Brudkaup 04 2014

Page 1

Brúðkaup

Fullkomið brúðkaup í rigningu Bergljót Björk og Ingólfur Arnar létu mynda sig í rigningarúða í Hljómskálagarðinum.

 bls. 2

Helgin 17.-21. apríl 2014

Sveitabrúðkaup á Suðureyri Málverk: Auður Ólafsdóttir

Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Vesturports og kvikmyndagerðarkona, og Björn Hlynur Haraldsson leikari giftu sig á Suðureyri síðasta sumar. Vinir og ættingjar þeirra lögðu undir sig bæinn heila helgi og hjálpuðu bæði til við undirbúning og frágang eftir brúðkaupið. Björn Hlynur söng lag þeirra hjóna við athöfnina og Gísli Örn Garðarsson, bróðir Rakelar, hélt ræðu.

 bls. 10 eitthvað alveg

einstakt

VA

LAU XTA S STOFNAÐ 1987

Úrval einstakra málverka og listmuna eftir íslenska listamenn

| Skipholt 50

Sími 581 4020 | www.gallerilist.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Brudkaup 04 2014 by Fréttatíminn - Issuu