FÖSTUDAGUR
12.08.16
KOMDU ÞÉR Í RÚTÍNU EFTIR FRÍIÐ LAILA LÆTUR DRAUMANA RÆTAST
KATRÍN EDDA
HEITUSTU TRENDIN Í HAUST
SNAPCHAT-STJARNA OG FYRIRMYND ÍSLENSKRA STÚLKNA
20 SÍÐNA AUKABLAÐ UM SKÓLA OG NÁMSKEIÐ Mynd | Rut
ÚTSALAN ER HAFIN
30-60% AFSLÁTTUR AF
VÖLDUM VÖRUM Bláu húsin Faxafeni
S. 555 7355 | www.selena.is
Selena undirfataverslun
…fólk
Voru með samstæð armbönd Orlando Bloom og Katy Perry hafa gert samband sitt opinbert en þau hafa verið að hittast síðan í janúar og eyða nú öllum stundum saman. Það vakti mikla athygli í seinustu viku þegar Orlando var nakinn í sólinni í sumarfríi þeirra á Ítalíu. Nú seinast sást til þeirra saman í Los Angeles þar sem þau virtust mjög ástfangin. Orlando var hamingjusamur með fimm ára gamlan son sinn í fanginu. Það vakti sérstaka athygli að parið var með samstæð armbönd sem er krúttlegt og rómantískt. Orlando var áður giftur fyrirsætunni Miranda Kerr og á soninn með henni. Katy Perry var gift söngvaranum John Mayer í 14 mánuði en þau skildu árið 2012.
Vill ekki að Miley daðri við Blake Miley Cyrus er nýjasti þjálfarinn í þáttunum The Voice og er þar við hlið Blake Shelton og félaga. Kærasta Blake, Gwen Stefani, er ekki hress með að Miley sé farin að starfa við hlið hans. Heimildarmaður HollywoodLife sagði: „Blake er vinalegur við alla og Gwen vill vera viss um að Miley misskilji vinahót hans ekki. Hún vill vera viss um að Miley haldi sig frá Blake og sé ekki að daðra við hann.“ Miley er þekkt fyrir að vera mikill daðrari en svo virðist sem hún sé yfir sig ástfangin af Liam Hemsworth þessa dagana, svo kannski eru þessar áhyggjur Gwen óþarfar.
Átti að slíta öllu sambandi Eftir skilnaðinn við Tom Cruise fékk Katie Holmes forræði yfir dóttur þeirra, Suri Cruise, sem nú er orðin 10 ára gömul. Samkvæmt heimildarmanni OK magazine tók Tom því, að Katie væri með forræði, sem hann ætti bara að hætta að hitta Suri alfarið. Hann hefur því ekki séð dóttur sína í þrjú ár. Það var ekkert sem sagði að Tom mætti ekki hitta hana en talið er að Vísindakirkjan hafi farið fram á að hann myndi slíta öllu sambandi við Katie og Surie eftir skilnaðinn. Vísindakirkjan dæmir sumt fólk sem „hamlandi manneskjur“ og voru þær mæðgur taldar vera hamlandi öfl í lífi Tom svo hann hætti alveg að hafa samband við þær.
2 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Það hefur blundað í mér þingmaður um langt skeið
Eva Baldursdóttir ætlar að taka slaginn og bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar. Hún vill sjá endurnýjun í hópnum.
É
g er alin upp á mjög pólitísku heimili. Foreldrar mínir voru báðir í Alþýðubandalaginu þannig ég hef ekki langt að sækja pólitískan áhuga. Ég held að það hafi blundað í mér þingmaður um langt skeið,“ segir Eva Baldursdóttir lögfræðingur sem hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar sem fer fram 8. til 10. september næstkomandi. Hún hefur verið varaborgarfulltrúi í sex ár og hefur starfað lengi innan flokksins, sem og starfaði með stjórnlagaráði, en vill nú ganga skrefi lengra. Hún vill komast á þing og hafa áhrif. Dræmt fylgi Samfylkingarinnar dregur ekki úr henni kraftinn, þvert á móti. Hún hefur trú á hugmyndafræði jafnaðarmennskunnar.
Mikilvægt að endurnýja liðið
„Við sjáum það að samfélög sem eru byggð upp á hugsjónum jafnaðarmanna eru velmegunarsamfélög, bæði í efnahagslegu og félagslegu tilliti. Módelið um sterkt velferðarsamfélag á ekki síst við á núverandi tímum í íslensku samfélagi. Þess vegna ég er mjög uggandi yfir stöðu Samfylkingarinnar,“ segir Eva en flokkurinn hefur verið að mælast með undir tíu prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. „Ég vil leggja fram mína krafta til að hægt sé að vinna áfram að þessum hugsjónum og held að það sé tækifæri til að sækja fram. Kannski einmitt með því að endurnýja aðeins í liðinu. Það er mjög mikilvægt að okkar kynslóð fái málsvara á þingi og ég vil vera þessi málsvari,“ segir Eva sem er 34 ára. Hún vill sjá fleira ungt fólk á þingi, þó vissulega sé líka gott að hafa reynslubolta sér við hlið. Málefni barnafjölskyldna eru Evu hugleikin og ekki að ástæðulausu. „Ég er einstæð, vinnandi móðir þannig ég þekki vel þá útgjaldaliði sem fylgja því að eiga börn og að vera með marga bolti á lofti í einu. Það er strembið að vinna 100 prósent vinnu og reka heimili einn, þannig ég tengi vel við það,“ segir Eva sem efast ekki um að sú reynsla komist til með að nýtast henni, komist hún inn á þing. „Ég er fyrst og fremst að bjóða mig fram til að bæta kjör venjulegs fólks í landinu,“ bætir hún við.
Eva gerir sér þó vel grein fyrir því að þingið er ekki fjölskylduvænn vinnustaður en hún er vön því að vinna mikið, svo það yrði ekki mikil breyting.
Var eflaust til vandræða
Eva segist vera mikil réttsýnismanneskja og það blundar í henni uppreisnarseggur, sem lék lausum hala á menntaskólaárunum. „Ég gerði víðreist á þessum tíma og var í þremur menntaskólum. Gerði hálfgert rannsóknarverkefni á menntakerfinu,“ segir hún kímin. „Það var töluverður mótþrói í mér, ég djammaði svolítið og hafði gaman af lífinu. Ég var eflaust eitthvað til vandræða og gerði foreldra mína gráhærða. Svo róaðist ég bara niður og ég held að foreldrar mínir séu mjög ánægðir með mig í dag. Ég reyni samt ennþá að hafa gaman af lífinu og pólitík er mjög skemmtileg,“ segir Eva en henni þykir ólíklegt að hægt verði að grafa eitthvað upp úr fortíð hennar sem ekki má líta dagsins ljós. „Ég er annars mjög lítið upptekin af því hvað fólki finnst um mig. Maður verður að standa með sjálfum sér og sínum hugsjónum. Ég er róttæk í eðli mínu og umbótasinni og mun eflaust halda áfram að vera þannig ef ég kemst inn á þing.“ Eva hefur í seinni tíð orðið meira og meira andlega þenkjandi og er ánægð með að Besti flokkurinn hafi komið með þá fersku vinda inn á þing að það væri í lagi að vera venjuleg manneskja í pólitík. „Maður þarf ekki lengur að vera þessi staðalímynd af karli í jakkafötum sem var kannski frekar ópersónulegur og yfirborðskenndur. Núna leyfist okkur að tala meira frá hjartanu og vera einlægari. Það var mjög góð þróun í pólitík.“
Það er mjög mikilvægt aðfái ð okkar kynsló gi og in málsvara á þ þessi ra ég vil ve málsvari.
Uppreisnarseggur Eva segist vera róttækur umbótasinni í eðli sínu og ætlar að halda því áfram, komist hún á þing. Mynd | Rut
…viðtal
4 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Á framabraut hjá þýsku stórfyrirtæki
Katrín Edda var dugleg að rífa sjálfa sig niður og telja sér trú um að hún væri vitlaus. Í mastersnáminu sínu öðlaðist hún hins vegar sjálfstraust sem hefur gefið henni styrk til að takast á við krefjandi verkefni. Hún heldur úti vinsælu snapchati og er orðin ein helsta fyrirmynd ungra stúlkna á Íslandi í dag. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
K
atrín Edda Þorsteinsdóttir, orku- og vélaverk f ræði ng u r hjá Bosch í Þýskalandi, hefur vakið mikla athygli á Snapchat síðasta árið, en hún er með um 15 þúsund fylgjendur. Hún er orðin ein helsta fyrirmynd íslenskra stúlkna á margan hátt, þá sérstaklega þegar kemur að heilbrigðum lífsstíl og sjálfsstyrkjandi hugsunarhætti. Hún er nú stödd í fríi á Íslandi og hvar sem hún fer kemur einhver og biður um mynd af sér með henni – sem hún leyfir með glöðu geði. En þó Katrín birtist fylgjendum sínum á snapchat sem sjálfsörugg ung kona í dag þá hefur hún svona sannarlega ekki alltaf verið í þeim sporum. Það eru ekki nema nokkur misseri síðan hún hætti að rífa sjálfa sig niður og sífellt hugsa hvað hún væri vitlaus. Hún er einmitt dugleg að miðla því hvernig henni tókst að losa sig við sjálfseyðandi hugsunarháttinn og fór að trúa á sjálfa sig.
Varð allt í einu fyrirmynd
Eins undarlegt og það kann að hljóma var það þó súkkulaðiát sem átti einna stærstan þátt í að gera hana svo vinsæla á snapchat. „Ég borða oft mikið af súkkulaði en er samt alltaf í góðu formi og í fyrra heyrði ég orðróm um að ég væri með búlimíu. Ég ákvað því að taka þetta fyrir á snapchat og sagði frá því að ég hefði verið með átröskun frá því ég var 13 til 16 ára sem ég náði tökum á. En væri nú meðvituð um hvað ég borðaði. Stundum borðaði ég mikið af súkkulaði, en ég gerði það ekki á hverjum degi. Þess á milli væri ég mjög dugleg að æfa og að borða hollan og hreinan mat. Ég sagði Íslendinga alltof mik-
Ég fékk svo mikið af skilaboðum með allskonar lífsreynslusögum og ég táraðist yfir þessum viðbrögðum og sögurnar tóku á mig.
Fór að trúa á sig Leiðbeinandi Katrínar í starfsnáminu hafði mjög jákvæð áhrif á líf hennar og var duglegur að benda henni á að hún hefði alla burði til að ná langt. Mynd | Rut
ið í því að gera lítið úr fólki í stað þess að hrósa.“ Eftir þessa ræðu Katrínar á snapchat varð sprenging í fjölda fylgjenda hennar. Það voru svo margir sem tengdu við það sem hún var að segja og langaði að vita meira um þessa skeleggu stúlku. „Ég fékk svo mikið af skilaboðum með allskonar lífsreynslusögum og ég táraðist yfir þessum viðbrögðum og sögurnar tóku á mig. Þetta voru stelpur frá tíu ára aldri og mömmur sem voru að hafa samband við mig. Þarna sá ég að ég gæti verið fyrirmynd og fór að tala meira um hvernig ég væri og hvað ég hefði gert til að komast á þann stað sem ég er í dag,“ segir Katrín en hún reynir að svara flestum sem hafa samband við hana, sérstaklega ef viðkomandi líður illa eða er óánægður með sjálfan sig.
Gerði eins og aðrir sögðu
Katrín var nefnilega þannig sjálf. Hún átti líka erfitt með að taka ákvarðanir. Fannst einfaldast að elta aðra eða fylgja leiðbeiningum
um hvað hún þyrfti að gera til ná árangri í lífinu. „Ein vinkona mín fór í Versló og ég ákvað að fara líka. Mig langaði eiginlega mest í MH því bróðir minn var þar, en svo var enginn sem ég þekkti að fara þangað. Fyrrverandi kærastan hans mælti einmitt með því að ég færi á náttúrufræðibraut því það væri svo góður grunnur. Þannig ég ákvað að gera það. Ég komst svo fljótlega að því að áhugi minn lá í raun þar. Ég hafði engan áhuga á hugvísindum. Ég fór líka í iðnaðarverkfræði eins og hún. Því mér var sagt að það væri gott að læra verkfræði.“ Þar kynntist hún fjórum stelpum sem í dag eru hennar bestu vinkonur. Þær lærðu alltaf saman í BS náminu og Katrín segir það alveg hafa bjargað sér, enda var hún líka að keppa í fitness á þessum tíma og starfaði á þremur vinnustöðum. „Ég fékk að oft að heyra að ég væri ofvirk og að ég hlyti að vera mjög skipulögð. Ég er vissulega mjög ofvirk en ég er alls ekki skipulögð. Ég geri bara það sem til þarf til að ljúka við þau verkefni sem ég tek mér fyrir hendur. Ég var frekar glöð á þessum tíma, þó ég væri mjög upptekin. En ég get vakað frekar mikið og samt haldið athygli,“ útskýrir hún.
Hvetjandi leiðbeinadi
Sá hæfileiki kom sér einmitt líka vel síðari hluta meistaranámsins, þegar Katrín þurfti helst að vera á nokkrum stöðum í einu. „Þegar ég var hálfnuð með námið þá áttaði ég mig á því að ég þurfti að fara í starfsnám. Ég frétti að Bosch væri góður staður fyrir það og sendi umsóknir á allar deildir. Það sem ég vissi reyndar ekki var að venjulega tæki fólk sér frí frá náminu á meðan það væri í starfsnáminu, og námið væri því í raun tvö og hálft ár. Þannig ég tók þetta með náminu,“ segir hún hlæjandi. Katrín komst í starfsnám í fram-
leiðsludeild hjá Bosch, þrátt fyrir að það tengdist náminu hennar ekki beint. En hún fékk frábæran leiðbeinanda sem átti eftir að hafa mjög jákvæð áhrif á líf hennar. Þá þurfti hún líka að fara að taka sjálfstæðar ákvarðanir, sem henni fannst mjög erfitt í fyrstu. „Ég var kannski beðin um að hækka hillu og ég hljóp til yfirmanns míns og sagðist ekki vita hversu mikið ég ætti að hækka, þó það skipti í raun ekki máli. Það voru alltaf koma upp svona ómerkilegar ákvarðanatökur sem skiptu engu máli, sem mér þóttu mjög erfiðar. Svo var ég alltaf að rífa mig niður, segja sjálfri mér að ég væri að gera þetta allt vitlaust. En yfirmaðurinn minn var mjög duglegur að „peppa“ mig, segja að ég væri mjög klár og ég gæti alveg gert þetta. Ég hefði alla burði til að ná mjög langt.“
Var hreinskilin í starfsviðtali
Hún fann það á þessum tíma að hugsunin hennar var að styrkjast. „Ég vissi vel að ég væri ekki heimsk. Smám saman fór ég að geta sagt sjálfri mér að ég gæti þetta alveg.“ Leiðbeinandinn bauð henni svo að vera verknemi í Bosch og mæta einu sinni í viku á meðan hún væri að gera mastersverkefnið sitt. „Þá var ég ennþá inni í fyrirtækinu og meiri líkur á því að ég gæti fengið vinnu innan Bosch í framtíðinni,“ útskýrir Katrín sem fékk svo framtíðarstarf hjá fyrirtækinu skömmu áður en hún lauk náminu. Hún er mjög stolt af því hvernig hún tæklaði starfsviðtölin, enda fannst henni hún loksins vera tilbúin að takast á við krefjandi starf. „Ég var svo vel undirbúin fyrir starfsviðtalið. Eftir að hafa talað við leiðbeinandann minn í verknáminu þá fannst mér ég geta allt. Í viðtalinu lýsti ég því nákvæmlega hvernig ég væri og laug engu. Það er týpískt að vera spurður út í galla í atvinnuviðtali og þegar sú spurning kom þá var ég bara hreinskil-
in. Ég reyndi ekki að segja að væri með of mikla fullkomnunaráráttu, sem er týpískt svar. Það er alls ekki ég. Ég geri allt vel, en er aldrei að dútla við síðustu slaufuna. Ég geri hlutina hratt og vel. Ég sagði að minn helsti galli væri að ég ætti það til að vera óákveðin, en ég væri búin að vinna virkilega mikið í því. Að taka ákvarðanir og vera óhrædd við að gera mistök. Ég sagðist hafa gert mörg mistök í gegnum ævina en samt væri ég komin á þennan stað. Svona viðtal snýst svo mikið um að kynna sjálfan sig rétt og það er mikilvægt að koma hreint fram.“
Einkunnir skipta ekki öllu
Katrín segist oft vera spurð að því hvort hún hafi ekki þurft að vera með rosa góðar einkunnir til að fá vinnu hjá Bosch, en hún segir það alls ekki málið. Hún hafi vissulega verið með ágætis einkunnir, en það hafi klárlega ekki haft úrslitaáhrif. „Þeir báðu um einkunnaspjaldið mitt en ég var örugglega með lægri einkunnir og verri mastersritgerð en margir aðrir umsækjendur, en samt fékk ég vinnuna. Samt er ég búin að fá stöðuhækkanir síðasta árið og endalaust hrós fyrir mín störf.“ Þegar hún var komin með starfið vissi hún reyndar ekkert hvað hún var að fara að gera. „Ég hélt að þau byggjust við því að ég vissi allt um bílvélar. Svo áttaði ég mig á því að þau voru að ekki að leita manneskju sem kynni allt sem þurfti að gera, heldur manneskju sem gæti lært það. Ég hef líka fengið mjög mikla hvatningu innan fyrirtækisins, sem er nýtt fyrir mér,“ segir Katrín sem er nú orðin mjög dugleg að taka af skarið í vinnunni og koma með hugmyndir. Eitthvað sem hún gat ekki fyrir nokkrum árum. Það hefur borgað sig því hún er nú farin að stýra verkefni sem teygir anga sína til Indlands og er hún einmitt að fara þangað í vinnuferð í ágúst. Katrín á snapchat: katrinedda1
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
komnar komnaraftur aftur
*leggings *leggings háar háarí í 20% 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins BOMBER JAKKI mittinu mittinu afaf öllum öllum vörum vörum KR 7900 komnar komnaraftur aftur komnar komnaraftur aftur
…tíska
5 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Heitustu trendin í haust Klæddu af þér kuldann með hlýjum tískufatnaði.
N
ú þegar sumri er tekið að halla er um að gera að fara að huga að fatnaði fyrir haustið. Það kennir ýmissa grasa í hausttískunni og hlýjar flíkur eru þokkalega áberandi, sem við á Íslandi fögnum að sjálfsögðu. Hanskar Þegar kólna fer í veðri er fátt betra en að geta gripið í góða hanska til að koma í veg fyrir krókloppna fingur. Það ber því að fagna því að hanskar verða málið í haust. Uppháir hanskar eru meðal þess sem við munum sjá, en annars virðast allar gerðir af hönskum ganga í vetur.
til 17.júní júní *leggings *leggings háar háar í í *leggings *leggings háar háar í til í 17. mittinu mittinu mittinu mittinu
kr. kr.5500 5500. .
Túnika Túnika SKÓR kr. kr. 3000 3000 KR 3990 Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,
kr. 5500 5500 . . kr.kr.5500 5500 . . kr. góð góð þjónusta þjónusta Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta 280cm
Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar vöru v
98cm
Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fö1 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega
Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug 11 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S. laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16
Hettupeysur Sú staðreynd að hettupeysur séu orðnar að tískufyrirbæri er auðvitað alveg frábært. Það er auðvitað ekki alveg nýtt af nálinni en það eru góðar fréttir að sportlega útlitið haldi áfram að vera í tísku. Það er fátt notalegra en að skella sér í víða hettupeysu áður en haldið er út í haustkuldann. Svo við tölum nú ekki um á veturna.
Flauel Fínt flauel verður áberandi í haust og vetur. Flíkur úr slíku efni eru sérlega glæsilegar og dásamlega mjúkar. Við erum að tala um kjóla, jakka, buxur, pils og kápur. Einstaklega klæðilegar flíkur í kokteilboðin í haust og vetur.
Feldir Áberandi loðfeldir, bæði gervi og alvöru, verða eitt það heitasta í haust og vetur. Við erum að tala um feldi litaða í öllum regnbogans litum og alls konar mynstur. Það virðist allt vera leyfilegt þegar kemur að feldum. Loðfeldir í hinum hefðbundnu litum standa auðvitað alltaf fyrir sínu, en það er bara miklu skemmtilegra að glæða lífið litum með þessum hætti. Sérstaklega á veturna.
Úrslitaleikur kvenna
Breiðablik - ÍBV Laugardalsvöllur 12. ágúst - kl. 19:15
Síðar kápur Tilvísun í sjóherinn kemur alltaf reglulega fram á tískupöllunum og nú er einmitt sá tími. Síðar dökkbláar kápur með gylltum hnöppum, það gerist varla tignarlegra. Vert er að taka fram að lágvaxnar konur geta vel klæðst slíkum kápum, en þá er best að vera í háum hælum við.
NÝJAR HAUSTVÖRUR FRÁ JUNAROSE OG ZIZZI
PEYSA VERÐ 6.990 KR
Stærðir14-28
Breiðari „choker“ bönd „Choker“ hálsmenin hafa heldur betur notið vinsælda hér landi í sumar, en í haust og vetur koma hálsmenin til með að breikka. Við erum að tala um mjög áberandi hálsmen sem jafnvel hylja hálsinn alveg.
David Bowie stígvél Það mætti halda að þessir skór væru að ruglast á áratugum, en þeir dúkkuðu raunverulega upp á tískupöllunum fyrr á þessu ári. Stígvél svipuð og Dawid Bowie og Spice Girls klæddust á sínum tíma. Það að tískan fari í hringi er svo sannarlega engin mýta.
Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða kíktu til okkar í Fákafen 9 Afgreiðslutímar Alla virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 GALLABUXUR VERÐ FRÁ 5.990 KR
Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is
…heilsa
6 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Komdu þér í rútínu eftir frí
Ekki reyna að aðlaga þig hversdagslífinu hægt og rólega, byrjaðu strax af krafti á góðum siðum.
F
lest þekkjum við hvað það getur verið erfitt að koma sér aftur rútínu eftir gott sumarfrí. Í fríinu leyfir maður sér gjarnan að borða óhollari mat, hreyfa sig minna og bara heilt yfir ástunda óheilbrigðara líferni en venjan er. Þó maður viti líklega innst inni hvað er best fyrir mann að gera í þeim aðstæðum þá getur verið gott að hafa leiðarvísi við höndina. Hér er einn slíkur.
þess að falla fyrir freistingum þá verður annar dagurinn miklu auðveldari og svo koll af kolli.
sem þig vantar, en engan óþarfa. Með því spararðu líka peninga. Hafðu einnig í huga að þú þarft hollt millimál til að grípa í til að koma í veg fyrir að þú dettir í óhollustu. Það er betra að eiga það til þegar þörfin hellist yfir þig. Þá er gott fjarlægja allar freistingar sem gætu leynst í skápunum eftir sumarfríið.
Veldu salat Kauptu í matinn
Byrjaðu strax í hollustunni
Farðu í búð og kauptu í matinn eins fljótt og hægt er eftir að fríinu lýkur. Fylltu ísskápinn og skápana af hollum mat. Það er fátt verra en matarlaust eldhús, því það er of gild afsökun fyrir því að panta bara pítsu. Passaðu þig bara að fara ekki svöng/svangur í búðina, það er ávísun á stórslys í matarinnkaupum.
Sumir halda að það sé best að venja sig hægt og rólega aftur á að borða hollan og næringarríkan mat, en ekki reyna að telja þér trú um að það sé málið. Byrjaðu fyrsta daginn eftir frí á hollum og staðgóðum morgunverði. Til dæmis hafragraut, eggi, grískri jógúrt með múslí, eða grófu ristuðu brauði með avókadó. Ef afsökunin er sú að þú hafir ekki náð að fara í búð eftir fríið, þá er til dæmis hægt að fá gríska jógúrt til að taka með á flestum kaffihúsum. Ef þú kemst í gegnum fyrsta daginn án
íþróttagreinar, eins og hjólreiðar, kajakróður og fjallaklifur. Svo eru hinir sem kjósa frekar að slaka á gera bara alls ekki neitt. Það skiptir eiginlega ekki máli í hvorn flokkinn þú fellur, það er alltaf best að koma strax skipulagi á hreyfinguna eftir frí. Þetta er stundum verið erfitt því vinnan getur verið yfirþyrmandi eftir fríið, en mundu bara að smá hreyfing er betri en enginn hreyfing.
Eigðu það sem þú þarft
Gerðu matseðil nokkra daga fram í tímann þannig að þú kaupir það
Eldaðu og frystu
Til að falla ekki í freistni þegar mikið er að gera í vinnunni og grípa skyndibita á leiðinni heim, er sniðugt að eiga alltaf frosinn mat í frystinum. Notaðu einn dag í mánuði til að elda rétti sem hægt er að geyma í frysti og grípa í. Til dæmis lasagna, pottrétti eða kjötbollur. Þetta flokkast allt sem venjulegur heimilismatur sem er bara þokkalega hollur með réttu meðlæti. Hægt er að hafa skammtana mismunandi stóra, þannig þeir henti bæði einstaklingum og allri fjölskyldunni.
Ef þú ferð með vinnufélögunum út að borða í hádeginu, reyndu þá að fá þér salat. Þér mun líða miklu betur seinni part dagsins en ef þú færð þér hamborgara. Reyndu að velja salat með miklu grænmeti og passlega miklu af fitu og próteini. Kjúklingur og rækjur eru góður kostur í salatið og avókadó í hóflegu magni. Óskaðu svo eftir því að fá salatdressinguna til hliðar þannig þú getir ráðið því hvað þú notar mikið af henni.
Komdu skipulagi á hreyfinguna
Sumir eru mjög virkir í sumarfríinu sínu og stunda ýmsar
Takmarkaðu félagslífið
Eftir fríið getur verið gott að draga sig aðeins í hlé frá félagslífinu um tíma. Þetta getur reyndar verið erfitt á sumrin þegar freistandi er að skella sér í bjór eftir vinnu eða fara í ísbúðina eftir kvöldmat. Reyndu frekar að elda heima á kvöldin og fara í ræktina. Það er að minnsta kosti gott að reyna að takmarka áfengisdrykkju við helgarnar. Hugsaðu þér bara hvað þú sparar mikla peninga á því, sem þú getur svo lagt í ferðasjóðinn fyrir næsta frí.
! A L A S T Ú RISA I N N U S L I E H Í FJÁRFESTU
MONGOOSE TYAX SPORT 29
30%
50%
AFSLÁTTUR
ÁÐUR 114 .900,-
80.430,-
AFSLÁTTUR
MONGOOSE CROSSWAY SPORT
ÁÐUR 77 .900,-
38.950,-
ALLT AÐ 50% A FSLÁTTUR HJÓLA- OG SPORTVÖRUVERSLUNIN · FAXAFENI 7 · REYKJAVÍK · SÍMI 5 200 200
MONGOOSE SELOUS SPORT
25% AFSLÁTTUR
ÁÐUR 173 .899,-
130.425 REIÐHJÓLAFATN AÐUR FRÁ
SHIMANO, PEARL IZUMI OG ADIDAS
VERSLAÐU Á
WWW.GÁP.IS
…heilsa kynningar
7 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Magnesíum flögur í baðið og fótabaðið Skothelt ráð gegn harðsperrum og stirðleika eftir hlaup og erfiðar göngur. Er auk þess nærandi, róandi og slakandi fyrir nóttina. eiginmanninum um að ganga Esjuna með honum. Meðan hann agnesíum er fjórða skokkaði léttur á fæti á undmikilvægasta an mér hafði ég þetta á steinefni líkþrjóskunni. Þegar ég amans og kom heim var ég gjörlt e th o k „S er gríðarlega mikilsamlega búin á því n g e g ráð vægt fyrir heilsuna en var svo heppog okkar. Það kemur in að eiga Better harðsperrumftir e við sögu í 300 misYou magnesíum a ik le rð sti n flögur í kílóapoka. munandi efnaskiptlí E ir g e s ,“ p hlau um líkamans og getÉg setti hálfan Pálmadóttir. ur magnesíumskortur poka í baðkarið, haft mjög alvarlegar lá þar í hálftíma og afleiðingar í för með fann þreytuna líða úr sér. Við fáum magnesíum úr mér. Daginn eftir var ég ýmsum matvælum en því miður hress og kát með litlar sem engar er mjög algengt samt sem áður harðsperrur meðan maðurinn að fólk þjáist vegna magnesíumminn gat ekki hreyft sig í þrjá skorts vegna m.a. lélegs matardaga. Viku seinna hljóp ég 7 km í æðis, óhóflegrar áfengis- og koffkvennahlaupinu og fór svo heim í ínneyslu, inntöku ýmissa lyfja og magnesíumbað og eins og síðast streitu. Auk þess skolast steinefni leið mér bara vel í fótunum daginn líka út úr líkamanum með svita eftir. Ég mæli eindregið með þegar við hreyfum okkur mikið. magnesíum flögunum,“ segir Elín Þess vegna er nauðsynlegt að við Pálmadóttir, framkvæmdastjóri bætum okkur það upp. MagnesíBókhalds og kennslu. um flögur sem settar eru út í baðið eða fótabað eftir mikla hreyfEitt hreinasta form af magnesíum í heimi ingu geta haft marga kosti því þegar þeim er bætt út í baðvatnið Magnesíumflögurnar frá Bettþá skilar efnið sér gegnum húðina er You eru unnar úr hreinustu og inn í frumur líkamans, segir og náttúrulegustu auðlind af Hrönn Hjálmarsdóttir, næringarmagnesíum klóríð sem völ er á. og heilsuþjálfi hjá Artasan. Það er sótt á u.þ.b. 1,5 km dýpi í námur í N-Evrópu en fyrir 250 Gerðu gæfumuninn milljónum ára voru þessar nám„Ég hafði lítið sem ekkert hreyft ur hafsbotn Zechstein hafsins mig í rúmt ár. Ég var nýbúin að sem var staðsett nálægt miðeignast barn og tók áskorun frá baug. Þetta magnesíum er laust Unnið í samstarfi við Artasan
M
Notandi Elín Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Bókhalds og kennslu.
við alla hugsanlega mengunarvalda frá okkur mannfólkinu og innihalda 100 gr. af flögum 12 gr. af magnesíum klóríð sem er mjög hátt hlutfall.
Magnesíum bað og fótabað
Magnesíum flögur hafa marga kosti. Þegar þeim er bætt út í baðvatnið þá skilar magnesíumið sér beint í gegnum húðina og inn í frumur líkamans. Einnig er hægt að blanda flögunum út í fótabað sem er einstaklega hentugt gegn fótapirringi og fótaónotum. Magnesíum flögurnar fást í 1 kg. pakkningu fyrir baðið og í
250 gramma pakkningu sem er sérstaklega hentug stærð fyrir fótabaðið.
Flögurnar eru hentugar fyrir:
• þreytta fætur og þreytta vöðva • krampa í vöðvum • fótapirring / fótaóeirð • eftir langar göngur eða hlaup • eftir langar stöður • bólgna fætur • fótakrampa • bjúg • auma og stirða liði
Notkun á flögunum: Bað: Blandið 300-500 grömmum í heitt vatn í baðkarið og liggið í 15-20 mínútur eða lengur. Fótabað: Blandið 100-150 grömmum í heitt vatn í uppblásna fótabaðið frá Better You eða hentugt fat eða bala og hafið fæturna ofan í, í 15-20 mínútur eða lengur.
Sölustaðir: flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
Free Flex – nýtt fyrir liðina
Free Flex frá Mezina er nýtt á íslenskum markaði og ekki óskylt Nutrilenk Gold liðbætiefninu sem flestir kannast við. Free Flex inniheldur náttúrulegu efnin engifer, kúrkúmin og chondroitin. Unnið í samstarfi við Artasan
M
jög margir þjást vegna eymsla og stirðleika í liðum og jafnvel verkja. Orsakavaldarnir eru Chondroitin margvíslegir og er t.d. aler eitt aðal i gengt að fólk byggingarefna sem hefur hreyft sig brjósks, sin mikið gegnum og beina. tíðina finni fyrir eymslum í liðum vegna álags. Hjá sumum er það mataræðið sem spilar inn í og svo verðum við víst að sætta okkur við það að með hækkandi aldri, dregur úr liðleika og brjóskeyðing verður algengari. Sykurneysla Free Flex hefur sérlega inniheldur slæm áhrif á liðina og eins ikið magn af m getur lágt hlutkúrkúmin og fall af Omega-3 engifer. fitusýrum haft mikil áhrif þar á. Rétt mataræði og góð bætiefni eins og Free Flex geta þá hjálpað mikið. sem hefur bólgueyðandi áhrif. Engifer er blóðþynnandi, mjög Gegn verkjum og bólgum gott fyrir blóðflæðið og einnig er Free Flex inniheldur mikið magn það bjúglosandi og getur dregið af engifer og túrmerik en þessar úr bólgum. Saman hafa þessi efni rætur hafa lengi verði notaðar mjög góð áhrif á liðina. innan óhefðbundinna lækninga og eru mikið notaðar í hinum Byggingarefni indversku Ayurvedafræðum Chondroitin er eitt aðal byggingvið verkjum og bólgum vegna arefni brjósks, sina og beina. Liðmeiðsla, slits, tognunar og fleira. verkir orsakast oftast af rýrnun Kúrkúmín, sem er virka efnið í í brjóskvefnum og eru einkennin túrmerik, hefur einstök andoxunm.a. brak í liðamótum þegar aráhrif, verndar liðina, minnkar risið er upp, stirðleiki eða sársmagn histamíns og eykur náttauki þegar gengið er niður í móti. úrulega framleiðslu kortisóns Í Free Flex er þetta efni að finna
NÝTT liðbætiefni
sem, ásamt öðrum völdum efnum, hjálpar til við að halda liðunum okkar heilbrigðum. Athugið að ekki er mælt með því að ófrískar konur eða með barn á brjósti taki blönduna og þeir sem eru á blóðþynnandi lyfjum. Sölustaðir: Apótekarinn, Lyf og heilsa, Lyfsalinn Glæsibæ, Apótek Ólafsvíkur, Apótek MOS, Farmasía, Apótek Hafnarfjarðar, Garðs Apótek, Apótek Vesturlands, Fræið í Fjarðarkaupum, Hagkaup, Iceland Engihjalla.
Sykurneysla hefur sérlega slæm áhrif á liðina og eins getur lágt hlutfall af Omega-3 fitusýrum haft mikil áhrif þar á.
Free Flex inniheldur: • Kúrkúmín – bólgueyðandi og gott fyrir liði og vöðva. • Engifer – hjálpar til við að halda liðunum „smurðum“. • Chondroitin – er í öllum brjóskvef hjá mönnum og dýrum. • C-vítamín – stuðlar að eðlilegri myndun kollagens sem er mikilvægt fyrir heilbrigt brjósk. • D-vítamín – fyrir heilbrigð bein og bandvef. • Kopar – varðveitir heilbrigðan bandvef. • Mangan – stuðlar að eðlilegri myndun bandvefs og viðhaldi heilbrigðra beina.
…heilabrot
8 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
Sudoku miðlungs 6
Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna
5
3
BYRJA HÉR
3 7 5 4 5
8 1 5 9 4 1
8
Segir Lína Langsokkur stundum Hugs, hugs?
2
9 7 4 8
9
7 4
6 6 1 6
NEI M
3
NEI P
4 3 7 5 2 8
Er afmælisdagur Reykjavíkurborgar 18. ágúst? JÁ U
3
2 5 3 8 2 7 6 3 4 7 2
Myrti Makbeð konungur Lé konung?
Er kjörtímabil forseta Íslands átta ár?
NEI N
1
Kallast föstutímabil íslamista Ramadan?
Heitir kötturinn hans Kjartans galdrakarls í Strumpunum Baldur?
NEI A
JÁ A
JÁ K
NEI M
Sudoku þung 8
Er prinsinn Babar ljón?
JÁ U
2 7 3
Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín. Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.
Skrifaði Halldór Laxnes bókina Fátækt fólk?
JÁ R
NEI Y
NEI K
JÁ R
NEI A
JÁ L
Kallast bithagar saufjár á fjöllum bitréttur?
NEI L
JÁ R
JÁ F
Var Ísland einu sinni kallað Sæland?
NEI Í
JÁ G
JÁ Ú
Kemur hugsanalögreglan fyrir í bók George Orwell, 1984?
JÁ T
NEI I
Var Axlar-Björn helst frægur fyrir kveðskap?
NEI E
NEI U
Er stöðvunarskyldumerkið þríhyrnt?
JÁ Ú
Kom fyrsti bíllinn til Íslands árið 1904?
NEI A
Er önghljóð sérhljóði?
NEI A
JÁ É
JÁ F
NEI S
JÁ G
Er undirkjóll einnig kallaður klukka?
JÁ H
Þarf litningana x og y til að búa til dreng?
JÁ I
Skapaði Guð manninn og konuna á fimmta degi?
NEI Ú
JÁ D
NEI G
Eru æðaregg græn á litinn?
Hafa beinvængjur fjóra vængi?
JÁ G
JÁ K
NEI N
Eru flestir íbúar Hong Kong trúleysingjar?
JÁ U
JÁ Ð
NEI S
Var Arngrímur málari Gíslason?
NEI H
NEI N
JÁ U
NEI A
KOMIN Í MARK!
JÁ R
Er paprika af kartöfluætt?
Hvað kallast fyrsti veiddi fiskur veiðimanns?
Krossgáta á föstudegi 1
2
3
4
5
6
8
9
10
29
30
12
11 13
14
15
16
17
19
18 20
23
7
24
31
25
21 26
22
27
28 33
32
35
34 36
37
38
39
Lárétt
Lóðrétt
1. Gnæfa 6. Ljóst 11. Óska 12. Slanga 13. Slæma 14. Rakna 15. Herðaklútur 16. Kvöld 17. Ilskór 19. Stígandi 20. Frá 21. Tveir eins 23. Atvikast 26. Kirkja 31. Príl 33. Hamingja 34. Skrifara 35. Skítur 36. Vara 37. Líffæra 38. Eyða 39. Stó
1. Kveikjulás 2. Bók 3. Óskiptan 4. Borga 5. Samtök 6. Slípaður 7. Pár 8. Margvíslegar 9. Kjarr 10. Dá 14. Mál 18. Frábær 22. Spendýr 23. Rabb 24. Þrástagast 25. Ólyfjan 27. Heiður 28. Æðri 29. Ógreiddur 30. Fjandi 32. Þungi 37. Átt
Lausn síðustu viku F E S T I
A F T A N
S T O F N
S K A S S
K A L L A
O R G E L
T I L L I T L E I T
A R T A
H V Í S Ó L Ó B A Þ Ó H A A R G F L A
R E S T K L Y F J A
E I K J A
S K R A P
S T A K A
A L L A N
S K Á L D
T I T L A
Lausn á síðustu spurningagátu Spurt var: Með hverju klórar sér karlinn undir klöppunum? Rétt svar er: Löppunum
Svínvirkar Snorri Snorrason getur sinnt betur vinnu sinni og söngnámi eftir að hann fór að nota Amino Liði.
Laus við stirðleika í liðum
Snorri Snorrason finnur ekki fyrir stirðleika í ökkla og úlnlið eftir að hann fór að nota Amino liði Unnið í samstarfi við Icecare
S
Stirðleiki í ökkla og úlnlið eru ekki lengur til staðar og það er Amino Liðum að þakka.
norri Snorrason er að norðan en býr í Kópavoginum og starfar sem vélamaður hjá Alexander Ólafssyni ehf. Hann er þykir einnig mikill og efnilegur tenór og stundar söngnám meðfram vinnu. En fyrir um rúmu einu ári fór að bera á miklum stirðleika í liðum hjá Snorra. Hann hefur enn ekki fengið neina nákvæma skýringu hvað hrjáði hann, hugsanlega þetta og hugsanlega hitt. Síðan tóku liðir upp á því að bólgna mjög mikið og Fáum dögumi kom sá tími að hann gat eftir að Snorr inn ekki stigið í fæturna ka byrjaði að ta fann vegna stirðleika og i ið L o in Am bólgu. Hann er búinn mun hann mikinn að prófa ýmislegt en ekkert hefur virkað sem hefur slegið almennilega á þessi einkenni. Konan hans heyrði af þessu mun og gat fljótlega undraefni Amino stigið óhikað í fætLiðir og ákvað að urna. Í dag er enginn setja honum fyrir stirðleiki og hann að taka þetta nú tekur bara Amino reglulega og prófa Liði inn. í um einn mánuð Þetta „svínvirkar“ og sjá hvort hann á hann og gerir honmyndi finna mun. um gott. „Stirðleiki Það vantaði ekki í ökkla og úlnlið eru virknina! Innan ekki lengur til staðfárra daga eftir að ar og það er Amino Snorri byrjaði að Liðum að þakka, taka inn Amino Liði engin spurning,“ fann hann mikinn segir Snorri.
Amínó Liðir Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrirtæki á Sauðárkróki. Amínó® vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða. Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og IceProteins® (vatnsrofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti af brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efninu chondroitin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endurbyggingu á skemmdu brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphateer sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemjandi efnum sem nefnast saponin. Auk sæbjúgna og IceProteins® inniheldur Amínó® Liðir túrmerik, D-vítamín, C-vítamín og mangan. Kollagen, chondroitin sulphate, D-vítamín, C-vítamín og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu.
Guðjón Ágúst Kristinsson Sjómaður..
Aldrei kraftmeiri og öflugri í ræktinni Unnið í samstarfi við Icecare
É
g hef stundað reglulega líkamsrækt í nokkur ár, það er að segja þegar ég er í landi, aðallega lyftingar og hlaup. Ég hef prófað alla flóruna af fæðubótarefnum með misgóðum árangri. Eftir að hafa tekið Amino 100% í rúman mánuð hef ég aldrei verið kraftmeiri og öflugri í ræktinni. Ég hef bætt við lóðaþyngdir og
aukið vöðvamassa og í kjölfarið misst fitu.
Ég er töluvert fljótari að jafna mig eftir æfingar og dett ekki eins auðveldlega í óhollan mat og sukk, eins og ég átti til áður. Ég mæli hiklaust með Amino 100% fyrir þá sem vilja auka við úthald og jafna orkustig milli mála.“ Ég mæli klárlega með Amino 100% fyrir þá sem vilja ná árangri við æfingar.
Guðrún Lilja Hermannsdóttir sem hefur ákaflega góða reynslu af Amino Létt.
Amino Létt virkar vel fyrir mig Guðrún Lilja hefur góða reynslu af Amino Létt
É
g hef átt mjög erfitt með að létta mig, alveg sama hvað ég hef reynt,“ segir Guðrún Lilja Hermannsdóttir sem hefur ákaflega góða reynslu af Amino Létt. „Amino Létt hefur hjálpað mér mikið, ég er södd lengur og þar af leiðandi borða ég minna. Sykurlöngunin hefur líka minnkað mikið,“ segir Guðrún og bætir við að líðanin
hafi batnað það mikið að hún geti ekki hugsað sér að hætta inntöku Amino Létt á næstunni. „Ég var alltaf með mjög uppþembdan maga og það hefur lagast mikið og svo hafa nokkur kíló farið,“ segir Guðrún. „En aðallega finn á mun á því ég er ekki að borða í tíma og ótíma, ég borða reglulega og fær mér ekkert nart á kvöldin nema ávexti eða grænmeti.
Innihaldsefni í Amino Létt Iceprotein fiskprótein, Króm og Glucomannan. Amínó® Létt er seðjandi og mettandi blanda sem auðveldar þyngdarstjórnun sé það tekið inn sem hluti af orkusnauðu mataræði. Meltingin hefur lagast mikið, ég get sannarlega mælt með þessu og er farin að mæla með þessu við aðra.“
SELESTE UMGJÖRÐ Á:
…sjónvarp
10 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
1 kr.
Hverjar hreppa bikarinn?
við kaup á glerjum
Stöð 2 Sport klukkan 19.15 Borgunarbikar kvenna, Breiðablik – ÍBV. Úrslitaleikur í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Hörku leikur þar sem mætast tvö frábær lið. KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI
Föstudagur 12.08.2016 rúv 12.25 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein útsending frá frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Ríó. 16.00 ÓL 2016: Sund Bein útsending frá úrslitum í sundi á Ólymíuleikunum í Ríó. 18.30 Táknmálsfréttir 18.40 Íþróttaafrek Brot úr þáttaröðinni Íþróttaafrek Íslendinga sem sýnd var nú í vetur. 18.50 Öldin hennar (32:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (32:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.00 Popppunktur (7:7) (Íslenska popp- og rokksagan) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Dr. Gunni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.05 ÓL 2016: Samantekt Samantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í Ríó. 21.45 Konuhvarf (The Lady Vanishes) Dularfull eldri kona vingast við unga yfirstéttarkonu í lest á leið heim frá Balkanskaga á fjórða áratugnum. En eftir að sú eldri hverfur kannast aðrir farþegar ekki við að hún hafi nokkurn tíma verið til. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og meðal leikenda eru Tuppence Middleton, Tom Hughes, Gemma Jones, Keeley Hawes, Benedikte Hansen og Jesper Christensen. Bresk mynd frá 2013. e. 23.15 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein útsending frá frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Ríó. 01.00 ÓL 2016: Sund Bein útsending frá úrslitum í sundi á Ólymíuleikunum í Ríó 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (14:15) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (16:17) 09:50 Got to Dance (17:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (4:13) 13:55 The Bachelor (5:15) 14:40 Jane the Virgin (7:22) 15:25 The Millers (16:23) 15:50 The Good Wife (6:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (6:25) 18:55 King of Queens (16:25) 19:20 How I Met Your Mother (23:24) 19:45 Korter í kvöldmat (11:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (40:44) 20:15 The Bachelor (6:15) 21:45 Second Chance (11:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Prison Break (5:22) 23:55 Elementary (1:24) 00:40 Code Black (16:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 01:25 The Bastard Executioner (7:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á miðöldum og segir frá riddara í hirð Játvarðs konungs sem er búinn að fá nóg af átökum og stríði. Hann er staðráðinn í að slíðra sverðið fyrir fullt og allt en neyðist til að taka við blóðugasta sverðinu, sverði böðulsins. Höfundur og framleiðandi þáttanna er Kurt Sutter sem hefur áður gert þættina The Shield og Sons of Anarchy. 02:10 Billions (1:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrarins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby
“Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 02:55 Second Chance (11:11) 03:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:20 The Late Late Show with James Corden 05:00 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Lóa og lífið Líflegur þáttur um vinskap og samveru. Umsjón: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Herrahornið með Sigmundi Erni Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Okkar fólk Helgi Pétursson fer um landið og spyr hvort gamla fólkið sé ekki lengur gamalt. Umsjón: Helgi Pétursson
N4 19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Föstudagur með Hildu Jönu N4 klukkan 20 Föstudagsþátturinn Hilda Jana Gísladóttir fræðist um málefni líðandi stundar, fréttir vikunnar, menningu, listir og helgina fram undan.
Úrslitaleikur karla
Valur - ÍBV Laugardalsvöllur 13. ágúst - kl. 16:00
Teiknimyndir og bítlalög Netflix Beat Bugs Hér er aðalstuðið á Netflix. Skemmtilegar teiknimyndir um pöddur í garði einum og ævintýri sem þær lenda í. Undir hljóma lög Bítlanna í flutningi þekktra tónlistarmanna á borð við P!nk, Sia, James Bay og Eddie Vedder.
Vonlaust ástarlíf Teds Sjónvarp Símans klukkan 19.20 How I Met Your Mother Klassískt bandarískt grín með vinunum Ted, Barney, Robin, Marshall og Lily. Ekki láta það koma þér á óvart að þau fái sér einn eða tvo bjóra á barnum og vonlaust ástarlíf Teds verði til umræðu.
…sjónvarp
11 | amk… FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2016
„Barnaby, Lewis og Poirot halda mér góðri“ Sófakartaflan Sunna Valgerðardóttir fréttamaður
Gripið til örþrifaráða Netflix – Zack and Miri Make a Porno. Zack og Miri hafa verið vinir frá því í barnæsku og ákveða í sameiningu að grípa til örþrifaráða vegna blankheita. Þau ákveða að búa til klámmynd og fá til liðs við sig fleiri aðila og er ætlun þeirra að stórgræða á kvikmyndagerðinni. Þegar Zack og Miri eru svo komin fyrir framan myndavélarnar átta þau sig á því að það er eitthvað meira en bara vinátta á milli þeirra og það flækir málin umtalsvert.
Bellurnar snúa aftur Stöð 2 klukkan 20.45 Pitch Perfect 2 Gamanmynd frá 2015 með þeim stöllum Anna Kendrick, Rebel Wilson, Elizabeth Banks og fl. Söngsveitin skemmtilega The Barden Bellas er mætt á svæðið aftur í sama stuðinu og síðast. Nú ákveða stelpurnar í söngflokknum The Barden Bellas að taka þátt í sjálfri heimsmeistarakeppni söngsveita, en í þeirri keppni hefur bandarískum hópum aldrei tekist að sigra. Það kemur líka fljótlega í ljós að hinar grúppurnar í keppninni eru mun sigurstranglegri en Bellurnar og ef þær eiga að eiga minnstu möguleika á að enda í toppsæti verða þær að koma með eitthvað alveg nýtt og ferskt.
Bjargar barni í vanda Netflix Tullulah Ellen Page leikur unga konu sem bjargar barni frá móður sem vanrækir það og lætur sem hún eigi barnið sjálf. Myndin fékk mjög góðar viðtökur á Sundance-kvikmyndahátíðinni. Handritshöfundurinn og leikstjórinn vann áður við að skrifa Orange is the New Black.
Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir...
www.versdagsins.is
„Síðasta bíómynd sem ég horfði á var gamla Ghostbusters myndin frá 1984. Ég þurfti að ná mér niður eftir að hafa farið á nýjustu myndina í bíó, sem voru gríðarleg vonbrigði. Áfram stelpur og allt svoleiðis, en það er bannað að endurgera klassík eins og þessa og leyfa útkomunni að verða eins og Joel Schumacher hafi komist í hana, eins og Batman-lestarslysin eftir meistaraverk Tim Burton. Annars á ég í erfiðu röskunarsambandi við Netflix þessa dag-
ana. Ég er búin með Bloodline, The Affair, Rectify og Stranger Things. Ég er að hugsa um að horfa bara aftur á Bloodline því það er eiginlega „Ástandið það besta sem ég hef ig er orðið þann að séð. En þess á milli f ekki ar þ ég að halda Barnaby, Lewis ina, horfa á þætt að og Poirot mér góðri. ér m ir g það næ Tiltekt fer yfirleitt hlusta á þá.“ fram undir Simpsons, ég á það til að sofna við Simpsons og fara út með hundinn undir leiðsögn Simpsons. Ástandið er orðið þannig að ég þarf ekki að horfa á þættina, það nægir mér að hlusta á þá. Niðurstaðan er Aftur í klassíkina Sunna þurfti að horfa á Ghostbusters frá 1984 til þess að ná sér niður eftir misheppnaða endurgerðina. Mynd | Rut sumsé að ég les sennilega of lítið.“
Meðan á þessu stóð og eftir á að hyggja þá var þetta alltaf þess virði.
alla föstudaga og laugardaga
Ragna Ingólfsdóttir í viðtali í amk... á morgun.
Framhjáhald lykillinn að góðum hjónaböndum
Breski leikarinn Hugh Grant telur að framhjáhald sé lykillinn að því að láta hjónabönd endast.
Ólga hjá starfsfólki 365
Grant hefur sjálfur aldrei gengið í hjónaband og hefur engin áform þar um. Hann á son og dóttur með kærustu sinni til fjögurra ára, Önnu Eberstein. Grant telur það tilgangslaust að vera í fjögurra áratuga löngum samböndum með sömu manneskjunni. „Ég hef alltaf dáðst að Frökkum
og Ítölum sem er annt um hjónabandið en samt er skilningur á því að fólk taki á móti öðrum gestum síðdegis. Það er bara ekkert talað um það en það er það sem heldur hjónaböndum saman.“ Ekki á leið í hnappelduna Hugh Grant er hrifinn af hjónabandssiðum Ítala og Frakka. Mynd | NordicPhotos/Getty
Miklar væringar hafa verið innan fjölmiðlafyrirtækisins 365 að undanförnu og sér ekki fyrir endann á óánægju starfsfólks með æðstu stjórnendur þar á bæ. Í þessum ólgusjó er því hvíslað að Ísland í dag verði lagt niður í núverandi mynd og stjórnandi þáttarins, Andri Ólafsson, hverfi aftur til fyrri starfa á ritstjórn Fréttablaðsins. Þar tekur hann að líkindum við starfi Fanneyjar Birnu Jónsdóttur, fráfarandi aðstoðarritstjóra. Hinn stjórnandi Íslands í dag, Margrét Erla Maack, hætti störfum hjá fyrirtækinu í vor.
Vic Mensa hitar upp fyrir Bieber í Kórnum Hinn 23 ára rappari Vic Mensa frá Chicago mun hita upp á tónleikum Justins Bieber í Kórnum í Kópavogi í næsta mánuði. Fyrir skemmstu var tilkynnt að Sturla Atlas sjái líka um að hita tónleikagesti upp. Vic Mensa er á hraðri uppleið vestanhafs, meðal annars eftir að hann kom fram á plötu Kanye West, Life of Pablo.
Ásamt strengja-og blástursveit Útgáfutónleikar Floating Harmonies Upphitun: Axel Flóvent
Háskólabíó 27. Ágúst MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
Miðaverð: 4990 kr Forsala miða á Ti x .i s