Fermingar
Spenntur fyrir Stóra deginum
Elvar Kristinn fer til Englands og keppir í dansi beint eftir fermingarveisluna.
bls. 2
Helgin 6.-8. mars 2015
Langar í fiðlu í fermingargjöf
Sígildar súpur í veisluna bls. 6
bls. 2
Ljósmynd/Hari
Sigríður Halla Eiríksdóttir fermist í Langholtskirkju á pálmasunnudag. Veislan verður haldin heima hjá henni og fjölskyldan er byrjuð að baka og búin að senda út boðskortin. Hún hefur í nógu að snúast, auk undirbúningsins fyrir ferminguna, því hún æfir frjálsar íþróttir og spilar á fiðlu. Sigríður hefur líka áhuga á söng og söng einsöng í messu um daginn.
Snyrtilegar neglur á fermingardaginn bls. 14