Fermingar 21 03 2014

Page 1

Femingar

Sterk og Sæt Súpa Yesmine Olsson bauð upp á gómsæta súpu þegar hún fermdi í fyrra.

 bls. 10 Helgin 21.-23. mars 2014

Tvöföld ferming í Grafarvogi

Tvíburasysturnar Ásta og Heiða Kristinsdætur fermast á sunnudaginn í Grafarvogskirkju. Systurnar hafa tekið virkan þátt í undirbúningi fyrir stóra daginn, að finna sal fyrir veisluna og baka kökur. Mamma þeirra saumaði fermingarkjólana eftir þeirra óskum en hún missti það líka út úr sér að stelpurnar fengju Mac Book Air tölvu í fermingargjöf.

Gamalt í tísku Strákar fermast með gamaldags herraklippingu og rakaraklippingu.

 bls. 4

 bls. 2

Fjölbreyttar gjafir Gjafir tengdar útivist vinsælar hjá fermingarbörnum.

 bls. 6

Flott föt Strákar ganga í strigaskóm við fermingarfötin og stelpur í útvíðum pilsum og kjólum.

 bls. 20


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.