LAUGARDAGUR
20.08.16
GLOWIE REYNIR FYRIR SÉR Í BANDARÍKJUNUM STUÐ UM ALLAN BÆ Á MENNINGARNÓTT LÍF LIGGUR YFIR GÓÐUM GLÆPAÞÁTTUM ÓVENJULEGUR TÓNLISTARGJÖRNINGUR
SEMA ERLA
OFSÓTT AF FYRRVERANDI SAMBÝLISMANNI
4
Mynd | Rut
tapas.is
kíktu við á MENNINGARNÓTT! Hljómsveitin Azucar, með söngkonuna Margréti Rán í broddi fylkingar, spilar sjóðheita og suðræna tóna fyrir utan Tapasbarinn kl. 17–18.30 á Menningarnótt.
tapasbarinn – sjóðheitur í 16 ár
RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík Sími 551 2344 | www.tapas.is
…fólk
2 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Stúlkan með mjóbakshúðflúrið Neitar að sjá eftir „trampstampinu“. Leikkonan, handritahöfundurinn og uppistandarinn Amy Schumer gerist einlæg í nýrri bók, The girl with the lower back tattoo, eða Stúlkan með mjóbakshúðflúrið. Í bókinni deilir Amy með lesendum mistökum sínum, sársauka og gleði. Hún vill alls ekki meina að um sjálfsævisögu sé að ræða. „Ég er bara nýorðin 35 ára svo ég á langt í að vera sjálfsævisöguhæf,“ segir leikkonan. Og titillinn; Schumer fékk sér húðf lúr þegar hún var tvítug,
ekki svo lítið „tribal-trampstamp“ á mjóbakið sem hún neitar að skammast sín fyrir eða sjá eftir. „Í hvert einasta skipti sem ég afklæði mig fyrir framan karlmann og hann sér það þá veit hann líka í hjarta sínu að ég er rusl og ég tek mjög slæmar ákvarðanir. En ég lofa ykkur frá innstu hjartarótum að mér er nákvæmlega sama. Ég ber mistök mín eins og heiðursorðu og ég hampa þeim. Þau gera mig mennska.“ Schumer segir þennan boðskap raunar vera tilgang bók-
arinnar, að fólk taki sig í sátt fyrir það sem það er og hætti að eyða tíma í að skammast sín fyrir mistök sín. Bókin hefur vakið mikla lukku, ekki síst kaflinn þar sem hún birtir kafla úr gömlum dagbókum frá unglingsárum. Bókin er fáanleg á Amazon.
Sér ekki eftir neinu Amy Schumer neitar að skammast sín fyrir ákvarðanir sem hún tók í góðri trú á yngri árum.
Hárkollur eru himnasending
Eftirsótt Plötufyrirtæki í Bandaríkjunum hafa sýnt tónlist Glowie og StopWaitGo mikinn áhuga.
Það er ekki tekið út með sældinni að vera kvikmyndastjarna, það hefur Keira Knightley fengið að finna á eigin skinni. Eða hári, öllu heldur. Eftir að hafa leikið í yfir 20 ár hin fjölbreyttustu hlutverk hefur hárið á henni heldur betur fengið að kenna á því. Liturinn og efnin sem hefur þurft að nota til þess að skapa hinar ýmsu persónur hafa farið svo illa með lokkana að hárið byrjaði bókstaflega að hrynja af henni. Keira tók því til þess bragðs að byrja að nota hárkollur í stað þess að láta meðhöndla hárið með kemískum efnum. Og árangurinn lét ekki á sér standa, hárið hefur sprottið á ógnarhraða síðustu 5 árin og hárlosið heyrir sögunni til.
Lifir hefðbundu kynlífi Kynbomban Amber Rose segist lifa mjög hefðbundu kynlífi þrátt fyrir að fólk haldi gjarnan að hún hafi reynt ýmislegt í þeim efnum. Hún svaraði 29 spurningum fyrir slúðursíðuna fishwrapper.com þar sem þetta kom meðal annars fram. Hún telur sig til dæmis vera of eigingjarna í kynlífi til að geta farið í „trekant“, sem hún hefur þar af leiðandi ekki prófað. Þá er hún ekki hrifin af einnar nætur gamni og hefur ekki prófað endaþarmsmök. Amber segist þó ekki útiloka að eitthvað af þessu muni gerast á lífsleiðinni, en þetta hefur allavega ekki átt sér stað á hennar 32 ára löngu ævi.
Gaf alla peningana Johnny Depp þurfti að borga Amber Heard 7 milljónir dollara í sáttafé í illvígri deilu fyrrverandi hjónanna. Amber ætlar að gefa alla peningana til tveggja góðgerðarmála; ACLU sem eru samtök sem berjast gegn ofbeldi gegn konum og Children’s Hospital í Los Angeles þar sem hún hefur unnið sem sjálfboðaliði í 10 ár. Hún lýsti því yfir að peningar hafi aldrei verið markmið hennar með skilnaðinum, heldur réttlæti. Hún vonar að aurarnir komi að góðum notum og muni ýta undir jákvæða breytingar í lífi þeirra sem mest þurfa á því að halda. Forsvarsmenn ACLU og spítalans eru að vonum himinlifandi með þennan góða styrk og voru afar snortin yfir þessum óvænta styrk.
„Þetta var ekki alvöru lengur“ Kristen Stewart sagði frá því nýlega að samband hennar og Robert Pattinson hefði verið meira eins og „vara“ en nokkurt annað. Kristen segir frá því að hún sé í dag í ástarsambandi við konu og það sé mikill munur á því sambandi og sambandinu sem hún átti með Robert. „Fólk þráði það svo heitt að við Rob værum saman að samband okkar var bara gert að „vöru“. Þetta var ekki alvöru lengur og mér fannst það ógeðslegt. Mig langar ekki að fela mig eða það sem ég geri. Ég vil bara ekki vera sögupersóna í skemmtanabransanum,“ sagði Kristen. Kristen segist vilja passa vel upp á einkalíf sitt en hún hafi viljað koma þessu frá sér.
Á leið til Bandaríkjanna að hitta útgefendur Sara Pétursdóttir, eða Glowie, stígur fyrst listamanna á svið á Tónaflóði Rásar 2 í kvöld. Hún lofar flottu atriði.
Þ
að er alltaf stress í mér áður en ég fer á svið en það þýðir bara að mig langar að gera vel,“ segir söngkonan Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie. Þegar blaðamaður náði tali af henni var hún í óða önn að undirbúa sig fyrir Tónaflóð Rásar 2 sem hefst klukkan 20 í kvöld á
Þetta er mikil vinna þó það líti ekki alltaf út fyrir það. Ég vil líka gera allt rosalega vel og vanda mig hvernig ég geri hlutina.
Arnarhóli, en hún mun stíga fyrst á svið. „Ég verð um 25 mínútur á sviðinu og er búin að leggja smá vinnu í þetta. Ég verð með dansara og band með mér. Ég held að þetta verði því bara nokkuð flott.“ Glowie segir að það fari oft mikill tími í að undirbúa hverja tónleika, meiri tími en fólk heldur. „Þetta er mikil vinna þó það líti ekki alltaf út fyrir það. Ég vil líka gera allt rosalega vel og vanda mig hvernig ég geri hlutina.“ Glowie sigraði í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 2014 og vakti strax athygli strákanna í StopWaitGo sem fengu hana til að syngja fyrir sig lag sem þeir voru að semja. Í kjölfarið tók tónlistin eiginlega alveg yfir líf hennar. Og nú eru spennandi tímar framundan. „Ég er að búa til nýja tónlist með strákunum og við erum að undirbúa ferð til Bandaríkjanna.
Plötufyrirtæki í Bandaríkjunum hafa sýnt okkur mikinn áhuga, og reyndar í Bretlandi líka. Þau vilja fá okkur út, þar sem við munum hitta útgefendur. Svo verður bara að koma í ljós hvað kemur út úr því. Það er mjög spennandi.“ Þegar Glowie sigraða í Söngvakeppni framhaldsskólanna var hún að læra hárgreiðslu í Tækniskólanum en hún ákvað að hætta þegar tónlistin tók yfir. „Það var orðið svo mikið að gera hjá mér. Ég sá að það væri ekki alveg að fara að ganga að væri bæði í skólanum og sinna tónlistinni. Ef ég er í skóla þá vil ég sinna því hundrað prósent, nenni ekki að vera að fara í viðtöl og eitthvað slíkt.“ En hún er mjög sátt við þessa þróun enda er draumur hennar að rætast, að starfa við tónlist er það sem hana langar að gera. „Þetta er alveg geggjað.“
20-70%
AFSLÁTTUR Heilsurúm
Margar stærðir - 120cm - 160cm - 180cm
40%
9.800
Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar
Handklæðasett
Fussenegger eldri týpur
Verð: 93.675
25%
50%
AFSLÁTTUR
Skern sófi
AFSLÁTTUR
Handklæði á Outlet markaði
Ruggustóll Dawood
40%
AFSLÁTTUR - kerti og ilmur Yankee Candle - kerti og ilmur
Verð frá
20-70%
12.540
AFSLÁTTUR
Fataefni - mikið úrval
45.520
AFSLÁTTUR
Rúmteppi - 180x270cm
Púðar
30% AFSLÁTTUR
Sængur og koddar í miklu úrvali - Microfiber/dúnn
4.764 Sumarsæng og koddi
21.600 Dúnsæng og koddi
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
…viðtal
4 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Ofsótt af fyrrverandi sambýlismanni
Sema Erla mátti þola áreiti, sem lögreglan skilgreindi sem heimilisofbeldi, mánuðum saman. Fyrrverandi sambýlismaður sat um hana, braust inn til hennar, hringdi og sendi hundruð sms skilaboða á skömmum tíma. Áreitinu lauk ekki fyrr en maðurinn svipti sig lífi. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
bæta, meðal annars innan heilbrigð iskerfisins og lögreglunnar.
gengi fólks að heilbrigðisþjónustu á ekki að vera háð fjárhag.“
ð netníðingar sendi mér skilaboð eða hr ingi á kvöldin er ekki neitt miðað við þetta. Það var bókstaf lega setið um mig og mér fannst ein hver annar en ég stjórna lífi mínu,“ segir Sema Erla Serdar, formað ur Samfylkingarinnar í Kópavogi og fyrrverandi formaður fram kvæmdastjórnar Samfylkingarinn ar, sem hefur verið áberandi bar áttunni gegn fordómum og rasisma hér á landi. Hún er ötull talsmaður fjölmenningarsamfélags og vill að við tökum flóttafólki opnum örm um. Fyrir vikið hefur hún mátt þola margvíslegt áreiti, níðskrif og hót anir frá fólki sem er henni ósam mála. En það er meira sem hún hef ur mátt þola.
Reyndi að svipta sig lífi
Eitthvað fór að bresta
A
Vill hafa áhrif á þingi
Sema segir nú í fyrsta skipti átakan lega sögu sína af því þegar eltihrell ir gerði henni lífið leitt mánuðum saman. Um var að ræða fyrrverandi kærasta og sambýlismann, sem átti við geðrænan vanda að stríða. Í skýr slum lögreglu er málið skilgreint sem heimilisofbeldi, en áreitinu lauk ekki fyrr en maðurinn svipti sig lífi. „Það er oft ekki fyrr en maður upplifir eitthvað sjálfur að maður sér hvað má betur fara. Hverju þarf að breyta. Maður vill þá láta til sín taka og hafa áhrif, nýta sína reynslu til einhvers,“ segir Sema þegar við höfum fengið okkur sæti í eldhús inu heima hjá henni í Kópavoginum. „Þess vegna vil ég nú fara á þing og stefni á forystusæti í Suðvesturkjör dæmi í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir komandi alþingiskosningar,“ bætir hún við. Með því að segja sögu sína vill hún vekja athygli á því sem er brýnt er að
„Ég fór að hitta mann fyrir tæpum tveimur árum. Það var bara á léttu nótunum, ekkert alvarlegt. Þetta var á svipuðum tíma og ég varð formað ur Samfylkingarinnar í Kópavogi og formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, þannig það var nóg að gera,“ segir Sema. En þegar samband þeirra hafði varað í nokkurn tíma fór ýmislegt að breytast, bæði í fari hans og þeirra samskiptum. Hún fór að hugsa hvort þetta væri eitthvað sem hún vildi halda áfram. „Svo gerðist það að hann reyndi að taka sitt eigið líf. Við vorum á leiðinni saman upp í sumarbústað eftir vinnu þennan dag, þannig það var ekkert sem benti til þess að þetta væri að fara að gerast.“ Atburðarásin kom algjörlega aftan að Semu. „Það tókst að bjarga honum, en þetta var mínútuspursmál. Eftir það hófst svo endurhæfingarferli hjá honum sem ég ákvað að styðja hann í. Hann lá lengi inni á spítala og ég svaf þar hjá honum á nóttunni.“ Svo tók við eftirmeðferð með sálfræðingum og geðlæknum og í þessu ferli öllu kynntist Sema heil brigðiskerfinu, þá sérstaklega geð heilbrigðiskerfinu betur en hana hefði nokkurn tímann grunað að hún myndi gera. „Í fyrsta lagi sá ég hvað það er frábært að fólk að vinna þarna en svo sá ég líka gallana, til dæmis plássleysið. Það er ekki pláss fyrir neinn, fólk er sent heim eða kemur að lokuðum dyrum. Svo er það kostnaðurinn. Það hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu hversu gríðarlega mikinn kostnað sjúklingar bera og mér finnst ótrú legt að áhrifamenn skuli gantast með svona mál í stað þess að leita leiða til þess að leysa úr slíku en að
Það er oft ekki fyrr en maður upplifir eitthvað sjálfur að maður sér hvað má betur fara. Hverju þarf að breyta. Maður vill þá láta til sín taka og hafa áhrif, nýta sína reynslu til einhvers.
Bodyflex Strong
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
www.birkiaska.is
Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Þessir atburðir tóku mikið á Semu og hún ákvað að leita sér sálfræði aðstoðar sem gerði henni gott. En allt þetta varð til þess að hún og maðurinn fóru að búa saman – sem hún hafði ekki ætlað sér. „Þetta var ekki ákvörðun sem var tekin á eðli legum nótum. En eftir mitt tal við sálfræðinga þá setti ég mjög skýrar reglur. Á meðan allir væru að sinna sér og sínu þá var ég tilbúin að sjá hvert þetta leiddi,“ segir Sema og á þar meðal annars við að eftirmeð ferðinni væri sinnt og áfengi væri ekki haft um hönd. „Það gekk ágætlega í ákveðinn tíma en svo fór eitthvað að bresta. Hann fékk heldur ekki alla þá aðstoð sem hann þurfti. Það er áhyggjuefni að fólk sem reynir að sækja sér að stoð, fer niður á geðdeild, komi að lokuðum dyrum eða sé sent heim. Biðin eftir læknum og sálfræðing um er líka mjög löng. Fólk er bara að bíða eftir því að vera næst í röð inni, sem er hræðilegt, í ljósi þess að heilbrigðiskerfið heldur bókstaflega í fólki lífi. Endurreisn heilbirgðiskerfisins verður að vera forgangsmál hvaða stjórnvalda sem er. Það er grund vallaratriði að útrýma gríðarlega háum kostnaði sjúklinga, löngum biðlistum og það þarf að bæta húsa kynni sem eru að niðurrifi komin og fjölga úrræðunum.“
Mætti strax heim til hennar
Sambúðin varð alltaf erfiðari og erf iðari og þegar maðurinn var farinn að brjóta þær skýru reglur sem Sema hafði sett fannst henni nóg komið. „Hann var farinn að blanda áfengi ofan í lyf og meðferðir, sem var brot á reglu númer eitt, tvö og þrjú. Þá sagði ég hingað og ekki lengra. Ég varð líka að hugsa um sjálfa mig í þessu öllu saman. Hann flutti því út. Það var eiginlega ákvörðun sem við tókum sameiginlega. Okkur fannst að hann þyrfti að einbeita sér meira að sjálfum sér og ég að mér. Að leið ir þyrftu að skilja á þessum tíma punkti.“ Þrátt fyrir að ákvörðunin hefði verið sameiginleg varð strax ljóst að hann var ekki sáttur við sitt hlut skipti og fékk Sema að finna fyrir því. Strax sama kvöld og hann flutti út var hann mættur heim til henn ar og sagðist hvergi eiga heima því hún hefði hent honum út. „Í með virkniskasti opnaði ég dyrnar og hleypti honum inn. Klukkan var líka margt og ég vildi ekki valda ná grönnunum ónæði. Svo kom hann aftur kvöldið eftir en þegar hann kom þriðja kvöldið þá hringdi ég á lögregluna. Hann bankaði og var með læti þannig það var ekki annað í stöðunni.“
Inn um glugga á annarri hæð
Lögreglan kom og fjarlægði mann inn af staðnum, en í kjölfarið hófst atburðarás sem Semu óraði ekki fyrir að gæti gerst í raunveruleik anum. Og hún er ýmsu vön. „Hann hélt áfram að koma. Hann reyndi að brjóta sér leið inn í húsið á ýmsan hátt og einu sinni komst hann inn. Ég bý á annarri hæð en í eitt skipti hafði hann náð sér í stiga, var kom inn í eldhúsgluggann og ætlaði inn um miðja nótt. Ég vaknaði og sá and lit í eldhúsglugganum. Ég sá hann reglulega fyrir utan húsið, hann
Vill nýta sína reynslu Sema fékk að kynnast geðheilbrigðiskerfinu betur en hana grunaði að hún ætti eftir að gera þegar þáverandi kærasti reyndi að svipta sig lífi.
keyrði fram og til baka, stoppaði á bílaplaninu og hinum megin við götuna. Einnig var hann á öðrum stöðum sem ég var vön að vera á. Þetta var orðið þannig að nágrannar mínir voru farnir að tilkynna hann. Einu sinni hringdi ég í Neyðarlínuna og þá var ég spurð hvort þetta væri Sema. Þau voru farin að þekkja mig. Ég var orðin mjög vör um mig hvert sem ég fór og lokaði mig að ákveðnu leyti af. Á tímabili bjó mamma hérna hjá mér því ég gat ekki verið ein. Þetta var því farið að hafa áhrif á alla fjölskylduna. Maður veit nefnilega ekki hverju fólk tekur upp á í svona ástandi,“ segir Sema. Hún þorði varla að skilja húsið eft ir mannlaust eða hundana sína eftir eina heima. Þegar hún sá svo frétt í netmiðlum um að kviknaði hefði í húsi í Kópavogi, tók hjarta hennar tók kipp. Það reyndist sem betur fer ekki hennar hús, en hún bjóst alveg eins við því. Þannig var hún farin að hugsa. „Það var í fyrsta skipti sem ég fann fyrir alvöru ótta. Maðurinn sem ég þekkti var nefnilega rosalega meinlaus.“ segir Sema sem fór á end anum í skýrslutöku til lögreglunnar vegna málsins.
400 sms á skömmum tíma
Það voru hinsvegar engin úrræði í boði og lögreglan gat því lítið gert. Kennitalan hennar hvarf einfaldlega í hafsjó annarra kennitala í kerfinu. Sema veit ekki hve oft lögreglan var kölluð að heimili hennar, en stundum kom hún tvisvar á dag. Á nokkurra vikna tímabili hringdi maðurinn oftar en 100 sinnum í hana og sendi fleiri en 400 sms skila boð. En það var ekki fyrr en hann var staðinn að verki við skemmdar
verk að málið fékk forgang hjá lög reglunni. Hann var í kjölfarið sótt ur í skýrslutöku. „Þar gekkst hann við öllu, nema skemmdarverkinu. En ekkert af þessu var nóg til að fá á hann nálgunarbann.“ Eftir að maðurinn hafði gefið skýr slu hjá lögreglu gerðust þau undur og stórmerki að áreitið hætti. Að tveimur vikum liðnum bankaði svo prestur upp á hjá Semu. Hún vissi strax hvað hafði gerst. Maðurinn var látinn. Hann hafði svipt sig lífi.
Upplifði reiði í fyrstu
Sema upplifði mjög blendnar til finningar eftir að hún fékk fréttirn ar. „Ég var mjög reið fyrst þegar ég hugsaði að hann myndi aldrei þurfa að svara fyrir hvað hann var búinn að gera mér og fjölskyldu minni. En eftir korter hugsaði ég að þetta væri einfaldlega harmsaga.“ Hún bendir á að reglulega heyrist sögur af fólki sem lendi í eltihrellum og sé jafnvel áreitt árum saman. Það sé hins vegar ólíðandi. „Maður skilur ekki að það séu ekki einhver úrræði í kerfinu til að takast á við svona hluti. Af augljósum ástæðum lauk áreitinu í mínu tilfelli, en enginn gat séð það fyrir. Ástæðan fyrir því að ég vil tala um þessa hluti er til að vekja athygli á úrræðaleysinu í kerfinu og benda á að þetta getur komið fyrir hvern sem er. Það er enginn fyrirboði. Það er hræðilegt að búa við svona ástand. Þetta getur alveg farið með fólk og það er mikilvægt að koma því vel til skila að skömmin er aldrei fórn arlamba heimilisofbeldis eða annars ofbeldis. Ég dáist af öllum þeim sem tala opinskátt um sína reynslu og ég vona að mín saga hjálpi einhverjum sem er mögulega í sömu sporum.“
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
HABITAT
TILBOÐS 2.3
LJÓS OG LAMPAR
FLEX SKRIFBORÐSLAMPI TILBOÐSVERÐ 10.000.-
ALIUM SILVUR TILBOÐSVERÐ 3.120.-
BOBBY GULUR/SLIFUR 5.900,-
TRIPOD GÓLFLAMPI TRIPOD STANDLAMPI 37.000.-
OG SKERMUR TILBOÐSVERÐ 39.600.-
HIVE BORÐLAMPI TILBOÐSVERÐ 15.600.-
CAGE LOFTLJÓS 9.500.-
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LÖMPUM OG LJÓSUM FÖS, LAU OG SUN
SMALL WORK SKRIFBORÐSLAMPI TILBOÐSVERÐ 15.600.-
TOMMY SVARTUR (NOKKRIR LITIR) 3.900,-
FLEX CLAMP 9.800,-
MIKIÐ ÚRVAL AF LJÓSUM OG LÖMPUM
SOL STANDLAMPI SVARTUR TILBOÐSVERÐ 19.200.-
PENDRY BORÐLAMPI TILBOÐSVERÐ 18.000.-
PEND
HIVE BORÐLAMPI 19.500,-
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓ SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 1 VEFVER
YVES STANDLAMPI TILBOÐSVERÐ 19.500.-
YVES BORÐLAMPI TILBOÐSVERÐ 9.500,-
PHOTOGRAPHIC LAMPI 14.500-
NYX GÓLFLAMPI 27.500.-
TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2 KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS
…nám
6 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016 starfi sem þeir sinna, en þegar tækninni fleytir fram getur komið upp sú staða að viðkomandi fer að skorta þekkingu á sínu starfssviði. Til að vera samkeppnishæfur í starfi og koma í veg fyrir að þú missir einfaldlega starfið vegna skorts á þekkingu, getur einfaldlega verið nauðsynlegt að fara aftur í skóla og bæta við þekkinguna. Eða einfaldlega til að gera þig að enn betri starfsmanni. Það er bæði gott fyrir þig sem starfsmann og atvinnurekandann. Í slíkri stöðu er um að gera að kanna hvort atvinnurekandinn er tilbúinn að taka þátt í kostnaði við námið.
Stöðuhækkun
Farsæld í starfi getur leitt til stöðuhækkunar en það er ekki alltaf raunin. Að bæta við sig námsgráðu og þekkingu getur hins vegar aukið líkurnar á því að það gerist. Það getur verið ákveðin staðfesting fyrir atvinnurekanda um að þú sért tilbúin/n að taka á þig meiri ábyrgð og leysa krefjandi verkefni. Stígðu skrefið Stundum er nauðsynlegt að bæta við sig þekkingu til að viðhalda samkeppnishæfni.
Tilvalið fyrir fagurkera Af hverju ættirðu Hjá Endurmenntun Háskóla Íslands eru fjölbreytt og spennandi námskeið í boði í haust, fyrir bæði unga sem aldna. Í september verður meðal annars boðið upp á námskeiðið Heimili og hönnun sem allir fagurkerar, föndrar og aðrir sem gaman hafa af því að breyta og bæta í kringum sig ættu að hafa gagn og gaman af. Á námskeiðinu fer Emilía Borgþórsdóttir iðnhönnuður yfir grunnatriði innanhúshönnunar á einföldu máli. Skoðað verður hvernig hægt er að láta húsgögn, persónulega muni, myndir, liti og lýsingu spila saman til þess að mynda góða heild inni
á heimilinu. Tekin verða fjölmörg dæmi um vel heppnaðar samsetningar – hvað fer saman og hvað ekki, sem er höfuðverkur sem hvað flestir hafa glímt við á einhverjum tímapunkti. Að loknu námskeiði ættu þátttakendur að geta framkvæmt einfaldar breytingar heima við sem að draga fram þann stíl sem hentar þeim munum og húsgögnum sem þegar eru til á heimilinu og sjá að ekki er nauðsynlegt að fara út í dýrar framkvæmdir til þess að fegra umhverfi sitt og endurspegla persónulegan stíl.
að fara aftur í nám? Ýmsar ástæður eru fyrir því að fólk tekur ákvörðun um að fara aftur í skóla, þrátt fyrir að vera farsælt í starfi. Af hverju ætti einhver sem er nú þegar farsæll í starfi að vilja fara aftur í skóla? Svarið er einfalt: fleiri tækifæri. Það getur komið að þeim tímapunkti á starfsferlinum að þig langar til að ná lengra, hvort sem það snýst um að stefna í átt að stöðuhækkun, auka samkeppnishæfni þína, eða löngun til að breyta um starfsvettvang. Að læra
meira og bæta við sig námsgráðu er stórt skref í átt að þessum markmiðum. Framboð á námi með skóla er alltaf að aukast, en sé sú leið farin er mikilvægt að skipuleggja sig vel.
Að breyta um starfsvettvang
Þrátt fyrir farsæld í starfi kemur upp löngun hjá mörgum til að skipta um starfsvettvang einhvern tíma á lífsleiðinni. Getur það komið til af ýmsum ástæðum. Nýr starfsvettvangur gæti til dæmis hentað breyttum lífsstíl eða vegna flutningum. Þá getur löngunin komið upp vegna starfsleiða eða vegna þess að þér finnst þú vera búin/ að ná öllum markmiðum þínum í gamla starfinu. Til þess að breyta um starfsvettvang getur oft verið nauðsynlegt að fara aftur í skóla og bæta við sig sérhæfingu á nýjum sviðum og auka þekkinguna á hinum.
Samkeppnishæfni
Margir eru með sérhæfða menntun sem hæfir akkúrat því
Námskeið sem bætir samskipti og eykur öryggi starfsmanna Framúrskarandi öryggishegðun er nýtt námskeið á vegum Dale Carnegie. Unnið í samstarfi við Dale Carnegie
D
ale Carnegie er nú að fara af stað með námskeið sem kallast Framúrskarandi öryggishegðun, en samkvæmt Vinnueftirlitinu slasast 4% af vinnandi fólki árlega og yfir 200 manns eru frá vinnu tvær vikur eða lengur vegna slysa. Talið er að kostnaður samfélagsins sé í kringum 70 milljarða árlega vegna vinnuslysa og eru áhættusömustu geirarnir byggingariðnaður, sjávarútvegur og samgöngur. Vinnuslys eiga sér þó stað í öllum geirum atvinnulífsins. Tenging Dale Carnegie við öryggismál eru kannski ekki augljós en öryggismál eru í grunninn góður undirbúningur annars vegar og samskiptamál hins vegar. Bradley kúrfan frá Dupont, sem byggir á rannsóknum Vernon Bradley á öryggismenningu, er gagnleg fyrir stjórnendur og starfsmenn fyrirtækja til að ramma inn umræðu sína um öryggismál og koma auga á hvar tíma þeirra og orku er best varið til að efla þessa menningu. Það verður auðveldara fyrir alla að skilja þá hugarfarsbreytingu og aðgerðir sem þurfa að eiga sér stað til langs tíma til að þroska öryggismenninguna. Sýnt er fram á beint samhengi á milli fyrirtækjamenningar og öryggis vinnustaðar, skilvirkni og hagnaðar. Með auknum þroska fækkar slysum, skilvirkni eykst og hagnaður sömuleiðis.
Bradley kúrfan frá Dupont sem byggir á rannsóknum Vernon Bradley um öryggismenningu.
Reynir Guðjónsson, Dale Carnegie þjálfari og öryggisstjóri Orkuveitunnar.
„Styrkleiki Dale Carnegie er að efla leiðtoga til að hafa áhrif á viðhorf og hæfni samstarfsmanna. Að skapa sterka sýn og setja sér markmið um árangur. Eitt er að hafa sýn og hitt að hrinda henni í framkvæmd. Jákvæð og gagnkvæm samskipti skapa andrúmsloft liðsheildar og samábyrgðar gagnvart öryggi. Þannig og aðeins þannig er von til þess að útrýma slysum af vinnustaðnum með öllu. Það má segja að það séu sjálfsögð mannréttindi
vinnandi fólks að koma jafn heilt frá vinnu sinni og það kom til hennar,“ segir Reynir Guðjónsson, Dale Carnegie þjálfari og öryggisstjóri Orkuveitunnar. Markmið námskeiðsins, Framúrskarandi öryggishegðun, er að hafa áhrif á viðhorf einstaklinga, efla frumkvæði þeirra í að láta öryggismál sig varða og auka ábyrgðartilfinningu fyrir eigin öryggi og starfsmanna sinna. Stuðst er við fjögurra þrepa ferli í gegnum námskeiðið: Sýn, þar
sem þátttakendur svara spurningunni um hvaða árangri þeir vilja ná í öryggismálum, stöðumat til að meta hvar þeir eru staddir nú í samanburði við þá sýn, áhættumat til að koma auga á, meta og stýra því sem getur komið í veg fyrir að árangur náist og innleiðingu sem snýst að mestu leyti um sýna frumkvæði, skapa traust og virkja sem allra flesta innan fyrirtækisins til þátttöku í að gera nauðsynlegar breytingar. Fyrirkomulag námskeiðsins er að kennt er einu sinni í viku í sjö vikur, þrjá og hálfan tíma í senn
og vinna þátttakendur að raunverulegu úrbótaverkefni er lýtur að því að innleiða sýn fyrirtækisins í öryggismálum. Þriðjudaginn 30. ágúst verður haldin 90 mínútna ókeypis vinnustofa sem tengist námskeiðinu. Þar verða skoðaðar leiðir til þess að koma ábendingum jákvætt á framfæri, hvernig efla má samvinnu til þess að færa vinnustaðarmenningu í öruggari átt og áhrifaríkar leiðir til þess að selja breytingar. Umsjón með vinnustofu er í höndum Reynis Guðjónssonar, Dale Carnegie þjálfara og öryggisstjóra Orkuveitunnar.
…nám
7 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Fjölbreytt og hagnýtt nám Hjá Opna háskólanum í HR er mikill metnaður lagður í að vera í takt við þarfir atvinnulífsins. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti og hagnýt verkefni, hópavinnu og umræður.
Opni háskólinn í HR – sí- og endurmenntun fyrir fólk í íslensku atvinnulífi Unnið í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.
Í
Opna háskólanum í HR er í boði gagnleg sí- og endurmenntun fyrir sérfræðinga og stjórnendur í íslensku atvinnulífi. Kynningarfundur fyrir lengri námskeið í Opna háskólanum verður miðvikudaginn 24. ágúst. Námskeið Opna háskólans í HR eru einkum ætluð sérfræðingum og stjórnendum í íslensku atvinnulífi og er ætlað að veita þátttakendum viðurkenningu í sínu fagi eða auka þekkingu þeirra og færni innan ákveðinna fagsviða. Hjá Opna háskólanum í HR er mikill metnaður lagður í að vera í takt við þarfir atvinnulífsins. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti og hagnýt
verkefni, hópavinnu og umræður. Í mörgum námskeiðum eru nemendur að vinna að verkefnum sem tengjast starfssviðum þeirra og nýtast því beint inn á fagsvið þátttakenda. „Námskeiðsframboð okkar byggir á traustum fræðilegum grunni og hagnýtri þekkingu úr atvinnulífinu. Leiðbeinendur við Opna háskólann í HR eru ýmist sérfræðingar Háskólans í Reykjavík, aðrir fulltrúar atvinnulífs eða erlendir gestafyrirlesarar. Námskeið Opna háskólans spanna allt frá þremur klukkustundum upp í tvær annir og allt þar á milli,“ segir Guðmunda Smáradóttir, forstöðumaður Opna háskólans í HR. Af lengri námslínum í Opna háskólanum í HR má til dæmis nefna starfatengdar línur sem
byggja á samstarfi við samtök atvinnulífsins. Sem dæmi höfum við um nokkurra ára bil boðið upp á námslínur fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu, stjórnendur í sjávarútvegi, stjórnendur í bílgreinum og í haust mun nám fyrir stjórnendur í verslun og þjónustu hefja göngu sína,“ segir Guðmunda en nánar er fjallað um það nám hér til hliðar. „Markmiðið með starfatengdu línunum er að þjónusta meginstoðir íslensks atvinnulífs með sem bestum hætti og sérsníða námslínur að þörfum viðkomandi greina.“ Síðastliðið haust ýtti Opni háskólinn í HR úr vör nýrri námslínu í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri í samstarfi við einn af virtustu skólum heims í hótelog veitingahúsarekstri, César
Ritz Colleges í Sviss. Námið er á háskólastigi og miðar að því að undirbúa nemendur fyrir alþjóðlegar stjórnunarstöður innan hótel- og veitingahúsageirans. Nemendum gefst kostur á að ljúka fyrsta árinu af þremur hér á landi og útskrifast með alþjóðlegt skírteini (e. joint diploma) í hótelstjórnun og veitingahúsarekstri. Í framhaldi eiga nemendur þess svo kost að ljúka námi sínu í samstarfsskólanum í Sviss. Í haust mun nám í mannauðsstjórnun og leiðtogafærni hefja göngu sína í Opna háskólanum í HR. Þar verður lögð áhersla á þau kjarnafög sem stjórnendur mannauðs þurfa að tileinka sér, s.s. stefnumiðaða mannauðsstjórnun, ráðningarferlið frá a til ö, komið verður inn á markþjálf-
un, vinnurétt, jákvæða stjórnun og svo mætti lengi telja. Að sögn Guðmundu eru ákveðin kjarnanámskeið sem Opni háskólinn í HR býður upp á ár eftir ár og aldrei virðast „detta úr tísku“. „Má þar til dæmis nefna hið sívinsæla Rekstrar- og fjármálanám HR, framsögn og ræðumennsku með hinni einstöku Maríu Ellingsen, samningatækni, breytingastjórnun og svo mætti lengi telja.“ Kynningarfundir lengri námskeiða Opna háskólans í HR verða haldnir miðvikudaginn 24. ágúst frá kl. 9-12 í Opna háskólanum í HR. Verkefnastjórar fara stuttlega yfir námsskipulag og kennarar eða nemendur miðla af reynslu sinni. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Markþjálfun – tækifæri til að þróa leiðtogahæfni sína
Fjölbreytt samstarfsverkefni með atvinnulífinu
Nám í markþjálfun veitir nemendum tækifæri til að þróa leiðtogahæfni sína, laða fram það besta í starfsfólki og bæta árangur í lífi og starfi. Markþjálfun í Opna háskólanum í HR er hagnýtt nám á háskólastigi þar sem grunnurinn er lagður að alþjóðlegri ACC vottun nemenda (e. Associate Certified Coach). Í náminu öðlast nemendur traustan grunn til að starfa sjálfstætt sem markþjálfar og geta í kjölfarið hafið ACC vottunarferli á vegum Alþjóðlegu markþjálfasamtakanna. Námið byggir á fjölbreyttum kennsluaðferðum, hagnýtum verkefnum og þjálfun í notkun mismunandi aðferða.
Opni háskólinn í HR hefur sett á fót fjölda námskeiðslína í samstarfi við starfsgreinar og fagsamtök sem miða að því að bæta árangur og færni starfsmanna á ákveðnum sviðum. Það nýjasta er nám fyrir stjórnendur í verslun og þjónustu. „Þetta nám er unnið í samstarfi við Samtök verslunar og þjónustu. Við erum nú þegar í samstarfi við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök ferðaþjónustunnar og höfum um nokkurra ára skeið þróað námskeið í samstarfi við þessa aðila,“ segir Guðmunda Smáradóttir, forstöðumaður Opna háskólans. „Við fundum fyrir þörf á markaðnum fyrir nám sem þetta. Verslun og þjónusta hefur verið mjög vaxandi grein, samhliða ferðaþjónustunni. Við höfðum samband við fyrirtæki úr atvinnulífinu og stofnuðum fagráð til að undirbúa námið. Þá heyrðum við í mögulegum þátttakendum og Guðmunda Smáradóttir. bárum undir þau ýmis námskeið sem við töldum henta. Við fengum mjög góðar ábendingar og eins staðfestingu á því að þetta myndi falla vel í kramið. Það hefur líka verið nóg um bókanir.“ Guðmunda lætur vel af slíkum samstarfsverkefnum með atvinnulífinu. „Það hefur gefist vel að fá fólk úr þessum geirum til að taka þátt í þróun námsins og koma sínum skoðunum að. Við erum enda háskóli atvinnulífsins svo það er okkar skylda að vera í nánu sambandi við fyrirtækinu í landinu.“
Námið nýtist einstaklega vel í mínu starfi
„Ég er búin að læra víða, bæði í innlendum og erlendum háskólum, og ég verð að segja að markþjálfunarnámið við Opna háskólann í HR er á heimsmælikvarða,“ segir Þórdís Þórdís Jóna Sigurðardóttir. Jóna Sigurðardóttir, stjórnarformaður Hjallastefnunnar, ráðgjafi og stjórnendamarkþjálfi. „Það er bæði mjög skemmtilegt og lærdómsríkt. Á stuttum tíma var ég komin með fulla verkfæratösku til að vinna með sem stjórnendamarkþjálfi. Námið nýtist einstaklega vel í mínu starfi sem stjórnendaþjálfi, stjórnarformaður og ráðgjafi í stefnumótun. Í náminu lærði ég heilmikið um sjálfa mig og hvernig ég vil taka næstu skref í eigin þroska og styðja aðra við að ná markmiðum sínum. Ég mæli heilshugar með náminu.“
…menningarnótt
8 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Ætlunin er að vekja athygli á matarsóun og sporna gegn henni Nettó hefur undanfarið ár unnið markvisst að því með ýmsum hætti að sporna gegn matarsóun og býður nú í súpupartí á Menningarnótt. Unnið í samstarfi við Nettó
Kontinuum Hljómsveitin spilar plötuna Kyrr í heild sinni. Mynd | Gaui
Myndbandi við heila plötu varpað á vegg
og sama ár kom þeirra fyrsta plata út. Kyrr er önnur breiðskífa sveitarinnar og kom hún út í fyrra. „Þetta samstarfsverkefni milli okkar byrjaði eftir að ég gaf út vídeó sem heitir Requiem þar sem ónleikagjörningég fékk ég lánað lag hjá hljómur verður framinn í miðborginni á Mennsveitinni. Eftir það kviknaði þessi ingarnótt þar sem tónbrjálaða hugmynd að gera vídeó listarmyndyfir alla plötuna og frumbandi við heila plötu sýna á Menningarnótt,“ segKontinuum verður varpir Gaui. Myndbandið segir sögu frá upphafi til enda að upp á vegg meðan hljómsveitin spilar undir. gegnum alla plötuna. „Þetta er saga um baráttu innri „Við setjum risaskjá djöfla.“ utan á Kvosin hótel og Traffic dekur og hár sáu skjávarpa hinumegin við um hárgreiðslu og Diljá götuna og vörpum vídeóinu þar á,“ segir Gaui H. Gaui H Framkvæmdi Líf hafði yfirumsjón með brjálaða hugmynd á ljósmyndari sem frammettíma. Mynd | Gaui förðun. „Það er þeim að þakka, ásamt leikaraliðinu leiddi myndbandið sem og kærustunni minni, að þetta er rúmar 40 mínútur að lengd, tókst á eins stuttum tíma og raun sama lengd og platan í heild. „Við ber vitni,“ segir Gaui. Tökustaðir setjum upp stórt svið beint fyrir voru aðallega á Reykjanesinu og framan hótelið og Kontinuum spilsuðurströnd landsins. ar live undir alla plötuna Kyrr,“ Gjörningurinn hefst klukkan 22 segir Gaui. Rokkhljómsveitin Kontinuum var stofnuð árið 2010 við Kirkjutorg 4.
Barátta við innri djöfla.
T
V
ið erum í góðum fíling að skræla,“ segir Tobba Marinósdóttir, rithöfundur og matarbloggari, sem stendur í ströngu í dag ásamt Said Lakhlifi matreiðslumanni en þau eru að undirbúa súpupartí sem fer fram í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt á frá klukkan 17-19. „Ætlunin er að vekja athygli á matarsóun og sporna gegn henni,“ segir Tobba, en verslunarkeðjan Nettó stendur fyrir súpupartíinu undir formerkjunum Minni sóun. Nettó hefur undanannars færi til spillis, er nýtt. farið ár unnið markvisst Said kokkur er með með ýmsum hætti að því magnaða uppskrift Sjálf að sporna gegn matað súpu með maraþurfti ég að pp u la arsóun, meðal annars kóskum blæ sem rs e v ð a læra með stigvaxandi í má nota nánast tta að æ h g o tt ý n á n a afslætti af vörum hvaða grænmeti st g n le m kaupa se sem nálgast síðasta sem er,“ segir f ég e g a rd a g in fyrn a söludag. Vöruverð Tobba hress og n ru ö v ta o ætlaði að n lækkar því eftir því Said tekur undir . rs u g samdæ sem líftími vöru styttog lofar bragðmikust og stuðlar þetta illi og góðri súpu. að minni sóun matvöru. „Þú getur því mætt Allt er þetta undir slagorðinu með fjölskyldu og vini, Keyptu í dag – notaðu í dag! Eins kætt kviðinn og bjargað hráefni hefur flokkun úrgangs og lokaðir frá því að enda sem sorp sem frystar stuðlað að orkusparnaði í mengar. Með markvissri vinnu verslunum Nettó um land allt. hefur Nettó náð að minnka sorp „Súpan er því elduð úr hráefni sem annars hefði verið urðað eða sem er að renna út eða er útlitsbrennt um 50 tonn og stefnan er gallað en er í raun enn í fullu fjöri sett á að minnka þetta um 100 og bragðast vel. Boðið verðtonn árlega. Nettó hefur einnig ur upp á svokallaða Diskósúpu gefið viðskiptavinum sínum 75 en þetta heiti tíðkast erlendis milljónir í afslátt það sem af er yfir súpur þar sem hráefni, sem ári af vörum sem annars hefðu
hugsanlega lent í ruslinu,“ segir Tobba en hún er sjálf mikil baráttukona gegn matarsóun. „Sjálf þurfti ég að læra að versla upp á nýtt og hætta að kaupa sem lengstan fyrningardag ef ég ætlaði að nota vöruna samdægurs. Við þurfum að taka ábyrgð á umhverfi okkar. Eftir að ég tók eftir afsláttarkerfinu hjá Nettó fór ég að hugsa betur út í hvenær ég ætla að nota tiltekna vöru. Mér finnst frábært að Nettó taki þátt í þessu og sýni samfélagslega ábyrgð og gott fordæmi. Ég vona að þetta veki fólk til umhugsunar og það komi og smakki súpuna okkar og hugsi um leið að ljóta grænmetið, eða það sem er orðið lúið, er langt frá því að vera vont eða ónýtt. Ljótar gulrætur virka nefnilega líka,“ segir Tobba Marinós og skefur gulrót númer 42 í dag.
Í sfirðingar heiðraðir á mölinni
Vestfirsk innrás Halldór Gunnar og félagar að vestan hertaka sviðið á stórtónleikum við Arnarhól á Menningarnótt. Mynd | Rut
Glæsilegir stórtónleikar í miðborginni. Stórtónleikarnir Tónaflóð verða á sínum stað á Menningarnótt en þar troða upp Glowie, Úlfur Úlfur og Emmsjé Gauti auk Bubba. Smiðshöggið rekur svo fríður hópur tónlistarfólks að vestan en Tónaflóð er tileinkað Ísafjarðarbæ sem fagnar 150 ára afmæli í ár. Flateyringurinn, tónlistarmaðurinn og foringi Fjallabræðra, Halldór Gunnar Pálsson, mun stýra lokaatriði Tónaflóðs sem ber
yfirskriftina Ljósvíkingar að vestan. Þar koma meðal annars fram systurrnar Lára Rúnars og Margrét Rúnars ásamt pabba gamla, Rúnari Þórissyni, Sólstafir, Mugison, Rúna Esradóttir, Helgi Björns og Reynir Guðmundsson. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20 og standa til klukkan 23, eða fram að flugeldasýningu Menningarnætur. Ljósvíkingarnir stíga á stokk klukkan 22.
20.08.2016 menningarnott.is
festivals
…menningarnótt
10 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Frú Ragnheiður, Húlladúllan og súkkulaðiskóli Brot af því besta á Menningarnótt. Ungversk upplifun í Hörpu
Ungverskar vinnustofur fyrir börn og fjölskyldur þeirra. Föndursmiðjur með ull, leður, efni, pappír ofl. Allt efni og aðstoð er í boði á staðnum.
Hvar: Harpa Hvenær: 13.30-16.30.
Hrefna Lind Lárusdóttir, sviðslistakona og jógakennari, leiðir tímann og tónlistarmaðurinn Futuregrapher spilar undir. Skráning á www. solir.is
Hvar: Sólum jóga- og heilsusetri, að Fiskislóð 53-55, Hvenær: Kl. 13.00 og 15.30.
Omnom súkkulaðiskóli
Omnom býður súkkulaðiunnendum ókeypis í súkkulaðiskólann. Takmarkað upplag er af miðum svo koma þarf sem fyrst við í verslun Omnom til að tryggja sér miða til að komast að.
Hvar: Hólmaslóð 4 Hvenær: 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
Origamifiðrildi
Félagar úr Origami Ísland heimsækja Hannesarholt og einbeitir sér að fiðrildum þetta árið. Gestum býðst að læra af meisturunum, taka þátt og búa til sína eigin origami hluti.
Hvar: Grundarstíg 10 Hvenær: 13.00 – 15.00.
Búningar og myndatökur
Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur býðst gestum að klæða sig upp í skemmtilega búninga úr geymslum Borgarleikhússins og stilla sér upp á mynd.
Hvar: Tryggvagötu 15 Hvenær: 13.00 – 18.00.
MINDFUCKNESS leikhúsjóga
MINDFUCKNESS leikhúsjóga skoðar ferðalag núvitundar frá Indlandi til Vesturlanda. Úr hringiðu Menningarnætur hverfa gestir inn í heim Indlands og núvitundar.
opna sig fyrir menningu fólks er besta leiðin til að kynnast og skilja annað fólk. Flóttamenn eru með margvíslegan bakgrunn og þurfa oft að þola einangrun þrátt fyrir að hafa mikinn áhuga á að kynnast heimamönnnum. Sviðið verður opnað fyrir flóttafólki og öllum öðrum sem vilja bjóða upp á atriði. Hljómsveitin Innblástur! Arkestra kemur í heimsókn og spilar. Frábært tækifæri til að hitta fólk með ólíkan bakgrunn. Matur og drykkur í boði.
Hvar: Bakgarði Hverfisgötu 104A milli Hverfisgötu og Laugavegar Hvenær: 14.00 – 16.00
Hvar: Fyrir framan Hallgrímskirkju, á horni Eiríksgötu og Skólavörðustígs Hvenær: 14.00-18.00
Menning án landamæra
Menning er án landamæra en hún er oft sögð sundra fólki. Að
S
ore No More er náttúrulegt hita- og kæligel sem er verkjastillandi og öflug meðferð við tímabundnum vöðvaeymslum, bólgum, harðsperrum og þreytu eftir hlaup og stífar æfingar. Sore No More er einstök blanda af virkum plöntukjörnum í gelformi, án alkóhóls og kemískra íblöndunarog geymsluefna.
Tyrknesk sveifla og tyrkneskt kaffi Tyrknesk-íslenska menningarfélagið ætlar að gleðjast saman, fagna fjölbreytileikanum og lífinu á Menningarnótt. Boðið verður upp á tyrkneskt kaffi og gotterí fyrir gesti og gangandi.
Hvar: Laugavegi 42 Hvenær: 14.00 - 16.00
Gott fyrir hlaupara og í íþróttatöskuna í vetur
Nú er Reykjavíkurmaraþonið í dag og stór hluti Íslendinga á öllum aldri ætlar að hlaupa hinar
ýmsu vegalengdir, bæði sér til skemmtunar og einnig til styrktar góðu málefni. Einnig eru margir búnir að setja sér háleit markmið varðandi heilsuræktina í haust og vetur og þá skiptir miklu máli að heilsan sé í lagi og líkaminn klár í slaginn.
Láttu Sore No More hjálpa þér
Harðsperrur, bólgur og aumir og stífir vöðvar eru vel þekkt vandamál þegar við byrjum upp á nýtt í ræktinni eða reynum meira á okkur en venjulega. Þegar það gerist þá getur hita- og kæligelið frá Sore No More hjálpað mikið til. Hitagelið er gríðarlega vinsælt og það er fátt betra fyrir æfingar, hlaup eða aðra hreyfingu að bera það á auma vöðva og fá blóðrásina af stað. Sore No More kæligelið er svo alveg upplagt að nota eftir átökin til að minnka harðsperrur og stífleika og eymsli í vöðvum. Einnig er það verkjastillandi og dregur úr bólgum. Sore No More á
Hvar: Hallveigarstöðum, Túngötu 14 Hvenær: 14.00 – 16.00
Hvar: Óðinstorgi Hvenær: 16.30 - 18.30
Húlladúllan verður á Óðinstorgi á Menningarnótt með hið sívinsæla Húllafjör. Húlladúllan verður með litla krakkahringi, hringi fyrir fullorðna og nokkra risahringi fyrir sérstaklega hávaxna byrjendur. Húlladúllan gengur á milli og leiðbeinir þátttakendum út frá getustigi. Það geta allir lært að húlla!
Allt fyrir ostana!
Láttu Sore No More hjálpa þér fyrir og eftir hlaupið! Unnið í samstarfi við Artasan
Húlladúllan kennir húll
Femínistar úr Kvenréttindafélagi Íslands baka vöfflur fyrir gesti og gangandi, hægt verður að fletta upp í lifandi bókasafni og leita svörum við öllum þeim spurningum um femínisma sem ykkur hafa brunnið á brjósti og Elísabet Jökulsdóttir stígur á stokk kl. 15 og les upp ljóð.
Frú Ragnheiður: Skaðaminnkun
Frú Ragnheiður – Skaðaminnkun, er verkefni sem rekið er af Rauða krossinum í Reykjavík. Verkefnið er færanlegt og fer fram í endurinnréttuðum sjúkrabíl. Markmiðið er að ná til jaðarsettra hópa í samfélaginu, eins og heimilislausra einstaklinga og fólks sem sprautar sig með vímuefnum í æð. Þjónustan í Frú Ragnheiði er tvíþætt. Annars vegar er hún hjúkrunarmóttaka og hins vegar er hún nálaskiptaþjónusta. Frú Regnheiður býður öllum í heimsókn, sýnir bílinn og segir frá verkefninu.
Femínismi, ljóð og vöfflur
Ánægð Lóló hefur notað Sore No More síðan það kom á markað. „Ég mæli alltaf með Sore No More því það virkar strax og það er borið á og maður finnur gríðarlegan mun.“
í raun heima í öllum íþróttatöskum því það virkar strax og getur komið í veg fyrir óþarfa óþægindi eða meiðsl.
Virkar á alla
Matthildur Rósenkranz Guðmundsdóttir, eða Lóló, hefur starfað sem íþróttakennari og einkaþjálfari í World Class í hátt í 20 ár. Hún hefur notað Sore No More, bæði hita- og kæligelið, síðan það kom á markað og hefur þetta að segja: „Fólk kemur til mín í alls konar ástandi og með mismunandi markmið en stór hluti finnur fyrir vöðvabólgu, eymslum hér og þar, er með gigt eða einhvers konar
„Allt fyrir ostana“ er söngvadagskrá sem flutt verður í Ostabúðinni Búrinu á Grandagarði. Dúettinn Sulta og Kex, Brynhildur Björnsdóttir söngkona og Sigríður Ásta Árnadóttir harmonikkuleikari flytja ostasöngva af mikilli innlifun enda er það staðfast vörumerki Búrsins að tengja saman ost og ást. Dagskráin verður flutt utandyra, ef þess er nokkur kostur.
Hvar: Grandagarði 35 Hvenær: 16.00 – 16.30
ore
krankleika. Ég Náttúrulegt og „Sore No M ndi án kemískra mæli alltaf með rkjastilla e v r e efna Sore No More rð fe ð e og öflug m slum, því það virkar SORE NO MORE strax og það er náttúrulegt við vöðvaeym, er borið á og gel sem gott lgum ó b maður finnur er að nota á .“ harðsperrum gríðarlegan tímabundna verki mun. Svo er og ónot. Í þúsundir frábært að nota ára hafa frumbyggjar í það á gagnaugun við Mexíkó notað jurtakjarna höfuðverk, á efri vörina við til að lina verki og þjáningar. kvefi og á bringuna við hósta. Ég Með þekkingu og nútímatækni er rosalega hrifin af þessari vöru tókst framleiðendum SORE NO enda er hún náttúruleg og án allra MORE að þróa einstaka blöndu kemískra aukaefna og hentar því af virkum plöntukjörnum í öllum aldri. Ég á tvo stráka sem gelformi án alkóhóls og kemískra æfðu mikið fótbolta og ég notaði íblöndunar- og geymsluefna. Sore No More mikið á þá sem ég hefði auðvitað ekki gert nema ég hefði 100% trú á vörunni.“
Kælimeðferð • Hjálpar til við að lina bráða verki vegna byltu eða höggs • Frábært á vöðvabólgu og sem kæling eftir meðferð hjá kírópraktor • Góð og öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum og ofkælingu á húð • Kælir rólega og djúpt inn í vöðvann. • Upplagt eftir íþróttaæfingar til þess að minnka harðsperrur og vöðvaverki • Náttúrulegur sítrónuilmur • Án alkóhóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti Áríðandi er að bera Sore No More ekki á opin sár eða í augu.
Hitameðferð • Virkar best á þráláta verki, t.d. liðagigt, sinabólgur, tennisolnboga, frosna öxl og vefjagigt • Hjálpar að auka hreyfigetu sem eykur blóðrás og náttúrlegan lækningamátt • Hitar upp! Mjög hentugt til að mýkja upp stífa vöðva fyrir æfingar • Náttúrulegur appelsínuilmur • Án alkóhóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti Sölustaðir: flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
®
79.900
m/morgunmat
Skelltu þér í
BORGARFERÐ Star Inn í Búdapest
…sjónvarp
12 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Frá kr.
Menningarnótt heima í stofu
Stöð 2 Garðpartí í Hljómskálagarðinum, laugardag klukkan 19.15. Bein útsending frá stórglæsilegum 30 ára afmælistónleikum Stöðvar 2 og Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum. Fram koma meðal annars Jón Jónsson, Amabadama, Valdimar, Friðrik Dór, Á móti sól, Mezzoforte og fleiri góðir.
Netverð á mann frá kr. 79.900 m.v. 2 í herbergi. 20. október í 4 nætur.
Laugardagur 20.08.2016 rúv
20-70%
AFSLÁTTUR Ruggustóll Dawood Púðar Yankee Candle Handklæði Ruggustólar
Sængurver Rúmteppi Sængurver Hvíldarstólar Gjafavara
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
ÁTTU RÖDD AÐ LJÁ OKKUR?
07.00 KrakkaRÚV 10.25 Jessie (25:26) e. 10.50 Áfram, konur! (2:3) e. 11.25 ÓL 2016: Badminton Bein útsending frá úrslitum í badminton karla. 14.00 ÓL 2016: Golf Bein útsending frá golfi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Lottó (52:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Reykjavíkurmaraþonið Í þættinum er fjallað um Reykjavíkjurmaraþonið sem fram fór fyrr í dag. Viðburðurinn er skoðaður frá hinum ýmsu hliðum. Allt frá hinum eiginlega maraþonhlaupara til skemmtiskokkara og áhorfenda. 20.00 Tónaflóð - Menningarnæturtónleikar 2016 Bein útsending frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt í Reykjavík. Fram koma Glowie, Emmsjé Gauti, Úlfur Úlfur, Bubbi Morthens og Ljósvíkingar að vestan. 23.20 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein útsending frá frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Ríó. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement 08:25 King of Queens (19:25) 08:50 How I Met Your Mother (2:24) 09:15 Angel From Hell (9:13) 09:40 The Odd Couple (4:13) 10:05 Rules of Engagement (2:13) 10:30 King of Queens (20:25) 10:55 How I Met Your Mother (3:24) 11:20 Dr. Phil 12:40 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Korter í kvöldmat (12:12) 14:45 Rachel Allen's Everyday Kitchen (5:13)
15:10 Chasing Life (6:21) 15:55 The Odd Couple (8:13) 16:15 The Office (25:27) 16:40 Playing House (9:10) 17:05 The Bachelor (7:15) 18:35 Everybody Loves Raymond (13:25) 19:00 King of Queens (24:25) 19:25 How I Met Your Mother (7:24) 19:50 Baskets (3:10) 20:15 The Ladykillers 22:00 The Bank Job 23:55 '71 01:35 Brüno Bráðfyndin gamanmynd með Sacha Baron Cohen í aðalhlutverki. 03:00 Rabbit Hole 04:35 The Late Late Show with James Corden 05:15 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Lóa og lífið 20:30 Okkar fólk (e) 21:00 Lífið og Grillspaðinn 21:30 Fólk með Sirrý 22:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns 22:30 Mannamál 23:00 Þjóðbraut á fimmtudegi
N4 16:30 Hvítir mávar (e) 17:00 Að norðan 17:30 Mótorhaus (e) 18:00 Íslendingasögur (e) 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hundaráð (e) 21:00 Að vestan (e) 21:30 Hvítir mávar (e) 22:00 Að norðan 22:30 Mótorhaus (e) 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Sunnudagur 21.08.2016 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (32:50) e. 10.25 Sundið e. 11.50 Bækur og staðir (Búðardalur) Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu. 11.55 Reykjavíkurmaraþonið e. 12.10 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir (Maraþon) Bein útsending frá maraþoni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. 14.35 Íslendingar ( Jóhann G. Jóhannsson) e. 15.30 Sitthvað skrítið í náttúrunni e. 16.20 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni e. 16.45 Táknmálsfréttir 16.55 ÓL 2016: Handbolti (Úrslit) Bein útsending frá úrslitaleik í handbolta karla. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Akureyri í 50 ár (8:9) Á þessu ári eru fimmtíu ár síðan Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar og á þessum fimmtíu árum hefur það sýnt ógrynni af efni allstaðar að af landinu. 20.30 Íslenskt bíósumar: Góða hjartað (The Good Heart) e. 22.10 Ólympíuleikarnir í Ríó 2016 - samantekt 23.00 ÓL 2016: Lokaathöfn Bein útsending frá lokaathöfn Ólympíuleikanna í Ríó. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sjónvarp símans 10:30 King of Queens (22:25) 10:55 How I Met Your Mother (5:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Royal Pains (1:13) 15:25 Parenthood (22:22) 16:10 Life In Pieces (3:22) 16:35 Grandfathered (3:22)
17:00 The Grinder (3:22) 17:25 Angel From Hell (9:13) 17:50 Top Chef (16:18) 18:35 Everybody Loves Raymond (14:25) 19:00 King of Queens (25:25) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (6:13) 20:15 Chasing Life (7:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:23) 21:45 American Gothic (7:13) 22:30 The Bastard Executioner (9:10) 23:15 Fargo (3:10) 00:00 Limitless (16:22) 00:45 Heroes Reborn (10:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (19:23) 02:15 American Gothic (7:13) 03:00 The Bastard Executioner (9:10) 03:45 Under the Dome (1:13) 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Heimilið 21:00 Kokkasögur 21:30 Mannamál 22:00 Þjóðbraut á sunnudegi (e)
N4 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Hundaráð (e) 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar (e 18:00 Að norðan 18:30 Mótorhaus (e) 19:00 Íslendingasögur (e) 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Hundaráð (e) 22:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Karlakór Reykjavíkur ætlar að bæta við sig söngmönnum nú í haust og þá fara fram raddpróf fyrir þá sem hafa áhuga á að slást í hópinn. Við prófum raddsvið og tónheyrn og finnst það kostur ef þú býrð yfir kunnáttu í tónlist og nótnalestri. Það er þó alls ekki skilyrði. Ef þú hefur áhuga á að koma í raddpróf skaltu senda okkur línu á netfangið kor@kkor.is fyrir 10. september næstkomandi og við höfum samband við þig um hæl. Frekari upplýsingar má fá í síma 856-7229. VETRARSTARFIÐ Starfsár Karlakórs Reykjavíkur einkennast af tveimur hápunktum. Annars vegar eru það aðventutónleikar í Hallgrímskirkju um miðjan desember, sem alltaf eru vel sóttir enda fastur liður í jólaundirbúningi fjölmargra landsmanna. Eftir áramót hefst undirbúningur fyrir vortónleika í Langholtskirkju sem fara fram í lok apríl. Á þeim tónleikum er uppskera vetrarstarfsins lögð fram og að þeim loknum gleðjast kórmenn og makar þeirra yfir liðnum vetri og fagna vorkomu. Til viðbótar við þessa föstu liði er starfið kryddað með með alls kyns viðburðum á vegum ýmissa aðila. Karlakór Reykjavíkur var stofnaður 1926 og hefur starfað samfleytt síðan. Kórinn býður upp á krefjandi og skemmtileg viðfangsefni í tónlist og skemmtilegt félagsstarf í góðum félagsskap. Söngferðir til útlanda eru farnar reglulega auk þess sem byggðir landsins eru heimsóttar til tónleikahalds.
Ungur Tom Cruise
Íslenskt bíósumar: Góða hjartað
RÚV Góða hjartað, sunnudag klukkan 20.30. Kvikmyndin segir frá þeim Jacques og Lucasi. Jacques er önugur barþjónn sem fær hjartaáfall og lendir í rúmi við hliðina á flækingnum Lucasi á spítala. Jacques tekur Lucas undir sinn verndarvæng og ætlar sér að veita honum sómasamlegt líf. En þegar Lucas kynnir Jacques fyrir atvinnulausri flugfreyju taka málin óvænta stefnu.
Netflix Top Gun. Þessi gamla klassík datt nýlega inn á Netflix og er kjörin fyrir þá sem ætla að liggja heima í sófa í stað þess að fara á Menningarnótt. Top Gun er sögð vera myndin sem skaut Tom Cruise á toppinn í Hollywood og gerði Jerry Bruckheimer að vinsælum framleiðanda. Stórskemmtileg mynd um flugmanninn Maverick sem ætlar sér að verða besti flugmaðurinn í Top Gun flugskólanum – sama hvað það kostar.
…sjónvarp
13 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
RÚV-liðar naskir á gott glæpó Sófakartaflan Líf Magneudóttir, borgarfulltúri
Spennutryllir með Sally Field í aðalhlutverki
Netflix Eye for an Eye. Dóttur Karenar McCann er nauðgað og hún myrt á hrottalegan hátt. Þegar lögreglan sleppir hinum grunaða, Robert Doob, gegn tryggingu í stað þess að loka hann inni ákveður Karen að taka lögin í sínar hendur og ætlar sér að ná fram hefndum. Eiginmaður Karenar kemst á snoðir um fyrirætlanir hennar og stöðvar hana – en þá lætur Robert Doob til sín taka á nýjan leik.
„Það eru fáir fastir punktar í mínu sjónvarpsglápi. Við höfum fylgst með hallærislegu þáttunum um glæpasagnahöfundinn Castle frá byrjun með unglingnum á heimilinu en í seinni tíð hefur hann fljótlega gefist upp þegar poppið er búið. Það er einhver sjarmi yfir þáttunum sem eru oftast fullir af klisjum og misfyndnum „one-linerum“. Að öðru leyti er það nokkuð tilviljunarkennt hvað ég dett inn í. Við kaupum engar áskriftir að sjónvarpsstöðv-
um eða streymisþjónustum þó það hafi komið til tals að kaupa áskrift að enska boltanum. Yfirleitt sperri ég eyrun þegar „hér á RÚV“ konan segir að í vændum sé þáttur þar sem einhver „glímir við snúin sakamál“. Þó að dagskrárkynningarnar séu ekki alltaf mjög frumlegar eru RÚV-liðar naskir á gott glæpó. Ég hef líklega horft á vel flestar danskar, sænskar og breskar seríur sem sýndar hafa verið undanfarin ár Þeir félagar (þó þeir þekkist ekki neitt) Wallander og Barnaby hafa oft orðið tilefni til þess að við poppum. Það er reyndar undir hæl-
Hrifin af góðu glæpó Líf Magneudóttir hrífst af Veru, Wallander og Barnaby. Mynd | Hari
inn lagt hvort við náum að halda okkur vakandi þar til morðinginn er gómaður. Hins vegar heldur Vera mér alltaf vakandi því klókari og
Menningarnótt í Gallerí Fold 100. listmunauppboð
Brúðgumi með bakþanka
Netflix Forces of Nature. Ben Holmes er á leiðinni til Savannah með flugi en þar hyggst hann hitta brúði sína og ganga í hjónaband. Smávægilegt óhapp verður til þess að ekkert verður af flugtaki en Ben þarf að komast leiðar sinnar hið snarasta og bregður á það ráð að leigja bílaleigubíl, ásamt hinni dularfullu Sarah sem var farþegi í sömu flugvél. Ben og Sarah lenda í ýmsu á leiðinni sem verður til þess að Ben þarf að hugsa sig tvisvar um – er hann í raun að fara að giftast réttri konu?
Gallerís Foldar
Framundan er 100. listmunauppboð Gallerís Foldar sem verður með hátíðarbrag. Við leitum að úrvalsverkum á þetta tveggja daga uppboð og kynnum þau verk sem boðin verða upp.
Sýningaropnun kl. 15-16
Kynning kl. 11-19
Geirix Túlkun
Sýningaropnun · uppboð kl. 14-15
Listamannaspjall kL.16
Skapað af list
Haraldur Bilson SILOHUETTOES
Listamannaspjall kl. 15
Listamenn vinna að verkum sínum og spjalla við gesti
Spennandi gamanmynd með Tom Hanks
Sjónvarp Símans The Ladykillers, laugardagur klukkan 20.15. Hér er um að ræða endurgerð á vinsælli gamanmynd frá árinu 1955. Kennari úr suðurríkjum Bandaríkjanna safnar saman hópi af misgáfulegum mönnum til þess að ræna spilavíti. Á meðan þeir skipuleggja ódæðið leigja þeir herbergi hjá gamalli konu sem er klókari en þá grunar. Sú gamla kemst á snoðir um fyrirætlanir þeirra og nú verða þeir að ryðja henni úr vegi – sem á eftir að reynast erfiðara en þá grunar.
Odee
Street Drop
kl. 11-13 Þorgrímur Andri Einarsson kl. 13-15 Magnús Jónsson
Listilegur ratleikur
kl. 15-17 Soffía Sæmundsdóttir kl. 17-19 Mýrmann
kl. 11-15 Listaverkum eftir Odee er komið fyrir í miðborginni og þeir sem finna þau mega eiga þau. Þeir sem koma með verkin í Gallerí Fold fyrir kl. 15 geta fengið þau árituð af listamanninum. Vísbendingar verða gefnar á Facebook síðu gallerísins.
Ókeypis barnamyndataka
Ljósmyndasamkeppni
Gallerí Fold býður upp á ókeypis barnamyndatöku í samstarfi við Photographer.is. Innrammarinn sér um að prenta myndirnar á staðnum. Skráning á staðnum er nauðsynleg og takmörkuð pláss eru í boði.
kl. 11–19 Taktu mynd í eða við Gallerí Fold þar sem uppáhaldsverkið þitt kemur við sögu. Sendu myndina á Instagram og merktu hana með #gallerifold. Veitt verða verðlaun fyrir listrænustu myndina, fyndnustu myndina og bestu myndina.
Þær tvær
Stöð 2 Þær tvær, sunnudag klukkan 20. Önnur þáttaröð þessara bráðfyndnu sketsaþátta með leikkonunum Völu Kristínu Eiríksdóttur og Júlíönu Söru Gunnarsdóttur en þær skrifa og leika öll hlutverkin sjálfar. Leikkonunar bregða sér í hin ýmsu gervi og úr verða skrautlegar persónur sem takast á við fjölbreytileika tilverunnar.
frumlegri leynilöggu er vart hægt að finna eftir að Inspector Morse kvaddi skjáinn.“
Ratleikur fyrir börn og fullorðna kl. 11–19
Leikurinn felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út.
Opið til kl. 19 á Menningarnótt · lokað sunnudag Rau›arárstígur 14, sími 551 0400 · www.myndlist.is
…heilabrot
14 | amk… LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2016
Sudoku miðlungs 4 2
Krossgátan 6 9 7
307
MUNÚÐLÍFI
3 8
6 3 2 3 7 9 6 1 8
LASLEIKI
KLÆÐI
9
RÉTT SLAPPUR
SKÓLI
VÆTTA
KATTARDÝR ÓVILD
ÓSKIPULAG
UMRÓT
4
HÁTÍÐ
VÖMB
1
EITURLYF
6 9 1
SLITRUR
SKJÓLA
HÆÐ
GUFUHREINSA
KAPPSEMI
EKKI
MÁNUÐUR
7 9 8 6 8
BOÐAFÖLL
GREMJAST
SKIN
HÖRFA
Í RÖÐ
SKARPSKYGGN
BOR
DYLJA
BRAK
9 4 3 1 5 7
9 2
BELTI
BÓKSTAFUR
KOSIÐ
NÆR ÖLL
MERKJA
GRÓÐI
FJARSKIPTATÆKI
4
AFKLÆÐIST
STULDUR
BEYGÐU
3
NÁLEGA
YFIRRÁÐ
FARFA
AFSPURN
ERTA
SÁÐJÖRÐ
Í RÖÐ
SAMSTÆÐNA
BÓKSTAFUR
LISTAMAÐUR
NASL
REIÐMAÐUR
RAUP
ÍÞRÓTTAFÉLAG
EINSÖNGUR
Lausn síðustu krossgátu
KLASTUR
Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum krossgatur.gatur.net
Í V K J A R K L A R Á T A L I N O T K A N A K A L S A K R Í L I T E I M A G Í T G Á R U S V A L A S Í A E F A M U R G A R Á N I N G T R N Á D A E N N Þ Á Ó L D A N S S T A K A J K F Á R Ó A S T M A N K R U S S R Í A K Í L S A M A I T F A L S A G LEIKUR
HUGLAUS UNDANSKILINN
F POT
TILBIÐJANDI
RÍKI Í SV-ASÍU
ÞYRPING
SRÍÐNI
GELDA MILDA
RÍKI Í AMERÍKU FESTING
ÁTT
ÓVILD LÍTIÐ BARN ÓLÆTI
S H V A N M A E F I N S S T U Ð A R R A R A Ð A L R F L Á N Í T R A T Þ E I T R T V I G Ó N A R T O T T T R A N S I Ð N K R A G G E N Ó G FORM
HEIMKYNNI
VARA
Í RÖÐ
LÍTILSVIRÐING ÓVISS HÖGG
HEIMSÁLFA
ÓSKERTA
VESÆLL
TVEIR EINS
UPPSKRIFT
HVÍLD
MEGIN
STEFNUR
SVIKULL
SALTPÉTUR
DRYKKUR
ÁHALD
ÞÖGN
LÖGUR
DANSA
GLÁP
ÁTT
RÖLT
DANS
SJÚKDÓM
SOG
GERAST
DÁ
FUGL
STARF
TVEIR EINS
GUNGA
NÆGILEGT
SVIK
TALA
ENDURBÆTA
HALD
MOKA
MÆLIEINING
OFANÁLAG
ÝFUN
SIGTUN
VERNDAÐUR
FUGL
ARÐA
LÍTILL
VEFENGJA ÞARMA
NÁLÆGÐ
SKÍTUR
ANDAÐAR
SÓLARHRINGA
KOMAST
HNOÐAÐ
KRYDD
SKRÁ
3 5
306
BEIN
ÁNA
SÍÐASTI DAGUR
Sudoku þung
4
FYRNSKA
RÁNFUGL
7 4 7 1 5
4
KLÓRA
HÁMARK
ENN
ÞÓFI
VILJA
SÝN
DJÆF
HINDRA
BÁTUR
TUNNU
HLJÓTA
FYLLIBYTTA
ÓHREINKA
SÓT
TANGI
HRINGJA
BEITISIGLING
SKÓLI
TÆKIFÆRI
SANDEYRI
MÆLIEINING
VÖRUMERKI
ÁSAMT
TEMUR
MEIN
SPYRNA
U S N P D A R A K G A N S S T N A A Ð G A I L
HÚÐPOKI
VAÐA
OFFUR
KUNNA
MJÖG
KIPRA
BUGA
FRÆ
TÆKI
VEGSAMA KATTBJÖRN
BANI NÝR
BEITA
FASTA STÆRÐ
FAÐMUR
VERKUR
VEIÐI ARÐA
HLÝJA
ÞEFA
TÁL
VARKÁRNI SPÍRA
HANKI
SKÓGARSÓLEY
DÝR
A N E M Ó N A
K I S A
STEINN
EINS
TÓNLEIKAR
FLJÓTFÆRNI
FUGL
ÆXLUNARKORN
UPPSPRETTUR
TVEIR EINS
SKÓLI ÓSAMRÆMI
YNDIS
GROBB
ÁTT
EYÐA
R
Take Out Kíktu á okkur um helgina. Frábær matur á góðu verði. Breiðumörk 10, Hveragerði. S.4512341
SVARA
* *
*
Með áletrun og uppsetningu
Með áletrun og uppsetningu
Með lukt, áletrun og uppsetningu
Með áletrun og uppsetningu
Með áletrun og uppsetningu
Með áletrun og uppsetningu
verð aðeins kr: 269.900
verð aðeins kr: 303.900
verð aðeins kr: 159.900
verð aðeins kr: 239.900
verð aðeins kr: 309.900
verð aðeins kr: 149.900
MIKIÐ ÚRVAL LUKTA OG FYLGIHLUTA FRÁ BIONDAN, EINUM VIRTASTA FRAMLEIÐENDA Í EVRÓPU
Granítsteinar.is – Helluhrauni 2 – Hafnarfjörður – Sími: 544-5100
* Aukahlutir á mynd fylgja ekki
Sendum út um allt land án kostnaðar
Dansar á Kúbu
Madonna hélt upp á 58 ára afmælið sitt á dögunum. Það gerði hún á Kúbu, dansandi á borðum, hrókur alls fagnaðar.
alla föstudaga og laugardaga
Suede til Íslands? Mikið líf er í tónleikahaldi hér á landi. Framundan eru stærstu tónleikar Íslandssögunnar í næsta mánuði þegar hátt í fjörutíu þúsund manns munu sjá Justin Bieber í Kórnum í Kópavogi. Þar fyrir utan er reglulega tilkynnt um væntanlegar komur erlendra tónlistarmanna og tónleikahaldarar eru greinilega með margt á prjónunum. Þannig er Þorsteinn Stephensen, einn upphafsmanna Iceland Airwaves og núverandi bókari hjá Secret Solstice, að velta því fyrir sér að flytja bresku sveitina Suede til landsins. Þetta mátti lesa á Facebook-síðu hans í vikunni þegar hann spurði vini sína hvort áhugi væri fyrir að sjá Suede. Ekki mátti ráða af viðbrögðunum hvort mikill áhugi væri á og því óljóst hvort af komu sveitarinnar verður. Suede hefur einu sinni troðið upp á Íslandi. Það var á Iceland Airwaves árið 2000.
Steinar Bragi undirbýr bók í Indónesíu Einn þeirra höfunda sem boðað hafa bók í komandi jólavertíð er Steinar Bragi sem sló eftirminnilega í gegn með Konum árið 2007. Steinar hefur undanfarið haldið sig í Indónesíu og ferðaðist þar vítt og breytt um eyjarnar milli þess sem hann vann hörðum höndum að handritinu sem nú styttist í að líti dagsins ljós. Það eru orðin 2 ár síðan Kata kom út, sem vakti mikla athygli, en margir orðuðu þó Steinar við bók skrifaða undir dulnefninu Eva Magnúsdóttir sem kom út í fyrra og hlaut fádæma góðar viðtökur.
STAFRÆNT Þarftu skjóta afgreiðslu á einblöðungum, bæklingum, veggspjöldum, skýrslum, eða nafnspjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð.
Fjölbreytt og metnaðarfull menningardagskrá Viðburðaríkur vetur framundan hjá Menningarfélagi Akureyrar.
Unnið í samstarfi við Menningarfélag Akureyrar
M
enningarfélag Akureyrar hefur sett saman metnaðarfulla dagskrá fyrir veturinn sem hefst 2. september næstkomandi með frumsýningu á Helga magra í Samkomuhúsinu. Þetta er ný kómísk og kærleiksrík spunasýning sem hefur sögulega tengingu við Matthías Jochumsson og Eyjafjörð. Engin sýning er eins, allar eru einstakar. Þessi fyrsta frumsýning af mörgum þennan veturinn slær tóninn í dagskrá Menningarfélagsins í ár sem einkennist af fjölbreytni. Á dagskránni verður allt frá frumsköpuðum verkefnum, þar sem ungt sviðslistafólk af svæðinu fær tækifæri til að blómstra, yfir í samstarfsverkefni við Borgarleikhúsið, Hörpu og St. Petersburg Festival Ballet. Auk Helga magra verða tvær leiksýningar frumsýndar fyrir áramótin. Fyrst er að nefna Hannes og Smára sem verður í nóvember og unnin er í samstarfi við Borgarleikhúsið. Þetta er hárbeitt spaug með brellum og tónlist sem mun fylla Samkomuhúsið hlátri ef ekki Akureyri alla. Þegar líður að jólum verður boðið upp á bráðhressandi og ekki síst hjartastyrkjandi jólasýningu Stúfs í Samkomuhúsinu, en hann hefur verið að kynna sér leikhúsið og verið duglegur að æfa sig til að ná frægð og frama í mannheimum. Hin forvitnilega sýning Borgarasviðið – leiðsögn fyrir innfædda, samanstendur af fjörugum og einlægum frásögnum akureyrskra kvenna um það hvernig er að nálgast nýtt samfélag verður tekin aftur til sýn-
ingar í byrjun september. Auk þess eru fjórar forvitnilegar gestasýningar fram að áramótum í Samkomuhúsinu; Elska, sem er nýtt skemmtilegt norðlenskt heimildarverk sem vermir fólki um hjartarætur, Engi, töfrandi brúðuleikhús fyrir börn, Enginn hittir einhvern, kraftmikið og ástríðufullt leikrit um sambönd fólk og Listin að lifa, spennuþrungin ástarsaga með söngvum. Það er leikhópurinn Næsta leikrit, sem skipaður er ungu fólki, sem á veg og vanda að þeirri sýningu en hópurinn er einn af græðlingunum sem fá tækifæri til að öðlast styrk og blómstra hjá Menningarfélaginu í vetur. Ekki tekur svo síðra við eftir áramót því í febrúar verður nýtt íslenskt verk fyrir börn og unglinga frumsýnt. Það kallast Núnó og Júnía og er úr smiðju sömu höfunda og gerðu leikgerð Pílu Pínu sem sló rækilega í gegn á síðasta leikári. Í október mun Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt Stórsveit Reykjavíkur bjóða upp á Rhapsody in Blue og glænýjan konsert fyrir stórsveit og sinfóníuhljómsveit ásamt ljúfum og kröftugum Frank Sinatra lögum. Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar í ár eru hvorki meira né minna en einn vinsælasti ballett allra tíma, Hnotubrjóturinn í viðhafnarbúningi St. Petersburg Festival Ballet við tónlist Tchaikovskys. Þetta er frumsýning á Íslandi en verkefnið er unnið í gegnum menningarbrú Hofs við Hörpu. Það er mikill hvalreki á fjörur menningarunnenda að fá Hnotubrjótinn norður yfir heiðar og sýnir metnað Menningarfélags Akureyrar í hnotskurn. Þá er ótalinn fjöldi viðburða,
Segja má að Menningarfélagið sé nokkurs konar gróðurhús sem fóstrar og nærir listræna hæfileika og metnað og er þannig uppspretta nýrra og krefjandi verkefna eins og dagskrá ársins sýnir vel.
Veisla um jólin Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar í ár er hvorki meira né minna en einn vinsælasti ballett allra tíma, Hnotubrjóturinn í viðhafnarbúningi St. Petersburg Festival Ballet, við tónlist Tchaikovskys.
Helgi magri Frá æfingu á Helga magra sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu í byrjun næsta mánaðar. Þetta er ný kómísk og kærleiksrík spunasýning sem hefur sögulega tengingu við Matthías Jochumsson og Eyjafjörð.
stórir sem smáir sem eru í Hofi. Í haust verða tónleikar í tilefni af sjötugsafmæli Freddie Mercury, jólatónleikar á vegum RIGG-viðburða, Forty Licks þar sem öll bestu lög The Rolling Stones verða flutt, uppistand frá Mið-Íslandi, ráðstefnur, fundir og margt fleira. Húsið verður því stútfullt af lífi frá morgni til kvölds. Segja má að Menningarfélagið sé nokkurs konar gróðurhús sem fóstrar og nærir listræna hæfileika og metnað og er þannig uppspretta nýrra og krefjandi verkefna eins og dagskrá ársins sýnir vel. Tilraunaverkefnið sem sameining Leikfélags Akureyrar, Menningarfélagsins Hofs og
Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands er undir merkum MAk er enn að slípast saman en þykir lofa mjög góðu. Samlegðaráhrifin eru augljós, ekki síst hvað varðar hæfileika og kraft starfsfólks sem og nýtingu á húsnæðinu, þ.e. Menningarhúsinu Hofi og Samkomuhúsinu. Það er alveg ljóst að til er orðinn vettvangur sem hefur alla burði til að efla og styrkja menningarlíf á Norðurlandi öllu enn frekar. Þessi metnaðarfulla dagskrá MAk verður kynnt á Akureyrarvöku og um leið hefst forsala á áskriftarkortum. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.mak.is.