LAUGARDAGUR
23.07.16
SAFNAR NAUÐSYNJUM FYRIR KONUR MEÐ ÁSTINA AÐ VOPNI RÓSA SOFFÍA MÆTIR EKKI Í RÆKTINA TIL AÐ VERA SÆT
SPUNI ER KÆRLEIKUR, HLUSTUN OG JÁKVÆÐNI
DÓRA JÓHANNS
„ÉG ER DRUSLA“ VÆNTANLEG Í HAUST Mynd | Hari
GULA REGNKÁPAN VERNDAR BOSSANN FYRIR BLAUTU GRASINU
2
…fólk
2 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Druslubók aðgengileg öllum Skipuleggjendur Druslugöngunna r h lut u 300.000 þú su nd króna bókastyrk frá Miðstöð íslenskra bókmennta nýverið. Bókin, Ég er drusla, fangar anda Druslugöngunnar með myndum úr göngunni síðastliðin ár, sögum þolenda kynferðisofbeldis og aðstandenda. Sögurnar eru hugsaðar sem sjálfstyrking og stuðningur við aðra í sömu stöðu. Að þolendur geti lesið sögur annarra og fundið stuðning og samhug, ráðleggingar og kjark til þess að leita sér hjálpar og skila skömminni heim. Einnig verður settur fókus á aðstandendur í fræðandi kafla um hvernig skal
bregðast þegar einhver nákominn verður fyrir kynferðisofbeldi. Markmiðið er að bókin verði aðgengileg öllum og að sem flestir geti fræðst um boðskap Druslugöngunnar. Í vikunni gaf Druslugangan frá sér yfirlýsingu um ákall á markvissa forvarnarfræðslu á öllum skólastigum. „Lykillinn að því að uppræta kynferðisofbeldi liggur í fræðslu og skilning á kynferðisofbeldi og hvenær því er beitt.“ Bókin er ritstýrð af þeim Hjalta Vigfússyni, Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur og Evu Brá
Önnudóttur og er bókin væntanleg í haust. Druslugangan verður gengin í sjötta sinn í dag klukkan 14 frá Hallgrímskirkju.
Druslugöngubók Í bókinni Ég er drusla verða ljósmyndir frá Druslugöngunni og sögur þolenda kynferðisafbrota.
Átti ástkonu í sjö ár Gordon Ramsey hefur gefið sig út fyrir að vera mikill fjölskyldumaður en nú hefur kona stigið fram sem segist hafa verið hjákona hans. Hún heitir Sarah Symonds og ætlar sér að gefa út bók um samband sitt við Gordon. Hún segir meðal annars að þau hafi verið að hittast í sjö ár og að Gordon hafi verið annar maður þegar þau kynntust fyrst. „Hann var mjúkur, viðkvæmur og ástríkur maður í byrjun en svo fór frægðin að fara með hann,“ segir Sarah. Hún segir að hann hafi viljað allskonar óvenjulega hluti í kynlífinu. Gordon hefur neitað því að hafa átt í sambandi við konuna.
Vill ekki bumbu og karlmannsbrjóst Affleck Samkvæmt slúðurmiðlinum RadarOnline er Jennifer Garner ekki hrifin af því hvernig Ben Affleck hefur slakað á þegar kemur að því að þjálfa líkama sinn. Þau hafa verið í þeim hugleiðingum að skilja en hafa samt sett þau áform á bið. „Ben er orðinn svo latur en Jennifer er í besta formi lífs síns. Líkamsræktin er hennar sjálfshjálparmeðferð. Henni finnst „björgunarhringurinn“ og karlmannsbrjóstin á Ben ekki aðlaðandi og ekki bætir úr skák að hann er skapillur og þunnur á morgnana,“ segir heimildarmaður.
Skilur eftir sex mánaða hjónaband Leikkonan Nicollette Sheridan, sem er þekkt fyrir leik sinn í Desperate Housewifes, gekk í hjónaband í desember 2015. Hún giftist Aaron Phypers en hefur nú sótt um skilnað, eftir aðeins sex mánaða hjónaband, samkvæmt heimildum People. Ástæðan fyrir skilnaðinum var skráð „óleysanlegur ágreiningur“ og ætlar Nicollette ekki að láta honum eftir neina peninga eftir skilnaðinn. Hún hefur skilið áður en hún skildi við leikarann Harry Hamlin árið 1993. Hún var svo trúlofuð Nicklas Soderblon árið 2004 og Michael Bolton frá 2006 til 2008.
Adele mætti óboðin í barnaafmæli Adele er á tónleikaferðalagi um heiminn um þessar mundir en tók sér smá tíma með þriggja ára gömlum synin sínum, Angelo, á dögunum. Þau skelltu sér á kaffihúsið Catfe í Vancouver en það er einstakt að því leytinu til að þar eru kettir sem hægt er að klappa og jafnvel taka með sér heim. Barnaafmæli var á staðnum á þessum tíma en henni var leyft að koma inn. Stúlkurnar sem voru í barnaafmælinu, 12 ára gamlar, þekktu söngkonuna líka en Adele og sonur hennar klöppuðu köttunum og nutu sín mjög vel. Móðir afmælisbarnsins sagði að þetta væri afmæli sem myndi seint gleymast.
Konukot Kærleikssöfnun 2016 og safnar fötum og hreinlætisvörum til kvennathvarfa og meðferðarheimila.
Neyðin er mikil
Mánuðum saman hefur Hildur Máney staðið fyrir söfnun og dreifingu á fötum, barnafötum og hreinlætisvörum til athvarfa og meðferðarheimila. Verkefnið kallar hún Kærleikssöfnun 2016 og er heimili hennar miðstöð móttöku þar sem fötin eru þvegin, brotin saman og keyrð út þangað sem neyðin er mest. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
É
g vil fæði og klæði fyrir alla. Það eru sjálfsagður hlutur,“ segir Hildur Máney Örlygsdóttir Tölgyes stofnandi verkefnisins Kærleikssöfnun 2016. Hópurinn hefur séð fjölda kvenna og barna fyrir fötum og skóm, snyrtivörum og hreinlætisvörum eins og sjampói og dömubindum. Hópurinn hefur helst unnið í samstarfið við Konukot, Krýsuvík og Töfrastaði en Hildur segist þekkja til neyðarinnar sem þar er. „Það er dýrt að kaupa föt á Íslandi og sérstaklega barnaföt sem krakkar eru fljótir að slíta fyrstu árin.
Það er dýrt að kaupa föt á Íslandi og sérstaklega barnaföt sem krakkar eru fljótir að slíta fyrstu árin. Þessi athvörf og meðferðarheimili þekki ég til og vinna gott starf en neyðin er ofboðslega mikil.
Þessi athvörf og meðferðarheimili þekki ég til og vinna gott starf en neyðin er ofboðslega mikil. Í gær fengum við til okkar unga konu í leit að útigalla fyrir son sinn, ég var akkúrat með drengjaföt uppi við og hún gat því valið úr. Ég spurði hvort það væri ekki eitthvað sem við gætum gert fyrir hana. Hún var svolítið feimin en viðurkenndi að hana vantaði föt í vinnunna, þá förum við í það að róta í pokum og fundum til föt handa henni. Við viljum mæta þörfinni þar sem neyðin er mest, milliliðalaust.“ Mikill tími fer í að safna fötunum, sortera þau, þvo og keyra út. En öll starfsemin fer fram í íbúð Hildar. „Ég veit ekki hvað mörg kíló af fötum hafa farið héðan út. Starfsemin er alveg að springa og við erum að íhuga að færa okkur lítið húsnæði. Í kringum 100 manns er nú orðinn hluti af hópnum, við vinnum með öðrum góðgerðarsamtökum en viljum eindregið fá fleiri fyrirtæki til liðs við okkur. Okkur skortir burðarpoka en öll aðstoð er vel þegin.“ Hildur og vinkonur hennar hafa ætíð verið duglega að skiptast á fötum. Þaðan spratt hugmyndin að Kærleikssöfnuninni. „Það er árlegur liður hjá okkur að endurnýta allt sem við eigum og skiptast á fötum. Ég tók að safna í poka og gefa til Konukots. Pabbi lagði mér lið og skaffaði hreinlætisvörur sem hann sankaði að sér á ferðum sínum erlendis. Ég auglýsti eftir aðstoð á Facebookhópunum Beauty tips og
Góðgerðarstarf „Starfsemin er alveg að springa og við erum að íhuga að færa okkur í lítið húsnæði.“
Góða systir þegar pokarnir tæmdust hjá mér. Viðbrögðin voru ótrúleg en ég hafði varla við að svara öllum og sækja dót. Ég ákvað því að stofna sérstakan hóp Kærleikssöfnun 2016 til að einfalda samskiptin.“ Í Facebookhópnum Kærleikssöfnun 2016 er öllum frjálst að leggja sitt af mörkum. „Við tökum við öllum ábendingum um fólk sem þarf á aðstoð að halda og þiggjum alla þá hjálp sem býðst, frá einstaklingum og fyrirtækjum. Neyðin er mikil en kærleikurinn er það líka.“
Senter
Óskum eftir vönduðum sérbýlum Erum með sterka kaupendur sem leita að eftirtöldum eignum.
Vandað hús á einni hæð í Akralandi, Garðabæ. Rúmgott fjölbýlishús í Fossvogi. Einbýlishús við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi. Einbýlishús í Vesturbænum.
Ert þú að velta fyrir þér hvers virði þín eign er ? Við skoðum eignina og gefum þér verðhugmynd, þér að kostnaðarlausu.
Ekki hika við að hafa samband, við gætum verið með kaupanda að þinni eign. Kær kveðja
Gunnar Sverrir og Ástþór Reynir
Senter RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 414 4700 - www.remax.is
…viðtal
4 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Breiðir út fagnaðarerindi spunans Dóra Jóhanssdóttir, móðir spunaleikhópsins Improv Ísland, flakkaði milli New York og Reykjavíkur til að kenna Íslendingum spunatækni sem vinsælustu grínþættir Bandaríkjanna eru byggðir á. Hún hefur í nægu að snúast, skrifar grínþættina Hipstery ásamt Sögu Garðars og leikstýrir nýju verki í Borgarleikhúsinu. Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir svanhildur@frettatiminn.is
M
arg ir af fremstu grínistum í heimi koma úr Improv. Bill Murray, Tina Fey, Will Ferrell og Steve Carrell. Maður lærir að reyna ekki að vera fyndinn, þannig verður maður fyndinn,“ segir Dóra Jóhannsdóttir stofnandi spunaleikhúsins Improv Ísland sem sýndi í Þjóðleikhúskjallaranum í vetur. Dóra útskrifaðist úr leiklistarskólanum árið 2006 og fékk samstundis samning við Þjóðleikhúsið og seina við Borgarleikhúsið. „Ég var alltaf mjög ánægð í leikhúsinu. Hinsvegar hefur draumurinn um að gerast leikstjóri alltaf verið þarna, aftast í kollinum. Það var engin sviðshöfundarbraut í boði í þá daga svo leikarabrautin varð fyrir valinu.“
Heillaðist af spuna
Eftir sjö ár í leikhúsum á Íslandi fluttist Dóra til New York með manninum sínum, Jörundi Ragnarssyni, og syni þeirra Ragnari, þá tveggja ára. „Við höfðum ekki efni á leikskóla svo ég var heimavinnandi um tíma. Ég var óviss hvað ég ætti taka mér fyrir hendur en var handviss um að ég myndi finna eitthvað sem væri spennandi. Áður en ég flutti fannst mér skemmtilegast að vinna í kómík og nýsköpun í leikhúsi. Þegar ég kynntist Improv senunni í New York þá varð ég alveg heilluð, ég fann að það sameinaði allt sem ég elska við leiklist.“
Endurkoma spunaleikhússins
Spunasenan átti sinn sprett á Íslandi fyrir rúmum tíu árum, þá ber að nefna Leikhússport og Leiktu betur keppnir í framhaldsskólum. Sá spuni flokkast undir svokallaðan „short form“ spuna sem grínþættirnir Whose Line Is It Anyway ruddu brautina fyrir á tíunda áratugnum. Formið byggir á stuttum senum þar sem leikari spinnur út frá fyrirfram gefnum leikjum og reglum. Improv Ísland byggir hinsvegar á „long form“ hugmyndafræði, þar sem leikararnir spinna heila sýningu frá grunni. Þættir á borð við The Office, Parks and Recreation og 30 Rock byggja á því formi. „Improv-senan í Bandaríkjunum er risastór. Fólk er í mörg ár að læra tæknina á bakvið góðan spunaleik, þar eru sérstakir skólar sem sérhæfa sig í spuna. Eftir þrjú til fimm ár af
stöðugum æfingum, á sviði og æfingum í fjölbreyttri tækni, kemst aðeins lítil prósenta leikara í leikhópa og þar er stór stökkpallur fyrir marga,“ segir Dóra en hún lærði Improv og „sketcha“ skrif í Upright Citizens Brigade sem spunadrottningin Amy Pholer stofnaði í New York. „Ég kom heim til Íslands um jólin og á sumrin. Ég var í erfiðleikum með að útskýra fyrir vinum og fjölskyldu hvað ég væri nákvæmlega að læra. Upp kom sú hugmynd að ég myndi halda námskeið fyrir leiklistarvini mína í bransanum og þannig byrjaði þetta allt saman.“
Uppselt á allar sýningar
Í hvert skipti sem Dóra kom til Íslands breiddi hún út fagnaðarerindið líkt og hún lýsir sjálf hlæjandi. „Ég kom og kenndi það sem ég hafði lært jafnóðum á hverri önn. Breiddi út fagnaðarerindið á hálfsárs fresti. Á fyrsta námskeiðinu var ég ekkert alveg viss á öllu sem ég reyndi að miðla, enda nýbyrjuð að læra tæknina sjálf. Fljótlega spurðist spunanámskeiðið, Haraldurinn, út og ásóknin jókst. Mig hefði aldrei órað fyrir hversu hratt samfélagið óx.“ Í dag áætlar Dóra að um 340 manns séu meðlimir í íslenska spunaleikhúsinu Improv Ísland og Haraldinum. „Það eru stjörnur að fæðast í þessum hópi og það verður gaman að fylgjast með þeim vaxa næstu árin. Ég hélt í fyrstu að það tæki sjö ár áður en nægilega margir væru komnir með reynsluna sem þarf til að flytja „long form“ Improv á Íslandi. Hópurinn er hinsvegar svo metnaðarfullur og flottur að á þremur árum vorum við komin í Þjóðleikhúskjallarann og uppselt á hverja sýningu.“ Þá er engum ofsögum sagt en Íslendingar eru sólgnir í spunaleikhús og var uppselt á allar sýningar frá febrúar til júní. „Ég hefði ekki trúað þessu. Draumurinn er að þetta verði stærra og fjölbreyttara batterí. Við erum farin að skrifa „sketcha“ út frá grínfræðum og spennandi að sjá það þróast.Það eru fleiri farnir að kenna og við fáum reglulega til okkar kennara frá Ameríku.“
Skrifar með Sögu Garðars
Dóra hefur ekki sama tíma og áður til kennslu en hún tekst á við ný og spennandi verkefni í haust. „Ég kem til með að leikstýra nýju verki í Borgarleikhúsinu kallað the Flick á frummálinu. Ég er með þrjá frábæra leikara og við frumsýnum verkið í haust,
Nóg að gera Dóra Jóhannsdóttir ræðst í spennandi verkefni í haust. Hún leikstýrir nýju verki í Borgarleikhúsinu og vinnur að grínþáttum ásamt Sögu Garðarsdóttur. Mynd | Hari
ég er alveg ótrúlega spennt,“ segir Dóra en þar með er ekki allt talið. „Seinna í vetur kem ég að verkinu Fórn með ÍD ásamt Ernu Ómars, Valdimar Jóhannssyni og fleirum. Einnig er ég að skrifa grínþætti með Sögu Garðars.“ Þættirnir bera verkheitið Hipsterey og vinna þær stöllur með framleiðendum um þessar mundir. „Ég get ekki upplýst meira um þættina að svo stöddu en við erum að skrifa á fullu. Saga þekkir vel til spunans og
við tölum því sama tungumálið. Saga er fyndnasta og klárasta manneskja sem ég þekki. Fyrst og fremst hefur verið viðbjóðslega gaman hjá okkur.“
Gleðivíma og adrenalín
Með reynslu spunaleikhússins í farteskinu er fátt sem kemur Dóru úr jafnvægi þegar kemur að leiklist. „Þú þarft að vera tilbúinn til að fara á sviðið og deyja, er oft sagt í spunanum,“ segir Dóra hlæjandi. Ef þú þorir þá getur þú allt.„Flestir eru stressað-
Ég hef mikið unnið með grínið og nýsköpun, unnið í sjálfstæðum leikhópum, að semja eigin handrit og flytja þau. Þegar ég kynntist Improv senunni í New York þá varð ég alveg heilluð, ég fann að það sameinaði allt sem ég elska við leiklist.
ir fyrir fyrsta tímann en sjá fljótt að það er engin ástæða til.“ Spuninn hefur hjálpað Dóru persónulega. „Þetta er ótrúlega mikil útrás og einskonar hugleiðsla. Þó það sé hellingur í gangi í lífinu þá er sviðið staðurinn sem ég upplifi algjört zen, þú gleymir öllu í formúlu gleðivímu og adrenalíns. Að þora að vera í í frjálsu falli, vita ekkert hvað er að fara gerast og læra að elska það.“ Heimspeki spuna byggir á kærleik, hlustun og jákvæðni, eitthvað sem okkar samfélag hefði gott af samkvæmt Dóru. „Hlustunin er eitt það mikilvægasta, í grunninn snýst spuni einfaldlega um það að hlusta og bregðast við. Fólk er einfaldlega lélegt í að hlusta. Það eru svo margir að berjast fyrir sínu og rembast við að koma sinni skoðun á framfæri, í stað þess að hlusta og meta hvað sé í gangi. Maður lærir að tapa í spunaþjálfun og sleppa takinu. Þú stjórnar því ekki hvert senan fer og þarft sífellt að henda hugmyndum en halda svo áfram. Stundum þarf að sætta sig við það sem komið er og spinna út frá því. Þannig virkar lífið… og spuninn.“
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
…tíska
3 dress fyrir verslunarmannahelgina R
ósa María Árnadóttir, flugfreyja, kann þá list betur en flestir aðrir að klæða sig í takt við tilefnið. Rósa María er annáluð smekkmanneskja og því fannst okkur hjá amk... tilvalið að fá hana til að segja lesendum hvernig á að klæða sig um verslunarmannahelgina, að teknu tilliti til veðurs og stíls.
1
Lopapeysan
3
2
1
„Þessi fallega lopapeysa er úr Rammagerðinni, hún er nokkuð þunn en virkilega hlý sem mér finnst kostur. Það er því nóg að vera í henni og síðerma bol innan undir, ég kýs rúllukragann svo mér verði pottþétt ekki kalt. Rifnar gallabuxur koma vel út við lopapeysuna en þær eru vissulega ekki mjög hentugar ef það er kalt eða rignir – það er þó góð spá framundan svo það er um að gera að pakka léttum fötum líka! Aðal málið er að vera við öllu búin. Ég mæli alls ekki með strigaskóm heldur góðum grófum skóm eins og Dr. Martins, stígvélum eða einhverju í þeim dúr. Mínir eru frá Steve Madden og hafa komið sér vel í allskyns aðstæðum. Sailor hatturinn er úr H&M en þeir hafa verið afar vinsælir upp á síðkastið, mér finnst hann fullkominn við lopapeysuna. Staðalbúnaður fyrir helgi sem þessa er bakpokinn! Svartur leður bakpoki gerir gott lúkk enn betra en þessi er frá River Island.“
6 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
2
Regnlúkk
„Það er mikilvægt að vera vel undirbúinn fyrir rigninguna þar sem við vitum hvernig íslenska veðráttan getur látið! Regnlúkkið getur auðveldlega verið töff með réttu flíkunum. Það nennir enginn að vera hlandvotur um versló og því kemur gula regnkápan frá 66°norður sér vel, hún er nokkuð síð svo hún verndar bossann fyrir blautu grasinu. Á henni er líka hettta sem er ennþá meiri plús! Ég myndi segja að gallaskyrta sé algjört möst í útilegurnar, hana er hægt að nota á svo marga vegu. Gömlu góðu stígvélin geta ekki klikkað og koma sér gríðarlega vel, Hunter stígvélin eru málið. Síðast en ekki síst eru það ullarsokkarnir, mínir eru frá Farmers market! Ég hugsa að þeir séu á topp 5 lista yfir mikilvægustu hluti til að taka með sér, það er ekkert meira pirrandi en að vera skítkalt á tásunum þegar þig langar að skemmta þér. 66 derhúfan setur svo punktinn yfir i-ið.“
3
Fín – kannski of fín
„Ef veður leyfir er gaman að fara aðrar leiðir, há leðurstígvel eru náttúrlega mega flott ef þig langar að vera í fínni kantinum. Ég fékk þessi í GS skóm og þau eru sjúklega þægileg sem skemmir ekki fyrir. Þykk og kósý rúllukragapeysa gengur við allt en þessi er frá ELM. Leðurvesti eða loðvesti yfir peysu er kannski meira fyrir þessar ,,overdressed” týpur sem ég reyni stundum að púlla en að mínu mati er skemmtilegt að skera sig úr fjöldanum með öðruvísi lúkki. Þetta leðurvesti fékk ég á góðum afslætti í Weekday um árið og það hefur verið mikið notað við svipuð tilefni. Húfukollan frá 66 tónar svo dressið aðeins niður en þetta er nýjasti liturinn frá þeim. Umfram allt er mikilvægast að klæðast fatnaði sem manni líður vel í og ef þig langar að vera fína týpan um helgina þá ætti ekkert að stoppa þig.“
Veðurblíða á Flúðum samkvæmt norsku veðurspánni Unnið í samstarfi við Sonus og Hrunamannahrepp
„Það er löng hefð fyrir hátíðarhöldum á Flúðum um verslunarmannahelgina. Og ekki skemmir fyrir að norska veðurstofan spáir veðurblíðu hjá okkur um verslunarmannahelgina,“ segir Bessi Th., talsmaður hátíðarhalda á Flúðum um verslunarmannahelgina. Sonus Viðburðir í samstarfi við Hrunamannahrepp halda hátíðina ásamt fjölmörgum fyrirtækjum sem leggja sitt á vogarskálarnar. Þetta er í annað sinn sem þessir aðilar leggjast á eitt að halda glæsilega fjölskylduhátíð á Flúðum. Hátíðin hefst á fimmtudagskvöldið með tónleikum í félagsheimilinu. Þar stíga á stokk Jónas Sig & Ritvélar framtíðarinnar ásamt The Dirty Deal. „Jónas mun klára vikulangan túr um landið þetta kvöld og ég veit að hann ætlar að klára túrinn með stæl. Hljómsveitin The Dirty Deal leikur blús og fönk af betri gerðinni og það verður enginn svikinn af þessu frábæra tónleikabandi,“ segir Bessi og bætir við að forsala á tónleikana fari fram á miðvikudeginum á veitingahúsinu Grund á Flúðum milli 20 og 21.
Á föstudeginum verður Pub-Quiz í félagsheilmilinu. „Þetta er til gamans gert. Verðlaunin eru í fljótandi formi frá Vífilfelli og ég myndi segja að þetta væri góð upphitun fyrir grillið um kvöldið og ekki síður dansleikinn með Á móti sól seinna um kvöldið. Magni heldur upp á tíu ára RockStar afmæli um þessar mundir svo ég yrði ekki hissa ef þeir félagar myndu rokka af krafti. Eins og við vitum þá er Á móti sól ein vinsælasta ballhljómsveit á Íslandi og reyndar í Skandinavíu allri. Það má í raun enginn missa af þessu,“ segir Bessi og hlær. Á laugardeginum byrjar fjölskyldu og barnadagskrá klukkan 14 í Lystigarðinum. „Alda Dís og Íþróttaálfurinn mæta og gleðja viðstadda. Fyrirtæki í sveitarfélaginu kynna vörur sínar og þjónstu og boðið verður upp á vatna- og loftbolta. Fóðurblandan og Íslenska gámafélagið bjóða öllum á þessa frábæru skemmtun og er þeim hér með þakkað einstaklega vel fyrir,“ segir Í 30 ár fagnar Bessi. Örn Árnason afmæli Klukkan 30 ára starfstikraftur m m sem sker á 16 hefst um st ge r ðu og bý ða síðan Flúðum að ey eð traktorakvöldstund m sér. tryllingur
Brakandi blíða Að sögn Bessa spá Norðmenn veðurblíðu á Flúðum um verslunarmannahelgina.
í boði Jötunn Véla. „Þetta eru nokkrir snarbrjálaðir menn að leika sér á gömlum dráttarvélum í Litlu-Laxá við Torfdal. Það verður búin til þrautabraut þar sem menn geta spreytt sig. Þetta hefur verið einn vinsælasti viðburður á Íslandi um hverja verslunarmannahelgi og reyndar þótt víðar væri leitað.“ Klukkan 20 stígur grínarinn Örn Árnason á stokk í félagsheimilinu ásamt undirleikaranum Jónasi Þóri. „Örn heldur upp á 30 ára skemmtikraftaafmæli sitt um þessar mundir. Hann ætlar að syngja lög, spjalla við áhorfendur og segja sögur sem eru oftar en ekki lyginni líkastar,“ segir Bessi. Hápunktur laugardagskvöldsins er síðan stórdansleikur með Sálinni hans Jóns míns. „Ég þarf ekkert að útskýra þetta neitt frekar. Sálin er einfaldlega stærsta dansleikjahljómsveit Íslands og þetta verður ógleymanlegt kvöld – það er ég handviss um.“ Á sunnudeginum mun Leikhópurinn Lotta sýna Litaland í lystigarðinum klukkan 14 og hin
Tætum og tryllum Traktoratryllingurinn vekur mikla lukku ár hvert.
Tónleikaferðlagi lokið Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar halda lokatónleika á vikulöngu tónleikaferðalagi á Flúðum.
gríðarlega vinsæla furðubátakeppni fer síðan fram við brúna yfir Litlu-Laxá klukkan 16. Karl Hallgrímsson stýrir síðan fjöldasöng við varðeld í boði Íslensks grænmetis klukkan 21 og klukkan 23 er síðan lokadansleikurinn með hljómsveitinni Made in Sveitin. „Þar fer fremstur Herra verslunarmannahelgi, Hreimur Örn Heimisson. Þetta er hljómsveit sem getur ekki klikkað,“ segir Bessi og bætir við að næg tjaldstæði séu á svæðinu. „Við erum með flottan golfvöll, fótboltagolf, æðislega
sundlaug svo ég tali nú ekki um Gömlu laugina sem allir þurfa að upplifa. Flúðir er besti staðurinn til eyða verslunarmannahelginni á. Svo einfalt er það.“ Bessi hvetur alla til að fylgjast með dagskránni og nýjustu fréttum inni á Facebook-viðburðnum Flúðir um versló 2016. „Síðan hef ég verið að prófa mig áfram með Snapptjatt sem auglýsingamiðil undir nafninu fludirumverslo. Það er ótrúlega skemmtilegur miðill og ég skora á alla að bæta okkur við listann sinn.“
…verslunarmannahelgin
8 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Falin paradís á Íslandi
Þorp út á landi Hellishólar eru heilt þorp í Fljótshlíðinni að sögn Víðis.
Hellishólar eru í um 10 kílómetra fjarlægð frá Hvolsvelli og einungis um rúmlega klukkutíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þegar komið er á Hvolsvöll er skilti í enda bæjarins á vinstri hönd sem vísar inní Fljótshlíð. Keyrt er inn í Fljótshlíðina í um tíu mínútur þar til komið er að skilti á hægri hönd, merkt Hellishólar. Unnið í samstarfi við Hellishóla
V
íðir Jóhannsson, eigandi Hellishóla, segir að staðurinn sé falin paradís. „Þetta er eiginlega heilt þorp úti á landi. Við erum með 24 sumarhús, fimmtán herbergja gistiheimili og átján herbergja hótel. Síðan er tjaldsvæði fyrir 200 vagna og fullt af fólki sem leigir hér stæði allt árið um kring. Auk þess er sumarhúsabyggð á svæðinu og lóðir undir bústaði til sölu,“ segir Víðir. Hellishólar voru byggðir árið 1952 og var hefðibundinn búskapur á jörðinni til ársins 2000. Árið 2000 ákváðu hjónin sem búið höfðu og starfað á bænum frá árinu 1990, að hverfa frá hefðbundnum rekstri búskapar og fara í ferðaþjónustu. Ákveðið var að gera jörðina að ferðaþjónustubýli með fjölbreytta aðstöðu og þjónustu og var allur bústofn og framleiðsluréttur jarðarinnar seldur. Á fyrri hluta ársins 2001 hófst uppbygging á aðstöðu fyrir ferðaþjónustu og eignaðist Víðir jörðina árið 2004. „Við erum með veitingasal fyrir allt að 250 manns, frábært æfingasvæði fyrir kylfinga og flottan 18 holu golfvöll. Síðan er hérna Hellishólavatn þar sem hægt er að veiða og ef fólk vill renna fyrir laxi þá er Þveráin stutt frá,“ segir Víðir. Hann kallar Hellishóla falda paradís og segir alla finna sér eitthvað til dundurs. „Það eru gríðarlega margar gönguleiðir enda erum við hér á Njáluslóðum. Fjallasýnin er einstök og við bjóðum upp á fjórhjólaferðir og reiðhjólaleigu. Síðan er ég nýbúinn að fjarfesta í einum stærsta hoppukastala landsins. Ég hef það fyrir satt að börn vilji hvergi annars staðar vera á landinu en hér þegar þau hafa einu sinni komið hingað,“ segir Víðir og bætir við hlæjandi að það eigi reyndar við um flesta sem heimsækja Hellishóla.
Fyrir veiðimanninn Hægt er að renna fyrir fiski í Hellishólavatni.
Stoltur eigandi Víðir Jóhannsson hefur átt Hellishóla síðan 2004.
Dagskrá á Fjölskylduskemmtun á Hellishólum 2016 Föstudagur 29. júlí 18.30 - 21.30 21.00 - 21.30 22.00 - 01.00
Réttur dagsins. Hamingjusamur hálftími, tveir fyrir einn á bjór yfir karaoke. Stuðball með Bjarti Loga Finnssyni.
Laugardagur 30. júlí
18 herbergi Hótel Eyjafjallajökull er bjart og nútímalegt.
Aðspurður segir hann samsetningu gesta Hellishóla hafa breyst mikið á undanförnum árum. „Hér áður fyrr voru þetta nær eingöngu Íslendingar en nú myndi ég segja að þetta væri svona til helminga Íslendingar og útlendingar. Eins og áður sagði er þetta lítið þorp og það er mikil upplifun fyrir útlendingana að skemmta sér með Íslendingum,“ segir Víðir. Mikil dagskrá er um verslunarmannahelgina á Hellishólum og ætlar Víðir að bjóða upp á sannkallaða fjölskylduskemmtun.
Boðið verður upp á gönguferðir, reiðhjólaferðir, fjórhjólaferðir, golfkennslu hjá Sigurgeiri Sveinssyni margföldum Íslandsmeistara auk þess sem hoppukastalinn stóri verður á svæðinu. „Veitingaskálinn verður opinn alla daga frá klukkan 9 á morgnanna. Sigurgeir verður með einkakennslu í golfi alla helgina og hægt að panta tíma í síma 862 0118. Síðan verða vöfflur og alvöru borgarar í boði alla helgina,“ segir Víðir og bætir við að enginn verði svikinn af því að heimsækja Hellishóla yfir verslunarmannahelgina.
08.30 - 11.00 Morgunmatur. 11.00 - 13.00 Hjólreiðaferð um nágrennið, verð kr. 2000 á mann með hjóli, mæting fyrir utan veitingaskálann. 09.00 - 13.00 Gönguferð um hlíðina fögru ásamt leiðsögumanni, verð kr. 500 á mann, mæting í veitingaskálann. 13.00 - 14.30 Fjórhjólaferðir um svæðið, verð kr. 3.000 per mann, mæting fyrir utan veitingaskálann. 15.00 - 16.00 Golfkennsla fyrir alla, verð kr. 1500 á mann. Sigurgeir Sveinsson PGA kennari sér um golf kennsluna. 18.30 - 21.00 Réttur dagsins. 21.00 - 21.30 Hamingjusamur hálftími, tveir fyrir einn á bjór yfir karaoke. 21.30 - 22.30 Brenna og brekkusöngur. 22.30 - 01.00 Stuðball með Valgeiri Skagfjörð.
Sunnudagur 31. júlí
08.30 - 11.00 Morgunmatur. 10.00 - 14.00 Gull Hátíðargolfmót. Skráning í veitingaskála eða á netinu, verð kr. 5000. Vegleg verðlaun frá Ölgerðinni. 18.30 - 20.30 Réttur dagsins. 21.00 - 21.30 Hamingjusamur hálftími, tveir fyrir einn á bjór. 22.00 Verðlaunaafhending Golfmóts. 22.00 - 12.00 Barinn opinn til kl. 01.00.
…verslunarmannahelgin
10 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Vímulaust í Vatnaskógi Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi hafa frá árinu 1992 staðið fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi.
Unnið í samstarfi við KFUM og KFUK
Verð á Sæludaga:
G
ríma Katrín Ólafsdóttir mótstjóri segir að fjöldi Fyrir 13 ára og eldri kr. 4.800,fólks sæki hátíðina ár Fyrir 7 ára til 12 ára kr. 2.800,hvert en mest hafi um Dagsheimsókn kr. 2.800,1200 manns verið á svæðinu yfir Ókeypis er fyrir 6 ára og yngri. verslunarmannahelgi. „Það er Miðasala fer fram í þjónustumiðflott tjaldstæði á svæðinu þar stöð KFUM og KFUK í síma 588 sem hægt er að fá rafmagn og 8899 og einnig í Vatnaskógi um rennandi vatn svo það ætti að verslunarmannahelgina. fara vel um alla,“ segir Gríma. #saeludagar2016 og Dagskrá hátíðarinnar er í anda #kfumkfukiceland sumarbúðastarfs KFUM og KFUK Sungið af innlifun Það er alltaf fjör á og höfðar til flestra aldurshópa. kvöldvökununum. Mynd | KFUM og KFUK „Það er fjölbreytt dagskrá fyrir börn á svæðinu. Sem dæmi má nefna hæfileikasýningu barnanna og vatnafjör. Einnig verður í boði bingó með glæsilegum vinningum og geysivinsælt hoppukastalaþorp Wipe-out verður á staðnum,“ segir Gríma. braut og urinn Ögmundur Ísak skógarvíking nn. Ögmundsson, verður vali annar af kynnum Sæludaganna, segir að hinir sívænsælu SæludagaleikMeð allt á hreinu Gríma Katrín Ólafsdóttir mótstjóri og Ögmundur Ísak Ögmundsson, annar ar, þar sem keppt er í hinum kynna Sæludaga.. Mynd | KFUM og KFUK ýmsu frjálsíþróttagreinum, verði á sínum stað. „Auk þess verður í boði Wipe-out braut og Vatnaskógarvíkingurinn verður valinn,“ segir Ögmundur. Meðal þess sem boðið er upp á er knattspyrnuhátið, keppnin „Leitin að gáfuðustu fjölskyldunni”, kassabílarallí og morgunleikfimi auk þess sem hægt verður að fara út á báta frá klukkan 10 til 20 alla dagana. Gríma segir að fræðslustundir séu orðnar stór hluti af hátíðinni og þær verði nokkrar yfir helgina. „Við bjóðum einnig upp á flotta unglingadagskrá öll kvöldin. Kveikjum eld Það er gott að ylja sér við varðeld þegar kvölda tekur. Mynd | KFUM og KFUK Á hverju kvöldi verða haldnar kvöldvökur þar sem húsbandið kvöldið verða tónleikar þar sem að Café Lindarrjóður verður á spilar undir samsöng og sýnd eru Eurovision-farinn Gréta Salóme staðnum þar sem boðið verðleikrit og myndbönd frá deginum. og Omotrack koma fram. Töfraur upp á nýbakað bakkelsi og Síðan verða uppbyggjandi hugmaðurinn Einar Mikael mætir síðkaffi,“ segir Gríma og bendir á að vekjur öll kvöldin svo allir ættu að an á svæðið á sunnudagskvöldið nánari upplýsingar um viðburðinn geta fundi eitthvað við sitt hæfi,“ og töfrar gesti upp úr skónum. megi finna inn á Facebook undir segir Gríma. Gríma minnir á að á staðnum sé nafninu Sæludagar í Vatnaskógi Á laugardeginum verður veitingasala þar sem fólk getur 2016 eða inn á kfum.is. „Auk brúðuleikhús þar sem Bernd keypt sér eitthvað gott á grillið. þess er hægt að fylgjast með Ogrodnik sýnir hið sívinsæla Auk þess er sjoppa á staðnum. okkur á snaptjatt undir nafninu leikrit „Pétur og úlfinn“. Um „Ekki má síðan gleyma að nefna vatnaskogur,“ segir Gríma.
Ró, ró Boðið er upp á bátasiglingar alla helgina. Mynd | KFUM og KFUK
Hopp, hopp Hoppukastalarnir eru alltaf vinsælir á meðal ungu kynslóðarinnar. Mynd | KFUM og KFUK
Fjölmennt og góðmennt Mikil þátttaka er meðal gesta í hinum ýmsu samkomum hátíðarinnar. Mynd | KFUM og KFUK
Kapp er best með forsjá Mikil keppni myndast í Sæludagaleikjunum á hverju ári. Mynd | KFUM og KFUK
I
r u k s n Ísle uni uppr
I
r a n æ v s i f r e v h Um úðir umb
a r a v æða
G
I
I I a k s n men
I
r u k s n e l ð Nor skleiki fer
Fag
Go
d l ö v tt k
…heilabrot
12 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Sudoku miðlungs
Krossgátan 3
7
6 8 4
2
RÉTTUR
3
4 6
7 RÁNDÝRA
Sudoku þung
SÖNGRÖDD
7 6 4
1 3 4 5
3 2 5
VIÐMÓT
mynd: Specjal b (cc by 2.5)
F FJÖLDINN ALLUR ELLEGAR RÓTA MONTA
K G P L Ú T O R A G U R R É N A T D D V A I S M I K E K T U N G U R N Á R O A A L L Ö R K A L S E T U T Y R F A T Ó R A G L A M I N L O P I UNDIROKA
ÁVÖXTUR
RÍKIS
Í RÖÐ
FRUMEFNI
HRÆDDUR MINNKA
STEINTEGUND
BEYGÐU
REYNDUR
TVEIR EINS
LEGGJA AF
TOGI
STEFNA
BOTNVARPA
ÓSVIKINN KOMAST
NÝR
TÍÐUM
LÍK
PAPPÍRSBLAÐ
BLAÐ
ÓSKERTA AKA
KK NAFN TRAÐK
ROF
SÆTI
BEITA
ÞÖKULEGGJA HJARA
SKAP
TVEIR
BARINN ULLARBAND
BJARGBRÚN
T K Í L Ó M E A S L E Y M A R G I R E Ð A R A R U S L A Ú R K A K N S K Ó Y S T U R A L K L E N U R D A D R Æ G I A L L S T A U T A F T F Ú L A H A S A L A N S T S L I T Ú T A T A E Ð L A R S A U M N N Ö S T A RÍKI Í MIÐAFRÍKU
FROSINN
FITA
ÁBÓT
STEFNA
SKYNFÆRI
TÍMI
UMRÓT
ÓÐAGOT BAKTAL
ÞJÁLFA LAND Í ASÍU
FLINKUR SVALI
HLÝJA
MENTASTOFNUN
HLÝJA
FLYSJA
ANDSVAR PILI
SJÚKDÓMUR
NOKKRIR
LÖGMÆTAR
VEIKI
RIFA
HVÍLD KÁL
TVEIR EINS
SKAÐA
TVEIR EINS
BLEK
ÍÞRÓTTAFÉLAG
SVIK
BOTNFALL
FJÁRHÆÐ HNOÐ
INNILEIKUR
SESSA
HNAPPUR
TULDUR
BESTI ÁRANGUR HANDA
BÓKSTAFUR
GARMAR VÖRUMERKI
SKRADDARI
GERÐ
SKYNFÆRI
MISSA
ÓÞURFT JAPLA
TALA
TINDUR MEN
ÚTDEILDI
BOLA
TÆPLEGA
ELSKA
Í RÖÐ
LÖGUR
SPRIKL
SPRÆKUR
KVERK
PRÍVAT
SAMTÖK
GRIND
NUDDA
REIÐIHLJÓÐ
GALDRAKVENDI
ÆSING
RÆKILEGAR
BÆNHÚS
ÚLDINN
BRJÁLAÐUR
HAFNA
ARR VIÐMÓT
ÖXULL
EINKENNI
SKOT
ILLVIRKI
URGUR
ÞÓFTA
DRYKKUR
SPENDÝR
UPPHAF
GÖNGULAG
SKAKKSEGL
TUÐA
ÓLÆTI
ARFLEIÐA
GETSPEKI
NÖLDRA
LÁNSAMUR
TVEIR EINS
FJÖRLÍTIÐ
ARÐA
Á T T R I T I L M S S V Æ F A L Á R L I R R G É U F T L O T A K A K R G A R A Ó L L M E T S A F A R A R I G I
SÁLAR
MÓÐURLÍF
FORMAST
FITA
ANDRÍKUR
AÐALSMAÐUR
SVELG
UTASTUR
KLÍNA
GANGÞÓFI
UPPFYLLA
Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum krossgatur.gatur.net MÆLIEINING
HOLD MJÓLKURAFURÐ
BÓK
HRAKA
Lausn síðustu krossgátu 302
VAGGA
STAÐNA
SELUR
1
8
VÍSA
NEITUN
3
2
SKILABOÐ
ÖGN
8 1
HUGHREYSTA
SPILA
6
SÆ
ENDAFJÖL
KRAKKI
KUSK
8
ÁTT
ÁSÝNDAR
7
4
SKJÖN
ÖSKUR
HÆTTA
HLÓÐIR
6
5
ÓBEIT
VAXA
FYRIRTÆKI
2
ÁLÍTA
MÆLIEINING
8
7 8 4
FJALLSTINDUR
SÓLÚR
5
5 8 2
GAMALL
VÖRUMERKI
5 9 3
6
1 9 7 1 3
303
FÉLAGAR
SÓÐA
VÍGT BORÐ
KK NAFN
HVORT
OP Á ÍS
BESTI ÁRANGUR
kir í k y r d g KLAFI lsur o ta. y P ! mæ hafin g m e n i s n a á HLJÓÐFÆRI l Skr yrir al f i ð o b
ÓRÓR
PILA
ÁTT
LESANDI
VIRKJUN
ÁTT
IÐN
GEGNA
VELLÍÐAN
STAGL
LEIKJAMOT
r u s l y P kir
k y r d og r alla Fyri æta:) em m
s
% 0 2 R U T T Á L S AF LÁTTUR 20% AFS ÓLUM ALLT AÐ ART AHEYRN MÓTI J IK E L F A E T LEAGU Á ROCKE UTEK! TÖLV
Stærsta sérhæfða leikjadeild landsins • Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • www.tolvutek.is
…heilsa
13 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Mætir viðbúin öllu í ræktina
Rósa Soffía Haraldsdóttir er bloggari, einkaþjálfari og starfar við bókhald hjá Sector Debet. Rósa Soffía heldur úti vinsælu bloggi, rosafitness.is, og Snapchattinu, rosasoffia, þar sem hún meðal annars sýnir hinar ýmsu æfingar, ræðir um matarræði, heilsu og heilbrigðan lífsstíl. Hér gefur þessi fjölhæfa kona nokkur góð ráð hvað varðar hreyfingu og heilsu. Hreyfingin
Ég elska að lyfta lóðum. Ég er iðulega sveittasta manneskjan í ræktinni og ég gretti mig hiklaust í síðustu endurtekningunni, því ég er ekki mætt í ræktina til að vera sæt, ég mæti til að taka á því. Eftir að ég byrjaði að lyfta lóðum fyrir um sjö árum þá var ekki aftur snúið, í rauninni er fátt meira afslappandi. Ræktin er staðurinn sem ég fer til að slaka á. Ég elska að æfa rassvöðvana og þetta eru mínar uppáhaldsæfingar til að móta rassinn: Réttstöðulyfta í sumo-stöðu, mjaðmaréttur með stöng, hnébeygjuganga með teygju á ökklunum, hallandi fótapressa með fætur saman og djúpar hnébeygjur í smith-vél. Annað uppáhald hjá mér eru Hot Body tímarnir í Reebok Fitness. Ég er svo heppin að vera nýbyrjuð að kenna þessa tíma líka, en þetta eru æfingar með lóðum í 38 gráðu heitum sal.
Mataræðið
Fatnaðurinn
Ég æfi alltaf í Reebok nano æfingaskóm. Þeir eru sérstaklega hannaðir fyrir Crossfit sem gerir það að verkum að þeir henta vel í allar æfingar. Einnig æfi ég alltaf í Reebok fatnaði sem fæst í GÁP-Skeifunni og er alltaf mjög litríkur og skemmtilegur, svona fyrir þá sem þora að vera svolítið djarfir og öðruvísi.
Búnaðurinn
Á æfingum er ég með tösku sem ég ber á milli tækja með öllu því nauðsynlega sem þarf til að taka vel á því. Í henni má finna lyftingabelti, úlnliðsvafninga, æfingateygjur í nokkrum mismunandi stífleikum, heyrnatól, ökklalóð, festingar á vír-tæki, lyftingastrappa og „sweat sweat“ svitakrem, svo eitthvað sé nefnt. Ég mæti á æfingu tilbúin í hvað sem er.
Ég æfi yfirleitt á morgnanna á fastandi maga sem þýðir að ég borða ekki áður en ég fer á æfingu, en ég fæ mér vatn og „pre-workout“. Þetta hentar mér vel og mér finnst ég geta tekið betur á því á æfingu og er orkumeiri. Á æfingu drekk ég svo amínósýrur. Um leið og ég er búin að æfa þá skelli ég í mig próteinsjeik og fæ mér svo að borða aftur rúmum klukkutíma seinna, þá ýmist hrökkbrauð með soðnum eggjum eða epli og próteinstykki. Ég er ekki mikið fyrir eldamennsku og flókið mataræði, ég borða frekar einfaldan mat sem er fljótlegur í undirbúning. Mér finnst mikilvægt að fólk sé ekki að fara í miklar öfgar þegar kemur að mataræði og æfingum, það á til að koma í bakið á okkur. Borðum hollan mat sem okkur þykir góður, finnum hreyfingu sem við höfum gaman af og ekki gleyma að njóta.
Viltu léttast og halda þér í kjörþyngd?
Raspberry Ketones og Trim It frá Natures Aid eru vel þekkt og afar vinsæl þyngdarstjórnunarefni. Rasberry Ketones dregur verulega úr sykurlöngun og eykur orku á meðan Trim It hjálpar til við hreinsun líkamans og örvar meltinguna. Unnið í samstarfi við Artasan
R
meltingu á fitu og kelp (brúnþörunga) sem er sérlega steinefnaríkt. Önnur efni eru B6 sem hjálpa meltingunni og hveitikím sem er gott fyrir ónæmiskerfið, hjartaog æðakerfið. Kelp, B6 vítamín og lesitín vinna einnig eins og náttúruleg þvagræsilyf sem hefur marga kosti því þannig getur maður losnað við umframvökva án þess að mikilvæg steinefni/sölt skolist úr líkamanum.
aspberry Ketones er unnið úr kjarna hindberja og að auki er grænt te í blöndunni. Rasperry Ketones getur haft áhrif á hormónið adiponectin sem heilbrigt fólk í kjörþyngd hefur í miklu magni í líkamanum. Þetta hormón getur aukið insúlín næmi sem þýðir að blóðsykurinn er jafnari og svo brennum við Sykurlöngunin hvarf fitu betur. Sigrún Emma BjörnsA N IN V U T VIL Þegar þessi dóttir crossfit-kona og F A hormón starfa einkaþjálfari hefur notað ÁRSBIRGÐIR rétt, við borðRaspberry Ketones frá RIM IT? T um hollan mat Natures Aid lengi. „Ég og hreyfum fann mun strax á fyrstu okkur reglulega vikunni því sykurlöngunþá söfnum við ekki in nánast hvarf. Í kjölfarið umframfitu. minnkaði sykurátið og blóðsykurinn varð jafnari sem Grænt te auðveldaði mér að borða Grænt te er fullt af andoxunarefn- bæði minna og hollari mat.“ um og lífrænum efnasamböndum sem geta haft mikil áhrif á Kílóin fjúka starfsemi líkamans. Þar á meðal „Ég er orkumeiri og einnig er bætt heilastarfsemi, fitutap finnst mér ég ekki þurfa að (aukin fitubrennsla) og það getborða eins mikið og áður og ég ur dregið úr líkum á fjölmörgum sleppi sælgæti algjörlega. Eftir að sjúkdómum. Trim It kom á markað hef ég tekið það líka og finnst það gera mér Trim It gott“ segir Karen Hauksdóttir Trim It er blanda af bætiefnum sem starfar við garðyrkju á höfsem notuð hefur verið í áratugi uðborgarsvæðinu en hún hefur en hún hjálpar til við hreinsun notað Raspberry ketones með líkamans og örvar meltinguna. góðum árangri. 19 kíló hafa fokið Trim It inniheldur m.a. eplaedik eftir að hún fór að nota efnin. sem hjálpar til við hreinsun eiturefna úr líkamanum og eðlileg Ársbirgðir í vinning! efnaskipti, lesitín sem auðveldar Nú er til sölu tvennupakkning
Leynist vinningur í pakkanum þínum?
með Raspberry Ketones og Trim It þar sem hið síðarnefnda er á 50% afslætti. Í miðanum á toppnum gæti leynst glaðningur en hægt er að vinna sér inn ÁRSBIRGÐIR af Trim It. Sölustaðir: flest apótek, heilsubúðir, Iceland og Fræið Fjarðarkaup.
„Ég er orkumeiri og einnig finnst mér ég ekki þurfa að borða eins mikið og áður og ég sleppi sælgæti algjörlega. Eftir að Trim It kom á markað hef ég tekið það líka og finnst það gera mér gott“ Karen Hauksdóttir Starfar við garðyrkju á höfuðborgarsvæðinu.
…sjónvarp
14 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Færri beinar útsendingar frá enska boltanum 365 hefur undanfarin ár sýnt alla 380 leikina í ensku úrvalsdeildinni í beinni útsendingu. Nú verður breyting á því samkvæmt nýjum sjónvarpssamningi til næstu þriggja ára mun fyrirtækið „aðeins“ sýna 200 leiki á hverju tímabili. Mesta breytingin er að aðeins verður sýndur einn leikur í beinni útsendingu klukkan 15 á laugardögum en þá eru yfirleitt fimm til sex leikir í gangi. Hafa skal í huga að 365 hefur notið undanþágu með laugardagsleikina undanfarin ár og verið ein af örfáum sjón-
varpsstöðvum í Evrópu hefur sýnt alla leikina. Lítil ánægja hefur verið með þessi niðurstöðu meðal áskrifenda enska boltans hjá 365 því þessu til viðbótar hefur áskriftarverð verið hækkað verulega og aðeins í boði að taka allt sport ólíkt því sem áður var þegar hægt var að vera eingöngu áskrifandi að enska boltanum. Ekki verður þó erfitt fyrir forsvars-
Laugardagur 23.07.2016 rúv
Hlutastarf Gæðabakstur / Ömmubakstur auglýsir eftir morgunhressum einstaklingi í helgar-/ hlutastarf við áfyllingar í verslunum. Um er að ræða 2x helgar í mánuði (aðra hverja helgi) með möguleika á fleiri vöktum ef viðkomandi vill meiri vinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfssvið: Áfyllingar í verslunum Eftirlit með framstillingum í verslunum Vinnutími er frá ca. 07:00 - 13:00 Hæfniskröfur: • Skrifa og tala íslensku • Bílpróf • Góð skipulagsfærni • Stundvísi, reglusemi og sveigjanleiki • Góð mannleg samskipti • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Snyrtimennska • Líkamlega hraust/hraustur
07.00 KrakkaRÚV 10.10 Jessie (20:26) e. 10.30 Átök í uppeldinu (5:6) e. 11.10 Matador (5:24) e. 12.10 Á sömu torfu e. 12.20 Raunveruleikin e. 13.45 Á sömu torfu e. 14.00 Golfið (7:8) e. 14.25 Mótorsport (8:12) (Torfæra) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum 15.00 Íslandsmótið í golfi Bein útsending frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 KrakkaRÚV (81:300) 18.25 Heilabrot (2:10) 18.54 Lottó (48:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áramótaskaup 2006 20.45 The Wedding Planner e. 22.30 Creation (Sköpunin) Mynd byggð á ævi Charles Darwin með Paul Bettany og Jennifer Connelly í aðalhlutverkum. 00.15 Ráðgátur Murdoch e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (94)
Sjónvarp símans
Flottur Flottur Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 5 litir: gallablátt,
Umsókn ásamt ferilskrá sendist fyrir 26. júlí 2016 á netfangið umsokn@gaedabakstur.is
svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48
Flottur Flottur Flottur Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 kr. Kvarterma peysa 12.900 kr. 5 litir:á gallablátt,
12.900 kr. svart, hvítt,3blátt, 3litir litir ljóssand. Stærð 36 3 litir Stærð 36--52 52 Stærð 34 - 48 Stærð 36 - 52 Flottur Flottur Kvarterma Kvarterma peysaáá kr. Buxur áápeysa 15.900 Flottur Buxur 15.900 kr. kr. sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 12.900 kr. sumarfatnaður litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Verð 15.900 kr. 335 litir sumarfatnaður 12.900 kr. litir gallablátt, Stærð 34 -5-litir: 48 Stærð 36 52 5 litir Stærð 34 48 3 litir Stærð 36-52 svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð34 36 - 52 Stærð 48
Góðar golfbuxur
Gallabuxur
10:05 Rules of Engagement (20:24) 10:30 King of Queens (17:25) 10:55 How I Met Your Mother (23:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:00 Korter í kvöldmat (8:12) Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 14:05 Rachel Allen's Everyday Kitchen (1:13) 14:30 Chasing Life (2:21) 15:15 The Odd Couple (4:13) 15:40 The Royal Family (9:10) 16:05 The Office (21:27) 16:30 Playing House (5:10) 16:55 Darling Companion 18:40 King of Queens (21:25)
19:05 How I Met Your Mother (3:24) 19:30 Life Unexpected (12:13) 20:15 Runaway Bride Rómantísk gamanmynd frá 1999 með Richard Gere og Julia Roberts í aðalhlutverkum. 22:10 The Ghost Writer Dramatísk kvikmynd frá 2010 með Ewan McGregor, Pierce Brosnan og Olivia Williams í aðalhlutverkum. 00:20 The Bourne Ultimatum Spennumynd með Matt Damon í aðalhlutverki. 02:15 Best Night Ever Gamanmynd frá 2013. 03:45 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:25 The Late Late Show with James Corden 05:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Lóa og lífið 20:30 Örlögin 21:00 Lífið og Grillspaðinn 21:30 Fólk með Sirrý 22:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns 22:30 Mannamál 23:00 Þjóðbraut
N4 16:30 Hvítir mávar e. 17:00 Að norðan Þriðjudagur 17:30 Mótorhaus e. 18:00 Milli himins og jarðar e. 18:30 Að austan e. 19:00 Að Norðan Fimmtudagur 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hundaráð e. 21:00 Að vestan e. 21:30 Hvítir mávar e. 22:00 Að norðan Þriðjudagur 22:30 Mótorhaus e. 23:00 Að austan e. Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 3611.900 - 46 kr. Verð 3 litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst á skálm
kóngablátt og grænt
• Stærðir 34–50
88 –1 . 11 aaklkl –1 ag . 11 aadd rkrk ag iðiðvivi pp OO 5 -1 11 Stærð 36 - 46 . kl a–1 ag dkld arar gga a–18kl8. 11-15 uda a kl. 11–18Opp laala ag . 11 ið a dag g u . 11 rennilás á skálm kl ið ið virkneðst rk vi ga O O- p ð da pi a O rk vi ð Opi 55 -1-1 . 11 . 11 85 ga –1-1 da . 11 . 11 arar ug gaklkl gaaklkl da ððlala daag pipi ad OO ug Opið ðuvigrkar Opila 11.900 kr. ga kl. 11-15 Verð 3 litir: blátt, grátt, svart.
Opið laugarda
Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm
88 –1 –1 ga 11 kakada gakl.kl.11 iðiðvir da Op vir Op
55 -1-1 8 ið aakl.kl.11 Kíkið á myndir og verðga á Facebook –1 ag Laugavegi 178 | Sími 555 1516 11 kl. 11 lau ag Kíkið á myndir verðga árd Facebook rd daga Laugavegi | 555 Sími 555 1516 ka lau vir iðog ið1516 Kíkið á myndir og verðOp á Op Facebook Op Laugavegi 178 178 | Sími Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Facebook á Facebook
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
-15
gardaga kl. 11
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
ið lauá Opverð Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir
Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Samherjar og andstæðingar Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson spiluðu saman með íslenska landsliðinu á EM í sumar. Þeir mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.
Sunnudagur 24.07.2016 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Áramótaskaup 2006 e. 11.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (28:50) e. 11.20 Orðbragð II e. 11.50 Popppunktur (4:7) (Agent Fresco og Amabadama) e. 12.55 Mótókross (3:5) 13.30 Íslandsmótið í golfi 17.30 Á sömu torfu (Common Ground)e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (82:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (16:37) (Bert and Ernie's Great Adventures) 18.00 Stundin okkar (15:22) e. 18.25 Grænkeramatur (3:5) (Vegorätt) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Norðfjörður í 50 ár (4:9) 20.30 Hótel Tindastóll (3:6) (Fawlty Towers I) 21.05 Indian Summers (9:10) (Indversku sumrin) 21.55 Íslenskt bíósumar: Óskabörn þjóðarinnar 23.10 Útlendingur heima (Uppgjör við eldgos) e. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (95)
Sjónvarp símans 10:30 King of Queens (19:25) 10:55 How I Met Your Mother (1:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:00 Hairspray 16:00 Life is Wild (10:13) 16:45 Parenthood (18:22) 17:25 Angel From Hell (5:13) 17:50 Top Chef (12:18) 18:35 Parks & Recreation (10:13) 19:00 King of Queens (22:25) 19:25 How I Met Your Mother (4:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (2:13) 20:15 Chasing Life (3:21) 21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (15:23) 21:45 American Gothic (3:13) 22:30 The Bastard Executioner (5:10) 23:15 Penny Dreadful (9:10) 00:00 Limitless (12:22) 00:45 Heroes Reborn (6:13) 01:30 Law & Order: 02:15 American Gothic (3:13) 03:00 The Bastard Executioner (5:10) 03:45 Penny Dreadful (9:10) 04:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 05:10 The Late Late Show with James Corden 05:50 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 15:00 Lífið og Kryddjurtir með Auði Rafns e. 15:30 Mannamál e. 16:00 Þjóðbraut á mánudegi e. 17:00 Atvinnulífið e. 17:30 Skúrinn e. 18:00 Lífið og Dömuhornið með Sirrý e. 18:30 Kvikan e. 19:00 Þjóðbraut á þriðjudegi e. 20:00 Heimilið 21:00 Okkar fólk 21:30 Kokkasögur 22:00 Heimilið e. 23:00 Okkar fólk e. 23:30 Kokkasögur e.
N4 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Hundaráð e. 17:00 Að vestan e. 17:30 Hvítir mávar e. 18:00 Að norðan Þriðjudagur 18:30 Mótorhaus (e) 19:00 Milli himins og jarðar e. 19:30 Að austan e. 20:00 Hefðarferð á Súlur 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Hundaráð e. 22:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Lögreglukona í dulargervi
Stærð 34 - 48 Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Kvarterma Kvartbuxur Kvartermapeysa peysaáá Stærð 34 48 5 litir Stærð 34--peysa 487.900 Kvarterma á 12.900 12.900 kr. á kr. kr. 33litir 12.900 kr. Stærð 34 - 48 litir
• stretchStærð 3 litir Stærð36 36--52 52 Stærð 36 - 52 • háar í mittið Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. 55litir Buxur á 15.900 kr.að litir • vasar framan Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 Stærð 34 -• 2 48litir
menn 365 að velja laugardagsleik í fyrstu umferðinni 13. ágúst því þá er Íslendingaslagur þar sem Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea sækja Jóhann Berg Guðmundsson og Burnley heim.
Rithöfundur í hættu Sjónvarp Símans The Ghost Writer laugardagur klukkan 22.10. Spennandi og dramatísk kvikmynd með Ewan McGregor í aðalhlutverki. Rithöfundur fær það verkefni að skrifa endurminningar fyrrum forsætisráðherra Bretlands en þegar hann fer að afla sér heimilda kemst hann á snoðir um leyndarmál sem gæti ógnað öryggi hans. Með önnur aðalhlutverk fara Pierce Brosnan og Oliva Williams.
Netflix Miss Congeniality. Gamanmynd um lögreglukonuna Gracie Hart sem er lítt gefin fyrir það að sýna sínar kvenlegu hliðar en neyðist til að fara í dulargervi keppanda í fegurðarsamkeppni. Talið er að einhver hafi voðaverk í huga og Gracie þarf að komast á slóð glæpamannsins. Skemmtileg mynd með Söndru Bullock.
Ljúfsár mynd með Keanu Reeves Netflix Sweet November. Ljúfsár kvikmynd með Keanu Reeves og Charlize Theron. Nelson er ungur maður á framabraut sem hittir Söruh Deever en hún er talsvert ólík öðrum konum sem hann hefur umgengist. Ýmsir atburðir verða til þess að Nelson ákveður á búa með Söruh, sem á eftir að breyta lífi hans að eilífu, í heilan mánuð.
…sjónvarp
15 | amk… LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Búin að klára Netflix Sófakartaflan Tinna Eik Rakelardóttir
Þjóðbraut Sigurjóns Hringbraut Þjóðbraut á sunnudegi, kl. 10. Sigurjón M. Egilsson er kominn yfir á Hringbraut og stjórnar spennandi umræðuþætti um málefni líðandi stundar, bæði á sjónvarpstöðinni Hringbraut og útvarpsstöðinni sem er á bylgjulengd 89,1.
Brúðkaup í vanda RÚV The Wedding Planner laugardagur klukkan 20.45. Sykursæt og rómantísk gamanmynd með söngkonunni Jennifer Lopez og hjartaknúsaranum Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Mary er vinsæll brúðkaupsskipuleggjari sem hefur helgað líf sitt því að skipuleggja brúðkaup fyrir aðra en sjálf er hún fremur einmana. Einn daginn gerir undarleg atburðarrás það að verkum að hún fellir óvænt hug til eins brúðgumans sem hún er að skipuleggja veislu fyrir. Þá vandast málin heldur betur.
„Síðan ég var unglingur hef ég verið mjög iðin við að horfa á sjónvarpið. Til dæmis var skóladagbókin mín alltaf fyllt með sýningartímum á sjónvarpsþáttum í staðin fyrir upplýsingar um heimalærdóm, eða jafnvel einhverju tengdu félagslífinu. Ég gladdist þess vegna verulega þegar Netflix kom til sögunnar og ég gat aðlagað sjónvarpsáhorfið að félagslífinu ...en ekki öfugt. Það sem ég er að horfa á þessa dagana er líklega að flestra mati talið heldur lélegt sjónvarpsefni, en ég er komin á tíundu seríu af Supernatural. Það er eitthvert gull í þessu (þá eitthvað meira en hinn afbrigðilega heill-
Ertu búinn að prófa
Kaffi Port
á nýja staðnum
?
andi Jensen Ackles). Ég myndi mæla með þessu fyrir alla sem eru búnir að klára Netflix eins og ég. Annars á ég svakalega margar uppáhalds þáttaseríur sem ég leita í aftur og aftur. Ég er eiginlega meira fyrir þætti en kvikmyndir. Ég held sérstaklega upp á IT Crowd, Parks and Recreation, 30 Rock, Freaks and geeks, Black Books, The Office, Dr. Who, Gilmore Girls, Inbetweeners og Skins. Uppáhalds bíómyndirnar mínar eru svo flestar rosalega beisik, ég væri alveg til í að vera djúp og segja að einhverjar þeirra væru heimildarmyndir (sem ég fíla samt alveg). Sannleikurinn er hinsvegar sá að flestar þeirra eru í takt við Anchorman og Juno, síðan á 90’s myndin Fried Green Tomatoes alltaf sérstakan stað í hjartanu.“
Elskar þætti Tinna Eik aðlagar nú sjónvarpsáhorfið að félagslífinu en ekki öfugt með tilkomu Netflix. Mynd | Hari
TROÐIÐ AF SPENNANDI KOMPUDÓTI, ÖLLU MÖGULEGU OG ÓMÖGULEGU OG GIRNILEGUM MAT
Kolaportið er umkringt af bílastæðahúsum: • VESTURGATA
Mjóstræti
• KOLAPORTIÐ Kalkofnsvegur 1 • RÁÐHÚSIÐ Tjarnargata 11 • TRAÐARKOT Hverfisgata 20
Komdu og upplifðu þessa einstöku Kolaports stemningu!
Þegar ástin bankar óvænt upp á Netflix Love Happens. Ekkillinn Burke Ryan skrifar metsölubók um það hvernig skal takast á við lífið eftir makamissi. Burke ferðast um Bandaríkin og heldur fyrirlestra og námskeið fyrir fólk byggt á efni bókarinnar. Á einum viðkomustað rekst hann á Eloise sem hann fellur fyrir, en á sama tíma áttar hann sig á því að hann er kannski ekki sjálfur alveg búinn að vinna úr sorginni eftir að konan hans lést.
Strokubrúðurin Maggie Sjónvarp Símans Runaway Bride laugardagur klukkan 20.15. Stórskemmtileg mynd með Juliu Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum. Maggie hefur gert margar tilraunir til þess að ganga í það heilaga en fær alltaf bakþanka á leið sinni upp að altarinu og stingur af. Sagan af strokubrúðinni vekur áhuga blaðamannsins Ike Graham, sem fer á stúfana og reynir að kynnast Maggie betur.
Verið alltaf velkomin í Kolaportið!
OPIÐ ALLA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ KL. 11–17
Druslugangan
Ekki missa af Druslugöngunni sem hefst klukkan 14 á morgun, laugardag. Gengið er frá Hallgrímskirkju og sem leið liggur niður á Austurvöll.
alla föstudaga og laugardaga
Kolibri trönur í miklu úrvali, gæðaværa á góðu verði
frá
Strigar, ótal stærðir
Amber vill fá Taylor og Kim í þáttinn sinn
Floginn út í boði Hámarks Snapchattarinn vinsæli og ljósmyndarinn Snorri Björnsson er nú staddur í Los Angeles að fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. Litlu mátti muna að kappinn kæmist ekki á leikana en íþróttavörumerkið Nike átti að kosta flug hans út en hætti við á síðustu stundu. Félagi hans Ívar Guðmundsson var ekki lengi að bregðast við og fer Snorri nú út í boði Hámarks. Hægt er að fylgjast með Snorra á Snapchat (snorribjorns) og má búast við góðri skemmtun, en upptökur hans af mótinu í fyrra eru þær sem komu honum á kortið.
Vill leysa deiluna milli stórstjarnanna í eitt skipti fyrir öll Fátt hefur vakið meiri athygli síðustu daga en deila ofurhjónanna Kanye West og Kim Kardashian við söngkonuna Taylor Swift. Forsaga málsins er sú að Kanye West gaf út lagið Famous þar sem hann nafngreindi Taylor og kallaði hana tík. Í framhaldinu sagðist Taylor aldrei hafa gefið leyfi fyrir því að nafnið hennar væri notað í laginu. Stúlkan sú leit þó ekki vel út þegar Kim birti upptöku í raunveruleikaþættinum
Keeping up with the Kardashians þar sem glöggt heyrist samtal Kanye við Taylor þar sem hún samþykkir nafnabirtinguna. Ekki fór birtingin vel í Swift sem hefur ekki vandað Kim kveðjurnar eftir að upptakan var gerð opinber. Amber Rose, fyrrverandi kærasta Kanye West, sem hefur átt í útistöðum við nánast hvern einasta meðlim Kardashians-klansins, hefur skutlað sér inn í slaginn með
Helgi, Salka, Svala og Unnsteinn snúa aftur
óvæntu tilboði. Rose stjórnar vikulegum spjallþætti á tónlistarstöðinni VH1 og vill fá þær stöllur til að ræða málin í eitt skipti fyrir öll. Ekki hafði borist svar úr herbúðum K im og Taylor þegar síðast fréttist.
yki Þvílíkt þríest illa á Margir mynduber Rose spjallþátt Amá Kim og til að hlusta málin. Taylor ræða
Ennþá meira úrval af
Mynd | Getty
listavörum Miklu meira en bara ódýrt Hamar
með Fiberskafti
Jón Daði eftirsóttur af enskum liðum Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson, sem eins og allir aðrir leikmenn íslenska landsliðsins stóð sig frábærlega á EM í Frakklandi, er undir smásjá enskra liða. Jón Daði, sem gekk í raðir þýska 2. deildarliðsins Kaiserslautern um síðustu áramót, hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með íslenska landsliðinu undanfarin tvö ár og eftir því sem amk... kemst næst eru sterk lið í Championship-deildinni (næstefstu deild) að undirbúa tilboð í kappann.
295
Heyrnahlífar með útvarpi
5.995
795
Kolibri trönur
595 í miklu úrvali, gæðaværa á góðu verði Skrúfbitar 33stk
frá
295
Strigar, ótal stærðir
Lunchbox útvörpin loksins komin aftur! frá 365
Allt fyrir gluggaþvottinn Heftibyssur, Hand-,rafmagns- og loftheftibyssur, frábært verð.
Þrottakústar, lengjanlegir
Ruslapokar
120L/140L/190L 10/25/50 Stk. Einnig glærir
frá 4.995
Miklu meira en bara ódýrt Verkfæralagerinn
Eitt vinsælasta sjónvarpsefni síðasta vetrar var raunveruleikaþátturinn The Voice í Sjónvarpi Símans þar sem söngvarar á öllum aldri kepptu til sigurs undir styrkri stjórn dómaranna Helga Björnssonar, Sölku Sólar, Svölu Björgvinsdóttur og Unnsteins Manúels. Nú hefur verið að ákveðið að endurtaka leikinn í haust. Fyrsti þátturinn fer í loftið 7. október næstkomandi. Dómararnir vöktu mikla lukku í fyrra og hægt er að gleðja lesendur amk... með því að þau munu öll snúa aftur í rauðu stólana í nýju þáttaröðinni.
Rakamælar
Lyklahús
frá 6.995
Fötur og balar í miklu úrvali - frá kr. 295,-
Öryggisskápar
PU Flex
hanskar Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is kr. 295,-
frá 565
595
frá 995
Garðklóra Slöngur 10/15/25/50M
Hitamælar
Þrýstiúðabrúsar 1L/2L/5L/8L/16L
Strákústar á tannburstaverði Stunguspaði
Slöngutengi - frá kr 195,-
MIÐBORGIN Við erum í hjarta borgarinnar að Þverholti 13. Komdu við í kaffisopa eða sendu okkur línu og óskaðu eftir tilboði í prentverkið þitt, stórt eða smátt.
Sonax sápa 1L - kr. 595,-
Svampar - frá kr 295,Gluggaþvörur - frá kr. 595,-
Dekk og hjól
í ótrúlegu úrvali
Öflugar Volcan Malarskólfur
1.395
frá 695
Ruslatínur í miklu úrvali
Strekkibönd og teygjur
Vifta á gólfstandi
Lauf/Ruslastampur
frá 395
Sjálfvirkt slönguhjól
Verkfæralagerinn
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is
Ferðafélagshópur í fararstjórn Tómasar Guðbjartssonar í Kverkfjöllum fyrir nokkrum dögum. Myndin er tekin á efri brún Hveradala í yfir 1700 metra hæð. Hér sést meðal annars yfir jökulsporðinn á Dyngjujökli, Holuhraun, Dyngjufjöll og Herðubreið. Mynd | Ólafur Már Björnsson
Frelsi, öryggi, upplifun
N
át t ú ra Ísla nd s er einstök. Íslendingum sem vilja ferðast um og kynnast landinu okkar fjölgar stöðugt sem er mjög ánægjulegt. Stærstur hluti erlendra ferðamanna sem kemur til landsins vill skoða náttúruna. Náttúra landsins er í dag okkar verðmætasta auðlind en um leið sú viðkvæmasta. Þegar við ferðumst um landið erum við að leita eftir upplifun og eins frelsinu sem fylgir því að vera útí í íslenskri náttúru. Á sama tíma verðum við að tryggja öryggi ferðamanna. Þegar við tölum um upplifun, frelsi öryggi ferðamanna og vernd náttúrunnar í sömu setningu þá erum við einfaldlega komin að þolmörkum, a.m.k á ákveðnum leiðum og svæðum. Það er löngu tímabært að taka upp meiri stýringu á ferðum ferðamanna til að tryggja vernd náttúrunnar, upplifun og öryggi ferðamanna,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Ferðafélag Íslands var stofnað 1927 og hefur það markmið að
byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á hálendinu og í óbyggðum og greiða götu ferðamanna á landinu. Þá gefur FÍ út bækur og kort og stendur fyrir fjölbreyttum ferðum um landið. FÍ og deildir þess eiga 40 skála á hálendinu og í óbyggðum. Ferðafélag Íslands hefur frá stofnun félagsins verið í fararbroddi í ferðamennsku og byggt upp skála, gönguleiðir, göngubrýr og staðið fyrir fræðslu.
Einstefna á Laugaveginum
Umferð ferðamanna að Fjallabaki hefur í sumar náð nýjum hæðum. Fullbókað er í skála FÍ á Laugaveginum yfir háannatímann. Ferðafélagið hefur í áratugi unnið við að byggja upp aðstöðu víða um land, ekki síst á gönguleiðinni frá Landmannalaugum yfir í Þórsmörk, á Laugaveginum. Undanfarin ár hafa 120-140 manns farið þessa leið á hverjum einasta degi frá miðjum júní fram í miðjan ágúst. Nú hefur orðið sprenging í umferð tjaldgesta á leiðinni. Allt að 85% þeirra eru útlendingar að sögn Páls og
Ferðafélag Íslands var stofnað 1927 og hefur það markmið að byggja upp aðstöðu fyrir ferðamenn á hálendinu og í óbyggðum og greiða götu ferðamanna á landinu.
80% þeirra ganga leiðina úr Landmannalaugum í Þórsmörk. „Við viljum gjarnan skoða allar góðar hugmyndir til að tryggja öryggi ferðamanna, auka upplifun þeirra og ekki síst að tryggja vernd náttúrunnar, t.d. með því að taka upp einstefnu og ítölu á gönguleiðinni. Það þarf að stórefla landvörslu að Fjallabaki og almennt á hálendinu. Það þarf að styrkja UST og Vatnajökulsþjóðgarð þannig að þessar stofnanir geti sinnt verkefnum sínum af myndarskap,“ segir Páll. Árið 2012 var Laugavegurinn tilnefndur sem ein af bestu gönguleiðum í heiminum af National Geographic. Landmannalaugar komu best út allra ferðamannastaða á landinu í könnun Ferðamálastofu árið 2012 er varðar heildarupplifun ferðamannsins og sama má sjá í fleiri rannsóknum. Í dag sækja yfir 100.000 manns í Landmannalaugar yfir sumartímann. Nú er unnið í skipulagsmálum á svæðinu og vonandi verður hægt að bæta aðstöðu ferðamanna á svæðinu hratt og örugglega. „Það þarf að ráðast í meiri rannsóknir en við höfum áður séð, ekki síst á náttúru og gróðurfari. Á meðan við klárum ekki alvöru rannsóknir verður allt tal um þolmörk bara huglægt mat. Aðstaðan eins og hún er í dag hefur verið ágætt
verkfæri til að stýra umferðinni en ef umferð ferðamanna sem við höfum enga yfirsýn yfir stóreykst þá þurfum við einfaldlega að grípa til annarra aðferða.“
Ekki bara fyrir fullfríska göngugarpa
Mikil vöxtur hefur verið í starfsemi FÍ undanfarin ár og verkefnin mörg og fjölbreytt. Það er ekki einungis fyrir fullfríska göngugarpa heldur hefur félagið verið í samstarfi við fjölmarga aðila, t.d. Reykjalund og Háskóla Íslands, með gönguferðir fyrir þá sem eiga erfitt um gang af einhverjum orsökum. Það getur verið vegna líkamlegra annmarka eins og offitu eða andlegra annmarka eins og þunglyndis og fleira. Rannsóknir sem voru gerðar meðal þátttakenda þessara ferða segir Páll að hafi komið mjög ánægjulega út. Rannsóknir hafa margsýnt að gönguferðir eru mjög hollar bæði fyrir líkama og sál og sumir segja þær allra meina bót. „Ferðafélag barnanna, Ferðafélag unga fólksins, fjallaverkefni og bakskóli hafa fengið góðar viðtökur. Við erum nú að auka samstarfið við heilbrigðisyfirvöld og efnum til gönguferða fyrir ákveðna hópa innan heilbrigðisgeirans,“ segir Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands.
Velkomin í Ferðafélag Íslands
Skráðu þig inn – drífðu þig út Ferðafélag Íslands er félag áhugamanna og tekið er vel á móti öllum nýjum félögum. Ekki þarf að hafa neina sérstaka reynslu af ferðalögum til að ganga í FÍ, bara áhuga. Árgjaldið 2016 er 7.400 kr.
FRÍÐINDI FÍ FÉLAGA:
·· · · · · ··
Árbók FÍ fylgir árgjaldi Afsláttur á gistingu í alls 40 skálum FÍ og deilda um allt Ísland Afsláttur í allar ferðir félagsins og gönguverkefni Aðgangur að ýmis konar FÍ námskeiðum, fræðslu, þjálfun og leiðsögn Afsláttur af fjölda fræðslurita og ferðabóka sem FÍ gefur út Vikulegt rafrænt fréttabréf um allt sem er á döfinni hjá FÍ Afsláttur í fjölda verslana Skemmtilegur félagsskapur fólks sem hefur yndi af ferðalögum
Hægt er að skrá sig í Ferðafélag Íslands á heimasíðu félagsins, www.fi.is og eða hringja á skrifstofu félagsins í síma 568 2533.
Ferðafélag Íslands
2 | LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Íslensk náttúra er einstök og er bæði mesta auðlind þjóðarinnar og um leið sú viðkvæmasta. Myndin er tekin í Hveradölum í Kverkfjöllum fyrir nokkrum dögum. Mynd | Ólafur Már Björnsson
Verðmætara ósnortið en virkjað
,,Það verður að varðveita víðernin á hálendinu og stofna þar þjóðgarð. Og þetta verður að gerast strax en ekki eftir fimm eða tíu ár” segir Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir og stjórnarmaður í Ferðafélagi Íslands.
T
ómasi var boðið að flytja fyrirlestur á svokallaðri TEDx ráðstefnu sem haldin var í Reykjavík í lok maí. TED fyrirlestrarnir hafa fyrir löngu haslað sér völl sem þekkingamótandi viðburðir undir slagorðinu: Ideas Worth Spreading. Leitað er til framúrskarandi einstaklinga til að flytja stutta en áhugaverða fyrirlestra um sín hjartans mál. Og hvað er hjartans mál hjá hjartalækninum Tómasi? Að sjálfsögðu íslensk náttúra og náttúruvernd. ,,Náttúran skiptir okkur öllu máli. Hún er ekki síður mikilvægur hluti af þjóðarvitund okkar Íslendinga en menningin og tungan. Náttúran hefur mótað mig og hjálpað mér að sjá hvað skiptir máli í lífinu og hvað hefur minna vægi,” segir Tómas sem vonast til að fyrirlesturinn verði mikilvægt innlegg til þess að afla þeirri hugmynd fylgi að varðveita víðerni hálendisins í þjóðgarði.
Hjartað slær á hálendinu
Tómas segist finna fyrir miklum stuðningi við þennan málstað, bæði hér heima en einnig erlendis. Náttúruverndarsinnar þurfi að snúa bökum saman og gera sem flestum ljóst, meðal annars ráðamönnum, að hálendið sé miklu verðmætara ósnortið en virkjað. Hann segir að besta náttúruverndin felist í því að fara með fólk inn á hálendið og sýna þeim ,,hjartað slá”. Þá sjái fólk gersemarnar með eigin augum og átti sig betur á mikilvægi þess að vernda þær. Ferðafélag Íslands gegnir þar lykilhlutverki, að mati Tómasar, enda er markmið félagsins að stuðla að ferðalögum um landið. Sem stjórnarmaður í FÍ vill Tómas leggja þessu markmiði lið ásamt því að kynna sér umræðuna um náttúruvernd á Íslandi í meira návígi.
Liðsauki í ferðamönnum
,„Við Íslendingar eigum töluvert í land í náttúruverndarmálum og því þurfum við að breyta. Reyndar er það svo að við náttúruverndar-
sinnar erum búin að fá óvæntan en mikilvægan liðsauka sem er ferðamannaiðnaðurinn. Nú er náttúran allt í einu orðin fjárhagslega mikilvæg. Sem er jákvætt út af fyrir sig en óháð peningum ætti náttúrvernd að vera í forgangi. Okkur ber skylda til að skila landinu með ósnortnum víðernum til komandi kynslóða,“ segir Tómas. Tómas varar þó við of hraðri aukningu ferðamanna, sérstaklega þegar kemur að hálendinu. ,,Það er vissulega hægt að taka á móti fleiri ferðamönnum á hálendinu með því að byggja upp innviði og skipuleggja landvernd en þetta er að gerast of hratt. Við verðum að skipuleggja okkur svo við getum betur tekið á móti öllum þessum ferðamönnum sem streyma til landsins.”
Að uppgötva náttúruverndarsinnann í sér
Tómas segist hafa verið náttúruverndarsinni frá því hann man eftir sér. Hann ferðaðist mikið um hálendið með föður sínum sem er jarðfræðingur og lærði þá að meta
Tómas Guðbjartsson, leiðir hér fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul fyrir FÍ.
náttúruna að verðleikum og sýna henni virðingu. Að auki vann hann meðfram sex ára læknanámi sem fjallaleiðsögumaður og sérhæfði sig í gönguferðum með útlendinga á hálendinu, sérstaklega í Kverkfjöllum. ,,Sem hjarta- og lungnaskurðlæknir er ég í mjög gefandi starfi en að sama skapi miklu álagsstarfi. Mér finnst ekkert betra en að komast á fjöll og hreinsa þannig hug-
ann. Þannig hleð ég batteríin og næ meiri starfsorku, bæði líkamlega en ekki síður andlega,” segir Tómas sem segir reyndar mjög marga lækna hafa áhuga á útivist og náttúruvernd. ,,Sama er sem betur fer hægt að segja um ótrúlega marga Íslendinga. Margir þeirra hafa bara ekki ennþá uppgötvað náttúruverndarsinnann í sér,” segir Tómas Guðbjartsson.
Ferðafélag unga fólksins
Toppaselfie í hverri ferð „Þetta er bara gaman og það er ekki nauðsynlegt að þekkja neinn eða kunna neitt sérstakt enda eru margir í hópnum að taka sín fyrstu skref á fjöllum,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem ásamt Tómasz Þór Verusyni heldur utan um dagskrá Ferðafélags unga fólksins og leiðir allar göngur félagsins.
með öðrum sem eru á svipuðum aldri og á sama róli. Við erum líka að bjóða upp á mjög fjölbreytta dagskrá af alls konar ævintýraferðum, þ.e. ekki bara gönguferðir heldur líka t.d. hjólaferðir og hellaferðir.“
Ókeypis í allar dagsferðir
Ferðafélag unga fólksins var sett á laggirnar á síðasta ári en í ár er í fyrsta sinn full dagskrá hjá félaginu sem er hugsað fyrir allt ungt fólk á aldrinum 18-25 ára. Félaginu hefur verið mjög vel tekið, fastur kjarni fólks hefur mætt í allt sumar og þátttakan eykst hratt. Það kostar ekkert að taka þátt í dagsferðum félagsins en það þarf að panta og borga fyrir lengri ferðir þar sem gist er yfir nótt og mögulega ferðast með rútu áleiðis á áfangastað.
Vilborg Arna og Tómasz Þór leiða allar ferðir Ferðafélags unga fólksins.
„Þessi félagsskapur er auðvitað sérstaklega hugsaður fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á hvers konar útivist og hreyfingu og vill kynnast öðrum með sama áhugamál,“ segir Vilborg Arna. „Munurinn á þessum ferðum og öðrum ferðum Ferðafélags Íslands er að þarna er fólk að ferðast
Pub-quiz og toppaselfie
Vilborg Arna segir að hópurinn sé afar duglegur að fara í leiki og þrautir. Spurningaleikir eða pub-quiz eru vinsælir og auðvitað séu alltaf góð verðlaun í boði. Að auki hefur myndast sú hefð að hópurinn tekur alltaf toppaselfie í hverri ferð. Hún segir að eftirminnilegasta ferð Ferðafélags unga fólksins hingað til hafi
verið nýleg helgarferð þegar 25 manns gengu yfir Fimmvörðuháls og gistu svo í Langadal í Þórsmörk. „Þetta var alveg ótrúlega skemmtileg ferð. Það náðu allir svo vel saman og svo var bara létt og skemmtileg grill- og partýstemning í Langadal,“ segir Vilborg. Þeim sem vilja slást í hópinn er bent á að fylgjast með á fésbókarsíðu Ferðafélags unga fólksins eða kíkja á dagskrána á heimasíðu Ferðafélags Íslands. Framundan er til dæmis gönguferð um Laugaveginn sem farin verður 11. ágúst og svo fullt af spennandi dagsferðum eins og fjallahjólaferð um Jaðarinn og gönguferð á Keili.
VIÐ VITUM HVAÐ ÚTIVERA SKIPTIR MIKLU MÁLI
ENNEMM / SÍA / NM72096
F PLÚS TRYGGIR ÞIG Á FERÐALAGINU Góðum degi er vel varið á göngu úti í náttúrunni og þegar þú ert með F plús nýtur fjölskyldan ferðarinnar áhyggjulaus. VÍS styrkir Ferðafélag Íslands með stolti. VÍS – þar sem tryggingar snúast um fólk VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS
Ferðafélag Íslands
4 | LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Þorsteinsskáli í Herðubreiðarlindum, þjóðarfjallið, drottning íslenskra fjalla; Herðubreið í baksýn.
Þorsteinsskáli Ferðafélag Akureyrar rekur Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum, byggður 1958-60. Gistirými fyrir 30 manns, svefnpokapláss á dýnum. Í eldhúsi eru áhöld, gashella og olíuketill tengdur við miðstöð. Gæsla frá júní til ágústloka. Góð snyrtiaðstaða með sturtu. Gott tjaldsvæði hjá skálanum. Merktar hafa verið nokkrar léttar gönguleiðir um svæðið. Staðsetning: 65°11.560 - 16°13.390 Hæð: 480 m gsm-sími: 8225191, sjá nánar www.ffa.is
Dreki í Drekagili Sigrún leiðir hóp um Arnarvatnsheiði í ferð sem hún hefur gengið alls 22 sinnum án þess nokkurn tímann að mæta manneskju!
Stöðug þróun í Ferðaáætlun FÍ
Fleiri ögrandi hátindaferðir
F
erðaúrval Ferðafélags Íslands er í stöðugri þróun og helst í hendur við breytingar á áhugasviði landans og eftirspurn félagsmanna. Enginn þekkir þessar sveiflur betur en Sigrún Valbergsdóttir sem hefur stýrt starfi ferðanefndar FÍ í tólf ár. Hún nefnir til dæmis að rútuferðum, sem áður voru vinsælasti fararmátinn, hafi fækkað mikið í samræmi við aukna bílaeign. Fjarlægðirnar hafi skroppið saman og fólk víli ekki fyrir sér að aka langa leið að upphafsstað einhverjar ferðar. „Svo hefur orðið sú þróun að boðið er upp á fleiri ögrandi hátindaferðir. Háu tindarnir utan í Vatnajökli njóta til dæmis vaxandi vinsælda. Fólk vill klifra með ísaxir og brodda,“ segir Sigrún og nefnir
líka fjallaskíðaferðir sem eru nýjar af nálinni hjá FÍ og njóta gríðarlegra vinsælda. „Aðalbyltingin sem hefur orðið felst samt sem áður í stofnun Ferðafélags barnanna og Ferðafélags unga fólksins,“ segir Sigrún. „Það starf skapar samfellu og sýnir að það er hægt að stunda útivist á öllum aldurskeiðum og óþarfi að bíða þangað til börnin eru orðin fullstálpuð, eins og margir gerðu gjarnan hér áður fyrr.“
ferðanefndinni, allt reynslumiklir fararstjórar með sérþekkingu á mismunandi svæðum. „FÍ er svo ríkt af þessari mikilvægu sérþekkingu,“ segir Sigrún sem bendir líka á alla þekkinguna og það öfluga og góða starf sem fram fer í 15 deildum Ferðafélagsins sem starfa út um allt land og skipuleggja ferðir hver á sínu svæði. Allar deildaferðirnar, yfir 200 talsins, er líka að finna í Ferðaáætlun FÍ.
150 ferðir í boði
Það sem smitaði Sigrúnu sjálfa af fjallgöngubakteríunni var þegar hún, ásamt eiginmanni sínum, Gísla Má Gíslasyni, fór í sína fyrstu Hornstrandaferð með Guðmundi Hallvarðssyni fyrir rúmum 20 árum. „Þetta var dásamleg ferð þrátt fyrir að við hjónin værum með blæðandi hælsæri á báðum eftir fyrsta daginn. Við komumst þó upp á Kálfatinda og þá uppgötvaði ég að Hornvík var fegursti staður á Íslandi og skildi ekkert í því af hverju mér hafði aldrei verið sagt frá þessu!,“ segir Sigrún. „Guðmundur var algjör galdramaður og óhemjulega skemmti-
Þessar breytingar endurspeglast árlega í Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands sem kemur út í janúarbyrjun. Alls eru hátt í 150 ferðir á dagskrá FÍ á hverju ári svo Sigrún hefur að mörgu að hyggja sem formaður ferðanefndarinnar. Sex manns sitja ásamt Sigrúnu í
„Guðmundur var algjör galdramaður og óhemjulega skemmtilegur fararstjóri og svo æxlaðist að hælsærin voru hvergi nærri gróin þegar við vorum búin að bóka okkur í ennþá erfiðari ferð sumarið eftir.“
Við Drekagil á Ferðafélag Akureyrar 4 hús með gistirými fyrir 55 manns 40 í Nýja Dreka og 15 í Gamla Dreka. Í skálunum er olíuupphitun, gashellur og eldhúsáhöld. Gæsla er yfir ferðamannatímann. Við skálana er góð hreinlætisaðstæða og sturtur í sér snyrtihúsi. Tjaldsvæði er hjá skálunum. Merkt Gönguleið er frá Dreka í Öskju. Dreki er í gönguleiðinni Öskjuvegurinn á milli Bræðrafells og Dyngjufells. Frá Dreka má aka til austurs að Herðubreiðarlindum og í Kverkfjöll eða til suðurs á Gæsavatnaleið og Dyngjufjalladal. Sjá nánar á www.ffa.is
Blæðandi hælsæri á báðum
Sigurðarskáli Sigrún Valbergsdóttir, fararstjóri og formaður ferðanefndar FÍ.
legur fararstjóri og svo æxlaðist að hælsærin voru hvergi nærri gróin þegar við vorum búin að bóka okkur í ennþá erfiðari ferð sumarið eftir,“ segir Sigrún sem sjálf hefur nú starfað við fararstjórn í fjölda ára.
Sigurðarskáli í Kverkfjöllum er sameign Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur. Skálinn stendur við Kverkfjöll, norðan við Vatnajökul. Sigurðarskáli er einn glæsilegasti fjallaskáli landsins, tekur 75 manns í gistingu og öll almenn aðstaða í boði. Boðið er upp á daglegar gönguferðir með leiðsögn á jökulinn og hverasvæðið og styttri göngur með leiðsögn en umhverfi Sigurðarskála er stórbrotið.
Ferðafélag Íslands – árbók 2016 Skagafjörður austan Vatna – frá Hjaltadal að Úlfsdölum Með þessari árbók lýkur þriggja binda umfjöllun Páls Sigurðssonar prófessors og fyrrum forseta Ferðafélagsins um Skagafjörð. Fyrsta bindi, Skagafjörður vestan Vatna – Frá Skagatá að Jökli, kom út 2012 og annað bindi, Skagafjörður austan Vatna – Frá Jökli að Furðuströndum, kom út 2014. Höfundurinn, sem er Skagfirðingur að uppruna, tvinnar saman landlýsingar og sögu héraðsins líkt og tíðkast hefur í árbókum Ferðafélags Íslands. Af nógu er að taka: hrikalegt landslag Tröllaskagans og óteljandi dalir og afdalir; djásnin Drangey, Málmey og Þórðarhöfði; stórmerkilegt mannlíf og menning, ekki síst tengd biskups- og háskólasetrinu að Hólum í
Hjaltadal, Vesturfarasafninu á Hofsósi og Listasetrinu Bæ. Þjóðlegur fróðleikur og þjóðsögur skipa líka háan sess. Bókin er 254 blaðsíður. Um 220 ljósmyndir og yfir 20 uppdrættir og töflur bæta mjög við fræðslugildi bókarinnar og eru lesendum áreiðanlega til ánægju- og yndisauka. Að vanda teiknaði Guðmundur Ó. Ingvarsson kortin og Jóhann Óli Hilmarsson, sem fór um héraðið þvert og endilangt og sótti þangað myndefni, tók flestar ljósmyndirnar en tæplega tveir tugir annarra ljósmyndara eiga einnig myndir í bókinni. Sérstakur kafli er í bókinni eftir Árna Hjartarson jarðfræðing um skagfirska jarðfræði og landslag en doktorsritgerð
hans (2004) fjallaði einmitt um Skagafjarðarmislægið og jarðsögu þess. Ritstjóri árbókarinnar er Gísli Már Gíslason, og ritnefnd skipa auk hans Eiríkur Þormóðsson og Guðrún Kvaran en þau hafa bæði lagt árbókum Ferðafélagsins lið í áratugi. Fjölmargir aðrir komu að gerð bókarinnar auk höfundar, ritstjóra og ritnefndar. Nefna má Daníel Bergmann sem lagði skerf til myndvinnslunnar, Helga Magnússon sem las yfir textann, Hjalta Pálsson sem bæði
betrumbætti myndatexta og lagði til margar ljósmyndir og Kristján Eiríksson sem gaf góð ráð varðandi Drangeyjarkort. Árbækur Ferðafélags Íslands hafa komið út árlega í óslitinni röð frá árinu 1928. Í hverri bók er oftast staðháttalýsing afmarkaðs svæðis og sögulegt efni tengt því. Nær nú efni bókanna um landið allt, víða í annað eða jafnvel þriðja sinn. Árbækurnar, 89 að tölu, eru því í raun altæk Íslandslýsing á meira en fimmtán þúsund blaðsíðum.
Verðum samferða Undanfarin ár höfum við unnið að uppbyggingu merkinga á vinsælustu gönguleiðum landsins og stutt við útgáfu árbóka og fræðslurita FÍ. Okkur er það ánægja að styðja við heilbrigða og skipulagða útiveru í náttúru Íslands.
Valitor hefur verið aðalsamstarfsaðili Ferðafélags Íslands síðan 2007 // www.valitor.is
Ferðafélag Íslands
6 | LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 2016
Ingvar Teitsson, Ferðafélagi Akureyrar.
Mýrar brúaðar með nýrri aðferð
Ferðafélag barnanna gekk Laugaveginn 13. – 17. júlí síðastliðinn. Krakkarnir létu rigningu og rok tvo daga ferðarinnar ekkert á sig fá og gengu í miklu stuði alla leiðina. Hér er hópurinn kominn á leiðarenda í Langadal í Þórsmörk.
Ferðafélag barnanna
Sameiginleg ævintýri foreldra og barna
H
Brynhildur og Róbert ásamt yngstu börnunum sínum tveimur, Ólafi og Láru, í Jökulgili í Landmannalaugum.
ugmyndin er sú að foreldrar og börn gangi saman og upplifi náttúruna í sameiningu. Þetta eru gæðastundir því fólk hefur tíma til þess að spjalla og kynnast hvort öðru á annan hátt en við eldhúsborðið heima,“ segir Brynhildur Ólafsdóttir sem hefur ásamt eiginmanni sínum Róberti Marshall leitt starfsemi Ferðafélags barnanna undanfarin ár. Félagið er starfrækt allan ársins hring innan vébanda Ferðafélags Ísland og býður upp á fjölbreyttar og ævintýralegar upplifanir foreldra og barna, meðal annars í samstarfi við sérfræðinga frá Háskóla Íslands. Má þar nefna kræklingaferðir, snjóhúsagerð, ratleiki, plöntu-, fugla-, og hellaskoðanir. Allar dagsferðir félagsins eru ókeypis en það þarf að panta og greiða fyrir lengri ferðir.
Út fyrir þægindarammann
„Í lengri gönguferðunum eru fjölskyldurnar oft að fara út fyrir sinn þægindaramma. Það þarf að elda mat í fjallaskála, kannski þurrka föt sem hafa blotnað og heimsækja misgóð salerni eða kamra. Allt eru þetta verkefni sem fjölskyldan þarf að takast á við í sameiningu,“ segir Brynhildur. „Þetta eru í sjálfu sér ekkert auðveldari ferðir en ferðir fyrir fullorðna,“ bætir Brynhildur við. ,„Þetta eru oft sömu dagleiðirnar en þær eru farnar öðruvísi, minni hlutir eru skoðaðir: holur, hellar, köngulóavefir. Allt verður að skemmtilegum verkefnum sem leyst eru í sameiningu. Það þarf að ákveða leiðina sem er farin, finna vöð á ánni eða stikla á steinum yfir læk.“
Sögur og samtal
Róbert tekur undir þetta: „Fjölskyldan dettur út úr sínum venjubundnum hlutverkum. Símarnir og spjaldtölvurnar eru skildir eftir og mikið lagt upp úr sögum og samtali. Börnin fá til dæmis verkefni þar sem þau eiga að komast að einhverju sem þau vissu ekki áður um foreldra sína. Við erum líka oft að velta fyrir okkur örnefnum og náttúrufyrirbærum.
Pulsu og sykurpúðagrill við Einifell hjá Hagavatni.
Af hverju hlutirnir séu eins og þeir eru.“ Róbert segir að áherslan sé á að njóta alls þess sem dagurinn hefur upp á að bjóða, ekki flýta sér heldur skoða og vera í stundinni með fólkinu sínu. „Það er snilldin við svona ferðalög þar sem allir ferðast saman, þrátt fyrir misjafna sporlengd. Og þetta er auðvitað það sem ferðalög eiga snúast um. Þau eru ekki bara vegna áfangastaðanna heldur er ferðalagið ævintýri í sjálfu sér.“
Heimanmundur sem endist alla ævi
Börn þeirra hjóna fylgja alltaf með í ferðunum og eru því orðnir nokkuð
Gönguleiðir á Íslandi liggja víða yfir mýrlendi þar sem oft myndast djúpar og ljótar slóðir og fólk þarf að vaða drullu langt upp á ökla. Nú hefur Ferðafélag Akureyrar, FFA, fundið nýja aðferð til að leggja göngubrýr yfir mýrar og votlendi. Að sögn Ingvars Teitssonar, formanns Gönguleiðanefndar FFA, felst þessi nýja aðferð helst í því að forvinna allt efni og leggja brýrnar lágt yfir jörðu. ,,Við fundum aðferðina á netinu en hugmyndin kemur úr leiðbeiningabók um stígagerð í votlendi sem gefin er út af bandarísku landbúnaðarstofnuninni. Í fyrrasumar varð aðferðin prófuð þegar lögð var ríflega 10 metra löng göngubrú á mýrarsund á Lambagötunni fram Glerárdal, þ.e. á leiðinni upp í Lamba, skála Ferðafélags Akureyrar. Að sögn Ingvars stóðst brúin prófið með prýði, kom ósködduð undan vetri í vor og hafði ekki haggast. ,,Þar sem plankarnir liggja svo lágt, þá virðist ekki myndast mikið álag á þá þegar snjórinn leggst yfir með öllum sínum þunga,” segir Ingvar. ,,Það skiptir líka miklu hvað þessi aðferð er fljótleg og einföld en jafnframt ódýr. Það er grundvallaratriði þegar verið er að gera brýr á fjöllum og í óbyggðum. Búið var að forvinna efnið í þessa prufubrú í fyrra og hún var svo lögð á aðeins 70 mínútum. Svo einfalt er þetta,” segir Ingvar. Í kjölfarið hófst nú í sumar vinna við að setja upp fleiri slíkar býr. Fyrir nokkrum dögum var lögð 40 metra löng brú á Súlugötunni, svokölluðu, þ.e. á leiðinni upp á bæjarfjall Akureyrar, Súlur. Í sömu ferð var jafnframt sett niður 3,2 m löng bitabrú á læk á gönguleiðinni. Ingvar segir að allt verkið, þ.e. að ganga að brúarstæðunum, setja þessar tvær brýr upp og ganga heim aftur, hafi aðeins tekið samtals um 5 klst. Meðfylgjandi myndir eru úr þessari vinnuferð og sýna uppsetningu brúanna tveggja, aðallega mýrarbrúarinnar.
Á toppi Snækolls í Kerlingarfjöllum.
reyndir ferðalangar. Ólafur Róbertsson, sá yngsti í fimm barna hópnum, hefur þannig gengið Laugaveginn fjórum sinnum þrátt fyrir að vera aðeins 10 ára. Brynhildur segir þau alltaf hafa verið mjög ákveðin í að ferðast með börnunum. „Okkar börn hafa ferðast með okkur á öllum aldri, jafnt að vetri sem sumri og okkur hefur alltaf fundist að óskiljanlegt að fólk detti út úr útivist vegna barneigna. Börn eru engin fyrirstaða, hvort sem fólk gistir í skálum eða tjöldum. Þetta er bara spurning um útbúnað og útsjónarsemi. Ég held að þetta sé eitt það besta sem maður gefur börnunum sínum. Náttúra Íslands er ekki
Kambstál rekið niður í gegnum undirstöðurnar og borinn kældur þegar skrúfugötin voru gerð.
Göngugleði á ferð um Reykjanesið.
lítill heimanmundur út í lífið. Þetta er heimanmundur endist ævilangt,“ segir Brynhildur að lokum. Hægt er að nálgast dagskrá Ferðafélags barnanna á heimasíðunum ferdafelagbarnanna.is og fi.is en félagið er einnig með sérstaka fésbókarsíðu.
Efnið lagt á sinn stað og plankar skrúfaðir ofan í harðviðarundirstöðu.
www.fi.is
s d n a l s Í g a l é f a ð r e F Fjölbreytt
r á 6 8 r i f y í i m e s f r a st
Líf og fjör í starfseminni
s d n a l s Í u r ú t t Upplifðu ná
Ferðafélag Íslands er áhugamannafélag sem hefur það markmið að hvetja landsmenn til að ferðast og fræðast um landið. Áhugi á gönguferðum, fjallgöngum og útiveru hefur aldrei verið meiri og er mikið líf og fjör í starfseminni.
Allir finna eitthvað við sitt hæfi Ferðafélagið leggur sig fram við að mæta þörfum breiðs hóps með miklu úrvali ferða. Í ferðaflóru félagsins er að finna allt frá söguferðum um grösugar sveitir til erfiðra jöklaferða. Í ferðaáætlun félagsins geta flestir fundið eitthvað við sitt hæfi. Á 86 árum hefur Ferðafélagið efnt til meira en 8.500 ferða með yfir 200.000 þátttakendum.
Öflug útgáfustarfsemi Það eru allir velkomnir í Ferðafélagið og njóta félagsmenn sérkjara, bæði í ferðum, skálum og í fjölda verslana. Auk þess fá allir félagsmenn árbókina senda heim á hverju ári og er það hluti af árgjaldinu. Árbókin er einstæður bókaflokkur um land og náttúru. Auk árbókanna hefur Ferðafélag Íslands staðið að útgáfu handhægra fræðslu- og upplýsingarita um ferðamál, þjóðfræði og sögu landshluta.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Sjálfboðastarf í góðum félagsskap Félagsstarfið hefur í gegnum tíðina einkennst af
miklu sjálfboðastarfi. Félagar hafa unnið að byggingaframkvæmdum, farið vinnuferðir í skála eða í frágangsferðir, stikað og unnið að uppbyggingu gönguleiða, unnið við brúargerð og margt fleira. Í staðinn hafa þeir fengið fríar ferðir, fæði og félagsskap.
Samgöngubætur og uppbygging svæða Félagið hefur unnið markvisst að samgöngubótum, lagt akvegi og brúað ár. Það hefur haft samstarf við sveitarfélög um landgræðslu, náttúruvernd og uppbyggingu svæða eins og t.d. í Landmannalaugum, á Þórsmörk og Emstrum.
Sæluhúsin standa öllum opin Sæluhús Ferðafélags Íslands og deilda félagsins úti um land eru þægilegir áningarstaðir á ferðalagi um óbyggðir Íslands. Þau eru á 36 stöðum víðsvegar um landið og getur allur almenningur nýtt þau óháð aðild að félaginu. Aðal samstarfsaðilar FÍ
| Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | fi@fi.is | www.fi.is
Skráðu þig inn – drífðu þig út