Amk 170916

Page 1

LAUGARDAGUR

17.09.16

MARÍA HELGA ÓTTAÐIST UM LÍF SITT Á INDLANDI

EVA RUZA SLÓ Í GEGN Á MISS UNIVERSE ICELAND

HAFRAMÚFFUR OG ORKUSTYKKI FRÁ RÓSU GUÐBJARTS

SÉRKAFLI UM VINNUVÉLAR ÁRNI JÓN KEYPTI 27 TONNA MALARHÖRPU

JENNÝ HEFUR KEYRT VÖRUBÍL Í 13 ÁR

Mynd | Rut

Kjöreign fasteignasala – traust og örugg þjónusta í 40 ár

Dan Wiium Hdl, lögg. fasteignasali, Sími 896-4013

Ólafur Guðmundsson Sölustjóri, sími 896-4090

Þórarinn Friðriksson Lögg. fasteignasali, sími 844-6353

Rakel Salóme Eydal Skjalagerð

Sigurbjörn Skarphéðinsson Ásta María Benónýsdóttir Lögg. fasteignasali, skjalagerð Fjármál

Kjöreign ehf - Ármúla 21 - 108 Reykjavík Sími: 533-4040 - www.kjoreign.is


…fólk

2 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Katy Perry tekur á móti öðru barni Aðstoðar systur sína í fæðingu í annað sinn. Katy Perry aðstoðaði systur sína við að koma barni heimi í vikunni. Þetta eru nokkrar fréttir en hið fréttnæma er ef til vill að þetta er í annað sinn sem hún hjálpar henni í fæðingu. Eldri systir Perry, Angela Hudson, eignaðist frumburðinn sinn fyrir rúmum tveimur árum og þá var poppstjarnan einnig til staðar til þess að hvetja stóru systur áfram. Perry tvítaði

um seinni fæðinguna þegar hún var um garð gengin þar sem hún sagðist hafa tekið á móti barni klukkan 2 eftir hádegi og var komin í stúdíó klukkan átta. Þessa dagana er nóg að gera hjá söngkonunni svölu, nýtt efni á leiðinni frá henni hvað úr hverju, auk þess sem hún nýtir frístundir til þess að knúsa kærastann sinn, Orlando Bloom. Sögusagnir þess efnis að

Chris Martin býr enn hjá Gwyneth Slúðurvefurinn RadarOnline segir að Gwyneth Paltrow og Chris Martin búi undir sama þaki þrátt fyrir að vera skilin. Þau hafa fyrirkomulag á skilnaði sínum sem þau kalla meðvitaðan aðskilnað. Chris er með lykil af húsinu þeirra, sitt eigið herbergi og hann kemur og fer eins og hann vill. En þau eiga saman tvö börn 10 og 12 ára. Gwyneth er komin með nýjan kærasta, Brad Falchuk, en þau vilja ekki hætta að hafa þetta fyrirkomulag. „Nærvera Chris á heimilinu er mjög mikilvæg í þessu fyrirkomulagi,“ segir heimildarmaður RadarOnline. Það er ein mikilvæg regla, Chris verður að senda smáskilaboð til ­Gwyneth, áður en hann kemur heim, svo hann lendi ekki í vandræðalegum uppákomum.

Blac Chyna ætlar að borða fylgjuna Blac Chyna er að fara að eignast barn með Robert Kardashian, sem er bróðir Kardashian systranna. Þetta verður fyrsta barn Rob en Blac á barn fyrir. Blac ætlar að gera hlutina aðeins öðruvísi núna en þegar hún átti fyrra barnið. Blac spjallaði við Amber Rose í síðustu viku í þættinum hennar Amber, Loveline with Amber Rose. Þar sagði hún að hún væri reyndari núna en á fyrstu meðgöngunni og hún væri búin að vera að lesa sér til um það að konur borða fylgjuna sína. Blac segist vera til í að skoða það að borða sína fylgju því þetta sé gott fyrir konur og benti á það að flest dýr gera þetta þegar þau hafa eignast afkvæmi.

Sharon Osbourne fékk taugaáfall Snemma í vikunni sagði Sharon Osbourne frá því að hún hefði fengið taugaáfall á síðasta ári. „Ég hafði gefist upp og gat ekki tekist á við neitt. Ég var mjög hrædd um hvað væri að gerast í hausnum á mér og allar hugsanirnar sem voru sífellt í huga mér,“ sagði Sharon. Hún sagði frá þessu og sagðist hafa rankað við sér á spítala og ekki hafa vitað neitt í sinn haus í þrjá daga. „Ég vissi ekkert, ég gat ekki hugsað, gat ekki talað eða gert nokkuð. Heilinn á mér var bara í fríi,“ sagði hún. Sharon segir að fjölskyldan hafa reynst henni ómetanleg og staðið við hliðina á henni allan tímann. Ozzy, eiginmaður hennar, kom henni á spítala og sonur hennar, Jack, kom henni til bestu mögulegu læknanna.

samband þeirra hefði liðið undir lok voru stórlega ýktar en Bloom er afar duglegur að birta myndir af þeim turtildúfunum við hin ýmsu athæfi á instagram reikningi sínum. Þess má geta að Katy breytti nafninu sínu í Katy Perry úr Katy Hudson þegar frægðarsól hennar hóf að sýna glæður sínar þar sem á þeim tíma var fyrir á vellinum Kate Hudson sem var orðin þekkt.

Fjölhæf Katy Perry tekur á móti börnum milli þess sem hún tekur upp nýtt efni og knúsar Orlando Bloom.

„Það var ekkert í boði að skíta á sig“

Eva Ruza var kynnir á Miss Universe Iceland keppninni og kom ­dómurunum ítrekað til að hlæja þrátt fyrir að þeir skildu ekkert hvað hún var að segja. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

É

g fékk bara símtal frá henni Manúelu og hún bað mig um að taka þetta að mér, sem var sjálfsagt mál af minni hálfu,“ segir Eva Ruza Miljevic, sem sló í gegn sem kynnir á Miss Universe Iceland keppninni sem fór fram í Gamla bíó á mánudagskvöld. En Manúela Ósk Harðardóttir var einn af aðstandendum keppninnar. Eva er reyndar ekki óvön því að standa á sviði, en hún var til að mynda kynnir í Color run hlaupinu í sumar, ásamt fleiri. „Ég hafði samt aldrei prófað að gera eitthvað svona og það er alltaf gaman að prófa að gera eitthvað nýtt. Í Color run vorum við þrjú að peppa tólf þúsund manns en þarna var ég ein á sviðinu. Það var ekkert í boði að skíta á sig,“ segir hún og skellir uppúr.

Upplifði prinsessudag

Eva klæddist glæsilegum silfurlituðum pallíettukjól og himinháum hælskóm, en það sem hún óttaðist mest áður en hún steig á svið var að hún myndi detta um sjálfa sig í skónum. Hún er nefnilega ekki vön að klæðast slíkum skóbúnaði. „Ég er alls ekki feimin að vera á sviði en ég hafði töluverðar áhyggjur af þessum hælum. En ég stóð í lappirnar allan tímann. Þetta var annars voðalegur prinsessudagur fyrir mig, sem lifi dagsdaglega bara þessu venjulega mömmulífi. Ég er tvíburamamma sem þarf að skutla og sækja á æfingu, þrífa, elda mat, láta krakkana læra og allt það, þannig það er mjög gaman að fá einn dag þar sem maður er tekinn í greiðslu og förðun og klæðist glimmerkjól. Það er engum sem finnst það leiðinlegt.“

Karakterinn fékk að njóta sín

Eva fékk staðlað handrit á ensku í hendurnar frá eigendum keppninnar úti, en hún þurfti í meginatriðum að fara eftir því. „Þessi Miss Universe keppni er alveg risastórt batterí þannig það þarf að fylgja ákveðinni uppskrift að því hvernig þeir vilja að keppnin sé. Keppnin fór samt 97 prósent fram á íslensku, ef ég á að giska á prósentutölur. Ég kynnti stelpurnar á ensku, spurði þær spurninga og þær svöruðu á ensku. Annað var á íslensku,“ segir Eva sem þýddi handritið sjálf og hennar karakter fékk því að njóta sín. „Ég fékk þau fyrirmæli að ég ætti að

Góð viðbrögð Dómararnir skellihlógu af bröndurum Evu og hrósuðu henni í hástert eftir keppnina.

gera það. Ástæðan fyrir því að þau fengu mig til gera þetta var sú að þú vildu fá minn karakter. Ég átti að gera þetta að mínu, sem ég gerði.“

Dómararnir skellihlógu

Eva segir það hafa verið mjög skemmtilega reynslu að kynna keppnina, en viðurkennir að hún hafi verið pínu stressuð áður en hún steig á svið. „Fyrst þegar ég steig á svið þá fann ég hvernig adrenalínið pumpaði út í æðarnar og ég var aðeins stíf í öxlunum. En fljótlega slaknaði á öllu og ég datt í sjálfa mig. Dómarnir komu einmitt til mín eftir keppnina og hrósuðu mér. Þeir voru skellihlæjandi allan tímann þó þeir skildu ekkert hvað færi fram. Þeir náðu meira að segja að tengja við íslensku brandarana. Mér leið mjög vel að heyra það og ég held að ég geti sagt: „My mission was completed.“

Prinsessa í einn dag Eva fékk smá frí frá mömmulífinu, lét farða sig og greiða og klæddist silfurlituðum pallíettukjól.


FRYSTIKISTUR Í ÖLLUM STÆRÐUM

FRÁBÆRT VERÐ!

Týpa

Lítrar nettó

Hæð x breidd x dýpt

Körfur

Ljós

Lás

ECO stilling

Frystigeta 24 klst.

Orkuflokkur

VERÐ

FR102L

102

85 x 56 x 52

1

-

-

-

8 kg

A+

26.995

FR249

249

85 x 99 x 60

1

-

-

-

10 kg

A+

44.995

WHS1021

100

86 x 53 x 57

-

-

-

-

9 kg

A+

39.995

WHS1421

133

89 x 57 x 64

1

-

-

-

13 kg

A+

44.995

WHS2122

204

81 x 80 x 64

1

-

-

-

15 kg

A+

49.995

WHM2511

251

92 x 101 x 70

1

18 kg

A+

54.995

WHM3111

311

92 x 118 x 70

2

20 kg

A+

59.995

WHM31112

311

92 x 118 x 70

2

20 kg

A++

69.995*

WHM3911

390

92 x 140 x 70

3

17 kg

A+

64.995

WHM4611

437

92 x 141 x 70

4

21 kg

A+

79.995* *Vara uppseld. Væntanleg aftur 30. september.

VAXTALAUSAR RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 12 MÁNAÐA

ht.is

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRTORGI AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500


…viðtal

4 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Óttaðist um líf og limi í sambúð með konu á Indlandi

María Helga, nýkjörinn formaður Samtakanna '78, bjó í tvö ár á Indlandi og var í sambandi með konu þar í landi. Þær bjuggu við stöðugan ótta um afhjúpun kynhneigðar sinnar, máttu þola lögregluáreiti og voru hraktar úr húsnæði sínu. Sú reynsla gefur henni ákveðna innsýn inn í líf hinsegin fólks fyrir nokkrum áratugum síðan. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

Þ

etta var tífalt betri mæting en á góðum aðalfundi, þannig þetta var söguleg stund,“ segir María Helga Guðmundsdóttir, jarðfræðingur, þýðandi og landsliðskona í karate, sem var kjörin formaður Samtakanna '78 á aðalfundi í síðustu viku. Fundurinn var sá langfjölmennasti í sögu félagsins, sóttur af um 350 manns. En skýringuna má væntanlega rekja til þeirra deilna sem skapast hafa í kjölfar umsóknar BDSM-samtakanna um hagsmunaaðild að félaginu. Deilurnar hafa í raun skipt Samtökunum '78 upp í tvo hópa - með og á móti aðild - þó ýmislegt annað komi til. María og hennar fylgismenn eru hlynnt aðild og kusu með henni á fundinum. Hún vonast þó til að nú verði hægt að lægja öldurnar innan félagsins og ræða málin á yfirvegaðan hátt. Það verðuga verkefni bíður hennar sem nýs formanns.

Ekki á öndverðum meiði

Þrátt fyrir að tvær fylkingar hafi myndast innan félagsins telur María mikilvægt að dvelja ekki of lengi við að skilgreina þær sem með og á móti BDSM. „Þetta er miklu flóknara en það. Ef maður skyggnist undir yfirborðið á þessum tveimur svokölluðu blokkum, þá sér maður að þar er fólk með allskonar skoðanir, hugmyndir og tilfinningar í garð félagsins. Ég vil því ekki halda of fast í þessa hugmynd um tvær þéttar blokkir á gjörsamlega öndverðum meiði. Ekkert félag er þannig uppbyggt þó það geti litið þannig út í ákveðinn tíma. En að sama skapi getur aldrei verið fullkomin eining um allt. Þessi fundur skapar ró um ákveðna hluti, hann tekur út af borðinu deilur um hverjir hafa umboð til að stýra félaginu og skapar grundvöll fyrir komandi starf. Það er samt sem áður mjög stórt verk fyrir höndum, að fá ólíkar raddir upp á yfirborðið og leiða uppbyggilegt samtal um hvert við erum að fara með þetta félag. Það gefur ákveðinn tón þegar tvær fylkingar með ólík sjónarmið takast á og önnur þeirra ber sigur úr býtum

í kosningum. Það er samt enginn endapunktur. Þetta eru frjáls félagasamtök og við þurfum að vinna á samstöðugrundvelli, líka með fólki sem er kannski ekki sátt við niðurstöður kosninganna. Mér er mjög mikið í mun að eiga gott samtal við það fólk,“ segir María sem gerir sér þó grein fyrir því að verkefnið verður krefjandi. Sjálf kom hún inn í félagið fyrir þremur árum, eftir að hafa búið erlendis um árabil. Fyrst í Bandaríkjunum og svo á Indlandi.

Lærði nepölsku og hindí

María er 28 ára, fædd og uppalin í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi. Móðir hennar er bandarísk og faðir hennar íslenskur. Hún segist hafa alist upp með annan fótinn í bandarískri menningu þrátt fyrir að hafa ekki verið mikið í Bandaríkjunum sem barn. Þegar kom að því að fara í háskóla ákvað hún hins vegar að leita þangað. Hún flutti út árið 2005 og hóf nám í jarðfræði. Þegar María var í grunnnáminu fór hún í mánaðarlanga ferð til Indlands sem aðstoðarmaður í rannsóknarleiðangri í Himalajafjöllunum. Þekking hennar á jarðfræði var enn takmörkuð en til að geta lagt eitthvað af mörkum í ferðinni þá ákvað hún að læra nokkur orð í nepölsku. „Ég fór á bóksafnið, sótti mér bækur og lærði hrafl í nepölsku. Lærði stafrófið ásamt nokkrum grundvallaratriðum. Ég vildi vera manneskjan sem gæti lesið á götuskilti og boðið góðan daginn. En í þessari dvöl þá hreifst ég svo af landi og þjóð að ég ákvað að ég yrði að koma aftur og geta þá klárað þessi samtöl sem ég var rétt fær um að byrja á.“ Þegar hún sneri aftur heim til Bandaríkjanna, þá skráði hún sig í nám í hindí og lærði tungumálið í tvö ár. Í framhaldi af því fór hún í sumarskóla í hindí á Indlandi og ílengdist þar í tvö ár, lengst af í Nýju Delí. Hún hélt þar áfram í mastersnáminu sínu í jarðfræði, starfaði við þýðingar, kenndi karate og tók þátt í ýmiskonar sjálfboðastarfi.

Í sambúð með konu á indlandi

Það var einmitt á Indlandi sem María hóf fyrst sambúð með konu. Hún var indversk og þurftu þær að fara huldu höfði með samband sitt.

Upplifði áreiti á Indlandi María og sambýliskona hennar á Indlandi máttu meðal annars þola lögregluáreiti og misstu íbúðina sína vegna kynhneigðar sinnar. Mynd | Rut

„Það var gríðarlega lærdómsrík og mótandi reynsla. Það er allt annar hlutur að vera í samkynja sambúð á Indlandi en á Íslandi. Þessi reynsla gaf mér að vissu leyti innsýn í það hvernig það var að vera lesbía á Íslandi fyrir fáeinum áratugum. Við bjuggum við viðvarandi ótta við afhjúpun. Við misstum íbúð á einum tímapunkti, vegna þess að það var einhver sem sagði leigusalanum frá því hvernig sambandi okkar væri háttað. Við lentum í lögregluáreiti og vorum stundum lafhræddar um líf og limi. Þegar við misstum íbúðina þá drifum við okkur að flytja af ótta við að það breiddist út orðrómur um samband okkar í hverfinu, þannig það skapaðist múgæsing eða hreinlega ofbeldi. Ég þekki það því vel á eigin skinni hvernig það er að koma inn í íbúðina sína og þurfa að draga gluggatjöldin fyrir áður en maður kyssir konuna sína,“ segir María um hvernig hún þurfti að haga lífi sínu sem kona í samkynja sambandi á Indlandi. En ólíkt þeirri stöðu sem lesbíur

og hommar voru í hér áður fyrr, þá hafði María undankomuleið. Hún gat komist úr þessum aðstæðum og lifað í frjálsara samfélagi. „Fjölskyldan mín vissi alveg af þessu, ég hafði rafræn tengsl inn í opnari veröld og þegar ég kom í frí til Íslands þá lifði ég í mjög opnu og frjálsu umhverfi. Þó þetta gefi mér visst sjónarhorn þá get ég ekki lagt reynslu mína að jöfnu við upplifun fólk sem var algjörlega innmúrað og átti enga undankomuleið hér á árum áður.“

Þurfti ekki að færa allt í orð

Foreldrar kærustu Maríu vissu af sambandi þeirra og settu sig ekki upp á móti því. „Þetta var samt aldrei rætt opinskátt og það breytti svolítið sýn minni á alla umræðu um hvað það er mikilvægt að koma út úr skápnum. Sú umræða á sér uppruna í ákveðinni menningu í nærsamfélögum okkar. Á Indlandi eru áherslurnar á það hvernig talað er um um hlutina allt annars eðlis, og líka þessar yfirlýsingar um hver maður er. Við bara vorum saman

Þegar við misstum íbúðina þá drifum við okkur að flytja af ótta við að það breiddist út orðrómur um samband okkar í hverfinu, þannig það skapaðist múgæsing eða hreinlega ofbeldi.

Síðumúla 20 | S. 551-8258 | storkurinn.is | storkurinn@storkurinn.is storkurinn.is | storkurinn@storkurinn.is

og það ríkti ákveðinn skilningur okkar á milli um hvert eðli hlutanna væri. Það þurfti ekki alltaf að færa allt í orð.“ Eftir tveggja ára dvöl á Indlandi flutti María heim til Íslands og sambandinu við indversku kærustuna lauk á svipuðum tíma. Hún heldur þó enn tengslum við Indland, enda eignaðist hún fjölda vina meðan hún bjó þar. „Svo byrjaði reyndar fyrrverandi tengdamóðir mín að fylgja mér á twitter um daginn,“ segir hún og skellir upp úr. „Ég sakna Indlands og langar að komast að hitta fólkið mitt sem er á víð og dreif um landið. Indland verður alltaf hluti af mínu lífi og sjálfsmynd.“

Klæddist strákafötum

María hefur æft karate í 17 ár. Hún er í landsliðinu og kennir íþróttina. Aðspurð segist hún ekki hafa orðið fyrir áreiti eða fordómum vegna kynhneigðar sinnar á þeim vettvangi. En í keppnisferðum í útlöndum verður hún stundum vör við að gert er grín á kostnað hinsegin fólks. „Allt karate-samfélagið hérna heima veit að ég er hinsegin aktivisti. Það var erfitt að leggja þetta á borð fyrir fólk, en það var góð ákvörðun og ég vona að hún verði til þess að þetta verði auðveldara fyrir aðra,“ segir María. „Ég heyri stundum ennþá hjá krökkum að það er verið að nota orð eins og hommi og lessa til að stríða eða gera lítið úr, en mér finnst það hafa minnkað. Það er alls ekkert í líkingu við hvernig það var þegar ég var í barnaskóla. Það var alveg hræðilegt. Við sem vorum

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Katrín Bessadóttir, katrin@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.


Aðkastið sem ég varð fyrir í grunnskóla spannaði alla flóruna. Það var lessa, kynskiptingur, klæðskiptingur og bara allur pakkinn. Ég finn því fyrir skyldleika við aðra hópa hvað varðar aðkast og útskúfun“

með svolítið óhefðbunda kyntjáningu vorum auðveldur skotspónn. Þetta grasseraði alveg í skólanum.“ María klæddist gjarnan fötum sem skilgreind voru sem strákaföt þegar hún var yngri. Fannst þau einfaldlega flottari og leið best í þeim. Skólafélagar hennar voru hins vegar ekki sammála. „Það er til bekkjarmynd af mér frá því í fjórða bekk þar sem ég er í skyrtu með bindi, en ég mætti gagngert þannig í skólann fyrir myndatökuna. Fjölskyldan mín var samt alveg æðisleg hvað þetta varðaði. Ég fékk bara öll gömlu fötin af frændum mínum og það var ekkert tiltökumál.“

TOPPUR

kr. 9.900-

LÁTTU TAKA EFTIR ÞÉR

Lögð í blússandi einelti

Óhefðbundinn klæðaburður Maríu gerði hana að auðveldu skotmarki skólafélaganna sem níddust á henni og lögðu í einelti. „Ég var lögð í blússandi einelti í mörg ár í grunnskóla, meðal annars út af þessu. En svona reynsla kennir manni ýmislegt. Ég tengi til dæmis mjög sterkt við og upplifi samkennd með öðrum hópum innan hinsegin samfélagsins, til dæmis transfólki. Aðkastið sem ég varð fyrir í grunnskóla spannaði alla flóruna. Það var lessa, kynskiptingur, klæðskiptingur og bara allur pakkinn. Ég finn því fyrir skyldleika við aðra hópa hvað varðar aðkast og útskúfun,“ útskýrir hún. Það tók langan tíma að ráða niðurlögum eineltisins sem María varð fyrir í grunnskóla og það var í raun ekki fyrr en hún hóf nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð að hún fékk að blómstra sem hún sjálf. „Að komast upp úr grunnskóla í nýtt umhverfi gaf mér þetta ferska start sem ég þurfti. Ég kunni rosalega vel við mig í MH. Þar fékk ég líka tækifæri til að gera breytingar á sjálfri mér sem ég hafði ekki fengið tækifæri til fram að því. Maður festist líka í ákveðnu hegðunarmynstri þegar maður er alltaf að skilgreina sig í andstöðu við þá sem eru í kringum mann. Stundum þarf maður bara að koma á nýjan stað sem óræð stærð og finna sér nýtt pláss. Það fékk ég tvímælalaust í framhaldsskóla.“

commaIceland Smáralind

1400sn þvottavél 8kg ZEN ht.is


Colonic Plus Kehonpuhdistaja

Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann.

www.birkiaska.is

Bodyflex Strong

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

www.birkiaska.is

…heilsa

6 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Hægt að gera mjög hollt úr einföldum hráefnum Rósa Guðbjarts sendir frá sér nýja matreiðslubók með áherslu á nesti og millimál. Allar uppskriftirnar eru hollar og einfaldar þannig að stálpaðir krakkar og unglingar eiga auðvelt með að fylgja þeim. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

R

ósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, sendi á dögunum frá sér bókina Hollt nesti - morgunmatur og millimál. Rósa hefur skrifað um mat í blöð og tímarit í næstum tuttugu ár og hefur gefið út nokkrar matreiðslubækur svo hún er enginn nýgræðingur þegar kemur að matargerð. „Ég er alltaf að spá og spekúlera í nýjum uppskriftum og nýjum möguleikum. Síðustu ár hef líka tekið mikið af myndum, þannig ég er alltaf með eitthvert efni í vinnslu. Bókin er því samsafn uppskrifta sem ég hef sjálf unnið með í eldhúsinu með krökkunum mínum í gegnum árin,“ segir Rósa um tilurð uppskriftanna í bókinni. „Ég er alltaf að reyna að hafa nestið hjá krökkunum fjölbreytt og girnilegt og þannig að það gefi þeim réttu orkuna. Það er svo mikilvægt að nestið og millimálið sé hollt og næringarríkt, og hafi góð áhrif á blóðsykurinn. Ég hugsa uppskriftirnar út frá því, það er enginn hvítur sykur eða hvítt hveiti notað. Ég er mikið með fræ, hnetur og hafra sem við vitum að gefur góða orku.“ Dóttir Rósu, Margrét Lovísa, hefur líka mikinn áhuga á matargerð og hefur síðustu ár hugað vel að hollustunni. „Hún á nokkrar uppskriftir í bókinni og vann með mér að þessu. Uppskriftirnar eru því hugsaðar þannig að stálpaðir krakkar og unglingar eigi auðvelt með fylgja þeim,“ segir Rósa, en hver uppskrift inniheldur ekki mörg hráefni. Þá notar hún einföld hráefni sem við þekkjum langflest og eru til í skápunum heima. „Mér finnst mikilvægt að þetta sé einfalt, bæði hvað hráefni og vinnslu varðar. Ef manni dettur

Mæðgur hjálpast að Rósa og dóttir hennar, Margrét Lovísa, deila áhuganum á matargerð og sú yngri á nokkrar uppskriftir í bókinni.

í hug að búa til orkustykki þá á það ekki að þýða að maður þurfi að fara út í búð og leita að allskonar skrýtnum hráefni. Það er hægt að gera mjög hollt úr einföldum hráefnum. Bókin á að höfða til almennings sem vill hafa matarræðið í hollari kantinum. Það eru engar öfgar.“ Þegar Rósa útbýr mat fyrir fjölskylduna reynir hún að nota tiltölu-

lega hreint hráefni og kynnir það fyrir börnunum. „Það er mjög gott að fá þau til liðs við sig með því að láta þau hjálpa til að sjá um nestið sitt. Í bókinni eru til dæmis nokkrar uppskriftir að orkustykkjum sem þarf ekki einu sinni að baka. Það er mjög þægilegt fyrir krakka. Þau hafa líka bara svo gaman af því að gera þetta.“

Orkustykki með kókos og trönuberjum

Haframúffur með banönum og kókos

- sem ekki þarf að baka

12 stk.

5 dl hafraflögur ½ dl kókoshveiti ½ dl kókosmjöl 50 g smjör 1 tsk. vanilludropar 1 dl hunang, fljótandi 1½ dl kókosolía, fljótandi 1 dl möndlur, smátt saxaðar 1 dl þurrkuð trönuber, söxuð

8 dl hafraflögur 1 dl kókosmjöl 1½ tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi 3 egg 1 dl hunang eða hlynsíróp 2 vel þroskaðir bananar, maukaðir 200 g grísk jógúrt ½ tsk. vanilludropar

1. Blandið saman í stórri skál hafraflögum, kókoshveiti og kókosmjöli. 2. Bræðið smjör og blandið saman við vanilludropa, hunang og kókosolíu. 3. Hrærið síðan þurrefnum og vökvablöndu vel saman. 4. Bætið möndlum og trönuberjum saman við. 5. Setjið blönduna í form og þrýstið vel og jafnt niður. 6. Kælið í a.m.k. 2 klukkustundir og skerið í bita. 7. Geymist í lokuðu íláti í kæli.

1. Hitið ofninn í 200 gráður. 2. Blandið þurrefnum saman í skál. 3. Hrærið egg, hunang, banana, jógúrt og vanilludropa saman í annarri skál. 4. Blandið síðan öllu saman. 5. Skiptið deiginu í múffuform og bakið í 20 mínútur.

Einfalt Það er einstaklega auðvelt að útbúa þessi stykki, þau þarf ekki einu sinni að baka.

Girnilegar Hollar og góðar múffur eru tilvaldar sem millimál.


…heilsa kynningar

7 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

NUTRILENK - kaupaukatilboð

Nú er hægt að fá sérstakt kaupaukatilboð þar sem nýja Nutrilenk Gelið fylgir FRÍTT með stóra Nutrilenk Gold glasinu. Unnið í samstarfi við Artasan

L

Þúsundir Íslendinga nota Nutrilenk með góðum árangri!

iðbætiefnið Nutrilenk Gold þekkja flestir Ís­ lendingar vel en nýlega bættist Nutrilenk Gelið við Nutrilenk fjölskylduna. Það má bera á auma liði og vöðva og hef­ ur algjörlega slegið í gegn.

„Batinn er ótrúlegur. Ég finn ekki lengur til í hnjánum og get hreyft mig óhindrað“

Nutrilenk Gel – NÝTT á íslenska markaðnum

„Ég hef verið að kljást við slitgigt í hnjám og mjóbaki í fjölmörg ár og hef prófað margt, bæði lyf og náttúrulyf sem dugað hafa skammt, auk þess að hafa farið í liðþófaaðgerðir. Fyrir rúmum fjórum árum gat ég varla beygt mig, var með bólgur í liðum og hreyfigetan takmörkuð. Þá pantaði ég tíma hjá bæklunarlækni sem benti mér á að huga betur að lífstílnum og taka inn NUTRILENK GOLD. Ég fór að hans ráðum og batinn er ótrúlegur. Ég finn ekki lengur til í hnjánum og get hreyft mig óhindrað. Ég er einnig mjög meðvitaður um mataræðið og stunda sjóböð sem eru allra meina bót. Ef ég sleppi því að taka inn NUTRILENK þá finn ég verkina koma aftur. Ég er því bjartsýnn á að þurfa ekki að heimsækja Hinrik Ólafsson lækninn aftur fyrr en í fyrsta lagi 75 ára. Kvikmyndagerðamaður Ég mæli heilshugar með NUTRILENK.“ og leiðsögumaður

Nú er komið á markað nýtt efni frá Nutrilenk sem heit­ ir Nutrilenk Gel og er fullkom­ in viðbót við Nutrilenk Gold og Nutrilenk Active. Það hentar flestöllum sem glíma við verki og eymsli í liðum og vöðvum en þetta gel er kælandi og bólgu­ eyðandi og má bera beint á húðina. Það inniheldur m.a. chondroitin sem er eitt aðal bygging­ arefni brjósks, sina l og beina en það er Nutrilenk Ge eð m einmitt virka efnið í fylgir FRÍTT ti. Nutrilenk Gold. Gel­ í kaupbæ ið má nota bæði fyrir og/eða eftir hreyf­ ingu.

„Öðlaðist nýtt líf – verkirnir voru hreint helvíti á jörð“

Meðal innihaldsefna eru:

• Eucalyptus ilmkjarnaolía sem getur verið verkjastill­ andi ásamt því að vera góð fyrir upphitun hjá íþróttafólki. • Engiferþykkni sem hjálpar til við að halda liðunum vel smurðum og örvar blóðrásina. • Chondroitin sem er eitt aðal byggingarefni brjósks, sina og beina. Það getur hjálpað til við að draga úr brjóskeyðingu og örvað brjóskmyndun í skemmdum liðum.

Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana og stórmarkaða.

Mest selda liðbætiefnið á Íslandi Nutrilenk Gold er efni sem þarf vart að kynna en þúsundir Ís­ lendinga nota þetta liðbætiefni daglega og hafa gert í mörg ár. Þetta frábæra efni inniheldur chondroitin sem er náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og það hentar best þeim sem þjást

af minnkuðum brjóskvef, sliti og verkjum í liðamótum. Einnig get­ ur það dregið verulega úr verkj­ um og minnkað brak í liðum og stirðleika. Fjöldi Íslendinga hefur vitnað um gagnsemi þess og segist hreinlega hafa öðlast nýtt líf eftir að hafa byrjað að nota Nutrilenk Gold.

„Ég starfa sem leikskólakennari og vinn mikið á gólfinu með börnunum. Ég þarf þar af leiðandi sífellt að vera að setjast og standa upp aftur. Ég var greind með slitgigt og hef fundið fyrir verkjum í hægri mjöðminni um árabil. Á tímabili varð ég svo slæm að ég þurfti að fá sprautur og sterk verkjalyf fyrir mjöðmina. Ég skánaði við það en var alltaf með seyðing og verki. Suma daga var ég þokkaleg en aðrir voru hreint helvíti á jörð. Næturnar hafa líka í gegnum árin verið mér erfiðar. Ég var með eilífan seyðing í mjöðminni og niður í tá og gat ómögulega legið á hægri hliðinni. Ég var farin að haltra. Eftir að ég fór að taka NUTRILENK öðlaðist ég hrein­ lega nýtt líf. Ég hef notað NUTRILENK GOLD síðan í september 2012 með frábærum árangri, og þá meina ég ÁRANGRI. Í byrjun tók ég 6 töflur á dag í 2 mánuði en í dag tek ég 3 töflur á dag. Núna sef ég allar nætur og get beygt mig án alls sársauka. Ég þurfti orðið aðstoð við að klæða mig í skó og sokka á morgnana, svo slæm var ég orðin. Í dag get ég bókstaflega allt! Ykkur finnst þetta Ragnheiður kannski vera ýkt saga … en hún er sönn. Garðarsdóttir Leikskólakennari Ég öðlaðist nýtt líf með NUTRILENK GOLD.“

Immune Support -öflug flensufæla

Inniheldur öll helstu vítamín og bætiefni sem styrkja ónæmiskerfið. Unnið í samstarfi við Artasan.

Þ

egar tekur að hausta og kólna í veðri þá fara kvef­ pestir og flensur á stjá. Kuldinn og vetrarveðrið geta gert líkamann veikari fyrir árásum sýkla og örvera sem eru í umhverfinu og þegar ónæmiskerf­ ið veikist þá minnka varnir líkam­ ans og þá er mun líklegra að við veikjumst. Þá er kominn tími fyrir okkur öll að styrkja ónæmiskerf­ ið til að koma í veg fyrir veikindi. Immune Support er sannarlega ein með öllu! Þessi öfluga blanda inniheldur öll helstu vítamínin og bætiefnin sem styrkja ónæm­ iskerfið.

Heilbrigt ónæmiskerfi

„Þegar sýkingar herja á líkamann er virkni ónæmiskerf­ isins afgerandi varðandi fram­ gang sýkinganna. Heilbrigt ónæm­ iskerfi er það sem við þurfum til að hjálpa líkamanum að verða heill á ný og getur það komið í veg fyrir veikindi eða stytt þann tíma sem við erum sýkt. Ef ónæmiskerf­ ið er hinsvegar á

einhvern hátt í ólagi, verður hjálpar hún okkur í bataferlinu. viðkomandi einstakling­ Þessi flensubani inni­ ur oftar fyrir sýkingum heldur öfluga blöndu essi Þ en aðrir og veikindin af vítamínum, jurtum i n a flensub taka lengri tíma,“ og steinefnum sem r segir Hrönn Hjálm­ styrkja ónæmiskerf­ inniheldu f arsdóttir, heilsu­ ið. Þar á meðal er ga blöndu a u fl ö markþjálfi. „Það Beta-glúkan* sem m u rt ju , vítamínum um. er hægt að styrkja talið er afar öflugt fn ­ónæmiskerfið ­á þegar kemur að því og steine margan hátt, bæði að verja okkur gegn með því að sofa vel, sýkingum og óæskileg­ borða hollan mat, um bakteríum. Einnig er hreyfa sig reglu­ þarna Yllir (Elderberry) sem er lega og svo með gömul lækningajurt og notaður var því að taka inn við kvefi en hann er talinn góður öflug og góð bæti­ fyrir öndunarfærin. Selen verndar efni.“ ónæmis­kerfið með því að koma í veg fyrir myndun sindurefna Öflug blanda en þau vinna skemmdir á frum­ vítamína og um l­ íkamans. Sink eflir mótstöðu bætiefna gegn sýkingum og hvítlaukurinn Immune er vel þekktur sem vörn gegn Support er ­sýklum og er hann tilvalinn í bar­ einstaklega áttunni gegn kvefi og öðrum pest­ öflug blanda um. Kopar gegnir mikilvægu hlut­ af vítamínum verki við myndun beina, blóðrauða og bætiefn­ og rauðra blóðkorna og hann er um sem eru einnig samvirkur með sinki og sérstaklega C-vítamíni við myndun elastíns. til þess fallin Kopar er einnig nauðsynlegur að styrkja til að nýta járn, fyrir bragðskyn, ónæmis­ heilbrigt bataferli, orkuframleiðslu kerfið okkar líkamans og eðlilegan lit húðar og og er góð hárs. A, C og D vítamín er einnig viðbót við að finna í þessari blöndu sem ger­ heilnæmt ir hana fullkomna. *Beta glúkan mataræði, er er tegund af uppleysanlegum fyrirbyggj­ trefjum sem hafa jákvæð áhrif á andi og ef við ­kólesteról og hjartaheilsu. veikjumst, þá

Immune Support er öflug blanda sem styrkir ónæmiskerfið

*Beta glúkan er til í formi b ­ ætiefna en það er líka að finna m.a. í heil­ korni, höfrum, byggi og næringargeri. Einnig finnst það í sumum sveppa­ tegundum eins og maitake og reishi sveppum. Þetta efni er talið vera eitt það ö­ flugasta­sem við fáum til að styrkja ónæmis­kerfið okkar og til að hjálpa því að starfa eðlilega.

Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.

Hrönn Hjálmarsdóttir Heilsumarkþjálfi


…heilabrot

8 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Sudoku miðlungs

Krossgátan

8

3

311

8 9

4

3

5 1

5 9 6 8 3 1 9 9

2 7 5

7 9

1 7

KERALDI

NÝFALLIN SNJÓR

GERST

OFFUR

TOGA

ÁKAFLEGA

KVEINA

FRÁ

ÚTDRÁTTUR

VAFALAUST VÖRUBRETTI Í RÖÐ

HRÓPA BÓK GÚLPUR

T B S N O T U K Ú G U N E Y Ð A G L L H A D A S A U K U S N Ú A S T Á R S A M S T R Ó S K U F G L E R R O F N A K E F I U I N N S K N A S A DRAGA

SKVAMPA

PASTA

Í RÖÐ

LAGLEGUR UNDIROKUN

GLOPPA

ÞRAUT

HÖFUÐ

FJANDSKAPUR

TVEIR EINS

FRENJA

VARKÁRNI

ÞREYTA

IÐJA

KLUKKA

NUDDAST

FLÝTIR

TÍMABILS

SPÍRA

STYRJALDAR SKIPTAST

ÞAKBRÚN ÓVISS

FESTA LAUSLEGA

FLASKA

Í VIÐBÓT

SLITNA TÖNG

ÖRVERPI SAMTÖK

ÍAUKI

ÞUNGI

SKRAUTSTEINN

SAMTALS

REIGJA

MÁLMUR

BETRUN SÁLDA

ERFIÐA MJÖG

Á FÆTI

SLIT

GARÐI

DRAUP NARSL

NJÓLI

FNYKUR

DRYKKUR

HÖGG

HLUTI

ÝFUN

FJÖLDINN ALLUR

SAFNA SAMAN

TERTA

ÁREYNSLA

RÆKTA

LANGT OP KAUPBÆTIR

BAR

KINNUNGUR

ÞÓFI

HNÝTTI

TÖF

HYGGINDI

HÚRRA

STRIT

VERST

DRUNUR

TÓNLEIKAR

OP

LYFTA

G T A J T A K A K R A K H J A U F R Á T T A T

Í RÖÐ

MÁLMUR

GÁSKI

ETJA STÍGANDI

HÖGG RÓMVERSK TALA

BROTTHLAUP

ÖTULL

MEGA TIL

JURT

BUNDIÐ

MÁLMUR

RÖLT

KANN

LIÐUGUR

ÞEFJA

YFIRHÖFN

SLÁ

SAMTÖK

ÍÞRÓTTAFÉLAG

FISKUR

SKYLDIR

MINNKA

LYFTA

ÓSKERTA

SEGI UPP GLYRNA

ÞREPA

TVEIR

SKARÐ

ELDSNEYTI

LAMPI SKÓLI

HLJÓÐFÆRI

ÓSKERT

SÓLARHRINGA TITILL

BÓK

TVEIR EINS

TOTA

UPPSPRETTA

BLÓÐHLAUP

JAPLA

GALDRAKVENDI

GLANSA

YNDI

FISKILÍNA

BYLGJAST

VAÐALL

FUGL

DÆMANDA

HLJÓÐFÆRI

RÍKJA

HNETA

ARÐA STARF

MJÖG

EKKERT

SPENDÝR

ÁLANDSVINDUR

PLANTNA

BORGAÐ

FJALL

G R E I T T L

L A K I TVEIR EINS

T T

TROSNA

SKÓA

ÁKEFÐ

SPREI

DOLLA ILLGRESI PRÓFGRÁÐA BÓN

BLÁSA

VEFJARHÖTTUR

EKKI

Í RÖÐ RADDFÆRI

MEÐFERÐ STIKKPRUFA

FESTA

TRAÐK

KÁL

FYLGIHNÖTTUR

EINRÆÐA

HÁRSKERI

BRELLA

KOSNING

A B S J Á L F S A P A L L E T T R S S T R I Æ P A T Á K I L J A L U S L A S Ú R T Ó N I S M A L A Á T A Y R K T U R K L A A Ð G Á T K K I L B A B R A V Ó S I G I G G Í Ð S T U N S A Á R Ý T Y L L A R P A L L A R P T L U K F A G O O T F A R G A L HRESS

HÖND

FRÁSÖGN

MARÐARDÝR

Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum krossgatur.gatur.net

ÞEFA

OFANFERÐ

FÍFLAST

LEIÐINDAPÉSI

Lausn síðustu krossgátu

ÞRÁ

HÆFILEIKA

4

310

RIFJÁRN

Í RÖÐ

FLYTJA

4

3

REIÐIHLJÓÐ

HÆRRI

LYKKJA

FISKIKARL

6

TEMJA

ÓSKIPULAG

Sudoku þung 6

ÓBUNDIÐ

BOR

9 6 8 4 6 1 9 5 4 8 6

2 1

DANGL

ÚTDEILDI

1

4 6 1

EFTIRRITA

HEFÐBUNDINN

mynd: diego delso (CC By-sA 3.0)

5

VÖKUMAÐUR

SVELG

MILDA

Þarftu að ráða starfsmann? Láttu okkur ráða Elja starfsmannaþjónusta 4 150 140 elja.is elja@elja.is


-PERLA SUÐURLANDS-

Þrastalundur Hefur opnað eftir gagngerar breytingar! GAML ASMIÐJAN

Eldbakaðar pizzur Í Þrastalundi færðu gott úrval af eldbökuðum pizzum sem hafa fengið frábæra dóma. Komdu og smakkaðu.

Í S FA B R I K K A N

Frír ís fyrir krakka Allir krakkar sem koma við í Þrastalundi fá frían ís í september!

Tilvalið að skreppa í stuttan bíltúr og koma við í Þrastalundi þar sem hægt að fá sér veitingar og njóta stórglæsilegrar náttúru í nýuppgerðum veitingastað. Vertu velkomin.

MINIMARKET

SÍMI 779 6500


…sjónvarp

Frír ís fyrir káta krakka! í september

10 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Klassík helgarinnar

Netflix: Stand By Me Myndin fjallar um endurlit Gordie Lachance (Richard Dreyfuss) sem rifjar upp afdrifaríka helgi sumarið 1959. Fjórir vinir leggja upp í leiðangur sem hefur ófyrirséðar afleiðingar. Klassísk bíómynd sem allir eiga að sjá - aftur. River Phoenix leikur einn fjórmenninganna en hann lést af of stórum skammti fíkniefna aðeins 8 árum eftir að hafa slegið í gegn í Stand By Me.

Laugardagur 17.09.2016 rúv

VIOLINO

Skern sófi

Verð: 93.675

20% AFSLÁTTUR

Tomcat - hvíldarstóll

20-50%

AFSLÁTTUR Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

POPPLAND / RUV

FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR DAVID BOWIE IN MEMORIAN

& HEIÐURSTÓNLEIKA THE BEATLES

07:00 KrakkaRÚV 10:30 Frumherjar sjónvarpsins: Vísindaskáldskapur – Vísindaskáldskapur (3:11) e. 11:25 Útsvar (2:27) (Akureyri Mosfellsbær) e. 12:30 ÓL fatlaðra 2016: Sund Bein útsending frá sundi á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. 14:40 Venjulegt brjálæði – Sársaukafullt uppgjör (3:6) e. 15:20 Íþróttaafrek (Kristín Rós Hákonardóttir) 15:35 Ísland - Belgía (Undankeppni EM í körfubolta karla) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV (89:300) 18:01 Krakkafréttir vikunnar (2:40) 18:18 Hrúturinn Hreinn (3:10) 18:25 Heilabrot (7:10) 18:54 Lottó (56) 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:50 Sjónvarp í 50 ár: Fréttir (3:8) Í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að sjónvarpsútsendingar hófust á Íslandi býður RÚV til afmælisveislu í beinni útsendingu. 21:55 ÓL fatlaðra 2016: Samantekt (10) Samantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. 22:10 Chaplin 00:30 3096 Days 02:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (17:24) 08:20 King of Queens (23:25) 08:45 How I Met Your Mother (6:24) 09:15 Angel From Hell (13:13) 09:40 The Odd Couple (8:13) 10:05 Younger (3:12) 10:30 King of Queens (24:25) 10:55 How I Met Your Mother (7:24) 11:20 Dr. Phil 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Rachel Allen's Everyday

Kitchen (9:13) 15:05 Chasing Life (10:21) 15:50 The Odd Couple (12:13) 16:15 Parks & Recreation (1:22) 16:40 Men at Work (2:10) 17:05 Head Over Heels 18:35 Everybody Loves Raymond (16:23) 19:00 King of Queens (3:24) 19:25 How I Met Your Mother (11:24) 19:50 Baskets (7:10) 20:15 Wedding Daze 21:45 Grosse Pointe Blank 23:35 What If 01:15 Fair Game 03:05 Hesher 04:55 Pepsi MAX tónlist

Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir

Hringbraut 20:00 Allt um kynfræðslu unga fólksins (e) 20:30 Okkar fólk með Helga P.: Erfðamálin (e) 21:00 Úr grunnskóla í framhaldsskóla (e) 21:30 Fólk með Sirrý (e) 22:00 Áfengis- og vímuefnaneysla unglinga (e) 22:30 Mannamál (e) 23:00 Atvinnulífið: Öryggisþjónusta (e) 23:30 Sástu þennan? Framhjáhald og afleiðingar (e)

N4 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Mótorhaus (e) 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Skeifnasprettur (e) 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Mótorhaus (e) 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Sunnudagur 18.09.2016 rúv 07:00 KrakkaRÚV 10:15 Krakkafréttir vikunnar (2:40) 10:30 Orðbragð III (2:6) e. 11:00 Heimur mannkynsins (1:5) e. 12:00 ÓL fatlaðra 2016: Hjólastólaruðningur Bein útsending frá hjólastólaruðningi á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. 13:30 Sjónvarp í 50 ár: Fréttir (3:8) e. 15:30 ÓL fatlaðra 2016: Hjólastólaruðningur 17:05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps e. 17:20 Menningin (2:40) 17:45 Táknmálsfréttir 17:55 KrakkaRÚV (90:300) 17:56 Ævintýri Berta og Árna (21:37) 18:00 Nonni og Manni (3:6) 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:35 Veður 19:45 Landinn (1:20) 20:20 Orðbragð (3:6) 20:50 Poldark (2:10) 21:55 ÓL fatlaðra 2016: Samantekt (11) Samantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíumóti fatlaðra í Ríó. 22:10 Íslenskar sjónvarpsmyndir: Glerbrot 23:05 Gullkálfar (4:6) e. 00:05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Sjónvarp símans 09:15 Odd Mom Out (2:10) 09:40 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (9:13) 10:05 Jennifer Falls (3:10) 10:30 King of Queens (1:24) 10:55 How I Met Your Mother (9:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Royal Pains (5:13) 15:25 Parenthood (4:13) 16:10 Life In Pieces (7:22) 16:35 Grandfathered (7:22) 17:00 The Grinder (7:22) 17:25 Angel From Hell (13:13) 17:50 Hotel Hell (2:8)

18:35 Everybody Loves Raymond (17:23) 19:00 King of Queens (4:24) 19:25 How I Met Your Mother (12:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (10:13) 20:15 Chasing Life (11:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (23:23) 21:45 American Gothic (11:13) 22:30 Ray Donovan (3:12) 23:15 Fargo (7:10) 00:00 Limitless (20:22) 00:45 Shades of Blue (1:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (23:23) 02:15 American Gothic (11:13) 03:00 Ray Donovan (3:12) 03:45 Under the Dome (5:13) 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist

Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir

Hringbraut 20:00 Heimilið 21:00 Okkar fólk með Helga Pé. 21:30 Sástu þennan? Framhjáhald og afleiðingar (e) 22:00 Þjóðbraut á þriðjudegi (e) 22:30 Ritstjórarnir (e) 23:00 Þjóðbraut á fimmtudegi (e)

N4 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Skeifnasprettur 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Mótorhaus (e) 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Hvað segja bændur? 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Skeifnasprettur (e) 22:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Snillingurinn klassíski

THE

S ROLLING STONE

FORTY

lIOcKTÓkBEsR

OF 1. H · R E B M E T P E S HARPA 24.

MIÐASALA Í FULLUM GANGI Á TIX.IS

Netflix: Forrest Gump Allir hafa séð Forrest Gump, eða langsamlega flestir, er hægt að leiða líkur að. Kannski er líka kominn tími til þess að kynna hann fyrir börnunum? Þessi einfaldi, blíði snillingur getur ekki annað en haft góð áhrif á börnin og er fullkomin helgarmynd fyrir alla fjölskylduna.

Fréttir í 50 ár

RÚV kl 19.50. Í tilefni af 50 ára afmæli Ríkissjónvarpssins stendur það fyrir upprifjunarþáttum á helstu þáttum sjónvarpssögunnar. Um síðustu helgi var farið ítarlega í grínið en nú er komið að alvöru lífsins; fréttunum. Helstu fréttamenn allra sjónvarpsfréttastofa landsins ræða fréttaflutning í 50 ár á RÚV, Stöð 2, Skjá einum og NFS. Eflaust verður farið yfir óvæntar innkomur og vandræðalegar uppákomur auk alvarlegri atburða í fréttasögunni.


…sjónvarp

11 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Horfir á allar þáttaraðir Gilmore Girls í maraþoni Helga Þórey býr sig undir frumsýningu nýrrar þáttaraðar Sófakartaflan Helga Þórey Jónsdóttir ­blaðamaður

„Ég horfði alltaf á Gilmore Girls (Mæðgurnar) á þriðjudögum á RÚV í gamla daga og fannst þættirnir alveg ofsalega fyndnir,“ segir Helga Þórey Jónsdóttir, blaðamaður. Gilmore Girls var á dagskrá á árunum 2000 til 2007 en nýverið tilkynntu framleiðendur þáttanna að upptökur væru hafnar á einni framhaldseríu og verður hún frum-

sýnd á Netflix í nóvember. Helga ætlar að ljúka við að horfa á allar fyrri seríurnar sjö áður en nýju þættirnir koma. „Ég veit ekki af hverju mér finnst þættirnir svona skemmtilegir, því þeir eru alveg á mörkum þess að vera fyndnir og hlægilegir. Mæðgurnar Lorelai og Rory tala óeðlilega hratt og aukapersónurnar eru svo skrautlegar og farsakenndar að þær ættu eiginlega frekar heima í kabarett en sjónvarpsþætti.“ Helga og fleiri stofnuðu ný-

lega íslenskan Facebook-hóp um þættina en meðlimir telja á annað hundrað. „Það er mjög skemmtilegt að sjá hve margir hafa gaman að þessum þáttum og oft skapast mjög líflegar umræður.“

Gilmore-maraþon Helga Þórey hefur nóg að gera þessa dagana við að horfa á sjö þáttaraðir af Mæðgunum áður en sú áttunda lítur dagsins ljós. Mynd | Hari

Spilakvöld með Pétri Jóhanni

Stöð 2 kl. 19.55: Spilakvöld Önnur þáttaröðin af Spilakvöldi hefst á Stöð 2 í kvöld undir stjórn Péturs Jóhanns Sigfússonar. Í þættinum etja kappi landsfrægir einstaklingar sem keppa í hvers kyns skemmtilegum og óvenjulegum þrautum og leikjum.

ÖLL ÖKURÉTTINDI ÖLL VINNUVÉLARÉTTINDI

Hreinskilinn uppistandari

Netflix: Louis C.K. Þeir sem hafa ekki séð uppistandarann og leikarann Louis C.K. eða leiknu þættina hans, Louie, eiga mikið eftir. Nýjasta uppistand Louis er nú aðgengilegt á Netflix og er það jafn fyndið og rangt og hinn fyrri. Louis C.K. er kannski ekki allra en hann má eiga það að fáir uppistandarar eru eins hreinskilnir um eigið líf og hann.

Kokkasögur

Hringbraut kl. 21.30: Kokkasögur Gissur Guðmundsson fær til sín gesti og segir bransasögur úr kokkaheiminum.

Hafðu samband í síma: 822 45 02 eða www.meiraprof.is


…vinnuvélar

12 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Nilfisk til Olís Gæðamerkið Nilfisk hefur staðist tímans tönn. Fyrirtækjasvið Olís hefur tekið við umboði fyrir Nilfisk á Íslandi sem áður var hjá Fönix. Olís kaupir vörubirgðir Fönix og þaðan koma einnig tveir starfsmenn með mikla reynslu og þekkingu á þeim vörum og kerfum sem Nilfisk býður upp á fyrir heimili og fyrirtæki. „Nilfisk er danskt vörumerki sem margir þekkja þar sem hinar vönduðu Nilfisk ryksugur hafa þjónað íslenskum heimilum í yfir 70 ár. Heimilisryksugurnar,

ryksugupokar og aðrir aukahlutir fast nú í verslun Rekstrarlands, Vatnagörðum 10 og hjá útibúum Olís um allt land. Auk tækja fyrir heimilin bjóðum við upp á háþrýstidælur, atvinnuryksugur og ýmis tæki til iðnaðarnota þar á meðal gólfþvottavélar og há-/lágþrýstidælur fyrir matvælaiðnað,” segir E. Börkur Edvardsson, forstöðumaður sölu á fyrirtækjasviði Olís.

Jólagjöfin í ár? Nilfisk hefur fylgt íslenskum heimilum í áratugi við góðan orðstír.

E. Börkur Edvardsson forstöðumaður sölu á fyrirtækjasviði Olís.

Frábær tæki Nilfisk er gæðamerki sem nú er komið til Olís.

Jenný Friðjónsdóttir, vörubílstjóri og húsgagnasmíðanemi

Ekkert meira róandi en að sitja ein í treiler í myrkrinu

VÖRULISTI

tónlist hlustar þú á undir stýri? 1Hvaða Ég hlusta mikið á útvarpið. Aðallega það sem næst þar sem ég er og er tónlist.

leið finnst þér skemmtilegast að keyra? 2Hvaða

Ég á enga uppáhaldsleið en finnst fjölbreytileikinn skemmtilegastur.

Hífilausnir

öryggið í fyrirrúmi! Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is

Hvernig vinnuvélum finnst þér skemmtilegast að 3stjórna?

Mér finnst skemmtilegast að vera á jarðýtu en þar á eftir er það gámalyfta eða „sideloader“.

stoppar þú til að fá þér kaffisopa? 4Hvar

Ég stoppa alltaf í Varmahlíð í einn „takeaway“ hjá Pétri. Það er eitthvað við kaffið þar sem mér finnst svo gott. Ég tek aldrei með mér nesti en stoppa frekar til að kippa með mér samloku.

5Efþá?ekki vörubílstjóri, hvað

Núna er ég að keyra í afleysingum hjá Grétari ökukennara. Hann á

Volvoana með einkanúmerunum EKJA. Annars er ég í námi að læra húsgagnasmíði og er eins og er í vinnustaðanámi, útskrifast vorið 2018. En ég finn alltaf hvað það er gott að setjast upp í bíl og fara smá rúnt. Mér finnst ekkert meira róandi en að sitja ein í „treiler“ í myrkrinu að keyra og hlusta á góða tónlist

er eftirminnnilegasta atvikið á ferlinum? 6Hvert

Það er kannski ekkert eitt sem stendur upp úr en mér finnst undarlegt að eftir 13 ár í bransanum þá starir fólk ennþá jafnmikið þegar það sér konu á svona tækjum.


13 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

…vinnuvélar

Vinnuvélar á spottprís og fleiri gersemar Ekki allir vita hvílík fjársjóðskista Bændablaðið er þegar kemur að smáauglýsingum, ekki síst þegar kemur að bæði notuðum og nýjum vinnuvélum. Smáauglýsingadálkur blaðsins er afar öflugur og það eru engin takmörk fyrir því sem þar er að finna. Í nýjasta Bændablaðinu má sjá að hægt er að gera góð kaup á allskyns vinnuvélum sem gætu komið sér vel, bæði ef ráðast á í DIY framkvæmdir á heimilinu og einnig í rekstur eða

Kostakjör Í Bændablaðinu er aragrúi nýrra og notaðra vinnuvéla auglýstur til sölu.

búskap af einhverju tagi. Meðal þess sem er að finna er lítið notað sandblásturstæki, færanleg heykögglaverksmiðja, taðklær, þýskar háþrýstidælur, snjótönn á vörubíl og fleira til sem allt má skoða á vefsíðu Bændablaðsins.

MABER vinnulyftur ÝMSAR TEGUNDIR AF VINNULYFTUM, S.S. VÖRU-, FÓLKS- OG VINNUPALLALYFTUR.

Eigandinn Böðvar ásamt bílstjóranum Sveini F. Sverrissyni við nýjasta bíl fyrirtækisins. Mynd | Hari

B. Sturluson sérhæfir sig í flutningum til og frá Snæfellsnesi

Unnið í samstarfi við B. Sturluson

B

. Sturluson er flutningafyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi á allra handa vörum til og frá Stykkishólmi. „Við sjáum um alla vöruflutninga í Stykkishólm fyrir Landflutninga, Samskip og Eimskip/Flytjanda og erum með ferðir þangað alla virka daga. Við flytjum matvörur, byggingarefni, tæki og tól, gáma og allt mögulegt“ segir Böðvar Sturluson eigandi. ­Fyrirtækið er staðsett í Stykkishólmi og er með vel útbúna vöruafgreiðslu með kælum og frystum fyrir þær vörur sem þurfa slíka meðferð. Einstaklingar og fyrirtæki á sunnanverðu Snæfellsnesi og í Flatey á Breiðafirði nýta sér einnig fyrirtækið í miklu mæli.

Engin takmörk eru fyrir því hvað B. Sturluson getur flutt, að sögn Böðvars, það getur verið allt frá litlum pakka úr IKEA upp í þvottavélar eða heilar búslóðir og vinnuvélar. „Við flytjum líka dagleg aðföng fyrir veitingastaði og rekstrarvörur fyrir fyrirtæki. Einnig erum við mikið að flytja fisk af fiskmörkuðum sem þarf að komast annað hvort í vinnslu eða flug. Bílarnir okkar eru með fyrsta flokks kæli- og frystibúnaði svo varan heldur sínum gæðum alla leið. Við leggjum okkur fram um að bjóða hraða og persónulega þjónustu,“ segir Böðvar.

B. Sturluson er með v­ efsíðuna bsturluson.is og einnig er hægt að fylgjast með ­fyrirtækinu á Facebook.

Ítölsku MABER vinnulyfturnar hafa reynst vel við íslenskar aðstæður á undanförnum árum. ATHYGLI-Október 2015

Öryggir ­flutning­ar til og frá „Hólminum“

Hafðu samband 568 0100

Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | stolpigamar.is


…vinnuvélar

14 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

Upplýsingar um meirapróf

Til að geta tekið meirapróf þarf að uppfylla ákveðin skilyrði, meðal annars standast læknisskoðun. Meirapróf er samheiti yfir nokkrar tegundir ökuprófa. Hægt er að taka meirapróf á leigubíla, hópferðabíla og vöru- og flutningabíla (með eða án eftirvagns). Námið er bæði bóklegt og verklegt og útskrifast nemendur með meirapróf í ákveðnum réttindaflokki. Fyrri hluti námsins er iðulega bóklegur. Þar eru kenndar ýmsar greinar í bíltækni, umferðarfræði og skyndihjálp. Seinni hlutinn er verklegur, en þar eru nemendur þjálfaðir á þeim ökutækjum sem prófið gildir á. Náminu lýkur með tveimur prófum; bók-

legu prófi í skólanum Við 18 ára aldur getHægt er að læra og verklegu prófi sem ur fólk tekið réttindi á til meiraprófs tekið er hjá Frumherja. vörubifreið (C1). hjá eftirfarandi Námið er misjafnlega Við 20 ára aldur getur Ökuskólum: langt eftir því hvaða fólk tekið leigubíla- og réttindi eru tekin: allt sjúkrabílapróf. Ekill frá 20 stundum (leiguVið 21 árs aldur opnast Nýi ökuskólinn bílapróf) og upp í 60 möguleikar á að taka Ökuskólinn í Mjódd stundir (hópbifreið). Ökuskólinn á Akureyri hópbifreiðapróf (D1) og Til að geta tekið vörubifreiðapróf með meirapróf verða nemeftirvagni (CE). endur að hafa lokið almennu ökuÞegar 23 ára aldri er náð öðlast prófi en nemendur verða þar að auki fólk svo réttindi til að taka hópbifreiðapróf (D). að hafa náð ákveðnum aldri, sem og standast læknisskoðun. (Upplýsingar fengnar af attavitinn.is)

Stór bíll Til að geta stjórnað þessu ökutæki þarf taka allnokkra tíma í ökuskólanum.

Keyptu 27 tonna malarhörpu frá Englandi

Nóg að gera hjá Vélsmiðju Árna Jóns í Snæfellsbæ í steypu- og jarðvegsvinnu. Sömuleiðis mikið að gera við að flytja sumarhús.

Þ

að er mjög mikið að gera í byggingariðnaðinum og vegagerð svo þessi malarharpa kemur að góðum notum,“ segir Árni Jón Þorgeirsson í Vélsmiðju Árna Jóns og Þorgeir ehf. í Snæfellsbæ. Árni og félagar hans festu kaup á nýrri malarhörpu á dögunum sem er trúlega ein sú öflugasta á landinu. Malarharpan var keypt frá Englandi en hún er af gerðinni Sandvík QA331 og er árgerð 2013. „Hún harpar 150 rúmmetra á klukkutíma, eða 300 tonn, og er mjög öflug,“ segir Árni Jón sem fram að þessu hafði notast við minni hörpu sem hann hafði á leigu. Sú nýja er um það bil fjórum sinnum öflugri en sú fyrri. Og má líka vera það enda er hún 27 tonn að þyngd og kostaði eitthvað í kringum 15 milljónir króna auk virðisaukaskatts. Árni Jón segir að malarharpan sé bæði notuð til að flokka möl fyrir vegagerð en einnig í steypumöl. „Það eru töluverðar lagfæringar hjá Vegagerðinni á vegum hér fyrir vestan. Nú á til dæmis að fara að bera ofan í veginn inni á Skógarströnd,“ segir Árni Jón. „Svo er mjög mikið að gera í byggingariðnaðin-

um. Það er mikið verið að steypa.“ Árni Jón hefur rekið vélsmiðjuna í yfir þrjátíu ár og Þorgeir ehf. í áratug. Hann segir að verkefnin hafi breyst nokkuð með árunum. „Þetta hefur þróast eitthvað á rúmum þrjátíu árum. Það hefur róast í smiðjuvinnunni og við höfum verið að færa okkur meira yfir í steypuog jarðvinnu. Meiningin er að kaupa malara á næsta ári sem mylur grjót. Við erum alla vega komnir með það á dagskrá. Það er alltaf nóg að gera,“ segir Árni en 8-9 manns vinna hjá fyrirtækinu. Þegar menn eru vel tækjum búnir bætast gjarnan við annars konar verkefni en þeir fást við dags daglega. Eitt af því hjá Árna Jóni og félögum er flutningur á sumarbústöðum en þar kemur að góðum notum 8x8 MAN dráttarbíll með 85 tonnmetra Palfinger krana. Einnig nýtist vel treilerinn sem hann festi kaup á í fyrra, enda er hann 680 hestafla MAN. „Þetta hefur verið að síga upp aftur. Ætli við endum ekki á að flytja 15-18 hús í ár. Ég er einmitt að fara að flytja 50 fermetra hús frá Djúpadal, rétt við Teigsskóg, norður í Aðaldal. Við höfum líka verið í bátaflutningum en það hefur hægst á þeim að undanförnu.“

„Hún harpar 150 rúmmetra á a eð klukkutíma, er 300 tonn, og,“ mjög öflug

Engin smásmíði Malarharpan sem keypt var frá Englandi er 27 tonn. Ef vel er að gáð sést Árni Jón standa hjá henni hægra megin á myndinni.

Gamall og góður Þessi er „antíkin flotanum“ að sögn Árna Jóns, 34 áraí gamall en stendur enn fyrir sínu.

Flytja sumarhús Árni Jón og hans menn flytja sumarhús reglulega á trukkunum sínum og útlit er fyrir að þau verði 18 í ár.


…vinnuvélar

15 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016

ÞEGAR GÆÐI SKIPTA MÁLI Vinnuvéla- og vörubíladekk í hæsta gæðaflokki færðu hjá okkur.

KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK 590 5100


Dónar alla föstudaga og laugardaga

Leikkonan Olivia Wilde vakti athygli á almennri ókurteisi í vikunni þegar enginn stóð upp fyrir henni, kasóléttri, í neðanjarðarlestarkerfi New York borgar.

Brad Pitt hefur ekkert samband við ömmu sína Hættur að hringja og senda henni blóm.

Nýtt stórvirki væntanlegt

Leikarinn og milljónamæringurinn Brad Pitt hefur snúið baki við 94 ára gamalli ömmu sinni, Betty Russell, og sent hana á hrikalegt hjúkrunarheimili. Systir Betty sagði: „Hún saknar hans. Hann skrifar ekki og ég veit að það er nóg að gera hjá honum en ég skil ekki af hverju hann er ekki í sambandi við ömmu sína. Einu sinni sendi Brad blóm einu sinni í mánuði og hringdi reglulega

Samkvæmt heimildum Fréttatímans hefur Forlagið ákveðið að fylgja eftir bók Páls Baldvins Baldvinssonar um síðari heimsstyrjöldina, sem sló í gegn fyrir síðustu jól, með annarri bók af viðlíka kalíberi. Nú verður fyrri heimsstyrjöldinni gerð skil og er höfundur bókarinnar Gunnar Þór Bjarnason sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Þegar siðmenningin fór fjandans til sem kom út fyrir ári síðan. Ef eftirspurnin verður í líkingu við þá sem bók Páls Baldvins fékk má búast við að þessi verði ein af metsölubókunum í ár.

en hann gerir það ekki lengur.“ Hjúkrunarheimilinu sem Betty hefur búið á í átta ár hefur verið stefnt vegna slæmrar umönnunar á skjólstæðingum sínum. Það er merkt sem einnar stjörnu hjúkrunar­heimili. Þeir sem þekkja til segja Betty vera ánægða á heimilinu þrátt fyrir allt og að hún fái marga gesti þótt Brad láti ekki sjá sig.

Allt breytt Brad Pitt er hættur að hringja í ömmu sína eða að senda henni blóm. Mynd | Getty

NÝTT OG HLÝTT

UNNUR Slitsterk og vatnsvarin úlpa úr 100% nyloni, með úrhneppanlegu PrimaLoft® vesti. 59.990 ISK UNNUR ICELAND 69.990 ISK

Andri og Guðni mætast á ný Bókamarkaðurinn virðist raunar ætla að verða óvenju líflegur þetta árið enda hafa verið talsverðar hreyfingar meðal útgefanda. Þannig er Jóhann Páll Valdimarsson á útleið úr Forlaginu, rétt eins og Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti og ný forlög ætla að gera sig gildandi í ár. Einn slagurinn verður þó kunnuglegur ef að líkum lætur því líklegt má telja að bæði Andri Snær Magnason og Guðni Th. Jóhannesson verði með bók fyrir komandi jól og muni því berjast í annað skipti á árinu um hylli þjóðarinnar, en undir eilítið öðrum formerkjum að þessu sinni.

UNNAR Síð og sérlega flott hettuúlpa sem heldur á þér góðum hita í allan vetur. 54.990 ISK

REYKJAVÍK

FM104,5 AKUREYRI

FM102,5 ÍSAFJÖRÐUR

FM104,1

FACEBOOK.COM/KISSFMICELAND

SÖLVI Einangrað vesti með háum kraga sem heldur þér heitum í skólanum og á flakkinu.

D R E S S CO D E I C E L A N D

24.990 ISK www.cintamani.is | Bankastræti 7 | Aðalstræti 10 | Austurhraun 3 | Smáralind | Kringlan | Akureyri


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.