AMK Marathon 22072016

Page 1

FÖSTUDAGUR

22.07.16

UNGAR DRUSLUR BERJAST FYRIR FRAMTÍÐ ÁN HRELLIKLÁMS SJÚKRAÞJÁLFARI Á DAGINN, FÖRÐUNARMÓGÚLL Á KVÖLDIN HVAÐ EIGA ARNALDUR, SHAKESPEARE OG SÓFÓKLES SAMEIGINLEGT? BESTI VINUR OG VERSTI ÓVINUR HLAUPARANS

Mynd | Rut

42,2 Hleypur maraþon

ANDRI OG ANNA HELGA HEIMURINN HRUNDI ÞEGAR HJARTAÐ HÆTTI AÐ SLÁ


…fólk

2 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Arnaldur á lista með Shakespeare

Metsöluhöfundurinn íslenski á topp tíu lista yfir bestu krimma frá upphafi með Harðskafa Harðskafi eða Hypothermia eins og hún útleggst á engilsaxaneskri tungu eftir Arnald Indriðason er á topp tíu lista hins virta bókatímarits Publishers Weekly yfir topp tíu „hver gerði það“ glæpasögur frá því að byrjað var að gefa bækur út. Listinn er settur saman af hinum virta glæpasagnahöfundi John Werdon. Óhætt er að segja að Arnaldur sé í góðum félagsskap á þessum lista því meðal kollega hans á listanum eru William Shakespeare með Hamlet, Arthur Conan Doyle með

Baskerville-hundinn, gríski heimspekingurinn Sófókles með Ödipus konung, Thomas Harris, sem skapaði Hannibal Lecter, og John Le Carré. Í umsögn sinni um Harðskafa segir Werdon að honum líki einna best hvernig Arnaldur þverneitar að ýkja styrkleika Erlendar eða minnka veikleika hans. Úr verði heimur sem geti verið mjög myrkur en samt mjög raunverulegur og tilfinningaríkur. Arnaldur er söluhæsti íslenski rithöfundurinn. Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu hafa bækur hans

selst í tólf milljónum eintaka. Söluhæsta bókin er Mýrin (e. Jar City) sem hefur selst í milljónum eintaka. Sterkasti markaður Arnaldar er Frakkland og Þýskaland. Til að mynda var bókin Reykjavíkurnætur á toppi franska metsölulistans mánuðum saman fyrr á þessu ári. Sem dæmi um vinsældir Arnaldar hjá frönskum lesendum þá voru sjö bækur hans á franska listanum á sama tíma árið 2013.

Ókrýndur krimmakóngur Arnaldur er söluhæstur íslenskra glæpasagnahöfunda og hefur sópað að sér verðlaunum og viðurkenningum á ferli sem spannar hartnær tvo áratugi.

Harðskafi Á sama stalli og Hamlet eftir Shakespeare.

Vill ræða málin yfir bjór Gavin Rossdale er ekki hrifinn af því að Blake Shelton eyði of miklum tíma með sonum hans og Gwen Stefani. Blake hefur verið með Gwen síðan í nóvember, þremur mánuðum eftir að Gavin og Gwen skildu. Samkvæmt OK! Magazine vill Blake að Gavin viti að honum sé alvara með sambandið við Gwen og að hann hafi ekki í hyggju að stela þeim frá pabba sínum. Blake hefur meira að segja stungið upp á því að þeir hittist og ræði þetta yfir einum köldum bjór. Spurning hvort Gavin sé til í það.

Lady Gaga og Taylor Kinney slíta trúlofun sinni Lady Gaga og Taylor Kinney hafa slitið trúlofun sinni eftir fimm ára ástarsamband. Samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ hættu þau saman fyrr í þessum mánuði en ekki hefur enn komið í ljós hvort þeirra vildi slíta sambandinu og hvað varð til þess að þau hættu saman. Aðdáendur Lady Gaga hafa tekið eftir því Taylor hefur verið fjarri góðu gamni upp á síðkastið, bæði á viðburðum og samfélagsmiðlum. Svo sást til Gaga án trúlofunarhringsins í síðustu viku á Malibu á afmælisdag Taylor. Lady Gaga og Taylor byrjuðu saman árið 2011 eftir að þau hittust við gerð tónlistarmyndbandsins við lag hennar You and I. Taylor bað Lady Gaga um að giftast sér á Valentínusardaginn árið 2015.

GLÆSILEGAR BORGIR Í A-EVRÓPU Í BEINU FLUGI Við bjóðum uppá glæsilegar borgir í A-Evrópu. Tilvalið fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga. Veldu tímann og farðu þegar þú vilt, 2,3,4 daga eða lengur. Verðlag er hagstætt bæði í mat og drykk. Þá er hægt að gera góð kaup á hinum ýmsu verslunum og mörkuðum. Við bjóðum uppá skoðunarferðir fyrir hópa og fyrirtæki.

VERÐ FRÁ 87.900.BÚDAPEST Í UNGVERJALANDI Ein af fallegri borgum Evrópu, hún er þekkt fyrir sínar glæsi byggingar sem margar eru á minjaskrá Unesco, forna menningu og spa/heilsulindir. Þar hefur í árhundruði blandast saman ýmis menningaráhrif sem gerir borgina svo sérstaka. Flogið er tvisvar í viku allt árið. GDANSK Í PÓLLANDI Hansaborgin Gdansk er elsta og fallegasta borg Póllands, saga hennar nær aftur til ársins 997. Glæsilegur arkitektúr, forn menning og tónlistar-hátíðir hafa gert borgina að vinsælustu ferðamannaborg Póllands. Flogið er tvisvar í viku allt árið. RIGA Í LETTLANDI Gamli og nýi tíminn mætast í borg sem ekki á sinn líka. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Flogið er tvisvar í viku frá maí til október.

WWW.TRANSATLANTIC.IS

Við höfum fjölgað útgáfudögum og kemur blaðið nú út tvisvar í viku. Ef blaðið barst þér ekki, hafðu þá samband við Póstdreifingu sími: 585 8300

SÍMI: 588 8900

Töffarar Yung Sluts í drusluvarningi sem var til sölu á fyrsta viðburði félagsins, „druslupeppkvöld“ stílað inn á unglinga og fjölskyldufólk. Mynd | Hari

Hvað er „dickpic“ milli vina?

Ragnheiður og Hrafnhildur eru meðlimir Yung Sluts, samstarfshóps Druslugöngunnar. Þær vilja virkja sína kynslóð í að taka afstöðu gegn kynferðisofbeldi og uppræta menningu hrellikláms og nauðgunarbrandara.

H

relliklám, drusluskömm (e. slutshaming) og nauðgunarbrandarar er hluti af hversdagsleika okkar kynslóðar sem þarf að uppræta. Það þykir eðlilegur hlutir að eiga nektarmyndir í símanum, af stelpum og strákum, sem eru síðan notaðar gegn þeim. Sum eiga jafnvel heilt albúm af myndum sem þau eru tilbúin til að dreifa,“ segja þær Ragnheiður Íris Ólafsdóttir og Hrafnhildur Jóna Steingrímsdóttir sem eru 15 ára. Þær tilheyra hópnum Yung Sluts sem samanstendur af nemendum úr Háteigsskóla, Hlíðaskóla og Austurbæjarskóla og starfar i samvinnu við Druslugönguna. Fyrsta verk félagsins var að standa fyrir svokölluðu „peppkvöldi“ fyrir Druslugönguna, stílað inn á þeirra aldurshóp og fjölskyldufólk. „Á peppkvöldum er Drusluvarningur seldur, bolir, derhúfur, nærbuxur

og tattoo. Hingað til hafa kvöldin aðeins verið haldin á skemmtistöðum sem okkar aldurhópur kemst ekki inn á.“ Ungu druslurnar tóku því höndum saman og stóðu fyrir viðburð á Bernhöftstorfu á miðvikudaginn síðastliðinn sem sló í gegn. Vinkonurnar segja sína kynslóð móttækilega fyrir breytingum en umræðan í kringum þær stöllur blæs þeim von í brjósti. „Ég held að internetið hafi breytt miklu. Það var margt í okkar samfélagi sem ég setti spurningarmerki við aftast í kollinum, síðan fóru samfélagsmiðlar að opna augu manns enn frekar og maður sá að fleiri voru sömu skoðunnar,“ segir Ragnheiður og Hrafnhildur tekur undir. „Það sem við sjáum kannski helst í okkar daglega lífi eru nauðgunar-

brandarar lifa enn og hrelliklámið. Viðhorfið „hvað er ein „dickpic“ á milli vina“ er enn við lýði. Fólk talar sín á milli og gagnrýnir stelpur fyrir klæðaburð sem þykir of druslulegur. Við finnum samt að þetta viðhorf er að breytast með aukinni umræðu.“ Rag nheiður og Hra f nhildu r líta björtum augum til framtíðar og segjast aldrei ætla að hætta að berjast fyrir betra samfélagi. „Við litum mikið upp til þeirra sem skipulögðu gönguna í fyrra og öllu þessu flotta fólki sem stígur fram. Þessi viðburður er nauðsynlegur til að sýna stuðning,“ segir Hrafnhildur og Ragnheiður bætir við að lokum: „Það er af nægu að taka og við viljum leggja okkar af mörkum.“ | sgk

n Drusluganga á in verður geng frá laugardaginnkju Hallgrímskir . klukkan 14


100% SAFI

NÝR EPLA- OG RABARBARASAFI AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

FLORIDANA EPLA- OG RABARBARASAFI er spennandi blanda úr 80% eplum, 10% rabarbara, 6% hindberjum, 3% jarðarberjum og 1% aroniaberjum.

FLORIDANA.IS GÆÐASAFAR l GEYMAST Í KÆLI

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

Einstök blanda


…viðtal

4 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Stanslaus söknuður

Anna Helga Ragnarsdóttir fæddi andvana dóttur fyrir rúmum tveimur mánuðum. Með hjálp kælivöggu frá samtökunum Gleym-mér-ei eignuðust hún og eiginmaður hennar Andri Þór Sigurjónsson ógleymanlegar minningar með dóttur sinni. Andri Þór hleypur til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@amk.is

Fæðingin hluti af sorgarferlinu

Hún segir að um leið og sérfræðingurinn hafi labbað inn þá hafi henni liðið eins og hún væri slegin. íf hjónanna Önnu Helgu „Andri var á leiðinni þegar hún var Ragnarsdóttur og Andra úrskurðuð látin,“ segir Anna Helga Þórs Sigurjónssonar fór og viðurkennir að þau hafi í raun á hvolf föstudagskvöldið flotið í gegnum næstu klukkutíma á 13. maí síðastliðinn. Anna eftir. „Ég vildi fara strax í keisaraHelga var þá gengin 39 vikur og sex daga með dóttur þeirra og var áætlskurð en ég mátti það ekki. Það er víst hluti af sorgarferlinu að aður fæðingardagur daginn eftir. Á fæða barnið en mér fannst föstudeginum upplifði Anna Helga það á þeim tíma vera einhverja ónotatilfinningu. Hún Það er óyfir­stíganlegt að fæða fann ekki fyrir barninu, sem hafði íst hluti af v andvana dóttur í venjuverið vel virkt daginn áður, og ákvað að sorgarferlinu en að fara ein í skoðun á Landspítalanlegri fæðingu.“ ið rn a b a fæð Andri skýtur inn í að um svona til að losna við paranojað á mér fannst þ era þau hafi verið þakklát una eins og hún orðar það sjálf. Við v a þeim tím fyrir að að fæðingin var skoðun fannst enginn hjartsláttur og gt. náttúruleg þar sem þau var barnið úrskurðað látið. óyfirstíganle hefðu annars farið á mis „Ég var með samdráttarverki á við svo margt sem þau fengu fimmtudeginum og hélt að ég væri að upplifa þessa fáu klukkutíma að fara af stað. Daginn eftir fann ég sem þau fengu að eyða með dótturhins vegar enga hreyfingu og fékk ónota- og hræðslutilfinningu. Ég inni, sem fékk nafnið Karen Björg, ákvað að fara upp á spítala í skoðun eftir fæðinguna. Hún kom í heimog sagði við sjálfa mig að það væri inn klukkan 23.44 á laugardeginnú bara til að losna við paranojuna. um 14. maí – sama dag og áætlaður Andri varð meira segja eftir heima fæðingardagur hennar var. „Ég fékk og svæfði fjögurra ára gamla dóttur að taka á móti henni, halda á henni okkar Jóhönnu Bryndísi enda héldog klæða hana. Við fengum tækifæri Samhent fjölskylda Andri Þór, til að skapa ógleymanlegar minnum við bæði að allt væri í góðu lagi. Anna Helga og dóttir þeirra Þegar ég kom upp á spítala var ég ingar með henni Karenu Björgu – Jóhanna Bryndís hafa gengið saman í gegnum erfiða tíma eftir send í mónitor til að mæla hjartsláttminningar sem enginn getur tekið að Karen Björg kom í heiminn og frá okkur,“ segir Andri og bætir við inn hjá barninu. Enginn hjartsláttur hvarf jafnskjótt aftur. Mynd | Rut að þessar stundir þeirra hefðu ekki fannst og ekki heldur þegar ég var orðið til nema fyrir tilstilli kælilátinn snúa mér á alla vegu. Ljósmóðirinn sagði ekki neitt en ég varð vöggu sem styrktarfélagið Gleymhrædd þegar ég las í svip hennar. -mér-ei gaf Landsspítalanum. Andri Ég hringdi í Andra og bað hann um þakkar fyrir sig með því að hlaupa að koma þar sem það fannst enginn 21 kílómetra í Reykjavíkurmaraþonhjartsláttur hjá barninu. Á sama inu til styrktar félaginu og hefur tíma kom læknir hlaupandi. Ég var safnað tæplega 500 þúsund krónsend í sónar og þegar ég reyndi að um. Hann segist hafa verið í betra spyrja hvað væri að var mér bara formi en hefur engar áhyggjur af því sagt að liggja kyrr. Síðan kom sérað hann klári ekki hlaupið. Mægður A nna Helga heldur hér á Karenu Björgu skömmu eftir fræðingur inn til okkar og þá vissi fæðinguna. Mynd | Úr einkasafni ég hvað væri í vændum“ segir Anna Engin skýring Helga en hún missti fóstur fyrir Enn sem komið er hefur engin tveimur árum – þá komin ellefu vikskýring fundist á því hvað gerðmóðurkviði á föstudegi. „Það var ekkert að henni. Hún var fullkomur á leið. Þá kom einnig sérfræðingist föstudaginn 13. maí. Hvernur inn til hennar til að færa henni ig barn, sem var fullkomlega in, 53 sentimetrar og rúmlega 15 hin válegu tíðindi. heilbrigt á fimmtudegi gat dáið í merkur með fullt af hári og það fannst heldur ekkert að mér. Við bíðum eftir lokaniðurstöðum úr rannsóknum í Bandaríkjunum en okkur hefur verið sagt að það séu miklar líkur á því að engin skýring sé til,“ segir Anna Helga. Þau hjónin ætla ekki að gefast upp þótt lífið hafi nú tvívegis gefið þeim þung högg þegar kemur að frekari barneignum. „Við bíðum eftir lokaniðurstöðu en við ætlum að reyna aftur. Við ætluðum alltaf að eignast tvö börn og Karen Björg átti að vera síðasta púslið í fjölskyldupúslinu okkar. Ég hélt, eins og svo margt annað fólk, að Gæðabakstur / Ömmubakstur auglýsir eftir við værum ósnertanleg – að ekkmorgunhressum einstaklingi í helgar-/ ert geti komið fyrir okkur og lífið hlutastarf við áfyllingar í verslunum. hrynur þegar maður kemst að því að svo er ekki. Forgangsröðunin Um er að ræða 2x helgar í mánuði (aðra hverja helgi) með snýst algjörlega við. Fjölskyldan möguleika á fleiri vöktum ef viðkomandi vill meiri vinnu. skiptir öllu máli. Hér áður fyrr Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. langaði mann í húsgögn eða rándýra hönnunarhluti. Núna þakkar maður fyrir hverja einustu mínútu Starfssvið: sem maður fær með sínum nánÁfyllingar í verslunum ustu. Við vitum hvað þær stundir Eftirlit með framstillingum í verslunum eru dýrmætar og hversu fljótt öllu Vinnutími er frá ca. 07:00 - 13:00 getur verið kippt undan manni,“ segir Anna Helga og Andri bætHæfniskröfur: ir við að Jóhanna Bryndís dóttir • Skrifa og tala íslensku þeirra sé helsta ástæðan fyrir því • Bílpróf að þau hafi ekki bara lagst und• Góð skipulagsfærni ir sæng. „Fyrstu dagarnir eftir • Stundvísi, reglusemi og sveigjanleiki þetta fóru í alls konar reddingar • Góð mannleg samskipti og þá sérstaklega í tengslum við • Sjálfstæði í vinnubrögðum jarðarför hennar. Við héldum • Snyrtimennska minningarathöfn, kistulagningu • Líkamlega hraust/hraustur og jarðarför í sömu athöfninni í Hafnarfjarðarkapellunni 26. maí. Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 26. júlí 2016 á netfangið Það var fallegt athöfn þar sem umsokn@gaedabakstur.is Ragnhildur Gröndal og Valdimar sungu,“ segir Andri og bætir við

L

Hlutastarf

að hann hafi óttast hvað myndi gerast eftir athöfnina þegar ekkert skipulagt væri í gangi.

Karen er að horfa á okkur

„Orð fá ekki lýst hversu erfitt var að segja fjögurra ára gamalli dóttur sinni að litla systir hennar væri dáin – að litla hjartað hennar væri hætt að slá. Þessari stelpu sem hafði óskað sér svo heitt að fá að verða stóra systir og er svo stolt af þessu mikla hlutverki. Mér finnst hún hafa verið ótrúlega sterk í gegnum þetta ferli allt saman. Við fengum mikla hjálp frá sjúkrahússprestinum honum Eysteini Orra þegar kom að því að leyfa henni að kveðja, systur sína. Hún hafði teiknað mynd fyrir hana og kyssti hana og knúsaði. Þetta er litla systir hennar og hún er með á öllum fjölskyldumyndum sem hún teiknar. Upp á síðkastið hefur hún verið uppi í himnunum á myndunum og stundum segir hún að Karen Björg sé að horfa á okkur en bara þegar skýin eru ekki fyrir. Hún var reið fyrstu dagana en hún hefur staðið sig eins og hetja. Hún er ástæðan fyrir því að við erum ekki lögst í kör. Að eiga svona dásamlega unga dóttur sem þarf á okkur að halda hefur verið okkar gæfa. Hún hefur gefið okkur styrk,“ segir Andri. Auk þess hefur sterkt fjölskylduog vinanet ásamt frábærum vinnuveitanda og vinnufélögum lagt sitt á vogarskálarnar til að hjálpa í þeim í gegnum þetta erfiða og þungbæra ferli. „Það fer enginn í gegnum þetta ferli einsamall. Ég bjóst ekki við að sitja 36 ára gamall á fremsta bekk í jarðarför dóttur minnar. Þetta er stanslaus söknuður,“ segir Andri.

Stóra systir Jóhanna Bryndís teiknaði afskaplega fallega mynd til systur sinnar. Mynd | Úr einkasafni

Fjölskyldan skiptir öllu máli. Hér áður fyrr langaði mann í húsgögn eða rándýra hönnunarhluti. Núna þakkar maður fyrir hverja einustu mínútu sem maður fær með sínum nánustu. Við vitum hvað þær stundir eru dýrmætar og hversu fljótt öllu getur verið kippt undan manni


SUMAR *

ÚRVALIÐ ER Í STÆRSTU TÖLVUVERSLUN LANDSINS! B

P743

NÝ látt ER A SENDIN Ð LE G NDA

SPJALDTÖLVA

SOS

HÖNNUÐ FYRIR YNGRI KYNSLÓÐINA

FYLGJA

SILICON BUMPER VARNARHLÍF

22. Júlí 2016 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabreng

Ý N ING SEND

3X A

Ð VAR A

• • • • • • • • •

Næsta kyn leikjaskják slóð GTX 1070 ort og er allt að a var að lenda 3X eldri kynsló öflugri en ð GTX 970

FRÁBÆR FYRIR KRAKKANA;)

SILICON POWER

• • • • • • • •

• • • • • • •

Nýjasta leikjaskjákortið frá Gigabyte! 8GB GDDR5 8 GHz 256-bit minni SUPER OC 1822Mhz og Nvidia boost 3.0 DirectX12, GameStream og VR Ready! 1920 CUDA cores og 120T.U. fyrir leiki 3x 8K DP 1.4, HDMI 2.0 og DVI-D 16.7 milljón lita forritanleg RGB lýsing Nær hljóðlaus 0dB Windforce 3X tækni

FERÐARAFHLAÐA

Glæsileg 4400mAh ferðarafhlaða Hleður símann í gegnum USB tengi Með innbyggðu vasaljósi Bæði hægt að hlaða síma og spjaldtölvur Hleður rafhlöðuna í gegnum USB Getur hlaðið síma allt að 2 sinnum Tilvalinn í Pokémon leitina :)

89.990

2.990

GTX1060 69.990 | GTX1080 149.990

P52 5200mAh 3.990

VERÐ FRÁ

2.490

3XISUT Í SSÍGAB-

TENG RA RETTUKVEIKJA 7200mA

TRIPLE USB

FISLÉTT HEYRNARTÓL

• • • • • • •

Hágæða lokuð heyrnartól frá KOSS Kristaltær hljómur og þéttur bassi Stórir lokaðir og “ultra” mjúkir púðar Einstaklega þægileg D-laga hönnun Svarhnappur og hljóðnemi í snúru Einstaklega létt fyrir langtíma notkun 1.2 metra flöt flækjulaus snúra

FÆST Í 4 LITUM

LEIKJAMOT

P40

GTX1070

UR23i

2.995

9.990

2.1A

G1 GAMING LEIKJASKJÁKORT

1.22’’ lita LED snertiskjár Allt að 15 símanúmer í símaskrá Hægt að velja 3 SOS símanúmer Með innbyggðri vekjaraklukku Viðvörun kemur í síma ef úr er tekið af Hægt að skoða ferðir barnsis yfir daginn GEOgirðing varar við ef úr fer út fyrir svæði Allar aðgerðir stjórnast úr síma foreldra App í boði fyrir IOS og Android

WONLEX GPS KRAKKAÚR

4400mAh

ÖFLUGR

% 0 5 UN LÆKK

GPSKRAKKAÚR

• • • • • • • • •

9.990 !

R

UR 4.990

4 LITIR

SENDIR BO FORELDRA!

7’’ LED fjölsnertiskjár 1024x600 Quad Core 1.2GHz Cortex A8 örgjörvi MultiCore Mali 400MP 1080p 3D skjákjarni 8GB SSD pláss og allt að 32GB microSD 300Mbps WiFi n þráðlaust net USB2 micro og Micro SD kortalesari Tvær myndavélar 2MP og 0.3MP að framan Silicon varnarhlíf og ROCK 100 heyrnartól Android 4.4.2 stýrikerfi og fjöldi forrita

LENDA

FSLÁTTU

VERÐ ÁÐ

UR HNAPÐPÍ SÍM A

Spjaldtölva fyrir yngri kynslóðina með öflugum örgjörva og hlíf sem ver tölvuna fyrir höggi, hágæða heyrnartól í stíl fylgja með ;)

ROCK100 HEYRNARTÓL

4 0% A

Bleikt

NÝ SEND G VAR AÐ LEIN NDA

TAKTU ÞÁTT Í ROCKET LEAGUE MÓTI TÖLVUTEK

ERT ÞRÚI? SPILA

VINNINGAR AÐ VERÐM ÆTI

100.000

mót ocket League ur ókeypis R ildar landsins ld he ek ut lv Tö æfðu leikjade í stærstu sérh að verðmæti 100.000! ga in nn :00 með vi 23. Júlí kl 11 laugardaginn drykkir í

SKRÁÐU ÞIT T LIÐ WWW.TOLVU FRÍTT Á TEK.IS

2.990

3 LITIR

og fin! Pylsur Skráning ha . m a se mæta boði fyrir all

YZO

4.990

FMT500

FM SEN FYRIR BÍLDIR A SPILAR A F SÍM ;)

6.990

A, LYKLI EÐ A SD M USB KORTUM! INNIS-

KKUN AF 50% LÆ ALLT AÐ INNISKORTUM ÖLLUM M GT ÚRVAL! ÓTRÚLE

ALLT AÐ 50% LÆKKUN

BÍLA HLEÐSLUTÆKI

FERÐAHÁTALARI

FM SENDIR Í BÍLA

* GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;)

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00

NDUM

HRAÐSE

500KR Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

EIM ÖRUR H ALLAR V S GUR * SAMDÆ

*Tölvutek er stærsta sérhæfða tölvuverslun landsins í fermetrum verslunarrýmis talið, samkvæmt niðurstöðu Neytendastofu þann 10.05.2016

SMELLIR


…maraþon

6 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016

Mikilvægt að vinna í líkamlegum veikleikum

U

Reykjavíkurmaraþonið, stærsta hlaup sumarsins, er handan við hornið og allir sem ætla að hlaupa það eru á lokametrunum í undirbúningnum.

m fimmtán þúsund manns hafa tekið þátt í maraþoninu undanfarin ár og búast má við svipuðum fjölda í ár. Við fengum Sigurð Sölva Svavarsson, sjúkraþjálfara hjá Styrk sjúkraþjálfun og maximummobility.is, til að til að fara yfir það hverju þarf að huga að til að líkaminn sé sem best undirbúinn undir það álag sem fylgir löngum hlaupum. „Það er æðislegt að svífa áfram án þess að hugsa um nokkuð annað þegar maður er að hlaupa en hvað manni líður vel og hvað maður er á góðum tíma en því miður kannast flestir sem hlaupa reglulega eða æfa hlaup við einhverja stoðkerfisverki endrum og sinnum. Allt frá vægum álagaseinkennum sem hverfa af sjálfu sér yfir í hvimleit vandamál sem draga bæði úr árangri og ánægju við hlaup,“ segir Sigurður Sölvi og bætir við að algengast sé að þessi einkenni komi frá hnjám, hásinum eða fótum.

Með þetta í huga skal leggja áherslu á að hlaupa án verkja og einkenna frá stoðkerfinu og vinna í veikleikum sínum með aukinni styrktarþjálfun, liðleikaæfingum eða æfingum þar sem unnið er með hreyfistjórn til þess að bæta gæði hreyfinga.

hlaupið 10 kílómetra en þarf að stoppa þar til þess að forðast verki í mjóbaki eða utanvert í hnénu eða það sem kallað er „runners knee“. Þegar líkaminn þreytist hreyfum við okkur ekki jafn vel og í byrjun æfingar. Eftir ákveðinn fjölda kílómetra koma oft veikleikar í ljós. „Runners knee“ 75% álagsmeiðsli er algengt vandamál og árstíðarbundið Sigurður Sölvi segþar sem einkennir að sökum þess hversu einhæft álag um virðist fjölga r u g lin töluve r t f y r st u fylgir langhlaupi sé Þegar einstak10 km en vikurnar í ágúst hægt að segja að allt getur hlaupiðpa þar til á hverju ári sem að 75% allra hlaupaþarf að stop verki. t að forðas meiðsla séu álagaseineru síðustu vikurnkenni. „Það undirstrikar fyrir Reykjavíkurar nauðsyn þess að meta maraþonið. Runners knee einkenni má oftast vandamálið og vinna í að laga það frekar en að þurfa að brúsa af rekja til slakrar virkni rassvöðva hitakremi og lager af hinum og sem taka ekki nægjanlegan þátt í hreyfingunni. Við minnkaða þessum stuðningsspelkum. Orsök einkenna er yfirleitt ekki að finna virkni þeirra fer lærleggurinn að þar sem verkurinn er heldur er leita innávið og sumir kannast við hægt að finna orsök hans annars að hnén fari að slást saman. Við staðar í hreyfikerfinu. Slakir kviðþetta breytist álagið í hverju skrefi vöðvar, stirðir ökklar og rassvöðvog álagaseinkennin hlaðast upp ar sem vinna á 50 prósent krafti í hnénu,“ segir Sigurður Sölvi og eru meðal þess sem þarf að lagfæra áréttar að lítið geri að skipta um til þess að draga úr álagseikennum hlaupaskó eða fá sér innlegg þar í mjóbaki og hnjám,“ segir Sigurðsem ástigið sé ekki vandamál heldur Sölvi. ur sé það líkamlegs eðlis.

Runners knee

„Runners knee“

Að sögn Sigurðar Sölva hafa sumir ákveðinn vegg sem þeir lenda á eftir ákveðinn fjölda kílómetra. „Þar sem einstaklingur getur

Styrkur og samhæfing

Sigurður Sölvi segir að fagaðilar sem vinna með hlaupurum og öðru íþróttafólki séu sammála um að gæði hreyfingar skipti mikið

Hvert áttu að fara ef einkenni gera vart við sig? Ef þú kannast við þessi einkenni og vilt ná betri árangri borgar sig að leita til sjúkraþjálfara. Þeir eru sérfræðingar í hreyfingum og stoðkerfisvandamálum. Auðvelt er að finna sjúkraþjálfara við hæfi með því að fara inn á vef Félags sjúkraþjálfara physio.is og smella þar á “Ertu að leita að sjúkraþjálfara?”

meira máli heldur en magn. „Þó að ekki sé til einn réttur hlaupastíll þá eru þekkt algeng hreyfivandamál sem setja aukið álag á líkamann. Hér þurfa styrkur og samhæfing að koma saman til þess að ná árangri. Með þetta í huga skal leggja áherslu á að hlaupa án verkja og einkenna frá stoðkerfinu og vinna í veikleikum sínum með aukinni styrktarþjálfun, liðleikaæfingum eða æfingum þar sem unnið er með hreyfistjórn til þess að bæta gæði hreyfinga. Þannig má bæta tímann sinn og auka við vegalengdir án þess að klakapoki og bólgueyðandi séu fastur liður eftir æfingar. Það er góð leið til að viðhalda vandamáli og auka á það með tímanum.“

Gæði frekar en magn Sigurður Sölvi segir mikilvægt að hlaupa án verkja og passa upp á álagið.

Þú ferð lengra með

SagaPro

Vinsæl vara við tíðum þvaglátum

20% afsláttur*

í öllum helstu apótekum og heilsuvöruverslunum.

* Gildir til 11. ágúst.


ORKA OG VÖKVAJAFNVÆGI


LIÐIR – BÓLGUR – GIGT

…maraþon

8 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

CURCUMIN Gullkryddið

Bætt heilsa og betri líðan með

Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni

Steinunn Kristjánsdóttir er sjúkraliði að mennt og starfar í Blue Lagoon versluninni á Laugavegi. Hún hefur átt við mikla verki að stríða um allann líkama í með liðagigt. „Ég er búin að taka inn minn skammt af verkjalyfjum og var alveg að gefast upp á þeim. Nuddkonan mín sagði mér þá frá Curcumin sem hefur í sannleika sagt gefið mér nýtt líf. Ég var búin að taka inn Curcumin í einn og hálfan mánuð þegar ég missti út fjóra daga og það var þá sem ég uppgötvaði að Curcumin er það sem hjálpar mér að losna við alla verki.”

Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.

balsam.is

SVEFNVANDI – KVÍÐI – DEPURÐ

MAGNOLIA

OFFICINALIS

Hefur verið notað við svefnvandamálum, kvíða og depurð í yfir 2000 ár í Asíu

Hrafnhildur Ólafsdóttir starfar við sjálboðavinnu í Rauða Kross búðinni „Ég vil alls ekki nota lyfseðilsskyld svefnlyf og ákvað því að prófa Magnolia. Ég tek 2 hylki á kvöldin um klukkustund fyrir svefn og hef ekki sofið betur í mörg ár.“

Bætt heilsa og betri líðan með

Natural Health Labs 100% náttúruleg bætiefni

Fæst í apótekum, Heilsuhúsið, Hagkaup, Fjarðarkaup, Orkusetrið, Lifandi Markaður, Heilsuver, Heilsuhornið Blómaval, Heilsulausn.is, Heimkaup og Iceland Engilhjalla.

balsam.is

Núvitund er besti vinur íþróttamannsins

Þ

að þekkja eflaust margir þessa einu æfingu sem var fullkomlega áreynslulaus. Hlaupið sem þú gast hlaupið endalaust, fjallgangan sem var létt á fæti, gangan sem þú þreyttist aldrei. Sama vegalengd, nokkrum dögum síðar, og allt er ómögulegt. Annað slagið upplifum við þessa fullkomnu æfingu þar sem líkaminn er léttur og óstöðvandi. Þú ert í gírnum og allt virðist vera mögulegt. Það sem líkaminn er að upplifa er flæði; ástand þar sem djúpur skilningur og áreynslulaus meðvitund um líkama þinn og tilvist. Andlega og líkamlega hliðin er í fullkomnum takt og styrkja hvor aðra. Aðeins nokkrum dögum síðar getur sama æfingin gengið jafn illa og sú fyrri gekk vel. Þá er ýmist líkaminn eða hugurinn í slakara ástandi

en hitt og dregur þá annað niður sem veldur þreytu og að lokum uppgjöf. Hægt er að kalla fram hina fullkomnu æfingu í gegnum núvitund en það krefst þolinmæði og jákvæðni. Lykillinn er að leyfa hugsunum að fljóta, ekki útiloka þessar neikvæðu en alls ekki dvelja á þeim. Einfaldlega fylgstu með þeim fljóta í gegnum hugann og reyndu eftir bestu getu að skipta neikvæðum út fyrir jákvæðar. Fyrstu 10 mínútur æfingarinnar eru þær erfiðustu og þá er gott að fara með jákvæða þulu „flæði, léttir fætur, styrkur, slökun.“ Meðvitund um samspil líkama og huga er lykillinn og að leyfa huganum að einblína á hvern útlim og líffæri í fullkomnu flæði við líkamann. Það tekur tíma að koma núvitund í hlauparútínuna en mun skila þér margfalt betri árangri og ánægju.

Það sem líkaminn er að upplifa er flæði; ástand þar sem djúpur skilningur og áreynslulaus meðvitund um líkama þinn og tilvist.

Koffín eykur úthald „Þolir meira álag en áður“ og orku við hlaup Curcumin er allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik. Koffein Apofri er 100% hreint koffín sem veitir aukna orku á þægilegan hátt Unnið í samstarfi við Balsam

K

offín hefur löngum verið þekkt sem orkuaukandi efni. Koffín eykur þol og hraða ásamt því að hægja á þreytuboðum til heilans, auka einbeitingu, gefa aukna orku og úthald við hlaup. Koffein Apofri inniheldur 100% hreint koffín, án allra aukaefna og inniheldur engan sykur. Margrét Rós Einarsdóttir sölu- og markaðsstjóri segist hafa prófað Koffein Apofri í von um að auka úthald á hlaupaæfingum. Árangurinn lét ekki á sér standa. „Ég uppskar betri árangur með hjálp koffínsins, það heldur mér vakandi og einbeittri í hlaupunum. Ekki nóg með það heldur varð úthaldið meira þegar líkaminn er uppfullur af orku. Það kom mér rosalega óvart hversu góð og mjúk áhrifin voru og ég fann ekki til nokkura aukaverkana eins og aukins hjartsláttar eða skjálfta.“

Koffein Apofri • Hreint koffín í 100 mg töflum, dagskammtur allt að 200 mg. • Ráðlagður dagskammtur er 1-2 töflur á dag. • Koffín eykur þol og hraða ásamt því að hægja á þreytuboðum til heilans. • Einnig eykur það einbeitingu og gefur aukna orku.

Vantar þig orku? Þægileg orka þegar þú þarft á henni að halda: • • • •

Á morgnana Í vinnuna Í skólann og próflesturinn Fyrir æfinguna

Meiri orka - betri árangur

Koffínið reynist bjargvættur á þeim dögum sem hlaup er á dagskrá en þreyta bjátar á. Hver tafla af Koffein Apofri inniheldur 100 mg af hreinu koffíni og samkvæmt Lyfjastofnun er óhætt að taka allt að 300 mg á dag. „Sjálf tek ég stundum eina Koffein Apofri töflu áður en ég fer í ræktina og næ mun betri æfingu fyrir vikið. Eins geta töflurnar verið algjör bjargvættur á morgnanna til að koma sér af staða eða í próflestri til að

Unnið í samstarfi við Balsam

C

urcumin er tilvalið fyrir þá sem vilja styrkja liðaTvö grænmetis-hylki á dag með mótin, auka liðleika, bæta vatnsglasi heilastarfsemi og andlega líðan, auka orku ásamt því að losna við langvarandi liðverki, bólgur, gigt og magavandamál. MarCucumin sem t grét Rós sölu- og markefn hefur verið n virka aðsstjóri skorar á fólk r e ið að prófa Curcumin. gullkrydd í „Nú tek ég Curcumin innihaldsefniðni. n ti ró k daglega og ég finn túrmeri greinilegan mun á liðamótunum. Þau eru sterkari og ég þoli meira álag en áður. styrkir hjarta- og æðaÞað hentar sérstaklega hlaupa-kerfið ásamt því að bæta fólki þar sem Curcumin heldur heilastarfsemi og andlega líðan. bólgum niðri og styrkir liðina sem eru undir álagi.“ Sölustaðir: Eftir meðgöngu fór Margrét Curcumin er fáanlegt í öllað finna til eymsla í hnésbótinni í um helstu apótekum landsins, ræktinni. „Eftir að ég fór að taka heilsuverslunum, HeilsuhúsCurcumin hurfu allir verkir, allar inu, Lifandi Markaði, Heilsutorgi bólgur eftir æfingar og daglegt Blómavals, Hagkaupi, Fjarðaramstur eru einnig liðin tíð. Í dag kaupum, Iceland Engihjalla, tek ég alltaf Curcumin til að fyrirHeilsuveri, Orkusetrinu, Heilsubyggja bólgur og eymsli sem veit- lausn.is og Heimkaup.is ir mér frelsi til að auka árangur í ræktinni og hlaupum.“

Gullkryddið

halda einbeitingu.“ Margrét segir almenna reynslu fólks af Koffein Apofri vera á einn veg. „Það veitir fólki góða orku þegar á þarf að halda, hvort sem það er til að ná betri árangri á æfingu eða ná góðri einbeitingu í vinnu eða námi.“ Margrét segir koffínið einnig sniðugt fyrir fólk sem drekkur ekki kaffi, en vantar aukna orku á þægilegan hátt.

Ráðlögð notkun:

Curcumin sem hefur verið nefnt gullkryddið er virka innihaldsefnið í túrmerikrótinni og hefur verið notað til lækninga og matargerðar í meira en 2000 ár í Asíu. Rannsóknir á þessari undrarót sýna að Curcumin getur unnið kraftaverk gegn hinum ýmsum kvillum líkamans og er jafnvel áhrifameira en skráð lyf. Curcumin hefur jákvæða verkun gegn slæmum liðum, gigt, bólgum og magavandamálum,

Balsam Margrét Rós Einarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Balsam


9 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

…maraþon

Áheitasöfnun stærsti fjáröflunarviðburðurinn Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk 5,7 milljónir í áheitum í Reykjavíkurmaraþoni síðasta árs. Framkvæmdastjóri segir ekki hægt að segja takk of oft. „Áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon er orðin stærsti fjáröflunarviðburður Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna á ári hverju og skiptir félagið verulegu máli. 10-12 börn greinast árlega með krabbamein á Íslandi og reynir SKB að styðja við fjölskyldur þeirra. Félagið nýtur engra beinna opinberra styrkja en reiðir sig á frjáls framlög einstaklinga, félagasamtaka og fyrirtækja og hafa áheit í Reykjavíkurmaraþoni skilað félaginu drjúgum hluta tekna þess síðustu ár. Flestir, sem hlaupa fyrir félagið, hafa einhver tengsl við barn í krabbameinsmeðferð eða hafa jafnvel sjálfir verið í þeirri stöðu. Nokkrir einstaklingar hafa safnað verulegum fjárhæðum síðustu

ár en félagið hefur notið þess að mikill fjöldi hlaupara hefur skráð sig til leiks og safnað lægri fjárhæðum sem safnast svo sannarlega þegar saman koma. Það er einkar ánægjulegt að ná tengingu við þetta fólk í aðdraganda hlaupsins. Félagið hefur tekið þátt í skráningarhátíðinni í Laugardalshöll undanfarin ár og býður hlaupurum að ná sér þar í merki SKB svo að sjáist fyrir hvern þeir hlaupa. Þar hefur félagið líka kynnt starfsemi sína og boðið fjáröflunarvarning til sölu. Fyrst og fremst er þó markmiðið að ná að hitta hlaupara og þakka fyrir. Það er ekki hægt að segja takk of oft,“ segir Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.

CHIA GRAUTAR STÚTFULLIR AF NÆRINGU

NÁTTÚRU KRAFTUR trek protein stykki, heldur þér gangandi

glútenlaust - vegan

INNIHALDA CHIA FRÆ, ÁVEXTI OG GRÆNMETI. 1200 MG AF OMEGA 3. TREFJA- OG PRÓTEINRÍKIR. GLÚTEINLAUSIR OG VEGAN LÍFRÆNT VOTTAÐIR OG ÓERFÐABREYTTIR.


…maraþon

10 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016

Slegið á þorstann. Starfsmenn með útréttar hendur við hverja drykkjastöð sjá til þess að allir fái nægan vökva. Rúmlega 17 þúsund lítrar af drykk er hellt í um 85 þúsund glös til að svala þorsta hlauparanna.

Fólkið á bakvið tjöldin

Fjöldi fólks stendur að baki þeim stórviðburði sem Reykjavíkurmaraþonið er. Undirbúningur er í gangi allt árið um kring og þegar stóri dagurinn rennur upp eru um 600 manns að sinna margvíslegum verkum. Fagleg vinnubrögð og jákvætt viðhorf þeirra sem að hlaupinu standa er grunnurinn að velgengni Reykjavíkurmaraþons. Unnið í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur

Þ

egar mörg þúsund manns hlaupa af stað í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur heilmikill undirbúningur átt sér stað svo allt gangi sem skyldi. Um 600 manns starfa við Reykjavíkurmaraþonið sem er skipulagt af Íþróttabandalagi Reykjavíkur, þar af tvö full stöðugildi allt árið um kring. Íþróttabandalag Reykjavíkur skipuleggur einnig tvö önnur árleg hlaup, Miðnæturhlaupið og Laugavegshlaupið. „Handtökin eru mörg, allt frá því að afhenda drykki og skera banana í að halda utan um áheitasíðu, skráningar og mæla brautina,“ segir Anna Lilja Sigurðardóttir hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Vinsældir Reykjavíkurmaraþonsins fara vaxandi með ári hverju og nú þegar hafa verið slegin skráningarmet, miðað við sama tíma í fyrra þegar 15 þúsund manns hlupu. Nú hafa 8000 manns skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið, en það er um 20% fleiri en voru skráðir á sama tíma í fyrra. „Fólk er farið að skrá sig fyrr til leiks. Bæði æfir fólk í lengri tíma og margir vilja gefa sér góðan tíma í að safna áheitum.“ Nú hafa safnast rúmlega þrettán milljónir til góðra málefna, en á sama tíma í fyrra voru komnar tíu milljónir. „Vinna við að pakka í umslögin sem hlaupurum er afhent með númerum og öðrum gögnum er hafin um páskana, en útbúa þarf um 17 þúsund umslög,“ segir Anna Lilja. Í hverjum pakka er skráningarnúmer, tímatökuflaga ásamt leiðbeiningum, sundmiði og veglegt tímarit sem gefið er út árlega í tengslum við hlaupið. „Áætlað er að 17.656 lítrum af vatni og Powerade verði dreift til hlaupara á meðan hlaupinu stendur og í það verði notuð 85.550 glös,“ segir Anna LIlja. Drykkjastöðvar er staðsettar með 5 kílómetra millibili. „Við erum svo heppin að fá að stórum hluta til sama fólkið til starfa ár eftir ár. Þetta er mest fólk úr íþróttafélögunum í Reykjavík og með þessari vinnu safna þau fé

Sigur í höfn. Fyrstu hlauparar í flokki karla og kvenna hlaupa í gegnum borða þegar þau koma í mark.

Endaspretturinn. Þúsundir verðlaunapeninga eru hengdir á alla hlaupara sem koma í mark. Með bros á vör.

Það hafa aldrei jafn margir erlendir þátttakendur skráð sig í hlaupið og nú, 3400 manns.

Á réttu tempói. Hraðastjórar hjálpa hlaupurum að ná markmiðum sínum. Þeir hlaupa á jöfnum hraða sem merktur er á vesti og blöðrum.

fyrir sitt félag. Reynsla þeirra af íþróttastarfi kemur að góðum notum, til dæmis þegar kemur að því að hvetja hlauparana áfram. Hlauparar hafa haft orð á því hvað stuðningur og hvatning frá brautavörðum og öðrum starfsmönnum hefur mikið að segja,“ segir Anna Lilja. Það góða starf sem fólkið á bakvið tjöldin vinnur hefur skilað sér í góðu orðspori út fyrir landsteinana. „Það hafa aldrei jafn margir erlendir þátttakendur

skráð sig í hlaupið og nú, 3.400 manns, og skráningu er ekki nærri lokið. Flestir sem koma hingað hafa frétt af Reykjavíkurmaraþoninu frá vinum og vandamönnum. Það þykir gott að hlaupa hérna á þessum árstíma, þar sem víða erlendis er ekki hægt að hlaupa vegna hita.“ Hlaupdagurinn sjálfur byrjar snemma hjá starfsmönnum Reykjavíkurmaraþons. „Uppsetning á markinu sjálfu hefst fljótlega eftir miðnætti. Klukkan 4.30

Göturnar. Margar götur eru lokaðar á meðan hlaupi stendur. Hægt er að kynna sér allar lokanir á marathon.is.

mætir svo hópur fólks til að stilla upp öllu marksvæðinu og tímatökuteymið tekur til starfa um klukkan 6. Fyrstu hlauparar eru ræstir af stað kl. 8.40 og tímatöku lýkur kl. 14.40. Að því loknu tekur við frágangur á hlaupabrautinni og marksvæði sem lýkur um kl. 18.”


Þjófstartaðu Við erum klár í Reykjavíkurmaraþonið

ÁRNASYNIR

komdu með okkur í mark

GLÆSIBÆ

KRINGLUNNI

SMÁRALIND

utilif.is


ÚTSALA FRÁBÆRTI LBOÐÁFULLTAFVÖNDUÐUM SKÓM OGFATNAÐI FÖSTUDAGUR22J ÚLÍKL. 10. 00‒18. 00

ALLI RHLAUPASKÓR HLAUPAJ AKKAR HLAUPABUXUR BOLI R HLAUPASOKKAR ECCOSKÓR

LAUGARDAGUR23J ÚLÍKL. 11. 00‒16. 00

KR. 15. 000 ( 19. 990-27. 990) KR. 5. 000 ( 14. 990‒19. 990) KR. 5. 000 ( 999021. 990) KR. 2. 500 ( 5990‒14. 990) KR. 1. 500 ( 2490-3490) 25% AFSLÆTTI


VELJ UM SKÓEFTI RFÓTLAGIOGNI ÐURSTI GI

GLYCERI N: TRANCEND: ADRENALI NE: GHOST: ADURO: CASCADI A: PUREGRI T: PUREFLOW: PURECADENCE: GHOSTGTX: LAUNCH: RAVENNA: ADRENALI NEGTX:

HLUTLAUSOGHÖGGDEMPANDI STÖÐUGUROGHÖGGDEMANDI STYRKTURAÐI NNANVERÐUOGHÖGGDEMPANDI HLUTLAUSMEÐFULLKOMNABLÖNDUAFHGGDEMPUNOGFJ ÖÐRUN HLUTLAUSOGHÖGGDEMPANDI HLUTLAUSUTANVEGA HLUTLAUSLÉTTURUTANVEGA HLUTLAUSÍ RÆKTI NA STÖÐUGURÍ RÆKTI NA HLUTLAUSOGVATNSHELDUR HLUTLAUSLÉTTURÆFI NGASKÓR STÖÐUGURÆFI NGASKÓR STYRKTURVATNSHELDUROGHÖGGDEMPANDI

BÆJ ARLI ND4‒201KÓPAVOGUR‒WWW. GONGUGREI NI NG. I S‒SÍ MI5577100


…heilsa

14 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Auktu hlaupahraðann Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga til að ná árangri í hlaupum. Hér eru sjö atriði sem gott er að hafa bak við eyrað. Mældu þig

Taktu á þér málin. Mældu hæð, þyngd og fituprósentu til að fylgjast betur með árangrinum. Það skiptir máli fyrir andlegu hliðina að sjá árangur af því sem maður er að gera og hlaup eru þar ekki undanskilin. Þá geturðu líka miðað hlaupaæfingarnar betur að þínu formi.

Hlauptu upp brekkur

Alls ekki forðast brekkur. Að hlaupa upp brekkur eykur styrk í lungum og fótum og kemur þér í það form sem þú þarft til að komast hraðar yfir. Taktu æfingar í brekkum einu sinni í viku. Gott er að miða við að það taki 30 til 60 sekúndur að hlaupa upp hverja brekku. Reyndu að slaka vel á í líkamanum þegar þú hleypur upp, horfðu beint fram og haltu öxlunum niðri. Á leiðinni niður skaltu passa að skella fótunum ekki í götuna og reyndu að halla þér ekki afturábak. Þannig dregurðu úr líkum á meiðslum.

Úrval af lokuðum farangurskerrum frá Ifor Williams Sýningareintak á staðnum. VÍKURVAGNAR

EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Hlauptu á réttum hraða

Það er mikilvægt að passa upp á að bæði auðveldu og erfiðu hlaupaæfingarnar henti þínu

hlaupaformi. Á netinu má finna ýmis forrit sem reikna út réttan hlaupahraða miðað við lengd og tíma. Bæði fyrir léttar og þungar æfingar. Víða er hægt að komast á merktar hlaupabrautir á íþróttavöllum og gott er að hlaupa reglulega á slíkum brautum. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir þá sem eru nýbyrjaðir að hlaupa enda eru þær á algjöru flatlendi og þar er engin umferð. Hefbundin braut er 400 metrar að lengd og auðvelt er að taka bæði spretthlaupsæfingar og lengri æfingar

Ekki taka aukaæfingar

Haltu dagbók

Algengt er að þeir sem byrja að hlaupa verði fljótt helteknir lífsstílnum og fátt annað kemst að. Ef þetta fólk missir úr eina hlaupaæfingu er það mjög æst í að taka aukaæfingu til að bæta hana upp. En það er ekki rétta leiðin að hámarksárangri. Best er að halda sig við hlaupaplanið eftir bestu getu, en ef eitthvað kemur upp á og ein æfing dettur út þá er um að gera að bæta það upp með aukaæfingu. Það er mun betra en að ætla

Allir hlauparar kannast við að hafa fengið blöðrur á fæturna. Slíkt getur verið afskaplega óþægilegt og dregur verulega úr vellíðan hlauparans á ferð. Hér eru nokkur ráð til að koma í veg fyrir blöðrur.

1 2 3 4 5

Ekki hlaupa í bómullarsokkum þó að þeir séu þægilegir. Hlauptu í sokkum úr gerviefnum sem halda þér stöðugum í skónum með séráferð á hæl og tám.

Berðu vaselín á bera fæturna áður en þú leggur af stað í hlaupið.

Vertu í tveimur pörum af sokkum. Það er betra að sokkarnir nuddist hvor við annan heldur en sokkurinn nuddist við skinnið.

Vertu í skóm og sokkum sem eru mátulegir. Blöðrur myndast ef skór eru of litlir eða of stórir.

Hafðu næga orku

Þegar verið er að auka hlaupalengdina og auka hraðann er mikilvægt að passa upp á að drekka vel og borða nógu orkuríkan mat. Að hlaupa á fastandi maga verður ekki til að þú grennist hraðar, þvert á móti. Ef þú hefur næga orku geturðu hlaupið hraðar og þar af leiðandi brennt fleiri hitaeiningum. Og þú kemst fyrr í form. Það er því mikilvægt að passa upp á mataræðið og alls ekki sleppa úr máltíðum. Og auðvitað drekka nóg vatn.

Hlauptu á hlaupabraut

Blöðrur! Versti óvinur hlauparans

Vertu dugleg/ur að bera á þig rakakrem. Þurrir fætur eru kjörnir fyrir blöðrumyndanir.

sér að hlaupa lengra á næstu æfingu. Ein æfing hefur ekki úrslitaáhrif á hlaupaformið þitt.

þegar þú ert að auka hlaupahraðann jafnt og þétt er mikilvægt að halda nokkuð ítarlega hlaupadagbók þar sem fram kemur hlaupalengd, hraði, veðurskilyrði, líðan og fleira. Góð hlaupadagbók getur nefnilega komið í veg fyrir meiðsli og hlaupaleiða. Svo er gott að skrá hjá sér hvenær skór eru keyptir því það er mikilvægt að skipta þeim reglulega út. Mælt er með því skór séu endurnýjaðir á 400 til 800 kílómetra fresti.

Hlaupastyrkur.is Erna Katrín Árnadóttir

Upphæð: 425 þúsund Góðgerðarfélag: AHC-samtökin

„Ég hleyp fyrir elsku Sunnu mína sem greind er með AHC. AHC er einn flóknasti taugasjúkdómur sem til er og rannsóknir á AHC munu nýtast við rannsóknir á mörgum öðrum sjúkdómum, t.d. Parkinson´s og CP. Sunna er algjör hetja sem berst við lömunarköst og krampaköst á hverjum degi án þess að kvarta yfir sínu hlutskipti. Hún kennir manni að njóta hverrar stundar og taka lífinu eins og það kemur. Hún er algjör nagli og frábær karakter sem pælir mikið í kjólum, skarti og tiltekt. Hjálpaðu mér að hjálpa börnum með AHC sem og milljónum annarra með svipaða sjúkdóma með því að heita á mig.“

Anna Bentína Hermansen Upphæð: 550 þúsund Góðgerðarfélag: Stígamót

„Ég veit sjálf hversu mikilvægt það er að vinna úr þeirri erfiðu reynslu sem kynferðisofbeldi er. Stígamót voru á sínum tíma lífæðin mín og án aðstoðar samtakanna hefði ég ekki getað endurheimt fyrri styrk. Þjónusta Stígamóta er ókeypis. Afar mikilvægt er að auðvelda brotaþolum aðgang að slíkri þjónustu. Þess vegna reiða Stígamót sig á styrki og velvilja fyrirtækja og almennings sem er aflögufær. Stígamót björguðu mínu lífi, mig langar að gefa smáræði til baka með því að hlaupa fyrir Stígamót og safna áheitum fyrir þá fjölmörgu brotaþola sem leita þangað eftir hjálp. Hlaup mitt er tileinkað minningu Arons frænda míns sem lést af afleiðingum kynferðisofbeldis og allra annarra sem hafa látist eftir slíka reynslu.“


…heilsa

15 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Hvílist betur með Melissa Dream

Melissa Dream-töflurnar eru ekki lyf heldur náttúruleg vítamín og jurtir. Unnið í samstarf við Icecare

Laus við fótaóeirð

Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, stuðla að eðlilegum svefni og þú vaknar endurnærð/ur.

þegar henni finnst hún þurfa á þess að stuðla að eðlilegri svefni því að halda. „Þá næ ég að sofna og vakna endurnærðari ættir þú fljótlega og svo finn ég ekki fyrir að prófa Melissa Dream-töflurnar. vefn skiptir miklu máli. þessum fótapirringi. Það sem mér Sítrónumelis-töflurnar viðhalda Við búum í hröðu og erfinnst líka æðislegt við þessar góðum og endurnærandi svefni. ilsömu samfélagi sem töflur er að þær eru náttúrulegar veldur því að svefntruflan- og hafa engin eftirköst þegar Vaknaðu endurnærð/ur ir eru gríðarlega algengar. Ef þú maður vaknar. Ég þarf Í gegnum aldirnar hefur færð ekki nægan svefn geturðu ekki að taka þær sítrónumelissa (lemon balm), fengið bauga undir augun, húðá hverju kvöldi melissa officinalissa, verið in orðið föl og einnig getur það en mér finnst vinsæl meðal grasalækna. Ég fór að valdið þyngdaraukningu þar sem ég ná að Þaðan dregur varan nafn m u l ti r lesa mé þú eykur framleiðslu á hormónum slaka svo vel sitt, Melissa Dream. Þessar ð a v k á sem kalla fram hungurtilfinningu. á þegar ég vísindalegu samsettu náttvöruna og það tek þær. úruvörur eru hannaðar til ð prófa, því ð a Laus við fótaóeirð Ég er að aðstoða þig við að sofa a i k k e i ð saka Sigríður Helgadóttir fór að mjög ánægð betur og vakna endurnærð/ . a n rey nota Melissa Dream þegar hún með Melissa ur og innihalda ekki efni sem var búin að eiga nokkrar andDream og ég hafa sljóvgandi vökunætur vegna fótaóeirðar mæli með því fyrir áhrif. Sítrónumelissusem truflaði svefn hennar. „Fótaalla”. taflan inniheldur óeirðin var mjög óþægileg náttúrulegu amínó­ og hélt fyrir mér vöku Skaðlegt fyrir líkamann sýruna L-theanine, en ég er ekki vön að Svefnleysi veldur því að sem hjálpar til við vera andvaka. Ég líkaminn endurnýjar slökun auk alhliða s li e m Sítrónu fór að leita mér sig hægar, sem getur B-vítamína, sem r ráða, og þá sá veikt ónæmiskerfið. Í stuðla að eðlilegri flan inniheldu ta u ég reynslusögur raun getur svefnleysi taugastarfsemi. Auk g le ru ú nátt í blöðunum um verið mjög skaðlegt þess inniheldur taflan a n ru ý s amínó Melissa Dream. Ég fyrir líkamann. Það er mikið af magnesíum, fór að lesa mér til ekki óalgengt að vinir sem stuðlar að eðliL-theanine. um vöruna og ákvað og samstarfsmenn hafi legri vöðvastarfsemi að prófa, því það sakáhyggjur af þér. Svefnog dregur þar með úr aði ekki að reyna.“ leysi er svo skaðlegt fyrir óþægindum í fótum Sigríður tekur tvær fólk að það er viðurkennt sem og handleggjum og töflur klukkutíma fyrir svefn áhrifarík pyntingaraðferð. Til bætir svefn. Unnið í samstarfi við Icecare

S

Mæli með Amino Liðum fyrir alla

Steinþóra Sigurðardóttir er mjög ánægð með Amínó Liði sem hafa reynst einstaklega vel IceProtein®, auka upptöku á kalki úr meltingarvegi og styðja þannig við liðaheilsu. Kollagen, mínó vörulínan chondroitin sulphate, samanstendvítamín D, vítamín C ur af fæðuog mangan eru allt bótarefnefni sem eru mikilMarkmiðið a rk um sem innihalda væg fyrir liðaheilsu. a m á h ð er a IceProtein® ásamt Amínó® vörulínri k ta s in e á nýtingu öðrum lífvirkum an samanstendur . d efnum. af fæðubótarefnum náttúruauðlin Amínó® Liðir er sem innihalda þorskliðkandi blanda með prótín, ásamt öðrum lífnáttúrlegum efnum virkum efnum sem styðja úr hafinu við Ísland. Það við eða auka heilsubætandi inniheldur sæbjúgu (Cucumaria virkni þorskpeptíðanna. Að sögn frondosa) og IceProtein® (vatnsdr. Hólmfríðar Sveinsdóttir, stofnrofin þorskprótín). Skrápurinn anda og framsamanstendur að mestu leyti úr kvæmdastjóra brjóski og er því mjög ríkur af PROTIS ehf., kollageni en einnig lífvirka efnsem framleiðinu chondroitin sulphate sem ir Amínó® verndar liði fyrir skemmdum og vörulínuna, er örvar endurbyggingu á skemmdu fiskprótínið brjóski. Fyrir utan að innihalda unnið úr hákollagen og chondroitin sulphate gæða hráefni er sæbjúgna-extraktið ríkt af sem fellur til sinki, joði og járni sem og bólguvið flakavinnslu hemjandi efnum sem nefnast á íslenskum saponin. þorski. „MarkAuk sæbjúgna og IceProteins® miðið er að háinniheldur Amínó Liðir túrmerik, marka nýtingu vítamín D, vítamín C og mangan. á einstakri náttRannsóknir hafa sýnt að vatnsúruauðlind og rofið fiskprótín, eins og eru í bæta lýðheilsu. Unnið í samstafi við Icecare

A

Reynsla Steinþóru „Ég var með stöðug óþægindi í bakinu og hálf haltraði um. Eftir að ég fór að taka inn Amino Liðir sæbjúgnahylkin þarf ég ekki lengur að taka inn annað við óþægindum að staðaldri og öðlaðist meiri liðleika í bakinu.“

Liðleiki í baki Steinþóra Sigurðardóttir

áður en ég fer inn í draumalandið. Ég vakna hress og kát á morgng er fimmtug kona í krefjana og er tilbúin að takast á við andi stjórnunarstarfi og verkefni dagsins án svefnleysis hef átt við svefnvandaog þreytu.“ Lísa mælir eindregið mál að stríða af og til með Melissa Dream fyrir alla þá undanfarin 10 ár, sem lýsir sem eiga erfitt með að sér þannig að ég næ slaka á og festa svefn. ekki að slökkva á mér „Það er líka góð tilr á kvöldin,“ segir Lísa finning við að notfó g é ð a ir ft E „ Geirsdóttir. „Heilinn ast við náttúruleg a s s li að nota Me að fer á fullt að hugsa lyf, ef þess gerist um næstu vinnukostur.“ Dream næ égsta daga og ég næ ekki a á og fe k la s að slaka nægilega á Sofðu betur svefn“ til að sofna. Það eru Í gegnum aldirnar örugglega margir sem hefur sítrónumelissa kannast við þessar að(lemon balm), melissa stæður.“ Fyrir nokkrum árum officinalissa, verið vinsæl fékk Lísa vægt svefnlyf hjá lækni meðal grasalækna, en þaðan sem hjálpaði, en hún var ekki dregur varan nafn sitt. Þessar hrifin af því að taka svefnlyf að vísindalegu samsettu náttúrustaðaldri. „Lyfin fóru einnig illa í vörur eru hannaðar til að aðstoða mig, ég vaknaði á morgnana með þig við að sofa betur og vakna hálfgerða timburmenn.“ endurnærð/ur og innihalda ekki Fyrir nokkrum mánuðum ráðefni sem hafa sljóvgandi áhrif. lagði góð vinkona Lísu henni að Sítrónumelissu taflan inniheldprófa Melissa Dream. „Eftir að ég ur náttúrulegu amínó­sýruna fór að nota Melissa Dream næ ég L-theanine, sem hjálpar til við að slaka á og slökun auk alhliða B-vítamína, festa svefn. Ég sem stuðla að eðlilegri taugasef eins og ungstarfsemi. Auk þess inniheldbarn og er hress ur taflan mikið af magnesíum, morguninn eftir. sem stuðlar að eðlilegri vöðvaEinnig hefur starfsemi og dregur þar með úr Melissa Dream óþægindum í fótum og handleggjhjálpað mér mik- um og bætir svefn. ið vegna pirrings Melissa Dream fæst í apótekí fótum sem um, heilsuverslunum og í heilsuangraði mig oft hillum stórmarkaða. á kvöldin. Ég tek tvær töflur um Nánari upplýsingar má finna á það bil klukkuwww.icecare.is. stund áður en ég fer upp í rúm og næ að lesa mína bók og slaka á

É

Frutin fyrir alla Unnið í samstarfi við Icecare

É

Eftir að ég

g hef verið með mikla byrjaði að taka uppþembu og brjóstsviða Frutin 30 mínútum eftir mat. Þetta kemur fyrir svefn eða mat, sérstaklega mikið í ljós með vatnsglasi, þá ef ég borða seint á kvöldin eða finn ég lítið sem ekkfæ mér gosdrykki eða bjór stuttu fyrir svefninn,“ segir Einar Ágúst ert fyrir óþægindum Einarsson smiður. eða uppþembu. „Þar sem ég er smiður og mikið á ferðinni milli vinnustaða er oft auðvelt að detta í skyndibitann og fylgir því brjóstsviði eða uppþemba í nær öll skiptin. Eftir að ég byrjaði að taka Frutin 30 mínútum fyrir svefn eða mat, með Ég hef verið vatnsglasi, þá finn ég lítið með mikla sem ekkert fyruppþembu ogir ir óþægindum ft brjóstsviða e eða uppþembu. i. g n le Ég tek líka oft mat eina töflu eftir mat ef ég hef borðað mikið ef um sterkan mat er að ræða. Ég mæli með Frutin fyrir alla,“ segir Einar.


…heilsa

Fljótvirk meðferð sem leysir hásinavanda hlaupara

Ný hraðvirk og einföld meðferð getur læknað bólgnar og aumar hásinar sem er algengt vandamál hjá hlaupurum. og held þrýstingi 30 til 45 sekúndur. Áhrifin koma strax fram og fólk finnur léttinn um leið og það stendur upp af bekknum.“ Álag er tefán H. Stefánsson helsta ástæða hásinavandamála sjúkraþjálfari þróaði meðog eru hlauparar og þeir sem ferðina sem er sú fyrsta stunda hlaup- og hoppíþróttir sem sýnir fram á að hægt sé að lækna hásinavandamál með eins og t.d. fótbolta eða körfubolta í stærsta áhættuhópþví að meðhöndla kálfavöðva. num. Aðrir áhættuþættir eru t.d. Stefán Hafþór Stefánsson skóbúnaður, undirlag, lag fótarsjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun ins, aldur, erfðir og ákveðin lyf. Íslands hefur þróað nýja meðferð „Sinin er bara kaðall, sem tengir við hásinavandamálum sem hann kálvavöðvann við beinið, með byggir á rannsókn sem hann lítinn teygjanleika. Allur teygjvinnur að í meistaranámi anleiki sem er í kerfinu sínu og kynnti nýverið kemur frá vöðvanum og á ESSKA ráðstefnef kálfavöðvinn er stífunni. Rannsóknin r e in Sin ur þá er þetta eins og er sú fyrsta sem , ll a ð bara ka að fara í teygjustökk sýnir fram á að með kaðal. Ef við ætlmeð því að meðem tengir s um að vernda og hlífa höndla kálfann n n a v ð kálvavö sininni verðum við er hægt að lækna . ið að hafa kálfavöðvann hásinina. Hásinavið bein mjúkan. Þegar þú hleypvandamál eru mjög ur færðu högg í hverju algeng hjá hlaupurskrefi. Kálfavöðvinn og sinin um og lýsa sér þannig að sem hann tengist, eiga að dempa sinin bólgnar og það kemur kúla höggið, en ef allt er beinstíft þá á hana sem veldur töluverðum magnast höggið upp. Vöðvinn eymslum. stýrir dempun og um leið og hann „Meðferð sem ég hef þróað er fer að stífna af álagi þá kippir þrýstinudd sem virkar best. Ég fastar í sinina,“ útskýrir Stefán. nota hnéð og leggst á kálfann Til að halda kálfanum mjúkum og held þrýstingi í 30 til 45 sek. þarf að teygja hann og nudda vel. Þetta er ógeðslega sárt en svo Hlauparinn getur nuddað kálfann finnur fólk bara allt einu hvernig sjálfur með höndunum eða með verkurinn fer að leka í burtu. Eins rúllu. nota ég þumalinn og finn strengi

Unnið í samstarfi við sjúkraþjálfun Íslands

S

Þrýstingur á vöðva. Með rannsókn sinni hefur Stefán komist að því að með því að meðhöndla kálfann er hægt að lækna hásinina. Meðferðin sem hann hefur þróað í kjölfarið felst í því að beita vöðvann miklum þrýstingi í stuttan tíma.

„Sin er langan tíma að jafna sig og til þess þarf að gefa henni frið. Það er gert með því að létta á vöðvanum og halda honum mjúkum.“ Rannsóknir Stefáns sýndu með ófrávíkjanlegum hætti að sú meðferð sem hann hefur þróað er sú sem næst einna mestur árangur með á sem minnstum tíma, til að mýkja vöðvann og létta á sininni.

Ný meðferð sem virkar hratt og örugglega. Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Íslands beitir þrýstinuddsmeðferð á vöðva til að leysa hásinavandamál. Meðferðina þróaði hann sjálfur og er sú fyrsta í heiminum sem tekur á sinavanda með þessum hætti.

Teygjanleiki í vöðva. Til að vernda sinina þarf kálfavöðvinn að vera mjúkur, og nauðynlegt að teygja vel á vöðvanum svo hann stífni ekki. Einnig er gott að nudda vöðvann, en það getur hlaupari gert sjálfur með höndunum eða rúllu.

STÓRSÝNINGIN

LAUGARDALSHÖLL 18. OG 19. ÁGÚST 2016 • Skemmtilegar uppákomur og fyrirlestrar. • Yfir 50 fyrirtæki með allt það heitasta fyrir hlauparann og alla þá sem stunda hreyfingu. • Vegleg tilboð og afslættir. • Komdu til að smakka, snerta, sjá og heyra!

Í samstarfi við

Samstarfsaðilar Reykjavíkurmaraþonsins: A l l A r u p p lý S i n g A r : w w w. f i t r u n e x p o . i S -

/fitrunexpo/


…heilsa

17 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Hvernig sefur þú?

Lunamino kom á markað á Íslandi og er það fyrsta sinnar tegundar. Það inniheldur valdar jurtir og bætiefni ásamt amínósýrunni L-tryptófan sem er byggingarefni svefnhormónsins melatóníns. Unnið í samstarfi við Artasan

G

Svefnhormónið melatónín

L-tryptófan er amínósýra sem óður svefn er undirstaða við fáum úr ýmsum matvælum, góðrar heilsu en um það t.d. úr eggjum, osti, laxi, hnetbil þriðjungi mannsævum, fræjum, kalkúnakjöti og tofu. innar er varið í svefn. Þessi amínósýra er lífsnauðsynTímabundið svefnleysi getur leg því líkaminn okkar valdið vanlíðan og þreytu á framleiðir hana ekki daginn og haft mikil áhrif sjálfur. L-tryptófan á dagleg störf. Við er m.a. byggingunamino L eigum erfiðara með að arefni svefnr u ld e ih inn einbeita okkur, erum hormónsins þreytt og pirruð og L-tryptófan, g melatóníns sem o rökhugsun skerðist. heilaköngullvaldar jurtir Algengt er að streita, inn framleiðir og i fn e bæti áhyggjur, kvíði, óvissa getur það því haft og þunglyndi valdi því áhrif á svefn. að við sofum illa en ýmsir sjúkdómar, bæði líkamlegir Róandi jurtir og andlegir geta haft bein áhrif Auk L-tryptófans inniheldur Lunalíka. Margir kannast líka við mikla mino vel þekktar jurtir: Melissu þreytu í tengslum við ferðalög sem hjálpar okkur að sofna ásamt milli tímabelta og/eða vaktavinnu lindarblómi og höfrum sem eru og svo hefur mataræðið einnig sérstaklega róandi. Lunamáhrif. ino inniheldur einnig blöndu af B-vítamínum og magnesíum. B Nýtt svefnbætiefni vítamín eru sérlega mikilvæg Lunamino kom á markað á Íslandi fyrir starfsemi taugakerfisins og á þessu ári og hefur það hlotið magnesíum sem er vöðvaslakandi góðar viðtökur. Það inniheldur og getur m.a. dregið úr fótapirrL-tryptófan, valdar jurtir og bæti- ingi. efni sem öll eru þekkt fyrir róandi og slakandi áhrif. Þessi blanda Um 30% þjást af svefnleysi getur hjálpað okkur að sofna og Svefnleysi er útbreitt heilsufarsgert nætursvefninn betri og sam- vandamál sem hefur alvarlegar felldari. sálrænar, líkamlegar og efnahags-

legar afleiðingar í för með sér. Talið er að um 30% íslendinga eigi við svefnvandamál að stríða og er neysla svefnlyfja mun meiri á Íslandi en á öðrum Norðurlöndum. Lunamino getur reynst afar hjálplegt við að komast út úr þeim vítahring sem svefnleysi getur valdið og hjálpað til við að bæta svefninn og svefnmynstrið. Það er þó ekki síður mikilvægt að koma sér upp rútínu fyrir svefninn sem miðar að því að róa hugann og fá okkur til að slaka á.

Svefnleysi og þyngd

við erum þreytt og óúthvíld, þá sækjum við frekar í ruslfæði og sætindi sem gefa okkur skjótfengna orku. Þetta er því vítahringur sem mörgum getur reynst erfitt að komast út úr en eins og alltaf, þá er góður svefn undirstaða heilbrigðs lífs. Svefnvandamál og svefnleysi getur þó átt sér dýpri rætur og þá er um að gera að leita til fagaðila sem sérhæfa sig í þessu. Sölustaðir: apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana

„Lunamino getur reynst afar hjálplegt við að komast út úr þeim vítahring sem svefnleysi getur valdið og hjálpað til að við að bæta svefninn og svefnmynstrið. Hrönn Hjálmarsdóttir næringar- og heilsumarkþjálfi

Svefn og mataræði tengjast sterkum böndum en það er gott að hafa það í huga að meltingin okkar þarf líka hvíld á nóttunni. Best er að borða létta máltíð á kvöldin og góð regla er að borða ekki eftir kl 19. Örvandi drykkir sem innihalda koffín og/eða sykur ætti að sleppa alveg sem og að borða sætindi og ruslfæði, því þó að við sofnum eru miklar líkur á því að við vöknum þegar blóðsykurinn nær lágmarki. Einnig hefur svefnleysi áhrif á seddu og svengdarhormónin Leptín og Ghrelin sem ásamt brenglun á streituhormóninu Kortisóli auka löngun okkar í orkuríkan mat. Flest þekkjum við það líka að ef

Burt með blöðrubólguna

Í Roseberry er einstök samsetning af trönuberjaþykkni, hibiscus (læknakólfi) og C-vítamíni sem hefur reynst mörgum afar vel í baráttunni við blöðrubólgu og aðrar þvagfærasýkingar. Unnið í samstarfi við Artasan

B

(og stundum vegna annarra sýkinga) en það getur leitt til þess að erfiðara verður að eiga við sýkilinn með sýklalyfjum. Jafnframt geta konur fengið viðvarandi sýkingu í fæðingarveg og sveppasýkingu vegna endurtekinnar notkunar sýklalyfja.

ráð blöðrubólga er mjög algeng og fá konur hana mun oftar en karlar. Jafnvel er talið að allt að 70% kvenna hafi einhvern tíma fundið fyrir einkennum bráðrar blöðrubólgu. Orsök bráðrar blöðrubólgu eru oftast bakteríur sem Trönuber gegn sýkingum eiga uppruna sinn í ristli Rannsóknir hafa sýnt og endaþarmi eins og fram á að efni í t.d. E.coli, Klebsiella trönuberjasafa gera y r r e Roseb og Streptococcus bakteríum eins t faecalis. Endurteknog E.coli erfr náttúruleg e ar blöðrubólgur geta iðara að festa sig g o i fn e bæti verið af sama stofni við þvagblöðruá fr m sýkla eða frá öðrum vegginn og hjálphentar öllu i. bakteríum. Sýkillinn ar það því líkam11 ára aldr sem veldur blöðruanum að berjast við bólgu berst sem sagt sýkingar. Trönuberjaupp þvagrásina og upp í safi er því eitt af helstu þvagblöðru þar sem hann veldur vopnum náttúrulækninga gegn bólgubreytingum í blöðruþekjblöðrubólgu og öðrum þvagfæraunni svo hún verður rauð, bólgin sýkingum. Best er að drekka nóg og aum. af trönuberjasafa eða nota töflur sem innhalda þykkni úr honum.

Sýklalyf ekki alltaf lausnin

Margir sjúklingar fá endurtekna blöðrubólgu vegna sama sýkilsins, sem upprunninn er frá ristli. Sjúklingum eru stundum gefin breiðvirk sýklalyf vegna þessa

„Roseberry virkar“

Roseberry inniheldur þykkni úr trönuberjum með háu hlutfalli af PAC sem er virkasta efnið í þykkninu, ásamt hibiscus (lækna-

kólfi) og C-vítamíni sem gefur þríhliða virkni og skjóta lausn gegn óþægindum. Frú Ragnhild Guðrún Friðjónsdóttir hefur gríðarlega góða reynslu af Roseberry: „Ég var alltaf með blöðrubólgu og bólgu í þvagrásinni. Ég tók súlfalyf lengi vel en eftir að ég kynntist Roseberry hef ég ekki þurft á lyfjum að halda. Ég hef bent mörgum á Roseberry því ég veit að það virkar“.

Náttúruleg lausn

Roseberry er náttúrulegt bætiefni og hentar öllum frá 11 ára aldri. Það er einnig nauðsynlegt, eins og alltaf, að drekka nóg af vatni. Þá nær blaðran að tæma sig reglulega og „skola út“ þannig að sýklar ná ekki að fjölga sér of mikið.

Sölustaðir: apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana


…heilabrot

18 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Sudoku miðlungs

Spurt til vegar fyrir alla fjölskylduna

2 2

8

3

6 8 7

5 1 1 4 7 4 8 5 3 6 2 4 6

5 9

Sudoku þung 1 6 9 3 7 5

4 7

BYRJA HÉR Eru þrír litir á umferðarljósum?

6 2 1

9 4 3 4 6 7 4 8 9 2 3 6 3 5 2 4 1

Byrjaðu á byrjunarreit og svaraðu fyrstu spurningunni já eða nei og skráðu hjá þér bókstafinn sem fylgir svarinu. Eltu svo örvarnar eftir því yfir á næstu spurningu og svo koll af kolli. Ef þú ert kominn í mark er þar lokaspurningin. Þá tekur þú saman bókstafina við öll svörin þín (þeir eru ekki endilega í réttri röð). Svarið við lokaspurningunni raðast saman úr þessum bókstöfum ef þú hefur svarað öllum spurningunum rétt. Góða skemmtun.

NEI G

JÁ O

Var King Kong risaeðla?

NEI A

NEI L

JÁ J

Er James Bond með númerið 008? JÁ A

Heitir hamar Þórs Fjölnir?

JÁ K

Eru tíu þúsund kíló í einu tonni? NEI J

Er Margrét önnur drottning í Bretlandi?

JÁ E

Er vindurinn stundum kallaður Grímur?

Fann Fíasól upp á tækjalausa deginum?

JÁ R

NEI Y NEI K

JÁ R NEI A

JÁ T

Kom Rannveig fram í Stundinni okkar með Krumma?

JÁ L

NEI D

JÁ F

Er svokallaður stigamaður sótari?

JÁ D

NEI G

NEI Ú

Hét búgarður Dallas fjölskyldunnar Southpark?

JÁ T

NEI I

Passar Heimdallur regnbogann?

NEI E

NEI R

JÁ Ú

Hafði egypski guðinn Ra fálkahöfuð?

Voru Zeppelin-skip loftskip?

Er Kapelluhraun í Borganesi?

NEI A

NEI A

JÁ É

JÁ P

NEI S

JÁ G

Söng Celine Dion frægasta lagið í Titanic?

JÁ H

Er smári þjóðartákn Írska lýðveldisins?

JÁ H

Er mælieining fyrir styr ljósaperu Hz?

NEI Ú

JÁ D

NEI G

Þarf jurt að lifa í tvö ár til að teljast fjölær?

JÁ G

Er ilmefnið musk unnið úr kynkirtlum karlgeita?

NEI N

JÁ U

JÁ A

Vex hvarmaskógur við mýrar?

JÁ A

Á tígulkóngur í spilastokk að tákna Júlíus Sesar?

JÁ H

Eru fimm línur í limru?

NEI K

NEI N

JÁ Ð

NEI S

KOMIN Í MARK!

NEI A

Hvað kallast grannur maður öðru nafni?

Krossgáta á föstudegi 1

2

3

4

5

6

7

11

12

13

14

15 19

24

27

28

29

22

25

26 31

30 33

10

20

21 23

9

17

16

18

8

32 35

34

36

37

38

39

Lárétt

Lóðrétt

1. Brúða 6. Frárennsli 11. Viðburður 12. Nær öll 13. Flandur 14. Gá 15. Málmur 17. Strengur 18. Óhreinka 19. Friður 20. Aðalstitill 21. Óska 23. Hestur 26. Samtök 27. Fljótfærni 30. Númer tónverks 31. Steintegund 33. Nikka 35. Dæla 36. Nýr 37. Angar 38. Betlari 39. Meiða

1. Braggast 2. Ásýnd 3. Tísta 4. Ánægjublossi 5. Botnkraki 6. Kraftur 7. Flatlendi 8. Espa 9. Kærleiks 10. Klifun 16. Vísa leið 21. Embætti 22. Skrautsteinn 23. Brennivídd 24. Skjóllaus 25. Líffæri 27. Beiskja 28. Matjurt 29. Glápa 32. Þvaður 34. Fugl

Lausn síðustu viku S V I S S

K I L J A

A L L A N

S K R A F

K L I F A

E I T U R

G J A L D A F A R G

I I

S O R F I N N

K R O T

T A A L F N B Æ A G U R G R A A U Ð A R A

Ý M S A R

R U N N I

T R A N S

H E L G I

Ú F I N N

S A T A N

Lausn á síðustu spurningagátu Spurt var: Hvað nefnist skötuselur öðru nafni? Rétt svar er: Kjaftagelgja



…sjónvarp

20 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Barátta við illa anda

Mynd sem lætur engan ósnortin

Stöð 2 Steel Magnolias föstudagur klukkan 20.20. Dásamleg mynd sem lætur engan ósnortin. Kvikmyndin fjallar um sex konur sem búa í smábæ í Bandaríkjunum - órjúfanleg tengsl þeirra, sorgir og sigra. Með aðalhlutverk fara stórleikkonur á borð við Juliu Roberts, Sally Field, Shirley MacLaine, Daryl Hannah og Dolly Parton.

Eitt kort 35 vötn 6.900 kr Frelsi til að veiða!

00000

www.veidikortid.is

Kerrur

frá Ifor Williams í öllum stærðum og útfærslum

Einnig mikið úrval varahluta í Ifor Williams og aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu.

Spítaladrama af bestu gerð

Sjónvarp Símans Code Black föstudagur klukkan 00.35. Dramatísk þáttaröð með Óskarsverðlaunaleikkonunni Marcia Gay Harden í broddi fylkingar. Þættirnir gerast á bráðamóttöku á sjúkrahúsi í Los Angeles þar sem hver einasta sekúnda er dýrmæt og allt er lagt í sölurnar til þess að bjarga mannslífum. Þeir sem kunna að meta gott spítaladrama ættu ekki að láta þessa þætti framhjá sér fara.

Föstudagur 22.07.2016 rúv 16.20 Popp- og rokksaga Íslands (3:12) (Áttundi áratugurinn I) Einstök heimildarþáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. 17.20 Ekki bara leikur (5:10) (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (98:386) 18.50 Öldin hennar (29:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (223) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (29:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.00 Popppunktur (4:7) (Agent Fresco og Amabadama) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Dr. Gunni. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.10 Miranda (5:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í samskiptum við annað fólk. 21.45 Skarpsýn skötuhjú (6:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. 22.40 The Brothers Bloom (Bloom-bræður) Spaugileg spennumynd með Rachel Weisz, Adrien Brody og Mark Ruffalo í aðalhlutverkum. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (93)

sjónvarp símans VÍKURVAGNAR EHF.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

Stöð 2 Insidious: Chapter 2 föstudagur klukkan 23.55. Hörkuspennandi kvikmynd sem fær hárin til þess að rísa. Lambert fjölskyldan á í hatrammri baráttu við illa anda og reyna að komast að því af hverju þessar verur ásækja fjölskyldumeðlimi með slíkum hætti. Með aðalhlutverk fara Patrick Wilson, Rose Byrne og Ty Simpkins.

08:00 Rules of Engagement (23:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (1:17) 09:50 Got to Dance (2:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil

13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (1:13) Gamanþáttaröð um nokkra vini sem eru nýútskrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. 13:55 BrainDead (2:13) 14:40 Jane the Virgin (4:22) 15:25 The Millers (13:23) 15:50 The Good Wife (3:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (15:25) 18:55 King of Queens (20:25) 19:20 How I Met Your Mother (2:24) 19:45 Korter í kvöldmat (8:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (37:44) 21:45 Second Chance (8:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lögreglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Prison Break (2:22) 00:35 Code Black (13:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 01:20 The Bastard Executioner (4:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á miðöldum. 02:05 Penny Dreadful (8:10) 02:50 House of Lies (12:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 03:20 Second Chance (8:11) 04:05 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:45 The Late Late Show with James Corden 05:25 Pepsi MAX tónlist

Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir

Hringbraut 11:00 Þjóðbraut (e) 12:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 12:30 Mannamál (e) 13:00 Þjóðbraut (e) 14:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 14:30 Mannamál (e) 15:00 Þjóðbraut (e) 16:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 16:30 Mannamál (e) 17:00 Þjóðbraut (e) 18:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimilisrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Skúrinn Lifandi þættir og líf og yndi bíladellukarla. Umsjón: Jóhannes Bachmann 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Dömuhornið með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þorláksson

N4 19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


…sjónvarp

21 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Veik fyrir sakamálaþáttum Sófakartaflan Helga Arnardóttir sjónvarpskona

Trylltir tengdapabbar

Netflix The In-Laws. Skemmtileg gamanmynd frá árinu 2003 með leikaranum Michael Douglas í aðalhlutverki. Þegar tilvonandi tengdafeður, þeir Steve og Jerry, hittast í fyrsta sinn til þess að fagna yfirvofandi brúðkaupi barna sinna fer allt fjandans til. Þeir eiga fátt sameiginlegt og koma jafnvel til með að stofna sambandi brúðhjónanna í hættu. Með önnur aðalhlutverk fara Albert Brooks, Candice Bergen og Ryan Reynolds.

Draugahvíslarinn Melinda Gordon

Netflix Ghost Whisperer. Fimm þáttaraðir af dularfullu þáttunum um miðilinn Melinda Gordon eru nú aðgengilegar á Netflix og tilvalið áhorfsefni fyrir þá sem ætla að liggja í sófanum alla helgina. Melinda sér hina framliðnu sem eiga oftar en ekki eitthvað óuppgert við þá sem lifandi eru. Melinda þarf þess vegna að takast á við það krefjandi verkefni að aðstoða hina framliðnu við að finna frið.

Á sumrin er ekki beint hægt að kalla mig sófakartöflu en á veturna ber ég það heiti vel. Netflix hefur verið mér kært í vetur. Þar hef ég horft á alla helstu sakamálaþætti sem hafa verið í boði. The Fall, The Killing, Luther og Bloodline hafa verið í mestu uppáhaldi hjá mér enda er ég veik fyrir þessari tegund þátta. Mér skilst að það sé að koma ný þáttaröð af The Fall og ég bíð spennt eftir henni. Mér hefur líka verið bent á ótrúlega

góðar heimildamyndir á Net­flix. Síðasta myndin sem ég horfði á heitir Fear of 13 og fjallar um fanga sem setið hefur inni í 21 ár á dauðadeild þegar líf hans breytist allt í einu. Ég mæli einnig með myndum á borð við Kids for Cash og Central Park 5 sem höfðu mikil áhrif á mig. Litla skottan mín hún Margrét Júlía horfir aðallega á Hvolpasveitina og svo var hún að uppgötva Pocoyo á Netflix, þótt þættirnir séu á ensku þá talsetur Stephen Fry þá og þeir eru hreinlega frábærir fyrir vikið, líka fyrir þá eldri sem neyðast til að horfa á barnaefnið af og til.

Mæðgur í sófanum Helga Arnardóttir veit fátt betra en að setjast í sófann með dóttur sinni Margréti Júlíu og horfa á Hvolpasveitina. Mynd | Hari

LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL

FRÁBÆRT ÚRVAL AF RÚMUM, SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM

í sumar

40 dagar og 40 nætur án kynlífs

Netflix 40 Days and 40 Nights. Bráðskemmtileg gamanmynd með Josh Hartnett í aðalhlutverki, sem margir muna sennilega eftir. Matt er heltekinn af fyrrverandi kærustu sinni, Nicole, sem virðist löngu búin að gleyma Matt og ná sér í nýjan. Einn daginn fær Matt þá hugmynd að það gæti verið hreinsandi að stunda hvorki kynlíf né sjálfsfróun í 40 daga og 40 nætur. Það er þó ekki langt liðið á bindindið þegar hin gullfallega Erica verður á vegi hans.

Ég leiði blinda um braut sem þeir rata ekki, læt þá ganga vegi sem þeir þekkja ekki, ég geri myrkrið fyrir

augum

þeirra að birtu. www.versdagsins.is

RÚM • SÓFAR • HVÍLDARASTÓLAR • HEILSUKODDAR • LJÓS • HÚSGÖGN • GJAFAVÖRUR • BORÐ • SÆNGUR

VERIÐ VELKOMIN Í HEIMSÓKN Í NÝJU VERSLUNINA SUÐURLANDSBRAUT 24, 108 REYKJAVÍK Opið alla virka daga 10 -18. Lau.11-16


…tíska

22 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

Ekki snyrtitaska heldur snyrtikommóða Förðunarbloggarinn Kara Elvarsdóttir fer yfir mikilvægustu vörurnar í snyrtitöskunni sem í hennar tilviki er snyrtikommóða.

K

ara Elvarsdóttir er 24 ára förðunaráhugakona, sjúkraþjálfari, ballettkennari og ræktarfari. Hún heldur úti förðunarblogginu karaelvars. com og Snapchat aðgangi undir sama nafni. Þrátt fyrir að eiga heila kommóðu af snyrtidóti farðar hún sig ekki hversdagslega. „Ég starfa sem sjúkraþjálfari og því passar ekki starfinu að vera stífmáluð í íþróttafötum. Í staðinn hef ég mig sérstaklega vel til við sérstök tækifæri.“ Kara er dugleg að prófa nýj-

ar vörur. „Eiginlega of dugleg. Hjá mér er ekkert til sem heitir snyrtitaska heldur snyrtikommóða. Mér þykir sérstaklega skemmtilegt hvað hefur orðið mikil þróun á markaðinum hérlendis og mikið af íslenskum fyrirtækjum í förðunarbransanum að spretta upp.“ Sjálf er Kara dugleg að nýta sér samfélagsmiðlana og segir það frábæra leið til þess að eiga í persónulegum samskiptum við lesendur og fylgjendur. „Fyrirtæki eru einnig að nýta sér þessa leið og ég tel það jákvæða og skemmtilega þróun.“

Loksins Loksins komnar komnaraftur aftur

Honey bronze bronzing gel frá Body Shop

Ég starfa semog sjúkraþjálfarikki því passar e era starfinu að v . stífmáluð

Ég nota gelið eitt og sér eða yfir léttari farða eins og bb krem til að fá smá lit í andlitið.

*leggings *leggings háar háarí í 20% afsláttur afsláttur Loksins Loksins Loksins Loksins20% kr. 1000, 2000, 3000, mittinu mittinu og ekkert yfir Nars sheer afaf4000, öllum öllum vörum vörum glow foundation kr. 5000 komnar komnaraftur aftur Gefur fullkomna komnar komnaraftur aftur til 17.júní júní ljómandi áferð og *leggings *leggings háar háarí í *leggings *leggingsháar háar í til í 17. á sama tíma góða ALVÖRU ÚTSALA

mittinu mittinu

kr. 1000

kr. kr.5500 5500. . mittinu mittinu kr. 2000

Túnika Túnika kr. 3000 kr. kr. 3000 3000 Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur,

þekju. Ég nota það þegar ég fer eitthvað fínt.

5500 5500 .. kr.kr.5500 5500. . kr.kr. góð góð þjónusta þjónusta

Snappari Kara er dugleg að prófa nýjar snyrtivörur og sýnir afraksturinn á Snapchat reikningi sínum karaelvars.com. Mynd | Hari

Wake me up hyljarinn frá Rimmel

Andlitsúði frá Mario Badescu

Ég enda alltaf á því að kaupa þennan aftur og aftur. Hann er með örlitlum glitrandi ögnum sem kasta frá sér ljósi og birtir þannig upp augnsvæðið.

Ég hef þetta á skrifstofunni og spreyja á mig til þess að gefa húðinni raka. Einnig nota ég þegar ég er með meiri farða og púður til þess að gefa nátturulegri áferð á húðina.

kr. 5000

kr. 4000

Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, góðgóð þjónusta þjónusta góðgóð þjónusta þjónusta 280cm

98cm

Better than sex maskarinn Tökum Tökum uppupp nýjar nýjar daglega daglega frávörur Toovörur Faced

Það væri synd að segja að hann Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni · S.· 588 S. 588 4499 4499 ∙ Opið ∙ vörur Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 stæði undir nafni en12-18 hann er einn11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur daglega daglega Tökum Tökum upphúsin upp nýjarnýjar vörur vörur daglega daglega sá besti sem ég hef prófað. Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 588 4499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös.fös. 12-18 12-18 ∙ laug. ∙ laug. 11-16 11-16 BláuBláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S. ·588 S. 588 44994499 ∙ Opið ∙ Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙S.laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16

Gin zing moisturizer frá Origins Besta rakakrem sem ég hef prófað. Frískandi, rakagefandi og lyktar eins og appelsínur.

30-70% AFSL ÁT TUR GERÐU GÓÐ KAUP Á ÚTSÖLUNNI

Pantaðu á www.curvy.is eða kíktu við í verslun okkar að Fákafeni 9 Opið Alla virka daga frá kl. 11-18 og Laugardaga frá kl. 11-16 SKOÐAÐU ÚRVALIÐ EÐA PANTAÐU Á WWW.CURVY.IS Afgreiðslutímar í verslun okkar að Fákafeni 9 Alla virka daga frá kl.11-18 Laugardaga frá kl. 11-16

Fákafeni 9, 108 RVK Sími 581-1552 | www.curvy.is



alla föstudaga og laugardaga

„Improv spunaleikhús reyndist vera allt það sem ég elska við leiklist. Senan er stór í Bandaríkjunum og ég vildi koma með hana til Íslands.“ Dóra Jóhannsdóttir í viðtali við amk... á morgun

Dr. Phil ákærður af fyrrum skjólstæðingi sínum

Hefur 20 daga til að safna 200 þúsund krónum Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem rapparinn Emmsjé Gauti, safnar nú fyrir útgáfu þriðju plötu sinnar á Karolina Fund. Emmsjé Gauti þarfnast þrjú þúsund evra (um það bil 400 þúsund króna) til að klára plötuna Vagg og velta sem hann ætlar að gefa út á vínýl. Eins og staðan er núna er kappinn búinn að safna rétt rúmlega helmingnum af þeirri upphæð. Tuttugu dagar eru enn til stefnu og því enn tími fyrir aðdáendur hans að styrkja útgáfuna svo tónlist hans fái að heyrast á gamla góða vínýlnum.

Björk lyftir lóðum Ekki hefur legið beint við hingað til að tengja söngkonuna Björk Guðmundsdóttur við íþróttir. Hún þarf þó að halda sér í formi eins og aðrir og var mætt í World Class á Seltjarnarnesi þar sem hún lyfti lóðum undir styrkri handleiðslu kraftlyftingaþjálfarans Ingimundar Björgvinssonar sem meðal annars þjálfar Fanneyju Hauksdóttur heimsmeistara í bekkpressu. Af Björk er það annars að frétta að hún er að fara að setja upp sýningu sína „Stafræn Björk“ í Somerset House í London. Sýningin hefst 1. september og lýkur 23. október.

Gylfi landar skrímsli Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson hvílir nú lúin bein á Antigua í karabíska hafinu eftir frábært Evrópumót í Frakklandi. Gylfi liggur þó ekki bara í sólbaði til að hvíla sig fyrir átök komandi tímabils með Swansea í ensku úrvalsdeildinni heldur hélt hann á veiðar og veiddi 64 punda fisk – ef fisk skyldi kalla. Hann stillti sér síðan upp með fenginn og leyfði fylgjendum sínum að sjá skrímslið.

Dr. Phil hefur verið í því að hjálpa fólki í mörg ár. Nú hefur hinsvegar kona nokkur, Shirley Dieu, kært Dr. Phil fyrir kynferðislega áreitni. Hún hefur kært hann fyrir að hafa haft hana í haldi, að vinna við að hjálpa fólki án tilskilinna leyfa, ósæmilega hegðun, ofbeldi, svik og fleira. Hún segir að Dr. Phil hafi brotið á henni þegar hún var gestur á heimili Dr. Phil í þrjá daga árið 2007. Hann hafi gripið í annað brjóst hennar í meðferðartíma og lét svo nakinn mann ganga um fyrir framan hana og fimm aðrar manneskjur.

Shirley segist hafa verið neydd til þess að vera í sama herbergi og þessi nakti maður, verið haldið nauðugri á heimili Dr. Phil og starfsfólk hans hafi bannað henni að fara. Shirley segist hafa verið heilaþvegin til að treysta fólkinu sem hélt henni fanginni og látin halda að hún væri að fá alvöru meðferð frá alvöru sálfræðingi, en Dr. Phil hefur aldrei fengið leyfi til að starfa í Kaliforníu. Henni var bannað að sofa og borða og segir að dvölin hafi verið algjör martröð.

Ákærður Sálfræðingurinn víðfrægi er ásakaður um alvarleg brot.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.