Amk 17 06 2016

Page 1

FÖSTUDAGUR

17.06.16

NÝ TÓNLIST OG BRÚÐKAUP Í SUMAR

VÉDÍS HERVÖR

Mynd | Rut

Notaðu góða veðrið til að hreyfa þig úti Fjölskylda fann frábært leiksvæði í Heiðmörk

Hugrún Halldórs byrjar daginn á heitu baði

KIM KARDASHIAN MEÐ PRINSESSUVEISLU Í DISNEYLANDI

16

LANDSINS MESTA ÚRVAL AF HELLUM OG GARÐEININGUM Frí landslagsráðgjöf í júní

Heilsteypt lið • Þéttur varnarmúr • Sterk liðsheild

bmvalla.is

Áfram Ísland


…fólk

2 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Mila og Asthon eiga von á öðru barni Spennt fyrir því að stækka fjölskylduna enn frekar Leikarahjónin Mila Kunis og Asthon Kutcher eiga von á sínu öðru barni en fyrir eiga þau 20 mánaða gamla dóttur, Wyatt. Eftir að dóttirin kom í heiminn sagði Kunis það í viðtali að hún elskaði bæði að vera ólétt og vera móðir. Þá upplýsti hún um það í þættinum hjá Ellen DeGeners að þau hjónin væru að reyna að eignast annað barn, og bætti við að kynlífið þeirra væri mjög gott. Þetta góða kynlíf virðist nú hafa borið árangur og eru þau mjög spennt fyrir því að stækka fjölskylduna enn frekar. Sumum gæti þótt það stórt skref að

bæta við öðru barni en Kunis segist vera búin að læra að feta hinn gullna meðalveg, hvernig á að vera frábær lífsförunautur, frábær kona og frábær móðir. „Þegar við ákváðum að eignast barn þá vorum við tilbúin til að hætta að vera sjálfselsk. Að minnsta kosti hefja það ferli. Við vorum nefnilega frekar sjálfselskar manneskjur en vildum breyta því og eignast fjölskyldu. Að ala upp litla manneskju er mikil áskorun og maður verður að hafa gott jafnvægi á milli þessara þátta sem ég taldi upp. Þetta er búið að vera mikið lærdómsferli.“

Hætt að vera sjálfselsk Þau hjónin voru tilbúin að draga úr sjálfselskunni og stofna fjölskyldu.

Tvíkynhneigð fyrrum barnastjarna Fyrrum barnastjarnan Mara Wilson, sem flestir þekkja úr myndum eins og Mathilda, Mrs. Doubtfire og Miracle on 34th Street, segist vera tvíkynhneigð. Hún sagði frá þessu á Twitter í kjölfar árásanna í Orlando um seinustu helgi. Fyrst birti hún mynd af sjálfri sér frá því hún var 18 ára og stödd á skemmtistað fyrir samkynhneigða. Upphófst mikil umræða um þetta og segir Mara í athugasemd að hún myndi telja sig vera tvíkynhneigða frekar en gagnkynhneigða.

Charlie Sheen auglýsir smokka Charlie Sheen sagði frá því opinberlega í nóvember að hann væri HIV smitaður en leikarinn hefur lifað mjög óheilbrigðu lífi undanfarin ár. Nú er Charlie að auglýsa smokka fyrir LELO HEX þar sem hann útskýrir hversu nauðsynlegt það sé að setja öryggið á oddinn. Hann segir í auglýsingunni: „Fólk tengir smokka við minni unað og minni tengingu. Það sem kann að vera 5 sekúndur af óþægindum getur samt sparað þér lífstíð af sorg og þjáningu.“

Missir ekki af stórmótum í fótbolta Hugrún Halldórsdóttir er rúmlega þrítug og hefur starfað um árabil við fjölmiðla. Hún nýtur sín vel í umfjöllun um EM í knattspyrnu. . Mynd | Hari

Hylur ör sín með húðflúri Paris Jackson, dóttir Michael Jackson, er alltaf að fjölga húðflúrunum á líkama sínum. Hún setti mynd af sér á Instagram nýlega þar sem hún segir frá því hvað varð til þess að hún fór að skreyta sig á þennan máta. „Ég er ekki lengur í dimmri fortíðinni. Örin sem ég er með eftir sjálfsskaða eru nú þakin ást, sköpun, dýpt og snilligáfu,“ og á hún þar við húðflúrin sjálf. Hún hefur sem sagt hulið ör sín, sem hún var með eftir að hafa skorið sig, með fallegum húðflúrum.

Fer í heitt bað á morgnana til að koma sér í rétta gírinn Hugrún Halldórsdóttir er einn stjórnenda EM-umfjöllunar Símans. Hún er menntaður hagfræðingur en kaus frekar að starfa við fjölmiðla en að fást við tölur

Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur

É

g held að ég hafi aldrei tekið þátt í jafn skemmtilegu verkefni,“ segir sjónvarpskonan Hugrún Halldórsdóttir. Hugrún er einn af stjórnendum EM-umfjöllunar Símans ásamt Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur, Þorsteini Joð og Gumma Ben og fleirum. Hún hefur verið í eldlínunni að undanförnu og fært okkur skemmtileg viðtöl og umfjallanir um mótið.

*leggings *leggings háar háarí í 20% 20% afsláttur afsláttur GÓÐ VERÐ Loksins Loksins Loksins Loksins FJÖLBREYTT ÚRVAL AF FALLEGU SKARTI ALLA DAGA mittinu mittinu afaföllum öllum vörum vörum komnar komnar aftur aftur komnar komnaraftur aftur BOLUR ÁÐUR til 17.júní júní SKÓR*leggings *leggings *leggings háarí í *leggingsháar háar í til í 17. KR háar 3900 VERÐ FRÁ KR 3900

mittinu mittinu

kr. kr.5500 5500. . TILBOÐ mittinu mittinu KR 1950

Missti af marki Birkis

fagnaðarlátunum, þetta var eins og jarðskjálfti hefði gengið yfir. Ég var svona 90 prósent viss um að Ísland hefði verið að skora og hljóp upp á háu hælunum. Þegar ég kom upp í salinn í Gamla bíói fór það ekkert á milli mála. Ég sá markið í endursýningu og hóf að faðma næstu manneskjur, ókunnugt fólk. Þetta var einstök stund.“

Æfði fótbolta með Breiðabliki Fylgistu mikið með fótbolta alla jafnan eða komstu alveg fersk að þessari umfjöllun? „Ég var að æfa fótbolta þegar ég var yngri. Ég æfði með Breiðabliki og var alltaf í fótbolta í skólanum. Ég hef auðvitað fylgst með landsliðinu en ég fylgist ekki mikið með deildarkeppnum í fótbolta, smá þeirri spænsku kannski þegar ég bjó þar. Þannig að ég er áhugamanneskja en enginn sérfræðingur. Ég hef mjög gaman af fótbolta og missi ekki af stórmótum.“

Þegar amk... ræddi við hana daginn eftir frábæran leik Íslendinga við Portúgali var Hugrún ennþá að jafna sig. „Já, það er stress í þessu,“ viðurkennir HugGALLABUXUR rún. „Þó þetta sé skemmtilegasta KR 9900 verkefnið er það jafnframt eitt það mest krefjandi sem ég hef tekið þátt í. Ég fer í heitt bað á morgnMJÖG MIKIÐ Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, ana til að koma mér í rétta gírinn Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, ÚRVAL fyrir daginn.“ góð280cm góð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta Hún segir að þessi fyrsti leikdagur Íslands hafi verið hreint ótrúValdi fjölmiðla í stað hagfræði 98cm Tökum Tökum uppvar upp nýjar nýjar vörur vörur daglega legur. „Það svo mikið aðdaglega gera Hugrún hefur verið viðloðandi að ég var ekkert búin að borða yfir fjölmiðla um nokkurra ára skeið Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 daginn. Í hálfleik hljóp ég niðog11-16 starfað mikið í sjónvarpi. Hún Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega er menntaður hagfræðingur en ur í kjallara til að borða og fyrir Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 slysaðist inn í fjölmiðlaheiminn einhvern hálfvitaskap missti ég af þegar hún var enn í námi. „Ég var marki Íslands. Húsið hristist allt í

Túnika Túnika kr.Frábær kr. 3000 3000 Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,

5500 5500 .. kr.kr.5500 5500. . kr.kr. góð góð þjónusta þjónusta

Ég hef mjög gaman af fótbolta og missi ekki af stórmótum.

á lokaárinu þegar ég fékk vinnu á Morgunblaðinu. Ég var komin inn í nám í heilsuhagfræði í Svíþjóð en frestaði því um ár. Svo fékk ég atvinnutilboð frá Stöð 2 og frestaði því aftur um ár. Ég er ennþá í þessu og er sátt við að hafa valið þessa leið. Ég held að það henti mér mjög vel að vera svona í hringiðunni, að vera í mannlegum samskiptum,“ segir hún. Síðasta verkefnið áður en hún kom inn í EM-umfjöllun Símans var að stýra gönguþáttum á Stöð 2. Það var mikið ástríðuverkefni hjá Hugrúnu. „Ég lifi fyrir útivistina en nú er ég í smá pásu. Fjöllin bíða aðeins meðan á þessu verkefni stendur.“


AAAAAhhh

EINSTAKLEGA KÆLANDI SÓLARVÖRN

NJÓTTU FYRSTU NIVEA SÓLARVARNARINNAR SEM KÆLIR NIVEA.com


…viðtal

4 | amk… föstudagur 17. júní 2016

„Það eru allar gáttir opnar hjá mér“

Védís Hervör sendi nýlega frá sér lag sem vel hefur verið tekið, meðal annars í Póllandi og Bretlandi. Upp á síðkastið hefur hún verið mjög upptekin af dauðanum en er engu að síður mjög hamingjusöm og ætlar að ganga að eiga unnusta sinn til 12 ára í sumar Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

É

g á til nóg af efni. Það líður alltaf svo langt á milli hjá mér, en nú er kominn smá púki í mig,“ segir Védís Hervör Árnadóttir, tónlistarkona, mannfræðingur, MBA og frumkvöðull. Hún sendi nýlega frá sér lagið Grace og er að vinna í meira efni sem hugsanlega endar í plötu.

Lag í amerískri bíómynd

„Mig langar að fara að dúndra þessu efni út. Ég er búin að vera með hugann við svo margt annað síðustu ár, sem hefur alveg borgað sig, því nú togar þetta í mig aftur. Það er reyndar ekki alveg víst hvort það verði úr þessu heil plata. Í dag er ekki nauðsynlegt að gera heila plötu. Það er svo auðvelt að fylgja einu og einu lagi eftir eða gera litla EP plötu.“ Védís gaf síðast frá sér sólóefni fyrir þremur árum, lagið White Picket Fence, og spilaði í kjölfarið á Iceland Airwaves árið 2013. „Ég kalla lag þetta stundum bastarð, því það kom engin plata í kjölfarið. En svo ég sat einhverja tengslanetsfundi hjá Stef og úr varð að lagið var valið inn í ameríska bíómynd, sem var rosa gaman.“

Áhugi í Póllandi og Bretlandi

Védís Hervör er með töluvert stórt tengslanet. Þrátt fyrir það er hún enn með báða fætur á jörðinni. „Ég ætla bara að sjá hvað gerist og reyna að fylgja þessu eftir. Svo vonandi kem ég með annað nýtt lag í lok sumars.“ Hún viðurkennir að vissulega sé erfiðara að hafa sig út í verkefni í útlöndum þegar hún er kom-

Sækir í frumkvöðlastarf Védís hugsar oft um að festa meira rætur í tryggari vinnu en hún leitar á endanum alltaf í einhvers konar frumkvöðlastarf. Mynd | Rut

in með fjölskyldu og hefur fleiri skyldum að gegna en þegar hún var ung og ólofuð. En hún á tvo drengi, á fimmta og sjöunda ári. Hún mun þó ekki láta þetta auka flækjustig stoppa sig ef tækifærin verða á vegi hennar. „Drengirnir okkar eru svo frábærir og þeir myndu bara koma með okkur eða að Halli tæki vaktina heima. Maðurinn minn er sjálfur tónlistarmaður, þó hann sé starfandi

Það er bara lán að við skulum enn þola hvort annað. Við erum líka svo góðir vinir og höldum í húmorinn og léttleikann.

lögmaður, og hann skilur hvernig þetta allt virkar. Svo finnur hann orkuna og hamingjuna í kringum sköpunina. Og ég er hamingjusömust þegar ég er að stússast í tónlistinni,” segir hún og brosir.

Drungalegri hugsanir

„Það er annars búin að vera svo mikil hamingja í lífi mínu svo lengi. Í gamla daga var meiri broddur í tónlistinni sem ég var að gera, bæði þegar ég var að semja fyrir sjálfa mig og aðra úti í London. Við stelpurnar í Kítón höfum stundum grínast með að maður þurfi að vera hálf þunglyndur til að gera góða tónlist,” segir Védís og skellir upp úr. Ef marka má þessa kenningu ætti Védís að vera dottin niður í andlega lægð núna, enda á fullu að vinna nýtt efni, en það er ekki alveg raunin. Það sækja þó að henni nýjar hugsanir – kannski örlítið þyngri og drungalegri en áður.

Upptekin af dauðanum

crocs fyrir sumarið Barna 4.995 Barna stígvél 5.995 Fullorðins 6.995

„Lagið Grace fjallar um hringrás lífsins og ég samdi það til drengjanna minna. Þetta getur reyndar líka verið ástarlag til maka. En ég er búin að vera svolítið upptekin af því að við deyjum öll. Það er staðreynd málsins. Ég er reyndar ekki orðin elliær en hugsunin sækir að, ég vil skilja eitthvað eftir mig sem gagnast öðrum. Ég er líka mjög upptekin af móður jörð og er farin að flokka rusl betur niður í mólekúl og búa til moltu til að bæta jarðveginn heima. Ég veit ekki hvað þetta er, en þessi þörf hefur ágerst. Auðvitað er þetta einhvers konar pæling um tilgang lífsins, hvað við erum að þeysast um og samskiptin öll í snjallsímanum og svo deyjum við,“ segir Védís einlæg og það fer ekki á milli mála að hún er töluvert búin að velta þessu fyrir sér. „Þetta er kannski lægðin sem ég er í. Að vera hrædd við að deyja, yfirmáta flughrædd eða vilja ekki deyja frá þeim sem ég elska. Ég á

mjög stóra og nána fjölskyldu og sé fólkið í kringum mig vera að eldast. Eins og til dæmis ömmu og afa. Maður er svo vanur því að hafa teymið sitt í kringum sig. Ég er kannski orðin meðvitaðri um að ég hafi ákveðna tímalínu og ég ætla að reyna að gera það sem ég get til að geta gengið sátt frá. Svo snýst þetta líka um að lifa í núinu, leggja frá sér símann og leyfa sólinni að skína á andlitið.“

Brúðkaup í sumar

Védís og tilvonandi eiginmaður hennar, Þórhallur Bergmann, eru búin að vera saman í tólf ár og ætla að gifta sig í sumar. Þau voru kunningjar í nokkur ár áður en þau smullu saman sem par. „Við kynntumst í gegnum Barða Jóhannsson í Bang Gang. Við vorum að túra með honum í Frakklandi. En það var enginn neisti á milli okkar þá, enda við bæði í sambandi með öðrum. En svo gerðist þetta seinna og þá var eiginlega segull á milli okkar þegar við hittumst. Það var nýr kafli sem hófst. Sambandið hefur gengið vonum og ég er svo þakklát fyrir að hafa hann í lífi mínu.“ Védís verður klökk af því að ræða ástina. Hún er mikill rómantíker og viðurkennir að það sé stutt í grátinn. „Það eru allar gáttir opnar hjá mér,“ segir hún og hlær burt tárin sem eru við það að myndast. „Ástin breytist auðvitað með tímanum en hún verður bara dýpri og fallegri. Þetta er auðvitað ekki gefið. Við hefðum getað farið í sitt hvora áttina. Það er bara lán að við skulum enn þola hvort annað. Við erum líka svo góðir vinir og höldum í húmorinn og léttleikann,“ segir Védís en hjónaleysin gera mikið af því að spila og semja tónlist saman.“

Fjölbreytt verkefni

Þó Védís hafi ekki verið mikið að senda frá sér tónlist á síðustu misserum þá hefur hún ekki setið auðum höndum. Hún hefur lengi sinnt

markaðs- og kynningarstörfum fyrir hin ýmsu verkefni og fyrirtæki. Hún byggði upp fyrirtæki með móður sinni sem byggir á málhljóðaefni fyrir börn og fjölskyldur út frá talmeinafræði. Er það nú komið á alþjóða smáforritamarkaðinn undir heitinu Kids Sound Lab. Árið 2012 stóð hún svo fyrir stofnun Kítón, félags kvenna í tónlist á Íslandi. Hún var formaður félagsins fyrstu þrjú árin en situr nú í stjórn. Vorið 2015 útskrifaðist hún með alþjóðlega MBA gráðu í rekstri og stjórnun frá HR. Þá stofnaði hún framleiðslufyrirtækið Freyja filmwork ásamt Dögg Mósesdóttur, Þóreyju Mallhvíti Ómarsdóttur og Tinnu Hrafnsdóttur, en þær framleiddu einmitt tónlistarmyndbandið við lagið Grace. „Við köllum okkur áttirnar fjórar því við komum allar úr ólíkum áttum. Það er ekkert hlaupið að því að vera með framleiðslufyrirtæki í dag. Þetta er hark eins og margt annað, en við fundum rosa flottan kjarna og hvernig við gátum nýtt hæfileika hver annarrar.“ Ýmislegt er á döfinni hjá Freyju filmwork, meðal annars er í vinnslu mynd í fullri lengd og svo er verið að alþjóðavæða og selja til Evrópu fyrstu heimildamyndina sem fyrirtækið framleiddi, Höfundur óþekktur, sem fjallar um konur í tónlist.

Langar stundum að festa rætur

Þrátt fyrir að Védís hafi unun af því sem hún er að gera í dag viðurkennir hún að hún skoði stundum atvinnuauglýsingar og hugsi með sér hvort hún ætti að finna sér öruggari starfsvettvang. „Ég er nánast alltaf í verktöku sem getur verið basl, sérstaklega þegar maður er með börn, ég get verið mjög dreifð í allar áttir og sæki launin mín á ansi marga staði. Eftir MBA námið fór ég að hugsa um breytingar og að festa meira rætur en svo leiðist ég alltaf út í eitthvað frumkvöðlastarf og læt það bara ganga. Ég er svo innstillt á að ef ég sé möguleika til að bæta eitthvað þá finnst mér ég verða að

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.


PÁSKA TILBOÐ DROPLET VASI GULUR/BLÁR 950,-

20% 20% Sumarafsláttur

LJÓS áEMMANUELLE svefnsófum Sumarafsláttur HVÍT/SVÖRT 11.900,og einingasófum á svefnsófum og einingasófum

PORTO SVEFNSÓFI SUMARTILBOÐ 198.000.PORTO SVEFNSÓFI SUMARTILBOÐ 198.000.-

NEST BASTLAMPI 34.500,-

TRIPOD BORÐLAMPI 12.500,-

HUGO BAÐVARA VERÐ FRÁ MELAMIN DISKAR OG BAKKAR Í NOKKRUM STÆRÐUM VERÐ FRÁ 1450,750,-

MELAMIN DISKAR OG BAKKAR Í NOKKRUM STÆRÐUM VERÐ FRÁ 750,-

NÝJAR VÖRUR FRÁ HABITAT

BLYTH YELLOW 24.500,-

CITRONADE 9800,-

TREPIED GÓLFLAMPI 19.900,TILBOÐ 14.900,-

COULEUR DISKUR 950,-

TRIPOD STANDLAMPINN KOMIN AFTUR

20%

TRIPOD STANDLAMPINN KOMIN AFTUR

AFRICA SÓLSTÓLL MEÐ ÁKLÆÐI SUMARTILBOÐ 9.900.-

AFRICA SÓLSTÓLL MEÐ ÁKLÆÐI HAL PÚÐI HELENA SUMARTILBOÐ 5.900,TEPPI 9.900.9.800,-

AFSLÁTTUR

MAUI STÓLSTÓLL MEÐ ÁKLÆÐI SUMARTILBOÐ 11.900.-

AF ÖLLUM

MAUI STÓLSTÓLL MEÐ ÁKLÆÐI SHADI AGNES MOTTA SUMARTILBOÐ HANDKLÆÐI (120X180) 11.900.2400,19.500,-

3 fyrir 2

ABI VIÐARBAKKI GULUM VÖRUM MEÐ LEÐURHANDFÖNGUM 5.900.-

ABI VIÐARBAKKI MEÐ LEÐURHANDFÖNGUM 5.900.-

af handklæðum

20%

Sumartilboð á kokteilglösum (nokkrar gerðir)

SUMARPÚÐAR BJÓR OG KOKTEILGLÖS MIKIÐ ÚRVAL VERÐ FRÁ 490.AFRICA DENA ARMSTÓLL VERÐ FRÁ 3.900,STÓLL GRÁR/SVARTUR SUMARDRYKKJARDÆLA 11.250,- SUMARPÚÐAR 145.000,MIKIÐ ÚRVAL 4L VERÐ FRÁ 3.900,9.800.-

A

20%

SUMARDRYKKJARDÆLA PURE JASMIN PURE IMPERIAL 4L SÁPA ILMSTRÁ GRETA OKEN 9.800.1.950.(MARGIR ILMIR) SKRIFBORÐ afsláttur af Pure HLIÐARBORÐ SUMARTILBOÐ BJÓR OG KOKTEILGLÖS PURE JASMIN PURE IMPERIAL 48.000,HVÍTT/SVART línunni frá Habitat 4.900.VERÐ FRÁ 490.SÁPA ILMSTRÁ 24.500,1.950.(MARGIR ILMIR) SUMARTILBOÐ 4.900.-

TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS

EIN


…fjölskyldan

6 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Fundu frábært leiksvæði í Heiðmörk Magnús Már og fjölskylda fara mikið í sund og nýta leiksvæði borgarinnar vel Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

Þ

að er dálítið misjafnt hvað við gerum eftir dögum og ekki síst árstíð. Við erum talsvert duglegri að fara út á vorin og sumrin og dundum okkur meira inni yfir vetrarmánuðina. Það er hins vegar lífsnauðsynlegt að fara eitthvað út alla daga og þá verður sund oft fyrir valinu,“ segir Magnús Már Guðmundsson, borgarfulltrúi og tveggja barna faðir. Hann og konan hans, Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal hjúkrunarfræðingur, eru dugleg að nýta frítímann með börnunum. „Við förum mikið í sund allan ársins hring. Krakkarnir elska það – og það er mjög þægilegt að vera búinn að baða alla að skemmtun lokinni. Við förum oftast í Breiðholtslaug en einnig Árbæjarlaug.“ Magnús segir börnin líka una sér vel á rólóum og leikskólalóðum um helgar og þá sé hægt að velja úr ótalmörgum leiksvæðum í borginni. „Við fórum um daginn á leiksvæði í Heiðmörk og það var æðislegt. Þangað förum við pottþétt aftur í sumar. Svo eru þau orðin mjög öflug að hjóla – en við komumst einmitt að því um daginn að dóttir okkar kunni alveg að hjóla án hjálpardekkja, án nokkurrar aðkomu okkar.“

Er leikskóli hollur fyrir börn? „Ástrík og örvandi samskipti við barnið í góðu, öruggu, rólegu og vel þekktu umhverfi heima og heiman er það sem gildir en leikskólabörnin mælast gjarnan með meiri félagsþroska og svo vitsmunaþroska og málþroska heldur en þau sem eingöngu alast upp heima.“ Mynd | NordicPhotos/Getty

Uppeldisáhöldin Getur leikskóladvöl skaðað börn? Nýta fríin vel Fjölskyldan gerir ýmislegt í frítíma sínum. Þau eru dugleg að heimsækja leiksvæðin í borginni og á hverju ári dvelja þau nokkra daga í Stykkishólmi. Mynd | Úr einkasafni

Í fyrra flutti fjölskyldan í nýtt húsnæði og hafa þau nú garð út af fyrir sig, sem Magnús segir alveg frábært. „Okkar Sigurveigar bíður hins vegar talsvert verk að koma garðinum í gott horf en krakkarnir una

sér mjög kátir úti í arfanum. Það eru einfaldlega mikil lífsgæði sem felast í því að hafa aðgang að garði þegar maður er með börn á leikskólaaldri.“ Á sumrin fer fjölskyldan líka töluvert í sumarbústaðinn hjá tengdaforeldrum hans. Þá hafa þau síðustu ár dvalið nokkra daga á sumrin í Stykkishólmi þar sem Magnús var mikið sem barn. „Mér finnst æðislegt að vera með krakkana þar og sýna þeim staði sem eru mér kærir auk þess að þau nái að hitta langömmu Dóru.“

Kæra Magga Pála. Ég er amma en öll ömmubörnin mín eru nú orðin fullorðin. Ég les pistlana þína með athygli og sá sem ég las í dag velti upp þeirri spurningu hvort börn undir fjögurra ára aldri eigi yfirhöfuð erindi í leikskóla í meira en 4 tíma á dag. Ég hef lesið um að hávaðinn í mörgum leikskólum sé svo mikill að hann fari oft yfir leyfileg mörk. Og ef börn búa við þetta í 8 tíma á dag, hvers lags skaða veldur það á heyrn þeirra og almennri vellíðan? Skaða sem jafnvel gæti komið fram seinna á ævinni. Ef ég stæði frammi fyrir þessu vali, þá myndi ég bara senda mín börn til dagmömmu þar sem 6 börn væru hámarksfjöldinn. Börnunum okkar er mokað inn í leikskóla og gamla fólkinu á elliheimili. Hvers lags þjóðfélagi búum við í? Og allt er þetta svo foreldrarnir geti þrælað frá morgni til kvölds og eru jafnvel í tveimur störfum. Og til hvers er þetta allt? Til að byggja hús sem er mátulega tilbúið þegar börnin flytja að heiman? ...

Geðtengslin

Heil og sæl, kæra amma og þakkir miklar fyrir bæði áhugann sem þú sýnir pistlaskrifunum mínum og fyrir bréfið þitt góða. Ég átti einmitt von á viðbrögðum þegar ég skrifaði um tengslamyndun ungra barna og þar með tilfinningaþroska barna til lífstíðar. Spurning þín er einföld; getur verið skaðlegt fyrir börn að fara ung í leikskóla og dvelja þar lengi dags.

„Fyrstu þúsund dagarnir“

Geðtengsl fósturs við móður hefjast strax í móðurkviði og við fæðingu byrja báðir foreldrar og fleiri í fjölskyldu barnsins að tengjast nýburanum. Frá 4-5 mánaða aldri þekkja börn andlit sinna nánustu og upp úr 6-7 mánaða aldri fara þau að gera mannamun og bregðast mjög ólíkt við fólkinu „sínu“ og ókunnugum. Þau stara í forundran á hinn ókunna, bresta í grát og við köllum þessi eðlilegu viðbrögð mannafælni. En – þau eiga að vera mannafælin og hrædd við nýjar aðstæður því þarna eru geðtengslin að mótast. Barnið grætur, leitar að fólkinu „sínu“ og vill bara hjúfra sig í kunnuglegu fangi og á aldrinum 12-18 mánaða er aðskilnaðaróttinn í hámarki. Síðan fer óttinn rénandi og tæplega þriggja ára barn til fimm ára er farið að treysta umhverfinu harla vel enda mikið þroskastökk við þriggja ára markið. Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir hefur ritað frábærar bækur sem ég hvet alla til að lesa; „Árin sem enginn man“ og „Fyrstu þúsund dagarnir“.

Gæðin ráða hvort leikskóli sé hollur fyrir börn

Það er augljóst að mótaðilar fjölskyldunnar, dagforeldrar eða leikskólar, taka við gríðarlegri ábyrgð. Niðurstöður rannsókna sem hafa verið gerðar á áhrifum vistunar barna utan fjölskyldu, benda til að gæði umönnunar og uppeldis hjá mótaðilanum ráði mestu fyrir velferð barnsins, rétt eins og hjá foreldrunum sjálfum. Ástrík og örvandi samskipti við barnið í góðu, öruggu, rólegu og vel þekktu umhverfi heima og heiman er

það sem gildir en leikskólabörnin mælast gjarnan með meiri félagsþroska og svo vitsmunaþroska og málþroska heldur en þau sem eingöngu alast upp heima. Hins vegar er vitað að áhrif af veru barna utan fjölskyldu geta verið neikvæð ef aðstæður eru ekki nógu góðar. Þar má nefna of langan vistunartíma barnsins, oft og tíðum of mikinn hávaða, þröngar stofur, mikil mannaskipti, of mörg börn á hvern starfsmann eða þá að barnið lendir á hrakhólum milli staða og uppalenda vegna þess að ekki er búið nægilega vel að uppeldisþjónustu samfélagsins. Gæti þetta gilt um Ísland?

Galið samfélag

Þroskalega séð er sem sagt frábært fyrir börn að vera í góðum leikskóla frá tæplega þriggja ára aldri og þá hæfilegan tíma í senn, t.d. 5-7 klst. Hins vegar þarf samfélagið okkar að framfleyta sér rétt eins og við öll verðum að gera og við viljum velferð og hagsæld til að styða við hamingju heildarinnar. Forsenda þessa er atvinnuþátttaka beggja kynja og hamingjan krefst líka jafnréttis kvenna og karla til að allir geti notið sín. Þess vegna verðum við að hlúa að börnum og barnafjölskyldum og byggja upp mun meiri uppeldisþjónustu heldur en þarfir barna kalla eftir; sem sagt fyrir frelsi foreldra, fyrir atvinnulífið, fyrir skattainnkomuna og þannig fyrir allt samfélagið. En við erum ekki að því núna. Draumur minn er 18 mánaða fæðingarorlof sem öll fjölskyldan gæti skipt á milli sín en um leið dásamlegir smábarnakjarnar innan leikskólans fyrir eins til þriggja ára börn ef fjölskyldur kjósa þá leið. Síðan tæki við þriggja ára góður leikskóli fyrir öll börn með hæfilegum dvalartíma á degi hverjum enda forsenda hamingju fyrir þjóðina að vinnutímar allra styttist ærlega frá því sem nú er. Þetta kostar fé og fyrirhöfn en er vel framkvæmanlegt ef við kjósum góða framtíð. Við þurfum bara að leggja galskapinn til hliðar.

Sendið Möggu Pálu spurningar á maggapala@frettatiminn.is og hún mun svara í næstu blöðum.


…heilsa

7 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Notaðu góða veðrið til að hreyfa þig úti Nú þegar sumarið er komið og sólin leikur við borgarbúa er tilvalið hreyfa sig frekar utandyra í stað þess að svitna á hlaupabretti inni á líkamsræktarstöð. Notaðu hugmyndaflugið og ekki festast í því að hlaupa sama hringinn aftur og aftur. Hlaup stendur fyrir sínu

Körfubolti á Klambratúni

Það er fátt meira hressandi en að fara út að hlaupa í góðu veðri með tónlist í eyrunum. Svæðið í kringum Nauthólsvík er alltaf jafn vinsælt til hvers kyns útivistar og þá er hægt að hlaupa út á Ægisíðu eða jafnvel inn í Fossvogsdal. Þetta er skemmtilegt svæði sem iðar af mannlífi á góðviðrisdögum. Á þessari hlaupaleið er líka að finna útiæfingasvæði þar sem hægt er að stoppa og taka nokkrar magaæfingar, armbeygjur eða upphífingar.

Klambratúnið er líka kjörið svæði til að stunda ýmis konar fjölbreytta hreyfingu. Líkt og í Nauthólsvíkinni er þar strandblakvöllur, ásamt frisbígolfaðstöðu og körfuboltavelli. Svo er þar frábær leikvöllur fyrir börn með forláta aparólu sem fullorðnir kunna líka að meta. Á Klambratúni er eitthvað fyrir alla á einum stað og svo er hægt að enda daginn á grillveislu, enda útigrill við leiksvæðið sem öllum er heimilt að nota.

Prófaðu strandblak

Og fyrst við erum komin í Nauthólsvíkina er að sjálfsögðu hægt að hóa nokkrum saman og fara í strandblak á ströndinni. Mörk eru einnig á ströndinni þannig hægt er að fara í strandfótbolta eða handbolta. Svo er alltaf klassískt að fara í sjósund. Hörðustu sjósundkapparnir vilja reyndar bara stunda sportið yfir vetrartímann, þegar sjórinn er sem kaldastur, en þeir sem treysta sér ekki í það geta svamlað í hlýrri sjó yfir sumartímann.

Farðu í miðnæturfjallgöngu

Hjólaðu með börnin

Nokkur fjöll eru í nágrenni höfuðborgarsvæðisins sem tiltölulega auðvelt er að klífa, jafnvel fyrir fólk sem ekki er í mikilli æfingu. Esjan og Úlfarsfell eru líklega þau vinsælustu. Nú þegar bjart er allan sólarhringinn er jafnvel hægt að fara í kvöld- eða miðnæturfjallgöngur og njóta sólsetursins með útsýni til allra átta.

Eftir að hjólaæði greip Íslendinga fyrir nokkrum misserum þá eiga langflestir orðið hjól. Að fara út að hjóla er ein besta hreyfingin sem þú getur fengið og er hún mjög svo hentug fyrir barnafólk. Fjölskyldan getur farið öll saman út að hjóla. Þegar börnin eru yngri en fjögurra, fimm ára er hægt að koma þeim fyrir í stólum aftan á hjólinu eða vagni sem hengdur er aftan í hjólið. Eldri börnin geta svo einfaldlega hjólað sjálf á sínum eigin hjólum. Fyrir börnin sem treysta sér ekki til að hjóla lengri vegalendir er meira að segja hægt að fá tengihjól sem fest er við hjól fullorðins einstaklings.

Prófaðu nýja sundlaug

Sund er frábær hreyfing og það eru hæg heimatökin að komast í sund á höfuðborgarsvæðinu, enda sundlaugar á hverju strái. Flestir eiga sína uppáhaldslaug en í sumarfríinu er um að gera að fara aðeins út fyrir rammann og kíkja í aðra laug en venjulega.

Ekki láta flugnabit eyðileggja sumarið

Effitan flugnafæluúði virkar vel á flugur og mý og það má nota hann á ung börn Unnið í samstarfi við Artasan

E

ffitan flugnafæluúði er náttúrulegur og með mikla virkni. Hann virkar vel á moskítóflugur, mý, flugur, flær og skógarmítla í allt að 8 klukkutíma og það má nota hann á börn frá 3 mánaða aldri.

Náttúruleg innihaldsefni sem virka

Effitan kom á markað hér á landi vorið 2011 og hitti strax í mark, enda um að ræða mjög áhrifaríka skordýrafælu án allra eiturefna. Effitan inniheldur ekki eiturefnið DEET sem er í mörgum flugnafælum og skordýraeitri en það er talið geta haft skaðleg áhrif á heilsu fólks. Virku innihaldsefnin í Effitan eru m.a. kókosolía, Eucalyptus Citriodora (sítrónu júkalyptus) og citronella sem er ilmkjarnaolía og vel þekkt sem flugnafæla í kremum, úðum og kertum. Effitan er 98,88% náttúrulegt og er virkni þess klínískt rannsökuð, bæði hjá Swiss Tropical

„Effitan er öflug, náttúruleg flugnafæla sem hentar öllum frá 3 mánaða aldri og verndar í allt að 8 klukkustundir.“ Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar og heilsumarkþjálfi

Institute í Basel og Dr. Dautel Institut í Berlín

Fyrir alla fjölskylduna

Þar sem Effitan er náttúruleg skordýrafæla hentar hún fyrir alla fjölskylduna. Ófrískar konur og börn frá 3 mánaða aldri eru ekki undanskilin en vert er að geta þess að yfir 82% af efnunum eru lífræn. Einungis þarf að varast að bera efnið

ekki þar sem hægt er að setja það í augu og munn. Rannsóknir sýna að Effitan verndar í allt að 8 klukkustundir.

Frí á suðrænni sólarströnd

Við könnumst flest við hversu hvimleitt það getur verið að lenda í svöngum moskítóflugum í sólarfríinu. Að vera útbitin og að tapa sér í kláða er ekki góð skemmtun og getur í sumum tilfellum skemmt fríið. Effitan má nota að vild og ekki er verra ef við tökum nóg af B-vítamíni inn líka en pöddurnar eru margar hverjar viðkvæmar fyrir lyktinni sem þetta

vítamín gefur frá sér. Það er um að gera að taka það inn daglega og leyfa lyktinni af töflunum að dreifast um innandyra.

Stangveiði, golf, göngur og garðyrkja

Yfir sumartímann má segja að blíðunni fylgir fluga. Það er því þjóðráð að eiga Effitan í golftöskunni, bakpokanum og hvað þá í veiðitöskunni en mý-

vargurinn getur hreinlega eyðilagt friðsæla veiðiferð. Það er líka þjóðráð að nota það þegar taka á til hendinni í garðinum.

Flugnafælutvennan

Nú er einnig hægt að kaupa Effitan flugnafælu og B-vítamín saman í tilboðspakka og slá þar með tvær flugur í einu höggi :) Sölustaðir: Apótek, heilsuhús, heilsuhillur verslana og N1.


…kynning

8 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Unnið í samstarfi við Erna Kristjánsdóttur markaðs- og gæðastjóra Faxaflóahafna.

Hundrað ára saga hafnarinnar Fjölbreytt atvinnustarfsemi og blómstrandi menning og mannlíf

Faxaflóahafnir sf. fagna því á næsta ári að eitt hundrað ár verða liðin frá því að hafnargerð lauk í Reykjavík. Höfnin hefur allar götur síðan verið lífæð höfuðborgarinnar en hlutverk hennar hefur víkkað út á seinni árum. Nú reka Faxaflóahafnir fjórar hafnir og menning og mannlíf blómstra meðfram hefðbundinni starfsemi þar.

Á

næsta ári verður því fagnað að öld er liðin frá því að hafnargerð lauk í Reykjavík. Frá því að hafnargerðinni lauk árið 1917 hefur höfnin verið lífæð höfuðborgarinnar og líklega átt stærstan þátt í því mikla forskoti sem Reykjavík náði umfram aðra kaupstaði á landinu á flestum sviðum. Á stuttum tíma breyttist Reykjavík úr bæ í borg. Án hafnar hefði búseta eflaust þróast með öðrum hætti í Reykjavík og

á Akranesi en saga byggðarinnar og atvinnulífs er samþætt hafnarstarfseminni. Hafnarframkvæmdin markaði tímamót í þróun og sögu Reykjavíkur. Síðan þá hefur hafnarstarfsemi í Reykjavík þróast og dafnað og með tilkomu Faxaflóahafna sf. árið 2005 hófst nýr þróunarkafli í hafnarmálum við Faxaflóa. Kjarnastarfsemin hefur alltaf verið sú sama: Að skapa hafnaraðstöðu fyrir útgerðir og fiskvinnslu, að skapa örugga

aðstöðu til flutninga til og frá landinu og trygga viðlegu skipa. Til hliðar við þessa kjarnastarfsemi hefur vaxið ýmis konar starfsemi tengd hafnaraðstöðunni, svo sem hafsækin ferðaþjónusta, skipaviðgerðir og klasi fyrirtækja sem vinna að þróun verkefna sem tengjast útgerð og fiski. Þá eru fleiri fyrirtæki sem njóta góðs af aðstöðu á hafnarsvæðunum, ekki síst tengd menningunni en hún blómstrar á hafnarsvæðunum.

Reglulegar framkvæmdir og endurbætur Nú í vor hefur verið unnið að endurbótum á gönguleiðum við Grandagarð. Verkið felst í jarðvinnu og yfirborðsfrágangi á völdum svæðum á Grandagarði frá Ánanaustum að Grunnslóð. Allar veitulagnir og yfirborð eru endurnýjuð. Gönguleiðin er færð frá húsunum og þannig skapað rými framan við húsin. Lýsing á svæðinu er einnig endurnýjuð. Komið er fyrir 30 km hliðum við Ánanaust og á gatnamótum Grunnslóðar og Fiskislóðar. Verkefnið er sameiginleg framkvæmd Faxaflóahafna sf, Veitna ohf. Mílu ehf. og Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. Grafa og grjót ehf. var lægstbjóðandi og er verksamningurinn upp á 70 milljónir króna. Verkið er unnið í tveimur áföng-

um. Fyrri áfanganum lauk í lok maí. Vinna við seinni áfangann mun síðan hefjast að aflokinni Menningarnótt og ljúka í haust. Þetta verkefni er í raun fyrsti áfangi endurnýjunar Grandagarðs. Búast má við að því verði framhaldið á næstu árum. Þá gengu Faxaflóahafnir í vikunni frá verksamningi við Ístak um uppsetningu nýs hafnarbakka utan Klepps. Verktími er áætlaður árin 2015-2019. Hinn nýi bakki tekur við hlutverki núverandi Kleppsbakka, sem megin vöruflutningabakki farmstöðvar Eimskip, fyrir stærri og djúpristari skip. Það má segja að verkefnið sem slíkt sé stærsta stálbakkagerð sem fram hefur farið á Íslandi, þar sem efnismagn

Fjölbreytt starfsemi í fjórum höfnum

Faxaflóahafnir sf. var stofnað 1. janúar 2005. Það á og rekur fjórar hafnir: Akraneshöfn, Borgarneshöfn, Grundartangahöfn

og Reykjavíkurhöfn. Faxaflóahafnir sf. byggja starfsemi sína á 100 ára hafnasögu, sem er í senn merkilegur og stór hluti af

sögu þeirra sveitarfélaga sem standa að fyrirtækinu. Fyrirtækið Faxaflóahafnir sf. er sameign fimm sveitarfélaga:

Akranesskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar, Reykjavíkurborgar og Skorradalshrepps. Það sem

gerir fyrirtækið einstakt er að það er lykilaðili í þróun, uppbyggingu og rekstri mikilvægra innviða í flutninga- og efna-


…kynning

9 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Grjótið flutt með járnbraut úr Öskjuhlíð

Samfélagsleg verkefni Faxaflóahafnir sf. er styrktaraðili að fjölda samfélagslegra verkefna.

Sjóferð um Sundin Í mars árið 1913 hófst vinna við hafnargerð í Reykjavík með því að tekið var að sprengja grjót inni í Öskjuhlíð og leggja flutningabraut (járnbraut) frá Öskjuhlíðinni að Ánanaustum og í framhaldi af því að Ingólfsgarði.

Þessi skemmtilega og lærdómsríka sjóferð er í boði Faxaflóahafna sf. fyrir nemendur 6. bekkjar á Faxaflóahafnasvæðinu. Til að gera sjóferðina sem ævintýralegasta, þá er botnvarpa eða gildrur settar í sjóinn, til að ná upp sjávarfangi til að sýna nemendum.

Ljósmyndasýning Miðbakka Eimreiðin, sem er alltaf sýnd á Miðbakka, var keypt hingað til lands 17. apríl 1913 vegna hafnargerðarinnar. Eimreiðin er sett upp fyrir sumardaginn fyrsta og tekin niður fyrsta vetrardag. Hún er í vörslu Faxaflóahafna yfir veturinn. er yfir 5.000 tonn. Faxaflóahafnir hafa pantað stálþil í hafnarbakkann sem stenst allar nútíma kröfur og hefur hluti verið afhentur nú þegar, þannig að hægt sé að byrja á framkvæmdum. Nýi hafnarbakkinn telst til mjög stórs verks í hafnargerð og því þarf til verks ýmis tæki og tól sem ekki eru til hér á landi. Það sem gerir nýja hafnarbakkann áhugaverðan er að suma verkhluta er verið að vinna í fyrsta sinn hér á landi. Þar má telja rekstur á samsettu þili, rekstur stálbita undir sporbita og endarekstur þeirra í klöpp. Þar að auki þarf að fergja alla verkáfanga bakkagerðar sem tekur langan tíma og stýrir að vissu marki framgangi framkvæmda.

Undanfarin ár hafa Faxaflóahafnir sett upp veglega ljósmyndasýningu, ásamt þeim Guðjóni Inga Haukssyni sagnfræðingi og Guðmundi Viðarssyni, á steyptum stöplum við Miðbakka. Það myndefni sem valið er hverju sinni á að gefa vegfarendum góða innsýn í þróun byggðar og hafsækinnar starfsemi. Ljósmyndasýningin hefur vakið mikla lukku meðal almennings og er orðin árlegur viðburður. Sýningin opnar rétt fyrir Hátíð hafsins og stendur fram að hausti.

Hinn 16. nóvember árið 1917 voru hafnarmannvirkin afhent. Um svipað leyti var ákveðið að gatan frá Batterísgarði vestur að Slipp skyldi heita Tryggvagata í höfuðið á Tryggva Gunnarssyni.

Hátíð hafsins

Faxaflóahafnir sf. og Sjómannadagsráð standa sameiginlega að framkvæmd Hátíðar hafsins, sem haldin er fyrstu helgina í júní. Hátíðin er haldin sem ein af megin borgarhátíðum Reykjavíkurborgar, í þeim tilgangi að gefa fjölskyldufólki tilefni til að heimsækja hafnarsvæðið og kynnast störfum sjómanna. Hátíðin er fjölskylduhátíð með áherslu á að fólk þurfi ekki að greiða sig inn á viðburði eða dagskrá hátíðarinnar.

Styrkveitingar hagskerfi landsins. Fyrir utan útgerðir, flutningafyrirtæki og hafsækinn iðnað, stóran og smáan, hefur á undanförn-

um árum orðið mikill vöxtur í hafsækinni ferðaþjónustu. Með þessum vexti fylgir aukið mannlíf og menning. Því er

höfnin í rauninni orðin allt í senn sjávarútvegshöfn, ferðaþjónustuhöfn, afþreyingarhöfn og menningarhöfn.

Á hverju ári leggja Faxaflóahafnir sf. samfélagsmálefnum lið með styrkveitingum. Með styrkveitingunum vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum til þess að metnaðarfullt starf á ýmsum sviðum samfélagsins geti dafnað.


…heilabrot

10 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Sudoku miðlungs

Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna

5

6

1 4

3 2

6 8 8 3 6 1 8 7

3 8 9 6 4 5

7 8

9 3

1 4 6

8 9 4 1 9 5

Er Bakkus bróðir Karíusar?

JÁ G

NEI Í

Hafa hreindýr hófa?

7 2 3 9 6 8 8 5 5 3 1 5 4 3 8

Er Gerpla ein af Íslendingasögunum svokölluðu? NEI A

Er dömufrí haldið á kvennafrídeginum 19. júní? NEI K

Er minnsta beinið í mannslíkamanum í litlu tánni? JÁ M

Stendur X í rómverskum tölustöfum fyrir hundrað?

JÁ U

Spilar Lísa Simpson á básúnu? NEI E

JÁ A

JÁ O

Heitir höfuðborgin í Mexíkó Mexíkóborg?

NEI E

NEI O

JÁ Ú

Er grátmúrinn í Jerúsalem?

NEI A

Lifa vilt ljón á Indlandi?

JÁ É

JÁ R

NEI S

JÁ G

Er algengasti háralitur í heimi svartur?

NEI N

Er aðal efni mannslíkamans vatn?

JÁ R

Er Austurríki frægt fyrir túlípana og vindmyllur?

Eru Kantabríufjöll á Spáni?

Er jiu-jitsu kínverskt spil?

JÁ Y

NEI Ó

JÁ U

Var titillinn zar notaður yfir þjóðhöfðingja í Rússlandi?

KOMIN Í MARK!

JÁ R

Hverskonar dýr eru breiðtrýningar?

Krossgáta á föstudegi 1

2

3

4

5

6

7

11

12

13

14

15

16

23

8

18 20 24

31

H Jacobsen eHf - ReykJavíkuRvegi 66 - s: 699 3135

Söng Katla María inn á plötuna Furðuverk?

JÁ R

NEI A

17

auðvelt í notkun frábær ending

JÁ Ð

NEI K

Stendur Kreml við Rauðatorgið í Moskvu?

NEI T

NEI B

NEI N

adams hágæða bón og hreinsivörur

NEI Æ

JÁ D

JÁ Ð

JÁ Ó

NEI T

JÁ R

NEI I

NEI A

JÁ N

NEI Ó

Búa bræðurnir ljónshjarta í Þyrnirunnadal?

Er harmóníka stundum kölluð dragspil?

JÁ L

Er Lady Gaga bresk?

JÁ R

NEI Y

JÁ G

JÁ E

JÁ N

Er símafyrirtækið Nokia frá Svíþjóð?

NEI D

Voru árstíðir Vivaldis fimm?

NEI L

Sudoku þung 3

BYRJA HÉR

Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.

25

22

26

27

34

35

36

37

38

39

1. Bolur 6. Guðshús 11. Stilla 12. Frí 13. Einskær 14. Frenja 15. Nær öll 16. Froskur 17. Steintegund 18. Í röð 19. Óvild 20. Þíða 23. Útdeildi 26. Tvíhljóði 27. Stagl 31. Hyggst 33. Haldast 34. Kuldi 35. Lagfæring 36. Mildun 37. Þrífa 38. Hneta 39. Ásamt

1. Hald 2. Festa 3. Hljóðfæri 4. Veggmálverk 5. Nasl 6. Ilmefni 7. Kraftur 8. Svall 9. Útgjöld 10. Afhending 18. Tala 21. Horfinn 22. Dugnaður 23. Pössun 24. Viðburður 25. Álpast 28. Myndabók 29. Jurtaríki 30. Fjandi 32. Bor 33. Teikniblek

28

29

30

33

32

Lóðrétt

10

19

21

Lárétt

9

Lausn síðustu viku S K R E F

V E I Ð I

Í S T A Ð

S K R A F

K L I F A

E I T U R

F J A L L A F A R G

A A

S L E G I N N

K I S A

L Ú A R F N B Æ A G U R D R A N Ý Ð A A R

Á N I N G

L U N D I

I N N A N

H Æ R R I

Ú F I N N

S A T A N


15%

kaupauki til brúðhjóna

Vandaðar brúðargjafir Brúðhjón sem stofna brúðargjafalista hjá Kúnígúnd fá 15% kaupauka frá versluninni Setjið saman ykkar eigin brúðargjafalista á kunigund.is

Laugavegur - Kringlan - kunigund.is


…sjónvarp

12 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Stórkostlegar myndir og lýsingar Attenboroughs Africa Netflix David Attenborough kemur með enn eina perluna í safn einstakra heimildarmynda en nú er Africa komin á Netflix. Stórkostleg myndataka og einstakar lýsingar Attenborough grípa mann með í könnunarleiðangur í Afríku. Þessi sería gefur þeim sem á undan hafa komið ekkert eftir og kenna manni margt um Afríku sem maður vissi ekki áður.

Þrír stórleikir á EM í Frakklandi

Norðlensk föstudagsstemning N4 Föstudagsþátturinn klukkan 18 Sjónvarpskonan Hilda Jana Gísladóttir fær til sín góða gesti og ræðir um fréttir og málefni líðandi stundar. Þátturinn er endursýndur nokkrum sinnum um helgina.

Síminn Sport frá klukkan 13 Fyrir þá sem ekki nenna að taka þátt í hefðbundnum hátíðarhöldum með fánum, kandíflossi og öðru tilheyrandi á 17. júní er hægt að horfa á þrjá frábæra leiki á EM í fótbolta. Klukkan 13 mætast Ítalía og Svíþjóð í Toulouse. Ítalir fóru vel af stað með öruggum sigri á Belgum en Svíar gerðu jafntefli við Íra í fyrsta leik. Annar leikur dagsins er milli Tékka og Króata klukkan 16 og klukkan 19 er komið að leik Spánverja og Tyrkja.

Spánverjar, sem eru ríkjandi Evrópumeistarar, fóru rólega af stað í fyrsta leik og unnu nauman sigur á Tékkum en Tyrkir eru stigalausir eftir tap gegn Króötum.

Steindi með frábæra nýja þætti

Ghetto betur Stöð 2 klukkan 20.20 Nýr spurningaþáttur í umsjón Steinda Jr sem kryddaður er með þrautum og leiknum atriðum að hætti stjórnandans. Idol-stjarnan Kalli Bjarni er stigavörður, Hlín Einarsdóttir er dómari og María Guðmundsdóttir er plötusnúður. Þetta er fjórði þáttur af sex.

Föstudagur 17.06.16 rúv

Áhrifaríkt náttúruefni sem færir okkur vellíðan að innan sem utan. Kísill er næstalgengasta frumefni jarðarinnar og sé það tekið inn þá hefur það undraverð áhrif á meltinguna auk þess að hafa jákvæð áhrif á húð og hár. RE-SILICA er náttúruleg kísilsýra í kvoðuformi sem vinnur hratt og vel á vandamálinu.

Elskar þú að grilla? O-GRILL

VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720

08.00 KrakkaRÚV 11.00 Hátíðarstund á Austurvelli B 11.45 Öldin okkar - Hundur í óskilum 13.30 Tár úr steini eftir Hilmar Oddsson e. 15.20 Bækur og staðir 15.25 Gyrðir e. 16.05 Sterkasti maður Íslands e. 16.55 Íþróttaafrek (Pétur Guðmundsson) 17.10 Eyðibýli e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (79:386) 18.01 Hundalíf (3:7) 18.03 Pósturinn Páll (10:13) 18.18 Lundaklettur (16:32) 18.26 Gulljakkinn (10:26) 18.28 Drekar (8:20) 18.50 Öldin hennar (24:52) e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (201) 19.30 Veður 19.35 Ávarp forsætisráðherra 2016 19.50 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 20.10 Með allt á hreinu Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar) ferðast um landið og keppa um frægð og frama á milli þess sem ástir og afbrýðisköst setja strik í reikninginn. Myndin er í stórbættum hljóð og myndgæðum. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. 21.55 Gone (Farinn) Íslensk stuttmynd eftir Veru Sölvadóttur og Helenu Jónsdóttur. Maður á miðjum aldri fer í heimsókn í Gljúfrastein heimili Nóbelskáldsins Halldórs Laxness á meðan húsráðendur eru að heiman. Þar fær hann óvænta útrás fyrir sköpunarkraft sinn í dansi. 22.15 Málmhaus Íslensk kvikmynd um stelpu sem lifir áhyggjulausu lífi í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir. Eldri bróðir hennar deyr af slysförum og Hera kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjálp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Aðalhlutverk: Ingvar Eggert Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Þröstur Leó Gunnarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikstjórn: Ragnar Bragason. Ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Húsið Íslensk bíómynd frá 1983. Ungt par fær inni í gömlu húsi og verður fljótlega vart við undarlega strauma þar. Leikstjóri er Egill Eðvarðsson og meðal leikenda eru Lilja Þórisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Róbert Arnfinnsson, Þóra Borg, Borgar Garðarsson, Helgi Skúlason og Árni Tryggvason. Ekki við hæfi barna. e. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (78)

Sjónvarp Símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (11:13) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (9:16) 09:45 Survivor (6:15) 10:30 Pepsi MAX tónlist 11:25 EM 2016 á 30 mínútum 12:00 The Biggest Loser - Ísland (4:11) 13:00 The Tonight Show - Jimmy Fallon 13:40 Life In Pieces (21:22) 14:05 Grandfathered (21:22) 14:30 The Grinder (21:22) 15:00 EM 2016: Tékkland - Króatía B 15:50 Tékkland - Króatía 18:00 EM 2016 svítan: Spánn - Tyrkland 18:50 Everybody Loves Raymond (22:25) 19:10 King of Queens (21:25) 19:35 How I Met Your Mother (6:24) 19:55 Korter í kvöldmat (3:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 20:00 Todmobile og Steve Hackett Glæsilegir tónleikar þar sem Todmobile og Steve Hackett, gítarleikari Genesis leiða saman hesta sína ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og kór. 21:15 EM 2016 á 30 mínútum Skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það helsta á EM 2016. 21:50 Second Chance (3:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. Hann fær annað tækifæri til að lifa lífinu og bæta ráð sitt eftir að hann er myrtur. Hann er vakinn aftur til lífsins í tilraun sem sérvitur milljónamæringur stendur fyrir í von um að geta bjargað tvíburasystur sinni sem glímir við banvænan sjúkdóm. Pritchard snýr aftur í nýjum líkama, ungur og kraftmikill en þarf að gera upp við sig hvort hann ætli að falla aftur í sama farið eða bæta fyrir mistök sín. 22:35 The Tonight Show - Jimmy Fallon 23:15 Code Black (8:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 00:00 Billions (6:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrarins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í

kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 00:45 American Crime (9:10) 01:30 Penny Dreadful (3:10) 02:15 House of Lies (7:12) 02:45 Zoo (10:13) 03:30 Second Chance (3:11) 04:15 The Tonight Show - Jimmy Fallon 04:55 The Late Late Show - James Corden 05:35 Pepsi MAX tónlist

Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir

Hringbraut 13:00 Þjóðbraut (e) 14:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 14:30 Mannamál (e) 15:00 Þjóðbraut (e) 16:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 16:30 Mannamál (e) 17:00 Þjóðbraut (e) 18:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið 21:00 Skúrinn 21:30 Kokkasögur 22:00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls 22:30 Örlögin Örlögin fjalla um venjulegt fólk sem hefur upplifað óvenjulegar aðstæður. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 23:00 Lífið og Borðleggjandi með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar o.fl.. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þorláksson

N4

19:30 Fiskidagstónleikarnir 2015 Stórtónleikar Fiskidagsins mikla á Dalvík 2015 Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 20:30 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Hvíta tjaldið Stiklur og fróðleikur 21:30 Eldhús meistaranna

Blóm í bæ

Hveragerði 24. – 26. júní

Blóm í 70 ár Komið og njótið www.blomibae.is

LandArt Blómateppi

Blómaskreytingar


…sjónvarp

13 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Með óheilbrigt stjórnmála „obsession“ Tímalaus klassík á þjóðhátíðardaginn Með allt á hreinu RÚV klukkan 20.10 Ef þú hefur ekki séð Með allt á hreinu þá er komið að því í kvöld. Og ef þú hefur séð hana, eins og allar líkur eru á, þá horfirðu bara aftur og jafnvel enn einu sinni á þessa snilld. Myndin fjallar um hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar) sem ferðast um landið og keppa.

Sófakartaflan Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fréttamaður á 365

„Kærastan mín keypti nýlega Netflix sem ég nota auðvitað miklu meira en hún og þar datt ég inn í þætti sem heita Marseille. Þeir fjalla um stjórnmál og bakstungur í borgarpólitíkinni í Marseille. Ég hef mjög gaman af því. Þetta er eiginlega franska útgáfan af House of Cards. Það eru líklega margir Íslendingar núna í Marseille þannig það er tilvalið fyrir fólk að kíkja á þessa þætti þegar það kemur heim. Ef það er nógu mikið um pólitík,

spillingu og bakstungur þá eru það þættir fyrir mig. Það er algjörlega minn tebolli. Þessir þættir eru í uppáhaldi í augnablikinu. En svo horfi ég auðvitað á House of Cards og Game of Thrones. Það er nóg af því sama þar. Svo hef ég unnið mig að minnsta kosti fjórum sinnum í gegnum allar seríurnar af West Wing. Það er einmitt sama þema. Oft á sumrin þegar það er gjörsamlega ekkert í sjónvarpinu þá tek ég nokkra þætti af West Wing. Þetta er eiginlega óheilbrigt stjórnmála „obsession“ hjá mér. Það er auðvitað nógu mikið um stjórnmál í fréttum, en

það dugir mér ekki. Það er líka töluvert af svona þáttum í boði og stjórnmála „thrillerar“ virðast vera að færast í aukana. Ég hafði mjög gaman af Borgen þegar þeir voru á

Pólitíkin heillar Stefán Rafn vill hafa nógu mikið af spillingu og bakstungum í þáttunum sem hann horfir á. Mynd | Hari

sínum tíma og gömlu Yes, minister. Þá eru geggjaðir þættir í gangi á HBO sem heita Veep, þar sem Julia Louis-Dreyfus fer á kostum sem varaforseti Bandaríkjanna.“

Kafað ofan í nauðgunarmenningu The Hunting Ground Netflix Í þessari mögnuðu mynd er flett ofan af þeim fjölda af nauðgunum sem eiga sér stað á háskólalóðum í Bandaríkjunum. Talað er við fórnarlömb og aðstandendur og sagt frá eftirmálum og hvernig er tekið á svona málum hjá stjórnvöldum. Oftar en ekki eru svona mál þögguð niður og ekkert aðhafst, en 1 af hverjum 5 stúlkum í háskólum í Bandaríkjunum er nauðgað.

Sáluhjálp í þungarokkinu Málmhaus RÚV klukkan 22.15 Átakanleg kvikmynd frá 2013 um stelpu sem lifir áhyggjulausu lífi í sveitinni þar til eldri bróðir hennar deyr af slysförum og hún kennir sjálfri sér um dauða hans. Í sorginni finnur hún sáluhjálp í þungarokki og dreymir um að verða rokkstjarna. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Þröstur Leó Gunnarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikstjórn: Ragnar Bragason.

EM um helgina Í dag, föstudag 17. júní 13.00 Ítalía - Svíþjóð E-riðill 16.00 Tékkland - Króatía D-riðill 19.00 Spánn - Tyrkland D-riðill

Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.”

PÓSTSENDUM FRÍTT H VERT Á LAND SEM ER

Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is www.versdagsins.is


…matur

14 | amk… föstudagur 17. júní 2016

Moðsoðið lambalæri á þjóðhátíðardaginn

Ragnar Freyr Ingvarsson, Læknirinn í eldhúsinu, er á þjóðlegum nótum í dag og færir okkur uppskrift að girnilegu lambalæri sem eldað er að fornum sið

Í

grunninn er hér um að ræða gamalkunna en jafnframt frábæra íslenska leið til að elda lambalæri. Moðsuða var gjarnan viðhöfð á heimilum á öldum áður þegar eldiviður var af skornum skammti. Á mörgum heimilum voru moðsuðukassar úr tré þar sem hey, ull, hálmur, fiður, segl eða tjöld

voru notuð til einangrunar, eða hvaðeina sem mátti nota til að spara eldiviðinn. Maturinn var settur í einangraðan kassann og kassinn nálægt hitagjafanum. Og svo var bara beðið. Þessi aðferð er enn einfaldari – lambalærið er umlukt ferskum kryddjurtum, pakkað inn í álpappír, sett beint á kolin og grasþaka lögð yfir. Einfalt.

Moðsoðið kryddlegið lambalæri með rósmarín­ kartöflum sex

Fyrir fjóra til

1 lambalæri 1 hvítlaukur 1 msk ferskt timían 1 msk ferskt/ þurrkað blóðberg ½ msk rósmarín ½ msk majoram

5 msk jómfrúarolía salt og pipar 1. Brjótið álpappírinn saman nokkrum sinnum þannig að hann þoli að liggja á berum kolum. 2. Nuddið lambalærið upp úr olíu og saltið og piprið. „Spekkið“ lærið með hvítlauknum með því að stinga nokkur göt í það með stuttum hníf og troða hvítlauknum í sárið. 3. Leggið þriðjung af kryddjurtunum á álpappírinn og svo lambalærið ofan á jurtirnar. 4. Setjið þriðjung af jurtunum ofan á lærið og síðasta þriðjunginn með hliðunum.

5. Pakkið lærinu vandlega inn og grillið á heitum kolum í 1½-2 klst eftir stærð lærisins. Snúið á hálftíma fresti. 6. Takið svo lærið af grillinu og látið það hvíla í 30 mínútur áður en þið opnið álpappírinn. 7. Á meðan lambið hvílir blússhitið þið grillið. 8. Penslið lambið að 30 mínútum liðnum með smáræði af jómfrúarolíu, saltið aðeins og brúnið það síðan að utan á funheitu grillinu. Það þarf ekki nema mínútu á hvorri hlið þar sem það er þegar eldað í gegn. Gætið þess að halda vökvanum í ál­ pappírnum til haga og nota í sósuna!

Fyrir rósmarínkartöflurnar 800 g nýjar kartöflur 4 msk góð jómfrúarolía 2-3 greinar ferskt rósmarín 1 hvítlaukur sjávarsalt og pipar Rósmarínkartöflurnar 1. Takið hvítlaukinn sundur í geira, setjið með kartöflunum í eldfast mót (eða álbakka) og veltið upp úr olíunni. 2. Raðið rósmaríngreinum á milli og saltið vel og piprið. 3. Bakið við óbeinan hita í um klukkustund þar til kartöflurnar eru gullnar að utan.

Þjóðhátíðarlambið Ragnar Freyr Ingvarsson matreiðir hér lambalæri að fornum sið. Hann segir að moðsoðið lambið bragðist einstaklega vel og passi vel vilji fólk vera á þjóðlegum nótum í dag.

„Engan víking hef ég hitt sem er með slæmt hjarta“

Víkingahátíð er haldin við Fjörukrána í Hafnarfirði um helgina, 21. árið í röð. 200 íslenskir víkingar leggja hönd á plóg Jói á Fjörukránni er kominn í rétta gírinn fyrir árlega Víkingahátíð þar um helgina. Mynd | Hari

Unnið í samstarfi við Fjörukrána

H

in árlega Víkingahátíð er haldin nú um helgina, 16.–19. júní, með tilheyrandi skemmtidagskrá við Fjörukrána í Hafnarfirði. Hátíðin í ár er númer 20 í röðinni og hefur eigandinn, Jóhannes Viðar Bjarnason, betur þekktur sem Jói á Fjörukránni, frá upphafi séð til þess að skemmta landanum og erlendum gestum með aðstoð góðra fyrirtækja og Hafnarfjarðarbæjar. Hátíðin í ár er með sama sniði og síðustu ár, en mikill vöxtur hefur verið í umfangi og afþreyingu frá því að hátíðin komst fyrst á laggirnar árið 1995. Nú í dag er áhersla lögð á skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna, enda hver einasta mínúta helgarinnar skipulögð með glæsilegri dagskrá langt fram á kvöld. Þegar líða fer að þessari skemmtilegu hátíð fer að bera á víkingum á svæðinu og koma þeir víðsvegar að frá Evrópu. Jóhannes segir að hér áður fyrr hafi hann þurft að hafa fyrir því að fá víkingana til landsins og þurft að greiða fyrir þá flug, mat og gistingu. En nú sé svo komið að tugir erlendra víkinga sækist enn eftir að koma hingað til lands til að vera viðstaddir þessa hátíð á eigin og nú sjá þeir um að borga flugmiðana og síðan fá þeir frítt upphald meðan á hátíðinni stendur.

Fjöldi íslenskra víkinga hefur einnig aukist svo um munar síðustu árin, en þeir eru nú um 200 talsins og hafa þeir tekið virkan þátt í þessari einstöku hátíð á ári hverju, flestir úr Hafnarfirði og víkingafelagi sem stofnað var í kring um Fjörukrána og nefnist

Rimmugýgur. Þeir bjóða fram aðstoð sína á hverju ári og segir Jóhannes að hann sé afar þakklátur þeirri aðstoð sem hann hefur fengið frá þessum dyggu íslensku víkingum. Nú er svo komið að íslenska víkingahátíðin hefur orðið sér úti um mjög gott orðspor. „Það er bor-

ið mikil virðing fyrir þessari hátíð í heimi víkinga,“ segir Jóhannes. „Þessir víkingar núna eru aðallega íslenskir, yfir 200 víkingar alls. Þeir voru flestir litlir strákar sem voru að fylgjast með þessum víkingum sem voru að koma hingað til lands á árum áður.“

Víkingarnir sem eru á svæðinu eru vanalega um 250–300 talsins og er skemmtanahald á svæðinu fram á nótt, þar sem víkingar sjá um afþreyingu. Margir gestir koma á hótelið gagngert til þess að vera viðstaddir hátíðina. Frá því að veitingastaðurinn Fjörukráin var stofnuð árið 1990, með pláss fyrir 50 manns í sæti, hefur Jóhannes bætt við sig Víkingahóteli með rúmlega 60 herbergjum og er staðurinn fær um að taka á móti hátt í 500 manns í sæti. Jóhannes vill koma á framfæri þakklæti fyrir alla þá aðstoð sem hann hefur fengið í gegnum tíðina. Víkingafélagið Rimmugýgur, eins öll þau fyrirtæki sem og Hafnarfjarðarbær, hefur lagt hönd á plóg og aðstoðað Jóhannes í að gera hátíðina að þeirri hátíð sem hún er í dag. Þess má geta að börn hafa færi á því að fara í víkingaskóla, sem getur verið mjög skemmtilegt fyrir þau, þrátt fyrir að víkingar geti virst óhuggulegir fyrir börnin. „Þessir víkingar líta kannski ekkert vel út en engan víking hef ég hitt sem er með slæmt hjarta. En víkingalegir eru þeir.“ Dagskrá hátíðarinnar má nálgast á heimasíðu Fjörukrárinnar, www.fjorukrain.is, undir Víkingahátíð 2016.



alla föstudaga og laugardaga

„Ég hef aldrei getað hugsað mér að vera með öðrum en listamanni.“ Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona í viðtali við amk... á morgun

Draumurinn rættist í Disneylandi North West fagnaði þriggja ára afmæli sínu og Kim Kardashian bauð í alvöru prinsessuveislu í Disneylandi Kaleo á flugi – í útlöndum Strákarnir í hljómsveitinni Kaleo gáfu út plötuna A/B á föstudaginn síðasta og hafa viðtökurnar verið hreint út sagt frábærar. Salan hefur farið vel af stað og náði platan hæst í þriðja sæti á bandaríska iTunes-listanum og fór á toppinn í sjö löndum. Hér heima hefur mikið verið talað um útgáfuna en fáir virðist hafa rokið út í búð og tryggt sér eintak. Samkvæmt Tónlistanum seldist aðeins 61 eintak af A/B hér á landi fyrstu vikuna og sannast því hið fornkveðna að upphefðin kemur að utan...

Barnabækur á arabísku Áhugi á Íslandi úti í heimi er ekki eingöngu bundinn við fótbolta um þessar mundir. Fyrir skemmstu komu út á arabísku bækurnar Blómin á þakinu eftir Brian Pilkington og Ingibjörgu Sigurðardóttur og Lubbi lundi eftir Brian Pilkington. Það er forlagið Al Fulkt í Abu Dhabi sem gefur bækurnar út.

Kim Kardashian er í mikilli afneitun vegna þess hve dóttir hennar eldist hratt, en hún blés engu að síður til afmælisveislu í prinsessustíl fyrir North West í vikunni, sem varð þriggja ára þann 15. júní. Í tilefni dagsins skrifaði hún líka afmæliskveðju til dóttur sinnar á Instagram: „Ég trúi ekki að litla stúlkan mín sé þriggja ára í dag. Northie ég get ekki lýst því hvað ég elska þig mikið. Til hamingju með afmælið þitt, uppáhalds hafmeyjan mín.“ Veislan var haldin í Disneylandi og var Kim dugleg að taka myndir af dóttur sinni og birta þær á samfélagsmiðlum. Meðal annars mátti sjá mynd af þeirri litlu í bleikum prinsessukjól umkringd fígúrum úr teiknimyndinni um Bamba. Í texta við myndina þakkaði Kim Disneylandi fyrir að láta drauma dóttur sinnar

Manúela er tilbúin í Secret Solstice

Orðin þriggja Kim Kardashian er í mikilli afneitun yfir því hvað dóttir hennar eldist hratt.

rætast á afmælisdaginn. Þá birti hún myndir af þeim mæðgunum saman þar sem hún sést kyssa hana og kjassa. „Ég mun aldrei hætta að kyssa þig og elska þig og angra þig,“ skrifaði

raunveruleikastjarnan við myndina. Öll Kardashian fjölskyldan mætti að sjálfsögðu í afmæli North litlu, þar á meðal Kourtney, systir Kim, ásamt manni sínum, Scott Disick, og börnum þeirra, Mason og Penelope. Og þar sem fleiri börn voru á svæðinu passaði Kim vel upp á að North væri meðvituð um að þetta væri dagurinn hennar og að allt snérist um hana þennan dag, ekki önnur börn.

Samfélagsmiðladrottningin og fegurðardísin Manúela Ósk Harðardóttir er að sjálfsögðu að fara á Secret Solstice tónlistarhátíðina sem fer fram í Laugardalnum um helgina. Hún er búin að vera dugleg að koma sér í rétta gírinn í vikunni og fékk meira að segja túr um hátíðarsvæðið með Ósk Gunnarsdóttur, fjölmiðlafulltrúa hátíðarinnar. Þá er hún búin að máta nokkur fatadress og sækir augljóslega innblástur til Coachella tónlistarhátíðarinnar. Hún hefur birt myndir af sér, bæði á Instagram og Snapchat, í síðum hippakjólum, kögurjökkum, með kögurveski, hárbönd, derhúfur, sólgleraugu og mellubönd um hálsinn (chokers). Gallinn við að halda tónlistarhátíð á Íslandi er reyndar sá að hér er allra veðra von og ef veðurspáin stenst má búast við því að gestir Secret Solstice blotni ansi hressilega. Manúela verður því að öllum líkindum að finna sér eitthvað annað til að klæðast eða einfaldlega skella sér í regnponsjó yfir hátíðardressið.

Öll rúnstykki á Fagmenska tryggir gæðin

80 kr. stk

Bergstaðastræti 13 - 101 Reykjavík - Sími 551 3083 - www.bernhoftsbakari.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.