Amk 23 09 2016

Page 1

FÖSTUDAGUR

23.09.16

JÚLÍA

MAGNÚSDÓTTIR

NÁGRANNAR VILJA EKKI LAUNDROMAT CAFÉ

BREYTTUR LÍFSSTÍLL VARÐ AÐ STARFSFERLI

KÓSÍ PEYSUR FYRIR HAUSTIÐ

ARNA Í ÖRNU OPNAR ÍSBÚÐ SÉRKAFLI UM HEILSU & HUGRÆKT

EYGLÓ KENNIR JÓGA Á VINNUSTÖÐUM

SEGÐU STRESSINU STRÍÐ Á HENDUR

Mynd | Rut

SKÓLADAGAR 20% afsláttur af gleraugum Skólavördustíg 2

Kringlunni

Bláuhúsin v. Faxafen


…fólk

2 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Nágrannar vilja ekki Laundromat Café

Hafa mótmælt útblástursröri og rampi fyrir fatlaða við Laugarásveg. „Nágrannarnir hafa sett sig upp á móti því að staðurinn verði opnaður. Þeir virðast vera hræddir um að þetta verði einhver lókal pöbb en átta sig ekki á því að Laundromat Café er fjölskylduvænt kaffihús. Við erum með barnahorn og seljum kaffi, egg og beikon,“ segir Jóhann Friðrik Haraldsson, eigandi The Laundromat Café á Íslandi. Í vor var tilkynnt að Laundromat Café á Íslandi hafi fest kaup

á húsnæðinu að Laugarásvegi 1 þar sem efnalaugin Katla var til húsa um langt árabil. Stefnt var að því að opna kaffihús eins og það sem rekið er í Austurstræti, með aðstöðu fyrir viðskiptavini til að þvo af sér föt. Jóhann sagði á þeim tíma að vonast væri eftir að kaffihúsið yrði opnað í júní en sú hefur ekki orðið raunin. Mikil gleði virtist ríkja í hverfinu vegna opnunar kaffihússins enda var á sama tíma

unnið að opnun Kaffi Laugalækjar og sáu íbúar fram á líflegra umhverfi. The Laundromat Café hefur ekki fengið framkvæmdaleyfi og þar með ekki rekstrarleyfi vegna þess að samþykki nágranna liggur ekki fyrir. Nágrannar hafa mótmælt því að sett verði upp útblástursrör á húsinu, að settur verði upp rampur til að auðvelda aðgengi fatlaðra og að bætt verði við salernum,

Allt stopp Ekkert hefur orðið af opnun The Laundromat Café á Laugarásvegi. Nágrannar hafa mótmælt framkvæmdum. Mynd | Rut

meðal annars fyrir fatlaða. Þessu var hafnað á húsfundi í lok júlí. Í kjölfarið sendi Laundromat Café inn umsókn til byggingarfulltrúa sem tekin var fyrir 30. ágúst en

henni var hafnað vegna þess að samþykki nágranna vantaði. „Við erum að vinna í málunum og munum boða til nýs húsfundar fljótlega,“ segir Jóhann Friðrik.

Sonur Tom Hanks í mikilli neyslu Tom Hanks hefur játað að hann notaði bæði kannabisefni og kókaín á árum áður. Hann segir samt að hann hafi hætt neyslunni áður en hann eyðilagði líf sitt og barna sinna. Hann hætti öllu slíku en hefur nú þurft að horfa á son sinn, Chet, í mikilli fíkniefnaneyslu en hann kennir sjálfum sér um vanda hans. „Tom kennir sér um vanda Chet því honum finnst hann ekki hafa verið til staðar fyrir son sinn í æskunni. Hann setti frama sinn í fyrsta sæti og fjölskyldan mætti afgangi,“ segir heimildarmaður R ­ adarOnline. Chet er sonur Tom og Rita Wilson og er 26 ára gamall. Þau eiga soninn Truman líka en hann er tvítugur.

Kærir Jim Carrey fyrir að redda lyfjum Gamanleikarinn Jim Carrey reddaði kærustu sinni, Cathriona White, sterkum lyfjum sem hún síðan notaði til að fyrirfara sér í september í fyrra. Nú hefur fyrrum eiginmaður Cathriona, Mark Burton, farið í mál við Jim vegna þessa. Í kærunni stendur meðal annars að Jim hafi „notað peninga sína og frægð til að redda sér mjög ávanabindandi lyfjum“ og látið skrifa þau út á Arthur King. Einnig segir að Jim hafi látið Cathriona fá lyfin, vitandi það að hún væri þunglynd og hefði áður reynt að svipta sig lífi. „Niðurstaðan var fyrirsjáanleg,“ segir líka í kærunni. Lögmaður Jim segir að þetta vera fjarri lagi. Mark hafi gifst Cathriona til að hún fengi dvalarleyfi í Bandaríkjunum og hafi ekki einu sinni búið í sama ríki og hún.

Amber Heard og Cara Delevingne nýjasta parið? Nú er ein heitasta slúðursagan í Hollywood sú, að súpermódelið Cara Delevingne og Amber Heard séu farnar að stinga saman nefjum. Þær reyna hvað þær geta til að fela samband sitt en fjölmiðlar virðast vera farnir að leggja saman tvo og tvo. Þær eru báðar nýhættar í samböndum, Cara hætti með kærustunni St. Vincent í þessum mánuði og Amber Heard skildi við Johnny Depp. Heimildarmaður The Sun segir að Cara vilji fara í opinbert samband en Amber er tregari til en þær hafa leitað til hvor annarrar eftir sambandsslitin. Einnig segir þessi heimildarmaður að Amber sé að íhuga að flytja til London en Cara býr þar. Þess má geta að eitt af ágreiningsefnum Amber og Johnny var að hann hafði hana grunaða um að halda við Cara.

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM

Bláu húsin Faxafeni | S. 555 7355 | www.selena.is

Selena undirfataverslun

Arna í Örnu Á næstu vikum verður opnað laktósafrítt kaffihús og ísbúð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi. Ísinn kemur frá mjólkurvinnslunni Örnu í Bolungarvík en Arna María Hálfdánardóttir mun reka ísbúðina. Mynd | Rut

Arna í Örnu opnar ísbúð Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík er nefnd eftir Örnu M ­ aríu ­Hálfdánardóttur. Arna lauk námi í viðskiptafræði í vor og lokaverkefnið var viðskiptaáætlun fyrir laktósafrítt kaffihús og ísbúð. Á næstu vikum verður draumurinn að veruleika þegar Arna opnar ­ísbúð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.

É

g er rosa spennt að sjá hvernig viðtökurnar verða. Það eru allar vélar klárar og við erum búin að prófa ísinn. Nú er bara verið að standsetja húsnæðið,“ segir Arna María Hálfdánardóttir sem undirbýr opnun á laktósafríu kaffihúsi og ísbúð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi á næstu vikum. Ísinn og mjólkurvörurnar koma frá mjólkurvinnslunni Örnu í Bolungarvík en vörur fyrirtækisins hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Fjárfestirinn Jón S. von Tetzchner er hluthafi í Örnu og hann á húsnæðið á Eiðistorgi. Hafið þið fengist við ísgerð áður? „Já. Það hefur verið hægt að fá ísinn okkar í vél í sjoppunni Hamraborg á Ísafirði en það hefur gengið erfiðlega að koma honum að fyrir sunnan, enda flestir með samninga við stóru ísgerðirnar. Við ætlum að bjóða bæði upp á ís í vél og ítalskan kúluís.“ Er markaður fyrir laktósafría-ísbúð? „Já, það held ég. Við höfum fengið mikið af fyrirspurnum um ís og miðað við hvað fólk segir mér þá grunar mig að það sé nægur markaður. Það eru margir sem hafa saknað þess að hafa ekki getað fengið laktósafrían-rjómaís. Eflaust hjálpar það líka að

salan á vörunum frá Örnu hefur aukist mikið að undanförnu. Það ýtir undir að fólk viti hvað þetta er. Svo verður þetta auðvitað líka fjölskylduvænt kaffihús. Það hefur alveg vantað kaffihús á Seltjarnarnesi og það verður gaman að sjá hvernig fólk tekur okkur.“ Er það ekki rétt að þú sért Arna, að fyrirtækið sé nefnt eftir þér? „Jú, það passar. Pabbi minn stofnaði fyrirtækið og nefndi það í höfuðið á mér. Það er hins vegar ekki rétt að ég sé með mjólkuróþol eins og margir virðast halda. Hugmyndin að fyrirtækinu kom bara út frá umræðum við eldhúsborðið heima um að það vantaði ferskar mjólkurvörur fyrir fólk sem er með mjóluróþol eða kýs laktósafríar vörur. Erlendis er úrvalið mun meira en hefur verið hérlendis.“

Það eru margir sem hafa saknað ki ek þess að hafagið getað fen laktósafrían rjómaís.

En þú hefur vitaskuld tekið þátt í Örnu-ævintýrinu? Já, ég hef verið viðloðandi Örnu frá upphafi og hef alltaf unnið meðfram skólanum og á sumrin við markaðssetningu fyrirtækisins. Ég kláraði viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði frá

Háskóla Íslands í vor og lokaverkefnið mitt var viðskiptaáætlun fyrir laktósafrítt kaffihús og ísbúð.“


153467 •

SÍA •

PIPAR\TBWA

Njóttu lífsins

í sundlaugum Kópavogs Opið virka daga:

06.30–22.00

Sund er dásamleg líkamsrækt, hvort sem þú vilt ná þér í holla hreyfingu,

um helgar:

08.00–20.00

slökun og vellíðan í þægilegu umhverfi eða bara busla og skemmta þér! Sundlaug Kópavogs og Sundlaugin Versölum bjóða frábæra aðstöðu, vatnsrennibrautir og heita potta. Komdu í sund!

Sundlaug Kópavogs

Sundlaugin Versölum

Borgarholtsbraut 17–19

Versölum 3

Sími 570 0470

Sími 570 0480

kopavogur.is


…viðtal

4 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Var komin með fleiri heilsukvilla en hún hafði tölu á Júlía ákvað að breyta um lífsstíl í von um að líða betur. Árangurinn lét ekki á sér standa og lífsstíllinn varð að starfsferli. Hún sendi nýlega frá sér bókina Lifðu til fulls til að auðvelda fleirum leiðina að bættum lífsstíl og hollara m ­ ataræði. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

F

Eftir þessa upp­ götvun hjá mér langaði mig að hjálpa öðrum og ég fann að aðrir upplifðu það sama og ég

yrir fimm árum var ég algjör sykurfíkill og var háð því að fá nammi um helgar. Ég beið alltaf eftir helgunum til að geta fengið mér nammi, því ég var með nammidaga um helgar, eins og svo margir Íslendingar. En ég fékk mér oft ís á kvöldin í miðri viku og elskaði Ben&Jerry’s og borðaði mjög mikið af skyndibita í menntaskóla. Þetta hafði aldrei nein áhrif á mig, að ég hélt, en ég áttaði mig skyndilega á því að ég var komin með fleiri heilsukvilla en ég hafði tölu á,“ segir Júlía Magnúsdóttir, næringar- og lífsstílsráðgjafi, heilsumarkþjálfi, eigandi Lifðu til fulls heilsumarkþjálfunar og nú höfundur samnefndar bókar sem kom út á dögunum. En bókin, Lifðu til fulls, er nú fyrsta sæti á metsölulista Eymundsson.

einkennin vegna PMS. Maðurinn hennar Júlíu hefur einnig tekið sig á í mataræðinu, en þá vegferð hóf hann ekki fyrr en hann hafði greinst með áunnið glútein- og mjólkuróþol. „Maðurinn minn vill ekki vera svona öfgakenndur. Hann vildi ekki fara alveg út í vegan lífsstíl. Ég prófaði sjálf að fara alveg út í vegan lífsstíl en nú borða fisk einu sinni í viku. Ég get vissulega fengið öll þau næringarefni sem ég þarf með því að vera vegan, en ég er alin upp við fisk, finnst hann góður og sé ekki ástæðu til að neita mér um hann.“

Greip allar flensur

Júlía tekur á móti blaðamanni á heimili sínu í Kópavogi, rétt við Elliðavatn, og er búin að útbúa handa okkur dýrindis morgunverðarskál – gráfíkjumúslí með kókosrjóma beint úr bókinni. Hún hafði glímt við ýmsa heilsukvilla um hríð, suma frá unga aldri, en tengdi þá ekkert endilega við lífsstíl sinn eða mataræðið. Það var ekki fyrr en hún ákvað að gera róttækar breytingar á mataræðinu, og fór á plöntumiðað fæði, að hún áttaði sig á því að það var ekki eðlilegt að upplifa stöðug líkamleg óþægindi. „Það var svo margt sem ég hafði lært að lifa með. Þegar ég var yngri þá var ég til dæmis alltaf fyrst til að grípa allar flensur og greindist líka með iðraólgu, sem lýsir sér með meltingarkrömpum og hægðatregðu.

Snýst um að venja sig

Júlía og maðurinn hennar borða alltaf hreina fæðu heima. Hann borðar hins vegar kjöt af og til og svo auðvitað fisk. „Þetta er maður sem lifði á kóki, mjólk, kókópöffsi og pítsum, en í dag drekkur hann hrísmjólk og finnst hún betri. Þetta snýst mikið um að venja sig á nýja fæðu og ekki byrja með því hugarfari að þetta sé vont. í dag finnst mér maturinn minn miklu betri en sá sem ég borðaði áður og að upplifa vellíðan af einhverju sem bragðast vel er dásamlegt. Aðspurð segir Júlía það ekki hafa valdið neinum árekstrum í hjónabandinu að mataræðið sé ólíkt. „Þegar við förum út að borða þá kaupir hann sér stundum hamborgara á meðan ég kaupi mér eitthvað sem mér líður vel af og fullkomlega sátt við það. Hann segir oft að sér líði illa eftir matinn, en það er bara hans ákvörðun,“ segir Júlía og hlær. „Ég þvinga ekki mínum ákvörðunum upp á hann. En mataræðið hans er samt allt öðruvísi en það var. Hann er í hollustunni 80 prósent af tímanum. Sem sýnir bara að öll okkar þurfum að finna okkar takt í breyttum lífsstíl.“

Vildi ekki liggja veik

Fyrir um fimm árum var Júlía orðin virkilega slæm af iðraólgunni, hún var alltaf veik og þrátt fyrir að sofa mjög mikið var hún alltaf þreytt. Þá var hún farin að þjást af liðverkjum sem öftruðu henni frá því að hlaupa – eitthvað sem hún elskaði gera. „Ég greindist síðar með latan skjaldkirtil sem hægir á brennslunni og getur valdið áðurtöldum einkennum. Síðan greindist ég með PMS, sem er hormónaójafnvægi sem getur raskað tíðahringnum, dregið úr líkum á barneignum og valdið fjölda annarra einkenna. Þegar ég var komin með þetta allt þá sá ég bara að ég varð að breyta einhverju. Ef ég myndi ekki gera það, þá þyrfti ég að fara á lyf. Mig langaði til að ferðast í lífinu og mig langaði ekki að vera með meltingarkrampa á ferðalögum mínum, eða þurfa að liggja veik uppi á hótelherbergi. Þannig ég ákvað taka glútein, allar mjólkurvörur, sykur og egg út úr fæðunni og fór á hreint og plöntumiðað fæði. Eftir bara viku á því mataræði fann ég hvað mér leið miklu betur. Ég var orkumeiri, ég var farin að vakna á undan vekjaraklukkunni, magakramparnir og verkirnir í fótunum hurfu. Og mér

Vildi ekki vinna fyrir aðra

Var sykurfíkill Júlía segist hafa verið háð sykri og var dugleg að borða skyndibita. Það kom niður á heilsu hennar og dag einn ákvað hún að grípa í taumana. Mynd | Hari

leið bara virkilega vel, sem hvatti mig til að halda áfram.“ Gerði góða matinn hollari

Júlía viðurkennir þó að það hafi komið tímabil þarna í upphafi þar sem hún fór út af sporinu í nýja mataræðinu, fékk sér pítsu eða annað óhollt. En henni leið svo hræðilega eftir á að það hvatti hana bara enn frekar áfram á beinu brautinni. Þó löngunin í sætindi og óhollan mat hyrfi vissulega ekki á nokkrum dögum. „Ég var búin að finna hvað mér gat liðið vel og ég vildi ekki fórna því.

Í kjölfarið fór ég svo að þróa uppskriftir þar sem maturinn missti ekki góða bragðið á kostnað hollustunnar. Ég tók matinn sem ég borðaði dagsdaglega og gerði hann hollari með því að nota önnur hráefni. Þetta má nefnilega ekki vera matur sem maður þarf að pína ofan í sig. Þá er maður ekki að njóta og líklegt að maður gefist upp. Mér fannst flókið að átta mig á því hvernig ég ætti að breyta lífsstílnum og var það einn hvatinn að skrifa bókina. Ég vildi einfalda öðrum leiðina að bættum lífstíl og sanna að hægt væri að borða virki-

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Katrín Bessadóttir, katrin@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.

lega bragðgóðan mat án sykurs eða óhollustu sem væri fljótlegur og einfaldur líka.“ Maðurinn líka á beinu brautinni

Eftir nokkur hliðarspor varð Júlía fljótt heltekin af nýja lífsstílnum og hún ákvað að mennta sig á þessu sviði, en fyrir hafði hún lært viðskipta- og hagfræði. Og þannig varð lífsstíllinn að starfsferli. „Eftir þessa uppgötvun hjá mér langaði mig að hjálpa öðrum og ég fann að aðrir upplifðu það sama og ég,“ segir Júlía og brosir. Hún er nú alveg laus við verkina, þreytuna og vanlíðanina sem hún glímdi við í mörg ár. Sumt lagaðist mjög fljótt, en það tók lengri tíma að ná skjaldkirtlinum í jafnvægi og að losna við

Áður en Júlía hellti sér út í heilsufræðin vissi hún ekki alveg hvað hún vildi gera í lífinu. Hún var ekki ánægð í starfi og það var ekki bætandi á líkamlegu vanlíðanina sem hún var að upplifa. „Ég var í vinnu sem var ekki að uppfylla mínar þarfir. Ég var ekki ánægð og á ákveðnum tímapunkti ákvað ég að ég ætlaði mér ekki að vinna fyrir einhvern annan frá 9 til 5, við eitthvað sem ég hafði enga unun af. Eftir að ég tók þessa ákvörðun datt ég niður á skóla þar sem ég lærði heilsumarkþjálfun og næringar- og lífsstílsráðgjöf.“ Eftir að Júlía lauk náminu fór hún strax út í að stofna sitt eigið fyrirtæki sem hefur vaxið og dafnað síðan. Hún er dugleg að viða sér nýrri þekkingu og sækir reglulega námskeið í nýjustu straumum og stefnum í heilsumataræði. „Mér finnst mjög gaman að læra. Það veitir mér hamingju. Ég held að ég muni aldrei hætta að læra.“



Loksins komnar aftur komnar aftur *leggings háar í 20% afsláttur …tíska

Loksins Loksins 20% *leggings háar í afsláttur mittinu Loksins Loksins af öllummittinu vörum komnar aftur komnar aftur af öllum vörum Haustlægðir nálgast og veður fer kólnandi

KJÓLAR KR 2.990

6 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Hafðu það kósí í haust

komnar aftur komnar til 17. júníháar í *leggings háaraftur í *leggings Stórar og þykkar peysur fylla alla rekka í tískubúðunum þegar kólna Full búð af kápum, úlpum og peysum

17. júníháar í fer í veðri. Að fjárfesta í slíkri flík er alltaf góð hugmynd. *leggings háar til í *leggings mittinu mittinu mittinu . . að er fátt gáfulegra á Túnika TÖFF Túnika haustin en fjárfesta í Kaðlapeysur kr. 3000 koma gjarnan að minnsta kosti einni Frábær verð, smart vörur, ÚLPUKÁPA kr. 3000

kr.kr.5500 5500

mittinu

Þ

Frábær verð, smart vörur, kr. 5500 . kr. kr. 5500 . góð þjónusta kr. 5500 . 5500. góð þjónusta

góðri kósí peysu sem samt nær því að vera töff líka. Stórar kósí peysur er hægt að nota á svo marga vegu; Frábær verð,verð, smart vörur, FrábærFrábær verð, smart vörur,vörur, Frábær smart vörur, verð, smart yfir buxur eða leggings, eða jafngóð þjónusta góð þjónusta 280cm góð þjónusta góð þjónusta vel bara einar og sér, yfir sokkabuxur. Það má leika sér með þær, 98cm Tökum upp daglega Tökum upp nýjarvörur vörur daglega taka saman ínýjar mittið og jafnvel vera í litríkum bolum innanundir. En Bláu Tökum húsin Faxafeni · S. ·588 4499 ∙ Opið mán.fös. ∙ ∙laug. Bláu húsin S. 588 4499 ∙ Opið mán.fös. 12-18þá laug. 11-16 11-16 Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum upp nýjar vörur daglega hvernig sem peysan er12-18 notuð Tökum upp nýjar vörur daglega upp nýjarFaxafeni vörur daglega skiptir mestu máli að hún haldi Bláu húsin Faxafeni S.4499 588 4499 ∙ Opið 12-18 ∙ laug. 11-16 Bláu húsin Faxafeni S. 588 4499 ∙mán.Opið mán.fös. ∙ laug. 11-16 Bláu húsin Faxafeni · S. 12-18 588 ∙ Opið mán.fös.fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Bláu húsin Faxafeni · S. 588·4499 ∙ Opið fös. 12-18 ∙·laug. 11-16 ámán.manni hita þegar kólna fer í Verð 15.900 kr. veðri. Það er nefnilega ekkert jafn 5 litir: gallablátt, lítið smart og að vera að krókna úr kulda. Peysukjólar koma líka svart, hvítt, blátt, sterkir inn, enda slíkar flíkur alltaf ljóssand. vinsælar á haustin. Stærð 34 - 48

TASKA KR 5.900

KR.16,900. STÆRÐIR 40-56.

Flottur Flottur Flottur Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður sumarfatnaður

vel út við gallabuxur og ekki spillir fyrir að hafa rúllukraga. Hann kemur í veg fyrir að kuldinn nái að smjúga ofan í hálsmálið.

Flottar skyrtur Flottur Flottur

Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Kvarterma peysa á

NAUÐSYNLEG

Kvarterma peysa á Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 Kvarterma peysa 12.900kr. kr. 5 litir:á gallablátt, 12.900 kr. svart, hvítt,3blátt, 3litir litir ljóssand. Stærð 36 3 litir 36--52 52 Stærð 34 -Stærð 48 Stærð 36 - 52 Flottur Flottur Kvarterma Kvarterma peysaáá kr. Buxur áápeysa 15.900 Flottur Buxur 15.900 kr. 12.900 kr. sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 kr. sumarfatnaður litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Verð 15.900 kr. 335 litir sumarfatnaður 12.900 kr. litir gallablátt, Stærð 34 -5-litir: 48 Stærð 36 52 5 litir Stærð 34 48 3 litir Stærð 36-52 svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð34 36 - 52 Stærð 48

Ójá, síð rúllukragapeysa er dásamleg flík. Það er hægt að hrjúfra sig saman inni í henni og lyfta kraganum upp fyrir eyru á köldum haustdögum.

Gallabuxur

NOKKUR LÖG Þessi er mjög kósí og einstaklega flott að vera í bol eða kjól innanundir. Verið alveg óhrædd við að nota nokkur lög af fötum, það er töff. Sérstaklega þegar það er kalt úti.

Stærð 34 - 48 Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Kvarterma peysa Kvarterma peysa Verð 14.900 kr. áá Stærð 34 48 5 litir Stærð 34--peysa 48 á 12.900 Kvarterma 12.900kr. kr. - einn litur 33litir 12.900 kr. Stærð 34 - 48 litir

3 litir Stærð 36 - 52

Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 3611.900 - 46 kr. Verð 3 litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst á skálm

- stærð 42 Stærð 36 Stærð 36--52 -52 52

Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 Stærð 34 - 48

LITRÍK

Það er alveg óþarfi að leggja kjólunum alveg þó haustið sé komið. Síður prjónakjóll og þykkar sokkabuxur eru alveg málið þegar hausta fer. Þessi lítríka flík lífgar til dæmis klárlega upp á þegar skammdegið sækir að.

88 –1 . 11 aaklkl –1 ag . 11 aadd rkrk ag iðiðvivi pp O O 55 -1-1 Stærð 36 - 46 . 11 klNýtt a–1 ag kortatímabil dkld . 11 arar 8kl gga a–1 uda a kl. 11–18Opp laala ag . 11 ið 8 a dag g u 11 . rennilás á skálm kl ið ið virkneðst rk vi ga O O- p ð pipið virka da OO 55 -1-1 . 11 . 11 85 ga –1-1 da . 11 . 11 arar ug gaklkl gaaklkl da ððlala daag pipi ad OO ug Opið ðuvigrkar Opila 11.900 kr. ga kl. 11-15 Verð 3 litir: blátt, grátt, svart.

Opið laugarda

Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516

BUNDNAR ERMAR

Skemmtileg smáatriði brjóta oft upp einlitar og einfaldar peysur. Hér er gott dæmi um slíkt. Hægt er að binda ermarnar upp á mismunandi hátt eða hafa ermarnar alveg síðar og böndin lauslega bundin.

Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm

88 –1 –1 ga 11 kakada gakl.kl.11 iðiðvir da Op vir Op 5 -1 11 kl. 8 a Kíkið á myndir og verð á Facebook -1 –1 ag Laugavegi 178 Sími 555 1516 ga kl. 11Kíkið á myndir lau verð árd Facebook iðiðog rdaga kl. 11 5 daga Laugavegi 178| Op | 555 Sími 555 1516 ga ka lau vir ið1516 Kíkið á myndir og verðOp Facebook Laugavegi 178 Kíkið á myndir og verð á Facebook 5á Op Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 -1 11 kl. a ag rd ið lauága Opverð Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir Facebook á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516

Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook

FULL BÚÐ AFFULL BÚÐ AF NÝJUM Laugavegi 178 | Sími 555 1516

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

á Facebook

NÝJUM VÖRUM! HAUSTVÖRUR PEYSA 7.990 KR

FLOTT FÖT Í STÆRÐUM 14-28 FYRIR SKVÍSUR Á ÖLLUM ALDRI! PANTAÐU Í NETVERSLUN WWW.CURVY.IS EÐA KÍKTU VIÐ Í VERSLUN OKKAR AÐ FÁKAFENI 9

STÆRÐIR 14-28

FLEECE LEGGINGS 6.990 KR

ÖÐRUVÍSI

Hefðbundin kósí peysa með óhefðbundnu útliti. Svörtu dúskarnir setja svo sannarlega svip á peysuna og gera hana sérstaklega töff. Hentar mjög vel yfir leggings eða sokkabuxur og getur alveg gengið sem samkvæmisflík á köldum dögum.

KLASSÍSK

Falleg og einföld haustpeysa. Flott með litríkum leggings, þykkum sokkum og grófum skóm.

PEYSA EÐA KJÓLL

Þessi flík getur bæði nýst sem peysa og kjóll. Flott yfir töff leggings við grófa skó. Eða bara yfir venjulegar buxur.

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is


EYKUR ÞITT NÁTTÚRULEGA Q10 Í HÚÐINNI ENDURHEIMTU 10 ÁRA TAPAÐ MAGN AF Q10 Á AÐEINS TVEIM VIKUM


…heilsa

8 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Partur af þessu að gera eitthvað smá a­ snalegt, skrítið og nýtt Við sitjum alltof mikið og gefum okkur ekki nægilegan tíma fyrir heilsurækt. Eygló Egilsdóttir hefur um nokkurra ára skeið staðið fyrir jakkafatajóga í fyrirtækjum sem gerir afsakanir um tímaleysi að hjómi einu saman. Katrín Bessadóttir katrin@frettatiminn.is

É

g var sjálf að vinna í banka þegar ég kynntist jóga. Þetta byrjaði með því að ég fór á miðjum vinnudegi að fara inn í þessar hreyfingar og gera þessar meðvituðu æfingar, bara því ég fann að líkaminn var að kalla á það. Maður var að sitja lengi í einu, þetta var rétt eftir hrun og vinnudagarnir voru langir. Þá kviknaði hugmyndin,“ segir Eygló sem gerði þó ekkert með hugmyndina fyrr en hún hafði skipt alveg um starfsvettvang og var farin að stunda jógakennslu og þjálfun alfarið. „Þá fór ég að smám saman að þróa þetta kerfi. Þetta byrjaði smátt og ég var með fáa hópa. Þannig náði ég að móta þetta eftir iðkendunum og sníða vankantana af prógramminu.“ Í dag eru 3-4 jógakennarar með tíma í fjölda fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu auk þess sem jakkafatajóga er einnig tiltækt á Selfossi, Akureyri og Reykjanesbæ.

Evonia Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.

www.birkiaska.is

Bodyflex Strong

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

www.birkiaska.is

Birkilaufstöflur Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).

www.birkiaska.is

Colonic Plus Kehonpuhdistaja

Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann.

www.birkiaska.is

Olnbogarými eina sem þarf

Eygló segir vaxandi áhuga á jóga vissulega vinna með þeim jakkafatajógastöllum en á þeim tíma sem hún var að byrja sína jógaiðkun var það enn á jaðrinum. Ferlið gengur þannig fyrir sig, ef áhugi er að fá jakkafatajóga í fyrirtækið, að einn starfsmaður er í samskiptum við Eygló og fær þau fyrirmæli að finna rými þar sem gólfpláss er nægt. „Það þarf að vera nóg rými til þess að hver einasti iðkandi hafi olnbogarými í kringum sig. Yfirleitt er þetta í matsal eða stóru fundarherbergi. Það er ágætt að geta farið inn í annað rými ef einhver í hópnum vill ekki vera með, það eru alltaf 1-2 sem vilja ekki taka þátt og í staðinn fyrir að vera pirrandi jógafólkið þá förum við bara eitthvert annað og leyfum fólki að sinna sínum verkum á meðan.“

„Ég gef fólki bara ekki sjens á að segja „ég hef ekki tíma, ég er í vinnunni allan daginn,“ segir Eygló. “Þá spyr ég bara „en ef kerfið kemur til þín?““ Mynd | Rut

haft lengi hvað iðkunin dýpkar. Traustið á milli okkar eykst á milli í hverjum tíma, fólk veit að það er í öruggu umhverfi og getur leyft sér að gera það sem ég segi, það treystir því að ég er ekkert að leiða það inn í neitt kjaftæði. Stundum er þetta bara fyndið, þá erum við bara öll asnaleg saman og svo er það bara búið. Það er líka partur af þessu, að fara út fyrir kassann og gera eitthvað sem er smá asnalegt, eða skrítið og nýtt.“ Sitjum alltof mikið

Stundum gott að vera asnalegur

Æfingarnar hennar Eyglóar taka allt að 20 mínútur, svo kveður hún og fólk heldur áfram að vinna. „Markmiðið er alltaf að skilja eitthvað eftir – við erum ekki bara að gera bara einhverjar hreyfingar, við erum líka að reyna að mennta fólkið okkar í hvað er gott að gera, það fær heimaverkefni, ákveðnar æfingar sem ég legg til að þau tileinki sér,“ segir Eygló og bætir við að þeir sem prófi verði yfirleitt háðir. „Auðvitað kemur fyrir að fólk missi úr skipti og skipti vegna verkefnastöðu, en maður finnur fyrir því hjá hópum sem við höfum

Eygló segir að það sé ómetanleg vitundarvakning að eiga sér stað á þessu sviði og því muni þessi þjónusta bara aukast eftir því sem fram líður. „Rannsóknir hafa sýnt að í 80% af okkar vökutíma, erum við sitjandi. Allt frá morgunmatnum til sjónvarpsins á kvöldin. Þetta er bara ekkert ofboðslega hollt fyrir okkur. Nýjar rannsóknir sýna að langvarandi seta getur ýtt undir allskonar sjúkdóma fyrir utan það að tækifæri til þess að losa um streitu getur skipt miklu máli – því að langvarandi streita, jafnvel þó að hún sé ekki mikil, þá getur hún haft mjög neikvæð áhrif á heilsuna. Bara það að stíga út fyrir einu

Markmiðið er alltaf að skilja eitthvað eftir – við erum ekki bara að gera bara einhverjar hreyfingar, við erum líka að reyna að mennta fólkið okkar í hvað er gott að gera, það fær heimaverkefni, ákveðnar æfingar sem ég legg til að þau tileinki sér

sinni í viku og gera þessar æfingar undir leiðsögn getur hjálpað. Það er okkar von að þetta hjálpi fólki að gera æfingarnar sjálft, að muna þetta einstöku sinnum; rétta úr sér og anda. Að heilsurækt þurfi ekki alltaf að vera þannig að þú þurfir að fara í annað hús, skipta um föt og vera frá fjölskyldunni.“ En ef kerfið kemur til þín?

Eygló segir þetta kerfi fækka tækifærum fólk til þess að afsaka sig með tímaleysi. „Ég gef fólki bara ekki sjens á að segja „ég hef ekki tíma, ég er í vinnunni allan daginn.“ Þá spyr ég bara „en ef kerfið kemur til þín? Þú þarft ekki einu sinni að fara út af skrifstofunni eða skipta um föt.“ Það er ótrúlega margt hægt að gera gott með þessum litlu hreyfingum sem við gerum ef við gerum það bara meðvitað. Þar liggur nefnilega vendipunkturinn, við erum ekki að gera bara eitthvað, við erum að gera sérhæfðar æfingar og nota mikla einbeitingu og athygli með,“ segir Eygló sem er sannfærð um að vinnuveitendur fari í síauknum mæli að sjá hag sinn í því að bjóða upp á þjónustu af þessu tagi. „Ekki þannig að þetta verði kvöð eða krafa, heldur að þeir sjái hag sinn í því að sjá fólki fyrir þessari þjónustu, fólki líði betur í vinnunni, verði jafnvel sjaldnar veikt og svo framvegis.“ Fyrirtækin sem Eygló sinnir eru mjög fjölbreytt, allt frá tölvu- og fjármálafyrirtækjum til bifreiðaverkstæða!


…heilsa kynningar

9 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Sefur þú illa á nóttunni?

Lunamino kom á markað á Íslandi fyrr á þessu ári og er það fyrsta sinnar tegundar. Það inniheldur L-tryptófan sem er byggingarefni svefnhormónsins melatóníns ásamt völdum jurtum og bætiefnum sem hafa róandi og slakandi áhrif. Unnið í samstarfi við Artasan

G

Svefnhormónið melatónín

L-tryptófan er amínósýra sem óður svefn er undirstaða við fáum úr ýmsum matvælum, góðrar heilsu en um það t.d. úr eggjum, osti, laxi, hnetbil þriðjungi mannsævum, fræjum, kalkúnakjöti og tofu. innar er varið í svefn. Þessi amínósýra er lífsnauðsynTímabundið svefnleysi getur leg því líkaminn okkar valdið vanlíðan og þreytu á framleiðir hana ekki daginn og haft mikil áhrif sjálfur. L-tryptófan á dagleg störf. Við er m.a. byggingunamino L eigum erfiðara með að arefni svefnr u ld e ih inn einbeita okkur, erum hormónsins þreytt og pirruð og L-tryptófan, g melatóníns sem o rökhugsun skerðist. heilaköngullvaldar jurtir Algengt er að streita, inn framleiðir og i fn e bæti áhyggjur, kvíði, óvissa getur það því haft og þunglyndi valdi því áhrif á svefn. að við sofum illa en ýmsir sjúkdómar, bæði líkamlegir Róandi jurtir og andlegir geta haft bein áhrif Auk L-tryptófans inniheldur Lunalíka. Margir kannast líka við mikla mino vel þekktar jurtir: Melissu þreytu í tengslum við ferðalög sem hjálpar okkur að sofna ásamt milli tímabelta og/eða vaktavinnu lindarblómi og höfrum sem eru og svo hefur mataræðið einnig sérstaklega róandi. Lunamáhrif. ino inniheldur einnig blöndu af B-vítamínum og magnesíum. B Nýtt svefnbætiefni vítamín eru sérlega mikilvæg Lunamino kom á markað á Íslandi fyrir starfsemi taugakerfisins og á þessu ári og hefur það hlotið magnesíum sem er vöðvaslakandi góðar viðtökur. Það inniheldur og getur m.a. dregið úr fótapirrL-tryptófan, valdar jurtir og bæti- ingi. efni sem öll eru þekkt fyrir róandi og slakandi áhrif. Þessi blanda Um 30% þjást af svefnleysi getur hjálpað okkur að sofna og Svefnleysi er útbreitt heilsufarsgert nætursvefninn betri og sam- vandamál sem hefur alvarlegar felldari. sálrænar, líkamlegar og efnahags-

legar afleiðingar í för með sér. Talið er að um 30% Íslendinga eigi við svefnvandamál að stríða og er neysla svefnlyfja mun meiri á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Lunamino getur reynst afar hjálplegt við að komast út úr þeim vítahring sem svefnleysi getur valdið og hjálpað til við að bæta svefninn og svefnmynstrið. Það er þó ekki síður mikilvægt að koma sér upp rútínu fyrir svefninn sem miðar að því að róa hugann og fá okkur til að slaka á.

Svefnleysi og þyngd

við erum þreytt og óúthvíld, þá sækjum við frekar í ruslfæði og sætindi sem gefa okkur skjótfengna orku. Þetta er því vítahringur sem mörgum getur reynst erfitt að komast út úr en eins og alltaf, þá er góður svefn undirstaða heilbrigðs lífs. Svefnvandamál og svefnleysi getur þó átt sér dýpri rætur og þá er um að gera að leita til fagaðila sem sérhæfa sig í þessu.

„Lunamino getur reynst afar hjálplegt við að komast út úr þeim vítahring sem svefnleysi getur valdið og hjálpað til að við að bæta svefninn og svefnmynstrið.

Sölustaðir: flest apótek, heilsubúðir og heilushillur verslana.

Svefn og mataræði tengjast sterkum böndum en það er gott að hafa það í huga að meltingin okkar þarf líka hvíld á nóttunni. Best er að borða létta máltíð á kvöldin og góð regla er að borða ekki eftir kl 19. Örvandi drykkir sem innihalda koffín og/eða sykur ætti að sleppa alveg sem og að borða sætindi og ruslfæði, því þó að við sofnum eru miklar líkur á því að við vöknum þegar blóðsykurinn nær lágmarki. Einnig hefur svefnleysi áhrif á seddu og svengdarhormónin Leptín og Ghrelin sem ásamt brenglun á streituhormóninu Kortisóli auka löngun okkar í orkuríkan mat. Flest þekkjum við það líka að ef

Hrönn Hjálmarsdóttir næringar- og heilsumarkþjálfi

Burt með blöðrubólguna

Í Roseberry er einstök samsetning af trönuberjaþykkni, hibiscus (læknakólfi) og C-vítamíni sem hefur reynst mörgum afar vel í baráttunni við blöðrubólgu og aðrar þvagfærasýkingar Unnið í samstarfi við Artasan

B

(og stundum vegna annarra sýkinga) en það getur leitt til þess að erfiðara verður að eiga við sýkilinn með sýklalyfjum. Jafnframt geta konur fengið viðvarandi sýkingu í fæðingarveg og sveppasýkingu vegna endurtekinnar notkunar sýklalyfja.

ráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Orsök bráðrar blöðrubólgu eru oftast bakteríur sem Trönuber gegn sýkingum eiga uppruna sinn í ristli Rannsóknir hafa sýnt og endaþarmi eins og fram á að efni í t.d. E.coli, Klebsiella trönuberjasafa gera y r r e Roseb og Streptococcus bakteríum eins t faecalis. Endurteknog E.coli erfr náttúruleg e ar blöðrubólgur geta iðara að festa sig g o i fn e bæti verið af sama stofni við þvagblöðruá fr m sýkla eða frá öðrum vegginn og hjálphentar öllu i. bakteríum. Sýkillinn ar það því líkam11 ára aldr sem veldur blöðruanum að berjast við bólgu berst sem sagt sýkingar. Trönuberjaupp þvagrásina og upp í safi er því eitt af helstu þvagblöðru þar sem hann veldur vopnum náttúrulækninga gegn bólgubreytingum í blöðruþekjblöðrubólgu og öðrum þvagfæraunni svo hún verður rauð, bólgin sýkingum. Best er að drekka nóg og aum. af trönuberjasafa eða nota töflur sem innhalda þykkni úr honum.

Sýklalyf ekki alltaf lausnin

Margir sjúklingar fá endurtekna blöðrubólgu vegna sama sýkilsins, sem upprunninn er frá ristli. Sjúklingum eru stundum gefin breiðvirk sýklalyf vegna þessa

kólfi) og C-vítamíni sem gefur þríhliða virkni og skjóta lausn gegn óþægindum. Frú Ragnhild Guðrún Friðjónsdóttir hefur gríðarlega góða reynslu af Roseberry: „Ég var alltaf með blöðrubólgu og bólgu í þvagrásinni. Ég tók súlfalyf lengi vel en eftir að ég kynntist Roseberry hef ég ekki þurft á lyfjum að halda. Ég hef bent mörgum á Roseberry því ég veit að það virkar“.

Náttúruleg lausn

Roseberry er náttúrulegt bætiefni og hentar öllum frá 11 ára aldri. Það er einnig nauðsynlegt, eins og alltaf, að drekka nóg af vatni. Þá nær blaðran að tæma sig reglulega og „skola út“ þannig að sýklar ná ekki að fjölga sér of mikið.

„Roseberry virkar“

Roseberry inniheldur þykkni úr trönuberjum með háu hlutfalli af PAC sem er virkasta efnið í þykkninu, ásamt hibiscus (lækna-

Sölustaðir: flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.

„Eftir að ég kynntist Roseberry hef ég ekki þurft á lyfjum að halda.“ Ragnhild Friðjónsdóttur


…heilsa

10 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Frá kr.

143.295 m/hálfu fæði

Skelltu þér á

SKÍÐI H

eimsferðir bjóða eitt glæsilegasta skíðasvæði Austurríkis, Flachau. Með skíðapassanum er hægt að ferðast á milli 5 svæða með 25 þorpum, 865 km af brekkum og 276 lyftum af öllu tagi. Brettafólk er líka velkomið á öllu svæðinu en hér er brettaskemmtigarður og þjónusta við brettafólk. Hér er flóðlýst skíðabrekka og því hægt að skíða til kl. 21.30 á kvöldin. Skíðarúta fer reglulega á milli svæðanna Flachau, Wagrain og St. Johan en aðgangur í rútuna fylgir skíðapassanum. Lungau skíðasvæðið hefur notið mikilla vinsælda meðal Íslendinga en þar er m.a. rekið hótel í eigu Íslendinga. Lungau svæðið er með fjölbreytt úrval af skíðabrekkum sem henta getu hvers og eins og líka þeim sem eru á snjóbrettum. Í Lungau er fólksfjöldinn minni en á mörgum skíðasvæðum og því oftast styttri bið eftir lyftunni. Skíðaleiðir eru á milli skíðasvæðanna innan Lungau, t.d. frá Spiereck til Mautendorf eða frá Katschberg yfir til St. Margarethen, auk þess sem skíðarúta fer reglulega á milli svæðanna.

Skihotel Speiereck Frá kr.143.295

m/hálft fæði innif. Netverð á mann frá kr.143.295 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herb. Netverð á mann frá kr.164.395 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 22. desember í 7 nætur.

ENNEMM / SIA • NM77426

Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

Hotel Reslwirt Frá kr.188.495

m/hálft fæði innif. Netverð á mann frá kr.188.495 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 7. janúar í 7 nætur.

Segðu stressinu ­stríð á hendur

Æ það er þessi streita og stress sem ætlar allt að yfirtaka á þessum síðustu og verstu, er það ekki? Er ekki ráð að reyna að slappa svolítið af og anda rólega? Hér eru nokkur ráð sem hjálpa þér að komast gegnum stressandi tímabil með stóískri ró. Það þarf ekki mikið til að minnka áhrif streituvalda töluvert. ○ Ekki fara í matvörubúð þegar

þú veist að það er allt kjaftfullt ef þú þolir ekki áreiti, mannmergð og biðraðir.

○ Verslunarmiðstöðvar geta verið

afar streituvaldandi. Forðastu þær eins og heitan eldinn.

○ Veldu þrasið þitt vel. Munu

börnin aldrei bíða þess bætur ef þau horfa einu sinni á sjónvarpið meðan þau borða kvöldmatinn eða fá súkkulaðikex í morgunmat? Líklega ekki.

○ Líður þér eins og þú sért ein/n

í harkinu og áhyggjur heimsins að sliga þig? Talaðu um það við einhvern. Stundum er eins og þungu fargi sé af þér létt þegar þú segir hlutina upphátt. ○ Taktu þér mínútu í að loka augunum og anda. Alveg ofan í maga.

○ Ekki einangra þig frá umheimin-

um. Hausinn getur farið með þig um víðfeðmar lendur áhyggjulands ef þú hefur of mikinn tíma með sjálfri/sjálfum þér. „Minglaðu“ við fólk sem þér líður vel í kringum og dreifðu huganum.

○ Hættu að hafa áhyggjur af

draslinu á heimilinu. Í guðanna bænum – það fer ekki neitt. Áfanganum sem verður náð þegar þú hættir að pirra þig yfir ryki og þvottahrúgum verður ekki öðruvísi lýst en sem alsælu.

○ Vertu með stressbolta með-

ferðis þegar þú ert á leiðinni í uggvekjandi aðstæður. Boltinn hjálpar þér að dreifa huganum.

○ Hlustaðu á tónlist sem kætir

að það hjálpi sem slíkt en athöfnin að laga teið og drekka það hefur slakandi áhrif.

○ Farðu í kvöldsund. Ekkert betra

en að liggja í nuddpottinum láta stressið sogast inn í háværan svelginn.

○ Minnkaðu áreitið í kringum þig.

Eru börnin hvert í sínu snjalltækinu, kveikt á sjónvarpinu og makinn að blaðra í símann? Í öllum bænum skelltu heyrnartólum á börnin, slökktu á sjónvarpinu og segðu makanum að tala úti á svölum. Fáðu þér rauðvínsglas meðan þú eldar einhvern góðan mat í rólegheitum. Spennustigið minnkar til muna.

þig, uppáhaldslagið getur haft mjög róandi áhrif.

Lærðu að róa hugann Þyldu upp möntrur og minntu þig á það góða í lífinu.

„Dagurinn á morgun verður betri.“

Hotel Unterberghof

„Það er svo margt sem ég get verið þakklát/ur fyrir.“

Frá kr.153.495

m/hálft fæði innif. Netverð á mann frá kr.153.495 m.v. 2 fullorðna og 2 börn í herb. Netverð á mann frá kr.186.995 m.v. 2 fullorðna í herbergi. 28. janúar í 7 nætur.

○ Drekktu te. Það er ekkert víst

„Ég er heppin/n.“ Lærðu möntrur Það getur haft góð áhrif á sálartetrið að hugsa eitthvað jákvætt og jafnvel segja það upphátt.

Sumir dagar eru erfiðari en aðrir. Þannig er lífið bara. Maður hefur ekki alltaf tök á að forðast erfiðar og streituvaldandi aðstæður og þær geta verið yfirþyrmandi. Þá er gott að kunna góðar möntrur til að róa hugann og minna sig á það

góða í lífinu. Möntrurnar hljóma vissulega sumar eins og verstu klisjur, en hvað sem því líður þá geta þær virkað, ótrúlegt en satt. Því oftar sem þú segir jákvæða setningu, því mun meiri líkur á því að þú trúir að hún sé sönn.

„Ég er alltaf sigurvegari, hvort sem ég næ markmiðum mínum eða ekki.“ „Það er alltaf sól bak við skýin.“


…heilsa kynningar

11 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Haltu ró þinni, einbeitingunni og öllum boltunum sem þú þarft að halda á lofti

Nýtt fæðubótarefni sem hratt og örugglega gefur þöndum taugum vítamínskot. Þú ert ekki ein(n) um það að upplifa hjálparleysi og þreytu. Unnið í samstarfi við Icecare

hendur sem og þörf til að vera við stjórn á öllum sviðum.

Ó

hamingjan og sinnuleysið sem streita daglegs lífs veldur getur ógnað starfi þínu, samböndum og heilsunni. Sænska jurtafyrirtækið New Nordic kynnir fæðubótarefni sem inniheldur jurtir eins og Lavender sem hjálpa til við að viðhalda eðlilegri ró sem og joð og C-vítamín sem hjálpa til við að viðhalda eðlilegri hugrænni starfsemi ásamt því að slá á slen og þreytu.

Algeng merki um streitu

Týpískt merki um streitu er að þurfa alltaf að vera að. Tilfinningar eru gjarnan ýktar og þér finnst þú stöðugt þurfa að vera að gera eitthvað áríðandi. Oft fylgir því ­orkuleysi. Allt þetta getur svo leitt til vonleysis og leiða.

Hvernig virkar No Stress?

Lifirðu krefjandi lífi?

Heilinn og líkaminn þurfa á fjölbreyttum næringarefnum að halda til að tryggja gott ástand og eðlilega frammistöðu. Þessi næringarefni eru enn mikilvægari ef líf okkar er annasamt og krefjandi, fullt af streituvaldandi aðstæðum og óvæntum uppákomum.

Of mikið

Alla jafna má segja að streita einkennist af „of miklu“. Þrýstingurinn úr ýmsum áttum verður of mikill sem krefst of mikils af okkur líkamlega og andlega. Í mörgum tilfellum á streita

rætur að rekja til starfs okkar. Hver sá sem upplifir of ­mikið álag og finnst framlag sitt ekki nægilega mikils metið er í áhættuhópi hvað streitu varðar. G ­ ildir þá einu hvort um er að ræða duglega skrifstofustarfsmanninn sem hefur ekki fengið launahækkun í tvö ár eða tættu heimavinnandi foreldrana sem glíma við þá miklu ábyrgð að sjá um þrjú börn, heimilishaldið og veika foreldra.

Streituvaldar

Streitu má ekki eingöngu rekja til vinnu eða of mikillar ábyrgðar. Fleiri þættir leggja sitt af mörkum eins og t.d. lífsstíll okkar og persónueinkenni. Of mikil vinna án nægilegs tíma í slökun og félagslíf, of miklar væntingar frá of mörgum, of ­mikil ábyrgð og of lítill svefn eru allt ­algengir streituvaldar. Sumir verða stressaðir af völdum eigin fullkomnunaráráttu eða eigin krafna um að ná framúrskarandi árangri í öllu því sem þeir taka sér fyrir

No Stress inniheldur Lavender sem á þátt í að auka slökun og stuðla að eðlilegum svefni. Pantothenic sýra og L-theanin í grænu tei ýtir undir eðlilega andlega starfsemi og hjálpar meðal annars með einbeitingu. Joð leggur sitt af mörkum til að viðhalda eðlilegri hugrænni starfsemi sem er afar mikilvægur þáttur í andlegri hæfni. Magnesíum og C-vítamín ýta undir eðlilega andlega hæfni, eðlilega starfsemi taugakerfisins, eðlileg orkugæf efnaskipti ásamt því að minnka líkur á orku- og þróttleysi. C-vítamín og

ríbóflavín eru andoxunarefni sem hjálpa til við að verja frumur fyrir oxandi áhrifum streitu.

Gríptu til aðgerða áður en þú brennur út

Gerðu eitthvað gott fyrir þig. Byrjaðu að taka No Stress í dag. Gerðu töflurnar að hluta af daglegri rútínu og taktu tvær töflur á dag til að auka líkurnar á að þú getir mætt deginum með meiri yfirvegun. No Stress er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Einnig fáanlegt á vefsíðu IceCare, www.icecare.is.

Flóran og meltingin í jafnvægi Mæla með góðgerlunum frá BioKult. Unnið í samstarfi við Icecare

Í

ris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldsskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukkustundir á viku ásamt því að vinna sem aðstoðarkennari í ballett hjá þeim sem eru að taka fyrstu sporin. „Þegar ég lærði að stærsti hluti ónæmiskerfisins væri í meltingarfærunum ákvað ég að gera eins og ég gæti til að stuðla að eðlilegri meltingu og jafnvægi. Ég ætla mér langt í ballettinum og mér hefur undanfarin tvö ár hlotnast sá heiður að fá að stunda nám við sumarskóla Boston Ballet ásamt því að hafa tekið tíma bæði í Steps á Broadway og í London. Ég tek Bio- Kult Candéa á hverjum degi samhliða heilsusamlegu mataræði og er sjaldan þreytt og hlakka nær undantekningarlaust til að takast á við verkefni dagsins.“

jafnvægi og eðlilegri meltingu. Vinna meðal annars á brjóstsviða, húðvandamálum og roða í húð. Bio- Kult Original er einnig öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. Bio-Kult hentar öllum vel, einnig barnshafandi konum, mjólkandi mæðrum og börnum. Hentar fólki með mjólkuróþol. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir dr.Natasha ­Campbell-McBride.

Bio-Kult fyrir alla

Innihald Bio-Kult Candéa hylkjanna er öflug blanda af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylkin stuðla að eðlilegu flóru-

Margrét Alice heilsumarkþjálfi mælir heilshugar með meltingargerlunum frá Bio-Kult.

NÝTT

NÝTT

40+ Fyrir tíðahvörf Femarelle Rejuvenate

50+ Tíðahvörf Femarelle Recharge

60+ Eftir tíðahvörf Femarelle Unstoppable

Elskaðu árin eftir fertugt og vertu þú sjálf á ný. Fyrir: • Óreglulegar blæðingar. • Þurrkur og minni teygjanleiki húðar. • Minnkandi orka og aukin þreyta. • Skapsveiflur. • Aukin fyrirtíðaspenna. • Andlegt ójafnvægi. Eftir: • Minnkar skapsveiflur. • Stuðlar að reglulegum svefn. • Eykur orku. • Eykur teygjanleika húðar. • Viðheldur eðlilegu hári.

Lifðu til fulls eftir fimmtugt og taktu stjórn á líkamanum. Fyrir: • Hitakóf. • Nætursviti. • Óreglulegur svefn. • Slen. • Minni kynhvöt. • Skapsveiflur. • Andlegt ójafnvægi. Eftir: • Slær hratt á einkenni ( hitakóf og nætursviti minnkar og jafnvel hverfur innan mánaðar frá því að notkun hefst). • Stuðlar að reglulegum svefn. • Eykur orku. • Eykur kynhvöt. • Hefur engin áhrif á vef í brjóstum eða legi.

Njóttu áranna eftir sextugt og sigraðu framtíðina. Fyrir: • Beinþéttni. • Leggangaþurrkur. • Ójafnvægi í slímhúð llegganga og þvagrás. • Andlegt ójafnvægi. Eftir: • Inniheldur kalsíum og D3 vítamín sem eru nauðsynleg til að styrkja bein að innan. • Stuðlar að heilbrigðri slímhúð leggangna. • Eykur liðleika. • Stuðlar að reglulegum svefn. • Eykur orku sem stuðlar að sálfræðilegu jafnvægi.

„Regla komst á tíðarhringinn og ég er öll í betra jafnvægi.“

„Ég er í mun betra jafnvægi og mæli heilshugar með Femarelle.“

„Femarelle hefur gert mikið fyrir mig, ég hef mun meiri orku.“

Selma Björk Grétarsdóttir

Valgerður Kummer

Eva Ólöf Hjaltadóttir


…sjónvarp

12 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Kári gerir upp feril sinn

Rás 1 kl. 15.03 Vísindamaður verður til Rætt er við Kára Stefánsson, hugmyndasmið og stofnanda Íslenskrar erfðagreiningar, um uppruna hans, námsferil og vísindastörf. Fyrri þáttur af tveimur. Umsjón: Magnús Lyngdal Magnússon.

Dortmund sækir til sigurs

Stöð 2 Sport kl. 18.30 Dortmund – Freiburg Gulir og glaðir mæta Dortmund-menn til leiks gegn Freiburg í kvöld. Bæði lið eru með 3 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar og heimamenn munu ekki sætta sig við neitt minna en sigur.

Föstudagur 23.09.2016 rúv

REYKJAVÍK AKUREYRI

ÍSAFJÖRÐUR

FM104,5 FM102,5 FM104,1

FACEBOOK.COM/KISSFMICELAND

Sérblað um Ráðstefnur & hópefli Þann 30. september

14:55 Alþingiskosningar 2016: Leiðtogaumræður Kosningaumfjöllun RÚV ýtt úr vör. Formenn stjórnmálaflokkanna mætast í sjónvarpssal í beinni útsendingu. Umsjónarmenn eru Sigríður Hagalín Björnsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. 16:50 Popp- og rokksaga Íslands Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. Í þáttunum hittum við söngvara, lagahöfunda, upptökustjóra og aðra sem hafa sett svip sinn á blómlegt tónlistarlíf Íslendinga í gegnum tíðina. Dagskrárgerð: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson í samvinnu við Dr. Gunna. e. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 KrakkaRÚV (132) 18:50 Öldin hennar (38:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19:00 Fréttir 19:25 Íþróttir 19:30 Veður 19:40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (38:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20:00 Útsvar (3:27) (Garður - Árneshreppur) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Sveinn Guðmarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21:15 Þyrnum stráð (Rosor, kyssar och döden) Spennumynd sem gerist á sænskum herragarði. Fjölskyldan virðist jafn fullkomin og rósirnar í garðinum en þegar ættfaðirinn finnst myrtur í rúminu sínu kemur ýmislegt misjafnt í ljós. Leikarar: Tuva Novotny, Linus Wahlgren og Ola Rapace. Leikstjóri: Daniel di Grado. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22:50 The Box (Kassinn) Spennutryllir með Cameron Diaz og James Marsden í aðalhlutverkum. Lítið viðarbox birtist fyrir utan dyrnar hjá ungum hjónum með hrikalegum fyrirmælum: Ef þau opna boxið fá þau milljón dollara og ókunnug manneskja verður myrt. Leikstjóri: Richard Kelly. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (23:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (11:26) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð um baráttuna við aukakílóin. Ólíkir einstaklingar sem allir þurfa að létta sig taka þátt í skemmtilegri keppni og getur um leið breytt lífi sínu. 09:45 The Biggest Loser (12:26) 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (10:13) 13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (6:13) 14:40 Jane the Virgin (13:22) 15:25 The Millers (22:23) 15:50 The Good Wife (12:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðalhlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur sem stendur í ströngu, bæði í réttarsalnum og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem valdatafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 Everybody Loves Raymond (22:23) Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans. 19:00 King of Queens (9:24) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 19:25 How I Met Your Mother (17:24) 19:50 The Bachelor (12:15) 21:20 The Bachelor (13:15) 22:20 Under the Dome (6:13) 23:05 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:45 Prison Break (11:22) 00:30 Elementary (7:24) 01:15 Quantico (4:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart þegar einn nýliðanna er grunaður um að standa á bak við stærstu hryðjaverkaárás í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á tvíburaturnana í New York 11. september, 2001. 02:00 Ray Donovan (3:12)

02:45 Billions (7:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrarins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 03:30 Under the Dome (6:13) 04:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:55 The Late Late Show with James Corden 05:35 Pepsi MAX tónlist

Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir

Hringbraut 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Arctic Tale: Fjölskyldumynd Einstaklega falleg heimildarmynd frá árinu 2007 sem segir tvær sögur: saga rostungs og rostungskálfs, og saga af ísbirni og húnum hennar. Sögurnar sýna vel hve lífsbaráttan er hörð á Norðurskautinu. 22:30 Örlögin (e) Bergvin Oddsson er þrítugur Eyjamaður sem varð blindur um fermingu af völdum herpes-veiru sem herjaði á bæði augu hans. Hann segir örlagasögu sína í þætti kvöldsins. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 23:00 Þjóðbraut á mánudegi (e) Fyrsta flokks þjóðmálaumræða á Hringbraut undir ritstjórn Sigurjóns M. Egilssonar og Lindu Blöndal 23:30 Nálin: Þjóðmál og pólitík (e) Unga fólkið ræðir þjóðmálin og pólitíkina. Umsjón: Karl Ó. Hallbjörnsson

N4 19:30 FöstudagsþátturKarl Eskil Pálsson sér um Föstudagsþáttinn að þessu sinni. Hann fær til sín góða gesti og ræðir málefni líðandi stundar. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300

Læknirinn sem ætlar að bjarga fjölskyldunni

auglysingar@frettatiminn.is | 531 3300

Smárabíó og Háskólabíó Eiðurinn Finnur þykir skara fram úr í starfi sínu sem hjartaskurðlæknir. En þegar hann áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. Finnur ákveður að taka í taumana og er staðráðinn í að koma dótturinni á réttan kjöl, hvað sem það kostar. Það er óhætt að segja að Eiðurinn komi úr smiðju Baltasars Kormáks enda fer hann með aðalhlutverkið, leikstýrir myndinni, framleiðir hana og skrifar handritið ásamt Ólafi Agli Egilssyni. Auk Baltasars fer fjöldi kunnra leikara með hlutverk í myndinni, þau Hera Hilmarsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Þorsteinn Bachmann, Sigrún Edda Björnsdóttir, Esther Talia Casey og Margrét Bjarnadóttir, Auður Aradóttir og Guðrún Sesselja Arnardóttir.


…sjónvarp

13 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Frábærir þættir um fullkomlega ófullkomna konu Sófakartaflan Nikólína Hildur Sveinsdóttir mannfræðinemi.

Milljón og málið er dautt

RÚV kl. 22.50 The Box Spennutryllir með Cameron Diaz og James Marsden í aðalhlutverkum. Lítið viðarbox birtist fyrir utan dyrnar hjá ungum hjónum með hrikalegum fyrirmælum: Ef þau opna boxið fá þau milljón dollara og ókunnug manneskja verður myrt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

„Ég er búin að vera að horfa á Fleabag sem eru brilljant þættir um konu sem missir bestu vinkonu sína og á í ótrúlega erfiðu sambandi við alla í kringum sig. Þessum þáttum tekst að vera í senn þungir en um leið ótrúlega hnyttnir. Aðalpersónan er fullkomlega ófullkomin, sannkölluð andhetja. Ég reyni að hafa augun opin fyrir nýjum þáttum, sérstaklega breskum því þeir eru oft í sex þátta syrpum sem tekur enga stund að horfa á.

Auk þess hef ég verið að horfa á Catastrophe, það eru góðir þættir sem eru fullkomin blanda af gríni og raunveruleikanum og Stranger Things, sem komu skemmtilega á óvart. Svo gríp ég stundum í einn og einn þátt af Happy Endings. Það eru gamanþættir sem voru ekki nógu „mainstream“ fyrir amerískt sjónvarp og voru því miður teknir af dagskrá eftir þrjár seríur. Þeir eru byggðir upp eins og Friends, með sex vinum, en þeir eru meira absúrd og gera grín að týpíska „sit-com“-landslaginu í bandarísku sjónvarpi í dag.“

Gott grín Nikólína mannfræðinemi er hrifin af grínþáttum í sjónvarpi. Mynd | Hari

Hellishólar Frábær fjölskyldumynd

Netflix Zootropolis Vinsæl fjölskyldumynd sem kemur inn á útlenskt Netflix í dag. Íslenska útgáfu myndarinnar má nálgast í efnisveitum Vodafone og Símans og eflaust víðar. Aðalpersónur myndarinnar eru tvær, löggukanínan Judy og svali rebbinn Nick sem fer ekki alltaf eftir lögunum og er nokkuð hrekkjóttur í þokkabót. Þegar Nick er ranglega sakaður um alvarlegt afbrot kemur það í hlut Judyar að hafa hendur í skotti hans. Það reynist ekki auðvelt enda er Nick háll sem áll og á auðvelt með að láta sig hverfa. Málin taka hins vegar nýja stefnu þegar Nick og Judy flækjast bæði inn í sama samsærið og neyðast til að snúa bökum saman til að endurheimta heiður sinn og orðspor.

Gerir allt sem þarf

Netflix Luther Spennu- og sakamálaþættirnir Luther fjalla um rannsóknarlögreglumann sem er leikinn af Idris Elba. Hann hefur tileinkað líf sitt starfinu og gerir allt sem þarf til að góma morðingja, þó það sé ekki alltaf löglegt. Nú er fjórða þáttaröðin komin á Netflix en hún samanstendur af tveimur þáttum. Luther fær 8,6 á IMDb.

Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji...

Má bjóða þér að halda árshátíð - afmæli - fundarboð eða einhvern fögnuð? Við bjóðum upp á frábæra gistingu á Hellishólum. Hótel Eyjafjallajökull 18 herbergi Hellishóla gistiheimili 15 herbergi 2 veitingasalir með skjávarpa og hljóðkerfi 24 sumarhús

Tilvalið til fundarhalda eða annara samkvæma. Fáðu tilboð hjá okkur í síma 487 8360 eða sendu okkur línu og við svörum innan 24 tíma hellisholar@hellisholar.is

www.versdagsins.is


…heilabrot

14 | amk… FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 2016

Sudoku miðlungs

Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna

6 9 5 1

BYRJA HÉR

8 8

3

1

7 9 3 6

1 5 2

7 8 5 6 2

3

Sudoku þung 2

6

7

4

9 7

5 5 4

5 3 6 4 8 7 3 1 7 9 1 4 7 3

JÁ S

Eru Picatshu og Charizard pókemonar?

NEI T

NEI E

Söng Agnetha Fältskog með ABBA?

NEI Í

Samdi Elton John tónlistina í myndina Konungur ljónanna?

JÁ N

Er skáldsagan Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco? JÁ R

Grandaði eldgos í Vesúvíus forna bænum Pompei?

NEI B

NEI I

JÁ F

JÁ A

Hét rithöfundurinn Nonni Jón Steinsson réttu nafni?

NEI Á

JÁ G

Skrifaði Konrad Lorenz ritið um uppruna tegundanna?

NEI Í

Er eyjan Madagaskar í Afríku?

NEI N

Flytur ósæðin súrefni til hjartans?

JÁ T

NEI Í

JÁ E

NEI N

NEI N

Öndum við frá okkur súrefni?

Kölluðu Rómverjar til forna Afródítu Venus?

KOMIN Í MARK!

JÁ T

Hvaða fiskur hefur verið kallaður Vestfirðingur?

Krossgáta á föstudegi 1

2

3

4

5

6

11

12

13

14

15

16

23

7

18 20 24

25

31

Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | stolpigamar.is

JÁ R

NEI S

17

Hafðu samband 568 0100

Gaf Prómeþeifur mönnunum eldinn?

JÁ U

NEI S

JÁ Í

NEI A

JÁ R

Uppgötvaði Píþagóras skrúfganginn?

Er Edinborg höfuðborg Skotlands?

ÝMSAR TEGUNDIR AF VINNULYFTUM, S.S. VÖRU-, FÓLKS- OG VINNUPALLALYFTUR.

ATHYGLI-Október 2015

Kallast tímatal vesturlanda Rómverska tímatalið?

NEI S

JÁ U

MABER vinnulyftur

Ítölsku MABER vinnulyfturnar hafa reynst vel við íslenskar aðstæður á undanförnum árum.

Skrifaði Arthur Miller skáldsöguna Þrúgur reiðinnar?

NEI Ó

JÁ É

NEI L

JÁ T

Er langspil stundum kallað dragspil?

NEI K

JÁ M

JÁ A

NEI S

Eru taflmennirnir 36?

JÁ F

JÁ E

Fer Íslandsmótið í Ólsen-ólsen fram á Sólheimum í Grímsnesi?

NEI N

NEI U

JÁ P

NEI P

JÁ Ú

Fluttu Stuðmenn lagið Hæ Stína stuð?

NEI A

JÁ T

JÁ R

Eru 54 reitir á venjulegu taflborði?

1 6 3

Hét skógarmúsin í Hálsaskógi Marteinn?

Starfar Tinni sem fornleifafræðingur?

7 4

Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín. Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.

22

26

27

34

35

36

37

38

39

Lóðrétt 1. Suð 2. Planta 3. Fjölbreytni 4. Steinn 5. Stækka 6. Á undan 7. Staðsettning 8. Stökum 9. Safna saman 10. Mælieining 18. Væta 21. Klæðleysis 22. Dugnaður 23. Mega til 24. Angan 25. Fýsn 28. Myndabók 29. Jurtaríki 30. Fjandi 32. Merki 33. Blek

10

28

29

30

33

32

1. Faðma 6. Beikon 11. Dveldu 12. Hnýta þveng 13. Viðburður 14. Örðu 15. veifa 16. Japla 17. Dansleikur 18. Samtök 19. Fæðu 20. Skaprauna 23. Ofanferð 26. Ekki 27. Stagl 31. Brjálaður 33. Haldast 34. Umturnun 35. Lagfæring 36. Ríkja 37. Þrífa 38. Neðan við 39. Ásamt

9

19

21

Lárétt

8

Lausn síðustu viku K N A P I

R A Ð A Ð

Ú F I N N

Ó L Y K T

S A L U R

K U L N A

T A L A

T Ó S R K I M A M N L A G S A R Ú A K S K I R A N A T N S

S K E F T I K Ú L A

K A F L I

Ö F L U N

P L A G A

F E N G U

Á R S E T

T I T R A

Lausn á síðustu spurningagátu Spurt var: Hvað kölluðust stífuð undirpils sem heldri konur notuðu? Rétt svar er: Kappmella



alla föstudaga og laugardaga

Fór í aðgerð vegna endaþarmssigs og varð fyrir varanlegum taugaskaða vegna vanrækslu læknis Erla Kolbrún Óskarsdóttir er í viðtali í amk á morgun.

Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í laumi Héldu lítið brúðkaup fyrir sína nánustu.

Anton Máni Svansson kvikmyndaframleiðandi notaði nýlega vinnuferð til Torontó vel. Þar var Anton að kynna kvikmyndina Hjartastein, sem hann framleiðir, en myndin var valin til sýningar á hinni virtu kvikmyndahátíð borgarinnar. Anton fann sér lausa stund og bað um hönd kærustu sinnar, Bryndísar Helgadóttur. Hún sagði já og greindi frá ráðahagnum á Facebook-síðu sinni: „Dásamlegi kærastinn minn bað mín í einum hæsta tindi veraldar í Torontó og að sjálfsögðu sagði ég JÁ!!!!!! Elska þig ástin mín,“ skrifaði Bryndís.

vegna brúðkaupsins en þau eru mjög lagin við að halda einkalífi sínu fyrir sig. Þau eignuðust sitt annað barn í apríl á þessu ári en enginn, utan fjölskyldunnar, vissi að hún væri ófrísk fyrr en tveimur vikum fyrir fæðinguna. Ryan sagði samt í viðtali við Hello! að hann væri sannfærður um að Eva væri konan sem hann ætti að eyða lífinu með.

Saman að eilífu Eva Mendes og Ryan Gosling gengu í hjónaband í sumar án þess að fjölmiðlar kæmust á snoðir um það. Mynd | NordicPhotos/Getty

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - 1 6 - 0 4 2 9

Bað kærustunnar í Torontó

Stjörnuparið Ryan Gosling og Eva Mendes gifti sig á þessu ári, án þess að fjölmiðlar kæmust á snoðir um það. Þau héldu lítið brúðkaup fyrir vini og fjölskyldu og heimildarmaður Us Weekly sagði: „Eva og Ryan hafa alltaf verið eins og gift par og eru svakalega ástfangin af hvort öðru.“ Þau hjónin hafa ekki viljað koma með neina yfirlýsingu

Gefur út sex bækur á einu ári Einn af atorkusömustu höfundum landsins, Hugleikur Dagsson, slær ekki slöku við á þessu ári frekar en þau fyrri. Í ár stefnir í að útgáfubækur Hugleiks verði sex talsins, auk þess sem hann sendir frá sér dagatal. Athygli hefur vakið að hann virðist líka hafa slegið í gegn hjá erlendum ferðamönnum sem sækja Ísland heim, en margar bóka hans hafa verið þaulsætnar á metsölulistum túristabóka. Hugleikur lætur sér ekki bókaútgáfuna nægja því hann hefur verið vinsæll uppistandari og nú er unnið að annarri þáttaröð Hullans í Ríkissjónvarpinu.

MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.

Fullkomnaðu augnablikið með ljúffengri sælkeraköku. – Láttu það eftir þér!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.