Brudk 27 03 2015

Page 1

Brúðkaup Ljósmynd/Íris Dögg Einarsdóttir

Kynningarblað

Náttúruleg förðun á brúðkaupsdaginn  bls. 4 Helgin 27.-29. mars 2015

Brúðkaup í Gátlisti 30 metrum  bls. 2 á sekúndu Allt sem þarf að gera og muna fyrir stóra daginn.

Elísabet Birgisdóttir og Hilmar Ingimundarson gengu í það heilaga þann 14. mars síðastliðinn í Hafnarfjarðarkirkju. Ein versta óveðurslægð vetrarins gekk yfir á meðan brúðkaupinu stóð, en það kom ekki að sök. Vinir brúðhjónanna segja að það sé aldrei lognmolla í kringum þau hvort sem er og því hafi veðrið átt vel við. Elísabet klæddist glæsilegum kjól sem hún hannaði ásamt systur sinni, fatahönnuðinum Aðalheiði Birgisdóttur, sem er ef til vill betur þekkt sem Heiða í Nikita.

 bls. 4

Skemmtilegur og skipulagður veislustjóri  bls. 2

„Taktu frá 28.03.2015“ Arna Engley og Hafsteinn Sigurðarson fóru í sérstaka myndatöku fyrir boðskortin í brúðkaupið.

 bls. 11

Fallegt vetrarbrúðkaup í Öskjuhlíð Kristján Jörgen Hannesson og Sigurður Jónas Eysteinsson klæddust indverskum Pathani jakkafötum í fallegri athöfn í Öskjuhlíð.

Málverk: Ásgeir Smari

 bls. 12 eitthvað alveg

einstakt

STOFNAÐ 1987

Úrval einstakra málverka og listmuna eftir íslenska listamenn

Skipholt 50a | Sími 581 4020 | www.gallerilist.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Brudk 27 03 2015 by Fréttatíminn - Issuu