Crossfit
Hugmyndin var að búa til hreinni vörur en aðrir, að hafa ekki mikið af sætuefnum eða efnum sem við þekkjum ekki. 8 Annie Mist Þórisdóttir FRÉTTATÍMINN
Helgin 18.–20. mars 2016 www.frettatiminn.is
Ég elska Crossfit! Ómar R. Valdimarsson breytti um lífsstíl fyrir þremur árum og hóf að stunda Crossfit þegar vigtin sýndi 99,9 kíló. Hann hefur misst 20 kíló og hefur nú næga orku til að sinna börnum sínum. 2
Mynd | Rut