TARA ÖSP
Solla á Gló u k k u l r u k e v í útlöndum
ENGINN BETRI AÐ FELA ÞUNGLYNDI
Mynd | Hari
Magga Pála tæklar frekjuköst barna
SIGRÍÐUR ÞÓRA EM BOLTI
GRÁA HÁRIÐ KOSTAR TÍMA OG PENINGA FÖSTUDAGUR
27.05.16
Gerir þætti með Eddu Björgvins FYRIR ALLA
18
…viðtal
2 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“
Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Hún vissi í raun ekki hve veik hún hafði verið fyrr en hún fór á lyf árið 2014 og skilur í dag ekki hvernig hún komst af án þeirra. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Í
lok síðasta árs var ég að horfa upp á náinn fjölskyldumeðlim berjast við sína eigin fordóma gagnvart þunglyndi, en hann var ekki að viðurkenna veikindin og gat því ekki leitað sér hjálpar. Ég var í rauninni á sama stað en gat ekki miðlað neinu til þessa aðila því ég var í felum með fordóma gagnvart eigin veikindum,“ segir Tara Ösp Tjörvadóttir, sérfræðingur hjá Skema, marmiðlunarhönnunarnemi og ein af forsprökkum #égerekkitabú samfélagsmiðlabyltingarinnar sem fól í sér vitundarvakningu um geðsjúkdóma.
Með þunglyndi 14 ára
„Ég var þá búin að fela mín veikindi í ellefu ár og hélt að fólk myndi sjá mig sem veika eða einhvern aumingja ef það vissi hvað væri að. Þess vegna þorði ég ekki að tala um þetta,“ segir Tara, sem greindist með þunglyndi 14 ára eftir að hafa upplifað mikla vanlíðan og vanmáttarkennd gagnvart lífinu um tíma. Telur hún að óuppgerð áföll úr æsku og flutningar úr höfuðborginni austur á land hafi ýtt undir þunglyndið í hennar tilfelli. Tara vildi svo mikið getað hjálpað þunglyndum ástvini sínum,
en vissi að til þess yrði hún sjálf að opinbera sín veikindi með einhverjum hætti. Hún upplifði sig enn meira hjálparvana en áður að geta ekki rétt fram hjálparhönd í þessum aðstæðum. „Ég hafði svo miklu að miðla. Ég var að fela stóran hluta af mér og fannst ég vera lygari. En þegar ég var farin að hafa áhyggjur af öðrum þá varð ég að gera eitthvað.“
Bréfið sem breytti öllu
Tara tók því ákvörðun um að skrifa niður alla söguna sína og sendi umræddum fjölskyldumeðlimi. „Ég fann að þegar ég var að skrifa þetta niður, og viðurkenna fyrir einhverjum, hvað byrðin varð léttari. Ég var ekki lengur innilokuð og ein. Ég var að tengjast einhverjum.“ Og bréfið hafði strax áhrif. Daginn eftir fékk Tara að vita að fjölskyldumeðlimurinn hefði viðurkennt vandann fyrir sjálfum sér og pantað tíma hjá lækni. „Þá fór ég að hugsa að fyrst sagan mín hafði áhrif á þessa einu manneskju, þá kannski hefði hún áhrif á fleiri. Hvort ég gæti kannski hjálpað fólki að losna við byrðina af eigin fordómum.“
Fann hvað þörfin var mikil
Skrefið sem Tara tók næst var því að senda bréfið á fréttamiðil sem birti það í heild sinni, og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Ókunnugt fólk setti sig í samband við hana og treysti henni fyrir
Ég fann að þegar ég var að skrifa þetta niður, og viðurkenna fyrir einhverjum, hvað byrðin varð léttari. Ég var ekki lengur innilokuð og ein. Ég var að tengjast einhverjum.
Handunnar útskriftargjafir
sínum sögum. „Þá fann ég hvað þörfin fyrir umræðuna var mikil. Það voru svo margir að þjást. Rannsóknir hafa nefnilega sýnt fram að byrðin af því að fela veikindin er oft erfiðari en að takast á við sjúkdóminn sjálfan. Margir voru ráðþrota í felum og ég vildi gera eitthvað til að hjálpa þessu fólki. Gera samfélagið móttækilegra fyrir andlegum veikindum,“ útskýrir hún. Og áfram hélt boltinn að rúlla. Eftir að bréf Töru hafði farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla fannst henni tilvalið að nota þann sama vettvang til að opna umræðuna um geðsjúkdóma enn frekar. Sem hún gerði í samstarfi við tvær aðrar stelpur sem glímt höfðu við svipuð veikindi. Kassamerkið #égerekkitabú varð strax að algjörri byltingu á samfélagsmiðlum. Þúsundir opnuðu sig um andleg veikindi, birtu jafnvel myndir af sér með geðlyfin sín og létu kassamerkið fylgja. „Stundum þarf maður bara einhvern vettvang til að tjá sig og smá stuðning til að taka skrefið,“ bendir hún á.
frjálsari en áður, ég er ekki að fela hluta af sjálfri mér og líður ótrúlega vel,“ segir Tara einlæg. Hún viðurkennir þó að fyrst eftir að hún steig fram hafi ótal neikvæðar hugsanir sótt að henni. „Ég hugsaði með mér að fólk héldi að ég væri geðsjúklingur, hvernig ég ætti nú að komast á deit, hvernig einhver gæti elskað mig og fleira í þeim dúr. En það sem gerðist var algjörlega andstæðan við það. Ég fékk bara jákvæð viðbrögð. Svo sögðu sumir við mig að þá hefði ekkert grunað því ég væri alltaf svo glöð. Ég var svo góð að fela veikindin. Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis.“
Geðsjúka lesbían
En viðbrögðin voru ekki bara jákvæð, heldur varð þetta allt saman til þess að Tara komst á stefnumót með konunni sem hún er trúlofuð í dag. „Hún las greinina mína og við enduðum á því að fara á deit. Ég komst semsagt á deitið sem ég óttaðist að gera aldrei. Það er hægt að elska þunglynda einstaklinga. En maður finnur ekki rétta fólkið til þess á meðan maður er að fela veikindin.“ Það er hins vegar ekki langt síðan Tara áttaði sig á því að hún hefði miklu meiri áhuga á konum en körlum – og viðurkenndi það fyrir sjálfri sér og öðrum. „Þegar ég lít til baka þá átta ég mig á því að ég var ástfangin af stelpu í grunnskóla, en ég kveikti bara ekki á því. Samfélagið gaf mér einfaldlega ekki þann valkost. Þetta var alltaf bara spurning um hvort maður ætti kærasta. Samfélagið var ekkert sérstaklega opið fyrir mér – geðsjúkri lesbíu,“ segir Tara og skellir upp úr.
Tók á að vera lifandi
Frá því að Tara greindist og þangað til hún fór loksins á lyf árið 2014 hafði hún farið í ýmsar sálfræðimeðferðir og hugræna atferlismeðferð með misgóðum árangri. Hún hafði mikla fordóma gagnvart þunglyndislyfjum og það var ekki fyrr en hún var orðin móðir og fann að hún vildi reyna að láta sér líða betur fyrir dóttur sína, að hún lét til leiðast. „Þá fyrst fór ég að geta lifað venjulegu lífi. Ég fattaði í raun ekki fyrr en þá hversu lasin ég var. Þegar ég byrjaði að taka lyfin þá skildi ég ekki hvernig ég gat lifað án þeirra. Fólk sem glímir við þunglyndi heldur stundum að lífið eigi að vera erfitt. Að það eigi að vera erfitt að fara á fætur, fara í sturtu og hringja í fólk. Það tók mikið á mig bara að vera lifandi. Mér fannst samt að með því að fara á lyf þá væri ég að viðurkenna að ég væri veik.“
Fékk bara jákvæð viðbrögð
En að fara á lyf og stíga svo fram og ræða opinskátt um veikindi sín hefur umbreytt lífi Töru til hins betra. „Ég er mjög lokuð týpa, en þetta hefur hjálpað mér mjög mikið að tengjast fólki. Ég er miklu
Fræðir fólk um þunglyndi
Vissi ekki að hún væri í skáp
Vildi hjálpa Tara fann að það var mikil þörf á því að opna umræðuna um geðsjúkdóma og ákvað að leggja sitt af mörkum með því að segja sína sögu.
Í kjölfar þess að Tara birti sögu sína opinberlega fór hún af stað með ljósmyndaverkefnið Faces of Depression. Um er að ræða portrettmyndir af fólki – andlit fólks sem berst við þunglyndi. Hún er nú búin að mynda yfir 100 manns og fékk nýlega styrk til að stækka verkefnið enn frekar. Framundan er því að taka myndir af fólki á Austurlandi. Þá vinnur Tara einnig að heimildamyndinni Þunglynda þjóðin sem hún vonast til að geti nýst sem fræðsluefni í grunnskólum, en hún telur mikla vöntun á fræðsluefni um þetta málefni fyrir börn og unglinga. Myndin verður blanda af frásögnum fólks og fræðsluefni, en Tara safnar fyrir gerð hennar á fjáröflunarsíðunni Indiegogo.com. Áætluð útgáfa er í febrúar 2017. Á morgun, laugardag, mun Tara svo taka þátt í ráðstefnunni TEDxReykjavík 2016, með erindi sem fjallar um það hvort samfélagsmiðlar geti bætt andlega heilsu, og miðlar sinni reynslu af þeim efnum.
Það var í lok árs 2013 að Tara fór að gefa þessum tilfinningum gaum sem bærðust innra með henni. En á þeim tíma var hún trúlofuð barnsföður sínum. „Ég fann mjög sterka löngun. Fannst ég verða að prófa þetta og þá var ekki aftur snúið. Þetta var greinilega sú sem ég hafði alltaf verið og svo margt sem benti alltaf til þess. Tilfinningar mínar gagnvart konum hafa alltaf verið miklu sterkari en gagnvart karlmönnum. Ég hef meira elskað þá sem vini. En ég kom alveg út úr þessum lesbíska og þunglynda skáp árið 2015. Ég vissi reyndar aldrei að ég væri inni í samkynhneigðum skáp, en ég kom samt út úr honum, samkvæmt samfélaginu. 2015 var því mjög gott ár,“ segir Tara.
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
ÁTT ÞÚ L JÓSIÐ? Takið vel á móti sölufólki dagana 26.–29. maí
VERTU UPPLÝSTUR!
…matur
4 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Glútenlaust hrökkbrauð
Sumarlegt hind berjalímonaði
Sykur- og glútenlausa matarbyltingin er hafin. Slíkir réttir njóta sífellt meiri vinsælda og hér er uppskrift að glútenlausu hrökkbrauði.
Hvað er betra en ískalt og gott límonaði í góða veðrinu? 350-400 gr fersk hindber 1 bolli nýkreistur sítrónusafi ½ bolli ískalt vatn 2-3 msk sykur (jafnvel meira – gott að smakka til) 3 msk gott fljótandi hunang 1 lítri sódavatn Nóg af klökum Aðferð: Maukið berin í blandara eða matvinnsluvél. Sigtið maukuð berin ofan í könnu eða skál. Hrærið saman vatni og sykri í aðra könnu,
þar til sykurinn leysist upp. Blandið vatni og hunangi saman við og hrærið vel. Hellið sigtuðu berjablöndunni ofan í, svo sódavatninu og hrærið létt. Nóg af klökum og njótið vel.
4 dl. blönduð fræ, t.d. sólblómafræ, hörfræ og sesamfræ. 1 dl glútenlaus hafragrjón. 100 gr möndlu- eða kókosmjöl. 100 gr glútenlaust hveiti. 1 dl góð olía. 2 msk fíberhusk, glútenlaust. 1/2 - 1 tsk salt. Ef þið stráið salti ofan á kexið þá má minnka það.
5-7 dl vatn eða annar vökvi. 4 dl. blönduð fræ, t.d. sólblómafræ, hörfræ og sesamfræ.
Bókaútgáfa Solla hafði oft verið beðin um að gefa út efni á ensku, en það voru aðallega erlendir viðskiptavinir á Gló sem óskuðu eftir því. Nú er hún búin að senda frá sér bók á ensku sem mun eflaust gleðja marga. Mynd | Hari
„Ég er mjög þakklát, en ér hausinn á m alið v getur ekki d .“ a við þett
„Ég vil bara vera í eldhúsinu“
alla föstudaga og laugardaga
GLÆSILEGAR BORGIR Í A-EVRÓPU Í BEINU FLUGI
Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki.
VERÐ FRÁ 87.900.BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningaráhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. GDANSK Í PÓLLANDI Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina að vinsælustu ferðamannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. RIGA Í LETTLANDI Gamli og nýi tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Flogið er tvisvar í viku frá maí til október.
WWW.TRANSATLANTIC.IS
Aðferð: Öllu hráefni fyrir utan vatnið blandað saman og byrjað á að setja helminginn af vatninu og bæta síðan í. Hræran þykknar mjög fljótt og best er að bæta við vatni þar til hún er samfelld og ekki of stíf (en þó ekki of blaut) til að hægt sé að fletja hana út á plötu. Mjög gott er að strá grófu salti eða góðu kryddi eins og rósmarín yfir óbakað kexið. Bakað við 200°C í 20 mínútur eða lengur þar til það er gullinbrúnt og stökkt Skorið strax með pítsuskera í hæfilega stór stykki.
SÍMI: 588 8900
gera hjá henni að hún mátti ekkert vera að standa í bókaútgáfustússi í útlöndum. „Þegar ég fékk svo símtal aftur þá fékk ég að vita að þau hefðu aldrei áður þurft að ganga á eftir neinni manneskju. Þau væru vön að berja af sér fólk sem vildi fá efni útgefið.“ Solla hélt reyndar áfram að vera erfið og bera fyrir sig tímaskort en ákvað að slá til þegar gefið var grænt ljós á að dóttir hennar fengi að vera meðhöfundur. „Hún er næringarfræðingur, algjör snillingur í eldhúsinu og mjög flink að gera texta,“ segir Solla sem er að vonum stolt af dótturinni.
Þ
að var bókaforlagið Phaidon sem bað mig um að gera þessa bók, en ég hafði ekki hugmynd um að það væri eitt flottasta bókaforlag í heimi,“ segir Sólveig Eiríksdóttir, eigandi veitingastaðarins Gló, sem sendi nýlega frá sér matreiðslubókina Raw, sem skrifuð er á ensku. Hildur Ársælsdóttir, dóttir Sólveigar, er meðhöfundur bókarinnar, en þær mæðgur skrifuðu einnig saman bókin Himneskt, og halda úti blogginu Mæðgurnar.is.
Stundum kærulaus
Solla, eins og hún er alltaf kölluð, var lítið að spá hvað það þýddi fyrir hana að landa samningi við áðurnefnt bókaforlag. Hún var bara með hugann við matinn. „Ég er pínu lúði og spái svo lítið í svona. Ég get verið svo kærulaus. Svo er ég auðvitað ofvirk, þannig það þýðir ekkert að setja mig í skrifstofuvinnu. Ég vil bara vera í eldhúsinu,“ útskýrir hún.
Keyptu bækur á íslensku
„Það var alltaf verið að biðja um bók á ensku, þá aðallega erlendu viðskiptavinirnir okkar á Gló. Fólk hefur meira að segja verið að kaupa íslensku bækurnar og nota Google translate. Mér finnst það hrikalega krúttlegt,“ segir Solla
og hlær. Hún er mjög ánægð með bókina, og þykir sérlega skemmtilegt að hún sé myndskreytt með fallegum myndum af Íslandi. „Bókin er svo guðdómlega falleg. Það er sami hönnuður á henni og á Noma-bókunum, en Noma er einn virtasti veitingstaður í heimi. Bækur frá þeim hafa mörg ár í röð hlotið titilinn matreiðslubók ársins. Ég var því allt í einu kominn á einhvern stað sem ég hafði ekki hugmynd um að ég væri að fara á. Ég var bara að hugsa um enska bók fyrir viðskiptavinina mína.“
Gengu á eftir henni
Það eru reyndar nokkur ár síðan Phaidon hafði fyrst samband við Sollu, en þá var svo brjálað að
Verður að þróa uppskriftir
Útgáfusamningurinn hefur heldur betur undið upp á sig, en búið er að þýða bókina á frönsku og gefa hana út um allan heim. Vinir og kunningjar Sollu hafa einmitt verið duglegir við að senda henni snapchat-skilaboð þegar þeir rekast á bókina í hinum ýmsu verslunum víða um heim. En sjálf er hún enn með báða fætur á jörðinni. „Mín viðbrögð við þessu eru bara: „Já, æði!“ og svo fer ég aftur inn í eldhús að skera gulrætur. Fólk er að spyrja hvort ég sé ekki ánægð og finnist þetta ekki merkilegt, sem mér finnst auðvitað. Ég er mjög þakklát, en hausinn á mér getur ekki dvalið við þetta. Hann verður að halda áfram að þróa nýjar uppskriftir,“ segir Solla.
…tíska
6 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
50%
40% 60%
LÁGMARKSAFLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM NÚ
40%
Markaður Smáratorgi
Smáratorgi, Kópavogi
Opið virka daga 11.00-18.00 Laugardaga 11.00-18.00 Sunnudaga 12.00-18.00
60% 40% 50%
Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur Outlet Grafarvogi
Vínlandsleið, Grafarholti
Opið virka daga 11.00-18.00 Laugardaga 11.00-16.00 Sunnudaga 13.00-17.00
*leggings *leggings háarí í GÓÐ VERÐ háar 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins20% ALLA DAGA mittinu mittinu afaföllum öllum vörum vörum komnar komnar aftur aftur komnar komnaraftur aftur BOMBER JAKKI
Hermann Óli, eigandi Modus hár- og snyrtistofu í Smáralind.
SKÓR VERÐ FRÁ KR 3900
Passlega úfið og kr. kr.5500 5500. „tjillað“ . hár er í tísku
til 17. júní júní KR.10900 *leggings *leggings háar háarí í *leggings *leggingsháar háar í til í 17. ST.42-52, LÍKA TIL Í mittinu mittinu mittinu mittinu
SVÖRTU Túnika TúnikaOG HVÍTU kr.Frábær kr. 3000 3000 GALLABUXUR Hvítt hár og hlýir brúnir litir verða áberandi í sumar Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,
FRÁ5500 KR 7900. . 5500 kr.kr.5500 5500. . kr.kr. góð góð þjónusta þjónusta
G
ráu litirnir sem hafa eigandi Modus hár- og snyrtistofu verið allsráðandi fara í Smáralind, þegar hann er inntur svolítið meira út í eftir svörum um það heitasta í Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, MJÖG MIKIÐ ÚRVAL hvítt, þó auðhártískunni í sumar. 280cm góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta Það virðast þó ekki vitað einallir átta sig á því hverjar kjósi að halda 98cm Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega að það er enginn sig áfram í köldu hægðarleikur að litunum, þessum Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 lita hár grátt eða gráu sterku litum Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega hvítt. „Það er mjög sem leita út í fjóluBláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 erfitt að ná hári til blátt. Hvíti liturinn dæmis dökkgráu, er það sem við erum nema viðkomandi sé að sjá koma sterkt inn alveg ljóshærð fyrir. núna, við getum sagt Þannig að fyrir flesta er að þessi litur sé jafnvel alla föstudaga þetta mjög langt og kostnaðút í glært – glærhvítur,“ segir og laugardaga Hermann Óli Bachmann Ólafsson, arsamt ferli að leggja upp í. Það eru margar sem ætla sér alla leið en gefast svo upp mjög fljótt í ferlinu. Að ætla sér í gráa hárið kostar mikinn tíma og peninga fyrir þær sem ekki eru mjög ljóshærðar fyrir,“ segir Hermann. Það er þó óþarfi fyrir þær dökkhærðu að örvænta þó þær geti ekki fylgt gráhærða straumnum. „Það sem við munum sjá á þeim dökkhærðu í sumar eru hlýrri litir en áður. Litir eins og „sand“ og „beige“ verða áberandi og þær sem eru svarthærðar fara að færa sig yfir í brúnni og hlýrri tóna. Ombre tískunni er svo langt frá því að vera lokið þó hún hafi aðeins breyst. Litaskilin í hárinu eru ekki eins skörp og áður og nú er hárið litað á mýkri hátt þannig að það sé eins Samtökin Sól í Tógó og Stelpur rokka! standa fyrir hljóðfærasöfnun fyrir rokkbúðir í Tógó og sólin hafi aðeins upplitað það. fyrir 13 til 20 ára stelpur í ágúst. Rokkbúðirnar í Tógó Við leikum okkur orðið meira með eru á vegum tógóískra tónlistarkvenna. strípuefnin og engin skil verða í hárinu. Ljósi og dökki liturinn er Lítið framboð er af rafmagnshljóðfærum í Tógó og því munu Stelpur rokka! og Sól í Tógó látinn renna saman í eitt.“ Litagleðin sem réð ríkjum í hársafna saman hljóðfærum og senda til rokkbúðanna. tískunni í fyrrasumar er ekki alveg
„Það sem við munum sjá á u í rð þeim dökkhælýrri h sumar eru r.“ litir en áðu
Við óskum eftir trommusettum, rafmagnsgítörum, hljómborðum, rafmagnsbössum, gítarmögnurum, bassamögnurum & míkrafónum. Hljóðfærin verða að vera í góðu ástandi.
Hægt er að koma með hljóðfærin í Tónastöðina, Skipholti 50D til 1. júní. Opið frá 10 til 18 alla virka daga og 10 til 15 laugardaga.
Gráa hárið verður áfram í tísku.
búin, að sögn Hermanns. „Það kom svolítið „Crazy Colors“ æði í fyrra en það voru litir sem festust rosalega í hárinu en núna eru nýkomnar vegan næringar frá Maria Nila sem hægt er að fá í allskonar litum. Slíkar næringar er hægt að nota til þess að fá svolitla tilbreytingu án þess að lita hárið varanlega. Liturinn hverfur úr eftir 4-20 þvotta og þú ert ekki að skemma hárið með vörunum heldur næra það og styrkja.“ Lausar og fallegar hárgreiðslur í svolitlum bóhemstíl munu svo einkenna sumarið. „Hárgreiðslur í sumar verða fallegar, rómantískar og frjálslegar. Lausir snúðar eða hárið spennt lauslega upp, eins og hárið sé að losna en samt ekki. Dálítið úfið hár og „tjillað“. Þú greiðir þér en það á samt að líta út eins og þú hafir ekki endilega greitt þér,“ segir Hermann og hlær.
Hárgreiðslur sumarsins verða lausar og frjálslegar.
7 | amk… FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2016
Útskriftargjafir í úrvali
Hugsaðu vel um hárið Til þess að halda hárinu heilbrigðu og fallegu þarf að hugsa vel um það. Þessi þrjú atriði er gott að hafa í huga til þess að fara betur með hárið.
1 2 3
Ekki þvo hárið of oft. Reyndu að takmarka þig við 2-3 þvotta í viku. Mikið úrval er orðið af þurrsjampóum og gott að nýtast við slíkar vörur inn á milli. Notaðu góðan hárbursta sem slítur ekki hárið. Hárburstar eru mjög misjafnir og sumir fara einfaldlega illa með hárið.
Ef halda á hárinu heilbrigðu er mikilvægt að fara í klippingu reglulega. Gott er að miða við að fara í klippingu með 6-8 vikna millibili, þó þú sért að safna. Þannig heldur þú hárinu fallegu og kemur í veg fyrir slitna enda.
Laugavegur 53b - Sími 5513469 / Kringlan / kunigund.is
NÝ SENDING MEÐ SUNDFÖTUM - STÆRÐIR 14-26
Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Opið Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16
Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is
…fjölskyldan
8 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Bestu helgarnar eru þær sem eru ekki of skipulagðar
„O
Katla Rut og fjölskylda leyfa dögunum að leiða sig áfram Guðrún Veiga Guðmundsdóttir gudrun@frettatiminn.is
kkur finnst best að hafa helgarnar okkar ekki of skipulagðar, ef væntingarnar verða of miklar um hinn fullkomna fjölskyldudag þá eiga hlutirnir það til að fara gjörsamlega á hliðina,“ segir Katla Rut Pétursdóttir, leikkona, kvikmyndagerðarmaður og flugfreyja, en hún og unnusti hennar, leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson, leggja áherslu á að eyða frídögum sínum undir lítilli pressu og leyfa dögunum að leiða sig áfram. „Dóttir okkar, Módís Klara, fær að sofa á milli okkar um helgar þannig að morgnarnir byrja á kósíheitum og kúri. Húsfreyjan slakar svo á í baði, dóttirin tekur púlsinn á teiknimyndunum og Kolbeinn útbýr dæmalaust óhollan bröns af stakri snilld. Beikon, egg, pönnukökur, síróp, kaffi og djús – er til betri leið til þess að hefja daginn?“ segir Katla og hlær. Þegar öll fjölskyldan er svo farin að raula hvolpasveitarlagið og þemað úr dótalækninum er haldið út í daginn. „Við elskum að fara út í náttúruna, Elliðaárdalurinn, Grasagarðurinn, Hvalfjörðurinn
Uppeldisáhöldin „Hendir sér í gólfið og sparkar út í loftið“ Kæra Magga Pála. Ég er mamma næstum þriggja ára stráks sem fær hrikaleg frekjuköst út af furðulegustu smámunum. Hann gerir þetta eiginlega aldrei í leikskólanum en allavega nokkrum sinnum í viku heima. Hann byrjar að væla og hrópa nei og svo öskrar hann og hendir sér í gólfið og sparkar út í loftið. Ástæðurnar fyrir köstunum geta verið ýmsar eins og að gamli tannburstinn týndist, að hann vilji kókómjólk í búðinni eða eitthvað alveg fáránlega lítið eins og að ég láti hann hafa annað glas en hann vill við matarborðið. Ég veit að svona köst eru algeng svo að ég hef ekki farið með hann til læknis eða neitt slíkt en átt þú einhver góð ráð um hvernig á að tækla þessi frekjuköst?
Hinn guðdómlegi vilji Kolbeinn Arnbjörnsson, Katla Rut Pétursdóttir og Módís Klara Kolbeinsdóttir.
og Heiðmörk eru þar í sérstöku uppáhaldi. Í góðu veðri stingum við okkur helst í bakgarðinn hjá afa Adda og ömmu Soffíu og flatmögum þar í heita pottinum.“ Þegar kominn er tími á kaffibolla númer tvö heimsækir
fjölskyldan oft sitt uppáhalds bakarí. „Við erum reglulega gestir í uppáhalds bakaríinu okkar, Passion, fylltu Nutellabollurnar og brownieskökurnar þar eru einfaldlega efni í nokkur ættjarðarljóð,“ segir Katla dreymin.
Sólarmegin í lífinu með Stiga sláttuvél Útsölustaðir um allt land
Kæra móðir. Bestu þakkir fyrir bréfið þitt og ég skil áhyggjur þínar vel. Það reynir oft mikið á taugar foreldra að glíma við börn á þessu aldursskeiði sem á ensku er nefnt „the Terrible Twos“. Meðal einkenna þessa tímabils eru stórkostlegar stundir þar sem barnið er að uppgötva sjálft sig og heiminn allan með óendanlegri uppgötvunargleði og undrun. Síðan koma skuggahliðarnar og þar finnast þessi frægu „frekjuköst“ 1-3 ára barna sem geta komið út af nánast engu. Það er freistandi að líta á þessi köst sem alvarlegan vanda eða merki um erfitt skapferli barnsins en svo er ekki. Afkvæmi okkar mannskepnunnar eru fædd afar varnarlaus og ósjálfbjarga og eini möguleiki þeirra til að fá þörfum sínum fullnægt, er að gefa frá sér hljóð, gráta og jafnvel öskra. Þetta er það sem ég hef stundum kallað hinn guðdómlega vilja barna og er í rauninni lífskrafturinn sjálfur. Vissulega getur þessi guðdómlegi vilji þróast yfir í frekju og jafnvel harðstjórn þegar barnið eldist ef hann er ekki taminn. En þinn drengur er svo ungur að það er langt í frá nokkur hætta á slíku, sérstaklega ekki þar sem þú virðist meðvituð um að það þurfi að finna leiðir til að höndla þessi köst.
www.helium.is
Vanmátturinn veldur „kasti“ Stiga Collector 46SB Sláttuvél með drifi
Stiga TwinClip 50 SB Lúxus sláttuvél með drifi
Stiga Estate 3084 H Sjálfskiptur sláttutraktór
Vélin er með drifi og B&S 148cc úrvalsmótor. Sláttubreidd vélar er 46 cm. Collector 46 B vélin er með legum í öllum hjólum
Vélin er með B&S 190cc úrvalsmótor með „Ready start“ búnaði (auðveld í gangsetningu). Sláttubreidd vélar er 48cm.
B&S úrvalsmótor og rafstarti. Traktórinn safnar grasinu upp í 240 ltr.graskassann eða slær það niður í blettinn án þess a
Askalind 4, Kópavogi Sími 564 1864 www.vetrarsol.is
inn.i s www .fret tatim inn.i s atim ritstj orn@ frett ttati minn .is augly singa r@fre
7. árga ngur 14. tölu blað aprí l 2016 • 8. aprí l–10 . Hel garb lað
in
Panama-skjöl
Sven Bergman g Illnauðsynle inu aðferð í viðtal
pu r í Vestur-Evró ir 332 ráðherra þar af 3 íslensk 4 í skattaskjóli
Ris og fall Sigmundar etta, Upp eins og rak prik niður eins og Bless 18
ðin 10
Spilltasta þjó
Málþroski svo ungra barna er lítill svo að t.d. þriggja ára barn á erfitt með að lýsa vilja sínum í orðum og það bæði skilur og vill mun meira en það getur tjáð. Að auki er framkvæmdageta þeirra miklu minni en hugmyndaflugið og þolinmæðin lítil sem engin. Allt þetta skapar mikla innri spennu hjá barninu sem skynjar vanmátt sinn til að fást við aðstæðurnar og afleiðingin brýst úr í ergelsi og síðan bráðum skapofsa. Hið sama gildir þegar barnið verður fyrir mótlæti eða fær ekki vilja sínum framgengt. Því finnst hinn fullorðni ekki skilja sig og sjálft skilur það ekki hið sársaukafulla NEI. Vitaskuld byggist upp mikill pirringur sem síðan springur út í kasti. Með öðrum orðum; skapofsaköst 1-3 ára barna eru oftast nær eðlileg birting á þroska
þeirra og munu í langflestum tilfellum eldast af þeim smám saman eftir því sem heili þeirra þroskast.
Undanlátssemi virkar ekki
En það er ekki skemmtilegt að vera foreldri í kjörbúðinni þegar barnið fær bræðikast út af kókómjólkinni og hendir sér sparkandi í gólfið eins og þú lýsir. Þá er freistandi að gefa bara eftir og láta barnið hafa kókómjólkina til þess að bjarga ykkur báðum út úr klípunni og forða ykkur frá fólkinu í búðinni sem horfir ásakandi á uppákomuna. En það borgar sig ekki að láta undan barni í skapofsakasti, því þá kennirðu því bara að þetta sé rétta leiðin til að fá það sem það vill. Samningaviðræður við öskrandi barn eru líka til einskis þar sem barnið er löngu hætt að heyra það sem þú segir og hefur ekki heilaþroska til að stöðva sig.
Staðfesta með hlýju
Best er að bíða bara eftir því að kastið líði hjá. Þú getur sest niður hjá drengnum þínum og strokið á honum kollinn eða tekið hann í fangið til að róa hann. Þú finnur út hvað ykkur mæðginum hentar. Talaðu rólega, klappaðu taktfast á bakið á honum eða hvað annað sem þú ert vön að gera þegar þú huggar hann. Ef þú ert til dæmis á kaffihúsi eða búðinni eða annars staðar þar sem gráturinn truflar þarftu að vera viðbúin að taka hann út fyrir eða út í bíl á meðan að hann róar sig. Mikilvægast af öllu er að halda ró sinni og muna að þú ert foreldrið. Mörg lítil börn verða hrædd við sín eigin skapofsaköst og það getur hrætt þau enn meira ef þú missir líka stjórn á skapi þínu. Sá fullorðni verður að vera rólegi, ábyrgi aðilinn sem barnið finnur að það geti treyst. En þó að bræðiköst séu eðlileg hjá börnum á þessum aldri borgar sig að reyna að skipuleggja lífið eftir mætti til þess að forðast þau og því ég ráðlegg foreldrum alltaf að reyna að forðast streitumiklar aðstæður. Ef barnið fær til dæmis alltaf bræðiköst í búðinni er best að barnið fari ekki með að kaupa inn í einhvern tíma. Gangi ykkur vel!
Sendið Möggu Pálu spurningar á maggapala@frettatiminn.is og hún mun svara í næstu blöðum.
ÍSLENSKT ÚR ER GÓÐ ÚTSKRIFTARGJÖF
Úrsmíðameistari okkar missir aldrei einbeitinguna Vegna annálaðrar einbeitingar, nákvæmni og 45 ára reynslu, tryggir úrsmíðameistarinn gæði íslensku úranna. Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmíðameistari og alþekktur fagmaður grandskoðar hvert einstakt úr áður en það yfirgefur verkstæði okkar. JS úrin eru íslensk hönnun og framleiðsla, sett saman á úrsmíðaverkstæði Gilberts, þar sem viðskiptavinir geta komið og hitt úrsmiðina sem setja saman úrin þeirra. Úrvalið af JS úrum hefur aldrei verið meira og ættu flestir að geta fundið íslenskt úr við sitt hæfi en úrvalið má skoða á vefsíðu www.gilbert.is eða www.jswatch.com.
www.gilbert.is
SKORDÝRA FÆLAN
- og geitungarnir leggja á flótta
3
…viðhald húsa
ra gagn!
Jurtavörur ge
Sláið 3 flugur í einu höggi Fælir í burtu flugur Góður ilmur Verndar húðina
leiðir til að þrífa olíubletti úr innkeyrslunni
Það getur verið erfitt að ná olíublettum eða öðrum blettum sem verða til í innkeyslunni heima fyrir. Hjálpin er þó nær en margur heldur.
Einnig ætlað börnum Fæst í öllum apótekum
10 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Kattasandur eða bökunarsódi Settu efnið á blettinn á láttu það standa í einn klukkutíma áður en það er skolað af með vatni. Það gæti þurft að endurtaka þetta oftar en einu sinni.
Kóla-drykkur Helltu tveimur dósum af volgu Kóka kóla eða Pepsi á blettinn og láttu það vera yfir nótt. Þurrkaðu með klút og skolaðu svo með vatni.
Uppþvottavéladuft Bleyttu olíublettinn og stráðu uppþvottavéladufti yfir allt yfirborð blettsins. Hitaðu vatn og þegar það byrjar að sjóða skaltu hella því yfir blettinn og skrúbbaðu með grófum bursta. Skolaðu með vatni að lokinni skrúbbun.
Sími 555 2992/698 7999
Verk að vinna Símon Ægir Símonarson við hellulögn í Mosfellsbæ. Mynd | Hari
Langvinsælast að vera með hellur í innkeyrslum NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LEITA TILBOÐA
Þótt flesta húseigendur hrylli við tilhugsuninni um að hreinsa arfann á milli hellna í innkeyrslunni heima fyrir þá eru fáir farnir að malbika innkeyrsluna.
H
ellurnar eru enn langvinsælastar, að sögn Símonar Ægis Símonarsonar, verkefnastjóra hjá Hellubjargi. „Það er þægilegast að vera með hellur. Það er oft mikið af lögnum, bæði rafmagnsog vatnslögnum, undir og því er miklu þægilegra að gera við undir hellum, sem hægt er að lyfta upp, heldur en malbikaðri innkeyrslu sem þarf að brjóta – jafnvel þó arfinn sér leiðinlegur,“ segir Símon
og bætir við að úrvalið af hellum sé sífellt að aukast og mynstrin séu fjölbreyttari. Arfinn er hvimleiður fylgifiskur huggulegra innkeyrslna en Símon segir að það verði bara að ráðast á hann eins og hvert annað verkefni. „Frjókornin lenda og spíra. Það er bara þannig. Mikilvægt er að þrífa innkeyrsluna reglulega og setja illgresiseyði. Þannig er hægt að halda arfanum í skefjum,“ segir Símon. En það er dýrt að útbúa huggu-
lega innkeyrslu. „Kostnaðurinn hefur hækkað mikið á undanförnum árum, bæði efnið og vinnan. Ég myndi halda að fermetrinn kosti á bilinu 17 til 20 þúsund krónur með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellum og vinnu,“ segir Símon og bendir á að auðvitað geti fólk minnkað kostnaðinn töluvert með því að gera einhvern hluta sjálft. „Margir leggja hellurnar sjálfir en fá sérfræðinga til að sjá um jarðveginn undir og lagnir. Þá lækkar kostnaðurinn,“ segir Símon.
Baðdagar
u l s ð i fgre
a l i t r Vöru
r e g af la Gala baðkör með fótum verð frá 26.481
Salerni frá Ceramicas gala 30 ár á Íslandi Ljósaspeglar verð frá 20.800
WC í vegg/gólf með mjúkloku verð frá 31.519
Upphengt WC með mjúkloku Speglaskápar með ljósi verð frá 45.430 settið verð frá 20.400
Blöndunartæki og handlaugar í miklu úrvali
Sturtuklefar úr hertu öryggisgleri með 16 hjólum, sturtustangarsetti, og heilum hornlista. Sturtubotn með lausri svuntu og vatnslás.
Line innréttingar með postulínshandlaug verð frá 44.140
Gæði, úrval og gott verð! Opið virka daga frá 9 til 18 laugardaga 11 til 15 Ármúla 31 - Sími 588 7332
i-t.is
Sturtuklefar stærð 70cm. og 90cm.
…viðhald Kynning: Unnið í samstarfi við PGV Framtíðarform
12 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Viðhaldsfríir gluggar og hurðir
PGV Framtíðarform framleiðir viðhaldsfría PVC glugga og hurðir. PVC efnið veitir fyrsta flokks einangrun og öryggi og uppfyllir auk þess auknar kröfur um sjálfbærni og umhverfisvernd. PVC er mest selda glugga- og hurðaefni í heiminum í dag og er framtíðarefni fyrir nýbyggingar og sumarhús. „Valið ætti því að vera einfalt þegar kemur að því að endurnýja eldri glugga eða hurðir,“ segir Heiðar Kristinsson, skrifstofu- og sölustjóri hjá PGV. „Þegar fólk er að skipta út gluggum og hurðum verður viðhaldsfrítt fyrir valinu af skiljanlegum ástæðum þar sem fólk vill losna við viðhald. PVC gluggar eru fyrir löngu vinsælasta gluggaefni í heiminum, ekki aðeins fyrir frábæra einangrun og öryggi gagnvart innbrotum, heldur vegna aukinnar kröfu um sjálfbærni og umhverfisvernd,“ segir Heiðar.
„Við búum ekki til vandamál“
PGV Framtíðarform hefur til sölu PVC viðhaldsfría glugga og hurðir. Hönnunin er látlaus og stílhrein sem gerir það að verkum að framleiðslan passar vel að flestum gerðum íbúða. Smíðaefnið er sérstaklega valið til að standast þær erfiðu kröfur sem íslenskt veðurfar gerir til glugga og hurða, og með faglegri ísetningu má ná endingu sem ekkert annað gluggaefni stenst. „Almennt vill fólk vera laust við að glíma við leka, myglusvepp og fleiri óæskileg fyrirbæri. Með viðhaldsfríum gluggum komum við í veg fyrir þessi vandamál,“ segir Heiðar.
Hæsta einkunn á slagveðursprófi
Á Íslandi eru erfið veðurskilyrði og því er nauðsynlegt að fullvissa sig um að varan sem keypt er þoli íslenskt slagveður. „Okkar gluggar fengu hæstu mögulegu einkunn á slagveðursprófi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og þykir okkur
Viðhaldsfríir gluggar og hurðir hjá PVG – óteljandi möguleikar n Stærð að eigin vali. n Glerjað að innan – öryggisins vegna. n Hraður afhendingartími: 1-2 vikur. n Þarf aldrei að mála, hvorki að innan né utan. n CE-Vottun: Til að uppfylla þau ströngu skilyrði sem nútíma byggingareglugerð segir til um. n Innbyggt frárennslikerfi. n Barnalæsing. n Næturöndun í læstri stöðu. n Innbrotsheldir. n 6 mismunandi litir – Hvítur, eik, hnota, dökkbrúnn, grár og svartur.
Álþakrennur & niðurföll
50% burt aðferðin
n Lausnir fyrir neyðarútganga og björgunarop. n Gluggarnir gráta ekki – Engin kuldabrú. n Þykkara gler – Meiri einangrun og hljóðeinangrun. n Gluggar og hurðir eru sérsmíðuð eftir málum og því eru útlitsmöguleikar óteljandi.
HAGBLIKK
Litir á lager: Svart, hvítt, ólitað, rautt silfurgrátt og dökkgrátt
Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi Þær eru einfaldar í uppsetningu
HAGBLIKK alla föstudaga og laugardaga
Ein vinsælasta aðferðin sem PGV býður upp á þegar kemur að viðhaldi glugga er svokölluð „50% burt aðferðin“. Þessi vinsæla aðferð felst í því að hluti gamla gluggans er fjarlægður ásamt gleri. Helsti ávinningur aðferðarinnar er að ekkert rask verður að innanverðu. Hægt er að hafa samband við starfsmenn PGV í gegnum heimasíðuna: www.pgv.is. Fyrirspurnir má senda á pgv@pgv.is. Á heimasíðunni má jafnframt finna sérstakt tilboðshorn. Hafðu sam-
| Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is
band og fáðu tilboð í glugga sem endist og endist, ryðgar aldrei né fúnar.
Framúrskarandi einangrun
Með PVC gluggum frá PGV næst framúrskarandi einangrun. Gluggaramminn er marghólfa sem kemur í veg fyrir kuldaleiðni, er glerjaður með 28mm K-gleri sem gefur honum mikið einangrunargildi. Ekki er nóg með að þú minnkir hávaðann frá götunni heldur lækkarðu orkureikninginn í leiðinni. Efnið í gluggunum hefur staðist hæstu gæðakröfur og hefur verið prófað hjá BBA og BSI í Bretlandi og DIN í Þýskalandi. Glugginn hefur einnig staðist vind- og slagveðurprófanir hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands með prýði og hlotið CE vottun Evrópusambandsins.
Best að bera á pallinn árlega „Ég hvet nú bara landsmenn til að versla við fagmenn,“ segir Már Guðmundsson, formaður Málarameistarafélags Íslands, aðspurður um viðhald á sólpöllum en nú er sá tími ársins að fólk fer að huga að þeim. „Það er mesta salan á pallaolíu í maí.“ „Ég ráðlegg fólki að bera á palla á hverju ári – það er best,“ segir Már og bætir við að það sé ekki mikill munur á því hvernig unnið er með nýja eða gamla sólpalla. „Ef pallurinn er nýr verður að passa að græna viðarvörnin sem er á þeim sé orðin þurr. Það þarf að líða sólarhringur án rigningar áður en byrjað er að bera á pallinn. Það þarf að gæta að því að nota
Brotna ekki Ryðga ekki
Smiðjuvegi 4C 202 Kópavogur
afar ánægjulegt að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á vörur sem hafa staðist slíkt próf með hæstu einkunn og endast auk þess áratugum saman án viðhalds,“ segir Heiðar.
ekki eingöngu glæra pallaolíu því það er hvorki sólar- né viðarvörn í slíkri olíu. Það verður að vera litur í neðsta laginu af olíunni en síðan er fínt að setja glært lakk yfir það. Fólk verður líka að passa að mála ekki of þykkt því þá fer viðurinn að flagna. Þetta er nú það helsta sem þarf að hafa í huga við nýja palla,“ segir Már. Varðandi eldri palla segir Már nauðsynlegt sé að byrja á því þrífa pallinn því oft myndist grámi eða grænn gróður á pöllunum yfir veturinn sem ná þurfi af áður en hægt sé að bera á. „Það þarf að nota viðarskola eða annan skola til að þrífa pallinn. Síðan má háþrýstiþvo hann en ég bið fólk um að nota litlar dælur því annars rífur fólk upp viðinn. Viðurinn þarf að fá að standa tvo sólarhringa í þurru áður en farið er að bera á og það sam gildir um gamla palla og nýja. Ekki nota eingöngu glæra pallaolíu og ekki þekja of þykkt. Þá er engin vörn og viðurinn flagnar.” Mýkt Már ráðleggur fólki að nota ekki iðnaðarháþrýstidælur heldur litlar því annars verður pallurinn lítið augnayndi. Mynd | Hari
…viðhald
13 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
„Sumir phugsa afska lega vel um ... a gluggana sín m eru se Svo eru aðrirog ég er kærulausir inna mest að v fyrir þá.“
Þróttur
– Til allra verka
• Mold og sandur • Grjót og grjóthleðsla • Fellum tré • Fjarlægjum garðaúrgang Gluggaþvottur Magnús Ármannsson biður fólk um að passa að mála gluggastykki reglulega. Þannig muni endingin verða betri. Mynd | Hari
Mikilvægt að mála gluggana að neðanverðu annað hvert ár „Það sem er mikilvægast í viðhaldi glugga er að viðurinn má ekki fúna,“ segir Magnús Ármannsson húsasmíðameistari sem vinnur allan daginn við glugga, nýja jafnt sem gamla
Þ
að þarf að mála viðinn og halda honum góðum. Það mæðir mest á gluggunum að neðanverðu og það þarf að mála þann hluta gluggans í það minnsta annað hvert ár. Ef það er gert og gluggastykkið allt málað á fjögurra ára fresti þá er fólk í góðum málum. Ef ekki þá springur málningin, það kemur gat í viðinn og stykkið fúnar. Þá getur þurft að taka stór stykki úr gluggunum og endurnýja. Margt annað er í uppnámi, eins og til dæmis sólbekkir og kostnaðurinn getur verið mikill,“ segir Magnús og bætir við að það sé allur gangur á umhirðu fólks þegar kemur að gluggum. „Sumir hugsa afskaplega vel um gluggana sína og ég hef unnið við
gluggastykki sem eru orðin 50 ára gömul en samt alveg eins og ný. Svo eru aðrir sem eru kærulausir og ég er mest að vinna fyrir þá,“ segir Magnús og hlær. „Fólk gleymir sér því tíminn líður svo hratt og allt í einu er kominn fúi í þetta.“ Það þarf líka að huga að glerinu í gluggunum. „Þumalputtareglan er sú að gler dugar í rúmlega 20 ár. Ef fólk sér ekki út þá er kominn tími til að skipta um gler. Það eru margir sem hafa verið með sama glerið í 50 ár í gluggunum en hafa varla séð út um gluggann í tuttugu ár. Það er nú skemmtilegra að sjá út um gluggann þannig að ég hvet fólk til að skipta um gler ef móða er komin á milli.
ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna · Múrvinna Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna
Tilboð þér að kostnaðarlausu Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is
Vörubílastöðin Þróttur • Sævarhöfða 12 • Sími 577-5400 • www.throttur.is
VIÐ ERUM ÓDÝRARI EN ÞIG GRUNAR
LEDLJÓS SPARA ALLT AÐ 80 - 92% ORKU LEDLÝSING
Innfelld Led ljós, utanályggjandi Led.
Gæði - ábyrgð og brautryðjendur í betri verðum...
LUDVIKSSON EHF - LEDLJÓS www.ledljos.com * www.ledljós.is S; 565 8911 - 867 8911 ludviksson@ludviksson.com
…heilabrot
14 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Sudoku miðlungs 6
5 3 8
Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna 8 3 7
Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.
BYRJA HÉR
6
NEI T
Voru LEGO-kubbarnir fundnir upp í Svíþjóð?
6
JÁ B
2 3 9 4 1 8 7 9 2 3 4 5 1
4 5
NEI R
JÁ P
JÁ A
JÁ Ð
Eru nóbelsverðlaunin veitt á tveggja ára fresti? JÁ I
5 4
NEI G
JÁ Y
Er Góbíeyðimörkin í Kína?
JÁ M
6 3
NEI K
NEI R
JÁ Ó
Eru orðin og, en og eða atviksorð?
NEI T
ð bo Til
JÁ N
Er meðalgreindarvísitala fólks 100 stig?
NEI D
Býr fuglinn Kíví á Nýja-Sjálandi?
JÁ R
JÁ S
Er Asía stærsta heimsálfan? NEI A
Eru 52 stjörnur á bandaríska fánanum?
6 9 1
7 3 8 6 2 2 8 8 2 3 7 4 1 6 5 1
JÁ U
Eru 366 dagar í hlaupaári?
Sudoku þung
NEI U
Stundaði Fred Flintstone golf?
NEI E
Er algengasti blóðflokkur á Íslandi A?
JÁ M
NEI I
NEI O
Er nautaat þjóðaríþrótt í San Marino?
JÁ Ú
Var Donkey Kong tölvuleikjafígúran asni?
NEI I
JÁ É
JÁ R
NEI S
JÁ G
Kallast syðsti endi Heimaeyjar Heimsendi?
NEI A
Er kalk sett í tannkrem til að hvítta tennurnar?
NEI Á
Fann Graham Bells upp símann?
JÁ Æ
NEI Ó
JÁ Ð
Stofnaði Paul McCartney hljómsveitina Wings?
JÁ T
Liggur Búlandstindur á milli Hamarsfjarðar og Berufjarðar?
JÁ U
JÁ R
NEI N
NEI A
Bjó Litli prinsinn í samnefndri bók á stjörnunni B-612?
JÁ Y
Er Pólska slavneskt tungumál?
NEI N
JÁ G
Var Marcel Duchamp frægur fyrir að setja skegg á Monu Lisu?
NEI B
NEI N
ROSTUNGUR 1
KOMIN Í MARK!
JÁ I
2
3
4
5
Hver var Valli víðförli sem hafði viðdvöl á Íslandi 1981?
6
kjúklinga vefjur og borgarar
13
14
15
16
17
24
31
t r au glu
mý r
arb
t
Krin
Við erum hér!
lab
r au
t
Krin
g l an
Mik
inn.i s www .fret tatim inn.i s atim ritstj orn@ frett ttati minn .is augly singa r@fre
Hel garb lað
7. árga ngur 14. tölu blað aprí l 2016 • 8. aprí l–10 .
in
Panama-skjöl
Sven Bergman g Illnauðsynle inu aðferð í viðtal
pu r í Vestur-Evró ir 332 ráðherra þar af 3 íslensk 4 í skattaskjóli
Ris og fall Sigmundar etta, Upp eins og rak prik niður eins og Bless 18
ðin 10
aðurinn 8
Sænski blaðam
Spilltasta þjó
9
10
29
30
19
25
21 26
22
27
28 33
32
35
34
r au
8
18 20
23
7
12
11
5 Stórir bitar og 5 minni. Stórt hrásalat og kokteilsósa. Stór af frönskum og 2l. Pepsi.
lab
Nota geislaspilarar leysigeisla til að lesa diskana?
NEI A
Krossgáta á föstudegi
17 10 bitar fyrir 4-5
Mik
Ráða litningar kynferði manna?
36
37
38
39
Lárétt
Lóðrétt
1. Óþurft 6. Skýli 11. Kjósa 12. Mýking 13. Liðormur 14. Fróður 15. Fránn 16. Ríki 17. Réttari 19. Kjaftur 20. Frá 21. Ónefndur 23. Gerast 26. Kirkja 31. Príl 33. Afhenda 34. skrifara 35. Ljómi 36. Vara 37. Skynfæra 38. Eyða 39. Stó
1. Í vafa 2. Hlýða 3. Óskiptan 4. Fúslega 5. Átt 6. Barinn 7. Köttur 8. Hvíld 9. Fugl 10. Út 14. Blund 18. Afbragðs 22. Pjakkur 23. Rabb 24. Þrástagast 25. Ólyfjan 27. Heiður 28. Kk nafn 29. Ógreiddur 30. Fjandi 32. Þungi 37. Samtök
Lausn síðustu viku H L A M M
R I F J A
U M R Ó T
A F R Á S
F L E S T
L E I T I
F R E L S I S T A G
L A K K
S A F A Á L L S I A T B K Ý A L R I I
K L A K G L Ö T U N
A G N A R
F E G R A
T R A N S
I Ð I N N
T U N G A
A N G A N
ÚTSÖLU :) PARTÝ *
ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR AF HEYRNARTÓLUM HE NTA
R HVAÐA STE
FSLÁTTU
R!
LIT DU VEL
SE ME
IN MN
R
AF ÖLLUM HEYRNARCREATIVE TÓLUM
AF ÖLLUM HEYRNAR TRUST TÓLUM
LEIKJAHEYRNARTÓL
Þráðlaus lúxus leikjaheyrnartól frá Creative með ofur flottri RGB lýsingu, fjarlægjanlegur mic og sérstaklega hönnuð til þess að skila ótrúlega nákvæmum og þéttum hljómi til þín ;)
GXT340 7.1
• • • • • • •
VERÐ ÁÐUR 19.990 HEYRNARTÓL 27 Maí 2016 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl
FSLÁTTU
FSLÁTTU
AF ÖLLUM HEYRNAR LUXA2 TÓLUM
PORTAPRO FERÐAHEYRNARTÓL Fislétt Ultra-ferðaheyrnartól frá Koss Kristaltær 3D hljómur og þéttur bassi Oxygen-free copper og 15-25.000 Hz Opnir og þæginlegir eyrnapúðar Stillanlegur þéttleiki á spöng Samanbrjótanleg fyrir fólk á ferðinni Fullkomin ferðapoki úr leðri fylgir!
5.592 VERÐ ÁÐUR 6.990
7 5% A
LACE
747
FSLÁTTU
R
3 LITIR TAPPAHEYRNARTÓL
VERÐ ÁÐUR 7.990
RIG500E
AF ÖLLUM PL HEYRNARANTRONICS TÓLUM
7.1 GAMING HEYRNARTÓL
LAR MODNUARTÓL
HEYR
T TA Ú SKIP UM! G T AÐ HÆG M EININ U ÖLL
Glæsileg 4.0 Bluetooth On-Ear heyrnartól Tengjast þráðlaust við síma o.fl. tæki Hljóðnemi sem deyfir umhverfishljóð Takkar til að svara og stjórna tónlist Samanbrjótanleg og meðfærileg Einstaklega mjúkir og þægilegir púðar Allt að 16 tíma rafhlöðuending
2x
EYRNASKÁ
BÆÐI OPIN LAR OG LOKUÐ!
Sérhönnuð og fislétt Modular leikjaheyrnartól með tveim settum af eyrnarskálum, opnum fyrir æfingar og lokuðum fyrir leikjamótin;) • • • • • • • • •
e-Sports leikjaheyrnartól frá Plantronics Tvö sett af eyrnarskálum, opin og lokuð Dúnmjúkir memory foam púðar Kraftmikil bassi með 40mm driver Hljóðeinangrandi Flip-to-mute MIC Bæði USB og Stereo Jack 4p snúrur Spöng sem lagar sig að höfuðlagi þínu Ótrúlega létt og þægileg, aðeins 200 gr Hægt að skipta um allar einingar!
11.992
23.992
VERÐ ÁÐUR 14.990
VERÐ ÁÐUR 29.990
4 0% A FSLÁTTU
R
AF ÖLLUM CREATIVE HEYRNART ÓLUM
UR 2.990
3.495
ÞRÁÐLAUS SNILLD • • • • • • •
Hágæða Trust On Ear heyrnartól Kristaltær hljómur og djúpur bassi Einstaklega þæginlegir On Ear púðar Innbyggður hljóðnemi í snúru Vönduð og endingargóð hönnun Samanbrjótanleg fyrir fólk á ferðinni Hnappar til að stýra helstu aðgerðum
6.495
R
LUXA2 LAVI D
• • • • • • •
VERÐ ÁÐUR 12.990
FSLÁTTU
R
R
AF ÖLLUM HEYRNAR KOSS TÓLUM
MEÐ HLJÓÐNEMA
Frábær 7.1 Surround leikjaheyrnartól Kristaltær hljómur og vandaður Mic Vönduð 3m ofin Anti-tangle USB snúra Allar stillingar í fjarstýringu á snúru Hugbúnaður með ótal stillingum fylgir Einstaklega mjúkir og þægilegir púðar USB tenging tryggir kristaltær hljóðgæði
2 0% A
2 0% A
2 0% A
TRUST FYBER
LEIKJAHEYRNARTÓL
Ótrúleg þráðlaus Creative heyrnartól Sérhönnuð með leikjaspilun í huga Hágæða 50mm Neodymium hátalarar Hámarks hljómgæði með SBX Pro Studio Sérstillanleg RGB lýsing á heyrnartólum Hnappar til að stýra öllum helstu aðgerðum Fjarlægjanlegur noise cancelling hljóðnemi 16 tíma afspilun sem hleður meðan þú spilar
11.994
VERÐ ÁÐ
R
R
AF ÖLLUM HEYRNAR TRUST TÓLUM
• • • • • • • •
• • • • • • •
FSLÁTTU
FSLÁTTU
G
U
SE M
5 0% A
5 0% A
ÓN TI
VE
L
16 MILLJ
LI
4 0% A
UM
DU
CREATIVE HITZ
2.997
VERÐ ÁÐUR 4.995
4 LITIR
CREATIVE HITZ
1 0% A FSLÁTTU
R
HD-201
3.591
VERÐ ÁÐUR 3.990
AF ÖLLUM S HEYRNARENNHEISER TÓLUM
LOKUÐ HEYRNARTÓL
2 0% A
FITCLIP
5.592
FSLÁTTU
VERÐ ÁÐUR 6.990
R
AF ÖLLUM HEYRNAR KOSS TÓLUM
FLOTT Í RÆKTINA:)
* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)
OPNUNARTÍMAR
Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00
NDUM
HRAÐSE
500KR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
EIM ÖRUR H ALLAR V * S R U G SAMDÆ
…sjónvarp
16 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Tryllir með Asthon Kutcher
Spítaladrama af bestu gerð
Netflix The Butterfly Effect. Spennutryllir frá árinu 2004 með Asthon Kutcher, Amy Smart og Eric Stoltz í aðalhlutverkum. Námsmaðurinn Evan Treborn hefur alla tíð þjáðst af minnisleysi sem enginn skilur og sumir halda að hann sé bara að skálda. Evan er látinn halda dagbók um minnisleysið sem virðist svo rjátlast af honum með aldrinum. En þegar hann tekur bækurnar aftur upp í menntaskóla og hefst handa við að lesa fer allt á hvolf og Evan heimsækir fortíðina á nýjan leik með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Skjár 1 Code Black, kl. 23.10. Dramatísk þáttaröð með Óskarsverðlaunaleikkonunni Marcia Gay Harden í broddi fylkingar. Þættirnir gerast á bráðamóttöku á sjúkrahúsi í Los Angeles þar sem hver einasta sekúnda er dýrmæt og allt lagt í sölurnar til þess að bjarga mannslífum. Þeir sem elska gott spítaladrama ættu ekki að láta þessa þætti framhjá sér fara.
Nýr spurningaþáttur í umsjón Steinda Jr. Stöð 2 Ghetto Betur, kl. 20.10. Nýr spurningaþáttur í umsjón Steinþórs Hróars Steinþórssonar, sem flestir þekkja sem Steinda Jr. Keppendur spreyta sig á vel völdum spurningum, glíma við miserfiðar þrautir og leysa óvenjuleg verkefni. Hlín Einarsdóttir er dómari í þáttunum, Kalli Bjarni er stigavörður og María Guðmundsdóttir plötusnúður.
RÚMFÖT | BARNADÚNSÆNGUR | ILMVÖRUR | ELDHÚSVÖRUR | BARNAFÖT | O.M.FL.
Föstudagur 27.05.16 rúv
40% AFSLÁTTUR
RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM
timin n.is www. fretta ettati minn. is ritstjo rn@fr .is fretta timinn auglys ingar@
7. árgan gur 14. tölub lað apríl 2016 • ð 8. apríl–10.
lin Panama-skjö Sven Bergman Illnauðsynleg nu aðferð í viðtali
u í Vestur-Evróp ir 332 ráðherrar nsk li þar af 3 ísle 4 í skattaskjó
Ris og fall Sigmundar etta, Upp eins og rak prik niður eins og
ama Sænski blað
m felldi Maðurinn se herra forsætisráð
Stöð 2 18:30 Fréttir 18:55 Sportpakkinn
Hringbraut 08:00 Lífið / Mannamál (e) 09:00 Umræðan / Kjörklefinn (e) 10:00 Lífið / Mannamál (e) 11:00 Umræðan / Kjörklefinn (e) 12:00 Lífið / Mannamál (e) 13:00 Umræðan / Kjörklefinn (e) 14:00 Lífið / Mannamál (e) 15:00 Umræðan / Kjörklefinn (e) 16:00 Lífið / Mannamál (e) 17:00 Umræðan / Kjörklefinn (e) 18:00 Lífið / Mannamál (e) 19:00 Umræðan / Kjörklefinn (e) 20:00 Heimilið / Afsal 21:00 Olísdeildin 22:00 Lífið / Örlögin 23:00 Lífið / Fólk með Sirrý
N4 19:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 20:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 21:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana 22:30 Föstudagsþátturinn Hilda Jana Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Gámaleiga
Bless 18 in 10
Spilltasta þjóð
ðurinn 8
12:50 Dr. Phil 13:30 Life In Pieces (18:22) Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. 13:55 Grandfathered (18:22) Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlutverki. 14:20 The Grinder (18:22) Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverkum. 14:45 The Millers (7:23) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. 15:05 The Voice (24:26) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar. 15:50 Three Rivers (10:13) Dramatísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (9:25) 19:00 King of Queens (8:25) 19:25 How I Met Your Mother (13:20) 19:50 America's Funniest Home Videos (32:44) 20:15 The Voice (25:26) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar. 21:45 Blue Bloods (22:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 Code Black (5:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 23:55 American Crime (6:10)
00:40 The Walking Dead (16:16) Spennandi en jafnframt hrollvekjandi þættir sem njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. 01:25 House of Lies (4:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 01:55 Zoo (7:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. 02:40 Penny Dreadful (8:8) Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þáttum. 03:25 Blue Bloods (22:22) 04:10 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:50 The Late Late Show with James Corden 05:30 Pepsi MAX tónlist
Er gámur lausnin fyrir þig?
Hemúllinn Fjölskyldufaðir í Breiðholti − turvelli pönkari á Aus Mannlíf 62
Viðhald húsa FRÉTTATÍMINN
apríl 2016 Helgin 8.–10. www.frettatiminn.is
Dýrleif Arna Guðmundsdóttir, hjá Áltaki. verkfræðingur
tið Húsið var herse af köngulóm sér hús á Selfossi hennar keyptu og heilum og eiginmaður myglusveppi dag. Auk Auður Ottesen þurftu að vinna bug á húsi í eftir hrun. Þau en eru ánægð í endurbættu og nú eru þau andlitslyftingu her af köngulóm garðurinn fengið hússins hefur í gegn. 8 að taka bílskúrinn
Mynd | Páll Jökull
Fjárfesting sem steinliggur
Pétursson
Sérblað
Smiðjuvegi 870 Vík
• Steinsteypa • Mynstursteypa • Graníthellur • Viðhaldsefni • Stoðveggjakerfi • Múrkerfi • Einingar • Gólflausnir • Garðlausnir
20 YFIR
TEGUNDIR AF HELLUM
ð Minna mál me 4 400 400 4 400 600 4 400 630 4 400 573
SagaPro
9 Berghólabraut 230 Reykjanesbær
Hrísmýri 8 800 Selfoss
Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður
Malarhöfða 10 110 Reykjavík
Sími 4 400 400 www.steypustodin.is
í síma og láttu Hafðu samband aðstoða þig sérfræðinga okkarlausnina. við að finna réttu
Jóhannes Kr.
Kristjánsson
28
www.sagamedic
Retina 13" MacBook Pro og léttri hönnun
Við getum líka geymt gáminn fyrir þig Apple tæki frá 10 heppnir sem versla miða á Justin Bieber. 1. mars til 15. maí vinna
le vörur
App Sérverslun með
kurnar Mac skólabæ inglunni fást í iStore Kr 13" MacBook Air u Þunn og létt með rafhlöð sem dugar daginn
Frá 199.990 kr.
Alvöru hraði í nettri Ótrúleg skjáskerpa
HAFÐU 568 0100
stolpigamar.is SAMBAND stolpiehf.is
HAFÐU 568 SAMBAND stol
a.is
Mynd | Hari
Klettagörðum 5, 104 Reykjavík | stolp
Búslóðageymslazn Ártíðabundinn Árstíðarbundinn lagerz nLager Lagerz nSumar-/vetrarvörur Sumar-/vetrarvörur Búslóðageymsla lager nKæligeymslaznLeiga skemmri eða eða lengri lengri tíma tíma Frystigeymsla Frystgeymsla z Kæligeymsla Leiga tiltil skemmri
Við getum tekið sem dæmi sólpalla þar sem algengasta grafa aðferðin er að holur og steypa hólka. Með þessum skrúfum er ferlið mun einfaldara, öruggara og . 17 kostnaðarminna
Klettagörðum 5,5,104 Klettagörðum 104Reykjavík Reykjavík| |stolpi@stolpigamar.is stolpi@stolpiehf.is
Frá 247.990 kr.
KRIN GLUN NI
ISTOR E.IS
Frystgeymsla z Kæligeymsla z Leiga til skemmri eða
Helg arbla
skjár 1
Við getum líka geymt gáminn fyrir þig
16.00 Treystið lækninum (3:3) (Trust me I'm a Doctor) Fræðandi þættir frá BBC um heilsufar, lífsstíl og mýtur. Umsjónarmaður: Michael Mosley. e. 16.50 Hrefna Sætran grillar (4:6) Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. e. 17.15 Leiðin til Frakklands (7:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. Ísland verður með í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti. Ísland leikur í F-riðli og mætir Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (72:386) 17.56 Sara og önd (13:33) (Sarah & Duck) 18.03 Pósturinn Páll (9:13) (Postman Pat) 18.50 Öldin hennar (22:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (187) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (21:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 19.55 Miranda (1:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í samskiptum við annað fólk. 20.25 Skarpsýn skötuhjú (1:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. Hjónin Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í Lundúnum á sjötta áratugnum. Það reynist hjónunum erfiðara að segja skilið við heim njósna og kalds stríðs en þau nokkurn tíma óraði fyrir. 21.25 Á leið á toppinn (View from the Top) Gamanmynd um saklausa sveitastelpu sem er staðráðin í að verða flugfreyja hjá virtu flugfélagi. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow, Christina Applegate og Kelly Preston. Leikstjóri: Bruno Barreto. e. 22.50 Sherlock Holmes (Sherlock: The Abominable Bride) Spennandi sakamála-
mynd um spæjarann Sherlock og lækninn Watson. Sagan gerist í London árið 1890 þar sem óvinurinn er brúður í hefndarhug og þeir félagar í lífshættu. Með aðalhlutverkin fara Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.20 Hinterland (1:4) Velski rannsóknarlögreglumaðurinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. Aðalhlutverk: Richard Harrington, Mali Harries og Hannah Daniel. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (69)
…sjónvarp
17 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Dottin í japanskt raunveruleikasjónvarp Sófakartaflan Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkona.
Glanslífið í Orange County Netflix The O. C. Ef þú hefur ekki í hyggju að yfirgefa sófann um helgina er góð hugmynd að heimsækja vinina í Orange County, sem flestir ættu að þekkja. Unglingadrama af bestu gerð. Peningar, völd, svik, sorgir og sigrar – eitthvað fyrir alla. Allar þáttaraðirnar eru aðgengilegar á Netflix.
Gömul og góð með Hugh Grant Netflix Nine Months. Gömul og góð gamanmynd með Hugh Grant og Julianne Moore í aðalhlutverkum. Samuel telur líf sitt nokkuð fullkomið þegar kærasta hans, Rebecca, tilkynnir honum um óléttu. Samuel tekur tíðindunum ekki beint fagnandi og við taka hressandi níu mánuðir þar sem hann reynir að tækla allar breytingarnar sem eru yfirvofandi og það ekki beint með sæmd.
Spennuþættir byggðir á sögum Aghata Christie RÚV Partners in Crime, kl. 20.25. Breskir spennuþættir byggðir á sögum Aghata Christie. Hjónin Tommy og Tuppence Beresford eltast við njósnara í London á sjötta áratugnum og lenda þannig í bæði spennandi og hættulegum aðstæðum.
Seinheppna Miranda RÚV Miranda, kl. 19.55. Gamanþáttur frá BBC um Miröndu sem er alveg sérstaklega seinheppin og vandræðaleg í samskiptum við annað fólk, sama hvort það er við hitt kynið, vini sína eða fremur kröfuharða móður hennar. Í aðalhlutverki er grínistinn Miranda Hart en hún er einnig handritshöfundur.
Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.” www.versdagsins.is
„Ég verð nú að viðurkenna að ég nota Netflix langmest. Ég hef verið að horfa á þættina Master of None með grínistanum Aziz Anzari. Þetta eru frábærir þættir um venjulegan gaur sem býr í New York – svona gamanþættir með djúpum undirtóni. Hann tekur fyrir eitt efni í hverjum þætti með lúmskum realisma. Ég mæli með þessum þáttum. Síðan er ég alveg dottin inn í japanskt sjónvarpsefni, sérstaklega japanska raunveruleikaþætti sem nóg úrval er af á Netflix. Nú
er ég að horfa á Talent House sem er um venjulegt japanskt fólk að gera venjulega hluti. Það sem er svo fyndið er að japanskt samfélag er svo skrýtið. Ég bjó í Tókýó í eitt ár og þetta minnir mig á þann tíma. Ég held þó reyndar að enginn, sem hefur ekki búið þarna, skilji húmorinn þannig að ég á ekki von á því að RÚV taki þessa þætti á dagskrá. Síðan hef ég verið að verið að horfa á Empire. Þeir hitta í mark fyrir tónlistarkonu eins og mig. Þættirnir eru mjög ýktir og gefa ekki raunsanna mynd af tónlistarbranasanum. Í það minnsta kannast ég ekki við að klára lag í einni töku í
Realismaþættir Hildur Kristín horfir nær eingöngu á Netflix. Mynd | Hari
hljóðveri eða semja lag á fimmtán mínútum. En það eru skemmtilegir karakterar í þáttunum – sérstaklega
Cookie sem ég elska. Hún er rosaleg kona og ég væri alveg til í að hafa hana sem umboðsmann.“
…fólk
18 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Óska eftir nýjum áskorunum Rikka yfirgefur 365 og heldur út í óvissuna „Undanfarin tæp tíu ár hef ég unnið með annan fótinn sem og báða á 365 miðlum en í gær skilaði ég af mér mínu síðasta verkefni fyrir samsteypuna í bili,“ segir sjónvarpskokkurinn og fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir á heimasíðu sinni. Rikka, eins og hún er yfirleitt kölluð, hefur stjórnað sjónvarpsþáttum og ritstýrt blöðum hjá 365 og í samtali við amk segist hún hafa ákveðið að það væri kominn tími til að leita nýrra áskorana. „Ég er ekki búin að
ákveða næstu skref. Mig langar að sjá hvað kemur til mín,“ segir Rikka. „Ég hef lengi verið talskona þess að fara út fyrir þægindarammann og ögra sjálfri mér. Þannig lærir maður fullt af hlutum um sjálfan sig,“ segir hún og bætir við að þótt hún sé að einhverju leyti fíkill í óvissu þá vill hún líka hafa öryggi. „Þetta snýst um að finna jafnvægið á milli nægilega mikillar óvissu sem heldur manni á tánum og nógu mikils öryggis til að veita
að manni sálarró.“ Rikka hefur margvíslega reynslu og hún útilokar ekki að halda áfram í fjölmiðlum. „Ég vonast bara eftir að fá eitthvert verkefni sem er spennandi, krefjandi og skemmtilegt. Ég hef öðlast töluverða og fjölbreytta reynslu á þessum tíu árum hjá 365,“ segir Rikka. | óhþ
Út fyrir þægindarammann Rikka veit ekki hvar hana ber niður næst.
Sjötug og flott Goldie Hawn Goldie Hawn lítur frábærlega út en leikkonan er orðin 70 ára, ótrúlegt en satt. Sást til leikkonunnar á strönd á Hawaii þar sem hún spókaði sig um á ströndinni og buslaði í sjónum. Goldie segist ekki borða mikið og drekka græna djúsinn sinn á hverjum degi. „Ég drekk mikið af djúsum og borða ekki mikið af mat.“ Hún segist fá öll næringarefni sem hún þarf og einnig segist hún hreyfa sig eitthvað á hverjum einasta degi. Ef hún á 15 mínútur aflögu yfir daginn, notar hún þær til að rækta líkama sinn á einhvern hátt.
Eru þau að skilja eða ekki? Jill Dempsey, eiginkona Patrick Dempsey, sem leikur lækninn sjóðheita Mc. Dreamy í Greys Anatomy, sótti um skilnað frá Patrick í janúar í fyrra. Síðan hefur hinsvegar ekkert gerst og á dögunum þurfti dómari að ýta á eftir því hvert framhaldið yrði hjá þeim hjónum. Samkvæmt heimildum slúðurmiðla ytra er enginn skilnaður í uppsiglingu en Jill sótti um skilnað frá Patrick því henni fannst hann vera meira upptekinn af því að vera í kappakstri en að sinna henni og börnunum. Patrick hefur verið forfallinn kappakstursmaður í mörg ár, en eftir þetta lofaði hann bót og betrun, svo ekkert verður úr skilnaðinum.
Birti símanúmer hjákonunnar á Twitter Kelly Osbourne er reið út í konuna sem á að hafa verið í ástarsambandi við föður hennar, Ozzy Osbourne, en Ozzy er að skilja við eiginkonu sína til 33 ára, Sharon Osbourne. Ástæða skilnaðarins er að Ozzy á að hafa átt í ástarsambandi við hárgreiðslukonuna sína og Kelly ákvað að birta símanúmer konunnar á Twitter. Símanúmer konunnar var aftengt stuttu seinna. Kelly vill meina að konan hafi misnotað sér aðstöðu sína og aldur föður síns en rokkarinn góðkunni er orðinn sjötugur.
Skemmtilegt Sigríður Þóra hefur lært heilmikið um fótbolta við að undirbúa þættina. Hún verður annað hvort orðin fótboltanörd eftir sumarið eða komin með algjört ógeð. Mynd | Hari
Gera partíið skemmtilegt fyrir alla
Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir mun sjá um EM-umfjöllun á vegum Sjónvarps Símans meðan EM í fótbolta sendur yfir. Sjálf hefur hún aldrei verið í boltanum, en það kemur ekki að sök, enda ætlar hún að finna skemmtilega vinkla á mótið fyrir allskonar fólk. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Þ
etta leggst brjálæðislega vel í mig og er mjög spennt fyrir þessu. Svo vex spennan eftir því sem mótið nálgast. Það eru bara tvær vikur í þetta núna,“ segir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir sem mun ásamt Hugrúnu Halldórsdóttur sjá um EM umfjöllunina á vegum sjónvarps Símans meðan á Evrópumótinu í fótbolta stendur. Þær eru hluti af teymi Þorsteins J. sem sér um að matreiða mótið ofan í Íslendinga með líflegum hætti.
Eins og Eurovisionpartí
Hlutverk Sigríðar Þóru og Hugrúnar er einmitt að finna mannlega og skemmtilega vinkla sem
tengjast mótinu með einhverjum hætti. Sjálf hefur hún aldrei verið í fótbolta og fylgist ekki meira boltanum en meðalmanneskja. „Við ætlum að fanga stemninguna og gleðina sem myndast hjá íslensku þjóðinni. Ísland verður væntanlega allt undirlagt. Þetta er svolítið eins og Eurovisionpartíið, bara miklu stærra. Það skiptir engu máli hvort maður hefur áhuga á tónlistinni eða ekki, manni finnst alltaf gaman að vera í partíinu. Þannig verður þetta núna.“ Hún segir tilganginn með þætti þeirra stallna að gera það skemmtilegt fyrir sem flesta að fylgjast með mótinu. Líka þá sem hafa takmarkaðan áhuga á fótbolta. „Þetta er það stór viðburður og það eru allir að fara að fylgjast með. Við viljum því ná til sem flestra. Gera partíið skemmtilegt fyrir alla,“ segir Sigríð-
Þetta er svolítið eins og Eurovisionpartíið, bara miklu stærra. Það skiptir engu máli hvort maður hefur áhuga á tónlistinni eða ekki, manni finnst alltaf gaman að vera í partíinu.
ur Þóra kímin með annarri tilvísun í Eurovision.
Lærir mikið um fótbolta
Sigríður Þóra hefur ekki mikið verið framan myndavélina sjálf en hún hefur aðallega starfað við dagskrárgerð. Þáttastjórn er því ný áskorun fyrir hana. „Ég vona að þetta takist og vel og mun leggja mig fram um að gera mitt allra besta. Það er mjög spennandi að fá að taka þátt í þessu.“ En hefur hún ekki líka lært heilmikið um fótbolta á því að undirbúa þættina? „Jú heldur betur, sem er mjög skemmtilegt. Ég var einmitt að grínast með það um daginn að í lok sumars yrði ég annað hvort orðin algjört fótboltanörd og aðdáandi, eða búin að fá gjörsamlega nóg af þessu,“ segir hún og skellir upp úr.
Safna hugmyndum
Sigríður Þóra og Hugrún eru þessa dagana að safna sögum og skemmtilegum hugmyndum sem tengjast EM. „Það er t.d. fólk að fara að gifta sig einn af keppnisdögum Íslands, það er verið að sauma kjóla úr íslensku fánalitunum og við ætlum að hitta ömmur íslensku landsliðsmannanna. Við erum því með ýmislegt í pokahorninu sem við ætlum að fanga og segja frá,“ segir Sigríður Þóra, en þær taka öllum hugmyndum fagnandi á netfangið: em2016@siminn.is.
40-70% Afslรกttur L A G E R H R E I N S U N
70%
50% 50%
70% 50%
40%
L A G E R H R E I N S U N
40-70% Afslรกttur LAUGAVEGI 32 - S: 553-2002
En ég var virkilega veik á þessum tíma og mjög langt niðri andlega
alla föstudaga og laugardaga
Hlín Einarsdóttir í viðtali við amk... á morgun
Helga Arnar gerir þætti með Eddu Björgvins
Óli vill ekki taka við af Óla Knattspyrnuþjálfarinn Ólafur Kristjánsson hefur slegið í gegn í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport það sem af er keppnistímabilinu í fótboltanum þar sem hann hefur greint leiki liða á listilegan hátt. Hann hefur hins vegar lokið störfum í bili því í vikunni tók hann við starfi aðalþjálfara hjá danska úrvalsdeildarliðinu Randers. Eftir því sem næst verður komist reyndu aðstandendur Pepsi-markanna að fá gamla strigakjaftinn af Skaganum, Ólaf Þórðarson, til að taka við af nafna sínum en hann hafnaði góðu boði.
Auður fær verðlaun í Frakklandi Rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir heldur áfram að raka inn verðlaunum í Frakklandi fyrir skáldsögu sína Undantekningin. Að þessi sinni hlaut hún Prix littéraire des Jeunes Européens 2016. 26 skáldsögur eftir evrópska höfunda voru tilnefndar og þær lesnar í þaula af valnefndum ungs fólks sem á endanum völdu Auði Övu sem sigurvegara.
Nesbö í þúsundum Nýjasta bók norska græpasagnaskáldsins Jo Nesbö, Kakkalakkarnir, hefur setið sleitulaust í toppsæti metsölulista Eymundsson frá því að hún kom út fyrir fjórum vikum. Bókin, sem er þó ekki nýjasta bók Nesbö heldur önnur í bókaflokknum um lögregluforingjann Harry Hole, hefur selst í fjögur þúsund eintökum en alls má telja að bækur Nesbö, 11 glæpasögur og tvær barnabækur, hafi selst í um 40 þúsund eintökum.
„Já, það er rétt! Ég er að fara að gera þætti með Eddu Björgvins og Birni Emilssyni, sem mun stjórna upptökum, og ég get hreinlega ekki beðið eftir því að byrja,“ segir sjónvarpskonan Helga Arnardóttir í samtali við amk. Helga, sem birtist dagsdaglega á skjám landsmanna í Kastljósi, segir að þættirnir fjalli um feril Eddu Björgvinsdóttur sem grínista en sá er tæplega 40 ára langur. „Við ætlum að fara yfir sögu hennar sem grínara á þessum tímamótum og skoða feril hennar
Lífið er hlátur Helga Arnardóttir segir að það sé erfitt að vera alvarleg í návist Eddu.
sem spannar sjónvarp, kvikmyndir, leikhús og útvarp. Ég held að þetta séu um 70 klukkutímar af leiknu efni sem bíður yfirferðar,“ segir Helga en þættirnir, sem verða þrír, eru hluti af afmælisdagskrá RÚV og verða sýndir seinna á árinu. Helga segir að Edda sé að mörgu leyti frumkvöðull. „Hún ruddi
brautina fyrir konur í gríni og hefur stungið á mörgum kýlum með gríni sínu í gegnum tíðina. Við ætlum að fanga þennan ríka leikferil, kynnast henni sem persónu og tala við hennar fólk, samstarfsfólk og aðra grínista,“ segir Helga. Og hún er aðdáandi Eddu. „Ég hef alltaf verið aðdáandi og Stella í orlofi er ein af mínum uppáhaldsmyndum. Hún er svo náttúrulegur grínisti að það er erfitt að vera alvarlegur í kringum hana,“ segir Helga og hlær. | óhþ
NæraNdi sumar í Heilsu & spa Viltu efla líkama og sál í heilandi umhverfi, endurnýja orkuna og gæla við bragðlaukana í leiðinni? Þá er nærandi sumardagskrá Heilsu & Spa Ármúla 9 fyrir þig. Fallegt SPA, fjölbreytt þjónusta og fræðsla frá læknum, sjúkraþjálfara, næringar- og íþróttafræðingi. 4 mánaða opnunartilboð mai-15.september verð einungis 39.900 kr. eða 9.975 kr. á mánuði
Sjón í Bretlandi Samið hefur verið um útgáfuréttinn á bókinni Mánasteinn eftir Sjón í Bretlandi. Bókin mun koma út hjá hinu virta bókaforlagi Hodder & Staughton en meðal annarra höfunda forlagsins eru Fredrick Backman, sem skrifaði hina vinsælu Maður að nafni Ove og Stephen King. Samkvæmt upplýsingum frá útgefanda er von á að Mánasteinn komi út í byrjun næsta árs. Hún fékk meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2013. Sjón fékk einnig Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2005 fyrir bókina Skugga-Baldur.
Alltaf létt Edda Björgvins ruddi brautina fyrir konur í gríni.
Nánari upplýsingar sími 595-7007 | Facebooksíða Heilsa og spa
| gigja@heilsaogspa.is