk .“ hitta fólk
Að taka stökkið
Nauðsynleg vítamín fyrir litla kroppa sem eru að stækka og þroskast frá degi til dags. Henta öllum börnum frá 3 ára aldri. Fæst í apótekum, Lyfju, Apótekið, Lyf og Heilsu, Apótekarinn, Fjararkaupum, verslunum Hagkaupa, 10-11 og Iceland Engihjalla.
O
balsam.is
Herdís og Sævar voru bæði í góðum störfum sem þau sögðu upp áður en þau héldu út til Tenerife. Hún hafði starfað sem innkaupastjóri hjá Hagkaup í 16 ár og hann keyrði ferðamenn í rútu um landið. „Við hugsuðum með okkur að við vildum ekki horfa til baka þegar við værum orðin gömul og segja: við hefðum átt að gera hitt og þetta. Það dreym-
Ánægð á Tenerife Hildur og Lúðvík ætla sér að vera í barrekstri þangað til þau hætta að hafa gaman af því.
ir svo marga um að gera eitthvað en þora ekki að taka stökkið. En hvað er það versta sem getur gerst? Jú, kannski að þetta gangi ekki eða við fílum þetta ekki, en þá erum við bara í sömu sporum og áður, nema einhverjum krónum fátækari. Fólk hefur verið að spyrja hvað við ætlum að vera lengi og svarið okkar er: þangað til við hættum að skemmta okkur,“ segir Herdís og þau brosa bæði. „Við erum kannski ekki atvinnumenn í kokteila- og matargerð en við höfum gaman af fólki og elskum að hitta fólk.“
Allir velkomnir að spila
Spurð hvernig hafi svo gengið hjá þeim frá því þau opnuðu, segja þau fjörið hafa verið mikið. Sérstaklega
seint á kvöldin. „Fólk var meira að segja byrjað að koma áður en við opnuðum og margir buðu fram aðstoð sína, sem var alveg yndislegt,“ segir Herdís. „Við vorum svo með tvo trúbadora hérna á opnunarkvöldinu sem héldu uppi stuðinu, spiluðu og sungu. Það var alveg dásamlegt. Og svo þegar þeir voru hættir þá löbbuðu hér inn tveir sjómenn sem vildu endilega fá að spila. Gítarinn er bara hérna fyrir þá sem vilja spila á hann,“ segir Sævar. Svo eru þau mjög opin fyrir því að fólk bendi þeim á hvað því finnst vanta á staðinn, svo þau geti bætt úr.
Hægt er að nálgast lengri útgáfu af viðtalinu á frettatiminn.is
…viðtal
4 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Byrjaði upp á nýtt á Akureyri Hilda Jana sökk hratt í harða neyslu á unglingsárunum en náði sér á strik aftur með góðri aðstoð frá SÁÁ. Í heilt ár var hún inn og út af meðferðarstofnunum áður en hún komst á beinu brautina. Hún flutti til Akureyrar í kjölfarið, sem var nákvæmlega breytingin sem hún þurfti.
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
H
ilda Jana Gísladóttir, sjónvarpsstjóri á N4 á Akureyri, hefur á síðustu árum vakið athygli fyrir skemmtilega og líflega dagskrárgerð um allt milli himins og jarðar norðan heiða. Hún kemur til dyranna eins og hún klædd og það kunna áhorfendur að meta. Margir halda eflaust að Hilda Jana sé borinn og barnfæddur Akureyringur, en það er ekki svo. Tuttugu ár eru síðan hún tók U-beygju í lífinu og flutti úr borginni til Akureyrar.
Snéri blaðinu við
„Mig langaði að snúa alveg við blaðinu og gera allt aðra hluti. Það var því mjög gott að flytja norður og byrja frá grunni sem nýja Hilda Jana.“ Hún var þá tvítug, ólétt af elstu dóttur sinni og búin að vera edrú í tvö ár. En á unglingsárunum sökk hún niður í mikla áfengis- og fíkniefnaneyslu. Hún náði botninum hratt en spyrnti sér aftur upp með mikilli og góðri aðstoð frá SÁÁ. „Mamma og pabbi voru flutt norður og ég vissi ekkert hvað ég átti að gera við þetta barn sem ég var að fara að eignast. Ég ákvað því að elta þau norður og biðja þau um að kenna mér að skipta á bleyjum og fleira. Svo féll ég bara fyrir Akureyri og fór aldrei til baka. Að flytja norður smellpassaði inn í lífið mitt á þeim tíma, þegar ég ætlaði að einbeita mér að því að vera góð mamma og hafa fallegt og rólegt í kringum mig,“ segir Hilda Jana einlæg. Þó hún sé ekki fædd og uppalin á Akureyri þá er hún fyrir löngu orðin Akureyringur. „Það var vel tekið á móti mér á Akureyri og ég fékk tækifæri til að gera ýmislegt. Fólk þekkti mig ekki og það var ekki verið að tala um hvað ég gerði þegar ég var í neyslu. Ég kom bara hingað ófrísk, fór í VMA og byrjaði upp á nýtt.“
örlítið kíminn þó undirtóninn sé alvarlegur. „Ég er svo margt annað en þetta. Það eru flestir með einhver ör úr fortíðinni og þetta er eitt af mínum. En ég hugsa alls ekki mikið um þetta í dag.“
Endaði óvart í sjónvarpi
Hilda Jana byrjaði að starfa í sjónvarpi um aldamótin og hófst ferill hennar þar fyrir algjöra tilviljun. Þá var hún formaður félags stúdenta Háskólans á Akureyri. Eitt af verkefnunum var að kynna skólann. Hún setti sig því í samband við fjölmiðla, þar á meðal litla sjónvarpsstöð á Akureyri sem hét Aksjón. „Þeir buðu okkur að vera með þátt, með því skilyrði að ég myndi sjá um þáttinn, sem var alls ekki eitthvað sem ég hafði í huga. En úr varð að ég gerði hinn epíska þátt, Háskólahornið, sem var frumraun mín í sjónvarpi. Í kjölfarið var ég svo ráðin inn í sumarafleysingar og þá var ég komin með bakteríuna.“ Aksjón vann á þeim tíma fréttir fyrir Stöð 2 og svo starfaði Hilda Jana hjá RÚV á Akureyri um nokkurt skeið. Hún var því aðallega að vinna fréttir fyrstu árin á ferlinum. Smám saman fór áhugi hennar á dagskrárgerð hins vegar að aukast og henni fannst ýmislegt vanta í fjölmiðlaflóruna. Aftur var það svo tilviljun sem réði því að hún fór að starfa við nákvæmlega það.
Erfitt að missa vinnuna
„Ég missti vinnuna á RÚV í Mig hruninu, sem var mikill n la gaði að skellur. Þá hélt ég að fjölið snúa alveg v allt miðlaferlinum væri lokið. ra e g blaðinu og var því Ég var komin á bætur og ð var eiginlega bara að leita aðra hluti. Þaað flytja tt o g mér að vinnu í Noregi. Ég mjög rja frá fór í nokkur atvinnuviðtöl norður og by nýja m e vegna starfa í Noregi, því ég grunni s gat ekki hugsað mér að vera Hilda Jana. Orðin Akureyringur Hilda Jana flutti til Akureyrar fyrir tuttugu árum til að snúa blaðinu við. atvinnulaus. Ég hefði rotnað. Akureyringar tóku henni opnum örmum og hún heillaðist af bænum. Mynd | Auðunn Níelsson Svo fór ég með skottið á milli lappanna að hitta framkvæmdastjóra N4, Þorvald Jónsson heitinn, en þá Gerði það sem hana langaði til veseninu í mér. En þegar maður er var búið að vera slökkt á vélunum „Ég ætlaði aldrei að starta einsjálfur komin með börn á þessum Ég ætlaði hjá þeim í fjóra mánuði. Það fór svo hverju rosalegu. Ég var einfaldlega aldri, sér öll sjálfsvígin, slysin og aldrei að starta að drepa tímann þangað til ég færi Flestir með ör úr fortíðinni þannig að ég fékk styrk frá Vinnu„óverdósin“, þá gerir maður sér betað gera eitthvað allt annað. Þannig Fyrstu árin eftir að Hilda Jana varð málastofnun til að gera sjónvarp ur grein fyrir því að auðvitað hefði einhverju rosalegu. edrú var hún samt mjög upptekin af á N4 og við kveiktum aftur á vélað ég gerði bara nákvæmlega það þetta geta farið þannig,“ segir Hilda Ég var einfaldlega að því að hjálpa öðrum í sömu stöðu og unum.“ Sú tilraun gekk svona líka sem mig langaði að gera. Ef mig Jana, en hennar gömlu neyslufédrepa tímann þangað hún hafði verið í og fræða ungt fólk. vel. Vélarnir hafa verið í gangi síðlangaði á Súlur á fjórhóli, þá gerði lagar hafa einmitt sumir horfið á til ég færi að gera „Ég var á fullu í jafningjafræðslu og an, sjónvarpsstöðin hefur vaxið og ég bara innslag um það og ef mig braut langt fyrir aldur fram. eitthvað allt annað. forvarnarstarfi. Ég ætlaði að verða dafnað og þar starfa nú 18 manns. langaði í hvalaskoðun, þá gerði ég Það er svo sannarlega ekki Ég var bara að hafa ráðgjafi eða sálfræðingur. En þetta „Ég var eini dagskrárgerðarmaðurþað. Ég var bara að hafa gaman af þannig að Hilda Jana beri það með gaman af þessu. Það sér með að hún hafi verið í neyslu á var bara eitthvað sem ég þurfti inn, með tvo tæknimenn. Ég var á þessu og smám saman áttaði ég mig er kannski það krúttsínum yngri árum. Það hvarflaði til að gera á þessum tíma. Nú er ég skjánum 24 tíma á sólahring, 365 á því að einhver væri að horfa. Það lega við þetta. Ég var er kannski það krúttlega við þetta. bara tiltölulega venjuleg mamma í daga á ári,“ segir hún og hlær. að mynda ekki að blaðamanni að aldrei að rembast við Brekkunni á Akureyri,“ segir hún Ég var aldrei að rembast við að ná hún ætti sér slíka sögu, en það var google sem benti á það. Hilda Jana til einhverra.“ að ná til einhverra. Hilda Jana bendir á að gildisfór nefnilega í opinskátt viðtal um matið á N4 sé ekki endilega að ná fíknina þegar hún var aðeins 23 ára sem mest krassandi fyrirsögn heldgömul. Og þegar henni er flett upp ur snúist það miklu meira um „feel á netinu er það fyrsta niðurstaðan good“ sjónvarp. Þá skiptir atvinnusem kemur upp. „Ég var alltaf í einog viðskiptalíf ekki meira máli en hverjum blaðaviðtölum því ég ætlskósmiðir og kvennakórar. Þetta aði að frelsa heiminn,“ segir hún gerir það að verkum að kynjahlutog hlær. „Svo þarf ég að eiga þetta föll viðmælenda stöðvarinnar er samtal við dætur mínar núna, því nánast jafnt. „Þegar matið á hvað þær geta auðvitað bara gúgglað. á erindi í sjónvarp og hvað ekki, er Þetta er samt alls ekkert leyndaren eignaðist flott og gott líf. Ég sjálf þetta ekki þetta gamalgróna fréttamál, en bara ekki það eina sem skilátti fyrirmyndir á sínum tíma sem mat og þá breytast kynjahlutföllgreinir mig.“ sýndu mér að það væri hægt að in sjálfkrafa,“ útskýrir Hilda Jana. snúa við blaðinu,“ segir Hilda Jana sem er líka mjög þakklát fjölskyldu Þar fyrir utan eru tvær konur sem „Drastískt“ inngrip stýra stöðinni, en við hlið Hildu Hilda Jana segir fólk gjarnan verða sinni og samfélaginu fyrir að hafa Jönu í rekstrinum, er María Björk hissa þegar það kemst að fortíð gefið sér annað tækifæri. Ingvadóttir. hennar og henni finnst gott að vita „Ég var í heilt ár út og inn af meðferðarstofnunum og áfangatil þess að þetta sé ekki það fyrsta Hugsar stundum hvað ef? sem fólk hugsar þegar það sér hana. heimilum og eitthvað hefur það Þó langt sé liðið frá því Hilda Jana „Ég skammast mín samt alls ekki kostað samfélagið. Stundum þarf Stærðir 38-58 sagði skilið við neysluna hugsar hún fyrir þetta. Mér finnst líka alveg bara svona „drastískt“ inngrip og pínu gaman að geta kannski fyrstundum til baka – hvað ef? Þetta margar tilraunir, sérstaklega hjá Verslunin Belladonna hefði nefnilega allt geta farið miklu ir verið fyrirmynd fyrir einhvern ungu fólki. En það borgaði sig klárverr. „Þegar ég var svona ung þá sem er 18 ára inni á Vogi og finnst lega í mínu tilfelli því ég er búin að fannst mér ég ódauðleg. Mér fannst lífið ómögulegt. Það er mikilvægt borga mína skatta síðan. Svona ef það mjög dramatískt þegar fólkið í að sá einstaklingur viti að það er til maður horfir bara á excel-skjalið,“ Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is fólk þarna úti sem var á sama stað, kringum mig var að missa sig yfir segir hún kímin.
Nýjar haustvörur streyma inn
…haustferðir
5A
6 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
ástæður fyrir því að þú ættir að ferðast á haustin
ð ferðast á haustin hefur ýmsa kosti í för með sér og margir hafa nú þegar uppgötvað hvað það hefur fram yfir ferðalög á öðrum árstíma. Hér eru fimm ástæður fyrir því að þú ættir að ferðast á haustin.
Það er ódýrara
Á sumrin er háannatími í ferðmanannbransanum, enda ferðast langflestir á þeim árstíma. Eftirspurnin eftir ferðum er mikil og verðið er hátt í takt við það. Þá eru fjölmargir sem fara í vetrarfrí og eftirspurnin því einnig töluverð eftir ferðum á þeim árstíma. Þess vegna er sniðugt að nota haustin til ferðalaga. Þá er auðvelt að detta niður á ódýr flugfargjöld og gistingar og verðlagið á helstu túristastöðunum lækkar jafnvel.
Emil Örn Kristjánsson og Guðrún Þórsdóttir stjórna utanlandsdeild ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar. Mynd | Rut
Allt frá bifreiðasýningum til vínsmökkunar
Færri ferðamenn
Hver kannast ekki við að geta varla þverfótað fyrir öðrum ferðamönnum í fríinu sínu? Jú, vissulega er það viðbúið á helstu ferðamannastöðunum, en það er samt ekkert notalegt að liggja upp við ókunnugan sveittan líkama á ströndinni eða bíða endalaust í röðum. Fyrir þá sem vilja meiri ró og frið er tilvalið að ferðast á haustin.
Þú hittir heimamenn
Þegar háannatíma lýkur og ferðamönnum fækkar þá skríða heimamenn loksins fram úr fylgsnum sínum og fara á stjá. Ef þig langar að rekast á heimamenn á ferðalögum þínum, en ekki eintóma ferðamenn, þá er haustið málið.
Frábært veður
Margir óttast að haustinu fylgi rigingarveður. Jú, vissulega er það stundum þannig, sérstaklega í ákveðnum heimshlutum. En á mörgum stöðum er veðrið einfaldlega mildara og þægilegra á haustin. Að flatmaga á sólbekk og sleikja haustsólina með góða bók í hendi er tilvalið fyrir þá sem vilja hlaða batteríin fyrir veturinn.
F
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hefur 85 ára reynslu í að skipuleggja ferðalög.
yrirtækið Guðmundur Jónasson er gamalt og rótgróið í ferðaþjónustu á Íslandi og heldur í ár upp á 85 ára starfsafmæli. Rútu- og innanlandsdeild fyrirtækisins eru stærstar og þar er unnið mikið starf við skipulagningu ferða um landið fyrir erlenda ferðamenn. Okkar sérhæfing felst í því að útbúa ferðir fyrir allskyns hópa, utanlands- sem innan,“ segir Emil Örn Kristjánsson í utanlandsdeild ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar. Deildinni sinnir hann ásamt Guðrúnu Þórsdóttur en þau hafa áratugareynslu af skipulagningu ferða. „Við útbúum ferðir fyrir starfsmannafélög, kvenfélög, saumaklúbba, faghópa og svo framvegis. Okkar markmið er að koma hópnum þangað sem hann vill fara og á sem hagkvæmastan hátt.“
Litríkur tími
Að lokum má ekki gleyma þeirri augljósu staðreynd að haustið er fallegasti tími ársins, allavega hvað litadýrð varðar. Þegar laufin á trjánum breytast og skarta öllum regnbogans litum. Að ferðast um gróðursæl svæði og skóglendi á þeim árstíma er alveg dásamlegt. Svo er gott að hafa í huga að fyrir þá sem eru duglegir að taka myndir á ferðalögum sínum er haustið klárlega tíminn.
I.A.A. sýningin í Þýskalandi er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Skipulögð ferð verður til Hannover 22.-25. september.
Bifreiðarsýningar og vínsmökkun
Ferðaskrifstofan sér um allt sem kemur að ferðinni; flug, gistingu, skoðunarferðir, akstur, mat og fararstjórn. Þó að minni áhersla sé lögð á ferðir í opinni sölu er þó alltaf eitthvað í gangi og í næstu viku verður til dæmis farið í veglega ferð til SuðurEnglands sem hefur verið fastur liður í fjölda ára og í september verður haldið á Alþjóðlegu þýsku bifreiðasýninguna sem er ein sú stærsta í þessum bransa. „Við sinnum mikið ferðum á véla- og bifreiðasýningar og reynum að
Bretagne skaginn & París 21. - 29. september
Haust 6
Komdu með í frábæra Frakklandsferð á hinn fagra Bretagne skaga og til borgar ljósanna, Parísar. Við kynnumst m.a. Normandíhéraði, borginni Caen, bæjunum St. Malo og Paimpol á Bretagne, að ógleymdri klettaeyjunni merku, Mont St. Michel. Verð: 219.900 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!
Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík
Spör ehf.
Fararstjóri: Laufey Helgadóttir
Móseldalurinn er forkunnarfagur og þekktur fyrir Riesling þrúguna.
setja upp eina til tvær ferðir fyrir þennan hóp sem vill kynna sér helstu nýjungar í atvinnubílum,“ segir Emil. Í nóvember er síðan fyrirhuguð ferð til Trier, Lúxemborgar og um Móseldalinn þar sem helstu vínhéruð eru heimsótt og gengið um söguslóðir. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
„Við útbúum ferðir fyrir starfsmannafélög, kvenfélög, saumaklúbba, faghópa og svo framvegis. Okkar markmið er að koma hópnum þangað sem hann vill fara og á sem hagkvæmastan hátt.“
Í nóvember verður farið í vínsmökkunarferð til Lúxemborgar og Trier. Hér getur að líta miðbæ Trier.
Allir finna ferð sem hentar
Emil hvetur fólk til að kynna sér nýja heimasíðu, ferdir.is .„Við setjum auðvitað upp ferð eins og fólk vill hafa hana en á vefsíðunni höfum við líka sett upp hugmyndir að ýmis konar ferðum. Þar ættu flestir að geta fundið eitthvað sem hentar og svo getum við alltaf lagað ferðirnar frekar að þörfum og óskum hópsins. Þá má einnig skrá sig á póstlista okkar á heimasíðunni til þess að fá send tilboð og upplýsingar um nýjar ferðir þegar þær koma upp.“ Mikið stendur til hjá þessari rótgrónu ferðaskrifstofu um þessar mundir því nú er svo komið að húsnæðið við Borgartún dugir ekki lengur til og er stefnt að flutningum í Kópavoginn á næstu vikum. „Við höfum verið hérna í Borgartúninu í meira en 50 ár en núna er þetta sprungið utan af okkur,“ segir Emil.
…haustferðir kynningar
7 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Ævintýraland Ósk Vilhjálmsdóttir heillaðist af Marokkó í sinni fyrstu ferð þangað. Hún skipuleggur nú spennandi ferðir þangað. Næsta ferð verður í september en þá fer Ósk með 10-15 manna hóp í tólf daga ævintýraferð.
Spennandi ferðir um ævintýralandið Marokkó
Ósk Vilhjálmsdóttir heillaðist af Marokkó í sinni fyrstu heimsókn þangað. Hún skipuleggur 12 daga ferð um Marokkó núna í september og er með fleiri ferðir í undirbúningi. Unnið í samstarfi við Hálendisferðir
Þ
að kom yfir fjölskylduna útþrá eitt haustið og við ákváðum að skella okkur til Marokkó. Okkur langaði að prófa að sleppa jólunum og líka að kynnast öðrum menningarheimi. Mér fannst þetta ótrúlega hressandi en líka svo endurnýjandi, það var eins og maður hefði verið í burtu í heilt ár,“ segir Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðafrömuður
Ilmandi og iðandi mannlíf
Ósk hefur um árabil skipulagt ferðir um hálendi Íslands og getið sér gott orð. Nú býður hún uppá spennandi ferðir um Marokkó, sú fyrsta verður nú í september. Ferðin ber yfirskriftina Ævintýralandið Marokkó og stendur í tólf daga. Í ferðinni fá þátttakendur að kynnast hinni fornu menningarborg Fes og nágrenni hennar. Farið verður í gönguferð um afskekktar byggðir í Atlasfjöllunum, farangurinn fluttur á milli staða á múlösnum. Að göngunni lokinni verður farið til Marrakesh þar sem ferðalangar fá að njóta ilmandi og iðandi mannlífs. Að síðustu verður haldið til hafnarbæjarins Essaouira sem heillaði hippa og menningarvita á sjöunda áratugnum. Nánari upplýsingar um ferðaplanið má finna á heimasíðunni hálendisferðir.is.
Stutt ferðalag yfir í annan menningarheim
Það þarf ekki að fara langt til þess að komast í tæri við framandi menningarheim. Aðeins um klukkutíma flug frá Barcelona til Fes og við lendum beint inni í heimi sem minnir á sagnabálkinn 1001 Nótt, að sögn Óskar. „Hin forna borg Fes með sín-
um þröngu götum hefur ekkert breyst frá miðöldum. Fes er völundarhús og þar eru engir bílar. Göturnar svo þröngar að það er hægt að snerta veggina beggja vegna ef maður breiðir út faðminn. Og allir eru eitthvað að sýsla. Vefarar negla nagla utan á húsveggi og vefa langa stranga. Sútarar standa í sútunarkerjum og lita leður í öllum regnbogans litum. Þarna hefur næstum því ekkert breyst öldum saman, við fáum innsýn í handverk og menningu á miðalda. Finnum jafnvel keiminn af evrópskum miðaldaborgum. „Hamingjudalurinn" í Háu Atlasfjöllunum hefur heldur ekkert breyst. Húsin eru búin til úr hálmi og leir nákvæmlega eins og tíðkaðist á tímum Krists. Þau falla inn í landslagið og minna að því leyti á íslenska torfbæinn. Þar býr fólk í ævafornu ættbálkasamfélagi Berba og ræktar jörðina af mikilli elju. Menn og dýr búa saman í húsunum og allt er beint frá býli. Berbar eru frumbyggjar í Marokkó og þeirra menning er að mörgu leyti ólík menningu araba. Við hittum heimamenn, borðum með þeim, förum út á akurinn og hjálpum til við húsverkin. Við heimsækjum barnaskóla og tölum við börnin. Við göngum í gegnum sedrusviðarskóga yfir fjallaskörð og þræðum þorpin. Það verður engin samur eftir heimsókn í Hamingjudalinn," segir Ósk.
Furðuveröldin Marrakesh
„Marrakesh er enn ein furðuveröldin. Ilmandi, iðandi mannlíf á hinu fornfræga torgi Jamaa el Fna er engu líkt; apar og eldgleypar, akrobatar, slöngur, galdrameistarar og sögumenn. Þarna er 1001 ára gömul leiksýning sem heldur endalaust áfram. Í Marrakesh er tilvalið að
skella sér á matreiðslunámskeið og elda „tajin" með heimamönnum, heimsækja kaktusagarðinn sem Yves Saint Laurant gerði frægan, drekka nýpressaðan avocadósafa, kaupa reykelsi og ilmolíur. Svo er gaman að fara út fyrir bæinn og heimsækja vikulegan sveitamarkað Berba sem fáir ferðamenn þekkja. Og ekki má gleyma hafnarbænum Essaouira. Það er frískandi að koma að sjónum eftir ferðalagið uppí fjöllin. Finna svalandi hafgoluna leika um sig, stinga sér í sjóinn og baða sig í sólinni."
Góðir gestgjafar
Ósk segir Marokkó ekki vera þjakað af túrisma en heimamenn
Í ferðinni fá þátttakendur að kynnast hinni fornu menningarborg Fez og nágrenni hennar. Þá er farið í þriggja daga gönguferð um afskekktar byggðir í Atlasfjöllunum undir leiðsögn innfæddra sem flytja farangurinn á múlösnum.
séu þó vanir ferðamönnum og taki vel á móti þeim. Þeir eru góðir gestgjafar. „Ég fæ aldrei nóg af þessu landi. Þarna er mögnuð náttúra en svo miklar andstæður. Það er t.d. víða álíka langt að fara á skíði uppi í Atlasfjöllum og í sólbað á ströndinni.“ Þessi tólf daga ferð verður dagana 16. til 27. september næstkomandi. Þá segir Ósk ennfremur að í undirbúningi sé lengri ferð um páskana á næsta ári, eyðimerkurferð með hirðingjum í mars á næsta ári og hugsanlega enn ein ferðin í árslok. Allar nánari upplýsingar má fá á heimasíðunni, www.halendisferdir.is.
…tíska
8 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Er að vinna með náttúrulegt „lúkk“ þessa dagana Förðunarfræðingurinn Elísabet Ormslev deilir uppáhalds snyrtivörunum sínum
NYC Liquid Liner Þessi eyeliner kostar 3 dollara úti í Bandaríkjunum og er snilld. Ég vissi ekki að það væri hægt að finna svona góðan og kolsvartan liner sem kostaði svona lítið. Ég næ örfínni línu og væng með núll fyrirhöfn.
Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
E
lísabet Ormslev, söngkona og förðunarfræðingur, farðar sig yfirleitt eitthvað alla daga, en undanfarnar vikur hefur hún verið að vinna meira með náttúrulega „lúkkið“ en hún er vön. „Hér áður fyrr var ég vön að rokka kannski grænt „smokey eye“ á þriðjudegi. Nú er ég bara með léttan, nærri gegnsæjan farða, hyljara undir augum, maskara og sólarpúður.“ Hún telur ýkt instagram makeup vera hægt og bítandi að fara úr tísku á sama tíma og náttúrulegar farðanir verði æ vinsælli. „Ég er allavega hætt þessu brjálaða „highlight“ og „contour“ í þessum rosalega mæli sem hefur verið, nema að ég sé að fara að syngja á sviði, þá set ég oftast mun meira en ég myndi annars gera.“ Elísabet hefur starfað sem förðunarfræðingur frá því hún útskrifaðist úr Mood Makeup School árið 2012. Hún hefur unnið bæði hjá MAC Cosmetics og Make Up Store en starfar núna sjálfstætt. Aðspurð segist hún líka dugleg að prófa sig áfram með nýja tækni og „look“ á eigin andliti. „Ég er alltaf að prófa mig áfram með nýja tækni og nýjar vörur og finnst fátt skemmtilegra en að leika mér í „special effects“. Þar bý ég til sár, skurði, marbletti o.fl. Svo eru „editorial fashion„ og „avant garde“ farðanir líka í miklu uppáhaldi.“
Loréal False Lash Sculpt maskarinn Ég hef prófað alla flóruna af möskurum, hræódýra eða allt of dýra en þessi er búinn að fanga hjarta mitt undanfarna mánuði. Hann greiðir, þykkir og haggast ekki!
Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur Náttúrulegri en áður Elísabet átti það til að skella á sig grænu „smokey eye look“ á þriðjudegi, en hún hefur tónað sig aðeins niður.
SUVA Beauty Neutral Necessity Palette Frá því að ég fékk þessa palettu í hendurnar hef ég ekki getað lagt hana frá mér. Hún hentar svo vel bæði til daglegra nota og í kvöldfarðanir þar sem það eru allir „neutral“ litir til staðar. Anastasia Beverly Hills Gleam Glow Palette Ég er ekki enn komin með nóg af fallegu „highlighti“ á kinnbeinunum en mér finnst það gera svo mikið fyrir hvaða förðun sem er, hvort sem ég er lítið eða mikið máluð.
Make Up Forever Face and Body foundation Þessi farði er svo þunnur að hann er nánast eins og vatn, enda er meirihluti innihaldsefnanna vatn. Oftast er húðin mín í fínu standi og þá þarf ég ekki þykkan farða sem hylur allt. Frekar nota ég hyljara til þess að fela einhver vandræðasvæði.
*leggings *leggings háar háarí í 20% 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins mittinu mittinu af af öllum öllum vörum vörum Frábært komnar komnaraftur aftur komnar komnar aftur aftur til 17.júní júní *leggings *leggings háar háarí í *leggings *leggings háar í til í 17. úrvalháar
kr. kr.5500 5500. . mittinu mittinu
mittinu mittinu
Full búð af nýjum vörum kr.kr.5500 5500. .
Túnika Túnika Cara á forsíðunni kr. kr. 3000 3000 Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,
kr.kr. 5500 5500 .. góð góð þjónusta þjónusta
Septemberblað breska Vogue er nú komið út en útgáfa septemberblaðanna hvert ár þykir marka upphafið af stefnum og straumum komandi misseris. Stjarna Cara Delevingne rís hærra en nokkru sinni þessa dagana en hún prýðir forsíðuna að þessu sinni. Delevingne hóf sinn feril sem tískumódel en hefur að undanförnu verið að sanna sig sem 280cm leikkona með góðum árangri. Hún þykir með stærstu tískufyrirmyndum heims í dag og það verður ákaflega spennandi 98cm að berja myndaþáttinn augum en hann er með þeim veglegri. Leikarar og leikkonur sjónvarpsþáttarins Poldark Tökum upperu upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum uppupp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega Tökum teknir talivörur í blaðinu auk þess sem þau sitja fyrir í myndaþætti í anda Poldark þannig að búast má við því að Heiðu Rún Sigurðardóttur bregði fyrir í blaðinu. Þó að breska Vogue sé virt Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 ermán.beðið með mikilli eftirvæntingu eftir septemberútgáfu bandaríska Vogue en það þykir vera það allra áhrifamesta í þessum bransa.
Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta
Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega
Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16
…heilsa kynningar
9 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Silkimjúkir fætur í allt sumar Vaxtækið frá Veet Easy fjarlægir hárin frá rótum og húðin á fótleggjunum helst slétt og mjúk á eftir. Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson ehf
V
eet hjálpar þér að fá slétta og mjúka húð og hentar fyrir allar húðtegundir. Veet býður upp á breytt úrval af háreyðingarvörum og ættu allir að finna lausn sem hentar þeim og þeirra þörfum. Sama hvaða svæði líkamans um er að ræða, hvort sem það er bikiní svæði eða augabrúnir þá býður Veet upp á þægilega lausn. Háreyðingarkrem eru fljótleg og auðveld lausn til að fjarlægja óþörf hár. Vax býður upp á langvarandi árangur og með reglulegri notkun
vaxa færri, fínni og mýkri hár. Prófaðu þig áfram og finndu hvaða aðferð hentar þér best í að fá fallega og mjúka húð!
Veet Easy Vax tæki
Veet Easy vax tækið er auðvelt í notkun og veitir þér fullkomin árangur. Vaxið fjarlægir hárin upp frá rótum og fæturnir haldast silkimjúkir í allt að fjórar vikur. Með reglulegri notkun verða hárin færri og þú færð fínni og mýkri hár. Sannkallaður snyrtistofuárangur heima í stofu. Veet fæst í apótekum og stórmörkuðum.
Prófaðu þig u nd áfram og fin rð hvaða aðfe t í es hentar þér b og a g að fá falle ! mjúka húð Notkun:
Tækinu er stungið í samband og vaxið látið hitna í 20-30 mínútur. Vaxið er borið á húðina og strimillinn settur yfir vaxið. Kippt er í strimilinn og vaxið fjarlægir hárin upp frá rótum. Húðin helst slétt og mjúk í allt að fjórar vikur! Tvær mismunandi áfyllingar, önnur fyrir fætur og hinn með mjórri stút sem er fyrir bikiní línu og undir hendur. Með hverri áfyllingu fylgja 12 strimlar og 4 olíuklútar til að ná umframvaxi og mýkja húðina. Einnig er hægt að kaupa auka strimla og nota má hvern strimill nokkrum sinnum.
SKÓLAFÖTIN ERU KOMIN - STÆRÐIR 14-28
Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Opið Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16
Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is
…heilsa kynningar
10 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Losaðu þig við sykurinn á 14 dögum Júlía skorar á Íslendinga að taka þátt í sykurlausri áskorun sem snýst um að taka allan hvítan sykur út úr mataræðinu. Engar reglur og allir eru á sínum eigin forsendum.
J
ú l í a M a g nú s dót t i r, heilsumarkþjálf i og næringar- og lífsstílsráðgjafi, skorar á Íslendinga að sleppa sykri í fjórtán daga. „Áskorunin hefst 15. ágúst og það er öllum frjálst að taka þátt með skráningu á heimasíðunni lifdutilfulls.is. Það eru engar reglur, boð eða bönn. Hver og einn fer í þetta á sínum forsendum en áskorunin snýst um það að taka hvítan sykur út úr mataræðinu og kynnast því hversu gott hægt er að hafa það án sykurs“ segir Júlía. „Sjálf var ég algjör sykurfíkill hér áður og þekki vel hversu erfitt er að reyna sleppa sykri. Ég vildi því gera þetta eins auðvelt og hægt er svo í gegnum áskorunina fá þáttakendur nýjar uppskriftir fyrir hvern virkan dag þessar tvær vikur ásamt innkaupalista. Uppskriftirnar eru samsettar úr fæðu sem slá á sykurþörfina og svo eru þær vegan að auki. Allir geta tekið þátt í áskoruninni og farið eins langt og þeir treysta sér til, hvort sem það er að prófa eina nýja uppskrift á dag sem slær á sykurþörfina eða sleppa sykrinum alfarið. Margir finna bætta líðan, meiri orku og sumir hafa náð af sér nokkrum aukakílóum með því að taka þátt, sem er ekki amalegt.“
1 dós kókosmjólk 1 banani 1/2 bolli mangó eða meira 2 skeiðar kísilduft* 4 msk chia fræ 4-6 dropar toffee stevía smá vatn, fer eftir þykkt kókosmjólkur
Unnið í samstarfi við Balsam
N
ú er ekkert mál að taka inn vítamín því þau eru lostæti. SmartKids henta öllum börnum frá 3 ára aldri. Fjórar tegundir af vítamínum og bætiefnum sem eru nauðsynleg fyrir litla kroppa sem eru að stækka og þroskast frá degi til dags. Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið.
Júlía telur að það taki líkamann 14 daga að sleppa sykri, þó sumir segi að það taki lengri tíma. „Ég tel 14 daga vera hæfilegan tíma til að skapa nýja hefð og löngun í sykur mun minnka til muna. Sykurlaust fæði er langt frá því að vera leiðigjarnt og í raun kynntist ég nýjum heimi fæðutegunda þegar ég hætti að borða sykurinn,“ segir Júlía sem vill nú hjálpa fólki að borða minni sykur og opna augu þess fyrir því hve víða sykurinn leynist. Hægt er að skrá sig í áskorunina með Júlíu á vefsíðunni lifdutilfulls.is
*Kísilduftið hjálpar að vinna gegn kandida sveppi sem nærist á sykri en má sleppa ef verið er að gera fyrir börn. Byrjið á að leggja chia fræ í bleyti á móti 3/4 bolla af vatni, látið liggja í 10 mínútur eða yfir nótt. Setjið öll innihaldsefni í blandara og hellið í krukkur. Þessi jógurt er æðisleg í morgunmat eða sem millimál. Uppskriftin er fyrir tvo
Geggjaðir sykurlausir hafraklattar ~ gerir u.þ.b. 18 stykki, fer eftir stærð. Þessir eru dásamlega góðir og alveg fullkomnir að hafa í veskinu að grípa í þegar þú ert á ferðinni og vantar eitthvað að narta í eða jafnvel í útileguna. Botn 1 bolli sólblómafræ 1 bolli möndlur 1/4 bolli kókoshveiti 4 msk möndlusmjör 4 msk kókosolía 5 mjúkar döðlur* 1 tsk vanilla Súkkulaðikrem 4 döðlur* 1/4 bolli kókosolía 4 msk lífrænt kakóduft 4 dropar stevía *Það má líka sleppa döðlunum og nota þá 2 msk auka af möndlusmjöri í botninn og 2 dropa aukalega af stevíu í kremið. En döðlurnar gefa góða sætu.
Loksins á Íslandi
Bragðgóð, skemmtileg og hressandi gúmmívítamín fyrir börnin
Karamellu jógúrt sem slær á sykurþörfina Þessi jógurt er í miklu uppáhaldi hjá mér og manninum mínum og hana verður að finna í uppskriftabókinni minni sem kemur út í september.
SmartKids vítamínin eru bragðgóð og hressandi.
Byrjaðu á að gera botninn: Maukaðu sólblómafræin og möndlurnar í matvinnsluvél og settu til hliðar. Bættu hinu hráefninu út í og hrærðu þar til allt er blandað. Dreifðu úr deiginu í eldfast mót og þrýstu því svo vel niður. Næst gerirðu kremið: Bræddu saman í potti kókosolíuna, kakóið og stevíuna þar til þetta er orðið þykkt. Að lokum dreifir þú úr kreminu yfir botninn, geymir í ísskáp í um það bil 25 til 30 mínútur eða þar til stökkt. Skerðu í kubba og njóttu.
SmartKids Brain Formula inniheldur Omega 3 fitusýrur sem styður eðlilega heilastarfsemi, B vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og járn sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna í súrefnisflutningi til heilans og vitsmunaþroska barna.
SmartKids fjölvítamín er kærkomin viðbót við mataræði barna, ekki síst þeirra sem teljast matvönd eða fást ekki til að taka vítamínin sín. Foreldrar vita best hversu slítandi það getur verið að fá börnin til þess að borða það sem fyrir framan þau er lagt, hvað þá vítamín. SmartKids fjölvítamínið inniheldur helstu vítamín og steinefni sem eru ómissandi fyrir stækkandi börn. SmartKids D3 vítamínið er afar mikilvægt fyrir ónæmiskerfi og beinaheilsu barna. Styrkir einnig tennur og vöðva og er lífsnauðsynlegt yfir veturinn í skammdeginu. SmartKids vítamínin innihalda
hvorki glúten, mjólk né hnetur og henta því börnum með slík fæðuofnæmi. SmartKids gúmmívítamínin fást með ljúffengu sítrónu- og berjabragði. SmartKids Happy Tummies probiotics fyrir viðkvæma maga inniheldur góðgerla fyrir þarmaflóruna og sér henni fyrir þeim góðu bakteríum sem litlir magar þurfa á að halda. SmartKids Happy Tummies koma í gómsætum mjúkum kúlum með jarðarberjabragði. Smartkids fæst í helstu apótekum, Heimkaup.is, Hagkaupum og Fjarðarkaupum. Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið.
Ljúffeng og skemmtileg
Bioglan VitaGummies gúmmívítamín – Nauðsynleg fyrir heilsu okkar allra
S
D3 Vítamín er ómissandi vítamín sem verður til fyrst og fremst fyrir áhrif sólarljóssins á húðina, en húðin vinnur vítamínið úr sólarljósi. Það þarf því ekki að fjölyrða um nauðsyn þess að taka það inn, fyrir okkur sem búum á norðurhjara veraldar. D3-vítamín er nauðsynlegt beinheilsu, fyrir heilbrigt ónæmiskerfi og geðheilsu.
umir eiga óskaplega erfitt með að muna eftir að taka inn vítamínin og enn aðrir eiga erfitt með að koma stórum töflum og hylkjum niður. Nú er komin frábær lausn við þessu vandamáli því gómsætu gúmmívítamínin frá BIOGLAN eru þægileg og skemmtileg leið til að fá nauðsynlegan ráðlagðan dagskammt af omega-3 fitusýrum, D3-vítamíni og fjölvítamíni.
Fjölskyldu fjölvítamín – Fjölvítamín fyrir fjölskylduna eru sérstaklega hönnuð til að stuðla að orkuframleiðslu, styrkingu ónæmiskerfisins og til að viðhald vexti líkamans. Fjölvítamínið inniheldur tíu lykilnæringarefni sem líkaminn þarfnast. Fæst í helstu apótekum, Hagkaupum, Heimkaup.is, Fjarðarkaup, 10-11 og Iceland Engihjalla.
Omega 3 + Fjölvítamín Omega-3 fitusýrur eru nauðsynlegar fyrir frumur líkamans og gegna mikilvægu hlutverki í að styðja við starfsemi heilans. Fitusýrurnar eru taldar bæta einbeitingu, minni og vitsmunaþroska. Einnig styður omega-3 við eðlilega starfsemi augna og hjartakerfisins.
Öflugri Omega-3 olíur Fimm sinnum meira magn af DHA en í þorskalýsi
C
alamari Gold Omega 3 olían er unnin úr smokkfiski, en olían inniheldur mikið magn af DHA nauðsynlegum fitusýrum. Hvert hylki inniheldur fimm sinnum meira af DHA samanborið við þorskalýsi og þrisvar sinnum meira en fiskiolía.
Færri eiturefni
Ólíkt þorski er smokkfiskur ekki ofveiddur og lifir tiltölulega stutt. Það þýðir að færri eiturefni safnast upp í honum í samanburði við margar aðrar fisktegundir. Gæði omega-3 fitusýranna er því meiri.
Einstaklega rík af DHA fitusýrum
Calamari gold olían er talin hafa einstaklega mikla heilsubætandi eiginleika og er sérstaklega rík af DHA fitusýrum sem styðja við heilbrigða starfsemi heilans, augu og hjarta. Eins eru þær taldar bæta minni og einbeitingu og geta unnið gegn elliglöpum. Rannsóknir benda til þess að DHA fitusýrur geti hjálpað til við að bæta blóðþrýsting og dregið úr hættu á hjartasjúkdómum. Fæst í helstu apótekum, Heilsuhúsinu, Heimkaup.is, Hagkaupum og Fjarðarkaupum. Calamari Gold er einstaklega ríkt af Omega 3 fitusýrum.
…heilsa kynningar
11 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
GlucoSlim
– nýtt þyngdarstjórnunarefni sem virkar GlucoSlim frá Natures Aid inniheldur glucomannan trefjar sem unnar eru úr rótarhýði konjak plöntunnar. Unnið í samstarfi við Artasan
Þ
etta þyngdarstjórnunarefni er samþykkt af matvælastofnun Evrópu (EFSA) og rannsóknir sýna að það stuðlar að þyngdartapi, sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Glucomannan trefjar eru þekktar víða um heim sem öflugt þyngdarstjórnunarefni en eins og aðrar vatnsleysanlegar trefjar er talið að þær stuðli að þyngdartapi vegna eftirfarandi þátta: • Þær eru nánast hitaeiningalausar • Þær taka pláss í maganum, auka á seddutilfinningu og draga þannig úr innbyrgðu magni • Þær seinka tæmingu magans sem þýðir að við verðum síður svöng • Þær draga úr upptöku próteins og fitu
Trefjar sem margfalda
„Trefjarnar framkalla seddu tilfinningu, þú borðar minna og lengri tími líður áður en við verðum svöng.“
Samkvæmt 14 rannsóknum getur glucomannan: • • • •
Lækkað heildar kólesteról Lækkað LDL kólesteról Lækkað þríglyseríða Lækkað blóðsykur
Megin ástæða þess að kólesteról lækkar er að trefjarnar draga úr upptöku þess í meltingarveginum.
Rannsóknir staðfesta virkni Jafnari blóðsykur
Eins og aðrar vatnsleysanlegar trefjar draga þær úr upptöku á próteini og fitu og eru vinveittar góðu gerlunum í þörmunum. Fitusýran butyrate er búin til af bakteríum í þörmunum þegar þær komast í snertingu við trefjar en þessi fitusýra er bólgueyðandi og hefur öflug verndandi áhrif á meltingarveginn. Rannsóknir benda til þess að butyrate viðbótin komi í veg fyrir þyngdaraukningu með því að auka brennslu og draga úr matarlyst. Þegar glucomannan trefjarnar eru teknar inn reglulega hafa þær einnig jákvæð áhrif á blóðsykurinn, hann verður jafnari og við eigum auðveldara með að halda nartþörfinni í skefjum.
Glucomannan eru vatnsleysanlegar trefjar, unnar úr rótarhýði konjak plöntunnar (Amorphophallus konjac) en plantan er einnig þekkt undir nafninu djöflatunga eða vúdúlilja. Eins og með aðrar trefjar þá eykur glucomannan umMinni matarlyst fang hægða og auðveldTrefjarnar auka líkur á ar losun en þessar þyngdartapi því að þær trefjar geta drukkið í hægja á upptöku nærn a n n a „Glucom ð sig gríðarlega mikið ingarefnanna og hafa stuðlar a það þannig jákvæð áhrif magn af vökva. Því é s er nauðsynlegt að á blóðsykurinn og þyngdartapei,m hluti drekka vel af vatni kólesterólið, í kjölfarið tekið inn s auðu samhliða inntöku. flýta þær svo fyrir losaf orkusn i.“ un. Þetta þýðir einnig mataræð Þyngdartap að við borðum minna og Trefjarnar eru hitaeinhöfum minni matarlyst. ingasnauðar, þær taka pláss í maganum og framkalla þannig Minni líkur á sykursýki II seddutilfinningu svo að fólk borðar Glucomannan er ekki bara gott minna. Þær hægja á tæmingu úr þyngdarstjórnunarefni því þó maga og stuðla því líka að því að nokkrar rannsóknir benda til þess lengri tími líður áður en við verðum að það dragi úr líkum á því að við aftur svöng. þróum með okkur hjartasjúkdóma og/eða sykursýki II.
Matvælastofnun Evrópu (EFSA) samþykkir glucomannan sem þyngdarstjórnunarefni og hafa rannsóknir sýnt fram á að þessar trefjar geti stuðlað að þyngdartapi.
GlucoSlim frá Natures Aid
GlucoSlim inniheldur eingöngu glucomannan trefjar en rannsóknir sýna að til að tryggja virkni þeirra verður að taka að minnsta kosti 3000 mg daglega eða 2 hylki af GlucoSlim þrisvar sinnum á dag og drekka 1-2 vatnsglös samhliða. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC2699871/ http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/18842808 3 http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/15614200 1
�
Nutrilenk Gel – nýi fjölskyldumeðlimurinn Kælandi, bólgueyðandi og dregur úr brjóskeyðingu Unnið í samstarfi við Artasan
Nutrilenk Gel og Nutrilenk Gold eiga það sameiginutrilenk Gel legt að þau innihalda sómir sér vel bæði chondroitin „Frábært við hliðina sem hjálpar til við á Nutrilenk að draga úr brjónýtt Gold, liðbætiefnskeyðingu og örva i d n a ð y e bólgu inu sem þúsundir brjóskmyndun í Íslendinga nota. Gelið skemmdum liðum. kæligel.“ er hugsað bæði fyrir Þessar tvær vörur liði og vöðva en það er virka fyllilega einar og kælandi, dregur úr bólgum sér en geta líka verið afar og er gott fyrir brjóskvefinn. Meðal öflugar saman. innihaldsefna eru eucalyptus ilmkjarnaolía og engiferþykkni sem Sölustaðir: Flest apótek, hafa verið notuð í náttúrulækningheilsubúðir og heilsuhillur um í aldaraðir. verslana.
N
…heilabrot
12 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Sudoku miðlungs
Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna
4 6 2
4 9
2
3 1 2 5 4 9
9
8 1 5 9 7 2 7 5 1
BYRJA HÉR Býr Einar Áskell hjá mömmu sinni?
JÁ G
NEI U
Er Kentárinn í Egyptalandi dýr með mannshöfuð?
JÁ K
3 2
2
6 9 3 6 5
1 9 6 2 1 3 7 8
6 9 3 7 5 8 4 8
Kallast yfirmaður munkaklausturs ábót? NEI P
Leikstýrði Baltasar Kormákur kvikmyndinni 101 Reykjavík? JÁ U
Eru 336 klukkustundir í einni viku? NEI N
Veldur krampi í þind hiksta?
Kom Jesús með boðorðin af Sínaífjalli?
JÁ R
NEI Y NEI K
JÁ R NEI A
JÁ L
Hefur tarantúla lifað lengst allra köngulóa?
JÁ L
NEI D
JÁ F
Heitir torgið fyrir framan Alþingishúsið Lækjartorg?
JÁ A
NEI G
JÁ Ú
Er hljómsveitin Rammstein frá Þýskalandi?
JÁ E
Eru grænjaxlar óþroskuð ber? NEI A
NEI M
Sudoku þung
4 9
Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.
JÁ T
NEI I
NEI E
Er tin aðalefnið í stáli?
NEI R
Starfa lögreglukonurnar Cagney og Lacey í Los Angeles?
JÁ Ú
Eru stjörnumerkin í dýrahringnum tíu?
Er þrýstingur mældur á Kelvínkvarða?
NEI A
NEI A
JÁ É
JÁ P
NEI S
JÁ G
Eru rústir borgarinnar Knossos á Krít?
JÁ H
Er Merkúr stundum kölluð rauða stjarnan?
JÁ H
Mælir tesla einingin segulsvið?
NEI Ú
JÁ D
NEI G
Öndum við frá okkur koltvíoxíði?
Fæðast stúlkubörn yfirleitt þyngri en drengir á Íslandi?
JÁ G NEI L
NEI N
Er eyjan Sardinía sunnan við eyjuna Korsíku?
Finnur maður frumlag í jarðefnum?
JÁ H
NEI N
JÁ U
JÁ A
Er Dalalíf Guðrúnar frá Lundi sex bindi?
JÁ Ö
JÁ Ð
NEI O
KOMIN Í MARK!
NEI P
Með hverju klórar sér karlinn undir klöppunum?
Krossgáta á föstudegi 1
2
3
4
5
6
11
12
13
14
15
16 18
17 20 23
7
24
25
31
22
26
27
34
35
36
37
38
39
Lóðrétt 1. Men 2. Að baki 3. Bolur 4. Augnaráð 5. Arða 6. Pískra 7. Afgangur 8. Smábátur 9. Skaf 10. Vísa 18. Hljóðfæri 21. Þarflaus 22. Hlaða á 23. Bryðja 24. Hrópa 25. Harmóníum 28. Heilan 29. Bragsmiður 30. Nafnbætur 32. Sá 33. Blýkúla
10
28
29
30
33
32
1. Svelti 6. Glaður 11. Samkvæmt 12. Sjúkt 13. Þótti 14. Urga 15. Skrá 16. Hrinding 17. Spyr 18. Taumur 19. Stæla 20. Fíkniefni 23. Sjáðu 26. Þótt 27. Illt umtal 31. Manna 33. Hulstur 34. Einskær 35. Hlé 36. Eldhúsáhald 37. Sindur 38. Fresta 39. Ríkja
9
19
21
Lárétt
8
Lausn síðustu viku D A F N A
Ú T L I T
K V A K A
F Ó K U S
O P I N N
L U N G A
K I K K
A A F K L K E L R Ó B I Ð J I S A A S S P K A I U R S P I
F L E S J A B U L L
R E I T A
Á S T A R
S T A G L
R E M M A
A S P A S
S T A R A
Lausn á síðustu spurningagátu Spurt var: Hvað kallast grannur maður öðru nafni? Rétt svar er: Skarpholda
…heilsa kynningar
13 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.
Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna Hreysti og betri einbeiting fyrir tilstuðlan Bio-Kult. Unnið í samstarfi við Icecare
mataræði. „Ég er allavega mjög hraust, sjaldan þreytt, með góða einbeitingu og hlakka nær undantekningarlaust að takast á við verkefni dagsins.“
Í
ris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett fyrir þau sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins vel og ég gæti til að styðja við og halda þeim í sem bestu standi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps on Broadway og í London. Til þess að geta stundað þetta allt saman af fullum krafti tek ég Bio-Kult á hverjum degi til að styrkja ónæmiskerfið og koma í veg fyrir að ég fái allskonar umgangspestir sem
Bio-Kult fyrir alla
Margrét Alice heilsumarkþjálfi mælir heilshugar með meltingargerlunum frá Bio-Kult.
ég má ekkert vera að því að eyða tímanum í,“ segir Íris. Henni finnst Bio-Kult gera sér gott samhliða heilsusamlegu
Innihald Bio-Kult Candéa-hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylkin virka sem vörn gegn candida-sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla og sem vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Candida-sveppasýking getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki svo sem munnangur, fæðuóþol, pirringur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Bio-Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult
Candéa og Bio-Kult Original henta vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og soja-
Laus við fótapirring
Guðrún Lilja Hermannsdóttir sem hefur ákaflega góða reynslu af Amino Létt.
Diljá er ánægð með Active legs
A
ctive Legs er nýtt fæðubótarefni frá New Nordic. Innihaldsefnin eru eingöngu unnin úr jurtum sem stuðla að auknu blóðflæði í fótleggjum og vinna gegn fótapirringi. Diljá Ólafsdóttir prófaði að taka hylkin þegar hún gat ekki stundað líkamsrækt vegna óþæginda í fótum. Einkennin hurfu og mælir Diljá heilshugar með Active Legs. Hver pakkning inniheldur 30 hylki sem veita góða lausn við fótapirringi. Active Legs inniheldur margs konar jurtir, svo sem franskan furubörk, vínblaðsextract og svartan pipar. Innihaldsefnin stuðla að því að bæta blóðflæði í fótleggjum og fyrirbyggja þreytu í fótleggjum þegar fólk stendur eða situr lengi í kyrrstöðu.
Virkni sem kom á óvart Diljá Ólafsdóttir hefur stundað reglulega líkamsrækt alla tíð. „Ég hef hreyft mig mikið en þó skyn-
óþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride.
Virkni Active legs
Avtive Legs er nýtt fæðurbótaefni frá New Nordic sem eykur blóðflæði í fótleggjum og vinnur gegn fótapirringi. samlega. Í byrjun sumars fór ég að finna fyrir miklum óþægindum í fótunum sem gerði það að verkum að ég gat ekki stundað mína líkamsrækt að fullu og það sem meira var þá fann ég til í fótunum í hvíld og jafnvel í svefni.“ Diljá bauðst að prófa Active Legs og fann fljótt mun á sér. „Áður en ég vissi af var ég hætt að finna fyrir óþægindum í fótunum. Ég get því sagt í fullri einlægni að ég mæli heilshugar með Active Legs.“ Active Legs eru framleitt af New Nordic í Svíþjóð og selt um allan heim. Á Íslandi er Active Legs fáanlegt í öllum helstu apótekum og heilsuhillum stórvörumarkaða.
Amino Létt virkar vel fyrir mig Guðrún Lilja hefur góða reynslu af Amino Létt
É
g hef átt mjög erfitt með að létta mig, alveg sama hvað ég hef reynt,“ segir Guðrún Lilja Hermannsdóttir sem hefur ákaflega góða reynslu af Amino Létt. „Amino Létt hefur hjálpað mér mikið, ég er södd lengur og þar af leiðandi borða ég minna. Sykurlöngunin hefur líka minnkað mikið,“ segir Guðrún og bætir við að
líðanin hafi batnað það mikið að hún geti ekki hugsað sér að hætta inntöku Amino Létt á næstunni. „Ég var alltaf með mjög uppþembdan maga og það hefur lagast mikið og svo hafa nokkur kíló farið,“ segir Guðrún. „En aðallega finn á mun á því ég er ekki að borða í tíma og ótíma, ég borða reglulega og fær mér ekkert nart á kvöldin nema ávexti
Innihaldsefni í Amino Létt Iceprotein fiskprótein, Króm og Glucomannan. Amínó® Létt er seðjandi og mettandi blanda sem auðveldar þyngdarstjórnun sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. eða grænmeti. Meltingin hefur lagast mikið, ég get sannarlega mælt með þessu og er farin að mæla með þessu við aðra.“
…sjónvarp
14 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Nailner penninn við svepp í nögl. Einföld lausn á hvimleiðu vandamáli. Vertu með fallegar neglur, alltaf ! Fæst í apótekum Dreifing: Ýmus ehf
Pumpur
Hjálmar
Pumpur
Hjálmar
Fatnaður
Pumpur
Hjálmar
Netflix, Stranger Things. Leikkonan Winona Ryder á frábæra endurkomu í leiklistina eftir margra ára lægð í Netflix seríunni Stranger things sem er að slá rækilega í gegn þessa dagana. Winona þykir sýna snilldartakta í hlutverki móður hins 12 ára Will sem hverfur með
ÚTSALAN ER HAFIN 20-50% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLU REIÐHJÓLUM
30-50% AFSLÁTTUR AF ÚTSÖLU FATNAÐI
hjolasprettur.is Dalshrauni 13 Hafnarfjörður 565 2292 hjolasprettur@hjolasprettur.is
dularfullum hætti. Þættirnir gerast árið 1983 og er því uppfull af nostalgískum tilvísunum frá þeim tíma. Sumir hafa sagt þættina einna helst líkjast samkrulli af Stand by me, ET og The Goonies og það þykir með ólíkindum hversu vel framleiðendum tekst að ná fram tíðarand-
Föstudagur 05.08.2016 rúv 16.25 Popp- og rokksaga Íslands (5:13) Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara, lagahöfunda, upptökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blómlegt tónlistarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. Dagskrárgerð: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson í samvinnu við Dr. Gunna. e. 17.25 Ekki bara leikur (7:10) (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. Einkum hefur orðræða forréttindahópa um málefni s.s. þjóðernishyggju, stríð, kyngervi, kynþætti, samkynhneigð og kapítalisma verið haldið á lofti í heimi íþróttanna. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (108:386) 18.50 Öldin hennar (31:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (233) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (31:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Popppunktur (6:7) (Seinni undanúrslit) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Dr. Gunni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.05 The Go-Between (Sendiboðinn) Ný kvikmynd frá BBC. Eldri maður finnur gamla dagbók sem hann skrifaði sem ungur maður um aldamótin 1900. Við fundinn fer ýmislegt að rifjast upp fyrir honum og margt skýrist sem hann hafði lengi velt fyrir sér. Leikstjóri: Pete Travis. Leikarar: Jim Broadbent, Jack Hollington, Samuel Joslin. 22.35 Íþróttaafrek (Handboltalandsliðið 2008) Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga
Fatnaður
Fatnaður
Það eru allir að horfa á Stranger things!
sem sýnd var nú í vetur. 22.55 Ólympíuleikar 2016 - setningarathöfn Bein útsending frá setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó. 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (99)
sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (9:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (11:17) 09:50 Got to Dance (12:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (3:13) 13:55 The Bachelor (3:15) 14:40 Jane the Virgin (6:22) 15:25 The Millers (15:23) 15:50 The Good Wife (5:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (25:25) 18:55 King of Queens (9:25) 19:20 How I Met Your Mother (16:24) 19:45 Korter í kvöldmat (10:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (39:44) 20:15 The Bachelor (4:15) 21:45 Second Chance (10:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Prison Break (4:22) 00:35 Code Black (15:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum 01:20 The Bastard Executioner (6:10) 02:05 Penny Dreadful (10:10) 02:50 Second Chance (10:11) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist
anum í upphafi 9. áratugarins. Langflestir sem hefja áhorf gefa ekki hætt fyrr en síðasti þátturinn hefur klárast. Þú skalt því ekki byrja nema þú hafir ríflegan tíma! Miðað við vinsældir þarf enginn að láta koma sér á óvart að sería númer 2 er í bígerð hjá Netflix.
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 12:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns (e) 12:30 Mannamál (e) 13:00 Þjóðbraut (e) 14:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns (e) 14:30 Mannamál (e) 15:00 Þjóðbraut (e) 16:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns (e) 16:30 Mannamál (e) 17:00 Þjóðbraut (e) 18:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Lóa og lífið Líflegur þáttur um vinskap og samveru. Umsjón: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Dömuhornið með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þorláksson
N4 19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Hinn makalausi Maverick
Föðurhlutverkið tæklað með stæl
Það gleður eflaust marga að nú er hægt að nálgast hina klassísku Top Gun á Netflix. Bíómyndin sló í gegn svo um munar árið 1986 og skaut Tom Cruise endanlega upp á stjörnuhimininn. Cruise leikur orrustuflugmanninn hugaða Pete „Maverick“ Mitchell sem gengur í gegnum súrt og sætt í vegferð sinni á leiðinni á toppinn í flugmannabransanum hjá hernum. Það sem setur kannski punktinn yfir i-ið er þemalag bíómyndarinnar, hið stórkostlega Take my Breath Away með hljómsveitinni Berlín en lagið hefur staðist tímans tönn og þykir enn þann dag í dag með allra bestu þemalögum bíómyndasögunnar, ekki að ósekju.
Netflix Big Daddy. Gamanmynd með sprelligosanum Adam Sandler. Sonny Koufax er kærulaus karlmaður á fertugsaldri sem syndir fremur stefnulaus í gegnum lífið. Einn daginn fær kærastan sig fullsadda af honum, Sonny ákveður því að sanna fyrir henni að hann sé fær um að axla ábyrgð og ættleiðir fimm ára strák í kjölfarið. Föðurhlutverkið er þó kannski ekki alveg eins auðvelt og Sonny hélt. Með önnur aðalhlutverk fara John Stewart og Joey Lauren Adams.
…sjónvarp
15 | amk… FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 2016
Er að missa vitið yfir Stranger Things Sófakartaflan Aðalheiður Gunnars Sigrúnardóttir
Opnunarhátíð í Ríó RÚV, 22.55. Ólympíuleikarnir í Ríó hefjast formlega í dag. RÚV sýnir frá leikunum líkt og endranær og eflaust eiga margir eftir að límast við skjáinn. Frjálsíþróttaáhugamenn vonast væntanlega til þess að Sigurbjörn Árni Arngrímsson eigi sem flestar innkomurnar enda jafnast ekkert á við lýsingarnar hans; Sigurbjörn getur vakið óbilandi áhuga hinna mestu antisportista á maraþonhlaupum, stangarstökki og kúluvarpi. Sýnt verður frá opnunarhátíðinni í Ríó klukkan 22.55 í kvöld og verður hún að öllum líkindum stórkostleg veisla fyrir augað. Leikarnir hafa verið í brennidepli lengi, ekki síst vegna ásakana um mútur og spillingu en við vonum að allt fari friðsamlega fram næsta mánuðinn.
Það er fátt sem fær mig til að kveikja á sjónvarpinu í þeim tilgangi að fylgjast með einhverju sérstöku. Ég býð þó eftir Popppunkti á hverju föstudagskvöldi, spenntari en liðsmaður MR í Gettu betur, enda annálað tónlistarnörd. Ég horfi meira á sjónvarpsþætti og heimildamyndir en kvikmyndir og er gríðarlega ánægð með þættina sem Netflix hefur verið að framleiða. Þessa dagana er ég að missa vitið yfir Stranger Things, sem ég átti ekki hreint ekki von á þar sem ég er ekki mikið fyrir sci-fi, en þessir þættir hafa allt. Þeir eru vel leiknir, persónurnar eru
skemmtilega skrifaðar og stílfæringin á þáttunum sem eiga að gerast á níunda áratugnum er falleg. Svo er tónlistin frábær. Fyrir skræfur eins og mig mæli ég þó ekki með áhorfi á þeim á nóttunni, þar sem þeir eru pínu óhugnanlegir. Jafnframt er ég mikill aðdáandi Orange is the New Black, sem eru einnig framleiddir af Netflix. Það er velkomin tilbreyting að fá sjónvarpsefni með jafn mikið af sterkum og fjölbreyttum kvenpersónum eins og eru í þeim þáttum. Nirvana aðdáandinn gladdist yfir komu Montage of Heck og Soaked in Bleach á síðasta ári. Svo ættu allir að horfa á Amy. Hún er frábær, en átakanleg.
Ánægð með Netflix Aðalheiður Gunnars Sigrúnardóttir er í hópi aðdáenda Stranger Things á Netflix. Mynd | Rut
r á t i f f a K í u t k í K Hver einasta kaffibaun og ferðalag hennar í bollann skiptir máli. Hjá Kaffitár verkum við kaffið af þekkingu og berum fram með alúð.
Hvað vilja konur? Netflix What Women Want. Bráðskemmtileg gamanmynd með Mel Gibson og Helen Hunt í aðalhlutverkum. Nick Marshall er karlremba sem vinnur á auglýsingastofu og vefur kvenmönnum um fingur sér. Dag einn fær Nick höfuðhögg sem gerir það að verkum að honum er kleift að heyra hugsanir kvenna – þetta breytir lífi Nick svo um munar og breytir öllu þegar kemur að samskiptum hans við hitt kynið.
Allt um fasteignakaup og fleira Hringbraut, 20.00 Anna Karen Ellertsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson sjá um þáttinn Heimilið á föstudagskvöldum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Í þættinum eru gefin góð ráð varðandi heimilið, fasteignakaup, hvernig hægt er að spara í heimilishaldinu og rauninni bara allt sem viðkemur heimilinu. Fróðlegir og nytsamlegir þættir.
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir... Bankastræti • Borgartúni • Kringlunni • Smáralind • Reykjanesbæ • Safnahúsinu • Þjóðminjasafni • Kruðerí www.versdagsins.is
„Það var eins og gleðibylgja væri í loftinu“ alla föstudaga og laugardaga
Lesbíurnar Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Sólveig M. Jónsdóttir í viðtali við amk... á morgun.
Nakinn Orlando Bloom setti netið á hliðina Leikarinn er í sumarfríi með kærustunni Katy Perry á Sardiníu.
Sturla Atlas hitar upp fyrir Bieber Sturla Atlas mun hita upp fyrir sjálfan Justin Bieber á stórtónleikum hans í Kórnum í Kópavogi í næsta mánuði. Samkvæmt upplýsingum frá tónleikahaldaranum Senu mun erlendur tónlistarmaður einnig hita upp á tónleikunum og verður tilkynnt hver það er á næstunni. Þetta verður að teljast mikill heiður fyrir strákana í Sturlu Atlas en þeir hafa verið á miklu flugi síðustu mánuði og í raun alveg frá því að platan Love Hurts kom út vorið 2015. „Ég er mjög spenntur fyrir tónleikunum. Justin Bieber er í fyrsta lagi einn af mínum uppáhalds tónlistarmönnum og svo er ákveðið „milestone“ í ferlinum að hita upp fyrir stærstu poppstjörnu heims,“ segir Sigurbjörn Sturla Atlason í Sturla Atlas af þessu tilefni.
Sveikst um að mæta í ræktina Samfélagsmiðladrottningin Manúela Ósk Harðardóttir er alltaf jafn dugleg að tala við fylgjendur sína á Snapchat og deila því sem hún tekur sér fyrir hendur. Í síðustu viku fór hún í fyrsta tímann sinn í einkaþjálfun hjá Gurrý og ætlaði aldeilis að fara að taka sig á. Hún stefndi á vera dugleg að fara í rækina fram að næsta tíma, en um miðja vikuna viðurkenndi hún að þetta plan hefði farið úr skorðum. Hún hefði ekki mætt einu sinni í ræktina á heilli viku. Þá sveikst hún líka um að gera magaæfingar fyrir svefninn, líkt og hún hafði lofað sjálfri sér. Hún er samt harðákveðin í að mæta í fitnessbox á næstu dögum, svo það er aldrei að vita nema átakið haldi áfram, þrátt fyrir smá svindl.
PRENTVERK Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjölbreyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni.
Breski leikarinn Orlando Bloom setti allt á annan enda í netheimum í gær eftir að myndir af honum nöktum í sumarfríi komust í umferð. Bloom er í sumarfrí á Sardiníu með kærustu sinni, hinni vinsælu söngkonu Katy Perry, og einhver papparassinn náði myndum af kappanum kviknöktum að róa á brimbretti. Myndirnar fóru fljótt
í umferð á netinu, einkum og sér í lagi eftir að Daily Star birti eina slíka á forsíðunni. Breska blaðið huldi fjölskyldudjásn Blooms með Emoji-kalli. Á Twitter voru hins vegar margir að velta fyrir sér skuggamyndinni sem sjá mátti á læri Orlandos og virtist benda til þess að hann þyrfti ekkert að skammast sín fyrir djásnin.
Vinsæll Orlando Bloom er umtalaður eftir að myndir af honum nöktum í sumarfríi fóru í umferð. Mynd | NordicPhotos/ Getty