Brúðkaup
Munurinn á okkur og mörgum öðrum er að við handsmíðum alla okkar hringa. 13 Sigurður G. Steinþórsson, gullsmíðameistari
FRÉTTATÍMINN
Páskahelgin 24.–28. mars 2016 www.frettatiminn.is
Suðrænt og afslappað
Helga Kristjánsdóttir förðunarfræðingur og Magnús Þór Ásgeirsson markaðsstjóri létu pússa sig saman í Hallgrímskirkju á fögrum sumardegi. Þau ákváðu að missa sig ekki í smátriðum við undirbúninginn en lögðu í staðinn áherslu á afslappað andrúmsloft með börnum sínum, vinum og fjölskyldu. 10 Mynd | Bragi Þór Jósefsson
GJAFABRÉF Á VELLÍÐAN & DEKUR worldclassiceland
worldclassiceland
worldclassice