06 05 2016

Page 1

frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 18. tölublað 7. árgangur

Föstudagur 06.05.2016

Vala og Ásgeir Allt það góða við Ísland er að versna

20

Ólga vegna Seljahlíðar Óánægðir aðstandendur

14

Svín í framboði Furðulegir forseta­ frambjóðendur

24

Dorrit slapp ekki við útvarpsgjaldið 6 Neikvætt eigið fé Dorritar ehf.

Almenningur tapaði 750 milljörðum Aflandsreikningar 10 sköpuðu gríðartjón

Mynd | Hari

BIRNAGLÍMDIVIÐ ÍÞRÓTTAÁTRÖSKUN ÁUNGLINGSÁRUNUM

SILJA ÚLFARS

ÓLÖFSIGRÍÐUR EREFNILEGUR FATAHÖNNUÐUR

HLAUPADROTTNINGIN MÖLBRAUT Á SÉR RISTINA OG HLEYPUR VARLA AFTUR

HLEYPUR MARAÞON Í JAKKAFÖTUM MAGGAPÁLA: ÞRIGGJAÁRA SEMLEMURBÍTUR OG SLÆR

4SÓLGLERAUGU SEMFULLKOMNA SUMARLÚKKIÐ FÖSTUDAGUR

06.05.16

Þrjár stúlkur sjást á myndbandinu á meðan sú fjórða tekur árásina upp. Tveir vegfarendur reyndu að koma fórnarlambinu til aðstoðar. Talið er að árásin sé tilkomin vegna eineltis en fórnarlambið er nemandi í Austurbæjarskóla. Lögreglan segir málið alvarlegt.

Gróft eineltismál í forgangi Fólskuleg hópárás á unglingsstúlku tekin upp á síma Lögreglan rannsakar unglingsstúlkur vegna líkamsárásar gegn eineltisfórnarlambi Valur Grettisson valur@frettatiminn.is

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar fólskulega líkamsárás sem beindist gegn unglingsstúlku nærri Langholtsskóla. Ein stúlkan tók árásina upp á síma og hefur Fréttatíminn myndskeiðið undir höndum. Þar sjást þrjár stúlkur lemja og niðurlægja unglingsstúlkuna, sem er nemandi í Austurbæjarskóla, með hrottalegum hætti, en árásin átti sér stað á þriðjudaginn var. „Þetta mál er í algjörum forgangi hjá okkur,“ sagði Benedikt Lund, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem varðist þó allra frétta af málinu þar sem stúlkurnar eru allar undir átján ára aldri. „Við erum með um

DJI vörurnar eru lentar!

Sérverslun með Apple vörur

fjögur hundruð mál á okkar könnu, þannig að það ætti að sýna hversu alvarlega við töku á þessu máli,“ bætti hann við. Samkvæmt heimildum Fréttatímans var stúlkan lokkuð upp í Langholtsskóla þar sem hinar stúlkurnar virðast hafa setið fyrir henni. Engin þeirra er þó nemandi í skólanum. Myndbandið sem um ræðir er rétt um hálf mínúta og sýnir lok árásarinnar. Þar má sjá fórnarlambið sitja hágrátandi á gangstéttinni á meðan ein stúlka, sem hefur sig mest í frammi, sparkar í bak og hnakka fórnarlambsins. Þá heyrist fórnarlambið hrópa „fyrirgefðu“ þegar sú sem leiðir árásina rífur í hárið á henni. Hún sparkar því næst kröftuglega í bak stúlkunnar. Ungur maður sést í myndskeiðinu

og má heyra að hann er að hringja í lögregluna. Þá reynir annar piltur að bægja stúlkunum frá þar sem hann stumrar yfir fórnarlambinu. Samkvæmt heimildum hefur stúlkan mátt þola gróft einelti, þá helst á netinu. Ekki náðist í skólastjórnendur Austurbæjarskóla vegna málsins. Stjórnarmaður í foreldrafélagi skólans, Stefán Jónsson, hafði ekki heyrt um málið þegar Fréttatíminn ræddi við hann degi eftir árásina. „En við munum að sjálfsögðu óska eftir upplýsingum um málið,“ sagði hann í samtali við blaðið. Fjölskyldu fórnarlambsins er mjög brugðið og vildu þau ekki tjá sig um málið og sögðust treysta því að lögreglan rannsakaði það til hlítar.

TRÚIR EKKI HVAÐ LAGIÐ ER VINSÆLT FANNEY Í DRAUMASTARFINU HJÁ JAMIE OLIVER

Vertu tölublað laus við Fyrsta

LIÐVERKINA

Eitt mest selda bætiefni fyrir liðina á Íslandi.

„Sem hlaupari þá er mikilvægt að halda öllum liðum vel smurðum. Ég hef notað Nutrilenk Active í töluverðan tíma og finn að líkaminn þolir langvarandi álag mun betur og eymsli í liðum eru miklu minni en áður. Ég mæli hiklaust með Nutrilenk Active. Það virkar.“ Friðleifur Friðleifsson, hlaupari og íþróttamaður.

Minna mál með

SagaPro Fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og í heilsuhillum verslana

www.sagamedica.is

Viðurkenndur endursöluaðili

KRINGLUNNI ISTORE.IS

4


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
06 05 2016 by Fréttatíminn - Issuu