Ft 16092016

Page 1

frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 55. tölublað 7. árgangur

Föstudagur 16.09.2016 Vonlaust að glíma við stóra og valdamikla nágranna Sorgarsaga af kjúklingarækt Ólafar og Guðmundar í 10 Straumi

Grænmetisætur sem drekka ekki og trúa ekki á guð Stas og Agnieszka 22 eru ekki týpískir Pólverjar

22

HULDA HJÁLMARS FÉKK ALVARLEGAN KVÍÐA EFTIR AÐ HAFA SIGRAST Á KRABBAMEINI 5 GÓÐ RÁÐ VIÐ HAUSTKVEFINU ANNA SVAVA SKRIFAR NÝJA LIGEGLAD-ÞÆTTI SUMARTÍSKAN KYNNT Í NEW YORK OG KAUPMANNAHÖFN SÉRKAFLI UM VETRARFERÐIR

FÖSTUDAGUR

16.09.16

Mynd | Rut

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Nú einnig í Skipholti 70

Frekar í tjaldi en rándýru herbergi 8 Mynd | Rut

Axel Lichte hefur búið í tjaldi í sjö vikur. Hann hefur ítrekað óskað eftir að fá leigða íbúð fyrir 140 þúsund krónur eða minna, en án árangurs.

Vilja klára námslánafrumvarp áður en þingstörfum lýkur Þetta mun setja öll þingstörfin í uppnám nema það verði lagðar til grundvallarbreytingar á frumvarpinu segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður VG í menntamálanefnd en stjórnarflokkarnir virðast ætla að leggja áherslu á að koma námslánafrumvarpinu í gegn fyrir þinglok. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is

„Ég hef aldrei sagt annað en ég reikni með því að við klárum málið. Það er raunhæft að gera vissar

breytingar til liðka fyrir málinu en það er rétt að það verða engar grundvallarbeytingar,” segir Líneik Anna Sævarsdóttir fulltrúi Framsóknarflokksins og talsmaður meirihlutans í menntamálanefnd Alþingis. Gildistíma laganna verður þó seinkað um ár og lánstími þeirra sem eru í doktorsnámi verður lengdur. Hún fullyrðir að flestir námsmenn standi betur að vígi með afborganir eftir breytinguna, upplýsingagjöf verði bætt svo fólk geti reiknað út hvað það ráði við að taka há lán. Þeir sem fara í dýrasta námið erlendis þurfa að greiða hærri afborganir en áður.

Mun setja þingstörfin í uppnám, segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

Reikna með að við klárum málið, segir Líneik Anna Sævarsdóttir.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segir hinsvegar að bullandi ágreiningur sé um málið og flestar athugasemdir sem hafi borist nefndinni séu neikvæðar. Frumvarpið auki greiðslubyrði námslána fólks sem hafi lægstu tekjurnar að loknu námi og þýði vaxandi ójöfnuð. Þá sé málið allt í hrópandi ósamræmi við yfirlýsingar stjórn-

arflokkanna um að draga úr vægi verðtryggingar. Þarna sé um að ræða verðtryggð lán til 40 ára, og vextir fari í ofanálag að telja nánast frá fyrsta degi. Tekjutengingar afborgana séu afnumdar en það sé verulega iþyngjandi fyrir þá sem hafi lægstu launin að loknu námi. Þarna sé vegið að jafnrétti til náms.

DJI vörurnar fást í iStore

Phantom 4

iStore Kringlunni er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili DJI á Íslandi

+ 1 aukarafhlaða

Frá 239.990 kr.

Sérverslun með Apple vörur

Inspire 1 v.2.0

Phantom 4

Phantom 4

Verð áður 379.990 kr.

Verð áður 249.990 kr.

Frá 259.990 kr.

Tilboð 309.990 kr.

Tilboð 219.900 kr.

+ 2 aukarafhlöður

KRINGLUNNI ISTORE.IS


2|

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Uppreisnin hafin í Framsókn Stjórnmál Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra nýtur vaxandi trausts innan Framsóknarflokksins en segja má að flokkurinn sé klofinn í tvær fylkingar. Nær öruggt má telja að það dæmist á hann að taka slaginn við Sigmund Davíð Gunnlaugsson á flokksþingi Framsóknarflokksins eftir tvær vikur. Þóra Kristin Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is

Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum skoruðu í gær á Sigurð Inga

Mál að skipta um mann í brúnni, segir Einar Guðmann Örnólfsson.

Jóhannsson að gefa kost á sér til formennsku en samkvæmt heimildum Fréttatímans eru fleiri slíkar áskoranir á leiðinni. „Við höfum rætt þetta síðan í vor, stemmningin í flokknum er þannig að það kallar á að skipta um mann í brúnni,“ segir Einar Guðmann Örnólfsson formaður Framsóknarfélags Borgarfjarðar Blaðamannafundur var haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem upplýst var að borgin hygðist stórauka fjármagn til skólakerfisins. Mynd | Hari

Milljarða innspýting í skólakerfið Skólamál Borgin hyggst hækka verð á skólamáltíðum um hundrað krónur og auka fjármagn um 900 milljón króna á þessu ári til þess að styðja við grunn- og leikskóla borgarinnar.

Mikill styr hefur staðið um grunnog leikskóla í Reykjavík og vonast Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, til að aðgerðirnar, sem telja tíu punkta, og voru kynntar á blaðamannafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, nægi til þess að lægja öldurnar. „Ég vil þakka skólasamfélaginu fyrir þá þolinmæði sem það hefur sýnt árum saman,“ sagði Dagur og bætti við: „Sveitarfélögin hafa þurft að lifa við ákveðna sveltistefnu í gegnum árin.“ Hann segir skólana hafa mátt þola mikið aðhald í langan tíma, og þegar vel gengur hjá borginni, sem skilaði jákvæðum rekstri fyrstu sex mánuði ársins, þá sé rétt að forgangsraða í þágu velferðar Meðal helstu breytinga eru að börn fædd í mars og apríl 2015 komast inn á leikskóla og faglegt starf leik- og grunnskóla verður eflt. Þá munu leikskólar og grunn-

skólar fá aukið fjármagn vegna langtímaveikinda starfsmanna, sérkennslu og skólaaksturs. Alls er um að ræða um 679 milljónir króna vegna haustsins 2016. Þar af er kostnaður vegna langtímaveikinda kennara hátt í 300 milljónir. Aðstæður kennara verða af þessum ástæðum rannsakaðar sérstaklega af borginni. | vg

Í fáum orðum: - Leikskólar og grunnskólar fá aukið fjármagn vegna langtímaveikinda starfsmanna, sérkennslu og skólaaksturs. Alls er um að ræða um 679 milljónir króna vegna haustsins 2016. - Fæðisgjald verður hækkað í leik- og grunnskólum um 100 kr. á dag frá 1. október næstkomandi. Þeir fjármunir munu fara óskiptir í hráefnisinnkaup, til að bæta gæði máltíða. - Opnað verður fyrir inntöku barna sem fædd eru í mars og apríl 2015 á leikskóla borgarinnar frá og með áramótum 2017.

og Mýra. „Þetta mun skaða flokkinn ef persónuleg málefni núverandi formanns eiga að flækjast fyrir málefnum flokksins í kosningum. Við vonum bara að Sigurður Ingi verði við kallinu.“ Sig urður Ing i Jóhannsson hefur gefið út að hann muni ekki sitja áfram sem varaformaður í óbreyttri stjórn f lokksins en flokksþing Framsóknar-

flokksins fer fram 1. til 2. október. Sigmundur Davíð reynir að vísa til þess að Sigurður Ingi hafi lofað að fara ekki fram gegn sér í formannskjöri og það hafi verið innsiglað með faðmlagi. Beðið er með öndina í hálsinSigmundur Davíð reynir að höfða til samvisku Sigurðar Inga, sem margir flokksmenn vilja nú að taki við forystunni.

„Gott að vera kona í Sjálfstæðisflokknum“ Stjórnmál Elsa B. Valsdóttir segir að flokksmenn hafi lagt mat á störf þingkvennanna sem féllu í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins. Þær hafi ekki fallið vegna þess að þær voru konur, ekki fremur en þær voru upphaflega kosnar vegna þess. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is

„Það er gott að vera kona í Sjálfstæðisflokknum, það hefur verið gæfa flokksins að falla ekki í kynjakvótagildruna og konur standa jafnfætis körlum í flokknum,“ segir Elsa B. Valsdóttir læknir sem stofnaði ásamt fleiri konum félagsskapinn Sjálfstæðar konur, um miðjan níunda áratuginn. Með henni í félaginu voru meðal annarra Inga Dóra Sigfúsdóttir, Ásdís Halla Bragadóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir. Tvær síðarnefndu gerðu stjórnmál að atvinnu sinni en Elsa lauk prófi í læknisfræði og starfar nú sem læknir. Elsa segir hugmyndir um kvennaframboð hægri kvenna út í hött og er ekki í vafa um að flokkurinn sé á réttri leið í jafnréttismálum, nú sem endranær. „Mér finnst hægra kvennaframboð út í hött af sömu ástæðu og mér finnst öll önnur kvennaframboð út í hött,“ segir Elsa. “Það er engin ástæða til þess að konur einangri sig sérstaklega frá öðrum í stjórnmálum. Þær hljóta að geta fundið sér starfsvettvang í hefðbundnum flokkum eins og karlar.“ Og hún telur ekki að staða kvenna innan flokksins sé sérstakt áhyggjuefni eftir prófkjörin í Suður og Suð-

Skjáskot úr árshátíðarmyndbandi stjórnarráðssins 2015. „Það skal enginn segja mér að Ragnheiður Elín hafi fallið af því hún er kona. Elsa B. Valsdóttir

vesturkjördæmi þar sem þingkonur flokksins fengu harða útreið. „Prófkjör eru eftir sem áður besta og lýðræðislegasta leiðin til að velja á lista,“ segir hún. „Flokksmenn leggja þar mat á það hverjir eigi að vera í framboði fyrir flokkinn. Ef þetta er það sem flokksmenn vilja, þá verðum við að una því. Það skal enginn segja mér að Ragnheiður

Jafnrétti kynjanna er eitt af grunngildum Sjálfstæðisflokksins

majubud.is

um eftir niðurstöðum í flokksvali af kjördæmisþingi Framsóknarflokksins á Norðurlandi eystra um helgina þar sem þrír hafa gefið kost á sér í fyrsta sætið á móti formanninum, alþingismennirnir Höskuldur Þórhallsson, Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Kunnugir spá Sigmundi Davíð naumum sigri, en svo kann að fara að hann nái ekki fimmtíu prósentum og kjósa þurfi aftur milli tveggja efstu eins og reglur flokksins gera ráð fyrir. Tapi hann sæti sínu í kosningunni á hann enga möguleika sem formaður og því mjórra sem verður á mununum, því þyngra verður undir fæti.

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefur samþykkt að jafnrétti kynjanna sé eitt af grunngildum flokksins. „Þegar kosið er í stjórnir og skipað í trúnaðarstöður flokksstofnana, hvort sem er í nefndir, ráð eða stjórnir, skal ávallt gætt að jöfnum hlutföllum kynjanna". þessarri sömu 2.grein lýkur einmitt með þessum orðum: "Sjálfstæðisflokkurinn býður fram fulltrúa sína við kosningar til Alþingis og sveitarstjórna á grunni þeirra gilda sem flokkurinn stendur fyrir". Þórey Vilhjálmsdóttir fyrrum aðstoðarkona Þórey Vilhjálmsdóttir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrverandi innanríkisráðherra segir að niðurstöður úr prófkjörum helgarinnar, þar sem karlmenn röðuðu sér í fjögur efstu sætin í Suðvesturkjördæmi og þrjú efstu sætin í Suðurkjördæmi, hljóta að staðfesta endanlega það sem konurnar í kvennahreyfingu Sjálfstæðisflokksins hafi talað fyrir lengi - að konur eiga erfitt uppdráttar í prófkjörum og hafa síður áhuga á að taka þátt í þeim en karlar. Og þá getur þetta form ekki hentað Sjálfstæðisflokknum ef forysta flokksins vill í raun að hann endurspegli fólkið í landinu, en því miður er raunin sú að hann endurspeglar afmarkaðan afkima þjóðarinnar, afar einsleitan hóp miðaldra karla.

Sjálfstæðar konur

Sjálfstæðar konur voru grasrótarsamtök kvenna sem störfuðu í flokksfélögum Sjálfstæðisflokksins víða um land. “Við vildum að hægri menn hættu að líta á jafnréttisbaráttuna sem sérstakt vinstra mál enda ætti einstaklingsfrelsið og hugmyndafræði hægri manna jafn vel við þar og annars staðar,” segir Elsa B. Elín hafi fallið af því hún er kona. Hún var kosin fyrir átta árum þótt hún væri kona og aftur fyrir fjórum árum. Það eina sem hefur breyst er að hún fellur niður í fjórða sæti. Það eru hennar flokksmenn sem leggja mat á frammistöðu hennar og velja milli frambjóðenda. Flokkurinn er á réttri leið í jafnréttismálum og það á alls ekki að hringla í lista sem flokksmenn velja í prófkjöri. Fólk hættir að kjósa eða gefa kost á sér í prófkjörum ef það er ekki tekið mark á niðurstöðunni,“ segir Elsa B. Valsdóttir. Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarkona Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra, er á öðru máli en hún er fyrrverandi formaður Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík og hefur setið í stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna. Hún skrifaði á Facebook-síðu sína að niðurstöðurnar í prófkjörunum séu mikil vonbrigði fyrir alla sem hafi barist fyrir því að bæta stöðu kvenna í Sjálfstæðisf lokknum. „Þetta er ekki tilviljun, óheppni eða það að þær hafi allar staðið sig svo illa. Eina skýringin, því miður og hún blasir við, er sú að þær eiga það allar sameiginlegt að þær eru konur.”


Kósíhelgi í bústaðnum? Hoppaðu upp í Polo!

VW Polo frá aðeins

2.420.000 kr.

Það er sama hvert tilefnið er, það verður alltaf meira spennandi með Volkswagen Polo. Hann hefur þennan eiginleika að keyra þig áfram með hvað sem þér dettur í hug. Gefðu hugarfluginu lausan tauminn og hoppaðu upp í Polo. Ævintýrin bíða þín.

www.volkswagen.is

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði


4|

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Fullnaðarsigur Ísleifs á kaþólsku kirkjunni Ríkið hefur nú viðurkennt að Ísleifur Kynferðisbrot Ríkið hefur hafi orðið fyrir illri meðferð eða ofsamþykkt að veita Ísleifi beldi og fær hann 6.488.700 krónur Friðrikssyni rúmar sex í sanngirnisbætur vegna þess varmilljónir króna í sanngirnanlega skaða sem hann hefur isbætur vegna orðið fyrir af þeim völdum. ofbeldis sem hann FAST Verð Ísleifur Friðriksson varð fyrir af hálfu sagði fyrstur manna frá starfsmanna kaþkynferðislegri misnotkun ólsku kirkjunnar sem grasseraði í áraraðí Landakotsskóla. ir innan kaþólsku kirkjKaþólska kirkjan unnar á Íslandi. Viðtal við hafði áður boðið hann birtist í Fréttatímhonum 170 þúsanum 2011. Séra George, und krónur vegna Kynferðisleg misnotkun innan skólastjóri Landakotsskóla, kaþólsku kirkjunnar á Íslandi málsins. Nanna Árna

ókeyPis ókeyPis

Skrifar bók um uppvakninga

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

ana lily

Berst fyrir brott-

ókeyPis ó k e y Pnumdum is

syni 2

54

ókeyPis ókeyPis

17.-19. júní 2011 2. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 24. tölublað

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

 úttekt kynferðislegt ofbeldi innan k aþólsku kirkjunnar

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

ókeyPis ókeyPis

Íris Norðfjörð

Trúir á bæn og fyrirgefninguna

Ljósmynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur

24 Viðtal

kajsa fær

ókeyPis ókeyPis

Síður 16-20



„Íslenski útgefandinn heitir því á kápu að sagan sé meinfyndin. Það er hún ekki.“

Séra George, sem var skólastjóri landakotsskóla og staðgengill

kaþólska biskupsins, er sakaður um grófa kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þýsk kennslukona við skólann er einnig sökuð um að hafa misnotað drenginn. Börnin sem hafa verið klippt út úr myndinni tengjast ekki efni fréttarinnar.

Bækur 34

rós kristjáns

PIPAR \ TBWA

SÍA

111589

Tveir menn stíga fram og lýsa kynferðislegu ofbeldi sem var látið viðgangast innan kaþólsku kirkjunnar í Reykjavík. Þeir vilja rannsókn og svör frá kaþólska biskupnum á Íslandi sem hefur þagað þunnu hljóði þrátt fyrir vitneskju um málið. Nýtt fagráð um kynferðisbrot á vegum innanríkisráðuneytisins er með málin til meðferðar.

Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is

Rómantísk hippatíska tÍska 46

SÓLGLER með styrkleika

fylgja kaupum á gleraugum í júní

Gleraugnaverslunin þín MJÓDDINNI Álfabakka 14 Opið: virka daga 9–18

FIRÐI Fjarðargötu 13–15 Opið: virka daga 10–18 og laugardaga 11–15

AKUREYRI Hafnarstræti 95 Opið: virka daga 9–17.30

SELFOSS Austurvegi 4 Opið: virka daga 10–18

og kennslukonan Margrét Müller beittu Ísleif hrotta-

legu kynferðisofbeldi frá því hann var sjö ára gamall til þrettán ára aldurs. Ísleifur hefur glímt við afleiðingar ofbeldisins allar götur síðan og hefur barist fyrir að fá brotin viðurkennd af kirkjunni. Eftir að hann sagði sögu sína, stigu fjölmargir fyrrum nemendur skólans fram og lýstu einnig reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi skólastjórnenda. Tvær rannsóknarnefndir voru stofnaðar til að kafa ofan í málið. Ísleifur krafðist þess að kirkjan viðurkenndi ábyrgð sína í málinu. „Hann var aldrei að falast eftir peningum, hann vildi bara fá stað-

festingu á brotunum,“ segir Guðrún Björg Birgisdóttir lögmaður Ísleifs. Í afstöðu Fagráðs kaþólsku kirkjunnar til bótakröfu Ísleifs sagði meðal annars: „Samkvæmt almennum sönnunarreglum verður ekki talið að kvartandi hafi sýnt fram á að kaþólska kirkjan á Íslandi hafi brotið gegn honum.“ Því bauð kirkjan honum aðeins 170 þúsund krónur. „Enn á kaþólska kirkjan eftir að svara betur fyrir málsmeðferð Ísleifs eftir að málið fyrst kom upp og viðurkenna að eitthvað hafi gerst,” segir Guðrún Björg. “En við fögnum þessari niðurstöðu gríðarlega því hún staðfestir að brotið var á Ísleifi.“

Forseti tilkynnir þingrof næstu daga Kosningar Innanríkisráðuneytið hefur ekki uppfært kosningavefinn, Kosningar. is, fyrir alþingiskosningarnar og utanríkisráðuneytið og sýslumenn hafa ekki auglýst utankjörfundaatkvæðagreiðslu þar sem bréf forseta Íslands um þingrof hefur ekki verið lesið upp í þinginu. Þingið hefur hinsvegar samþykkt að halda þingstörfum áfram fram að kosningum. Lögboðið er að forseti gefi út yfirlýsingu um þingrof 45 til 21 dögum fyrir kosningar. Kosið verður 29. október samkvæmt yfirlýsingu forsætisráðherra og samkomulagi þingsins og úr forsætisráðuneytinu fást þær upplýsingar að forsetabréfið sé væntanleg. „Ég fékk þau svör í innanríkisráðuneytinu að utankjörfundaatkvæðagreiðsla gæti ekki hafist fyrr

Þormar Jónsson, forsprakki Framfaraflokksins segir að það ráðist um helgina hvort það náist að koma framboði á fót á þeim skamma tíma sem er til kosninga. Hann segir erfitt að staðsetja nýja flokkinn hugmyndafræðilega en hann sé lausnamiðaður. Sturla Jónsson vörubílstjóri stofnaði Framfaraflokkinn

Skattsvikarar sleppa oft við fangelsisrefsingu vegna plássleysis í fangelsum landsins en ógreiddar sektargreiðslur eru tvöfalt hærri en öll útgjöld til fangelsismála ríkisins á ári. Mynd | Hari

Kosið verður 29. október.

en það væri búið að rjúfa þing og auglýsa utankjörfundaratkvæðagreiðslu í kjölfar þess,“ segir Eðvarð Hallgrímsson sem fer til Gíbraltar á föstudaginn og kemur ekki aftur fyrr en 1. nóvember. „Það er einfaldlega búið að taka af mér kosningaréttinn,“ segir Eðvarð. Hann segist vissulega geta keyrt 800 kílómetra til Alicante til að kjósa en hann hafi ekki tök á því. „Við bíðum eftir þessari tilkynningu forsetans, fyrr er ekki hægt að hefja kjörfund,“ segir Stefanía Traustadóttir sérfræðingur í innanríkisráðuneytinu.

Sturla ætlar ekki í stríð Stjórnmál Framfaraflokkurinn hefur sótt um listabókstaf til innanríkisráðuneytisins og hyggur á framboð í öllum kjördæmum. Sturla Jónsson vörubílstjóri segist eiga nafnið en ætlar ekki í slag við nýja flokkinn.

Ísleifur Friðriksson hefur staðið í strangri baráttu. Mynd | Hari

Sturla Jónsson vörubílstjóri vill ekkert vesen út af Framfaraflokknum.

árið 2008. Hann sagðist í samtali vð Fréttatímann ekki hafa heyrt af þessum nýja flokki og hann kæmi þar hvergi nálægt. „Ég á þetta nafn, að minnsta kosti er það skráð á mig hjá skattinum. En mér er skítsama um þetta, ég nenni engu veseni,“ segir Sturla sem býður sig fram í komandi kosningum undir merkjum Dögunar. | þká

Stóru skattsvikararnir sleppa oft billega Skattsvik Einungis fimmtungur af mun háum sektum sem dómstólar dæma vegna skattalagabrota fást greiddar. Lögfræðingar eru farnir að ráða fólki frá að gera dómsátt um skattaskuldir þar sem þeim sé illa fylgt eftir. Útistandandi sektir eru rúmir fimm milljarðar og fyrnast á þremur til fimm árum. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tka@frettatiminn.is

„Löggjafinn er búinn að ákveða að þetta séu alvarleg brot og framkvæmdin frá upphafi á að endurspegla þetta viðhorf,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri um þá staðreynd að einungis um fimmtungur sekta sem fólk er dæmt til að greiða vegna skattalagabrota skili sér í ríkiskassann. Fáir þurfa að sitja af sér fangelsisdóma vegna skattasekta þótt fangelsisrefsing sé yfirleitt til vara fáist sektir ekki greiddar. „Refsiramminn er mjög hár og ég myndi vilja meira samræmi á milli vilja lögg jafans og framkvæmdarinnar,“ segir Bryndís. Ekki var hægt að nálgast nákvæmar tölur vegna útistandandi skattaskulda e n hjá I n n„Það þarf virkilega að skoða þessi mál,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.

heimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar fást þær upplýsingar að útistandandi kröfur, sem eru hærri en ein milljón, nemi rúmum 5,3 milljörðum í rúmlega 600 málum en það eru nær undantekningarlaust sektir í dómsmálum vegna skattalagabrota. Þetta er því talsvert há fjárhæð. Tollstjóraembættið innheimtir sektir sem eru lagðar á í minniháttar málum sem ekki fara fyrir dómstóla en skattrannsóknarstjóri og yfirskattanefnd ákvarða. Einungis um þriðjungur þeirra sekta eru greiddar en hin málin enda með gjaldþroti. Sektir í skattamálum eru einu skattaskuldirnar sem er farið með í gjaldþrotameðferð vegna alvarleika brotanna. Þeir sem fá dæmdar á sig mun hærri sektir fyrir dómstólum geta hinsvegar sloppið með skrekkinn þar sem oft er ekki hægt að kalla fólk inn í afplánun vegna plássleysis. Þúsundir bíða eftir afplánun vegna vararefsingar. Til þess að fá að afplána fangelsisdóm með samfélagsþjónustu þarf að sækja um það sérstaklega, en 23 hafa innt af hendi slíka þjónustu á þessu ári vegna skattalagabrota samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun. Þúsu nd i r er u á boðunarlista vegna vararefsingar. Hámark vararefsingar 360 dagar sem jafngildir 480 stundum af samfélagsþjónustu, ef fólk fær að afplána þannig. Það er fljótt að borga sig ef upphæðin hleypur á tugum eða hundruðum milljóna.

23 í samfélagsþjónustu Fjöldi þeirra sem hafa hafið afplánun á vararefsingu fésektar, samkvæmt dómum fyrir skattalagabrot, með samfélagsþjónustu eru:

2012 = 30 2013 = 19 2014 = 30 2015 = 30 2016 = 23 Fjöldi þeirra sem hafa hafið afplánun vararefsingar fésekta vegna skattalagabrota í fangelsi eru 14 frá og með árinu 2012. Þeir sem dæmdir eru í 25 til 30 þúsund króna sekt, þurfa þannig að vera tvo daga í fangelsi, samkvæmt vinnureglu, en þeir sem skulda 100 milljónir, eru aldrei lengur en 360 daga, Einungis fjórtán hafa afplánað í fangelsi fyrir skattalagabrot frá árinu 2012. Afplánun vararefsingar hefur ekki verið í forgangi vegna plássleysis í fangelsum landsins. Það er þó kaldhæðnislegt í ljósi þess að útistandandi sektir eru tvöföld sú upphæð sem er varið til fangelsismála á ári. Samkvæmt heimildum Fréttatímans eru lögfræðingar farnir að ráðleggja skjólstæðingum sínum að greiða ekki sektirnar þar sem ekki sé gengið hart á eftir þeim að hálfu ríkisvaldsins. Bryndís Kristjánsdóttir segist hafa heyrt af því: „Já, ég hef heyrt dæmi um það og það er alvarlegt mál. Það þarf virkilega að skoða þessi mál.“


Þjóðarréttur Íslendinga er lambakjöt

8,4%

17,7% 73,9%

8,4%

Fiskréttir

73,9%

Lambakjötsréttir

17,7%

*Um 74% þátttakenda í könnun Gallup, sem var unnin fyrir kokkalandsliðið, nefndu lambakjöt þegar þeir voru spurðir hver þjóðarréttur Íslendinga væri.

Annað


6|

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Grunaður um brot eftir að nálgunarbanni var hafnað Kynferðisbrot Karlmaður var úrskurðaður í nálgunarbann í vikunni gagnvart þroskaskertri konu sem hann er sagður hafa brotið kynferðislega á. Maðurinn er sagður hafa brotið á konunni eftir að kröfu um nálgunarbann var hafnað í desember síðastliðnum.

„Ég get ekki tjáð mig um málið sjálft, en ég get sagt að það er rosalegt úrræðaleysi fyrir fatlaða þolendur, og þá sérstaklega greindarskerta,“ segir Jónína Guðmundsdóttir, réttargæslumaður greindarskertrar konu, en Hæstiréttur úrskurðaði karlmann í Vestmannaeyjum, sem er 30 árum eldri en konan, í nálgunarbann á miðvikudaginn. Hann er sakaður um að hafa brotið kynferðislega á konunni árið 2014, og brotið aftur á henni eftir að nálgunarbannskröfu var hafnað af dómstólum í desember. Málið er snúið, konan lítur á manninn sem trúnaðarvin og hef-

Jónína Guðmundsdóttir er réttargæslumaður konunnar. Hún segir úrræðaleysi ríkja þegar kemur að fötluðu fólki í dómskerfinu.

ur lagst gegn nálgunarbanninu. Héraðsdómur Suðurlands hafnaði þannig nálgunarbannskröfu lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, en Hæstiréttur snéri úrskurðinum og því þarf maðurinn að halda sig fjarri konunni í þrjá mánuði. Heildargreindarvísitala konunnar er sögð nálægt 75 en maðurinn

Í mars 2015 leitaði fjölskyldan til lögreglu og kærði kynferðisofbeldi gegn konunni. Í desember sama ár var kröfu um nálgunarbann hafnað. Í febrúar 2016 komu fram nýjar og alvarlegri ásakanir um kynferðisofbeldi. er sagður með um 100 í greindarvísitölu. Athygli vekur að lögreglustjóri fór fyrst fram á nálgunarbann í desember síðastliðnum, nokkrum mánuð-

um eftir að fjölskylda stúlkunnar leitaði til lögreglu, sama ár og konan fór í skýrslutöku í Barnahúsi. Dómstólar höfnuðu kröfunni. Hálfu ári síðar, eða um mitt ár 2016, komu upp nýjar ásakanir um að maðurinn hefði beitt konuna kynferðisofbeldi, og voru ásakanir þá nokkuð alvarlegri en þær fyrri. Jónína treystir sér ekki til þess að svara spurningum blaðamanns um að það hefði verið hægt að vernda konuna ef úrskurður um nálgunarbann hefði verið samþykktur. „En stundum finnst manni eins og það sé ekki verið að gera nóg,“ bætir hún við. | vg

Ragnheiður Þorgrímsdóttir hrossabóndi á Kúludalsá hefur barist fyrir því að flúormagn sé mælt í grasinu við bæinn hennar. Hún telur að 17 hross hennar hafi drepist af völdum flúormengunar frá álverinu á Grundartanga. Mynd | Hari

Flúormengun aldrei verið mæld á Kúludalsá

100% BAÐSLOPPAR Stærð

Litur

tyrknesk lúxusbómull 500 gsm

Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

Fullt verð

Tilboð

Lúxus baðsloppur 2 stærðir

Hvítur

9.900 kr.

6.900 kr.

SPA baðsloppur

Hvítur

5.900 kr.

3.900 kr.

3 stærðir

SPA

handklæði, þvottapokar, þvottastykki og baðmottur

20% AFSLÁTTUR

Okkar frábæru SPA handklæði eru ofin úr 100% tyrkneskri bómull. Sérstök aðferð við gerð handklæðanna gerir það að verkum að þau þerra einstaklega vel og veita þér þá mýkt sem þú átt skilið. Stærð

Litir

Fullt verð

Tilboð

Spa þvottapoki

15x21

5 litir

195 kr.

156 kr.

Spa þvottastykki

30x30

5 litir

195 kr.

156 kr.

Spa handklæði

40x60

5 litir

595 kr.

476 kr.

Spa handklæði

50x100

5 litir

895 kr.

716 kr.

Spa handklæði

70x140

5 litir

1.695 kr.

1.356 kr.

Spa handklæði

90x170

5 litir

2.795 kr.

2.236 kr.

Spa baðmotta

50x70

5 litir

990 kr.

792 kr.

Afgreiðslutími sjá

www.dorma.is

Í umfjöllun Fréttatímans í síðustu viku um veikindi hrossa Ragnheiðar Þorgrímsdóttur bónda á Kúludalsá í Hvalfirði kom fram að samkvæmt umhverfisvöktun Norðuráls við Grundartanga hafi styrkur flúors í grasi alltaf mælst undir þolmörkum. Vöktunarstaðir í firðinum eru ellefu talsins en Kúludalsá er ekki einn af þeim þrátt fyrir að það sé eini staðurinn í firðinum þar sem hross bera einkenni mögulegrar flúoreitrunar. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur undrar sig á því. Flúor áður mælst Árin 2011 og 2012 mældist hátt magn flúors í grasi í botni Reyðarfjarðar, utan þynningarsvæðis, sem rakið var til álversins. Einar var fenginn

Gerð

Holtagörðum, 512 6800 Smáratorgi, 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður

Umhverfismál Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur undrar sig á því að ekki hafi verið tekin flúorsýni úr grasi á Kúludalsá í Hvalfirði, þrátt fyrir umdeild veikindi hrossa þar. Sigríður Kristjáns­dóttir yfirmaður hjá Umhverfisstofnun segir það vera á döfinni. Eins verði byrjað að vakta flúor í andrúmslofti í vetur.

til að greina veðurþætti sem gætu valdið því að flúor virtist falla á afmörkuðu svæði. Niðurstaða þeirrar skoðunar var sú að veðurfyrirbæri sem kallast strandsvæling hafi líklega verið völd að því að flúor barst í gróður á þessum slóðum en síður annars staðar. „Í Reyðarfirði er loft stöðugt að sumarlagi, sjórinn kaldur undir og útblástursefni mynda slæður í lofti í hægum sumarvindinum. Þegar köld hafgolan berst inn yfir sólvermdan fjarðarbotninn og lóðrétt blöndun við efri loftlög á sér þá stað berast flúorefnin í gróður á láglendi,“ segir Einar. Hann segir vel mega ímynda sér áþekka strandsvælingu í Hvalfirði að sumarlagi þó með aðeins öðrum hætti. „Útblástur frá verksmiðjunum á Grundartanga berst oft yfir undirlendið sunnan undir austanverðu Akrafjalli með ríkjandi austan- og norðaustanvindi en þar er meðal annars sýnatökustaðurinn Gröf II. Kúludalsá er hins vegar litlu utar. Þó svo að lítið flúor hafi mælst á Gröf II í gegn um tíðina útilokar það alls ekki að meira magn gæti verið í grasi á Kúludalsá þó svo að sú jörð sé lengra í burtu á sama hátt og kom í ljós á Reyðarfirði. Auðvelt væri að komast að hinu sanna með einföldum mælingum,“ segir Einar.

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur vill að tekin verði sýni í högunum hjá Ragnheiði á Kúludalsá.

Vöktunaráætlun í endurskoðun Aðspurð um það afhverju ekki hafi verið mælt magn flúors í grasi á Kúludalsá, þrátt fyrir veikindi hrossanna, og þrátt fyrir að mikið af flúor hafi áður mælst utan þynningarsvæðis, segir Sigríður Kristjáns­dóttir yfirmaður eftirlitsteymis mengandi atvinnureksturs hjá Umhverfisstofnun að það hafi ekki verið talið nauðsynlegt. Ekkert bendi til að grasið á Kúludalsá sé öðruvísi en á Gröf II. Hún bætir því þó við að eftir ábendingar hafi Umhverfisstofnun nú sett Kúludalsá í vöktun. „Það eru ekki sömu aðstæður í þessum fjörðum en það er kannski helst á veturna sem gætu verið einhverjar stillur, sem væri líklega hægt að skoða,“ segir Sigríður. En nú fer ekki fram mæling á flúormagni í lofti á veturna, svo það er ekki hægt að meta það? „Nei, en það er líka verið að breyta því. Það er í endurskoðun á vöktunaráætlun sem verður auglýst mjög fljótlega.“

Erlendur eltihrellir í tveggja ára fangelsi Dómsmál Eltihrellirinn Erlendur Þór Eysteinsson var dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi í Hæstarétti Íslands í gær fyrir hótanir gagnvart Ásdísi Viðarsdóttur og tveimur sonum hennar. Erlendur Þór sendi yfir 50 smáskilaboð á rétt rúmum mánuði á síðasta ári. Hæstiréttur þyngir dóm Hér-

aðsdóms Reykjaness frá síðasta ári verulega, en þá var Erlendur dæmdur í 15 mánaða fangelsi, skilorðsbundið til 12 mánaða. Í dómsorði hæstaréttar segir að Erlendur eigi sér engar málsbætur, þar sem brot hans eru fjölmörg og ná yfir langt tímabil. Þá lét hann ekki segjast eftir að hann var dæmdur áður fyrir ofsóknir gegn Ásdísi. Hún kom fyrst fram í Kastljósi og greindi opinberlega frá of-

Erlendur Þór Eysteinsson er á sjötugsaldri. Hann hefur margsinnis verið úrskurðaður í nálgunarbann gagnvart Ásdísi.

sóknum Erlends, en hún flýði til Þórshafnar af ótta við Erlend, sem sendi henni meðal annars 320 smáskilaboð á fjórum mánuðum. | vg


T S U HA N

Í Þ N A L A S ÚT

I G N A G M U L L U F Í Ú N R

E

R U S S Y B A L G A H • R A L F F I R • R A P BYSSUSKÁ R A K U A N Ó J S L I F F I R • R A L L A G U FEL R U N Í L U G U L F • L Ó J H U G U L F • R I FLUGUSTANG R A K K A J U L Ð Ö V • R U L Ð Ö V R A N U ÖND t n f e n é s ð a v h t t i ... svo e

T T O G G O R I T T Æ L S F A R I T FLOT S N I S N R O H I Ð I E V U L Ö S T Ú T S U VERÐ Á HA

TRAUST FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI FRÁ 1998

S Í ÐUM ÚL A 8 108 RE Y K JAV Í K S Í M I 568 8410 V E I ÐI H ORN I D. I S


8|

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016 Axel Lichte hefur búið í tjaldi í sjö vikur. Hann sefur á sófa félaga síns í verstu lægðunum. Mynd | Rut

Sjö vikur í tjaldi og veturlangt í hjólhýsi Fasteignamarkaður Þýskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur búið í tjaldi í sjö vikur þar sem hann finnur ekki leigubúð við hæfi. Þá segist ungur lögfræðingur hafa búið í hjólhýsi í heilan vetur fremur en að festast á leigumarkaði. Framkvæmdastjóri Leigjendasamtakanna segir þetta algengara en fólk heldur. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is

„Ég er búinn að búa í tjaldi í að verða sjö vikur,“ segir Þjóðverjinn Axel Lichte á nánast lýtalausri ís­ lensku en hann hefur búið hér á landi í þrettán ár. Síðustu ár bjó hann á Sævangi í Hafnarfirði þar sem hann undi sér vel. „Húseigandinn átti son og sonur­ inn eignaðist kærustu og þau vant­ aði auðvitað íbúð,“ segir Axel um ástæðurnar fyrir því að hann missti húsnæðið sitt að lokum. Úr varð að Axel ákvað að leigja herbergi, „það var samt svo dýrt, ég þurfti að borga um 90 þúsund fyrir herbergið á mánuði,“ segir hann. Axel líkaði vistin illa og seg­ ir erlenda farandverkamenn hafa verið í næstu herbergjum. „Það var mikið fyllerí og lítið næði,“ segir Axel sem kunni illa við skarkalann og óregluna. Hann segist því hafa ákveðið að búa í tjaldi yfir sumar­ tímann, og sem betur fer fékk hann eitt besta sumar í manna minnum í ár. En svo kemur haustið. „Það var

Tæki

svo kalt í nótt. Það er ekkert grín að vera í tjaldi,“ segir Axel samtali við blaðamann fyrr í vikunni, sama dag og fyrsta haustlægðin gekk yfir. Vil ekki lifa eins og rotta Axel hefur auglýst eftir íbúð á öll­ um helstu leigusíðum internetsins og engin svör fengið. Líklega vegna þess að hann er tilbúinn að borga 140 þúsund krónur á mánuði, sem er nokkuð hófleg upphæð miðað við það verðlag sem gengur og gerist á leigumarkaðinum í dag. „Ég vil bara vera í venjulegri íbúð, en ekki lifa eins og rotta,“ seg­ ir hann enda orðinn langþreyttur á tjaldinu, sem hann pakkaði þó saman nú í vikunni vegna kulda. „Vinur minn kom og sótti mig, sagði að það væri beinlínis hættulegt fyr­ ir mig að vera í tjaldi. Þannig að ég sef núna í sófanum heima hjá hon­ um,“ segir Axel sem gerir ráð fyrir að fara aftur í tjaldið, þegar sófinn er ekki lengur í boði

Sjúkleiki á fasteignamarkaði „Þetta er að verða miklu algengara en maður heldur,“ segir Hólm­ steinn Brekkan, framkvæmdastjóri Leigjendasamtakanna, en hann segir ítrekað koma upp dæmi þar sem hann heyrir af fólki sem ákveður að búa með óhefðbundn­ um hætti í stað þess að vera á leigu­ markaði. Hólmsteinn tekur undir að staða Axels sé ákveðið sjúkleikamerki á fasteignamarkaðinum sem er bæði dýr og óstöðugur. „Ég gæti trúað því að það væru þúsundir Íslendinga sem við búa við húsnæðisóröryggi,“ segir hann og bendir á að það sé ekki óalgengt að fólk flytji einu sinni til tvisvar á ári þar sem það hefur ekki efni á óvæntum hækkunum á leigu og öðrum óvæntum breytingum sem erfitt er að bregðast við. „Þannig hrekjast leigjendur á

færi

Lögfræðingurinn Birgir Örn Birgisson er einn þeirra sem ákvað að búa með óhefðbundnum hætti vegna ófremdarástands á leigumarkaðinum. Hann ákvað því að búa í hjólhýsi sem var staðsett í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði árið 2011. „Ég vildi ekki henda 200 þúsund á mánuði út um gluggann,“ segir Birgir Örn en hann hafði nægar ráðstöfunartekjur til þess að leigja, en ákvað þess í stað að kaupa hjólhýsi. „Það hefur sýnt sig að það tekur háskólamenntað fólk um tíu ár að safna upp í útborgun fyrir íbúð,“ segir Birgir sem vildi kaupa eigið húsnæði, en þó ekki vera á leigumarkaðinum í tíu ár. Hann lagði því fyrir, auk þess sem hann seldi hjólhýsið með hagnaði ári síðar. Þannig tókst honum að safna upp í fyrstu útborgun.

A Kæli- og frystiskápur

Ryksuga

„VitaFresh“-skúffur. „NoFrost“-tækni. Lyktarsía. H x b x d: 186 x 60 x 66 sm.

Orkuflokkur B. Útblástur A. Parkett og flísar, flokkur D. Teppi, flokkur E.

Tækifærisverð (hvítur):

Tækifærisverð:

127.900 kr.

15.900 kr.

Fullt verð: 159.900 kr.

Fullt verð: 19.900 kr.

milli íbúða sem aftur eykur félags­ leg vandamál og svo framvegis,“ segir Hólmsteinn. Hann segir enn­ fremur algengt að fólk búi í ósam­ þykktu húsnæði, það er þó af sem áður var þegar slíkt húsnæði var í það minnsta töluvert ódýrara. Spurður út í upphæðina sem Axel getur reitt fram mánaðar­ lega, 140 þúsund krónur, og hvort hún nægi fyrir íbúð, svarar Hólm­ steinn: „Það rétt nægir fyrir skúr­ ingakompu í miðbænum.“

Í hjólhýsi veturlangt

Við erum fordómafull

KGN 36XW35

Hólmsteinn Brekkan er framkvæmdastjóri Leigjendasamtakanna. Hann segir það hafa aukist nokkuð að fólk búi í tjöldum og öðru óhefðbundnu húsnæði.

VS 06B120

Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is

Lögfræðingurinn Birgir Örn Birgisson bjó í hjólhýsi í um ár vegna þess að hann vildi ekki festast á leigumarkaði.

Hann segir vistina hafa verið notalega og allt hafi verið til taks í hjólhýsinu utan sturtuaðstöðu. Þá var hann að vinna fyrir líkamsræktarstöð og því skipti það ekki máli. Veturinn var snjóþungur, en hann segist aldrei hafa upplifað kulda eða óþægindi, þar sem auðvelt hafi verið að kynda upp í hjólhýsinu. Birgir segir að Íslendingar séu fordómafullir þegar kemur að öðrum úrræðum varðandi húsnæði, og sjálfur fékk hann að finna fyrir því þar sem hann á barn og barnavernd gerði athugasemdir við val hans. „Ég fór auðvitað og útskýrði nákvæmlega hvað ég var að gera, Það var snjóþungt um veturinn eins og og það var auðvitað alveg skilnsést á myndinni. Það fór þó vel um Birgi. ingur á því,“ segir Birgir. Ársvist Birgis skilaði sér í því að hann keypti sér hús í Kjósinni þar sem hann býr núna. Hann segist hafa ætlað að taka nokkuð hátt lán og kaupa einbýlishús í Mosfellsbæ, „en svo fattaði ég að það var bara algjör geðveiki, þannig ég fann frábært húsnæði hérna í Kjósinni og mun ódýrara, auk þess sem það hefur rokið upp í verði á síðustu árum,“ segir Birgir sem er sáttur við árið í hjólhýsinu. „Það þarf hugrekki til þess að gera svona, og ég er sáttur við að hafa gert það,“ segir hann að lokum.


1

Topplistinn

1.− 31. ágúst 2016

2.

„Beinlínis bráðskemmtileg ... Lesandinn

veit að eitthvað skelfilegt á eftir að gerast,

P R EN T U N

KOM IN

spurningin er einungis hvenær.“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR / DV

BERLINGSKE

„Kristinu Ohlsson tekst sérlega vel að villa um fyrir lesandanum.“ DAGENS NYHETER

BÆKURNAR SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM!

Ástir, harmur og hugrekki kvenna á

2.

stríðstímum. Örlagasaga sem hefur lagt

heiminn að fótum sér. 1,5 milljón eintök seld.

P REN T U N

KOM IN AMAZON.COM

GOODREAD.COM

w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39


10 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Kjúklingabændurnir í Straumi horfa til baka

Við ofurefli að etja

Mynd | Hari

Straumur í Straumsvík. Hjónin Guðmundur Jónasson og Ólöf S. Sigurjónsdóttir gerðust kjúklingabændur í Straumi árið 1976. Ári síðar höfðu þau misst allt sem þau áttu. Guðmundur og Ólöf hafa aldrei rifjað málaferlin upp fyrr en nú og treystu sér ekki til að láta ljósmynda sig fyrir umfjöllunina. Þau segja þetta hafa verið hrikalegan tíma en þau hafi komist yfir erfiðleikana saman. „Við bjuggum í fjórum leiguíbúðum þar til við enduðum á að byggja okkur hús hér í Hafnafirði. Hér höfum við verið síðan og lifað góðu og hamingjuríku lífi í mörg ár,“ segir Ólöf.

Þegar hjónin Ólöf S. Sigurjónsdóttir og Guðmundur Jónasson tóku við kjúklingabúinu í Straumi í Straumsvík árið 1976 voru þau ung og full bjartsýni. Eftir að hafa misst alla fuglana úr óútskýrðum veikindum og háð níu ára baráttu vegna flúormengunar við Íslenska álfélagið voru hjónin hins vegar í sárum. Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is

Þrjátíu ár eru liðin frá því að dómur var kveðin upp í máli Guðmundar Jónassonar kjúklingabónda í Straumi í Straumsvík gegn ÍSAL, Íslenska álfélaginu. Ólöf og Guðmundur eiga erfitt með að horfa til baka og rifja málið upp. Eftir að hafa misst fuglana sem áttu að sjá sex manna fjölskyldunni farborða og hafa síðar eytt níu árum í baráttu við risavaxið alþjóðlegt álfyrirtæki án árangurs, var fjölskyldan í sárum. Þau segjast hafa grafið málið þegar dómur féll og reynt að tala sem minnst um það. „Við þurftum að halda áfram, það var ekkert annað í boði,“ segir Ólöf. „Á þessum tíma vantaði alla samstöðu milli fólks um þessi mál. Það var einhver kæfing í gangi. Þetta var eitthvað aðeins rætt í fréttum en svo bara gleymdist þetta.“ Ung og full bjartsýni Guðmundur og Ólöf áttu fjögur börn og bjuggu í sinni eigin íbúð í Hafnarfirði þegar þau tóku ákváðu að taka kjúklingabúið í Straumi á leigu sumarið 1976 og gerast kjúklingabændur. Þau voru staðnum vel kunnug því Guð-

mundur hafði verið bústjóri á búinu nokkrum árum áður og hafði þá fjölskyldan búið í gamla bænum og líkaði vel. „Hefði maður vitað að eitthvað gæti komið fyrir hefði maður ekki farið út í þetta. Það var rekið þarna bú áður og aldrei neitt komið fyrir svo okkur datt þetta ekki í hug,“ segir Guðmundur. „Okkur leist vel á að fara út í þetta,“ segir Ólöf. Kjúklingur var vinsæll og góður matur á þessum tíma og okkur þótti þetta ákjósanlegt. Þetta var góður markaður og okkur langaði til að gera eitthvað nýtt og spennandi. Okkur datt ekki í hug að eitthvað kæmi fyrir enda vorum við ung og full af bjartsýni.“ Grunaði flúormengun Stuttu eftir að þau tóku við búinu fóru fuglarnir að drepast og þó alltaf séu einhver afföll í kjúklingarækt fór Guðmund og Ólöfu að gruna að eitthvað verulega mikið væri að þegar minna en helmingjur fuglanna komst á legg. Í lok ársins þurftu þau að selja íbúðina sína í Hafnafirði til að ná endum saman. Þau vonuðust alltaf til að ræktin myndi ná sér á strik en það gerðist aldrei og rúmlega ári eftir að þau tóku við búinu þurftu þau að slátra síðustu fuglunum. Á þessum tíma var töluverð fjölmiðlaumfjöllun um mengun frá

Vildu byrja upp á nýtt Guðmundur var bústjóri á kjúklingabúinu á Straumi á árunum 1971-1973 en haustið 1976 tóku þau Ólöf kona hans búið á leigu og keyptu bústofn og annað til rekstursins. Stuttu síðar fóru fuglarnir að drepast og um veturinn 1977 voru afföllin 54%. “Þegar við tókum við kjúklingabúinu vildum við byrja upp á nýtt og gera það vel. Við hugsuðum rosalega vel um þessa fugla. Svo fóru þeir að deyja og við skildum þetta ekki fyrr en við fórum að hugsa um mengunina frá álverinu.” Ólöf Sigurjónsdóttir.

Mynd | Skjáskot úr Helgarpóstinum, 5.11.82.


Njótum haustsins

Haustla eru kom

r

Haustlaukarnir komnir! Stofuplöntur og kerti með 20% afslætti

Ný sending af Haustlyngi

opið til kl 21:00 öll kvöld Fyrirlestur um umhirðu stofuplantna með Ólöfu og Sigurrósu Laugardag kl 12:00 á Spírunni Aðgangur ókeypis

^ ¶ Í ^ ÏlÏ2 Í ^ _^ ^Ï?ÏlÏ>=9Ï<<99ÏlÏÌ^ Í ^


12 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Dómsmálið

1976

1976–1977

1977

1977-1980

1980

1981

1982

1983

1986

Hjónin taka kjúklingabúið í Straumi á leigu.

54 af hverjum 100 kjúklingum drepast.

Málarekstur hefst á miðju ári.

Sáttalumleitanir við Ísal, Íslenska álfélagið.

Hjónin ákveða að höfða mál.

Málið flutt í Bæjarþingi Hafnafjarðar. Lennard Krook leggur fram skýrslu sína um tengsl flúors við dauða fuglanna.

Meðdómendur sækja um frest til að afla nýrra gagna í maí. Í millitíðinni var settur upp hreinsibúnaður í álverinu í Straumsvík sem kostaði 360 milljónir.

9. janúar tapa hjónin málinu í Bæjarþingi Hafnarfjarðar og skjóta málinu til Hæstaréttar þann 23. mars.

Hjónin í Straumi fara fram á 474.000 kr. auk dómsvaxta í skaðabætur frá Ísal en tapa málinu í Hæstarétti í nóvember.

Hvorki innlendum né erlendum sérfræðingum tókst að færa sönnur fyrir því að um flúormengun hafi verið að ræða, né heldur að ekki hafi verið um flúormengun að ræða.

álverinu og fór þau Guðmund og Ólöfu að gruna að um flúormengun gæti verið að ræða. Guðmundur leitaði til Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og voru niðurstöður þaðan bornar saman við kjúklinga frá Móum á Kjalarnesi og í ljós kom marktækur munur á flúorinnihaldi í beinum þeirra. Háskólinn kynnti sér einnig aðstæður í búinu og taldi þær til fyrirmyndar en treysti sér þó ekki til að fullyrða að flúormengun væri að ræða. Þegar búinu var lokað haustið 1977 og síðustu kjúklingunum fargað

frysti Guðmundur fáeina kjúklinga og sendi tvo þeirra til Lennard Krooks, prófessors í meinafræði og deildarforseta dýralækninga við Cornell háskólann í Bandaríkjunum, en lögfræðingur hjónanna Hafsteinn Baldvinsson hafði heyrt af rannsóknum hans. Krook var sérfræðingur í áhrifum flúors á dýr og leiddi á þessum tíma rannsókn á dauða nautgripa Mohawk-frumbyggja í Kanada, sem bjuggu nokkrum kílómetrum frá álveri. Krooks ákvað að aðstoða Guðmund og Ólöfu endurgjaldslaust. Í skýrslu sinni um kjúklingana frá Straumi

Verjandi Mohawk-frumbyggja til Íslands 91 In Memoriam

Fluoride 43(2)91–93 April-June 2010

Lennard Krook var sérfræðingur í áhrifum flúors á dýr og leiddi á þessum tíma rannsókn á óútskýrðum dauða nautgripastofns Mohawk-frumbyggja í Kanada, sem ráku árið 1959 45 nautgripabú og 364 mjólkurbú á verndarsvæði sínu við St. Lawrence-fljótið á mörkum Kanada og Bandaríkjanna. Það sama ár opnaði Reynolds málmbræðslufyrirtækið, sem er í eigu Alcoa í dag, álverksmiðju örfáum kílómetrum frá verndarsvæðinu og hægt og rólega fóru nautgripirnir að veikjast og drepast.

Lennart Per Krook: distinguished expert in animal fluoride toxicity Ramsay

91

LENNART PER KROOK: DISTINGUISHED EXPERT IN ANIMAL FLUORIDE TOXICITY 1924–2010 We are grieved to report the loss of our faithful editorial colleague for Fluoride, Professor Emeritus Lennart Per Krook, member of the Editorial Board since 1990 and Associate Editor since 2003. We will miss him not only as an unusually knowledgeable and a highly gifted co-worker but also as a friend.

Tuttugu árum síðar, árið 1979 þegar Krook mætti á svæðið, voru aðeins átta bændur Lennart born in eftir enKrook, engin Eksharad, Sweden on August 28, 1924, passed mjólkurbú. Eftir away in Ithaca, NY, on April 24, 2010. He earned nokkurra áraPhDrannsóknir komst his DVM and degrees from the Royal Krooks rannsóknarteymi hans Swedish og Veterinary College in Stockholm he alsoniðurstöðu served as aðwhere þeirri að flúormengAssociate Professor of 1952–1957. væri orsök veikindunPathology, frá álverinu The following year he left Sweden for a position as anna ogProfessor studdu niðurstöður hans Associate of Pathology at the School frumbyggjanna í skaðabótakröfur of Veterinary Medicine at Kansas State University, Manhattan, KS. gegn fyrirtækinu. bótamáli Lennart Per Krook. Born August 28, 1924 in Eksharad, Sweden. Died April 24, 2010 in Ithaca, NY, USA.

He pursued a rich and varied career with a wide spectrum of contributions to veterinary science and related subjects in the United States and abroad. Later in his life, in connection with his election as Fellow of the American Society for Nutritional Sciences in 2003, he was honored with the following commendation:

fjallaði hann um athuganir sínar, meðal annars um f lúorinnihald og skemmdir í beinum fuglanna vegna „langvinnrar flúoreitrunar“ og rökstuddi hann það álit sitt að „bersýnilega væri orsakasamband milli mengunar frá verksmiðjunni og vanhaldanna.” Skammaðist sín fyrir baráttuna „Allt í einu var komin skýring á öllu saman frá þessum sérfræðingi og það varð til þess að við ákváðum að kæra,“ segir Guðmundur. Þau Ólöf voru orðin nokkuð sannfærð um að flúormengun væri orsökin og var því talsvert létt að heyra frá sérfræðingnum að grunur þeirra væri á rökum reistur. Léttleikatilfinningin átti samt fljótlega eftir að breytast í þungar áhyggjur. Eftir að Krooks skilaði inn niðurstöðum sínum í skýrslu vorið 1981 báðu meðdómarar í héraðsdómi um frest á málinu til að afla nýrra gagna. Ísal lagði í framhaldinu fram röð sérfræðiálita sem andmæltu niðurstöðum Krooks og einnig fékk fyrirtækið Iðntæknistofnun Íslands til þess að mæla flúor í beinum frá fjórum öðrum íslenskum kjúklingabúum. Á sama tíma var settur upp nýr hreinsibúnaður í álverinu. Í janúar árið 1983 töpuðu Guðmundur og Ólöf málinu í héraði og svo aftur í Hæstarétti þremur árum síðar.

„Þetta var okkur hreinlega ofviða, segir Ólöf. „Niðurstaða málsins var sú að þetta var ekki dæmt. Fuglarnir voru víst ekki að deyja vegna mengunar en það var ekkert annað sem gat hafa valdið þessu.“ „Við héldum í vonina um öfuga sönnunarbyrði, að álfyrirtækið þyrfti að afsanna að um flúormengun hefði verið að ræða, en það varð ekkert úr því,“ segir Guðmundur. „Maður var náttúrulega rosalega sár út í þetta allt saman því maður hafði svo lítið um þetta að segja,“ segir Ólöf. „Við misstum allt sem við áttum og eftir á hálfskammaðist ég mín fyrir að hafa verið að standa í þessari baráttu. Þetta tók á og ég varð um tíma mjög bitur. Þegar við tókum við kjúklingabúinu vildum við byrja upp á nýtt og gera það vel. Við hugsuðum rosalega vel um þessa fugla. Svo fóru þeir að deyja og við skildum þetta ekki fyrr en við fórum að hugsa um mengunina frá álverinu. Þetta var allt svo nýtt á þessum tíma, engin hreinsibúnaður eða mengunarvarnir og mökkurinn sveif bara yfir. En eftir þetta voru settar upp mengunarvarnir, svo maður spyr sig; afhverju að gera það ef það var engin mengun?“ Komust yfir hrikalegt tímabil „Þetta var mjög erfitt tímabil en við komumst yfir það. Við bjugg-

um í fjórum leiguíbúðum þar til við enduðum á að byggja okkur hús hér í Hafnafirði. Hér höfum við verið síðan og lifað góðu og hamingjuríku lífi í mörg ár,“ segir Ólöf sem lauk 26 ára starfsferli sem skrifstofufulltrúi núna í haust. Guðmundur hóf störf hjá vélsmiðju stuttu eftir áfallið og hefur starfað þar síðan. Hann hefur ekki talað um málaferlin í mörg ár því hann hefur einfaldlega ekki getað það, það er of sárt. „Fjárhagslega tjónið var mikið en það sálræna var miklu meira,“ segir hann. „Það var svo erfitt að horfa upp á fuglana deyja án þess að skilja hvað væri að gerast. Og horfa upp á allt sem við vorum að byggja upp hverfa. Þetta var hrikalegt tímabil, alveg hrikalegt fyrir alla fjölskylduna. En við höfum verið heppin að hafa heilsu til að vinna. Ég er orðin 74 ára og get enn unnið en við stöndum ekki jafn vel og við ættum að gera á þessum aldri. Við áttum heimili þegar við fórum út í þetta en þurftum að fara aftur á byrjunarreit,“ segir Guðmundur. „Dómurinn fór svona og maður bara sat uppi með það eins og súrt epli,“ segir Ólöf. „Í dag myndi ég líklega ekki stoppa þar en okkur var svo óhægt um vik að standa á eigin fótum. Það var bara við ofurefli að etja.“

“Dr Krook must be considered among the most productive veterinary research nutritional pathologists of his time. He has collaborated with many scientists from diverse fields in interdisciplinary research involving farm and laboratory animals. He and his colleagues have made major contributions to dietary requirements, metabolism, and nutrient interactions in pigs, dogs, horses, and other animals.”

fyrir hlaupara, golfara og hjólreiðafólk með og án styrks

Ingvar Hjartarson hlaupari


Til hagræðingar fyrir heimilið

Strauborð með fallegum áklæðum.

Eldhúsáhöld í góðu úrvali.

Þvottakörfur í nokkrum litum sem hægt er að stafla.

Þvottafötur fyrir óhreinatauið.

Þurrkgrind. Eldhúsvogir. Til í þremur litum.

Mæliskálar í eldhúsið.

Þvottakörfur sem hægt er að breyta í axlartösku þegar þvotturinn er fluttur.

Tappatogarar. Gaskveikjarar.

Hvítlaukspressa.

Klósettburstar.

Retro Bin Þrifalegu ruslaföturnar vinsælu eru til í mörgum stærðum, gerðum og litum.

Pokar og ilmsjöld fyrir Brabantia ruslaföturnar.

Touch Bin Þrifalegu ruslaföturnar vinsælu eru til í mörgum stærðum, gerðum og litum.

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

Opnunartímar: Virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15. ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

Greiðslukjör

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 PENNINN HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655


FERSKT MANGÓ SALSA

Búið til frá grunni úr fersku hráefni. Mangó, avocadó, svartar baunir og kóríander.

FERSKT GUACAMOLE MEÐ OG ÁN KÓRÍANDERS

Búið til frá grunni úr fersku hráefni. Engin E-efni. Stútfullt af vítamínum og góðri fitu.

TILBOÐ

20% afsláttur á kassa

Spicemaster

Sykurlaus og lífræn krydd og kryddblöndur.

Casa Fiesta

Baunir, skeljar, sósur og fleira.

Tabasco sósur

Habanero Sauce, Garlic Pepper Sauce, Pepper Sauce og Green Pepper Sauce.

798

kr/pk verð áður 1.149

Santa Maria

Stór fjölskylda með úrval fyrir mexíkóveisluna.

Fajitas og Barbecue Heimshorn

Tilbúið í salatið, vefjuna, súpuna og kjúklingaréttinn.

SANTA MARÍA PIZZATORTILLUR 4 stk Santa Maria Pizza Tortilla 1,5 dl Santa Maria Pizza Sauce 3,5 dl rifinn ostur 100 g skinka 16 stk Santa Maria Green Jalapeño 4 msk Santa Maria Taco Sauce Hot Sett á eftir eldun 1 dl Santa Maria Pizza Topping Klettasalat Smyrjið 2 msk af pizzasósu á hverja tortillu og stráið rifnum osti yfir. Dreifið þá skinku, Jalepenos og Taco sósu yfir. Bakið í 250°C heitum ofni í 5-8 mínútur. Toppið pizzuna með Pizza Topping og klettasalati.


Mexíkó dagar TILBOÐ

25% afsláttur á kassa

KJÚKLINGABRINGUR

Að hætti Eyþórs

2.024kr/kg

matgæðingur Hagkaups og sjónvarpskokkur

verð áður 2.699

CHIPOTLE KJÚKLINGABRINGUR MEÐ SVARTBAUNASALATI 700 g kjúklingabringur 4 msk appelsínusafi 2 msk eplaedik 1 stk lime (safinn) 2 hvítlauksgeirar (fínt rifnir) 1 msk chipotle paste 1tsk oregano 2 tsk reykt paprikuduft ¼ tsk kanilduft ¼ tsk cayenne 1 tsk salt

Meðlæti

1 msk hunang 1 tsk svartur pipar Skerið kjúklingabringurnar í 6-8 bita og setjið í eldfast mót. Takið allt hitt hráefnið og hrærið saman og hellið yfir kjúklinginn og látið standa á honum í 12- 24 tíma. Bakið bringurnar í 150°C heitum ofni 35 mín.

1 msk chipotle paste 2 msk kóriander 4 msk ólífuolía 2 stk avokadó Sjávarsalt

Santa maria chilimajónes 36 % sýrður rjómi

Svartbaunasalat

1 dós niðusoðnar svartar baunir 4 stk tómatar 1 stk rauðlaukur (fínt skorinn) 1 stk lime 1 msk hrásykur ½ hvítlauksrif 1 msk cumin

TILBOÐ

Hellið baununum í sigti og skolið þær með vatni. Skerið tómatana í fernt og hreinsið úr þeim kjarnann. Skerið hvern ferning í 6 bita. Setjið rauðlaukinn í skál með

TILBOÐ

20%

20%

afsláttur á kassa

afsláttur á kassa

UNGNAUTAHAKK

1.815kr/kg

1.500.000 800.000 350.000 100.000 80.000 30.000 20.000 10.000

PIPAR TEGUNDIR

VARÚÐ!

TRINIDAD SCORPION JOLOKIA (GHOST PEPPER) HABANERO RAUÐUR SCOTCH BONNET HABANERO APPELSÍNUGULUR

STERKUR! HAIMEN THAI

MEÐAL

CAYENNE CHIPOTLE

20% afsláttur á kassa

MÍNÚTUSTEIK

verð áður 3.699

verð áður 4.999

KÍKTU Á ÚRVALIÐ Á FERSKUM PIPAR Í HAGKAUP SCOVILLE STYRKLEIKASKALI

TILBOÐ

UNGNAUTASTRIMLAR

2.959kr/kg

verð áður 2.269

hrásykrinum og safanum úr lime-inu og og látið marinerast í 30 mín. Rífið eða pressið hvítlaukinn fínt og setjið út í með rauðlauknum og bætið svo cumininu, chipotle pasteinu, kóriandernum og ólífuolíunu út í ásamt svörtu baununum og blandið varlega saman. Smakkið til með salti. Skerið avokadóið niður í lokin og setjið ofan á salatið ásamt ferskum kóriander.

5.000 1.000 800 500 400 300 200 100 0

MILDUR/MEÐAL

JALAPENO POBLANO CHILLI RAUÐUR CHILLI APPELSÍNUGULUR CHILLI GRÆNN

MILDUR

SANTE FEE PIMENTO

PAPRIKA

3.999kr/kg

PIPAR STYRKLEIKI

Chipotle kjúklingabringur


HVERT VILTU FARA? PARÍ S

16 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

lóaboratoríum

lóa hjálmtýsdóttir

frá

7.999 kr. *

okt. - mars

BE RLÍ N

frá

9.999 kr.

*

okt. - mars

á Tenerife með GamanFerðum!

E DI NBORG

frá

7.999 kr.

*

sept. - mars

A M S T ERDAM

frá

7.999 kr.

*

jan.- mars

BRI S TOL

frá

7.999 kr. *

sept. - mars

SÉRHAGSMUNIR: 19 ALMANNAHAGUR: 7

Þ

egar ég var að skríða upp úr bernskunni geng u breytingar yfir samfélagið. Þegar ég var að rífa af mér klafa æskunnar var samfélagið sjálft að brjóta af sér kerfin sem höfðu heft samfélagið áratugum saman. Þegar ég var tólf ára fengust aðeins franskbrauð, heilhveitibrauð, rúgbrauð, maltbrauð og normalbrauð úti í mjólkurbúð. Þegar ég var orðinn sextán ára voru mjólkurbúðirnar horfnar og bakarí tekin að selja bóndabrauð, graskersbrauð, þýsk sveitabrauð og alls konar. Íslensk brauð urðu á skömmum tíma líkari þeim brauðum sem annað fólk bakaði og borðaði. Þegar mamma sendi mig út í búð að kaupa kaffi gat ég valið um Ríó eða Braga. Ég hafði reyndar ekkert val því mamma hefði sent mig aftur í búðina að skila Bragakaffinu. Mamma var alinn upp í Hafnarfirði þar sem enginn var Framsóknarmaðurinn. Hún var orðin fimmtán ára þegar hún sá Framsóknarmann í fyrsta sinn. Í Hafnarfirði var fólk annað hvort íhald eða hitt. Og hitt voru kratar. Á mínu æskuheimili var því drukkið Ríókaffi frá O. Johnson & Kaaber. En þegar ég var orðinn sextán ára var aflétt innflutningshöftum á kaffi. Einhver fór að flytja inn Gevalia. Ilmur af Gevalia, kínaskór úr Gjafahúsinu, þýskt sveitabrauð og

gluggar án stórísa voru táknmyndir frelsis þegar ég stóð á mörkum bernsku og fullorðinsára. Frelsis frá hverju? Einsleitni og forræðishyggju æsku minnar. Það má eflaust færa fyrir því rök að það sé þjóðhagslega hagkvæmt að allir borði sama brauðið og drekki sama kaffið. En það myndi engin nenna að hlýða á þau rök. Við vitum að með slíkri einsleitni yrði lífið of leiðinlegt. Og við, sem eldri erum, vitum að brauðið myndi hægt og bítandi versna og kaffið verða rammara ef ekkert annað væri í boði. Við höfum reynsluna. Samkeppnisleysi leiðir til bragðleysis. Samfélag æsku minnar var hins vegar mótað af þeim sem töldu sig geta valið eitt fyrir alla. Það var flókið að ætla að hafa annað en lambahrygg eða –læri í sunnudagsmatinn, erfitt að komast yfir annan fisk en ýsu; valið stóð á milli ýsuflaka, þverskorinnar ýsu eða siginnar ýsu. Grænmetisborðið samanstóð af karöflum, gulrótum og gulrófum. Í ógagnsæjum pokum, því enginn hefði keypt grænmetið ef hann hefði séð ástandið á því. Þvottaefnið var frá Frigg, tómatsósan frá Vals og sinnepið frá SS. Þetta kerfi var sovét fyrirtækjanna. Þau fengu úthlutað aðgengi að almenningi og gátu blóðmjólkað

hann, vernduð frá samkeppni. Það skipti því litlu hvort varan var góð eða slæm. Hún seldist þar sem fólk hafði ekki aðra valkosti. Þótt æska mín hafi verið full af ævintýrum, átökum og litríkum karakterum þá var hún líka bragðlítil, litdauf og óspennandi; eins og undanrennuglas með normalbrauðssneið með brauðosti. Ég átti litríka æsku í daufgerðri leikmynd. Á sama hátt eru skilin milli æsku og ungmanndómsára full af væntingum og von. Þá var vor á Íslandi. Sovétið var að missa tök sín. Og við, sauðsvartur almúginn, fengum að velja um fleiri brauðtegundir, ólíkar tegundir af kaffi og allskyns tómatsósur. Í annarri utanlandsferð minni, þegar ég var 18 ára, þurfi ég ekki að greiða sérstakt álag á gjaldeyrinn. Almúginn á Íslandi var loks kominn með ferðafrelsi. Ég rifja þetta upp til útskýra fyrir sjálfum mér hvers vegna mér féllust hendur þegar ég sá ný búvörulög renna í gegnum Alþingi með atkvæðum 19 þingmanna gegn atkvæðum aðeins sjö þingmanna. 37 þingmenn ypptu öxlum gagnvart tug milljarða króna greiðslum úr ríkissjóði til tíu ára og því að viðhaldið yrði að mestu sovétkerfi íslensks landbúnaðar, kerfi þar sem fáein stórfyrirtæki hafa vald yfir bændum jafnt sem neytendum. Ég er að verða gamall maður og á þriðjudaginn sá ég fram á að mér myndi ekki endast aldur til að sjá veigamiklar kerfisbreytingar á Íslandi. Ég upplifði að í þingsal var enginn fulltrúi minn. Fyrir utan sjö þingmenn í útrýmingarhættu; sex þingmenn Bjartrar framtíðar og einu þingkonu hinnar deyjandi nýfrjálshyggju. Vegna áhugaleysis meginþorra þingmanna fengu 19 afturhaldsmenn frítt spil til að knýja í gegn þrönga sérhagsmuni örfárra fyrirtækja. Það sýndi sig að á þriðjudaginn að almannahagur á sér fáa talsmenn á Alþingi.

Gunnar Smári

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.

Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. Fréttastjóri: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Höskuldur Daði Magnússon. Dreifing: Póstdreifing. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 83.000 eintökum í Landsprenti.


Verðlaunabíllinn

E N N E M M / S Í A / N M 76 6 3 2

Hyundai i10

50.000 KR. KAUPAUKI!

Öllum nýjum Hyundai i10 fylgir 50.000 kr. bensínkort í september.

Nýr Hyundai i10 hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir glæsilega hönnun og frágang. Hyundai i10 er án efa einn skemmtilegasti smábíllinn á markaðnum. Blaðamenn sem prófuðu nýjan Hyundai i10 voru á einu máli um að hér væri á ferðinni einstakur smábíll í hæsta gæðaflokki.

Hyundai i10 – Verð frá 1.890.000 kr.

Comfort útgáfa verð 2.090.000 kr. / upphitað leðurstýri / upphituð sæti / upphitaðir rafdrifnir speglar /rafdrifnar fram- og afturrúður / ESP stöðugleikastýring / hljómtæki með geislaspilara, MP3 afspilun, USB og iPod tengi. Öllum Hyundai bílum fylgir 5 ára verksmiðjuábyrgð. *Viðmiðunartölur framleiðanda um eldsneytisnotkun í blönduðum akstri.

Hyundai / Kauptúni 1 / Sími 575 1200 / www.hyundai.is


FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Myndir | NordicPhotos/GettyImages

18 |

Hillary Clinton kemur á minningarathöfn í New York vegna hryðjuverkaárásanna 11 september 2001. Stuðningsmenn Trump, og hægrisinnaðar fréttaveitur á borð við Breitbarg News hafa að undanförnu dreift samsæriskenningum um að Clinton sé að fela alvarleg veikindi og sé við dauðans dyr. Leyndin sem hafði hvílt yfir lungnabólgu Clinton varð til þess að kynda undir þessar samsæriskenningar.

Leyndarhyggja og lungnabólga

Hvað gerist ef Hillary Clinton dregur framboð sitt til baka? Stærsta fréttin úr bandarísku forsetakosningunum í síðustu viku, eða í það minnsta sú sem hefur vakið mesta athygli, eru veikindi Hillary Clinton á minningarathöfn um hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001, í New York síðastliðinn sunnudag. Eftir að hafa meðal annars rætt við fjölskyldur fólks sem lést í árásunum þurfti Hillary að yfirgefa athöfnina í skyndi, áður en dagskránni var lokið Á leiðinni að bíl sínum fékk hún svo aðsvif með þeim afleiðingum að lífverðir hennar þurftu að styðja hana og hjálpa henni upp í bílinn. Magnús Sveinn Helgason ritstjorn@frettatiminn.is

Þar sem forsetaframbjóðendum er fylgt eftir af sjónvarpsmyndavélum við hvert fótmál náðist atvikið á mynd og upptaka af því var spiluð linnulaust á öllum sjónvarpsstöðvum. Sérfræðingar voru kallaðir inn til að velta vöngum yfir heilsu Clinton, því hvað amaði í raun að henni og hvaða þýðingu það hefði fyrir kosningabaráttuna. Kosningaskrifstofa Clinton staðhæfði í fyrstu að Hillary hefði ofhitnað og fengið svima, en hitinn í New York þá um morguninn var um 27 gráður. Síðar um daginn var svo birt yfirlýsing frá lækni Hillary, þar sem fram kom að hún hefði þjáðst af slæmum hósta undanfarið sökum árstíðabundins ofnæmis en við læknisskoðun á föstudeginum fyrir athöfnina hefði hún greinst með lungnabólgu og í kjölfarið fengið sýklalyf. Við minningarathöfnina á

sunnudag hefði hún hinsvegar bæði ofhitnað og ofþornað með þeim afleiðingum að hún örmagnaðist. Hún hefði í kjölfarið fengið viðeigandi aðhlynningu og á góðum batavegi og ef marka má dagskrá Clinton síðustu daga virðist hún hafa náð fullum bata. Lungnabólga og leyndarhyggja Þessi uppákoma, og fjölmiðlaumfjöllunin um hana, er merkileg fyrir margra hluta sakir og full ástæða til að staldra við og velta henni fyrir sér. Fyrir utan augljósar spurningar um heilsufar frambjóðendanna, bæði Hillary Clinton og Donald Trump, hafa fjölmiðlar velt því fyrir sér hvaða þýðingu það myndi hafa fyrir kosningabaráttuna ef Clinton væri í raun alvarlega veik og neyddist til að draga framboð sitt til baka. Hvernig færi flokkurinn að því að skipta um forsetaframbjóðanda á lokametrunum? Þótt heilsufar Clinton hafi í upphafi verið stóra fréttin í málinu snérist athyglin hins vegar fljótlega að því af hverju Clinton hefði kosið að þegja um veikindin, enda hefur Hillary ítrekað verið gagnrýnd fyrir að koma ekki hreint til dyranna. Einn þeirra sem gagnrýndi þetta var David Axelrod, fyrrum ráðgjafi Obama, sem sagði á Twiter „sýklalyf geta læknað lungnabólgu. En hvaða lækning er við óheilbrigðri leyndarhyggju sem virðist hvað eftir annað skapa alvarleg vandamál?“ Fjölmargir hafa tekið undir orð Axelrod, og gagnrýna Hillary fyrir það sem þeir telja að sé margítrekað ósannsögli og ógagnsæi og lungnabólga Hillary er þannig orðin að birtingarmynd alvarlegra vandamáls. Newt Gingrich, þingforseti Repúblíkanaflokksins í neðri deild Bandaríkjaþings árin 1995 til 1999, og einn harðasti andstæðingur Clinton-hjónanna á tíunda áratugnum, sagði í viðtali við Sean Hannity, þáttastjórnanda á Fox News að það væri ómögulegt að treysta yfirlýsingum lækna Clinton, og að það gilti í raun einu hvaða gögn þeir gerðu opinber, því það væri engu að treysta þegar Clinton-hjónin væru annars vegar. Ógagnsæjustu frambjóðendurni Aðsvif Clinton og umræðan um meint ógagnsæi í herbúðum hennar hefur líka vakið upp að nýju spurningar um heilsu og heiðarleika Donald Trump, enda nær Clinton ekki með tærnar þar sem Trump er með hælana þegar kem-

Aldur forsetaframbjóðenda Hillary Clinton og Donald Trump eru með elstu forsetaframbjóðendum í sögu Bandaríkjanna. Trump, sem er fæddur 14 júní 1946 yrði kominn á áttræðisaldur þegar hann tæki embættiseiðinn í janúar, sem myndi gera hann að elsta forseta í sögu Bandaríkjanna. Clinton, sem er fædd 26 október 1947 yrði 69 ára gömul í janúar og næst elsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna, nærri níu mánuðum yngri en Reagan þegar hann tók við embætti. Reagan var líka 69 ára gamall þegar hann sór embættiseið 20 janúar 1980, tveimur vikum áður en hann fagnaði 70 ára afmæli sínu.

10 elstu forsetaframbjóðendur Bandaríkjanna síðan 1900 aldur á kosningadag kosingaár

flokkur Ronald Reagan

Repúblíkani

73

1984

endurkjör

Bob Dole

Repúblíkani

73

1996

náði ekki kjöri

John McCain

Repúblíkani

72

2008

náði ekki kjöri

Donald Trump

Repúblíkani

70

2016

?

Ronald Reagan

Repúblíkani

69

1980

kjörinn forseti

Hillary Clinton

Demókrati

69

2016

?

G.H.W. Bush

Repúblíkani

68

1992

kjörinn forseti

Dwight D. Eisenhower

Repúblíkani

66

1956

endurkjör

Mitt Romney

Repúblíkani

65

2012

náði ekki kjöri

Harry Truman

Demókrati

64

1948

kjörinn forseti

10 yngstu forsetaframbjóðendurnir síðan 1900 William Jennings Bryant

Demókrati

40

1900

náði ekki kjöri

Thomas Dewey

Repúblíkani

42

1944

náði ekki kjöri

John F. Kennedy

Demókrati

43

1960

kjörinn forseti

Theodore Roosevelt

Repúblíkani

46

1904

kjörinn forseti

Thomas Dewey

Repúblíkani

46

1948

náði ekki kjöri

Bill Clinton

Demókrati

46

1992

kjörinn forseti

Richard M. Nixon

Repúblíkani

47

1960

náði ekki kjöri

Barack Obama

Demókrati

47

2008

kjörinn forseti

Williams Jennings Bryant Demókrati

48

1908

náði ekki kjöri

Wendell Wilkie

48

1940

náði ekki kjöri

Repúblíkani

ur að ógagnsæi. Trump hefur til dæmis staðfastlega neitað að birta skattframtöl sín, með þeim rökum að umsvif hans séu það mikil og viðskipti svo flókin að fólk myndi misskilja framtölin og snúið yrði út úr upplýsingum í þeim til þess eins að koma á hann höggi. Þetta hefur auðvitað vakið spurningar um hvað hann sé að reyna að fela. Einu upplýsingarnar sem Trump hefur birt um heilsufar sitt er undarlegt bréf frá meltingarfæralækni sem segist hafa sinnt Trump í áratugi. Í bréfinu, sem er hálf blaðsíða á lengd og fullt af stafsetningarvillum. er því haldið fram að

nái Trump kjöri verði hann „hraustasti forseti í sögu Bandaríkjanna“. Bréfið vakti skiljanlega athygli fjölmiðla þegar það var birt, en frásögn læknisins af tilurð þess er þversagnakennd, auk þess sem hann segir að það hafi verið skrifað í miklum flýti. Þó Trump drekki ekki áfengi og hafi aldrei reykt má setja spurningamerki við það hvort það geti staðist að hann verði hraustasti forseti Bandaríkjanna, nái hann kjöri, því hann yrði þá elsti forseti Bandaríkjanna. Meðal þeirra sem endurtístu færslu Axelrod var Kellyanne Conway, kosningastjóri Trump,


TAKMARKALAUS AKSTURSGLEÐI ER STAÐALBÚNAÐUR

MAZDA2 FRÁ 2.290.000 KR. SKYACTIV Technology

Mazda2 er einn sá allra glæsilegasti í sínum flokki. Sportlegt útlit og spennandi aksturseiginleikar spila þar stórt hlutverk. Mazda2 er meðal annars fáanlegur með 7“ snertiskjá, margmiðlunarkerfi með GPS vegaleiðsögn, nálægðarskynjurum, Bluetooth, 16“ álfelgum og leðursætum. Þú getur jafnframt fengið Mazda2 með ýmsum öryggisbúnaði líkt og veglínuskynjara, LED aðalljósum með sjálfvirkri hæðarstýringu og snjallhemlunarkerfi sem varar ökumann við ef stefnir í árekstur og grípur inn í ef þörf krefur. Byltingarkennd SkyActiv tæknin sem sameinar mikinn vélarkraft, lága eyðslu og takmarkalausa akstursgleði er alltaf staðalbúnaður í Mazda.

Komdu og reynsluaktu Mazda2 Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga frá kl. 12-16 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

Mazda2_akstursgleði_5x38_20160812_END.indd 1

12.8.2016 10:22:13


20 |

með þessum orðum: “Vá. Vel að orði komist.” Axelrod svaraði um hæl, og benti á að hið sama hlyti að gilda um Trump: Hann hefði ekki enn birt neinar upplýsingar um heilsufar sitt, né hefði hann birt skattaframtöl sín, nokkuð sem allir forsetaframbjóðendur hafa gert um áratuga skeið, þar á meðal Clinton. Og þó að Clinton hefði haldið lungnabólgunni leyndri hefði hún birt upplýsingar um heilsufar sitt og sjúkrasögu fyrir nærri ári síðan. Conway skipti þá snarlega um gír: Trump ætti heimtingu á að friðhelgi einkalífs hans væri virt. Réttmætar spurningar Þó bent hafi verið á að það sé eðlilegt að forsetaframbjóðendur veikist eins og annað fólk, og því sé fráleitt að dæma Hillary úr leik vegna lungnabólgu, eða Trump vegna þess að hann sé kominn á áttræðisaldur, eru spurningar um heilsufar frambjóðenda fyllilega réttmætar. Að vísu er það frekar nýtilkomið að forsetaframbjóðendur birti ítarlegar upplýsingar um heilsufar sitt, því þá hefð er í raun aðeins hægt að rekja aftur til 1996, en síðan þá hafa frambjóðendur veitt fjölmiðlum aðgang að heilsufarssögu sinni. Yfirleitt hafa frambjóðendur látið nokkurra blaðsíðna skýrslu duga þar sem farið er yfir heilsufarssögu þeirra og því lýst hvert líkamlegt ástand frambjóðandans er miðað við aldur. Ef kjósendur hafa efasemdir um heilsufar frambjóðenda

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

og fullfær um að takast á við starf forseta Bandaríkjanna.“ Neyðaráætlun Það var ekki aðeins aðsvif Clinton síðustu helgi sem vakti spurningar um hvort Clinton væri raunverulega við jafn góða heilsu og af hafði verið látið. Fjölmiðlar höfðu veitt því athygli undanfarnar vikur að hún virtist oft uppgefin, og hún hefur nokkrum sinnum þurft að gera hlé á ræðum til að hósta. Þetta, ásamt því að hún hélt lungnabólgunni leyndri, hleypti svo af stað vangaveltum um að veikindi hennar kynnu að vera miklu alvarlegri en af hafði verið látið. Í spjall- og fréttaskýringaþáttum kapalsjónvarpsstöðvanna upphófust því bollaleggingar um að ef heilsu hennar hrakaði frekar myndi Clinton allt eins þurfa að draga framboð sitt til baka. Einn þeirra sem velti þessu upp var Don Fowler, fyrrum formaður landsnefndar Demókrataflokksins en hann sagði í viðtali við politico. com að flokkurinn yrði þegar í stað að hefjast handa við undirbúning að neyðaráætlun um val á nýjum frambjóðanda. Ástæða þess að Fowler vill að flokkurinn búi sig undir hugsanlegt brotthvarf Clinton er að það er hægara sagt en gert að skipta út frambjóðanda á lokametrum kosningabaráttunnar og reyndar má segja að það sé nánast ógerlegt. Flókin og áhættusöm aðgerð Eftir landsfundi flokkanna bár-

Þó bent hafi verið á að það sé eðlilegt að forsetaframbjóðendur veikist eins og annað fólk, og því sé fráleitt að dæma Hillary úr leik vegna lungnabólgu, eða Trump vegna þess að hann sé kominn á áttræðisaldur, eru spurningar um heilsufar frambjóðenda fyllilega réttmætar. geta þeir hins vegar þurft að ganga lengra, eins og John McCain gerði í aðdraganda kosninganna 2008. McCain, sem hafði látið fjarlægja húðkrabbamein birti yfir þúsund blaðsíður af gögnum til að sanna að hann væri fullfrískur. Hvorki Clinton né Trump hafa í raun birt nokkra skýrslu. Í júlí 2015 birti Clinton bréf frá lækni sínum þar sem heilsufari hennar var lýst með almennum hætti og vottað að hún væri „fullfrísk 67 ára kona“ sem væri „hraust og við góða heilsu

ust fréttir af því að áhrifafólk innan Repúblíkanaflokksins væri að kanna hvernig flokkurinn færi að því að velja nýjan frambjóðanda ef Trump ákvæði skyndilega að draga framboð sitt til baka. Ekkert varð úr þeim bollaleggingum, enda dró Trump framboð sitt ekki til baka þó að margir í forystu flokksins vonuðu að svo yrði. Og þó þeim hefði orðið að ósk sinni voru margir sem bentu á að það væri í raun of seint að ætla að velja nýjan frambjóðanda um miðjan ágúst.

George McGovern, forsetaframbjóðandi Demókrata 1972 og varaforsetaefni hans Thomas Eagleton. Eagleton þurfti að draga framboð sitt til baka eftir að í ljós kom að hann hafði haldið því leyndu fyrir öllum, bæði meðframbjóðanda sínum, flokksmönnum og fjölmiðlum, að hann þjáðist af alvarlegu þunglyndi og hefði þurft að leggjast inn vegna þess. Eagleton er eina dæmið í sögu Bandaríkjanna um frambjóðanda í forsetakosningum sem hefur dregið framboð sitt til baka.

Ástæðan er meðal annars sú að reglur flokkanna gera í raun ekki ráð fyrir því að sú staða geti komið upp að skipta þurfi um frambjóðanda eftir landsfund. Þó reglur flokkanna kveði á um að miðstjórn landsnefndar flokkanna geti skipað nýja frambjóðendur til forseta eða varaforseta ef annar hvor dregur framboð sitt til baka sjálfviljugur, eða ef hann andast, er mjög óljóst hvernig þetta val myndi fara fram. Svipað fyrirkomulag er hjá báðum flokkum: Ef forsetaframbjóðandi eða varaforsetaframbjóðendur flokkanna látast eða draga framboð sitt til baka kemur það í hlut landsstjórnar flokkanna að velja arftaka þeirra. Boðun slíks fundar og atkvæðagreiðsla yrði hins vegar nokkuð flókin. Meðlimir miðstjórnar landsnefndar Repúblíkanaflokksins eru 168 talsins, og hver þeirra myndi hafa atkvæðavægi í hlutfalli við fjölda landsfundarfulltrúa þess fylkis sem viðkomandi er fulltrúi fyrir. Í miðstjórn landsnefndar Demókrata­ flokksins sitja 447 manns, og til að fundur af þessu tagi væri löglegur þarf meirihluti meðlima að vera viðstaddur. Hvernig miðnefndin á að velja nýjan frambjóðanda og hverjir eiga að koma til greina við það val, er hins vegar allsendis óljóst. Kæmi til þess

að landsnefnd Demókrataflokksins þyrfti að velja nýjan frambjóðanda er fyrirsjáanlegt að stuðningsmenn Bernie Sanders myndu gera kröfu um að hann yrði fyrir valinu, meðan vitað er að margir úr innsta hring Clinton hafa nefnt varaforsetaefni hennar, Tim Kaine. Þá hefur núverandi varaforseti, Joe Biden, verið nefndur til sögunnar. Framboðsfrestur er runninn út Þó hægt væri að ná sáttum um nýjan frambjóðanda stæði flokkurinn frammi fyrir öðru vandamáli, sem er að koma nýja frambjóðandanum á kjörseðla í öllum fimmtíu fylkjum Bandaríkjanna. Fresturinn til að skila inn nöfnum frambjóðenda er nefnilega runninn út í mörgum fylkjum Bandaríkjanna, og mun renna út í enn fleiri á næstu dögum og vikum. Fæst fylki hafa skýrar reglur eða lög um hvað skuli gera ef frambjóðandi dregur framboð sitt til baka og hvort hægt sé að breyta nöfnum á kjörseðlum eftir að framboðsfrestur hefur runnið út. Nokkur dæmi eru um að nöfnum hafi verið skipt út á kjörseðlum þegar frambjóðendur drógu nöfn sín til baka eftir að fresturinn var runninn út, en í þeim tilfellum hefur hins vegar undantekningarlítið komið til kasta dómstóla, og viðbúið að slíkt hið sama yrði upp á teningnum nú. Martraðarkennd óvissa Fyrir utan þá óvissu sem myndi fylgja langdregnum málarekstri fyrir dómstólum um öll Bandaríkin, hefði slíkt einnig í för með sér að stórum hluta orku flokksins yrði sólundað í að sannfæra dómara um að breyta kjörseðlum frekar en að sannfæra kjósendur um að greiða frambjóðanda flokksins atkvæði. Það sem væri þó sennilega alvarlegra yrði að öll fjölmiðlaumfjöllun um kosningarnar myndi snúast um málareksturinn og því yrði það þrautin þyngri fyrir nýjan frambjóðanda að koma stefnumálum sínum á framfæri eða sannfæra kjósendur um mannkosti sína. Það flækir svo enn frekar málin að utankjörfundaratkvæðagreiðsla er þegar hafin, t.d. í Norður Karólínu, og mun hefjast í fjölmörgum fylkjum til viðbótar á næstu vikum. Að vísu hefur verið bent á að framkvæmd forsetakosninga í Bandaríkjunum tryggi að hægt sé að bregðast við ef forsetaframbjóðandi falli frá eða dragi framboð sitt til baka á síðustu stundu. Þar sem forsetinn er ekki kjörinn beint, heldur af kjörmannaráði, geta kjörmenn hvers fylkis kosið frambjóðanda þess flokks sem hlaut flest atkvæði í viðkomandi fylki. Þetta er þó ekki algilt því í sumum fylkjum, t.d. Michigan, eru kjörmenn skuldbundnir til að greiða þeim frambjóðanda atkvæði sem birtist á kjörseðlinum, og gildir þá einu þó hann hafi dregið framboð sitt til baka. Í ljósi alls þessa verður að telj-

Læknir Donald Trump, Harold Bornstein. Borstein skrifaði vottorð um heilsufar Donald Trump sem bandarískir fjölmiðlar lýstu sem „bizarre“, og margir veltu því fyrir sér hvort Trump hefði sjálfur skrifað bréfið, því orðaval þess er óneitanlega mjög Trumpískt. Öll lýsingarorð eru í efsta stigi og með furðulegum ýkjubrag.

ast nánast útilokað að flokkarnir fari að skipta út frambjóðendum á lokametrum kosningabaráttunnar. Áhættan væri einfaldlega allt of mikil. Það væri líklega ekki nema frambjóðandi væri við dauðans dyr sem flokkarnir myndu sjá sér hag í því að skipta þeim út. Aðeins gerst tvisvar í sögunni Engin dæmi eru í sögu Bandaríkjanna um að forsteframbjóðandi hafi dregið framboð sitt til baka rétt fyrir kosningar, og aðeins tvö um að nýtt varaforsetaefni hafi verið skipað. Hið fyrra var árið 1912 þegar repúblíkanar neyddust til að skipa nýtt varaforsetaefni á síðustu dögum kosningabaráttunnar eftir að James S. Sherman, varaforsetaefni Taft, lést örfáum dögum fyrir kosningarnar. Hitt dæmið er frá 1972, þegar George McGovern ákvað að skipta um varaforsetaefni sínu eftir að fjölmiðlar komust á snoðir um að Thomas Eagleton þjáðist af alvarlegu þunglyndi og hafði meðal annars lagst inn á geðdeild vegna veikindanna. Eagleton hafði haldið veikindum leyndum fyrir öllum nema sinni nánustu fjölskyldu en ekki leið á löngu áður en hið sanna kom í ljós. Í kjölfar þess veltu fjölmiðlar sér upp úr geðrænum vandamálum Eagleton, sem var útmálaður sem vistmaður á geðsjúkrahúsi af stuðningsmönnum Nixon. Þótt kannanir hefðu sýnt að mikill meirihluti kjósenda taldi veikind Eagleton engu máli skipta höfðu McGovern og flokksforystan áhyggjur af neikvæðri fjölmiðlaumfjöllun, og sannfærðu Eagleton um að draga sig í hlé svo skipa mætti nýtt varaforsetaefni. Don Fowler, helsti talsmaður þess að Demókrataflokkurinn setji saman neyðaráætlun vegna hugsanlegra veikinda Clinton, var einmitt í miðstjórn landsnefndar flokksins þegar Eagleton var skipt út. Það er skemmst frá því að segja að bæði Taft og McGovern biðu niðurlægjandi ósigra. McGovern fékk aðeins 17 kjörmenn og Taft 8. Sagan sýnir því að það er ekki góð reynsla af því að skipta um frambjóðendur korteri fyrir kosningar.


EN-2400AOW Kæli- og frystiskápur HxBxD: 154 x 59,5 x 60 cm með vandaðri innréttingu Fullt verð kr. 79.900,HÆÐ

154

6 4.9 SPARAÐU 100 5.000 OKKAR LÆ GSTA

VERÐ KR.


22 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Fjólskyldan heima í Hafnarfirði, þau Stas og Agnieszka seldu kaffihúsið C is for cookie í 101 þegar börnin Eryk og Ronja fæddust. En kaffihúsareksturinn samræmdist ekki fjölskyldulífinu. Mynd | Alda Lóa.

Undir gervihnattadiskum býr fólk Stas Zawada og Agnieszka Sokolowska eru bókasafnsfræðingar frá Suður-Póllandi. Þau opnuðu kaffihúsið C is for Cookie á Óðinstorgi á sínum tíma en seldu það þegar túristarnir héldu að þeir væru komnir í Disneyland. Þau vita allt um úthverfi Reykjavíkur. Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is

Stas Zawada og Ag nieszka Sokolowska fluttu til Islands rétt fyrir hrun og keyptu sér hús í Hafnarfirði stuttu síðar. Árið 2010 opnuðu þau kaffihúsið C is for Cookie, á Óðinstorgi. Frá kaffihúsinu fylgdust þau með síauknum ferðamannstraumi til landsins og dag einn fengu þau nóg af túrisma og seldu reksturinn. Stas tekur einstakar myndar af mannvirkjum í úthverfum Reykjavíkur sem hann þekkir betur en flestir innfæddir í­ slendingar. Fystu árin sem Stas og Agnieszka bjuggu á Íslandi vann Agnieszka á kaffihúsum í 101 og Stas keyrði lyftara en árið 2010 opnuðu þau sitt eigið kaffihús, C is for cookie, á Óðinstorgi þar sem kvenfatabúðin Móðir, kona, meyja hafði áður verið til húsa. „Fyrsta árið okkar í kaffihúsinu, þá komu gjarnan konur á áttræðis og níræðis aldri að leita að kjólabúðinni sinni og við þurftum að snúa þeim á þröskuldnum og hryggja þær með þeim tíðindunum að kjólabúðin væri ekki lengur til.“ Erum ekki týpiskir Pólverjar Ástríða Agnieszku liggur í bakstri og matargerð og þegar Stas missti vinnuna sína á lyftaranum í Ölgerðinni þá lá beint við að opna kaffihús þegar þau fundu húsnæðið við Óðinstorg. „Við vildum reka fjölskyldukaffihús fyrir nágranna og vini. Við opnuðum snemma á morgnana og lokuðum kl. 18 af því að við vorum ekki með vínveitingarleyfi. Við drekkum hvorugt áfengi, ég kannski pínulítið örsjaldan,“ segir Agnieszka. „Við erum grænmetisætur, og trúleys-

ingjar í þokkabót, hmm kannski erum við ekki típískir Pólverjar einu sinni. „Þegar vinir okkar koma frá Póllandi í heimsókn koma þeir yfirleitt með „kielbasa“, sem eru pólskar pylsur og vodka sem við þurfum síðan að losa okkur við aftur,“ segir Agnieszka og leggur á borð pólskar dumplings sem er pólskur fátækramatur og kallaður „ruskie“ útskýrir Stas, en það eru ljúffengar dumplings fylltar með kartöfflustöppu, með hvítlauk og rjómaosti og eru svo alls ekki pólskar heldur úkraínskar upphaflega. „Pólland er auðvitað suðupottur af siðum og menningu úr öllum áttum. Stalin og fleiri karlar voru sífellt að færa til fólk og landamæri, þannig að það sem við höldum að sé pólskt átti kannski rætur sínar upphaflega annarsstaðar. Eins og þegar við Agnieszka sáum ostakökurnar og bakkelsið frá Póllandi í gyðingabakaríum í París undir nafninu „gyðingabakkelsi“, þá vissum við ekki lengur hvort að bakkelsið í Póllandi var pólskt eða úr matarhefð gyðinga í Póllandi.“ Fastakúnnar fluttu úr Þingholtunum En aftur að C is for Cookie. „Þegar fastakúnnarnir okkar og vinir fóru að hverfa í önnur í hverfi og íbúðirnar í Þingholtunum fóru undir ­Airbnb og hótelrekstur þá ákváðum við líka að selja kaffihúsið okkar. Auðvitað voru kannski meiri peningar í kassanum en það var bara ekki þess virði.“ Agnieszka hafði líka eignast annað áhugamál sem átti sinn þátt í því að þau seldu reksturinn. „Það er bara eitt sem getur fyllt hjarta mitt í einu og að þessu sinni var það Eryk, sonur minn sem fæddist 2013. Í fyrstu hélt ég að þetta gengi upp, en komst snemma að því að það átti ekki saman að reka kaffihús og vera með barn á brjósti, og 2015 eignuðumst við stúlkuna okkar hana Ronju sem er að byrja á leiksskóla.“ Leiðinlegri ferðamenn „Þegar við komum til Íslands 2006 þá var dýrt að komast hingað, ferða-

menn komu vel undirbúnir til landsins og Íslandsferðin hafði tilgang af því að fólk hafði þróað hugmyndina með sér í mörg ár. Þetta voru frekar kurteisir og áhugasamir ferðamenn. Í dag eru fargjöldin ódýrari og fólk er að velja á milli þessa að að skella sér til Kanaríeyja, Tyrklands eða Íslands?“ En Agnieszka og Stas fylgdust með þessari þróun á tímabilinu 2010—2013 og sáu nýja tegund ferðamanna koma til landsins. Þessir ferðamenn sem streymdu til landsins litu á okkur sem hluta af skemmtidagskránni i Disneylandi. Við rákum fjölskyldukaffihús en nýju ferðamennirnir vildu þjónustu í bubblulandi og þarna voru tveir heimar að skarast og viðmótið frá þessum ferðamönnum var satt best að segja frekar leiðinlegt.“ Gervihnöttur og Pólverji „Við fengum íbúðina okkar hérna í Hafnarfirði afhenta áður en leigusamningur leigjendanna sem bjuggu hérna fyrir rann út. Það voru Pólverjar sem bjuggu hérna sem vildu ólmir komast í burt af því að það er ekkert gervihnattasignal út af bjarginu hérna fyrir ofan húsið, við vorum heppin þar. En Pólverjar geta valið um 300 pólskar stöðvar í gegnum gervihnöttinn sinn sem verður líka til þess að þeir lifa í pólskum heim búandi á Íslandi. Þegar þú keyrir í gegnum úthverfin, Breiðholt, Vellina og iðnaðarhverfin og ef þú sérð gervihnetti hanga utan í húsunum eða bílskúrum, þá máttu bóka að þar búa Pólverjar eða jafnvel aðrir útlendingar. Sérstaklega ef það eru hverfi þar sem Íslendingar sjálfir vilja ekki búa.“ Núna eru hundar í Hafnarfirði Hafnarfjörður hefur breyst töluvert síðan við fluttum hingað að mati Agnieszku. „Við keyptum íbúðina í þessu gamla timburhúsi við Lækjargötu árið 2008 en húsið er merkilegt fyrir þær sakir að það var eitt af fyrstu húsunum á Íslandi sem var upplýst með rafmagni.“ Jóhannes Reykdal, skýtur Stas inn í, sá sem byggði húsið,

Pólskar dumplings er pólskur fátækramatur og kallaður “Ruskie” en það eru afar ljúffengar dumplings fylltar með ­kartöfflustöppu, lauk og rjómaosti og eru svo alls ekki pólskar heldur upphaflega úkraínskar. Mynd | Alda Lóa.

Uppskrift að Ruskie Fyllingin ½—1 kg kartöflur, afhýddar og skornar í litla bita Salt 3 tsk. ósaltað smjör eða ólífuolía 3 meðalstórir hvítir eða gulir laukar, saxaðir fínt allspice og lárviðarlauk 2 bollar rjómaostur Svartur pipar Sjóðið kartöflurnar í söltu vatni. Látið renna af kartöflunum og þurrkið þær svo í nokkrar mínútur í pottinum, stappið og geymið í skál. Bræðið smjörið, bætið út í það allspice og einu lárviðarlaufi og mýkið laukinn í 15 til 20 mínútur. Blandið helmingnum saman við kartöflurnar en geymið hinn helminginn. Bætið osti, salti og pipar út í kartöflurnar og laukinn og blandið vel saman.

­ noðið þar til deigið er orðið og h þannig að auðvelt sé að móta það. Skiptið deiginu í sex hluta á stærð við appelsínu, hafið viskustykki yfir þeim hlutum sem ekki er verið að vinna með. Vinnið á hveitistráðu borði og fletjið hverja kúlu í hring sem er um 25 cm í þvermál. Skerið út 7 til 8 cm hringi. Setjið hringina á smurða bökunarplötu en gætið þess að deigið þorni ekki meðan verið er að vinna úr restinni af deiginu. Setjið eina matskeið af fyllingu á hvern ­hring, brjótið hann saman og þrýstið saman jöðrunum. Gætið þess áfram að deigið ofþorni ekki. Setjið plötu í miðjan ofn og hitið hann í 80 gráður. Komið upp suðu á 6 til 8 lítrum af saltvatni og sjóðið 10 til 12 dumplinga í einu, gætið þess að þeir festist ekki saman. Þeir eru tilbúnir þegar þeir fljóta upp. Haldið á þeim hita í ofninum.

Deigið 7 bollar hveiti, meira ef þarf 1/2 bolli mjúkt ósaltað smjör 2 bollar heitt vatn

Framreiðsla Salt ½ bolli smjör 1 bolli sýrður rjómi

Setjið hveiti í stóra skál og hnoðið smjörinu saman við, bætið helmingnum af vatninu út í og svo eina matskeið í einu þar til deigið er orðið mjúkt og meðfærilegt. Setjið deigið á hveitistráð borð

Bræðið smjör á pönnu, stráið lauknum sem geymdur var yfir dumplingana og hellið brædda smjörinu yfir. Berið fram með sýrðum rjóma


VERÐHRUN!

9 0% AFSLÁTTUR Allt að

KOM OG G DU E FRÁB RÐU Æ KAUP R !

Mörkinni 1

UR BÆK FRÁ . 99 KR

rla ðu Su

ÁRNASYNIR

Rýmingarsala bókaútgefenda

t

u ra

sb nd

Opið frá 10-18

ur

ar

ð ei k S

Fák a

fen

Fax a

fen

Mi

kla

Mörkin

bra

ut

g vo


24 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

byggði einnig fyrstu rafstöðina á Íslandi hérna í Hafnarfirði árið 1904. Fyrstu árin okkar í Hafnarfirði var varla n ­ okkur lifandi vera á gangi hérna á götunum, sem er auðvitað mjög einkennandi fyrir Ísland afþví Íslendingar fara ekki neitt án bílsins. En við sjáum þetta líka breytast núna. Í dag má sjá fólk og fjölskyldur og jafnvel hunda spássera um Hafnarfjarðarbæ. Við erum líka farin að hitta gamla n ­ ágranna okkar frá C is for Cookie, unga fólkið sem flytur úr Þingholtunum hingað í Hafnarfjörðinn. Síðast í dag heilsaði ég fyrrverandi fastakúnna okkar hérna út á götu og ég man ennþá hvað hún pantaði sér, hún fékk sér alltaf soja-latte.“

Pinex® Smelt

Munndreifitöflur

Ljósmyndarinn Stas „Ég held að ég hafi farið að ljósmynda á sínum tíma af sömu ástæðu og unglingurinn sem finnur tjáningarþörf sinni útrás í gegnum væmin ljóðaskrif, ég tók væmnar og einsleitar ljósmyndir. Ég var 14 ára þegar ég byrjaði að fikta með rússneska myndavél, Zenith E, sem pabbi átti. Ég og bróðir minn sem er nokkrum árum eldir en ég, þá upprennandi efnafræðingur, deildum herbergi í íbúðinni okkar í kommúnistablokkinni. Bróðir minn hafði umbreytt herberginu okkar í efnafræðitilraunarstofu þannig að ég hafði aðgang að allskyns efnum og framkallaði sjálfur mínar filmur enda hafði ég ekki efni á öðru. Ég lærði mikið á þessum æfingum okkar í efnaheiminum, sérstaklega lærði ég að vera varkár, því eitt sinn slapp ég naumlega lifandi frá sprengingu í herberginu okkar af völdum tilrauna með efnið oxyhydrogen. En ég lærði allt sem þurfti til þess að framkalla filmur og stækka ljósmyndir. Ég bjó til myrkraherbergi á baðherberginu okkar og þegar fólkið mitt fór í rúmið á kvöldin fór ég inná baðherbergi að stækka ljósmyndir. Þetta var svo spennandi að ég átti til að gleyma stað og stund og rankaði ekki við mér fyrr en fjölskyldan vaknaði að nýjum degi og hékk á hurðinni og þurfti að komast inn á baðherbergið.“

H V Í TA H Ú S I Ð / A c t a v i s 5 1 1 0 7 2

250 mg

Handmáluðu fígúrurnar frá SCHLEICH fást í verslun við Gylfaflöt 7

Bókasafnsfræðingurinn óþarfur „Það var gaman að búa með bróður mínum og þegar hann fór loksins í eiginlegt efnafræðinám þá kynntist hann sínum líkum. Einn vinur hans hafði misst auga við tilraunir sínar og annar missti allt hárið eftir að hafa sýslað með kvikasilfur. Sjálfur fór ég í ljósmyndanám í iðnskóla sem var í 200 km fjarlægð frá heimili mínu. Þar bjó ég í húsnæði þar sem hvorki var vatn né rafmagn og ég lærði við kertaljós. Mig langaði að læra að vinna litmyndir sem ég hafði ekki haft tækifæri til heima. Ég lærði margar aðferðir einsog „solarisation“, „izohelia“, „gum prints“, og „bromoil“ í þessum skóla. En ég var óheppinn af því að þetta var á sama tíma og digital-tæknin var að taka yfir og ég var síðasti árgangurinn sem lærði þessa gömlu iðn við skólann. Ég var líka uppi á röngum tíma þegar ég innritaði mig í bókasafnsfræði en það var sama ár og google breytti heiminum og tók yfir upplýsingamiðlunina sem bókasafnið hafði haldið utan um fram að því, „story of my life“.“

Mikið úrval!

Álfar, riddarar, dýr, ofurhetjur osfrv.

®

www.krumma.is Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

587 8700

Upplifun frekar en niðurstaða Stas segir útkomuna skipta sig minna máli en sjálft ferlið sem er að finna mótívið og taka sjálfa ljósmyndina. Þess vegna getur hann ekki hugsað sér að þurfa að lifa af því að vera ljósmyndari. Hann vill eiga augnablikið og sæluna sem því fylgir fyrir sig. En þetta er líka ástæðan fyrir því að hann segist vera lengi að klára verkefnin sem flest eru langtímaverkefni. Stas er með nokkur samhliða ljósmyndaverkefni í burðarliðunum en það liggur á. „Til dæmis er ég að elta ferðamenn með agnarlítil tjöld á tjaldsvæðinu okkar í Hafnarfirði. En ég hitti þá svo sjaldan við tjöldin sín og hef því aðeins náð tveimur

Stas fór að velta fyrir sér hvort „slæmu“ hverfin væru ódýrari vegna þess að þar búa útlendingar eða hvort ástæðan fyrir því að útlendingarnir búi í „slæmum“ hverfum sé sú að þar er fasteignaverðið lægra. Mynd | Stas

Margir útlendingar leigja í iðnaðarhverfunum, og það er til dæmis hægt að sjá það á gervihnattadiskunum sem eru utan á bílskúrum og skemmum í þessum hverfum, að þar býr reyndar fólk. Mynd | Stas

myndum hingað til. Áramótabrennur er annað viðfangsefnið mitt, en þá fylgist ég með brennunni áður en það er kveikt í henni og mynda hana yfir daginn, en þetta hef ég gert í tvö ár og sé fram á að það verði í nokkur ár í viðbót.“ Göngutúr um Hafnarfjörð „Ég vann í fjögur ár á lyftara, fyrst hjá Atlantsskip og síðan hjá Ölgerðinni. Á meðan á því stóð tók ég nánast engar myndir en byrjaði aftur þegar ég vann á C is for cookie, og hef haldið því áfram eftir að ég gerðist heimavinnandi. Stas lagði í vana sinn að fara langa göngutúra, sérstaklega með Eryk sem átti erfitt með svefn nema að hann væri á hreyfingu. Á þessum göngutúrum fór ég að taka myndir sem ég setti síðan saman í bókina mína HFJ. Sjálfum finnst Stas myndirnar ekki vera neitt pólskar, jú okei þarna er ein Lada, en það er fólk allstaðar í Póllandi og því algjört fágæti að ná myndum af mannvirkjum þar sem ekki er eitthvert fólk líka. Hérna labba ég heilan dag í íbúðahverfi í Hafnarfirði og hitti varla manneskju á ferli. Að vísu var ég oftast að ganga með börnin á þeim tíma sem venjulegt fólk er í vinnu og skóla sem skýrir kannski auðnina. Myndirnar frá Hafnarfirði er að finna á heimasíðu Stas þar sem einnig er hægt að nálgast bókina hans HFJ. http://stan.is Útlendingar í iðnaðarhverfum Stas og Agnieszka sjá gjarnan vegvillta túrista í Lækjargötu í Hafnarfirði með útbreitt kort af Reykjavík að leita að Lækjargötu í miðbæ 101 Reykjavík. „Íslendingar eru nú ekki mikið fyrir merkingar, þeir miða við að allir séu innfæddir og þekki göturnar í sínu heimalandi,“ segir Stas sem er þó manna fróðastur um hverfi borgarinnar sem hann hefur gengið um og myndað síðastliðin ár. Pólverjarnir vilja flestir búa í Breiðholti segir Stas og undrar sig á því, en það er líklega vegna þess að þá eru þeir nálægt frændum og frænkum og vinum sínum. En margir útlendingar leigja í iðnaðarhverfunum, og það er til dæmis hægt að sjá það á gervihnattadiskunum sem eru utan í bílskúrum og skemmum í þessum hverfum, að þar býr reyndar fólk. Mannlífið í iðnaðarhverfunum Stas keyrir með okkur í eitt slíkt iðnaðarhverfi sem við fyrstu sýn virðist vera alveg líflaust á þessum sunnudegi en þegar við stígum út úr bílnum þá kemur rúmensk fjölskylda gangandi niður götuna, hjón með ungan strák á skólaaldri, fjölskyldan virðist vera hamingjusöm,

Stas kom tæpu ári á undan Agnieszku til landsins eða árið 2006. Íslenskur athafnarmaður sem hafði milligöngu um starf og húsnæði fyrir pólskt verkafólk leigði honum þennan svefnkassa á 35 þúsund kr.

allavega eru þau að ræða eitthvað sem skemmtir þeim. Stuttu síðar koma tveir bílar keyrandi úr gagnstæðri átt og stoppa, bílstjórarnir renna niður bílrúðunum og taka saman spjall á arabísku. Ungt par leggur nýjum drapplituðum og gljáandi fínum bíl sínum og gengur inn í hús þar sem er heildsala á neðri hæðinni, þau eru bæði í jogginggalla og ganga upp á aðra hæð með innkaupapoka sína. Krúnurakaður maður kemur út og fleygir sorpinu í ruslatunnu sem stendur upp við húsvegginn. Þetta hefði hinsvegar verið ósköp venjulegt iðnaðarhverfi með vöruskemmum og heildsölum þar sem starfssemi liggur niðri á miðjum sunnudegi ef ekki Stas hefði verið með í för og opnaði rifu í heim útlendinga á Íslandi, þeirra sem hafa hreiðrað um sig í iðnaðarhverfum borgarinnar, góðum og slæmum. „Góð og slæm hverfi“ Jafnframt því að safna ljósmyndum úr hverfum borgarinnar heldur Stas úti skoðanakönnun um „góð og slæm“ hverfi á vefsíðu sinni. „Það hvarflar að mér að sum hverfi þyki verri í huga Íslendinga af því að þar búa útlendingar. Ég hef heyrt fólk segja hluti einsog „ég gæti aldrei hugsað mér að búa á Völlunum í Hafnarfirði“ eða að Breiðholt sé gettó. Ég fór því að velta fyrir mér hvort vondu hverfin væru ódýrari vegna þess að þar búa útlendingar eða hvort ástæðan fyrir því að útlendingarnir búi í „slæmum“ hverfum sé sú að þar sé fasteignaverðið lægra. Vegna minna aðstæðna, en ég ólst upp í Austur-Evrópu á níunda áratugnum sem var ekki spennandi umhverfi, en þess vegna finnst mér alltaf skondið þegar Íslendingar tala um „góð og slæm“ hverfi. Fyrir mér eru aðeins „góð og betri“ hverfi í Reykjavík segir Stas en það er hægt er að kjósa um “góð og slæm” hverfi í Reykjavik á vefsíðu hans. Skoðanakönnun Stas um „good and bad neighbourhoods: http://stan.is/q/z

 Fleiri myndir eftir Stas á frettatiminn.is


Gjafir fyrir öll

Allt að tækifæri! Gjöf fylgir ef keypt er fyrir 6.000 kr. eða meira

á Fiskislóð 39 Opið alla daga kl. 10–19

990 kr.

490 kr.

690 kr.

990 kr.

Góð

2

590 kr.

9 0 % afslá ttur

titlar frá öllum helstu útgefendum landsins!

99 kr.

990 kr.

690 kr.

2.490

kr.

kau p

sam

an

Góð kaup

1.990 kr.

1.490 kr.

3man

sa

2.990 kr.

Bókamarkaður Forlagsins · Fiskislóð 39 · 101 Reykjavík · forlagid@forlagid.is · Opið alla daga kl. 10–19

*Birt með fyrirvara um prentvillur. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.

990 kr.

90%

Gjaf ir fyrir Yfiölrl4000 titlar frá öllum Allt að tækihe afsláttur fælstriulan!útgdsiefens!ndum Yfir 4000


ÞAÐ ER FLUG Á ÞÉR! BOSTON

26 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

frá

15.999 kr.

Myndir | Roxana Reiss/Join Motion Pictures

*

Marglaga sýn á vináttuna

okt.- mars

WA SHI NGTON D.C .

15.999kr.

frá

*

n ó v. - m a r s

N E W YORK

frá

15.999 kr.

*

n ó v. - m a r s

S A N FRANC I SCO

frá

23.499 kr. *

okt. - mars

LO S ANGELES

Erlendir gagnrýnendur hafa sagt Hjartastein vera fjölbreytta og marglaga sýn á unglingsárin. Umfjöllunarefnin séu mörg en vináttan þeirra stærst.

frá

24.499 kr. *

n ó v. - m a r s

KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS

*Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró.

Guðmundur Arnar Guðmundsson flakkar nú um heiminn með nýja kvikmynd sína Hjartastein og kynnir hana á kvikmyndahátíðum. Myndin, sem segir frá mótunarárum og tilfinningalífi nokkurra unglinga í íslenskri sveit, hefur vakið mikla athygli og vann meðal annars til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum, þar sem hún fékk sérstök verðlaun sem ætluð eru myndum sem tengjast hinsegin málefnum. Guðni Tómasson gudni@frettatiminn.is

„Það er gaman að sýna myndirnar sínar hér á kvikmyndahátíðinni,“ segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, leikstjóri og höfundur Hjartasteins í símanum milli funda í Toronto í Kanada. „Hér eru miklir kvikmyndaáhugamenn þannig að maður fær alvöru og krefjandi spurningar um það sem maður er að gera. Fólk nennir svo sannarlega að ræða bíó og það er skemmtilegt.“ Guðmundur, sem fæddur er árið 1982, lærði myndlist við Listaháskóla Íslands og hefur síðan sótt námskeið í Danmörku í handritaskrifum, þar sem hann hefur verið með annan fótinn síðustu átta ár. „Myndlistin var alltaf leið inn í kvikmyndirnar þangað sem ég ætlaði mér. Myndlistarnámið var hins vegar góður grunnur og hjálpaði mér að fá tilfinningu fyrir myndbyggingu og framvindu. Mér fannst þetta áhugaverð leið inn í kvikmyndina. “ Handritsskrifin ágæt sjálfskoðun Hjartasteinn er þroska- og vináttusaga nokkurra krakka á unglingsaldri, en hjartað í myndinni er vinátta tveggja stráka sem er sterk, þó svo að innri og ytri kraftar vilji slíta þá í sundur. Myndin er tekin upp á Borgarfirði eystri og innblásin af æsku Guðmundar sjálfs. Hann segir að á kvikmyndahátíðum hafi ungum leikurum myndarinnar verið hrósað sérstaklega mikið fyrir leik sinn, þó að flestir þeirra hafi ekki leikið áður í kvikmyndum. „Við vildum reyna að tala af virðingu og dýpt um reynslu unglinga,“ segir Guðmundur. „Reynsluheimur þeirra getur stundum verið nokkuð flatur í framsetningu. Sjálfur hef ég alltaf verið mjög hrifinn af þroskasögum og góðum kvikmyndum um þennan aldurshóp. Eins eru þetta líka þær sögur sem koma til mín nokkuð náttúrulega og áreynslulaust þegar ég sest niður og skrifa,“ segir Guðmundur og bætir

við að hann tengi vel við þessi ár í sínu eigin lífi. Togstreita unglingsins „Fyrir mér voru unglingsárin rosalega dramatísk,“ heldur Guðmundur Arnar áfram. „Þú ert í rauninni ekki kominn með fulla þjóðfélagsstöðu og ert flokkaður dálítíð í annan flokk. Það getur myndast mjög mikil togstreita í manni, því maður er að hætta að vera barn en er samt ekki orðinn fullorðinn. Þú stjórnar ekki enn þínu eigin lífi en vilt fara að taka stjórnina. Þú ert að upplifa fyrstu ástina og fyrsta missinn. Ég missti til dæmis góðan vin sem svipti sig lífi. Með því að gera þessa kvikmynd hef ég náð að skilja margt betur í mínu lífi og náð að vinna út úr því. Ég hef áttað mig á því að á þessum árum var ég klárari en mig minnti, vissi meira um heiminn en var ekki bara ungur og vissi ekki neitt.“ Liðið sem heldur öllu uppi Þó að Hjartasteinn sé að hluta til um samskipti milli kynslóðanna og samskipti fjölskyldna tveggja drengja, sem myndin hverfist um, þá eru það alltaf unglingarnir sem halda uppi myndinni. Guðmundar Arnar vandaði mjög til valsins á leikurum í hlutverk þeirra. Fjölmargir komu í prufu og þau sem urðu fyrir valinu tóku þátt í nærri tíu mánaða undirbúningi sem var í raun og veru mikill leiklistarskóli. „Við völdum á endanum krakka sem voru bæði „góðir krakkar“ með ákveðinn tilfinningaþroska og mjög metnaðarfullir. Þetta eru allt krakkar sem eru í íþróttum og við skynjuðum að þau væru tilbúin að leggja mikið á sig. Við töluðum oft um það við þá á löngu undirbúningstímabili að þetta væri eins og lið sem væri að undirbúa sig fyrir keppni og keppnin var þá tökurnar á myndinni. Þetta held ég að hafi skilað sér.“ Einangrun og tímaleysi Hjartasteinn gerist á nokkuð óræðum tíma en samt í nútímanum og leikstjórinn upplýsir að viðmiðunarárin séu nokkurn veginn 1996-2000. „Farsímanotkunin er í það minnsta ekki orðin útbreidd og samskiptin því kannski dálítið öðruvísi en í dag.“ Eit t u m f jöl lu na ref n i myndarinnar er líka kynhneigð og óvissa um hana á unglingsárunum. „Umræða um þau mál er líka allt önnur í dag en hún var á þessum viðmiðunarárum. Þá þótti bara ekkert Kvikmyndin Hjartasteinn er persónuleg sýn leikstjórans Guðmundar Arnar á unglingsárin.

Leikstjórinn við tökur á Borgarfirði eystri með Blæ Hinrikssyni og Baldri Einarssyni.

að því að vera opinberlega á móti samkynhneigðum en það hefur breyst mikið. Sagan sem við segjum er eiginlega í mörgum þráðum og kynhneigðin og spurningar um hana er ekki nema einn af þráðunum. Við þurftum að finna jafnvægi þarna á milli, gera ekki of mikið úr spurningum um kynhneigð.“ Annað jafnvægi sem leikstjórinn og aðstandendur myndarinnar þurftu að átta sig á var samspilið milli sögunnar sem er sögð og landslags Borgarfjarðar eystri sem setur auðvitað sinn blæ á myndina. „Myndin er keyrð áfram af karakterunum þó svo að náttúran spili líka sitt hlutverk. Við vorum samt mjög meðvituð um að náttúran skiptir okkur máli þegar kemur að því að vinna úr tilfinningum okkar. Umhverfið breytir okkur og við reynum að leiða það fram án þess að náttúrufegurðin taki alveg yfir.“ Hjartasteinn verður frumsýnd á Íslandi í desember.


E T S SELEJÖRÐ Á:

r til e ir mb ild te G ep .s 19

www.prooptik.is

UMG

1 kr. jum við kaup á gler

Fullt verð: 14.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt verð: 14.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt verð: 21.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1kr. við kaup á glerjum.

1kr. við kaup á glerjum.

1kr. við kaup á glerjum.

Fullt verð: 14.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt verð: 19.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

Fullt verð: 21.900 kr. TILBOÐSVERÐ Á UMGJÖRÐ:

1kr. við kaup á glerjum.

1kr. við kaup á glerjum.

1kr. við kaup á glerjum.

KRINGLUNNI 2. HÆÐ

SÍMI 5 700 900

HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI SPÖNGINNI, GRAFARVOGI


28 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Reynslan, getan og græðgin í að ná árangri er til staðar. Svo getur allt gerst. Mynd | Rut

Landsliðskonur til stórræða líklegar Aðeins meiriháttar mistök gætu eyðilagt hernaðaráætlun kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins 2017. Í liðinu eru svo sterkir karakterar að það væri stílbrot ef þær innsigla ekki þátttökurétt sinn með sigri í heimaleikjunum sem framundan eru. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is

Því var blákalt haldið fram í fjölmiðlum í sumar að Ísland væri að keppa í úrslitakeppni Evrópumóts í fótbolta, í fyrsta sinn. Slíkt er auðvitað fádæma vitleysa enda hafði kvennalandsliðið tvisvar sinnum komist í úrslitakeppnir Evrópumóta, fyrst árið 2009 og aftur árið 2013. Reyndar unnu þær sinn riðil í undankeppni mótsins árið 1995 líka, en komust ekki í úrslitakeppnina sem þá var aðeins milli fjögurra liða. Það er því ekki

rétt að Ísland hafi aldrei áður leikið á stórmóti, nema í hugarheimi þeirra sem gætu haldið að konur séu ekki hluti af þjóðinni. Ísland trónir nú á toppi síns riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins og í heimaleikjunum tveimur sem framundan eru, getur liðið tryggt þátttökurétt sinn í úrslitakeppninni. Liðið hefur skorað 29 mörk í sex leikjum en ekki fengið á sig eitt einasta. Á föstudag leikur það gegn Slóvenum og á þriðju-

Ísland trónir nú á toppi síns riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins og í heimaleikjunum tveimur sem framundan eru, getur liðið tryggt þátttökurétt sinn í úrslitakeppninni. dag gegn Skotum á Laugardalsvelli. Þeim dugar aðeins eitt stig gegn Slóvenum til að tryggja sig í úrslitakeppnina en það ætti ekki að vera mikil hætta á ferðum. Ísland valtaði yfir liðið síðast þegar þau mættust

SÓLTÚN KYNNIR

öRYggIS- og þjÓNuSTuíbÚðIR

og skildi við heimavöll Slóvena með sex mörkum gegn engu. Það þyrfti eitthvað meiriháttar að fara úrskeiðis til að koma í veg fyrir að liðið fari í úrslitakeppnina. Það yrði þriðja stórmótið sem lands-

Til sölu fyrir 60 ára og eldri í Sóltúni 1-3, Reykjavík. Verð frá kr. 39.800.000.

Um íbúðirnar Nýjar og bjartar tveggja til fjögurra herbergja íbúðir í fimm hæða húsi, að meðaltali um 95 m2 að stærð, til sölu fyrir 60 ára og eldri. Yfirbyggðar suðursvalir. Stæði í upphitaðri bílageymslu, auk þess sem geymsla fylgir öllum íbúðum. íbúðirnar eru staðsettar í Sóltúni 1–3, beint á móti Sóltúni hjúkrunarheimili. Frábær staðsetning miðsvæðis og stutt í alla þjónustu í nágrenninu. Kynntu þér íbúðirnar, verðskrá og aðrar upplýsingar á www.soltunibudir.is eða hafðu samband við okkur og bókaðu fund.

Sóltún 1 ehf | Laugavegi 182 | 105 Reykjavík Sími 563 1440 | soltunibudir@soltunibudir.is | www.soltunibudir.is

PoRT hönnun

íbúðirnar verða afhentar vorið 2017


R A Ð R A HOLTAG

T E L T U ALLAR O N Á R U R Ö V * S T T A K S A K U A S I VIRÐ ÓTRÚLEGUR AFSLÁTTUR AF YFIR 4.000 VÖRUM.

DAGANA 15.-18. SEPTEMBER. EINGÖNGU Í HAGKAUP HOLTAGÖRÐUM. *Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,36% er alfarið á kostnað Hagkaups. Gildir til 12 september.


30 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

kökur og kruðerí að hætti jóa Fel Enn eru þó þúsund ástæður fyrir því að veita kvennalandsliðinu í fótbolta sérstaka athygli og styðja það í þeirri miklu baráttu sem framundan er. Jafnrétti kynjanna er fjarstæða í fótboltaheiminum og á meðan landsliðsmennirnir okkar fá milljónir í bónusa og eru seldir á háar fjárhæðir milli félagsliða, eru atvinnukonur í knattspyrnu enn að borga með sér. Mynd | Getty

liðið fer á í röð og í þetta skiptið hlýtur að vera fullkomlega raunhæft að búast við góðri frammistöðu hjá liðinu. Landsliðskonurnar hafa öðlast reynslu af stórmótum og nokkrar þeirra búa svo vel að hafa tekið þátt í báðum úrslitakeppnunum áður. Það er því ólíklegt að taugatitringur aftri þeim. Reynslan, getan og græðgin í að ná árangri er til staðar. Svo getur allt gerst.

rósaterta með Frönsku súkkulaði-smjörkremi

Baileysterta

pekanpæ

Ekki peningar, en tækifæri samt Ein helsta breytingin sem orðið hefur á kvennaboltanum á undanförnum tíu árum, eða frá því að íslenska landsliðið keppti fyrst í úrslitakeppni EM, er gríðarleg fjölgun landsliðskvenna í atvinnumennsku. Meira hefur reyndar komið til og fjölmiðlaathyglin hefur líka aukist. Það var fátítt fyrir þann tíma að íslenskar fótboltakonur hefðu atvinnu af því að spila í útlöndum. Fótboltafærni þeirra nýttist þá aðallega til að komast á fótboltastyrkjum inn í flotta háskóla, til dæmis í Bandaríkjunum. María Björg Ágústsdóttir sem lengi var varamarkmaður landsliðsins, sótti nám í bæði Harvard og Oxford og spilaði með skólaliðunum þar. Þóra B. Helgadóttir, sem lengi þótti með bestu markmönnum heims, fór í nám í Duke University en systir hennar og landsliðsfyrirliðinn Ásthildur Helgadóttir fór til Vanderbilt, einnig í Bandaríkjunum. Yngri leikmenn, svo sem Katrín Ómarsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir stunduðu báðar nám í Berkley University, og Dagný og Elín Metta í Florida State. Listinn er ótæmandi. Því þó peningar hafi hvergi verið áberandi í kvennabolta í heiminum, hafa íslenskar fótboltastelpur fengið

sími: 588 8998

Margrét Lára Viðarsdóttir er meðal tíu markahæstu leikmanna á Evrópumeistaramótum. Hún er komin aftur af fullum krafti inn í landsliðið eftir barnsburð. Mynd | Getty

og síðar Kristianstad og svo aftur heim. Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir léku meðal annars með Örebro. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk síðar til liðs við Malmö þar sem Dóra Stefánsdóttir var einnig, og varð fjórum sinnum Svíþjóðarmeistari með liðinu áður en hún færði sig í þýsku deildina. Allar þessar stelpur vöktu mikla athygli í sænska fótboltaheiminum. Aðrar landsliðskonur fóru til Noregs, svo sem þær Katrín Jónsdóttir fyrirliði og Ásta Árnadóttir. Hólmfríður Magnúsdóttir reyndi fyrir sér í Bandaríkjunum en fór síðar til Noregs. Ungliðinn Rakel Hönnudóttir fór til Danmerkur. Hallbera Guðný Gísladóttir spilaði á Ítalíu.

undanförnum árum. Árið 2009 voru ekki mörg dæmi um að leikmenn kæmu aftur í landsliðið eftir að hafa eignast börn. Margrét Lára sem trónir á topp-tíu lista markahæstu leikmanna UEFA, hefur hinsvegar snúið fílefld tilbaka í liðið sitt, eftir að hafa eignast lítinn strák fyrir tveimur árum. Inn í liðið hefur svo fikrað sig hin stórhættulega litla systir hennar, Elísa Viðarsdóttir, sem einnig fékk sitt fótboltauppeldi á malarvellinum í Vestmannaeyjum. Dóra María Lárusdóttir hvarf af sjónarsviðinu árið 2014 og það kom skemmtilega á óvart að sjá nafn hennar á ný í landsliðshópnum. Dóra María hefur komið aftur endurnærð eftir þónokkurt hlé en hún var ein af lykilleikmönnunum í landsliðinu sem fyrst komst á Evrópumeistaramót. Hún skoraði tvennu í frægum úrslitaleik gegn Írum á ísilögðum Laugardalsvelli og átti þannig risastóran þátt í að tryggja liðinu þátttökurétt í undankeppninni 2009.

Í landsliðshópnum sem tilkynntur hefur verið fyrir komandi leiki eru stelpur sem bæði hafa verið atvinnumenn í þó nokkurn tíma og farið á báðar undankeppnir Evrópmeistaramótsins. fjölmörg tækifæri til að mennta sig í útlöndum vegna hans.

jarðarBerjakaka

Sara Björk Gunnarsdóttir er einn af lykilmönnum liðsins. Hún hefur fjórum sinnum orðið Svíþjóðarmeistari og leikur nú í Þýskalandi. Mynd | Getty

Íslenska innrásin Um það leyti sem landsliðið komst á Evrópumeistaramótið í fyrsta sinn, var eins og íslenskar landsliðskonur gerðu innrás í sænsku deildina, en hún þykir ein sú albesta í kvennaknattspyrnu í heiminum. Þar hafði raunar Ásthildur Helgadóttir unnið frækna sigra í gegnum tíðina, og rutt brautina fyrir aðrar fótboltakonur. Íslenska innrásin, eins og sænskir fjölmiðlar kölluðu hana, var heldur betur eftirtektarverð. Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir og varnarmaðurinn Guðrún Sóley Gunnarsdóttir gengu til liðs við Djurgarden, aðal Stokkhólms-liðið, en Guðbjörg færði sig síðar til Noregs og Þýskalands. Margrét Lára Viðarsdóttir fór til Linkjöping

Síðan hafa orðið miklar hrókeringar og landsliðskonurnar hafa flakkað milli sterkra félagsliða í útlöndum og á Íslandi. Stelpurnar eru nú í 16. sæti á heimslista FIFA og þær níundu efstu meðal Evrópuþjóða. Í landsliðshópnum sem tilkynntur hefur verið fyrir komandi leiki, eru stelpur sem bæði hafa verið atvinnumenn í þónokkurn tíma og farið á báðar undankeppnir Evrópmeistaramótsins. Liðið er því skipað gömlum kempum sem hafa oft áður leikið á móti stórliðum. Til viðbótar eru yngri stelpur sem hafa frá unga aldri æft við kjöraðstæður, á upphituðum gervigrasvöllum og innanhúsvöllum. Þær hafa fengið betri þjálfun af mentuðum þjálfurum í betri húsakynnum. Reyndar virðist margst hafa breyst í kvennaknattspyrnu á

Berjast enn fyrir tilveruréttinum Enn eru þó þúsund ástæður fyrir því að veita kvennalandsliðinu í fótbolta sérstaka athygli og styðja það í þeirri miklu baráttu sem framundan er. Jafnrétti kynjanna er fjarstæða í fótboltaheiminum og á meðan landsliðsmennirnir okkar fá milljónir í bónusa og eru seldir á háar fjárhæðir milli félagsliða, eru atvinnukonur í knattspyrnu enn að borga með sér. Þær þurfa enn að berjast fyrir tilverurétti sínum, fyrir því að fá jafngóða æfingatíma á vellinum og strákarnir, fyrir því að fá fjölmiðlaumfjöllun um stóra leiki. Fyrir því að fá áhorfendur á leiki. Fréttatíminn mælir með því að þeir sem ekki enn hafa séð hvað býr í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta, geri sér ferð á Laugardalsvöllinn í dag.


NÝ SENDING

SKÁPAR SKENKAR BORÐ

LÆKKAÐ VERÐ

VELKOMIN Í NÝJU VERSLUNINA OKKAR Í SKÓGARLIND

NÝR STAÐUR: SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI

TEKK COMPANY OG HABITAT | SKÓGARLIND 2, KÓPAVOGI SÍMI 564 4400 | OPIÐ MÁN-LAU KL. 10–18 OG SUN KL. 12–17 VEFVERSLUN Á WWW.TEKK.IS


32 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Ove: „Mitt hús er greitt. Ég er búinn að borga allar afborganir. Ég hef alltaf staðið við mitt. Ég hef alltaf mætt í vinnuna. Ég hef ekki verið veikur heima einn einasta dag á ævinni. Ég hef alltaf axlað mína ábyrgð. Það gerir enginn lengur. Axlar ábyrgð. Enginn nennir að vinna. Heilt land, fullt af fólki, sem vill bara vera í hádegismat allan daginn.“ Úr Maður sem heiti Ove

Súr nágranni segir frá Hvað er það við súra einmanna karla sem gerir þá svo heillandi að bækur um þá seljast í bílförum og pirringur þeirra virkar vel á hvíta tjaldinu og á leiksviði? Maður sem heitir Ove er manngerð sem fæstir vildu umgangast en hann segir frá raunum sínum í Kassa Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld. Guðni Tómasson gudni@frettatiminn.is

Ove keyrir á Saab. Þessi sænski reglufasti maður getur hreinlega ekki annað. Ove, sem brátt mun teljast löggilt gamalmenni, er með allt sitt á hreinu og reglunni má ekki raska. Hann vaknar alltaf korter í sex og fer fram úr, en hefur samt aldrei átt vekjaraklukku. Ove er úr takti við tímann og finnst flestir í kringum sig vera á villigötum. Svo flytja nýir nágrannar inn og Ove þarf að endurmeta ýmislegt úr fortíð sinni, erfiðleika í æsku og sorgina sem kemur inn í líf okkar allra á einum eða öðrum tímapunkti. Ove er skáldsagnapersóna úr smiðju sænska rithöfundarins Frederik Backman sem er fæddur árið 1981 í Helsingborg og sló í gegn með bókinni Maður sem heitir Ove árið 2012. Backman hefur síðan sent frá sér tvær aðrar skáldsögur sem allar hafa náð efstu sætum metsölulista í heimalandinu. Hjálmar Hjálmarsson þýddi bókina um manninn

sem heitir Ove á íslensku og nú stigur Ove inn í íslenskan leikhúsheim. Karlar í krísu Sagan af manninum sem heitir Ove virðist hringja bjöllum í samtíma okkar. Í fyrra varð Ove að kvikmyndapersónu og nú fer Sigurður Sigurjónsson í hlutverkið í leikgerð, sem ólíkt bókinni og myndinni, er einleikur eins leikara á sviðinu. Bjarni Haukur Þórsson er leikstjóri sýningarinnar, en hann hefur á undanförnum árum sérhæft sig nokkuð í einleikjum og líka í samstarfi við Sigurð, en saman unnu þeir að sýningunum Pabbinn og Afinn, sem Bjarni Haukur samdi. Afinn rataði síðan á hvíta tjaldið. Sagan af Ove er saga af karlmanni í krísu sem ekki veit af því, heldur veit allt lang best. Krísan rennur loks upp fyrir honum þegar einhver kveikja verður til þess að breyta sýn hans á lífið. Þá opnast fyrir þörfina á endurmati, hvort sem honum líkar það betur eða verr. Við tengjum við þetta umfjöllunarefni sem endurómar í ýmsum myndum í kringum okkur og virðist njóta nokkurra vinsælda á síðustu árum. Umfjöllunarefnið er skiljanlegt þegar tæknibreytingar og margslungnar þjóðfélagsbreytingar undanfarinna ára eru teknar inn í myndina. Vitanlega upplifa margir sig eftir á og utanveltu í heimi sem að breytist hratt, maður þarf ekki endilega að vera jafn fullorðinn og Ove til þess. Þegar best tekst til ná

FLOTTU AFMÆLISTERTURNAR FÁST HJÁ OKKUR Skoðið úrvalið á

o k k ar b ak ar i.i s

Strikinu 3 • Iðnbúð 2 • Garðabæ • 565 8070 • facebook.com/okkarbakari

Fúllyndir karlar geta, þegar best tekst til, verið bæði fyndnir og sorglegir. Hér er Siggi Sigurjóns í hlutverk mannsins sem heitir Ove. Myndir | Hörður Sveinsson/Þjóðleikhúsið

sögur sem þessar, af beiskum mönnum sem sjá ljósið að lokum, til hjartans. Þær geta þá brætt klakabrynjuna í kringum hjörtun í samfélagi þar sem allt of margir eru einmana og loka sig af. Síendurtekin skilaboð En hvað er það með alla þessa krísukarla? Er ekki hætta á því að þetta sé of einföld sagnagerð og of áberandi? Er ekki líka bara allt of mikið gert úr krísum karla sem komnir eru á miðjan aldur og þaðan af lengra fram á æviskeiðið. Það kann að vera. Ove er ekkill og í bakgrunni er sorg hans, þetta málefni sem við erum oft feimin við og margir ná ekki að vinna almennilega úr. Áföllin koma og í kjölfar þeirra fylgja vel þekkt skref. Doði og afneitun fylgja yfirleitt strax í kjölfar missis. Það botnfrýs allt. Síðan tekur reiðin við og hún getur beinst í ýmsar áttir, jafnvel að hinum látna eða bara út í loftið, eins og á við um Ove. Sektarkennd er oft fylgifiskur reiðinnar og jafnvel þunglyndi og einangrun. Sátt við aðstæðurnar, sem oft er nefnd sem síðasta þrepið í sorgarferlinu, er stundum ekta en stundum tilbúningur í huga þess sem syrgir. Þannig segir Ove sér að hann sé búinn að skilgreina sig og sitt einangraða líf frá öðrum og pirrar sig síðan á öllum frávikum. Í sögunum af þessari erkitýpu, fúla karlinum sem opnar á umheiminn, þarf alltaf einhvers konar hreyfiafl. Eitthvað sem verður til þess að lífsafstaðan breytist, klakabrynjan bráðni. Í tilviki Ove er það atvik þegar einhver nýr nágrannakjáni kann ekki að bakka bíl. Slíkt er auðvitað ótrúlega pirrandi, ekki satt?. Siggi í kassanum Í bók Frederiks Backman um Ove er sagan sögð af alvitrum sögumanni sem lýsir raunum söguhetjunnar, skýtur inn margvíslegum fróðleik um mannlega reynslu og kafar inn í hugsanir Ove á víxl. Þannig kemur til dæmis í ljós að Ove man ekki

Öllum þessum samskiptum Ove, sem sumir nágrannana kalla „bitra nágrannann frá helvíti“, þarf Sigurður Sigurjónsson að skila á sviði í einræðu sinni. Leikgerðin upp úr bókinni, sem unnin er af sænsku leikhúsfólki, hefur hlotið fínar viðtökur í heimalandinu.

alltaf hvað það er sem býr að baki beiskjunni sem hann beinir gagnvart hinum og þessum í lífi sínu. Hann er einfaldlega bara búinn að dæma fólk, finna því stað og ætlar ekki fyrir sitt litla líf að skipta um skoðun. Öllum þessum samskiptum Ove, sem sumir nágrannana kalla „bitra nágrannann frá helvíti“ þarf Sigurður Sigurjónsson að skila á sviði í einræðu sinni. Leikgerðin upp úr bókinni, sem unnin er af sænsku leikhúsfólki, hefur hlotið fínar viðtökur í heimalandinu. Siggi Sigurjóns hefur auðvitað fyrir löngu sannað sig sem einn ástsælasti leikari þjóðarinnar og hefur á seinni árum vakið verðskuldaða athygli utan landsteinanna. Hann á margar hliðar, er frábær trúður en líka frábær í að túlka innibyrgðan harm og djúpa sorg og hefur vitanlega sýnt þá hlið svo um munar að undanförnu, til dæmis með frammistöðu sinni í kvikmyndinni Hrútum. Hlutverk Ove virkar því á pappír, að minnsta kosti, eins og sniðið fyrir Sigurð Sigurjónsson. Hann ætti að vera fullfær um að túlka hneykslunina sem brýst út í Ove yfir öllu því sem miður fer í umhverfi hans og beiskjuna sem litar allt líf hans. Fúllyndi er nefnilega bæði sorglegt og fyndið, eða getur að minnsta kosti verið það. Við höfum gaman að gamla súra karlinum því hann er týpa sem við könnumst öll við og býr í mörgum okkar. Eftir standa spurningar. Af hverju virðist þessi týpa vera út um allt þessa dagana og af hverju við fáum svo fáar sögur af fúlum konum eða konum í krísu á miðjum aldri. Þær sögur eru vissulega til og ættu að vera safaríkt viðfangsefni fyrir þroskaðar leikkonur að takast á við. Einleikurinn Maður sem heitir Ove verður frumsýndur í Kassa Þjóðleikhússins á sunnudagskvöld. Sigurður Sigurjónsson leikur Ove undir leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar. Bjarni aðlagar líka þýðingu Jón Daníelssonar á sænskri leikgerð sögunnar.


ÍSLENSKA /SÍA DAL 81309 09/2016

VILTU MEIRA SJÁLFSTRAUST

LÍÐA BETUR

EIGA AUÐVELDARA MEÐ AÐ KYNNAST FÓLKI

VERA ÞÚ?

STÍGÐU SKREFIÐ Í HAUST! // DALE CARNEGIE FYRIR UNGT FÓLK

Námskeiðið færir þér sterkari sjálfsmynd, hugrekki og meira sjálfstraust. Þú lærir að fylgja eigin sannfæringu, standa á þínu og setja þér skýr markmið sem skila betri árangri í námi og starfi. Jákvætt viðhorf og öruggari tjáning bætir samskipti þín við fjölskyldu og vini.

NÁMSKEIÐ Í REYKJAVÍK Aldur 10–12 ára 10–12 ára 13–15 ára 16–20 ára 21–25 ára

Hefst 19. september 4. október 5. október 3. október 6. október

SKRÁÐU ÞIG OG VERTU MEÐ OKKUR Fyrirkomulag einu sinni í viku í 8 skipti einu sinni í viku í 8 skipti einu sinni í viku í 8 skipti einu sinni í viku í 8 skipti einu sinni í viku í 8 skipti

Tími 17–20 17–20 17–21 18–22 18–22

Pantaðu sæti á netinu: www.dale.is

Dæmi um skóla sem meta Dale Carnegie námskeið til eininga í framhaldsskóla: Borgarholtsskóli, Fjölbrautaskólinn við Ármúla, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Flensborgarskólinn, Kvennaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, Menntaskólinn í Kópavogi, Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð.

// ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMAR 10 til 15 ára 18. sept. kl. 15–16 16 til 25 ára 18. sept. kl. 16–17

Skráning á: www.dale.is/ungtfolk Sími 555 7080 98% þátttakenda segjast hugsa jákvæðar eftir námskeiðið.


VANDAÐU VALIÐ HARÐPARKET

Krókhálsi 4

Sími 567 1010

Opnunartímar: mán - fös kl. 9–18

110 Reykjavík

www.parket.is

og lau kl. 11–15



36 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

GOTT UM HELGINA Kundalini dans og kakó

alla sunnudaga

Kundalini er ein gerð jógafræða Indlandsskagans sem snýst um að hreinsa grunnkerfi mannsins. Kundalini er oftast lýst sem gyðju eða sofandi snáki sem bíður þess að vera vakinn upp og hringar sig upp eftir hryggjarsúlu þess sem leggur stund á þessa líkamslist. Þessu forna ástandi á að blanda saman í Yogavin við kakóið, sem er forn drykkur guðanna. Kakódrykkjunni er ætlað að opna hjarta og huga þeirra sem síðan stunda dansins. Þannig tengist einstaklingurinn sjálfum sér, öðrum og hinu dýrðlega. Það eru Lyndsay Lila og Naia Louise sem að leiða viðburðinn þar sem ætlunin er að lyfta andanum og styrkja tengsl líkama og sálar. Hvar? Yogavin, Grensásvegi 16 Hvenær? Í kvöld kl. 19. Hvað kostar? 4000 kr.

Danstónlist fyrir börnin Barnastundir Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru frábær leið til að kynna börnum heim sígildrar tónlistar og í fyrri Barnastund vetrarins hjá hljómsveitinni má meðal annars heyra danstónlist af ýmsum toga frá ólíkum menningarsvæðum ásamt úrvali léttra og skemmtilegra laga. Barnastundin er 30 mínútur og gott að hafa með púða til að sitja á, enda raða börnin sér í kringum hljómsveitina. Það er Hjördís Ástráðsdóttir, fræðslustjóri hljómsveitarinnar, sem að kynnir dagskrána en konsertmeistarar hennar, Sigrún Eðvaldsdóttir og Nicola Lolli, taka að sér að leiða sveitina í tónlistinni sem auðvitað er sérvalin til að vekja athygli barnanna. Það gerir líka alltaf sérstakur gestur tónleikanna, Maxímús Músíkús, tónlistarmúsin geðþekka, sem að alltaf vekur mikla lukku hjá yngstu börnunum. Hvar? Hörpuhornið á 2. hæð í Hörpu. Hvenær? Á morgun kl. 11. Hvað kostar? Ókeypis.

Tíundi Drag-Súgurinn

mar y tierra Frábær nýr réttur á sunnudögum sem er tilvalinn fyrir tvo að deila

NART Chorizo pylsa, serrano bitar, ólífur, tapenade, hummus og nýbakað brauð.

aðalréttur Nautalund, hvítlauksbakaðir humarhalar, grillaðar risarækjur með mangósalsa, steiktar kartöflur, grillað grænmeti, Cava-Hollandaise, bourgounionsósa og aioli.

8.990 kr. SJÓÐHEITUR Í 16 ÁR

RESTAURANT- BAR

Stebbi Hilmars 50 ára Hvar er drauminn? söng Stefán Hilmarsson og spurði með Sálinni hans Jóns míns forðum daga. Tíminn líður og Stefán Hilmarsson fagnar nú 50 ára afmæli með glæsibrag sem hæfir manni sem fyrir löngu hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna. Á afmælistónleikunum eru sérvalin lög sem Stefán hefur samið og flutt á sínum 30 ára söngferli, bæði með Sálinni, einn og með ýmsum öðrum samstarfsmönnum. Öllu er tjaldað til: hljómsveitin er stór, gestasöngvararnir fjölmargir, hornaflokkur og gospelkór troða upp með Stefáni. Það verður þéttskipaður bekkurinn á tvennum tónleikum, enda mikill prímus mótor í íslensku popptónlistarlífi á undanförnum árum að fagna stórafmæli. Hvar? Harpa Eldborg Hvenær? Í kvöld klukkan 19.30 og 22.30 Hvað kostar? 5990-8990

Illugi Jökulsson um Pourquoi-Pas? Þann 16. september árið 1936 strandaði franska rannsóknarskiptið Pourquoi-Pas? við Álftanes á Mýrum í einum mesta skipskaða sem um getur við Íslandsstrendur. Skipið, sem var gert út til vísindarannsókna í Norðurhöfum undir stjórn vísindamannsins Jean-Baptiste Charcot, þótti glæsilegt og var sjóslysið mikið reiðarslag bæði hér á Íslandi og í Frakklandi. Í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá þessum örlagaríku atburðum mætir Illugi Jökulsson í Sjóminjasafnið í Reykjavík til að segja gestum frá skipinu og slysinu í hádegisfyrirlestri. Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík, Grandagarði 8. Hvenær? Í dag kl. 12. Hvað kostar? Ókeypis

Málþing um skipstjórann Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is

Drag kabarettinn Drag-Súgur er líflegur hópur í skemmtanalífi Reykjavíkur sem býður oftast upp á mánaðarlegar hinsegin skemmtanir á Gauknum. Þarna koma saman miklar drottningar og miklir kóngar og alls kyns fyrirbæri næturinnar. Nú er konur og menn í Drag-Súgi á þeirri skoðun að of langt sé liðið frá síðustu skemmtun og því er framundan tíunda kvöldið, litríkt og lifandi. Mælt er með að þeir sem vilja sæti við borð í salnum mæti snemma og spjalli aðeins við drottningarnar, sem vitanlega bjóða af sér góðan þokka. Lofað er extra safaríkri skemmtun því þetta er jú tíunda sjóvið! Meðal þeirra sem fra koma eru Drama Tik, Gógó Starr, Jenny Purr, Ragna Rök, Russel Brund og Wonda Starr. Jonathan Duffy stýrir öllu saman. Hvar? Á Gauknum Hvenær? Í kvöld klukkan 21 Hvað kostar? 1500 kr.

Háskóli Íslands heiðrar síðan minningu Jean-Baptiste Charcot,

skipstjóra Pourquoi-Pas? með málþingi um störf hans á laugardag. Sagt verður frá vísindaleiðöngrum sem Charcot stýrði bæði í norður- og suðurhöfum, en hann er nú talinn meðal þeirra sem að lögðu grunninn að heimskautarannsóknum nútímans, sem alltaf eru að öðlast meira vægi. Einnig verða heimsóknir Charcot og manna hans til Íslands raktar og sagt frá því hvernig skipstjórinn og skipverjar eignuðust marga vini hér á landi.

Það eru Franska sendiráðið, Háskóli Íslands og Vináttufélag Charcots og Pourquoi-Pas? sem standa að málþinginu í samstarfi við afkomendur Charcots sem hingað munu fjölmenna af þessu tilefni. Bæði innlendir og erlendir vísindamenn taka til máls. Hvar? Hátíðarsalur Háskóla Íslands. Hvenær? Á morgun kl. 14. Hvað kostar? Ekki neitt og allir velkomnir.


BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS

Í STOFUNNI HEIMA

49" 4K SJÓNVARP

40" FULL HD SJÓNVARP

Verð: 179.900 kr.

Verð: 99.990 kr.

Sjáðu öll smáatriðin! Glæsilegt 4K Ultra HD sjónvarp með Android stýrikerfi.

Örþunnt og flott Full HD sjónvarp. Frábær myndgæði, nettengjanlegt og innbyggt Wi-Fi.

A 5 ÁR GÐ ÁBYR

A 5 ÁR GÐ ÁBYR

SOUNDBAR HÁTALARAKERFI

SOLO 5 HÁTALARAKERFI

Verð: 59.990 kr.

Verð: 39.900 kr.

Stórt hljóð fyrir lítið pláss. Glæsilega hannað þráðlaust heimabíó.

Upplifðu Bose gæði í stofunni. Frábært heimabíó sem passar fyrir allar gerðir sjónvarpa.

VIÐ HÖFUM GÓÐA REYNSLU AF ÞRÁÐLAUSUM GRÆJUM

HEYRNARTÓL OG HÁTALARAR

HEYRNARTÓL OG HÁTALARAR

HEYRNARTÓL

NÝHERJI ER LEIÐANDI FYRIRTÆKI Á SVIÐI UPPLÝSINGATÆKNI

Við höfum góða reynslu af framtíðinni NÝHERJI / BORGARTÚNI 37, MÁN.-FÖS. KL. 9-18 & LAU. KL. 11-15 / KAUPANGI AKUREYRI, MÁN.-FÖS. KL. 9-17 / NETVERSLUN.IS


38 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Morgunstundin: Bændablaðið vinsælasti valkosturinn á Prikinu Geoffrey HuntingdonWilliams kemur á hverjum morgni á kaffi­húsið Prikið og fær sér einn uppáhelltann í viskíglasi með sóda til hliðar.

Á Prikinu hittir Geoffrey Helga Gestsson vin sinn sem kemur á hverjum morgni með lesefni staðarins og er Bændablaðið vinsælasti valkosturinn að mati Helga. Áður en staðurinn vaknar raðar Geoffrey kertumá borðin og krotar á töfluna til að auglýsa við­ burði dagsins. Morgnarnir í seinni tíð eru það besta við Prikið að mati Geoffrey. „Þetta eru notalegustu ­stundirnar. Ég er þarna að vesenast og fólk að taka við pöntunum, sending­

um og fastagestum, svo mikið að gera í morgunsárið.“ Ólíkir hópar sækja staðinn á hverjum tíma fyrir sig og því ekki sami kúnnahópur­ in á virkum dögum og um helgar. Fastagestirnir eru orðnir hluti af hefðum: „Við erum mjög heppin með fastakúnnana sem sækja stað­ in á virkum dögum og eru nokkrir þeirra stór hluti af staðnum, eins og Helgi sem er orðinn alger aðal­ karakter. Morgnarnir á Prikinu eru í föstum skorðum, það er það sem fólk sækir í.“ | hdó

Helgi og Geoffrey ræða heimsmálin yfir kaffi. Mynd | Hari

Ómögulegt að vakna Þegar fer að hausta ­getur verið erfitt að komast frammúr á morgnana. Morgnarnir eru orðnir dimmir og kaldir og aðstæð­ ur ekki mjög hvetjandi til að hætta að snúsa. Frétta­ tíminn ræddi við nátthrafna og svefnsérfræðing.

Þórhildi var afboðið í afmælið.

Afboðuð í afmæli

Tómas Óli Magnússon Birta Svavarsdóttir stillir þrjár vekjaraklukkur á morgnana. Mynd | Hari

Helga Dögg Ólafsdóttir helgadogg@frettatiminn.is

„Á fyrsta andartaki morguns finn ég ekki fyrir tilgangi. Í gegnum daginn er ég tilbúinn að gera ansi margt til þess að ná mínu fram en á morgnana eru allar slíkar pæl­ ingar víðs fjarri og ég fórna oft öllu fyrir stundar þægindi. Eina leiðin til þess að ég vakni á morgnana er að vera vondur við sjálfan mig.

Erla Björnsdóttir er svefnsérfræðingur hjá Betrisvefn.is og pælir mikið í svefnvenjum landans. Erla mælir ekki með að drekka mikið af vatni fyrir svefninn til þess að vakna fyrr á morgnana eða að fólk fari út á ystu nöf af agaleysi. Erfiðleikar við að fara frammúr eru oft persónubundnir að mati Erlu: „Oft er einhver ástæða fyrir því að er erfitt að fara frammúr. Fólk fer of seint að sofa eða svefngæðin eru ekki nægilega mikil, þannig að maður þarf bara meiri svefn. Þá þarf að laga svefnvenjurnar. Svo er það líka þetta með snúsið. Það getur verið erfitt ef maður er vanur því að snúsa. Fyrst þá vaknar maður yfirleitt úr léttum svefni en ef maður snúsar þá er hætta á að maður falli í djúpan svefn og þá er miklu erfiðara að vakna. Maður ætti bara að stökkva beint frammúr í staðinn fyrir að vera að þessu snúsi.“ Er þetta algengt vandamál? „Já ég held það. Það eru svo margir sem tileinka sér að mæta alltaf korteri of seint í vinnuna eða skólann og fara ekki frammúr fyrr en þeir gjörsamlega geta ekki frestað því lengur. Þá þarf maður að færa allan fasann hálftíma fyrr á morgnanna. Þetta segir manni að maður hefur agann til að vakna en leyfir sér að fara alveg út á ystu nöf. Maður verður að vera svolítið harður við sjálfan sig.“

Birta Svavarsdóttir „Ég hef alltaf verið mikill nátthrafn og á það til að vaka fram eftir öllu. Svo er bara alveg glötuð pæling almennt að yfirgefa mjúkt og hlýtt rúm til að gera eitthvað annað en að liggja í mjúku hlýju rúmi. Þegar dóttir mín er hjá mér vekur hún mig fyrir allar aldir og það er ekk­ ert mál. Þegar hún er ekki hjá mér vandast hins vegar málin þar sem ég sef fastar en dauður maður. Ég mæli hinsvegar með þessu skot­ helda plani: Hafa nægilega kalt í herberginu svo þú vaknir við það að fara undan sænginni. Stilla svo þrjár vekjaraklukkur á símann, allar með mismunandi og mjög háværri hringingu. Setja hljóðstyrkinn á hæsta og hafa símann í skál sem magnar hljóðið enn frekar upp, krossa fingur og vona það besta.“

Tómas Óli Magnússon finnur ekki tilgang lífsins á morgnana. Mynd | Hari

Sigrún Karlsdóttir

Sigrún Karlsdóttir mælir með vatnsdrykkju svo fólk vakni af pissuspreng.

Ý N SENDING

„Augljóslega er hvergi betra að vera en uppi í rúmi undir sæng. Sérstaklega ef það er opinn gluggi og yfirgnæfandi líkur á leiðindaveðri úti. Það er ekki mjög hvetjandi. Lítið freistandi að standa upp og verða ískalt á tánum. Ég snúsa yf­ irleitt þangað til ég hef ekki tíma til þess að gera neitt nema klæða mig og bursta tennur. Stundum næ ég samt að hella upp á kaffi. Annars er gott trix að þamba vatn fyrir svefninn svo maður eigi engra kosta völ ef maður ætlar ekki að pissa á sig.“

FRAMÚRSKARANDI FYRIR TÆKI

Fartölvur Spjaldtölvur Borðtölvur Tölvuskjáir Tölvuíhlutir Og allt annað;)

með tölvur og tölvubúnað

Á TU KÍKEBOOK R FAC R MYNDI

Reykjavík og Akurey

ri Tölvutek er með tvær glæsilegar verslanir, Hallarmúl a 2 í Reykjavík og Undirhlíð 2 á Akureyri. Komdu í heimsókn, við tökum vel á móti þér :) Þ I Ð A ÐS T O Ð E Ð

V

Kaf fi R TA AN

KÍKTU

AR

Í

IG UÞ GAÐ OK TAG CEBO Ð Á FA TIR UNNITÖLVU

NGAR? G GI LE ÁÐ

LENT!

IÐ TA FLOT YNDSKE OG M

EÐA

LK

GÆ LD OG ÞÚ OR SPJA AT

PRED

N

A

FF I

N GI ÍB OÐI ALLAN DA

Emmsjé Gauti

Glowie

sannkallaða afmælishátíð

Ingó

Tölvutek fagnar 10 ára sínu með aframhaldandiafmæli legum afmælistilboðum glæsií allan September! Skoðað u bæklinginn og þú finnur ótrúleg afmælistilboð fyrir alla á þínu heimili;) Við vonum svo að þú hafir ekki misst af afmælis hátíð

AÐU LL JA PRÓF SP

ík og á Akureyri

Emmsé Gauti en einnig var Einar Mikael með lokasýn ingu Töfrahetjanna á Íslandi, að sjálfsögðu voru svo í boði þúsundir af Don’s Donuts, CandyFloss, sykursæ val poppi og veitinga tu KarniPrikinu með ljúffenga vagn frá hamborgara.

3 LITIR

SR SO P P U

HNA

A SENDIR BOÐ Í SÍM FORELDRA!

Tölvutek býður upp á eina glæsilegustu og fullkomnu stu vefverslun landsins með allan tölvubúnað. Við sendum spjaldog fartölvur frítt hvert á land sem er og erum með fastann 500 kall í sendingarkostnað fyrir allar aðrar vörur að 10kg.

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 10:00 - 18:00 Laugardaga 11:00 - 16:00

0%

VA EXTIR LLAR V

VAXTAL ÖRUR AU 12 MÁN ST Í UÐI

r ber fást alla m Út septem vaxtalausu vörur með með 3.5% raðgreiðslum og 405kr di lántökugjal af hverjum i greiðslugjald ga gjaldda

T OG JÖF RÁÐG USTA ÞJÓN

NE

Glæsileg vefverslun er opin allan sólarhringinn;)

VEISLA

FJÖRIÐ HELDUR ÁFR AM • ÓTRÚLEG AFM ÆLISVEISLA

Ný og glæsileg leikjade

ild

Stærsta sérhæfða leikjadeild landsins er í Hallarmúla og er eitthvert glæsilegasta þar leikjalyklaborðin sem úrval landsins af leikjavörum eins og Ducky koma með Laser skornum skum stöfum, Zowie leikjamýsnar sem íslenska og baklýstum íslenmælir með, Predato landsliðið í CS:GO r leikja Modular leikjaheyrnartól fartölvur, BenQ leikjaskjáir, Plantron ics og endalaust úrval af öllu leikjatengdu!

ÆKLINGUR

Stærsta tölvuverslun Norðurlands í Undirhl íð 2

Á Akureyri er Tölvutek með stærstu sérhæfðu tölvuverslu n Norðurlands en þar er að finna nær allt okkar það voru að lenda nýjungar úrval en eins og ný kynslóð fartölva frá Acer og margt annað. Á Akureyri svo margt er hópur af öflugu starfsfólki sem tekur vel á móti þér:)

STÚTFULLUR ÖLLUM HEITUS AF TU TÖLVUGRÆJUNUM

SENDUM

FRÍTT

R ALLAR FARTÖLVU Í SEPTEMBER STÆRSTA TÖLVUVERSLUN

Reykjavík • Hallarmúla

1B 6BLS OG MYNDABRENGL

9.990

í verslunum sínum í Reykjav

Tölvutek í ár en þar mættu um 10 þúsund manns múlann og tóku þátt í Hallarí ótrúlegri skemmtun og var hápunkt urinn RISA afmælistónleika r sem byrjuðu með Ingó veðurgu og í kjölfarið komu fram, ð Úlfur Úlfur, Glowie og að lokum

AFMÆLIS UM BREYTINGAR, PRENTVILLUR

Margvottað þjónustusvið

Við sinnum öllum verkum hvort sem er stórum eða smáum en þjónustusvið Tölvutek er meðal annars vottað sem Microsoft Gold Certified Partner.

Úlfur Úlfur

Töfrahetjurnar

Tölvutek var nýverið með

„Louis, I think this is the start of a beautiful friendship.“

- BIRT MEÐ FYRIRVARA

ALLÚR MEÐ 1,22” LED FRÁBÆRT GPS KRAKKA SNJ TAL OG SÍM ÐARælis IR NEYAfm veisla í stærstu tölvuve SNERTISKJÁ, SOS TAKKA FYR rslun landsins AÍ NGJ HRI AÐ ER GT HÆ . SMS MEÐ STAÐSETNINGU NS. NSI ÐUM BAR ÚRIÐ OG FYLGJAST MEÐ FER Fyrirtækjasvið

Sölumenn á fyrirtækjas viði sérhæfa sig í að finna lausn fyrir smærri og millistór fyrirtæki hvort sem er að finna rétta minnið eða græja upp tækjasalinn.

„Ég fékk boð í afmæli, þar sem greinilega bara þeim nánustu var boðið. Boðið kom frá einhverjum manni sem ég hef aldrei hitt og kannast ekkert við og er ekki einu sinni með á vinalistanum mínum. Kvöldið eftir fékk ég skilaboð frá afmælisdrengnum þar sem stóð að mér hefði svo sannarlega verið boðið fyrir mistök.“ Afmælisdrengurinn var hinn indælasti að sögn Þórhildar: „Hann sagðist ekki ætla að bjóða mér en ég réði hvað ég gerði við þetta boð, að ég væri allavega með stað og tímasetningu.“ Þórhildur er að íhuga að taka boði afmælisdrengsins og gæti þetta verið upphafið af fallegri vináttu.

5. SEPTEMBER 2016

GPS SNJALLÚR Auglýsing | Kynning | Tölvutek sérverslun

Þórhildur Þorkelsdóttir fékk ókunnugt boð í afmæli í vikunni frá manni sem hún hefur aldrei hitt. Huldumað­ urinn dró boð sitt til baka.

LANDSINS*

2 • 563 6900 | Akur eyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

SMEL LTU Á KÖRFU NETBÆK N LINGUR A WW

W. Á MEÐ GATOLVUTEK.IS GN KÖRFUH VIRKUM NAPP

STÆRSTA TÖLVUVERSLUN

NORÐURLANDS*

Hallarmúla 2 Reykja vík *Tölvutek er stærsta

sérhæfða tölvuverslu

n landsins í fermetrum

verslunarrýmis talið,

samkvæmt niðurstöðu

Undirhlíð 2 Akureyri Neytendastofu þann

10.05.2016

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is


SÓFA OG STÓLA

DAGAR SCANDINAVIAN DESIGN

Retro sófi - 3 sæta

Verð: 93.675

DÖNSK GÆÐAHÖNNUN

Verð:

20%

135.920

Scandinavian stólar í úrvali

SKETCH

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

FRÁBÆRT ÚRVAL

- kerti og ilmur Winner - 3 sæta

Verð:

167.920

DAWOOD

VIOLINO

20% AFSLÁTTUR

20% 30% AFSLÁTTUR

Tomcat - hvíldarstóll VERIKON

Leðursófar

Bach stólar - margir litir

SKETCH

20%

20%

AFSLÁTTUR

Hvíldarstólar - base, hvítur og svartur

AFSLÁTTUR

AFSLÁTTUR

Morris sófi

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

Birt með fyrirvara um prentvillur og verðbreytingar

VIOLINO

Skern sófi

20-50%


40 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Verkalýðsgeitur á Hvanneyri Mörgum þykir mikilvægt að hreinsa upp og uppræta illgresi. Í ljós kemur að til þeirra verka virka geitur ágætlega. Það er nóg að gera hjá verkalýðsgeitunum fjórum á Hvanneyri. Þær stöllur Mjólk, Skoppa, Lukka og Gunnvör hafa tekið að sér tímabundið uppgripsverk-

efni Hvanneyri á síðustu dögum. Þar hafa þær verið leiddar inn á óræktaðan skika og hreinsa þar upp illgresi og óþarfa grös jarðar með sínum bitsterku kjálkum. Geitur eru ekki matvandar og því tilbúnar í að éta fjölbreyttan gróður. Ólseigur og rammur njóli og annar óæskilegur gróður er því engin fyrirstaða. Á Hvanneyri eru menn hrifnir af geitum enda eru þær traustar og gæfar skepnur. Það er margt í kringum þær sem mikilvægt er að áhugafólk um dýr átti sig á. Þannig jarma þær ekki heldur breka og ullin þeirra flokkast í fiðu og strí. Karldýr-

En nú eru bjartari timar að renna upp fyrir íslenskar geitur, því áhugi á geitfjárrækt hefur aukist mikið á undanförnum árum og hafa nokkrir hafið nýtingu á mjólk, fiðu og kjöti. Hérlendis og erlendis hefur hreinsunarstarf, eins og nú fer fram á Hvanneyri, einnig tíðkast. | gt

ið kallast hafur, kvendýrið huðna og afkvæmið kiðlingur. Allan þennan fróðleik má lesa á facebook-síðu Landbúnaðarháskólans þar sem fjallað erum dugnaðinn í geitunum. Þar segir jafnframt að íslenski geitastofninn sé ekki stór og telji í dag aðeins um rúmlega 1000 gripi. Flestar voru geitur um 3000 á fyrri hluta 20. aldar þegar þéttbýli fór að myndast og voru þá algengar sem húsdýr í sjávarplássum. Tilkoma mjólkursamlaga um 1930 sló á þörfina fyrir mjólkurgeitur og fækkaði þeim mjög og hafa þær verið í bráðri útrýmingarhættu undanfarna áratugi.

Í myndbandi á Facebook á síðu Landbúnaðarháskólans má sjá að geitur eru bæði áhugasamar um illgresi og kvikmyndatöku.

HÚH! heimildamynd í bígerð Um næstu mánaðamót hefst undirbúningsvinna við ör­ heimildamynd um hið fræga víkingaklapp sem gerði allt vitlaust á Evrópumótinu í fótbolta í sumar.

Framleiðandinn, Ólafur Páll Torfason hjá framleiðslufyrirtækinu Snark, aðstoðar bresku leikstjóranna Ben Thornley og David Schofield við að láta drauminn um að gera heimildarmynd um klappið rætast en klappið vekur mikinn áhuga erlendis. Leikstjórarnir fengu styrk til að koma til landsins vegna þess að þeir unnu hugmyndasamkeppni í Bretlandi. „Við erum bara að leita að viðmælendum sem eru hinir og þessir. Reyna að fá Íslendinga og Tólfuna, stuðningsfélag íslenska fótboltalandsliðsins, og reyna að

skyggnast inn í hvaða áhrif klappið hafði. Myndin verður tvær mínútur, þetta er ekki heimildamynd í fullri lengd þar sem verður farið verður djúpt í saumana á öllu sem gerðist. þetta er örheimildamynd sem er innblásin af klappinu,“ segir Ólafur sem er mjög spenntur fyrir verkefninu. Heldurðu að Íslendingar séu orðnir leiðir á klappinu? „Ég veit að það er búið að spyrja Tólfuna rosalega mikið um þetta klapp. En þetta er í fyrsta skipti sem ég fæ símtal útaf einhverju verkefni sem ég er að framleiða og sýnir það greinilegan áhuga. Yngri krakkar eru ennþá spenntir fyrir klappinu, þetta er náttúrulega frekar stórt.“ | hdó Víkingaklappið í fullu fjöri. Mynd | Rut Mægðurnar eru alltaf sömu góðu vinkonurnar. Mynd | Getty

Endurkoma Gilmore Girls Hinar heittelskuðu Gilmore­ mæðgur eru á leiðinni aftur á skjáinn von bráðar og hafa gömlu þættirnir sjaldan ­verið eins vinsælar hér á landi. Þær mæðgur hitta á ný gamla félaga á borð við hinn fýlda kaffihúsa­ eiganda Luke Danes, hina erfiðu en samt auðmjúku Emily Gilmore, Kirk hinn vandræðalega og fleiri góða ­félaga. Helga Dögg Ólafsdóttir helgadogg@frettatiminn.is

Vantar þig húsnæði fyrir tjaldvagninn eða fellihýsið. Við hjá Völundarhúsum erum að bjóða upphitað og snyrtilegt húsnæði að Bogatröð 25 235 Ásbrú Reykjanesbæ. Ef þú vilt tryggja þér pláss hjá okkur sendu okkur þá tölvupóst á volundarhus@volundarhus.is. Nánari upplýsingar má fá í síma 864 - 2400.

Tjaldvagnar.....................11.000 kr. Fellihýsi..........................13.000 kr. 15.09.2016 - 15.05.2017.

Þ

ættirnir voru sýndir á Rúv um aldarmótin og eiga margir sterkar minningar um að sitja með mömmu og horfa á þættina um hina einstæðu móðir Lorelai og dóttur hennar Rory og samskipti þeirra við bæjarbúa Stars Hallow. Helstu þrætumál aðdáenda þáttanna voru ástarmál þeirra mæðgna og skiptist fólk fylkingar. Nú á dögunum lak fyrsta síða handrits nýju þáttaraðarinnar á netið og hafa í kjölfarið sprottið margar getgátur og samræður á samfélagsmiðlum á borð við Twitter og Facebook. Inga Rós Vatnsdal er meðlimur í íslenska Gilmore Girls samfélaginu á Facebook og deilir hér með lesendum við hverju hún telur að megi búast: „Já, eitthvað segir mér að þau hjónin séu komin aftur, þau sem skrifuðu þættina upphaflega, fyrstu sex seríunar. Gaman að sjá þeirra handrit aftur eins og þau hafi aldrei farið neitt, þetta er

sami gamli húmorinn. Ég held að mæðgurnar verði alltaf sömu góðu vinkonurnar þrátt fyrir að þær hafi elst og að langt sé liðið frá síðustu seríu. Ég les fréttir um þetta á hverjum degi og er mjög spennt fyrir komandi seríu.” Hvað heldur þú að gerist í nýjustu þáttunum? „Vonandi mikið af góðum húmor og að allir endi með rétta fólkinu; Luke og Lorelai og Rory og Jess, ég hef alltaf verið í Team Jess, allan daginn, alltaf. Ég vona að serían gangi vel og að gerðir verði fleiri þættir. Það væri frábært ef þættirnir yrðu svo vinsælir að það yrðu gerðir fleiri. Þetta er orðin algjör fíkn hjá mér, það er ekki hægt að horfa bara á einn þátt í einu. Metið mitt eru sex þættir í röð, sex klukkutímar af Mæðgunum.“

Inga Rós hefur alltaf verið í Team Jess, allan daginn, alltaf. Mynd | Getty



42 |

FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 16. september 2016

Veit á undan ættingjum þegar einhver er ólétt Þegar kemur að því að panta sér klippingu koma oft upp í hugann allar samræðurnar sem hafa farið fram í stólnum á hárgreiðslustofunni. Harpa Ómarsdóttir er hárgreiðslukona á Hárakademíunni og á það til að spjalla aðeins of mikið við kúnnann.

Harpa er í þægindaramman­ um sínum þegar hún spjallar við kúnnana enda finnst henni það vera mjög stór hluti af starfinu: „Ég tala eiginlega of mikið. En svo les maður í það ef konurnar vilja ekki spjalla, þá taka þær bara upp blaðið og byrja að fletta eða að ég fæ stutt svör frá þeim. Svo er mað­ ur oft líka spurður sömu spurn­ inga til baka. Kannski ekki hvað ég er að gera, en um fjölskyldu­ hagi og börnin mín,“ segir Harpa og hlær. Það loðir oft við hágreiðslufólk að vita margt um líf kúnnanna

sinna: „Maður veit oft meira en maður hefði hugsað sér í byrjun. Ég veit til dæmis oft ef einhver er óléttur í stólnum. Ég veit það oft á undan ættingjum því þær missa það út úr sér þegar ég er að fara lita þær. Ég veit líka oft hvað þær eru að fara að gefa mönnun­ um sínum í jólagjöf og hvað þeir eru að fara gefa konum sínum í ­afmælisgjöf.“ „Það skemmtilegasta við vinnuna er þetta félagslega, auð­ vitað líka að lita og klippa. Ég er að klippa manneskju sem vinnur í heilbrigðiskerfinu og er hátt sett

þar og er oft að forvitnast hvernig gengur að manna og hvað er langt komið að byggja nýjan spítala. Ég er ekki mikið að hlusta á fréttir allan daginn þannig ég læri rosa­ lega mikið af kúnnanum, þetta er hálfgerð fréttaveita. Fólk er oft hissa hvað ég man langt aftur í tí­ mann, ég bara man allt.“ | hdó

Harpa að ræða við kúnna um daginn og veginn. Mynd | Rut

Það er gömul saga og ný að einhverjum leiðist í skólanum. Kannski mun það ­breytast með nýjustu tækni. Mynd | Getty Images.

Aldrei aftur leiðinlegt í skólanum Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera. Sumir eru sammála þessum söng og sumir ekki, að minnsta kosti ekki alltaf. Svo gæti farið að leiðindi í kennslu­ stofunni heyrðu brátt sögunni til. Það gæti farið svo að einn daginn verði tölvutæknin nýtt til að gera námið skemmtilegt, það er að segja sjálfa kennsluna og frammistöðu kennarans fyr­ ir framan bekkinn, þegar hann reynir að koma fróðleik og visku aldanna ofan í nemendur sína og víkka sjóndeildarhring þeirra. Í Sichuan háskóla í Kína hefur prófessorinn Wei Xiaouong verið að þróa tækni sem gerir kennur­ um kleift að fylgjast með því hvernig nemendur hans fylgjast með. Prófessorinn hefur komið mörgum myndavélum vandlega fyrir í kennslustofunni sem nema áhuga í andlitum nemendanna. Myndefnið er síðan sent í tölvu þar sem hugbúnaður tekur við og reiknar út þau áhrif sem kennslan

hefur á nemendurna. Reiknilíkön­ in fylgjast með geðsveiflum nem­ endanna og skynja hve spenntir eða mæddir þeir eru yfir kennsl­ unni og efninu sem kennarinn hef­ ur fram að færa. Í samtali við The Telegraph segir Wei að þannig sé hægt að sjá hvað það er í náminu sem grípur athygl­ ina og hvað ekki. Fleiri kennarar í kínverskum háskólum hafa feng­ ið að prófa tæknina, en henni er ætlað að bæta kennsluaðferðir og hjálpa kennaranum að finna hvað virkar og hvað ekki. Auk hefðbundinna spurninga um persónufrelsi og upplýsinga­ öryggi kvikna líka spurningar um hvaða kennslugreinar það eru sem myndu falla á prófinu og eru of þreytandi og leiðinlegar fyrir slík vísindi, þær greinar sem einfald­ lega er ekki viðbjargandi með slík­ um mælingum og nýjustu tækni. Svari því hver fyrir sig, kennarar og nemendur. | gt

Þorgrímur fyrir framan ofninn. Mynd | Rut.

Dauðinn er gangur lífsins í bálstofunni Í bálstofunni í Fossvogskirkjugarði eru látnir Íslendingar brenndir og jarðneskum leyfum þeirra komið fyrir í keri. Þorgrímur Jörgensson er vanur að vinna í kringum dauðann. Helga Dögg Ólafsdóttir helgadogg@frettatiminn.is

H

ann hefur unnið á bál­ stofunni í eitt og hálft ár. Hann vildi reyna eitthvað nýtt en þar á undan vann hann í sautján ár við að viðhalda minnis­ merkjum í kirkjugarðinum.

Eins og hver önnur vinna Mörgum gæti þótt erfitt að vinna við að brenna ættingja og vini íslend­inga en Þorgrímur s­ egir þetta vera eins og hverja aðra vinnu: „Í upphafi, fyrir næstum því 18 árum, þá fannst mér sér­ staklega óhugnanlegt að fara í lík­ húsið. Við byrjuðum sex á morgn­ ana í kolsvarta myrkri. Þessi mál eru öll erfið, allt í kringum dauð­ ann. Ég tala til dæmis miklu meira um númer en nöfn af því að ég vil ekki vera að persónugera vinnuna.

Mér finnst ég bara vera þjónusta aðstandendur sem hafa misst náinn ættingja og þetta er bara eins og hvert annað starf. Þetta er bara svipað að vera starfs­maður útfararstofu. Það var mjög gott að vera búinn að vinna í g ­ arðinum áður en ég fór að vinna á bál­ stofunni, þá var ég búinn að aðlag­ ast öllu saman í rólegheitum.“

Undirbúningur brennslu Þorgrímur segir að það sé ákveðin forvinna fyrir hvern dag: „Við brennum alla þriðjudaga, sem dæmi. Þá þarf að gera allt klárt. Við þurfum að undirbúa kisturn­ ar sem á að brenna þann daginn, kveikja á ofninum, vera viss um að það sé allt klárt þegar við mætum klukkan 7 á morgnana. Svo bara byrjum við og allt fer á fullt.“

Starfið ekki fyrir alla „Það eru menn sem hafa unnið í kringum kirkjuna sem hafa hætt snögglega en mig minnir að það hafi ekki gerst í bálstofunni. Sumir sjá strax að þetta er ekki fyrir þá. Ef þú ferð að taka þetta með þér heim og þú ferð að velta þér upp úr þessu öll kvöld þá er þetta ekki

Allt á fullu við að setja duft í ker.

Mynd | Rut

Í minni æsku var dauðinn aldrei ræddur og eiginlega ekki til á heimilinu og það var þannig hjá mörgum. fyrir þig. Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er ekki starf fyr­ ir alla, bara eins og mörg önnur störf. Ég væri til dæmis ekki til í að vera lögreglumaður, að þurfa að fara inn á heimili og sjá fólk slást væri ekkert fyrir mig.“

Eðlilegt að ræða dauðann „Í minni æsku var dauðinn aldrei ræddur og eiginlega ekki til á heimilinu og það var þannig hjá mörgum. Þess vegna er alveg heil­mikið mál hjá mörgum að sjá kistu. Það er eðlilegt að ræða dauðann, við ­deyjum öll einhvern­ tímann, það er enginn með eilíft líf. Maður á ekki að vera feiminn við að ræða svona mál, þetta er bara gangur lífsins“ segir Þorgrím­ ur um hring­rás lífsins.

Hér fara kisturnar inn í ofninn. Mynd

| Rut


Tilboð

Ancient Oak

Nikotex er mottuframleiðandi á Grikklandi. Gæðavara á góðu verði. Það er þeirra mottó.

0113471

1.895 kr/m

2

fullt verð 2.698 kr/m²

Harðparket, eik, 242x1285 mm, 8 mm

20%

afsláttur

af öllum 90 cm hurðum og körmum.

Graniti Fiandre | Core Fawn Vnr. 18073855

Graniti Fiandre | Core Cloudy Vnr. 18073856

6.997.verð m2

Vinnur þú

100.000 kr. inneign? Taktu mynd af rými sem þarfnast yfirhalningar, hvort sem það er baðherbergi, stofa, eldhús eða annað. Settu myndina á Instagram og merktu: #betrarymi Mánudaginn 3. október verður heppinn vinningshafi dreginn úr pottinum.

ÁSTA Stílisti H&G

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. Verð gilda til og með 19. september 2016 eða á meðan birgðir endast.

60x60 cm. R9.


NÝTT Í BÆNUM

Tölum um… haustið Oddur Ástráðsson Haustið er jafnan tími breytinga. Skólarnir að byrja og ný verkefni að taka við. Þetta haust er sérlega óvenjulegt hjá minni fjölskyldu. Við fluttum til Svíþjóð­ ar í sumar­ lok og því er allt nýtt. Besta breytingin er sól og blíða í septem­ ber. Við söknum ekki íslensku ­haust­lægðanna.

Alma Ýr Ingólfsdóttir Það besta við haustið er lyktin, litirnir og birtan. Haustinu fylgir svolítið dulmögnuð rómantík og því fátt nota­ legra en að kveikja á kertum. Hugurinn fer oftast á mikið flug og í kjölfarið fylgja alls konar draumar, raunhæfir og óraunhæfir. Svolítið spennu­ þrungið.

Jóhannes Árnason Það er bara mjög gott að haustið er kom­ ið því þá fara geit­ ungarnir og allt verð­ ur fallegra. Laufblöðin breytast. Svo er gam­ an að byrja aftur í skólanum og fara í kvöldsund - það er svo kósí í sundi í smá dimmu.

ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB

WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400

4.5X9MM.indd 1

2.6.2016 13:04:43

Nýtt í bíó Hver elskar ekki Tom Hanks? Aðdáendur hans fá tækifæri til að kíkja á kallinn á stóra skjánum því nýjasta mynd hans Sully er frumsýnd í öllum helstu bíóhúsunum í kvöld. Tom Hanks og drama eru fullkomin föstudagsblanda.

Nýtt Gallerí Gallerí Irma opnar starfsemi sína í kvöld í Skipholti 33 og er það Aron Bergmann sem afmeyjar sýningarrýmið. Irma ætlar að bjarga listrýmisneyð Reykjavíkur þar sem það er ekki pláss í Reykjavík fyrir alla þá sem vilja skapa og sýna.

Ný tækni Í dag mun Joanna Bryson frá University of Bath, halda fyrirlestur um gervigreind, tungumál og stöðu vélmenna í mannlegu samfélagi. Fyrirlesturinn verður til húsa í stofu M109 í Háskólanum í Reykjavík kl. 14.00.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.