Sjálfstæðisflokkurinn
Wikileaks og Ísland
Vallhöll veðsett og hik vegna landsfundar
Ísland kemur mjög við sögu í nýrri bók um Assange og félaga
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
4
14
4.-6. febrúar 2011 2. árgangur
2. tölublað 1. árgangur 5. tölublað
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Viðtal R agna Árnadóttir, fyrrver andi dómsmálaráðherr a
Ég er alin upp við að forseti Íslands sé sameiningartákn. Ég er gamaldags og finnst fara vel á því. Það að vera sameiningartákn þýðir samt ekki innantómt embætti með velviljaðan einstakling sem brosir við öll tækifæri.
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Inga nuddari landsliðsins
Með strákunum okkar í gegnum súrt og sætt 18 Viðtal
Vorboðinn í sjónum ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Soðinn rauðmagi með ediki er herramannsmatur.
síða 22 Ragna Árnadóttir segist vera myndasögunörd og hefur nýlega fundið veiðimanninn í sjálfri sér. Henni þykir vænt um að fólk skuli geta hugsað sér hana á Bessastöðum en segist ekki hafa íhugað að bjóða sig fram til forseta. „Enda er það ekki tímabært; við vitum ekkert hvernig þetta ár fer.“ Ljósmynd/Hari
Skattur skoðar undanskot frá auðlegðarskatti ríkisins Grunur leikur á að auðugir Íslendingar hafi tæmt bankareikninga sína rétt fyrir áramót til að sleppa við auðlegðarskatt.
S
kattayfirvöld ætla að skoða möguleg skattabrot auðugra Íslendinga. Brotin tengjast, að því er Fréttatíminn kemst næst, mögulegum undanskotum frá auðlegðarskatti sem ríkisstjórnin lagði á landsmenn við gerð fjárlaga fyrir árið 2010. Þar var ákveðið að innheimta 1,25 prósent af hreinum eignum einstaklings yfir 90 milljónum og 120
milljónum hjá hjónum. Í desember í fyrra var prósentan hækkuð í 1,5 prósent. Fréttatíminn hefur heimildir fyrir því að skatturinn skoði fjöldann allan af einstaklingum sem grunur leikur á að hafi tekið allt upp í tugi og hundruð milljóna út af bankareikningi sínum rétt fyrir áramót 2009 og lagt peningana aftur inn skömmu eftir áramót.
Með þessu hafi þeir komist hjá því að greiða auðlegðarskattinn þar sem skatturinn miðar við stöðu á reikningi 31. desember ár hvert. Innan bankanna kannast menn við að slíkum aðferðum hafi verið beitt — að taka út miklar upphæðir rétt fyrir áramót til þess eins að leggja þær aftur inn strax á nýju ári. oskar@frettatiminn.is
Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:
36 Matartíminn
Munaðarlaus viðurnefni Steini í Kók, Jóhannes í Bónus og Bolli í 17 eru meðal manna sem hafa glatað tengslum við það sem þeir eru kenndir við 20 Úttekt
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar
Austurveri
2
fréttir
Helgin 4.-6. febrúar 2011
dómsmál Sk aðabætur
Hannes Smára vill þrjár milljónir frá ríkinu thafnamaðurinn Hannes Smárason vill þrjár milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu, nánar tiltekið fjármálaráðuneytinu, vegna ólögmætrar kyrrsetningar á eignum hans í apríl í fyrra. Fyrirtöku í málinu var frestað þar til í lok mánaðarins. Forsaga málsins er sú að Stefán Skjaldarson, þáverandi skattrannsóknarstjóri, fór fram á kyrrsetningu eigna Hannesar, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Skarphéðins Bergs Steinarssonar og Jóns Sigurðssonar vegna rannsóknar embættisins á meintum skattalagabrotum FL Group. Sýslumaðurinn í Reykjavík samþykkti kyrrsetningarbeiðnirnar en Héraðsdómur úrskurðaði aðgerðirnar
ólöglegar. Skarphéðinn Berg og Hannes ákváðu að höfða skaðabótamál gegn íslenska ríkinu vegna kyrrsetningarinnar en ljóst er að hvorki Jón Ásgeir né Jón Sigurðsson munu höfða skaðabótamál þar sem málshöfðunarfresturinn er liðinn. Skattrannsóknarstjóri kyrrsetti innistæðu á bankareikningum Hannesar upp á 3,4 milljónir króna, Lincoln Navigator metinn á 4 milljónir og Range Rover metinn á sömu upphæð. Samtals voru þetta 11,4 milljónir króna. Kyrrsetningarbeiðnin frá Skattrannsóknarstjóra hljóðaði upp á 150 milljónir og var mismunurinn því tæplega 140 milljónir króna. -óhþ
Deilir við Kaupþing um eðli krafna
Ekki hefur enn náðst samkomulag á milli Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, og slitastjórnar bankans um hvernig krafa Sigurðar í þrotabúið er flokkuð. Sigurður gerði 244 milljóna króna launakröfu í búið og miðaði þar við starfssamning sinn sem gerði ráð fyrir fjögurra ára uppsagnarfresti. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst verður sú upphæð aldrei samþykkt sem forgangskrafa en skuldamál Sigurðar við bankann verða ekki til lykta leidd fyrr en upphæð samþykktrar kröfu er ljós. -óhþ
Óvíst með áfrýjun Óvíst er hvort athafnamennirnir Magnús Ármann og Kevin Gerald Stanford munu áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að þeir þurfi að greiða 240 milljónir hvor til Arion banka vegna persónulegrar ábyrgðar á lánum Materia Invest sem var í eigu þeirra tveggja og Þorsteins M. Jónssonar. Materia Invest var einnig dæmt til að greiða rúma sex milljarða vegna láns sem félagið fékk frá bankanum. Geir Gestsson, lögmaður Magnúsar og Stanfords, svaraði fyrirspurn Fréttatímans um mögulega áfrýjun þeirra á þá leið að ekkert væri að frétta. -óhþ
greiðsluskjól Ósáttir lánardrottnar
Landsdómari skrapp í skuldaaðlögun til að sleppa við 31 milljónar króna skuld Hæstaréttarlögmaðurinn og landsdómarinn Dögg Pálsdóttir sótti um skuldaaðlögun hjá umboðsmanni skuldara stuttu áður en gera átti fjárnám hjá henni vegna skuldar. Ekki er hægt að sækja að fólki sem bíður eftir skuldaaðlögun.
Ljósmynd/Hari
A
Hannes Smárason vill milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu.
Orri Blöndal og Sumarliði Már Kjartansson bíða eftir því að Dögg Pálsdóttir komi úr greiðsluskjóli hjá umboðsmanni skuldara.
Þ
etta er auðvitað algjört grín að manneskjan skuli geta sótt um skuldaaðlögun til að sleppa við að borga skuldir sem búið er að dæma að hún eigi að borga. Ég er svekktur út í umboðsmann skuldara fyrir að hleypa henni inn til sín,“ segir verktakinn Orri Blöndal en hann hefur undanfarna mánuði reynt að fá hæstaréttarlögmanninn og landsdómarann Dögg Pálsdóttur til að greiða 31 milljónar skuld við Saga verktaka, fyrirtæki Orra og Sumarliða Más Kjartanssonar. Saga verktakar stefndu Dögg vegna vanefnda á samningi sem hún gerði við félagið í tengslum við vinnu í Hátúni 6. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Dögg til að greiða 31 milljón í desember 2009 og Hæstiréttur staðfesti dóminn síðastliðið sumar. Þegar komið var að skuldadögum hjá Dögg lýsir Orri atburðarásinni þannig: „Það var fundur hjá sýslumanni á mánudegi þar sem hún sagðist eiga íbúð og vildi fá þrjár vikur til að meta hana. Hún slapp þannig við árangurslaust fjárnám og gjaldþrot. Sýslumaður sagðist sjálfur ætla að meta íbúðina og gaf viku frest. Föstudaginn á eftir sótti
hún um skuldaaðlögun og þar með er hún hult næstu mánuði. Ég veit ekki hvað ferlið hjá umboðsmanni tekur langan tíma. Ætli það séu ekki átta mánuðir í bið og síðan þrír mánuðir í úrvinnslu. Á meðan er hún ósnertanleg. Ég veit ekki hvað ég að gera til að fá þessa peninga. Á ég að setjast fyrir utan hjá umboðsmanni skuldara og bíða?“ spyr Orri. Svanborg Sigmarsdóttir, talsmaður umboðsmanns skuldara, segir í samtali við Fréttatímann að allir sem sæki um skuldaaðlögun séu í greiðsluskjóli þangað til umsókn sé synjað eða kominn á samningur. Þeir sem sækja um skuldaaðlögun eftir 1. júlí næstkomandi fá ekki greiðsluskjól, að sögn Svanborgar. Dögg er meðal átta dómara í landsdómi sem bíður það verkefni að dæma Geir H. Haarde. Hún var skipuð í dóminn í maí 2005 og rennur skipunartími hennar og sjö meðdómenda hennar út í maí. Hún vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttatíminn leitaði viðbragða hjá henni. oskar@frettatiminn.is
Ég veit ekki hvað ég að gera til að fá þessa peninga. Á ég að setjast fyrir utan hjá umboðsmanni skuldara og bíða?
Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður og landsdómari.
ENNEMM / SÍA / NM45288
ÚTSÖLULOK UM HELGINA Nú eru síðustu forvöð að gera frábær kaup á útsölunni í Smáralind. Láttu ekki gullið tækifæri framhjá þér fara! Sjáumst - Smáralind
Enn meiri afsláttur
Verslanir opnar: mán-mið 11-19, fim 11-21, fös 11-19, lau 11-18 og sun 13-18, www.smaralind.is / 528 8000
4
fréttir
Helgin 4.-6. febrúar 2011
veður
Föstudagur
l augardagur
sunnudagur
Vík
Snjókoma og él en róast um helgina
Umskiptin í veðrinu hafa verið alger síðustu daga. Komin er vetrartíð með kulda og trekki. Það sem meira er að fyrsti snjórinn sem nokkuð kveður að í vetur er nú á Reykjavíkursvæðinu. Áfram verður vetrarlegt um að litast, en veður róast mikið í bili um helgina. Víða einhver él á laugardag, meiri óvissa með vindinn. Á sunnudag er síðan útlit fyrir að hæðarhryggur verði yfir landinu og veður þá mjög skaplegt, úrkomulaust og bjart. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin. is
Power Stretch 1
2
1
2
2
3
1
5
7
4
3
5
1 3
1
Ákveðinn vindur með éljum og snjókomu vestantil, einkum framan af degi, en úrkomulítið um landið austanvert.
Hægur vindur og léttir til. Þó áfram SV-átt og él suðvestan- og vestanlands um morguninn.
Hægur vindur víðast hvar, úrkomulaust og víðast ætti að sjást til sólar.
Höfuðborgarsvæðið: Líklega hríðarbylur um morguninn en síðar hægari vindur og él
Höfuðborgarsvæðið: Tiltölulega hægur vindur og él fyrst í stað en rofar síðan til
Höfuðborgarsvæðið: Hægur vindur og líklega úrkomulaust með vægu frosti.
Klæddu þig vel www.66north.is
Fjármál Sjálfstæðisflokkurinn
Íslenskt kvikmyndaver markaðssett ytra Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar og Íslandsstofa hafa undirritað samning um erlenda markaðssetningu á kvikmyndaverinu Atlantic Studios, sem er í eigu Þróunarfélagsins, og fasteignum þess á Ásbrú í Reykjanesbæ, að því er vefur Víkurfrétta greinir frá. Samstarfið felur í sér
að Film in Iceland sér um að kynna kvikmyndaverið í útlöndum til þess að laða að erlenda aðila sem gætu notað aðstöðuna. Á Ásbrú er 2.200 fermetra upptökusalur með 13 metra lofthæð, 480 sæta bíósalur, sundlaug fyrir upptökur í vatni, íþróttamiðstöð, veislusalur í stíl
sjötta áratugarins, gamli „Officera-klúbburinn“ og fleira. Samningurinn fellur undir eitt þeirra átaksverkefna sem ríkisstjórnin samþykkti að ráðast í á fundi í Reykjanesbæ í nóvember til að bregðast við erfiðu ástandi á Suðurnesjunum. -jh
ASÍ krefst jöfnunar lífeyrisréttinda
Íslenskir hönnuðir og arkitektar sýna í Stokkhólmi
Jöfnun lífeyrisréttinda allra landsmanna er ein þeirra meginkrafna sem samninganefnd Alþýðusambandsins hefur sett fram í yfirstandandi kjaraviðræðum. Krafan um að lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði verði jöfnuð á við lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna er langt í frá ný og hefur raunar verið baráttumál verkalýðshreyfingarinnar í áratugi. -jh
Á fjórða tug íslenskra hönnuða og arkitekta sýna verk sín á kaupstefnunni Stockholm Furniture Fair og hönnunarvikunni Stockholm Design Week sem hefjast í Stokkhólmi næstkomandi mánudag, 7. febrúar. Kaupstefnan er ein af þeim stærstu í Evrópu, að því er fram kemur í tilkynningu Hönnunarmiðstöðvar Íslands. „Móttökunum er ætlað að styrkja það tengslanet sem þegar hefur verið unnið að undanfarin ár og til að mynda ný sambönd sem nýst geta íslensku hönnunarsenunni hvað varðar útflutning, umfjöllun og samstarf,“ segir enn fremur. -jh
Stýrivextir í sögulegu lágmarki
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig á miðvikudaginn – úr 4,5% í 4,25%. Stýrivextir eru nú í sögulegu lágmarki. Samkvæmt spá í Peningamálum Seðlabankans verður efnahagsbatinn heldur meiri í ár en bankinn spáði í nóvember. Spáð er 2,8% hagvexti í ár og liðlega 3% vexti á árunum 2012 og 2013. -jh
Valhöll, stolt sjálfstæðismanna, er veðsett fyrir 180 milljónir. Fasteignamatið er 340 milljónir. Ljósmyndir/Hari
Vallhöll veðsett Sjálfstæðismenn hafa tekið 165 milljóna veðlán á Valhöll undanfarið hálft ár. Hluti af almennri fjárhagslegri endurskipulagningu segir framkvæmdastjóri.
S
4,25% lækkun stýrivaxta 2. febrúar 2011 Seðlabanki Íslands
KONUNGUR ÞORRANS Í 48 ÁR
Vid blótum enn og aftur! GÓÐIR LANDSMENN, ÞORRINN NÁLGAST! Hann hefst 21. janúar – Munið að panta tímanlega Sími 553 7737 I www.mulakaffi.is
ANTO N& BE RG U R
USALI M V E IS L ÚTVEGU ORRABLÓT Þ F Y R IR
OKKAR LANDSFRÆGU HJÓNABAKKAR OG ÞORRATROG HENTA VEL FYRIR STÓRA OG SMÁA HÓPA
Þetta 125 milljóna króna lán sem þú vísar til er hluti af almennri fjárhagslegri endurskipulagningu flokksins svo sem til uppgreiðslu óhagstæðari lána og greiðslu ýmissa skammtímaskulda.
jálfstæðisflokkurinn fékk 125 milljóna króna lán frá Íslandsbanka í janúar með veði í Valhöll, höfuðvígi flokksins. Þetta er annað lánið sem flokkurinn tekur með veði í Valhöll á hálfu ári en hann tók 40 milljóna króna lán frá sama banka í júlí á síðasta ári. Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið talinn hafa mestan fjárhagslegan styrk af íslenskum stjórnmálaflokkum. Sjálfstæðismenn guldu hins vegar afhroð í alþingiskosningunum árið 2009 og þurftu í kjölfarið að horfa upp á helminginn af ríkisframlögum til flokksins gufa upp. „Þetta 125 milljóna króna lán sem þú vísar til er hluti af almennri fjárhagslegri endurskipulagingu flokksins svo sem til uppgreiðslu óhagstæðari lána og greiðslu ýmissa skammtímaskulda,“ segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, í samtali við Fréttatímann. Jónmundur dregur ekki fjöður yfir það að rekstur Sjálfstæðisflokksins hafi verið þungur að undanförnu. „Það segir sig sjálft,“ segir Jónmundur og bendir á að flokkurinn hafi fengið 158 milljónir í ríkisframlög árið 2009 en 74 milljónir í fyrra. „Við erum með færri þingmenn og síðan hefur potturinn sjálfur minnkað. Við þurfum að laga okkur að breyttum aðstæðum og höfum að nokkru leyti gert það,“ segir Jónmundur. Umdeildir styrkir FL Group og Landsbankans að upphæð 60 milljónir í lok árs 2006, rétt áður en lög um að 300 þúsund
Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir nýtekið lán vera hluta af fjárhagslegri endurskipulagningu.
krónur væri hámarksstyrkur frá lögaðilum og einstaklingum tóku gildi, hafa líka sett strik í fjárhagsreikning flokksins. Þegar upp komst um risastyrkina vorið 2009 tilkynnti flokkurinn að þeir yrðu endurgreiddir. Jónmundur segir að átta ára greiðsluáætlun sé á plani. „Við erum búnir með tvær greiðslur af átta,“ segir hann. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ekki á þessu ári Óvíst er hvort Sjálfstæðismenn halda landsfund á þessu ári líkt og rætt var um á síðasta landsfundi árið 2009. Eftir því sem
Fréttatíminn kemst næst er ólíklegt að fundurinn verði haldinn á þessu ári Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri
flokksins, vildi ekki tjá sig um málið, þegar Fréttatíminn bar þetta undir hann, að öðru leyti en: „Það er miðstjórn Sjálfstæðisflokksins
sem tekur ákvörðun um tímasetningu landsfundar flokksins. Ég er bundinn trúnaði um það sem fer fram á fundum miðstjórnar.“
ÍSLENSK A SI A .IS ICE 53419 02/11
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ
ALICANTE frá 36.900 * kr. 3.600 til 10.800 Vildarpunktar**
HAMBORG frá 22.900 * kr. 3.600 til 10.800 Vildarpunktar**
WASHINGTON D.C. frá 29.900 * kr. 4.200 til 12.600 Vildarpunktar**
BILLUND frá 18.900 * kr. 3.000 til 9.000 Vildarpunktar**
GAUTABORG frá 19.900 * kr. 3.000 til 9.000 Vildarpunktar**
5 NÝIR OG SPENNANDI
ÁFANGASTAÐIR NÝJAR SLÓÐIR, NÝ TÆKIFÆRI Það er skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt, kynnast nýjum stöðum og nýju fólki. Þess vegna borgar sig að skoða nýju áfangastaðina sem Icelandair flýgur til í vor og sumar og fram á haust.
ALDREI FLEIRI ÁFANGASTAÐIR Áfangastaðir Icelandair hafa aldrei verið fleiri en nú á næsta sumri eða 31. Icelandair fjölgar ferðum í áætlunarflugi um 17% í ár frá því sem var í fyrra. Í vor verður bætt við 5 nýjum áfangastöðum: Washington D.C. í Bandaríkjunum, Hamborg í Þýskalandi, Billund í Danmörku, Gautaborg í Svíþjóð og Alicante á Spáni. LÁTTU FARA VEL UM ÞIG Í GÓÐUM SÆTUM Farþegar hafa meira rými, t.d. mun betra pláss fyrir fætur. Hver viðskiptavinur hefur skjá á sætisbakinu fyrir framan sig. Þar er hægt að velja á milli ýmiss konar afþreyingar, allt eftir smekk og áhugasviði hvers og eins. Skemmtiefnið er öllum farþegum að kostnaðarlausu.
25% BARNAAFSLÁTTUR – SÉRSTÖK ÞJÓNUSTA VIÐ BÖRN OG UNGABÖRN Icelandair býður sérstakan 25% barnaafslátt af fargjaldi í öllum flokkum fyrir börn á aldrinum 2–11 ára. Yngstu farþegunum er séð fyrir einhverju skemmtilegu til að stytta sér stundir með og einnig gefum við börnunum póstkort og liti sem þau geta afhent áhöfn til að senda til vina og vandamanna. Í afþreyingarkerfinu er gott úrval barnaefnis með íslensku tali. ICELANDAIR Í FYRSTA SÆTI Í EVRÓPU FYRIR STUNDVÍSI Áreiðanleiki í áætlunarflugi er mikilvægur þáttur í þjónustu við farþega í viðskiptaferðum.
+ Bókaðu ferð á nýjan áfangastað á www.icelandair.is
ECONOMY COMFORT I MEIRI ÞÆGINDI FYRIR ALLA I SNIÐIÐ AÐ ÞÖRFUM VIÐSKIPTAFARÞEGA I RAFMAGNSINNSTUNGA FYRIR TÖLVU * Innfalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. ** Punktasöfnun fyrir báðar leiðir. I Vinsamlegast athugið: Einstaka sinnum kemur fyrir að farþegar Icelandair fljúgi með vél sem ekki er búið að setja í ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi.
Helgin 4.-6. febrúar 2011
styrktarsjóðir Harpan
Í BEINNI
UM HELGINA LEIKIÐ Á HÁVÆRUSTU GOLFHOLU HEIMS UM HELGINA!
WASTE MANAGEMENT OPEN 21:00 – 24:00 fimmtudag og föstudag 20:00 – 23:00 laugardag og sunnudag
QATAR MASTERS
Ljósmynd/Hari
09:30 – 13:30 laugardag og sunnudag
Fjölbreytt tónlist mun óma um sali Hörpunnar með hjálp tveggja fjársterkra sjóða.
Harpan nýtur góðs af 200 milljóna króna sjóðum Tveir sjóðir munu styrkja tónlistarfólk til tónleikahalds í Hörpunni.
T
IR T I E IÐ V
T T Á L AFS RT
KO F L O G
AND S ÍSL INDA I F R ÍÐ VE UMH EGRA FR M U IFT L L I ÖL GLÆS SKR V Á F S L R A O EÐ Á AF G ANNARR IR M G L K Y U F A LF.IS
40%
Ð
ORTI OLFK
G
TRYG
K
R ÁS
ÞÉ GÐU
9
MA 5
Í SÍ RIFT
00 5 60
EÐA
Á
O
RG SKJA
veir sjóðir, Menningarsjóður SPRON og Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús (SUT) og Ruthar Hermanns, munu gegna lykilhlutverki í að breikka hóp þeirra listamanna sem halda munu tónleika í tónlistarhúsinu Hörpunni. Sjóðirnir, sem ráða yfir hartnær tvö hundruð milljónum, munu styrkja listamenn til tónleikahalds í húsinu og segir Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Hörpunnar, að þessir sjóðir muni koma til með að skipta miklu máli fyrir tónlistarhúsið. „Þetta eru ólíkt hugsaðir sjóðir sem búa til flotta möguleika fyrir tónlistarmenn,“ segir Þórunn. Harpan mun eiga einn fulltrúa í stjórn hvors sjóðs sem sér um úthlutun. Menningarsjóður SPRON varð til þegar SPRON-sjóðurinn ses gaf 80 milljónir til stofnunar sjóðs fyrir Hörpuna í desember á síðasta ári. Einar Karl Haraldsson, sem sat í stjórn SPRON-sjóðsins, segir í samtali við Fréttatímann að meginmarkmið sjóðsins sé að styrkja unga tónlistarmenn og auðvelda þeim að halda tónleika í Hörpunni. Hann segir að verið sé að útbúa stofnskrá og að þeirri vinnu lokinni verði þrír fulltrúar skipaðir í stjórn sem úthluti styrknum. Einn fulltrúi kemur frá Hörpunni, einn frá LHÍ og einn frá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Styrktarsjóður SUT og Ruthar Hermanns er runninn undan rifjum Samtaka um tónlistarhús. Samtökin hafa barist fyrir opnun tónlistarhúss í Reykjavík í hartnær þrjá áratugi og segir Egill Ólafsson, formaður samtakanna, að markmið sjóðsins sé að styrkja tónleikahald í Hörpunni. „Hlutverk sjóðsins, sem er nefndur eftir fiðluleikaranum Ruth Hermanns sem ánafnaði sjóðnum sínar eigur, er að efla tónlistarlífið. Það hefur oft viljað brenna við að hús eru byggð og síðan eru engir peningar til að skapa neitt,“ segir Egill
Það hefur oft viljað brenna við að hús eru byggð og síðan eru engir peningar til að skapa neitt.
og bætir við að hundrað milljónir séu í sjóðnum til að ef la tónlistargyðjuna innan veggja hússins. „Þetta eru peningar sem velunnarar samtakanna hafa borgað inn í sjóðinn frá því að þau voru stofnuð. Þessum velunnurum verður boðið á tvær sýningar á ári og vonandi getum við veitt tvo styrki samtals að upphæð sex milljónir,“ segir Egill. Gert er ráð fyrir því að tilkynnt verði um fyrstu styrkveitinguna úr Styrktarsjóði SUT og Ruthar Hermanns 13. maí næstkomandi – á opnunarhátíð Hörpunnar. oskar@frettatiminn.is
GRANsizDe 15H3Ax2V03EcNm) (Queen Fullt verðr. 309.880 k ÚTSÖLUVERÐ
AMELIA
(Queen size 153x20
199.800 kr.
3 cm)
(Queen size 153x203
Fullt verð 213.800 kr. ÚTSÖLUVERÐ
149.660 kr..
GRAND HAVEN • 7 svæðaskipt svefnsvæði • 5 svæðaskipt gormakerfi
AC-PACIFIC
• 10 ára ábyrgð
• Lagar sig að líkamanum • Veitir fullkomna slökun • Einginn hreyfing milli svefnsvæða • Hefur óviðjafnanlega þyngdardreyfingu • Kemur líkamanum í rétta stellingu til hvíldar • Þarf ekki að snúa • 10 ára ábyrgð
• Svefnsvæði er úr þrýstijöfnunar- svampi og latexi sem skorið er með leysi (laser). • Lagar sig að líkamanum • Veitir fullkomna slökun • Stuðningur við bak og önnur viðkvæm svæði líkamans
Rekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16
97.305 kr. AMELIA
• 5 svæðaskipt svefnsvæði • 3 svæðaskipt gormakerfi • 5 ára ábyrgð • Lagar sig að líkamanum • Veitir góða slökun • Stuðningur við bak • Tvíhert sérvalið stál í gormum • Styrktir kantar • Þarf ekki að snúa
H E I L S U R Ú M
Argh! 020211
AC-PACIFICcm)
Fullt verð 149.700 kr. ÚTSÖLUVERÐ
8
fréttir
Helgin 4.-6. febrúar 2011
mjólkursamsalan Grunnskólabörn skoða gamla tíð
Það er ekki síst á minjasafninu sem börnin reka upp stór augu.
Mjólkurbúðir, hyrnur og óhrært skyr í pappír Um tvö þúsund grunnskólanemendur á aldrinum 8 til 10 ára heimsóttu Mjólkursamsöluna í fylgd með kennurum vikuna 24.-27 janúar til þess að kynnast mjólkurframleiðslunni. Þetta er árviss atburður og er orðið um fjörutíu ára gömul hefð, að því er fram kemur í tilkynningu fyrirtækisins. Allt framleiðsluferlið er skoðað en skoðunarferðin hefst þar sem tekið er á móti mjólkinni sem kemur í mjólkurbílum frá bændum. Það er þó ekki síst á minjasafni Mjólkursamsölunnar sem börnin reka upp stór augu. Þar má sjá bullustrokk, handknúna
skilvindu, mjólkursigti, mjaltatæki og margt fleira. Það vekur eftirtekt barnanna að í gamla daga voru sérstakar mjólkurbúðir í Reykjavík. Þangað kom fólk með eigin brúsa til að kaupa mjólk, auk þess sem hún fékkst í glerflöskum. Þarna eru einnig mjólkurhyrnur sem tóku við af brúsunum og flöskunum árið 1958. Skyrið var vigtað jafnóðum og pakkað í pappír enda var það óhrært og þykkara en við þekkjum nú. Loks vekur mjólkurbíll af árgerð 1935, stofnári Mjólkursamsölunnar, athygli. jonas@frettatiminn.is
Miðborgin Breytingar á fyrirhuguðu húsi við Laugaveg 74
ÁVAXTABAKKI Fyrir 10 manns
Laugavegur 74 er við hlið hússins sem hýsir Vinnufatabúðina. Lóðin hefur staðið auð frá því í apríl 2007. Ljósmyndir/Hari
Hótel í stað íbúða Aðeins
1.900 kr.
VEISLUBAKKAR
FERSKT & ÞÆGILEGT TORTILLA VEISLUBAKKI
30 bitar
30 bitar
TORTILLA OSTABAKKI
EÐALBAKKI
GAMLI GÓÐI 20 bitar
20 bitar
LÚXUSBAKKI
Fyrir 10 manns 20 bitar
ÁVAXTABAKKI a u í sím Pantað
0i.0is 0 6 5 6 o 5eða á www.sndming* imse Frí he
Stefnt er að því að reisa fimmtán herbergja hótel við Laugaveg 74 en lóðin þar hefur staðið auð í tæp fjögur ár. Sama félag er á bak við framkvæmdirnar og á húsið við Bergstaðastræti 16, sem töluverðar deilur hafa staðið um. Þar fékkst ekki samþykki borgaryfirvalda við hótelíbúðum.
E
igendur lóðarinnar við Laugaveg 74 vonast til að geta hafið byggingu á nýju húsi á lóðinni á næstu vikum. Hjá byggingafulltrúanum í Reykjavík liggur fyrir beiðni um breytingu á innra skipulagi hússins. Óskað er eftir því að í stað sex íbúða á tveimur efri hæðum komi fimmtán hótelherbergi. Samþykktar teikningar að ytra byrði liggja þegar fyrir. Skarð hefur verið í húsaröðina sunnan Laugavegar milli Barónsstígs og Vitastígs frá því vorið 2007, þegar gamalt bárujárnshús var flutt frá Laugavegi 74. Ástandið á lóðinni hefur orðið nágrönnum tilefni fjölmargra kvartana frá því að húsið var fjarlægt en nú hillir undir að framkvæmdir hefjist, að sögn Kristjáns Magnasonar hjá Laug ehf., eiganda lóðarinnar. „Erindi okkar um breytingar á innviðum hússins verður tekið fyrir hjá byggingafulltrúa í næstu viku. Ef það verður samþykkt munum við strax hefja framkvæmdir. Vonandi verður húsið þá tilbúið til notkunar í september.“ Kristján segir að götuhlið hússins verði nákvæm eftirmynd gamla hússins sem stóð áður á lóðinni. Á jarðhæð verður 400 fermetra verslunar- og þjónustupláss en á efri hæðunum tveimur verða fimmtán hótelherbergi, 25 til 35 fermetrar hvert. Að sögn Kristjáns er ekki þörf á breyttu deiliskipulagi vegna þeirra áætlana að hafa hótel þar sem áður var gert ráð fyrir íbúðum þar sem skipulag Laugavegar heimili atvinnustarfsemi á efri hæðum. Laug ehf. er líka eigandi að húsinu við Bergstaðastræti 16, sem mikill styr hefur staðið
um. Þar var ætlunin að innrétta hótelíbúðir við lítinn fögnuð nágranna. Þau plön voru ekki samþykkt hjá borgaryfirvöldum. Niðurstaðan varð sú að deila húsinu upp í fimm íbúðir, sem að sögn Kristjáns eru á bilinu 55 til 120 fermetrar. Framkvæmdir við húsið hafa legið niðri í langan tíma og nágrannar hafa ítrekað kvartað yfir frágangi á lóðinni. Húsið hefur verið auglýst til sölu en Kristján segir viðbrögðin hafa verið mjög dræm. „Maður hélt að það yrði slegist um þetta fallega hús á þessum stað, en það gekk ekki eftir.“ Spurður segir Kristján að verði húsið ekki selt á næstu tveimur til fjórum vikum reikni hann með að félag hans ljúki sjálft framkvæmdum við hús og lóð. Jón Kaldal jk@frettatiminn
Hefur staðið úti á Granda frá 2007 DESERTBAKKI
50 bitar
Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar.
Sumarið 2007 var húsið, sem staðið hafði við Laugaveg 74 um árabil, fjarlægt af grunni sínum og flutt út á Granda til geymslu. Tæplega fjórum árum síðar stendur það þar enn. Samkvæmt heimildum Fréttatímans er burðargrind hússins í góðu standi og var ætlunin á sínum tíma að finna því nýjan samastað. Við vinnslu fréttarinnar tókst ekki að finna út hverjir eru núverandi eigendur hússins. Félagið sem stóð fyrir flutningi þess, Laugavegur 74 ehf., var skráður eigandi en það ætlaði að byggja á lóðinni við Laugaveg. Af því varð ekki. Sú framkvæmd er nú hjá Laug ehf.
Útlit götuhliðarinnar er eftirmynd gamla hússins sem stóð á lóðinni. Nýja húsið verður steinsteypt. Það er teiknað af Orra Árnasyni hjá Zeppelin arkitektum.
GirnileG kjötoG fiskborð
Kjötsérfræðingar Hagkaups taka vel á móti þér
Við leggjum mikinn metnað í að bjóða upp á fjölbreytt og ferskt úrval af kjötog fiskmeti. Auk þess bjóðum við upp á sérpantanir.
Í framandi forrétti
Risarækjur
Dæmi um sérpantanir
Ferskur lax
Naut og folald í carpaccio
Nautakjöt í úrvali
Nauta T-bone steik
Nautalundir
Nautafile
Grísalundir
Grísalæri
• Ribeye á beini • Porterhouse steik • Nautarif • Parmesanvafið naut eða svín • Grafið kjöt eða fiskur • Heilir fram- og afturhryggir lamb, naut, grís eða folald • Fyllingar að eigin ósk í lamb, naut, grís eða folald • Kálfakjöt • Tígrisrækjur og framandi fiskréttir • Marineraður humar • Og margt fleira
Grísakjöt í úrvali
Grísahryggur
Grísakótilettur
Úrval af lambakjöti
Lambaprime
Lambahryggur
Lambalundir
Lambafile
Skötuselur
Þorskur
Lúða
Ferskur fiskur
Rauðspretta
Kjötborð Hagkaups eru í eftirtöldum verslunum:
Akureyri • Eiðistorgi • Garðabæ • Kringlunni
10
fréttir
Helgin 4.-6. febrúar 2011
fjármál stjórnmálaflokk a Vinstri hreyfingin – gr ænt fr amboð tæknilega gjaldþrota
„Eðlilegt í ljósi tíðra kosninga“ Auður Lilja Erlingsdóttir, framkvæmdastýra VG, hefur engar áhyggjur af bágri fjárhagsstöðu flokksins.
R
íkisendurskoðun birti fyrir helgi ársreikninga stjórnmálaflokkanna fyrir árið 2009. Þar kemur meðal annars í ljós bág fjárhagsstaða Vinstri grænna sem töpuðu 38 milljónum á árinu og eiginfjárstaðan var neikvæð um 52 milljónir – sem sagt tæknilega gjaldþrota. Ljóst er að fjárhagsstaða flokksins hefur varla batnað á síðasta ári en þá voru sveitarstjórnarkosningar. „Það er ekki búið að vinna
ársreikninginn fyrir árið 2010. Bókarinn okkar er með allar upplýsingar þannig að ég veit hreinlega ekki hvernig árið kemur út,“ segir Auður Lilja Erlingsdóttir, framkvæmdastýra VG, í samtali við Fréttatímann. Spurð um slæma fjárhagsstöðu flokksins í ljósi ársreiknings 2009 segir Auður Lilja eðlilegar skýringar á því. „Þetta er eðlilegt í ljósi tíðra kosninga. Það fylgja þeim alltaf meiri kostnaður,“ segir
Gistinóttum fækkaði milli ára Gistinætur á hótelum í desember síðastliðnum voru aðeins færri en í sama mánuði 2009, eða sem nemur 3%, að því er Hagstofan greinir frá. Alls voru gistinætur ríflega 54 þúsund nú í desember en 56 þúsund á sama tíma 2009. Þessa fækkun má einkum rekja til þess að gistinóttum erlendra ríkisborgara fækkaði um 8% á tímabilinu þar sem gistinóttum Íslendinga fjölgaði um 11%. Síðastliðið ár voru gistinætur á hótelum ríflega 129 þúsund og ríflega 3% færri en árið 2009. Hafa gistinæturnar ekki verið færri á einu ári síðan 2006. Ögn meiri samdráttur var í gistinóttum erlendra ríkisborgara, eða 3,4% samanborið við 2,7% samdrátt í gistinóttum Íslendinga. -jh
-3% gistinætur á hótelum desember 2010 Hagstofan
Auður en flokkurinn hefur, líkt og aðrir flokkar, gengið í gegnum tvennar sveitarstjórnarkosningar og tvennar alþingiskosningar á undanförnum fimm árum. Hún segir flokkinn ekki í peningavandræðum þrátt fyrir slæma stöðu. „Við erum með okkar föstu útgjöld sem gengur vel að greiða og við stöndum við allar okkar skuldbindingar. Ég sé ekki fram á nein vandamál á þessu ári,“ segir Auður Lilja. -óhþ
Staða flokkanna 2009 Flokkur Borgarahreyfingin Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn VG
Hagnaður/Tap -6,7 -27,4 -45,9 -38,6
Eigið fé -6,7 29,9 626,7 -52,5
þingsályktunartillaga Engin lög til um höfuðborgina
Forsætisráðherra geri höfuðborgarsamning við borgarstjóra Skyldur Reykjavíkur meiri en annarra sveitarfélaga en réttindi verður höfuðborgin að hafa á móti.
Hópuppsagnir í janúar
119 kröfur vegna Breiðavíkur Alls fær sýslumaðurinn á Siglufirði 119 kröfur um sanngirnisbætur frá fyrrum vistmönnum Breiðavíkur og erfingjum látinna vistmanna heimilisins. Vistmenn í Breiðavík voru alls 158 og því koma fram bótakröfur vegna 75% þeirra, að því er fram kemur á vef Samtaka vistheimilisbarna. Innköllun krafna vegna vistmanna Kumbaravogs og Heyrnleysingjaskólans hófst í gær, 3. febrúar, samkvæmt auglýsingu í blöðum dagsins. -jh
A
llir vita að höfuðborg Íslendinga er Reykjavík, segir í upphafi greinargerðar þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi en þar kemur fram að engin lög séu til um höfuðborg Íslands og að í stjórnarskránni sé höfuðborgar að engu getið nema hvað kveðið sé á um að Alþingi komi jafnaðarlega saman í Reykjavík og að forseti Íslands hafi aðsetur í Reykjavík eða nágrenni. Alþingi er því falið, í þingsályktunartillögunni, að ganga til viðræðna við borgarstjórann í Reykjavík þar sem fram komi skyldur og réttindi Reykjavíkborgar sem höfuðborgar Íslands. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Mörður Árnason en með honum eru fjórir aðrir þingmenn Samfylkingarinnar. „Allajafna er við það miðað um höfuðborg að hún sé aðsetur æðsta valds í ríkinu og miðstöð stjórnsýslu. Skyldur höfuðborgarinnar sem sveitarfélags eru því víðtækari en annarra sveita ríkisins þar sem íbúar hennar og leiðtogar þeirra verða í starfsháttum og skipulagi að taka tillit til þjónustuhlutverks borgarinnar við alla landsmenn. Réttindi verður höfuðborgin að hafa á móti, þar á meðal þau að samráð sé haft við stjórnendur hennar um þær ákvarðanir ríkisstjórnarinnar og þings sem snerta mikilvæga hagsmuni borgarbúa, svo sem atvinnufæri, skipulag og yfirbragð,“ segir enn fremur í greinargerð tillögunnar en þar er forsætisráðherra falið
Átök um Icesaveafstöðu Það er mat fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis að það þjóni hagsmunum þjóðarinnar best að ljúka Icesave-málinu á grundvelli þeirra samningsdraga sem nú liggja fyrir. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er sama sinnis og telur rétt að ganga frá málinu eins og það liggur fyrir. Afstaðan hefur mætt andstöðu margra innan flokksins, m.a. stjórnar SUS sem telur afstöðuna svik við stefnu flokksins. Margir hafa tjáð sig um málið á opinni fésbókarsíðu formannsins. -jh
Það er á allra vitorði og óumdeilt að Reykjavík er höfuðborg Íslendinga. Samt eru engin lög sem staðfesta það. Úr því vilja nokkrir þingmenn bæta.
Allir vita að höfuðborg Íslendinga er Reykjavík, en ...
Ljósmynd/Hari
Tvær tilkynningar bárust Vinnumálastofnun um hópuppsagnir í janúar þar sem sagt var upp 140 manns. Þar af voru 129 manns í mannvirkjagreinum og 11 við rekstur sjúkrastofnunar. Uppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu mars til ágúst í ár. Hópuppsagnir nú í janúar voru töluvert fleiri en í sama mánuði í fyrra þegar 60 manns var sagt upp störfum í slíkum uppsögnum. Frekar hefur þó dregið úr þeim fjölda sem sagt hefur verið upp í slíkum uppsögnum, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka, en undanfarna sex mánuði hefur 433 verið sagt upp með þessum hætti samanborið við 532 á sama tímabili fyrir ári. -jh
að leita viðræðna við borgaryfirvöld um eins konar höfuðborgarsamning. Í þeim samningi yrðu reifaðar skyldur Reykjavíkurborgar og réttindi sem höfuðborg og höfð meðal annars til hliðsjónar staða höfuðborga í
helstu grannlöndum í aðdraganda viðræðna forsætisráðherra og borgarstjóra. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
virðisauk ask attur R afbækur og aðr ar bækur
Ráðherra reiknar með sama skatti Skattheimtan fylgir kannski ekki alveg tækniframförunum.
Byrjendanámskeið hefst
2. mars
Sk
ng i n á r
mjo
ir.is
joln
m lnir@
á
Kápan á ekki að ráða heldur inntakið.
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, er sammála grunnhugsun þeirra átta þingmanna úr öllum flokkum sem vilja samræma reglur um álagningu virðisaukaskatts á hvers kyns bækur. Eins og fram kom í Fréttatímanum síðastliðinn föstudag er lagður 25,5% virðisaukaskattur á rafbækur en 7% á hefðbundnar
bækur og hljóðbækur. „Þetta eru nýjar tegundir af bókum. Mér finnst ekki að kápan eigi að ráða heldur inntakið,“ segir ráðherra. “Því ætti þetta að vera sambærilegt. Skattheimtan fylgir kannski ekki alveg tækniframförunum en maður reiknar með að það muni verða í þessum málum eins og öðrum.“ jonas@frettatiminn.is
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
skattur.is Munið að skila
launamiðum, hlutafjármiðum og öðrum gögnum
a
All
r
684
2
t ist ú
a fyll þeg itur tjóra laun s si re töð Þes isskatt ósts k ili-p af rí im e afn-h 07 N na
ið url
LAU
nd
. su skv
ð
rhæ
afjá
aun
70 L
.01
K2
RS
43
7.0
6 1.9
6 5.0
a?
vað
r; h
áðu
Sjá
leið
be
ga inin
u r á
ppl
ás iðsla
gre
stað
670
. 274 00
DI
2 101
gin
fdre
71 A
m
Sa
SK
talin
di, ó
tað
un
ur töl
i gre
iddra
a/gre
dag
alds
nin hlun
860
340 hf. k jan 9 aví ð i m 191 Reykj s k Ver 1212- , 112 42 a 25 88 Rim
/úth
a dag
ðs
rsjó
r sé
uR
ðsl
ldi
a
r eð
iðslu
Gre
afjö
g – da
man
i sjó
artím
ning
ðra skrá i lög ga jöld ada 87 F veikind
ir ótt nsd ó J a Jón a 24 kjavík Rim2 Rey 85 11
860
20 M N A SLUR L A UNAGREIÐ
1 201 I I Ð 10
gja þy rt ið í sam ) lið arbæ ld rátt iðgja akh Frád – 4% . (Sjá b s ð ð jó jó jó s riss s ð yris lífey r lífe úme 08 N
áð 83 R
jóð sérs ld í iðgjö ili yris iðgjald) fe eim lí % idd ala-h Gre mark 6 nnit i-ke (há and reið g a aun 30 L
og taka verk i og r til r efn iðslu fyri Gre stæða verknu vin
64 N
39.
gjöld
63 Ið
nin hlun
ata
27 F
06
78.
03
72 yris102 ld í lífe kktan
ita
enn
01 K
29 -22
6
i
nind
úme
i
jóði
riss
lífey
hlun
æðis
33 F
nind
di
u nsk r men látta a sjó aafs egn ann af v l sjóm r a ti 05 Þ ir rétt veit
slu reið fé, g o.fl. rlofs laun .t. o eftir þ.m ssjóð, n u yri ula Vinnnþ. í lífe lau
nns
ama
un la la
1.9
r.
taðg
lun iðah
re 0 Bif
gar enin agp 17 D
043 67. sem
02
a
r úr
re 21 G
þ. s
dan
un r af
74 Þ
rkur
jasty
tæk
þ
in
pen
dag
júkra
19 S
m
nu
kró
gar
iðslu
r.
ðg . sta
dan
f un
ar a
73 Þ
ku 16 Ö
Skilafrestur á eftirtöldum gögnum á rafrænu formi vegna framtalsgerðar 2011 er til 10. febrúar 2011
rh
á r fj
ra
l fæ
ska
ir æð
lum
i í he
D · O
HF.
0.0 · 2
Launamiðar og verktakamiðar Bifreiðahlunnindamiðar Hlutafjármiðar Hlutabréfakaup skv. kaupréttarsamningi Takmörkuð skattskylda - greiðsluyfirlit Greiðslumiðar – leiga eða afnot Viðskipti með hlutabréf og önnur verðbréf Ýmis lán til einstaklinga Stofnsjóðsmiðar Bankainnstæður
Nánari upplýsingar og skil á vef ríkisskattstjóra www.skattur.is
ýsi
nga
R vef
SK
ww
sk w.r
.is
Við ætlum að vera Landsbankinn þinn
Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu Landsbankans. Bankinn er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og eflast enn frekar í takt við nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Við höfum treyst innviðina og gert róttækar breytingar á starfseminni. Hér eru nýir stjórnendur, breytt skipulag og nýtt regluverk. Nú setjum við fram lista af aðgerðum sem er ætlað að efla bankann enn frekar svo við megum rækta skyldur okkur af myndugleik.
Við tökumst á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bætum þjónustu, leitumst við að vera hreyfiafl í samfélaginu og ræktum samfélagslegt og siðferðilegt hlutverk okkar. Þjóðin á þennan banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Landsbankinn þinn.
Aðgerðir sem við ráðumst í á fyrstu sex mánuðum ársins
að meðaltali
Lækkun höfuðstóls erlendra húsnæðislána verður 41% að meðaltali. Úrræði Landsbankans tryggja að lágmarki 25% höfuðstólslækkun.
Skuldavandi heimilanna
Skuldavandi fyrirtækja
» Við ætlum að tryggja fagleg
» Við ætlum að bjóða öllum
og skjót vinnubrögð í meðferð þeirra mála sem fara í gegnum sértæka skuldaaðlögun.
» Ráðgjafastofa einstaklinga verður efld til að bæta þjónustu okkar við skuldsett heimili.
» Við ætlum að ljúka endurútreikningi á öllum erlendum húsnæðislánum í febrúar. Viðskiptavinir sem þegar hafa fengið birtan endurútreikning í Einkabankanum geta gengið frá sínum málum nú þegar.
fyrirtækjum sem uppfylla skilyrðin um Beinu brautina skuldaaðlögun fyrir 1. júní.
» Við ætlum að efla enn frekar úrvinnslu skuldamála annarra lífvænlegra fyrirtækja.
Hreyfiafl
» Við ætlum að tryggja opið og gagnsætt söluferli allra fullnustueigna bankans.
» Við kynnum skráningu tveggja félaga í eigu bankans á markað fyrir 1. júlí sem efla mun íslenska hlutabréfamarkaðinn.
» Öflugar þjónustuleiðir fyrir sprota- og nýsköpunarfyrirtæki verða kynntar fyrir 1. júlí.
» Söluferli allra félaga eða fyrirtækja sem við eignumst vegna skuldavanda verður kynnt innan sex mánaða frá yfirtöku þeirra.
Samfélagsleg ábyrgð
» Kynjahlutfall í stjórnum dótturfyrirtækja verður jafnt fyrir 1. mars, líkt og nú er í framkvæmdastjórn.
» Við ætlum að halda opna fundi
» Ný, opin og gagnsæ innkaupa-
um allt land í febrúar og eiga opinská samskipti við ykkur, eigendur bankans.
stefna með samfélagslegum áherslum verður kynnt fyrir 1. júlí.
Stefnan Landsbankinn þinn er nú kynnt á opnum fundum um land allt. Við hvetjum ykkur öll, eigendur bankans, til að koma og eiga opinská samskipti við stjórnendur bankans. Á vef okkar, landsbankinn.is, eru nánari upplýsingar um stefnu Landsbankans, ítarlegri aðgerðalisti og yfirlit yfir þær breytingar sem orðið hafa undanfarna mánuði.
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
» Upplýsingar um stjórnarhætti verða birtar fyrir 15. apríl.
» Við auglýsum eftir umsóknum og veitum styrki úr nýjum Samfélagssjóði fyrir 1. júlí.
Bætt þjónusta
nBIhf.(LandsBankInn),kt.471008-0280
41%
» Við endurgreiðum skilvísum lántakendum íbúðalána á árinu 2010 helming af vöxtum desembermánaðar.
» Sérhæfð fræðsla fyrir starfsfólk verður efld til að bæta ráðgjöf.
» Ráðinn verður sérstakur umboðsmaður fyrirtækja.
» Við ræðum við 15.000 viðskiptavini um þjónustu fyrir 1. júlí.
» Ábendingar viðskiptavina og viðbrögð okkar verða birt á vef okkar í síðasta lagi 15. mars.
sÍa
munu undirrita sáttmálann fyrir 1. júní 2011 og svo á hverju ári eftir það.
að lágmarki
stefnu um samfélagslega ábyrgð ásamt lykilverkefnum fyrir 1. maí.
•
» Allir starfsmenn Landsbankans
25%
um arðbær fjárfestingarverkefni í öllum landshlutum með sveitarfélögum, atvinnuþróunarfélögum og öðrum hagsmunaaðilum.
» Við kynnum nýja og heilsteypta
jl.is
nýjan siðasáttmála og birta fyrir 1. mars.
» Fyrir 1. júlí höldum við fundi
•
» Við heitum því að setja okkur
Endurútreikningur erlendra húsnæðislána
Jónsson & Le’macks
Siðasáttmáli
14
bækur
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Ísland í nýrri bók Guardian um Wikileaks Á örskömmum tíma hefur Wikileaks fengið ráðamenn um allan heim upp á móti sér með afhjúpunum á skjölum sem aldrei áttu að koma fyrir almenningssjónir. Saga uppljóstrunarsíðunnar er dramatísk og ævintýri líkust. Og fáir eru umdeildari nú um stundir en stofnandi síðunnar, Julian Assange. Tveir blaðamenn á Guardian, David Leigh og Luke Harding, hafa nú, ásamt þremur kollegum sínum, skrifað bók um sögu hennar og nefnist hún Wikileaks - Stríðið gegn leyndarhyggju. Guardian stóð, sem kunnugt er, að því sem kallað hefur verið mesti leki sögunnar í samvinnu við Wikileaks, New York Times og fleiri alþjóðlega fjölmiðla á nýliðnu ári með ófyrirsjáanlegum afleiðingum á borð við byltingu í Túnis. Ritun bókarinnar lauk um miðjan janúar síðastliðinn og kom hún út nú í vikunni í Bretlandi en Veröld sendir íslenska útgáfu hennar í verslanir nú um helgina.
Í
sland og Íslendingar koma mjög við sögu Wikileaks, eins og lýst er í bókinni. Þegar blaðamenn Guardian reyndu ákaft að ná sambandi við óþekktan Ástrala, Julian Assange, sem átti að sitja á sannkallaðri fjölmiðlabombu, „heimsins stærstu frétt“, var þeim bent á að tala annaðhvort við Kristin Hrafnsson eða Birgittu Jónsdóttur. „Traynor [tíðindamanni blaðsins í Brussel] tókst að ná sambandi við félaga Assange, Birgittu Jónsdóttur, daginn eftir í Brussel. Hann hitti hana á kaffihúsi með tveimur karlkyns félögum, þar á meðal „manni sem var í stórri íslenskri lopapeysu“. Þetta var Assange en Traynor – sem hafði aldrei séð hann áður – vissi það ekki. „Annars hefði ég náð honum!““ Traynor náði reyndar fundi Assange í Brussel og sendi tölvuskeyti til höfuðstöðva Guardian í London. Næst þegar þeir Assange hittust sagði Ástralinn: „„Þið hjá Guardian, þið verðið að gera eitthvað í öryggismálum ykkar. Þið verðið að dulkóða og tryggja tölvupóstinn.“ „Hann hafði lesið tölvupóstinn sem ég sendi til Lundúna,“ sagði Traynor nokkuð hissa. „Hann var að monta sig en líka að láta í ljós áhyggjur sínar.““ Höfundar bókarinnar höfðu ótakmarkaðan aðgang að öllum helstu persónum og leikendum í þessum sögulegu atburðum og því fá lesendur góða innsýn í herbúðir Wikileaks í stríðinu gegn leyndarhyggju stjórnvalda og er bókin á köflum eins og æsilegasta spennusaga. En jafnframt er dregin upp mynd af Julian Assange sem reynist flókinn persónuleiki og ekki allur þar sem hann er séður – og fráleitt gallalaus.
kyndugt við hana. Hún virtist vera með einhvers konar herðakistil. Ef útsendari Leyniþjónustu Bandaríkjanna hefði verið í felum í skóglendinu innan um fasanana, hefði ekki verið skrítið þótt hann hefði orðið undrandi. Hefði hann verið nær, hefði hann þegar í stað séð að þessi skrítna persóna var Julian Assange með hárkollu yfir silfurlitu hárinu. Hann var ekki mjög sannfærandi í kvenmannshlutverkinu, hátt í tveir metrar á hæð. „Þú getur ekki ímyndað þér hve fáránlegt það var,“ sagði James Ball gagnasérfræðingur hjá Wikileaks. „Hann hafði verið í gervi gamallar konu í meira en tvo tíma.“ Assange þóttist um stund vera kvenkyns til að reyna að forðast mögulega njósnara. Með honum voru ung aðstoðarkona hans, Sarah Harrison, tölvusnillingurinn James Ball og fulltrúi hans, íslenski blaðamaðurinn Kristinn Hrafnsson. Þetta kvöld var þessi litli hópur kjarni Wikileaks, uppljóstrunarvefsíðunnar sem Assange hafði komið á fót fjórum árum áður.“
Assange meðal höfunda að ályktun Alþingis
Ísland ber mjög á góma í bókinni Wikileaks – Stríðið gegn leyndarhyggju en hingað kom Julian Assange til að klippa og texta upptöku af því þegar bandarískir herflugmenn skutu til bana tvo saklausa starfsmenn Reuters-fréttastofunnar í Írak. En hvers vegna kom hann hingað til lands? „Ísland, nyrst í Atlantshafi, var ekki eins
skrítinn áfangastaður fyrir Assange og maður kynni að halda. Wikileaks-stofnandinn sem var á sífelldu flakki hafði nýlega orðið vinsæll þar þegar hann samþykkti að birta leynilegt skjal um stór íslensk bankalán til vina bankamanna og stærstu eigenda bankanna. Hrunið á Íslandi hafði reitt þjóðina til reiði og hún virtist kunna að meta það gagnsæi sem Assange hafði að bjóða. Kristinn Hrafnsson var einn af mörgum Íslendingum sem hrifust af Assange. Hann varð fyrir það miklum áhrifum að hann varð hægri hönd hans. Kristinn, sem átti eftir að ferðast til Bagdad með myndatökumanni til að vottfesta upptökuna fyrir hönd Assange, segir: „Ég heyrði fyrst um Wikileaks í ágústbyrjun 2009. Ég var fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu þegar ég fékk vísbendingu um að vefsíðan hefði birt mikilvægt skjal. Það var lánabók Kaupþings … þeir [bankinn] fengu sett lögbann á Ríkissjónvarpið – það fyrsta og eina í sögu þess.“ Uppljóstrunin úr lánabókinni varð til þess að Assange og Daniel DomscheitBerg félaga hans var boðið til Reykjavíkur og baráttumennirnir tveir hvöttu þessa litlu þjóð til að setja lög um málfrelsi. Assange sat á sófa í sjónvarpsmyndveri og sagði: „Af hverju verður Ísland ekki miðstöð útgáfu í heiminum?“ Domscheit-Berg minnist þess: „Við Julian vorum bara að kasta hugmyndinni fram, lýstum því yfir í sjónvarpinu að við teldum að þetta yrði næsta viðskiptahugmynd fyrir Ísland. Það var frekar skrít-
ið … að átta sig á því daginn eftir að allir vildu tala um það.“ Síðar samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu „um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu varðandi verndun tjáningar- og upplýsingafrelsis“ en meðal höfunda að tillögunni var Julian Assange sjálfur.“
Kona í stuttu pilsi
Julian Assange hefur undanfarnar vikur verið áberandi í fjölmiðlum fyrir annað en leka á leyndarskjölum. Atburðir sem áttu sér stað í Svíþjóð árið 2010 urðu til þess að hann er nú ákærður fyrir kynferðisglæpi þar í landi. Sænskur blaðamaður, vinur Assange og tengiliður Wikileaks þar í landi, segist hafa orðið hræddur um vin sinn eftir að lá við slagsmálum yfir kvöldverði á veitingastað þar sem sá ástralski reyndi ótæpilega við vinkonu bandarísks rithöfundar. „[Boström] varaði Assange við því að hegðun hans væri áhættusöm því „hann yrði ekki fyrsta stórmennið sem væri fellt af konu í stuttu pilsi“.“ Í bókinni er ítarlega fjallað um aðdraganda þess að Assange var ákærður í Svíþjóð og saga kvennanna og samskipta þeirra við hann rakin. Veröld gefur út bókina Wikileaks – Stríðið gegn leyndarhyggju en þýðandi hennar er Arnar Matthíasson. Hún kemur í verslanir nú um helgina.
Gömul kona með herðakistil
Fyrsti kafli bókarinnar hefst með þessum orðum: „Í rökkrinu þetta kvöld í Lundúnum hefði kannski mátt halda að manneskjan væri kvenkyns. Hún fikraði sig varlega út úr dyragættinni og settist inn í beyglaðan rauðan bíl. Hún var ekki ein á ferð – meðal félaga hennar voru hörkulegur maður með norræna andlitsdrætti og tvö nördaleg ungmenni. Annað þeirra virtist hafa lánað gömlu konunni kápuna sína. Bíllinn þræddi sér leið gegnum létta umferðina við Paddington. Hann stefndi norður til Cambridge. Þar sem þau keyrðu greitt eftir M11-hraðbrautinni litu þau annað veifið í baksýnisspegilinn. Það var ekki að sjá að neinn væri að elta þau. Samt sem áður stöðvuðu þau af og til í útskotum við veginn og biðu með ljósin slökkt í myrkrinu. Enginn virtist hafa veitt ferðum þeirra eftirtekt og þau stefndu í austur eftir A143-veginum. Klukkan tíu um kvöldið voru þau komin á sléttlendi Austur-Anglíu, þar sem landslagið var dökkbrúnt og á stöku stað mátti sjá móta fyrir aflagðri sykurverksmiðju í myrkrinu. Eftir 24 kílómetra akstur beygðu þau loks til vinstri hjá þorpinu Ellingham. Bíllinn rann til í langri innkeyrslu og ók framhjá fornum dúfnakofa áður en hann staðnæmdist við reisulegt setur frá Georgstímanum. Konan steig út úr bílnum. Það var eitthvað
Julian Assange „Ísland, nyrst í Atlantshafi, var ekki eins skrítinn áfangastaður fyrir Assange og maður kynni að halda. Wikileaks-stofnandinn sem var á sífelldu flakki hafði nýlega orðið vinsæll þar þegar hann samþykkti að birta leynilegt skjal um stór íslensk bankalán til vina bankamanna og stærstu eigenda bankanna. Hrunið á Íslandi hafði reitt þjóðina til reiði og hún virtist kunna að meta það gagnsæi sem Assange hafði að bjóða.“
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Sevilla
3 til 4 nátta
Borgarferðir í vor með VITA DUBLIN ÍRLANDI
21. apríl 4 nætur
29. apríl 3 nætur
Dublin á Írlandi er einstök borg sem hefur unnið hug og hjörtu margra Íslendinga í gegnum árin, enda er varla annað hægt en að hrífast af umhverfinu, menningunni og lífsgleði innfæddra.
Verð frá 72.600 kr.* ÍSLENSKA SIA.IS VIT 53315 02/11
og 15.000 Vildarpunktar
M.v. 2 í tvíbýli á Camden Court Hotel með morgunverði 29. apríl í 3 nætur. Innifalið: Flug fram og til baka, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn.
RIGA
LETTLANDI
Uppselt
SPÁNI
31. mars 4 nætur
4. maí 4 nætur Falleg borg með steinlögðum strætum og merkum byggingum frá fyrri öldum. Saga, menning góðir veitingastaðir og fyrirtaks verslanir.
Verð frá
SEVILLA
79.900 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
M.v. 2 í tvíbýli á Hotel Domina Inn með morgunverði 4. maí í 4 nætur. Innifalið: Flug fram og til baka, flugvallarskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn.
5. maí 3 nætur
6. maí 3 nætur
Sevilla er höfuðborg Andalúsíu á Suður-Spáni. Þróttmikil og lifandi borg með sjarmerandi göngugötum, tapas-börum, iðandi mannlífi og flottum verslunum.
Verð frá
89.900 kr.*
og 15.000 Vildarpunktar
M.v. 2 í tvíbýli á Tryp Macarena með morgunverði 31. mars í 4 nætur. Innifalið: Flug fram og til baka, flugvallaskattar, gisting með morgunverði og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 99.900 kr.
*Verð án Vildarpunkta 89.900 kr.
*Verð án Vildarpunkta 82.600 kr.
VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is
16
fréttaskýring
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Matarútgjöld hlutfallslega meiri hér en í Danmörku
Íslensk meðalfjölskylda eyðir meira í heilsugæslu en sú danska en fatakaup eru nánast á pari. Samdráttur í bílakaupum dregur úr ferða- og flutningskostnaði íslenska neytandans.
H
lutfall matar- og drykkjarvöru hefur hækkað í útgjöldum heimilanna. Á tímabilinu 2007 til 2009 nam hlutfall þessarar neyslu af heildarneysluútgjöldum heimila 13,9% en var 12,9% á tímabilinu 2006 til 2008, að því er fram kemur í rannsókn á útgjöldum heimilanna 2007-2009, sem Hagstofan birti í síðasta mánuði. Hlutur ferða og flutninga minnkaði úr 16,5% í 15,5% milli tímabila, aðallega
vegna færri kaupa á nýjum bílum. Sá kostnaður nam 867 þúsund krónum á ári. Neysluútgjöld á heimili eru samkvæmt rannsókninni 456 þúsund krónur á mánuði eða 5.471 milljónir á ári. Eins og fram kom í Fréttatímanum í síðustu viku hækkuðu útgjöld heimilanna um 7% milli tímabilanna en þar var greint frá útgjöldum vegna húsnæðis, hita og rafmagns með tilliti til ráðstöfun-
ÞJÓÐGARÐAR - NÝTING OG NOTKUN -
Sænski dýravistfræðingurinn dr. Fredrik Widemo heldur fyrirlestur í Þjóðmenningarhúsinu, laugardaginn 5. febrúar kl. 14:00 Allir velkomnir.
artekna. Ráðstöfunartekjur meðalheimilis voru rúmar 490 þúsund krónur á mánuði, tæplega 5,9 milljónir á ári, en í meðalheimili eru 2,37 einstaklingar. Ráðstöfunartekjur á einstakling námu 206 þúsund krónum á mánuði.
Sömu útgjöld fyrir heilsugæslu og síma- og póstþjónustu
Tekjur þess fjórðungs heimila sem hæstar tekjur hefur voru að jafnaði 127% meiri á mann en þess sem lægstar tekjur hafði. Útgjöld þeirra tekjuhæstu voru um 47% hærri en tekjuminnsta fjórðungsins. Sá fjórðungur heimila sem mest útgjöld hafði eyddi 197% meira á mann en sá sem minnstu eyddi en tekjur þeirra hæstu voru 48% hærri en heimilanna í neðsta fjórðungnum. Neysluútgjöld meðalheimilis námu 5.471.000 krónum á árabilinu 2007-2009 en voru 5,114.000 krónur á árunum 2006-2008. Meðalfjölskyldan eyddi 759 þúsund krónum árlega í mat og drykk á tímabilinu 2007-2009. Á sama tímabili voru ársútgjöld vegna áfengis og tóbaks 171 þúsund krónur eða sem svarar 3,1% af heildarneyslunni. Útgjöld vegna kaupa á fötum og skóm námu 303 þúsund krónum eða sem svarar 5,5% neysluútgjalda fjölskyldunnar. Útgjöld vegna húsgagna, heimilisbúnaðar og fleira nam 368 þúsund krónum eða sem svarar 6,7% heildarútgjalda. Fyrir heilsugæsluna greiddi meðalfjölskyldan 193 þúsund krónur eða 3,5%. Sama upphæð var vegna símakostnaðar og póstþjónustu. Tómstundir og menning kostuðu fjölskylduna 646 þúsund
Íslensk meðalfjölskylda eyðir hlutfallslega meira í matvæli en sú danska og sama gildir um læknis- og lyfjakostnað. Kostnaður vegna húsnæðis, hita og rafmagns er hins vegar meiri ytra en hér. Ljósmynd/Hari
eða sem svarar 11,8%. Í menntun fóru 49 þúsund krónur eða 0,9%. Útgjöld vegna veitinga og hótela námu 231 þúsund krónum eða 4,2%. Aðrar vörur og þjónusta voru metnar á 337 þúsund krónur eða 6,2%.
Matarkostnaður hlutfallslega minni í Danmörku
Sé litið til samanburðar í Danmörku eru heildarneysluútgjöld meðalfjölskyldu þar 310.696 danskar krónur eða sem svarar 6.648.894 íslenskum krónum miðað við að danska krónan kosti 21,4 íslenskar krónur. Það er tæplega 1,2 milljónum króna meira en neyslukostnaður íslensku meðalfjölskyldunnar. Taka verður tillit til þess að íslenska meðalfjölskyldan er heldur stærri en sú danska, eða tæplega 2,4 einstaklingar á móti 2,1 í dönsku fjölskyldunni. Ef litið er til einstakra liða dönsku meðalfjölskyldunnar, sem eru ekki um allt sambærilegir við þá íslensku, er kostnaður vegna matvara 32.207 danskar krónur eða sem svarar 689.229 íslenskum krónum. Það eru 10,4% alls neyslukostnaðar dönsku fjölskyldunnar. Matarkostnaðurinn er því hlutfallslega lægri í Danmörku en á Íslandi, öfugt við húsnæðiskostnað sem getið var um í næstsíðasta tölublaði Fréttatímans, sem er hærri þar en hérlendis. Danir eyða hins vegar hlutfallslega heldur meira í drykkjarvörur og tóbak en Íslendingar, eða sem svarar 3,5% heildarútgjalda. Sá liður kostar dönsku meðalfjölskylduna 10.791 danska krónu á ári eða sem svarar 230.927 íslenskum krónum.
Neyslukostnaður íslenskrar fjölskyldu í samanburði við danska fjölskyldu (upphæðir Í þúsundum íslenskra króna) Íslensk fjölskylda
Hlutfall
Dönsk fjölskylda
Hlutfall
Neysluútgjöld í heild
5.471
100%
6.648
100%
Húsnæði, hiti og rafmagn
1.352
24,7%
1.882
28,3%
Matur og drykkjarvörur
759
13,9%
689
10,4%
Áfengi og tóbak
171
3,1%
231
3,5%
Föt og skór
303
5,5%
356
5,4%
Húsgögn og heimilisbúnaður
368
6,7%
385
5,8%
Heilsugæsla
193
3,5%
175
2,6%
Heimildir: Hagstofa Íslands, danska hagstofan.
Læknis- og lyfjakostnaður minni ytra
Útgjöld vegna fata og skófatnaðar eru hlutfallslega nánast á pari miðað við 5,5% hérlendis. Danir eyða í þann lið 5,4% af heildarútgjöldum eða 16.670 dönskum krónum sem svarar til 356.738 íslenskra króna. Í læknis- og lyfjakostnað eyðir danska fjölskyldan 8.163 dönskum krónum, sem svarar 174.688 íslenskum krónum, eða 2,6% heildarútgjalda. Það er hlutfallslega minni kostnaður en nemur útgjöldum íslensku meðalfjölskyldunnar til heilsugæslu. Danska hagstofan reiknar kostnað við samgöngur í tvennu lagi og í seinni liðnum með samskiptakostnaði þannig að tölur eru ekki fyllilega samanburðarhæfar en samanlagðir liðirnir nema 17,5% útgjalda meðalfjölskyldunnar dönsku. Þá nema útgjöld þeirrar dönsku vegna ferðalaga, menntunar og útivistarbúnaðar samanlagt 11,8% heildarútgjalda hennar og hlutfallslegur kostnaður vegna annarrar vöru og þjónustu er 14,7%. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Matarútgjöld íslenskrar fjölskyldu nema 13,9% af heildarútgjöldum en 10,4% hjá danskri fjölskyldu.
HV Í TA HÚSI Ð / SÍ A 1 0 -2 3 5 3
Fræðsla um sparnað fyrir alla Opnir vikulegir fundir VÍB Eignastýring Íslandsbanka hefur fengið nafnið VÍB og veitir alhliða eigna- og verðbréfaþjónustu með áherslu á fagmennsku og fræðslu. Vikulegir fræðslufundir verða haldnir á miðvikudögum í febrúar. Auk þess stendur VÍB fyrir fundum um málefni eldri borgara á sviði fjármála. Fundir í febrúar: 8. feb
Opinn fundur í Kópavogi um ávöxtun fjármuna fyrir eldri borgara.
Félagsheimili FEK, Gullsmára 9 kl. 13.00.
Í samstarfi við Landssamband eldri borgara.
9. feb
LEB
Staða og horfur í íslensku efnahagslífi. Jón Bjarki Bentsson frá Greiningu Íslandsbanka.
Kirkjusandi, 5. hæð kl. 16.30.
16. feb
Opinn fundur í Hafnarfirði um ávöxtun fjármuna fyrir eldri borgara.
Hafnarborg, Strandgötu 34 kl. 13.00.
Í samstarfi við Landssamband eldri borgara.
16. feb
LEB
Er lífeyrissparnaður besti sparnaðarkosturinn? Lárus Páll Pálsson og Björn Berg Gunnarsson.
Kirkjusandi, 5. hæð kl. 16.30.
23. feb
Að hverju þarf að huga nú þegar líður að skattskilum? Vala Valtýsdóttir hjá Skatta- og lögfræðisviði Deloitte fer yfir helstu breytingar á skattkerfinu.
Kirkjusandi, 5. hæð kl. 16.30.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Sérfræðingar VÍB veita upplýsingar um sparnað og fjárfestingar sem henta stöðu hvers og eins. Vertu velkomin(n) á Kirkjusand eða í næsta útibú Íslandsbanka. Skráning og nánari upplýsingar á www.vib.is eða í síma 440 4900. Einnig er hægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á vib@vib.is. Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | www.vib.is
18
viðtal
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Eins og sjómaður á vertíð
Ingibjörg Ragnarsdóttir er reynsluboltinn í hópnum kringum handboltalandslið Íslands. Hún hefur verið sjúkranuddari liðsins í ellefu ár og verið með „strákunum okkar“ á flestum af þeirra stærstu stundum. Anna Kristine hitti Ingu og fór yfir ferilinn með henni. Látum ekki sjást ef við erum fúl!
Ljósmynd/Hari
En Inga, ekki segja mér að þú verðir aldrei fúl út í dómarana og út í leikmenn sem eru að hrinda okkar strákum og þegar „við“ töpum. „Auðvitað eru allir fúlir þegar við töpum,“ svarar hún að bragði. „Við reynum bara að láta það ekki sjást. Þetta eru miklir keppnismenn sem hafa náð langt, hörkunaglar. Sá sem þolir alveg að tapa og er sáttur við það ... sá maður er vonandi ekki til.“ Þannig að fólk rýkur ekki af velli, talar ekki saman og skellir hurðum? „Það tala allir saman – en ég get alveg ljóstrað því upp að stundum heyrast ansi margir hurðaskellir!“ segir hún brosandi. „Það er nú bara eðlilegt. En það er eitt varðandi svona mót þar sem spilað er dag eftir dag; þá höfum við öll svo lítinn tíma til að svekkja okkur. Það þarf strax að fara að hugsa um leikinn næsta dag. Klukkutíma svekkelsi er eiginlega hámark!“ Spurð hvað henni finnist skemmtilegast við starfið svarar hún: „Það eru ekki ferðalögin eins og flestir halda ábyggilega að svarið sé. Það sem mér finnst mest um vert í sambandi við þetta starf er hversu mörgu góðu fólki ég hef kynnst, fengið að vinna með flottum, skemmtilegum einstaklingum. Það er svo margt í þessu – ég segi ekki að ég ljómi af gleði þegar ég er að pakka ofan í þrjátíu töskur, fimmtíu svona buxur ... En það er með þetta eins og allt annað, það fer eftir því með hvaða hugarfari maður gengur að vinnunni. Við eigum svo mikið af heilbrigðu, góðu, ungu fólki; hörkufólki. Ég þekki eiginlega bara duglegt fólk og ég hef gaman af að kynnast fólki með öllum þess kostum og göllum. Það eru forréttindi að fá að vinna með svona góðu fólki. Ég verð að segja að þeir voru framsýnir menn þeir Alfreð Gíslason og Einar Þorvarðarson að taka mig inn,“ segir hún með bros á vör.
I
ngibjörg Ragnarsdóttir – ævinlega kölluð Inga – er sjúkranuddari frá Akureyri en hafði ekki búið lengi í Reykjavík þegar hún tók að sér starf sem sjúkranuddari íslenska handboltalandsliðsins. Þar byrjaði hún fyrir 11 árum og því má segja að hún hafi verið með „strákunum okkar“ á flestum af þeirra stærstu stundum. „Ég hafði verið sjúkranuddari KA-liðsins á Akureyri undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambandsins, vissi að ég var að koma suður og falaðist eftir kröftum mínum. Þetta er mjög skemmtilegt starf en mjög krefjandi. Minnstur hluti starfsins er sá sem fólk sér. Ég er einnig liðstjóri, sem þýðir að ég sé um alla umgjörðina í kringum strákana; fötin sem þeir æfa og keppa í, drykki, harpix og bolta á svæðinu – já, bara allt sem þeir þurfa að nota eða hafa í kringum sig.“
„Ég hef aldrei fundið fyrir því að vera eina konan í þessum stóra hópi og aldrei fundist það óþægilegt.
Unnið á nóttunni
Gerir við rifna boli
Þegar ég hringdi í Ingibjörgu til að falast eftir þessu viðtali var hún stödd í höfuðstöðvum HSÍ að taka upp úr 42 töskum. Hvaða töskur voru þetta? „Það er þannig að þegar við förum í keppnisferðir erum við búin að vera með æfingar hér heima. Hver strákur fer með tösku fulla af fötum og við bætum svo við töskum með keppnissettum, upphitunargöllum, sjúkravörum og öðru slíku. Þetta eru plástrar, hlífar, lager af teipi, boltapokar, tveir til þrír nuddbekkir og fleira og fleira því maður veit aldrei hverju maður getur átt von á. Núna var bara einn leikmaður sem kom heim til Íslands, hinir fóru til síns heima þar sem þeir starfa sem atvinnumenn, en töskurnar komu allar hingað. Það var nú það sem ég var að gera í gær, góða mín, að taka upp úr töskunum, flokka, þvo og gera við það sem hefur rifnað. Ég sest þá bara niður með nál og tvinna og geri við eða tek með mér heim og sauma í saumvélinni.“ Langar þig aldrei að hlaupa út á völlinn og garga á dómarana þegar þeir hafa dæmt eitthvað okkur ekki í vil? „Nei!“ svarar hún skellihlæjandi. „Það hefur bara aldrei gerst að mig langi út á völlinn að rífa mig. Ég er pollróleg á bekknum – með einhverjum örfáum undantekningum sem sérstaklega hefur verið fjallað um! – en mitt hlutverk er bara að vera róleg og vera strákunum til halds og trausts þegar þeir þurfa á að
halda. Það er afskaplega gott teymi í kringum strákana. Þar eru læknar, sem í þessari ferð voru Brynjólfur Jónsson og Örnólfur Valdimarsson, sem skiptu þessari ferð á milli sín, sjúkraþjálfararnir fara til skiptis, þeir Pétur Örn Gunnarsson og Elís Þór Rafnsson, og svo ég, sjúkranuddarinn. Menn vinna saman. Stundum þurfa strákarnir lækni, stundum sjúkraþjálfara og stundum sjúkranudd, en við vinnum allt í samvinnu og þetta er alveg einstaklega gott teymi sem Handknattleikssambandið hefur búið til. Þar vega menn hver annan upp. Allir hjálpast að. Svo eru auðvitað þjálfararnir Guðmundur og Óskar Bjarni, tæknimaðurinn Gunnar Magnússon og framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, sem er svona „höfuðið“ yfir okkur öllum.“
Ég er komin með sex stoðnet í kransæðarnar eftir nokkrar hjartaþræðingar þannig að ég verð að fara örlítið varlegar. Þess vegna verð ég að haga mér eins og manneskja í keppni!
Fjarvistir yfir árið er miklar og af þeim sökum hafa sjúkraþjálfarar og læknar skipt ferðum á milli sín – en Inga er alltaf á sínum stað, tilbúin þegar á þarf að halda. „Ég hef farið um víða veröld með strákunum, á tíu, tólf stórmót, tvenna Ólympíuleika, í Aþenu og Kína – en maður sér svo sem ekki alltaf mikið í þessum ferðum.Við erum öll að vinna alla daga. Það er jafn misjafnt og strákarnir eru margir, hvenær þeir þurfa á meðhöndlun að halda. Þetta er því alls ekki rútínuvinna. Ég er fyrst og fremst í þjónustustarfi, til staðar þegar strákarnir þurfa á mér að halda. Þessar löngu fjarvistir eru ekkert ólíkar því að vera sjómaður. Það er vertíð, maður er að heiman í einhverjar vikur og sinnir sínu starfi, sefur þegar tími gefst til. Oft erum við ekki komin upp á hótel fyrr en eftir miðnætti og þá er bara unnið eins lengi fram eftir nóttu og þörf er á.“ Og þú ert væntanlega svo óheppin að vera ein í herbergi? Hún skellihlær og segir að það væri nú frekar skrýtið ef sjúkranuddarinn væri í herbergi með leikmanni! En nú var Alxexander til dæmis einn í herbergi í Svíþjóð; hefðuð þið ekki getað spjallað fram á nótt ef þið hefðuð verið saman? „Veistu það Anna, að ég held að það myndi enginn vilja vera með mér í herbergi! Það er langmesta draslið inni hjá mér. Þar er ég og sextán, sautján töskur! Mitt herbergi er yfirleitt fullt.“
Ein með strákunum
Hún segist aldrei sakna þess að ekki séu fleiri konur í hópnum. „Ég hef aldrei fundið fyrir því að vera eina konan í þessum stóra hópi og aldrei fundist það óþægilegt. Maður fer inn í nýja veröld og er í henni í ákveðinn tíma. Svo kem ég heim og hitti vini mína og vinkonur, þá er ég komin út úr þessum hring aftur. Örlögin höguðu því þannig að ég fékk blóðtappa í hjartaþræðingu fyrir tæpu ári og vinn því mun minna fyrir vikið. Ég fór ansi nærri brúninni. Ég er komin með sex stoðnet í kransæðarnar eftir nokkrar hjartaþræðingar þannig að ég verð að fara örlítið varlegar. Þess vegna verð ég að haga mér eins og manneskja í keppni! Flestir í kringum mig vilja að ég hætti þessum löngu ferðalögum og stóru verkefnum sem útheimta mikla vinnu,“ segir hún og glottir stríðnislega.
Amma er inni á vellinum! Ólympíuleikarnir 2012; verðum við þar? „Já, við erum að fara að spila um sæti þar og ég er alveg sannfærð um að íslenska handboltalandsliðið tekur þátt í þeim Ólympíuleikum.“ Einhver áform hjá þér um að hætta? „Þegar ég byrjaði í þessu starfi voru synir mínir ekki mjög gamlir. Sá eldri er nú að verða þrítugur og sá yngri 28 ára. Þeim fannst það nú ekki mjög spes að mamma þeirra væri þarna á vellinum. Nú á ég sonarson, gullmolann hann Axel Vilja, sem er eins og hálfs árs og ég er alveg ákveðin í að hætta áður en hann stendur við skjáinn og segir: „Þarna er AMMA inni á vellinum!” Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
TSALA ÚTSALA ÚTSALA A L A S T Ú A L A S T Ú A L A S ÚT ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
TSA L A ÚTSAL 199.995 A Ú TSA79.995 -20% LA ÚTSÖLUVERÐ
VERÐ ÁÐUR 249.995
PIPAR \ TBWA • SÍA • 103176
TILBOÐ
3141
42LE530N
42" LG LED Full HD 100 Hz
32" LCD-3231DVX-II
• Full HD LED sjónvarp frá LG með 1920 x 1080 punkta upplausn • Intelligent Sensor 2
• 32" LCD sjónvarp með innbyggðum dvd-spilara
myndstýring • 100 Hz • 4 HDMI • USB 2.0 • DivX HD stuðningur • Fékk EISA verðlaunin 2010-2011 í flokknum „Bestu kaupin“
• HD-Ready 1367 x 768 upplausn • 2 HDMI tengi
MT3126
PHI130037
ÚTSÖLUVERÐ
5.995
ÚTSAL A ÚT SALA ÚTSAL A ÚTSÖLUVERÐ
VERÐ ÁÐUR 9.995
1.195
ÚTSÖLUVERÐ
VERÐ ÁÐUR 1.995
5.995
-40%
-40%
VERÐ ÁÐUR 8.995
-33%
Motorola TLKR-T3
USB HÁTALARAR 2.0 2W RMS
Philips CD155 Single DECT
• Tvær flottar PMR talstöðvar • Draga 5 km • Nýtast vel í leik og starfi • Nota 3 x AAA rafhlöður
• Stereóhátalarar frá Media-Tech • Flottir á tölvuborðið • USB tengi
• Þráðlaus sími með símsvara og númerabirti
USB TÖLVUMÚS TRINIC • Einföld USB mús
MT1050
-50%
ÚTSÖLUVERÐ
795
VERÐ ÁÐUR 1.995
Nokia BH-105 handfrjáls búnaður
• Nettur Bluetooth handfrjáls búnaður frá Nokia
TILBOÐ
6.995
ÚTSÖLUVERÐ
ÚTSÖLUVERÐ
5.995
VERÐ ÁÐUR 8.995
-33%
0022BB3
3.995
VERÐ ÁÐUR 5.995
2005
-33%
Salora útvarpsvekjari með geislaspilara
Nokia 1616
• Frábær hljómur og flott hönnun • Geislaspilari • FM/AM útvarp • Gott loftnet og þægilegt að stilla 027BH105
20%
afsláttur af öðrum aukahlutum fyrir farsíma
Mikið úrval af farsímum á allt að
10%
60%
afslætti
afsláttur af nýjum símum
Allt að
Opið: Virka daga 9.30 – 18 • laugardaga 11–17 • sunnudaga 11–17
• Nokia 1616 er þægilegur og einfaldur sími sem hentar öllum notendum • Þessi sími er með einstaklega góða rafhlöðuendingu • Léttur og fer vel í hendi • 3,5 mm heyrnatólatengi • FM-útvarp ásamt vasaljósi
80%
afsláttur
Verslun Ármúla 26 | Sími 522 3000 | www.hataekni.is/utsala
20
úttekt
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Einatt kenndur við ...
Jóhannes Jónsson
V
Einatt kenndur við Bónus Þekktastur sem Jóhannes í Bónus Er núna Jóhannes í SMS í Færeyjum
iðurnefni eða svokölluð kenninöfn hafa fest við nokkra Íslendinga. Föðurnöfn þeirra hafa horfið og í staðinn hafa komið nöfn á fyrirtækjum, sjónvarpsþáttum eða hljómsveitum. Sem er svo sem í góðu lagi þar til kenninöfnin hverfa, hætta, fara á hausinn eða eru seld. Þá vandast málið. Fréttatíminn skoðaði átta einstaklinga sem gætu verið í tilvistarkreppu vegna þess sem þeir hafa einatt verið kenndir við.
Kaupmaðurinn knái Jóhannes Jónsson, einatt kenndur við Bónus, er sennilega sá einstaklingur sem hvað mest er samofinn kenninafni sínu. Fjölmargir ungir Íslendingar myndu líklega halda að hann væri skráður sem Jóhannes í Bónus í þjóðskránni. Jóhannes byggði upp verslanakeðjuna Bónus frá grunni ásamt syni sínum Jóni Ásgeiri og var andlit hennar og verndari allt þar til Arion banki tók Haga, móðurfélag Bónuss yfir, í byrjun árs 2010. Jóhannes náði þó að halda eftir keðjunni SMS í Færeyjum, færeysku útgáfunni af Bónus, sem hann getur nú stoltur kennt sig við.
Þorsteinn Metúsalem Jónsson Einatt kenndur við Kók Þekktastur sem Steini í Kók Er núna Steini á Laufásveginum Athafnamaðurinn Þorsteinn Metúsalem Jónsson, einatt kenndur við Kók, ber það nafn varla með rentu í dag. Þorsteinn seldi á dögunum Vífilfell, umboðsaðila Kók á Íslandi, í skuldauppgjöri við Arion banka. Þar með eru tengsl hans við gosdrykkinn vinsæla horfin en hann hefur verið tengdur fyrirtækinu undanfarin fimmtán ár. Ekki er vitað hvað Þorsteinn mun taka sér fyrir hendur en líklega er þó líf eftir Kók. Það færi vel á því að hann yrði hér eftir kenndur við glæsivillu sína á Laufásvegi, sem Steini á Laufásvegi.
Sólveig Eiríksdóttir Einatt kennd við Grænan kost Þekktust sem Solla á Grænum kosti Er núna Solla á Gló Grænmetisgúrúinn Sólveig Eiríksdóttir, einatt kennd við Grænan kost, hefur verið sjálfskipaður krossfari ágætis grænmetis og grænmetisrétta á Íslandi undanfarin ár. Sólveig stofnaði veitingastaðinn Grænan kost í miðbænum og vakti fljótlega athygli – svo mikla að staðurinn hennar varð landsþekktur og hún var alltaf kennd við Grænan kost. Hún seldi hins vegar staðinn fyrir nokkrum árum en hélt áfram að ganga undir nafninu Solla á Grænum kosti. Nú rekur hún veitingastaðinn Gló sem auðvelt ætti að vera að kenna hana við.
Bergsveinn Arelíusson Einatt kenndur við Sóldögg Þekktastur sem Beggi í Sóldögg Er núna Beggi í Ölgerðinni Þekkir einhver Bergsvein Arelíusson? Hélt ekki. En þekkir einhver Begga í Sóldögg? Að sjálfsögðu. Stórsöngvarinn Beggi, einatt kenndur við hljómsveitina Sóldögg, skaust upp á stjörnuhimininn árið 1997 með smellnum Friður. Íslendingar féllu í stafi yfir ryðbarka Begga sem átti eftir að festa sig í sessi sem einn vinsælasti söngvari landsins á næstu árum. Sóldögg hefur ekki gefið út lag í mörg ár en Beggi í Sóldögg – hann vinnur hjá Ölgerðinni.
Ragnheiður Eiríksdóttir Einatt kennd við Unun Þekktust sem Heiða í Unun Er núna Heiða í Heiðingjunum Unun var vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar með Dr. Gunna og Heiðu söngkonu í fararbroddi. Svo vinsæl var hljómsveitin að enn þann dag í dag er Heiða kennd við Unun. Jafnvel þótt mörg ár séu síðan hljómsveitin gaf út plötu. Svo djúpar rætur á nafnið sér að þegar Heiða tók að sér starf aðstoðarmanns Atla Gíslasonar alþingismanns hljóðaði fyrirsögnin á þá leið að Heiða í Unun hefði verið ráðin í starfið. Heiða er komin með nýja hljómsveit sem heitir Heiða og heiðingjarnir og því tímabært að finna nýtt nafn á frúna.
Pálmi Haraldsson Einatt kenndur við Fons Þekktastur sem Pálmi í Fons Er núna Pálmi í Feng Athafnamaðurinn Pálmi Haraldsson varð frægur að endemum sem útrásarvíkingur í gegnum félag sitt Fons og var einatt kenndur við það. Áður hafði hann átt Feng og verið kallaður Pálmi í Feng. Nú er Fons gjaldþrota og orðið að skólabókardæmi um vonda viðskiptahætti útrásarinnar. Pálmi vill örugglega ekki leggja sitt góða nafn lengur við Fons enda hálfgerð skömm að því að vera tengdur við félagið. Hann er kominn í hring því Fengur er hans aðalfélag núna og því getur hann stoltur kallað sig Pálma í Feng.
Bíldshöfði 12 · 110 Rvk · 5771515 · skorri.is
úttekt 21
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Ásgeir Bolli Kristinsson Einatt kenndur við Sautján Þekktastur sem Bolli í Sautján Er núna Bolli Ásgeir Bolli Kristinsson var einn af aðalleikmönnunum í íslenskum tískuheimi þegar hann stýrði tískuveldinu Sautján ásamt þáverandi eiginkonu sinni, Svövu Johansen. Þau hjónin voru einatt kennd við verslunarveldið. Þegar þau skildu hélt Svava áfram að reka búðirnar og var áfram kölluð Svava í Sautján. Bolli varð hins vegar bara aftur Bolli.
Guðmundur Jónsson Guðmundur Jónsson var í guðatölu í meðferðargeiranum fyrir að taka fólk af götunni og snúa lífi þess við á meðferðarstofnuninni Byrginu. Það molnaði heldur undan ímynd Guðmundar þegar hann komst í fréttirnar vegna ásakana um kynferðisbrot gagnvart nokkrum kvenkyns vistmönnum. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi og afplánar nú vist sína í nýju fangelsi í Bitru. Þótt það sé varla gott að vera kenndur við fangelsi er það sjálfsagt skárra en að vera kenndur við Byrgið.
DY N A M O R E Y K J AV Í K
Einatt kenndur við Byrgið Þekktastur sem Guðmundur í Byrginu Er núna Guðmundur í Bitru
ÞAÐ ER HOLLT AÐ SPARA
LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR –einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri
Það borgar sig að byrja strax að spara
Lífeyrissparnaður
islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4900
Það getur munað miklu að eiga viðbótarlífeyrissparnað við starfslok. Því fyrr sem þú byrjar að spara og safna, því betra – og inneign þín verður mun meiri við starfslok. Gakktu strax frá sparnaðinum hjá eigna- og lífeyrisþjónustu Íslandsbanka á Kirkjusandi eða í næsta útibúi.
22
viðtal
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Gott rifrildi getur dýpkað samskipti og gert þau betri.
Ég er nörd Tvær óformlegar fjölmiðlakannanir sem gerðar voru á dögunum benda til að fólk vilji fyrrverandi dómsmálaráðherra, nú skrifstofustjóra Landsvirkjunar, sem næsta forseta lýðveldisins. Ragna Árnadóttir ætlar varla að fást í viðtal og fer hjá sér þegar hún er spurð hvort hún ætli að bjóða sig fram. Hún segist una sér vel í nýju starfi, lesa hasarblöð í frítímanum og veiða lax – og gengst við fullkomnunaráráttu á háu stigi. Þóra Tómasdóttir ræddi við hana. Ljósmynd/Hari
R
agna var ráðvillt eftir tímann í ríkisstjórn og vissi ekki hvað hún ætti að taka sér fyrir hendur. Nema kannski að taka til heima hjá sér. Eftir nokkra umhugsun réð hún sig til Landsvirkjunar og er spennt að kynnast orkugeiranum betur. Og svo er hún orðuð við forseta embættið. Bæði Rás 2 og Fréttatíminn gerðu könnun á því hvern fólk vildi sjá næst á Bessastöðum og í báðum tilvikum var Ragna Árnadóttir oftast nefnd ásamt Páli Skúlasyni heimspekingi. En ætlar hún að bjóða sig fram? „Ég hef ekki hugleitt það. Mér finnst þetta ekki efni til að hafa í flimtingum á nokkurn hátt. Hins vegar þykir mér mjög vænt um að fólk skuli hafa trú á mér; ég túlka það sem velvilja og að fólk langi að segja eitt hvað gott. Ég tek því ekki þannig að ég þurfi að hugleiða alvarlega hvort ég ætli í framboð. Enda er það ekki tímabært; við vitum ekkert hvernig þetta ár fer.“ En hvað gerir þú þegar kemur að tímapressu til að tilkynna framboð? „Þá dílar maður við það þegar og ef til þess kemur, ég get ekki svarað því öðruvísi; hvorki af né á.“ Ragna er augsýnilega yfirveguð og varkár kona og vill ekkert fullyrða út í bláinn. „Þegar ég var ráðherra sagði ég
skýrt að ég ætlaði ekki í pólitík eða framboð til alþingiskosninga. Maður á að fara varlega í að fullyrða svona hluti og hugsa þá almennilega. Ég stend hins vegar við að ætla ekki í pólitík.“ Spurð hvert hún telji þá að hlutverk forseta ætti að vera, skellir hún upp úr. „Þú heldur að ég sé komin svona langt?“ En það er augljóst að Ragna hefur skoðun á þessu hlutverki eins og svo margir aðrir Íslendingar. „Ég hef litið svo á að við endur skoðun stjórnarskrárinnar þurfi að skoða ákvæði um forseta Íslands. Nú verandi forseti hefur leitt embættið inn á ákveðnar brautir með því að beita synjunarvaldi. Um grundvöll þess hefur verið deilt og því er þörf á að endurskoða þau ákvæði.“ Finnst þér ekki að forsetinn eigi að hafa neitunarvald? „Jú ég tel hann eiga að hafa það. Forsetahlutverkið verður að hafa ákveðið inntak. Ég fullyrði ekki að það þurfi að breyta því mjög en það er slæmt ef vafi leikur á hvaða heimildir forsetinn hefur. Ég er alin upp við að forseti Íslands sé sameiningartákn. Ég er gamaldags og finnst fara vel á því. Það að vera sameiningartákn þýðir samt ekki innantómt embætti með velviljaðan einstakling sem brosir við öll tækifæri.“ Ragna hefur engan sérstakan áhuga á að ræða meira um Bessastaði. Gott
og vel. Hún er önnum kafin þessa dag ana í nýju starfi sem skrifstofustjóri Landsvirkjunar. Ráðherrareynsluna telur hún hins vegar að taki langan tíma að melta og gera almennilega upp. „Ég ber jákvæðar tilfinningar til þessa tíma sem mér þótti spennandi. Mér fannst margt erfitt meðan á því stóð en ég sé ekki eftir einni einustu mínútu. Ég hefði eflaust getað gert margt betur.“
Komst ekki upp með neina vitleysu
Ragna varð dómsmálaráðherra í minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri grænna eftir búsáhaldabylt ingu í ársbyrjun 2009. Að alþingis kosningum loknum sat hún áfram og það var óvenjulegt að þau Gylfi Magnússon voru fengin inn sem óflokksbundnir ráðherrar, sitt í hvort ráðuneytið. Rögnu þykir hins vegar þversögn að tala um ópólitíska ráð herra. „Ráðherrastarfið snýst svo mikið um stefnumótun og er því pólitískt. Ég þurfti algjörlega að móta hlutverkið því það hafa ekki verið margir óflokks bundnir ráðherrar áður. Ég var ekki tilbúin að ákveða eða gera neitt sem stríddi gegn því sem ég hafði lært. Auk þess að hafa gott starfslið í ráðu neytinu valdi ég mér aðstoðarmann sem veit sínu viti, Ásu Ólafsdóttur sem
Eva Joly var mjög þekkt í alþjóðlegu samstarfi gegn spillingu og ég þekkti nafn hennar frá störfum mínum í ráðuneytinu ... Mér fannst hún alveg dásamleg; ein af þessum konum sem láta allt flakka. Hún er hugrökk og er alveg sama hvað fólki finnst um hana.
hefur sérþekkingu í fullnusturéttar fari, gjaldþrotarétti og nauðungar sölum og mjög góða almenna þekk ingu þar fyrir utan. Við unnum mjög vel saman og ég vissi að hún myndi ekki láta mig komast upp með ein hverja vitleysu. Þannig aðstoðarmaður er viðbót en ekki manneskja sem maður getur stjórnað endalaust.“
Lögreglan brjáluð
Ragna fann fyrir göllunum sem því fylgdu að koma ekki innan úr ríkis stjórnarflokki þegar við blasti blóð ugur niðurskurður í hennar mála flokkum. „Tæki mín til að hafa áhrif á fjárlögin voru sáralítil. Þingflokkarnir koma sér saman um fjárveitingar til málaflokka og allir ráðherrar rísa upp á afturlapp irnar þegar skera á niður hjá þeim. Ég gat lítið gert því ég hafði lakari að stöðu en ráðherrar sem voru jafnframt þingmenn. Sem dæmi má nefna að í fyrra var samþykktur tíu prósentna niðurskurður á löggæslu sem var mjög mikið í ljósi ástandsins. Það var erfiður biti að kyngja og ég þurfti að verja það út á við.“ Og hefðir viljað sleppa við það? „Ég vissi að það þurfti að grípa til mikils niðurskurðar alls staðar. Þetta var erfiður slagur og lögreglan var mjög ósátt. Það er ekki auðvelt fyrir dómsmálaráðherra að hafa lögregluna reiða út í sig.“ Ragna segir þetta eitt af þeim erfiðu málum sem hún þurfti að kljást við sem ráðherra og að reiðin hafi ekki leynt sér. „Lögreglan sýndi mér hana, biddu fyrir þér. Það var mikið havarí og ein staka lögreglumaður sakaði mig um Framhald á næstu opnu
© ILVA Ísland 2011
ÚTSÖLULOK SUNNUDAGINN 6. FEBRÚAR
ENN MEIRI VERÐLÆKKUN 35-80% AFSLÁTTUR
LAGERSALA 50-80% afsláttur
kaffi Súpa og brauð. Verð 590,NÚ: 195.-
lítið útlitsgölluð húsgögn og smávara Aðeins þessa helgi 5. og 6. febrúar Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða
sendum um allt land
ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ilva.is mánudaga - föstudaga 11-18:30, laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18
24
viðtal
Helgin 4.-6. febrúar 2011
fyrirhöfn. Stundum þarf maður að sætta sig við að hlutirnir eru ekki alveg fullkomnir. Í stjórnsýslunni er mikill málafjöldi og það vantar alltaf starfsfólk svo það er ekki hægt að liggja yfir málum endalaust. Það er krafa um ákveðinn afgreiðslutíma og ég þurfti oft að semja við sjálfa mig og láta vaða.“
að vera í eigin heimi og vita ekkert hvað væri að gerast. Mér var meðal annars skrifað nafnlaust bréf sem birtist á síðum dagblaðanna. Þá varð ég mjög reið en ákvað að snúa vörn í sókn og bjóða þeim að hafa beint samband við mig, til dæmis í gegnum tölvupóst, í stað þess að skrifa nafnlaus bréf í blöðin. Eftir það voru samskiptin mjög góð, og jafnvel betri en ella. Gott rifrildi getur dýpkað samskipti og gert þau betri.“
Sólgin í teiknimyndasögur
Fjölskyldunni ógnað
Mestu lætin sem Ragna upplifði á ráðherrastóli snerust tvímælalaust um málefni hælisleitenda. Hún sætti harðri gagnrýni fyrir að hafa verið kerfisleg í máli þriggja hælisleitenda sem sendir voru til Grikklands haustið 2009 eftir dvöl á Íslandi. Á þeim tíma hafði Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna mælt gegn því að hælisleitendur yrðu sendir aftur til Grikklands. „Þetta voru erfiðustu ákvarðanirnar sem ég þurfti að taka. Ég sá að það þurfti að bæta framkvæmdina og rýmka reglurnar til þess að geta veitt fleiri hælisleitendum skjól. Ég lagði til lagabreytingar í þessu skyni sem voru samþykktar á haustþingi í fyrra; ég vann meðvitað að því að skapa rýmri ramma sem gætu gilt fyrir alla í sömu stöðu á grundvelli jafnræðisreglunnar. Það gengur ekki upp að stjórnvöld geðþóttaúthluti dvalarleyfum af mannúðarástæðum. Slíkt þarf að gera á grundvelli ákveðinna mælikvarða.“ Ragna vildi taka mið af því Norðurlandanna sem hefði mildustu stefnuna en það reyndist vera Noregur. „Við ákváðum því að hætta ekki alveg að senda hælisleitendur aftur til Grikklands heldur meta hvert tilfelli fyrir sig. Danmörk, Finnland og Svíþjóð sendu hælisleitendur til Grikklands án fyrirvara. Það er staðreynd að aðbúnaður hælisleitenda þar er vandamál. Þetta hlýtur að vera sameiginlegt verkefni allra landa í Evrópu og það verður að breyta Dyflinnar-samkomulaginu svo að ábyrgðin dreifist. Óttinn er sá að ef eitt land neitar að senda til Grikklands þá fyllist það land af hælisleitendum.“ Ragna segir að þessi mál hafi lagst þungt á hana. En þegar þú varðir þessar ákvarðanir opinberlega, varstu sannfærð um að þær væru réttar? „Ég var ekki endilega sátt við að þurfa að taka þessar ákvarðanir en það er líka hlutverk ráðherra að taka erfiðar ákvarðanir og undan því varð ekki vikist. Ég taldi þær vera réttar út frá þeim reglum sem í gildi voru og bað um ítarleg sérfræðiálit til að tryggja að svo væri. Við ákváðum að fylgjast grannt með þróuninni, bæði annars staðar á Norðurlöndum og innan ESB. Ég held að ég fari rétt með þegar ég segi að fleiri hælisleitendur hafi ekki verið sendir til Grikklands eftir haustið 2009.“
Mótmæli við heimilið
Spurð hvort hún hafi einhvern tíma verið við það að bugast á ráðherraferlinum, rifjar Ragna upp atvik sem hún tók virkilega nærri sér. Það var þegar ákvörðunum hennar í hælisleitendamálinu var mótmælt fyrir utan heimili hennar. „Mótmæli fyrir utan heimili er allt annar handleggur en fyrir utan vinnustað. Ég veit ekki alveg hvaða hvatir það eru sem vakna þegar manni finnst fjölskyldu manns vera ógnað. Þær eru svo frumstæðar að þær eru líklega síðan úr hellinum. Maður vill bara verja hreiðrið sitt. En það var ekkert annað að gera en að vakna næsta morgun, drífa sig á fætur og standa fyrir sínu máli.“ Hún viðurkennir að fréttir af mótmælum við heimili annarra hafi fengið verulega á hana. „Ég fann til með því fólki sem varð innlyksa á heimili sínu við slík mótmæli. Það er bara ekkert öðruvísi.“
Gat ekki gengið í stjórnmálaflokk
Áður en Ragna kom inn í vinstristjórn Steingríms og Jóhönnu hafði hún starfað lengi í dómsmálaráðuneytinu undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Hvar stendur hún sjálf í stjórnmálum? „Ég er utan flokka og það er engin tilviljun, ég hef ekki fundið mig í flokki hingað til en maður á aldrei að segja aldrei. Strax eftir lögfræðinámið fór ég að vinna á Alþingi og svo hjá Norðurlandaráði þannig að í átta ár vann ég með öllum þingmönnum. Það hefur mótað mig mikið og eftir að hafa gegnt slíkum störfum fannst mér ég ekki geta gengið í stjórnmálaflokk. Ég hafði reyndar ekki gengið í
Ragna Árnadóttir „Ég las einhvers staðar að það væri sérstaklega gáfað fólk sem læsi teiknimyndasögur. Ég tek það til mín.“ Ljósmynd/Hari
stjórnmálaflokk áður en ég byrjaði að vinna á Alþingi.“
Ekki áhyggjur af hæstaréttardómurum
Ein afleiðing efnahagshrunsins og meðal þess sem Ragna þurfti að fást við sem dómsmálaráðherra var aukinn málafjöldi og álag á dómstóla landsins. Hún þurfti að fjölga dómurum og kom í gegn lagabreytingum um skipun dómara. „Mín afstaða er að friður verði að ríkja um skipun hæstaréttardómara. Ég tel ekki rétt að ráðherra sé einráður um að skipa dómarana og lagði til lagabreytingar til að breyta því. Nú er þetta þannig að sérstök nefnd metur hæfni umsækjenda um dómaraembætti og gerir tillögu um þann sem hún telur hæfastan. Vilji ráðherra skipa annan en nefndin telur hæfastan, þarf hann að fá til þess samþykki meirihluta Alþingis.“ Í kjölfar nýfallins hæstaréttarúrskurðar um ógildingu stjórnlagaþings hefur sprottið umræða um hvort dómurinn beri pólitískan keim. Hefurðu áhyggjur af því hvernig Hæstiréttur er skipaður? „Nei, ég hef ekki talið ástæðu til þess; samsæriskenningar af öllu tagi hafa ávallt verið fjarri mér.“
Dínamítkassinn Eva Joly
Ragna heillaðist mjög af Evu Joly sem fengin var sem ráðgjafi ríkisstjórnarinnar og síðar sérstaks saksóknara í uppgjörinu við hrunið. Ekki voru allir á eitt sáttir um ráðgjöf hennar og óhætt er að segja að Joly hafi hleypt öllu í bál og brand þegar hún hótaði að hætta sem ráðgjafi ef fjárveitingar yrðu ekki auknar til rannsókna. Hún fullyrti að Valtýr Sigurðsson væri vanhæfur ríkissaksóknari og við því þyrfti að bregðast. Ragna varð við kröfum hennar, jók rannsóknarfé og skipaði sérstakan saksóknara til að fást við bankahrunið. „Eva Joly var mjög þekkt í alþjóðlegu samstarfi gegn spillingu og ég þekkti nafn hennar frá störfum mínum í ráðuneytinu. Ég hugsaði strax með mér að hún vissi sínu viti. Hún liggur ekki á skoðunum sínum og mér fannst tilgangslaust að þiggja ráðgjöf frá henni ef við ætluðum svo ekki að fara eftir henni. Mér fannst hún alveg dásamleg; ein af þessum konum sem láta allt flakka. Hún er hugrökk og er alveg sama hvað fólki finnst um hana. Ég sagði einhvern tíma að hún væri dínamítkassi því að í hvert sinn sem hún birtist hér á landi urðu miklar sprengingar. Hún hneykslaði mig aldrei vitund þótt það hafi alltaf orðið fjölmiðlafár þegar hún opnaði munninn.“
Horfði á Mad Men
Hvernig fannst þér að vera vikið úr ríkisstjórninni? „Ég gekk sátt frá borði og leit aldrei á þetta
sem eilífðarhlutverk. Svo var sífellt talað um hvenær við Gylfi færum út. Það hefur auðv itað áhrif á mann að heyra svona tal en þegar sú niðurstaða lá fyrir, hugsaði ég bara allt í lagi, þá er þetta búið.“ Ragna segir dagana í kjölfarið hafa verið heldur undarlega. „Ég byrjaði á að taka mér frí, eða reyna það að minnsta kosti, því ég þurfti að hvíla mig. Ég ætlaði að taka til í kompunni hjá mér og fara yfir gömul skjöl afa míns. Ég gerði hvorugt en náði að horfa á Mad Men-þáttaraðirnar, þær eru ferlega flottar.“ Varstu alin upp í að nýta tímann og vera alltaf að gera eitthvað af viti? „Já, ég hugsa það. Ég er elst í systkinahópnum og á tvo yngri bræður. Er þetta ekki skólabókardæmi? Bræður mínir eru átta og tólf árum yngri en ég og ég var mikið að passa þá og hugsa um þá. Þar að auki er ég í meyjarmerkinu og mjög ábyrg kona. Þetta hjálpast allt að; eðlið, umhverfið og uppeldið.“ Í hverju leyfirðu þér þá að vera léleg? „Í eldamennsku. Ég hef nákvæmlega engan metnað í eldhúsinu enda á ég mann sem er frábær kokkur svo að ég slepp ágætlega. Ég er líka léleg í að kaupa inn þótt ég geri það stundum.“ Ragna er gift Magnúsi Jóni Björnssyni tannlækni og saman eiga þau tvær dætur. Hún segir frama sinn ekki standa í vegi fyrir fjölskyldulífinu. „Við maðurinn minn urðum ásátt um að leyfa hvort öðru að blómstra þótt ég hafi kannski verið frekari á plássið undanfarið. Þegar fólk hittist, bæði með drauma og metnað, verða báðir aðilar að fá svigrúm til þess. Ég hef samt aldrei verið neitt útundan í fjölskyldunni þótt það hafi verið mikið að gera og ég hef alltaf átt mikil samskipti við mínar dætur. Það eru ekki endilega klukkutímarnir sem telja heldur hvernig samskiptin eru. Við höfum ekki endilega mikla dagskrá þegar við erum saman. Ég er þeirrar skoðunar að börn eigi að hafa ofan af fyrir sér sjálf. Ég hef ekki mikla þolinmæði í að leika við þau; eitt er að lesa og spjalla en restina þurfa þau að sjá um sjálf. Þau hafa gott af að láta sér leiðast. Afþreyingin má ekki koma á færibandi.“ Gerir þú miklar kröfur til dætra þinna? „Ég er að reyna að láta það ekki sjást of mikið en jú, ég hugsa það,“ segir hún hlæjandi. „Ég held að það sé mikilvægt að gera ekki óraunhæfar kröfur um að börn séu best í öllu. En ef maður veit að þau geta eitthvað á maður að gera kröfu um að þau geri eins vel og þau geta og slái ekki slöku við.“ Myndirðu segja að þú værir með fullkomnunaráráttu? „Já, blessuð vertu, ég gengst við því. Hún hefur komið sér vel en líka valdið mér óþarfa
Kannski er það mýta að embættismenn séu ferkantaðir. Hver hefði til dæmis trúað því að Ragna Árnadóttir hefði nördalegan bókmenntasmekk og væri sólgin í teiknimyndasögur? „Ég les mjög mikið; allt frá ævisögum upp í hasarmyndasögur. Það er vandamál hvað ég er fljót að lesa og mér finnst vont þegar bækur klárast. Þess vegna les ég yfirleitt þykka doðranta. Ég hef líka mjög nördalegan smekk. Þegar ég var yngri las ég Andrés önd, Tinna og Ástrík og fleira í þeim dúr. Ég les ennþá Andrés önd og Dick Tracy því það hefur verið hluti af mínu lestrarefni svo lengi. Seinna uppgötvaði ég flottar fullorðinssögur eins og Sin City, Jimmy Corrigan, Persepolis, Maus og Berlin svo örfá dæmi séu nefnd. Þetta er mjög skemmtilegur miðill. Ég las einhvers staðar að það væri sérstaklega gáfað fólk sem læsi teiknimyndasögur. Ég tek það til mín,“ segir hún kaldhæðin og skellir upp úr. Ragna er líka með veiðidellu og veiðir oft urriða í Mývatnssveit og Laxárdal. „Stundum bregðum við okkur í Þingvallavatn og förum í lax þegar tækifæri býðst. Faðir minn veiddi mikið þegar ég var yngri og hann dró mig með sér, sem mér fannst hundleiðinlegt. Ég hætti að fara með honum um leið og ég komst upp með það. Síðar fann pabbi nýtt fórnarlamb í manninum mínum. Ég fór að fá sögur af huggulegum veiðitúrum á meðan ég sat eftir heima. Þá ákvað ég að drífa mig á kastnámskeið og kaupa mér mannsæmandi vöðlur. Svolítið töff, það skiptir máli svo að ég komist út í ár. Svo fór ég í mína fyrstu veiðiferð í Mývatnssveit og varð ofurseld. Ég get ekki drepið flugu hérna heima en þegar ég veiði fisk rennur á mig æði.“ Og Ragna gerir ýmsilegt til að „koðna ekki niður í heilsuleysi“ eins og hún kallar það. Hún fer á skíði og í leikfimi. „Ég var að byrja í nýju prógrammi, er nýkomin úr leikfimitíma og get ekki gengið.“
Samspil náttúru og virkjana
Skömmu eftir að Ragna hætti sem ráðherra sá hún auglýst störf ráðuneytisstjóra nýs velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis. „Mér fannst þetta svo rakin hugmynd að ég sótti bara um. Síðar læddist að mér sú hugsun að kannski væru fleiri sem gætu haft áhuga á að fá mig í vinnu. Kannski langaði mig að vinna við eitthvað alveg nýtt? Það er ekki sjálfgefið að verða aftur embættismaður eftir að hafa setið á ráðherrastóli. Ég komst að því að það væri ómögulegt og dró umsóknirnar til baka.“ Langaði þig þá að verða skrifstofustjóri hjá Landsvirkjun? Ragna hlær að spurningunni. „Það var haft samband við mig frá Landsvirkjun en þann kost hafði ég ekki íhugað að fyrra bragði því ég hef ekki starfað í orkugeiranum áður. Þegar ég hugsaði málið betur komst ég að því að þetta væri mjög spennandi vettvangur. Landsvirkjun er orkuvinnslufyrirtæki í ríkiseigu og starfar á samkeppnismarkaði. Það er ekki alveg einfalt hlutverk og það þarf að móta það hvernig Landsvirkjun á að starfa í framtíðinni. Við stýrið er nýr forstjóri og ný stefna sem mér líst vel á. Sem ríkisstarfsmaður til margra ára vildi ég líka vinna við eitthvað sem snerti almannaheill eða almenning á einhvern hátt. Það er brýnt fyrir okkur að horfa á orkuauðlindina og ákveða hvernig unnt er að skapa af henni hámarksarð, þjóðinni til hagsbóta í framtíðinni, jafnframt sem við viðurkennum að auðlindin er ekki óþrjótandi og þarfnast því tilhlýðilegrar virðingar í umgengni.“ Hvað þykir þér um gagnrýnina sem Landvirkjun hefur sætt? „Landsvirkjun verður að taka slíkri gagnrýni sem tækifæri til að huga að því hvort hægt sé að gera hlutina öðruvísi eða betur. Verkefni Landsvirkjunar er meðal annars að huga að virkjunarkostum, og það í samkeppni við önnur orkuvinnslufyrirtæki. Það er mjög skiljanlegt að það fari fram umræða um virkjanaframkvæmdir og umhverfisvernd en ég er þeirrar skoðunar að þetta tvennt geti vel farið saman. Geta auðlindirnar verið í eigu þjóðarinnar? „Mér finnst að arður af nýtingu auðlind-
Ég get ekki drepið flugu hérna heima en þegar ég veiði fisk rennur á mig æði.
anna eigi að renna til þjóðarinnar.“ En ekki endilega að þjóðin eigi þær sjálf? „Jú, það væri auðvitað lang best en það er flókið því í raun eru orkuauðlindirnar að grunni til í einkaeigu; frá gamalli tíð eiga land eigendur hlunnindi jarða þótt stór hluti nýtingarréttinda sé kominn í ríkiseigu. Þessu fyrirkomulagi verður ekki breytt með einu penna striki. Það er þó hægt að koma því þannig fyrir að arðurinn renni til þjóðarinnar. Fleiri flóknar spurn ingar snúa að þessu. Á til dæmis meiri arður að renna til sveitar félagsins þar sem auðlindirnar eru? Og hversu mikið eiga landeigendur að fá í sinn hlut?“ Þessu er líklega vandsvarað en hefði Ragna tekið þátt í karókíinu með Björk? „Ég held að það hefði verið óvið eigandi því karókíinu var, sam kvæmt mínum skilningi, einkum beint gegn HS Orku sem er í sam keppni við Landsvirkjun.“
Séreignarsparnaður
Auður gerir betur Auður er óháð fjármálafyrirtæki sem hefur skynsemi og áhættumeðvitund að leiðarljósi. Ekki láta eina mikilvægustu ákvörðunina varðandi þinn framtíðarfjárhag bíða og komdu í séreignarsparnað hjá Auði.
Nafnávöxtun FramtíðarAuðar árið 2010 16.1% 14.7%
13.6%
13.1%
12.7%
6.4% 40-50 ára
50-60 ára
60+ ára
60+ ára
Verðtr. innlán
Ragna segir að hrunið og stjórn málin hafi breytt henni að mörgu leyti. „Það rann upp fyrir mér ljós eftir þetta. Ég var þeirrar skoðunar að jafnrétti væri sjálfsagt og það kæmi bara. Mamma var mikill jafn réttissinni og inn um lúguna duttu Forvitin rauð og Vera. Mér fannst þetta of pólitískt og varð fjarlæg þessari hugmyndafræði. Ég hef farið að hugsa meira um þessi mál eftir hrunið. Það á að vera jafnrétti og ég er ekki sátt við hlut kvenna. Ég horfi á atvinnu lífið, þingið og ríkisstjórnina og veit að þetta horfir allt til bóta en það er dæmigert að það halli á konur. Hlutfallið er alltaf okkur í óhag á svo mörgum sviðum. Mér finnst þetta umhugsunarefni og ég er ekki sátt við þetta. Með tímanum verð ég minna umburðarlynd í þessum efnum og það hefur komið sjálfri mér á óvart hvernig afstaða mín hefur breyst. Mér finnst að konur eigi að hafa meiri hlut.“
20-40 ára
Breytt afstaða til jafnréttis
Leið I
Leið II
Leið III
Leið IV
Leið V
Leið VI
Ávöxtun i fortíð gefur hvorki tryggingu fyrir né vísbendingu um ávöxtun í framtíð.
Auður - ábyrg arðsemi Borgartúni 29 | S. 585 6500 | www.audur.is
Þóra Tómasdóttir ritstjórn@frettatiminn.is
Nýjung í söfnum Reykjavíkurborgar
Menningarkortin má kaupa á öllum söfnunum og jafnframt á
Menningarkort Reykjavíkur er bráðsnjöll nýjung í söfnum Reykjavíkurborgar. Menningarkortið veitir aðgang í heilt ár að fimm söfnum og auk þess ýmis fríðindi í verslunum og á veitingastöðum safnanna. Hægt er að velja milli þrigg ja ólíkra korta, allt eftir áhugasviði hvers og eins.
allan febrúar
ÁRSKORT Borgarbókasafn Rey kjavíkur Listasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Rey kjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Minjasafn Reykjav íkur
ENNEMM / SÍA / NM45172
Nýttu þér kynningarafslátt í febrúar, en þá fást tvö Menningarkort á verði eins.
ÁRSKORT Borgarbókasafn Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Minjasafn Reykjavíkur
Öll söfnin Verð: 5.000 kr.
ÁRSKORT ÁRSKORT
Listasafn Reykjavíkur Verð: 3.000 kr.
MINJASAFN REYKJAVÍKUR Árbæjarsafn Landnámssýning
Minjasafn Reykjavíkur Verð: 3.000 kr.
Nánar á menningarkort.is.
26
viðtal
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Gekk óvænt á hólm við Lé á Íslandi Ástralski leikstjórinn Benedict Andrews nýtur mikillar virðingar í leikhúsheiminum. Hann hlaut nýverið Sydney Theatre Awards, helstu leiklistarverðlaun Ástralíu, annað árið í röð. Hann hefur haft vetursetu á Íslandi og leikstýrði Lé konungi í Þjóðleikhúsinu. Hann hafði hugsað sér að setja þennan þekkta harmleik Shakespeares upp síðar á ferlinum og var að eigin sögn dálítið brugðið þegar Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri stakk upp á því við hann að hann leikstýrði verkinu á sviði Þjóðleikhússins.
T
Leikhúsið er staður sem við getum farið á til að upplifa hættuástand eða erfiðleika. Þangað getum við farið til að horfast í augu við hluti sem við myndum annars loka augunum fyrir.
inna vissi vitaskuld um áhuga minn á Shakespeare, enda hef ég unnið mikið með hann, og þegar hún nefndi þetta verk, sem hefur verið eitt eftirlætisbókmenntaverk mitt alla tíð, brá mér svolítið. Einfaldlega vegna þess að ég hafði ekki hugsað mér að setja upp Lé konung í náinni framtíð. Ég ætlaði mér alltaf að leikstýra Lé einhvern tíma en það var ekki á radarnum hjá mér þannig að þetta kom mjög óvænt upp á, “ segir Benedict sem lét þó slag standa eftir dálitla umhugsun. „Þegar ég las svo leikritið með Ísland í huga vöknuðu fjölmargar tengingar mjög hratt í höfðinu á mér og mér fannst mjög rökrétt að setja verkið upp hér. Þetta fól samt í sér mikla áhættu fyrir mig. Bæði að mín fyrsta sýning á Íslandi væri á verki eftir Shakespeare og svo einnig að setja upp Shakespeare á tungumáli sem er mér ekki tamt,“ segir Benedict og bætir við að ljóðrænan í texta leikskáldsins gefi sér mikinn kraft og kalli fram vitsmunalega spennu sem setji af stað sprengingar í höfðinu. „Þannig að ef ég ætti að fórna þessu yrði ég að hafa ansi góða ástæðu,“ segir Benedict sem stóðst ekki mátið og tókst á við hinn harmræna konung á sviði Þjóðleikhússins. „Ég var búinn að eyða drjúgum tíma hérna áður en það kom til tals að ég leikstýrði Lé konungi. Ég á íslenska kærustu og hef komið hingað alloft og við höfum ferðast dálítið um landið en þetta er fyrsta vetrardvölin mín hérna. Þannig að ég var kominn með góða tilfinningu fyrir borgarskipulaginu, landslaginu og tengslum menningarinnar við náttúruna. Þetta eru allt þýðingarmikil atriði fyrir Lé konung auk þess sem ég var vel meðvitaður um að samfélagið hafði orðið fyrir miklu áfalli; nokkuð sem ég held að kallist skýrt á við Lé.“
Benedict segir að tungumálið hafi ekki valdið sér miklum erfiðleikum og hann hafi ekki lent í vandræðum með að halda þræði á meðan hann fylgdist með leikurunum fara með textann sinn á íslensku. „Það gekk ágætlega enda hef ég ákveðna reynslu af því að vinna við slíkar aðstæður. Þegar ég byrjaði fyrst að starfa í Berlín var þýskan mín alls ekki góð, þannig að ég þekki það vel hvernig er að leikstýra á öðru tungumáli en móðurmálinu. Ég tala líka svolitla íslensku og átta mig vel á setningabyggingu tungumálsins og þess háttar. Ég nálgaðist textann að mörgu leyti ekki ósvipað því sem maður gerir þegar unnið er með óperu á öðru tungumáli.“ Benedict fer ekki leynt með hrifningu sína á blómlegu leikhúslífi á Íslandi og telur víst að í því ástandi sem nú ríkir hafi leikhúsið aldrei verið þjóðinni mikilvægara. „Miðað við stærð menningarsamfélagsins hefur mér alltaf fundist stórkostlegt að þessi tvö stóru leikhús [Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið] séu starfandi hérna. Og svo allur þessi fjöldi ungra leikhópa. Hvort sem það eru rótgrónir hópar eins og Vesturport eða aðrir nýrri. Að þessi tvö stóru leikhús geti starfað í ekki stærri borg segir mér hversu mikla þörf fólk hérna hefur fyrir leikhús og hversu leikhúsið er því dýrmætt. Ég er líka mjög hrifinn af því hve áhorfendur hér eru tengdir leikurunum sterkum böndum. Þeim finnst þeir eiga bæði leikhúsin og miðað við viðtökur áhorfenda á Lé konungi skynja ég hversu hungraðir áhorfendur eru og hversu mjög þeir eru tilbúnir til að tengja sig einhverju á sviðinu. Mér finnst þetta mjög spennandi en þetta er líka mjög dýrmætt og þessar stofnanir eru menningunni mjög mikilvægar. Ég held að samfélaginu sé aldrei mikilvægara að endurspegla sig en á erfiðum tímum eins og
Benedict Andrews Segir að íslenskan hafi ekki valdið sér miklum vandræðum í leikstjórninni, hann hafi nálgast textann svipað og þegar unnið er með óperu á öðru tungumáli en móðurmálinu. Ljósmynd/Hari
þessum. Ekki endilega bókstaflega og leikhúsið er staður sem við getum farið á til að upplifa hættuástand eða erfiðleika. Þangað getum við farið til að horfast í augu við hluti sem við myndum annars loka augunum fyrir. Ég held að þetta séu mjög dýrmætar stofnanir fyrir ykkur og vona að það verði passað vel upp á þær.“ Benedict segir eina ástæðu þess að Lér konungur hafi ekki verið ofarlega á baugi hjá honum sem leikstjórnarverkefni vera þá að þeir leikarar sem hann sé líklegastur til að vinna með heima í Ástralíu séu ekki endilega heppilegir í hlutverkin í augnablikinu. Hann lítur því á Arnar Jónsson sem mikinn happafeng og er yfir sig ánægður með þau tök sem leikarinn
tekur konunginn. „Þetta hlutverk er þess eðlis að leikarinn þarf að koma með alla sína lífsreynslu á sviðinu og utan þess með sér. Og hann gerir það svo sannarlega. Arnar er 68 ára en er ennþá mjög kraftmikill maður. Lér er hlutverk sem reynir mjög á líkamlegt atgervi og leggur gríðarlega mikið á röddina en einnig á tilfinningarnar. Ég dáist að því hvernig Arnar leggur sjálfan sig að veði og ég er líka mjög ánægður með að áhorfendur skuli finna þetta, tengist honum og launi honum erfiðið. Hann er mikill maður og frábær leikari og alveg fullkominn í hlutverk Lés.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
Nýr Nissan X-Trail er stærri og rúmbetri en flestir bílar í sama flokki. Þessi vinsæli jeppi er nú fáanlegur í nýrri og uppfærðri útgáfu. Kraftmikil dísilvél, sjálfskipting, eitt fullkomnasta fjórhjóladrif sem völ er á, þráðlaus símabúnaður, skriðstillir, fullkomin hljómflutningstæki og aksturstölva er allt staðalbúnaður í Nissan X-Trail. Kíktu til okkar og reynsluaktu nýjum Nissan X-Trail. Allar nánari upplýsingar á www.nissan.is
DÍSIL
Verð frá:
5.990.000 Eyðsla: 7.1 l/10 0 km CO2 losun: 188 g/km
NISSAN JUKE Framhjóladrifinn, sjálfskiptur, 1.6 bensín, eyðsla 6,3 l/100km, CO2 losun 145 g/km.
3.850.000 kr. / 44.221 kr. pr.mán.*
NISSAN QASHQAI 5 manna 4WD, sjálfskiptur, 2.0 bensín, eyðsla 8,2 l/100km, CO2 losun 189 g/km
NISSAN NOTE 1.4, eyðsla 5,9 l/100km, CO2 losun 139 g/km. 1.6, eyðsla 6,6 l/100km, CO2 losun 159 g/km.
ENNEMM / SÍA / NM44730
4.990.000 kr. / 57.227 kr. pr. mán.*
21 cm undir lægsta punkt
Frá 2.490.000 kr. / 28.870 kr. pr. mán.* *Mán.greiðsla m.v. 30% útb. og bílasamning í 84 mán.
B&L OG INGVAR HELGASON Sævarhöfða 2, sími 525 8000
KR./KG
afsláttur
MEISTARA MÖNDLUKAKA
NÝTT Í NÓATÚNI
BAKAÐ NUM Á STAÐ
GARDI BRAUÐ
299
KR./STK.
KR./STK.
UNGNAUTAPIPARSTEIK
2798
STJÖRNU RÚNSTYKKI
59
KR./KG
3998
KR./STK.
Þorrahlaðborð Nóatúns
ÍSLENSKT KJÖT
20% afsláttur UNGNAUTA INNRALÆRI
Glæsilegt þorrahlaðborð að hætti Nóatúns með öllu því sem til þarf.
B
BESTIR Í KJÖTI
KR./KG
3498
TB KJÖ ORÐ
Ú
Nú getur þú haldið þorraveisluna án mikillar fyrirhafnar.
2798
R
I
– fyrir 10 eða fleiri –
Ú
KR./PK.
BESTIR Í KJÖTI
ÐI
499
B
Ú
259
TB KJÖ ORÐ
JÖTBOR
GREENS MAÍSSTÖNGLAR
R
I
Ú
GOTT FFINU MEÐ KA
I
KR./KG
339
KJÖTBORÐ
599
JÖKLASALAT
30%
R
VÍNBER GRÆN
RK
GRÆNT T OG GOT
1. FLOKKS ÖT SÚPUKJ
ÍSLENSKT KJÖT
20% afsláttur
Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/eða myndabrengl
Ú I
KR./KG
T ÞJÓÐLEG Á ÞORRA
30% afsláttur
ÞORRABAKKI BLANDAÐUR FYRIR 2
Pantið með fyrirvara í næstu Nóatúns verslun eða á www.noatun.is
noatun.is
BESTIR Í KJÖTI
KJÖTBORÐ
9an0 1.k9 r. á m n
B
1399 1998
R
869
TB KJÖ ORÐ
Ú
695
R
I
LAMBA SÚPUKJÖT 1. FLOKKUR
KR./PK.
Hamraborg – Nóatún 17 – Austurver - Hringbraut – Grafarholt
Við gerum meira fyrir þig
ÍSLENSKT KJÖT
ÍSLENSKT KJÖT
Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni SVALANDTI T OG GO PEPSI PEPSI MAX 2L
R
TB KJÖ ORÐ
B
I
BESTIR Í KJÖTI
I
KR./KG
Ú
R
KJÖTBORÐ
3498
Ú
UNGNAUTA RIB EYE
198
KR./STK.
HONEY NUT CHEERIOS
539
25%
KR./PK.
afsláttur
249
KR./STK.
Ú
R
PRIMA DONNA OSTUR, 2 TEG.
10% afsláttur
TB KJÖ ORÐ
B
I
UNGNAUTAGÚLLAS
R
KJÖTBORÐ
KR./KG
I
BESTIR Í KJÖTI Ú
2398
TRÓPÍ SJÖA ÁVAXTASAFI, 1 L
482 G
ÍSLENSKT KJÖT
1799
7 ÁVEXTIR MÍN OG VÍTA
OREO KEX
LJÚFFENG OG GÓÐ
229 KR./PK.
DALA FETAOSTUR, 3 TEGUNDIR
389
KR./STK.
2 ,6 KG NIZZA SÚKKULAÐI 4 TEGUNDIR
DÖNSK HERRAGARÐSÖND
1998
KR./STK.
99
KR./STK.
COLGATE KARIES KONTROLL TANNKREM
389
KR./STK.
30
viðhorf
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Tillaga SFR í kjaraviðræðum við ríkið
Jafnréttislaunapottar
Í
yfirstandandi kjarasamningsviðræðum leggur SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu, það til við ríkið að samið verði um sérstakan jafnréttislaunapott að norrænni fyrirmynd. Hugmyndin hefur þegar verið kynnt forsætis- og fjármálaráðherra en hún er hluti af kröfugerð félagsins. SFR hefur alltaf lagt mikla áherslu á jafnréttismál og það hefur lengi verið markmið SFR að karlar og konur fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf, en rúmlega 70% félagsmanna SFR eru konur. Félagið hefur unnið ötullega að þessu markmiði og í kjarasamningum 2005 var sett af stað mikil vinna í samstarfsnefndum stofnana, þar sem gerð var tilraun til að skilgreina launamuninn á milli karla og kvenna í sambærilegum störfum innan hverrar stofnunar fyrir sig. Þrátt fyrir það sýnir launakönnun SFR frá febrúar 2010 að óútskýrður launamunur á milli karla og kvenna er enn tæp 10%, þótt hann hafi farið hægt minnkandi undanfarin ár. Það er alveg ljóst að kynbundinn launamunur mun ekki hverfa nema með samstilltu átaki og þar þarf að koma til hvort tveggja aðgerðir og fjármagn. Við þurfum ekki fleiri nefndir eða starfshópa til að ræða málin. Nú köllum við eftir beinum leiðréttingum með peningum. SFR leggur því áherslu á að samið verði um sérstakan jafnréttislaunapott til að draga úr kynbundnum launamun. Þennan jafnlaunapott má nota til að leiðrétta laun hjá sérstökum kvennahópum þar sem launin liggja lágt miðað við sambærilega karlahópa. Þær raddir heyrast gjarna að jafn-
Árni Stefán Jónsson formaður SFR Sólveig Jónasdóttir upplýsingafulltrúi og starfsmaður jafnréttisnefndar SFR
rétti og launamunur kynjanna sé lúxusvandamál í efnahagsástandi eins og nú ríkir. En slíkan hugsunarhátt getum við aldrei samþykkt. Kynbundinn launamunur er háalvarlegt mál og það hefur sýnt sig að meðan efnahagurinn var í blóma jókst launabilið milli kynjanna enn meira. Því verðum við að nota þau tækifæri sem við höfum til aðgerða. Nú er lag fyrir ríkisstjórnina að laga þessa skammarlegu stöðu sem kynbundinn launamunur felur í sér og semja við SFR um jafnréttislaunapotta í næstu kjarasamningum. Það yrði mikilvægt framlag til að fást við þann mun á launum karla og kvenna sem aftur og aftur sýnir sig í launakönnunum og löngu tímabært er að útrýma. SFR stéttarfélag skorar á ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur að grípa til alvöru aðgerða til að útrýma kynbundnum launamun og semja um jafnréttislaunapotta SFRfélaga og leggja þannig línurnar fyrir kjarasamninga vinnumarkaðarins.
Krabbameinsfélag Íslands 60 ára
Stattu með mér Örráðstefna um stuðning og samskipti í tilefni af Alþjóðlega krabbameinsdeginum. Föstudaginn 4. febrúar 2011 að Skógarhlíð 8, kl. 15:30-17:30. 15:30-15:35
Ráðstefnan sett. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands.
15:35-15:50
Stuðningur og samskipti. Nilsína Larsen Einarsdóttir, sem er í lyfjameðferð við eitlakrabbameini, ræðir um stuðning og samskipti í sjúkdómsferlinu.
15:50-16:05
Mín reynsla. Hinrik Greipsson, sem greinst hefur með krabbamein í blöðruhálskirtli, ræðir um sína reynslu.
16:05-16:20
Mikilvægi samskipta. Birna Einarsdóttir, móðir ungrar konu sem greindist með hvítblæði, ræðir um mikilvægi skipulagðra samskipta í veikindum.
16:20–16:35 Þegar stuðningurinn fjarar út. Þorvaldur Daníelsson, ungur ekkill og tveggja barna faðir, segir frá upplifun sinni á stuðningsneti fjölskyldu og vina. 16:35-16:55
Jafningjastuðningur fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur. Gyða Eyjólfsdóttir, doktor í ráðgjafarsálfræði, ræðir um stuðning og mikilvægi hans.
16:55-17:00
Ráðgjöf, spurningar og svör. Ásdís Káradóttir, hjúkrunarfræðingur, segir frá starfi Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, stuðningshópum þess og svæðafélögum.
17:00-17:30
Kaffi og spjall.
Allir velkomnir • Aðgangur ókeypis Sími 540 1900 www.krabb.is krabb@krabb.is
Stuðningur formanns Sjálfstæðisflokksins við samkomulag um Icesave
S
Merkileg pólitísk yfirlýsing
Stuðningur formanns Sjálfstæðisflokksins við samkomulag um lausn á Icesavedeilunni er merkileg pólitísk yfirlýsing af hans hálfu. Ekki er sérstök ástæða til að velta sér áfram upp úr því hvort þjóðinni beri lögformlega að ábyrgjast þetta skuldafjall gamla Landsbankans. Vafinn er til staðar. Tilveran er hins vegar ekki svo einföld að hægt sé að finna svör við öllum álitamálum frammi fyrir dómstólum, þó að vissulega eigi ýmsir löglærðir menn sér þann draum. Sum mál getur verið áhættuminnst að fá botn í utan réttarsalarins. Frá þeim degi sem Icesave lenti í fanginu á stjórn málamönnum landsins hefur málið snúist um að finna út hvernig það yrði leyst með sem minnstum skaða Jón Kaldal fyrir land og þjóð. Eða réttkaldal@frettatiminn.is ara sagt: um það hefði málið átt að snúast allan tímann. Sú hefur ekki orðið raunin. Icesave-deilan hefur verið notuð óspart í fjölbreyttum pólitískum tilgangi. Þar á meðal kusu ESBandstæðingar að tengja lausn deilunnar við ESB-aðildarumsókn Íslands þótt ljóst væri að enginn skyldleiki væri þar á milli. Járngrimmir Heimssýnarmenn eru nú meðal þeirra sem gráta sárast stuðning full-
trúa Sjálfstæðisflokksins við samkomulag um Icesave. Það er hægt að sýna sársauka þeirra ákveðinn skilning. Væntanlega trúa þeir sjálfir þeirri firru að málin tengist og sjá fyrir sér að næst snúist Sjálfstæðisflokkurinn á sveif með ESB-sinnum. Þótt maður sé einhverjum ósammála er sem sagt ekki útilokað að bera virðingu fyrir sjónarmiðum þeirra ef maður skynjar að þar séu á ferðinni þeirra hjartans mál. Hitt er mun verra þegar andstaðan er hluti af einbeittu valdatafli. Þá er þvælst fyrir stjórnvöldum, í öllum málum og á öllum stigum, eingöngu í því skyni að koma þeim frá, jafnvel þótt herkostnaðurinn lendi á almenningi. Icesave-deilan hefur lengi verið brúkuð á þann hátt. Með stuðningi við samkomulag um lausn á þessari deilu við Breta og Hollendinga hefur Bjarni Benediktsson hafnað slíkum vinnubrögðum. Hann er maður að meiri fyrir vikið. Hann hefur tekið af skarið um að hann á sig sjálfur. Afleiðingin er stríð við gamla flokkseigendafélagið. Ómögulegt er að spá fyrir um hvernig þau átök fara. Hitt er á hreinu að ef Bjarni hefði ekki blásið til þessarar orrustu hefði hann ekki orðið langlífur á stóli formanns Sjálfstæðisflokksins. Þar sitja menn ekki lengi nema þeir séu tilbúnir að taka þá slagi sem á fjörur þeirra rekur.
Sköpum börnum okkar alþjóðleg tækifæri
Heimskt er heimaalið barn
A
llir íslenskir skólanemar verða að dvelja í a.m.k. hálft ár erlendis við nám eða störf áður en þeir ná 20 ára aldri.“ Þessa setningu er hvergi að finna í íslenskri fræðslustefnu, en ef ég fengi að vera menntamálaráðherra í nokkra daga myndi ég setja hana inn í nýja fræðslustefnu okkar Íslendinga. Dvölin mætti eiga sér stað á hvaða skólastigi sem væri og í hvaða landi sem væri, og skipti ekki máli hvort nemendur væru við nám eða störf. Eðlilegt er þó að reikna með að námsdvöl hæfist ekki fyrr en 16 ára aldri væri náð. Í stefnunni væri reiknað með að skólar landsins fengju sérstaka umbun fyrir að taka þátt í alþjóðastarfi og kennarar sem legðu á sig umsóknarvinnu í sjóði sömuleiðis. Ef alþjóðastarf yrði sjálfsagður hluti af íslenskri menntun gætu íslenskir ferðalangar hitt fyrir hóp íslenskra skólakrakka í skoðunarferð um helstu menningarstaði Evrópu. Börnin okkar ættu þess kost að fara á sögufræga staði og lærðu að þekkja og skilja söguna með því að þreifa á henni. Slík menntun væri hluti af skólastarfi og ekki forréttindi barna sem eiga foreldra sem skipuleggja menntandi sumarleyfisferðir. Skólar sem gerðu út á alþjóðasamstarf myndu strax skera sig úr og skapa nemendum sínum samkeppnisforskot.
Engin útópía
Í nýútkominni skýrslu forsætisráðuneytisins um Ísland árið 2020 er hvergi minnst á nauðsyn alþjóðlegrar menntunar í jafn litlu landi og Íslandi. Við erum örfá og tölum sérstakt tungumál. Við eigum fyrir vikið á hættu að einangrast og dragast aftur úr öðrum þjóðum ef við leggj-
um ekki áherslu á að ópu eru þannig háð senda fólkið okkar út hvert öðru innbyrðis og því er eins gott að í heim þar sem það verður að heimsborgvið þekkjum þau vel unum, lærir tunguog menntum fólkið mál og snýr svo aftur okkar þannig að það heim með nýjar huggeti átt viðskipti og myndir. samskipti innbyrðis. Einmitt vegna þess Meira býr að baki. hversu fá við erum Kreppan hefur bitnþurfum við að leggja að sérlega illa á ungu sérstaka rækt við að fólki og nú leita fimm undirbúa æsku landsmilljónir evrópskra ungmenna sér að ins fyrir störf í alþjóðvinnu við misgóðar legu umhverfi. Ljóst er að atvinnurekendaðstæður. Með því að ur á Íslandi og í ná- Margrét Jónsdóttir gefa ungu fólki tækigrannalöndum okk- forstöðumaður alþjóðaskrifstofu færi til að nema og ar sækjast eftir því Háskólans í Reykjavík starfa erlendis veitað ráða einstaklinga um við því dýrmæta í vinnu sem hafa alreynslu sem ekki þjóðlega reynslu. Í evrópskri könnun verður toppuð í neinni kennslustofu. meðal atvinnurekenda kom fram að 40% fyrirtækja vilja starfsmenn með Á ábyrgð foreldra alþjóðlega færni. Þá er Ísland aðili að Sem stendur er það á ábyrgð forhelstu menntaáætlunum Evrópusam- eldra að hvetja börnin sín til að öðlbandsins og gætum við verið mun ast alþjóðlega færni. Því segir ég duglegri að sækja um styrki í þær. við ykkur, ágætu foreldrar Íslands: Fræðslustefna sem þessi væri Hvetjið börnin ykkar til að verða góð reyndar engin útópía heldur í fullu í tungumálum, sjáið til þess að þau samræmi við það sem José Manuel læri dönsku þannig að sómi sé að, Durão Barroso, framkvæmdastjóri skipuleggið sumarfrí fjölskyldunnEvrópusambandsins, boðar að verði ar í takt við þriðja málið sem framárið 2020 þegar Æska Evrópu verður haldsskólanemi fjölskyldunnar er að komin á faraldsfót eða Youth on the læra. Skoðið svo öll þau tækifæri sem Move eins og það útleggst á ensku. standa börnunum ykkar til boða. Þá Barroso segir stefnuna ekki tákn um á ég við möguleika á skiptinámi, aleitthvað sem við byrjum að gera árið þjóðlegar sumarbúðir, starfsnám 2020 heldur eitthvað sem við hefj- erlendis og sjálfboðavinnu. Margt umst handa við nú þegar og verður af því sem er í boði er ekki dýrt og orðið að veruleika árið 2020. Hugs- sumt er jafnvel ókeypis ef vel er að unin á bak við áætlunina er að bregð- gáð. Enn sem komið er verðum við ast við stjórnmálalegri og fjárhags- að bíða eftir grunn- og framhaldslegri kreppu í Evrópu. Við höfum séð skólum sem leggja upp úr alþjóðlegri hvernig efnahagsástand í einu landi menntun en þangað til getum við lagt hefur áhrif á önnur lönd. Lönd Evr- okkar af mörkum.
Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
viðhorf 31
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Samkeppnin um tæknimenntað fólk
Fært til bókar
Þegar sá í neðra hittir ömmu sína Athyglisvert er að fylgjast með átökum Morgunblaðsins og DV þessa dagana. Agnes Bragadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, sagði frá því í blaði sínu á mánudaginn að hin meinta njósnatölva sem fannst í húsakynnum Alþingis væri sömu gerðar og tölva sem lögreglan lagði hald á fyrir ári þegar hún handtók 17 ára pilt sem grunaður var um stuld á gögnum úr tölvu lögmanns þekktra einstaklinga eins og Karls Wernerssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Sagt var að pilturinn tengdist bæði DV og upplýsingavefnum Wikileaks og starfaði nú hjá Wikileaks í London. Samkvæmt upplýsingum Agnes ar hafði sá blaðamaður DV sem skrifað hefur margar fréttir og greinar sem taldar eru byggðar á hinum stolnu gögnum, Ingi Freyr Vilhjálmsson, réttarstöðu grunaðs manns þar sem vitni hefðu borið að hann hefði fengið piltinn til að stela umræddum gögnum fyrir sig gegn þóknun. Reynir Traustason, ritstjóri DV, kallaði skrif Agnesar aðför að heiðri Inga Freys og Fréttablaðið og Vísir hafa í framhaldi þessa birt fréttir þar sem greint er frá staðfestingu Björgvins Björgvinssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns á því að Ingi Freyr hafi hvorki stöðu grunaðs manns í njósnatölvumálinu né málinu sem varðar hinn meinta gagnastuld úr tölvu lög mannsins. Lögmaður Inga Freys krafðist leiðréttingar og miskabóta af hálfu Morg unblaðsins sama dag og fréttin birtist
en þögn Mogga var æpandi daginn eftir. Uppslætti Agnesar fylgdi ekkert framhald. Það birtist hins vegar á miðvikudaginn. Þá báðust Agnes og ritstj. velvirðingar. Það var hins vegar of seint að mati DV-manna. Á vef blaðsins sagði að Agnesi yrði engu að síður stefnt fyrir meiðyrði. Er það mál manna að í þessum hanaslag Agnesar og Reynis hafi skrattinn hitt ömmu sína, eins og stundum er sagt. Fyrirgefið orðbragðið.
Fátt mannlegt óviðkomandi Ýmislegt sérkennilegt gerist á hinu háa Alþingi á milli þess sem þingheimur slær skjaldborg um heimilin. Meðal slíks er frumvarp sem dreift var í þinginu á dögun um um að ungri konu, Marie Amelie, yrði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Frétta tíminn hefur í undanförnum tölublöðum greint frá máli konu þessarar sem nýlega var vísað úr landi í Noregi til Rússlands. Frá því var greint að þingmennirnir Árni Johnsen og Sigmundur Ernir Rúnarsson væru flutningsmenn frumvarps ins um íslenska ríkisborgararéttinn til Marie Amelie en í greinargerð þess sagði meðal annars: „Með þessari tillögu er lögð áhersla á íslenska orðið vinarþel, sem erfitt er að þýða á önnur tungumál, en ætti að búa í hjörtum Norðmanna.“ Sigmundur Ernir tilkynnti hins vegar fyrr í vikunni að hann stæði ekki að frumvarpinu. Árni hefði ámálgað þetta við sig en hann aldrei stað fest meðflutning. Hann væri í prinsippinu sammála því að illa hefði verið farið með konuna en textinn í skjali Árna væri ekki eins og út úr sínum munni. Árni stendur því einn eftir í þessu velgerðarmáli.
Hvað þarf marga bankamenn til að hanna rafbíl?
Þ
sín raungreinafólk að olli nokkraf ýmsu tagi. Mörg um vonbrigðum þegar tæknifyrirtæki stóðu f réttir bárust um höllum fæti í þeirri að nýsköpunar- og samkeppni vegna sprotafyrirtæki á Íshárra launa í bankalandi ættu aftur í erfgeiranum og gekk oft illa að tryggja iðleikum við að ráða tæknimenntað fólk eðlilegan vöxt og viðvegna samkeppni við hald þeirra. Í grófum bankastofnanir. dráttum stafaði þetta Bankar eru ein af lögmálum frjáls meginstoðin í innmarkaðar og v ið viðum hagkerfisins hrunið mátti búast og veitir fjármálavið að samkeppnisstarfsemi fjörefnið staða á vinnumarksem nauðsynlegt er Hafliði K. Lárusson aði jafnaðist. Kunnlögmaður og stundakennari í ugir telja að slíkt atvinnustarfsemi hvers konar. Þá er hugverkarétti og samningsgerð jafnvægi hafi varað í við Háskólann í Reykjavík fjármálaheimurinn fáeina mánuði. flókinn og er vísindaNú má spyrja hvort og tæknimenntað fólk þar gagnleg- markaðslögmál ráði för í nýrri samur starfskraftur, til dæmis við gerð keppni um tæknimenntað fólk? hugbúnaðar og fjármálaafurða sem Hér má til dæmis hafa í huga þrjá byggjast á flóknum stærðfræðilí- nýja banka, sem með handafli ríkkönum. isvaldsins risu úr rústum þeirra Ein afleiðing bankabólunnar var gömlu, tugmilljarða ríkislán á hagspenna á vinnumarkaði, þar sem stæðum kjörum til að halda lífinu í bankar í miklum vexti löðuðu til tveimur fjárfestingarbönkum (enda
þótt annar þeirra sé nú horfinn yfir móðuna miklu) og fleiri dæmi mætti nefna um ríkisstyrkta bankastarfsemi. Í nýlegri áætlun ríkisstjórnarinnar kemur fram að hátækniiðnaður muni skapa 10% af landsframleiðslu og 15% af útflutningstekjum árið 2020. Til samanburðar má nefna að ríkisstjórn Bretlands leggur einnig mikla áherslu á þekkingariðnaðinn svokallaða og í ræðu Davids Cameron fyrir skömmu voru fjórir af fimm vaxtarbroddum efnahagslífsins sagðir vera á sviði hátækni og nýsköpunar (í ljósi tíðarandans var bankastarfsemi ekki nefnd einu orði). Mikill drifkraftur er í nýsköpun og tækniþróun á Íslandi og í því sambandi er gott að muna að margt smátt gerir eitt stórt. Þrátt fyrir freistingar og þrýsting ýmiss konar er þess vegna mikilvægt að stjórnvöld forðist aðgerðir sem beinlínis geta unnið gegn því að ofangreint markmið náist.
... við hrunið mátti búast við að samkeppnisstaða á vinnumarkaði jafnaðist. Kunnugir telja að slíkt jafnvægi hafi varað í fáeina mánuði.
TIL LEIGU
LAUGAVEGUR 4 OG 6, 101 REYKAJVÍK
Ge
irsg
ata
Sæ
Túngata
bra
rfisg
ut
ata S
Læ
kja rga
ta
Hve
gur
Fríkirkju vegur
Tjörnin Skothúsve
gav egu r
REYKJAVÍKURBORG AUGLÝSIR EFTIR LEIGUTÖKUM
yja
Sóle
F í t o n / S Í A
Su
ðu
r ga
ta
Lau
VERSLUNARHÚSNÆÐI TIL LEIGU VIÐ LAUGAVEG 4 OG 6 LAUGAVEGUR 4 ER Á 2 HÆÐUM, SAMTALS 100 m² LAUGAVEGUR 6 ER Á 3 HÆÐUM, SAMTALS 136 m² Um starfsemi í húsunum gilda ákveðnar reglur og er heimilt að reka þar verslanir sem fyrst og fremst selja matvöru og drykkjarvöru (s.s. matvöruverslanir, fiskbúðir, bakarí og ostabúðir) eða smávöruverslun (s.s fataverslanir, skóbúðir, gallerí, skartgripaverslanir, og snyrtivöruverslanir).
Áhugasamir sendi upplýsingar til Hermanns Guðmundssonar, hermann@m3.is eða Arnar Kjartanssonar, orn@m3.is fyrir 14. febrúar næstkomandi.
32
viðhorf
Ógilding kosningar til stjórnlagaþings
Enginn Salómonsdómur
Á
Pólitísk ábyrgð kvörðun Hæstaréttar Hæstaréttar um ógildingu Kom mér ályktun kosningar til stjórn Hæstaréttar á óvart? l a g a þ i n g s ve k u r Já. Til að skýra það svar vil ég nefna blendnar tilfinningar. Þeim mun betur sem frægt dæmi um mat ég fer yfir ákvörðun á gildi ríkiskosninga. réttarins því vafa Árið 2007 dæmdi samari finnst mér nið stjórnlagadómstóll urstaðan. Um þessar Þýskalands þau kosn efasemdir hef ég ritað ingalög, sem beitt var á vefsíðu mína thor við kosningar til Sam kellhelgason.is. bandsþingsins árið Hið jákvæða er að 2005, brjóta í grund það skuli vera dóm vallaratriðum í bága stóll sem kveður á um Þorkell Helgason við stjórnarskrána. Svo slæmt var það réttmæti kosninga. kjörinn ógildri kosningu á Þessu er ekki þannig stjórnlagaþing ekki með stjórnlaga farið um kosningar til þingskosninguna! Alþingis. Þar liggur hið endanlega Lögunum hafði verið beitt áratug ákvörðunarvald um gildi kosning um saman með hinum umdeildu anna hjá þinginu sjálfu, sbr. 46. gr. ákvæðum. Hvað þá? Átti dómstóll stjórnarskrárinnar. Þetta er meðal inn að reka þingið heim, ógilda öll þess sem ég vil fá breytt, fái ég lagt á lög sem hið ólöglega þing hafði sett ráðin. Hefði þótt eðlilegt að við, þing og setja svo kanslarann Angelu Mer fulltrúarnir 25, hefðum dæmt í eigin kel af (þýska þingið kýs kanslarann)? „sök“, fellt úrskurð um það hvort Dómstóllinn veltir þessu fyrir sér í kjörbréf okkar væru gild? Varla. dómsorði sínu en kemst að þeirri nið urstöðu að þetta sé ófær leið. Í stað Mistök við alþingiskosningar þess skikkaði hann Sambandsþing 2003 ið til að lagfæra lögin og hafa þau Við alþingskosningarnar 2003 reyndi á hreinu fyrir kosningarnar 2013. í fyrsta sinn á skiptingu Reykjavík Þingið fær þannig góðan tíma, enda ur í tvö kjördæmi. Sem kunnugt er eru Þjóðverjar þekktir að vandvirkni. fylgja mörkin í fyrstu Hringbraut og En þetta merkir að þingið sem kosið Miklubraut. Kontóristar borgarinnar var fyrir rúmu ári, haustið 2009, sit höfðu flaskað á því að Framnesvegur ur í krafti kosningalaga sem vitandi sker Hrinbrautina og eru nokkur hús vits standast ekki stjórnarskrá. (Sjá sunnan hennar. Þeir höfðu sett allan meira á vefnum http://www.lands Framnesveginn í norðurkjördæm kjor.is/kosningamal/erlendar-kosn ið. Nokkrir kjósendur höfðu kosið í ingar-/nr/16.) röngu kjördæmi. Var kosningin þá Ég hafði sannast sagna vænst ógild? Kjósendur gátu að vísu kosið þess að Hæstiréttur felldi slíkan sömu flokka í báðum kjördæmum en Salómonsdóm, ekki síst í ljósi þess ekki sömu frambjóðendur. Það var til að margt orkar tvímælis í röksemda dæmis brotið þannig á þessum kjós færslu réttarins, svo ekki sé sterkar endum að þeir fengu ekki að strika að orði kveðið. Ég hafði vænst þess út þá frambjóðendur sem þeir höfðu að rétturinn setti ofan í við Alþingi og hugsanlega ætlað sér að gera. Ef til framkvæmdarvaldið, segði þeim að vill beindu þeir spjótum sínum að standa sig betur næst, en léti kosn frambjóðendum í röngu kjördæmi, inguna gilda þar sem engin rök hafa en mikið var um útstrikanir í norð verið færð fyrir því að hnökrarnir á urkjördæminu. Hvað gerði Alþingi? henni hafi haft áhrif á úrslitin. Það Ógiltu þingmenn eigin kosningu eru alvarleg inngrip að ógilda heilar vegna þessara mistaka? Nei, þeir landskosningar. Rétturinn hefur því fóru að mínu mati skynsömu leið tekið á sig pólitíska ábyrgð. Það hef ina. Prófað var á alla kanta að gera ur hann íhugað vandlega – skulum þessum villuráfandi kjósendum upp við vona. Þegar þetta er ritað eru stjórnvöld skoðanir um það hvaða flokka þeir hefðu hugsanlega kosið og aðgætt að velta fyrir sér hvernig eigi að taka hvort skipan þingsins gæti breyst af á málinu; hvort efna eigi til nýrrar þeim sökum. Svo reyndist ekki vera kosningar, uppkosningar eða frá og þar með staðfestu þingmenn öll grunni, eða að Alþingi skipi á stjórn eigin kjörbréf. Þingmenn gerðu sér lagaþingið. Hver svo sem niðurstað ekki rellu út af því að kosningaúr an verður gef ég áfram kost á mér til slit í þessum tveimur kjördæmum starfa á stjórnlagaþingi. Ég bauð mig voru röng sem nam tugum atkvæða fram í haust til þess að leggja mitt af í hvoru þeirra. Hefði Hæstiréttur far mörkum. Ég stend við það. Áfram með stjórnlagaþingið! ið eins að?
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Af varnarmálum
É
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
KOMDU VIÐ Á NÆSTU N1 STÖÐ OG FÁÐU KANA LÍMMIÐA Í AFTURGLUGGANN
Teikning/Hari
EINAR BÁRÐAR MILLI 18:00 OG 20:00 ALLA VIRKA DAGA
Ég stóð frammi fyrir tveimur kostum á sunnudaginn. Mæðgurnar sem ég bý með áformuðu að fara í sængurfatabúð og buðu mér að koma með. „Ef þú nennir ekki,“ sagði eiginkonan sem þekkir svipinn á sínum manni þegar hann stendur frammi fyrir slík um kostaboðum, „geturðu tekið til í bílskúrn um.“ Ég valdi síðari kostinn, vitandi það að í skúrnum var bæði sjónvarp og tölva þar sem kjörið var að fylgjast með úrslitaleik Dana og Frakka í handboltanum. Þessu hélt ég fyrir sjálfan mig þegar ég tók vistina í skúrnum fram yfir tuskuferðalag mæðgnanna. Í bílskúra safnast alls konar dót, hjá því verður vart komist. Engan þekki ég sem kem ur bíl í það rými sem að nafninu til er við hann kennt. Það er trauðla eftirsóknarvert að um stafla dóti í bílskúr en skömminni skárra þó en að fara í búð sem selur sængurföt, hand klæði og annan slíkan búnað. Þar er karl skepnan eins og illa gerður hlutur, stendur utanveltu með vandræðalegt handahnoð, nán ast að hætti forsetans, á meðan konur toga í tuskur sem aðrar konur afgreiða. Ég hef komið í svona búðir með eiginkonu minni, hvort heldur er hér heima eða ytra, og viðurkenni fúslega að sængurver, lök og handklæði eru nauðsynjavara á hverju heim ili. Sama gildir um gardínur. Samt hef ég hvorki þekkingu né skoðun á efni og útliti. Í rauninni er mér sama um lit á sængurfötum og handklæðum enda treysti ég smekk konu minnar fullkomlega þegar að slíku vali kem ur. Sjálfsagt er þetta galli sem náðst hefur að rækta úr yngri körlum en verður vart lag færður í mínu tilfelli. Þrátt fyrir þekkingarleysið er engu að síð ur í minnum haft á heimilinu að ég afrekaði það að kaupa bestu handklæði sem keypt hafa verið í langri búskapartíð okkar hjóna. Þau kaup voru gerð í það eina skipti sem mér var treyst óstuddum til slíkra verka. Þá fór ég utan í embættiserindum, í svokallaða Natóferð. Þær voru farnar með reglulegu millibili til Bandaríkjanna á meðan stórveldið í vestri gætti varnarhagsmuna sinna og okkar og hafði til þess lið og flugvélar á Miðnesheiði. Í boði Bandaríkjamanna í slíkum ferðum voru yfirleitt blaða- og stjórnmálamenn sem þar með komust í helgustu vé Banda ríkjastjórnar en áfangastaður okkar var höfuðborgin sjálf, Washington. Ég sagði konunni frá fyrir hugaðri ferð, þar sem m.a. stóð til að heimsækja Þjóð aröryggisráð Bandaríkj anna og varnarmálaráðu neytið, sjálft Pentagon. Ég get ekki neitað
því að ég hlakkaði svolítið til að komast í þess ar stofnanir sem nánast daglega eru í fréttum. Mín góða kona leit þessa ferð öðrum augum, raunar augum hinnar hagsýnu húsmóður sem sá ekkert sérstakt við Pentagon umfram aðrar opinberar stofnanir. „Okkur bráðvantar handklæði, einkum stór baðhandklæði. Það slær ekkert út stór amerísk baðhandklæði,“ sagði hún. „Þig munar ekkert um að kippa nokkrum með, fyrst þú ert á ferðinni.“ Með þá frómu ósk fór ég vestur um haf. Til öryggis skrifaði ég á miða hvað kaupa átti. Við stóru baðhandklæðin bætti konan minni handklæðum og tiltók lit þeirra nákvæmlega. Ekkert átti að fara á milli mála þegar sá óvani stæði frammi fyrir bandarískri afgreiðslu stúlku, nánast eins og barn sem sent er út í búð. Það viðurkennist að þegar á Bandaríkja dvölina leið leitaði hugurinn æ meir í hand klæðabúðina, jafnvel á stífum fundum í Penta gon þar sem engu var logið um öryggisgæslu. Okkur var jafnvel fylgt á salernið af mönnum sem töluðu upp í ermina á sér. Ég var ekki viss um að ég stæði mig í stykkinu og kæmi heim með réttu tuskurnar, hvað þá í umbeðn um lit. Hópurinn var í boði bandarískra hern aðaryfirvalda og þau sömu yfirvöld ræddu í hreinskilni varnarsamstarf stórveldisins og örþjóðarinnar í norðri, auk annars sem efst var á baugi í heimsmálum þess tíma. Okkur fylgdi sveit sérfræðinga þar sem fyrir fór 47 ára gömul kona, hæst sett þeirra ráðuneytisog hermanna sem leiddu okkur um valdaog leyndarslóðir stórveldisins. Af strípum og stjörnum konunnar mátti ráða tign hennar, sem var með þeim hætti að aðrir stóðu og sátu að hennar boði. Hin borðalagða kona, foringi Bandaríkja hers, greindi frá því, sem þá var trúnaðar mál, að hervörnum Íslands yrði betur sinnt með fullbúinni orrustuflugsveit í Bandaríkj unum en málamyndaflugsveit á Miðnesheiði. Um leið bað hún um álit manna á stöðunni og öðrum tilfallandi vandamálum. Þegar varnar mál höfðu verið rædd um hríð, komst ég ekki hjá því að segja herforingjanum, sem undir gylltum stjörnum virtist alúðleg kona, frá því að að frátöldum hnökrum í varnarsamstarfi Bandaríkjanna og Íslands hefði ég mestar áhyggjur af fyrirmælum eiginkonu minnar um handklæðakaup í höfuðborg Bandaríkjanna. Þar væri ég því miður ekki á heimavelli. „Ég sé um þetta,“ sagði herforinginn, „hafðu ekki áhyggjur, fylgdu mér.“ Þarna var komin kona sem hafði skilning á vörnum í stóru og smáu. Leið okkar, fulltrúa tveggja mis stórra Nató-ríkja, lá því beint úr Pentagon í hand klæða búð, ekki af verri endan um. Ég gengst við því að vera ekki hagvan ur í svona búð um en aldrei hef ég augum litið annað eins úrval. Í vankunnáttu minni fól ég herforingjan um leiðsögn í versluninni og afhenti hinni háttsettu konu miðann að heiman. Af greiðslan var hnökralaus, ég var í herfylgd. „Seigur varstu, elskan,“ sagði eiginkona mín þegar ég dró hand klæðin upp úr töskunni við heim komu. „Þau eru akkúrat eins og ég vildi hafa þau, stór og mjúk og meira að segja liturinn er réttur. Þér er ekki alls varnað þegar þú tekur þig til. Lentirðu ekki í neinum vand ræðum með að finna réttu búðina?“ “Þetta er svo sem enginn vandi,“ sagði ég, hógværðin uppmáluð, „ef maður hefur réttu samböndin.“
viska í fjármálum
Vik an sem var
Fæst túlkur með fyrirsögninni? „Pwc rannsakar SpKef fyrir hönd FME“ Pwc sinnir nú rannsókn á starfsemi SpKef fyrir hönd Fjármálaeftirlitsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn og stjórnendum hins endurreista SpKef, segir í frétt á vef Viðskiptablaðsins. Ástir samlyndra hjóna „Biðst undan gagnrýni Ólínu“ „Sem betur fer er málfrelsi á Íslandi. Jafnvel þótt maður sé í ríkisstjórn,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra spurður út í orð Ólínu Þorvarðardóttur sem gagnrýndi hann fyrir að saka forsætisráðherra um dómgreindarleysi.
Námskeið byggð á sjónvarpsþáttunum vinsælu
Námskeið um fjármál - á mannamáli Breki Karlsson vakti mikla athygli með sjónvarpsþáttunum Ferð til fjár. Nú gefst þér kostur á að sækja námskeið hjá Breka þar sem hann fer betur í saumana á fjármálum einstaklinga og fjallar um peninga, sparnað og eyðslu - sem sagt skemmtileg fræðsla á mannamáli.
Hvað gerist þegar dagurinn styttist á ný? „Birta eina góða frétt á dag“ Iðnaðarráðuneytið ætlar að birta eina jákvæða frétt hvern virkan dag á meðan sól er að hækka á lofti.
10. feb. - kl. 17:30 Hafnarborg, Hafnarfirði
Að stjórna bæði hljómsveit og kór „Peningastefna úr dúr í moll“ „Einhver orðaði það þannig í morgun að við hefðum skipt peningastefnunni tímabundið úr dúr yfir í moll og það er vegna þess að aðstæður eru að breytast,“ sagði Már [Guðmundsson seðlabankastjóri].
16. feb. - kl. 17:30 Borgartúni 19, Reykjavík 23. feb. - kl. 13:00 Bifröst, Borgarfirði
Nánari upplýsingar og skráning á arionbanki.is/uglan.
Aðgangur er ókeypis og boðið er upp á veitingar.
Ber þá ekki að hringja í 112? „Þeir sem fikta með elda brenna sig stundum í puttana“ „SA er að þessu leyti að leika sér að eldinum og það vill oft vera þannig að þeir sem fikta með elda brenna sig í puttana,“ sagði Gylfi [Arnbjörnsson, forseti ASÍ]. En að lesa fyrst? „Klaufaskapur að skrifa undir“ Kristján Gunnarsson segir það klaufaskap að hafa skrifað undir starfslokasamning Geirmundar Kristinssonar, fyrrverandi sparisjóðsstjóra í Keflavík. Að sögn Kristjáns ætlar hann ekki að segja af sér nema rannsókn leiði eitthvað glæpsamlegt í ljós, þá taki hann pokann sinn, að því er RÚV greinir frá.
Boðið er upp á táknmálstúlkun
Þættirnir Ferð til fjár eru nú aðgengilegir á arionbanki.is
Breki Karlsson, forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi
www.arionbanki.is/uglan
Bröns alla laugardaga og sunnudaga
Verð aðeins
1.795
með kaf fi eða te Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is
34
bækur
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Sjálfstæðir bókaútgefendur Ætla má að bókaþjóðinni þyki nóg um allt það prentefni, bundið og í harðspjöldum, sem prentsmiðjur dæla út hér á landi. Milljónir eintaka standa í geymslum bókaútgefenda og bíða lesenda. Stærsta bókaútgáfa landsins gaf á síðasta ári út um 200 titla, sem er nærri tveimur fimmtu hlutum af heildaráutgáfu eins og hún er skráð á vegum bókaútgefenda. Þá er ótalin ýmis önnur útgáfa á vegum stofnana, félaga og einstaklinga. En það er ekki ódýrt að gefa út prent. Í Bandaríkjunum komu út árið 2009 nærri 290 þúsund titlar á vegum útgefenda og var það svipað og árið á undan. Þar í landi mæla menn rjúkandi aukningu í útgáfu á vegum sjálfstæðra útgefenda, oft á eigin verkum. Stafræna byltingin hefur komið því til leiðar: Árið 2007 komu 134 þúsund titlar út á eigin kostnað höfunda, 2008 voru þeir 285 þúsund, 2009 voru þeir taldir 764 þúsund. Það er ekki ódýrt að koma eigin verki á markað; bara umbrot, hönnun og prentun kostar sitt og höfundur verður að vera því viðbúinn að salan verði dræm, nema hann hafi fjármagn til auglýsinga og ágengni til að koma verkinu og sjálfum sér í fjölmiðla. Þá er dreifing eftir sem reynist mörgum erfið, tímafrek og útheimtir elju. Hér á landi er löng hefð fyrir eigin útgáfum, því þarf ekki að örvænta þótt útgefendur hafni handriti. -pbb
Bókardómur Guðjón Ketilsson Ólafur Gíslason
Einstaklega vel heppnað bókverk
Guðjón Ketilsson Texti eftir Ólaf Gíslason Crymogea 2010
menning + listir + vald + almannasvið + menningarstefna + íslensk menningarvitund + þjóðerniskennd + hnattvæðing + stafræn menning + BÍL + ríki + borg + Habermas + stjórnmálaflokkar + Björk + sveitarfélög + Fjölnir + Castells + menningartengd ferðaþjónusta + alþjóðleg menningarsamvinna + fjölmiðlar + Foucault + netsamfélagið
Hér er íslensk menningarstefna greind fræðilega og sett í samhengi við alþjóðlegar menningarstefnur. Samband menningar og ríkis, sveitarfélaga, stjórnmálaflokka og markaðar er skoðað, sem og áhrif Fjölnismanna, Bjarkar og fleiri lista- og fræðimanna. Þá er skoðað hvernig menningarstefnu tekst að bregðast við breyttu landslagi internets og annarra nýmiðla og spáð fyrir um menningarpólitík framtíðarinnar.
Nýtt rit um menningarpólitík – það hlýtur að vera gagnlegt.
Það virðist vera einn stærsti gallinn við ritið að það seilist of víða, ætlar sér of mikið.
Bjarki Valtýsson
Áfram er haldið útgáfu Crymogeu og Listasjóðs Dungals á mónógröfum um íslenska myndlistarmenn. Þriðja bókin í röðinni er helguð Guðjóni Ketilssyni. Þetta eru stórar bækur, fallega umbrotnar og vel unnar að öllu leyti, þótt ég deili ekki þeirri tilhneigingu hönnuða að leggja myndir af verkum í heila opnu; það bjagar ásýnd verkanna eins og má sjá á opnu 110/111 í þessari bók þar sem verkið í miðju opnunnar hverfur, jafnvel þótt kjölurinn sé spenntur sundur. Sem prentgripir eru bækurnar, sem komnar eru, með því besta sem hér er gert. Ritið birtir myndir af verkum Guðjóns frá tuttugu ára ferli og dregur í myndbirtingu fram hans fjölbreytta og fágaða feril. Guðjóni er ekki flaggað mikið í stigveldi íslenskrar myndlistarumræðu en sýningaskrá hans í bókarlok vitnar þó um að hann hefur átt samfelldan og glæsilegan sýningarferil. Eins og í fyrri bókum er textasmíð um listamanninn og verkin; í þess háttar umræðu hér á landi hafa lesendur átt við það að stríða að listfræðingar telja sig nauðbeygða til að draga myndlistarmenn inn í heimspekiorðræðu, hið stóra samhengi orðræðu um sköpun og tilgang. Þeim finnst skylt að klæða framgang listamanna í stærra samhengi og tekst það misjafnlega. Hér er það Ólafur Gíslason sem fjallar um verk Guðjóns og feril. Honum tekst flestum betur að koma orðum að hugsun sinni og skilningi á framgöngu Guðjóns á ferlinum, þótt vel sé borið í veginn og langt seilst. Guðjón hefur vissulega ríkan áhuga á tjáningu myndheims sem byggist á fornri hefð: Rannsókn hans á myndheimi verkfæra og eldri verka er öll með persónulegum blæ og þeirri fágun sem kröfuhart handverk vitnar um. En er hans erindi bundið við slitlag heimspekinnar í þeim mæli sem Ólafur vill? Það efast ég um. Og þá vaknar sú spurning hvers vegna skepnan er sett í kjól og hvítt evrópskrar heimspekiumræðu. Bókverkið um feril Guðjóns er aftur einstaklega vel heppnað og öllum aðstandendum til sóma. Líkt og er um fyrri ritin gerir útgáfan aðgengilegan myndheim sem fáir þekkja og um leið ætti lýðum að vera ljóst hvert erindi myndlistarmannsins er með verkum sínum. -pbb
íslensk menningarpólitík
Skemmtileg og auðveld leið að heilbrigðum lífsstíl Frábær heilsa er einfalt náttúrulögmál, segir Benedikta Jónsdóttir lífsstíls- og heilsuráðgjafi. Á þessum áhugaverða fyrirlestri verður farið yfir mikilvægustu atriðin varðandi heilbrigðan lífsstíl, mataræði, hreyfingu og fleira. Námskeiðið verður haldið í fræðslusal Maður lifandi, Borgartúni 24, miðvikudaginn 9. febrúar, kl.17:30 og kostar aðeins 2.000 kr. Skráning á madurlifandi@madurlifandi.is eða í síma 585 8702 Nánari upplýsingar á www.madurlifandi.is
www.madurlifandi.is
Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700
Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710
Áhugamenn um ritstörf og líf bandaríska skáldsins og lífsnautnamannsins Williams S. Burroughs eru spenntir þessa dagana því stórt safn af handritum hans er nú til sölu vestanhafs. Kistan er kölluð Horde 2.0 og geymir drög og útgáfur af verkum sem síðar litu dagsins ljós á prenti undir ýmsum nöfnum. Þar er líka að finna stórt bréfasafn skáldsins til manna á borð við Gysin og Trocchi, auk minni spámanna. Þar eru líka dagbækur sem hann skráði drauma sína í og stórt safn áritaðra verka í frumútgáfum sem margar eru sagðar fágætar. Burroughs var brautryðjandi í tilraunakenndum skáldskap sem sat á jaðri framtíðarsagna, bítbókmennta og textagerðar sem laut hans persónulega heimi. Hann hafði mikilvæg áhrif á heila kynslóð höfunda, bæði í rituðu máli og ekki síður texta heillar kynslóðar poppara á sjöunda og áttunda áratugnum. Klippitækni hans fleytti mörgum yngri mönnum áfram og tilviljunarvinna höfunda á borð við Lennon, Jagger og Bowie styrktist mjög við nærveru og viðurkenningu Burroughs. Áhugasamir geta skoðað greinargerð um safnið á slóðinni: www.lopezbooks.com -pbb
Menningarfárið
Bjarki Valtýsson er doktor í boðskipta- og menningarfræðum og aðjúnkt við IT háskólann í Kaupmannahöfn.
Benedikta Jónsdóttir lífsstíls- og heilsuráðgjafi
Burroughs sem ungur maður. Hann fæddist 1914 og lést 1997.
Bók ardómur Íslensk menningarpólitík Bjarki Valtýsson
íslensk menningarpólitík
Ritið birtir myndir af verkum Guðjóns frá tuttugu ára ferli og dregur í myndbirtingu fram hans fjölbreytta og fágaða feril.
Handrit og bréf til sölu
Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720
ISBN 978-9935-413-10-9
Bjarki Valtýsson
9 789935 413109
Íslensk menningarpólitík Bjarki Valtýsson Nýhil 2011
B
jarki Valtýsson er doktor í boðskipta- og menningarfræðum frá dönskum menntastofnunum en upphaflega menntaður í Háskóla Íslands. Hann sendi frá sér nýlega, í útgáfu Nýhils, nærri þrjú hundruð síðna bók um íslenska menningarpólitík. Ritið ber þess merki að það er samið á nokkuð löngum tíma og geldur sumpart fyrir það: tölulegar upplýsingar eru þannig ekki tengdar vísitölu eða uppreiknaðar miðað við síðasta ársfjórðung 2010, hlutar þess byggjast á eldri gögnum sem hefði mátt uppfæra, en fagna verður útgáfunni. Umræða með greinargóðum ritum fyrir almenning um stjórnmál í víðum skilningi er mikils virði og menning fellur undir það hugtak. Enda er höfundurinn að skoða skipulag menningarmála hér á landi, einkum í síðari hluta bókarinnar.
Texti heltekinn af nafnorðasýki
Verkið ber þess nokkur merki að vera í upphafi samið sem skólaverkefni; inngangur og yfirlitsgreinar um helstu skilgreiningar sýna það. Höfundinum er í mun að sýna að hann hefur lesið heima, svo mjög að víða dettur hann í langar þulur. Bókina hefði átt að ritrýna af miskunnarleysi og sú ritrýni hefði ekki síður átt að beinast að textanum sjálfum sem er stofnanamállýska af versta tagi með orðaleppum á borð við „sjálfsmorðssprengjuárásarkonunni“. Textinn er heltekinn af nafnorðasýki sem gerir hann klunnalegan og ber þess merki að höfundurinn hefur dvalið langan aldur í háskóladeild í öðru landi. Rit Bjarka er nánast það fyrsta sem er helgað menningarfræðum og lýtur áratuga hefðum í umræðu á því sviði. Hann gerir lítið úr flestu því sem skrifað er um menningu liðna áratugi; neitar staðfastlega að taka inn í rit sitt umfjöllun dagblaða á borð við Moggann og Fréttablaðið sökum eignarhalds og þess sem hann kallar ritstjórnarstefnu. Þar hafi menn skorið niður við trog skrif um menningu – en um það getur hann ekki birt nein rök, hvað þá töluleg gögn sem þó mátti ná í auðveldlega. DV er ekki tekið með. Á sama tíma skammast hann yfir fátæklegri umræðu og hvað er til marks um það? Tölulegar staðreyndir takk! Sökinni vísar hann alfarið á starfsmenn blaða – gleymir því að umræða um menningu sprettur ekki fram af starfsmönnum
fjölmiðla, heldur líka neytendum, listafólki, að ógleymdum fjölda vel menntaðra menningarfræðinga; hver hefur þátttaka Bjarka verið til þessa í opinberri umræðu um menningu hér á landi? Í niðurskipan er verkið ekki gagnslaust en efnisorðaskrá og nafnaskrá hefði auðveldað lesendum fulla nýtingu svo lesa mætti verkið í sneiðum eftir álitaefnum.
Vekur fleiri spurningar en svör
Það virðist vera einn stærsti gallinn við ritið að það seilist of víða, ætlar sér of mikið. Þannig hefði verið prýðilegt að fá ítarlegan inngang um helstu kenningar í þessum fræðum einar sér, og þá um leið hvernig þær kenningar falla inn í íslenska menningarstarfsemi með fáum skýrum dæmum. Margt er athyglisvert í skoðunum Bjarka, til dæmis hvernig þjóðernishugmyndir tengdar náttúru ráða svip og tilætlun í verkum listamanna á borð við Björk og Sigur Rós; eins hvernig þær koma fram í kvikmyndum. Í því tilviki hefði verið gagn að greiningu Þorgeirs Þorgeirsonar á samtvinnun auglýsinga, landkynningarmynda og alvarlegri kvikmyndaverka sem hann setti fram snemma og er greinilega ekki kunn Bjarka. Hana má þó finna á netinu. Þá er ljóður á ritinu, ef það á að standa undir nafni, að þar er ekki tekið inn, nema að takmörkuðu leyti, tónlistarkerfið þar sem átök fjölbreyttra tónlistarskóla við hið klassíska fara harðnandi. Bjarki gerir heldur ekki fyllilega grein fyrir bókmenntaiðnaðinum, sem hann telur þó hryggjarstykkið í íslenskri menningarstefnu. Bjarki er afar upptekinn af rekstri ríkisstofnana á ljósvakanum en gerir enga tilraun til að meta framlag einkarekinna stöðva frá 1986 eða hvaða þróun hefur átt sér stað þar og hvað stýrir henni. Verk hans er merkileg tilraun til greiningar sem vekur fleiri spurningar en svör og leiðir með sýnilegum hætti í ljós að á þessu sviði er margt óunnið.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is
Við lágmörkum neiðkvæð umhverfis- og heilsuáhrif tengd hreingerningum, allt frá hráefnis- og orkunotkun til notkunar hættulegra efna, flutninga og meðhöndlunar úrgangs. Þú getur treyst okkur þegar kemur að því að gera skínandi hreint í verksmiðjunni, á byggingarsvæðinu eða skrifstofunni.
gustath@simnet.is
Við bjóðum persónulega þjónustu í náinni samvinnu við viðskiptavini.
AÞ-Þrif er framsækið hreingerningafyrirtæki sem hefur metnað, gæði og umfram allt framkvæmdagleði í farteskinu.
• • • •
Almenn þrif Iðnaðarþrif (fyrirtæki) Gluggaþvottur Bílaþrif – Dalshrauni 11, Hfj. og Borgartúni 21b
HAFÐU SAMBAND • WWW.ATH-THRIF.IS
ERFISME HV R M
KI
AÞ-Þrif hefur náð þeim merka áfanga að fá veitta vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir daglegar ræstingar.
U
VIÐ ERUM HREIN PLÁGA ÞEGAR KEMUR AÐ ÓÞRIFUM
176
027
Ræstingaþjónusta
36
matur
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Uppskrift Forleikur að r auðmagasúpu
Heimagert jógúrt með glænýju granóla 55°C. Hrærið annað slagið meðan mjólkin hitnar og kólnar. 2. Hitið aftur snöggt upp í 82°C og kælið síðan snöggt í 43°C (setjið pottinn í vask fullan af köldu vatni). 3. Setjið 150 ml af mjólkinni í skál og blandið um 60-75 ml af hreinni grískri jógúrt frá BioBúi út í, hrærið og blandið síðan út í mjólkina í pottinum.
1. Hitið í potti 1½ lítra af mjólk og ½ lítra af rjóma hægt upp í 82°C, slökkvið undir pottinum og leyfið mjólkinni að kólna niður í 50-
4. Hellið mjólkurblöndunni í glerkrukkur sem komast fyrir í
potti með 43°C heitu vatni. Haldið þessu hitastigi á blöndunni í 4 tíma. Örvæntið ekki þótt lítið virðist á seyði. Blandan fer ekki að þykkna fyrr en eftir þrjá tíma. 5. Hellið úr krukkunum í stórt sigti klætt mjög fínni grisju (gamall bómullarbolur getur fengið þarft hlutverk) og látið mysuna renna af jógúrtinni í ísskáp yfir nótt. Morguninn eftir eruð þið komin með 2 lítra af hnausþykkri og frísklega súrri grískri jógúrt.
Mascarpone Hvernig verður búðingur að osti?
Með jógúrtinni er gott af hafa heimalagað granóla að hætti Rose Bakery í París: 1. Blandið saman í skál 400 g af tröllahöfrum, 125 g af heilum möndlum, 100 g af sólblómafræjum, 100 g af graskerjafræjum, 50 g af sesamfræjum og matskeið af hveitikími. 2. Setjið 125 ml af sólblómaolíu, 250 ml af hunangi, 50 g af muscovadosykri (eða púðursykri), baunir úr vanillustöng, smávegis af kanil, ½ tsk. af salti og 125 ml af vatn í pott og
hitið að suðu. Ljósmynd/Alda Lóa
Það er ekki flóknari eldamennska að búa til jógúrt, skyr eða mjúkosta en að baka brauð. Og útkoman er svipuð. Ekkert er betra en nýtt heimabakað brauð með góðu smjöri eða heimagerðri majónesu. Og heimagert jógúrt hefur frísklegan tón sem iðnaðarafurðir geta aldrei leikið eftir. Hér er uppskrift að grískri jógúrt:
3. Hellið úr pottinum yfir hafrablönd una og blandið vel. Dreifið á bökun arplötu og setjið í 160°C heitan ofn. 4. Lækkið hitann í 140°C eftir klukkutíma og bakið í annan klukkutíma eða þar til granólað er orðið gullinbrúnt. Hrærið einu sinni eða tvisvar í blöndunni á meðan hún er í ofninum. 5. Slökkvið á ofninum, skiljið eftir rifu á ofndyrunum og leyfið granólanu að kólna í ofninum yfir nótt.
Heimagert grískt jógúrt með heimagerðu granóla, banana og örlitlu hlynsírópi: Morgunmatur fyrir meistara.
Matartíminn Vorið í sjónum
Það er mjög einfalt að búa til rjómaost, mascarpone. Þið takið hálfan lítra af nýmjólk og einn lítra rjóma af (blanda sem er um 25% feit) og hitið hægt í 85°C. Hellið þá 1½ matskeið af sítrónusafa út í, hrærið þar til blandan fer að þykkna og þið sjáið móta fyrir grænbláum mysuslóða á eftir hrærunni. Þetta tekur um 20 til 30 mínútur. Leyfið blöndunni að kólna í pottinum niður í stofuhita. Hellið henni þá í sigti þakið fínni grisju og leyfið mysunni að renna af í ískáp í tvo sólarhringa. Niðurstaðan verður besti mascarpone sem þið hafið smakkað hérna megin Alpafjalla. Eftir að hafa búið til svona góðan ost á svona enfaldan hátt klóruðum við okkur í hausnum yfir innihaldslýsingunni á Mascarpone frá MS á Selfossi. Þar segir að osturinn sé búinn til úr rjóma, smjöri, kvargi, mjólkurpróteini, gelatíni, karboxímetýlsellulósa, karragenan og kalíumsorbat! Þetta er ekki ostur í neinum skilningi. Þarna er ekkert sem hleypir ostinn, aðeins dót sem þykkir rjómablönduna. Þetta er því frekar búðingur en ostur. En hvaða efni eru þetta sem MS telur sig þurfa til að búa t i l ja f n einfaldan hlut og mascarpone? R jóma og smjör þekkja allir en kvarg er mjúkostur úr sýrðri mjólk, eins og þykkt skyr eða jógúrt
25
eða þunn kotasæla. Mjólkuprótein er oftast duft unnið úr mysu. Gelatín er þykkingarefni, unnið úr beinum og dýrahúðum. Þið getið keypt gelatín í blöðum úti í búð og notað í frómas eða hlaup. Gelatín gengst við nafninu E441. Það er mikið notað við sælgætisgerð og finnst í svo til öllu gotteríi á nammibörunum; gúmmíi og hlaupi alls konar. Karboxímetýlsellulósi gengur líka undir nafninu E466 þótt þess sé ekki getið á umbúðunum frá MS. Þetta efni er notað til að þykkja allt frá ís og megrunarpillum að tannkremi, vatnsmálningu og uppþvottalegi. Karragenan er líka bindiefni og á sér lengri sögu. Það er unnið úr rauðum þörungum og notað í gosdrykki með gervisætu til að líkja eftir áferð sykraðra drykkja, fær slökkvifroðu til að stífna og gerir sjampó seigfljótandi. Kalíumsorbat gengur undir nafninu E202. Þetta er rotvarnarsalt sem heldur aftur af myglu og aftrar gerjun. Þetta efni er notað í matvælaiðnaði til að lengja lagertíma osta og annarra mjólkurvara en einnig ávaxtasafa, gosdrykkja, víns og ediks. Mascarpone frá MS á Selfossi. Það þarf einbeittan menningarlegan brotavilja til að búa til mascarpone með þessum hætti.
af vörum á
myndabókavef
afsláttur í febrúar
www.oddi.is
Myndabók 21x21, 20bls 6.990kr
með 25% afslætti
5.243kr
Verð er gefið upp með vsk. og miðast við afhendingu hjá Odda Höfðabakka 7. Afsláttur gildir ekki með öðrum tilboðum.
Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Ljósmynd/Hari
Einfalt og gott verður flókið og vont
Rauðmagi er ekki með útlitsfegurstu fiskum en hann er hins vegar fínn matfiskur og er til dæmis gráupplagður sem uppistaða í kröftuga og bragðmikla fiskisúpu, svo er hann líka sannur vorboði soðinn með kartöflum til meðlætis.
Eiginmaður grásleppunnar Rauðmaginn er góður soðinn með ediki, einstakur reyktur með harðfiski og frábær sem uppistaða í hversdagslega fiskisúpu – sem klæða má upp og gera að hátíðarmat.
R
auðmaginn er, eins og hrognin, ljúfur vorboði um miðjan vetur. Upp úr áramótum syndir hann upp á grunnsævi, kýldur af svilum og blindaður af ást á grásleppunni sinni. Og þar flækist hann í net grásleppukarlanna – sem hafa engan áhuga á honum heldur sækjast eftir kellu hans, en þó fyrst og fremst hrognunum. Grásleppukarlarnir gáfust síðastir allra upp á torgsölu, að blaðsölubörnum og Óla blaðasala undanskildum. Það er stutt síðan sjá mátti karla með rauðmaga og grásleppu í hjólbörum hér og hvar um bæinn. Nú eru þeir horfnir af götunum – líklega inn á fund með vöruþróunarsérfræðingum að spekúlera í markaðshorfum í Kína.
Reykur er ekki bragð heldur áferð
Rauðmaginn er frábær reyktur. Nýbarinn hertur steinbítur með feitum reyktum rauðmaga sneiddum með vasahníf er einn af hápunktum íslenska eldhússins. Fitan í rauðmaganum er eins konar smjörlíki; kemur í stað smjörs með harðfiskinum. En þetta er ekki gott nema rauðmaginn sé vel reyktur og hafi fengið að hanga í reykkofa þar sem góður hluti fitunnar rennur af honum. Það má fá reyktan rauðmaga úti í búð sem er ekki reyktur heldur lagður í pækil með reykbragðefnum. Það er vissulega reykkeimur af þessari vöru en fiskurinn hefur hvorki misst fitu né vökva og hefur því sömu áferð og nýr rauðmagi. Þessi matur er fullkominn misskilningur. Reykur – eins og sölt-
un – er ekki bragðkryddun heldur verkun og geymsla sem þurrkar fiskholdið. Minni vökvi þrengir að lífsrými gerla og baktería og eykur geymsluþol en hefur líka þau áhrif að fiskurinn (eða kjötið) verður þéttara og breytir um karakter. Undanfarið hafa framleiðendur séð eftir þessum vökva og reynt að halda í hann til að lækka kílóverðið. Neytendur skipta þá á minni gæðum fyrir lægra verð. Þurrsöltun salt- og hangikjöts hefur lagst af, reykta ýsan er orðin grunnsamlega vatnsmikil og saltfiskurinn þolir varla eldun hefðbundinna Miðjarðarhafsrétta.
Súrt gegn fitu
Rauðmaginn er mjög feitur fiskur. Og þar sem eitthvað súrt fer vel með einhverju feitu (eilítið súrt smjör er viðkunnanlegra en nýtt), setti fólk edik út á rauðmagann. Soðinn rauðmagi með eilitlu ediki og hvítum kartöflum er hreinlegur vorboði – nánast eins og brúður – og óþarfi að spilla réttinum með öðru en örlitlum graslauk á kartöflurnar. En rauðmaginn hentar líka vel sem uppistaða í fiskisúpu. Fita ber bragð og því verður rauðmagasoð einstaklega kraftmikið. Þið þurfið hins vegar að fleyta megnið af fitunni af soðinu. Og það á eftir að koma ykkur á óvart hversu mikil fitan er. En þegar hún er farin situr eftir soð með ljúfu rauðmagabragði. Keimur af súrri mysu skerpir síðan bragðið.
Rauðmagasúpa með mysu
1. Leyfið nokkrum ansjósum að leysast upp í heitri olíu í potti og
bætið við góðum slatta af söxuðum lauk, púrru, selleríi og gulrótum og hitið þar til laukurinn verður gegnsær. Setjið smátt saxaðan hvítlauk og rauðan chili út í og hitið í mínútu. Hellið þá vökvanum úr einni tómatdós í pottinn og síðan tómatnum niðurbrytjuðum. Sjóðið um stund. 2. Bætið 1½ lítra af jógúrtmysu (sjá uppskrift) og vatni í pottinn og gætið ykkar á að gera vökvann ekki of súran. Það er ekki hægt að afsýra súpur eins og húsgögn. Þegar suðan kemur upp setjið þið fjóra rauðmaga í pottinn og látið malla við vægan hita í korter. 3. Veiðið rauðmagann upp úr pottinum og fleytið fituna ofan af súpunni. Kryddið með jurtum (allt gengur – nema helst timjan), saltið og piprið og bætið við örlitlum rjóma. Skafið fiskinn af beinunum, bætið út í súpuna og borðið með góðu brauði. Þetta er góð hversdagssúpa. Til að gera hana matarmeiri má bæta kartöflum og öðrum rótarávöxtum í hana. Á laugardegi má henda örlitlu af öðrum fiski í pottinn, hvítum og bleikum. Á sunnudögum má bæta við bláskel og rækjum.
Matur
Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson matur@frettatiminn.is
ÍSLENSKA/SIA.IS/NAT 53511 02/11
Holları
Mikilvægasta máltíð dagsins. Rannsóknir sýna að þeir sem hefja daginn á að borða morgunmat ná betri árangri í námi og starfi og eiga auðveldara með að halda þyngdinni í skefjum en þeir sem sleppa morgunmatnum. Morgunverðurinn þarf samt ekki að vera margbrotinn eða flókinn málsverður.
Meiri kraftur, meiri vellíðan. Cheerios er er trefjaríkt, sykurlítið morgunkorn, unnið úr heilum höfrum, hlaðið kolvetnum, orku og uppbyggjandi holl ustu. Í hverri skeið eru mikilvæg næringarefni, 14 fjör efni og steinefni, og fyrirheit um aukinn kraft og meiri líkamlega vellíðan.
38
ferðir
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Úrval-Útsýn og Sumarferðir Úrval ferða í sólina
Icelandair Bók anir fyrir vorið eru góðar
Þrettán flug frá Kefla víkurflugvelli á dag Hagstætt verðlag í Bandaríkjunum freistar þar sem Washington kemur m.a. ný inn. Evrópskar borgir halda vinsældum sínum.
N
Almeria er nýr áfangastaður í Andalúsíu á Spáni.
Almeria er nýr áfangastaður Í boði Úrvals Útsýnar eru Tenerife, Alicante, Albir, Barcelona, Lloret de Mar, Gran Canaria og Orlandó og Sumarferðir bjóða m.a. Almeria, nýjan áfangastað í Andalúsíu á Spáni.
F
erðaskrifstofan Úrval-Útsýn býður upp á mikið úrval ferða í sólina í vor og sumar, að sögn Daða Guðjónssonar markaðsstjóra. Áfangastaðirnir eru Tenerife, Alicante, Albir, Barcelona, Lloret de Mar, Gran Canaria og Or landó. Fjölbreytt úrval golfferða er í boði í vor. „Blómaeyjan Tenerife hefur verið vinsæll áfanga staður fyrir fjölskyldur en þangað er flogið viku lega, allt árið. Golfferðir til Tenerife hafa verið að sækja í sig veðrið svo og gönguferðir og hring ferðir um eyjuna með fararstjóra. Í mars og apríl
verður flogið til Orlandó en þar er boðin gisting á hótelum, í íbúðum og húsum með einkasundlaug sem hentar vel fyrir stórar fjölskyldur eða vinahópa. Flogið verður þrisvar í viku til Alicante í sumar. Ferðaskrifstofan er með fjölbreytt úrval gistingar í Benidorm og Albir í öllum verð flokkum. Þá verður flogið til Barce lona tvisvar í viku með gistimögu leikum í borginni eða Lloret de Mar, strandbæ sem er í klukkutíma fjarlægð frá borginni. Ferðaskrifstofan Sumarferð ir f lýgur vikulega til Tenerife og Almeria, sem er nýr áfanga staður í Andalúsíu á Spáni. Þá er flogið þrisvar í viku til Alicante. Í tengslum við flug til Alicante er boðið upp á gistingu í Benidorm, Albir og La Cala. Á Tenerife er fjöl breytt úrval gististaða fyrir alla. Te nerife sker sig úr meðal Kanaríeyj anna fyrir veðursæld og náttúrufar. Í hjarta Andalúsíu er borgin Al meria en í 20 mínútna fjarlægð frá henni er strandbærinn Roquetas de Mar. Þar upplifir ferðamaður inn hina einstöku spænsku menn ingu. Roquetas de Mar er tilvalinn fjölskyldustaður. Hótelin standa almennt við eða nálægt ströndinni. Þar er fjöldi veitingahúsa, verslana og kráa. 18 holu golfvöllur er í miðjum bænum og einnig stærsta verslunarhús Andalúsíuhéraðs, Gran Plaza. Fyrir þá sem vilja fara lengra er ógleymanlegt að heim sækja Granada, eina þekktustu borg Spánar.“ -jh
Á Roquetas de Mar upplifir ferðamaðurinn hina einstöku spænsku menningu.
æstu fjóra mánuðina mun Icelandair bjóða upp á samtals 1.545 flug til útlanda, eða tæplega 13 flug frá Keflavíkurflug velli á dag að meðaltali frá byrjun febrúar út maí. Þessi mikla tíðni og fjöldi áfangastaða er það sem helst greinir Icelandair frá öðrum á þessum markaði, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsinga fulltrúi félagsins. „Við höfum séð mjög ánægjulegan vöxt í ferðum Íslendinga út á undanförnum mán uðum og bókanir fyrir vorið eru góðar. Ferðir til Bandaríkjanna eru mjög vinsælar enda þykir verðlag þar hagstætt og borgir eins og Washing ton, sem er ný hjá okkur, New York og Boston ákaflega spennandi ferðamannastaðir. Evrópu megin fljúgum við mest til Kaupmannahafnar og London og þær borgir halda áfram vinsældum sínum meðal landsmanna. Við erum líka um þessar mundir með flug til og frá München í Þýskalandi sem skíðamenn fylla og svo hefjum við flug til Alicante um miðjan apríl, sem einnig er geysilega vinsælt. Í heild býður Icelandair upp á flug til 31 áfangastaðar á árinu þannig að það er um margt að velja. Við leggjum okkur fram við gera flugið skemmtilegt fyrir alla, en ekki síst fyrir fjöl skyldufólk. Krakkarnir beinlínis elska snerti skjáina í sætisbökunum hjá okkur, en í gegnum þá er hægt að velja um afþreyingu. Í boði er gott úrval af nýlegum kvikmyndum, erlendum og ís lenskum, barnaefni með íslensku tali, stuttum sjónvarpsþáttum úr vinsælum þáttaröðum, fræðsluefni, fjöldi tónlistarrása í steríó, skjátexta efni og tölvuleikir,” segir Guðjón en skemmtiefn ið er öllum farþegum að kostnaðarlausu. -jh
Við leggjum okkur fram við gera flugið skemmtilegt fyrir alla, en ekki síst fyrir fjölskyldufólk.
Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, er nýr áfangastaður Icelandair. Ferðir til Bandaríkjanna hafa verið mjög vinsælar enda verðlag þar hagstætt.
Börn í flugvél
Það fylgir því spenningur að undirbúa sumarferðalag fjölskyldunnar til útlanda. Upphaf ferðarinnar er flugferðin og ef allt á að ganga vel þarf ekki síst að hugsa um börnin meðan á henni stendur svo að allir mæti kátir á áfangastað. Ferðablað danska blaðsins Berlingske Tidende hefur gefið fjölskyldum góð ráð sem Morgublaðið birti síðan fyrir nokkrum árum en góð vísa er aldrei of oft kveðin. Því leyfum við okkur að birta þessi ágætu ráð: Búið börnin vel undir ferðina; að hún taki tíma og að maður þurfi að sitja í sætinu með beltið spennt. Gerið undirbúninginn að einhverju skemmtilegu: Pakkið saman í tösku og hafið uppáhaldsleikfangið með. Farið á bókasafnið og fáið lánaðar bækur. Takið með litla rúsínupakka, Andrésblað o.fl. til að eiga ef til seinkunar skyldi koma. Íhugið vandlega hvort bangsinn á að fara með um borð eða hvort hann á að vera í ferðatöskunni. Það getur reynst dýrkeypt ef hann gleymist í vélinni. Takið hljóðið af tölvuspilum af tillitssemi við aðra farþega og útskýrið það fyrir barninu. Mörg flugfélög bjóða upp á sérstakar barnamáltíðir um borð og þær þarf að panta, oftast með 48 tíma fyrirvara hið minnsta. Athugið þó af hverju barnamáltíðin samanstendur þar sem það er ekki skemmtilegt að öll sætaröðin verði útötuð í jarðarberjasultu. Það er skynsamlegt að koma tímanlega á flugvöllinn þegar smábörn eru með í för. Borðið gjarna morgunverð þar svo að ekki þurfi að ganga frá heima um morguninn. Pantið gluggasæti fyrir barnið því þar er ró og útsýni sem börnunum getur þótt spennandi. Munið að ganga úr skugga um hvort barnavagn sem þið skiljið eftir við hliðið verður afhentur aftur við hlið þegar þið gangið frá borði eða hvort hann kemur með öðrum farangri. Látið það verða síðasta verkið áður en gengið er um borð að skipta á bleyjubarni. Veljið næturflug ef um langt flug er að ræða. Börn fá oft í eyrun í flugi, sérstaklega við lendingu. Fyrir ungbörn er best að fá snuð eða pela. Stærri börn geta fengið tyggjó og kvefuð börn nefdropa sem losa stíflur. Gefið börnunum oft vatn að drekka meðan á flugferðinni stendur þar sem loftið er þurrt.
Naturescent línan okkar hefur ECOCERT gæðastimpil, ECOCERT er vottun stofnunar fyrir lifrænt ECOCERT er skuldbundið til að koma á trausti og trú á milli viðskiptavina og neytenda á lifrænum markaði. HÚÐVÖRUR án allra PARABENA NÝTT MINERAL MAKE UP
Nature scent vörurnar frá Signatures of Nature eru í algeru uppáhaldi hjá mér. Þær eru allar úr náttúrlegustu hráefnum og aromatherapíu olíum og unnar á náttúrulegan máta sem er algert skilyrði nr. 1 fyrir mig og mína viðkvæmu húð. Sem jurtaráðgjafi og nálastungusérfræðingur, er ég stöðugt á höttunum eftir bestu vörunum hverju sinni og geri miklar kröfur um gæði og vinnslu og að allt sé eins náttúrulegt og hægt sé. Þórunn Birna Guðmundsdóttir, Nálastungusérfræðingur, jurtaráðgjafi, næringarþerapisti, nuddari
Nature scent vörurnar uppfylla öll mín skilyrði og svo er líka alger unun að opna hverja krukku eða flösku fyrir sig því ilmurinn af olíunum senda mann í þvílíka slökun og draumaheim. Nú get ég tekið fríið og dekrið með mér heim án samvisku og með öryggistilfinningu yfir aukinni vellíðan og bættri húð.
Verslun okkar er í Smáralind 2. hæð við D-inngang | sími 511-10-09
40
ferðir
Helgin 4.-6. febrúar 2011 Iceland Express Borgarferðir fyrirferðarmiklar
Vita Aldrei fleiri áfangastaðir
Óperuferð til Berlínar, páskar í London og sumarblíða í Orlandó Golfleikarar geta skotist síðustu vikuna í apríl og leikið á 27 holu velli á Spáni.
I
Gríska eyjan Korfu er nýjasti áfangastaður Vita. Eyjan er fögur og gróðursæl.
Gríska draumaeyjan Korfu nýjasti sólarstaðurinn Bodrum í Tyrklandi, Alicante, Dublin, Sevilla og Riga eru meðal áfangastaðanna
Mikið framboð af golf-, göngu-, hjólreiðaog öðrum sérferðum.
A
ldrei hafa fleiri áfangastaðir verið i boði hjá Ferðaskrifstofunni Vita en fyrir komandi vor og sumar, segir Björn Guðmundsson markaðsstjóri. „Nýjasti sólaráfangastaðurinn er gríska draumaeyjan Korfu. Eyjan er fögur og gróðursæl. Sjórinn er tær, strendurnar langar og veðurfar milt. Það verða 13 flug til Korfu í 10 til 11 nátta ferðir, að undanskildum tveimur sem standa í viku. Vita býður upp á Bodrum í Tyrklandi þriðja sumarið í röð. Bodrum er lítill og heillandi hafnarbær við Eyjahafið í vesturhluta Tyrklands. Fallegar strendur eru á hverju strái og þykja meðal þeirra bestu í Evrópu. Það verða 13 flug til Bodrum í 10 til 11 nátta ferðir, að undanskilinni einni vikuferð. Einnig býður Vita upp á vikulegt flug til Alicante og samhliða því úrval af fyrsta flokks gistingu í Benidorm og Albir. Vita býður einnig fjölbreytt úrval borgarferða, meðal annars til Dublin, Sevilla og Riga. Riga í Lettlandi er ein af merkustu miðaldaborgum AusturEvrópu þar sem mikil endurreisn hefur átt sér stað og nú þykir borgin spennandi og skemmtileg menningarmiðstöð sem vert er að skoða. Farnar verða tvær ferðir til Dublin á Írlandi, páskaferð 21.-25. apríl og þriggja nátta helgarferð 29. apríl til 2. maí. Dublin á Írlandi er einstök borg sem hefur unnið hug og hjörtu margra Íslendinga í gegnum árin. Farnar verða þrjár ferðir til Sevilla sem er höfuðborg Andalúsíu á Suður-Spáni. Hún er þróttmikil og lifandi borg með sjarmerandi göngugötum, tapas-börum, iðandi mannlífi og flottum verslunum. Allar þessar ferðir eru í beinu morgunflugi með Icelandair nema Alicante verður síðdegisflug seinni part sumars og flogið verður til Riga með Smartlynx. Einnig er mikið framboð af golfferðum, æfingaog keppnisferðum, göngu- og hjólaferðum auk ýmissa annarra sérferða.“ -jh
Borgarferð
celand Express og Expressferðir eru að venju með fjölbreytta dagskrá þetta vorið. Forvitnilegar borgarferðir eru sem fyrr fyrirferðarmiklar en einnig er boðið upp á golf á Spáni og forskot á sumarið í Orlandó á Flórída, að því er fram kemur hjá Kristínu Þorsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa Iceland Express. „Expressferðir hafa farið nokkrar óperuferðir undanfarið. Farið verður í slíka ferð til Berlínar 25. mars. Boðið verður upp á óperu Wagners, Tristan og Ísold, með stórsöngvaranum Kristni Sigmundssyni, hlustað á Daniel Barenboim píanóleikara spila Brahms-prógramm ásamt klarinettu- og sellóleikara í Schiller Teater, óperu Richards Strauss, Ariadne á Naxos, í Deutsche Oper og hlustað á Berlínar-fílharmóníuna leika tónleikaprógramm með Richard Strauss og fleirum undir stjórn Simonar Rattle. Þá er óperuferð til Kaupmannahafnar 30. apríl. Farið verður í nýju óperuna í Kaupmannahöfn, fengin leiðsögn um húsið og hlustað á óperu Puccinis, La Bohéme. Farin verður helgarferð til Barokk-borgarinnar Dresden 29. apríl. Dresden, segja sumir, er ein fegursta borg Evrópu. Farið verður í siglingu um Elbu, skoðað meistaraverk Raffaels, Venus frá Míló, og hlýtt á La Bohéme og Óþelló í Semper-óperunni. 29. apríl verður farin helgarferð
Helgarferð verður farin til New York með Heru og Siggu Kling. Þar verður spáð í spilin og sungið af hjartans list.
Boðið verður upp á óperu Wagners, Tristan og Isolde, með stórsöngvaranum Kristni Sigmundssyni.
til New York með Heru og Siggu Kling, þar sem spáð verður í spilin og sungið af hjartans list. Páskarnir eru í apríllok. Sérstakar páskaferðir verða til Brighton og Berlínar. Þá eru ótaldar helgarferðir til London, Kaupmannahafnar, New York og Berlínar,“ segir Kristín. Þá verður í marslok farið í átta daga ferð til Lake Buena Vista í Orlandó og síðustu vikuna í apríl verður farið í golf á La Sella Golf, sem er 27 holu völlur á Spáni. -jh
Heimsferðir Fjölbreyttar ferðir í boði
Í vor bætast m.a. við ferðir til Tyrklands. Hér sést hin glæsilega Sophia-moska í Istanbúl.
Farið um fegurstu og sögufrægustu staði Sikileyjar Gran Canaria, Tenerife, skíðaferðir til Austurríkis, Costa del Sol, Tyrkland, borgarferðir og úrval sérferða.
H
EINSTAKT TILBOÐ!
4.–7. mars 2011 Fararstjóri: Lilja Hilmarsdóttir
Verð á mann í tvíbýli:
65.500 kr.
Innifalið: Flug með sköttum og öðrum greiðslum og gisting í 3 nætur á góðu hóteli með morgunverði.
Nánari upplýsingar á expressferdir.is eða í síma 5 900 100
F í t o n / S Í A
Berlín á betra verði!
Frábærar siglingar með ítalska skipafélaginu Costa Cruises.
eimsferðir bjóða Íslendingum fjölbreyttar ferðir á árinu. Núna í vetur erum við með ferðir til Gran Canaria, Tenerife og á skíði í Austurríki. Mikil eftirspurn hefur verið eftir þessum ferðum,“ segir Tómas Gestsson hjá Heimsferðum. „Í vor bætast við sumarleyfisferðir til Costa del Sol og Tyrklands og borgarferðir til Barcelona, Budapest, Prag og Sevilla. Flug til Alicante verður einnig í boði í allt sumar. Einnig eru í boði golfferðirnar okkar vinsælu til Spánar í vor. Heimsferðir bjóða einnig fjölbreyttar sérferðir, svo sem páskaferð til Györ í Ungverjalandi 21-25. apríl og hjólaferð á bökkum Balaton-vatnsins í Ungverjalandi á sama tíma. Báðar þessar ferðir eru í beinu flugi til Búdapest. Einstök ferð til Sikileyjar er í boði 26. apríl til 8. maí þar sem farið er um fegurstu og sögufrægustu staði Sikileyjar.
Frábærar gönguferðir bjóðast á Ítalíu. Til að mynda er vinsælasta gönguferð Heimsferða til Cinque Terre í boði í vor og einnig í lok ágúst. Vikulöng gönguferð við hið undurfagra Gardavatn. Sumarferð til Sorrento frá 28. júlí til 1. ágúst. Við safírbláan Napólí flóann kúrir bærinn Sorrento í hlíðum fyrir ofan flóann innan um vínekrur og sítrustré. Náttúruperluferð til Austurríkis er í boði 7.-14. júní og 25. ágúst til 1. september. Ferðir sem seldust upp á augabragði í fyrra. Smábærinn St. Michael í Lungau-héraði í Austurríki er mikil náttúruperla og himnaríki útivistarmannsins því möguleikarnir eru jafn fjölbreyttir og náttúruflóran í fjallshlíðunum – útreiðartúrar, sundlaugar, fjallarússíbani, svifdrekaflug, tennis, náttúrustígar og í stuttu göngufæri frá hótelinu er fallegur 18 holu golfvöllur. Einnig bjóða Heimsferðir frábærar siglingar með ítalska skipafélaginu Costa Cruises.“ -jh
eiðsla l m a r f k s sins n d e l n ís a l i d n a ið e i framl in e r e t t o g m rú rúm! u s il e h r a íð m sem sérs
r a g n i l k a t s n i e 0 0 Yfir 10é.r0legugreininguna frá okkur
um f r ö þ a r hafa nýtt s r i e þ að ð i ð i n s r é s m ð ú o b l i t r é þ m u og fengið r ger ð i v g o u ð a f ó komdu og pr ! r é þ r a t n e h m í heilsurúm se
30-50% afsláttur á völdum rúmum
Verðdæmi: ‘Queen-size’ heilsurúm á 129.000.-
fa g l e g r á ð g j ö f o g
frí legugreining Komdu í heimsókn, prófaðu legugreininguna, og fáðu
faglega ráðgjöf um val á heilsudýnum, án skuldbindinga!
við framleiðum þitt rúm eftir þínum þörfum Rúmgott er eini framleiðandi landsins í svæðaskiptum heilsudýnum Löggiltir dýnuframleiðendur, starfandi í 60 ár
RúmGott · Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus) · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is
heilabrot
Helgin 4.-6. febrĂşar 2011
?
Spurningakeppni fĂłlksins
ĂĂžrĂłttafrĂŠttamaĂ°ur ĂĄ RĂšV 1. Veit ĂžaĂ° ekki. 2. 50 milljĂłnir punda. 3. KK? 4. Mount Rushmore. 5. Anwar Sadat. 6. Pass. 7. Ăžversumma beggja er 4. 8. GuĂ°mundur RĂşnar Ă rnason 9. Ingi Freyr VilhjĂĄlmsson. 10. TrĂpĂłlĂ. 11. Muhammed Moussaieff? 12. 22. 13. Colin Firth. 14. VĂkingi Ă ReykjavĂk. 15. PrikiĂ°. 16. DavĂĂ° StefĂĄnsson. 17. Toy Story 3. 18. JĂĄ.
13 rĂŠtt
Sudoku
3 6
7 6
8
1. Hver var varaformaĂ°ur landskjĂśrstjĂłrnar sem sagĂ°i af sĂŠr Ă vikunni? 2. HvaĂ° borgaĂ°i Chelsea Liverpool mikiĂ° fyrir Fernando Torres? 3. Hver semur tĂłnlistina viĂ° leikritiĂ° BalliĂ° ĂĄ BessastÜðum sem frumsĂ˝nt var Ă ĂžjóðleikhĂşsinu Ă vikunni? 4. ViĂ° hvaĂ°a fjall lĂkti partĂglÜð fyrirsĂŚta kĂłkaĂnhrĂşgu ĂĄ hĂłtelherbergi Charlies Sheen? 5. Hver var forseti Egyptalands ĂĄ undan Hosni Mubarak? 6. Ă? hvaĂ°a kvikmynd vakti Natalie Portman fyrst athygli? 7. HvaĂ° eiga tĂślurnar 22 og 13 sameiginlegt? 8. Hver er bĂŚjarstjĂłri Ă HafnarfirĂ°i? 9. HvaĂ° heitir frĂŠttastjĂłri DV? 10. HvaĂ° heitir hĂśfuĂ°borg LĂbĂu? 11. HvaĂ° heitir tengdafaĂ°ir Ă“lafs Ragnars GrĂmssonar, forseta Ă?slands? 12. NĂşmer hvaĂ° er EiĂ°ur SmĂĄri GuĂ°johnsen hjĂĄ Fulham? 13. Hver leikur aĂ°alhlutverkiĂ° Ă myndinni King’s Speech? 14. MeĂ° hvaĂ°a knattspyrnuliĂ°i ĂŚtlar IngĂłlfur Þórarinsson, betur Ăžekkur sem IngĂł veĂ°urguĂ°, aĂ° spila Ă sumar? 15. HvaĂ°a veitingastaĂ°ur býður upp ĂĄ Ăłkeypis hamborgara sĂĂ°asta fimmtudag Ă febrĂşar og mars? 16. Hver samdi ljóðabĂłkina Svartar fjaĂ°rir? 17. HvaĂ°a teiknimynd er tilnefnd til Ă“skarsverĂ°launa sem besta myndin? 18. Flokkar slitastjĂłrn Landsbankans heildsĂślulĂĄn sem forgangskĂśrfur Ă ĂžrotabĂş bankans?
2 6 3 9
1
5 9 1
1
7 5 4 3 5 7 6 1 8 7 4 5
HlĂn Einars ritstjĂłri bleikt.is 1. ĂžaĂ° veit ĂŠg ekki. 2. 50 milljĂłnir punda. 3. Bragi Valdimar SkĂşlason. 4. Everest. 5. Veit ĂžaĂ° ekki. 6. LĂŠon. 7. NĂş er ĂŠg alveg lost. 8. GuĂ°mundur RĂşnar Ă rnason 9. Ingi Freyr VilhjĂĄlmsson. 10. TrĂpĂłli 11. Shlomo Moussaieff 12. 22. 13. Colin Firth. 14. Fylki? 15. Amercan Style? 16. DavĂĂ° StefĂĄnsson. 17. Man ĂžaĂ° ekki. 18. JĂĄ.
ďƒ¨
6 5
1 9
9 8 4 2 3
12 rĂŠtt
4 3 2
HlĂn skorar ĂĄ HeiĂ°u ÞórĂ°ardĂłttur, miĂ°asĂślustjĂłra Ă ĂžjóðleikhĂşsinu.
RĂŠtt svĂśr: 1. BryndĂs HlÜðversdĂłttir, 2. 50 milljĂłnir punda, 3. Bragi Valdimar SkĂşlason, 4. Mount Everest, 5. Muhammad Anwar El Sadat, 6. LĂŠon, 7. ÞÌr eru bĂĄĂ°ar meĂ° Ăžversummuna fjĂłra, 8. GuĂ°mundur RĂşnar Ă rnason, 9. Ingi Freyr VilhjĂĄlmsson, 10. TrĂpĂłlĂ, 11. Shlomo Moussaieff, 12. 22, 13. Colin Firth, 14. VĂkingi, 15. PrikiĂ°, 16. DavĂĂ° StefĂĄnsson, 17. Toy tory 3, 18. JĂĄ.
ďƒ¨
Sudoku fyrir lengr a komna
krossgĂĄtan
1
3 2 5 4 9 6 2 3 7 9 7 1
lausn krossgåtunnar er birt å vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni 4,".. 45½'6/
,01"3
%Ă…3
7Âś/
47&-(
'36.&*/%
'*5"
#3"("3 )ÂŤ5563
4&-+"/%* 4+š6 4à -63 -09œš )"-%
45Âť3-&("
#"// #"// )&-(*
7œ4"š*
Â?&'+"
(6š
4Š-" :'*3 #3"(š
)3&44*3
)0-%
7½9563
Ă…5"3-&(3*
Âť4"// */%*
.&3(š
'3Š/% #-,63
4-55"3 5Š,*
ÂŤ'03.
#-ÂŤ4"
5"-"
,-",*
7½9563
)&-
("63
3Âť5"3 5"6("
45011"
)3Šš"45
7"'".ÂŤ-
'-Ă…5"
'3Ă
345œš"3
)+"35"3 %Ă…3
)"-% 5Š5"
3*45"
�3&1"3½š
4,03"
+635
4,*5" &*/4
#3",
4.5+½3/
4Âť5
'3"." (04*
www.soleyogfelagar.is
7*/(+"3/ -&*,*
(Âť-
7*5 '*33*/(
7&*š"3 'Š3*
/½-%3" /&:4-6 )Š'63
œ 3½š
7½36 '-65/*/( 63
4,3".#*
4,*4,"3š
)Ă 4 '3&:+"
/6(("
.03š
5Âś." &*/*/(
,03/ 5&(6/%
Getur Þú verið heimilisvinur Dieter?
5*'" ÂŤ/
)7035
Ăžorkell Gunnar SigurbjĂśrnsson
ďƒ¨
7½95
42
Ă 56/(6/
1+ÂŤ563
-*5/*/("3
#Âť,45"'63
4,03%Ă…3
(+"-% .*š*--
3½45
#&3+"
'²-"(*
ÂŤ/"
"š(Š5"
)-65* ,:/'Š3"
(3"/%*
3½/%*/
5*-
�3Š--
44
sjónvarp
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Föstudagur 4. febrúar
Föstudagur
Sjónvarpið
21:15 HA? (3/12) Nýr íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Umsjónarmaður þáttarins er Jóhann G. Jóhannsson
19:20 Auddi og Sveppi Frábær skemmtiþáttur með Audda og Sveppa þar sem þeir eru með allskyns skrautleg uppátæki og allt er leyfilegt.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
20:00 Paul Blart: Mall Cop Gamanmynd með Kevin James í hlutverki Paul Blart sem vinnur sem öryggisvörður.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
20:00 Saturday Night Live (5/22) Stórskemmti-4 legur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi.
Sunnudagur
19:40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki.
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
22:50 Blue Bloods (1/22) Ný 4 þáttarröð frá framleiðendum Sopranos með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York.
15:55 Mótmælandi Íslands e. 17:05 Átta raddir (4/8) e. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Otrabörnin (7/26) 18:22 Pálína (2/28) 18:30 Hanna Montana 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Lögin í söngvakeppninni e. 20:25 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Lið Fjallabyggðar og Reykjanesbæjar eigast við. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21:30 Sydney White e. 23:20 Bana Billa 2 01:35 Lögin í söngvakeppninni e.
STÖÐ 2
Laugardagur 5. febrúar Sjónvarpið
08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:04 Gurra grís (23/26) 08:15 Í fínu formi 08:09 Teitur (50/52) 08:30 Oprah 08:21 Skellibær (30/52) 09:10 Bold and the Beautiful 08:34 Otrabörnin (20/26) 09:30 The Doctors 08:58 Konungsríki Benna og Sóleyjar 10:15 60 mínútur 09:09 Mærin Mæja (44/52) 11:00 Til Death (3/15) 09:18 Mókó (41/52) 11:25 Auddi og Sveppi 09:26 Einu sinni var... lífið (25/26) 11:50 Mercy (16/22) allt fyrir áskrifendur 09:53 Hrúturinn Hreinn (22/40) 12:35 Nágrannar 10:00 Elías Knár (33/52) 13:00 Making Over America ... (4/7) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:13 Millý og Mollý (6/26) 13:45 Definitely, Maybe 10:25 Að duga eða drepast (16/20) e. 15:35 Krakkarnir í næsta húsi 11:10 Lögin í söngvakeppninni e. 16:00 Barnatími Stöðvar 2 11:20 Myndheimur tímans (4/5) e. 17:08 Nágrannar 11:50 Kastljós Endursýndur þáttur. 17:33 Bold and the Beautiful 4 5 12:20 Kiljan e. 17:58 The Simpsons (3/22) 13:10 Þýski boltinn (6/23) e. 18:23 Veður 14:10 Bikarkeppnin í körfubolta Beint 18:30 Fréttir Stöðvar 2 16:00 Bikarkeppnin í körfubolta Beint 18:47 Íþróttir 17:35 Táknmálsfréttir 18:54 Ísland í dag 17:45 Útsvar e. 19:11 Veður 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:20 Auddi og Sveppi 19:30 Veðurfréttir 19:50 Logi í beinni Laufléttur 19:35 Enginn má við mörgum (4/6) og skemmtilegur þáttur með 20:10 Söngvakeppni Sjónvarpsins spjallþáttakonungnum Loga 21:00 Fjör hjá Dick og Jane Gamanm. Bergmann. Þá er boðið upp á 22:35 Ógnir í undirdjúpum Spennum. tónlistaratriði og ýmsar upp00:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok ákomur.
STÖÐ 2
Sunnudagur Sjónvarpið
08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Daffi önd og félagar 08:01 Frannies feet (17/39) 07:20 Geimkeppni Jóga björns 08:13 Herramenn (4/52) 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:24 Ólivía (16/52) 07:55 Sumardalsmyllan 08:34 Babar (21/26) 08:57 Leó (10/27) 08:00 Barnatími Stöðvar 2 09:00 Disneystundin 10:05 Latibær 09:01 Finnbogi og Felix 10:20 Ævintýri Juniper Lee 09:24 Sígildar teiknimyndir (20/42) 10:45 Leðurblökumaðurinn 09:29 Gló magnaða (20/21) 11:10 Stuðboltastelpurnar allt fyrir áskrifendur 09:52 Artúr (9/20) 11:35 iCarly (24/25) 10:35 Söngvakeppni Sjónvarpsins e. 12:00 Bold and the Beautiful fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:25 Landinn e. 13:45 American Idol (5/45) (6/45) 11:55 Návígi e. 15:15 Pretty Little Liars (12/22) 12:30 Silfur Egils Beint 16:00 Sjálfstætt fólk 13:50 Ekkert tapast - Nothing is Lost e. 16:40 Auddi og Sveppi 14:45 Falleg sorgarsaga e. 17:106 ET Weekend. 4 5 6 17:55 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir 15:40 Strákarnir okkar e. 16:45 Hvað veistu? - Svefninn e. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 17:20 Dýraspítalinn (3/10) 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 17:50 Táknmálsfréttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 18:00 Stundin okkar 19:29 Veður 18:28 Með afa í vasanum (24/52) 19:35 Spaugstofan 18:40 Skúli Skelfir (16/52) 20:00 Paul Blart: Mall Cop 01:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18:51 Ungur nemur - gamall temur 21:30 Find Me Guilty Glæpamynd 19:00 Fréttir 23:35 Terms of Endearment SkjárEinn 19:35 Veðurfréttir 01:45 Hitman Spennumynd 5 6 07:30 Game Tíví (2/14) 19:40 Landinn 03:15 A Midnight Clear Stríðsádeilumynd 08:00 Dr. Phil (106/175) 20:10 Átta raddir (5/8) Gestur er 05:00 ET Weekend 05:45 Fréttir 08:45 Pepsi MAX tónlist Arndís Halla Ásgeirsdóttir. 15:15 Video Game Awards 2010 20:50 Dorrit litla (8/8) 20:35 American Idol (5/45) 16:55 FORD stúlkurnar 2011: Undir21:45 Sunnudagsbíó - Mansal 21:20 American Idol (6/45) Skjár einn búningur og æfingar (1/2) 10:00 Ísland - Austurríki HM í handb. 23:40 Silfur Egils e. 22:05 Fletch Sakamálamynd 11:45 Dr. Phil (103/175) 17:20 Dr. Phil (107/175) 11:25 Samantekt Þorsteinn J. 01:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23:40 How She Move 13:10 Dr. Phil (105/175) 18:05 Life Unexpected (9/13) 12:05 Spænsku mörkin 01:15 Go 13:50 Judging Amy (6/22) 18:50 Melrose Place (14/18) 13:00 The U 14:35 7th Heaven (9/22) Skjár einn 19:35 America’s Funniest Home Videos 02:55 Romance and Cigarettes 14:50 Ísland - Noregur HM í handbolta. 04:40 Definitely, Maybe Gamanmynd 15:20 The Defenders (3/18) 13:35 Dr. Phil (107/175) 20:00 The Ricky Gervais Show (13/13) 16:15 Samantekt Þorsteinn J. 16:05 Top Gear (5/7) 14:15 Judging Amy (7/22) 20:25 Got To Dance (5/15) 17:10 Motocaddy Masters - Wensum Valley allt fyrir áskrifendur 17:05 FORD stúlkurnar 2011 (1/2) 15:00 The Bachelorette (5/12) 21:15 HA? (3/12) 18:50 Spánn - Svíþjóð HM í handbolta. 5 6 17:45 NBA: Chicago - Orlando 17:30 Game Tíví (2/14) 16:30 HA? (3/12) 22:05 The Bachelorette (5/12) 20:20 La Liga Report fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 19:35 Kings Ransom 18:00 Survivor (9/16) 17:20 7th Heaven (10/22) 23:35 30 Rock (9/22) 20:50 Barcelona - Atl. Madrid Beint 20:30 La Liga Report 18:45 Got To Dance (5/15) 00:00 The L Word (7/8) 23:00 Box - Amir Khan - Marcos R. Maidana 18:05 How To Look Good Naked 21:00 Ísland - Japan 19:35 The Ricky Gervais Show (13/13) 18:55 The Office (23/26) 00:30 Dr. Phil (104/175) 22:25 Samantekt 20:00 Saturday Night Live (5/22) 19:20 30 Rock (9/22) 00:50 Saturday Night Live (4/22) 23:00 Main Event Poker 20:55 Dirty Pretty Things 19:45 America’s Funniest Home Videos 01:45 Whose Line is it Anyway? 4 5 6 23:50 European Poker Tour 6allt- Pokers 20:10 Top Gear (6/7) fyrir áskrifendur22:35 Spartan 02:10 Asylum 08:55 Reading - QPR 00:25 HA? (3/12) 21:10 The Defenders (4/18) 03:50 Jay Leno (188/260) 10:40 Premier League Review 2010/11 00:50 Dr. Phil (106/175) 22:00 Dexter - LOKAÞÁTTUR (12/12) 04:35 Jay Leno (189/260) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:35 Premier League World 2010/11 01:15 Sands of Oblivion 23:35 Royal Pains (1/18) 05:20 The Ricky Gervais Show (13/13) 12:05 Premier League Preview 2010/11 allt fyrir áskrifendur 17:00 Liverpool - Stoke 02:50 Jay Leno (190/260) 00:25 Saturday Night Live (5/22) 05:45 Pepsi MAX tónlist 12:35 Stoke - Sunderland Beint 18:45 Premier League Review 2010/11 03:35 Jay Leno (191/260) 01:20 Harper’s Island (7/13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:45 Newcastle - Arsenal Beint 19:40 Reading - QPR Beint 04:20 Pepsi MAX tónlist 02:00 The Defenders (4/18) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:15 Wolves - Man. Utd. Beint 21:45 Premier League Preview 2010/11 06:00 Pepsi MAX tónlist 02:45 Pepsi MAX tónlist 4 5 6 allt fyrir áskrifendur 19:45 Tottenham - Bolton 22:15 Premier League World 2010/11 21:30 Man. City - WBA 22:45 Van Basten 06:05 The Comebacks Gamanmynd 23:15 Everton - Blakcpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 23:15 Premier League Preview 2010/11 08:00 Liar Liar Gamanmynd 01:00 Aston Villa - Fulham allt fyrir áskrifendur 4 508:00 School for Scoundrels 6 23:45 Reading - QPR 08:00 What a Girl Wants 10:00 Journey to the Center of the Earth 10:00 La Bamba 10:00 Scoop 12:00 The Flintstones allt fyrir áskrifendur allt fyrir áskrifendur SkjárGolf fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Meet Dave 12:00 Son of Rambow SkjárGolf 14:00 Liar Liar Gamanmynd 07:50 Golfing World (12/240) (13/240) 14:00 School for Scoundrels 08:10 Waste Management Phoenix Open 5 14:00 What a Girl Wants 16:00 Journey to the Center of the Earth 4 6 fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:30 Qatar Masters (1/2) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 La Bamba 16:00 Scoop 11:10 Golfing World (13/240) 18:00 The Flintstones 13:30 Inside the PGA Tour (5/42) 18:00 Meet Dave 18:00 Son of Rambow 15:50 Waste Management Phoenix Open 20:00 The Comebacks 13:55 Waste Management Phoenix Open 20:00 The Brothers Solomon 20:00 Things We Lost in the Fire 18:00 Golfing World (15/240) (14/240) 22:00 Drillbit Taylor Gamanmynd 5 6 16:55 Qatar Masters (1/2) 4 5 22:006 Mission: Impossible 2 22:00 Volver PGA Tour - Highlights (4/45) 00:00 Crossroads: A Story of Forgiveness 19:40 20:00 Waste Management Phoenix Open 00:00 Imagine Me and You 00:00 Hush Little Baby 20:35 Inside the PGA Tour (5/42) 02:00 The Black Dahlia Glæpamynd 4 5 (9/10) 4 23:00 PGA Tour Yearbooks 02:00 Brick 02:006 Fracture 21:00 Waste Management Phoenix Open 04:00 Drillbit Taylor Gamanmynd 23:45 ESPN America 04:00 Mission: Impossible 2 04:00 Volver 00:00 Golfing World (15/240) 06:00 The Brothers Solomon 06:00 ESPN America 06:00 Things We Lost in the Fire 06:00 Hannah Montana: The Movie 00:50 ESPN America
sjónvarp 45
Helgin 4.-6. febrúar 2011
6. febrúar
STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Sumardalsmyllan 07:30 Lalli 07:40 Hvellur keppnisbíll 07:50 Elías 08:00 Barnatími Stöðvar 2 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Kalli kanína og félagar 09:40 Histeria! allt fyrir áskrifendur 10:05 Teenage Mutant Ninja Turtles 11:30 Sorry I’ve Got No Head fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:10 Smallville (13/22) 14:55 Cougar Town (5/24) 15:20 Tvímælalaust 4 16:05 Logi í beinni 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (2/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (11/22) 21:05 Chase (6/18) 21:50 Numbers (15/16) 22:35 Mad Men (10/13) 23:25 60 mínútur 00:10 Spaugstofan 00:35 Daily Show: Global Edition 01:00 Undercovers (9/13) 01:45 Saving Grace (10/13) 02:30 Tripping Over (3/6) 03:20 Sweeney Todd 05:15 Mannasiðir Gillz 05:40 Fréttir
Gillz og glórulausir rasshausar Drengirnir á bak við heimasíðuna kallarnir.is, gjörsneyddir allri pólitískri rétthugsun, voru sem ferskur vindur inn í íslenskt samfélag upp úr aldamótum. Próteinsjeikar, pungrökun og listin hvernig bera skuli á sig brúnkukrem án þess að verða appelsínugulur voru, að mig minnir, fyrirferðarmikið efni. Þótt minn uppáhalds kall hafi alltaf verið Partí-Hans var það hinn ungi Egill Gillzenegger, Gillz, Störe, Þykki eða hvað þetta nú var allt saman Einarsson sem náði sviðsljósinu. Nú, nokkrum bókum, Júróvisjón og ritdeilum við annan hvern femínista á Íslandi síðar, er hann loksins kominn með eigin sjónvarpsþátt. Það er óhætt að segja að þættirnir byrji vel; falla ekki í þá gryfju að hafa þann 5
SkjárGolf 07:50 Golfing World (14/240) 08:40 Golfing World (15/240) 09:30 Qatar Masters (2/2) 13:30 Waste Management Phoenix Open (3/4) 16:30 Qatar Masters (2/2) 20:00 Waste Management Phoenix Open 23:00 ESPN America 00:00 Golfing World (14/240) 00:50 Golfing World (15/240) 06:00 ESPN America
Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is
4Lúxusnámskeið vikna fyrir konur og karla
Hjá okkur nærðu árangri! Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur 3 öflugir brennslutímar 2 styrktartímar í sal Vikulegar mælingar Ítarleg næringarráðgjöf Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu Takmarkaður fjöldi 6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon
4
5
6
Þykka í öllum atriðum heldur láta rasshausinn svokallaða bera þáttinn uppi. Gillz, enn vel laus við pólitíska rétthugsun, kemur svo sterkur inn með athugasemdir og sýnikennslu hér og þar. Þáttunum er sum sé vel stjórnað, þeir eru vel leiknir og skemmtilegir en ekki blekkjast og halda að þeir séu fyrir alla. Nei, markhópurinn er klár: strákasnar og karlpungar eru það, heillin. Karlkynið mun sitja og horfa en konur, komnar á ákveðinn aldur, láta þetta sjálfsagt eiga sig. Sa maður sem lét sér svo detta í hug að fá gullbarkann Guðna Kolbeinsson til að lesa „fræðsluna“ inn á þessa vitleysu er snillingur og best væri að láta kauða fá Edduna strax. Haraldur Jónasson
NORDICASPA
09:45 Ensku bikarmörkin 10:15 Barcelona - Atl. Madrid 12:00 Motocaddy Masters - Wensum Valley 13:40 Króatía - Ísland HM í handb. 15:05 Samantekt Þorsteinn J. 16:05 Pandora Open - Burhill 17:45 Frakkland - Danmörk HMalltí handb. fyrir áskrifendur 19:30 NBA: Boston - Orlando 22:30 Real Madrid - Real Sociedad fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 00:15 Muhammed and Larry
08:50 Tottenham - Bolton 10:35 Stoke - Sunderland 12:20 Liverpool - Chelsea, 1997 12:50 Chelsea - Liverpool, 2001 allt fyrir áskrifendur 13:20 West Ham - Birmingham Beint 15:30 Chelsea - Liverpool Beint fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Newcastle - Arsenal 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Chelsea - Liverpool 23:30 Sunnudagsmessan 4 00:30 West Ham - Birmingham 02:15 Sunnudagsmessan
Í sjónvarpinu pungsveittar stjörnur
5
1. vika – Orkuhleðsla Í fyrstu vikunni byggir þú upp orku og kemur líkamanum í jafnvægi.
2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla Í viku tvö er verið að efla og bæta meltinguna til að þú fáir sem mest út úr holla matnum sem þú ert að borða.
3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun Þriðja vikan mun koma jafnvægi á hormónaflæði líkamanns sem mun hafa áhrif á skap þitt, lífsorku og kraft.
4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi Í viku fjögur byggjum við upp ónæmiskerfið og hjálpum því að verja líkamann á náttúrulegan hátt.
6
6
Ertu að glíma við: • • • • • • •
Mataróþol Matarfíkn og sykurlöngun Maga- og ristilvandamál Verki og bólgur í liðum Streitu, þreytu og svefnleysi Þunglyndi Aðra lífsstílssjúkdóma
Fimm tímar í viku – hreinsun, liðleiki og styrkur 3 tímar – jóga, liðleiki og öndun 2 tímar – léttar styrktaræfingar í tækjasal Tímar: 17:20 og 18:30 Þjálfari er Sigríður Guðjohnsen
28 daga hreinsun
NORDICASPA
með mataræði og hreyfingu
Á námskeiðinu hreinsum við líkamann af óæskilegum eiturefnum, aukum getu hans til að vinna rétt úr fæðunni, aukum liðleika og styrk og komum þér af stað í nýjan lífsstíl!
Lúxusnámskeið hefst 7. febrúar 28 daga hreinsun hefst 14. febrúar Verð kr. 34.900 Skráning er hafin í síma 444 5090 eða nordicaspa@nordicaspa.is
WWW.NORDICASPA.IS
46
bíó
bíódómur Black Swan
Helgin 4.-6. febrúar 2011 Black Swan. Mögnuð upplifun sem lifir lengi innra með áhorfendum.
Vaaaaáááááá!
S
amkeppnin er grjóthörð í heimi atvinnuballettdansara í New York og óhætt er að segja að engin er annarrar systir í þeim leik sem gengur út á það að landa aðalhlutverkum í stórum sýningum. Nina (Natalie Portman) hefur keyrt sig harkalega áfram árum saman í þeirri von að komast á toppinn og þráir það heitast að vera Thomasi, listrænum stjórnanda sínum (Vincent Cassel), þóknanleg svo að hún fái að dansa tvöfalt hlutverk hvíta og svarta svansins í nýrri útfærslu hans á Svanavatninu. Hún er nákvæmur dansari og því fullkomin í hlutverk hvíta svansins en að mati Thomasar er hún of bæld og kynköld til að geta túlkað háskalegt eðli svarta svansins.
Þráin og metnaðurinn bera Ninu ofurliði þannig að viðkvæm geðheilsa hennar lætur undan og skilin milli ímyndunar og raunveruleika þurrkast út í örvæntingarfullum tilraunum hennar til að hlýða fyrirmælum Thomasar og kafa ofan í dýpstu myrkur sálar sinnar. Ofsóknaræði Ninu nær nýjum hæðum þegar hin ögrandi og kynósa Lily (Mila Kunis) gengur til liðs við ballettinn en hún er svarti svanurinn holdi klæddur og gæti því hreppt hlutverkið. Natalie Portman er mögnuð í aðalhlutverkinu. Grindhoruð og svo brothætt að maður þjáist raunverulega með henni alla leið til enda. Mila Kunis nær stundum að yfirskyggja seiðandi fegurð Portman með kynngimögnuðum kynþokka
bíódómur The King´s Speech
og Cassel er traustur að vanda í hlutverki hrokafulls og kaldlynds dansstjórans. Þá á hinn heillum horfni búðahnuplari Winona Ryder góða innkomu í litlu hlutverki dansara sem er á útleið og skilur eftir sig hið eftirsótta pláss og Barbara Hershey er þrúgandi sem kröfuhörð og klikkuð mamma Ninu. Minnir helst á barnfóstruna í The Omen þegar hún tekur bestu sprettina. Þeir sem hafa séð eldri verk Darrens Aro-
nofsky, Pi og Requiem for a Dream, vita vel að manninum er einkar lagið að rugla í hausnum á áhorfendum með þrúgandi áreiti og í Black Swan hefur hann náð meistaratökum á þessari íþrótt sinni. Myndin er hvort tveggja í senn ofboðslega falleg og ógnvekjandi og grimm. Ballettatriðin og búningarnir eru slík veisla fyrir augað að það er eins og að stíga inn í draum að horfa á og Aronofsky hefur hér tekist það sem ætla hefði mátt að væri ómögulegt – að gera hörkuspennandi sálfræðitrylli um ballett. Útpældar, lúmskar og látlausar árásir Aronofskys ásamt fantagóðum leik Portman og Kunis gera Black Swan að magnaðri upplifun sem lifir lengi innra með áhorfendum. Þórarinn Þórarinsson
nýtt í bíó London Boulevard
Colin Farrell býður vondum mönnum birginn í London Boulevard.
Bófahasar í Bretlandi Bíóin eru ljósið í myrkrinu í janúar og febrúar en þrátt fyrir drunga, óútreiknanlegt veður og almenn leiðindi eru þessir mánuðir einhverjir þeir bestu í bíóárinu því þá streyma yfirleitt tilnefndar óskarsverðlaunamyndir í bíó á Íslandi enda ekki seinna vænna þar sem verðlaunin eru afhent í lok febrúar. Inn á milli stórmyndanna slæðast svo minni spámenn og þessa vikuna mæta til leiks, ásamt Natalie Portman, Múmínálfarnir og handritshöfundur The Departed með frumraun sína sem leikstjóri.
P
Hér er í raun hvergi slegin feilnóta nema fólk vilji endilega missa sig í pirringi yfir því að myndin standist ekki sögulega skoðun.
Alveg f f f f f rábært!
T
he King´s Speech er smíðisgripur sem hefur verið slípaður og pússaður svo vandlega að eftir stendur áferðarfögur bíómynd sem lítið er út á að setja. Handritið er vandað, sagan þrungin tilfinningum og samtölin löðrandi í svo hófstilltum breskum húmor að myndin er á köflum bráðfyndin án alls rembings og tilgerðar. Hér er í raun hvergi slegin feilnóta nema fólk vilji endilega missa sig í pirringi yfir því að myndin standist ekki sögulega skoðun. Hér er vissulega farið frjálslega með sögulegar staðreyndir konungsfjölskyldunni í hag en sagan verður fyrir vikið krúttlegri á tjaldinu. Og það er nú það sem þetta snýst allt um. Varla dettur nokkurri heilvita manneskju í hug að afi og amma Kalla prins hafi, undir öllu konunglega prjálinu, verið venjulegt fólk en það breytir engu um það að þessi bíómynd segir æðislega sögu; fallega, harmræna en samt svo fulla af von og trú á það að þegar á reynir skipti það virkilega máli að vera alvöru Breti. Þetta eitt og sér dugði til að þekja líkama minn gæsahúð reglulega; þegar saga sem þessi er sögð af heimsmeistaraliði leikara getur þetta ekki klikkað. Colin Firth er bæði brjóstumkennanlegur og glæsilegur í túlkun sinni á hinum konungborna og stamandi Bertie sem neyðist til að brjóta odd af oflæti sínu þegar hann leitar á náðir misheppnaðs ástralsks leikara
sem getur hjálpað honum að komast yfir talgallann sem háir vitaskuld manni sem þarf að ávarpa almenning í tíma og ótíma. Álagið á Bertie verður næstum óbærilegt þegar glaumgosinn eldri bróðir hans afsalar sér krúnunni til að ganga að eiga tvífráskilda lauslætisdrós frá Bandaríkjunum. Þegar prinsinn stamandi er óvænt orðinn konungur þarf hann heldur betur að taka á honum stóra sínum, ekki síst þar sem Hitler er við það að gera allt brjálað í Evrópu og stríð er yfirvofandi. Geoffrey Rush er dásamlegur í hlutverki talkennarans frjálslega og unun er að horfa á samleik þeirra tveggja. Helena BonhamCarter er bæði virðuleg og fyndin sem Elísabet drottningarmóðir, einhver dáðasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar á síðustu öld, og aðrir leikarar gefa þessum þremur lítið eftir. Michael Gambon er firnasterkur Georg V, faðir Berties, og Guy Pierce er ofboðslega sætur og sjarmerandi í hlutverki glaumgosans Játvarðs VIII sem fórnar krúnunni fyrir ástina. Síðan er einhver snilld fólgin í því að tefla Timothy Spall fram sem Winston Churchill. Það gengur einfaldlega bara allt upp í þessari mynd sem er eðal kvöldskemmtun ef maður skellir sögubókunum aftur og leyfir sér að njóta augnabliksins. Þórarinn Þórarinsson
Hann er þó ekki alls ókunnugur Óskarnum þar sem hann hlaut einn slíkan árið 2006 fyrir handrit sitt að The Departed og hér er hann ekki á ósvipuðum slóðum.
akki þeirra mynda sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna í ár er óvenju þéttur og rjóminn er fleyttur í kvikmyndahúsum þessa dagana. Með frumsýningu Black Swan eru þrjár þessara mynda í sýningu núna en fyrir á fleti voru The Fighter og The King´s Speech. True Grit er svo rétt handan við hornið þannig að það eru sannkallaðir dekurdagar fram undan í bíó. Lífið verður þó vitaskuld að ganga sinn vanagang þrátt fyrir Óskarinn eftirsótta og þess vegna slæðast nú góðu heilli hefðbundnir krimmar og teiknimyndir með úrvalsliðinu. Colin Farrell, Ben Chaplin og Ray Winstone sjá um að halda uppi bófahasarnum frá og með föstudeginum í London Boulevard, frumraun Williams Monahan sem leikstjóri. Hann er þó ekki alls ókunnugur Óskarnum þar sem hann hlaut
einn slíkan árið 2006 fyrir handrit sitt að The Departed og hér er hann ekki á ósvipuðum slóðum og þar þótt hann bregði sér yfir hafið til Englands. Colin Farrell leikur harðjaxl sem er nýsloppinn úr fangelsi og reynir allt sem hann getur til að halda sig fjarri glæpabrautinni þótt gamall vinur, hans sem Ben Chaplin leikur, reyni að draga hann niður í svaðið á ný. Á meðan hann reynir að feta beinu brautina tekur Farrell að sér lífvörslu fyrir kvikmyndastjörnu (Keira Knightley) sem er orðin þreytt á ágangi ljósmyndara. Þrátt fyrir að okkar maður standi sig ágætlega við að feta í fótspor Seans Penn og berji papparassa af mikilli kunnáttu, eru undirheimarnir aldrei langt undan og hann lendir upp á kant við ábúðarmikinn og stórhættulegan glæpaforingja sem hinn þvottekta erkitöff-
ari Ray Winstone leikur af sinni yfirveguðu snilld. London Boulevard hefur fengið blendnar viðtökur gagnrýnenda ytra og ánægjan með frammistöðu Farrells og Knightley er frekar takmörkuð en á móti kemur að aukaleikararnir þykja standa sig ágætlega, og þá ekki síst fyrrnefndur Ray Winstone, sem lék einnig grjótharðan glæpon í The Departed, og þeir David Thewlis og Ben Chaplin og Anna Friel í hlutverki varasamrar systur Farrells. Aðrir miðlar: Imdb: 6,5 Rotten Tomatoes: 22% Metacritic: -
bíó
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
frumsýndar
Sanctum
Múmínálfarnir og halastjarnan
Hópur hellakafara lendir í meiriháttar hrakningum og lífsháska á leið sinni að stærsta, fallegasta og óaðgengilegasta svæði neðansjávarhella í heimi. Hitabeltisstormur þrýstir þeim djúpt ofan í völundarhús hellanna og þá tekur við mikið taugastríð og barátta við ofsafengna strauma á hættuslóðum auk þess sem óttinn við að finna aldrei útgönguleið upp á yfirborðið tekur leiðangursfólk á taugum þegar á líður. Leikstjóri myndarinnar, Alister Grierson, hefur gert nokkrar stuttmyndir og myndina Kokoda en er lítt þekktur og ekki skartar myndin heldur stórstjörnum en hún er runnin undan rifjum sjálfs James Cameron sem er einn framleiðenda. Myndin er sýnd í þrívídd og byggist á sömu tækni og Cameron notaði við gerð Avatar þannig að ætla má að hér verði boðið upp á mikið sjónarspil.
Múmínálfarnir þarfnast vart kynningar á Íslandi en þessi mynd er gerð eftir ævintýri þeirra um halastjörnuna. Dag nokkurn uppgötvar Múmínsnáðinn að eitthvað skrýtið hefur gerst í Múmíndal og ljóst er að vá býr í lofti. Með hjálp Múmínpabba byggja Múmínsnáðinn og vinir hans stóran fleka og fara í ferðalag til að spyrja helstu spekinga hvað sé til ráða. Ferðin er löng og ströng en spekingarnir flytja slæmar fréttir; halastjarna er á leið í átt að jörðinni og mun rekast á hana innan skamms tíma. Úrvalslið skandinavískra leikara ljá persónum raddir sínar með sögumanninn Max von Sydow í fararbroddi en Peter Stormare, Mads Mikkelsen og feðgarnir Stellan og Alexander Skarsgård láta einnig til sín taka.
Aðrir miðlar: Imdb: 6,2 Rotten Tomatoes: 60% Metacritic: -
Aðrir miðlar: Imdb: 7,3 Rotten Tomatoes: -, Metacritic: -
48
tíska
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Blóðþefur í ilmvatnsglasi Það líður varla vika hjá án þess að við heyrum af Hollywood-stjörnu sem setur á markað nýjan ilm undir sínu nafni. Söngkonan Stefani Germanotta, eða Lady GaGa eins og við þekkjum hana best, er ekkert frábrugðin í þeim efnum og er að þróa sinn fyrsta ilm sem mun koma út á næsta ári. Eins sérstök og söngkonan er, verður þetta enginn venjulegur ilmur því hann mun einkennast af sterkum blóðþef. Nafnið á ilmvatninu verður í samræmi við lyktina og því mun það kallast Monster, eða Skrímsli á íslensku.
Nýr kafli að hefjast hjá Gucci
Nú hefur tískuvörumerkið Gucci, sem við þekkjum svo vel, ákveðið að stækka við sig. Það er nú þegar orðið eitt stærsta og virtasta merki í heimi og framleiðir fatnað, ilmvötn og skargripi. Hönnuðirnir hjá Gucci vilja gera enn betur og nú mun hefjast nýr kafli hjá fyrirtækinu. Á næstu vikum mun það hefja framleiðslu á húðvörum og snyrtivörum sem munu verða fáanlegar á næstu mánuðum. Þetta var tilkynnt í síðustu viku og hefur vakið mikla ánægju meðal viðskiptavina.
Þriðjudagur: Bolur: Weekday Peysa: Monki Vesti: Weekday Sokkabuxur: H&M Stuttbuxur: Designer Remix Skór: Monki
Hvað sækjum við í? Fyrir ekki svo löngu kynntist ég stelpu sem hneykslaðist rosalega á snyrtivörum sem ég og vinkonur mínar notuðum. Þetta voru ódýrir maskarar, augnskuggar og aðrar snyrtivörur sem við kunnum þó ágætlega við. Áherslan var helst sett á vöruna sjálfa. Okkur var alveg sama um merkið, svo lengi sem hún gerði eitthvert gagn. Það fannst þessari nýju vinkonu ekki. Hún hélt langa ræðu yfir okkur um að best væri að allar snyrtivörurnar kæmu frá flottum merkjum. Það væri ekki að ástæðulausu að þær væru svona dýrar. „Gæðin stelpur, það eru gæðin sem skipta máli!“
tíska
Kolbrún Pálsdóttir skrifar
Skoðanir okkar eru misjafnar. Sem og þær áherslur sem við leggjum og kröfur sem við gerum. Hvort sem það er hvernig við lifum, hvað við segjum eða jafnvel kaupum. Við erum öll svo ólík. Áherslur okkar við fatakaup, snyrtivörukaup eða annars konar fjárfestingu eru ólíkar. Við höfum öll okkar sérþarfir, hvort sem við játum því eða neitum. Það eru til einstaklingar sem lítið spá í vörurnar og svo aðrir sem aðeins eltast við eitt merki. Það kalla ég snobb. Gæðin, útlitið, peningarnir eða merkið; hvað sækjum við helst í? Ég get að sjálfsögðu aðeins talað fyrir sjálfa mig en einhvern veginn kann ég betur við að eyða peningunum mínum í eitthvað annað en dýrar snyrtivörur. Fyrir löngu sætti ég mig við þær ódýru og í kjölfarið fóru peningarnir mínir í eitthvað annað en dýr merki sem gegna sama hlutverki og þau ódýru.
Mánudagur: Bolur: H&M Sokkabuxur: Oroblu Skór: Monki Leggings: H&M
Klæðist öllu sem er flott Margrét Ann Þórarinsdóttir er 21 ára og er á fatahönnunarbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Hún hefur mikinn áhuga á tísku og elskar að sauma. „Ég klæðist öllu því sem mér finnst flott. Þannig lýsi ég eiginlega mínum stíl. Það skemmtilegasta sem ég geri er að kaupa eitthvað fallegt. Fötin sem ég klæðist eru keypt hér úti um allt. Ég hef enga reglu á því hvar ég kaupi fötin mín og hvar ekki. Ég pæli mikið í fötum og eyði miklum tíma í að skoða verk hönnuða á netinu. Tískublöð reyni ég skoða sem mest og kaupi þau reglulega.“
Miðvikudagur: Skyrta: Top Shop Skór: Magasin Leggings: Monki Jakki: Top Shop
Föstudagur: Skyrta: Spúútnik Buxur: H&M Skór: Monki
Fimmtudagur: Kjóll: Gina Tricot Bolur: Gust Hálsmen: Kolaportið Sokkabuxur: Henrik Wibskov Skór: MiniMarket
5
dagar dress
Vika 5_Frettatimi_3x20.pdf 3.2.2011 09:22:29
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Náttúruleg vörulína frá Nivea aNivea hefur verið mikill brautryðjandi á sviði húðsnyrtivara í
gegnum árin. Nú býður fyrirtækið upp á nýja vörulínu, Pure and Natural, sem er 95% náttúruleg og hefur slegið í gegn hér á landi. Vörurnar innihalda lífrænt ræktuð efni sem eru vottuð með hámarks virkni og öryggi. Þróunarstarfsemin hefur tekið langan tíma og spannar hundrað ár í húðrannsóknum. Framleiðsluaðferðirnar eru sjálfbærar og pakkningarnar endurnýtanlegar. aAllar vörur í nýju línunni eru lausar við gerviefni á borð við sílíkon, litarefni og steinefnaolíu. Hins vegar er mikið lagt upp úr lífrænum efnum eins og argan-olíu, en hún er eitt af lykilefnum línunnar sem bæði verndar húðina og mýkir. aPure and Natural-línan samanstendur af hinum ýmsu húðvörum. Hreinsimjólk, andlitsvatn, nærandi dag- og næturkrem eru meðal þeirra og hægt er að velja sér þá samsetningu sem hentar öllum húðgerðum.
K auptu stílinn Fearne Cotton
Patti Húsgögn
Landsins mesta úrval af sófasettum
Íslenskir sófar sniðnir að þinum þörfum Mál og áklæði að eigin vali.
Písa Hornsófi 2H2
Verð frá 286.110 kr Verð áður 327.900 kr
Vero Moda 1.990 kr. Dorothy Perkins 2.000 kr. Rín Hornsófi 2H2
Verð frá 285.900 kr
Basel Hornsófi 2H2
Verð frá 327.900 kr
Bonn Hornsófi 2H2
Verð frá 251.900 kr
Roma-Lux Hornsófi 2H2
Verð frá 252.900 kr
Vín Sófasett 3+1+1
Verð frá 345.900 kr
Basel sófasett 3+1+1
Verð frá 360.900 kr
Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is
Top Shop 1.990 kr.
Tilvalið fyrir fundinn eða starfsmannapartýið!
Fegurð og fatastíll áberandi
E
in helsta sjónvarpsstjarna Breta, Fearne Cotton, er 29 ára og hefur starfað hjá helstu sjónvarps- og útvarpsstöðvum landsins. Hún var uppgötvuð árið 1995 í Disney-klúbbnum og síðan þá hafa henni verið allir vegir færir. Fegurð hennar og fatastíll er áberandi og hún gerir mikið í því að líta vel út á skjánum – sem og í frítímanum.
Peysa: 3.549 kr.
Bata 13.194 kr.
Vero Moda 7.990 kr.
SvanaSöngur
schwanengesang · Franz schubert
Í kvöld kl. 20
Miðasala á www.opera.is og í síMa 511 4200
Sími 531 3300
dægurmál
50
Helgin 4.-6. febrúar 2011
leikdómur Súldarsker
Æðislega fyndin sýning
Þ
að er afar gleðilegt að í fámennan hóp ungra íslenskra leikskálda hafi nú bæst hæfileikaríkur og frjór höfundur. Frumraun Sölku Guðmundsdóttur, Súldarsker leikritið Súldarsker, er nú til sýningar í eftir Sölku Guðmundsdóttur Tjarnarbíói. Leikstjóri: Harpa Arnardóttir Sögusviðið er Tjarnarbíó erkitýpískt íslenskt sker þar sem tveimur dularfullum konum hefur skolað á land. Verkinu er lýst sem tragikómískri ráðgátu og undir því stendur það fyllilega. Samfélagið á skerinu, sem á sinn yndisfyllta hátt er akkúrat að halda bæjarhátíðina Hryssingsdaga, á sér nefnilega dökkar hliðar. Þannig felur verkið í sér nokkuð smellna spennusögu sem spilar á ýmsar klisjur, nokkuð beitta ádeilu og heilmikið af húmor. Mér fannst sýningin hreint æðislega fyndin og brosti hringinn eins og flestir gestanna reyndar. Sagan sjálf er bæði hugmyndarík og hnyttin og mikill hasar í framvindunni svo það er vissara að taka vel eftir. Leikar æsast á umræddri bæjarhátíð, áhorfendur kynnast ótal persónum, hverra örlög eru tvinnuð og vafin á ýmsa lund. Gamall vitavörður, úrillur umsjónarmaður, sjoppustelpa, listaspíra og kvenfélagskerling eru meðal þeirra sem leikkonurnar Aðalbjörg Árnadóttir og Maríanna Clara Lúthersdóttir galdra fram úr engu á sviðinu. Og þær eru báðar geysileg kameljón. Aðalbjörg er afar flink í þeirri kúnst að draga upp persónur með örfínu látbragði. Hún skilaði sínu fólki með eftirtektarverðri blöndu af alúð og grallaraskap. Maríanna Clara er afbragðs gamanleikkona með mikla útgeislun og frábærar kómískar tímasetningar á valdi sínu. Andrúmsloftið er magnþrungið á Súldarskeri, öðrum þræði gotneskt, grimmt og
Maríanna Clara Lúthersdóttir og Aðalbjörg Árnadóttir fara með öll hlutverk verksins.
truflað og þar spilar tónlist Ólafs Björns Ólafssonar stóra rullu, sem og snilldarleg leikmynd Brynju Björnsdóttur sem Egill Ingibergsson ljósahönnuður gefur margfalda vídd (og hreinlega blæs lífi í). Það var einnig vel til fundið af hópnum að fela gestum að lýsa upp hluta sýningarinnar sjálfir – óvenjuleg gagnvirkni sem virkaði á köflum vel. Frekari hugrenningatengsl við þöglar kvikmyndir, ærslaleik og nostalgíu mátti síðan finna í búningum Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur og förðun Svanhvítar Valgeirsdóttur. Leikstjórinn Harpa Arnardóttir hefur hér sameinað ríkulegan efnivið og krafta flottra listamanna og skapað með því eftirminnilega og kraftmikla sýningu sem þið verðið að sjá. Hér er hæfileikafólk í essinu sínu.
Eftirminnileg og afar skemmtileg sýning sem þið verðið að sjá. Fyndin, beitt og brjáluð.
Kristrún Heiða Hauksdóttir
íslenski dansflokkurinn Á far aldsfæti
DV
Ljósmynd/Golli
Fréttablaðið
HELGAR
Transaquania – Into Thin Air.
Sýnir á virtri nútímadanshátíð í Róm Flokkurinn sýnir síðan á tveimur danshátíðum, í Oldenburg og Linz, í apríl.
Í
Ó HANDRIT OG LEIKSTJÓRN JÓN ATLI JÓNASSON Sýnt vegna fjölda áskoranna í Íslensku óperunni 17. og 25. febrúar · Miðasala hefst 1. febrúar · 511 4200 · opera.is
slenska dansflokknum hefur verið boðið að sýna á Equilibrio, virtri nútímadanshátíð í Róm, í byrjun febrúar, að því er fram kemur í tilkynningu. Flokkurinn mun sýna þar verkið Transaquania – Into Thin Air eftir Ernu Ómarsdóttur, Damien Jalet og Gabríelu Friðriksdóttur. „Það er mikill heiður fyrir Íslenska dansflokkinn að vera beðinn um að sýna á Equilibrio þar sem nokkur af stærstu nöfnunum í dansheiminum koma fram á hátíðinni, meðal annars Sidi Larbi Cherkaoui, Akram Khan, Rosas og Les Ballets C. de la B,“ segir enn fremur. Í 13 manna föruneyti dansflokksins sem heldur til Ítalíu verða tveir dansnemar frá Listaháskóla Íslands sem hafa verið í starfsnámi hjá flokknum í vetur og tóku þátt í uppfærslunni á Transaquania – Into Thin Air. Nemarnir fá tækifæri til að kynnast betur atvinnumennsku í dansi og þeim ferðalögum sem henni fylgja. Í apríl mun Íslenski dansflokkurinn svo
pakka aftur niður í töskur og halda út til að sýna á tveimur alþjóðlegum danshátíðum, í Oldenburg í Þýskalandi og Linz í Austurríki. Þess á milli er nóg um að vera hér heima við hjá Íslenska dansflokknum því ásamt því að sýna Ofviðrið þessa dagana í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur er undirbúningur á Sinnum þrír í fullum gangi. Sinnum þrír verður frumsýnt 4. mars næstkomandi og stefnir í að verða sannkölluð dansveisla, að því er segir í tilkynningunni, þar sem boðið verður upp á þrjú ólík verk á sama kvöldinu. -jh
dægurmál 51
Helgin 4.-6. febrúar 2011
leikdómur Þetta er lífið
Óður til lífsins
F
yrir þá sem leita huggunar og stuðnings í íslensku skammdegi skal bent á elexír í leikhúsformi í Iðnó. Þar sýnir leikkonan, leikskáldið og leikstjórinn CharSúldarsker lotte Bøving dansk-ís lenska einleiksrevíu í Höfundur: Charlotte Bøving félagi við undirleikarIðnó ann Pálma Sigurhjartarson. Sýning hennar, Þetta er lífið, er persónulegur óður til lífsins – þess sem gott, satt og nauðsynlegt er að rifja upp reglulega. Íslenskt tal og danskur söngur fer saman hjá Charlotte og hún hefur salinn í hendi sér
frá fyrsta tóni. Söngurinn er blæbrigðaríkur og þótt ég sé ekki af þeirri kynslóð sem þekkir lögin út og inn hafði ég yndi af þeim öllum. Sögurnar og hugleiðingarnar úr daglega lífinu fléttar hún haglega saman við boðskap laganna svo úr verður hin notalegasta stund sem gestir njóta í rólegheitum líkt og heima í stofu. Þessi lífskokteill Charlotte er algjörlega laus við tilgerð og skiljanleg öllu fólki sem komið er yfir fermingaraldurinn. Menntskælingar sem misst hafa áhugann á danskri tungu, eða aldrei fengið hann, ættu að íhuga að kíkja í Iðnó. Danskan getur nefnilega verið alveg fjandi falleg. Kristrún Heiða Hauksdóttir
Þetta er lífið, er persónulegur óður til lífsins – þess sem gott, satt og nauðsynlegt er að rifja upp reglulega.
Á hljómgrunnur.is er að finna aðgengilegt yfirlit yfir tónlistarviðburði sem eru fram undan. Rokk, djass, popp, klassík og allt þar á milli. Föstudagur 4. febrúar MUCKFEST 2011 Faktory kl. 21.30 Strákarnir í MUCK kynna með gleði MUCKFEST 2011 „Tónleikarnir eru haldnir til þess að styrkja okkur í að koma plötunni okkar út en áætlað er að hún komi út í vor á þessu ári. Við fengum því vini okkar til að koma og spila með okkur á þrusu giggi á FAKTORÝ þann 4. febrúar næstkomandi.“ Fram koma: Mammút, MUCK, Sudden Weather Change, Swords of Chaos, Me, The Slumbering Napoleon Húsið opnað kl. 21. Aðgangur 1.000 kr. Muck-piltar verða að auki með nýja boli til sölu í takmörkuðu upplagi. Laugardagur 5. febrúar Söngur, víóla og píanó Hamrar, Ísafirði kl. 16 Á tónleikunum koma fram listakonurnar Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran, Herdís A. Jónsdóttir, víóla, og Sólveig A. Jónsdóttir, píanó. Efnisskráin er einstaklega fjölbreytt og söngröddin, víólan og píanóið óma í blönduðum samsetningum og útsetningum íslenskra og erlendra tónskálda. Flutt verða lög eftir Atla Heimi Sveinsson, Tryggva M. Baldvinsson, Weber og Elgar. Áskriftarkort gilda en miðaverð við innganginn er 2.000/1.500 kr. Ókeypis fyrir skólafólk 20 ára og yngra.
HEIÐAR ER LENTUR Á HAMBORGARAFAB RIKKUNNI
Dúndurfréttir – THE WALL Menningarhúsið Hof, Akureyri, kl. 20 Hljómsveitin Dúndurfréttir og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytja The Wall eftir Roger Waters og Pink Floyd. Um útsetningu sér Haraldur Vignir Sveinbjörnsson. The Wall, sem kom út á plötu árið 1979, er uppvaxtarsaga drengs í Englandi á árunum eftir seinni heimsstyrjöldina. Drengurinn glímir við margþætt vandamál svo sem föðurmissi, ofverndandi móður og íhaldssamt skólakerfi. Honum hlotnast síðan frami í tónlist en eiturlyfjanotkun og draugar úr fortíðinni verða til þess að hann einangrar sig frá umhverfinu og byggir ímyndaðan vegg í kringum sig til þess að forðast raunveruleikann. Hljómsveitina Dúndurfréttir skipa þeir Matthías Matthíasson, Einar Þór Jóhannsson, Ingimundur Óskarsson, Ólafur Hólm, Pétur Örn Guðmundsson og Haraldur Vignir Sveinbjörnsson. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson.
Heiðar er ómótstæðilegur gæsaborgari. Alíslensk heiðagæs með sætum perum, villibláberjasultu og rjómaosti. Borinn fram með frönskum kartöflum. Heiðar er engum líkur og aðeins í boði á Þorranum – á meðan birgðir endast. Latibær er kominn í DVD tækin fyrir börnin Latibær ® & © 2010 Latibær ehf. Öll réttindi áskilin.
BORÐAPANTANIR
ÓKEYPIS DVD Á MÁNUDÖGUM
FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU
Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is
Alla mánudaga í febrúar fylgir ókeypis Fabrikku DVD diskur* með barnaefni með hverri seldri máltíð á meðan birgðir endast.
Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin
* Athugið: Ekki Latabæjardiskur.
dægurmál
52
Helgin 4.-6. febrúar 2011
ólafur Sólimann Einbeittur í Engifertrúboðinu Ólafur Sólimann stefnir á vörulínu með níu drykkjum. Fjórir eru komnir á markað, einn nýr væntanlegur um mánaðarmótin og svo eru tveir barnadrykkir í pípunum.
Hyggur á útflutning á Aada drykknum
Þeir eru margir sem telja engiferrót vera flestra meina bót og ekki er óalgengt að fólk reyni að verja sig fyrir flensu og kvefpestum með engiferdrykkjum. Hanna Pétursdóttir „Það er mikilvægt fyrir okkur að kynna fatamerkið og verða sýnileg erlendis. Við reynum að fara sem oftast til útlanda og kynna vörurnar á sýningum.
É
g komst fyrst í kynni við engiferrótina þegar ég ferðaðist um Taíland árið 1999,“ segir Ólafur sem framleiðir og selur engiferdrykkinn Aada, eftir eigin uppskrift. „Það er auðvitað yfir 5.000 ára hefð fyrir notkun engifers og fleiri jurta í Asíu og þar getur maður alveg hitt fólk sem stillir engiferi upp jafnfætis Búdda.“ Sjálfur efast Ólafur ekki um heilsusemi engiferrótarinnar og bendir á að hann sé síður en svo einn um það. „Ég held að salan á engiferi hafi sexfaldast hérna á síðasta ári. Það hefur orðið svo mikil vakning fyrir jurtinni og það er ekki spurning að hún virkar. Ég væri ekki að leggja alla þessa vinnu í þetta ef ég hefði ekki eigin reynslu og fjölda annarra til að byggja á. Drykkurinn sem við framleiðum er alveg einstakur – það er bara staðreynd – annars væri hann ekkert að gera svona góða hluti hjá fólki.“ Ólafur segir flesta sem nota drykkinn hans drekka hann reglulega enda hafi hann fyrirbyggjandi áhrif. „Ég drekk sjálfur tvær flöskur á dag. Og ég veit um fólk sem gerir það sama og jafnvel meira. Ég fæ aldrei pestir og er alveg stálhraustur.“ Viku eftir að Ólafur útskrifaðist sem kokkur árið 1994 hélt hann út í heim og hefur meira og minna verið á flakki síðustu 15 ár. Hann vann ekki síst fyrir sér sem einkakokkur ríka og fræga fólksins í kvikmyndabransanum og það var ekki fyrr en Hollywood-stjarnan Demi Moore heillaðist af drykknum sem hann fór að huga að framleiðslu fyrir neytendamarkað. Ólafur hyggur á útflutning á Aada-drykknum og er að gera tilraunir með hann í fjórum löndum. Hann bindur ekki síst vonir við kvikmyndaborgina Los Angeles í Bandaríkjunum, og ekki að ástæðulausu þar sem hann hefur þegar prufað drykkinn á stjörnum á borð við Demi Moore, Aston Kutcher og Michael Caine. „Ég var einkakokkur Demi Moore í Lúxemborg fyrir þremur árum og leyfði henni, mótleikara hennar Michael Caine og fleiri að prufa drykkinn. Hann fór mjög vel í þau og Demi fékk sér hann á hverjum morgni og aftur síðdegis þegar hún kom heim. Það var eiginlega ekki fyrr en þarna sem ég áttaði mig á að ég væri með eitthvað einstakt í höndunum og fór að huga að fjöldaframleiðslu. Fram að því hafði ég bara búið drykkinn til fyrir sjálfan mig.“
Tískufatnaður úr íslensku ullinni Ég var einkakokkur Demi Moore í Lúxemborg fyrir þremur árum og leyfði henni, mótleikara hennar Michael Caine og fleirum að prófa drykkinn.
Hönnuðurinn Hanna Pétursdóttir hefur haldið í verðmætasköpun sem er okkur Íslendingum mjög kær. Hún útskrifaðist úr fatahönnun í Hollandi árið 1998 og kynnti sér íslensku ullina. Hún hefur verið hugfangin af henni síðan þá og árið 2006 stofnaði hún verslunina Hanna Felting þar sem hún notar þæfða lambsull í flíkurnar. Efnið hefur hún þróað frá eigin hugmyndum og brýtur upp hina stöðluðu ímynd ullarinnar.
V
ið hjá Hanna Felting leggjum mikla áherslu á þæfða íslenska ull í ýmsum formum í samspili við silki, bómull og satín. Þetta er algjör nýjung og útkoman er rosalega skemmtileg. Við höfum verið að reyna að brjóta upp staðalímynd ullarinnar og ég tel okkur vera að ná vissum léttleika. Það er rosalega mikil breidd í vörunum sem við látum frá okkur og þetta er ekki týpískur ullarfatnaður. Hönnunin ákvarðast að miklu leyti af þeim hræringum sem eru í náttúrunni og þjóðfélaginu hverju sinni. Við seljum eingöngu fatnað fyrir konur og kúnnahópurinn okkar er mjög breytilegur. Þó höfum við fengið margar fyrirspurnir um karlmannsklæðnað og í nánustu framtíð munum við hrinda af stokkunum hugmyndum að slíkum fatnaði.“
Brýtur upp staðalímyndina
„Ullin sem við notum í fatnaðinn er eingöngu innlend og við leggjum mikla áherslu á að verðmætasköpunin fari fram hér á landi. Við höfum verið í mikilli samvinnu við Ullarvinnslu frú Láru á Seyðisfirði sem hefur reynst
Ertu orkulaus? Viltu lifa lífinu lifandi? Fyrirlestur um pH lífsstíl og mikilvægi basískrar næringar
Það er mikilvægt að halda sýrustigi líkamans í jafnvægi. En hvað þýðir að vera súr og afhverju er betra að vera basískur? Ertu með hátt eða lágt pH gildi? Þessum og mörgum öðrum spurningum verður svarað á áhugaverðum fyrirlestri með Guðrúnu Helgu Rúnarsdóttur næringarráðgjafa og Microscopist. Guðrún Helga Rúnarsdóttir Næringarráðgjafi og Microscopist
Fyrirlesturinn verður haldið í fræðslusal Maður lifandi, Borgartúni 24, þriðjudaginn 8. febrúar, kl.18:00 og kostar 1.500 kr. Skráning á madurlifandi@madurlifandi.is eða í síma 585 8702 Nánari upplýsingar á www.madurlifandi.is
www.madurlifandi.is
Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700
Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710
Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720
okkur gríðarlega vel. Þar er ullin þæfð eftir minni forskrift með ýmsum öðrum efnum. Mikil áhersla er lögð á að hafa hverja flík sérstaka og fjölbreytnina í hámarki. Fatalínan er alltaf að þróast og hefur farið fram úr mínum björtustu vonum.“
Sýnileg erlendis
„Það er mikilvægt fyrir okkur að kynna fatamerkið og verða sýnileg erlendis. Við reynum að fara sem oftast til útlanda og kynna vörurnar á sýningum. Þar fá önnur fyrirtæki og verslanir tækifæri til að kynna sér vöruúrvalið okkar. Fyrirkomulag okkar þykir mjög sérstakt því hægt er að fjárfesta í stökum fatnaði úr línunni sjálfri. Þá geta fyrirtæki úti um allan heim pantað ákveðnar flíkur og við förum bara að vinna í því að framleiða þær vörur, í þeim númerum sem óskað er eftir.“
„ ... við leggjum mikla áherslu á að verðmætasköpunin fari fram hér á landi.
Lindsay sökuð um þjófnað
Eigandi skartgripaverslunarinnar Venice í Los Angeles sakar leikkonuna Lindsay Lohan um þjófnað á tæplega 300 þúsund króna hálsmeni. Á eftirlitsmyndavélum verslunarinnar sást leikkonan með menið um hálsinn og ekki sást til þess síðan. Lögreglan fékk heimild til að leita á heimili hennar, þar sem ekkert fannst. Stuttu síðar skilaði aðstoðarkona leikkonunnar hálsmeninu til lögreglu. Lindsay neitar að hafa stolið því og segist hafa fengið það að láni frá versluninni. Lindsay verður dregin fyrir dóm 24. febrúar og mun þurfa að gangast undir áfengis- og fíkniefnapróf í kjölfarið.
dægurmál 53
Helgin 4.-6. febrúar 2011
Justin Timberlake og fyrir að hún talaði of mikið leikkonan Mila Kunis við hann, og þótti ljóst að Justin kærði sig lítið um þóttu láta ansi vel hvort að öðru í eftirpartíi að stúlkan væri að blanda Screen Actors Guild-verðgeði við aðra karlmenn. launanna á sunnudagsÞegar sú saga fékk vængi í kvöld. Timberlake mætti á september að Timberlake hátíðina án unnustu sinnar væri með Milu á heilanum til langs tíma, Jessicu Biel, var reynt að slá á orðog er sagður hafa elt Milu róminn með sígildum yfirá röndum. Þau munu hafa lýsingum um að þau væru bara vinir og sá söngur er hvíslast á og söngvarinn meira að segja troðið sér á nú hafinn á ný í herbúðum milli Milu og hjartaknúsarMilu Kunis. ans Chord Overstreet úr Mila Kunis geislar af kynþokka í Black Swan Glee til þess að koma í veg um þessar mundir og Justin Timberlake hefur greinilega fengið ofbirtu í augun.
HEIMASÍMI Í HEIMASÍMA
Brim með 12 tilnefningar Tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kynntar á fimmtudaginn. Kvikmyndin Brim kemur sterk inn með tilnefningar til tólf verðlauna, þar á meðal sem besta mynd ársins og fyrir leikstjórn. Hér fara á eftir tilnefningar í nokkrum helstu flokkunum: Bíómynd ársins Brim, Órói, The Good Heart Leikstjóri ársins Árni Ólafur Ásgeirsson Brim Baldvin Z Órói Baltasar Kormákur Inhale Dagur Kári The Good Heart Gunnar B. Guðmundsson Gauragangur Leikari í aðalhlutverki Atli Óskar Fjalarsson Órói Brian Cox The Good Heart Ólafur Darri Ólafsson Rokland Ólafur Egill Ólafsson Brim Pétur Jóhann Hlemmavídeó Leikkona í aðalhlutverki Hreindís Ylva Garðarsdóttir Órói Jóhanna Vigdís Arnardóttir Réttur 2 Lauren Hennessy Clean Nína Dögg Filippusdóttir Brim Ólafía Hrönn Jónsdóttir Sumarlandið Leikari í aukahlutverki Ingvar E. Sigurðsson Kóngavegur Snorri Engilbertsson Sumarlandið Stefán Hallur Stefánsson Réttur 2 Steinn Ármann Magnússon Gauragangur Þorsteinn Bachmann Órói Leikkona í aukahlutverki Edda Arnljótsdóttir Gauragangur Elma Lísa Gunnarsdóttir Rokland Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Órói Nanna Kristín Magnúsdóttir Brim Nína Dögg Filippusdóttir Kóngavegur
– Lifið heil
Lægra verð í Lyfju
Voltaren Gel
15% verðlækkun. 100 g. Áður: 3.390 kr. Nú:
GSM ÓHÁÐ KERFI
2.879 kr.
Gildir út febrúar.
INTERNET
FyRIR þÁ SEM vIljA STjÓRNA úTGjölduM SÍNuM: GERÐu oKKuR TIlboÐ oG þú boRGAR FAST vERÐ Á MÁNuÐI.
Leikið sjónvarpsefni ársins Réttur 2, Hlemmavídeó, Mér er gamanmál Barnaefni ársins Algjör Sveppi, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, Stundin okkar Sjónvarpsmaður ársins Gísli Einarsson, Sigmar Guðmundsson, Sverrir Þór Sverrisson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Þóra Arnórsdóttir Skemmtiþáttur ársins Ameríski draumurinn,Logi í beinni, Spaugstofan
Komdu á tal.is, hafðu samband í 1817 eða KíKtu í Kaffi í næstu verslun og segðu oKKur hvernig þjónustu þú þarft og hvað þú vilt borga. þú ræður.
MINNI ÓvISSA. MEIRA TAl.
ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 53385 01/11
Justin sagður óður í Milu
54
dægurmál
Helgin 4.-6. febrúar 2011
matreiðslumaður ársins 2010 Söðlar um
Eldar kjöt og fisk á sérsmíðuðu grilli
G
ústav Axel Gunnlaugsson, sem valinn var matreiðslumaður ársins 2010, er nú í óða önn að undirbúa opnun nýs veitingastaðar á Skólavörðustíg 14 þar sem hann ætlar að leggja höfuðáherslu á grillaðan mat. „Við erum með okkar eigið sérsmíðaða grill og ætlum að reyna að fara svolítið út fyrir rammann með því að skapa flottan stað og skemmtilega stemningu með kjöt og fisk á grillinu,“ segir Gústav sem hefur eldað hjá Fiskifélaginu frá upphafi en fannst tímabært að opna sinn eigin stað. „Mér finnst vanta góð tækifæri til að fá grillaðan fisk og hef orðið var við eftirspurn eftir honum, sérstaklega á sumrin.“ Þótt Gústav hafi alið manninn í eldhúsi Fiskifélagsins er hann ekkert síður upptekinn af kjöti og öðru hráefni en fiski þannig að hann mun henda ýmsu öðru en fiski á grillið.
Mér finnst þetta fallegasta gata bæjarins.
Fremstur meðal flautaþyrla
„Maður leggur sömu ástríðu í alla rétti sem maður eldar, alveg sama hvort um er að ræða fisk, kjöt eða eftirrétti, og fiskur er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Þetta er allt jafn skemmtilegt og maður eldar til dæmis ekki lax eins og saltfisk. Eins og eldamennskan horfir við mér er aðalatriðið að hafa gaman af henni og mér finnst þetta allt jafn skemmtilegt.“ Gústav kann vel við Skólavörðustíginn. „Mér finnst þetta fallegasta gata bæjarins og held að svona almennilegt veitingahús verði skemmtileg viðbót við flóruna í götunni. Það er mikið af fólki hér í kring og gatan er mjög skemmtileg.“ Gangi allt upp hjá Gústav reiknar hann með að opna staðinn, sem enn hefur ekki fengið nafn, um miðjan mars eða apríl.
Gústav Axel ætlar að stuðla að fjölbreytni í eldamennsku í Reykjavík með sérsmíðuðu grilli á nýjum veitingastað við Skólavörðustíg.
góðgerðamál risastyrkur listamanna
Frumvarp, sem eignað var þeim Árna Johnsen og Sigmundi Erni Rúnarssyni, um að Maria Emilie fengi íslenskan ríkisborgararétt, olli nokkru fjaðrafoki og Sigmundur Ernir sagði eftir á að hann hefði aldrei samþykkt endanlega að flytja frumvarpið með Árna. Yfirlýsing Sigmundar Ernis virðist hafa gefið Andrési Magnússyni, blaðamanni á Viðskiptablaðinu, tilefni til að kíkja á leitarvélina Google. Á Facebook-síðu varpaði hann fram spurningunni: „Hver skyldi vera fyrsta myndin, sem Google skilar manni, þegar leitað er að orðinu „flautaþyrill“ í myndleitinni?“ Fyrsta svar er Sigmundur Ernir. Hann er þó í ágætum félagsskap þar sem á eftir honum koma Benedikt Jóhannesson í Talnakönnun, Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður, Teitur Atlason bloggari og sjálfur Ozzy Osbourne.
Úlfur í ÁTVR Íslenskir bruggmeistarar verða sífellt brattari. Nýjasta viðbótin í fjölbreytta flóru íslenskra bjórtegunda heitir Úlfur og er af ætt svokallaðs Indian pale en í honum er meira af humlum og alkóhóli en í venjulegu öli. Indian pale var fyrst bruggaður á 18. öld og átti að þola siglingu frá Bretlandseyjum til Indlands, þar sem þyrstir þegnar heimsveldisins biðu í hitanum. Úlfur er fyrsti Indian pale sem bruggaður er á Íslandi en reynslan frá öðrum löndum segir okkur að hann renni ekki síður vel niður á köldum slóðum.
Bragi alls staðar Klukkustundirnar hljóta að vera fleiri í sólarhringnum hjá Braga Valdimar Skúlasyni en öðrum dauðlegum mönnum. Bragi sér um tónlistina í Ballinu á Bessastöðum, sem var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöld, og hann er líka með tónlistina í upprennandi smelli Borgarleikhússins, Nei, ráðherra. Það verk er æsilegur enskur farsi sem fer á fjalirnar 25. febrúar í leikstjórn leikhússtjórans sjálfs, Magnúsar Geirs Þórðarsonar.
Jón Gnarr, Þorsteinn Guðmundsson, Sigurjón Kjartansson, Gunnar Jónsson, Helga Braga Jónsdóttir og Ragna Marinósdóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, sjást hér með ávísunina sem Fóstbræður afhentu Umhyggju á þriðjudaginn.
Fóstbræður styrkja Umhyggju um 5 milljónir Stórkostlegt framtak segir framkvæmdastjóri samtakanna.
L Slakaðu á heima • Stillanlegt Shiatsu herða- og baknudd • Djúpslökun með infrarauðum hita • Sjálfvirkt og stillanlegt nudd Verið velkomin í verslun okkar prófið og sannfærist! Úrval nuddsæta Verð frá 29.750 kr. Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16
Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Þetta er klassískt efni sem á að vera til á hverju heimili og ekki skaðar að þá fær Umhyggja meiri peninga.
eikhópurinn vinsæli, Fóstbræður, æðislegt að geta gefið jafnmikilvægum sem samanstendur af leikurun- samtökum og Umhyggju peninga sem um Jóni Gnarr, Þorsteini Guð- þau þurfa á að halda. Ég hvet bara fólk mundssyni, Sigurjóni Kjartanssyni, til að halda áfram að kaupa diska með Helgu Brögu Jónsdóttur og Gunnari Fóstbræðrum. Þetta er klassískt efni sem Jónssyni, afhenti á þriðjudag Umhyggju, á að vera til á hverju heimili og ekki skaðfélagi til stuðnings langveikum börnum, ar að þá fær Umhyggja meiri peninga,“ rúmlega 2,7 milljóna króna styrk. Um er segir Helga Braga og bætir við að hún að ræða tekjur af sölu DVD-diska með fari auðveldlega í sölugírinn þegar gott þáttunum sem notið hafa mikilla vin- málefni sé annars vegar. sælda. Þetta er í annað sinn sem FóstRagna K. Marinósdóttir, frambræður styrkja Umhyggju en fyrir tveimur kvæmdastjóri Umhyggju, segir að það árum fékk félagið rúmar tvær milljónir. sé stórkostlegt að leikhópurinn hugsi Það lætur því nærri að Fóstbræður hafi svona til þeirra. „Þessir peningar nýtast gefið Umhyggju fimm milljónir á undan- svo sannarlega vel. Við erum að reyna förnum árum. að eignast sumarbústað og þetta hjálpar Helga Braga Jónsdóttir, einn með- svo sannarlega til við það,“ segir Ragna. lima Fóstbræðra, segir í samtali við Fréttatímann að þessi hugmynd hafi komið upp þegar ákveðið var að gefa þættina Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag sjúkra barna út á DVD. „Okkur langaði öll og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langað gefa eitthvað af okkur þótt veikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. Einnig við værum skítblönk. Við lögðeru félög og hópar foreldra langveikra barna í félaginu. um þetta til við Senu og 365 Félagið er regnhlífarsamtök sautján mismunandi félaga. sem tóku vel í það. Það er bara
Hvað er Umhyggja?
íb ei nu
Almeria SUMAR 2011
! TT NÝ
Fl og ið
m or gu nf lu gi í
su m ar !
- falda perlan í Miðjarðarhafinu! Þökkum frábærar viðtökur! Drífið ykkur að bóka því ódýrustu sætin bókast fyrst! Í fyrsta sinn á Íslandi verður boðið uppá spennandi ferðir í beinu flugi til Almeria sem er í næststærsta héraði Spánar, Andalúsíu. Nú þegar hafa hundruðir Íslendingar bókað sæti og fer hver að verða síðastur að tryggja sér allra ódýrstu sætin! Borgin er einstaklega sjarmerandi þar sem sólríkar strendur, hvítkölkuð hús, nautaöt og seðjandi flamenco tónlist ráða ríkjum. Í Almeria eru fallegar strendur og fjölbreytilegt landslag.
Hotel Colonial Mar ALLT INNIFALIÐ! Vika frá
115.239 kr.
Verð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn. Verð frá kr. 133.652 fyrir 2 fullorðna. Uppfærðu í J Brottför 15. júní - vika. un
ior svítu frá aðei ns 7000 kr á man n.
ALLT ! INNIFALIÐ T ÓTRÚLEG VERÐ!
sumarferdir.is
Hrósið…
HE LG A RB L A Ð
... sveppafræðingurinn Helgi Hallgrímsson sem uppskar Íslensku bókmenntaverðlaunin á miðvikudag fyrir Sveppabókina sína. Að baki henni liggur ævistarf Helga sem er einstaklega vel að verðlaununum kominn.
Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnes. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Enginn ársreikningur hjá Framsókn
Ferðaævintýri Heimsferða
Á vef Ríkisendurskoðunar má sjá lista yfir þau stjórnmálasamtök sem hafa skilað inn ársreikningi fyrir árið 2009. Athygli vekur að allir þeir flokkar sem buðu fram í alþingiskosningunum árið 2009, að undanskildum Framsóknarflokknum, hafa skilað inn ársreikningum. Auk þess hafa Samtök fullveldissina skilaði inn ársreikningi þar sem fram kemur að samtökin skiluðu fimm þúsund króna hagnaði árið 2009. Ekki náðist í Hrólf Ölvisson, framkvæmdastjóra flokksins, í gær, til að fá skýringar á því að flokkurinn hafi ekki skilað inn ársreikningi fyrir 2009, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. -óhþ
sumarið 2011
ttfarir o r b r a Sum t upp! s a j l e s að
Fréttatíminn flytur
Fréttatíminn hefur flutt starfsemi sína á Austurströnd 3 á Seltjarnarnesi. Blaðið hafði frá stofnun í september á síðasta ári verið með aðsetur í Sætúni 8 sem mun heita Guðrúnartún í framtíðinni.
rax. ! t s u ð kr Bóka rð 10.000 ldum
HELGARBLAÐ
Þökkum frábærar viðtökur!
Þú fæ ann á vö ú ef þ tám afslát etningum rúar. dags rir 10. feb r fy bóka
Nú fer hver að verða síðastur að bóka sig á afsláttarkjörum. Í boði eru frábærir áfangastaðir, fjölbreyttir gistivalkostir, fyrsta flokks þjónusta og ótrúlega hagstætt verð. Bókaðu strax og tryggðu þér 10.000 kr. afslátt á mann. Hámark 40.000 kr. afsláttur á bókun.
Frábært verð
Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann
70% 70%
Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. H E LG A R B L A Ð
Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
70%
Veitingastaðurinn Dill Restaurant í Norræna húsinu er tilnefnt til verðlauna sem besta veitingahús á Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Falsled Kro í Danmörku á sunnudag og mun annar eigenda Dills, Gunnar Karl Gíslason, verða viðstaddur verðlaunaafhendinguna. Dill er nýnorrænt veitingahús sem vakið hefur mikla athygli fyrir matreiðslu sína á norrænu hráefni.
Frá 124.900 kr.
ENNEMM / SIA • NM45197
Dill berst um titil á Falsled Kro á Fjóni
– með „öllu inniföldu“
Bodrum í Tyrklandi
Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2 - 11, ára á hótel Eken ***+ í 10 nætur með „öllu inniföldu“, 21. maí.
frá kr. 124.900 – með „öllu inniföldu“ Bodrum sló rækilega í gegn í fyrra!
Frá 139.900 kr.
– með „öllu inniföldu“ Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2 - 11 ára, í herbergi á Blue Bay *** í 10 nætur með „öllu inniföldu“, 21. júní.
Frábært verð Frá 98.440 kr.
Costa del Sol
Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2 - 11 ára, í íbúð á Apartamentos MS Alay´s *** í 9 nætur. 15. maí.
69.900
Frá 110.900 kr.
frá kr. – flugsæti á mann Úrval glæsilegra gistivalkosta í boði!
– með „öllu inniföldu“ Netverð a mann með 10.000 kr. afslætti. m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2 - 11 ára, í herbergi á Roc Flamingo *** í 9 nætur með „öllu inniföldu”, 15. maí.
Alicante
Frábært verð
frá kr.
Netverð á mann með 10.000 kr. afslætti, á nokkrum dagsetningum.
Frá 59.900 kr.
59.900 – flugsæti á mann
www.heimsferdir.is Samkvæmt Samkvæmt könnun könnun á á vikudekkun vikudekkun 18.-28. 18.-28. nóvember nóvember meðal 16 16 ára ára og meðal og eldri eldri úr úr Viðhorfahópi Viðhorfahópi Capacent. Capacent. H E LG A R B L A Ð H E LG A R B L A Ð
Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. H E LG A R B L A Ð
Skógarhlí› 18
•
105 Reykjavík
•
Sími 595 1000
•
Akureyri sími: 461 1099
•
www.heimsferdir.is