LAUGARDAGUR
25.06.16
SAFNAR FYRIR SÍÐUSTU ÖNNINNI Í DRAUMANÁMINU FJÖLBREYTT ÚTIHLAUP Í JÚLÍ VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ NÁTTÚRUPERLUR SUÐURLANDS – REYNISFJARA OG ÞJÓRSÁRDALUR
HALLA ODDNÝ
LÆTUR STJÓRNAST AF ÁHUGA OG FORVITNI
KÖKUMENNING Á VINNUSTAÐ ER ÓVINUR HEILSUNNAR
Mynd | Hari
12
SÍÐNA SÉRBLAÐ
…fólk
2 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Lindsay Lohan og Hilary Duff taka upp nýja tónlist
Um árið 2000 voru Lindsay Lohan og Hilary Duff ekki bara leikkonur heldur einnig hæfileikaríkar poppstjörnur. Hilary gaf plötuna Breathe In. Breathe Out. út á síðasta ári en Lindsay hefur ekki gefið út lag síðan árið 2005. Etta James og Adele. Ég mun halda mig við að vinna með börnum og að skrifa myndir og leikstýra á meðan hún gefur út sitt efni. Tónlist er stór hluti af mínu lífi og ég held ég muni aldrei hætta að vinna í tónlistinni,“ segir Lindsay. Þá er það ljóst. Hilary er á leið í tökur og svo mun Lindsay snúa aftur í tónlistina að auki.
Nú eru þær hinsvegar báðar á leið í hljóðverið en Lindsay sagði í viðtali á miðvikudag að hún væri að fara að gefa út plötu. Hún sagði: „Ég þarf að taka upp aðra plötu fyrir Universal/Motown og ég mun gera það.“ Litla systir Lindsay, Ali, er að fara að gefa út plötu og hefur Lindsay í hyggju að bíða þar til hennar plata hefur komið út, áður en hún gefur sína út. „Ég vil gefa henni tíma til að gefa sína tónlist út. Hún er með svo svakalega flotta rödd, sem líkja mætti við
Ég þarf að taka upp aðra plötu fyrir Universal/ Motown og ég mun gera það. Lindsay Lohan Söng- og leikkona
Tjáir sig um hneykslið Einum degi eftir að Selma Blair var tekin á sjúkrabörum frá borði úr flugvél sem hún var í, tjáir hún sig um atvikið. Í tilkynningunni sagði: „Ég gerði stór mistök í gær. Eftir yndislega ferð með syni mínum og pabba hans, blandaði ég áfengi saman við lyf, sem varð til þess að ég vissi ekki hvað ég var að gera. Mér þykir þetta mjög leiðinlegt.“ Selma biður farþega og starfsfólk flugvélarinnar líka innilega afsökunar.
Drottningin á Twitter Elísabet Englandsdrottning er nútímakona þrátt fyrir að vera orðin níræð. Hún setti inn færslu á Twitter í vikunni þar sem hún sagði: „Ég er mjög þakklát fyrir allar rafrænu kveðjurnar sem ég hef fengið og langar til að þakka ykkur öllum fyrir hlýhuginn.“ Elísabet varð níræð í apríl og hefur fengið mikið af kveðjum síðan.
Ástin kviknar á ný Það er enginn vafi að Miley Cyrus og Liam Hemsworth eru byrjuð saman aftur. Þau hafa ekki staðfest það opinberlega en sést hefur til þeirra þar sem þau haldast í hendur og Miley er farin að ganga aftur með trúlofunarhringinn sinn. Um síðustu helgi staðfesti Miley orðróminn enn frekar þegar hún birti mynd af sér á Instagram þar sem hún klæðist peysu með Hemsworth ritað á bakið.
Fékk bónorð í vikunni Harry prins fékk bónorð í vikunni þegar hann var staddur í Manchester. Það var reyndar frá 6 ára gamalli stúlku sem heitir Lottie. Hún sagði við prinsinn: „Mig langar að giftast þér. Ég vil vera prinsessa.“ Harry svaraði: „Þú vilt það ekki, það er alltof mikill aldursmunur á okkur. Þú hefur lesið of mikið af bókum.“ Hann bætti því við að hún væri indæl og krúttleg.
Gamall kærasti Oliviu fundinn? Patrick McDermott, sem var kærasti Oliviu Newton-John, hvarf af fiskibáti árið 2005. Talið var að hann hefði dáið en nú hefur hann komið í leitirnar og að öllum líkindum hefur hann búið í Mexíkó allan þennan tíma. Patrick hefur unnið á nokkrum bátum og passað að stoppa ekki lengi á sama stað til þess að enginn myndi þekkja hann. Þrátt fyrir að spurst hafi til hans er ekki búið að ná honum til að ræða þetta við hann en margir sjónarvottar segjast hafa séð Patrick á ferli.
Ánægð með námið Inga María segir námið hafa staðist allar væntingar og hún getur ekki hugsað sér að ljúka því ekki.
Safnar peningum til að klára draumanámið Inga María stundar nám í einum virtasta tónlistarskóla í heimi. Hún stefnir á að gefa út nýtt lag sautjánda hvers mánaðar þangað til í desember þegar platan hennar kemur út. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
L
ÍN lánar því miður ekki meira en fyrir þremur árum og ég á eina önn eftir,“ segir Inga María Hjartardóttir sem stundar nám í tónlistarviðskiptafræði við Berklee College of Music, einn virtasta tónlistarskóla í heimi. Í raun er um fjögurra ára nám að ræða en Inga kemst upp með að klára það á þremur og hálfu ári með því að sleppa aukafagi, sem hún hefði þó helst vilja taka. Eitt námsár við skólann kostar um sjö milljónir íslenskra króna og hefur Inga brugðið á það ráð að setja í gang söfnun á síðunni gofundme.com til að geta lokið draumanáminu sínu.
Búin að bóka miða út
„Ég er líka að taka tíma á netinu núna í sumar til að sleppa betur frá skólagjöldunum og kom þessari söfnun af stað til að reyna að brúa bilið,“ útskýrir Inga sem starfar einnig í álverinu á Grundartanga í sumar og stefnir á að halda styrktartónleika í haust. „Ég er að reyna að finna leiðir til að safna peningum. Það er ekki séns að ég klári ekki námið, ég á svo lítið eftir,“ segir Inga ákveðin. „Ég er búin að bóka flugið út í haust, ég á bara eftir að finna peningana,“ bætir hún kímin við. Þann 17. júní síðastliðinn gaf Inga svo út fyrsta lagið sitt, Guide me home, og stefnir hún á að gefa út
Ég er líka búin að koma mér upp frábæru tengslaneti sem er einmitt að skila sér við vinnsluna á plötunni minni.
nýtt lag sautjánda hvers mánaðar allt þar til platan hennar kemur út í desember. „Ég er búin að semja mest af efninu og er búin að sitja á því í smá tíma. Ég tók upp þrjú lög í vor í Boston og svo er ég að vinna að efni með fólki um allan heim. Snilldin við netið og tölvurnar er að fólk þarf ekki að vera á sama stað til að vinna að tónlist.“
Hélt að námið væri ódýrara
Inga hefur verið að grúska í tónlist frá því hún var lítil stelpa og langaði alltaf til að tengja tónlistina á einhvern hátt við bóklegt nám. „Ég sá ekki fram á að geta það fyrr en ég fann þennan skóla. Ég skoðaði hann á netinu og þá var ekkert annað sem kom til greina. Ég reyndar misskildi aðeins upplýsingar um skólagjöldin. Það stóð að þau væru tæpar sjö milljónir og ég gerði bara ráð fyrir því að það væri fyrir öll fjögur árin. En svo kom reikningurinn fyrir fyrsta árið og þá kom í ljós að hvert ár kostar sjö milljónir. Ég er samt rosalega fegin að þessi
misskilningur varð því ég hefð ekki þorað að sækja um ef ég hefði vitað að þetta væri svona dýrt. En nú er ég búin með þrjú ár og ótrúlegt en satt hefur þetta reddast. Ég fæ reyndar skólastyrk fyrir einum þriðja af skólagjöldunum og það hefur hjálpað mikið.“
Sameinar tónlist og bóknám
Inga hafði aldrei farið til Bandaríkjanna þegar hún hóf nám við Berklee College of Music og vissi ekkert hvað hún var búin að koma sér í þegar hún flaug ein út 19 ára gömul. En hún sér svo sannarlega ekki eftir því enda hefur námið staðist allar væntingar og rúmlega það. „Ég er mjög ánægð með að hafa valið tónlistarviðskiptafræðina. Þetta er góð leið til að sameina tónlistina og góða bóklega gráðu sem auðveldar mér að komast í gott starf eftir útskrift. Ég er líka búin að koma mér upp frábæru tengslaneti sem er einmitt að skila sér við vinnsluna á plötunni minni.“
Grilli fær
úí
Grillbú inni
Á R A
Opið virka daga 11-18 Opið laugardaga 11-16
Þýski grillframleiðandinn Landmann er
50 ára
Við höldum upp á það
gasgrill 2ja brennara
Smokerar - American BBQ
BIG Landmann Keramik kolagrill
FULLT VERÐ 49.900 AFMÆLISTILBOÐ
Hjólavagn Kr. 14.900
39.900 gasgrill
KYNNINGARVERÐ
VERÐ FRÁ
139.900
49.900
gasgrill
TRITON 2ja brennara
TRITON 3ja brennara
gasgrill TRITON 4ra brennara
VERÐ ÁÐUR 79.900
VERÐ ÁÐUR 98.900
VERÐ ÁÐUR 124.900
AFMÆLISTILBOÐ
AFMÆLISTILBOÐ
AFMÆLISTILBOÐ
59.900
79.900
4 litir
99.900
gasgrill
gasgrill
AVALON 5 brennara
AVALON 4ra brennara
AVALON 6 brennara
VERÐ ÁÐUR 269.900
VERÐ ÁÐUR 494.900
AFMÆLISTILBOÐ
AFMÆLISTILBOÐ
AFMÆLISTILBOÐ
239.900
Komdu, skoðaðu og fáðu faglegar ráðleggingar
2 litir
gasgrill
VERÐ ÁÐUR 189.900
169.900
4 gerðir
449.900
Grillbú in SÉRVERSLUN ME GRILL OG GAR HÚSGÖGN
Smiðjuvegi 2, Kópavogi (við hilðina á Bónus)
| Sími 554 0400 | grillbudin.is
…viðtal
4 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Var með hanakamb og anarkistamerki um hálsinn
Halla Oddný segist vera bæði latur og lélegur píanóleikari og en hefur þó gerst svo fræg að taka upp fyrir Deutche grammophon. Á unglingsárunum reyndi hún að láta líta út fyrir að hún væri ekki góða stelpan sem hún var. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Þ
egar fólk spyr mig hvað ég geri þá svara ég: „Tja.. svona ýmislegt“, sem hljómar alveg eins og ég sé að gera eitthvað ólöglegt,“ segir Halla Oddný Magnúsdóttir, dagkrárgerðarkona á RÚV, tónlistarhátíðarskipuleggjandi og grúskari með meiru. Ekkert af því sem hún gerir er þó ólöglegt, eftir því sem blaðamaður kemst næst. Margt af því er hins vegar mjög áhugavert.
nýtt,“ segir Halla sem hefur einnig komið að skipulagningu klassísku tónlistarhátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music, ásamt Víkingi, en hátíðin fór einmitt fram um síðustu helgi.
Með annan fótinn í Berlín
Þegar við Halla mælum okkur mót ber hún upp einlæga bón um að setjast niður þar sem hægt er að fá gott kaffi. Kaffi Slippur verður fyrir valinu og það er augljóst að þangað hefur Halla að minnsta kosti komið einu sinni áður. Hún er fædd og uppalin í gamla Vesturbænum og hefur afdrep í þeim bæjarhluta Stjórnast af áhuga og forvitni þegar hún er stödd á Íslandi Margir muna kannski eftir og kann vel við að drekka Höllu frá því hún var umkaffi í þessu umhverfi. sjónarmaður Útúrdúrs, r Maðu Hún er hins vegar með klassískra tónlista g e il fn þarf ne annan fótinn í Berlín arþátta sem sýndir ekki að hafa il. um þessar mundir voru á RÚV á árunp m einhvern sti r þar sem hún Víkum 2013 og 2014. Maður getu rt Víkingur Heiðar ingur eru með íbúð. e Hann býr þar að Ólafsson píanóleikeinfaldlega gnni mestu leyti en Halla ari, kærasti Höllu, það sem ma flakkar á milli vegna kom einnig að gerð sýnist. starfs síns hjá RÚV. þáttanna sem hlutu mikið lof gagnrýnenda og voru tilnefndir til Edduverðlauna. Þóttist vera pönkari Síðan hefur hún unnið að ýmsum Sem barn og unglingur var hún verkefnum fyrir RÚV. Síðasta vettiltölulega þæg og prúð stúlka sem sinnti píanónámi af miklum metnur var hún til að mynda með með innslög í menningarhluta í Kastljóss aði og myndugleik. Einhver var þó og vinnur nú í verkefni sem nefntilvistarkreppan á unglingsárunum sem braust helst fram í klæðaburði ist Klassíkin okkar fyrir Rás 1, þar og hárgreiðslu. „Ég reyndi að láta sem hlustendum gefst kostur á að líta út fyrir að ég væri ekki góða velja sitt uppáhalds tónverk. „Ég hef stúlkan sem ég var. Ég var með fengið að valsa mikið á milli deilda hanakamb þegar ég var í Hagaskóla á RÚV og gera það sem mér þykir og gekk um með anarkistamerki um skemmtilegt. Ég er mjög þakklát hálsinn. Síðar heyrði ég af því að fyrir það. Ég hef aldrei verið dugeinhverjir foreldrar hefðu séð mig leg að leggja rækt við „CV-ið“ mitt. fyrir utan skólann og verið hræddir Ég læt miklu frekar stjórnast af við að senda börnin sín í skólann út áhuga og forvitni. Eftir á sé ég samt af þessum svakalega pönkara. Samt að öll verkefnin sem ég hef unnið var ég á þessum tíma alltaf hæst í að í gegnum tíðina hafa leitt mig öllu og mjög dugleg að spila á píeitthvert og ég læri alltaf eitthvað
Stjórnast af áhuga og forvitni Halla segist aldrei hafa verið dugleg við að leggja rækt við „CV-ið“ sitt. Hún valsar á milli deilda á RÚV og fær að gera allt það sem henni þykir skemmtilegt. Mynd | Hari
anóið. Þetta var því allt saman mikil yfirborðsmennska hjá mér.“ Halla píndi sig svo í gegnum eðlisfræðibraut Menntaskólans í Reykjavík þrátt fyrir að langa miklu meira á fornmálabraut. En ástæðan var einföld. „Ég var lituð af þessum fasisma að halda öllu opnu, en það gleymist stundum að það sem veitir manni enga gleði verður aldrei stór hluti af lífi manns. Ég er samt alveg þakklát fyrir þetta nám í samhengi við það sem ég fór að gera síðar.“
Stimpill ekki nauðsynlegur
Halla lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík ári eftir að hún varð stúdent
NÝ SENDING MEÐ SUNDFÖTUM ! Stærðir 14-26 eða 42-54
BLÚSSA STÆRÐIR 14-28 VERÐ: 7.990 KR
frá Menntaskólanum í Reykjavík og hélt svo út til Bretlands þar sem hún lærði Human Science við Oxford háskóla og þá kom eðlisfræðigrunnurinn sér vel. „Það þekkir enginn þetta nám eða veit út á hvað það gengur,“ segir Halla og skellir upp úr. „Þegar ég var úti spurði fólk mig gjarnan hvað ég yrði þegar ég lyki námi en það besta var að ég varð ekki neitt. Maður þarf nefnilega ekki að hafa einhvern stimpil. Maður getur einfaldlega gert það sem manni sýnist,“ segir Halla sem reynir svo að útskýra námið fyrir blaðamanni á einfaldan hátt. „Þetta er nám sem er búið til í Oxford og gengur út á að skoða manninn út frá mismunandi sjónarhornum. Að hið menningar- og líffræðilega sé allt á sama rófi. Þegar ég sótti um námið vorum við Víkingur búin að vera í fjarbúð á milli Íslands og New York í tvö ár og það lá beinast við að við fyndum stað þar sem við gætum bæði verið. Þannig að við fórum til Oxford. Hann var að spila og æfa sig á meðan ég var í skóla.“ Það var mágur Höllu sem stakk upp á að hún færi í umrætt nám og henni þótt það alls ekki vitlaus hugmynd þó hún hefði líklega valið sér hugvísindalegra nám heima á Íslandi. „Ég er samt þakklát fyrir það núna að hafa valið þetta nám því það er oft svo gjöfult að hafa ekki lokað á þessa náttúrusýn. Fólk er oft með menninguna í einu hólfi og vísindin í öðru, en mér finnst gaman að færa þetta saman. Ég er mikill og einlægur Darwinisti.“
Deutche grammophon
STUTTBUXUR STÆRÐIR 14-26 VERÐ: 6.590 KR
Póstsend
hvert á la um frítt nd sem er !
Fákafeni 9 | Sími 581-1552 | www.curvy.is
Þrátt fyrir að Halla sé með burtfararpróf í píanóleik hefur hún ekki mikið spilað á píanóið síðustu ár, enda yfirleitt annar aðili sem situr við píanóið á heimilinu. „Ég rétt set loppurnar á nóturnar. Það koma reyndar af og til tímabil sem ég keyri mig í gang og æfi mig dálítið. Þá aðallega þegar eitthvað er fram undan sem krefst þess. Það er reyndar mjög fyndið að miðað við hvað ég er lélegur píanisti sem æfir sig lítið þá hef ég afrekað merkilega hluti. Ég hef til dæmis spilað fjórhent með Víkingi í Sjónvarpinu sem er ótrúlega góð hugmynd þegar maður er lélegur og latur,“ segir Halla hlæjandi. Hún tók sig þó
aðeins í gegn fyrir það verkefni og hafði strangan og góðan kennara í Víkingi. „Svo var það á síðasta ári að Víkingur var beðinn um að spila nokkur Stravinsky smáverk inn á heildarsafn sem Deutsche grammophon var að gefa út af verkum hans. Eitt þessara verka var fjórhent og þá fékk ég aftur að spila með honum. Það var mín mikla frægðarstund. Þrátt fyrir að ég sé bæði lélegur og latur píanisti sem spilar aldrei þá get ég núna sagt frá því í kokteilboðum að ég hafi tekið upp fyrir Deutsche grammophon. Það er mjög óverðskuldað en fyndið.“
Hefði orðið óhamingjusöm
Aðspurð segist Halla aldrei hafa séð fyrir sér að hún yrði píanóleikari að atvinnu þrátt fyrir að hafa verið metnaðarfull í náminu á sínum tíma. „Mínir styrkleikar liggja á svo mörgum öðrum sviðum. Svo hjálpar það líka að kynnast einhverjum eins og Víkingi. Að vera píanisti er nefnilega alveg hræðilegt nema maður hafi frá náttúrunnar hendi bæði rétta skapgerð og sérstaka hæfileika sem maður hefur þróað og hlúð að frá því maður var barn. Ég held ég hefði orðið mjög óhamingjusamur píanóleikari og er því mjög fegin að hafa ekki farið beinlínis inn á þá braut þó mér þyki mjög gaman að gera ýmislegt með músík.“
Bjuggu í stúdíóíbúð með flygli
En hvernig er það að búa með píanóleikara sem spilar margar klukkutíma á dag? „Málið er að við erum annað hvort í sitt hvorri heimsálfunni eða í sama herberginu. Þegar við vorum í Oxford þá bjuggum við í stúdíóíbúð með flygil inni hjá okkur og ég vandist því að skrifa mínar ritgerðir á meðan hann var að æfa sig. En nú er ég aðeins orðin spillt af eftirlæti. Við búum nefnilega svo vel í Berlín að hafa tvö herbergi. Það getur verið svolítið erfitt að gera eitthvað „kreatíft“ þegar hann er að spila en samt er það yndislegt og gefandi að hlusta á hann. Ég æfi mig í tónlistinni á sama tíma og er farin að gjörþekkja verkin. Ég sakna þess einmitt mikið að hlusta á hann spila þegar við erum búin að vera lengi í sitt hvoru landinu.“
Frón i l æ ára afm
Frón i l æ ára afm
Kauptu Kremkex Sæmundur í sparifötunum er í uppáhaldi hjá mörgum enda lengi verið eitt allra vinsælasta kremkex landsins. Eitt sinn var til kexverksmiðjan Esja. Hún framleiddi vanillukex sem var nefnt Sæmundur í höfuðið á forstjóranum Sæmundi Ólafssyni. Esja sameinaðist Frón 1970 og eftir það var farið að kalla Kremkexið frá Frón eftir karakternum, Sæmund í sparifötunum, og er augljóst hvers vegna. Upprunalegi Sæmundur í sparifötunum er Kremkexið frá Frón.
Vertu í karakter með kexi frá Frón í dag
Mjólkurkex
Ungir sem aldnir hafa brotið Mjólkurkexið til helminga og drukkið ískalda mjólk með.
Póló
Póló er ómissandi virka daga. Um helgar er alltaf gott að eiga Póló í eldhússkápnum.
Matarkex
Margir Íslendingar njóta þess á hverjum degi að dýfa Matarkexi í mjólkina sína.
Kemur við sögu á hverjum degi í 90 ár
…heilabrot
6 | amk… Laugardagur 25. júní 2016
Sudoku miðlungs
Krossgátan
1 3 7 5 3
299
6
1
NÁLGUN
2 4 9 5 8
mynd: shira ga (CC By 2.0)
5 6
BJARTAST
3 1
KIPPAST
LESANDI
H Þ R Ö K K Ó V R G A R A G L H N E A K N D I I R A S M S T A L A T M A R O F A F L Ó A
L E S A R I
HRYNJANDI MÁTTLEYSI
KRAÐAK
ÓVILD BARN TJÓN
G S A U Ý L F A N G A D E A R M R Y V I N E L D R A F U M L E S E I K I Ð U K A R I N N IM
ANDSTÆÐINGA
TVEIR EINS
SVÍVIRÐA GÓLA
ÞEFJA
ALDINS
Í RÖÐ
MÓTA
AUMA
UNAÐUR ÞÓFI
FÉLAGAR
BÁL
FÁT
VAFSTUR SÆRA
FÆÐA
SKORPA
FARMRÚM
TRJÁTEGUNDAR SVELG
BORÐFLASKA
FRAMKVÆMA
HRISTA
RENNSLI
FLASKA
KARLFUGL
BOX
DÓTARÍ
DANS
MÁLHELTI
SAMTÖK NÆRA
LINA
SKARÐ
DÝRAHLJÓÐ
SKORDÝR
ÁKEFÐ
SAMTÖK
TRUFLUN
SLAPPI
ÁAR
GALLI
SPRIKL
TUNGUMÁL
SÆTI
S E T A SJÓ TALA
T Í U SKST. MARGVÍSLEGAN
Ý M S A N
MÆLIEINING
DÚKUR
FYRIRTÆKI
LEGGUR
TUSKU
LENGDAREINING
Á FÆTI
ÁSAMT
BÆ
BARN
AFHENDA
HERÐAKLÚTUR FLATBAKA
DRAUP
ÓBEIT
GLÆPAFÉLAG
SLABB
Í RÖÐ
MERKI
LEYFIST
ÞRÁ
PILI ELSKA
RÍKI Í ARABÍU
TÁKN
Í RÖÐ
SNURFUSA
UNDIREINS
B J Ó M K L E U R L K Í L I N A M Á K A K R A U F S S I S Æ A N G G O R T E H K J A J Á L A L Æ T Á Ð
BLÖÐRU
MASAR
MISSERI
LÁTINN
BLEKKING
Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum krossgatur.gatur.net
HELBER
ÖRÐU
FLYTJA
TILFINNINGASAMUR
Lausn síðustu krossgátu 298
ÞRÓTTUR
SKAÐI
HNUSA
8 7 2 3 9 2
KÖTTUR
KLIFUN
KRAKKI
8
5 6
UPPHRÓPUN MAKA
RÚÐA
6
TVEIR EINS
ÓNÁÐA
KORNTEGUND
6 4 3 7 5 7 4 9
9
AFKOMENDUR
MUNDA
SMÁBÝLI
Sudoku þung 5 2 3
TVEIR EINS
ÓNÆÐI
ÁHRIFAVALD
1 2
EYMSL
KLAUFSKA
4 2 4
GAPA
ÞREKVIRKI
2 6
FÓTABÚNAÐUR
SKARPEYGUR
9 1
3
ÆÐRI SKÓLI
LAXBRÓÐIR SLÆÐA
GJALDMIÐILL VEIKJA
HEITUR
ÁFERGJA
FUGL
SLAGA
FÍFLAST SVELTI
REKKJA
VIÐSKIPTI
HRYGNING
ÍÞRÓTT
FYLGJA
SNÍÐA VIÐ
SLEIT
ÓSKIPT
SETT RÁS
HUGÐIST
SAMTALS
HÓPUR
ÁÐUR
GÓL
KIRTILL
SKARÐ
TOTA
AFGANGAR
EFNI TVEIR EINS
MAGUR
VÍGT BORÐ ELLEGAR
ÁTT
LYKTA
KJARR
SAMKVÆMT
GEGNA
ÚÐA
ÖRVA
VARKÁRNI
FASTA STÆRÐ
ÁNA
YFIRBRAGÐ
ÓHRÓÐUR
VIÐSKIPTI FRÁDRÁTTUR
ÁVÖXTUR
V F A L L Y S I E R I Ð I R F Ý R A H L Ý R V U R A S T A S T A S T A N Í Ð S A L A Ó L L L F Á L G A R A U F S M S M S Í Á T I Ð L A Ð I A L L S ÍLÁT
GYÐJA
BULLARI
FESTA
MJÖG
LÆSING
SÁÐJÖRÐ
DUGLEGUR
ÞYNGJAST
SAMTÖK
SPAUG
ARINN
KVK NAFN
STJÖRNUÁR
HYLLI
MATARÍLÁT
TVEIR EINS
KRINGUM
ASI
SAMSULLIÐ
AFSKEKKTUR
Í RÖÐ
ÓGÆFA
KÆRASTI
SKILABOÐ LITA
ÆTÍÐ
SAMRÆÐA
ÞVENGUR
ÓKYRRÐ
AFTURENDI
…ferðir
8 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Náttúruperlur á Suðurlandi
Á Suðurlandi eru margir fallegir staðir sem vert er að heimsækja. Sumir staðirnir eru aðgengilegri en aðrir en ef fólk hefur tíma er alveg þess virði að gera lykkju á leið sína til að berja náttúrufegurðina augum. Þjórsárdalur
Þjórsárdalur var í byggð frá landnámi til Heklugoss árið 1104. Árið 1974 var reistur Þjóðveldisbær við rústirnar að Stöng í Þjórsárdal og er hann opinn almenningi á sumrin. Rétt hjá fornleifauppgreftrinum að Stöng er Gjáin, náttúruperla sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Innst í dalnum er næsthæsti foss landsins, Háifoss í Fossá, og skammt frá er fossinn Granni sem fellur fram að sömu bjargbrún. Í Þjórsárdal er einnig útisundlaug sem byggð var þegar Búrfellsvirkjun var í byggingu.
Fjaðrárgljúfur
Óhætt er að segja að gljúfrið sé mikilfengleg náttúrsmíð sem líklega varð til fyrir um níu þúsund árum, á síðjökulstíma. Það er á náttúruminjaskrá og er vestan Kirkjubæjarklausturs við Lakaveg. Hægt er að ganga upp eftir gljúfrinu sjálfu en fólk getur þá búist við að þurfa að vaða töluvert. Fjaðrá fellur fram af heiðarbrúninni í breiðu og fallegu móbergsgljúfri sem er vel þess virði að gefa gaum. Hægt er að skoða móbergsmyndanirnar og höggmyndir náttúrunnar nokkuð vel án þess að ganga inn allt gljúfrið.
Reynisfjara
Fjaran er á milli Dyrhólaeyjar og Reynisfjalls og hefur verið mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn. Hún þykir sérlega falleg en er brimasöm og hættuleg. Ferðamenn eiga það til að vera ansi glæfralegir á svæðinu og þar hafa orðið banaslys í briminu. Reynisdrangar, sem rísa upp úr sjónum rétt fyrir utan fjöruna, eru vinsælt myndefni, sem og stuðlabergið við Hálsanefshelli.
Hafið Bláa
Dyrhólaey
útsýnis & veitingastaður ver ið velkomin Þakgil
483-1000 • hafidblaa.is
Óseyrartanga við ósa Ölfusá, 816 Ölfus opið alla daga kl 11-21
483-3330 • raudahusid.is
Búðarstíg 4, 820 Eyrarbakka
opið alla daga
kl 11:30-22:00
Náttúruperla á Höfðabrekkuafrétti á milli Mýrdalsjökuls og Mýrdalssands, um 15 kílómetra frá þjóðveginum. Veðursældin í gilinu er einstök og þar er skemmtilegt tjaldstæði og smáhýsi sem hægt er að leigja. Matsalurinn í Þakgili er náttúrulegur hellir þar sem komið hefur verið fyrir borðum og bekkjum. Þar er einnig grill og kamína til að ylja sér við þegar kólna fer. Margar fallegar gönguleiðir eru á svæðinu og er meðal annars hægt að ganga alveg upp að rótum Mýrdalsjökuls.
Syðsti tangi Íslands er einstakur 110 til 120 metra hár höfði með þverhníptu standbergi. Dyrhólaey dregur nafn sitt af gatinu sem hefur myndast í berginu þar sem sjór flæðir í gegn. Fjölbreytt fuglalíf er í Dyrhólaey en á varptíma hefur henni verið lokað fyrir ferðamenn. Á öðrum tíma er hægt að ganga út í hana en þar eru gönguleiðir meðfram bjarginu. Vert er að taka fram að ferðamenn eru þar á eigin ábyrgð og ekki er langt síðan skrifa féll úr bjarginu og hreif með sér hluta af göngustígnum. Það er því mikilvægt að fara varlega og ekki of nálægt brúninni.
Gönguferðin þín er á utivist.is
www.utivist.is
Fjölbreyttar ferðir bíða þín Gönguferðir Hjólaferðir Jeppaferðir
Langar ferðir Stuttar ferðir Jöklaferðir
Bækistöðvaferðir Fjallaferðir Fjöruferðir Opið alla virka daga kl. 12-17
Laugavegi 178 - 105 Reykjavík - Sími 562 1000 - utivist@utivist.is
…ferðir
10 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Stöðug uppbygging „Markmið félagsins eru í dag enn þau sömu og í upphafi, að greiða götu ferðamanna, byggja upp aðstöðu sem og standa fyrir ferðum, útgáfu og fræðslu.“
Fjölbreytt starfsemi Ferðafélags Íslands
Frá stofnun Ferðafélags Íslands hefur félagið beitt sér fyrir í uppbyggingu ferðamennsku, byggt upp skála og gönguleiðir, staðið fyrir fræðslu og útgáfustarfsemi. Unnið í samstarfi við Ferðafélag Íslands
eða hið opinbera, ferðaskrifstofur, ferðafélög eða landeigendur, að koma saman og ræða skynsamerðafélag Íslands var stofnlegustu leiðina að settu marki. Við að 1927 og hefur það markverðum að hugsa um náttúruna og mið að byggja upp aðstöðu aðstöðuna sem við bjóðum upp á fyrir ferðamenn á hálendinu og þurfum að vera viss um að ráða og í óbyggðum og greiða götu við þann fjölda ferðamanna sem ferðamanna á landinu. Þá gefur FÍ um landið fer. Náttúra landsins er út bækur og kort og stendur fyrir í dag okkar verðmætasta auðlind fjölbreyttum ferðum um landið. Féen um leið sú viðkvæmasta. Svona lagið á 40 skála og undir merkjum hvað varðar ferðamenn sem sækja félagsins starfa 15 deildir út um landið heim náttúrunnar vegna þá allt land. Ferðafélagið er í eðli sínu finnst mér engin sérstök ástæða íhaldssamt og rótgróið og heldað þeim fjölgi meira, a.m.k. ekki á ur fast í gömul og góð gildi. Um meðan við náum ekki að tryggja leið hefur það þó þróast uppbyggingu innviða og í takt við tímann. Til vernd svæða. Hins vegar dæmis var Ferðafégetum við tekið á móti Frá stofnun lag barnanna stofnað fleiri ferðamönnum hefur félagiðddi fyrir nokkrum árum sem vilja kynna sér rið í fararbro og e v u en það sérhæfir sig í sögu okkar og mennsk n n e m a í ferð , ferðum fyrir börn og ingu, matargerð og gt upp skála g y b fjölskyldur og hefur listir og þess háttar, g o ir ið le u göng fengið afar góðar mótþ.e.a.s. ferðamenn ngubrýr ö g tökur. Nú hefur Ferðasem eru meira í byggð félag unga fólksins verið en að sjálfsögðu þurfum stofnað og mun bjóða upp á við líka að tryggja að við getferðir fyrir 18 – 25 ára. Ferðafélag um tekið vel á móti þeim.“ Íslands hefur frá stofnun félagsins verið í fararbroddi í ferðamennsku Einstefna á Laugaveginum og byggt upp skála, gönguleiðir, Fullbókað er í skála FÍ á Laugaveggöngubrýr og staðið fyrir fræðslu. inum yfir háannatímann. FerðaféMarkmið félagsins eru í dag enn lagið hefur í áratugi unnið við að þau sömu og í upphafi, að greiða byggja upp aðstöðu víða um land, götu ferðamanna, byggja upp aðekki síst á gönguleiðinni frá Landstöðu sem og standa fyrir ferðum, mannalaugum yfir í Þórsmörk, á útgáfu og fræðslu. Stór þáttur í svokölluðum Laugavegi. Nú ganga útgáfustarfi félagsins er útgáfa 120-140 manns þessa leið á hverjÁrbókar Ferðafélagsins sem hefum einasta degi frá miðjum júní, ur komið út óslitið í 89 ár og er allan júlí og fram í miðjan ágúst. einstök ritröð um náttúru landsins. Allt að 70% þeirra eru útlendingar, að sögn Páls, og 80% þeirra ganga Náttúran í fyrsta sæti leiðina úr Landmannalaugum í Páll Guðmundsson, framÞórsmörk. Margir þeirra bóka sig kvæmdastjóri Ferðafélags Íslands, hjá ferðaskrifstofum en sumir koma segir að fjöldi ferðamanna hafi auk- á eigin vegum. Umferð þess hóps ist jafnt og þétt á Íslandi undanhefur aukist gríðarlega mikið á farin ár en aldrei eins og á síðustu undanförnum árum, að sögn Páls. 2-3 árum. Eins og allir þekkja hafi Ferðafélagið á sex skála á Laugaorðið sprenging í ferðamannafjölda veginum. Árið 2012 var Laugaá Íslandi, það séu bæði bókanir vegurinn tilnefndur sem ein af 10 hjá ferðaskrifstofum og frá fólki á bestu gönguleiðum í heiminum af eigin vegum. „Ísland er mjög vinNational Geographic. Segir Páll sæll staður að sækja heim og eins það hafi verið mikla viðurkennhefur ferðum landsmanna inningu fyrir starf FÍ. Gönguleiðin og anlands fjölgað,“ segir Páll. „Það skálasvæðið voru tekin út og svo þurfa allir sem koma að ferðamáltilnefnd í kjölfarið á þeirri úttekt. um, hvort sem það eru sveitarfélög „Við viljum gjarnan skoða allar góð-
F
Gönguleiðir Enginn verður svikinn af gönguleiðum um Lónsöræfi, Víknaslóðir, Öskjuveginn og Strútsstíg.
ar hugmyndir til að tryggja öryggi ferðamanna, auka upplifun þeirra og ekki síst að tryggja vernd náttúrunnar, t.d. með því að taka upp einstefnu og ítölu á gönguleiðinni.“ Landmannalaugar komu best út allra ferðamannastaða á landinu í könnun Ferðamálastofu árið 2012 er varðar heildarupplifun ferðamannsins og sama má sjá í fleiri rannsóknum. Í dag sækja um 80–90.000 manns í Landmannalaugar yfir sumartímann. Nú er unnið í skipulagsmálum á svæðinu og vonandi verður hægt að bæta aðstöðu ferðamanna á svæðinu hratt og örugglega. Páll segir að umræðan um Landmannalaugar hafi sumpart verið neikvæð og að mörgu leyti röng. Einhverjir tala um 200 þúsund manns í Laugum þegar hið rétta er 80–90.000 yfir fjóra mánuði eða á milli 500 og 1.000 manns á dag. Þar af stoppa flestir aðeins í 2–4 tíma. Það þarf að ráðast í meiri rannsóknir en við höfum áður séð, ekki síst á náttúru og gróðurfari. Á meðan við klárum ekki alvöru rannsóknir verður allt tal um þolmörk bara huglægt mat. „Aðstaðan eins og hún er í dag er mjög gott verkfæri til að stýra umferðinni,“ segir Páll. „Það komast ekki fleiri í skálapláss á Laugaveg-
inum miðað við aðstöðu sem er um leið tækifæri fyrir önnur svæði.“ Páll segir að það séu mjög margar aðrar skálaleiðir sem skemmtilegt sé að ganga. Ferðamenn verði ekki sviknir af þeim leiðum og Páll nefnir sem dæmi Lónsöræfi, Víknaslóðir, Öskjuveginn og Strútsstíg en á öllum þessum gönguleiðum er ágæt skálaaðstaða. „Það er hins vegar ekki einfalt að dreifa ferðamönnum um svæði eins og margir halda. Ferðamenn fari einfaldlega á þau svæði þar sem er aðstaða og uppbygging og gott aðgengi.“
Þúsundir á fjöllum
Mikil vöxtur hefur verið í starfsemi FÍ undanfarin ár og verkefnin mörg og fjölbreytt. Það er ekki einungis fyrir fullfríska klettaklifrara heldur hefur félagið verið í samstarfi við fjölmarga aðila, t.d. Reykjalund og Háskóla Íslands með gönguferðir fyrir þá sem eiga erfitt um gang af einhverjum orsökum. Það getur verið vegna líkamlegra annmarka eins og offitu eða andlegra annmarka eins og þunglyndis o.s.frv. Rannsóknir sem voru gerðar meðal þátttakenda þessara ferða segir Páll að hafi komið mjög ánægjulega út. Rannsóknir hafa margsýnt að gönguferðir eru mjög
hollar bæði fyrir líkama og sál og sumir segja þær allra meina bót. „Við erum nú að auka samstarfið við heilbrigðisyfirvöld og efnum til gönguferða fyrir ákveðna hópa innan heilbrigðisgeirans. Nú er Ferðafélagið búið að stofna bakskólann þar sem verið er að reyna að koma fólki af stað í léttum gönguferðum með styrkjandi og liðkandi æfingum þannig að þeir sem hafa gefið eftir heilsufarslega komist á beinu brautina aftur. Síðan eru hópar fólks með geðraskanir en rannsóknir hafa sýnt að gönguferðir hjálpa þeim geysilega mikið. Gönguferðir, hvort sem er um skóglendi eða við hafið hafa mjög róandi áhrif. Að komast upp á fjall hefur t.d. mjög jákvæð áhrif á andlega líðan fólks. Allt eru þetta afrek og hjallar til að sigrast á og bakskóli Ferðafélagsins er liður í hjálpinni. Þá fórum við af stað með 52 verkefni FÍ árið 2010 sem sló í gegn og hefur fest sig í sessi og auk þess sem til hafa orðið ýmis hliðarverkefni eins og 12 og 24 fjöll, framhaldslíf og eilíft líf. „Á síðastliðnum árum hafa fleiri þúsund manns tekið þátt í þessum verkefnum,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands.
…ferðir
11 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Vatnajökulsþjóðgarður mikilvægur öllum jarðarbúum Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs sem sameiginlega stuðla að jákvæðu viðhorfi almennings til þjóðgarðsins, bæði innanlands og utan, í þeim tilgangi að auka stolt þjóðarinnar af þjóðgarðinum og skilning umheimsins á mikilvægi hans fyrir alla jarðarbúa. Unnið í samstarfi við Vini Vatnajökuls
M
eginmarkmið Vina Vatnajökuls er að afla fjár til styrktar rannsóknum, fræðslu– og kynningarstarfi í þeim tilgangi að flestir geti notið þeirrar náttúru og sögu sem Vatnajökulsþjóðgarður hefur að geyma. Samtökin eru hafin yfir ágreining vegna svæðisbundinna hagsmuna og hafa fagþekkingu og trúverðugleika að leiðarljósi,“ segir Kristbjörg Hjaltadóttir, framkvæmdastjóri samtakanna. Allt frá stofnun þeirra, þann 21. júní 2009, hafa Vinir Vatnajökuls styrkt fjölda rannsókna á svæði þjóðgarðsins auk þess sem þau hafa staðið fyrir útgáfu fræðsluefnis. Vinir Vatnajökuls gáfu meðal annars út bókina Leiðsögn um Vatnajökulsþjóðgarð eftir Hjörleif Guttormsson sem þekkir svæðið manna best og er það eina bókin sem gefin hefur verið út um þjóðgarðinn. Bókin var gefin út á íslensku, ensku og þýsku. „Enginn Íslendingur ætti að láta þessa bók framhjá sér fara,“ segir Kristbjörg. Önnur bók sem Vinirnir hafa gefið út er Upplifðu náttúru Vatnajökulsþjóðgarðs með barninu þínu, bók sem ekki má vanta í farangurinn þegar ferðast er með börn. Þá gáfu Vinirnir út Laki Gígurinn Laki er í Vatnajökulsþjóðgarði og ágætt dæmi um fjölbreytileika þjóðgarðsins. Mynd | Helga Davids fjóra bæklinga undir heitinu Litli landvörðurinn og var bæklingurlóns, Breiðárlóns og Fjallsárlóns. inn gefinn íslenskum börnum Á leiðinni er að finna upplýsingar sem ferðuðust um þjóðgarðinn. um gróðurfar, fuglalíf og ekki síst Vinirnir hafa auk þess styrkt alla sambýli manns og jökuls. Ríki útgáfu fræðslukorta VatnajökulsVatnajökuls gaf út gönguleiðakort þjóðgarðs. fyrir leiðina með styrk frá Vinum „Vinir Vatnajökuls trúa því að Vatnajökuls. fræðsla sé besta náttúrvörn sem „Einstaklingar og fyrirtæki völ er á og að baki góðu fræðsluhafa stutt Vini Vatnajökuls frá efni þurfi að liggja rannsóknir. stofnun samtakanna, mest með Fræðsluefnið skilar ekki tilgangi því að leggja þeim til fé eða fjársínum fyrr en það nær til ígildi enda gætu samtökalmennings og þeirra in ekki starfað nema sem ferðast um þjóðfyrir velvilja og örn in g En garðinn og svæði læti styrktaraðila. r u g in d n Ísle honum tengd.“ Stærsti styrkveitætti að láta n Vinir Vatnajökuls andi Vinanna er g ö s veita árlega styrki Alcoa Fjarðaál á bókina Leið uls til fjölmargra verReyðarfirði sem um Vatnajökam kefna. „Forsvarshefur staðið við þjóðgarð fr menn þjóðgarðsins bakið á samtökhjá sér fara leituðu eftir samstarfi unum frá upphafi við Vinina árið 2014 um og átti drýgstan þátt að standa straum af vinnu og í tilurð þeirra. LandsvirkjKristínartindar Vinir Vatnajökuls afla fjár til að styrkja rannsóknir, fræðslu– og kynnkostnaði við gerð fræðslustefnu un gerði samning við Vinina árið ingarstarf sem stuðlar að því að sem flestir geti notið þeirrar náttúru og sögu sem Vatnafyrir þjóðgarðinn og kostnaði við 2014 um að leggja þeim til styrk jökulsþjóðgarður hefur að geyma. Hér má sjá Kristínartinda sem hægt er að ganga á yfir fræðslu og merkingar við Holutil þriggja ára. Verkfræðistofan sumartímann, gangan hefst í Skaftafelli. Mynd | Guðmundur Ögmundsson hraun. Vinirnir fjármögnuðu í kjöl- Mannvit styrkir Vini Vatnajökfarið bæklinga um Holuhraun á ís- uls með því að leggja þeim til án lensku og ensku sem dreift var til endurgjalds húsnæði í Ármúla 42, ferðamanna og kortabæklinga á 108 Reykjavík. Bílaleiga Akureyríslensku og ensku sem þjóðgarðar styrkir Vinina með því að lána urinn selur. Beðið er með merkþeim endurgjaldslaust bifreið til ingar á hálendinu meðan tekin að heimsækja þjóðgarðinn tvisvar er ákvörðun um hvar er gagnlegá ári. Fleiri fyrirtæki og einstakast að koma fyrir skiltum,“ segir lingar styrkja samtökin og ekki Kristbjörg. síst Vinirnir sem greiða árgjald og Meðal verkefna sem Vinir leggja til stuðning og góðar hugVatnajökuls hafa styrkt má nefna myndir,“ segir Kristbjörg. Háfjallakvöldin þar sem frægir Ríkisvaldið fjármagnar starffjallagarpar eru fyrirlesarar og semi Vatnajökulsþjóðgarðs og sýningin Mosar um mosa frá skýr greinarmunur er gerður á mosum til mosa í Skaftárstofu á milli lögbundinna framlaga ríkKirkjubæjarklaustri sem fjallar um isins til þjóðgarðsins og frjálsra mosa, einkennisgróður Skaftárframlaga Vina Vatnajökuls. hrepps. Með styrk Vinanna var Vinir Vatnajökuls og stjórn gönguleiðin Breiðármörk opnuð Vatnajökulsþjóðgarðs hafa undirí júní í fyrra. Gönguleiðin er hluti ritað viljayfirlýsingu sem kveðJöklastígsins svonefnda og er um ur á um hvernig samstarfi og 15 km löng gönguleið sem liggur verkaskiptingu þjóðgarðsins og Aukin þekking Fræðsla, þekking og aðgengi að Vatnajökulsþjóðgarði hefur aukist til muna á milli þriggja jökullóna, Jökulsár- Vinanna skuli háttað, þannig að fyrir tilstuðlan Vina Vatnajökuls. Mynd | Þorvarður Árnason
Stefnt er að því að Vinir Vatnajökuls verði fjölmenn, fjárhags lega sjálfstæð sam tök sem komi til með að leggja mikið af mörkum til verkefna á sviði rannsókna, kynningarmála og fræðslustarfs.
starfsemi Vina Vatnajökuls megi verða sameiginlegum verkefnum aðila til framdráttar. „Stefnt er að því að Vinir Vatnajökuls verði fjölmenn, fjárhagslega sjálfstæð samtök sem komi til með að leggja mikið af mörkum til verkefna á sviði rannsókna, kynningarmála og fræðslustarfs. Með sameiginlegu framlagi innlendra og erlendra einstaklinga, fyrirtækja, félaga og stofnana geta Vinir Vatnajökuls styrkt góð og mikilvæg verkefni sem stuðla að þekkingu, leiða af sér tekjur og auka almenna vitund á sérstöðu og mikilvægi Vatnajökulsþjóðgarðs, eins stærsta þjóðgarðs í Evrópu,“ segir Kristbjörg. Ítarlegan lista yfir alla þá styrki sem Vinirnir hafa veitt má finna á vefsíðu samtakanna www.vinirvatnajokuls.is, en Vinir Vatnajökuls auglýsa nú í áttunda sinn eftir styrkumsóknum, umsóknarfrestur stendur frá 1. ágúst til 30. september 2016. Umsóknarform má finna á vefsíðunni auk þess sem þar er hægt að gerast Vinur og greiða árgjald. Árgjaldið er mjög hófstillt, kr. 3.000.
…ferðir
12 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Hrákökurnar og kaffið vinsælast
Dalakaffi er fjölskyldurekið kaffihús við rætur einnar helstu náttúruperlu Suðurlands Unnið í samstarfi við Dalakaffi
V
ið fjölskyldan búum hérna rétt hjá, í útjaðri Hveragerðis, og datt í hug að hér væri gaman að opna kaffihús. Það var alltaf svo mikil umferð af göngufólki í hlaðinu heima en engin þjónusta á svæðinu, hvorki salerni né hressingar, svo við ákváðum að fara út í þetta ævintýri,“ segir Magnea Jónasdóttir sem rekur kaffihúsið Dalakaffi við rætur Reykjadals. Þetta er fimmta sumarið sem Dalakaffi býður gestum og gangandi upp á heimagerðar veitingar við eina helstu náttúruperlu Dalakaffi Suðurlands en dalm irnir inn af Hverabýður gestu i d n a gerði bjóða upp á g n Notalegt Dalakaffi hefur notið mikilla vinsælda og er fullt út úr dyrum a g og flesta daga enda veitingarnar einstakar og stemningin heimilisleg. r a heita læki í faðmi rð e g a im he r litríkra fjalla og tu ræ veitingar viðals er að sulla í og það trekk í trekk til að fá espresso er grösugra lauta. „Mér Reykjad nægir mörgum.“ mikið sagt. „Það er nú ekki erfitt þykir afskaplega Dalakaffi hefur notað fylla kofann,“ segir Magnea vænt um þetta svæði,“ ið mikilla vinsælda og er hlæjandi, „enda er hann bara segir Magnea, „og finnst fullt út úr dyrum flesta daga tæpir 40 fermetrar, en pallurinn fátt skemmtilegra en að kynna er stærri. Flestir eru kappklæddir það fyrir áhugasömum, hvort sem enda veitingarnar einstakar og stemningin heimilisleg. Í Dalakaffi eftir gönguna svo pallurinn er vinþað eru erlendir ferðamenn eða er hægt að fá heita súpu, tertur, sælastur. Ég hef ofsalega gaman Íslendingar, því besta leiðin til pönnsur, flatbrauð og allskyns af þessu enda hef ég svo gaman að vernda náttúruna er að kynna pæ og það er Magnea sjálf sem af fólki, var dagmamma í mörg ár hana fyrir fólki. Það er fullt af á heiðurinn af næstum öllum svo börn eru líka sérstaklega velfólki úr næsta nágrenni sem veit veitingum. Hún segir hrákökurnar, komin til okkar.“ ekki af þessari náttúruperlu og skyrkökurnar og rabarbarapæið Dalakaffi liggur við enda margir hafa aldrei gengið Reykjaalltaf vera vinsælast á matseðlinBreiðumerkur, vegar sem hefst í dal. Það er þó alls ekki nauðsynum. Hróður kaffisins hefur einnig Hveragerði og við rætur Reykjalegt að ganga langar leiðir til að borist víða en þegar ítalskir leiðdals. Þar er opið frá klukkan 11-18 njóta svæðisins. Það er volgur sögumenn eru farnir að mæta alla daga. lækur við Dalakaffið sem hægt
Síbreytilegt ævintýri í göngu- og veðurparadís
Hjá Básum á Goðalandi liggja vinsælustu gönguleiðir landsins, Laugavegurinn, Fimmvörðuháls, Básahringurinn og úrval gönguleiða þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Unnið í samstarfi við Útivist
myndast stundum gat milli þessa jökla, þó svo það rigni í jöklana eða í ásar eru paradís fyrir Fljótshlíð þá skín sólin á okkur. Hér göngu- og útivistarfólk,“ eru stillur á kvöldin algengar, þá er segir Halldór Jón Theoyndislegt að grilla eða skella sér í dórsson, staðarhaldari í kvöldgöngu.“ Básum á Goðalandi, en þar rekur Aðstaðan í Básum á Goðalandi Ferðafélagið Útivist myndarlega að- er til fyrirmyndar. Sjálfboðaliðar á stöðu. Hann segir það enga tilviljun vegum Skógræktarinnar hafa séð að gönguleiðirnar tvær frá Básum, um að laga göngustíga og unnið Laugavegurinn og Fimmvörðuhálsstórvirki, samkvæmt Halldóri. Öll inn, séu á lista yfir skemmtilegustu vinna við skálabygginguna hefur gönguleiðir í heiminum, samkvæmt verið unnin af félagsmönnum í ÚtiNational Geography. „Þetta er ein vist í sjálfboðavinnu. Frá Básum mesta náttúrufegurð í heiminum, eru gönguleiðir sem henta öllum, gengið er meðfram jöklum, allt frá flatlendi í tæknigljúfrum, háhitasvæðum lega erfiðar leiðir. Það og gróðri. Landslagið eru fjórar færanlegar Bása tekur breytingum með göngubrýr þegar árhverju spori og umhlaup kemur í árnar ringurinn er h hverfið tekur nýjum sem auðveldar aðði æ b ir r fy r fæ litum við minnstu veðgengi á svæðinu. a urfarsbreytingar.“ Básar á Goðalandi stóra og smá Halldór hefur um tíma eru einn af fáum fætur verið staðarhaldari en var fjallaskálum á landinu áður leiðsögumaður árum með aðgengi fyrir fatlsaman á svæðinu. „Ég hreinaða. „Við erum svolítið lega get ekki slitið mig frá þessu montin af því en við lögðum mikið svæði. Básar eru undursamlegá okkur til þess að útbúa aðstöðu ur staður með einstöku næði milli sem allir geta notið góðs af,“ segir fjallanna. Birtan af jöklinum gerir Halldór. það að verkum að hver dagur er Á svæðinu er bæði tjaldstæði og ólíkur. Þetta er svolítið eins og að tveir svefnskálar sem rúma samanvera staddur í síbreytilegu ævintýri. lagt 90 manns. „Þetta er svefnHaustin eru í uppáhaldi hjá mér og pokapláss og hjálpar hver og einn litirnir, gulur, rauður grænn og jafnsér sjálfur. Það er ekkert rafmagn á vel blár og fjólublár.“ svæðinu og gott að hafa það í huga, Það má með sanni segja að Básen við erum með fyrirtaks grill, gasar séu paradís en svæðið er á milli hellur og heitar sturtur. Við leggjum Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls upp úr því hér að vera umhverfisog er veðurfarið einstakt. „Það væn,“ segir Halldór. „Einnig er lítið
B
Ég hreinlega get ekki slitið mig frá þessu svæði. Básar eru undursam legur staður með einstöku næði milli fjallanna. Birtan af jöklinum gerir það að verkum að hver dagur er ólíkur.
hús fyrir dagsferðafólk og stórt, vinalegt tjaldstæði. Þar eru bæði litlar og stórar flatir umvafnar birki svo stórir og litlir hópar geta verið svolítið prívat.“ Algengt er að fólk komi og dvelji í eina til tvær nætur, þó er allur gangur á. Haldgóð kort eru af svæðinu með fjölbreyttum gönguleiðum. „Kortin eru á mannamáli og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Básahringurinn er fær fyrir bæði stóra og smáa fætur, fallegt útsýni er af Réttarfelli, Útigönguhöfði er góður fyrir þá sem vilja dálítið erfiði og Hvannárgilið er sem ævintýraveröld. Fólk kemur svo aftur um kvöldið og þá er gjarnan kveikt í varðeldi, gítarinn dreginn upp og menn bresta í söng.“ Allar nánari upplýsingar um Bása á Goðalandi – aðstöðuna, gistirými, gönguleiðir og aðkomu má nálgast á www.utivist.is
Paradís Aðstaðan í Básum á Goðalandi er frábær í alla staði. Sjálfboðaliðar á vegum Skógræktarinnar hafa séð um að laga göngustíga og unnið stórvirki.
Gönguleiðir Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, göngur í flatlendi skóganna eða tæknilega flóknar leiðir í fjöllunum.
Frítt Internet
Kynntu þér möguleikana á www.ioyo.is
þegar mögulegt er
ÁÆTLUNARFERÐIR & RÚTUPASSAR
GOLD-CLASS ENVIRONMENTAL UMHVERFISFLOKKUN
Umferðarmiðstöðin BSÍ • 101 Reykjavík •
CERTIFIED TRAVEL SERVICE VIÐURKENND FERÐAÞJÓNUSTA
R O
580 5400 • main@re.is • www.re.is • www.ioyo.is
…ferðir
14 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Handverksskúrinn Selfossi
Handverksskúrinn Selfossi er nauðsynlegur viðkomustaður allra sem unna íslensku handverki. Þar er einstakt úrval af lopavörum, hekluðu og saumuðu handverki, glergripum og leirmunum, minjagripum, skartgripum og fleira. Unnið í samstarfi við Handverksskúrinn Selfossi
H
HÚSIÐ HúsiðÁá EYRARBAKKA Eyrarbakka Byggðasafn Árnesinga er staðsett í Húsinu, sögufrægum bústað kaupmanna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsilegur minnisvarði þess tíma er Eyrarbakki var einn helsti verslunarstaður landsins. Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins.
Opnunartímar: 1. maí – 30. sept. alla daga kl. 11 - 18 eða eftir samkomulagi Sími: 483 1504 & 483 1082 | husid@husid.com | www.husid.com
andverksskúrinn Selfossi er stútfullur af einstöku handverki sem unnið er af átta konum sem reka verslunina saman. „Við búum allt til sjálfar, meira að segja poka sem við saumum utan um vörurnar okkar úr afgangsefni,“ segir Líney Tómasdóttir, ein þessara kvenna. Hún segir áhersluna vera á sjálfbærni og endurvinnslu og til dæmis á einum vegg verslunarinnar sitja litrík tuskudýr sem mæta viðskiptavinum kankvís á svip, öll saumuð úr endurunnu efni. „Lopavörurnar eru vinsælastar hjá okkur. Við erum með mikið úrval af lopapeysum, sokkum og vettlingum og hver einasta flík er einstök,“ segir Líney. Konurnar vinna þó ekki bara með lopa enda er að finna í Handverksskúrnum ýmiskonar gjafavöru, handverk úr gleri og leir, heklaðar vörur, bútasaum, ísaum, minjagripi, skartgripi og heilmargt fleira. „Við gerum bara það sem okkur langar að gera og komum með það. Það hafa oft ótrúlega skemmtilegar vörur komið út úr því.“ Handverksskúrinn varð til þegar Ásdís Finnsdóttir fékk 12 konur til samstarfs um sölu á handverki sem þær í fyrstu seldu í litlum skúr í bænum. Þaðan kom nafnið Handverksskúrinn. Upp úr því stofnuðu konurnar samtök og ári seinna var Handverksskúrinn kominn í gott verslunarhúsnæði. Nokkrar konur hafa helst úr lestinni, þar á meðal
Við erum með mikið úrval af lopapeysum, sokkum og vettlingum og hver einasta flík er einstök.
stofnandinn Ásdís, en eftir standa 8 konur. Þær vinna allt handverkið sjálfar, afgreiða í versluninni og sjá um allan rekstur. „Við skiptumst á að vinna og erum alltaf tvær í einu í versluninni og hittumst saman einu sinn í mánuði á súpufundi.“ Íslenskt handverk Fjölbreytt, litríkt og fallegt. Einstakt handverk á boðstólum í Erlendir ferðamenn heillast af Handverksskúrnum Selfossi. Handverksskúrnum Selfossi og eru meðal helstu viðskiptavina. „Íslenskum ferðamönnum Við búum fjölgar einnig og allt til sjálfar,ja þar finnum við fyrir meira að segið auknum áhuga,“ poka sem v n segir Líney. saumum utar Konunar í Handum vörurna verksskúrnum Selfossi eru Líney Tómasdóttir sem prjónar og saumar, Valdís Bjarnþórsdóttir sem prjónar og heklar, Þórdís Hansen sem prjónar og mótar leir, Brynja Bergsveinsdóttir sem prjónar og saumar út, Margrét Lárusdóttir sem prjónar og saumar út, Eygló Aðalsteinsdóttir sem prjónar og heklar, Svandís Jónsdóttir prjónar og mótar gler og Hlíf Halldórsdóttir sem prjónar og saumar.
Falin perla í gróðurparadís
Við rætur Ingólfsfjalls, mitt á milli Selfoss og Hveragerðis, er gistiheimilið Hjarðarból, falin perla umvafin gróðri. Fjölbreyttar gönguleiðir, sundlaugar og afþreying eru innan seilingar. Unnið í samstarfi við Grasnytjar
Þ
að eru fjögur ár síðan við maðurinn minn keyptum jörðina. Við bjuggum áður í 101 og vildum tilbreytingu. Við erum þó í grunninn Hvergerðingar svo það má segja að við séum komin aftur heim,“ segir Sigríður Helga Sveinsdóttir, eigandi gistiheimilisins Hjarðarból. Hjarðarból er mitt á milli Hveragerðis og Selfoss, við rætur Ingólfsfjalls. „Það eru rúmir fimm kílómetrar í báðar áttir,“ segir Sigríður, kölluð Helga. „Hjarðarból er umvafið gróðri sem gerir staðinn meira framandi og afskekktan. Afslöppun Heitu pottarnir á Hjarðarbóli eru vinsælir í fallegu umhverfi. Héðan liggja frábærar gönguleiðir, þvert yfir Grafninginn má ganga að Þingvöllum, „Hér er allt mjög heimilþað er stutt í Reykjaislegt, ég vil að öllum dalinn og heitu náttokkar gestum líði eins Á jörðinni í ð a t ls úrulaugina sem má og heima hjá sér. já fr r e g n kri rella, finna þar innst í Við bjóðum upp á sp g o i ik le í fara r e dalnum.“ dýrindis morgunmat m u ld ö v k á góðum rðeldur Helga segir með 10-12 sultur og a v r tu kveik Selvoginn ónumið chutney á boðstólnr við rætu svæði sem hún ráðum. Það er mikið Framandi „Hjarðarból er umvafið gróðri s. n fjallsi sem gerir staðinn meira framandi leggur gestum sínum áhugamál hjá mér að og afskekktan.“ að kanna. „Það er mikútbúa svoleiðis.“ ið af gömlu hrauni og sjávHjarðarból er 24 herarsíðan, Selvogskirkja og hellar bergja gistiheimili og rúmar 64 Hér er allt eru verð skoðunar. Við erum með gesti. Vel er tekið á móti hópum mjög heimilisfjórar sundlaugar á litlum radíus, og er fundaraðstaða fyrir áhugalegt, ég vil að öllum Sólhestar í nágrenninu bjóða upp sama. Á jörðinni í kring er frjálst á hestaferðir og Iceland Actiað fara í leiki og sprella, á góðum okkar gestum líði vites í Hveragerði býður öflugar kvöldum er kveiktur varðeldur eins og heima hjá sér. hjólaferðir, gönguleiðir, ratleiki og við rætur fjallsins. Stutt er í allar fleira.“ áttir, gullna hringinn, sundlaugar, Fyrir þá sem kjósa að njóta verslanir og aðrar nauðsynjar. Allaðstöðunnar í Hjarðarbóli eru vin- ar nánari upplýsingar ná nálgast á sælir heitir pottar á veröndinni. www.hjardarbol.is
TÆKNIN GETUR VERIÐ RUGLANDI
KORTABÓK KLIKKAR ALDREI
Kortabækur Máls og menningar eru sniðnar að þörfum fróðleiksfúsra ferðamanna, en auk nýrra landakorta innihalda þær margvíslegar upplýsingar sem nýtast vel á ferðalögum. „Treysti algjörlega á GPS og villtist til Sigló.“ „Noel villtist enn og aftur.“ „GPS stríðir fleiri ferðamönnum en Noel: Ætluðu í Þórsmörk en enduðu í grillveislu hjá Þór.“
w w w.forlagid.i s | B ók a búð Forlags in s | F i s k i sló ð 39
…heilsa
16 | amk… LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2016
Útihlaup í júlí
Júlí er á næsta leiti og nóg úrval af fjölbreyttum útihlaupum. Það er gott að komast út fyrir sinn hefðbundna skokkhring og prófa eitthvað nýtt á nýjum stað. Hér er listi yfir hlaup víðsvegar á landinu. 2. júlí
Þorvaldsdalsskokkið í Hörgárdal 25 km Hamingjuhlaupið í Bjarnarfirði syðra 25–30 km Kökumenning Það er erfitt að forðast freistingar á vinnustað, en það er ekki ómögulegt.
Kökumenning á vinnustöðum skaðleg Eflaust þekkja margir til þeirra freistinga sem leynast á vinnustaðnum. Freistingar sem erfitt er að standast, bæði vega félagslegrar pressu og löngunnar. Yfirmenn vilja verðlauna starfsfólk sitt með kræsingum og sætindum sem leiðir til minni afkasta á vinnustað vegna sykurvímu. Svo sætindi á vinnustað snertir ekki einungis persónulega heilsu hvers og eins heldur einnig afköst vinnustaðarins. Samkvæmt rannsóknum virðist fólk eiga erfiðara með að neita sér um freistingar á vinnustað en annarsstaðar. Það vill brjóta upp vinnudaginn í stað þess að sitja við skrifborðið meðan hinir gæða sér á góðgæti. Það er 300 kaloría kaka á afmælisdögum og nammi úr fríhöfninni á boðstólum þegar starfsmaður kemur heim frá útlöndum. Þetta er stór ástæða þess sem fólk á erfitt með að léttast.
Hvernig get ég staðist freistingar vinnustaðarins: Taktu ákvörðun Það er gott fyrsta skref að ákveða að smakka ekki á sætindum í vinnunni. Skrifaðu á lítinn miða við skrifborðið áminningu um það. Fáðu fleiri með þér í lið Það er gott að hópast saman og ákveða að bjóða frekar upp á heilsusamlegri kost. Fáðu þér bara smá Þetta er ráð fyrir lengra komna, það getur verið erfitt að halda aftur að sér en það er stórt skref að minnka skammtana!
3. júlí
Snæfellsþristurinn á Snæfellsnesi 400 m, 10 km og 2,5 km
6. júlí
Ármannshlaup Eimskips í Reykjavík 10 km
15. júlí
Hlaupahátíðin á Vestfjörðum – Arnarneshlaupið 10 km og 21,1 km
r Júlí er frábæ ur ð hlaupamánu i d á Íslan
16. júlí
Laugavegshlaupið 55 km Blönduhlaupið á Blönduósi 2,5 km, 5 km og 10 km Hlaupahátíð á Vestfjörðum – skemmtiskokk 2 km og 4 km
22. júlí
Fjögurra skóga hlaupið – suðurhluta Fnjóskadals 4,3 km, 10,3 km, 17,6 km og 30,6 km Dalahlaupið 28 km og 33 km
27. júlí
Fáskrúðsfjarðarhlaupið 10 km og 21 km
Adidas Boost hlaupið – Elliðaárdal 10 km
23. júlí
Botnsvatnshlaup Landsbankans á Húsavík 3,3 km og 8,3 km
30. júlí
Barðneshlaupið í Norðfirði 13 km og 27 km
Kólesterólið lækkaði og ég gat minnkað lyfjaskammtinn um helming
Artasan kynnir Organic Beetroot frá Natures Aid sem er lífræn þurrkuð rauðrófa í hylkjum. Rauðrófan telst til ofurfæðis en hún er mjög rík af andoxunarefnum og talin 100% náttúrulegt bætiefni. Hún er talin auka blóðflæðið og getur þannig stuðlað að betri líðan og betri heilsu. Tvö hylki á dag „Í samráði við lækninn minn hef minnkað lyfin við sykursýki II um helming eftir að ég byrjaði að taka inn rauðrófuhylkin frá Natures Aid.“
Unnið í samstarfi við Artasan
H
ollusta rauðrófunnar hefur lengi verið þekkt. Hún er mjög rík af andoxunarefnum og hafa rannsóknir á rauðrófu sýnt að hún er æðavíkkandi. Aukið blóðflæði hefur góð áhrif á hjartaog æðakerfi líkamans, lækkar blóðþrýsting, eykur snerpu, orku og úthald.
„Í kjölfar hjartaáfalls rauk kólesterólið hjá mér upp úr öllu valdi. Rauðrófuhylkin hjálpuðu mér að ná því niður í eðlilegt horf á örfáum mánuðum.“ Jóhannes S. Ólafsson Útgerðarmaður og skipstjóri
Gott gegn hand- og fótkulda
Lífrænu rauðrófuhylkin frá Natures Aid eru 100% náttúrulegt bætiefni og góð fyrir alla sem vilja viðhalda góðri heilsu. Það er mikill hægðarauki fyrir marga að geta tekið inn rauðrófuhylki því ekki eru allir jafn hrifnir af bragðinu af rauðrófunni eða rauðrófusafanum. Viðtökur íslendinga hafa verið ótrúlega góðar og það eru margir sem kaupa þessa vöru aftur og aftur vegna þeirra áhrifa sem þeir finna. Margir tala um að handog fótkuldi minnki til muna og að úthald við íþróttaiðkun aukist. Það er einnig algengt að blóðþrýstingur lækki. Við mælum því með lífrænu rauðrófuhylkjunum fyrir: • þá sem þjást af hand- og fótkulda. • allt íþróttafólk sem vill ná betri árangri, auka orku, úthald og snerpu.
• alla þá sem eru að glíma við blóðþrýstingsvandamál, of hátt kólesteról, hjarta, æða- og taugasjúkdóma, ristilvandamál ofl. • alla sem vilja bæta kynlífið en þar skiptir gott blóðflæði miklu.
Minnkaði lyfjatöku við sykursýki II um helming
Jóhannes S. Ólafsson, útgerðarmaður og skipstjóri frá Akranesi, fékk hjartaáfall árið 2007. „Í kjölfarið greindist ég með sykursýki II og fékk lyf við því. Samhliða rauk kólesterólið hjá mér upp úr öllu valdi. Í maí 2015 sagði kunningi minn mér frá Beetroot rauðrófuhylkjunum frá Natures Aid sem hann var að taka, en ástæða þess að sá fór að taka inn rauðrófuhylkin var
góð reynsla vinar hans sem hefur verið að glíma við sykursýki II. Þess vegna benti hann mér á að skoða þau og prófa.“ „Ég hef tekið rauðrófuhylkin inn daglega síðan í maí 2015. Ég tek eitt á morgnana og eitt á kvöldin. frá Ég fann strax að uðrófuhylkinru a R þetta gerði mér gott e Natures Aid leg enda kom í ljós eftir ru ú tt á n % 0 10 læknisheimsókn síðar um haustið að kólesterólið hafði snarlækkað og ég var látinn minnka skammt sykursýkislyfjanna um allt að helming.“ „Ég er mjög ánægður með rauðrófuhylkin frá Natures Aid og mæli heilshugar með þeim. Við hjónin bæði tökum þau daglega, við finnum mikinn mun og okkur finnst þau gera okkur mjög gott.“
100%
Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða og verslana.
auðrófan er mjög rík af andoxunarefnum og hafa rannsóknir á rauðrófu Aukið blóðflæði R sýnt að hún er æðavíkkandi.
…heilsa
17 | amk… Laugardagur 18. júní 2016
Náttúruleg lausn við brjóstsviða
Frutin eru töflur sem geta hjálpað þér að neyta fæðu sem getur valdið brjóstsviða án þess að eiga hættu á að finna fyrir óþægindum eftir máltíð. Unnið í samstarfi við Icecare
Þ
egar Hanne borðaði hamborgara, franskar kartöflur eða of stóra matarskammta leið henni eins og maginn væri útþaninn og sýruframleiðsla magans örvaðist. Stórir matarskammtar geta valdið auknu álagi á ákveðna vöðva þannig að magasýrurnar flæða upp í vélindað.
Aukin sýrumyndun í maga
Svínvirkar Snorri Snorrason getur sinnt betur vinnu sinni og söngnámi eftir að hann fór að nota Amino Liði.
Laus við stirðleika í liðum
Snorri Snorrason finnur ekki fyrir stirðleika í ökkla og úlnlið eftir að hann fór að nota Amino liði Unnið í samstarfi við Icecare
S
Stirðleiki í
norri Snorrason er að ökkla og úlnnorðan en býr í Kópalið eru ekki lengur voginum og starfar sem til staðar og það vélamaður hjá Alexander Amino Liðum að er Ólafssyni ehf. Hann er þykir þakka. einnig mikill og efnilegur tenór og stundar söngnám meðfram vinnu. En fyrir um rúmu einu ári fór að bera á miklum stirðleika í liðum hjá Snorra. Hann hefur enn ekki fengið neina nákvæma skýringu hvað hrjáði hann, hugsanlega þetta og hugsanlega hitt. Síðan tóku liðir upp Fáum dögumi á því að bólgna mjög mikið og kom sá tími eftir að Snorr inn ka að hann gat ekki stigið byrjaði að ta fann i ið L í fæturna vegna stirðo in Am un leika og bólgu. Hann er ann mikinn m h búinn að prófa ýmislegt en ekkert hefur virkað sem hefur slegið almennilega á þessi einkenni. Konan hans heyrði af þessu mun og gat fljótlega undraefni Amino stigið óhikað í fætLiðir og ákvað að urna. Í dag er enginn setja honum fyrir stirðleiki og hann að taka þetta nú tekur bara Amino reglulega og prófa Liði inn. í um einn mánuð Þetta „svínvirkar“ og sjá hvort hann á hann og gerir honmyndi finna mun. um gott. „Stirðleiki Það vantaði ekki í ökkla og úlnlið eru virknina! Innan ekki lengur til staðfárra daga eftir að ar og það er Amino Snorri byrjaði að Liðum að þakka, taka inn Amino Liði engin spurning,“ fann hann mikinn segir Snorri.
Amínó Liðir
Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrirtæki á Sauðárkróki. Amínó® vörulínan samanstendur af fæðubótarefnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða. Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr fiskprótíni úr hafinu við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og IceProteins® (vatnsrofin þorskprótín). Skrápurinn samanstendur að mestu leyti af brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efninu chondroitin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endurbyggingu á skemmdu brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphateer sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemjandi efnum sem nefnast saponin. Auk sæbjúgna og IceProteins® inniheldur Amínó® Liðir túrmerik, D-vítamín, C-vítamín og mangan. Kollagen, chondroitin sulphate, D-vítamín, C-vítamín og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu.
„Ég á erfitt með að viðurkenna að ég borða ekki eins hollan mat og ég ætti að gera. Ég á það til að borða of stóra matarskammta og elska fitugan mat og franskar kartöflur. Þegar ég borðaði slíkan mat flæddu Hanne magasýrurnar ró p faði fyrstuog upp í vélinda a Frutin töflunalltaf úr maganum n ú h núna er með tilheyrandi r vanlíðan. Þetta með töflurna is rð fe ð var hræðileg me brunatilfinning og ég þurfti samstundis að drekka vatn eða mjólk. Stundum flæddu magaEftir að ég sýrurnar líka upp í vélinda þegar byrjaði að taka ég lagðist upp í rúm. Sérstaklega Frutin 30 mín. fyrir þegar ég borðaði seint. Það var svefn eða mat með hræðilegt. Ég fór í heilsubúð og vatnsglasi þá finn spurði hvort þau ættu náttúruég lítið sem ekkert bætiefni sem ég gæti tekið inn,“ fyrir óþægindum segir Hanne.
Náttúrulega lausnin kom á óvart
Hanne átti von á því að vera ráðlagt að taka inn myntutöflur og það kom því á óvart þegar konan sem rekur verslunina sagði að til væru töflur sem hægt er að tyggja og innihalda náttúrulegar trefjar úr appelsínum. „Afgreiðslukonan útskýrði fyrir mér að þetta eru einu töflur sinnar tegundar sem innihalda þessar einstöku trefjar úr appelsínum. Trefjar sem eru svo sérstakar að þær mynda náttúrulega róandi froðu yfir efsta hluta magans sem hjálpar til við að hindra að magasýrurnar flæða upp í vélindað. Það hljómaði vel og ég var tilbúin að prófa þær náttúrulegu meðferðir sem eru í boði,“ segir Hanne.
eða uppþembu. Ég tek líka oft eina töflu eftir mat ef ég hef borðað mikið eða um sterkan mat er að ræða. Ég mæli með Frutin fyrir alla.
Reynslusaga Ég hef alltaf verið með mikla uppþembu og brjóstsviða eftir mat í langan tíma. Þetta kemur sérstaklega mikið í ljós ef ég borða seint á kvöldin eða fæ mér gosdrykki eða bjór stuttu fyrir svefnin. Þar sem ég er smiður og mikið á ferðinni milli vinnustaða er oft auðvelt að detta í skyndibitann og fylgir því brjóstsviði eða uppþemba í nær öll skiptin. Eftir að ég byrjaði að taka Frutin 30 mín. fyrir svefn eða mat með vatnsglasi þá finn ég lítið sem ekkert fyrir óþægindum eða uppþembu. Ég tek líka oft eina töflu eftir mat ef ég hef borðað mikið eða um sterkan mat er að ræða. Ég mæli með Frutin fyrir alla. Einar Ágúst Einarsson Smiður
slepptu þynnkunni
Hefur Frutin töflurnar ávallt á sér
„Ég gat ekki beðið eftir því að fá mér hamborgara og franskar kartöflur með miklu salti. Máltíð sem ég var viss um að myndi örva magasýrurnar. Þegar magasýrurnar byrjuðu að flæða tuggði ég tvær Frutin töflur. Þær virkuðu strax og ég varð undrandi. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þessar trefjar gætu hjálpað mér að líða vel á svo skömmum tíma.“ Það er meira en ár síðan Hanne prófaði fyrstu Frutin töfluna og núna er hún alltaf með töflurnar meðferðis, hvert sem hún fer. „Ég er með pakka í eldhúsinu, á náttborðinu og í bílnum.“ Frutin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar er hægt er að nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is
After Party töflurnar gegn þynnku. Náttúruleg efni sem gera daginn eftir drykkju bærilegri. Krónunni, Hagkaup, Iceland og Apótekum
Kíktu á síðuna okkar www.icecare.is eða á facebook IceCare þín heilsa
…sjónvarp
18 | amk… Laugardagur 25. júní 2016
Vakið eftir sjötta forseta lýðveldisins
Pása frá kosningavökunni Brick Mansions – Stöð 2 klukkan 23.40 Ef þú ert kominn með nóg af kosningavökunni væri sniðugt fyrir þig að kíkja bara á eina góða bíómynd og gleyma þér. Brick Mansion er hasarmynd frá árinu 2014 sem fjallar um miskunnarlausan glæpakóng sem hefur komist yfir kjarnorkusprengju og það kemur í hlut lögreglumannsins Damiens og parkourmeistarans Linos Dupree að stöðva bæði hann og gengi hans. Myndin gerist í náinni framtíð í Detroit-borg þegar glæpalýður borgarinnar hefur verið einangraður og afgirtur með múrvegg inni í hverfi sem kallað er Brick Mansions. Annar aðalleikari myndarinnar er Paul Walker heitinn.
Krúttsprengja á Netflix 72 Cutest animals – Netflix Það er alltaf gott að horfa á krúttleg dýr og fá hlýtt í hjartað. Hér er þáttasería sem heitir einfaldlega 72 Cutest Animals og inniheldur 12 þætti um krúttlegustu dýr jarðarinnar. Ef þú ætlar að eiga notalegt kvöld með maka, vini, barni eða öðrum er þetta kjörið sjónvarpsefni fyrir ykkur.
Kosningavaka RÚV klukkan 22 Það munu eflaust margir sitja límdir við skjáinn í kvöld til að sjá hvern þjóðin hefur kosið sem forseta Íslands til næstu 4 ára. Kosningavaka verður í beinni á RÚV og birtar verða nýjustu tölur, rætt við frambjóðendur og skemmtilega gesti. Fréttamenn verða á ferð og flugi um land allt í leit að kosningavökum, veislum og viðmælendum. Rifjuð verða upp eftirminnileg atvik úr lífi fyrri forseta og slegið á létta strengi í tali og tónum.
Laugardagur 25.06.16 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.35 Besta mataræði heims 11.20 Golfið (3:8) e. 11.50 Átök í uppeldinu (1:6) e. 12.30 Matador (1:24) e. 13.20 Höfundur óþekktur e. 14.10 Mennskar tímasprengjur 14.50 Íslendingar e. 15.45 Ekki bara leikur e. 16.15 Kókó: Górillan sem talar við fólk e. 17.10 Mótorsport (4:12) 17.40 Bækur og staðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Austfjarðatröllið 18.54 Lottó (44:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Amma glæpon Bresk gamanmynd byggð á samnefndri barnabók eftir David Walliams. Ben er sendur í pössun til ömmu og er ekki skemmt yfir því. Amma er hins vegar ekki eins ömmuleg og Ben hélt því hún á sér aðra og ævintýralegri hlið. Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Julia McKenzie, Reece Buttery, Joanna Lumley o.fl. e. 20.45 Stuðmenn - Koma naktir fram (2:2) Upptökustjóri: Egill Eðvarðsson. 22.00 Kosningavaka Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Heiðar Örn Sigurfinnsson og Bogi Ágústsson. 03.00 Útvarpsfréttir (82)
Sjónvarp símans 10:05 The Tonight Show 11:25 EM 2016 á 30 mínútum 12:00 The Biggest Loser 13:00 The Voice Ísland (2:10) 14:10 Top Gear (7:8) 15:00 EM 2016: 16 liða úrslit 15:50 16 liða úrslit á EM 2016 Útsending frá leik í 16 liða úrslitum á EM 2016. Leikurinn fer fram á Stade Pierre-Mauroy í Lille. 18:00 EM 2016 svítan 18:50 Parks & Recreation 19:15 King of Queens (1:25)
19:40 How I Met Your Mother 20:30 Chasing Life (2:21) 21:15 EM 2016 á 30 mínútum 21:50 The Family (11:12) 22:35 The Bastard Executioner (1:10) Þáttaröð sem gerist seint á miðöldum og segir frá riddara í hirð Játvarðs konungs sem er búinn að fá nóg af átökum og stríði. Hann er staðráðinn í að slíðra sverðið fyrir fullt og allt en neyðist til að taka við blóðugasta sverðinu, sverði böðulsins. Höfundur og framleiðandi þáttanna er Kurt Sutter sem hefur áður gert þættina The Shield og Sons of Anarchy. 23:20 Penny Dreadful (5:10) 00:05 The People v. O.J. Simps. 00:50 Heroes Reborn (3:13) 01:35 The Family (11:12) 02:20 The Bastard Exec. 03:05 Penny Dreadful (5:10) 03:50 The Late Late Show
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Úrval Þjóðbrautar 21:30 Fólk með Sirrý 22:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 22:30 Mannamál
N4 14:00 Bæjarstjórnarfundur 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Mótorhaus (e) 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan Fimmtud. 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hundaráð (e) 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Mótorhaus (e) 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Sunnudagur 26.06.16 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Augnablik 10.30 Ikingut e. 11.55 Vísindahorn Ævars 12.00 Aukafréttatími 12.25 Stuðmenn (2:2) e. 13.35 Ríki dýranna (1:2) e. 14.25 Japan - Hið langa ævikv. 15.20 Alheimurinn e. 16.05 Burma-leiðangurinn. e. 16.55 Bækur og staðir 17.05 Mótókross (1:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (74:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna 18.00 Stundin okkar (12:22) 18.25 Tobias og sætabrauðið 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Höfn í 50 ár (1:9) Á þessu ári eru fimmtíu ár síðan Ríkisútvarpið hóf sjónvarpsútsendingar og á þessum fimmtíu árum hefur það sýnt ógrynni af efni allstaðar að af landinu. Af því tilefnið sýnir RÚV þáttaröðina Í 50 ár en það eru níu sjónvarpsþættir sem sendir verða út í sumar frá vel völdum stöðum af landinu. Umsjónarmenn: Gísli Einarsson og Guðrún Gunnarsdóttir. 20.30 Í takt við tímann 22.05 Indian Summers (6:10) 22.55 Vitnin (4:6) . e. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (83)
Sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:30 The Tonight Show 12:30 The Biggest Loser 13:45 The Voice Ísland (1:10) 14:55 Korter í kvöldmat (4:12) 15:00 EM 2016: 16 liða úrslit 15:50 16 liða úrslit á EM 2016 Útsending frá leik í 16 liða úrslitum á EM 2016. Leikurinn fer fram á Parc des Princes í París. 18:00 EM 2016 svítan 18:50 King of Queens (25:25) 19:15 Raising Helen Rómantísk gamanmynd 21:15 EM 2016 á 30 mínútum (14:23) Skemmtilegur þáttur
þar sem farið er yfir allt það helsta á EM 2016. 21:50 Personal Effects Dramatísk mynd með Michelle Pfeiffer, Ashton Kutcher og Kathy Bates. Stranglega bönnuð börnum. 23:40 Jurassic Park Stórmynd sem Steven Spielberg leikstýrir. Bönnuð börnum. 01:50 Cape Fear Sspennumynd með Robert De Niro, Jessica Lange, Nick Nolte og Juliette Lewis. Stranglega bönnuð börnum. 04:00 CSI (18:18) 04:45 The Late Late Show 05:25 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 15:00 Lífið og Heilsuráð 15:30 Örlögin (e) 16:00 Þjóðbraut á mánudegi 17:00 Atvinnulífið (e) 17:30 Matjurtir (e) 17:45 Allt er nú til (e) 18:00 Lífið og Borðleggjandi 18:30 Kvikan (e) 19:00 Þjóðbraut á þriðjudegi 20:00 Heimilið 21:00 Okkar fólk 21:30 Kokkasögur 22:00 Heimilið (e) 23:00 Okkar fólk (e) 23:30 Kokkasögur (e)
N4 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Hundaráð (e) 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan Þriðjudagur 18:30 Mótorhaus (e) 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Skeifnasprettur 20:30 Að Norðan 21:00 Skeifnasprettur 21:30 Hundaráð (e) 22:00 Skeifnasprettur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
…sjónvarp
19 | amk… Laugardagur 25. júní 2016
Tók House of Cards þáttaröðina á tveimur kvöldum Sófakartaflan Einar Bárðarson rekstrarstjóri
Engin venjuleg amma Amma Glæpon – RÚV klukkan 19.35 Þessi breska gamanmynd er tilvalin til að byrja kvöldið á góðu nótunum. Myndin er byggð á samnefndri bók eftir David Walliams og fjallar um Ben sem er sendur í pössun til ömmu sinnar. Hann er ekki ánægður með það en það kemur hinsvegar fljótlega í ljós að amma hans er ekki eins og ömmur eru flestar.
Það er nú svo rosalega mikið að gera hjá manni þessa dagana að það er lítill tími fyrir sjónvarp. Það er helst að maður hendi því á til að sofna út frá því. Þá er ég nú að sjálfsögðu að undanskilja allt EM tengt efni. Ég hef auðvitað setið stífur við kassann þegar leikirnir hafa farið fram og svo horft á nokkra aðra leiki til að ná mér niður, ef svo mætti segja. EM stofan og EM tækling Sjónvarps Símans finnst mér vera alveg til fyrirmyndar. Þetta er ekki bara leikur þetta
er þjóðarsálin að ná sér strik eftir áfallið 2008 og mér finnst Þorsteinn J. og hans fólk gera þetta vel. Þess utan horfi ég á Eyðibýli, á einhvern undraverðan hátt hefur sá þáttur sogað mig að sér. Í vetur fylgdist ég með Billioner í Sjónvarpi Símans. Það var snilldarþáttur. En svo er það mest Hulu og Netflix og ein og ein mynd sem maður leigir. Á Hulu er ég að fylgjast með Casual og á Netflix tók ég House of Cards á tveimur kvöldum, mjög eðlilegt allt saman. Mig langar að sjá Homeland og Game of Thrones en ég hef ekki verið með áskrift að Stöð 2 í vetur. Ég kemst í það einn daginn.
Risaeðlurnar klassísku Jurassic Park myndirnar – Netflix Nú hafa fyrstu þrjár Jurassic Park myndirnar verið settar inn á Netflix. Fyrsta myndin kom í bíó árið 1993 og þótti mjög flott og brellurnar í myndinni betri en sést höfðu á hvíta tjaldinu áður. Næsta mynd, Jurassic Park The lost World, kom út árið 1997 og sú þriðja heitir einfaldlega Jurassic Park III og kom út árið 2001. Ef þig langar í smá risaeðluþema í kvöld geturðu tekið maraþon á Netflix.
Designer Mints Nýtt bragð
Okkar upphaf The Beginning of Life – Netflix Þessi magnaða mynd er um áhrif umhverfis á nýfædd börn. Myndin er tekin í Argentínu, Brasilíu, Kanada, Kína, Frakklandi, Ítalíu, Kenía og Bandaríkjunum. Fylgst er með börnum og fjölskyldum þeirra og tekin eru viðtöl við sérfræðinga í taugavísindum. Þegar við fæðumst mótumst við af erfðum og sambandi okkar við þá sem í kringum okkur erum.
Rangur dauðadómur The Fear of 13 – Netflix The Fear of 13 er bresk heimildarmynd frá árinu 2015 og er nú komin inn á Netflix. Myndin fjallar um Nick Yarris sem var dæmdur til dauða fyrir morð og sat inni með dauðadóm í 21 ár í Pennsylvania. Nick segir sögu sína, frá æsku, unglingsárum, handtöku og tímanum á dauðadeildinni. Myndin hefur fengið fádæma góða dóma og þykir alveg einstaklega vel gerð. Myndin heldur athygli þinni alveg til lokamínútu.
einnig fáanlegar...
alla föstudaga og laugardaga
Frakkland númer 1, 2 og 3 Guðni Th. Jóhannesson sem væntanlega verður næsti forseti Íslands, ef marka má skoðanakannanir þar sem hann hefur afgerandi forystu, er mjög spenntur fyrir leik Íslands og Englands á EM sem fer fram á mánudaginn. Áhuginn leyndi sér ekki í kappræðum á Stöð 2 á fimmtudag þegar allir frambjóðendur voru spurðir hvað tæki við ef þeir næðu ekki kjöri. Svar Guðna var einfalt: „Hvað sem gerist þá er númer eitt, tvö og þrjú að komast til Frakklands.“ Það er því nokkuð ljóst að eitt af því fyrsta sem nýr forseti gerir er að hvetja landsliðið áfram í Nice. Við vonum því að Guðni hafi náð að tryggja sér miða á leikinn og komist með góðu móti áfangastað.
Hleypur af sér kílóin Ragnheiður Haralds og Eiríksdóttir, kynlífsblaðamaður og hjúkrunarfræðingur, skellti sér í Miðnæturhlaup Suzuki í vikunni ásamt frænku sinni, Lóu Pind Aldísardóttur, dagskrárgerðarkonu á 365. Kílóin hafa runnið af Röggu, eins og hún er alltaf kölluð, eftir að hún fór í magabandsaðgerð fyrr á þessu ári, en sýnt var frá aðgerðinni í Ísland í dag á Stöð 2. Hún hefur verið dugleg í ræktinni síðustu mánuði þar sem hún æfir undir dyggri leiðsögn stjörnueinkaþjálfarans Ingimundar Björgvinssonar. Hlaupin hafa nú bæst við hjá Röggu sem er dugleg að halda utan um íþróttaafrek sín á samfélagsmiðlum.
Búinn að kjósa Svavar Knútur Kristinsson söngvari kaus utan kjörfundar í gær, föstudag, ásamt eiginkonu sinni, en eftir það lá leið hans beint úr bænum. Hann verður á ferð og flugi um helgina. Í gærkvöld var hann með tónleika í Stykkishólmi og í dag, laugardag, er hann á leiðinni norður í Árneshrepp á Ströndum þar sem hann mun spila í brúðkaupi. Svavar verður í sumar á tónleikaferðalagi ásamt söngkonunni Kristjönu Stefánsdóttur, en þau hafa vakið athygli undanfarin ár fyrir stórskemmtileg dúettakvöld, þar sem þau syngja saman angurvær og skemmtileg lög.
MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
Á vefsíðunnni www.kosning.is getur hver fundið sinn kjörstað. Kjörstaðir eru almennt opnir frá klukkan 9-22. Þó geta kjörstjórnir ákveðið að byrja síðar eða hætta fyrr.