ANNA ÞORSTEINS
SÉRBLAÐ UM RÁÐSTEFNUR & HÓPEFLI
RÆÐST GEGN GLANSMYNDUM SAMFÉLAGSMIÐLA FJÖGURRA MANNA FJÖLSKYLDA SVAF ÚTI Í GARÐI Í NÆTURFROSTI
BRITNEY SPEARS ELDIST VEL TOBBA MARÍNÓS HÆTT Í SYKRINUM Mynd | Hari
FÖSTUDAGUR
30.09.16
…fólk
2 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
Britney sátt við að vera einhleyp Líður vel á fertugsaldrinum – betur en fyrir tíu árum. Söngkonan Britney Spears segist njóta lífsins betur eftir að hún komst á fertugsaldurinn eftir „hræðilegan“ áratug milli tvítugs og þrítugs. Britney er nú 34 ára. „Mér líður betur á fertugsaldrinum en á þrítugsaldrinum, það voru hræðileg ár. Það var gaman að vera táningur og nú er aftur gaman. Nú veit ég alveg hver ég er,“ sagði hún í
viðtali á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. Spears sagði skilið við unnusta sinn, Jason Trawick, árið 2013 og kveðst njóta þess vel að vera einhleyp. „Já, það er í góðu lagi að vera einhleyp, algjörlega. Ég er á góðum stað núna, ég er að kynnast því betur hver ég er á hverjum degi.“
Á góðum stað Britney Spears hefur náð sér eftir erfiðleika sem hún gekk í gegnum og hún er sátt við líf sitt. Mynd | Getty
Mariah Carey reynir að bjarga sambandinu Söngkonan Mariah Carey sást á gangi á ströndum Mykonos á dögunum í fallegum, hvítum síðkjól. RadarOnline segir að hún og kærastinn hennar, James Packer, hafi farið í frí til Mykonos til þess að reyna að bjarga sambandinu. Heimildarmaður RadarOnline sagði: „Þessi ferð var síðasta hálmstráið í því að reyna að halda sambandinu gangandi en það hefur ekki gengið vel hjá þeim.“ Parið byrjaði saman um sumarið 2015 og James bað Mariah í janúar á þessu ári og gaf henni 35 karata demantshring. Sumarið var erfitt hjá parinu en Mariah hefur ekki enn klárað að skilja við Nick Cannon og hefur það bitnað á nýja sambandinu.
Verður betri með aldrinum Ellen Pompeo (46) þykir eldast svakalega vel og hún veit það. Hún vill að dætur sínar muni gera það sama. „Við verðum betri með aldrinum,“ segir Ellen í samtali við People. „Við eigum að hvetja hver aðra og hafa samkennd með öðrum. Við eigum að hjálpa öðrum og líða vel með okkur sjálf,“ segir þessi glæsilega leikkona sem við þekkjum best úr þáttunum Greys Anatomy. Ellen segir líka í þessu viðtali að það sé svo mikið af röngum skilaboðum í gangi og ein þeirra séu að minna sé í okkur spunnið eftir því sem við eldumst. „Sannleikurinn er að við verðum betri með aldrinum, að öllu leyti og við þurfum að hætta að hugsa þetta öðruvísi. Ég er til dæmis 10 sinnum betri kona núna, en ég var fyrir 10 árum.“
Fjölskyldan Smári viðurkennir að strákarnir nenni ekki alltaf að sofa úti, en þegar á hólminn er komið er aldrei neitt vesen.
Sváfu úti í frosti undir dansandi orðurljósum n
Frægðin er besta hefndin Leikkonan Kate Winslet segir að frægð sín í Hollywood sé besta hefndin fyrir það að sér hafi verið strítt þegar hún var barn. „Þetta er mín hefnd, nákvæmlega þarna. Þessi dásamlegi frami sem ég er svo heppin að hafa átt,“ sagði Kate í Today. Kate segir að hún hafi orðið fyrir mikilli stríðni þegar hún var í skóla fyrir að vera of þung og að hafa áhuga á leiklist. „Það voru stelpur í kringum mig sem voru afbrýðisamar út í mig fyrir að ég var að leika þegar ég var táningur,“ sagði Kate. Kate hefur nóg að gera og segist vera mjög hamingjusöm. „Núna hugsa ég bara: Sjáið mig núna stelpur! því ég á svo gott líf.“
Fjölskylda á Laugarvatni tók ákvörðun um það síðasta sumar að sofa úti 52 tvisvar sinnum á einu ári. Þau eru á áætlun núna, búin með 14 skipti, en stefna á að sofa í tjöldum og snjóhúsum í vetur. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Þ
egar flestir Íslendingar kúrðu í hlýjum rúmum sínum eftir að hafa skoðað dansandi norðurljósin, sem voru ansi mögnuð á miðvikudagskvöld, svaf fjölskylda á Laugarvatni úti undir berum himni, á pallinum við húsið sitt. Blaðamaður náði tali af fjölskylduföðurnum, Smára Stefánssyni, eftir nóttina á pallinum, sem hann sagði bara hafa verið notalega þrátt fyrir næturfrost. En var þeim ekkert kalt? „Það var vissulega frost en við vorum vel búin þannig það var engum kalt. Við nutum stjörnudýrðarinnar og norðurljósanna og höfðum það fínt.“
Ætla að sofa úti 52 sinnum
En þau eru ekki að sofa úti í fyrsta skipti og ekki það síðasta. Fjölskyldan, sem samanstendur af Smára, konunni hans Hallberu Gunnarsdóttur, og tvíburastrákunum þeirra Friðriki og Loga, tók nefnilega ákvörðun um það síðasta sumar að sofa úti 52 sinnum áður en strákarnir verða 9 ára, þann 24. júní á næsta ári. Elsta dóttirin, sem býr á Akureyri, hefur reyndar einu sinni slegist í hópinn.
Höfðu það gott Það væsti ekki um fjölskylduna á pallinum þó það hefði fryst um nóttina.
Láta sér ekki verða kalt
„Við ætlum að reyna að sofa úti að meðaltali einu sinni í viku. Við erum á áætlun núna og erum búin með fjórtán nætur,“ segir Smári og hann kvíðir ekki vetrinum sem er handan við hornið. „Við ætlum að sofa bæði í tjöldum og snjóhúsum í vetur. Aðalatriðið er að láta sér ekki verða kalt þó það sé kalt úti.“ En hvað þarf til þess? „Aðallega góða svefnpoka og einangrunardýnur.“
Innblástur fyrir aðra
Aðspurður hvort strákarnir séu ekki spenntir fyrir þessu verkefni segir Smári þá yfirleitt vera það, en stundum þurfi aðeins að hvetja þá. „Þeir nenna ekki alltaf en það er aldrei neitt vesen þegar við erum byrjuð,“ segir Smári enda þetta aðallega til gamans gert. En það býr þó meira að baki. „Okkur langar að vera innblástur fyrir aðra og sýna fram á að þetta er ekki eins erfitt og fólk heldur.“
Svíf þú inn í svefninn ...í rúmi frá okkur!
RÚM
Rúm, springdýnur, sængurver, púðar & rúmteppi, gjafavara! ...við erum með þetta allt og meira til!
Í áraraðir hefur Ragnar Björnsson ehf. framleitt rúm af öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum. Lengd, breidd og mismunandi hæð á rúmunum eykur þægindin. Við bjóðum mismunandi stífleika á dýnum, allt eftir þyngd þeirra sem á dýnunum hvíla. Þú velur rétta hæð á rúmið þitt og stígur létt framúr.
ÍSLENSK HÖNNUN – ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
Dalshrauni 8 - Hafnarfirði | Sími 555 0397 | rbrum@rbrum.is | rbrum.is
…viðtal
4 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
„Það er búið að eyðileggja orðið lífsstílsbreyting“
Anna heldur úti fræðandi snapchat-reikningi þar sem hún talar um heilsutengd málefni og markaðssetningu á heilsuvörum, sem hún telur oft villandi og jafnvel falska. Anna er á móti öllum öfgum þegar kemur að líkamsrækt og sýnir fram á að hægt sé að ná árangri án þess að hamast í ræktinni tvisvar á dag. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
S
tundum er þetta rosalega gaman, eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á og tala og tala, en stundum hef ég minni áhuga á efninu. Þrátt fyrir það reyni ég alltaf að standa við loforð mín um að taka eitthvað fyrir. Það er nefnilega rosaleg vinna sem fer í margar umfjallanir, sérstaklega þær sem fjalla um innihaldslýsingar á vörum, þá fer ég í hvert einasta efni,“ segir Anna Þorsteinsdóttir íþróttafræðingur sem heldur úti „snappinu“ Engar öfgar þar sem hún fjallar um heilsutengd málefni og heilbrigt matarræði á upplýstan og fræðandi hátt. Eins og nafnið gefur til kynna er Anna lítið fyrir öfgar af neinu tagi. „Snappið heitir Engar öfgar því það er engin þörf á öfgum. Ég er sjálf búin að missa átta kíló síðan í janúar, bara með því að hreyfa mig reglulega og borða þokkalega hollan mat. Svo leyfi ég mér ýmislegt í hófi.“
Skapa þörf fyrir óþarfa
Anna segir margt hafa breyst til hins verra á síðustu árum, þegar kemur að umræðu um hreyfingu og heilbrigðan lífsstíl. „Það er búið að eyðileggja orðið lífsstílsbreyting. Það eru komin lífsstílsbreytingarnámskeið sem eru sex vikur. Hvað er það? Maður breytir ekki um lífsstíl á svo skömmum tíma. Ef maður ætlar að taka sig á, borða hollar og hreyfa sig, þá virðist maður þurfa að kaupa kort í ræktinni, ræktarföt, prótein, skó og allt hitt. En þetta á ekki að vera svona. Þetta er það sem markaðssetning fyrirtækja og sumir lífsstílsbloggarar eru skapa þörf fyrir. Þegar maður getur í raun bara farið í úlpuna sína og út í göngutúr.“ Anna bendir á að það sé mun skynsamlegra að byrja á því að fara út að ganga reglulega í þrjár til fjórar vikur og ef fólk endist í því, þá getur það íhugað að kaupa sér líkamsræktarkort. „Þetta er meðal þess sem ég er að reyna að sýna fólki á snapchat.“
Anna starfar í dag sem íþróttakennari, en hún er íþróttafræðingur að mennt með meistaragráðu í heilsuþjálfun og kennslu frá Háskólanum í Reykjavík. Þá er hún lærður endurhæfingarþjálfari og með ýmis önnur réttindi. Hún ætti því að vita hvað hún syngur þegar kemur að heilsu og heilbrigðum lífsstíl. Hún er einstæð móðir og á eins og hálfs árs gamlan son. Áður en hann kom í heiminn starfaði hún meira við þjálfun og kennslu í líkamsrækt, en íþróttakennarastarfið býður upp á heppilegri vinnutíma. Henni finnst líka gaman að spreyta sig á nýjum vettvangi.
Er bara týpan sem hún er
En hvað kom til að hún ákvað að deila þekkingu sinni á snapchat? „Ég er bara þannig gerð að ég vil hjálpa öllum. Í gegnum mína þjálfun hef ég alltaf verið að gefa ráð. Fólk sem var ekki einu sinni í tímum hjá mér eða einkaþjálfun var farið að biðja mig um ráð. Ég er alltaf að grúska í hinu og þessu og mig langaði að koma upplýsingum til allra, þannig allir gætu séð þetta og nýtt sér. Það eru svo margir sem hafa ekki efni á ráðgjöf eða einkaþjálfun og enn aðrir sem fatta ekki að hverju þarf að huga, eins og hvað markaðssetning fyrirtækja skiptir miklu máli,“ segir Anna og á þar við hvernig vörur eru auglýstar, sérstaklega vörur sem kynntar eru sem heilsuvörur. En hún hefur mikinn áhuga á slíkri markaðssetningu og ræðir hana mikið á snapchat. „Í mörgum tilfellum er um að ræða kolranga og falska markaðssetningu, sem á ekki við nein rök að styðjast. Ég var alltaf að ræða þetta maður á mann og alltaf að tönnlast á sömu hlutunum aftur og aftur.“ Fyrir einu og hálfu ári hvarflaði að henni sú hugmynd að koma þessum upplýsingum frá sér á snapchat, en það var eitthvað sem stoppaði hana. „Ég sá allar þessar glansmyndir á snapchat og hugsaði með mér að ég gæti ekki verið þessi týpa. Alltaf stífmáluð, alltaf ógeðslega hreint hjá mér og barnið mitt alltaf þægt. En svo hugsaði ég
Vill hjálpa Anna Þorsteinsdóttir íþróttafræðingur segist vera þannig gerð að hún vilji hjálpa sem flestum. Þess vegna deilir hún þekkingu sinni á snapchat án þess að rukka fyrir það.
Fyrst var ég bara í líkamsrækt og ætlaði að verða þjálfari en svo þróaðist áhuginn meira í átt að heilsueflingu. Ég lærði að það eru margir aðrir þættir sem skipta meira máli en að hamast í ræktinni tvisvar á dag. Ég byrjaði nefnilega sjálf þar. þetta lengra. Að ég þyrfti ekki að vera þessi týpa. Ég gæti bara haldið áfram að vera týpan sem ég er. Ég er bara venjuleg einstæð móðir. En þá fékk ég að heyra það frá fólki að ég ætti ekki að gefa vinnuna mína. Þetta er auðvitað eitthvað sem ég hef lært og fæ af því tekjur, en ég hugsaði með mér að ef ég lægi á dánarbeðnum, myndi ég þá sjá eftir að hafa ekki rukkað fleiri fyrir að fá mína þekkingu eða myndi ég sjá eftir að hafa ekki hjálpað fleirum? Þetta hljómar hádramatískt en þetta var nákvæmlega það sem gerði útslagið.“
Loksins Loksins komnar aftur
komnar aftur KJÓLAR *leggings háar í KR 2.990 20% afsláttur Loksins Loksins 20% *leggings háar í afsláttur mittinu Loksins Loksins af öllummittinu vörum komnar aftur komnar aftur af öllum vörum komnar aftur komnar aftur til 17. júníháar Fyrirtækin þora ekki í hana í *leggings háar í *leggings FULL BÚÐ AF HAUSTVÖRUM
SKÓR KR 9.990
JAKKI KR 5.000
17. júníháar í En vegna þess hve Anna er gagn*leggings háar til í *leggings rýnin á markaðssetningu ýmissa mittinu mittinu vara og talar hreint út, þá fær hún mittinu mittinu . sterk viðbrögð og ekki HERMANNA Túnika .gjarnan alltaf á málefnalegum forsendum. BUXUR Túnika „Það er eitt af því sem ég ákvað að KR 4.900 kr. 3000 Frábær verð, smart vörur,ég yrði að brynja mig gegn þegar kr. 3000
kr.kr.5500 5500
Frábær verð, smart vörur, 5500 . kr. kr. 5500 . . kr. góð þjónusta kr. 5500 . 5500 góð þjónusta
Frábær verð,verð, smart vörur, FrábærFrábær verð, smart vörur,vörur, Frábær smart vörur, verð, smart góð þjónusta góð þjónusta góð þjónusta góð þjónusta 280cm
98cm
ég var í umhugsunarferlinu. Það eru aldrei allir sammála manni og það er bara frábært. Það eru auðvitað margir að fylgjast með mér sem þekkja til þess sem ég er að tala um, en ég reyni að einfalda umræðuna og hef stundum verið Tökum upp nýjar daglega Tökum upp nýjar vörur daglega gagnrýnd fyrir það.vörur Ég þræti ekki,
hvað þá á samfélagsmiðlum. Ég er manneskjan sem segi: „Við verðum þá bara að vera sammála um að vera ósammála.“ Ef fólki finnst ég agaleg vitlaus og líkar ekki við það sem ég segi, þá er því velkomið að hætta að fylgjast með mér. Ég er ekki fullkomin og veit að ég hef sagt vitlausa hluti, en ég viðurkenni mistök mín.“ Fyrirtækin sem selja eða flytja inn vörurnar sem hún ræðir um hafa hins vegar aldrei sett sig í samband við hana. „Ég held að fæstir þori það. Ég gagnrýni nefnilega það sem er að. Og ef þau myndu gefa mér vöru þá myndi ég aldrei lofa hana ef mér líkaði hún ekki. Ég get gefið mitt heiðarlega álit, en ég mun aldrei ljúga upp í opið geðið á fylgjendum mínum.“
Ætlaði í fitness en sá ljósið
Anna, sem er uppalin í Grundarfirði, hafði ekkert sérstakan áhuga á íþróttum og heilsu þegar hún var barn en prófaði sig áfram í ýmsum íþróttagreinum. Áhuginn á lýðheilsu og heilsueflingu kviknaði af alvöru þegar hún var í íþróttalýðháskóla í Danmörku. „Fyrst var ég bara í líkamsrækt og ætlaði að verða þjálfari en svo þróaðist áhuginn meira í átt að heilsueflingu. Ég lærði að það eru margir aðrir þættir sem skipta meira máli en að hamast í ræktinni tvisvar á dag. Ég byrjaði nefnilega sjálf þar,“ segir Anna en hún ætlaði heldur betur að taka ræktina með trompi og stefndi á að keppa í fitness. „Ég byrjaði í ræktinni tvisvar á dag, borðaði bara kjúkling og brokkolí. En eftir því sem ég fór lengra í náminu þá áttaði ég mig á því að það er ekki leiðin að bættri heilsu. Svona á ekki að gera þetta. Þetta er hvorki heilbrigt né sniðugt til lengri tíma. Með því er maður að svelta líkamann og ofæfa. Þetta getur haft varanleg á áhrif á mann. Þetta virkar fyrir örfáa en það eru þeir
sem við sjáum, enda eru þeir mest áberandi. Fyrir langflesta er þetta ekki málið.“
Fer í bakinu við mikla streitu
Anna þarf líka að passa sig sérstaklega vel, en hún lenti í mjög hörðum árekstri fyrir rúmum þremur árum, þar sem hún tognaði meðal annars í baki. Hún taldi sig reyndar hafa jafnað sig á meiðslunum skömmum á tíma, enda truflaði þetta hana ekki mikið. „Svo komu tímabil þar sem ég var undir miklu andlegu álagi. Eins og þegar ég var í verkefnaskilum og prófum fyrst eftir að ég lenti í slysinu, þá allt í einu fór ég í bakinu. Ég var svo verkjuð að ég þurfti mjög sterk verkjalyf til að halda mér gangandi. En ég tengdi þetta ekki við bakmeiðslin. Svo kláraði ég prófin og jafnaði mig í bakinu. Svo gerðist þetta aftur þegar ég var að skrifa BSc ritgerðina mína og ég endaði uppi á spítala með verkjalyf í æð. Ég var svo kvalin. Þá kviknaði á perunni. Ég er tæp í bakinu og er góð meðan ég æfi rétt, en ef ég missi úr og er að upplifa stress, kvíða og streitu, þá fer skrokkurinn með,“ segir Anna en hún fór einmitt aftur í bakinu nýlega. Þá ætlaði hún sér aðeins of mikið og streitan tók völdin. „Ég skráði mig aftur í háskólanám og ætlaði að vera fullri vinnu með, líka með fjarþjálfunina mína og snapchatið, sem tekur sinn tíma. Svo er ég auðvitað með lítið barn. Ég hélt ég væri ofurkona og ætlaði að gera allt. En svo fór ég til læknis sem sagði mér að ég væri að gera allt of mikið. Þannig ég ákvað að hætta í skólanum og tveimur dögum síðar var ég orðin betri í bakinu. Sem er ótrúlegt þar sem ég var búin að reyna að gera mig betri í tvo mánuði.“
Hægt er að fylgjast með Önnu á Snapchat: engarofgar
Bláu Tökum húsin Faxafeni · S. ·588 4499 ∙ Opið mán.fös. Bláu húsin S. 588 4499 ∙ Opið mán.fös.12-18 12-18∙ ∙laug. laug. 11-16 11-16 Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum upp nýjar vörur daglega upp nýjarFaxafeni vörur daglega
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is
Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Katrín Bessadóttir, katrin@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Bláu húsin Faxafeni S.4499 588 4499 ∙ Opið mán.12-18 ∙ laug. 11-16 Bláu húsin Faxafeni S. 588 4499 ∙mán.Opið mán.fös. ∙ laug. 11-16 Bláu húsin Faxafeni · S. 12-18 588 ∙ Opið mán.fös.fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Bláu húsin Faxafeni · S. 588·4499 ∙ Opið fös. 12-18 ∙·laug. 11-16 Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
koomson klikkar ekki
„Einstaklega hjartnæm og vel skrifuð.“ Woman
„Koomson heldur lesendum sínum föngnum.“ Publishers Weekly
„Dramatísk og hrífandi frásögn af ást, sársauka og sjálfshjálp.“ Daily Record
w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39
…heilabrot
6 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
Sudoku miðlungs
Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna
9 5 7 8
9 5
6 4
4 5
8
Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín. Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.
BYRJA HÉR Heitir geimfarinn í kvikmyndinni Toy Story Logi Geimgengill? JÁ T
3 2 8 6 2 1 5 1 4 6 2 6 7 9 8
Heitir besti vinur Ronju ræningjadóttur Birkir?
8 1
9
1 4 2
4 6
7 7 2 3 4 9
3 6 1 4 5
JÁ N
NEI B
JÁ O
NEI S
JÁ A
Var Alþingi Íslendinga stofnað árið 1930?
Er hálfsextug manneskja 30 ára?
NEI S
JÁ U
NEI Á
JÁ G
Var ótta samkvæmt gömlu eyktarmörkunum klukkan þrjú?
JÁ L
Var Stjórnarráðshúsið upphaflega fangelsi?
JÁ D
Er Bretónska keltneskt tungumál?
NEI T
NEI Í
JÁ E
NEI N
NEI Ó
Var kvikmyndin Amelie frá árinu 2007 bandarísk?
JÁ Í
JÁ R
NEI A
Var Nýja testamentið upphaflega skrifað á hebresku?
Er flíkin tóga afrískur ilskór?
NEI S
JÁ T
Var Guðmundur góði Arason síðasti kaþólski biskupinn á Hólum?
NEI Ó
JÁ Ú
NEI L
Er Alþingishúsið elsta steinhús landsins?
JÁ G
NEI K
NEI I
NEI A
Er yfirmaður Landhelgisgæslunnar kallaður Aðmíráll?
Hét hásæti Óðins Hliðskjálf?
Voru Zeppelin-skip geimskip?
JÁ Á
NEI Í
Voru elstu íslensku bækurnar skráðar á þrettándu öld?
6
JÁ Ú
JÁ F
JÁ A
NEI P
Er fyrsti dagur vikunnar sunnudagur?
JÁ U
NEI S
Starfaði faðir Gosa sem úrsmiður?
JÁ R
Sudoku þung 8
NEI E
Reykir Kolbeinn kafteinn vindla?
JÁ Ú
NEI T
Heitir uglan hans Harry Potter Hagrid?
3 7 9
Býr Ástríkur í Gaulverjabæ?
NEI M
Heitir ljónið sem öskrar á skjánum í upphafi MGM kvikmynda Jimmy?
JÁ U
NEI A
JÁ S
NEI S
Var Evróvisjónkeppnin árið 1999 þegar Selma keppti haldin í Jerúsalem?
KOMIN Í MARK!
JÁ T
Hvað merkti orðið fjalaköttur upphaflega?
Krossgáta á föstudegi 1
2
3
4
5
6
11
12
13
14
17
24
25
31
Persónuleg verslunarmiðstöð í hjarta Hafnarfjarðar. Unnið í Samstarfi við Fjörð
V
erslunarmiðstöðin Fjörður í Hafnarfirði hefur fengið andlitslyftingu að undanförnu og lítur nú betur út en nokkru sinni.
Nýjar verslanir
Þrjár verslanir eru að opna um þessar mundir í Firði; Smart Boutique sem áður var á Laugavegi 55, Gyðja Collection er að opna í nýju og betra rými og fylgihlutaverslunin Glam Room opnar samhliða Gyðju.
Persónuleg þjónusta
Mottó Fjarðar er að veita sem persónulegasta og þægilegasta
þjónustu. Fyrirtækin eru lítil og oftar en ekki er það eigandinn sjálfur sem stendur bak við búðarborðið. Gott aðgengi er fyrir alla í Firði, næg bílastæði og engir stöðumælar.
101 Hafnarfjörður
Hafnarfjörður býður upp á allt sem hugurinn girnist og sannarlega þarf ekki að leita langt yfir skammt. Miðbærinn er lítill og huggulegur en með breitt úrval af vöru og þjónustu; fjölbreyttar verslanir, apótek, kaffihús og veitingahús auk þess sem íslenskt handverk og hönnun eru í öndvegi sem og list og menning. Þar má til dæmis nefna Íshúsið þar sem aragrúi af íslenskum hönnuð-
um hefur komið sér fyrir með forkunnarfagra hönnun sína í notalegu umhverfi sem gaman er að ganga um með kaffibolla í hönd.
Tax free
Tax free dagar verða í Firði til og með mánudeginum. Um að gera að nýta sér góð tilboð – jafnvel fara að huga snemma að jólagjafakaupum!
Lifandi laugardagur
Á morgun, laugardaginn 1. október, verður líf og fjör í Firði. Sirkus Íslands kemur í heimsókn, Blöðrukallinn býr til blöðrur handa börnunum og klukkan 14 verður veglegt atriði á vegum Sirkussins sem enginn má missa af.
9
10
29
30
19
18 20
23
8
16
15
Flottur og frískandi Fjörður
7
21 26
22
27
28 33
32
34
35
36
37
38
39
Lárétt
Lóðrétt
1. Komast yfir 6. Spergill 11. Lófatak 12. Snjóhrúga 13. Hvetja 14. Ræðustóll 15. Erfðavísa 16. Pinni 17. Duttlungar 19. Struns 20. Í röð 21. Svell 23. Kraftur 26. Glettnislegur 31. Svartfugl 33. Umrót 34. Sjónarvotta 35. Merkja 36. Reiður 37. Vesæll 38. Leiðindapési 39. Glápa
1. Grön 2. Pressuger 3. Leikni 4. Plata 5. Herma 6. Lyf 7. Snafs 8. Kaupa inn 9. Á ný 10. Drabb 16. Í röð 18. Lespúlt 22. Stáss 23. Viðburður 24. Mistakast 25. Smáu 27. Samtök 28. Hita 29. Urg 30. Róta 32. Snudda 35. Blaður
Lausn síðustu viku K V A B B
N E T L A
Ú R V A L
S K U L U
I L M A N
G I R N D
S T I K L A K Ó D I
A U K A
F R A M A A N G R E I T K Ú T S A S R
L E G A A T O R K A
E I N U M
S M A L A
K A R A T
A L B Ú M
F L Ó R A
S A T A N
Lausn á síðustu spurningagátu Spurt var: Hvaða fiskur hefur verið kallaður Vestfirðingur? Rétt svar er: Steinbítur
Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré
Stór eða lítil
- allt eftir þínum óskum
Af hverju krosslímt tré? – Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla – Léttari en steypa
Umhverfisvæn hús
úr krosslímdu tré
– Frábær einangrun – Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu – Mjög fljótlegt að reisa
Bjóðum einnig
glugga, hurðir og utanhússklæðningar sem hæfa þínu húsi
– Einstakir burðareiginleikar – Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið – Þynnri veggir - meira innra rými – Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi
Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX
www.idex.is
Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 170 0 - idex@idex.is
…heilsa kynningar
8 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
Haltu ró þinni, einbeitingunni og öllum boltunum á lofti
Nýtt fæðubótarefni sem hratt og örugglega gefur þöndum taugum vítamínskot. Þú ert ekki ein(n) um það að upplifa hjálparleysi og þreytu.
Unnið í samstarfi við Icecare
Ó
hamingjan og sinnuleys ið sem streita daglegs lífs veldur getur ógnað starfi þínu, samböndum og heilsunni. Sænska jurtafyrir tækið New Nordic kynnir fæðu bótarefni sem inniheldur jurtir eins og Lavender sem hjálpa til við að viðhalda eðlilegri ró sem og joð og C-vítamín sem hjálpa til við að viðhalda eðlilegri hugrænni starf semi ásamt því að slá á slen og þreytu.
Lifirðu krefjandi lífi?
Heilinn og líkaminn þurfa á fjöl breyttum næringarefnum að halda til að tryggja gott ástand og eðli lega frammistöðu. Þessi næringar efni eru enn mikilvægari ef líf okkar er annasamt og krefjandi, fullt af streituvaldandi að stæðum og óvæntum uppákomum.
Of mikið
Alla jafna má segja að streita einkennist af „of miklu“. Þrýstingur inn úr ýmsum áttum verður of mikill sem krefst of mikils af okkur líkamlega og andlega. Í mörgum til fellum á streita rætur að rekja til starfs okk ar. Hver sá sem upp lifir of m ikið álag og finnst framlag sitt ekki
nægilega mikils metið er í áhættu hópi hvað streitu varðar. G ildir þá einu hvort um er að ræða duglega skrifstofustarfsmanninn sem hefur ekki fengið launahækkun í tvö ár eða tættu heimavinnandi foreldrana sem glíma við þá miklu ábyrgð að sjá um þrjú börn, heimilishaldið og veika foreldra.
Streituvaldar
Streitu má ekki eingöngu rekja til vinnu eða of mikillar ábyrgðar. Fleiri þættir leggja sitt af mörkum eins og t.d. lífsstíll okkar og persónu einkenni. Of mikil vinna án nægi legs tíma í slökun og félagslíf, of miklar væntingar frá of mörgum, of m ikil ábyrgð og of lítill svefn eru allt algengir streituvaldar. Sum ir verða stressaðir af völdum eigin fullkomnunaráráttu eða eigin krafna um að ná framúrskarandi árangri í öllu því sem þeir taka sér fyrir hendur sem og þörf til að vera við stjórn á öllum sviðum.
Algeng merki um streitu
Týpískt merki um streitu er að þurfa alltaf að vera að. Tilf
inningar eru gjarnan ýktar og þér finnst þú stöðugt þurfa að vera að gera eitthvað áríðandi. Oft fylgir því orkuleysi. Allt þetta getur svo leitt til vonleysis og leiða.
Hvernig virkar No Stress?
No Stress inniheldur Lavender sem á þátt í að auka slökun og stuðla að eðlilegum svefni. Pantothenic sýra og L-theanin í grænu tei ýtir undir eðlilega andlega starfsemi og hjálp ar meðal annars með einbeitingu. Joð leggur sitt af mörkum til að viðhalda eðlilegri hugrænni starf semi sem er afar mikilvægur þáttur í andlegri hæfni. Magnesíum og C-vítamín ýta undir eðlilega andlega hæfni, eðli lega starfsemi taugakerfisins, eðli leg orkugæf efnaskipti ásamt því að minnka líkur á orku- og þróttleysi. C-vítamín og ríbóflavín eru andox unarefni sem hjálpa til við að verja frumur fyrir oxandi áhrifum streitu.
Gríptu til aðgerða áður en þú brennur út
Gerðu eitthvað gott fyrir þig. Byrjaðu að taka No Stress í dag. Gerðu töflurnar að hluta af daglegri rútínu og taktu tvær töflur á dag til að auka líkurnar á að þú getir mætt deginum með meiri yfirvegun. No Stress er fáanlegt í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Einnig fáanlegt á vefsíðu IceCare, www.icecare.is.
Öflug og náttúruleg hjálp Hrein orka í baráttunni við vefjagigt
Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt.
Vilborg Kristinsdóttir hefur þjáðst af vefjagigt í fjölmörg ár en finnur miklar breytingar eftir inntöku á Curcumin frá Natural Health Labs. Vilborg segist loksins komast í gegnum daginn án verkja Unnið í samstarfi við Balsam
V
ilborg Kristinsdóttir starfar sem lagerstjóri og leið vít iskvalir hvern dag vegna vefjagigtar sem lýsir sér meðal annars með miklum verkj um um allan líkama. Hún keyrði sig áfram með verkjalyfjum og hörkunni. Aðeins mánuði eftir að hún hóf inntöku á Curcumin gat hún minnkað verkjalyfjanotkun umtals vert og var farin að geta hluti sem áður voru ómögulegir vegna gigt arinnar.
Greindist með Vefjagigt 18 ára
Vilborg var greind með vefjagigt ung að aldri. Það var lítið hægt að gera og fá meðferðarúrræði í boði. Hún lærði að lifa með sjúkdómnum en þurfti mikið af verkjalyfjum til þess að komast gegnum daginn. „Ég hef líklega byrjað að finna fyrir vefjagigtinni aðeins 18 ára, en ég skrifaði það alltaf á vöðva bólgu. Ég vann til dæmis erfiðis vinnu á kúabúi og skrifaði verkina á þá vinnu. Ég eignaðist börn eftir tvítugt sem getur ýtt undir vöðva bólgu þannig að ég velti þessu ekk ert stórkostlega fyrir mér, ég var bara með verki og þannig var það bara,“ segir Vilborg.
Ástandið orðið mjög slæmt
„Vefjagigtin var svipuð hjá Vilborgu í fyrstu en síðastliðin 5 ár hefur hún farið versnandi. Hún prófaði gjarn
an eitt og annað sem átti að hjálpa til og gaf því séns í sex mánuði en ekkert virkaði sem gat slegið verk ina. Síðastliðið haust var ástandið orðið afar slæmt. „Líðanin var orðin þannig hjá mér að mér leið alltaf eins og ég væri með 40 stiga hita og með svakalega beinverki. Þetta var bara kvalræði,“ segir Vilborg sem þarf vegna starfs sína að erf iða mikið líkamlega hvern dag. Curcumin lætur mér líða eins og ég sé tvítug aftur
Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldin
Vilborg sá Curcumin auglýst og ákvað að prófa; ástandið gæti ekki versnað. „Ég byrjaði að taka þetta inn og leiddi hugann raunar ekkert að því meira. En allt í einu, eftir um það bil mánuð, þá fór ég að finna verulegar breytingar. Ég var ekki lengur eins aum í líkam anum og ég áttaði á mig að ég var farin að stafla vöru brettum og lyfta þungum hlutum sem ég hafði alls ekki treyst mér til áður. Ég sagði við börnin mín að mér liði eins og ég væri
tvítug aftur!“ Alsæl með árangurinn og hætt að taka verkjalyf á kvöldin Vilborg fann ekki einingis mun á sér líkamlega heldur einnig and lega. „Það er bara ofboðslega niðurdrepandi að líða vítiskvalir alla daga og keyra sig áfram á hörkunni. Nú er ég hætt að taka verkjalyf á kvöldin sem er mikill sigur. Líðan mín er í dag raunar ekki sambærileg miðað við hvernig hún var í október. Ég mæli hiklaust með Curcumin, ég er bókstaflega alsæl yfir þeim árangri sem hefur komið fram til þessa“. Sölustaðir: Curcumin er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða, Orkusetrinu og h eimkaup.is
Koffín hefur löngum verið þekkt fyrir að gefa góða orku, úthald, ein beitingu og hægja á þreytuboðum til heilans. Koffein Apofri er nýtt á markaði og innheldur 100% hreint koffín, án allra aukaefna. Margrét Rós Einarsdóttir sölu- og markaðs stjóri segist hafa prófað Koffein Apofri í fyrsta sinn á tímapunkti þegar hún hafi verið að leka niður af þreytu. „Ég vaknaði innan við nokkra mínútna og náði að klára vinnudaginn vakandi og einbeitt. Það kom mér rosalega óvart hversu góð og mjúk áhrifin voru og ég fann ekki til nokkura aukaverkanna eins og aukins hjartsláttar eða skjálfta.“ Hver tafla af Koffein Apofri inni heldur 100 mg af hreinu koffíni og samkvæmt Lyfjastofnun er óhætt að taka allt að 300 mg á dag. „Al menn reynsla fólks af Koffein Apofri virðist öll vera á einn veg,“ segir Margrét Rós. „Það veitir fólki góða orku þegar á þarf að halda, hvort sem það er til að koma sér af stað á morgnanna, eða ná góðri einbetingu í vinnu eða námi. Sjálf tek ég stund um eina Koffein Apofri töflu áður en ég fer í ræktina og næ mun betri æfingu fyrir vikið. Eins geta töflurn ar verið algjör bjargvættur í prófa
lestri til að halda einbeintingu.“ Hún segir þetta einnig sniðugt fyrir fólk sem drekkur ekki kaffi, en vantar aukna orku á þægilegan hátt. Sölustaðir: Hrein orka er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða og á heimkaup.is
Vilborg Kristinsdóttir.
KOFFEIN APOFRI • Hreint Koffín í 100 mg töflum (50stk.) • Án allra aukaefna • Ráðlagður dagskammtur er 1 - 2 töflur á dag. • Gefur góða orku, úthald og einbeitingu • Minnkar þreytu og úthaldsleysi
Margrét Rós Einarsdóttir, sölu og markaðsstjóri Balsam.
VANTAR ÞIG ORKU? Þægileg orka þegar þú þarft á henni að halda: • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og próflesturinn • Fyrir æfinguna
…heilsa kynningar
9 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
BETRI ÞVAGBUNA OG BÆTTUR SVEFN KARLMANNA
PRO-STAMINUS er náttúrulega blanda góðra bætiefna sem er fyrst og fremst ætluð karlmönnum sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Unnið í samstarfi við Artasan
E
inkennin geta m.a. verið tíð þvaglát, sérstaklega á nóttunni og að þvagbunan verður lélegri.
Eðlilegur blöðruhálskirtill
Stækkaður blöðruhálskirtill
Góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli
Blöðruhálskirtill karlmanna er á stærð við valhnetu og umlyk ur þvagrásina. Hlutverk hans er að framleiða sáðvökva. Í kring um fertugsaldurinn breytist hormónaframleiðslan og testó sterón umbreytist smátt og smátt í di-hydrotestosterón sem gerir það að verkum að blöðru hálskirtillinn stækkar og ýmis óþægindi geta gert vart við sig. „Margir karlmenn gefa þessu ekki gaum strax en þrengingin og þrýstingurinn sem verður á þvag rás af völdum stækkunar kirtils ins getur m.a. leitt til kraftminni þvagbunu, tíðra þvagláta, erfið leika við að tæma þvagblöðru, sviða eða sársauka við þvag lát svo eitthvað sé nefnt,“ segir Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsu markþjálfi.
Tíðar klósettferðir trufla nætursvefn
Ekkert jafnast á við góðan næt ursvefn en tíðar klósettferðir á nóttunni eru sérlega hvimleið ar því þær valda mikilli röskun á nætursvefninum. Ekki bara fyrir karlmanninn heldur einnig makann. „Það er þreytandi til lengdar fyrir báða aðila þegar
verið er að brölta fram úr rúminu jafnvel mörgum sinnum á nóttu til að pissa því rof á nætursvefni getur haft mjög svo neikvæð heilsufarsleg áhrif en eins og allir vita þá er góður nætursvefn undirstaða góðrar heilsu. Því er til mikils að vinna að fækka næturferðunum á klósettið,“ segir Hrönn.
Öflug og góð innihaldsefni Megininnhaldsefnin í Pro-Staminus eru hörfræja þykkni, graskersfræjaþykkni,
granateplaþykkni, sink, selen, D- og E-vítamín en efni í bæði hör- og graskersfræjum sporna við myndun di-hydrotestosteróns sem er meginástæða stækkunar á blöðruhálskirtli.
70% fundu jákvæðar breytingar
Fyrir nokkrum árum var gerð lítil könnun á meðal íslenskra karl manna á aldrinum 43-80 ára sem prófuðu Pro-Staminus. 70% þeirra fundu jákvæðar breytingar, sumir meiri og aðrir minni.
settferðum
Kló Breytingarnar voru betra að taka fækkar á aðallega fólgnar í færri 2 með kvöld klósettferðum á nótt matnum. Það nóttunni og n in fn unni, sterkari þvagbunu er til mikils e v rs tu næ og betri tæmingu þvag að vinna ef i tr e b r u rð ve blöðrunnar. Einnig töluðu svefninn b atnar, þeir um að fá ekki eins oft klósettferðum ofursterka þvaglátstilfinningu. fækkar, þvaglát verða skilvirkari og líðan betri. Einfalt – 2 töflur á dag Flestir finna mun innan mánaðar Það er algjörlega þess virði að en sumir þurfa að gefa sér aðeins prófa. Inntakan er mjög ein lengri tíma. föld eða 2 töflur á dag. Sumum Sölustaðir: hentar að taka 1 á morgnana og 1 Apótek, heilsubúðir og heilsuá kvöldin á meðan öðrum finnst hillur verslana.
Bætir meltingu, dregur úr bólgum og eykur blóðflæði Engifer, Túrmerik og Brómelain frá Natures Aid er einstök blanda sem byggð er á árþúsunda gömlum austurlenskum lækningahefðum. Unnið í samstarfi við Artasan
B
landan hefur reynst sér staklega vel við bólgum í liðamótum og er afar góð fyrir meltinguna.
Gigt og álagsmeiðsl
Engiferrótin hefur verið notuð í árþúsundir í Kína við margskon ar kvillum svo sem við gigt og við álagsmeiðslum. Túrmerik rótin sem inniheldur virka efnið kúrkúmín, er náskyld engifer og mikið notuð í kínverskum og indverskum náttúrulækningum en hún er bæði bólgueyðandi og gríðarlega öflugur andoxari/ sindurvari.
Betri melting
Bromelain er ensím úr ananas plöntunni en þetta ensím brýtur niður prótein og getur því nýst fólki með meltingarvandamál, rétt eins og meltingarensím. Einnig er bromelain notað til að draga úr bólgum en það hefur hjálpað fólki með liðverki og liðagigt. Einnig eru vísbendingar um að það hafi góð áhrif á frjókornaof næmi, vandamál í ennis- og kinn
holum, magabólgur eða magasár og niðurgang en það þarfnast þó fleiri rannsókna.
Græðir og eykur blóðflæði
Erfitt er í stuttu máli að telja upp kosti þessara efna en þau hafa lengi verði notuð innan óhefð bundinna lækninga og eru þær mikið notaðar í hinum indversku Ayurvedafræðum við verkjum og bólgum vegna meiðsla, slitum, tognun og fleiru. Kúrkúmín, sem er virka efnið í túrmerik, hefur einstök andoxunaráhrif, verndar liðina, minnkar magn histamíns og eykur náttúrulega framleiðslu kortisóns sem hefur bólgueyðandi áhrif. Engifer er blóðþynnandi og er mjög gott fyrir blóðflæðið. Einnig getur það dregið úr bólg um, jafnað blóðsykur og minnkað ógleði ásamt því að hafa jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. Bromelain er græðandi og hefur góð áhrif á meltinguna og segja má að þetta ensím fullkomni þessa jurta blöndu. Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana.
Engifer, Túrmerik, og Bromelain er gott við: • Bólgum í líkamanum, bæði í liðum sem og annars staðar • Meltingarvanda • Slæmu blóðflæði • Íþróttameiðslum, tognunum og verkjum
…sjónvarp
10 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
VERTU MEMM!
Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna
Áhrifarík örlagasaga
WA S HI NGTON D.C .
15.999 kr.
frá
*
n ó v. - m a r s
LOS ANGELES
frá
24.499 kr. *
n ó v. - m a r s
D U B LI N
frá
9.999 kr. *
n ó v. - d e s .
A MS T ERDAM
frá
9.999 kr. *
okt. - des.
E D I NBORG
frá
7.999 kr. *
okt. - des.
BA RC ELONA
RÚV kl. 23.15 Vonarstræti Margföld Eddu-verðlaunamynd eftir Baldvin Z og Birgi Örn Steinarsson. Saga þriggja manneskja sem reyna að fóta sig í íslensku samfélagi á árunum rétt fyrir hrun og hvernig örlög þeirra fléttast saman á áhrifaríkan hátt. Aðalhlutverk: Hera Hilmarsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Leikstjóri: Baldvin Z.
Föstudagur 30.09.16 rúv 09.20 Alþingiskosningar 2016: Málefnin (Heilbrigðis- og velferðarmál) Fulltrúar framboða til alþingiskosninganna mætast í sjónvarpssal og ræða stefnu flokkanna í ólíkum málaflokkum. e. 10.20 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins (32:50) e. 12.15 Sækjast sér um líkir (1:2) 12.45 Sókn í stöðutákn (1:2) 13.15 Allt í hers höndum (1:2) 13.50 Húsbændur og hjú (1:2) 14.40 Onedin Skipafélagið (1:2) Breskt búningadrama sem gerist í Liverpool á 19. öld um James Onedin sem er staðráðin í að stofna skipafélag og fjölskyldu hans á tímum umbreytinga í Bretlandi. 15.30 Ættarsetrið (1:2) Leikin þáttaröð um enska hefðarfjölskyldu á millistríðsárunum. 17.10 Já, ráðherra (1:2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (136) 18.50 Öldin hennar (39:52) e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 RÚV á afmæli í dag Í dag fyrir 50 árum fór fyrsta íslenska sjónvarpsútsendingin í loftið. Í tilefni þess skellum við okkur í óvissuferð um undraheima sjónvarpsins. Með umsjón fer Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og dagskrárgerð önnuðust Eiríkur Ingi Böðvarsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. 20.20 Útsvar - afmælisútgáfa Sérstakur afmælisþáttur af spurningarkeppni sveitarfélaga. 21.45 Fyrir framan annað fólk Ný íslensk rómantísk gamanmynd um Húbert, hlédrægan auglýsingateiknara sem á erfitt með að nálgast hitt kynið. 23.15 Vonarstræti Margföld Eddu-verðlaunamynd eftir Baldvin Z og Birgi Örn Steinarsson. e. 01.20 Morse lögreglufulltrúi (1:2) 03.00 Sækjast sér um líkir (1:2) e. 03.30 Sókn í stöðutákn (1:2) e. 04.00 Allt í hers höndum (1:2) e. 04.35 Húsbændur og hjú (1:2) e. 05.25 Onedin skipafélagið (1:2) Breskt búningadrama sem gerist í Liverpool á 19 öld um James Onedin sem er staðráðin í að stofna skipafélag og fjölskyldu hans á tímum umbreytinga í Bretlandi. Með aðalhlutverk fara þau Peter Gilmore, Jessica Benton og Howard Lang. 06.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
sjónvarp símans 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (6:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (20:26) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð um baráttuna við aukakílóin. 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (11:13) Gamanþáttaröð um nokkra vini sem eru nýútskrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. 13:55 Girlfriends' Guide to Divorce (7:13) 14:40 Jane the Virgin (14:22) Við höldum áfram að fylgjast með Jane sem varð óvart ólétt eftir frjósemisaðgerð sem var aldrei ætluð henni. 15:25 The Millers (23:23) 15:50 The Good Wife (13:22) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (6:16) 19:00 King of Queens (16:24) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 19:25 How I Met Your Mother (23:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 The Bachelor (14:15) 21:20 The Bachelor (15:15) 22:05 Under the Dome (7:13) 22:50 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23:30 Prison Break (12:22) 00:15 Elementary (8:24) 01:00 Quantico (5:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni sem þurfa að komast í gegnum þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega skoðun yfirvalda. Það kemur því á óvart þegar einn nýliðanna er grunaður um að standa á bak við stærstu hryðjaverkaárás í Bandaríkjunum síðan árás var gerð á tvíburaturnana í New York 11. september, 2001. 01:45 Ray Donovan (4:12) 02:30 Billions (8:12) Mögnuð þáttaröð og að margra mati besta nýja þáttaröð vetrarins 2015-16. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um
Stöð 2 Sport kl. 20 Pepsimörk kvenna Lokaumferðin í Pepsi-deild kvenna fer fram í dag og klukkan 20 verður farið yfir leikina í Pepsimörkunum. Tvö lið eiga möguleika á titlinum; Stjarnan og Breiðablik. Stjörnukonur taka á móti FH á meðan Breiðablik mætir Valskonum á Hlíðarenda.
ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 03:15 Under the Dome (7:13) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 04:40 The Late Late Show with James Corden Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka. 05:20 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 11:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 12:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk e. 12:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 13:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 14:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk e. 14:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 15:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 16:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk e. 16:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 17:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 18:00 Hringbraut á Grænlandi: Kulusuk 18:30 Mannamál með Sigmundi Erni e. 19:00 Þjóðbraut á fimmtudegi e. 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Arctic Tale: Fjölskyldumynd Einstaklega falleg heimildarmynd frá árinu 2007 sem segir tvær sögur: saga rostungs og rostungskálfs, og saga af ísbirni og húnum hennar. Sögurnar sýna vel hve lífsbaráttan er hörð á Norðurskautinu. 22:30 Örlögin e. 23:00 Þjóðbraut á mánudegi e. 23:30 Nálin: Þjóðmál og pólitík e.
N4 19:30 Föstudagsþáttur Sigga Lund fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
frá
7.999 kr.
*
n ó v. - d e s .
Morse leysir gátuna
KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.
RÚV kl. 01.20 Morse lögreglufulltrúi Leynilögregluþættir um Morse lögreglufulltrúa sem hefur unun af klassískri tónlist og bjórdrykkju og leysir hverja ráðgátuna á fætur annarri. Með aðalhlutverk fara John Thaw, Kevin Whately, James Grout. Þetta er fyrri þátturinn af tveimur en hinn síðari er sýndur á aðfaranótt sunnudags.
Einvígi belgísku framherjanna
Stöð 2 Sport kl. 18.50 Everton – Crystal Palace Föstudagsleikir eru orðnir að föstum lið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þennan veturinn og í kvöld mætast Everton og Crystal Palace. Bæði lið hafa farið vel af stað í deildinni, Everton er með 13 stig að loknum sex leikjum en Palace 10 stig. Yannick Bolasie, leikmaður Everton, mætir þarna sínum gömlu félögum en hann var keyptur frá Palace fyrir háa upphæð í sumar. Leikurinn er líka áhugaverður fyrir þá staðreynd að þarna mætast tveir bestu framherjar Belga; Romelu Lukaku hjá Everton og Christian Benteke hjá Palace.
…sjónvarp
11 | amk… FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2016
Horfir á hvaða rusl sem er Freyr Gígja þykist þó hafa þróað með sér fágaðri smekk með árunum. Sófakartaflan Freyr Gígja Gunnarsson fréttamaður á RÚV.
Saklaus skiptinemi eða kaldrifjað morðkvendi?
Netflix Amanda Knox Glæný heimildarmynd um eitt umtalaðasta morðmál síðari tíma. Amanda Knox var tvítug og í skiptinámi á Ítalíu þegar hún var ásökuð um að myrða meðleigjanda sinn. Hún sat í fjögur ár í fangelsi meðan hún beið dóms og fékk viðurnefnið „Foxy Knoxy“ í umfjöllun fjölmiðla sem teiknuðu hana upp sem kynlífsfíkil sem hefði myrt meðleigjandann í kynlífsleik sem hefði farið úr böndunum. Knox var í fyrstu fundin sek og dæmd í 26 ára fangelsi en hún áfrýjaði dómnum og var þá dæmd saklaus. Hún sneri aftur til Bandaríkjanna og var ekki viðstödd þegar réttað var á ný í málinu og hún aftur fundin sek. Hæstiréttur á Ítalíu sneri dómnum svo á ný við. Þessi nýja heimildarmynd kemur inn á útlenska Netflix í dag og í henni er dregin upp mynd af þessu áhugaverða máli.
íþróttaefni verður alltaf í efsta sæti – það kemur sjálfum mér alltaf jafn mikið á óvart hversu mikill þessi áhugi er. Ég get nánast horft á hvaða íþrótt sem er. Engu að síður hafa þættirnir Line of Duty og Night Manager átt hug minn allan – ég þurfti nánast á áfallahjálp á mánudag þegar sá síðarnefndi þurfti að víkja fyrir Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Line of Duty er síðan eitt allra besta sjónvarpsefni sem völ er á. Það er síðan á dagskránni að verða mér úti um Fargo II – fyrsta serían er í miklu uppáhaldi.
Ég hef verið sakaður um að vera ruslæta á sjónvarpsefni – að ég geti horft á allt sem er í sjónvarpinu, sama hversu vont það er. Mér finnst ég sjálfur hafa þróað með mér fágaðri smekk þótt þessi lýsing geti stundum átt við. Ég væri þó eflaust flokkaður sem risaeðla af sjónvarpsáhugafólki því ég er ennþá aðdáandi línulegrar dagskrár. Ég hef mikið dálæti á norrænum og breskum spennuþáttum en
Dökkur
EXPRESSÓ
Húbert þykist vera kvennabósi
RÚV kl. 21.45 Fyrir framan annað fólk Rómantísk gamanmynd leikstjórans Óskars Jónassonar sem frumsýnd var fyrr á þessu ári. Myndin fjallar um Húbert, hlédrægan auglýsingateiknara sem á erfitt með að nálgast hitt kynið. Hann verður ástfangin af Hönnu sem er í sárum eftir sambandsslit og til að heilla hana hermir hann eftir yfirmanni sínum, sem er óforbetranlegur kvennabósi. Hæfileikar Húberts sem eftirherma heilla Hönnu en reynast honum líka fjötur um fót þegar fram líða stundir. Með aðalhlutverk fara Snorri Engilbertsson, Hafdís Helga Helgadóttir, Hilmir Snær Guðnason og Svandís Dóra Einarsdóttir.
Við ferðuðumst heimshorna á milli í leit að baunum í nýjustu kaffiblönduna okkar. Mikið brennt og kröftugt kaffi sem vekur bragðlaukana.
kaf fitá r
í bolla býli frá
áR fit
oll
a
NÝTT
kaffitár frá bý li í b
r frá býli í bolla fitá kaf
ka f
www.versdagsins.is
frá bý
la bol
Nú talaði Jesús aftur til þeirra og sagði: “Ég er ljós heimsins. Sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkri heldur hafa ljós lífsins.”
kaffitá r
í li
a í boll ýli áb r f
leggur heiminn að vörum þér
Spennuþættir og íþróttaefni Freyr Gígja getur horft á hvaða íþróttaefni sem er og er „svag“ fyrir breskum og norrænum spennuþáttum. Mynd | Hari
„Ég hætti samt ekkert að vera leikkona þó ég sé að skrifa og leikstýra“
alla föstudaga og laugardaga
Anna Gunndís Guðmundsdóttir er í viðtali í amk á morgun.
Jimmy Fallon fullur uppi á borðum Blindfullur og reytti af sér brandara á bar.
Nýtt grín hjá Mið-Íslandi Björn Bragi Arnarsson og félagar í Mið-Íslandi verða með tilraunasýningu í Þjóðleikhúskjallaranum á sunnudagskvöld. Allir meðlimir hópsins, Dóri DNA, Ari Eldjárn, Bergur Ebbi Benediktsson og Jóhann Alfreð Kristinsson, mæta til leiks og prófa glænýtt efni á áhorfendum. Það sem heppnast vel verður svo væntanlega notað á árlegum sýningum þeirra á sama stað á nýju ári en hitt fer í ruslið. Eða eins og þeir orða það sjálfir: „Sumt verður gull, annað bull.“ Miðasala fer fram á tix.is og kostar 2.500 kall inn.
Tobba Marinós hætt í sykrinum Einn litríkasti lífsstílsbloggari landsins, Tobba Marinósdóttir, vinnur nú að nýrri bók. Tobba hélt lengi úti matarbloggi undir heitinu EatRVK en hefur núna hafið störf hjá Morgunblaðinu þar sem hún heldur áfram að kynna landsmönnum holla og ljúffenga rétti. Bókin, sem væntanleg er á næsta ári, leggur áherslu á sykurlausa rétti fyrir alla fjölskylduna, en Tobba hefur á undanförnum misserum helgað sig hollu matarræði.
Sjónvarpsstjarnan góðkunna Jimmy Fallon er algjört partíljón. Hann hefur verið sagður mikill drykkjurútur og einnig hefur hann verið í neyslu annarra efna. Samkvæmt Page Six varð Jimmy mjög drukkinn í vikunni á pönkarabarnum Manituba þar sem hann var að dansa uppi á borðum. „Hann var við endann á barnum að spila 90’s lög úr símanum sínum. Hann lét barþjóninn
setja símann í samband og byrjaði að dansa. Hann var blindfullur, reytti af sér brandarana og fékk fólk til að hlæja,“ sagði sjónarvottur. Jimmy fór ekki af staðnum fyrr en klukkan 3 og fólk þekkti hann ekki fyrr en hann var á leið út. Jimmy á eiginkonuna Nancy Juvonen og þau eiga saman 2 lítil börn og sagt er að Nancy sé komin með alveg nóg af drykkju eiginmannsins.
Partíljón Jimmy Fallon leiðist ekki að skemmta sér. Mynd | NordicPhotos/Getty
Apótekið þitt í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2
Reykjavíkur Apótek býður upp á allar tegundir lyfja. Mikið og fjölbreytt úrval af heilsulyfjum, bað- og ilmvörum, gjafavörum auk ýmissa annarra góðra kosta.
Reykjavíkur Apótek er sjálfstætt starfandi apótek sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og hagstætt verð.
Öryrkjar og eldri borgarar njóta sérkjara hjá okkur Afgreiðslutími: 9-18:30 virka daga 10-16:00 laugardaga
PRENTVERK Vantar fyrirtækið þitt gæða prentefni? Við bjóðum fjölbreyttar lausnir hvort sem er í offset eða stafrænt. Komdu við í kaffisopa og við finnum leið sem hentar best hverju sinni. Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is