Bragi Baggalútur
Hrafnhildur og Tinna Brá
Kórdrengurinn sem er orðinn ástmögur þjóðarinnar
Slógu í gegn með ÓKEYPIS hönnunarhúsi ÓKEYPIS á Akureyri Heimilið 40
Viðtal 20
18.-20. febrúar 2011 2. árgangur
2. tölublað 1. árgangur 7. tölublað
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Viðtal Edda Axelsdóttir flugfreyja
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
Nanna Ólafs Dansarar geta misst vitið vegna álags 16 Viðtal
ÓKEYPIS ÓKEYPIS
síða 24 Edda Axelsdóttir missti son sinn þegar hann tók of stóran skammt fyrir sex árum. Hún segir mikilvægt fyrir foreldra sem eiga börn í neyslu að gefa aldrei upp vonina. Hún hefur ekki fyrirgefið sjálfri sér að hafa afneitað syni sínum um tíma. Ljósmynd/Hari
Hálft prósent undirskrifta til forsetans tilbúningur Creditinfo samkeyrði kennitölur og nöfn á undirskriftalista kjosum.is þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa nýjum Icesave-samningi í þjóðaratkvæðagreiðslu. Rétt um 200 nöfn eða kennitölur af rúmlega 37 þúsund reyndust tilbúningur.
Þ
etta lítur bara mjög vel út. Eins og staðan er núna virðist sem aðeins sé um hálfs prósents skekkju að ræða,“ segir Frosti Sigurjónsson, einn af aðstandendum undirskriftasöfnunarinnar á kjosum.is, þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að vísa nýjum Icesave-samningi í þjóðartkvæðagreiðslu. Creditinfo samkeyrði í gær nöfn og kennitölur þeirra rúmlega 37 þúsund einstaklinga sem skráðu sig á síðuna fyrir klukkan tíu í gærmorgun. Ekki er hægt greina með samkeyrslunni hvort einhverjir eru á listanum án sinnar vitundar.
„Þetta eru ekki mikil afföll en við munum halda áfram í kvöld [innsk. blm. gærkvöld] að kanna áreiðanleika undirskriftalistans. Þá munum við hringja í slembiúrtak af listanum og staðfesta þátttöku fólks á honum,“ segir Frosti. Forsvarsmenn undirskriftalistans munu afhenda forsetanum listann klukkan ellefu í dag, föstudag, á Bessastöðum og sagðist Frosti vonast til að fá stuttan fund með forsetanum við afhendingu listans. „Okkar hlutverki lýkur þó ekki þar því við munum halda áfram að safna undirskriftum á
kjosum.is allt þar til forsetinn tilkynnir þjóðinni ákvörðun sína. Þá munum við afhenda honum lokalistann, jafnvel þótt hann verði ekki samkeyrður eins og sá fyrsti, og að því loknu verður gagnagrunninum eytt,“ segir Frosti. „Þegar forsetinn er búinn að taka ákvörðun er okkar starfi lokið,“ bætir hann við. Alls höfðu rétt um fjörutíu þúsund manns skráð sig á listann þegar Fréttatíminn fór í prentun í gær. Nánar er fjallað um Icesave-samkomulagið á síðu 4 og 28. oskar@frettatiminn.is
Austurveri - Háaleitisbraut 68 Við opnum kl: Og lokum kl:
Þessi ásókn í sætindi og fitu var ekki vandamál annarra en auðkýfinga fyrr en fita og sætindi urðu svo ódýr að allir gátu étið sig til slæmrar heilsu.
Matartíminn 38
Bestu konurnar
Heiða og vinkonur stofna kvenfélag Besta flokksins 54
www.lyfogheilsa.is Opnunartímar 08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar
Austurveri
2
fréttir
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Endurgreiðslur Þrotabú Landsbank ans
Endurgreiðslur á Icesave gætu hafist í haust Forgangskröfur þurfa að vera klárar áður en farið verður að borga úr búi Landsbankans Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is
Þrotabú Landsbankans mun ekki greiða krónu úr búinu fyrr en dómstólar hafa úrskurðað um hvaða kröfur teljast til forgangskrafna. Stærsta bitbeinið sem tekist er á um í þeim efnum er svokölluð heildsöluinnlán en það form notuðust erlend fyrirtæki og félagasamtök við í viðskiptum sínum við bankann. Slitastjórn Landsbankans telur að innlánin séu forgangskröfur en almennir kröfuhafar
telja svo ekki vera og eru nú í gangi fjölmörg dómsmál þess efnis í héraðsdómi. Ef heildsöluinnlánin verða úrskurðuð sem almennar kröfur lækka forgangskröfur í bú bankans um tæplega 150 milljarða. Samkvæmt slitastjórn bankans eru dómsmálin komin langt á veg og vonast menn eftir niðurstöðu á næstu vikum. Þá kemur til kasta Hæstaréttar og er vonast til að úrskurður þar
liggi fyrir áður en rétturinn fer í sumarfrí. Þá fyrst verður hægt að greiða út forgangskröfur, að sögn slitastjórnar. Það skiptir því miklu máli fyrir þrotabúið að forgangskröfur verði skýrar sem fyrst þannig að sem minnstir vextir verði greiddir af Icesave-skuldinni. Slitastjórn Landsbankans þarf að bíða dóms til að geta greitt kröfur úr þrotabúinu. Ljósmynd/Teitur
Stjórnmálaflokk ar Ársreikningaskil
22 milljarða skuld og engar eignir Það er ekki feitan gölt að flá í þrotabúi Fjárfestingarfélagsins Máttar. Jóhannes Ásgeirsson, bústjóri þrotabúsins, segir í samtali við Fréttatímann að kröfur nemi um 22 milljörðum króna. „Það er hins vegar fljótgert að telja upp eignirnar – þær eru engar,“ segir Jóhannes. Máttur var í eigu Milestone, félags bræðranna Karls og Steingríms Wernerssona, og félaga í eigu bræðranna Einars og Benedikts Sveinssona. Helstu fjárfestingar félagsins voru í Icelandair og BNT, eignarhaldsfélagi olíurisans N1. Íslandsbanki er langstærsti kröfuhafi búsins en bankinn hefur þegar yfirtekið eignir félagsins í tveimur fyrrnefndum félögum. -óhþ Karl Wernersson
Magnús Ármann lofar að borga persónulegar skuldir Athafnamaðurinn Magnús Ármann lofar því í langri grein í Fréttablaðinu í gær, fimmtudag, að standa skil á öllum þeim persónulegu ábyrgðum sem hann er í gagnvart lánardrottnum félaga í hans í eigu. Þar með er talin 240 milljóna króna greiðsla til Arion banka sem hann var dæmdur til að greiða vegna ábyrgðar fyrir Materia Invest, félag í eigu hans, Þorsteins M. Jónssonar og Kevins Stanford. Aðaltilgangur greinarinnar er þó að tilkynna að embætti sérstaks saksóknara hafi hætt rannsókn á þætti Magnúsar í svokölluðu Imon-máli þar sem grunur leikur á að Landsbankinn hafi orðið uppvís að markaðsmisnotkun vegna sölu bréfa í bankanum til Imon, félags í eigu Magnúsar, fyrir milljarða rétt áður en bankinn var tekinn yfir af Fjármálaeftirlitinu. -óhþ
Lúxusvilla úr sölu en ekki seld Lúxusvillan Fjölnisvegur 3, sem var í eigu afhafnamannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar en endaði eftir skuldauppgjör kappans inni í félaginu Mynni ehf., sem er í eigu skilanefndar Landsbankans, er komin af söluskrá eftir nokkrar vikur á skrá. Mynni ehf. er enn eigandi hinnar 326 fermetra villu samkvæmt opinberum gögnum en ekki fæst uppgefið hvort eignin er seld eða hefur einfaldlega verið tekin af skrá í bili. -óhþ
Fermingarveislur
aðeins verð frá
1990
kr./mann
Nánari upplýsingar á noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun.
www.noatun.is
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson veit ekkert um fjármál flokksins sem hann stýrir. Segist ekki blanda saman pólitík og peningum. Ljósmynd/Hari
Framsókn ekki enn skilað ársreikningi fyrir 2009 Ríkisendurskoðandi segir það óheppilegt og óeðlilegt að stjórnmálasamtök geti ekki skilað ársreikningum sínum á réttum tíma.
F Ég veit því nánast ekkert um þetta.
ramsóknarflokkurinn er eini flokkurinn á Alþingi sem hefur ekki enn skilað ársreikningi sínum fyrir árið 2009 til Ríkisendurskoðunar jafnvel þótt lög sem Alþingi samþykkti kveði á um að stjórnmálasamtök skili ársreikningum sínum til Ríkisendurskoðunar fyrir 1. október árið á eftir. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segir í samtali við Fréttatímann að hann sé mjög hissa á því að flokkar skuli ekki virða sett tímamörk varðandi skil á ársreikningum. „Þessir flokkar stóðu að samþykkt á þessum lögum. Þeir vildu sjálfir að við stæðum að birtingu þessara ársreikninga og það er í raun með ólíkindum að flokkarnir skuli ekki virða þessar reglur betur. Það er sérkennilegt, óeðlilegt og óheppilegt að þeir geti ekki skilað á réttum tíma,“ segir Sveinn. Spurður segir Sveinn að Ríkisendurskoðun hafi ekki úr mörgum úrræðum að moða við innheimtu ársreikninga frá flokkunum. „Við getum ekki annað gert en að tala við menn og biðja þá að skila á réttum tíma – brýna þá til að virða lögin sem þeir settu sjálfir,“ segir Sveinn. Ríkisendurskoðun hefur ekki mótað sér afstöðu til þess hvernig best sé að skerpa á skilum ársreikninga hjá stjórnmálasamtökum. „Ég veit ekki hvaða refsingu ætti að beita þótt sjálfsagt væri best að hún væri í
formi peningasektar. Virkar það ekki alltaf best?“ spyr Sveinn. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir í tölvupósti í gegnum aðstoðarmann sinn, Jóhannes Skúlason, að hann komi ekki nálægt fjármálum flokksins. „Ég hef fylgt þeirri stefnu að láta skrifstofuna alfarið um fjármálin til að blanda ekki saman stjórnmálum og rekstri flokksins. Ég veit því nánast ekkert um þetta. Síðast þegar ég vissi (fyrir áramót) strandaði þetta á því að reikningar höfðu ekki skilað sér frá einhverjum tveimur félögum af þessum tæplega hundrað sem tilheyra flokknum. Ég held að formaður eins félags hafi verið við vinnu erlendis, einhver heilmikil saga sem ég setti mig ekki inn í,“ segir Sigmundur í tölvupósti sem svar við spurningu Fréttatímans um slæleg skil flokksins á ársreikningi fyrir árið 2009. Hann vildi ekki svara spurningu um það hvort hann teldi það eðlilegt að stjórnmálaflokkur sem vildi láta taka sig alvarlega, gæti ekki skilað ársreikningi í samræmi við lög og reglur. Ekki náðist í Hrólf Ölvisson, framkvæmdastjóra flokksins, þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Android
dagar
hjá Nova! Staðsetningarforrit Fótboltaforrit
maps Götukort
1.
sím000 kr á m no fyl án. í 1 tkun. gir 2 m
Google Sky Map
An öllu án. far dro m hjá símu id
HTC Wildfire • • • •
2.1 Android snjallsími Wi-Fi og GPS 3,2“ snertiskjár 5,0 MP myndavél
No m va !
1.000 kr. símnotkun á mán. í 12 mán. fylgir!
4.990 kr.
LG Optimus One
á mánuði í 12 mánuði Staðgreitt: 58.990 kr.
dagur & steini
Gildir með áskrift og frelsi.
• • • •
Android Market
2.2 Google Android snjallsími Wi-Fi og GPS 3,2“ snertiskjár 3,15 MP myndavél
1.000 kr. símnotkun á mán. í 12 mán. fylgir!
3.990 kr.
Yfir 200.000 frí forrit (apps)
á mánuði í 12 mánuði Staðgreitt: 44.990 kr. Gildir með áskrift og frelsi.
Tölvupósturinn
RunKeeper Pro
Leikir
Android dagar til 1. mars! Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter Netið í farsímann fylgir hjá viðskiptavinum í áskrift (150 MB/mán.), en í frelsi kostar dagurinn aðeins 20 kr. (5 MB). Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 250 kr. /mán. greiðslugjald. Staðgreitt: Þá þarf ekki kreditkort. Það er ódýrara að staðgreiða!
ærstitsita›ur Setm m
sk
í heimi!
4
fréttir
Helgin 18.-20. febrúar 2011
veður
Föstudagur
l augar dagur
sunnudagur
Hlýnar á ný
Mestur vindurinn er úr veðrinu í bili, enda góan að hefjast með sínum konudegi. Maður finnur vel að sólin er farin að ylja um miðjan daginn og nær að bræða hálkuna á götunum. Snemma á laugardag er spáð hitaskilum úr suðri með rigningu þann dag og hlýnandi veðri. Það kemur til með að hlána um land allt á láglendi, en á sunnudag er ekki útlit fyrir úrkomu að ráði annars staðar en á Suður- og Suðausturlandi, en hitinn verður þá 5 til 6°C, en frost ekki fyrr en uppi í um 800-900 metra hæð. Einar Sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin. is
Veðurvaktin ehf. Ráðgjafafyrirtæki í eigu
2
4
6
4
6
4
5
veðurfræðings. Veðurvaktin býður upp á veður-
3
5
4
5
þjónustu fyrir einstaklinga,
7
5
fyrirtæki og opinbera aðila í ráðgjöf og úrvinnslu á flestu því sem viðkemur
Aðgerðalítið veður og víða sólbjart, þó él austanlands. Gola af austri og hitinn dansar í kringum frostmarkið.
Hlánar um land allt. Hvassviðri suðvestanlands og rigning, einkum fyrrahluta dagsins. Höfuðborgarsvæðið: Hvöss SAátt og rigning um morguninn, en síðar að mestu úrkomulaust.
Höfuðborgarsvæðið: Léttskýjað og hiti 2 til 3 stig að deginum, en frystir aftur um kvöldið.
Avant greiðir allar kröfur að einni milljón Allar kröfur að einni milljón króna greiðast samkvæmt nauðasamningum vegna Avant hf. en Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest samninginn. Með þeim hætti næst til yfir 90% viðskiptavina félagsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Í nauðasamningnum felst í fyrsta lagi að Landsbankinn, stærsti kröfu- og veðréttarhafi í Avant, taki yfir félagið og eigi 99% hlut í því og í öðru lagi að helstu lánardrottnar fá greidd
4
0
Einars Sveinbjörnssonar
Suðaustanátt, ekki svo hvöss, og leysing um allt land á láglendi. Rigning sunnanlands, en annars að mestu þurrt. Höfuðborgarsvæðið: Milt í veðri, dálítill blástur, skýjað en úrkomulítið.
veðri og veðurfari.
Veðurvaktin ehf. Eikarási 8, 210 Garðabæ Sími: 857 1799 www.vedurvaktin.is
icesave 44 þingmenn samþykktu
5,6% upp í kröfur sínar. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Avant, segir að greiðslan snúi bæði að þeim sem skulduðu og þeim voru búnir að gera upp við félagið en eiga inneign í framhaldi af dómsúrskurði Hæstaréttar frá því í sumar. Magnús segir að fjöldi þeirra sem þurfi að afskrifa mikið sé ekki ýkja mikill en viðskiptavinirnir voru um tíu þúsund, þ.e. einstaklingar og fyrirtæki með bílasamninga. Eignasafn Avant hf. féll um 10-11 milljarða við hæstaréttardóminn, að sögn Magnúsar. Greitt verður fyrir 15. mars. -jh
Langisjór og hluti Eldgjár friðlýst
Umhverfisráðuneytið og sveitarstjórn Skaftárhrepps hafa náð samkomulagi um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs innan lögsögu sveitarfélagsins. Samkvæmt samkomulaginu mun verða unnið að friðlýsingu á Langasjó og hluta Eldgjár og nágrennis eins og lagt er til í Náttúruverndaráætlun 2009-2013. Innan þessa svæðis eru náttúruminjar sem taldar eru hafa mikið gildi á heimsvísu, auk hins háa útivistar-, fræðslu- og vísindagildis svæðisins. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir, í tilkynningu umhverfisráðuneytisins, að samkomulagið sé tímamótaáfangi í náttúruvernd hér á landi. -jh
Fjórir karlmenn, sem hafa verið ákærðir fyrir að hafa skotið á íbúðarhúsnæði við Ásgarð í Reykjavík á aðfangadag, neita allir sök, að því er Vísir greinir frá. Ákæran gegn þeim var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurði Héraðsdóms um að tveir þeirra sættu áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 15. mars. Í ákærunni eru tveir mannanna sakaðir um að hafa skotið einu skoti hvor á útidyrahurðina, einn þeirra fylgdist með mannaferðum í nágrenninu á meðan skotunum var hleypt af og varaði hina mennina við því að lögregla væri á leið á vettvang þegar hann sá til hennar. Ákærðu flúðu eftir að þeir urðu lögreglu varir. -jh
20 mánaða fangelsi fyrir hnífstungu Hæstiréttur hefur dæmt 21 árs karlmann í 20 mánaða fangelsi fyrir að stinga annan mann í kviðinn með hnífi. Þá var hann dæmdur til að greiða manninum sem hann stakk 462 þúsund krónur í bætur auk málskostnaðar, að því er mbl.is greinir frá. Maðurinn stakk starfsmann veitingahússins Sjallans á Akureyri með veiðihnífi í kviðinn í október 2009. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir fleiri brot. Hann hefur áður hlotið dóma fyrir þjófnað, vopnalagabrot og fíkniefnabrot.- jh
ostur Prófaðu bragðgóða Fjörostinn, fituminnsta kostinn í ostaúrvali dagsins. aðeins
9%
Ríkur af mysupróteinum
Ljósmyndir/Hari
Ákærur í skotárásarmáli
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, í ræðustóli þegar atkvæðagreiðsla fór fram um Icesave-samninginn.
Ákvörðunar Ólafs Ragnars beðið Forseti Íslands tekur í dag á móti um 40 þúsund áskorunum um að synja Icesave-lögunum staðfestingar. Hann sagði í fyrra, eftir að hafa vísað Icesave-samningnum þá í þjóðaratkvæði, að Ísland myndi standa við skuldbindingar gagnvart Bretum og Hollendingum.
Ó
Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar: 44 samþykktu, 16 voru á móti.
lafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tekur í dag, föstudag, á móti um 40 þúsund áskorunum samtakanna Samstaða þjóðar gegn Icesave þess efnis að hann vísi Icesave-lögunum, sem Alþingi samþykkti á miðvikudaginn, í dóm þjóðarinnar með synjun undirskriftar. Alþingi samþykkti samninginn með 44 atkvæðum gegn 16 en þrír þingmenn sátu hjá. Forsetinn hefur lýst því yfir að hinn nýsamþykkti samningur sé mun betri en sá sem hann vísaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra og þjóðin hafnaði. Andstaða á Alþingi var mun meiri gegn samningnum sem forsetinn vísaði í þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrra en þeim sem samþykktur var í fyrradag. Alls voru 30 þingmenn andvígir þeim samningi. Ólafur Ragnar vísaði til þess, við ákvörðun sína í fyrra, að honum hefðu borist áskoranir frá fjórðungi kosningabærra manna um að vísa málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá hefur forsetinn sagt að það sé Alþingis að sannfæra almenning um að ekki megi vera gjá milli þings og þjóðar. Í nýlegri könnun MMR vildu rúmlega 62% þeirra sem afstöðu tóku vísa nýja samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Sextán þingmenn greiddu atkvæði gegn Icesave-samningnum nú, en þrjátíu samningnum sem forsetinn sendi í þjóðaratkvæði.
Í viðtali við BBC í fyrra, eftir að forsetinn sendi Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu, sagði hann að Ísland myndi standa við skuldbindingar sínar. „Það eina sem ég hef gert er að gefa þjóðinni tækifæri til að hafa lokaorðið í þjóðaratkvæðagreiðslu, sem er í samræmi við grundvallaratriði lýðræðisins.“ Þegar fréttamaður BBC sagði að afleiðingar ákvörðunar forsetans hefðu verið að sum alþjóðleg fyrirtæki hefðu lækkað lánshæfismat Íslands í ruslflokk og stöðvað lán frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, auk annars, sagði Ólafur hann fullyrða of mikið og að breyting á lánshæfismati hefði enga raunverulega þýðingu. Þegar BBC spurði Ólaf Ragnar hvort Hollendingar og Bretar fengju peningana sína aftur sagði forsetinn það skýrt að Íslendingar stæðu við skuldbindingar sínar. „Allir stjórnmálaflokkar eru þeirrar skoðunar að við eigum að standa við skuldbindingar okkar,“ sagði hann. Gagnrýni kom fram á áreiðanleika undirskriftasöfnunarinnar sem forsetinn fær í dag. Á vef Samstöðu þjóðar gegn Icesave segir að undirskriftirnar verði sannreyndar af hlutlausum aðila áður en þær verða afhentar forsetanum. Fyrirtækið Creditinfo samkeyrir nöfnin á listanum við þjóðskrá. Haft var eftir talsmanni Creditinfo í gær að um samkeyrslu væri að ræða en ekki áreiðanleikakönnun. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Sagan Notkun fr á 1926 -1985
Athvarf berklasjúkra, holdsveikra og þroskaheftra
EINVÍGIÐ
Á RIVIERA!
Guðjón Samúelsson húsameistari teiknaði Kópavogshælið en það var tekið í notkun 14. nóvember 1926. Hælið var rekið af kvenfélaginu Hringnum og var fyrir berklasjúklinga sem voru að ná sér eftir veikindi. Þessir sjúklingar komu frá Vífilsstaðaspítalanum. Gert var ráð fyrir því að hælið gæti tekið 26 vistmenn. Hringurinn afhenti ríkinu hælið endurgjaldslaust um áramótin 1939-40 og sumarið 1940, að því er fram kemur í
samantekt Björns Þorsteinssonar. Þá voru berklasjúklingarnir látnir rýma húsið og holdsveikisjúklingar, sem verið höfðu á Laugarnesspítalanum, fluttir þangað. Hernámslið Breta hafði yfirtekið hann. Árið 1952 var hælið gert að vistheimili fyrir þroskahefta og var svo allt til ársins 1975. Um tíma fór fram kennsla þroskaþjálfanema í húsinu og eldhús hælisins var þar til 1985. Frá þeim tíma hefur húsið staðið autt. jonas@frettatiminn.is
Kópavogshæli Niðurnítt en merkilegt
Í BEINNI UM HELGINA NORTHERN TRUST OPEN FIMMTUDAG – SUNNUDAG KL. 20:00 – 23:00
Kópavogshæli. Húsið var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og reist á árunum 1925-26. Húsið hefur staðið autt í aldarfjórðung. Ljósmyndir/Hari
„Höfði Kópavogsbúa“ Húsafriðunarnefnd fer yfir varðveislugildi hússins sem Guðjón Samúelsson teiknaði og reist var 1925-26. Bæjaryfirvöld hafa ekki tekið ákvörðun um eign eða sölu en skipulagsstjóri segir safn sóma sér vel í húsinu, sem og gamla Kópavogsbænum.
V
ITIR E V TIÐ R O K TT
Á L S F %A
GOLF
ND ÍSLA DA S I F ÍÐIN VER UMH EGRA FR M U L RIFT VÖLLA GLÆSI ÁSK F S L R O EÐ Á AF G ANNARR GIR M L K .IS Y U F A TIÐ GOLF
40
KOR
GOLF
GÐU TRYG
ÞÉR
Á
IFT SKR
Í SÍ
95 MA 5
6000
KJAR
ÁS EÐA
ið höfum reynt að passa að húsið skemmist ekki meira en orðið er og m.a. byrgt glugga svo að ekki sé hægt að komast inn í það,“ segir Birgir H. Sigurðsson, sviðstjóri skipulagsog umhverfissviðs Kópavogs, um gamla Kópavogshælið sem staðið hefur autt í aldarfjórðung. Húsið er tvímælalaust eitt hið merkasta í Kópavogi, „Höfði Kópavogsbúa“ eins og Birgir segir, teiknað af Guðjóni Samúelssyni, þekktasta húsameistara Íslendinga, og reist á árunum 1925-26. Niðurníðsla þessa merka húss er þyrnir í margra augum og í Kópavogsblaðinu Vogum, sem kom út í vikunni, er spurt hvort eigi að varðveita það eða brjóta niður. Afdrif hússins hafa verið til umræðu árum saman. Fyrir átta árum sagði forstöðumaður húsafriðunarnefndar það til skammar að ekkert hefði verið gert í málum hússins, það hefði einhvern veginn lent á milli. Ríkið átti landið á Kópavogs túni og húsið eins og aðrar byggingar sem tengdust Kópavogshæli en það komst í eigu Kópavogsbæjar árið 2003 þegar bærinn keypti hluta túnsins. Birgir segir að fyrir um ári hefði verið ákveðið að óska eftir því að húsafriðunarnefnd skoðaði varðveislugildi hússins en ekki fer á milli mála að það er hátt. „Við erum að biðja menn að fara yfir friðlýsingarmálin og líka hvað varðar gamla Kópavogsbæinn á þessu sama svæði en hann er elsta hús í Kópavogi, byggður 1903.“ Birgir segir að bæjaryfirvöld í Kópavogi hafi enn ekki tekið ákvörðun um hvort selja skuli eða eiga þetta merka hús. Sala hússins til Ingunnar Wernersdóttur hafi verið langt komin fyrir nokkrum árum en þegar til kom fannst henni nýja byggðin
Gamli Kópavogsbærinn, elsta hús Kópavogs. Bærinn var byggður 1903.
komin of nálægt því og kaupin gengu ekki eftir. „Við höfum núna lagt fram breytta tillögu í skipulagsnefnd um aukið rými umhverfis húsið og síðan hafa komið fram frekari hugmyndir um uppbyggingu á ákveðnu safna svæði kringum þetta fallega hús og gamla bæinn. Þar sjá menn fyrir sér ýmsa hluti, m.a. að gera alþýðumenningunni í Kópavogi ákveðin skil, sýna hvernig við bjuggum fyrir árið 1950. Síðan hafa komið fram hugmyndir um náttúrufræðistofu og safnahús, nýja byggingu, sem yrði eins konar sögubygging fyrir Kópavog,“ segir Birgir. Hann bætir því við að lóðin umhverfis húsið hafi ekki verið skilgreind samkvæmt þessum nýju tillögum en hann telur að það þurfi að standa á opnu svæði með möguleika á garði umhverfis og góðri sýn út á hafið. „Þetta hús hefur merka sögu að geyma. Í því myndi sóma sér vel einhvers konar upprifjun á því sem þarna fór fram. Það gæti líka verið íbúðarhús en ég hugsa að saga hússins sé sterkari en svo að við förum að breyta notkun þess. Það er þess vegna ekki ólíklegt að þarna verði eitthvað á vegum bæjarins,“ segir Birgir, „en ákvörðun um það hefur ekki verið tekin enn.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Húsið þarf að standa á opnu svæði með möguleika á garði umhverfis og góðri sýn út á hafið.
Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is
Tyrkland með VITA í allt sumar 10–11 nátta ferðir
Bodrum Vinsælasti sólarstaðurinn á Tyrklandi Tropicana Beach
Kusadasi Samos
Lítið en fjörugt íbúðahótel á mjög góðum stað við ströndina í Gumbet sem hentar yngra fólki sérstaklega vel.
TYRKLAND
Verð frá 124.000 kr.* og 15.000 Vildarpunktar
Milás
Flugvöllur
EYJAHAF
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-12) í íbúð í 11 nætur 31. maí. Verð á mann m.v. 2 í íbúð 132.900 kr.** og 15.000 Vildarpunktar.
30 mín.
* Verð án Vildarpunkta m.v. 2+2 134.000 kr. ** Verð án Vildarpunkta m.v. 2 142.900 kr.
Bodrum
Kos
Aksturstími frá flugvelli til Bodrum er aðeins um 30 mínútur.
Flugsæti 16. júlí
Við ströndina Allt innifalið!
Eken
Verð frá 99.900 kr.*
Eken er einkar vinalegt hótel með rúmgóðum og snyrtilegum herbergjum sem öll eru loftkæld og með svölum. Í garðinum eru sundlaugar þar sem börnin geta leikið sér í barnalaug.
Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar.
Verð frá 135.900 kr.*
+ 15.000 Vildarpunktar
og 15.000 Vildarpunktar
* Verð án Vildarpunkta 109.900 kr.
á mann m.v. 2 fullorðna og 1 barn (2-12) í í herbergi með öllu inniföldu í 11 nætur 31. maí. Verð á mann m.v. 2 í herbergi 149.500 kr.** og 15.000 Vildarpunktar.
Flugáætlun 21. maí
16. ágúst
31. maí
27. ágúst
11. júní
6. sept.
21. júní
17. sept.
2. júlí
27. sept.
16. júlí
8. okt.
26. júlí
18. okt.
6. ágúst
* Verð án Vildarpunkta m.v. 2+1 145.900 kr. ** Verð án Vildarpunkta m.v. 2 159.500 kr.
Allt innifalið!
Voyage Torba Einstaklega glæsilegt fimm stjörnu hótel sem VITA kynnir með miklu stolti. Hótelið er staðsett í útjaðri Bodrum og er eitt það allra flottasta á svæðinu.
Verð frá 163.600 kr.* og 15.000 Vildarpunktar
á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-12) í herbergi með öllu inniföldu í 10 nætur 21. maí. Verð á mann m.v. 2 í herbergi 182.680 kr.** og 15.000 Vildarpunktar. * Verð án Vildarpunkta m.v. 2+2 173.600 kr. ** Verð án Vildarpunkta m.v. 2 192.680 kr.
29. okt.
Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur
Ótal fleiri gistimöguleikar á VITA.is
Hjá VITA getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Auk þess eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins.
VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 | VITA.is
8
0 kr. úr heimasíma í heimasíma og fullt af mínútum í farsíma Þú færð meira, meira eða miklu meira í Vodafone Gull.
fréttir
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Íbúðamarkaður vex
Hvað skuldar þjóðin?
Loðnukvótinn aukinn
Veltan á íbúðamarkaði hefur heldur verið að aukast undanfarið. Nemur hún það sem af er ári 10,4 milljörðum króna á höfuðborgarsvæðinu samanborið við 7,3 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. Fjöldi samninga hefur einnig aukist en þeir eru orðnir 342 í ár miðað við 223 á sama tíma í fyrra. Ef litið er til síðustu tólf vikna hafa að meðaltali verið gerðir 62 samningar á viku hverri samanborið við 42 samninga á sama tímabili fyrir ári á þessu svæði. Greining Íslandsbanka segir að skýringar séu nokkrar, m.a. sú að sparifé hefur verið að leita að arðsemi á þeim lokaða fjármagnsmarkaði sem hér er þar sem fjárfestingarkostirnir eru fáir. Þá hefur kaupmáttur vaxið og væntingar um að botni kreppunnar hafi verið náð geta hafa haft áhrif -jh
Þegar þrotabú hinna föllnu fjármálafyrirtækja hafa verið gerð upp og tekið hefur verið tillit til annarra þátta sem skekkja myndina, mun koma í ljós að hreinar skuldir þjóðarbúsins hafa ekki verið minni í áratugi. Hreinar erlendar skuldir hins opinbera verða hins vegar töluvert hærri. Svo segir m.a. í tilkynningu Seðlabankans um nýja grein í ritröðinni Efnahagsmál sem ber titilinn „Hvað skuldar þjóðin?“ Þar leggja nokkrir höfundar mat á verðmæti eigna og skulda frá fjármálahruniu. Í greininni er einnig lagt mat á dulinn viðskiptajöfnuð landsins sem höfundar segja mun hagstæðari en opinberar tölur gefa til kynna, m.a. vegna þess að áfallnir vextir skulda hinna föllnu banka verða aldrei greiddir. -jh
Hafrannsóknarstofnun hefur lagt til að leyft verði að veiða 65 þúsund tonn af loðnu á vertíðinni til viðbótar við þau 325 þúsund tonn sem leyft var að veiða. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson var við rannsóknir og mælingar á loðnustofninum frá 4. febrúar, að því er fram kemur á síðu stofnunarinnar. Stærð veiðistofnsins samkvæmt þessum mælingum er 608 þúsund tonn af kynþroska loðnu. Áður en mælingin fór fram er áætlað að veidd hafi verið 180 þúsund tonn af loðnu og því er áætluð stærð stofnsins, sem lögð er til grundvallar aflamarksútreikningum, 788 þúsund tonn. Gildandi aflaregla gerir ráð fyrir að 400 þúsund tonn séu skilin eftir til hrygningar. Leyfilegur hámarksafli á þessari vertíð er því 390 þúsund tonn. -jh
K aupþingsgögn Sérstakur saksóknari
Skráðu þig í 1414 strax í dag
vodafone.is
Gögn frá Lúxemborg tengjast eingöngu málum í rannsókn Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir embættið ekki hafa getað valsað um í Lúxemborg og ryksugað bankann af gögnum. Þröng lagaskilyrði gildi um afhendingu á gögnum í sakamálarannsóknum.
H
afi einhverjir búist við því að skjölin, sem embætti sérstaks saksóknara fékk í síðustu viku frá Lúxemborg í tengslum við húsleit í Banque Havilland (áður Kaupþing í Lúxemborg) og fleiri stöðum, innihaldi glænýjar upplýsingar um spillta stjórnmálamenn líkt og sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason boðaði á bloggi sínu, þá verða þeir sömu fyrir vonbrigðum. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir í samtali við Fréttatímann að embættið hafi ekki getað valsað um bankann og aðra staði þar sem húsleit fór fram og ryksugað upp gögn. „Það gilda um það afar strangar reglur þegar gagna er aflað í húsleit. Það eru þröng skilyrði og fyrir þarf að liggja rökstuddur grunur um refsivert athæfi. Auðvitað reyna menn að hafa beiðnirnar sem opnastar,“ segir Ólafur Þór. Það má því ljóst vera að gögnin, sem vega um 150 kíló samkvæmt fraktskýrslu, snúa eingöngu að rannsókninni á meintri markaðsmisnotkun Kaupþings. Nokkuð hefur verið fjallað um þau mál sem þar eru til rannsóknar og tengjast lánveitingum til félaga í eigu þekktra athafnamanna til kaupa á bréfum í bankanum sjálfum. Meðal þess sem er til rannsóknar eru milljarðalán til félaga í eigu Kevins Stanford og fyrrverandi konu hans Karenar Millen, Skúla Þorvaldssonar og Antoniosar Yerolemou. Jafnframt er verið að fara ofan í saumana á kaupum hins fræga Katarbúa Sheiks Al Thani á rúmlega fimm prósentna hlut í bankanum í lok september 2008. Kaupin voru fjármögnuð með láni frá Kaupþingi til félags sem var í eigu Al Thanis og Ólafs Ólafssonar, eiganda Samskipa.
Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is
Fjórir hlutir sem vega jafnmikið og gögnin frá Lúxemborg 1. Shaquille O’Neal 2. Rúmlega 35 Rannsóknarskýrslur Alþingis 3. Kryppuhöfrungur 4. Þrjár Lady GaGa
Shaquille O’Neal
t t ý N tímabil visa
FRÍHAFNARDAGAR Dagana 17. - 20. febrúar afnemum við virðisaukaskatt af öllum snyrtivörum. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 20,32% er alfarið á kostnað Hagkaups.
Tilboðin gilda út sunnudaginn 20. febrúar 2011.
TAX
FREE
SNYRTIVÖRU
DAGAR
10
fréttir
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Fiskveiðar Janúar afli nær 14% meiri en í fyrr a
Loðnan gerði gæfumuninn Alls veiddust 82.500 tonn af loðnu í janúar en botnfiskafli dróst saman um 6.100 tonn. Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum janúarmánuði, metinn á föstu verði, var 13,9% meiri en í janúar 2010, að því er Hagstofan greinir frá. Aflinn nam 119.345 tonnum samanborið við 55.523 tonn í janúar 2010. Munar þar mest um loðnuna sem vegur upp samdrátt í botnfiskafla en hann dróst saman um rúm 6.100 tonn frá janúar 2010 og nam rúmum 25.300 tonnum. Þar af var þorskafli tæp 13.400 tonn, sem er samdráttur um 4.100
tonn frá fyrra ári. Ýsuafli nam tæpum 3.800 tonnum sem er um 1.700 tonnum minni afli en í janúar 2010. Karfaafli jókst um 380 tonn samanborið við janúar 2010 og nam tæpum 2.800 tonnum. Um 2.200 tonn veiddust af ufsa sem er um 600 tonnum minni afli en í janúar 2010. A f li uppsjávartegunda nam tæpum 93.000 tonnum, sem er tæplega 70.600 tonnum meiri afli en í janúar 2010. Aukningu í upp-
sjávarafla má rekja til 82.500 tonna loðnuafla í janúar en loðnuvertíð var ekki hafin í janúar 2010. Síldarafli nam tæplega 3.900 tonnum og dróst saman um 2.500 tonn. Afli gulldeplu nam 6.500 tonnum sem er samdráttur um tæp 4.100 tonn. Flatfiskaflinn var rúm 900 tonn í janúar 2011 og dróst saman um tæp 500 tonn. Skel- og krabbadýraafli nam 211 tonnum samanborið við um 342 tonna afla í janúar 2010.
Þorskafli var tæp 13.400 tonn, 4.100 tonnum minni en í janúar í fyrra. Alls veiddust 82.500 tonn af loðnu í janúar.
Dómsmál Lögreglan sökuð um mannréttindabrot
Vilja milljónir í bætur vegna húsleitar þar sem Kastljós var með í för
Út að borða fyrir börnin Hluti af ágóða fjórtán veitingastaða rennur um mánaðarskeið til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Íslandi en samtökin vinna að mannréttindum barna um allan heim. Með kaupum á tilteknum réttum tryggja viðskiptavinir veitingahúsanna að hluti af verði þeirra renni til barna í gegnum Barnaheill. Átakið hófst 15. febrúar og stendur til 15. mars. Veitingahúsin sem taka þátt í þessu eru: American Style, Caruso, Domino’s, Eldsmiðjan, Greifinn, Hamborgarabúllan, Hamborgarafabrikkan, KFC, Pítan, Saffran, Serrano, Subway, Taco Bell og Quiznos. -jh
Tökulið Kastljóss myndaði árangurslausa húsleit. Málið var fellt niður. Húsráðendur telja að freklega hafi verið brotið á friðhelgi einkalífs þeirra.
S
Atvinnuleysi snertir þriðja hvert heimili
atvinnulaus í einn mánuð eða skemur. Í lok janúar 2011 voru 14.688 án vinnu, að því er fram kom í tölum Vinnumálastofnunar. -jh
Atvinnuleysið hefur haft áhrif á nærri þriðja hvert heimili landsins frá efnahagshruninu, Heimila hafa orðið eða 31,8% heimila, fyrir áhrifum atvinnuleysis að því er fram kemur í nýrri könnun Capacent. Rúmlega þriðjungur, 35%, þeirra sem misstu vinnuna hefur verið án atvinnu í hálft ár eða lengur, nærri fjórir af hverjum tíu, 39%, hafa verið án atvinnu í 2-5 mánuði en 26% hafa verið
Dómar í máli níumenninganna
31,8%
Tveir níumenninganna svokölluðu voru á þriðjudag dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur í skilorðsbundið fangelsi fyrir árás á Alþingi, annar í fjóra mánuði og hinn 60 daga. Tveir til viðbótar voru dæmdir til 100 þúsund króna sektargreiðslna. Fimm voru sýknaðir. Atgangurinn í þinghúsinu átti sér stað þegar til harðra mótmæla kom 8. desember 2008. -jh
ambýlisfólk í Kópavogi sakar starfsmenn Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um alvarlegt mannréttindabrot við húsleit sem fór fram í mars 2009. Fólkið hefur stefnt fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins og krefst skaðabóta upp á eina milljón hvort, að viðbættum vöxtum, verðtryggingu og dráttarvöxtum frá þeim degi sem húsleitin fór fram, og greiðslu málskostnaðar að auki. Tildrög málsins voru þau að þegar lögreglan gerði húsleit á heimili fólksins var fréttafólk og kvikmyndatökulið frá Kastljósi með í för. Á sama tíma var fólkið í flugvél á leið frá Spáni. Fólkið var handtekið við komuna til landsins og vistað í fangageymslu. Þar var það upplýst
„Vera fjölmiðlamanna um húsleitina, en ekki helgaðist af nauðsyn, var minnst á að fjölmiðlafólk hefði verið nauðsyn til að upplýsa þar með í för og tekið almenning um ákveðna upp myndefni á heimili tegund af brotastarfþeirra. Að því komust semi.“ stefnendur síðar, fyrir Þessu sjónarmiði er hafnað í þingfestri tilviljun hjá þriðja aðila, enda var efnið aldrei stefnu. Þar segir: „Án tekið til sýningar. heimildar var heimili Engin fíkniefni fundstefnenda gert að kvikust við leitina og ári eft- Stefán Eiríksson, lögmyndaveri í því skyni ir framkvæmd hennar reglustjóri höfuðborgarað búa til forvarnarfelldi lögreglan málið svæðisins. myndband gegn glæpniður. Í kjölfarið, vorið um. Réttur stefnenda til 2010, sendi sambýlisfólkið ríkislög- friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölmanni bréf og fór fram á skaðabæt- skyldu var fótum troðinn á vanvirður vegna ólögmætra rannsóknarað- andi hátt.“ gerða lögreglu og brots á friðhelgi Málið var þingfest í janúar. einkalífs. Því var hafnað, meðal Reikna má með dómi á næstu mánannars með eftirfarandi rökum: uðum.
Nýr Nissan X-Trail er stærri og rúmbetri en flestir bílar í sama flokki. Þessi vinsæli jeppi er nú fáanlegur í nýrri og uppfærðri útgáfu. Kraftmikil dísilvél, sjálfskipting, eitt fullkomnasta fjórhjóladrif sem völ er á, þráðlaus símabúnaður, skriðstillir, fullkomin hljómflutningstæki og aksturstölva er allt staðalbúnaður í Nissan X-Trail. Kíktu til okkar og reynsluaktu nýjum Nissan X-Trail. Allar nánari upplýsingar á www.nissan.is
DÍSIL
Verð frá:
5.990.000 Eyðsla: 7.1 l/10 0 km CO2 losun: 188
g/km
NISSAN JUKE Framhjóladrifinn, sjálfskiptur, 1.6 bensín, eyðsla 6,3 l/100km, CO2 losun 145 g/km.
3.850.000 kr. / 44.221 kr. pr.mán.*
NISSAN QASHQAI 5 manna 4WD, sjálfskiptur, 2.0 bensín, eyðsla 8,2 l/100km, CO2 losun 189 g/km
NISSAN NOTE 1.4, eyðsla 5,9 l/100km, CO2 losun 139 g/km. 1.6, eyðsla 6,6 l/100km, CO2 losun 159 g/km.
ENNEMM / SÍA / NM44730
4.990.000 kr. / 57.227 kr. pr. mán.*
21 cm undir lægsta punkt
Frá 2.490.000 kr. / 28.870 kr. pr. mán.* *Mán.greiðsla m.v. 30% útb. og bílasamning í 84 mán.
INGVAR HELGASON og B&L • Sævarhöfða 2, sími 525 8000
facebook.com/nissanvinir
% 15
Öll HANDIverkfær
Öll s N g A m f A r I r æ f k r e v
% 20
afsláttur
g o a r æ f k r e V r a g a d s r ú k s l bí afsláttur
! r i t f e r a g a d r í r þ s n i e ð A 34.900
7.490
Fullt verð: 39.900
Fullt verð: 9.890
Vnr. 67587000
Verkfæraskápur TORIN verkstæðisvagn með 6 skúffur með legubrautum. Stærð: 69x46x74 cm.
Vnr. 38910040
Járnhillur Járnhilllur, 100x40x188 cm.
4.990 Fullt verð: 6.990
Vnr. 67079072
Hjólabretti Hjólabretti, plast, 102 cm.
5.990 Fullt verð: 7.990
Vnr. 67079054
Hjólatjakkur Hjólatjakkur, lyftir 2 tonnum.
Gildir til sunnudags
12
fréttir
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Bestun Birtingahús
Landssöfnun Stöð 2 hinn 4. mars
Allir geta gefið Líf
Opið allan sólarhringinn í World Class Kringlunni
Líf, styrktarfélag kvennadeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss, stendur fyrir landssöfnun á Stöð 2 hinn 4. mars næstkomandi. Markmiðið er að safna fé til að ljúka endurbótum sem þegar eru hafnar á kvennadeildinni og nútímavæða hana, að því er fram kemur í tilkynningu. Hluti söfnunarfjárins fer til uppbyggingar kvenlækninga þar sem bæta þarf aðstöðu fyrir sjúklinga og aðstandenda, ásamt því að endurnýja tækjabúnað. Líf, styrktarfélag var stofnað
7.desember 2009 og hefur það meginmarkmið að styðja við og styrkja kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Á deildinni fara fram um 70% fæðinga á landinu auk annarra kvenlækninga, svo sem vegna krabbameins í legi og brjóstum. Kvennadeildin er nú illa búin tækjum. Líf, styrktarfélag heitir á
Líf hefur það m.a. að markmiði að bæta aðbúnað kvenna á meðgöngu og í fæðingu.
landsmenn að sýna hug sinn í verki til íslenskra kvenna og fjölskyldna þeirra. „Við skorum á alla landsmenn, því það geta allir gefið Líf,“ segir þar. jonas@frettatiminn.is
Miðborgin Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins
SKRÁÐU ÞIG NÚNA
á worldclass.is og í síma 55 30000
25
af vörum á
myndabókavef www.oddi.is
afsláttur í febrúar
Myndabók 21x21, 20bls 6.990kr
með 25% afslætti
5.243kr
Verð er gefið upp með vsk. og miðast við afhendingu hjá Odda Höfðabakka 7. Afsláttur gildir ekki með öðrum tilboðum.
Oddi – umhverfisvottuð prentsmiðja. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Líf í árvekni
Veitingastaðurinn Mónakó við Laugaveg var meðal þeirra sem komu til umræðu á borgarafundi nýverið. Veitingaleyfi staðarins er nú í endurnýjunaferli. Ljósmynd/Hari
Mindful Living
Námskeið í einfaldari og streituminni lífsstíl helgina 5. - 6. mars Lausnir við streitu, krónískum verkjum, vefjagigt, síþreytu, ofþyngd og kvíða
Sálfræðistofa Björgvins Ingimarssonar www.salfraedingur.is Skráning í síma 571 2681 eða bjorgvin@salfraedingur.is
Lengi talað fyrir bragarbót Málið hefur ekki fengið þann fókus hjá borgaryfirvöldum sem lögreglustjóri hefði kosið.
U
mdeildir skemmti- og veitingastaðir, m.a. Mónakó og Monte Carlo við Laugaveg, eru nú í umsóknarferli vegna endurnýjunar veitingaleyfa. Staðirnir voru meðal þeirra sem komu til tals á fjölmennum borgarafundi í Ráðhúsi Reykjavíkur á dögunum undir yfirskriftinni: „Ofbeldið burt“. Meðal þátttakenda í pallborðsumræðum var Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Stefán sagði í viðtali við Fréttatímann í gær að hann gæti ekki tjáð sig um leyfisveitingu til einstakra staða sem væri í umsóknarferli
TILBOÐ MÁNAÐARINS
GALIEVE TILBOÐIÐ GILDIR ÚT FEBRÚAR
Cool mint mixtúra, 300 ml Cool mint skot, 24x10 ml Tuggutöflur, 48 stk. Tuggutöflur, 24 stk.
1.665 kr. 2.040 kr. 1.559 kr. 829 kr.
– einfalt og ódýrt
Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri • www.apotekid.is
þar sem lögreglan væri leyfisveitandi, en almennt hefði hann lengi talað fyrir bragarbót á ástandinu í miðborginni því fjöldi veitingaog skemmtistaða væri orðinn það mikill, ekki síst inni í íbúðahverfunum, að hann væri farinn að valda árekstrum við íbúa og aðra atvinnustarfsemi. Leyfisveitingaferlið er flókið, að sögn Stefáns, þar sem margir koma að sem umsóknaraðilar; slökkviliðið, sveitarfélagið, heilbrigðiseftirlitið, byggingarfulltrú og fleiri. Leggist einhver gegn leyfisveitingunni verði ekkert leyfi gefið út. „Þetta er ekki mál sem er í höndum lögreglunnar því það eru skipulagsyfirvöld, þ.e. sveitarfélögin, sem ákveða fjölda veitingastaða, gerð og afgreiðslutíma. Ég sendi á árinu 2008 ýtarlega greinargerð um ástandið í miðborginni og tillögur til úrbóta sem m.a. snúa að staðsetningu, fjölda og öðru. Málið hefur hins vegar ekki alveg fengið þann fókus hjá borgaryfirvöldum sem ég hefði kosið,“ segir Stefán. Hann segir þetta mæða mikið á
lögreglunni því verkefnum fjölgi ef mikið sé kvartað undan hávaða og ólátum gesta skemmtistaðanna. Stefán segir lögregluna líka þekkja þann vanda sem fylgir veitingastöðum sem opnir eru um hábjartan daginn. Hann segir það geta valdið ónæði þegar staðir sem veita áfengi eru opnaðir klukkan ellefu á morgnana. Þótt það sé ekki lögreglu að segja til um hvar þessir staðir eru, skipti máli að þeir séu ekki á stöðum sem skapa óþarfa árekstra við íbúða eða aðra starfsemi. Lögreglustjóri bendir jafnframt á að það sé hlutverk borgaryfirvalda að sjá til þess að þeir sem flokkaðir eru sem útigangsfólk hafi húsaskjól og svo sé, að sínu mati; þetta fólk fái góða aðstoð frá borgaryfirvöldum. „Í meginatriðum er það ekki þetta fólk sem ég hef stórar áhyggjur af. Það er ekki að ónáða samborgarana í miklum mæli en ef það gerist er lögreglan fljót að grípa inn í.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Leggist einhver gegn leyfisveitingu verður leyfi ekki gefið út.
Safnaðu þekkingu Endurmenntun fyrir alla – óháð fyrri menntun Skráningarfrestur er að öllu jöfnu viku áður en námskeið hefst
MENNING OG SJÁLFSRÆKT
FJÁRMÁL OG REIKNINGSSKIL
Sikiley - Undraheimur ljóss, lita og 3000 ára samfelldrar menningarsögu
Grunnþættir reksturs og fjármála hefst 3. mars
hefst 7. mars
Hagnýt jarðgerð - molta og aðrir lífrænir áburðargjafar hefst 7. mars
hefst 21. mars
hefst 9. mars
Trumbusláttur og trylltur dans: tónlistarheimur Ghana Völuspá
hefst 14. mars
Jesús frá Nasaret hefst 14. mars
Rússland og bókmenntahefðin hefst 22. mars
Njála í handritum
hefst 22. mars (kvöldnámskeið) hefst 29. mars (morgunnámskeið)
Liszt og Wagner hefst 23. mars
Ræktun matjurta í heimilisgarðinum hefst 29. mars
Úr heimi leiksviðslistanna hefst 29. mars
Pílagrímaleiðin til Santiago de Compostella
haldið 15. mars
Excel I - fjármál og rekstur
Arfleifð Darwins haldið 12. mars
Val á rekstrarformi fyrir atvinnustarfsemi
Sjóðstreymi - einn vanmetnasti kafli ársreikningsins hefst 24. mars
NÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR Ég, stjórnandinn hefst 11. mars
Starfsmannasamtöl og frammistöðumat hefst 15. mars
Stjórnun breytinga - hlutverk stjórnenda og þáttur starfsmanna hefst 24. mars
Ég, verkefnastjórinn haldið 26. mars
STARFSÞRÓUN OG HÆFNI Réttarumhverfi félagasamtaka, sjálfseignastofnanna og sjóða
haldið 8. mars
Grunnnámskeið í verkefnastjórnun hefst 9. mars
Hefst 31. mars
Árangursrík markmiðasetning
TUNGUMÁL
Öflugt sjálfstraust
Ítalska II
hefst 29. mars
HEILBRIGÐIS- OG FÉLAGSSVIÐ Stofnfrumur í heilbrigði og sjúkdómum
hefst 10. mars hefst 21. mars
Markviss framsögn HUGBÚNAÐUR hefst 23. mars Uppskrift að góðu innraneti
hefst 21. mars
haldið 11. mars
UPPELDIS- OG KENNSLUSVIÐ
Siðfræði heilbrigðisþjónustu; Fagmennska, siðareglur og rannsóknir
Börn eru klár
hefst 14. mars
hefst 18. mars
Sykursýki - yfirlit og nýjungar í meðferð
Sálgæsla barna og unglinga
haldið 18. mars
hefst 24. mars
Growing up with ADHD: clinical needs, assessment and psychological treatment
VERK- OG TÆKNIFRÆÐI
hefst 28. mars
ÍST-170 og jarðskautskerfi
LÖGFRÆÐI
haldið 25. mars
Ný skipulagslög og lög um mannvirki
hefst 25. mars
haldið 23. mars
Þrívíddarhönnun í SketchUp - grunnnámskeið Verksamningar og stöðluð samningsform FIDIC haldið 29. mars
525 4444 endurmenntun.is
sími
Nánari upplýsingar og skráning:
14
fréttaskýring
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Ísland býður ekki aðeins náttúrutöfra heldur líka vöru og þjónustu Bankahrunið virðist enn vera í huga Breta þótt þeir, Danir og Þjóðverjar séu almennt jákvæðir í garð Íslands. Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu, leiðir í senn kynningu á Íslandi og íslenskum vörum ytra.
N
ý viðhorfskönnun Íslandsstofu, unnin í janúar 2011, sýnir að almennt er fólk í Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku jákvætt í garð Íslands. Bretar eru þó neikvæðari en hinar þjóðirnar en Danir jákvæðastir. Spurningarnar sneru að því hvað væri það fyrsta sem fólki dytti í hug varðandi Ísland, heildarviðhorf til landsins, gæði íslenskra vara og þjónustu og hvort fólk þekkti almennt vörur og þjónustu frá Íslandi. Til samanburðar styðst Íslandsstofa við sams konar könnun frá árinu 2009. Náttúra Íslands er enn í efsta sæti í hugum fólks og Eyjafjallajökull er mjög áberandi, bæði á jákvæðan og neikvæðan hátt. Hagkerfið, bankar og fjármálakreppa eru einnig nokkuð ofarlega á baugi, þó ekki eins og árið 2009 en enn talsvert áberandi í Bretlandi. Í Danmörku hefur þessi þáttur dregist saman úr 44,5% í 5,9%. Þótt Danir séu jákvæðastir þessara þriggja þjóða gagnvart Íslandi hefur þeim fækkað úr 29% sem eru mjög jákvæðir í 15,4% frá 2009 til 2011 sem er marktækur munur á viðhorfi. Viðhorfskönnunin sýnir einnig ákveðið áhuga- eða þekkingarleysi á Íslandi og má þar nefna að 60% Breta eru hlutlausir í viðhorfi sínu til Íslands. Þegar spurt er um áhuga gagnvart íslenskum vörum, þjónustu eða vörumerkjum eru Danir og Þjóðverjar jákvæðari. Þekkingarleysi er þó áberandi því yfir 60% í öllum löndunum eru hvorki jákvæð né neikvæð. Þó er athyglisvert að áhugi Þjóðverja á íslenskum vörum og þjónustu hefur aukist úr 20% í 30% milli kannananna 2009 og 2011. Ísland verður í brennidepli bókamessunnar í Frankfurt á árinu sem gæti enn aukið þennan áhuga. Þeir sem þekkingu hafa á vöru og þjónustu frá Íslandi nefna t.d. banka, ullarföt, Eve Online, fisk, fiskafurðir, Sigur Rós, Björk og fleira.
Ekki bara náttúran
Inga Hlín Pálsdóttir, nýr forstöðumaður markaðssóknar hjá Íslandsstofu, leiðir í senn kynningu á Íslandi og íslenskum vörum á vegum stofunnar í því skyni að fá hingað fleiri ferðamenn og aukin viðskipti. Fylgt er nýrri hugmyndafræði, þ.e. að Ísland heilli útlendinga ekki aðeins með náttúrufegurð heldur sé íslensk vara og þjónusta hvati ferða hingað til lands, t.d. menning, hönnun og margs konar varningur. Atvinnugreinarnar hjálpi hver annarri til að skapa áhuga. „Við erum að tengja saman vöru og þjónustu,“ segir Inga Hlín sem jafnframt er verkefnisstjóri Inspired by Iceland (IBI), markaðsátaksins sem sett var á laggirnar í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli í fyrra. Átakinu var meðal annars ætlað að bjarga gjaldeyristekjum en í apríl í fyrra stefndi í 20% fækkun
Ísland heillar útlendinga ekki aðeins með náttúrufegurð heldur er íslensk vara og þjónusta hvati ferða hingað.
ferðamanna. Hefði það orðið raunin hefði þjóðarbúið tapað um 33 milljörðum í gjaldeyri. Þegar upp var staðið fjölgaði erlendum ferðamönnum hins vegar um 0,2% í fyrra miðað við árið á undan sem var metár. Ætla má að átakið sé enn að skila árangri því að í nýliðnum janúar komu hingað til lands 18,5% fleiri ferðamenn en í sama mánuði í fyrra.
Markaðsstarf undir einn hatt
„Með Íslandsstofu er allt markaðsstarf erlendis komið undir einn hatt,“ segir Inga Hlín. „Mitt svið er nokkur nýjung þar sem sem ég er bæði að vinna við markaðssetningu, þ.e. kynningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna, og líka öllu því sem íslenskt er, t.d. hönnun, vöru og þjónustu. Sviðið styrkir líka ímynd og orðspor Íslands, m.a. með almennri kynningu og tengingu við fleiri þætti. Við skoðum hugmyndafræði IBI, hvernig unnið var með það verkefni, þ.e. það sem kallað er „Public-Private“ þar sem unnið er með stjórnvöldum. Íslandsstofa er samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífsins. Vinnan tengist betur saman og kostnaður dreifist til helminga milli stjórnvalda og íslenskra fyrirtækja. Þannig náum við fram samlegð í þeim skilboðum sem við sendum áfram út í heim. Við erum að reyna að skapa okkur sameiginlega ásýnd,“ segir hún. Inga Hlín hefur sérhæft sig í þeirri hugmyndafræði sem Íslandsstofa byggir á, þ.e. markaðssetningu og kynningu sem kölluð hefur verið „Invest, Trade og Tourism“. Hún segir að þessi leið hafi áður að nokkru verið
farin hér, líkt og í öðrum löndum, en sé nú tekin skrefinu lengra þar sem allt sé undir einum hatti. Í senn er þetta sókn eftir ferðamönnum utan háannar og t.d. þeim sem sækjast eftir menningarviðburðum eða íslenskri hönnun, fólki sem fari í dýrar ferðir og njóti þeirra en kaupi um leið íslenska hönnunarvöru, útvistargalla, skartgripi eða hvað annað. „Þetta snýst um að skapa ákveðna upplifun af Íslandi, hvaða tilfinningu fólk fær fyrir landinu,“ segir hún.
New York Times vekur athygli á Hönnunarmars
„Það er mismunandi,“ segir Inga Hlín, „hvað fólki finnst um verkefnið „Inspired by Iceland“. Sumir segja að við höfum aðeins beint þessu að unga fólkinu en aðrir að við séum loksins að fá beinar bókanir frá fólki, ekki bara í gegnum ferðaskrifstofurnar. Ég er með viðhorfsrannsókn sem gerð var í byrjun og lok sumarsins í fyrra og sýnir aukinn áhuga á Íslandi. Vinnufundir hafa verið með ferðaþjónustuaðilum sem eru inni á síðunni og þeir merkja greinilegan mun á beinum bókunum hjá sér. Það er spennandi að tengja t.d. meira við tónlist og hönnun og við erum að gera meira af því í framhaldi af IBI, t.d. að fara inn í Hönnunarmars.“ Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir Hönnunarmars í þriðja skiptið dagana 24.-27. mars næstkomandi. Verkefninu er ætlað að vekja athygli á íslenskri hönnun meðal almennings, ráðamanna, fyrirtækja, fjölmiðla og erlendis. „Hönnunarmars var meðal annars nefndur
sem áhugaverður viðburður þegar New York Times valdi Ísland í fjórða sæti yfir áhugaverðustu staðina 2011. Vestfirðir voru síðan valdir meðal tíu efstu af Lonely Planet fyrir áhugaverða staði árið 2011. Við verðum að nýta þann meðbyr. Ferðir hingað eru því tengdar við meira en bara náttúruna. Þetta snýst um að lengja tímann og um leið ímynd og orðspor Íslands. Við megum ekki festa okkur í því að hugsa bara um Ísland sem áfangastað heldur að fólk fái tilfinningu fyrir landinu og vilji kaupa íslenska vöru og þjónustu, t.d. að íslenskir hönnuðir séu eftirsóknarverðir. Þegar önnur lönd hafa verið að samræma kynningu og markaðssetningu í útlöndum lögðu Danir t.d. áherslu á „Creative Nation“ og bjuggu til verkefni og studdu við verkefni sem þeir töldu að gætu skapað þeim þá ímynd. Við eigum þetta flotta slagorð „Inspired by Iceland“ og það virkar. Það er mikil fjárfesting, einar 700 milljónir króna, og mikill áhugi í atvinnulífinu að nýta þá gátt. IBS er miklu meira en bara myndbandið sem gert var. Hingað hefur t.d. verið boðið um 400 erlendum blaðamönnum og við höfum unnið með nær 400 bloggurum á samfélagsmiðlunum Facebook og Twitter. Jákvætt viðhorf til Íslands í umræðunni á vefnum hefur aukist um 89%. Farið var til sjö borga og auglýst í stærstu fjölmiðlum og markaðssóknin hefur líka verið á netinu.“ Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is
Þegar þú hugsar um Ísland – hvað kemur upp í hugann? 47,0% 44,9%
Náttúra 23,7% 20,6%
Eldfjall 5,9% Hagkerfi
Landafræði
4,0% 1,9%
Menning
3,8% 3,9%
Persónuleg upplifun
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður markaðssóknar Íslandsstofu. Samhliða kynningu á náttúru Íslands er unnið að kynningu á vöru og þjónustu. Ljósmynd/Hari
Ekkert
23,0%
6,7%
1,3%
9,1%
1,7% 1,3% 3,8% 0,7% 1,4%
7,1%
51,5%
36,9%
Danmörk Bretland Þýskaland
Dæmi um svör: Náttúra: Heitar laugar, fjöll, Geysir, falleg náttúra. Eldfjall: Aska, öskuský. Hagkerfi: Bankakreppa, dýrt, gjaldþrota. Landafræði: Reykjavík, Keflavík, eyja, einangruð. Menning: Björk, víkingar, Airwaves.
FLEIRI KONUR Í TÆKNIGREINAR Nýherji leggur áherslu á að auka þátttöku kvenna í tæknigreinum.
ENNEMM / SÍA / NM45460
Stelpur! Kynnið ykkur spennandi tölvunarfræðinám á Háskóladeginum 19. febrúar, kl. 11.00-16.00, í Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands (Askja).
Nýherji hf. er samstæða framsækinna þekkingarfyrirtækja í upplýsingatækni með 550 starfsmenn á Íslandi, í Danmörku og Svíþjóð.
16
viðtal
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Balletdansarar geta misst vitið af álagi Kastljósið beinist að heimi ballettdansara þessa dagana. Ástæðan er kvikmyndin Svarti svanurinn sem þykir líkleg til að sanka að sér Óskarsverðlaunum, og líka heimildarmyndin Falleg sorgarsaga sem sýnd var á RÚV og sagði frá lífi Oksönu Skorik, sextán ára ballettdansmeyjar við nám í bænum Perm í austurhluta Rússlands. Báðar myndirnar veita innsýn í harðneskjulegan heim þar sem öllu er fórnað í þágu listarinnar. En er raunuveruleikinn svona? Anna Kristine settist niður með Nönnu Ólafsdóttur, ballettdansara og fyrrum listdansstjóra, og fór yfir feril hennar og annarra ballettdansara.
K
vikmyndin Svarti svanurinn hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og er tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna, sem verða veitt 27. þessa mánaðar. Þó fær myndin ekki eintómt lof áhorfenda því margir segja hana óraunverulega; svona harður geti ballettheimurinn ekki verið. En fyrst heyrum við af lífi Nönnu sem ballettdansara og kynnum hennar af einum frægasta dansara veraldar, Mikhail Barysnikov. „Ég fæddist á Grettisgötu 37, heima hjá ömmu, og fékk nafnið Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir. Heima og í ballettinum var ég kölluð Nanna en Aðalheiður í skólanum. Ég ólst upp hjá ömmu, fátækri ekkju sem missti manninn sinn á kreppuárunum frá sjö börnum. Þau höfðu verið vel efnum búin, hann var skósmíðameistari og athafnamaður í Vestmannaeyjum, en kreppan hafði þessi áhrif. Mamma og systkin hennar lærðu fljótt að vinna fyrir sér, báru út blöð og unnu alla þá vinnu sem bauðst. Amma Guðrún var stofninn í lífi okkar allra og til hennar sótti ég kraft og öryggi. Mamma, Ester Benediktsdóttir, fór snemma að vinna og draumar um langskólanám urðu að engu. En mamma lagði metnað sinn í að koma sínum börnum til náms.“
skólann og hingað kæmu rússneskir kennarar. Mér stóð til boða að fara til Rússlands, þá nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. Þá þegar vissi ég að bellettinn var það sem ég hafði mestan áhuga á. Svo leið og beið og ekkert heyrðist af þessu boði. Ég ákvað því að fara til náms við Royal Ballet School í London ásamt Hlíf Svavarsdóttur, vinkonu minni. Ég vann fyrir náminu í heilt ár, bæði við sýningar í Þjóðleikhúsinu og í Búnaðarbankanum, og var þar að auki svo heppin að vinna fjörutíu þúsund krónur í happdrætti SÍBS. Það var engum erfiðleikum bundið fyrir okkur, 16 og 17 ára stúlkurnar, að fara til Bretlands í nám. Ballettinn var mitt öryggi, það var sá heimur sem ég þekkti. Þar talaði ég sama tungumál og allir hinir nemendurnir. Þetta var stórkostlegur tími. Ég sá Rudolf Nureyev dansa þegar hann var í blóma lífsins og á hátindi frægðar sinnar, sem og Margot Fonteyn, og það var þvílík gerjun í ballettheiminum. Við nemendurnir í Royal Ballet School fengum að sjá ballettsýningar í Covent Garden og sáum þá þessa frábæru dansara.“
Með Barysnikov á heimavist
Þegar Nanna var níu ára sá mamma hennar að ekki dugði að hún hefði ekkert að gera eftir að skóla og heimanámi lauk og ákvað að senda hana í ballett. „Föðursystir mín fór með mig í Þjóðleikhúsið þar sem Daninn Erik Bidsted sá um ballettkennslu. Ég fór strax í lítinn danshóp sem tók þátt í sýningum, barnaleikritunum, óperettum og óperum. Þetta varð strax mitt líf og minn heimur. Ég þekkti hvern krók og kima í Þjóðleikhúsinu sem var eins og mitt annað heimili. Þegar ég var fimmtán ára kom Kievballettinn í heimsókn. Þar voru á ferð glæsilegir dansarar og mikil upplifun og innblástur fyrir okkur að sjá þá dansa. Stjórnandi ballettflokksins var tengdasonur Krútsjoffs og valdamikill maður. Hann kenndi okkur og lagði til að þrír nemendur færu til náms til Leningrad við Vaganovu-
Ári síðar kom formlegt boð frá Rússlandi um að Nönnu Ólafsdóttur væri boðið að hefja nám við Vaganovaakademíuna sem Kirov-leikhúsið (Mariinski-leikhúsið) grundvallar sína danshefð á. „Þetta var svo mikið ævintýri allt saman!“ segir hún og geislar við að rifja þetta upp. „Þarna var Natalia Makarova, ein af þessum stórdönsurum sem flúðu Rússland eins og svo margir aðrir. Þegar ég kom í skólann var Mikhail Barysnikov að ljúka náminu, hann lauk ári á undan mér. Þetta var svo notalegur, elskulegur og hlédrægur drengur sem varð að þvílíkri stjörnu þegar hann dansaði. Hann var kallaður „Misha“. Við þekktumst ekki persónulega en vissum hvort af öðru því við bjuggum bæði á nemendaheimilinu. Helga Magnúsdóttir ballettdansari bjó lengi í Bandaríkjunum og starfaði þar meðal annars að menningarmálum. Hún sagði mér skemmtilega sögu af því að einhvern tíma var hún á ballettsýningu og þar var Barysnikov að dansa. Henni var ýtt inn í búningsherbergið hans og leið bara vandræðalega. Hann hafi bara brosað og verið mjög elskulegur og sagt: „Já, þau
Nanna þegar hún var að ljúka náminu í Leningrad.
Úr ballettinum Ferli eftir Nönnu Ólafsdóttur sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu árið 1997. Dansarar Lára Stefánsdóttir og Birgitte Heide.
Boðið að fara til Rússlands í ballettnám
eiga það til að gera svona.“ Svo tóku þau tal saman og hann spurði hvaðan hún væri. Þegar hún sagðist vera frá Íslandi sagði hann: „Þekkirðu ekki Nönnu?“ Þetta fannst mér mjög fallegt, að hann skyldi muna eftir mér. En ég er auðvitað eini Íslendingurinn sem hefur stundað nám við þennan skóla. Í skólanum starfaði einn af færustu kennurum ballettheimsins, Alexander Pushkin, og við fengum stundum að
fara í tíma til hans og þess vegna var ég stundum í tímum með Barysnikov. Þegar Pushkin horfði á hann dansa sagði hann bara „Já Misha, já Misha ...“ og hélt að sér höndum. Það var ekkert hægt að kenna honum meira, hann var bara fullkominn! Og þegar ég kom heim til að kenna, kom ég með heilmikið í farteskinu af stílgæðum og listfengi sem Pushkin og aðrir frábærir kennarar höfðu miðlað mér.“
Úr ballettinum Dafnis og Klói eftir Nönnu Ólafsdóttur sem frumsýndur var 1985 í Þjóðleikhúsinu. Í titilhlutverkum voru Helena Jóhannsdóttir og Einar Sveinn Þórðarson.
18
viðtal
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Dansaði í Kirov-leikhúsinu í Leningrad
Það voru ekki allir jafn glaðir yfir að Nanna skyldi halda til Rússlands á tímum kalda stríðsins. „Langamma sagði við mig: „Ég leggst nú í rúmið ef þú ferð í þangað!“ Ég fór út með sextíu kíló í yfirvigt en þegar þau heyrðu að ég væri að fara til Rússlands í nám var mér sleppt við að borga hana. Þegar ég kom til Leningrad, 18 ára og alein, fundust engir pappírar um mig. Ég var bara eins og Palli einn í heiminum. Starfsmaður á flugvellinum bauðst til að taka mig með sér í leigubíl og kom mér á hótel. Þessa nótt var ég mjög umkomulaus en huggaði mig við að máninn sem skein svo skært á næturhimninum væri sá sami og heima á Íslandi. Svo bjargaðist þetta nú með pappírana, ég var tekin til reynslu í þrjá mánuði en var þar síðan í tvö ár. Fyrra árið var ég á heimavistinni en seinna árið bjó ég hjá yndislegri konu. Ég hafði engin tök á að tala nokkurt tungumál til að byrja með, því þarna töluðu allir rússnesku, en mér til happs var þarna enskur Pakistani sem var með Barysnikov í bekk. Þegar ég kynntist honum kom hann mér í kynni við konu sem hann bjó hjá. Þegar hann lauk námi bauð þessi yndislega kona, Vera Pavlovna, mér að búa hjá sér. Þá eignaðist ég aðra ömmu. Þegar dansflokkurinn í Kirov-leikhúsinu fór í ferðalög voru elstu nemendur skólans fengnir til að dansa í stóru ballettunum, svo sem Þyrnirós, Don Kíkóta og auðvitað í útskriftarsýningu skólans. Og þannig fékk ég tækifæri til að dansa á þessu ótrúlega stóra sviði Kirov-leikhússins.“
„Gráttu bara Nanotska“
Heimildarmyndina um æfingaskóla stúlknanna í Perm, sem Ríkissjónvarpið sýndi fyrir stuttu, segir Nanna vera raunhæfa: „Harkan er rosalega mikil og það eru auðvitað til kerlingar eins og ballettkennarinn í þeirri mynd. Stúlkan sem við fylgdumst með átti greinilega við átröskun að stríða og var alls ekki í tilfinningalegu eða líkamlegu jafnvægi. Þetta var á engan hátt líkt þeim viðhorfum sem ég kynntist í skólanum. Leningrad-skólinn var talinn besti skólinn í Rússlandi og þar lærði til dæmis Ulanova, sem síðar dansaði við Bolshoi-ballettinn í Moskvu og allur heimurinn dáði. Ég gafst aldrei upp. Þetta var þvílíkt fjall sem ég þurfti að klífa því tæknin sem ég lærði hér heima var svo veik í samanburði við Vaganovu-skólann. Kennarinn minn sá þegar ég var stundum að bugast og sagði: „Nanotska, farðu bara fram og gráttu og komdu svo aftur.“ Kennararnir voru einstaklega góðir við mig. Það var aldrei harðstjórn. Það eru kröfurnar sem við ballettdansarar gerum til sjálfra okkar sem geta brotið okkur niður.“
Í námi við Vaganovu-akademíuna í Lening rad.
Umfjöllun í Þjóðviljanum árið 1968 þegar Nanna var nýútskrifuð frá ballettakademíunni í Leningrad.
Stöðug vinnuþrælkun getur orðið hverjum manni dýrkeypt. Þetta er listgrein sem í orðsins fyllstu merkingu framkallar blóð, svita og tár eins og þegar blæddi úr tám hennar. Mín eina gagnrýni á myndina er að þeir hefðu átt að sleppa því að sýna hana dansa í nærmynd, því þar sér maður að hún er ekki ballettdansari heldur leikkona, frábær leikkona. Þegar við sjáum hana í fjarlægð er það alvöru dansari sem dansar, ekki Natalie Portman. Þótt hún hafi æft ballett í tíu tíma á dag í heilt ár gerir það hana ekki að dansara. Þessi mynd hefur lítið með ballett að gera, hún fjallar fyrst og fremst um samneyti fólksins í þessum harða heimi. Stjórnandinn var ógeðslegur við hana og ég hef ekki trú á svona stjórnendum, en þeir eru til sem gera allt til að ná fram í fólki því sem þeir vilja. Ballerínan í myndinni bjó yfir sjálfseyðingarhvöt og þegar hún loksins fékk hlutverkið sem hana dreymdi um voru kröfurnar svo miklar að hún þoldi ekki álagið. Þá getur hæfileikaríkasta fólk sem hefur allt til brunns að bera misst vitið. Mér finnst Natalie Portman leika hlutverk sitt sérstaklega vel og mér finnst myndin einlæg. Eins og þetta kemur mér fyrir sjónir finnst
mér þetta hæglega geta verið raunveruleiki. Hún varð andsetin af vinnunni sinni og lifði í miklu andlegu ójafnvægi og þar af leiðandi var greið leið niður á við. Það þarf mjög sterkan persónuleika til að standast álagið sem fylgir því að vera ballettdansari.“
Ballettdansarar geta misst vitið af álagi
Nokkrir frægir ballettdansarar hafa hreinlega misst vitið, eins og einn frægasti dansari í upphafi tuttugustu aldar, Vaslav Nijinsky, sem varð vitskertur. Rússneska ballerínan Olga Alexandrovna Spessivtseva eyddi tuttugu árum á geðsjúkrahúsi. Bandaríska ballerínan Gelsey Kirkland skrifaði bókina „Dancing on my grave“ þar sem hún sagði frá því hversu langt hún hefði gengið í þeim öfgum að ná fullkomleika í dansinum og útliti. Það eru hæg heimatökin að missa tökin á sjálfum sér í þessum heimi ef maður gætir ekki jafnvægis. Sumir eru sterkir og þola þetta, aðrir ekki.“
Endi bundinn á dansferil í Leningrad
Eftir að hafa tekið lokapróf frá Vaganovuakademíunni bauðst Nönnu framhaldsnám sem dansari við Mariinski-leikhúsið í eitt ár
Stundar jóga
Og Nanna á auðvelt með að finna sér farveg í gleði: „Ég kynntist Sahaja-jóga árið 2004 og varð alveg heilluð; iðka það alla daga. Ég mæli eindregið með Sahaja-jóga til þess að lifa í sátt og jafnvægi. Það eru kynningarfundir fyrsta og þriðja mánudag hvers mánaðar kl. 20 að Dalbraut 27, námskeiðin eru ókeypis og allir velkomnir. Mér finnst ég vera lánsöm manneskja. Ríkidæmi mitt er fjölskyldan og barnabörnin eru umbun lífsins,“ segir hún og brosir sínu hlýja brosi.
Svarti svanurinn
En hvað um myndina Svarta svaninn – er hún raunsönn? „Já, þessi unga stúlka sem myndin segir frá fann sitt öryggi í ballettinum en þessar öfgar og þessar kröfur sem hún og aðrir gerðu til hennar löðuðu fram veilurnar í henni. Þótt þessi mynd sé „thriller“ þá er hún mjög raunsæ. Þetta er svo öfgafullt líf þar sem fólk fer langt frá jafnvægi sínu. Við þurfum að vera í jafnvægi til að geta haldið líkamlegri og andlegri heilsu.
og læra dansverk. „Ég fór heim til Íslands um sumarið en í ágúst 1968 réðust Sovétríkin inn í Tékkóslóvakíu. Þá slitu menntamálaráðuneytið og Menningartengsl Íslands og ráðstjórnarríkjanna,MÍR, öllu sambandi við Sovétríkin og þar með urðu mínir möguleikar á framhaldsnámi við Mariinski-leikhúsið að engu. Kærastinn minn, Þórhannes Axelsson, var við nám í Ósló á þessum tíma og ég fór til hans í von um að fá vegabréfsáritun til að komast aftur til Leningrad ...“ Þessi bið endaði með hjónabandi þeirra um jólin 1968, börnin þeirra eru þrjú og barnabörnin eru fjögur talsins. „Guðrún Edda dóttir okkar fæddist í ágúst 1969 í Ósló. Síðan ákvað ég að finna mér annan farveg, fór í menntaskóla í Noregi en svo einkennilega vildi til að fyrir algjöra tilviljun kynntist ég hjónum sem bjuggu nálægt okkur. Maðurinn reyndist vera ballettmeistari Óperunnar í Ósló og konan hans aðaldansari ballettsins. Þau hvöttu mig til að koma aftur í þjálfun eftir þriggja ára fjarveru. Ég fékk samning við Norsku óperuna. Þangað kom Alan Carter til að setja upp dansverk eftir sig. Hann og kona hans voru á leið til Íslands til að stofna ballettflokk þar. Við Þórhannes tókum ákvörðun um að flytja heim og ég tók þátt í stofnun Íslenska dansflokksins 1973. Síðan fæddist Axel Ólafur 1979 og Sigurður Orri 1981. Ég starfaði sem dansari frá stofnun flokksins en varð listdansstjóri hans árin 1980 til 1987. Á þeim tíma samdi ég nokkur dansverk fyrir flokkinn, svo sem Dafnis og Klói, Ögurstund og fleiri verk. Á meðan ég starfaði við Íslenska dansflokkinn komu oft til liðs við okkur heimsfrægir dansarar og danshöfundar, svo sem Helgi Tómasson, Anton Dolin, sem var stórstjarna við Ballet Russes, Maris Liepa Bolshoi-stjarna og fleiri. Anton Dolin setti upp verk sitt Pas de Quatre og ég dansaði hlutverk Carlottu Grisi. Í listdansstjóratíð minni sviðsetti Aton Dolin ballettinn Giselle fyrir Íslenska dansflokkinn. Aðstoðamaður hans var John Gilpin, aðaldansari við London Festival Ballet. Tveimur árum eftir að ég hætti hjá dansflokknum bauðst mér starf kennara við Listdansskóla Íslands. Ég tók við litlum barnahópi sem ég lagði mikla vinnu í og var mjög hreykin af. Meðal nemenda í þessum hópi voru Gunnlaugur Egilsson, sem starfar sem dansari og danshöfundur við Stokkhólmsóperuna, og Hildur Ólafsdóttir sem fór til Hollands í framhaldsnám og er nú sólisti við ríkisóperuna í Hannover.“
Úr ballettinum Pas de Quatre sem var frumsýndur 1845, endurgerður af Anton Dolin og sýndur á Lista hátíð 1978. Frá vinstri Nanna Ólafsdóttir í hlutverki Carlottu Grisi, Misty Mckee í hlutverki Maríu Taglioni, Ásdís Magnúsdóttir í hlutverki Fanny Cerrito og Ingibjörg Pálsdóttir í hlutverki Lucelle Grahn.
Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
NIvea Q10 aNtI-wRINKle aUGNROlleR
MINNI HRUKKUR Í KRINGUM AUGUN?
N Ý t t!
Frískar og endurnærir á áhrifa ríkan hátt, dregur úr þreytu merkjum og hrukkum í kringum augun. Inniheldur Q10 leyndar málið sem finnst náttúrulega í húðinni og vinnur gegn hrukkum.
HR BÝÐUR ÞÉR HEIM!
Á MORGUN 19. FEBRÚAR
kl. 11:00 – 16:00 Í NAUTHÓLSVÍK
KYNNTU ÞÉR HEIM VÍSINDANNA Í HR Nemendur og starfsmenn taka á móti þér í húsakynnum skólans í Nauthólsvík og svara spurningum og veita ráðgjöf um grunn- og framhaldsnám, auk þess sem rannsóknarstofur verða opnar, hægt verður að prófa tól og tæki og njóta fjölbreyttrar dagskrár. Gestir fá tækifæri til að kanna fjármálalæsi sitt, mannlegar sýndarverur sýna samskiptahæfni sína, vélmenni leika lausum hala, eðlisfræðingar leika listir sínar, keppt verður í súlubroti, rafbíll verður til sýnis og keppt verður til úrslita í hinni árlegu HR-áskorun. Gestum gefst kostur á að reyna sig við forritunarþrautir, taka þátt í sálfræðiprófunum, kynnast virkni myndaskoðara og sambandi tölvu og tungumáls. Stúdentafélag HR kynnir starfsemi sína og býður gestum upp á pítsu og gos, auk þess sem stúdentar sýna á sér aðra hlið.
NÁMSKYNNINGAR: Kl. 12:30 Kl. 13:00 Kl. 13:00 Kl. 13:00 Kl. 13:30 Kl. 13:30 Kl. 14:00 Kl. 14:00 Kl. 14:30 Kl. 14:30 Kl. 15:00
FRUMGREINAR – M.1.10 TÆKNIFRÆÐI, grunnnám – V.1.03 ÍÞRÓTTAFRÆÐI, grunnnám – V.1.10 VIÐSKIPTAFRÆÐI, grunnnám – V.1.02, Betelgás SÁLFRÆÐI, grunnnám – V.1.02, Betelgás VERKFRÆÐI, grunnnám – V.1.03 VIÐSKIPTAFRÆÐI, meistaranám – V.1.02, Betelgás LÖGFRÆÐI, grunnnám – M.1.09, Fönix 3 (dómsalur) LÖGFRÆÐI, meistaranám – M.1.09, Fönix 3 (dómsalur) TÖLVUNARFRÆÐI/HUGBÚNAÐARVERKFRÆÐI, grunnnám – M.1.02 TÖLVUNARFRÆÐI, meistaranám – M.1.02
Tilboð verður á kaffidrykkjum hjá Te og kaffi og Bóksala stúdenta verður opin.
Kynntu þér möguleika framtíðarinnar Í Ráðhúsi Reykjavíkur, Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík www.haskoladagurinn.is
Kynntu þér dagskrána á www.hr.is
20
viðtal
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Hundurinn Tryggur er farinn að missa heyrn og tónsmíðar húsbóndans fara því fram hjá honum. Hann lét þó gigtina ekki aftra sér frá því að stökkva upp í sófa til þess að stilla sér upp á mynd með Braga.
Maður er alltaf að telja sér trú um að það sé að hægjast um en það er nú bara einhver draumsýn. Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason er úti um allt í íslensku tónlistarlífi og virðist hafa ósköp lítið fyrir því að hrista fram úr erminni lög sem hitta beint í mark. Gildir þá einu hvort um er að ræða barnalög, létt grín með félögunum í Baggalúti eða allt þar á milli. Þórarinn Þórarinsson heimsótti Braga í Heimana, þar sem hann býr með konu, tveimur dætrum og heyrnarlausa hundinum Tryggi, og ræddi við hann um ballið sem byrjaði með vefsíðunni Baggalúti og er enn í fullum gangi.
Þurfum afsökun til að troða okkur í sokkabuxur
B
ragi býr með eiginkonu sinni, Þórdísi Heiðu Kristjánsdóttur, tveimur dætrum þeirra og hundinum Tryggi sem er farinn að reskjast. „Það eru að verða komin níu ár síðan við byrjuðum saman. Hún féll náttúrlega fyrir Baggalúti. Og svo hafa tvær píur bæst í hópinn þannig að þetta er allt í góðum farvegi. Tryggur fylgdi Þórdísi inn á heimilið þannig að ég er svona fósturpabbi hans og ég held að hann sé búinn að taka mig í sátt,“ segir Bragi. „Hann er sómahundur en er aðeins farinn að slappast. Það var samt viss léttir þegar hann missti heyrnina en þá hætti hann að gelta á ungbarnagrát og flugelda. Ætli það séu ekki svona fimm ár síðan við byrjuðum að tala um að hann færi alveg að fara en við erum eiginlega búin að gefast upp á því. Hann verður hérna bara svo lengi sem hann tórir.“ Bragi vinnur við auglýsingagerð hjá Fíton á daginn og lítur á lagasmíðarnar sem næturog helgarvinnu. „Þá sit ég í eldhúsinu og reyni að láta lítið fyrir mér fara og hvísla falleg lög inn á símann minn, “ segir Bragi og bætir því við að iPhone sé orðinn mikilvægasta hjálpartækið við lagasmíðar. „Það er enginn tónlistarmaður nema hann eigi iPhone.“
Dreginn í kórinn
Vefsíðan baggalutur.is á rætur að rekja til Menntaskólans við Hamrahlíð þar sem stofnfélagarnir sex stunduðu allir nám á sínum tíma og tveir þeirra, Bragi og Karl Sigurðs-
son, borgarfulltrúi með meiru, sungu í kór menntaskólans. „Þorgerður Ingólfsdóttir dró mig á kóræfingu. Bókstaflega. Ég ætlaði sko ekki í þennan helvítis kór en var þar svo í tíu ár, held ég,“ segir Bragi. Á þessu ári eru tíu ár liðin frá því Bragi og félagar opnuðu Baggalút og hann segir að líklega þurfi þeir að gera eitthvað í tilefni afmælisins. Baggalútarnir byrjuðu sem nafnlausir brandarakallar á vefnum, stigu síðan fram og hafa heldur betur látið til sín taka í tónlistinni og víðar og eiga meira að segja sinn fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur. En lögðu þeir upp með að ná heimsyfirráðum á tíu árum? „Og að vera út um allt. Gersamlega óþolandi. Nei. Þetta var nú ekki alveg áætlað svona þótt það hafi nú samt verið gert ráð fyrir heimsyfirráðum í hlutafélagaskráningunni ef ég man rétt. En þetta hefur farið aðeins úr böndunum.“
Pælt í sokkabuxum yfir bjór
„Við í Baggalúti erum byrjaðir að spá í að gera glam-rokkplötu en erum ekki alveg búnir að átta okkur á hvort við þorum að fara þá leið. Þetta þótti mjög fyndið yfir einhverjum bjórum fyrir nokkrum mánuðum. Við þurfum í það minnsta einhverja afsökun til að troða okkur í sokkabuxur. En ef þetta dettur upp fyrir þá verður það bara önnur jólaplata eftir fjögur ár. Við erum alltaf með jólalög á hverju ári sem hlaðast upp þangað til við hreinsum lagerinn með því að gefa lögin út á plötu. Það kemur okkur alltaf jafn mikið á óvart að fólk skuli vilja kaupa þetta eftir að
við erum búnir að gefa það út á netinu.“ Bragi hefur verið frekur til fjörsins í íslensku tónlistarlífi undanfarið og í því sambandi nægir að nefna barnaplötuna Gilligill, Diskóeyjuna þar sem Páll Óskar fór á kostum með Memfismafíunni í einu vinsælasta lagi síðasta árs, Það geta ekki allir verið gordjöss. Jólalög og -plötur Baggalúts hafa einnig notið mikilla vinsælda og nú síðast kom út plata með lögum úr sýningunni Ballið á Bessastöðum í Þjóðleikhúsinu en Bragi samdi tónlistina auk þess sem hann og Gerður Kristný eiga heiðurinn af söngtextunum. Bragi segir að þrátt fyrir allan þann aragrúa af lögum sem hann hefur átt þátt í að semja síðustu misseri sé því nú ekki þannig farið að fólk standi í biðröð hjá honum og biðji um lög sem muni slá í gegn. „Nei, nei. Þetta raðaðist svolítið mikið á síðasta ár þótt það væri alls ekki planað þannig og þetta lenti allt einhvern veginn í einni kös.“
Töff að vera í Klamidíu X
Bragi segist hafa byrjað að fikta við lagasmíðar á menntaskólaárunum. „Maður var náttúrlega alltaf í hljómsveitum á þessum árum. Ég var í hinni gagnmerku hljómsveit Klamedíu X þegar ég var ungur maður. Það þótti mjög töff og það var einmitt út frá þeirri ágætu sveit sem ég kynntist Kidda í Hjálmum.“ Þeir Guðmundur Kristinn Jónsson, jafnan kallaður Kiddi hjálmur, og Bragi hafa unnið mikið saman með góðum árangri en þeir kynntust eftir að Klamedía X vann Rokkstokk-hljómsveitakeppnina sem Kiddi stóð
fyrir 1998. „Verðlaunin voru meðal annars stúdíótímar til þess að taka upp plötu og hann tók plötuna okkar upp. Þegar Baggalútur fór svo að reyna fyrir sér á tónlistarsviðinu var Kiddi eini maðurinn sem ég vissi um sem hafði aðgang að stúdíói. Þá var hann farinn að vinna í Geimsteini og við hjóluðum í hann. Þegar hann var aðeins búinn að jafna sig á okkur og venjast bullinu þá gekk hann til liðs við hópinn og er svona driffjöður í þessu hljómsveitardútli öllu.“ Bragi hrærði í ansi mörgum pottum á síðasta ári og hann er vantrúaður á að rólegri tímar séu fram undan. „Maður er alltaf að telja sér trú um að það sé að hægjast um en það er nú bara einhver draumsýn þegar maður er með mann eins og Kidda á hliðarlínunni. Hann byrjaði árið á því að hóa saman mannskapnum til þess að taka upp blúsplötu þar sem Gummi P. [Guðmundur Pálsson baggalútur] og Steini hjálmur [Þorsteinn Einarsson] eiga að leiða saman blúshesta sína. Það er spurning hvað verður úr því. Síðan eru fyrirhugaðir tónleikar hjá Sigga Guðmunds og Siggu Toll með Sinfó og ætli maður verði ekki látinn setja einhverja putta í það. Stærsta verkefnið fram undan er svo að klambra saman Diskóeyjunni fyrir Borgarleikhúsið fyrir vorið 2012 þannig að ég þarf að reyna að draga Óttarr Proppé út úr katakombum Ráðhússins og fara að láta hann bjarga tónlistarlífinu í stað þess að vera að berja það niður.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
w w w m na
a .p a.
.is nama a p á Kíktu ktu þátt í og ta gum leik o mtile fyrir tv skem eyrar
r til Aku panama.is ð r e f r á a - Helg ókaúttektir b - 10 sig á rá ið em sk Allir s s geta unn .i a m a pan
1-2 dögum á im e h r a rn u k æ b Viið sendum
Við sendum bækurnar heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu 00 krr. 0 .0 1 n e a ir e m r i ri fy r e ef keypt im e h t ít fr r a rn u k æ b Við sendum
2.690,- 2.190,-
2.490,- 1.990,-
2.690,- 2.190,-
2.490,- 1.990,-
2.490,- 1.990,-
2.690,- 2.190,-
2.490,- 1.990,-
2.690,- 2.190,-
SPLUNKUNÝJAR KILJUR Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI!
is
LOKSINS ALVÖRU BÓKSALA Á NETINU!
22
konudagur
Kolfinna Von Arnardóttir og Jón Örn Jóhannesson Eitthvað frumlegt
Hún: Ég krefst þess að hann komi vel fram við mig. Sækist alls ekki í dýrar gjafir eða neitt því um líkt. Væri frekar til í eitthvað sérstakt og frumlegt. Sem kemur beint frá hjartanu. Veit þó ekki alveg hvað það getur verið. Vona bara að hann hafi undirbúið þennan dag vel!
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Strákarnir reyna við kröfur stelpnanna Konudagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land á sunnudag. Pressan á karlpeningi þjóðarinnar er fyrir vikið töluverð. Eitt er hvað strákarnir ætla að gera fyrir konurnar í lífi þeirra í tilefni dagsins. Annað er hvað konurnar vilja. Fréttatíminn bar saman fyrirætlanir og væntingar nokkurra para.
Dagurinn mun snúast um hana
Hann: Ég er alveg búinn að spá í þetta. Planið er að byrja á að færa henni amerískar pönnukökur í rúmið. Það er uppáhaldið hennar. Svo bara dekra við hana allan daginn. Hún þarf ekkert að hugsa eða gera. Dagurinn mun snúast um hana og ég mun gera allt til að hafa hana glaða.
Stórt knús væri vel þegið
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
Hún: Ég væri til í að dagurinn myndi byrja á stóru knúsi. Svo bara að hann komi vel fram þennan dag, eins og hann gerir í rauninni alltaf. Væri endilega til í að hann myndi bjóða mér út að borða um kvöldið eða elda góðan mat handa mér. Jafnvel svo einhver rómantísk kvikmynd í tækið, snakk og enda daginn á unaðslegu tásunuddi. Það væri topp dagur.
Nudd til að gleðja hana
Hann: Byrja jafnvel daginn með morgunmat í rúmið. Vera búinn að kaupa eitthvað sætt handa henni í Blómavali og færa henni. Nudd myndi jafnvel gleðja hana. Hún verður heppin ef ég færi henni smá axlanudd. Mun koma fram við hana eins og prinsessu.
YOGA · LEIKFIMI · PILATES
Soffía Anna Helga Herbertsdóttir og Björn Hafsteinsson
konudagur 23
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Orka Kristinsdóttir og Ragnar Kristjánsson Dekur og rómantík
Hún: Við pælum nú ekki mikið í svona dögum en það væri nú alveg gaman ef hann myndi koma mér á óvart. Kannski dekri, ferð í Bláa lónið eða eitthvað rómantískt út að borða.
Veisluþjónusta
Ekkert ákveðið
Hann: Þar sem hún gerði ekkert fyrir mig á bóndadaginn þá er ekkert víst að hún fá eitthvað gott frá mér. En þar sem ég er nú betri manneskja en hún þá gæti ég gert henni góðan dag og tekið hana með mér í bíó eða sund.
Fermingarveislur 3.100 kr. til 3.800 kr. á mann fyrir 30 manns eða fleiri. Forréttir, heitir og kaldir réttir.
Veislur Fyrirtæki, fundir, brúðkaup og árshátíðir. Allar upplýsingar og matseðlar á www.heittogkalt.is
Sturla Birgisson er margverðlaunaður matreiðslumaður og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims.
HEITT & KALT | Kársnesbraut 112 | 200 Kópavogi | Sími: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is
Haf og hagi
Eitthvað persónulegt
Hún: Við erum ekkert mikið að gera fyrir hvort annað á þessum dögum. Lítil rós eða eitthvað persónulegt væri sætt. Kannski smá baknudd væri vel þegið.
Eftiréttur um nóttina
Hann: Konudagurinn? Var hann ekki um daginn? Jæja, þá býst ég við að það verði blóm og eitthvað rómantískt. Dekra við hana og jafnvel elda kvöldmat. Kertaljós og bara við tvö. Svo verður eftiréttur um nóttina, fer ekkert út í þau smáatriði.
Sigrún Sif Jónsdóttir og Svanur Herbertsson
Ljósmyndir Kolbrún Pálsdóttir
Við bjóðum upp á spennandi þriggja rétta máltíð út febrúar! Skemmtilegt úrval af því besta fáanlega hráefni úr haganum og hafinu sem Ísland hefur upp á að bjóða!
Pantaðu núna! Sími: 511 5090 Netfang: einarben@einarben.is Heimasíða: www.einarben.is
24
viðtal
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Ég hélt alltaf að við myndum bjargast og vil segja við foreldra barna og unglinga í neyslu að muna að þar sem er líf, þar er von. Þrátt fyrir erfiðleikana við að eiga barn í neyslu verð ég Óskari alltaf þakklát; án reynslu hans hefði ég aldrei kynnst þeirri mannrækt sem tólf spora kerfið er. Ég hef alltaf sagt að þau hafi bjargað lífi mínu.
Hlustaði á son sinn deyja Sonur Eddu Axelsdóttur flugfreyju tók of stóran skammt og dó fyrir sex árum. Í viðtali við Önnur Kristine kemur fram að tólf spora kerfið hafi bjargað sálarheill og lífi Eddu. Þrátt fyrir sára reynslu segir Edda mikilvægt að foreldrar sem eiga börn í neyslu megi aldrei gleyma því að þar sem er líf, þar er von. Ljósmyndir/Hari
F
östudaginn 18. febrúar árið 2005 var Edda Axelsdóttir flugfreyja að fara á Alfa-námskeið hjá Fíladelfíusöfnuðinum í Kirkjulækjarkoti við Hvolsvöll. Áður en hún lagði af stað hringdi hún í son sinn, Óskar Þór Gunnlaugsson, 28 ára, en hann hafði komið mömmu sinni í kynni við söfnuðinn nokkrum mánuðum áður. Þau töluðu saman stutta stund og kvöddust með orðunum: „Við tölum saman á sunnudaginn“. Þetta var í síðasta sinn sem Edda talaði við son sinn. Aðfaranótt sunnudagsins var Óskar Þór látinn, eftir að hafa sprautað sig með verkjalyfinu Contalgin sem að þessu sinni varð honum að bana. „Óskar minn átti í baráttu allt sitt líf,“ segir Edda, sem gaf sér tíma í vetrarfríinu sínu til að segja mér söguna hans Óskars. Hún er hörkudugleg kona sem alla ævi hefur unnið hörðum höndum. „Ég þekki ekkert annað en að vinna,“ segir hún brosandi. „Ég eignaðist fyrsta barnið mitt þegar ég var 16 ára, dótturina Evu sem ég varð að láta í fóstur. Tveimur árum síðar fæddist Hákon sonur minn og fimm árum eftir það Óskar Þór. Óskar
fæddist með klumbufætur; fætur sem voru snúnar frá ökklum. Hann fór í fyrstu aðgerðina sína nokkurra daga gamall og síðan var stöðugt verið að gera á honum aðgerðir og hann var allt fyrsta árið í gifsi á báðum fótum og síðan í spelkum, ásamt því að vera í þjálfun. Samt var hann alltaf brosandi og alltaf í góðu skapi, fallegur með kastaníubrúnt, liðað hár. En þarna byrjaði vítahringur sem hann átti erfitt með að losna úr. Hann fékk sterk verkjalyf, meðal annars morfín, og þar sem hann átti alltaf erfitt með svefn þurfti hann róandi töflur. Hann var mjög háður mér enda var ég mikið með hann á handleggnum. Hann fékk síðan sérsmíðaða skó og fór á leikskóla í Neskaupstað, en þangað fluttum við þegar Óskar var tveggja ára. Þar leið honum vel og var aldrei strítt, en þegar hann var kominn í grunnskóla hófst stríðnin. Við bjuggum í Norðfirði í tæp fjögur ár en vorum mikið fyrir sunnan, bæði vegna Óskars og svo var Hákon með mjög slæma sjón og þurfti að leita lækninga í Reykjavík.“
Allir hans draumar dóu í fæðingu
Edda fluttist til Reykjavíkur með
synina tvo og hóf störf á auglýsingadeild Morgunblaðsins. „Óskar fór á leikskólann Steinahlíð og tvisvar, þrisvar sinnum var hringt í mig og sagt að Óskar hefði stungið af – hann hafði farið að leita að mömmu sinni. Svona háður var hann mér þessi elska,“ segir hún og brosir. „Saga Óskars hélt áfram; læknar, sjúkrahús, aðgerðir. Hann fór í Austurbæjarskólann, þar sem hann var ánægður, en ég held að honum hafi alltaf verið strítt. Hann fann sér vini sem voru meira minnimáttar en hann og varði þá. Ég veiktist, ónæmiskerfið hreinlega gaf sig og ég var oft inni á sjúkrahúsum. Ég átti yndislega mömmu, Katrínu Júlíusdóttur, sem bjó nálægt okkur og sá um strákana á meðan ég lá inni. En þetta bjargaðist allt, ég var kraftmikil og dugleg og það sem hélt mér gangandi var kærleikurinn. Ég hef alltaf trúað á Guð; ég trúði alltaf að hann væri þarna og okkar væri gætt. Hákon veiktist illa þegar hann var 12 ára og þurfti að vera í hjólastól í nokkra mánuði, svo ég hafði mikið að gera. Óskar átti sína drauma, hann langaði að spila fótbolta og annað sem strákar gera, en gerði sér grein fyrir að allir hans draumar dóu í fæðingu. Ég hafði sent hann í sveit þegar hann var barn og þar fékk hann meðal annars að ríða berbakt og það voru yndislegar stundir í lífi hans. Hann var mikið náttúrubarn.“ Edda fékk úthlutað íbúð á Seilugranda og þá lá leið Óskars í Hagaskóla: „Þar leið honum illa,“ segir hún
Ég var aldrei sátt við þá ákvörðun sem ég tók samkvæmt ráðleggingum fagfólks þegar Óskar var farinn að neyta morfíns. Mér var ráðlagt að afneita honum; það væri eina leiðin til að hann sæi að sér. Þetta var alversta ráðlegging sem ég hef farið eftir í lífinu.
„Hann fann sig engan veginn og neitaði að fara í skólann. Þegar hann var 13 ára fékk ég símhringingu frá skólanum um að Óskar Þór lægi úti á skólalóðinni, dauður af áfengisdrykkju. Hann hafði kynnst strák í skólanum, fór með honum heim í frímínútum og þeir drukku vín sem þeir fundu þar. Honum var hegnt með því að vísa honum úr skóla í viku. Óskar hefði í rauninni þurft sérkennslu, hann þurfti miklu meiri athygli en jafnaldrar hans og meiri umhyggju, því hann var svo tilfinningaríkur, en skólinn réð engan veginn við þetta. Ég var mjög ósátt við hvernig tekið var á hans málum. Hann var bara stimplaður vandræðaunglingur. Þarna var enginn skilningur, engin hjálp. Hann var svo góð og viðkvæm sál, blíður og góður við alla. Hann átti eina aðgerð eftir en harðneitaði að fara í hana, vissi hvaða kvalir biðu hans. Strax þarna, eftir þessa drykkju þegar hann var þrettán ára, árið 1989, leitaði ég mér hjálpar hjá sjálfshjálpar- og mannræktarsamtökum því ég vissi að ég yrði að finna leið til að hjálpa mér til að geta hjálpað honum. Ég fór að vinna í tólf spora kerfinu á fullu og geri enn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir, sem nú er Dómkirkjuprestur, vísaði mér veginn og ég verð henni ævinlega þakklát.“
Sjálfseyðingarhvöt
„Óskar fylltist sjálfseyðingarhvöt á unglingsárunum, reif fötin sín, klippti á sig hanakamb, fór að hverfa Framhald á næstu opnu
Borgarveisla
28. apríl – 3 nætur
Prag
Barcelona
Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Ilf *** 28. apríl í 3 nætur með morgunverði.
ENNEMM / SIA • NM45388
5.maí – 4 nætur
frá
79.900 kr.
Netverð á mann m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Zenit **** 5. maí í 4 nætur.
109.990 kr.
21. apríl – 4 nætur
31. mars – 4 nætur
Búdapest
Sevilla Netverð á mann, m.v gistingu í tvíbýli á Hotel Monte Carmelo **** 31. mars í 4 nætur með morgunmat. Aukagjald fyrir einbýli kr. 22.680.
frá
frá
99.900 kr.
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Mercure Duna *** eða Hotel Tulip Inn *** 21. apríl í 4 nætur með morgunverði.
28. apríl – uppseld
bókaðu beint á heimsferdir.is Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is
frá
89.900 kr.
26
viðtal
og var tekinn ofurölvi niðri í bæ, en aðallega lenti hann í læknadópi því hann þekkti það svo vel. Það var ekkert mál að verða sér úti um það í miðbænum og einu sinni fann ég latex-hanska fulla af lyfjum sem hann hafði fengið gefins. Hann var meira í pilluáti en áfengi. Hann fór að skera sig með hnífum, brenna sig með sígarettum og varð viðskotaillur. Þessi yndislegi drengur hreinlega umhverfðist. Á þessum árum var hann tekinn inn í neyðarvistun í Efstasundi, en þangað fór lögreglan gjarna með unglinga sem hún tók upp af götunni á næturnar. Ég bað um að það yrði greint hvort hann væri kominn út í neyslu eiturlyfja og það var farið með hann að Stuðlum. Ég varð mjög hissa þegar ég fékk þau svör að það væri ekki hægt að merkja að hann væri eiturlyfjasjúklingur og þyrfti því ekki á meðferð að halda. Ég tók hann heim og hann hélt áfram að hverfa. Þótt ég læsti hann inni í herbergi þá fór hann bara út um gluggann. Þetta voru endalausar andvökunætur. Þetta endaði með því að Óskar leitaði sjálfur til barnaverndarnefndar og var vistaður á meðferðarheimilinu í Efstasundi. Hann vildi ekki vera svona, þetta var alltaf ákall á hjálp. Hann hafði reynt að vera í karate og fleiru en fæturnir gáfu sig alltaf. Hann var algjör snillingur í höndunum, samdi tónlist, lék á gítar og málaði, en hann hafði aldrei hugarró til að ná árangri í því sem hann var góður í. Ég fékk síðar að sjá skýrslur úr Efstasundinu og þar stóð að Óskar Þór kæmi greinilega frá mjög skemmdri móður. Ég var ekkert skemmd! Ég var hörkudugleg og góð mamma. Við foreldrarnir vorum dæmd, ekki að barnið okkar væri haldið sjúkdómi.“
„Versta ákvörðun sem ég hef tekið“
„Ég var aldrei sátt við þá ákvörðun sem ég tók samkvæmt ráðleggingum fagfólks þegar Óskar var farinn að neyta morfíns. Í eitt skipti þegar hann var inn á meðferðarstofnun var mér ráðlagt að afneita honum; það væri eina leiðin til að hann sæi að sér. Þetta var alversta ráðlegging sem ég hef farið eftir í lífinu. Ég lokaði á hann. Hann fékk stundum að gista hjá vinum sínum í næstu götum við heimili okkar og ég sá hann tilsýndar. Það reyndist mér ofviða og endaði auðvitað með því að ég leitaði hann uppi og tók hann til mín. Foreldrum fíkla er stundum ráðlagt að loka á þá. Sumir verða kannski að gera það og það heppnast, en hjá mér heppnaðist það alls ekki, það gerði illt verra. Ég var farin að kenna sjálfri mér um allt; ég
Helgin 18.-20. febrúar 2011
hefði unnið of mikið úti, ég væri ekki nógu góð móðir, ég hefði ekki alið hann rétt upp. Samt átti ég fimm árum eldri son sem hafði alist upp við nákvæmlega sömu aðstæður og aldrei lent í neinum vandræðum.“
Getur enn ekki talað um hann án þess að tárast
Þegar Óskar var sautján ára fór hann á samyrkjubú í Ísrael og leið einstaklega vel þar. Eftir heimkomuna hafði hann ekki eirð í sér til að vera heima og fór aftur til Ísraels. „Úr þeirri ferð kom hann heim mölbrotinn í hjólastól. Hann hafði verið í einhverri neyslu þar og hrapað út um opinn glugga á gistiheimilinu. Og við tók enn ein sjúkrahúsdvölin.“ Þrátt fyrir erfið ár frá því Óskar var tólf ára fram að tvítugu vann Edda úti og fór auk þess í nám í félags- og sálfræði við Fjölbrautaskólann í Ármúla og útskrifaðist af uppeldisfræðibraut. Hún fór síðar aftur í skólann, langaði að læra meira til að geta orðið leiðbeinandi fyrir unglinga í neyslu og foreldra þeirra. En álagið var of mikið og hún varð að hætta. Edda segir Óskar hafa farið inn og út af Vogi og náð sér á strik í langan tíma á milli: „Veistu,“ segir hún allt í einu með augun full af tárum, „ég er svo hissa – en þó ekki – hvað það reynist mér erfitt að rifja upp ævi Óskars. Mér finnst svo sorglegt að þessi fallegi stubbur sem ég fæddi í þennan heim hafi þurft að berjast allt sitt líf og enda það á voveiflegan hátt. Ég tel mig vera komna mjög vel á strik í sorginni en ég veit að ég mun aldrei jafna mig. Ég er að læra að lifa með þessu. Nú eru komin sex ár frá því hann dó og ég sakna hans allar stundir. En ég veit að góðir hlutir gerast hægt ...“ Edda segir, samkvæmt upplýsingum frá vinum Óskars, að hann hafi sprautað sig með Contalgin ásamt öðrum eiturlyfjum. „Hann var alltaf góður við mig og við vorum alltaf vinir. Við vorum svo tengd að þótt hann væri týndur vissi ég þegar hann var í vanlíðan. Upp úr tvítugu fór að rofa til, hann náði að halda sér hreinum í langan tíma og var hvers manns hugljúfi. Mamma gladdist mikið þegar hún sá Óskar allan í lagi en hún lést 1997. Hann saknaði ömmu sinnar mikið og féll aftur. Ári síðar lést pabbi hans úr krabbameini. Ég hélt alltaf að við myndum bjargast og vil segja við foreldra barna og unglinga í neyslu að muna að þar sem er líf, þar er von. Þrátt fyrir erfiðleikana við að eiga barn í neyslu verð ég Óskari alltaf þakklát; án reynslu hans hefði ég
aldrei kynnst þeirri mannrækt sem tólf spora kerfið er. Ég hef alltaf sagt að þau hafi bjargað lífi mínu.“
Símtalið sem Edda hafði alltaf óttast
Í nóvember árið 2004 kom Óskar Þór mömmu sinni í kynni við Hvítasunnusöfnuðinn. Þar hafði Óskar sótt samkomur í nokkurn tíma en þegar hann vildi láta skírast var honum neitað um það þar sem hann var í sambúð en ekki hjónabandi. „Það sárnaði honum gríðarlega því hann var mjög trúaður og vildi gefa Jesú líf sitt. Eftir þessa höfnun – enn eina höfnunina í lífi hans – fór að halla undan fæti. Þegar ég var á Alfa-námskeiðinu í Kirkjulækjarkoti, nákvæmlega þessa helgi fyrir sex árum, hringdi farsíminn minn um nóttina. Ég fór fram á gang með símann til að svara og á hinum endanum var spurt: „Ert þú móðir Óskars Þórs Gunnlaugssonar?“ Þegar ég játaði því var sagt: „Ég er að tilkynna þér að hann er dáinn.“ Mér datt ekkert annað í hug en að einhver í neyslu væri að gera at í mér en þegar raunveruleikinn blasti við mér trylltist ég. Ég grét eins og sært dýr og bað um að ég yrði keyrð í bæinn. En nei, það vildi enginn keyra mig um miðja nótt og það var ekki fyrr en næsta morgun að einhver hjón keyrðu mig í bæinn. Þá var ég búin að hringja í Hákon son minn. Ég hafði beðið lögregluna að fara heim til hans og færa honum þessar sorgarfréttir en þangað hafði enginn farið. Það segja margir foreldrar barna í neyslu að þeir kvíði alltaf símtalinu – símtalinu um að barnið þeirra sé látið. En þegar ég fékk símtalið var það miklu verra og ótrúlegra en ég hélt ég væri undirbúin fyrir. Í framhaldi af þessu kvartaði ég undan lögreglunni og Neyðarlínunni.“
Hlustaði á son sinn deyja
Óskar litli fór í fyrstu aðgerðina aðeins nokkurra daga gamall og var í gifsi í langan tíma.
„Daginn áður en Óskar lést hafði vinur hans hringt í Neyðarlínuna og sagt að vinur hans væri búinn að sprauta sig með Contalgin og það þyrfti að koma honum strax á sjúkrahús því hann væri mjög veikur, væri af og til að missa meðvitund. Neyðarlínan sendi menn á staðinn, eftir mikið strögl, en í stað þess að fara inn í íbúðina hringdu þeir og auðvitað sagði Óskar: „Það er allt í lagi með mig, vinur.“ Og þeir bara trúðu því og fóru, í stað þess að fara inn og athuga ástandið. Um miðnætti var hringt aftur – og Óskar var að deyja. Ég fékk að hlusta á þessi símtöl og ætla ekki að lýsa því hvernig það var að hlusta bókstaflega á barnið mitt draga andann í síðasta sinn.“
Óskar fylltist sjálfseyðingarhvöt á unglingsárunum, reif fötin sín, klippti á sig hanakamb, fór að hverfa og var tekinn ofurölvi niðri í bæ, en aðallega lenti hann í læknadópi því hann þekkti það svo vel. Bestun Birtingahús
Móðir og sonur: „Ég hélt alltaf að við myndum bjargast.“
Óskar eftir að hafa náð löngum tíma án eiturefna.
world class.is
Hún segist hafa grátið á hverju kvöldi fyrsta árið eftir andlát Óskars og dvalið meira og minna í kirkjugarðinum við leiðið hans. „Samt veit ég að hann er ekki þar. Kistan hans er þar, en hann sjálfur er á betri stað. Við jarðarförina var kirkjan troðfull, hann var svo elskaður. Það er eitt sem mig langar að koma á framfæri í þessu viðtali: Fyrstu vikuna eftir andlát Óskars var alltaf að hringja og koma til mín fólk, með blóm og kerti og votta mér samúð. Eftir jarðarförina var eins og ég hefði gleymst. Þá fyrst kemur tómleikinn og sorgin og söknuðurinn er svo yfirþyrmandi að það er ÞÁ sem sá sem hefur misst þarf á vinum að halda. Það voru allir að ráðleggja mér; fara út að hlaupa, fara í sund, henda mér út í vinnu, ganga á fjöll, en það hafði ég gert í mörg ár. Ég hélt áfram að gera þetta, og sótti tólf spora fundina, og þar gat ég grátið eins og mig lysti, en nokkrum mánuðum eftir andlát Óskars hrundi ég andlega og líkamlega og þurfti að fara á Heilsuhælið í Hveragerði. Ég er mjög trúuð en ég fór í gegnum reiðina og spurði Guð hvað eftir annað: „Af hverju tókstu hann? Af hverju léstu hann lifa svona erfiðu lífi og enda það á svona hörmulegan hátt?“ Það er mjög áríðandi að tala við fagfólk, presta, sálfræðinga, sorgarsamtök – og fara á tólf spora fundi. Það er svo mikill máttur í þeirri mannrækt. Það er gott að tala við foreldra sem hafa gengið í gegnum sömu reynslu og það er hægt að leita í Foreldrahús. Ég fékk alls staðar hjálp þar sem ég sóttist eftir henni en ég get alveg viðurkennt að það komu oft stundir þegar ég bað Guð að taka mig líka til sín, ég gæti ekki meira, því eitthvað dó innra með mér. En ég á tvö önnur börn sem ég hef mjög gott samband við og ég á sex barnabörn sem ég lifi fyrir. Eftir að Óskar dó fannst mér barnabörnin vera að vaxa frá mér, en þegar nafna mín Edda Rós fæddist í fyrra fannst mér ég endurfæðast. Barnabörnin eru það sem gefur lífi mínu gildi og sýna mér hvað lífið getur verið yndislegt. Minn tilgangur í lífinu er að vernda barnabörnin mín fyrir þessum vonda heimi. Hingað streyma harðari eiturlyf og í meira magni en fyrir tíu árum og enn fleiri ungmenni lenda í þeim og deyja. Ég er með altari heima sem ég útbjó og á því stendur mynd af Óskari mínum. Ég hef logandi kertaljós hjá henni og ég tala mikið við fallega stubbinn minn. Ég veit að ég á eftir að hitta hann aftur í ríki eilífðarinnar.“
FERÐUMST INNANLANDS.
2011 R. VERÐ FRÁ K 2.990.000,-
MEST SELDU ÓPU HJÓLHÝSI Í EVR
2.990.000
Anna Kristine ritstjorn@frettatiminn.is
3.795.000 3.990.000
3.995.000
4.290.000
4.290.000
4.470.000
4.290.000
4.200.000
4.880.000
4.780.000
VIÐ SÝNUM 2011 ÁRGERÐINA AF HOBBY HJÓLHÝSUNUM Á VERÐI SEM KEMUR Á ÓVART. FULLUR SALUR AF SÝNINGARHÚSUM. Allir vagnarnir eru endurhannaðir að utan sem innan og hlaðnir nýjungum. Stórglæsilegar innréttingar, fyrirkomulag og tæki. Nýtt eldhús, nýr sérhannaður stór ísskápur, nýtt stjórnborð fyrir rafmagn og vatn. Opið laugardag 12 til 16 og sunnudag 13 til 17. Verið velkomin, það er alltaf heitt á könnunni. Ath. Einnig verður haldin húsbílasýning helgina 5 og 6 mars.
VÍKURVERK - ALLT Í FERÐALAGIÐ. VÍKURHVARF 6 - 203 KÓPAVOGUR - SÍMI 557 7720 - WWW.VIKURVERK.IS
Súperform Peak Pilates Hot Rope Yoga Mömmutímar
Fitnessbox TRX Combó Zumba Fitness CrossFit
SpinningFit Ketilbjöllur Herþjálfun Lífstíll 20+
SKRÁÐU ÞIG NÚNA
á worldclass.is og í síma 55 30000
28
viðhorf
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Markaðsfræði
Icesave
Umtal og markaðssetning
F
ólk elskar ur verið að sérstök að tala, tækifæri liggi í því jafnvel svo að skapa jákvætt mikið að hægt umtal. Umtal gerer að fullyrða að ist skiljanlega ekki framboðið sé á bara á netinu en köflum meira en netið hefur haft eftirspurnin. En, að minnsta kosti alla vega, fólk tvenns konar áhrif talar um allt milli sem gerir umtal enn mikilvægara himins og jarðar en áður. Fyrstu og þar á meðal hluti eins og vörur áhrifin eru að með og þjónustu, eða tilkomu netsins hvað það ætlar að breiðist umtal mun kjósa. Þetta fer hraðar út en áður. skiljanlega fram Dr. Valdimar Sigurðsson Seinni ástæðan er við mismunandi dósent við viðskiptadeild að núna er auðaðstæður, menn Háskólans í Reykjavík og veldara að mæla geta spjallað við gestaprófessor við Cardiff Busiumtal og áhrif nágrannann eða ness School þess. notað samskiptaMarkaðsfræðsíður. ingar hafa alltaf vitað af mikilvægi Markaðssetning í gegnum um- umtals og hafa rannsóknir leitt í tal fjallar um viðleitni fyrirtækja ljós að þættir eins og óvissa, trúog annarra til að ná fram jákvæðu verðugleiki og mikilvægi eru aðalumtali (þar á meðal skrifum) og drifkraftar orðróms. Rannsóknir forðast neikvæðan orðróm. Í stuttu á mikilvægi umfjöllunar á netinu máli má segja að markaðssetning fyrir árangur markaðssetningar með umtali snúist um það að gefa hafa sýnt misjafnar niðurstöður. fólki ástæðu til að tala um vörur, Annars vegar hafa rannsóknir sýnt þjónustu eða hvað annað sem verið að erfiðlega getur gengið að spá er að markaðssetja, hvort sem það fyrir um vinsældir sjónvarpsefnis er landsvæði eða bara hugmynda- út frá ummælum á netinu. Hins fræði. Annar mikilvægur þáttur er vegar hefur magn umfjöllunar á viðleitnin til að gera það auðveld- netinu spáð fyrir um vinsældir ara að tala um viðfangið. kvikmynda. Í þessu sambandi er Segja má að það að standa að hægt að vara við bókum og öðrum umtali líkist að einhverju leyti miðlum sem meðhöndla markaðsfærni reynds háskólakennara í fræði sem predikun og boða að MBA-námi; kennara sem getur umtal, eða hvað annað sem er í látið nemendur ræða ákveðið við- tísku, sé lausn allra vandamála. fangsefni þar sem þeir komast að Samband markaðsaðila og neytákveðinni niðurstöðu án þess að enda er bara ekki svo einfalt að kennarinn matreiði hana. Kenn- hægt sé að finna eina leið sem arinn á erfitt með að segja nem- hittir alltaf í mark. Auglýsingar endunum bara að ræða hlutinn og geta minnkað sölu, að hækka verð hvað þá fyrirtækið. Umræðuefnið eykur stundum eftirspurn og oft verður að vera áhugavert og kenn- eru neytendur ánægðir með eittarinn/fyrirtækið stjórnar aðeins hvað sem þeir svo velja aldrei. Eitt umræðurammanum. Þrátt fyrir að af markmiðum markaðsrannsókna umræðan fari hingað og þangað er að reyna að finna út hvenær er áfangastaðurinn oft fyrirfram hlutir virka vel og hvenær ekki. ákveðinn. Og eftir stendur dýpri Rannsóknir í markaðsfræði og sannfærðari þekking og til- hafa sýnt fram á mikilvægi umtals hneiging til frekara atferlis. fram yfir aðra þætti (til dæmis Mörg f yrirtæki bjóða góða auglýsingar) við val á vörumerkjvöru/þjónustu án þess að margir um í fjölmörgum flokkum, líkt neytendur geri sér grein fyrir því. og kaffhúsum, farsímaþjónustu, Hugsanlega er einnig skortur á tannlæknum, bankaþjónustu, hárfjármagni til að setja í hefðbundn- greiðslustofum, bílatryggingum ar auglýsingar og þess vegna get- og viðgerðum.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
Anna Bjarnadóttir frá Öndverðarnesi, til heimilis að Hlíðarvegi 14, Kópavogi, lést á Landspítala, Fossvogi sunnudaginn 13. febrúar. Jarðsungið verður frá Kópavogskirkju mánudaginn 21. febrúar kl. 13. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Rauða kross Íslands, Kópavogi, Föt sem framlag, kt. 530379-0199/0130-26-410816 Fyrir hönd fjölskyldu og ástvina Jón Helgi Guðmundsson Þórunn Þórðardóttir Bjarnheiður Kristín Guðmundsdóttir Sigfinnur Þorleifsson Þórunn Guðmundsdóttir Ingvar A. Guðnason Björk Guðmundsdóttir Antoníus Þ. Svavarsson Sjöfn Guðmundsdóttir Jón Sigurmundsson Ömmu- og langömmubörn
Á
Beðið eftir forsetanum
Ákvörðunar forseta Íslands um nýjustu Icesave-lögin er beðið með óþreyju. Forsetinn hefur reynst góður lesandi á meirihluta þjóðar sinnar hingað til. Árið 2004 glansaði hann í fjölmiðlamálinu, þegar hann vísaði afar illa ígrunduðum fjölmiðlalögum til þjóðarinnar. Þá var fólkið í landinu að vísu svikið um þjóðaratkvæðagreiðslu, en afleiðingin varð engu að síður sú að hin vondu fjölmiðlalög gufuðu upp. Forsetinn endurtók leikinn fyrir ríflega ári þegar hann vísaði til þjóðaratkvæðagreiðslu Icesavesamningi númer þrjú, eða réttara sagt breytingum á lögum um ábyrgð ríkissjóðs á skuldbindingum vegna Icesave-reikninga Landsbankans. Kjósendur Jón Kaldal kolfelldu þær lagabreytkaldal@frettatiminn.is ingar og forsetinn uppskar eins og til var sáð, vinsældir og velþóknun. Veitti ekki af eftir að fallið hafði hraustlega á ímynd hans vegna þess hversu úr hófi handgenginn hann hafði þótt helstu athafnaskáldum landsins á góðæristímanum. Sú gagnrýni var að vísu að mestu leyti eftirávísindi. Forsetinn hafði ekki gerst sekur um annað en að hrífast með, eins og meirihluti þjóðarinnar sem sá ekki út fyrir veisluglauminn, svo vitnað sé óbeint í fræg ummæli Árna Mathiesen á þingi.
Forsetinn og þjóðin hafa sem sagt gengið í takt öll árin frá því að hann settist á Bessastaði fyrir tæpum fimmtán árum, fyrir utan þann skugga sem féll á hann í kjölfar hrunsins. Prófraunin fram undan er hins vegar flóknari en aðrar sem forsetinn hefur þurft að glíma við. Nú reynir meira á tilfinningu hans fyrir þjóðarviljanum en nokkru sinni fyrr. Icesave-lögin voru samþykkt með auknum meirihluta á Alþingi. Ríkisstjórn og stærsti stjórnarandstöðuflokkur landsins, sem svo vill til að er líka sögulega stærsti stjórnmálaflokkur landsins, eru einhuga um knýjandi þörf á því að ljúka Icesave með samningum. Og umfram allt sýna skoðanakannanir ekki sömu gjá milli þings og meirihluta þjóðarinnar og í fyrri tilvikunum tveimur þegar forsetinn var í sambærilegri stöðu. Ekki þarf að efast um að forsetinn muni fyrst og síðast horfa til sambandsins milli sín og þjóðarinnar þegar kemur að lokaákvörðuninni. Eins og fyrir rúmlega ári er hins vegar öruggasta veðmálið fyrir hann að neita lögunum undirskriftar. Þjóðin fær þá að ráða þessu sjálf. Hann getur ekki tapað á því að leyfa henni það. Annað kann hins vegar að gilda um ríkissjóð. Þar eru líkurnar ekki hagstæðar ef Icesave fer aftur á byrjunarreit. Um það er mikill meirihluti Alþingis sammála og auk þess forsvarsmenn stærstu aðildarfélaga á vinnumarkaði, Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands.
Ekki þarf að efast um að forsetinn muni fyrst og síðast horfa til sambandsins milli sín og þjóðarinnar þegar kemur að lokaákvörðuninni. „Þetta reddast“ má ekki vera okkar haldreipi
Lærdómur af örlögum stjórnlagaþingskosningar
Í
þriðja sinn fjalla ég hér í Fréttatímanum um kosninguna til stjórnlagaþingsins. Er ég kominn með málið á heilann? Vonandi ekki, en ég tel að þjóðin geti lært margt af þessari hrakfallasögu. Meginlærdómurinn er sá að enn á ný sjáum við hvað við erum fá og smá. Sumir segja að við bætum fámennið upp með sérstökum dugnaði og gáfum auk þessa íslenska séreinkennis að láta hlutina „reddast“. Þetta er 2007-hugsun, svo notað sé nútímamál. Það má ekki vera okkar haldreipi lengur að treysta á að hlutirnir bjargist einhvern veginn. Við verðum að vera raunsæ, taka tillit til smæðarinnar, leita einfaldra lausna og róa óhikað á erlend mið eftir fyrirmyndum, svo að fá hollráð séu nefnd. Umfram allt verðum við að nýta vel það takmarkaða mannvit sem við höfum úr að moða. Hvað hefur þetta með kosningu til stjórnlagaþings að gera? Jú, við reistum okkur ef til vill hurðarás um öxl. Eftir rúmlega árs málþóf ákvað Alþingi skyndilega á miðju síðastliðnu sumri að efna til kosningar til stjórnlagaþings aðeins nokkrum mánuðum síðar, sem endaði með því að Hæstiréttur úrskurðaði kosninguna ógilda. Ég er ósáttur við margt í úrskurði Hæstaréttar og hef í fyrri greinum mínum bent
á rökleysur, en um heyrandi mistökum leið á það hvernig og mistúlkunum, rétturinn hefði getað eins og reyndi á fyrir farið meðalhófsleið Hæstarétti. Þessi aljafnframt því sem mennu lög verða að hann hefði vísað vera nútímaleg með veginn til umbóta í það að markmiði að framkvæmd kosngera kosningar ódýringa. Engu að síður ar í framkvæmd um verður að sætta sig leið og lýðræðið er í við ákvörðun Hæstaheiðri haft og kosnréttar og láta hana ingaleyndar gætt verða okkur tilefni sem frekast er kosttil að haga framur. Það er ótækt að kvæmd kosninga framkvæmd kosní senn með vöndinga skuli kosta 200uðum en líka sem Þorkell Helgason 300 milljónir króna. einföldustum hætti. var kjörinn á stjórnlagaþing Við hljótum t.d. að Því miður veitir úrgeta sætt okkur við skurður Hæstaréttar fáa vegvísa einföld kjörklefaskilrúm eða plastþar sem rétturinn rökstyður ákvörð- kjörkassa eins og aðrar lýðræðisun sína lítt og frávísun endurupp- þjóðir, ef það sparar fé. Stóri sparntökubeiðnarinnar á engan hátt. aðurinn er hins vegar fólginn í Almennar kosningar, einkum um einfaldaðri og samræmdri yfirstjórn einstök málefni, verða efalaust tíð- en ekki síst í rafrænum aðferðum. ari hér eftir en hingað til. Krafan Vitaskuld á kjörskrá að vera rafræn um virkt lýðræði kallar á það. Nú þannig að kjósa megi á hvaða kjöreru í gildi ein fimm lög um slíkar stað sem er. Taka þarf af skarið með kosningar, hver með sínum hætti. heimild til rafænnar úrvinnslu kjörÞetta er of flókið fyrir okkar kotríki. seðla og stefna að beinum rafrænSameina ætti þessa lagabálka í einn um kosningum. þar sem kveðið væri á um öll samVið verðum að tryggja frameiginleg framkvæmdaratriði. Þá kvæmd lýðræðisins á þann hátt verður ekki það klúður að vísað sé sem hentar smáþjóð. Hér er verk þvers og kruss milli laga með til- að vinna.
Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jón Kaldal kaldal@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Ritstjórnarfulltrúi: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.
Konudagurinn nálgast... Vantar þig hugmynd? Í verslunum Eymundsson getur þú valið úr fjölbreyttu úrvali bóka og gjafavara sem henta tilefninu, auk innpökkunar þér að kostnaðarlausu. Eymundsson mælir með! Sláðu í gegn og lestu rómantísk ástarljóð fyrir hana á konudaginn. Kr. 2.999,-
Hjartasúkkulaði fylgir með í kaupbæti með ástarljóðum Páls.
Tvær ómissandi bækur fyrir konur á öllum aldri! Ég man þig kr. 2.490,- og Prjónaklúbburinn kr. 2.150,-
Belgíst gæðakonfekt Sérlega bragðgott konfekt í hæsta gæðaflokki. Kr. 695,-
Þú býrð til rétta stemmningu með Páli Rósinkranz. Ó hvílík elska kr. 2.199,-
Ellý Vilhjálms. Glæsilegur þriggja diska safndiskur. Heyr mína bæn kr. 3.999,-
Blóm og bók
Verð gilda til og með 28. febrúar 2011.
Fallegur boðskapur
Gjöf sem gleður!
Konumyndin! EAT PRAY LOVE fór sigurför um heiminn. Kr. 2.799,-
Eymundsson.is
Falleg afskorin blóm í eftirtöldum verslunum: Eymundsson Austurstræti Eymundsson Kringlunni Eymundsson Smáralind. Lítill vöndur: kr. 1.795,Stór vöndur: kr. 2.995,-
SPURNING VIKUNNAR
Hefurðu keypt bók á netinu nýlega?
Arndís Lilja Guðmundsdóttir Já, ég keypti bók á Panama.is um helgi og hún var borin út samdægurs. Frábær þjónusta.
Ari Björn Ólafsson Já, ég fann bók sem ég hef leitað lengi að á Panama.is. Frábær vefur!
Lilja Björk Jónsdóttir Já, ég hef nokkrum sinnum verslað á Amazon og Panama.is.
30
viðhorf
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Vik an sem var Siglt með fullri reisn „Tollverðir tóku stinningarlyf í Arnarfellinu“ Tollgæslan fann tæplega 300 lítra af sterku áfengi, 140 karton af sígarettum, talsvert af bjór og um 500 skammta af stinningarlyfinu Kamagra um borð í gámaflutningaskipinu Arnarfelli sem var að koma frá Evrópu. Má ekki virkja hann? „Svandís finnur „magnaðan stuðning““ Hart hefur verið sótt að Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra undanfarna daga eftir að hún tapaði fyrir Hæstarétti máli sem snerist um staðfestingu á aðalskipulagi Flóahrepps. Sjálf segist Svandís á samskiptasíðunni Facebook finna „magnaðan stuðning úr ólíklegustu áttum.“ Bjöllusauðir? „Sigmundur kvartar“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, kvartaði undan því á þingfundi við Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, að hún beitti bjöllunni af mun meiri hörku þegar þingmenn Framsóknarflokksins væru í ræðustóli en þingmenn annarra flokka. Rifjaði Sigmundur Davíð upp af því tilefni atburðarás þegar hann sjálfur var í ræðustól og forseti Alþingis sló 23 sinnum í bjölluna. En suður? „Vilja stytta leiðina norður“ Sjö þingmenn þriggja stjórnmálaflokka vilja að hafinn verði undirbúningur að gerð nýs vegar sem myndi stytta vegleiðina milli höfuðborgarsvæðisins og Norðausturlands um allt að 14 kílómetra. Hvað eru þrettán þúsund milljónir milli vina? „Keyptu glataðar kröfur“ Stjórnendur í Landsbankanum keyptu skuldabréf FL Group fyrir tæpa þrettán milljarða króna 6. október 2008, daginn áður en bankinn féll, þótt FL Group hefði viku áður óskað eftir greiðslustöðvun. Skilanefnd og slitastjórn Landsbankans telur að þáverandi bankaráð og stjórnendur beri ábyrgð.
Skóli og þjóðfélag
Fyrir hverja er menntun? A llir kennarar hafa einhvern tíma sagt við nemendur sína: „Þið eruð ekki að læra þetta fyrir mig, heldur ykkur sjálf“ – og alls ekki sannfært börn in eða unglingana með svo afdrátt arlausu svari. Menntun er til þess að efla og þroska manneðlið, segir Guðmundur Finnbogason í Lýð menntun sinni, öndvegisriti sem fyrst kom út 1903. Fálki í hreiðri getur þannig ekki menntast, segir Guðmundur, en hann getur fálk ast við umönnun foreldra sinna í laupnum, orðið betri fálki fyrir vikið. Hér er samt ólíku saman að jafna. Fálkinn lærir það sem fyrir honum er haft, það gera börnin líka. Þau ráða hins vegar yfir móð urmáli og lestrarhæfni sem greið ir þeim götu að upplýsingum sem varðveittar eru á bókum.
Aldrei verið meira framboð á menntun
Framboð á menntun hefur aldrei verið meira en nú og hefur vaxið hratt. Núna eru til fræðigreinar sem afa og ömmu óraði ekki fyr ir: fjármálaverkfræði, kynjafræði, stjórnmálafræði, tungutækni, tölvubókhald, ljóstækni. Háskóla stúdentum hefur jafnt og þétt fjölgað, einkum frá aldamótum 2000. Sú tíð er liðin að hinn klass íski menntaskólanemandi hafði lesið skilgreindan „pakka“: Völu spá og Hávamál og valið efni úr lestrarbókum Sigurðar Nordal, mannkynssagan náði að innbyrða Bismarc kanslara, Íslandssögunni lauk með Hannesi Hafstein, nem endur komust ögn niður í dönsku og ensku, lásu Goethe og Schiller og kannski líka Mon oncle Jules og lærðu latneska nafnorða- og sagn orðabeygingu (máladeild) eða að diffra (stærðfræðideild). Meira að segja þetta nám er nú býsna sundurgreint og á eftir að verða enn fjölbreyttara, gangi lögin frá 2008 eftir. Þetta stafar af því að þjóðfé
er þrengri stakkur lagið hefur breyst. skorinn: þeir hafa Atvinnulíf er sér úr einhæfari störf hæft og kallar eft ir starfsfólki sem um að velja og sum veit mikið um lítið, ir velja ekki, heldur getur unnið með lenda í starfi sem öðrum og tekist á þeim fellur ekki. við nýjar kröfur. Pólitískur kækur Þetta gildir um allt nema einföldustu Sýknt og heilagt er störfin, til dæmis talað um að auka í f iskvinnslu og starfs- og verknám. handlang í bygg Það er eiginlega ingarvinnu – sem pólitískur kækur, eiginlega eru ekk ekki síst alþingis ert einföld störf! manna og frambjóð Það er óravegur frá Sölvi Sveinsson enda fyrir kosning fyrstu mótorbátun skólastjóri Landakotsskóla ar, en lítið verður úr framkvæmd og um til nútíma fjöl veiðiskipa sem eru hátæknivædd kemur líklega tvennt til. Annars og tölvustýrð, hvort sem er í vélar vegar nýtur bóknám meiri virðing rúmi eða á stjórnpalli. Þessi tækni ar, öfugt við það sem áður var, og léttir af mönnum líkamlegu erfiði hins vegar er verknám að jafnaði en veldur líka fölsku öryggi því dýrara en bóknám. Þá setja menn mannsaugað greinir oft ekki hvað listnám undir sama hatt og lengi það er sem fer úrskeiðis í tölvu vel þótti það ónytjungslegt. Hvað stýrðri veröld fyrr en um seinan. fá eiginlega allir þessir listamenn Og hvernig er þá háttað þessu að gera? Nú eru tímarnir breyttir. sambandi milli einstaklinga og Margvíslegt listnám er nefnilega krafna atvinnulífsins? Ég fer starfsnám sem mætir kröfum krókaleið að svarinu. Margoft hafa nýrra tíma: textíll, teikning, mót nemendur mínir verið að vand un, hönnun; þeir sem þetta læra ræðast með hvað „þeir ætluðu að setja gjarna upp eigin verkstæði og verða“ eftir stúdentspróf og ýmsir úr verður lítið eða meðalstórt fyrir hafa lent í þeirri ógæfu að lenda á tæki þegar best lætur sem veitir flakki milli sérskóla eða háskóla mönnum skapandi starfstækifæri deilda af því að þeim sýndist alltaf og þokkaleg laun. Nú les ég í blöð grasið grænna í annarri vist en um að nokkrir þingmenn hafi flutt þeirri sem þeir höfðu ráðið sig í. þingsályktunartillögu um að efla Ég hef jafnan ráðlagt unglingum starfsnám. Það er gott. Ég vona að velja sér nám með því að máta að þetta séu ekki sömu þingmenn sig við einhver störf sem þeir ynnu irnir og hafa skorið niður framlög býsna kátir frá níu til fimm og færu til framhaldsskóla undanfarin ár, síðan sælir heim að elda handa og einkum þeirra sem veita starfs börnunum! Síðan skyldu þeir at réttindi og auðvelda nemendum að huga hvaða menntun þyrfti í þetta stunda nám með vinnu. Fjarnám starf. Þá færu saman hamingja hefur verið skorið niður um helm og velsæld einstaklings og kröf ing og þrengt hefur verið að þeim ur samfélagsins. Svona nokkurn sem sækja um skóla og eru orðnir veginn; samfélagið er ekki alltaf 18 ára. Hvort tveggja bitnar harð samferða fólkinu. Kannski er það ast á starfsnámi. Er (þing)heimur einmitt svo að menntaður maður inn ekki bæði hrekkvís og slægur? velur sér starf á meðan hinum
Ég vona að þetta séu ekki sömu þingmennirnir og hafa skorið niður framlög til framhaldsskóla undanfarin ár, og einkum þeirra sem veita starfsréttindi og auðvelda nemendum að stunda nám með vinnu.
BRÚÐUHEIMAR BORGARNESI
ffI BRúðulEIkhúS Jón Ágúst Pálmason RSluN Nei. Aldrei.
GERðu dAGINN EftIRMInnIlEgAn! Brúðuheimar bjóða upp á frábæra aðstöðu til að taka á móti stórum sem smáum hópum. Ævintýralegt umhverfi við sjóinn gerir daginn að eftirminnilegri upplifun. við setjum saman þína dagskrá, s.s. leiksýningu, leiðsögn um safnið, gönguferðir og fræðslu. fallegur veitingastaður við sjávarströndina með útiverönd og góð fundaraðstaða.
Hjördís Erna Sigurðardóttir Já, versla oft á Amazon. Hef ekki enn prófað Panama, en stefni að því fljótlega.
hafðu samband í síma 530 5000 eða á hildur@bruduheimar.is og við setjum saman ævintýrið þitt!
BRúðuhEImAR eru staðsettir á sérstökum stað í Borgarnesi sem ber heitið Englendingavík. húsin þjónuðu á árum áður kaupfélagi Borgfirðinga en voru búin að standa auð í langan tíma. Þau hafa nú öll verið endurnýjuð af mikilli natni. BERNd OGROdNIk brúðugerðameistari hefur til fjölda ára glatt Íslendinga með leiksýningum sínum, bæði fyrir börn og fullorðna. meðal sýninga hans eru umbreyting, Pétur og úlfurinn, Einar áskell og nú síðast Gilitrutt.
Skúlagata 17 Borgarnesi Sími 530 5000 bruduheimar.is
viðhorf 31
Helgin 11.-13. febrúar 2011
Einkasjúkrahús
Þurfum upplýsta og fordómalausa umræðu H
á ári. Á Íslandi í dag eru gerðar innan ið íslenska fyrirtæki Prima við 1.000 aðgerðir á ári á þessu sviði. Care vinnur nú að undirbún Sá fjöldi myndi aldrei duga nema ingi byggingar einkasjúkra sem brot af þeim fjölda aðgerða sem húss og sjúkrahótels í Mosfellsbæ þar sjúkrahúsið þarf að gera til þess að sem gerðar verða liðskiptaaðgerðir standa undir sér. PrimaCare þyrfti á erlendum sjúklingum. Umræðan alltaf fjögur þúsund aðgerðir til við um einkasjúkrahús sem í gangi hefur bótar. Ef unnt verður að laða 4.000 verið í fjölmiðlum byggist að töluverðu sjúklinga á ári til Íslands í þessar leyti á vanþekkingu og fordómum og aðgerðir á annað borð er einnig unnt því er nauðsynlegt að útskýra betur að laða að 5.000 sjúklinga. Því er ekki áformin. þörf á íslenskum sjúklingum til að Því hefur meðal annars verið haldið verkefnið geti orðið að veruleika, né fram að ólíklegt sé að einkasjúkra gætu þeir bjargað rekstri þess ef hinn hús geti fengið til sín nægilega marga erlendi markaður brygðist. sjúklinga til að rekstur þess borgi sig Það er af og frá að aðstandendur og á endanum myndi það þurfa að PrimaCare telji að hér sé um að ræða reiða sig á íslenska sjúklinga. Þannig Gunnar Ármannsson sérstaka gullnámu eða að verkefnið sé verið að skapa tvöfalt heilbrigðis framkvæmdastjóri PrimaCare. sé auðvelt í framkvæmd. Þvert á móti kerfi. Þetta er ekki rétt. Það er meðvit er hér um flókið verkefni að ræða sem uð ákvörðun aðstandenda PrimaCare krefst vandaðs undirbúnings. Nálgun að reiða sig alfarið á erlenda sjúklinga. þeirra íslensku fyrirtækja sem nú Ástæður þess eru nokkrar. vinna að undirbúningi að stofnun einkasjúkrahúss Mikil pólitísk andstaða er gegn því að einkafyrir er misjöfn og leiðirnar sem farnar eru einnig. Það er tæki á borð við PrimaCare komist í vasa íslenskra jákvætt og eykur vonandi líkurnar á því að sem flest, skattborgara. Því er m.a. haldið fram að slíkt geti og helst öll, þessara verkefna verði að veruleika. Ís skaðað hagsmuni íslenska heilbrigðiskerfisins. Það er lendingum veitir ekki af fleiri atvinnutækifærum og ekki vilji PrimaCare. gjaldeyristekjum í bráð og lengd. Hinn erlendi markaður fyrir aðgerðir af því tagi Það er von mín að Íslendingar eygi það mikla tæki sem PrimaCare áformar að gera hefur verið kortlagð færi sem felst í því að komast inn á þennan markað. ur. Rannsókn sem unnin er af einu fremsta fyrirtæki Gangi áform PrimaCare eftir munu skapast 600-1.000 heims á þessu sviði bendir ótvírætt til þess að mögu störf auk fjölda afleiddra þjónustustarfa. Það jafn leikar félagsins og Íslands til að laða til sín sjúklinga gildir tveimur álverum – án mengunar. Forsvarsmenn séu mjög góðir. Lækningaferðamennska er ört vax fyrirtækisins hafa – ekki frekar en forsvarsmenn andi markaður á heimsvísu og talið er að eftirspurnin álvera – ENGIN áform um að seilast í vasa íslenskra eftir liðskiptaaðgerðum sjöfaldist á næstu tuttugu skattborgara. Miklu frekar að skila þangað umtals árum. Talið er að fjörutíu milljónir manna ferðist í verðum fjármunum – beint og óbeint. lækningaskyni á næstu árum. PrimaCare ætlar sér að gera allt að 5.000 aðgerðir
Lágafellsskóli í Mosfellsbæ Óskum eftir skólaliðum til starfa sem allra fyrst og út skólaárið. Vinnutími 07:50 – 14:00. Í starfinu felst m.a. gæsla með nemendum, aðstoð í matsal og ræstingar. Ennfremur óskum við eftir skólaliða í ræstingar e.h. Vinnutími 13:00 – 17:00 Laun samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar veita Jóhanna Magnúsdóttir skólastjóri og Ásta Steina Jónsdóttir deildarstjóri í síma 5259200. Umsóknir sendist á netföngin johannam@lagafellsskoli.is eða asta@lagafellsskoli.is
„…Svo langar mig að vera alltaf glaður svona eins og Óli frændi. Ég held að hann þurfi aldrei að sofa…” „En mamma, þegar ég verð stór langar mig að verða svona lagari sem getur lagað alls konar dót og svoleiðis. Svo langar mig að verða blómalæknir svo að öll blómin geti lifað þó að veturinn komi. Best væri samt að vera hjólamaður. Þá getur maður hjólað allan daginn og haft nesti með sér og skoðað fuglana á leiðinni og svoleiðis. Svo langar mig að vera alltaf glaður - svona eins og Óli frændi. Ég held að hann þurfi aldrei að sofa eða borða fisk.”
Öll börn og ungmenni eiga sér drauma um framtíðina. Undan sumum þeirra er fótunum kippt fyrirvaralaust vegna slysa eða sjúkdóma í æsku sem haft geta í för með sér ævilanga örorku. Þeir sem ekki hafa fest sig í sessi á vinnumarkaði standa utan lífeyriskerfisins og njóta því einungis bóta Tryggingastofnunar. OKKAR framtíð er ný og kærkomin framtíðartrygging barna og ungmenna sem skipt getur sköpum fyrir fjárhagslegt sjálfstæði þeirra á fullorðinsárum. Með OKKAR sparnaði, sem laus er til útborgunar við átján ára aldur, má treysta undirstöðurnar enn frekar.
zebra
Framtíð - framtíðartrygging barna fyrir „efin” í lífinu og fjárhag fullorðinsáranna. Sjá nánar um OKKAR líftryggingar hf. • Sóltúni 26 • 105 Reykjavík • Sími 540 1400 • Fax 540 1401 • www.okkar.is
Framtíð á okkar.is.
32
viðhorf
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Fært til bókar
Fýla og flær Björn Ingi Hrafnsson og félagar eru á fart á markaði netfjölmiðla, fjölga ekki aðeins nýjum vefjum í skjóli Pressunnar heldur bættu í síðustu viku við sig Eyjunni sem verið hefur meðal vinsælustu vefmiðla undanfarin ár. Ekki voru allir hrifnir af kaupunum eins og greina mátti af viðbrögðum við frétt um eigendaskiptin. Þegar síðast var skoðað voru ummælin nærri tveimur hundruðum og flest neikvæð. Jónas Kristjánsson ritstjóri sagði fýluna af kaupum Eyjunnar legga langar leiðir. Þá glöddust ekki allir í hópi fastra bloggara á Eyjunni. Baldur McQueen kvaddi og sagði þar helst ráða sérvisku sína en trúlega hefur fleira komið til því hann tiltók sérstaklega að stærstu eigendum Pressunnar, og nú Eyjunnar, treysti hann ekki út með ruslið. Páll Ásgeir Ásgeirsson, sem einnig hefur bloggað á Eyjunni um hríð, bætti um betur í þessari viku um leið og hann sagði sig úr vistinni. Hann vitnaði til máltækis þar sem sagði að sá sem svæfi með hundum vaknaði upp með flær. Parísardaman Kristín Jónsdóttir fylgdi í kjölfarið á þriðjudaginn, færði sig yfir á sitt gamla bloggsvæði. „Eyjan er bara orðin of furðulegt fyrirbæri og bloggið mitt samræmist engan veginn áherslum sem boðaðar eru með nýjum eigendum,“ sagði hún í kveðjubloggi.
Mörður vísar leiðina inn og út úr nefndum „Hann er með frammíköll og hróp og köll. Hann segir að maður sé með „óviðeigandi spurningar“ og „ekki á réttri leið“ og svo framvegis,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, eftir að hún sagði sig úr umhverfisnefnd Aþingis á þriðjudaginn vegna „yfirgangs og frekju“ í Merði Árnasyni, þingmanni Samfylkingarinnar og nefndarformanns. Vigdís fylgdi málinu eftir með bréfi til forseta Alþingis en Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, gekk af nefndarfundinum með Vigdísi. Mörður sá að sér og bað Vigdísi afsökunar á „harðneskjulegri fundarstjórn“ um leið og hann vísaði þingmanninum vinsamlega leiðina aftur inn í umhverfisnefndina, vonaði að Vigdís endurskoðaði ákvörðun sína – svona í anda jafnréttis og bræðralags.
Aðalleikari í stórslysamynd Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur fengið það óþvegið frá Sam-
tökum atvinnulífsins, Suðurnesjamönnum, virkjunarsinnum, skotveiðimönnum, jeppakörlum og aðdáendum lúpínunnar, segir vefritið Smugan í smáklausu undir fyrirsögninni „Fellibylurinn Svandís“ í framhaldi þess að Hæstiréttur ógilti ákvörðun ráðherrans um að neita að skrifa undir aðalskipulag Flóahrepps. Smugan tók saman ummæli stjórnarandstöðunnar á Alþingi í kjölfar dómsins og sagði þau fremur eiga heima framan á stórslysamynd en í þingræðum um íslenskan umhverfisráðherra. „Kannski að þessi harða sókn að henni bendi til þess að umhverfið eigi dulítið undir högg að sækja á Íslandi,“ segir Smugan og þylur upp ummælin: „Slekkur vonarneista, brýtur stöðugleikasáttmálann, hneyksli, veldur miklum og óþörfum töfum, setur verkefni algjörlega í uppnám, vonbrigði, stendur í vegi fyrir framförum, hryðjuverkaárásir, hefur skaðað samfélagið verulega, fer langt út fyrir sinn ramma, umdeild, hindranir, gerir skyndiárás á samfélag landsins.“
Frjósemi fyrr og nú Hagstofan greindi frá því fyrr í vikunni að 4.907 börn hefðu fæðst hérlendis í fyrra. Einungis tvisvar áður hafa fleiri lifandi börn komið í heiminn hér á landi, þ.e. árið 2009 en þá fæddust 5.026 börn og árið 1960 sem enn situr í öðru sætinu en þá fæddust 4.916 börn. Árin 2009 og 2010 standast þó engan samanburð við árið 1960 hvað frjósemi varðar. Árið 2010 var frjósemi íslenskra kvenna örlítið lægri en árið 2009 eða 2,20 börn á ævi hverrar konu en 2,22 árið fyrr. Sú frjósemi er hins vegar ekki nema um helmingur frjóseminnar árið 1960 en þá gat hver kona vænst þess að eiga rúmlega fjögur börn, eða nákvæmlega 4,27. Til fróðleiks eru nefndir hér nokkrir þekktir einstaklingar sem fæddust metárið mikla, 1960: Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, Illugi Jökulsson blaðamaður, Sigríður Klingenberg spákona, Kristþór Gunnarsson, forstjóri Ísafoldarprentsmiðju, Óli Björn Kárason, blaðamaður og varaþingmaður, Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri í Sandgerði, Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður, Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins, Guðrún Nordal dósent og Guðmundur Sigurðsson, forseti lagadeildar HR.
Miðað er við lágmarkslaun í hverju landi (ekki alls staðar lögbundin). Reynt var að nálgast sambærilegar upplýsingar miðað við fótboltaiðkun, tónlistar- og myndlistarnám fyrir 10 ára barn.
Fjölbreyttir möguleikar mikilvægir
Er listnám dýrara en íþróttaiðkun?
U
m síðustu helgi birtust í Fréttatímanum og Morgunblaðinu greinar eftir Njörð P. Njarðvík og Styrmi Gunnarsson þar sem þeir fjölluðu um gildi tónlistarnáms fyrir persónulegan þroska sinn – en hvorugur gerði tónlist að atvinnu sinni. Í grein sinni talar Styrmir meðal annars um þau áhrif sem kynni af tónlist hafi á tilfinningalíf ungmenna sem „hafa orðið fyrir varanlegum áhrifum af því að kynnast hinni ótrúlega fögru veröld tónlistarinnar sem gerir þau öll að betra fólki“. Í Fréttatímanum birtist einnig leiðari ritstjórans, Jóns Kaldal, sem fjallaði þar um tillögur Reykjavíkurborgar um niðurskurð á listnámi á þeim erfiðu tímum sem nú eru uppi í borginni. Jón segir að það hljóti að vera krafa borgarbúa að peningar sem þeir leggja til samneyslu fari þangað sem flestir njóta. Einnig fullyrti hann að niðurgreiðsla Reykjavíkurborgar til tónlistarnáms væri margfalt meiri en til íþróttaiðkunar – og því þyrfti enginn að velkjast í vafa um hvar peningunum væri betur varið. Þegar horft er til námsframboðs á Íslandi er ljóst að það er einhæft; samkvæmt fjárlögum 2009 var bóknám 83,4% af heildar námsframboði á framhaldsskólastigi. Þetta er ein aðalmeinsemd íslensks skólasamfélags, meinsemd sem kristallast í þeim vafasama heiðri að hér á landi er hæsta brottfallið úr framhaldsskólum í Evrópu. Um 97% byrja í framhaldsskóla eftir grunnskóla-
Ertu orkulaus? Viltu lifa lífinu lifandi? Fyrirlestur um pH lífsstíl og mikilvægi basískrar næringar
Guðrún Helga Rúnarsdóttir Næringarráðgjafi og Microscopist
Það er mikilvægt að halda sýrustigi líkamans í jafnvægi til að viðhalda góðri heilsu og koma í veg fyrir ýmsa kvilla. En hvað þýðir að vera súr og afhverju er betra að vera basískur? Ertu með hátt eða lágt pH gildi? Þessum og mörgum öðrum spurningum verður svarað á áhugaverðum fyrirlestri með Guðrúnu Helgu Rúnarsdóttur næringarráðgjafa og Microscopist. Fyrirlesturinn verður haldið í fræðslusal Maður lifandi, Borgartúni 24, mánudaginn 21. febrúar, kl.18:00 og kostar 1.500 kr. Skráning á madurlifandi@madurlifandi.is eða í síma 585 8702 Nánari upplýsingar á www.madurlifandi.is
www.madurlifandi.is
Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700
Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710
Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720
ári. En kostnaðarpróf en fjórðungur þátttaka foreldra þeirra er hættur eftir er líka mjög mistvö ár. Hversu mikil verðmæti tapast munandi. Fyrir tíu vegna þess að ungt ára stúlku sem æfir fólk finnur ekkert fótbolta greiða forsem kveikir í því – eldrar kr. 15.000 f y r i r ei na ön n möguleikarnir eru of eða fjóra mánuði. fáir? Fyrir jafngamlan Er listnám dýrara nemanda í píanóen íþróttaiðkun? Er námi greiða forhægt að bera þetta eldrarnir 50.000 á tvennt saman og af hverju ætti að gera önn og fyrir myndþað? Hér þarf að vara listarnám 41.000 á sig og reyna að nálgönn. Meðfylgjandi ast málin af sann- Ingibjörg Jóhannsdóttir mynd sýnir hve girni. Ekki er rétt að skólastjóri Myndlistaskólans í lengi foreldri á lágtaka dýrasta tónlist- Reykjavík markslaunum er að arnemann og meðal vinna fyrir listnámi íþróttaiðkandann eins og gert er og íþróttaiðkun á Norðurlöndunum. í leiðara Fréttatímans. Einnig er Í ljós kemur mikill munur. Hlutur varasamt að taka heildarframlög foreldra í kostnaði tómstundastarfs til menningar og lista á Íslandi, barna í Reykjavík er miklu hærri eins og formaður Íþróttabandalags en í höfuðborgum í nágrannalöndReykjavíkur gerði nýlega. En það er unum. Einnig er munur á kostnaði mikilvægt að bera þetta saman því foreldra vegna íþróttaiðkunar anníþróttir og listnám eru kostir sem ars vegar og listnáms hins vegar foreldrar hafa til að mennta börnin hvergi meiri en hér á landi. Fróðlegt sín og veita þeim fjölbreytilega örv- er að ímynda sér hvernig samfélag un. Margir sjá listirnar sem leið til okkar liti út í dag ef þessi hlutföll að þjálfa ungt fólk til þátttöku í sam- væru listunum hagstæðari. Væri félagi framtíðarinnar sem enginn sú hjarðhegðun sem einkennt hefveit hvernig verður, á meðan íþrótt- ur samfélag okkar á liðnum árum ir þykja hafa mikið forvarnargildi. kannski minni? Væru ÍslendingÞessu mætti hæglega snúa við. Mik- ar óhræddari við að taka afstöðu, ilvægast er að hver finni sína fjöl og hugsa sjálfstætt, og væri brottfall þá skiptir máli að möguleikar séu úr framhaldsskólum minna? Í nýfjölbreytilegir. Ef reynt er að nálgast legri rannsókn sem James Catterall samanburð á kostnaði og horft til (2009) gerði á bandarískum nemmeðalframlaga Reykjavíkurborg- endum yfir 12 ára tímabil kemur í ar og foreldra, kemur eftirfarandi ljós að nemendur sem hafa verið í í ljós: Formaður Íþróttabandalags listauðugu umhverfi eru 20% líkReykjavíkur sagði nýlega að niður- legri til að kjósa, 16% líklegri til greiðsla til ungs fólks í íþróttum að halda áfram í námi, 15% líklegri væri 80.000 á ári á iðkanda, og í til að taka þátt í sjálfboðastarfi og umfjöllun formanns Íþrótta- og tóm- þegar þeir eru 26 ára eru þeir fimm stundaráðs borgarinnar kom fram sinnum ólíklegri til að þurfa að að niðurgreiðsla til tónlistarnem- þiggja aðstoð hins opinbera. Öflugt anda væri um 220 til 260 þúsund og fjölbreytt listnám er nauðsynlegt á ári. Niðurgreiðsla Reykjavíkur- í heilbrigðu samfélagi – það skapar borgar til 10 ára barns í Myndlista- störf og heilsteypta einstaklinga. skólanum í Reykjavík er 27.000 á
Þegar horft er til námsframboðs á Íslandi er ljóst að það er einhæft; samkvæmt fjárlögum 2009 var bóknám 83,4% af heildar námsframboði á framhaldsskólastigi. Þetta er ein aðalmeinsemd íslensks skólasamfélags, meinsemd sem kristallast í þeim vafasama heiðri að hér á landi er hæsta brottfallið úr framhaldsskólum í Evrópu.
EMC slær öll met í gagnageymslum! Opinn morgunverðarfundur Skýrr, fimmtudaginn 24. febrúar, kl. 8–11
EJS + Skýrr = EMC
HVÍTA HÚSIÐ/SÍA 11-0432
Skýrr og EJS (sem er hluti af Skýrr) eru samstarfsaðilar EMC á Íslandi, en það er eitt stærsta fyrirtæki veraldar í þekkingariðnaði. EMC sérhæfir sig í hugbúnaði, vélbúnaði og víðtækri þjónustu á sviði gagnageymslu, vistunar á upplýsingum og grunnviða upplýsingatækni. Sérfræðingar EMC eru núna í heimsreisu sem þeir nefna "EMC's Record Breaking Tour". Heimsreisa þessi snýst um syrpu af hálfsdags viðburðum þar sem sérfræðingar EMC sýna fólki hvernig það getur stórbætt árangur sinn í rekstri.
Skýrr býður atvinnulífinu á opinn morgunverðarfund með sérfræðingum EMC, sem hefur yfirskriftina EMC slær öll met. Á morgunverðarfundinum mun EMC kynna nýja vörulínu, sem þeir telja að afli þeim samstundis forskots á gagnageymslumarkaði. Hugbúnaður og þjónustur keyrir allt að þrisvar sinnum hraðar, innleiðing tekur allt að 75% skemmri tíma og afritun er sjöfalt hraðari en áður hefur þekkst í þessum geira. Lausnir EMC eru við allra hæfi og henta jafnt smáum sem stórum fyrirtækjum og stofnunum.
08:00 08:30
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar, frá kl. 8:00 til 11.00. Ljúffengur morgunverður að hætti hússins verður framreiddur frá kl. 8:00, en formleg dagskrá hefst stundvíslega kl. 8:30. Fundurinn verður í ráðstefnusal Skýrr að Ármúla 2 í Reykjavík (gengið inn frá Háaleitisbraut). Fundurinn er gestum að kostnaðarlausu og öllum opinn, meðan húsrými leyfir. Skráning fer fram á vefsvæði Skýrr (skyrr.is) eða með því að senda póst til skyrr@skyrr.is.
Húsið opnar - Morgunverður
Gómsætur morgunverður að hætti Kalla kokks
Gestur G. Gestsson – forstjóri
Skýrr býður góðan dag!
08:45
Upphafsorð EMC
09.00
Thinking Different: Simple, Efficient, Affordable, Unified Storage. How to reduce unstructured data growth, and improve application performance at the same time Roger Samdal, Senior Technology Consultant, EMC
10.00
World’s Most Powerful Midrange Storage: New VNX Series. 3X performance, 3X efficiency, 3X productivity Roger Samdal, Senior Technology Consultant, EMC
10.45
Samantekt og lokaorð EMC Fundarstjóri
Bjarni Þór Sigurðsson, sölustjóri hjá EJS-hluta Skýrr
569 5100 skyrr@skyrr.is
Velkomin
viðhorf
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Breytingar á skattkerfinu
Stöðva þarf fjármálaráðherra
U
ndanfarin tvö ár hef vextina og skattinn á hinn er lenda lánveitanda. ur flausturslega verið staðið að breytingum Dreift eignarhald fyrir tækja hefur mörgum þótt á skattkerfinu. Sumar þessara breytinga eru beinlínis þjóð eftirsóknarvert og hafa ýmsir hagslega óhagkvæmar. stuðningsmenn VG haft hátt Á árinu 2009 var gerð sú um þá kröfu á undanförnum breyting að áfallinn gengis árum. En vinstri höndin hjá munur á innlánsreikningum ríkisstjórninni veit ekki hvað sem bundnir eru í erlendum sú hægri gerir. Sett hefur gjaldmiðlum skyldu skattleggj Sigmundur Davíð verið í lög að frá og með árinu ast í staðgreiðslu. Við meðferð Gunnlaugsson 2011 (álagningu 2012) er frádráttur fyrirtækja vegna málsins bentu fjármálafyrir formaður Framtæki á að þessi háttur á skatt sóknarflokksins móttekins arðs og hagnaður heimtu væri óframkvæman af sölu hlutafjár bundinn við legur en á það var ekki hlustað. Að því a.m.k. 10% eignarhald í viðkomandi kom þó að fjármálaráðherra varð að fyrirtæki. viðurkenna mistökin og í árslok 2010 Þetta ákvæði hefur tvo stóra ágalla. var lögum breytt þannig að nú skal inn Í fyrsta lagi verður móttekinn arður leystur gengishagnaður skattlagður í og söluhagnaður að fullu skattlagður stað áfallins áður. Ekki tókst betur til eins og rekstrartekjur ef hlutabréfa en svo að það gleymdist að taka til baka eign er undir 10% og arður kann því að eldri reglu sem gilti á árinu 2010 og því verða margskattaður. Í öðru lagi hef er enn óljóst hvort gengishagnaður á ur ákvæðið þau áhrif að þjappa mjög árinu 2010 verður skattlagður tvisvar. saman eignarhaldi fyrirtækja þar sem Í lok árs 2010 var samþykkt ákvæði mjög óhagkvæmt verður fyrir fyrirtæki um meðferð á skattlagningu á eftirgjöf að eiga minna en 10% hlut í öðru fyrir skulda hjá fyrirtækjum fram til ársins tæki. Afleiðingin er sú að erfitt verður 2014. Um leið og rýmkað var fyrir fyrir fyrir fyrirtæki að auka hlutafé sitt með tækjum í vanda sem fá eftirgjöf skulda því að selja hluti til nýrra hluthafa. Fjár voru settar inn reglur um að sömu fyrir málaráðherra hefur með þessu ákvæði tækjum er gert að nýta að fullu allar lagt sitt að mörkum til þess að auka á frádráttarheimildir í skattalögum til að samþjöppun í eignarhaldi fyrirtækja og lækka skattstofn sem frestað er til árs að uppbygging þeirra og vöxtur bygg loka 2014. Í þessu felst m.a. að fastafjár ist fremur á lánsfé en eigin fé. Þetta er munir sem fyrirtæki kaupa á umræddu gert á sama tíma og rætt er um að koma tímabili skulu afskrifaðir niður í 10%, stórum fyrirtækjum sem nú eru á for þ.e. 90% á kaupári. ræði banka yfir í dreift eignarhald.
Afleiðingin er óvissa og stöðnun
Framangreindar reglur leiða til þess að í samfélagi þar sem mikil þörf er fyrir aukna fjárfestingu svo að umsvif aukist í hagkerfinu er ekki nokkurt vit í því fyrir fyrirtæki sem eru í þeirri stöðu, sem lýst er hér að framan, að fjárfesta í fastafjármunum til ársins 2014. Þessi fyrirtæki munu því flest bíða með fjár festingar ef mögulegt er og þannig vinnur skattkerfið beint gegn fjárfest ingu. En þar er fleira sem hamlar. Á árinu 2009 var að frumkvæði fjár málaráðherra lögfest að vaxtagreiðslur til erlendra aðila skuli sæta afdráttar skatti án tillits til kostnaðar hjá lánveit anda. Í greinargerð með frumvarpi um þessa skattlagningu er áréttað að ekki sé verið að leggja skatt á þá sem greiða vextina heldur þá sem móttaka vaxta greiðslur. En hverjir munu svo bera skatt greiðslu vaxtatekna þegar upp er stað ið? Ef fjármálaráðuneytið hefði kynnt sér gerð og efni erlendra lánasamninga mátti ljóst vera að yfirleitt eru svonefnd „gross-up“-ákvæði í lánasamningum þess efnis að lántakandi skuli greiða allan kostnað lánveitanda vegna lán veitingarinnar. Það er því nokkuð ljóst að þegar upp er staðið munu það verða sömu íslensku fyrirtækin sem greiða
Konudagur
É
HELGARPISTILL
Jónas Haraldsson jonas@ frettatiminn.is
Ríkisstjórnin er stærsta vandamálið
Undanfarna viku hef ég í nokkrum blaðagreinum rakið fáein dæmi um það fúsk sem viðgengist hefur í skatt breytingum í fjármálaráðherratíð Stein gríms J. Sigfússonar. Skattkerfið hefur verið flækt að óþörfu, ekki er hlustað á álit sérfræðinga, óframkvæmanlegar og óútreiknanlegar skattareglur hafa verið lögfestar og fúsk og flýtir ein kenna setningu skattalaga. Frekar er jafnað niður á við svo að fólkið í landinu hefur úr minna að spila og komið er aft an að fólki með álagningu umfram stað greiðslu. Glórulausar hækkanir skatta á fyrirtæki hefta nýsköpun, hrekja frum kvöðlafyrirtæki úr landi og letja inn lenda og erlenda fjárfestingu. Hækkun tryggingargjalds og tekjuskatts á fyrir tæki viðheldur atvinnuleysi og hvetur til svartrar atvinnustarfsemi. Í kjölfar tekjuskattshækkana hafa erlend fyrir tæki verið leyst upp, með um þriggja milljarða beinu tekjutapi ríkissjóðs. Listinn er langur og ljótur. Skattstefna ríkisstjórnarinnar vinnur gegn hags munum þjóðarinnar með beinum og augljósum hætti. Fjármálaráðherra má ekki fá að halda áfram á þessari braut óáreittur. Hann hefur þegar valdið nógu miklum skaða.
Teikning/Hari
34
Ég er sjálfmenntaður veðurfræðingur eins og þorri Íslendinga og fylgist því gjarna með veðurfregnum þar sem raun verulegir veðurfræðingar segja til um það veður sem í vændum er. Hinum lærðu í fræðunum er raunar vorkunn því veður far hér á landi er óstöðugt, svo ekki sé meira sagt. Því höfum við fengið að kynn ast í umhleypingum undangenginna daga og vikna. Það er ýmist snjór og frost eða asahláka með hlýindum, hellirigningu og jafnvel ofsaroki. Svona veðurfar getur verið þreytandi en við því er lítið að gera. Veðrinu stjórn um við ekki, sem betur fer, og það er jú febrúar. Hann er ekki sá blíðasti. Það þýð ir því ekkert annað en að setja undir sig hausinn, þreyja þorrann og góuna, eins og sagt er. Þau skötuhjúin hittast einmitt um helgina. Þorra lýkur og góa tekur við á sunnudaginn. Og af því að ég er sjálf menntaður í veðurfræðunum hef ég tekið eftir því að skammdeginu lýkur einmitt um þessar mundir, þ.e. um og upp úr 20. febrúar. Morgunmyrkrið lætur undan síga og síðdegismyrkrið þynnist óðum út. Góa er því eiginlega inngangur að langþráðu vori, mars er skammt undan. Þótt hann teljist vetrarmánuður á landinu bláa birtir hratt. Við upphaf Góu er réttur mánuður í vorjafndægur, en þá hefst ein mánuður. Þetta er auðvitað nördaleg, eða njarðar leg, upptalning á gömlum mánaðaheitum en góubyrjun fylgir fleira. Þessi merki sunnudagur er jafnframt konudagur, líkt og bóndadagur er fyrsti dagur þorra. Eiginkona mín gaf mér rauða túlipana þann dag. Það var fallega gert af henni og hugulsamt, eins og vænta mátti. Af langri sambúðarreynslu þóttist ég þó vita að blómin hefði hún fremur keypt handa sjálfri sér en bónd an
um. Hún er meira fyrir blóm en ég. Og einmitt vegna hinnar löngu sambúðar reynslu okkar, og af því að við þekkjum orðið hvort annað bærilega, áræddi ég að spyrja hvoru okkar bóndadagsblómin væru ætluð í raun. „Mér,“ sagði hún hrein skilnislega. Það skipti auðvitað engu máli. Blómin fóru jafnvel á stofuborðinu hvoru okkar sem þau voru ætluð. Málið er því tiltölulega einfalt fyrir mig á konudaginn. Blóm get ég keypt og gefið konunni í tilefni dagsins, eða hugsanlega slípirokk sem mig bráðvantar! Raunar fylgir konudagurinn í kjölfar svokallaðs Valentínusardags, eða dags elskenda, sem var á mánudaginn síð asta, 14. febrúar. Sá mun vera innfluttur frá Bandaríkjunum af kunnri útvarps konu. Valentínusardagurinn hefur skotið nokkrum rótum og einkum hafa blóma salar tekið honum fagnandi. Sumum þyk ir þessi útlendi kvistur þó ekki fara nógu vel í íslenskri flóru og öðrum þykir hann full nærri konudeginum sjálfum. Blóma salar hafa þó fagnað tilkomu þessa töku barns. Konudagurinn er kannski ekki ýkja gamall sem tyllidagur hérlendis en þó var hans getið á 19. öld. Opinbera við urkenningu hlaut konudagurinn þó ekki fyrr en hann var tekinn upp í Almanak Þjóðvinafélagsins 1927 og í Íslenska þjóð hætti Jónasar á Hrafnagili sem komu út 1934. Á svipuðum tíma fóru kaupmenn að auglýsa sérstakan mat í tilefni konudags ins. Ef gengið er út frá tíðaranda þess tíma má þó áætla að konur hafi matbú ið þann konudagsmat. Blómahefð þessa dags er enn styttri eða frá miðjum sjötta áratug síðustu aldar. Talið er að hinn röski blómasali og þjóðsagnapersóna í Kópavogi, Þórður á Sæbóli, sé upphafs maður þessa siðar. Vísindavefur Háskóla Íslands getur þess að fyrsta blómaaug lýsing tengd konudeginum hafi birst árið 1957. Blómasalar fagna að vonum þessari söluhvatningu þótt segja megi að æski legra hefði verið að lengra væri á milli Valentínusardagsins og konudagsins. Blómin gleðja um leið og þau bæta hag blómasala, blómabænda og fleiri. Ekki veitir af hjá kreppuhrjáðri eyþjóð sem auk þess býr við hraglanda í veðri, að minnsta kosti á þessum árs tíma. Konur, betri helmingur mannkynsins, eiga auðvi tað skilið að fá blóm, góðan þanka og bærilegt viðmót karlskepnunnar þessa daga sem aðra enda gildir það sem ágætur vinnufélagi minn sagði í blaðaviðtali, að allir dagar væru konudagar. Hann er að vísu á markaðnum, sem kallað er, og kannski þess vegna blíðmálli en körlum er almennt eðlislægt – en samt held ég að þetta sé rétt hjá honum.
Tilboð
Eldhúsvaskar, sturtuhausar og blöndunartæki Intra Horizon Stálvaskar í eldhús á 25% afslætti
% 5 2 n
o z i r o H
um
sk ö v l á st
Mora Izzy Eldhús blöndunartæki á 30% afslætti
Gæði, þjónusta og ábyrgð - það er Tengi
SPRING sturtuhaus Kringlóttur 20 cm Tilboðsverð: 7.500,- kr
FONTE handsturtuhaus Stærð 67 mm. Tilboðsverð: 890,- kr
ESPRITE CARRÉ Ferkanntaður 20x20cm Tilboðsverð: 9.500,- kr
EMOTION sturtuhaus Kringlóttur 10 cm Tilboðsverð: 2.500,- kr
SKINNY handsturtuhaus Tilboðsverð: 1.500,- kr
Opið virka daga frá 8 -18, laugardaga 10-15 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi Baldursnesi 6 • Akureyri
• Sími 414 1000 • Sími 414 1050
• Fax: 414 1001 • www. tengi.is • Fax: 414 1051 • tengi@tengi.is
36
bækur
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Vinsælt Ba ll
Ljósm ynd/N ordicP hotos /Gett y Image
Söngkonan kunna og ljóðskáldið Patti Smith greindi frá því fyrir skömmu að hún hefði í vinnslu leynilögreglusögu sem gerðist í Lundúnum. Patti sendi frá sér endurminningabókina Just Kids í fyrra og hefur á löngum ferli sent frá sér fjölda bóka, bæði textaskrif og myndverkabækur. Hún segist vera búin með nær þrjá fjórðu af verkinu sem hafi komið til hennar í Lundúnum, nánar til tekið í kirkjunni. Hún segir verkið vera inspírerað af sögunum um Sherlock Holmes og verkum Mickeys Spillane. Smith vinnur einnig að hljóðritunum á nýjan disk. -pbb
s
Patti Smith skrifar krimma
Patti Smith
Liststarfsemi Úthlutun almannafjár
Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju er í öðru og þriðja sæti barnabókalista bókaverslana Eymundsson, innbundin og í kilju. Það er vel gert hjá handhafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
Óbirt verk Hammetts fundin
Fimmtán áður óbirtar sögur eftir Dashiell Hammett fundust nýlega í einkasafni sem er í vörslu háskólans í Texas. Hammett var einn af þessum stóru og hafði mikil áhrif á sínum tíma og síðar á harðsoðna stílinn sem upphófst vestanhafs og breyddist hratt út um hinn vestræna heim, einkum fyrir áhrif Hemingways. Hammett er þekktastur fyrir Möltufálkann en fleiri skáldsögur hans eru kunnar: Red Harvest og The thin man. Sögurnar fimmtán munu birtast á bók en fyrsta sagan verður prentuð í tímaritinu Strand vestanhafs þar sem áður hafa birst áður óprentaðar sögur eftir meistara á borð við Green, Twain og Christie fyrir tilstilli ritstjórans Gulli. Hann segir sögur Hammetts vera af ýmsum toga; Dashiell Hamme tt. sumar séu með hans sérstaka stíl, aðrar af öðru tagi. Hammett starfaði um tíma sem rannsóknarmaður fyrir Pinkerton, einkafyrirtæki sem tók að sér rannsóknir á glæpum. Hann skrifaði lungann úr verkum sínum á örfáum árum og lét af ritstörfum 1934 en var þá þekktur fyrir afskipti sín af stjórnmálum. Á efri árum var hann á svörtum lista ásamt sambýliskonu sinni, Lillian Hellman. Hún hefur gert hann að persónu í endurminningabókum sínum. Vitað er að Hammett þekkti til Íslendingasagna og hafa aðdáendur hans gert því skóna að hans kaldhamraði stíll sé að hluta kominn þaðan. Gulli segir fundinn kalla á endurmat á Hammett sem höfundi. -pbb
Bók adómur Konan sem fékk spjót í höfuðið
Tími starfslauna Á slóðum kúreka í Níger og styrkja Samkvæmt lögum um starfslaun og verkefnastyrki fer að líða að því að listar styrkþega birtist opinberlega en úthlutunum skal lokið fyrir 1. mars ár hvert. Umsóknarfrestur rann út 1. október síðastliðinn og áætlar löggjafinn því að það taki úthlutunarnefndirnar tæpa fimm mánuði að komast að niðurstöðu um hverjir séu þess verðir að þiggja styrki af almannafé til liststarfsemi. Þykir mörgum það ærið langur umhugsunarfrestur, til dæmis ef litið er til þess umþóttunartíma sem stofnun á borð við Kvikmyndamiðstöð þarf til afgreiðslu á umsóknum til handritsgerðar og framleiðslu. Þar á bæ hefur það tekið ráðgjafa og starfsfólk skemmri tíma að afgreiða umsóknir. Allt þar til í fyrra, þegar skorið var niður fjármagn til Kvikmyndamiðstöðvar, var gefinn afgreiðslufrestur sex til átta vikur en eftir sparnað hefur hann lengst og nú áskilur KMÍ sér átta til tíu vikur til að afgreiða styrkumsóknir. Minna má á að samkvæmt stjórnsýslulögum þurfa opinberar stofnanir almennt að svara erindi innan sex vikna. Starfslaunakerfið er komið til ára sinna og hefur alla tíð verið ógegnsætt. Þannig eru einungis birtar upplýsingar um hverjir fá styrki en ekki hverjir sóttu um. Fyrir vikið verður aldrei hægt að meta hvaða áhrif kerfi úthlutunarnefndanna
hefur á þróun þegar litið verður til baka; einungis hvað það samþykkti en ekki hverju var hafnað. Í nýlegri úthlutun Leiklistarráðs vakti athygli að Vesturport fékk ekki styrk tíunda starfsár sitt. Þá vakti líka athygli að stór styrkþegi fyrri ára, Hafnarfjarðarleikhúsið, nýtur ekki lengur þríhliða samnings Hafnarfjarðarbæjar, ráðuneytis og Hermóðs og Háðvarar. Margt bendir til að kominn sé tími á uppstokkun á styrkjakerfinu öllu. Blessunarlega hefur sjóðum fjölgað og tilkoma þeirra leitt til fjölbreyttari flóru í listum. Því verður ekki á móti mælt að stórir aðilar njóta forgangs í kerfinu: Sterkar útgáfur fá stuðning með starfslaunum rithöfunda sem hjá þeim eru, stóru leikhúsin njóta í æ ríkari mæli aukastyrks umfram sína stóru styrki með samstarfsverkefnum við smærri hópa. Landsbyggðarleikhúsið sem nýtur ríkulegra styrkja, Leikfélag Akureyrar, hefur dregið úr sviðsetningum á eigin vegum og raunar er leikhúsmarkaður nyrðra allt annar eftir tilkomu Hofs. Samkvæmt upplýsingum skrifstofu stjórnar listamannalauna er þess að vænta að úthlutunum ljúki að mestu um þessa helgi. Og þá má jafnframt vænta þess að upp hefjist raustir öfundarmanna sem telja þessa styrki alls óþarfa. -pbb
Starfslaunakerfið er komið til ára sinna og hefur alla tíð verið ógegnsætt. ... Margt bendir til að kominn sé tími á uppstokkun á styrkjakerfinu öllu.
Bók Kristínar Loftsdóttur um veru hennar með WooDaBe-þjóðinni er fallega unnið verk, skilmerkilega samsett og þannig niðurskipað að aðdáunarvert er.
Kristín Loftsdóttir á vettvangi í Afríku. Bók hennar skilur lesandann eftir sáttari og vitrari en áður.
Konan sem fékk spjót í höfuðið er merkilegt rit ... og er óskandi að miklu miklu fleiri kynni sér þessa merkilegu og fallegu frásögn ...
Konan sem fékk spjót í höfuðið Kristín Loftsdóttir Háskólaútgáfan 220 bls. 2010
E
in af tilnefningum til bókmenntaverðlauna bókaútgefenda var rit sem annars hefur farið lítið fyrir: Konan sem fékk spjót í höfuðið eftir Kristínu Loftsdóttur, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, sem Háskólaútgáfan gaf út síðla árs í fyrra. Ritið er í senn inngangur að etnógrafískri könnun á högum farandþjóðar í Níger, inngangsrit um stöðu í vettvangsrannsókn í mannfræði sem grunntæki í slíkum rannsóknum, persónuleg lífsreynslusaga sem er tjáð af lifandi og ákafri, víða fallegri og mannlegri afstöðu, heilindum og manngæsku, og jafnframt er verkið stúdía um lífsskilyrði sem eru eins langt frá okkar högum og hugsast getur. Konan í titlinum er Kristín sjálf og spjótið sem hún fær fyrir slysni í höfuðið er líking um alla veru hennar um nær tveggja ára skeið þar suður frá þar sem hún var á vettvangi við rannsókn á WooDaBe-þjóðinni sem fer um gresjur og dali í norðurhluta Nígers við jaðar Sahara. Kristín var þar um miðjan tíunda áratuginn, samdi um rannsókn sína doktorsverkefni við bandarískan háskóla og lætur nú frá sér fara þetta rit sem einhvers konar lokastiklu á þeirri vegferð. Saga Kristínar er fallega unnið verk, skilmerkilega samsett og þannig niðurskipað að aðdáunarvert er. Grunnviðfangsefni hennar er í senn rannsókn á högum hriðingja og um leið endurskoðun á vettvangsrannsókninni í vestrænni rannsóknarsögu, einkum innan mannfræðinnar, en með þeim hætti að hún dregur fram ágalla og kosti aðferðarinnar að fara á ókunnan vettvang og safna þar gögnum með öllum þeim ágöllum sem skömm vist á fjarlægum slóðum gefur. Í slíkri ferð vegur eðlilega þungt hvern mann viðkomandi hefur að geyma: Fölskvalaus áhugi sagnamannsins og harkan sem þarf til að lifa þá dvöl af í allsleysi, þar sem vatnsskorturinn er erfiðasti hjallinn, verður í frásögn Kristínar ljóslifandi. Henni tekst, í bland við persónulega upplifun sem er ólýsanleg
nema í hennar eigin orðum, að ramma verkið allt inn á skýran og látlausan hátt svo að unun er að lesa, um leið og hún miðlar flóknum upplýsingum á ljósu og skýru máli, bæði um samtímann þar syðra og fornan og óljósan bakgrunn samfélagsins sem hún sækir heim. Henni tekst jafnvel að gera verkið með þeim hætti að það rís í dramatískan spennupunkt, svo að lesandinn heldur sig við lesturinn til enda, og dregur svo fyrirhafnarlaust saman alla frásögnina í lokapunkt sem skilur lesandann eftir sáttan og vitrari. Upphafið er ljósmynd, reyndar ein þeirra mynda sem oft er flíkað af þeim hirðingjaþjóðum sem búa sunnan Sahara: málaðir karlmenn sem minna mest á drag-drottningar okkar daga. Níger er eitt fátækasta ríki heims og þeir sem þar reika um hring eftir hring með búsmala sinn eftir regntíð búa við mikla fátækt en lifa í velskorðuðu samfélagi sem þrífst þó að hluta til sökum þess að fullorðnir, bæði karlar og konur, sækja vinnu tímabundið til nálægra atvinnusvæða. Kristín gerir okkur ljósa grein fyrir lífsmáta þessa fólks, aðvífandi hættu í nágrannalöndum vegna stríðshættu og ófriðar og líka hvernig innri bygging þessa farandsamfélags tryggir tilvist þess. Lífsgildin eru merkileg: bæði ríkjandi krafa um æðruleysi, stolt, þolgæði og lítillæti. Bókin er því verðug áminning okkar sundraða heimi. Konan sem fékk spjót í höfuðið er merkilegt rit og glæsileg skil á flóknu viðfangsefni til almennra lesenda og er óskandi að miklu miklu fleiri kynni sér þessa merkilegu og fallegu frásögn sem er fræðimanninum og manneskjunni til mikils sóma.
Bækur
Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is
Hvað tákna draumar þínir og dagar?
Dreymdi þig í nótt að þú værir að dansa, borða búðing eða fara yfir brú? Langar þig að vita hvað það merkir? Draumar geta fært okkur mikilvæg skilaboð um líf okkar, stefnu og framtíð ... 1000 Draumaráðningar er lykillinn sem þú þarft að hafa til að ljúka upp leyndardómum drauma þinna.
Hvað segir afmælisdagurinn þinn um þig og vini þína? um persónuleikann, lífsbrautina, ástina og lífið? nýja afmæLisDagabókin segir þér hver þú ert og hvers þú mátt vænta, hvað gerðist á afmælisdaginn þinn, hverjir eru fæddir sama dag og hver gæti verið óskagjöf afmælisbarna dagsins.
Tvær skemmtilegar og fróðlegar bækur um daga lífsins og drauma næturinnar
38
matur
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Matartíminn Efnahagslegar forsendur fitusöfnunar
Þetta er allt Nixon að kenna Það er óðum að skýrast hver tengslin eru á milli niðurgreiðslna til bænda í Bandaríkjunum og vaxandi offitu vestanhafs og um allan heim. Vegna þess hversu sólgin við erum í sætindi gat lækkun á sykri og sætuefnum í raun umbreytt því hvað við borðum – og hvernig við höfum það á eftir.
Þ
að velkist enginn lengur í vafa um að óhollusta á sér efnahagslegar for sendur. Menn eru hins vegar ekki sammála um hverjar þessar forsendur séu. Tengslin eru klár. Því lægri tekjur sem fólk hefur því líklegra er það til að neyta matar sem er snauður af næringarefnum en ríkur af sæt indum og vondri fitu. Offita, tann skemmdir og slæmar hægðir, sem voru stöðutákn á tíma Loðvíks fjórt ánda, leggjast nú fyrst og fremst á þá sem hafa minnst umleikis. Því miður lifum við á tímum for sendulauss elítuisma og því eru vinsælustu skýringarnar á þessum tengslum þær að fátæka fólkið sé ekki nógu vel upplýst um hollustu og næringu. Yfir þessu hangir hin ósagða grunnforsenda: Fátæka fólk ið er náttúrlega ekki fátækt af til viljun; það er fátækt af því að það er svo illa upplýst. Þessar hugmyndir njóta hylli meðal háskólafólks sem sækir sjálfsvirðingu sína í skólalærdóm. Og þar sem það er ráðandi afl í hug myndaheimi samtímans – hin sanna prestastétt – eru skoðanir þess ríkjandi. Því er brugðist við lakari heilsu hinna fátæku með einfeldn ingslegum áróðri, rótföstum í fyrir litningu á hinum fátæku (lesist = heimsku).
Ballettfólkið dó út
ÍSLENSKA SIA.IS SFG 42040 04.2008
Áður en við komum með skárri kenningu viljum við þó minna á að innra með okkur eru hvatir sem hafa mótast á þúsundum ára. Þessar hvatir eru leiðarvísar okkar til farsældar og langlífis. Við erum þannig sólgin í fitu vegna þess að fita er tvisvar sinnum orkumeiri en kolvetni eða prótein. Þegar við vor um safnarar og hirðingjar farnaðist þeim best sem rifu í sig fituna. Þeir höfðu kraft til að leita lengra að gjöf ulum svæðum og meiri orku til að sinna ungviðinu. Þetta fólk lifði því lengur og gat af sér fleiri afkomend ur en þeir sem lifðu eins og ballerín ur á kaffi og tyggjói. Ballerínufólkið dó út. Við erum afkomendur hinna. Sama má segja um sætindi. Það er eitt af trixum náttúrunnar að grænmeti og ávextir eru sætastir þegar þeir eru fullþroska og fullir af næringarefnum. Dýr dragast að sætindunum, fá hámarksnæringu
og dreifa síðan óafvitandi fræjum sem eru fullþroska. Einhvern tím ann í fyrndinni var án efa til tré sem bar ávexti sem voru sætir þegar þeir voru óþroskaðir og dýr sem fannst beiskir og næringarlitlir ávextir góðir – en hvort tveggja dó út. Við erum afkomendur fólks sem var sólgið í sætindi og lifum í heimi þar sem maturinn er næringarbestur þegar hann er sætastur.
Nixon skemmir allt
Þessi ásókn í sætindi og fitu var ekki vandamál annarra en auðkýf inga fyrr en fita og sætindu urðu svo ódýr að allir gátu étið sig til slæmrar heilsu. Það gerðist þegar Richard Nixon breytti landbúnaðarstefnu Bandaríkjanna upp úr 1970 og hóf stórkostlegar niðurgreiðslur á maís, hveiti og sojabaunum. Þetta leiddi til offramleiðslu og verðhruns; fyrst á þessum vörum og síðan á vörum unnum úr þeim; sterkju, sírópi, olíu. Og loks til verðlækkunar á öðrum vörum sem urðu undir í verðsam keppni við hinar niðurgreiddu vörur, til dæmis sykri. Fyrsta fórnarlamb þessarar stefnu varð landbúnaður Banda ríkjanna sem breyttist í mónóræktun á risabúum. Næst féll efna hagur Kúbu; 60 til 70 prósentna verðlækkun á sykri kippti fótunum undan samfélaginu sem Kastró hafi byggt upp og hann neyddist til að laða ferðamenn að eyjunni. Því næst féll heilsa Bandaríkjamanna. Niður greitt korn varð að ódýru sírópi sem varð að sætindum sem varð að fitu sem nagaði heilsufarið.
Fíkniefni eru viðkvæm fyrir verðbreytingum
Til að skilja hvernig svona lítil þúfa getur velt mörgum hlössum er gott að rifja upp kenningar hagfræðing anna Garys S. Becker og Kevins M. Murphy. Á tíunda áratug síðustu aldar vildu þeir rannsaka tengsl verðs og eftirspurnar eftir fíkniefn um. Fyrirfram töldu þeir, eins og all ir aðrir, að þessi tengsl væru veikari á fíkniefnamarkaði en öðrum mörk uðum. Fíklar eru nú einu sinni fíkl ar; þeir eru tilbúnir að yfirstíga alls kyns hindranir til að komast yfir efni – og hví ekki líka hátt verð. Niðurstaða þeirra Beckers og Murphys var þveröfug. Þeir kom ust að því að fylgni verðs og eftir
Ekki vitum við hvort sýning bændanna í Hörgárdal á Með fullri reisn mun varpa einhverju ljósi á líf fólks sem hefur misst fótanna fjárhagslega, en kynningarmyndin um sýninguna gerir það svo sannarlega. Þarna stilla sér upp stoltir karlar sem forheimskt landbúnaðarkerfi hefur barið niður í örbirgð. En þeir eru flestir í holdum sem hefðu sómt síldarspekúlöntum eða sýslumönnum fyrir hálfri eða heilli öld. Spekúlantar dagsins og héraðshöfðingjar eru hins vegar tálgaðir af hráfæði og Herbalife og slitnir fyrir aldur fram af þælkun í Boot Camp eða World Class.
spurnar var margfalt meiri á fíkniefna markaði en öðrum mörkuðum. Til að útskýra ástæðurnar bjuggu þeir fyrst til hagfræðilegt hugtak, fíknivara, þar sem þeir gátu ekki notast við læknis fræðilegt hugtak til að skýra hagfræði lega hegðun. Fíknivara er vara þar sem neysla á fyrstu einingu eykur líkurnar á að maður fái sér aðra. Neyslan ferðast eftir eins konar dómínókerfi. Þegar fyrsti kubburinn fellur, falla aðrir í kjölfarið. Verðhækkanir draga úr ásókn í fyrsta kubb og ef hans er ekki neytt hverfur líka neysla á kubbunum sem hefðu fylgt á eftir. Lækkun verðs eykur að sama skapi neyslu á fyrstu kubbunum og aðrir kubbar falla á eftir. Þetta veldur því að 10 prósent lækkun á verði fíkniefna getur aukið neysluna um 20 eða 30 prósent á meðan sama lækkun á vörum sem ekki flokkast sem fíknivörur, til dæmis gulrætur, leiðir til minni neysluaukningar, kannski 5-10 prósent. Að sama skapi leiðir 10 prósent verðhækkun til meiri samdráttar í neyslu fíkniefna en á venjulegum vörum. Þessar niðurstöður gengu þvert gegn því sem talið var almenn skynsemi og þær hafa ekki enn náð að hafa áhrif á stefnu stjórnvalda í manneldis- og holl ustumálum. Samt eru þær augljósar um leið og fólk kemur auga á þær. Við höfum til dæmis séð á Íslandi frá hruni hversu hratt hækkun á áfengisverði hefur dreg ið úr neyslu.
Richard Nixon var forseti sem virtist ekkert geta gert rétt. Hann vildi bæta kjör stórbænda en rústaði heilsufar þjóðarinnar. Myndir: Nordic Photos/Getty Images
Skatturinn stoppaði reykingar
Fíknivörur taka mesta plássið
En hvað koma rannsóknir á fíkniefnum sykri við? Þegar við notum hagfræðilega hugtakið fíknivara í stað læknisfræði lega hugtaksins fíkniefni, getum við velt upp hvers kyns matur það er þar sem neysla á einni einingu eykur líkur á að maður borði þá næstu. Gulrætur? Nei. Rækjur? Nei. Nóa-konfekt? Já. Kartöflu flögur? Já. Harðfiskur með smjöri? Já. Popp og kók? Já. Það sem einkennir vörur sem hafa þessi áhrif á okkur eru annars vegar sæ tindi og hins vegar samspil fitu og salts. Sælgæti og gos er sætt og fita og salt einkennir harðfisk og smjör, kartöflu flögur og poppkorn. Ef þið gangið um stórmarkaði dagsins og rifjið upp hvern ig þeir voru fyrir fáum árum sjáið þið strax hvað hefur breyst: Hillurnar undir feita og salta snakkið eru orðnar stærri en kjötborðið og fiskborðið til samans. Og gosið og sælgætið fær meira pláss en mjólkin, grænmetið, ávextirnir og kornið samanlagt.
Fídel Kastró missti tök á Kúbu þegar Nixon fór að niðurgreiða maís. Offramleiðsla á kornsírópi felldi sykurverð og þar með efnahag Kúbu. Kastró neyddist til að leggja fyrir sig túrisma.
Fátækragildra í stórmörkuðum
Ef við tökum þetta saman þá er þetta söguþráðurinn: Við komum inn í nú tímann með góða geníska lyst á feitmeti og sætindum. Þetta var ekki vanda mál annarra en auðugra þar sem hvort tveggja var fágæti. Með niðurgreiðslum í Bandaríkjunum lækkar verð á fitu (korn olía verður magarín í kex og kökur og
djúpsteikingarfeiti fyrir franskar kart öflur og snakk) og sætindum (kornsíróp umbreytir markaðnum og fellir sykur verð um tvo þriðju). Framleiðendur gátu þá bætt sykri og fitu í vörur sínar án þess að hækka verð. Sæt jógúrt kostaði það sama og ósæt. Og vegna genískrar löng unar keyptum við hana frekar. Og oftar – einn kubbur fellir þann næsta. Og fram leiðandinn áttaði sig á að sæt jógúrt seld ist margfalt betur en ósæt og eftir fá ár voru allar mjólkurvörur orðnar meira og minna dísætar. Sama þróun átti sér stað í öðrum vöruflokkum og eftir fáein ár til viðbótar voru svo til allar vörur í stór mörkuðunum orðnar annað hvort sætar eða feitar og saltar. Almennilegi maturinn hraktist úr stór mörkuðunum í sérverslanir; heilsubúðir, sem þó seldu lítið annað en mat eins og hann var fyrir fáum árum. En hann kostar nú miklu meira. Almennilegi maturinn er ekki lengur hluti meginmarkaðarins, hvorki í framleiðslu, dreifingu né smá sölu. Það er kostnaðarsamara að búa hann til og koma honum til fólks. Og aðeins þeir betur settu ráða við að kaupa almennilegan mat. Hinir fátæku eru fastir í gildru stórmarkaðanna og iðn aðarmatarins. Mikill veltuhraði tryggir að vörur sem innihalda sætindi eða salt og fitu eru ódýrastar.
Homo Erectus. Það er líklega honum að kenna að okkur finnst sætur matur góður. Fyrir honum þýddu sætindi fjölbreytt næringarefni en í dag eru sætindi uppáskrift á fábreytt fæði.
Við getum ekki lagað genin okkar að landbúnaðarstefnu Bandaríkjanna. Genin munu telja að sætindi og sykur séu fágæti næstu nokkur þúsund árin – nema við ræktum þetta út úr stofninum (við þyrft um þá að gelda alla yfir kjörþyngd og velja til undaneldis aðeins þá sem borða hvorki nammi né drekka gos). Það er líka vita vonlaust að ætla með útgáfu bæklinga frá Lýðheilsustofnun að vega upp áhrif genanna og landbún aðarstefnu Bandaríkjanna. Með fullri virðingu fyrir umtölunum og hvatningu þá vegur slíkt sjaldnast þungt gegn efna hagslegum forsendum. Verðhækkanir á tóbaki fengu fólk miklu fremur til að hætta að reykja en merkingar á sígarettu pökkum. Þá er eftir sá kostur að núlla út skaðleg áhrif af landbúnaðarstefnu bandarískra stjórnvalda með því að leggja tolla á móti niðurgreiðslunum. Þetta kunnum við Ís lendingar. Við leggjum ofurtolla á franska osta til að vernda landbúnaðinn. Af mynd inni af bændunum í Hörgárdal að dæma væri miklu nær að leggja tolla á snakk og sætindi til að vernda bændurna sjálfa.
Matur
Þórir Bergsson og Gunnar Smári Egilsson matur@frettatiminn.is
markhonnun.is
koNudAgS
oStAkAkA
898
kr/stk. frábært verð!
Til HAMinGju Með dAGinn konuR! gríSAluNd MeiStArANS ferSk
36%
kAlkúNAbriNgur ferSkAr
Allt í SuðræNu veiSluNA
kr/kg áður 2.192 kr/kg
kr/kg
kr/kg áður 2.498 kr/kg
áður 3.198 kr/kg
20% afsláttur
gríSASNitSel gríSAgúllAS ferSkt
40% afsláttur
ANANAS ferSkur
50 % afsláttur
1.229
kr/kg áður 2.049 kr/kg
ColA
32%
afsláttur
1.499
2.149
1.599
ferSkt
afsláttur
afsláttur
CASA fieStA dAgAr
33%
NAutAgúllAS
koSSAr
2l
200 g
Birtist með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl.
40%
afsláttur
95
kr/stk. áður 159 kr/stk.
Skráðu þig á póstlistann á www.netto.is
199
kr/pk. tilboðsverð!
Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær
148
kr/kg
áður 295 kr/kg
Tilboðin gilda 17. – 20. febrúar eða meðan birgðir endast
40
heimili
Helgin 18.-20. febrúar 2011
hugvit og sköpun
Gerðu stóra hluti úr nánast engu Vinkonurnar Tinna Brá og Hrafnhildur byggðu upp fyrirtæki og settu upp verslunina Hrím á Akureyri með nánast ekkert á milli handanna og slógu í gegn.
T ÞAÐ ER GOTT AÐ TAKA C-VÍTAMÍN Vissir þú að C-vítamín er eina vítamínið sem líkaminn framleiðir ekki
Vissir þú að C-vítamín eykur brennsluna til muna
Vissir þú að C-vítamín afsláttur
www.madurlifandi.is
inniheldur andoxunarefni sem hjálpa til við að halda frumunum heilbrigðum
Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700
Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710
Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720
Veggurinn er úr vörubrettum sem þær steyptu og bæsuðu til að fá grárri lit á vegginn. Skissubækurnar í hillunni eru eftir Eirík Arnar Magnússon og kallast Second hand made.
vær ungar konur á Akureyri, þær Hrafnhildur og Tinna Brá, tóku sig til í maí á síðasta ári og stofnuðu Hrím Hönnunarhús í Listagilinu með nánast ekkert á milli handanna. Þær settu upp verslun, sem selur aðallega íslenska hönnun, með öllu tilheyrandi fyrir 250 þúsund krónur og tóku engin lán til verksins. Nú, tæpum níu mánuðum seinna, reka þær verslunina Hrím í menningarhúsinu Hofi, auk þess sem þær eru með vefverslunina Hrim.is og sinna ýmiss konar hönnun og ráðgjöf. Hrafnhildur og Tinna kynntust við nám í Listaháskólanum en þaðan eru þær útskrifaðar með BA í arkitektúr. „Þetta hefur gengið svakalega vel og það er augljóst að þörfin var mikil fyrir verslun að þessu tagi,“ segir Tinna Brá. Hún segir að þetta hafi verið meiri vinna en þær bjuggust við en samt sem áður mjög skemmtileg.
Rýmingarsala! Rýmingarsala! 676%7%
afslá atfslát tur tur
„Það er mikill áhugi á íslenskri hönnun og fólk vill kaupa eitthvað sem er búið til og framleitt hér á Íslandi, auk þess sem við finnum að fólk er mjög stolt af íslenskri hönnun og sendir hana mikið erlendis sem gjafir,“ segir Tinna Brá. Gróskuna segir hún vera mikla og í hverri viku fá þær tölvupóst frá fólki sem er að koma hönnun sinni á framfæri. „Það er lítið að gera hjá arkitektum um þessar mundir, sem gefur þeim ráðrúm og tíma til að skapa meira, og margir eru að gera spennandi hluti og framboðið er mikið af nýrri hönnun.“ „Núna finnst okkur flott að hafa svolítið hrátt útlit og nota grófan við og jafnvel trjágreinar við hönnun okkar; endurnýting er okkur ávallt ofarlega í huga. Sjálfar notuðum við bara hluti sem við fundum úti við til að innrétta búðina. Við bjuggum til vegg úr vörubrettum og steyptum og bæsuðum hann til að fá grárri lit á hann, afgreiðsluborðið er gamalt tekkborð sem við gerðum upp, útstillingarborðin eru svo smíðuð úr girðingarstaurum og máluðum mdfplötum en við erum oft spurðar að því hvernig við bjuggum þau til.“ Hún segist verða vör við að fólk reyni að gera sem mest úr því sem það hefur og sé ekki eins
Ljósin, sem eru eftir Brynju Emilsdóttur og gerð úr íslenskri ull, fást bæði sem lampar og loftljós.
mikið að stökkva til og taka lán fyrir hlutunum. „Það er hægt að gera svo margt til dæmis með málningu; mála einn stól í skærum lit og eina hurð í stíl og það hefur heilmikið að segja.“ Ásamt því að reka verslunina Hrím bjóða Tinna Brá og Hrafnhildur upp á hönnun og ýmsa ráðgjöf. „Til dæmis tökum við í gegn gömul húsgögn og breytum þeim eða tökum heilu herbergin eða íbúðirnar í gegn og endurhönnum. Við tökum líka að okkur að hanna lógó og auglýsingar, erum svona þúsundþjalahönnuðir. Við getum gengið í svo margt og ég hugsa að það sé náminu í Listaháskólanum að þakka.“
fóður handa fögrum fuglum
Ekki gleyma smáfuglunum
S Rýmum Rýmum fyrirfyrir nýjunýju garðhúsgögnunum garðhúsgögnunum og bjóðum og bjóðum SeljumEstelle” seinustu „Estelle“ inni-bastsófasettin á frábæru verði. síðustu síðustu Estelle” bastsófasettin bastsófasettin á frábæru á frábæru verði. verði. “ “ Litir: Grár og brúnn. að þvo áklæði. Listaverð Listaverð kr. 299.900,kr.Hægt 299.900,Rýmingarsöluverð Rýmingarsöluverð kr. kr. 99.000,Henta einkar vel fyrir sólstofur og99.000,lokaðar svalir.
Opið: Opið: Má. - Má. Fö. 12 - Fö. - 18 12- -Lau. 18 -12 Lau. - 16 12- -Sun. 16 - 13 Sun. - 16 13 - 16
Kauptúni Kauptúni 3 • 210 3 • Garðabær 210 Garðabær • S 771 • S 3800 771 3800 • www.signature.is • www.signature.is
máfuglarnir þurfa á miklu fóðri að halda og þegar snjóar eiga þeir oft erfitt með að nálgast fæðu. Því er oftar en ekki höfðað til landsmann og þeir minntir á að gefa smáfuglunum. Fuglafóður fæst í öllum helstu matvöruverslunum en þegar heim er komið getur það orðið þrautin þyngri að átta sig á með hvaða hætti fóðrinu á að koma til fuglanna. Ef því er hent út á stétt getur
það sokkið og horfið í snjóinn eða hreinlega snjóað yfir það. Ekki má heldur setja fóðrið þangað sem kettir koma því þá fóðrum við óvart kettina í leiðinni þegar þeir drepa smáfuglana. Æskilegast er talið að gefa þeim strax og birtir í skammdeginu og dreifa fóðrinu þar sem kettir ná síst til – úti á svölum þar sem komið hefur verið fyrir spjaldi á handriðið fyrir fóðrið og á húseða bílskúrsþökum.
Ekki er verra að hafa fuglafóðrara í garðinum eða á svölunum þar sem fuglarnir geta leitað sér skjóls og fengið sér að borða. Hér á myndunum gefur að líta nokkra fallega fuglafóðrara eftir ýmsa hönnuði. Hangandi glerkúlur frá Eva Solo.
Thee Apple, eða Eplið eftir Thomas Stanley.
hugmynd
Við kynnum með stolti Derma Eco, lífrænt vottaðar húðvörur á skynsömu verði!
Mynd í krukku
Glerkrukkur eiga það til að safnast upp í skápunum og þó að til standi að nota þær undir sultu að hausti eru alltaf einhverjar afgangs. En með því að stinga ofan í þær einni ljósmynd og snúa svo á hvolf hafa þær fengið nýtt hlutverk sem myndarammar, ef ramma skyldi kalla. Það þarf einfaldlega að klippa til myndina svo að hún passi vel í krukkuna og muna að setja myndina á hvolf þegar henni er stungið ofan í. Glerflöskur geta gert sama gagn, til dæmis gamlar kókflöskur eða flöskur undan appelsíni.
hugmynd
Náttúruleg lýsing Á sænsku bloggsíðunni Helt enkelt, sem mætti þýða með orðinu einfaldlega á íslensku, er að finna þessa skemmtilegu borðstofulýsingu. Anna Malin, sem heldur úti síðunni, kennir hvernig á að útbúa þetta einfalda ljós sem er gert úr einni stórri trjágrein og perustæðum á tausnúru. Útkoman er sérstök og býður upp á marga skemmtilega möguleika. Auðvelt er að skipta út perum og skreyta greinina enn frekar. Slóðin á bloggsíðuna er heltenkelthosmig. blogspot.com og þar gefur að líta fleiri fallegar myndir af heimili Önnu og mikið af góðum hugmyndum. Stíll hennar er skandinavískur þar sem nýrri og gamalli hönnun er blandað saman ásamt gömlum slitnum munum sem koma nánast beint úr náttúrunni eins og steinar og trjágreinar. Perustæði með tausnúrum sambærileg þessum fást hjá Sirku á Akureyri, sirka.is.
Derma Eco lífrænt vottaðar húðvörur fyrir framtíðina Derma Eco vörurnar hafa þrjá gæðastimpla sem tryggja úrvals vöru Ecocert er leiðandi í lífrænni vottun. Allar Ecocert vottaðar vörur eru viðurkenndar fyrir gæði og fagmennsku í framleiðslu. Ávallt er leitast við að nota náttúrulegar lausnir og aðferðir. Unnið er eftir mjög ströngum gæðastöðlum og eru eftirlitsmenn að störfum í yfir 80 löndum. Dönsku astma- og ofnæmissamtökin eru mjög öflug samtök sem hafa velferð fólks með astma, ofnæmi og exem að leiðarljósi. Svanurinn er opinber umhverfisvottun Norðurlandanna. Markmiðið er að skapa sameiginlegt norrænt umhverfismerki sem aðilum er frjálst að taka þátt í og stuðlar að því að létta þá byrði sem dagleg neysla leggur á umhverfið. Svansmerkið vottar umhverfisáhrif vöru og þjónustu á öllum líftímanum. Derma Eco fyrir framtíðina Þessir gæðastimplar sem Derma Eco vörurnar hafa hlotið tákna í raun fortíð, nútíð og framtíð. Ecosert passar upp á að það sem er ræktað og fer í vöruna sé í góðu jafnvægi við náttúruna. Astma- og ofnæmissamtökin skoða innihald út frá tækninni í dag með tilliti til ofnæmis og exemis og Svansmerkið tekur mið af morgundeginum en umbúðirnar brotna auðveldlega niður í náttúrunni. Derma Eco fyrir húð og hár Vörulínan samanstendur af 10 mismunandi vörum. Dag- og næturkrem sem næra húðina og gefa henni raka. Hreinsilínan samanstendur af hreinsigeli, andlitsvatni og farðahreinsi. Líkamslínan inniheldur sturtusápu, sjampó, hárnæringu, húðmjólk og handáburð. Allar vörurnar eru einstaklega mildar og án allra óæskilegra aukaefna. Án allra paraben-, litar- eða ilmefna.
Innflutningsaðili: Gengur vel ehf.
Þú færð Derma Eco í verslunum Hagkaups, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup, Heilsuveri, Árbæjarapóteki og Nóatúni Hringbraut.
Bröns alla laugardaga og sunnudaga
Verð aðeins
1.795
með kaf fi eða te Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is
42
heilabrot
Helgin 18.-20. febrĂşar 2011
?
Spurningakeppni fĂłlksins
ďƒ¨
Sudoku
6 3
1 8 7
3 2
1. Hver er nýr ritstjóri Eyjunnar.is?
2
2. HvaĂ° heitir togarinn sem veriĂ° var aĂ° dĂŚla ĂĄ svartolĂu Ăžegar hĂşn lak Ă sjĂłinn viĂ°
2 9 7 4 6 2 5 3 4 6 4 8 7 2 3 8 5
Ă–rfirisey? 3. HvaĂ°a kvikmynd fĂŠkk Ă“skarsverĂ°launin sem besta myndin Ă fyrra? 4. Hver er bĂŚjarstjĂłri Ă GarĂ°abĂŚ? 5. HvaĂ° heitir hĂśfuĂ°borg Kasakstan? 6. Hver er kvaĂ°ratrĂłtin af 784? 7. Hver er forseti ASĂ??
Heiða Þórðardóttir
Sigurlaugur IngĂłlfsson
8. Hvaða lag varð à Üðru sÌti SÜngvakeppni
sagnfrĂŚĂ°ingur
SjĂłnvarpsins?
1. Ăžorfinnur Ă“marsson aftur? 2. SkĂĄlavĂk. 3. The Hurt Locker. 4. Gunnar Einarsson. 5. Almadi 6. 99. 7. Gylfi ArnbjĂśrnsson. 8. Var ĂžaĂ° ekki lagiĂ° hans Magna? 9. OddnĂ˝ SturludĂłttir. 10. Tveir. Orly og Charles De Gaulle. 11. Winona Ryder. 12. GuĂ°mundur Mangi Ă sgeirsson. 13. Hef ekki hugmynd 14. Barcelona, Real Madrid, Juventus og AC Milan. 15. NĂŚrfĂśtunum?
9. Hver er formaĂ°ur menntarĂĄĂ°s ReykjavĂkur-
7 rĂŠtt.
15. Ă? hverju mĂŚtti Lady GaGa ĂĄ Grammy-verĂ°-
miĂ°asĂślustjĂłri Ă ĂžjóðleikhĂşsinu 1. Veit ĂžaĂ° ekki. 2. GuĂ°mundur VE. 3. Veit ĂžaĂ° ekki. 4. Veit ĂžaĂ° ekki. 5. Veit ĂžaĂ° ekki 6. 14? 7. Ohh. Ég man ĂžaĂ° ekki. 8. Ég trĂşi ĂĄ betra lĂf. 9. OddnĂ˝ SturludĂłttir. 10. Tveir. Veit ekki hvaĂ° Ăžeir heita. 11. Wynona Ryder. 12. GuĂ°mundur Magni Ă sgeirsson. 13. Justin Bieber? 14. ĂžaĂ° veit ĂŠg ekki. 15. Eggi.
borgar? 10. HvaĂ° eru flugvellirnir Ă ParĂs margir og hvaĂ° heita Ăžeir? 11. Natalie Portman og Mila Kunis leika stĂłr hlutverk Ă kvikmyndinni The Black Swan. HvaĂ°a ĂžriĂ°ja leikkona ĂĄ sterka endurkomu Ă hlutverki hinnar fĂśllnu dansmeyjar Beth? 12. HvaĂ° heitir sĂśngvarinn Magni fullu nafni? 13. MeĂ° hverjum er lagiĂ° Rolling in the Deep? 14. HvaĂ°a fjĂśgur fĂŠlĂśg eru Ăžau einu Ă heimi sem hafa ĂĄtt alla markaskorara og fyrirliĂ°a sigurliĂ°s Ă Ăşrslitaleik ĂĄ HM Ă fĂłtbolta?
ďƒ¨
8 4 6 5 2 9 3
4
3 9 4 1 9 2 6 8
1 8 9
5 rĂŠtt.
RĂŠtt svĂśr: 1 Karl Th. Birgisson, 2 Eldborg, 3 The Hurt Locker, 4 Gunnar Einarsson , 5 Astana, 6 28, 7 Gylfi ArnbjĂśrnsson, 8 Ég trĂşi ĂĄ betra lĂf. 9 OddnĂ˝ SturludĂłttir, 10 Tveir. Orly og Charles de Gaulle, 11 Winona Ryder, 12 GuĂ°mundur Magni Ă sgeirsson, 13 Adele, 14 Penarol (1950), West Ham (1966), Bayern MĂźnchen (1974) og Internazionale (1990), 15 Ă? eggi.
ďƒ¨
5
2
launahĂĄtiĂ°ina? HeiĂ°a skorar ĂĄ SteingerĂ°i ĂžorgilsdĂłttur, rekstrarstjĂłra Serrano.
Sudoku fyrir lengr a komna
krossgĂĄtan
1
9
6
lausn krossgĂĄtunnar er birt ĂĄ vefnum: www.this.is/krossgatur, aĂ° viku liĂ°inni .ÂŤ-.63
&*(*
'+½-%*
4:,3"
#*-
/ÂŤ.4 (3&*/
.*4(&3š
%3Âś'"
4, 4/&*š" 1&34/6' �½((6/ ",45634 œ�355
Kung Pao KjĂşklingur og grĂŚnmeti meĂ° jarĂ°hnetum. HOT
7*š.5
3*45
-:(/
5ÂŤ("3Âś-ÂŤ5
œ 3½š
50--"
.&*/-Š5" ."š63
(&:.*3 ,Ă (6/
7"'*
'*4,
#"3 "š ("3š* %3:,,63
7"'3"
("."-- )-6563
(-&:.4,"
�63'5 7"35"11*
4,Âť-*
4"'/" 4"."/ 4½/()à 4
Â?3ÂŤ )-+Âť.
&'-*/(
)&:4Š5*
KjĂşklingur og grĂŚnmeti
/Šš"
1ÂŤ'"("6,
4536/4"
7*3š*
/Ă…-&("
/"(- #Âś563
("-%3"3
4-²5563
(6š
+"'/'3".5 )7"š*
Ekki MeĂ° MSG
4-"##
'+½(63
RĂŠttir frĂĄ 590 krĂłnum BarnamatseĂ°ill 550 krĂłnur
LĂŚkjargĂśtu 10, 101 ReykajvĂk
3:,,03/
(3Âś/"
,3"44
,+ÂŤ/*
&:.%
)Š33"
5Âť/7&3,
og grĂŚnmeti. HOT
OpnunartĂmi: 17.00 – 22.00
4ÂŤ-%3"
%3:,,63
4,3"1"
PĂśntunarsĂmi: 5270 800
#-Ă…"/563
)3*45"
General TSO´s Kjúklingur
Ă ostrusĂłsu.
4*š" &-%)à 4 &-%)à 4 )"-%
,7&*/"
("/(Â?Âť'*
4,Âť-*
(Š5"
,7Âś4-*/
45"35"3*
(6š
7"9"
13Ś"
(30##
)"/("
("."-Š3
&*/ 4½/(63
.6/
'03.š*3
56//6
)".*/(+"
+"'/0,* 4-Âś. #&/%*--
1"55*
Š5-6/
4,45
1"11œ34 #-"š
,Š3 -&*,63 (035"
dægurmál 43
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Heilsugúrú svarar erfiðri spurningu
H
vað í ósköpunum eigum við að borða þegar alls kyns sérfræðingar segja okkur hitt og þetta um næringu og upplýsingarnar stangast allar á?“ Þessari umfangsmiklu spurningu ætlar hópur sérfræðinga úr ólíkum áttum að leitast við að svara á heilsuráðstefnu sem haldin verður á Hótel Sögu á laugardag og sunnudag frá kl. 8.30 til 17. Breski næringarfræðingurinn Kyle Vialli verður sérstakur gestur ráðstefnunnar og tekst á við spurninguna í erindi sínu. Kyle er vinsæll fyrir-
lesari í Bretlandi og talinn til helstu heilsugúrúa Evrópu. Meðal þess sem verður til umræðu um helgina er mataróþol, líkamlegt og andlegt heilbrigði og hvernig halda megi heilsu með réttu mataræði og hreyfingu, en margir fyrirlesara vilja meina að réttur, hollur og næringarríkur matur geri oftar en ekki sama gagn og lyf. Edda Björgvinsdóttir leikkona stýrir ráðstefnunni þar sem bæði verður boðið upp á fyrirlestra og orðið gefið laust. Boðið verður upp á skemmtilega hreyf-
ingu og skemmtiatriði báða dagana með þeim Yesmine Olsson dansara, Önnu Claessen Zumba fitness-kennara og fleirum. Fjöldi fólks lætur til sín taka á ráðstefnunni á einn eða annan hátt og má þar á meðal nefna Heiðar Jónsson snyrti, Auði Ingibjörgu Konráðsdóttur heilsukokk, Ástu Valdimarsdóttur hláturjógakennara og Kristbjörgu Kristmundsdóttur blómadropasérfræðing.
Kyle Vialli er eftirsóttur fyrirlesari um næringarfræði.
Fjölgun í fjölskyldunni Sin City-leikkonan Jessica Alba kom tilkynnti gegnum facebooksíðu sína á miðvikudaginn að hún ætti von á sínu öðru barni: „Það er langt síðan ég hef verið á facebook en fannst tilvalið að stoppa við og færa ykkur spennandi fréttir. Honor er að verða stórasystir!“ Jessica og Cash Warren hafa verið gift í tæp þrjú ár og eiga eitt barn fyrir, Honor, sem fæddist í júní 2008. Þau eru sögð vera í skýjunum yfir fjölguninni í fjölskyldunni. Þó biður Jessica fjölmiðla vinsamlega að virða einkalíf sitt á meðan á meðgöngunni stendur.
Forsölu
tilboð
Miðasa la eða ww í síma 568 8000 w.id.is
Íslens
2.900 kr Fullt ve miðinn - til s rð er 3 u .900 k n. 20. febrú ar r Sýnt í Bo aðeins rgarleikhúsi nu s 04/04 ex sýningar 0 09/04 5/04 06/06 11/04 12/04
ki dan sf
Billy Cyrus rýfur þögnina „Frægðin er eins og rússíbani“ var haft eftir Billy Ray Cyrus í nýjasta tölublaði GQ. Hann hefur loksins rofið þögnina um hegðun dóttur sinnar, barnastjörnunnar Miley Cyrus. Hegðun Mileyar er ekki í samræmi við aldur hennar og er langt fyrir neðan allar hellur. Hún er aðeins átján ára, ískyggilega drykkfelld og óvenjumikið partístand vekur foreldrunum óhug. Fjölmiðlar vestanhafs segja að hún sé næsta Lindsay Lohan; ung og saklaus Disney-stjarna sem hægt og rólega leiðist út í ruglið. Billy kennir Disney um vandamál hennar og segir að þátturinn Hannah Montana hafi eyðilagt fjölskylduna. ,,Ef ég gæti farið aftur í tímann myndi ég gera það,“ segir hann í viðtalinu.
Grosss ta eftir Jo dtsafari S Heilab trömgren ro eftir Br t ia og Ste n Gerke inunni Ke White for Dec tilsdóttir ay eftir Si gríði Soffíu Nielsd óttur
lokkur inn
frumsý
ning 4.
mars
44
sjónvarp
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Föstudagur 18. febrúar
Föstudagur
Sjónvarpið
21:15 HA? (5/12) Skemmtiþáttur með spurningaívafi. Umsjónarmaður þáttarins er Jóhann G. Jóhannsson.
19:20 Auddi og Sveppi Skemmtiþáttur með Audda og Sveppa þar sem félagarnir eru með allskyns skrautleg uppátæki og allt er leyfilegt.
Laugardagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
20:10 Gettu betur Beint Kvennó og MA eigast við. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, spurningahöfundur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson, stigavörður er Marteinn Sindri Jónsson.
20:05 Eddan 2011 Bein útsending frá Íslensku óperunni þar sem Eddu verðlaunin verða veitt í tólfta sinn.
Sunnudagur allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
21:55 Arabíu-Lárens Sígild 4 bresk bíómynd frá 1962. Leikstjóri er David Lean og meðal leikenda eru Peter O’Toole, Alec Guinness, Anthony Quinn og Omar Sharif.
20:10 Top Gear (1/8) Bílaþáttur þar sem félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem við kemur bílum.
15:45 Sauðaþjóðin E 16:30 Átta raddir Ásgerður Júníusdóttir E 17:20 Sportið E 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Otrabörnin & Otter (9:26) 18:22 Pálína Penelope (4:28) 18:30 Hanna Montana 19:00 Fréttir 19:30 Veðurfréttir 19:35 Kastljós 20:10 Útsvar BEINT 21:15 Barnastjarnan Shirley Temple 22:45 Taggart - Hnífabrellan 23:35 Molar af borði drottins 01:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SkjárEinn 07:30 Game Tíví (4/14) 08:00 Dr. Phil (116/175) 08:45 Pepsi MAX tónlist 17:20 Dr. Phil (117/175) 18:05 Life Unexpected (11/13) 18:50 Melrose Place (16/18) 19:35 America’s Funniest Home VideoS 20:00 Will & Grace 5 6 (18/22) 20:25 Got To Dance (7/15) 21:15 HA? (5/12) Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaívafi. Umsjónarmaður þáttarins er leikarinn góðkunni Jóhann G. Jóhannsson en honum til halds og trausts eru þau Edda Björg og Sólmundur Hólm. Stigin skipta ekki öllu máli í þessum þætti heldur leitin og leiðin að rétta svarinu. Höfundur spurninga er Stefán Pálsson 22:05 The Bachelorette (7/12) 23:35 30 Rock (11/22) 00:00 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (1/6) 00:25 Whose Line is it Anyway? (21/39) 00:35 Dr. Phil (114/175) 00:50 Saturday Night Live (6/22) 01:45 Hamlet 2 03:20 Will & Grace (18/22) 03:40 Jay Leno (196/260) (197/260) 05:10 Pepsi MAX tónlist 5 06:00 Pepsi MAX6 tónlist
STÖÐ 2
SkjárEinn
07:00 Sparta - Liverpool 11:50 Dr. Phil (113/175) 17:20 Napoli - Villarreal 13:15 Dr. Phil (115/175) 19:05 Evrópudeildarmörkin 13:55 Judging Amy (10/22) 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar 14:40 7th Heaven (13/22) 20:30 FA bikarinn - upphitun 15:25 90210 (13/22) 21:00 La Liga Report 16:10 The Defenders (5/18) 21:30 Main Event allt fyrir áskrifendur16:55 Top Gear (7/7) 22:25 European Poker Tour 17:55 Game Tíví (4/14) 23:15 Sparta - Liverpool fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 18:25 Survivor (11/16) 19:10 Got To Dance (7/15) 20:00 Saturday Night Live (7/22) 20:55 Grammy Awards 2011 15:45 Sunnudagsmessan 22:30 Soul Men 17:00 Arsenal - Wolves 00:10 HA? (5/12) 4 5 18:45 Liverpool - Wigan 00:10 Dr. Phil (116/175) (117/175) 20:30 Ensku mörkin 2010/11 allt fyrir áskrifendur 01:00 Lost Treasure of the Grand Canyon 21:00 Arsenal - Leeds 02:30 Whose Line is it Anyway? 21:30 Premier League World 2010/11 02:55 Jay Leno (198/260) (199/260) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 22:00 Rivellino 04:25 Pepsi MAX tónlist 22:30 Manchester City - Tottenham, 1994 23:00 WBA - West Ham 5 08:00 The Last Mimzy6
10:00 Top Secret 12:00 Dungeon Girl 14:00 The Last Mimzy 16:00 Top Secret 18:00 Dungeon Girl 20:00 Stuck On You 22:006 The Hangover 00:00 One Missed Call 02:00 Impulse 04:00 The Hangover 06:00 Vantage Point
Sjónvarpið
STÖÐ 2
Sjónvarpið
07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Morgunstundin okkar 08:15 Oprah 08:04 Gurra grís (25:26) 08:55 Í fínu formi 08:09 Teitur (51:52) 09:10 Bold and the Beautiful 08:21 Skellibær (32:52) 09:30 The Doctors 08:34 Otrabörnin (22:26) 10:15 60 mínútur 08:58 Konungsríki Benna og Sóleyjar 11:00 ‘Til Death (5/15) 09:09 Mærin Mæja (46:52) 11:25 Auddi og Sveppi 09:18 Mókó (43:52) 11:50 Mercy (18/22) allt fyrir áskrifendur09:26 Lóa (1:52) 12:35 Nágrannar 09:41 Hrúturinn Hreinn (23:40) 13:00 Making Over America 09:50 Elías Knár (34:52) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 13:45 Hannah Montana: The Movie 10:03 Millý og Mollý (8:26) 15:30 Krakkarnir í næsta húsi 10:16 Börn á sjúkrahúsum (1:6) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 10:30 Að duga eða drepast (18:20) 17:08 Bold and the Beautiful 11:15 Nýsköpun - Íslensk vísindi (2:12) 17:33 Nágrannar 11:45 4 Kastljós E 5 17:58 The Simpsons (5/22) 12:15 Kiljan 18:23 Veður 13:10 Bikarkeppnin í körfubolta BEINT 18:30 Fréttir Stöðvar 2 15:10 Sportið 18:47 Íþróttir 15:40 Bikarkeppnin í körfubolta BEINT 18:54 Ísland í dag 17:35 Táknmálsfréttir 19:11 Veður 17:45 Útsvar E 19:20 Auddi og Sveppi 18:54 Lottó 19:50 Logi í beinni 19:00 Fréttir 20:35 American Idol (9/45) (10/45) 19:30 Veðurfréttir 22:45 Margot at the Wedding 19:35 Enginn má við mörgum (6:6) 00:15 Copperhead Hrollvekja 20:10 Gettu betur BEINT 01:40 Volver Hugljúf mynd 21:15 Skólasöngleikurinn 3 03:35 Shadowboxer 23:05 Amerískar elskur 05:10 ‘Til Death (5/15) 00:50 Sú gamla kemur í heimsókn E 05:35 Fréttir og Ísland í dag F 02:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08:00 Back to the Future II 10:00 Happily N’Ever After SkjárGolf 4 allt fyrir áskrifendur 12:00 The Object of My Affection 08:10 Northern Trust Open (1/4) 14:00 Back to the Future II 11:10 Golfing World (23/240) 16:00 Happily N’Ever Afterfréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:50 Northern Trust Open (1/4) 18:00 The Object of My Affection 18:00 Golfing World (25/240) 20:00 More of Me 18:50 PGA Tour - Highlights (6/45) 22:00 Lions for Lambs 19:35 Inside the PGA Tour (7/42) 00:00 Gladiator 20:00 Northern Trust Open (2/4) 4 5 02:00 The Man in the Iron Mask 23:00 Golfing World (25/240) 04:10 Lions for Lambs 23:50 ESPN America 06:00 Stuck On You 00:35 Inside the PGA Tour (7/42) 06:00 ESPN America
Sunnudagur
Laugardagur 19. febrúar
08:00 Morgunstundin okkar 07:00 Hvellur keppnisbíll 08:01 Fæturnir á Fanney (27:39) 07:15 Sumardalsmyllan 08:13 Herramenn (6:52) 07:20 Harry og Toto 08:24 Ólivía (17:52) 07:30 Þorlákur 08:34 Babar (23:26) 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:57 Leó (12:27) 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Disneystundin 09:55 Latibær 09:01 Finnbogi og Felix 10:05 Stuðboltastelpurnar 09:24 Sígildar teiknimyndir (22:42) 10:25 Leðurblökumaðurinn allt fyrir áskrifendur 09:29 Gló magnaða (22:26) 10:50 iCarly (1/45) 09:52 Artúr (11:20) 11:15 Glee (11/22) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:15 Gettu betur E 12:00 Bold and the Beautiful 11:25 Landinn E 13:45 American Idol (9/45) (10/45) 11:55 Návígi E 16:00 Sjálfstætt fólk 12:30 Silfur Egils BEINT 16:40 Auddi og Sveppi 13:50 Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 17:106 ET Weekend 4 5 14:35 Netbarnið E 17:55 Sjáðu 15:35 Lifandi líkami E 18:30 Fréttir / Íþróttir / Lottó 17:20 Framandi og freistandi (2:5) 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17:50 Táknmálsfréttir 19:29 Veður 18:00 Stundin okkar 19:35 Spaugstofan 18:28 Með afa í vasanum (26:52) 20:05 Eddan 2011 Bein útsending 18:40 Skúli Skelfir (18:52) 21:40 Hancock 18:51 Ungur nemur - gamall temur 23:10 Making Mr. Right 19:00 Fréttir 00:35 Things We Lost in the Fire 19:35 Veðurfréttir 02:30 The Comebacks 19:40 Landinn 03:55 The Savages 20:10 Átta raddir Garðar Thór Cortes 20:50 Lífverðirnir 21:55 Sunnudagsbíó - Arabíu-Lárens 07:25 Sparta - Liverpool 01:25 Silfur Egils E 09:10 Meistaradeildin - (E) 02:45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10:55 Meistaradeildin - meistaramörk 11:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar SkjárEinn 11:50 FA bikarinn - upphitun 13:35 Judging Amy (11/22) 12:20 Chelsea - Everton Beint 14:20 The Bachelorette (7/12) 14:45 Stoke - Brighton Beintallt fyrir áskrifendur 17:05 Man. Utd. - Crawley Town Beint 15:50 Spjallið með Sölva (1/16) 16:30 Dyngjan (1/12) 19:05 Real Madrid - Levante fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:20 HA? (5/12) 21:05 Chelsea - Everton 18:10 7th Heaven (14/22) 22:50 Stoke - Brighton 18:55 The Office (25/26) 00:35 Real Madrid - Levante 19:20 30 Rock (11/22) 19:45 America’s Funniest Home Videos 4 5 20:10 Top Gear (1/8) 21:10 The Defenders (6/18) 11:00 Premier League Review 22:00 The Walking Dead (2/6) 11:55 Fulham - Chelsea 22:50 Blue Bloods (3/22) 13:40 Premier League World 2010/11 6 23:35 Royal Pains (3/18) 14:10 Liverpool Newcastle, 1998 allt fyrir áskrifendur 00:25 Saturday Night Live (7/22) 14:40 Blackburn - Leicester, 1997 01:20 The Cleaner (3/13) 15:10 1001 Goals fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:10 The Defenders (6/18) 16:05 Man. Utd. - Sunderland 02:55 Pepsi MAX tónlist 17:50 Liverpool - Bolton 06:00 Pepsi MAX tónlist 19:35 2001/2002 20:30 Middlesbrough - Man Utd, 1999 21:00 Liverpool - Newcastle, 2000 4 21:30 West Ham - Arsenal 23:15 WBA - Blackpool
allt fyrir áskrifendur
SkjárGolf fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:00 Northern Trust Open (2/4) 11:00 Golfing World (22/240) (23/240) 13:00 Northern Trust Open (2/4) 16:00 Dubai Desert Classic (3/4) 20:00 Northern Trust Open (3/4) 4 5 23:00 Champions Tour - Highlights 23:55 ESPN America 00:10 ETP Review of the Year 2010
5
08:00 Zoolander 10:00 Mr. Deeds 12:00 Yes Man 14:00 Zoolander 16:00 Mr. Deeds 18:00 Yes Man 20:00 Vantage Point 22:00 Rob Roy 00:15 Carlito’s Way 6 02:35 The Big Nothing 04:00 Rob Roy
6
6
6 allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
4
sjónvarp 45
Helgin 18.-20. febrúar 2011
20. febrúar
STÖÐ 2 07:05 Aðalkötturinn 07:30 Elías 07:40 Lalli 07:50 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Ofuröndin 09:45 Histeria! 10:05 Surf’s Up allt fyrir áskrifendur 11:30 Sorry I’ve Got No Head 12:00 Spaugstofan fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:30 Nágrannar 14:10 Smallville (15/22) 14:55 Tvímælalaust 15:40 Logi í beinni 16:25 Gott að borða 4 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (4/24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 The Mentalist (13/22) 21:05 Chase (8/18) 21:50 Boardwalk Empire (1/12) 23:05 60 mínútur 23:50 Spaugstofan 00:15 Glee (11/22) 01:00 Undercovers (11/13) 01:45 Tripping Over (5/6) 02:30 My Zinc Bed 03:50 The Darjeeling Limited 05:20 Fréttir
Í sjónvarpinu stöð 2
Ekki bregðast mér Stöð 2 er mér hulin ráðgáta þessar stundirnar. Ég hef verið dyggur stuðningsmaður frá uppahafi. Sjónvarp alla vikuna, ekkert frí í júlí og teiknimyndir um helgar. Ég gerðist fíkill á imbakassann og túdí 12 afruglarinn skammtaði mér fixið; Alf, Hunter og Ofurbangsi að ógleymdum bíómyndunum. Undanfarið hefur efnið þó ekki verið nógu gott. Vondir lögguþættir á borð við Chase, NCIS LA og Under Cover dúkka upp og slappir „raunveruleikaþættir“ eins og Extreme make over: Home edition og breska Wipeout. Horfir ekki örugglega einhver á þetta áður en veskið er tekið upp? Svo er farið að slá verulega í þá félagana Sveppa og Audda. Eftir metnaðafulla tvo þrjá þætti fyrir 5
6
5
6
einu eða tveimur árum eru þeir komnir í gamla farið, endursýnandi gamalt drasl úr 70 mínútum og „grína“ í handboltaköppum, frekar metnaðarlaus dagskrárgerð. Teiknimyndirnar standa þó fyrir sínu en hvers vegna er ekki töluð íslenska í þeim öllum? Hver horfir á smábarnaútgáfuna af Kalla kanínu á ensku? Kapphlaupið mikla frá nítjánhundruðogégveitekkihvenær þarf þó ekki að talsetja, bara taka af dagskrá. Það gleður þó alltaf þegar sýnt er nýtt leikið íslenskt efni og ber að hrósa fyrir það. Vaktirnar, Gamanmálin, Hlemmavídjóið og allir hinir íslensku þættirnir sýna að Stöð 2 er enn besta íslenska stöðin.
Þetta er sem sagt ekki alvont og glittir í góða takta. Það eru heldur ekki allir lögguþættir slæmir og þótt mér finnist gerviraunveruleikaþættir horbjóður er það sjálfsagt ekki svo með alla. Ekki sofna á verðinum, kæra Stöðvar 2-fólk, ekki láta mig finna númerið hjá Skjá einum! Haraldur Jónasson
07:40 Real Madrid - Levante 09:25 Meistaradeild Evrópu 11:10 Meistaradeildin - meistaramörk 11:35 Man. Utd. - Crawley Town 13:20 FA bikarinn - upphitun 13:50 Man. City - Notts County 16:20 Leyton - Arsenal allt fyrir áskrifendur 18:20 Celtic - Rangers 20:00 Barcelona - Ath. Bilbao fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 21:50 Leyton - Arsenal 23:30 Man. City - Notts County 01:15 NBA All Star Game Beint 4
09:50 Norwich - Southampton, 1993 10:20 West Ham - Bradford, 1999 10:50 Wimbledon - Newcastle, 1995 11:20 Premier League World 2010/11 allt fyrir áskrifendur 11:50 WBA - Wolves BeinT 14:00 Arsenal - Fulham fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 15:45 Newcastle - Man. City 17:30 Blackburn - Liverpool, 1995 18:00 Chelsea - Sunderland, 1996 18:30 2002/2003 19:25 WBA - Wolves 4 21:10 Bolton - Tottenham 22:55 Chelsea - Blackpool / HD
5
SkjárGolf 07:30 Northern Trust Open (3/4) 10:30 Golfing World (24/240) (25/240) 13:00 Northern Trust Open (3/4) 16:00 Dubai Desert Classic (4/4) 20:00 Northern Trust Open (4/4) 23:30 PGA Tour Yearbooks (7/10) 00:00 Golfing World (24/240) 00:15 ESPN America 00:50 Golfing World (25/240) 06:00 ESPN America
6
HEIÐAR ER LENTUR Á HAMBORGARAFAB RIKKUNNI Heiðar er ómótstæðilegur gæsaborgari. Alíslensk heiðagæs með sætum perum, villibláberjasultu og rjómaosti. Borinn fram með frönskum kartöflum. Heiðar er engum líkur og aðeins í boði á Þorranum – á meðan birgðir endast. Latibær er kominn í DVD tækin fyrir börnin
Getur þú styrkt barn? www.soleyogfelagar.is
Latibær ® & © 2010 Latibær ehf. Öll réttindi áskilin.
BORÐAPANTANIR
ÓKEYPIS DVD Á MÁNUDÖGUM
FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU
Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is
Alla mánudaga í febrúar fylgir ókeypis Fabrikku DVD diskur* með barnaefni með hverri seldri máltíð á meðan birgðir endast.
Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin
* Athugið ekki Latabæjar diskur.
46
bíó
bíódómur Another Year
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Níunda herdeildin
Seiðandi látleysi
H
jónin Tom (Jim Broadbent) og Gerry (Ruth Sheen) njóta efri áranna á huggulegu heimili sínu í London, sátt við sjálf sig og lífið þar sem segja má að hápunktarnir séu að stússast í garðinum og þegar einhleypur sonur þeirra kemur í heimsókn. Hjónin eru heldur ekkert að sækjast eftir meira kryddi í tilveruna. Þau hafa hvort annað og það dugir þeim vel. Another Year segir, eins og titillinn gefur til kynna, frá einu ári í lífi Toms og Gerry þar sem alls konar fólk kemur við sögu. Þessar persónur dúkka upp og hverfa á braut og eiga það helst sameiginlegt að glíma við alls konar vandræði og sálarkreppur, ólíkt hinum æðrulausu hjónum sem þær hverfast um.
Mike Leigh er mikill meistari þegar kemur að því að segja látlausar sögur með góðum leikurum og áherslu á smáatriði og hér njóta þessir hæfileikar sín til fullnustu. Another Year er hæg og yfirveguð mynd þar sem manni finnst eiginlega ekkert gerast en samt er hellingur í gangi og áreynslulaust heldur myndin manni hugföngnum. Ekki síst þar sem þessi frásagnarmáti Leighs leggur það á áhorfandann að hann leggi eitthvað af sjálfum sér í púkkið til þess að njóta snilldarinnar í botn. Jim Broadbent er frábær leikari, jafnvígur á drama og grín, og hefur alltaf notalega nærveru á tjaldinu og saman eru þau Ruth Sheen yndisleg í hlutverkum hjónanna. Leslie Manville er svo
frumsýndar
Ruth Sheen og Jim Broadbent eru dásamleg í hlutverkum hjónanna sem hafa klofað alla helstu skafla á lífsleiðinni og una sátt við sitt.
hreint út sagt frábær í hlutverki harmrænustu persónu myndarinnar, Mary vinkonu hjónanna. Hún er einhleyp að renna af léttasta skeiði og rígheldur í dofnandi æskuljómann álíka fast og flöskuna. Hún er í grunninn ósköp dæmigerð persóna en í meðförum leikkonunnar tútnar hún út og fær ótrúlega dýpt. Another Year er frábær mynd sem lætur lítið fyrir sér fara en það væri synd að missa af henni. Þórarinn Þórarinsson
The Eagle, nýjasta mynd Kevin Macdonald (The Last King of Scotland, State of Play), kemur í bíó á föstudag. Myndin gerist á Bretlandi árið 140 eftir Krist þar sem Rómverjar ráða ríkjum. Tuttugu árum eftir að öll níunda herdeild Rómakeisara hvarf sporlaust í skoskum fjöllum kemur ungur hundraðshöfðingi til landsins til þess að rannsaka hvarfið og bjarga um leið orðstír föður síns sem leiddi herdeildina. Channing Tatum, Jamie Bell og Donald Sutherland eru í helstu hlutverkum. Aðrir miðlar: Imdb 6,4, Rotten Tomatoes 36%, Metacritic 56/100.
bíó Par adís Gamlar og nýjar gersemar í bland
127 skelfilegar klukkustundir
James Franco ber myndina uppi og er nánast einn á tjaldinu allan tímann.
Í 127 Hours segir leikstjórinn Danny Boyle á áhrifaríkan hátt frá hremmingum fjallgöngumanns sem lendir í sjálfheldu í eyðimörk í Utah. Myndin byggist á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað árið 2003 þegar grjóthnullungur féll á fjallgöngumanninn Aron Ralston sem sat pikkfastur í klettum Utah í nær fimm daga með bjargið ofan á öðrum handleggnum. Að lokum gat hann ekki annað gert en skera af sér handlegginn til þess að losna og eftir þá aðgerð tók við löng ganga áður en hann komst undir manna hendur. Gagnrýnendur hafa tekið 127 Hours fagnandi og ausið hana lofi og þykir flestum mest til leiks James Franco í aðalhlutverkinu koma auk þess sem Boyle er sagður sýna allar sínar bestu hliðar sem leikstjóri. Franco er einna þekktastur sem vinur og andstæðingur Kóngulóarmannsins í Spiderman-myndunum þremur auk þess sem hann fór á kostum sem hasshaus í Pinapple Express á móti Seth Rogen. 127 Hours er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin, fyrir klippingu og Franco þykir sigurstranglegur í aðalhlutverkinu. Aðrir miðlar: Imdb 8,1, Rotten Tomatoes 93%, Metacritic 82/100
I Am Number Four
Big Mommas: Like Father, Like Son Martin Lawrence hlýtur að fá mikið út úr því að bregða sér í hlutverk hinnar sílspikuðu Big Momma þar sem hann mætir nú til leiks í þriðja sinn í hlutverki FBI-mannsins Malcolms Turner sem dulbýr sig jafnan sem þéttvaxin frú þegar hann siglir undir fölsku flaggi innan um glæpahyski. Að þessu sinni er hann með 17 ára stjúpson sinn með í för og sá dulbýr sig sem stúlku. Þeir skrá sig í listaháskóla fyrir stelpur eftir að unglingurinn verður vitni að morði og þurfa að hafa hendur í hári morðingjans áður en þeir verða sjálfir/ar fórnarlömb.
Alex Pettyfer leikur John Smith. Hann þykist vera venjulegur menntaskólanemi og flytur oft á milli staða til þess að fela þá staðreynd að hann er gæddur yfirnáttúrulegum kröftum. Hann er ekki einn í heiminum og er númer fjögur í sínum hópi. Þegar aðrir af hans sauðahúsi fara að tína tölunni er ljóst að vondir menn vilja koma honum fyrir kattarnef. Uppgjör er því yfirvofandi en það er ekki til að einfalda málin að John er orðinn ástfanginn. Michael Bay og Steven Spielberg eru báðir í hópi framleiðenda myndarinnar. Bay er þekktastur fyrir leikstjórn á spennumyndum fyrir Jerry Bruckheimer og hér blandast einmitt saman hasar og vísindaskáldskapur en Spielberg er öllum hnútum kunnugur í þeirri deild.
R
Fallegt samband Deans og Cindyar rennur út í sandinn eins og svo oft vill verða.
50%
af útsö assa) st við k (reikna
Stærðir 40-60.
Skeifunni 11 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is
Beitiskipið Potemkin og samband í molum Bíó Paradís gefur ekkert eftir í því göfuga hugsjónastarfi að bera á borð bíómyndir sem eiga á hættu að drukkna í froðuflóðinu annars staðar, sem og gamlar perlur sem vart þykir arðbært að setja í almennar sýningar. Beitiskipið Potemkin eftir Eisenstein og Blue Valentine verða teknar á dagskrá á föstudag en þar fyrir utan halda sýningar áfram á fínirísmyndum frá síðustu viku.
UR FSLÁTT AUKA- A luvörum
Flott föt fyrir flottar konur,
Barnavagninn á fleygiferð í miðju blóðbaði í Beitiskipinu Potemkin.
yan Gosling (Lars and the Real Girl) og Michelle Williams (Brokeback Mountain, Shutter Island ) fara með aðalhlutverkin í Blue Valentine. Williams er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni sem greinir frá hnignun sambands hjónanna Deans og Cindyar. Myndin flakkar á milli mismunandi tímaskeiða í sambandinu; upphafsins þar sem hamingjan ræður ríkjum og svo núsins þar sem sambandið hangir á bláþræði. Hann vinnur fyrir sér sem málari en hún er hjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöð og þau hafa fjarlægst hvort annað þegar kemur að áherslum og væntinga til lífsins. Vandamálapakkar sem þau burðast með úr æsku og fortíð gera þeim sérlega erfitt fyrir í baráttunni við að halda sambandinu gangandi. Breska myndin I Know Where I’m Going frá árinu 1945 verður sý nd y f ir
helgina. Hún er full af látlausri kímni, ómótstæðilegum sjarma, hjátrú, gömlum sögnum og hæfilegum skammti af rómantík þar sem helstu persónur, samfélagið og umhverfið renna saman í unaðslega heild. Joan Webster ( Wendy Hiller) hefur verið staðráðin í að ná langt í lífinu síðan í æsku og I Know Where I’m Going hefst á því að hún tilkynnir föður sínum að hún sé að fara að giftast auðjöfrinum Robert Bellinger. Sá heldur til á Kiloran-eyju sem er hluti af Suðureyjum undan strönd Skotlands. Hún heldur síðan á vit síns verðandi eiginmanns en verður strandaglópur á leiðinni vegna veðurs á eyjunni Mull. Þar kynnist hún ævintýramanninum Torquil McNeil (Roger Livesey) og málin taka heldur betur að vandast. Hin sígilda kvikmynd Bronenoset s Poty omkin (Beitiskipið Potemkin) frá árinu 1925 er fulltrúi þöglu myndanna að þessu sinni. Í myndinni segir Sergei Eisenstein frá hinni misheppnuðu uppreisn í Odessa árið 1905. Myndin var gerð til að minnast þess að tuttugu ár voru þá liðin frá þessum dramatíska atburði, sem var á vissan hátt tilhlaup að byltingunni 1917. Hún beinir aðallega sjónum að uppreisn um borð í
bíó
Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is
einu herskipa keisarans. Þetta er ekki saga einstakra persóna, heldur rammpólitísk áróðursmynd um baráttu gegn kúgun og óréttlæti, gerð til að sýna styrk kommúnismans. Fólkið er fyrst og fremst táknmyndir og myndmálið flytur skýr og markviss skilaboð þar sem samsetningin er hugsuð til að sannfæra áhorfandann um tiltekin viðhorf. Þess má til gamans geta að Brian De Palma fékk atriði úr myndinni „lánað“ í The Untouchables þar sem barnavagn rann stjórnlaust niður tröppur á brautarstöð í miðjum skotbardaga Elliotts Ness og félaga við kóna Als Capone. Illu heilli er hins vegar enginn Kevin Costner í Odessa til þess að tryggja góðan endi. Oddný Sen kvikmyndafræðingur flytur stutt erindi á undan sýningu myndarinnar 24. febrúar. Myndirnar Another Year (Annað ár), Io sono l’amore (Ástarfuni) og Micmacs (Uppátæki) halda áfram í sýningum í Paradísinni við Hverfisgötu.
Í T I L E F N I KO N U DAG S I N S
4 R É T TA R Ó M A N T Í S K U R K VÖ L DV E R Ð U R
5.900 kr.
S j á va r k j a l l a r i n n
/
Að a l s t r æ t i 2
/
101 R ey k j a v í k
/
s í m i 511 1212
/
s j a va r k j a l l a r i n n . i s
48
tíska
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Naomi Campbell reynir fyrir sér í blaðamennsku Í næsta tölublaði breska karlatímaritsins GQ mun forsætisráðherra Rússlands, Vladimir Putin, verða í ítarlegu viðtali um heilsu sína og lífsstíl. Breskir fjölmiðlar hafa lengi viljað ná viðtali við kappann en aldrei fengið tækifæri til þess. Ofurfyrirsætan Naomi Campbell var fengin til að taka viðtalið og lagði hún erfiðar spurningar fyrir ráðherrann. Putin svaraði hreinskilnislega og var lipur í svörum. Hann mun þó ekki komast á forsíðu tímaritsins því Naomi sjálf, sem komin er á fimmtugsaldurinn, stal senunni og mun prýða forsíðuna, nakin.
Markmiðið að vera öll eins?
Ofurskutlan Katie Price eða Jordan eins og hún kallaði sig hér áður fyrr, kom mörgum á óvart síðastliðinn sunnudag þegar hún tilkynnti að ný fatalína eftir hana sjálfa væri að koma á markað. Hún hélt litla tískusýningu í Lundúnum um helgina þar sem hún klæddist sjálf nýju hönnuninni og stillti sér upp fyrir framan myndavélarnar
Mánudagur Erla Skór: Top Shop Buxur: KRONKRON Vesti: H&M Skyrta: All Saints
Hulda Skór: Einvera Buxur: H&M Bolur: Kolaportið Pels: Rokk og rósir Hattur: Spúútnik
Þriðjudagur Hulda Skór: Top Shop Sokkabuxur: Oreblu Stuttbuxur: Spúútnik Skyrta: Monki
Þetta er líklega sá áfangastaður sem við Íslendingar sækjum helst í þegar við höldum erlendis. Ég tala þó aðallega fyrir sjálfa mig. Það fæst allt þar; ódýr fatnaður, snyrtivörur og fylgihlutir. Ég og mínir líkar missum vitið og kaupum fyrir næstu árin. Draumurinn væri þó að þurfa ekki að fjárfesta í heilum flugmiða til þess að fá tækifæri til að versla í H&M. Eða hvað?
tíska
Kolbrún Pálsdóttir skrifar
Við megum svo ekki gleyma því að fyrir nokkrum árum var verslunin til staðar hér á landi. Ég man ekki betur en að hún hætti vegna þess að þá vorum við, viðskiptavinirnir, ekki nógu tryggir. Hún gekk einfaldlega ekki vegna þess að við höfðum ekki áhuga. Við ættum að loka þessari umræðu og leyfa spenningnum að lifna við þegar við höldum til Norðurlandanna. Eintóm gleði!
www.ms.is
Hvað á kýrin að heita? Hjálpaðu okkur að finna nafn á mjólkurkúna á www.ms.is. Þú gætir unnið glæsilegan vinning. Allir krakkar 12 ára og yngri mega taka þátt.
Fallegt bros er áberandi. Þess vegna skiptir góð umhirða á vörum og tönnum höfuðmáli. Við verðum að sjá til þess að bursta tennurnar oft á dag og hlúa vel að vörunum, sérstaklega í vetrarkuldanum. Sumir eiga þó í erfiðleikum með að ná þeirri fullkomnun sem þeir sækjast eftir. Ef til vill er erfitt að ná hinum fullkomna hvíta lit á tönnunum. Þá er óþarfi að örvænta því hægt er að nálgast tannhvíttunarefni sem endist í sex til tólf mánuði. Beauty White tannhvíttunarefnið fæst á 5.500 krónur á hafnasport.is og gerir tennurnar skínandi hvítar á aðeins 20 mínútum. Efnið hefur fengið verðlaun víðsvegar um heiminn fyrir framúrskarandi árangur.
á sýningarpallinum. Mikil velta verður í nýju línunni þar sem nýjar vörur munu bætast við 22. dag hvers mánaðar. Í kjölfarið nefndi hún nýju línuna Day 22 eða Dagur 22 og segir hún söguna á bak við nafnið ansi skemmtilega. Nýja línan mun innihalda fatnað, töskur, skó og sólgleraugu og vöruverðið á að vera í algjöru lágmarki.
Síðustu ár hefur verið í umræðunni að fá verslunina Hennes og Mauritz hingað til lands. Og nú stendur sú umræða líklega sem hæst. Einhverjar heimildir segja að það eigi að opna tvær verslanir hér á landi en ég veit þó ekki hversu öruggar þær eru. Heyrði þó einhvern tíma að eigendur verslunarinnar neituðu að flytja hana til landsins vegna þess hversu mikið þeir græddu á okkur nú þegar.
Segjum sem svo að heljarinnar H&M-verslun rísi á Laugaveginum. Mikil gleði. Vörurnar rjúka út og allt gengur rosalega vel. Eða hvað? Myndi það ekki þróast þannig að annar hver kvenmaður á þessu landi myndi eiga samskonar flíkur. Ég tel að við séum nú þegar nógu innilokuð á þessu einstaklega litla skeri. Við myndum líklega fljótt missa áhugann á þessari verslanakeðju og hætta að versla eins mikið við þá. Er það ekki annars pínu markmið að fá að vera ólík næstu manneskju?
Hvítar tennur og fallegt bros
Hannar ódýran fatnað
5
Erla Skór: Einvera Leggings: Vero Moda Kjóll: Weakday
dagar dress
Samstiga í einu og öllu Tvíburarnir Erla og Hulda Franklín eru mjög samstiga í lífinu. Þær elska báðar tísku og tónlist en stunda þó nám í ólíku umhverfi. Hulda er í Verslunarskóla Íslands en Erla í Menntaskólanum við Hamrahlíð. „Öll fötin sem við eigum eru í sameign svo ætli stíllinn okkar sé ekki eins. Hann er pínu töffaralegur, þægilegur en á sama tíma gellulegur,“ segir Hulda. „Þrátt fyrir að við eigum sömu fötin er það lykilatriði að klæðast ekki eins; hallærislegt ef við færum að ganga í alveg eins fötum frá degi til dags ...“ „... reynum aðeins að brjóta Miðvikudagur Hulda Skór: Gs skór Kjóll: Warehouse Pels: Spúútnik
það upp,“ bætir Erla við. Draumaverslunin hennar Huldu er Acne í Svíþjóð. Hún á að vísu engar flíkur þaðan þar sem verðlagið er mjög hátt. Erla er ekki sama sinnis. „Ef ég ætti verslun, þá væri það einhver vintage-búð. Fullt af einstökum, fallegum fötum sem entust endalaust.“ Þegar stelpurnar voru litlar litu þær mikið upp til Olsen-tvíburanna og gera í rauninni enn. „Við höldum ennþá upp á þær. Þær hafa gott auga fyrir tísku og eru alltaf glæsilega klæddar,“ segir Hulda og lítur á systur sína.
Fimmtudagur: Hulda Skór: Einvera Leggings: Vero Moda Skyrta: Spúútnik Jakki: H&M
Erla Skór: Einvera Kjóll: Zara Peysa: Top Shop
Föstudagur: Hulda Skór: Monki Leggings: Vero Moda Kjóll: Top Shop Skyrta: H&M Pels: Gyllti kötturinn
Erla Skór: Einvera Kjóll: Warehouse Jakki: Fatamarkaður
Erla Skór: Bianco Buxur: H&M Bolur: Top Shop Hattur: Spúútnik
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Bringuhárin burt Líkamshár virðast vera til vandræða nú á tímum. Við fjarlægjum þau með ýmsum aðferðum og virðumst kunna best við okkur án þeirra. Rakstur er algengasta leiðin sem við förum en til eru fleiri aðferðir sem henta jafnvel betur. Smoot Away háreyðingarhanskinn er að verða meira áberandi. Hann er notaður til þess að fjarlægja öll líkamshár og hentar jafnvel körlum enn betur en konum. Bringuhár karlmanna eru umdeild og segja sumir að þetta sé merki um karlmennsku en aðrir vilja þau burt. Fyrir þá sem helst vilja þau burt hentar háreyðingarhanskinn gríðarlega vel. Hann skilur húðina eftir undurmjúka, engir broddar eru sýnilegir og vaxmeðferð, sem er svakalega sársaukafull, er ekki nauðsynleg. Hanskinn er frábær og auðveldur valkostur sem skrúbbar húðina og endurnýjar húðfrumur í kjölfarið.
K auptu stílinn Carey Mulligan
Flottar fylltar varir. Shimmering Rouge
NÝTT
TAX-FREE HELGI
17.–20. febrúar
20% afsláttur af öllum vörum
Shiseido kynning Sakleysisleg í útliti
B
Accessories, 4.749 kr.
Sparkz, 11.900 kr.
Warehouse, 6.990 kr.
Accessories, 3.549 kr.
reska leikkonan Carey Mulligan, 25 ára, hefur margsinnis verið tilnefnd sem besta leikkona Bretlands. Hún er mjög jarðbundin og sinnir vinnu sinni af fagmennsku. Carey fær að öllum líkindum flest hlutverkin sín út á útlitið sem er ekki týpískt leikkonu-útlit. Hún lítur sakleysislega út með sitt stutta hár og fatastíll hennar einkennist af stelpulegum klæðnaði. Þriðja febrúar mætti hún á Broadwaysýningu í New York í mjög hefðbundnum klæðnaði; svörtum buxum, brúnum skóm og röndóttum bol.
Vero Moda, 6.500 kr.
Gs skór, 16.990 kr.
Hygea Kringlu & Smáralind Við kynnum - nýja varaliti í 13 flottum litum. - nýjan farða sem fullkomnar húðina. - nýtt sólarpúður í 3 litum. - nýir þrílita augnskuggar í öllum regnbogans litum.
Hygea Kringlunni s. 533 4533 Hygea Smáralind s. 554 3960
50
dægurmál
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Schubert í Salnum
óper an
B
Jóhann Friðgeir stórtenór.
Dramatískur hádegissöngur Hinir söngelsku geta strax tekið frá hádegið á þriðjudaginn í næstu viku, 22. febrúar. Þá verður talið í dramatíska dagskrá í Íslensku óperunni þegar ungir einsöngvarar ætla að syngja aríur og samsöngva úr óperum eftir Verdi, Mascagni, Puccini og Bizet, þar á meðal Blómaaríuna úr Carmen og Un di felice úr La traviata. Auk ungu söngvaranna ætlar stórtenórinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson að þenja raddböndin, en hann er sérstakur heiðursgestur tónleikanna. Jóhann Friðgeir hefur sungið mörg stór hlutverk við Íslensku óperuna á undanförnum árum, m.a. Hertogann í Rigoletto, Turiddu í Cavalleria Rusticana, Canio í Pagliacci og Alfredo í La traviata. Aðrir flytjendur eru: Egill Árni Pálsson (tenór), Gréta Hergils Valdimarsdóttir (sópran), Hörn Hrafnsdóttir (mezzó-sópran), Jóhanna Héðinsdóttir (mezzósópran), Magnús Guðmundsson (baritón) og Antonía Hevesi sem leikur á píanóið. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og geta gestir keypt léttar veitingar í anddyri Íslensku óperunnar fyrir og eftir þá.
jarni Thor Kristinsson bassi og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari flytja Vetrarferðina eftir Franz Schubert í Salnum í Kópavogi á morgun, laugardag, kl 17. Schubert samdi Vetrarferðina við ljóðaflokk Wilhelms Müller sem fjallar um ungan mann, óendurgoldna ást hans og örlagaríka vetrarferð hans. Stærð og umfang Vetrarferðarinnar er sagt slíkt að það jafnist á við nokkur óperuhlutverk í flutningi og að sögn Aino Freyju Järvelä, forstöðumanns Salarins, er ekki
Bjarni Thor og Ástríður Alda.
úr vegi að líkja glímu söngvarans við verkið við átök leikara við hlutverk Hamlets. Hún segir Suðurnesjamanninn Bjarna Þór mikinn happafeng fyrir Salinn á þessum Tíbrár-tónleikum en hann ferðast um allan heim um þessar mundir og mun meðal annars syngja í Sevilla, Berlín, Tókýó og víðar á næstunni. Bjarni hefur frá árinu 1996 sungið ýmis hlutverk í óperum um allan heim. Bjarni hlaut Grímuna árið 2006 fyrir hlutverkið Osmin í
listasafn Íslands Eggert, Haukur og Caput
Brottnáminu úr kvennabúrinu í uppsetningu Íslensku óperunnar. Ástríður hefur komið fram sem einleikari með Internationales Jugendsinfonie-orchester Elbe-Weser í Þýskalandi, með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Ástríður er meðlimur í kammerhópnum Electra Ensemble og tangósveitinni Fimm í tangó sem sérhæfir sig í finnskri tangótónlist.
leikdómur Nýdönsk
í nánd
Olía og tónar aðeins þessa helgi E
ggert Pétursson málari og Haukur Tómasson tónskáld tefla saman verkum sínum með sérstakri sýningu á Listasafni Íslands um helgina. Sýningin byggist á myndheimi Eggerts, sem er þekktastur fyrir gríðarlega nákvæmar myndir af jurtum, og hljóðheimi Hauks, sem á dögunum vann samkeppni um nýtt tónverk til flutnings á opnunarhátíð Hörpu í vor. Verk þeirra félaga kalla þeir Moldarljós. Á laugardeginum kl. 14 og 15 ætlar tónlistarhópurinn CAPUT að flytja samnefnt tónverk undir stjórn Guðna Franzsonar en á sunnudeginum kl. 14 verður listamanna-
Hluti af verki Eggerts Péturssonar, Moldarljós I, frá 2010.
spjall í fylgd Eggerts Péturssonar um sýninguna, sem stendur aðeins þessa helgi
Björn ætti að leika miklu oftar en hann gerir því hann er alveg með þetta. Björn Jörundur, í hlutverki Bing ólfs Bjarnar, stjórnaði bingói.
Alls konar skemmtilegt rugl
ÍSLE
NSK
A S IA.I
S F LU
535
88
0 2.
20
11
M
1 króna fyrir barnið aðra leiðina + 990 kr. 14.– 28. febrúar 2011 (flugvallarskattur)
Þetta einstaka tilboðsfargjald gildir til allra áfangastaða Flugfélags Íslands innanlands er fyrir börn, 2 –11 ára, í fylgd með fullorðnum og í sömu bókun býðst eingöngu þegar bókað er á netinu, www.flugfelag.is ferðatímabil 14. – 28. febrúar 2011
www.flugfelag.is | 570 3030
eðlimi Nýdönsk hafði lengi langað til að brjóta upp hefðbundið starf hljómsveitarinnar. Þeir láta um þessar mundir verða af því með góðra manna hjálp í Litla salnum í Borgarleikhúsinu. Í nánd er tvískipt uppákoma; fyrir hlé býður hljómsveitin upp á alls konar Nýdönsk í nánd skemmtilegt rugl í búningum. Eftir hlé eru Ný- Eftir Nýdönsk dönsk-tónleikar Leikstjóri: Gunnar Helgason Borgarleikhúsið sem brotnir eru upp með löngum og skemmtilegum bransasögum. Eins og sést á ferli Stuðmanna gengur það ekki alltaf upp þegar hljómsveitir vilja vera fyndnar. Í byrjun sýningar Nýdönsk var ég satt að segja dauðhræddur um að þetta væri algjörlega misheppnað sjó; að bandið væri að rústa orðspor sitt. Sú tilfinning gekk fljótt yfir því Nýdönsk komst á hvínandi flug í hverju frábæra atriðinu á eftir öðru. Þeir skemmtu í gervi dansandi strákabands, tóku organdi fyndinn vinkil á Idol-ruglið og Björn Jörundur tróð upp í gervi dauðadrukkins bingóstjórnanda. Björn ætti að leika miklu oftar en hann gerir því hann er alveg með þetta. Húmorinn í sýningunni er græskulaus og einföld leikhús-trikk notuð til að magna áhrif. Þetta er mjög skemmtileg sýning; sum atriði þó aðeins of löng. Tónleikahlutinn eftir hlé var frábær. Bandið á fullt af toppklassa popplögum í fórum sínum og tók þau flest auk „albúm-trakka“. Áratuga samvinna skilaði vitanlega smurðri keyrslu í fínu sándi og góðum fílingi. Allar hljómsveitir eiga sögur frá ferlinum og gestir voru mataðir af vel krydduðum bransasögum Nýdönsk. Það var mjög fyndið og hressandi. Nýdönsk í nánd er algjörlega málið fyrir unnendur Nýdönsk og þá sem hafa almennt gaman af snjallri popptónlist og því að hlæja. Mjög vel heppnuð nánd. Dr. Gunni
dægurmál 51
Helgin 18.-20. febrúar 2011
kvikmyndir F í t o n / S Í A
TVEGGJA TÍMA HLÁTURSKAST... MEÐ HLÉI
Fegurð Carmenar slær unga hermanninn alveg út af laginu.
Þrjár víddir Carmenar
S
ambíóin bjóða upp á nokkrar sýningar á hinni vinsælu óperu Georges Bizet um Carmen í mars. Sýningarnar sem fólki gefst kostur á að sjá í bíó eru í þrívídd og eru samstarfsverkefni Konunglega óperuhússins í London og RealD. Þrívíddinni er ætlað að hafa þau áhrif að áhorfendur í bíósal á Íslandi geti látið sér líða eins og þeir séu í bestu sætum óperuhússins. Óperan verður frumsýnd í kvikmyndahúsum um víða veröld kl. 17 hinn 5. mars og þá sýna Sambíóin hana í Kringlunni og á Akureyri. Næstu sýningar verða síðan í Sambíóinu í Kringlunni 9. mars kl. 18, 12. mars kl. 17 og 26. mars kl. 17. Carmen var tekið heldur fálega þegar óperan var frumsýnd í París í mars 1875 en varð síðar ein dáðasta og vinsælasta ópera sem sögur fara af. Söguþráðinn þekkja flestir en í óperunni segir af eldheitum ástríðum, afbrýðisemi og svikum. Óperan gerist í Sevilla á Spáni í kringum 1820 og hverfist um sígaunastúlkuna blóðheitu og gullfallegu, Carmen. Hún dregur reynslulítinn liðsforingja, Don José, á tálar og samband þeirra kemur allri hans tilveru í uppnám. Hann snýr baki við unnustu sinni, gerir uppreisn
Opal – bæ bætir andrúmslo�ið Fáðu þér frískandi Opal og skelltu þér á Nei ráðherra! – fjörlegan og sprenghlægilegan gamanleik – í Borgarleikhúsinu.
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Ástríðurnar eru eldheitar í óperu Bizets.
gegn yfirboðurum sínum og gengur til liðs við smyglaragengi. Þegar Carmen lætur hann svo róa fyrir nautabanann Escamillo tryllist hann úr afbrýðisemi með skelfilegum afleiðingum. Christine Rice syngur hlutverk Carmenar, Bryan Hymel er í hlutverki Don José og Aris Argiris leikur Escamillo. Carmen verður sýnd með enskum texta í Sambíóunum.
Plötuhorn Dr. Gunna
Let Me Be There
Ballið á Bessastöðum
James Blake
Ellen Kristjánsdóttir
Lög úr samnefndu leikriti
James Blake
Pétur Hallgrímsson var í rokkbandinu Ex á árum áður, svo í popptríóinu Lhooq. Síðan hefur hann mest unnið sem verktaki, meðal annars með Emilíönu Torrini og Lay Low, en er nú loks í aðalhlutverki ásamt Ellen, semur öll lög og texta (stundum með Ellen) og spilar á gítara. Ellen er frábær söngkona og er hér á kunnuglegum slóðum, músíklega. Yfirbragð plötunnar er angurvært og „kaffihúsalegt“. Sum lögin góð, önnur full lítið áberandi, velflest í poppuðum kántrígalla og slæd-gítarinn sjaldan langt undan. Þessi plata er afslappandi eins og klukkutími í snarpheitum potti.
Ballið á Bessastöðum er hresst og skemmtilegt leikrit eftir Gerði Kristnýju og gengur nú í Þjóðleikhúsinu. Bragi Valdimar Skúlason henti í níu lög við söngtexta sem hann samdi með Gerði. Lögin eru sum alveg frábær, eins og titillagið, og bæði er boðið upp á grallara-stuð og ballöður. Lögin eru líka ósungin fyrir heima-karókíið. Memfismafían var kölluð út, leikararnir syngja, auk Valdimars Guðmundssonar (úr hljómsveitinni Valdimar), Siggu Toll og Sigga Gumm. Þetta er ágætis diskur, frábær minjagripur fyrir unga leikhúsgesti og stendur jafnvel einn og sér.
Allmikið „hæp“ hefur verið í kringum þennan rúmlega tvítuga Breta, enda er þessi fyrsta plata hans í fullri lengd nokkuð lunkin. Hann syngur með tilfinningu og flytur píanódrifnar geimaldar soul-ballöður, sem eru fullar af merkingarþrungnum þögnum og torkennilegum aukahljóðum. Hann hefur nefnt enska bandið The XX sem áhrifavald og það kveikir áhuga því fyrsta plata The XX er frábær. Þetta er ung og fersk tónlist, nokkuð poppuð og aðgengileg, en líka leyndardómsfull og svöl. Ég heyri þetta fyrir mér hljóma á auglýsingastofum og í framsæknum tískubúðum. Þetta er þannig stöff. Töff.
Tilvalið fyrir fundinn eða starfsmannapartýið!
52
dægurmál
Helgin 18.-20. febrúar 2011
Tískusýningar fram yfir Grammy
fyrsta fatalínan Kron by KRONKRON lítur dagsins ljós
Söngvarinn Kanye West hefur ekki átt sjö dagana sæla þegar tónlistarverðlaunahátíðir eru annars vegar. Hann hefur oftar en ekki valdið miklu uppþoti með drykkju sinni og dólgslátum. Svo virðist sem söngvarinn hafi áttað sig á því að verðlaunahátíðir séu ekki ætlaðar honum. Grammy-hátíðin var haldin um síðustu helgi og þar var Kanye tilfnefndur í mörgum flokkum. Þrátt fyrir það lét hann ekki sjá sig. Þess í stað sótti hann tískuvikuna í New York þar sem hann sat á fremsta bekk og fylgdist með nýjasta sköpunarverki hönnuðarins Alexanders Wang. Kanye hefur verið mikill áhugamaður um tísku og hefur reglulega sótt tískusýningar gegnum árin. Það er þó greinilegt að söngvarinn hefur forgangsraðað viðburðum á nýjan hátt þetta árið. -kp
Forræðisdeilan yfirstaðin
Hönnunin einkennist af samspili lita.
slæm áhrif á dóttur sína. Núverandi kærasta kappans er skutlan Kim Kardashian sem hefur ekkert viljað til málanna leggja.
– Lifið heil
Litadýrð frá Kron Í síðustu viku barst nýja fatalínan frá Kron by KRONKRON í verslunina á Vitastíg. Þetta er fyrsta fatalínan sem merkið sendir frá sér og er hún litrík, tímalaus og ævintýraleg.
N Lægra verð í Lyfju
Voltaren Gel
15% verðlækkun. 100 g. Áður: 3.390 kr. Nú:
2.879 kr.
Gildir út febrúar.
r u ð r e Þú v s a H a na
ÍSLENSKA / SIA.IS / LYF 53385 01/11
Leikkonan Halle Berry og barnsfaðir hennar, Gabriel Aubry, slitu nýlega samvistir og hefur deila þeirra um forræði yfir dótturinni Nölu verið gríðarlega hávær síðan í lok síðasta árs. Klærnar eru úti og þau hafa hnakkrifist í gegnum fjölmiðla vestanhafs og afhjúpað leyndarmál hvort annars fyrir almenningi. Á miðvikudaginn var fóru þau fyrir dómstóla þar sem Halle Berry fékk sínu framgengt. Hún fær fullt forræði yfir dóttur sinni og segist vera ánægð með að þetta sé yfirstaðið og geta haldið aftur til vinnu. Gabriel er hins vegar ósáttur og segir að þessi ákvörðun muni hafa
ýja vorlínan okkar er gríðarlega falleg,“ segir Magni Þorsteinsson, hönnuður og annar af eigendum Kron by KRONKRON. „Hún er samsett af kjólum og sokkabuxum í allri sinni litadýrð. Þetta eru helst silkikjólar sem eru klassískir, tímalausir og rómantískir. Hönnunin einkennist af samspili lita og efnasamsetningin er alltaf í aðalhlutverkinu. Nýja fatalínan er í sama stíl og skórnir okkar, sem við höfum verið að selja síðan árið 2008, og við fáum mikinn innblástur frá þeim.“ Kærustuparið Magni og Hugrún Dögg Árnadóttir hófu sína eigin hönnun á skóm fyrir þremur árum og hefur þróunin verið hröð síðan. Skólínan þeirra hefur vakið mikla athygli víðsvegar um heiminn og eru skórnir nú seldir í tæplega 70 verslunum í 25 löndum. Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma að þau tækju næsta skref og settu líka á markað fatalínu. Það er nú orðið að veruleika og fötin er litrík og öðruvísi en flest annað sem er í boði. -kp
Fatalínan frá KRONKRON fetar í fótspor skónna, sem eru seldir í 25 löndum.
a ð le
jósa eftir skáldsagan l sdóttur k ristínu stein ð sér hrífur þig me
komin í kil ju Hugrún og Magni Nýja fatalínan frá Kron by KRONKRON orðin að veruleika.
Mars gerist sekur friðrik a Benón ýsdóttir / fréttaBl aðið
„Hrífandi falleg bók … Bæði grátur og hlátur … alveg magnað verk.“ Hr afn Jökulsson / kilJa n
Söngvarinn Bruno Mars, sem sló í gegn á síðasta ári með laginu sínu „I wanna be a Millionaire“, var gripinn með kókaín í fórum sínum í september síðastliðnum. Í gær, fimmtudaginn 17. febrúar, fór málið fyrir dóm og var hann dæmdur sekur. Samkvæmt samkomulagi, sem komið var á, þarf hann að vinna 200 klukkustundir í samfélagsþjónustu ásamt tólf mánaða skilorði. Ef vera skyldi að hann stæðist eiturlyfjapróf næsta árið mun málið strokast út af sakaskrá hans.
Bruno Mars í dómshúsinu 17. febrúar
TVEGGJA TÍMA HLÁTURSKAST... MEÐ HLÉI
! I G N A G M U L L U F Í A L A FORS
Við ðskiptaviin num í Vildarklú b bi Íslandsba n k a b ýð 30% afslá ttur á fyrsst tu 10 sýning arnar ef greitt e
F í t o n / S Í A
r með gre iðslukorti frá Íslands banka í Borgarleik miðasölu hússins
fors. fors. fors. frums.
þri. 22/2 kl. 20 mið. 23/2 kl. 20 fim. 24/2 kl. 20 fös. 25/2 kl. 20 lau. 26/2 kl. 19 þri. 1/3 kl. 20 mið. 2/3 kl. 20 fös. 4/3 kl. 19 fös. 4/3 kl. 22
UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT örfá sæti
lau. 5/3 kl. 19 lau. 5/3 kl. 22 sun. 6/3 kl. 20 þri. 8/3 kl. 20 mið. 9/3 kl. 20 fös. 11/3 kl. 19 fös. 11/3 kl. 22 mið. 16/3 kl. 20 fim. 17/3 kl. 20
UPPSELT örfá sæti UPPSELT örfá sæti UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT UPPSELT
fös. fös. fim. fös. fös. lau. fös. lau.
R A Ú R B E F . 5 2 T FRUMSÝN UPPSELT
18/3 kl. 1 9 18/3 kl. 22 24/3 kl. 20 25/3 kl. 1 9 25/3 kl. 22 26/3 kl. 1 9 1/4 kl. 1 9 2/4 kl. 1 9
Allt að seljast upp. Tryggðu þér miða strax! Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
UPPSELT aukasýn. UPPSELT UPPSELT örfá sæti UPPSELT UPPSELT
sun. 3/4 kl. 20 fim. 7/4 kl. 20 UPPSELT lau. 9/4 kl. 1 9 UPPSELT sun. 10/4 kl. 20 sun. 17/4 kl. 20 fös. 29/4 kl. 1 9 örfá sæti lau. 30/4 kl. 1 9
54
dægurmál
Helgin 18.-20. febrúar 2011
huldar Breiðfjörð Sýndi þýskum blaðamönnum landið
Hallgrímur Helga sá um grínið B Þórarinn Þórarinsson toti@ frettatiminn.is
ókin Góðir Íslendingar, eftir Huldar Breiðfjörð, sem kom út árið 1998 verður gefin út í Þýskalandi síðar í þessum mánuði. Hópur þýskra blaðamanna var á landinu um helgina af þessu tilefni og kynntu þeir sér land og þjóð um leið og þeir eyddu tíma með höfundinum. „Ég fór með þau á Snæfellsnes og sýndi þeim Stykkishólm og svo tók Halldór Guðmundsson við keflinu og fór meðal annars með þau í Gljúfrastein, segir Huldar sem tók einnig að sér að leiða blaðamennina
um næturlíf Reykjavíkurborgar. „Við fórum beint af Snæfellsnesinu í bæinn og kíktum á nokkra bari og þar slóst Hallgrímur Helgason í hópinn. Hann kom sterkur inn og sá um að halda uppi stuðinu með bröndurum, sem var mjög gott vegna þess að ég var búinn með alla mína. Þjóðverjunum þótti merkilegt að hitta sjálfan höfund 101 Reykjavík enda hefur Hallgrímur verið að gera það gott í Þýskalandi.“ Íslenskar bókmenntir verða í brennidepli í Þýskalandi á þessu ári þar sem bókamessan í Frankfurt
Feitukallafélagið á RÚV
verður undirlögð af íslenskum bókum og það hittist þannig á að bók Huldars er með þeim fyrstu sem koma út á þýsku í kringum messuna. Hann segir Þjóðverjana hafa sýnt landi og þjóð mikinn áhuga. „Þjóðverjar eru kurteist fólk en ég skynjaði ekki annað en að áhugi þeirra væri einlægur.“ Huldar dvelur á Íslandi um þessar mundir og gerir ráð fyrir að verða hér fram á vor. Eftir Þjóðverjaheimsóknina getur hann svo vel hugsað sér að taka stefnuna á Frankfurt síðar á árinu.
Huldar Breiðfjörð brá sér í hlutverk leiðsögumanns fyrir þýska blaðamenn og naut liðsinnis Hallgríms Helgasonar á endasprettinum.
Þjóðverjunum þótti merkilegt að hitta sjálfan höfund 101 Reykjavík.
konur í Besta flokknum Stofna Besta kvenfélagið
Í fyrrahaust bundust fjórir þungavigtarfréttamenn á RÚV, þeir Svavar Halldórsson, Ægir Þór Eysteinsson, Ingólfur Bjarni Sigfússon og Hallgrímur Indriðason, fastmælum um að reyna að leiðrétta þyngdartöluna á vigtinni og færa hana til betri vegar – niður á við. Utan um átak þetta stofnuðu þeir Feitukallafélagið og nú, þegar uppgjör hefur farið fram, lítur út fyrir að hægt sé að útskrifa Hallgrím og Ægi og félagið verði því framvegis dúett. Hallgrímur og Ægir sýndu báðir mikla hörku og hafa náð af sér tveggja stafa tölu hvor, á meðan öllu minna fer fyrir staðfestunni hjá Svavari og Ingólfi Bjarna sem hafa lítið rýrnað á tímabilinu. sæti flokksins í síðasta prófkjöri. Þegar Aðalsteinn Jónsson íþróttakennari tekur sæti Hildar má því segja að bæjarstjórnarflokknum sé skipt í miðju. Aðalsteinn
er skilgreindur sem „Gunnarsmaður“ og þar sem flokkurinn á fjóra í bæjarstjórn er Gunnar kominn með skjaldsvein á móti Ármanni og Margréti Björnsdóttur.
Óvænt brotthvarf Hildar Dungal úr bæjarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi þykir líklegt til að draga dilk á eftir sér þar sem með breytingunni sem fylgir í kjölfarið nær Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri, vopnum sínum og er líklegur til að gera oddvitanum Ármanni Kr. Ólafssyni lífið leitt. Gunnar hugsar Ármanni þegjandi þörfina eftir að sá síðarnefndi fór gegn honum í fyrsta
Ljósmynd Hari
Skálmöld yfirvofandi í Kópavogi
Heiða Helgadóttir lét heldur betur til sín taka í karókí-hópefli kvenna í Besta flokknum.
Hjálpartæki ástalífsins í Dyngjunni Fyrsti þáttur Dyngjunnar, þar sem þær Björk Eiðsdóttir og Nadia Banine fá til sín konur og ræða allt milli himins og jarðar sem þær láta sig varða, var sýndur á Skjá einum á þriðjudag. Þá var holdafar og þokkafullur klæðaburður áberandi í samræðunum og ætla má að enn hitni í kolunum í næsta þætti. Það sást nefnilega til þeirra stallsystra í kynlífstækjaverslun í borginni í vikunni og þótti ljóst að þær væru þar í rannsóknarleiðangri. Því má reikna með líflegu spjalli um holdsins lystisemdir í kvennadyngjunni á þriðjudagskvöld og ef egg ber á góma þá er næsta víst að þau verða hvorki harð- né linsoðin.
Veita hver annarri styrk með karókí-söng Konur í borgarstjórnarflokki Besta flokksins, eiginkonur og kærustur borgarfulltrúa ásamt framkvæmdastjóra flokksins og konum af framboðslista hafa þjappað sér saman undir merkjum Besta kvenfélagsins. Þær gerðu sér glaðan dag á sínum fyrsta formlega fundi á laugardagskvöldið var og sungu karókí. Eitthvað örlar á öfund hjá karlpeningnum í flokknum sem er skilinn útundan.
V
Rafknúnir hægindastólar sem auðvelda þér að setjast og standa upp Fjölbreytt úrval
Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16
Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is
Ég held að þetta séu bara öflugustu konur á landinu.
ið teljum þetta vera mjög nauðsynlegt fyrir geðheilsu okkar í þessum heimi sem við erum komnar í,“ segir Heiða Helgadóttir, framkvæmdastjóri Besta flokksins, en eins og alþjóð veit hafa flestir sem að flokknum koma hingað til látið sig nánast allt annað en stjórnmál varða. „Þetta leggst kannski ekki beint þungt á fólk en hefur breytt lífi okkar allra þannig að við erum meðal annars að sækja styrk hver til annarrar með karókí-söng,“ segir Heiða og bætir því við að söngurinn sé sálinni nauðsynlegur. Bestu konurnar héldu óformlegan stofnfund fyrr í vetur en á laugardag var látið til skarar skríða fyrir alvöru með huggulegri kvöldstund sem varð fjörugri eftir því sem leið á kvöldið. „Elsa Hrafnhildur Yeoman borgarfulltrúi bakaði pitsur en hún byrjaði nefnilega að reka pitsustað þegar hún var fjórtán ára.“ Og svo var sungið karókí þar sem Heiða sjálf var frek til fjörsins. „Ég söng svolítið mörg lög og mér var sagt eftir á að það hefði ekkert alltaf verið skemmtilegt. Svo var ég líka með svona plötukynningar sem konurnar kunnu víst lítið að meta.“ Heiðu telst til að félagið telji um fimmtán konur. „Þetta eru alla vega margar
konur og allt góðar konur. Ég held að þetta séu bara öflugustu konur á landinu.“ Félagið ber því væntanlega nafnið Besta kvenfélagið með rentu. Heiða segir samræðurnar á milli kvennanna mjög djúpar á milli þess sem þær taka lagið. Auk Heiðu og borgarfulltrúanna Evu Einarsdóttur og Elsu Hrafnhildar Yeoman eru Magga Stína, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hjördís Sjafnar Ingimundardóttir, Diljá Ámundadóttir og Erna Ástþórsdóttir, sem allar áttu sæti á lista, í félaginu. Þá eru Jóga, eiginkona Jóns Gnarr, Svanborg Þórdís Sigurðardóttir, kona Óttars Proppé, Steinunn Sigurðardóttir, eiginkona Páls Hjaltasonar, og Tobba Marinós, kærasta Karls Sigurðssonar, með í selskapnum ásamt fleiri hressum konum. Heiða segist almennt telja að karlarnir í flokknum hafi mjög mikinn skilning á félaginu. „Við höfum samt aðallega fundið fyrir öfund ef eitthvað er. Þetta eru náttúrlega allt menn sem eru búnir að djamma frá sér allt vit og mega ekkert við neinu svona löguðu lengur. Þannig að það gætti svona ákveðinnar djammöfundar hjá þeim á sunnudaginn.“ toti@frettatiminn.is
Hvaða hópur hentar þér? Ný námskeið að hefjast
Árangur SEX FYRIR KONUR Blanda af því nýjasta í þjálfun.
Eftirbruni Zamba Activio/Zen-Kjarni Þeytingur HD Fitness Mótun
STS super átak
FYRIR KONUR
TRX og Ketilbjölluþjálfun Hörkuþjálfun fyrir konur og karla. Þjálfunarkerfi fyrir þá sem vilja komast upp á næsta stig í líkamsþjálfun.
FGF Fantagott form
æfingarnar framkalli hámarks árangur.
Æfingakerfi sem hefur slegið í gegn hjá okkur. Hentar körlum og konum sem vilja áskoranir í líkamsrækt.
Hot yoga
Árangur mömmur
Æfingar sem styrkja og liðka allan líkamann og gerir þér kleift að komast dýpra í stöðurnar og ná auknum liðleika.
Fyrir mæður og börn allt að 9 mánaða. Besta leiðin til að koma sér af stað aftur í þjálfun eftir barnsburð.
Body Control Pilates
Meðgöngujóga
Sameinar líkama og sál í áhrifaríkri þjálfun sem stuðlar að því að styrkja alla helstu vöðva líkamans án þess að stækka þá.
Áhrifaríkar æfingar sem hjálpa konum að halda sér í formi á meðgöngutímanum og ná sér fyrr eftir barnsburð.
Hraðferð
HD Fitness
STS kerfið (Shock Training System) er sérhannað til að
Tækin sem koma þér í topp form! Meiri árangur á skemmri tíma en áður hefur þekkst.
Heitt djúpvöðva fitness - Rólegar, hnitmiðaðar æfingar í heitum sal með áherslu á styrkingu miðju líkamans. Aukin grunnbrennsla og vellíðan.
Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu, verð og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is Álfheimar 74 Sími: 414 4000 hreyfing@hreyfing.is www.hreyfing.is
Hrósið…
HE LG A RB L A Ð
Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
... U-21 árs landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem skoraði fyrir belgíska félagið Lokeren í sínum fyrsta leik í byrjunarliðinu um síðustu helgi.
Salka með tvær efstu bækur á metsölulista
Bókaútgáfan Salka er sigurvegari síðustu tveggja vikna í bóksölu. Forlagið á tvær efstu bækurnar á metsölulista Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókin Candida sveppasýking eftir Hallgrím Magnússon og Guðrúnu Bergmann er í efsta sætinu og sjálfshjálparbókin Máttur viljans eftir jógagúrúinn Guðna Gunnarsson er í öðru sætinu. Sérdeilis vel að verki staðið hjá þessu litla forlagi. Þess má svo geta að hin gamalkunna bók Skólaljóð er í efsta sæti metsölulista Eymundsson. -óhþ
Íslensk áhrif á Rómaveldi
Tónlistarmaðurinn Atli Örvarsson á heiðurinn af tónlistinni í kvikmyndinni The Eagle sem frumsýnd verður á Íslandi í dag, föstudag. Myndin fjallar um ungan hundraðshöfðingja sem kemur í skosku hálöndin til að grafast fyrir um örlög níundu herdeildarinnar sem hvarf sporlaust tíu árum áður. Atli er á stöðugri uppleið í Hollywood og hefur til dæmis verið með puttana í tónlist Hans Zimmer fyrir Pirates of the Caribbean 3 og Angels&Demons. Í viðtali við filmmusicmedia.com segist Atli gera ráð fyrir að hann sé undir einhvers konar Íslands-áhrifum í tónsmíðum sínum en hann sótti þó ekki síst innblástur til skosku hálandanna og í keltneska tónlistarhefð fyrir The Eagle.
Kúnstin að blanda vodka
Eyrún Huld Gísladóttir, barþjónn og á veitingastaðnum Silfri á Hótel Borg, gerði góða ferð til Lapplands á dögunum þar sem hún keppti í þrettándu International Finlandia Vodka Cup-keppninni þar sem einhverjir færustu barþjónar heims, frá 31 landi, komu saman. Eyrún Huld stóð sig með ágætum og hafnaði í nítjánda sæti. Eyrún Huld keppti á móti 43 barþjónum í undankeppninni hér heima í nóvember.
Fréttir og fréttaskýringar 8
K ÞITT EINTA DAFNA SI TIL AÐ a stjóri Odd UM FREL kvæmda af á VIÐ ÞURF SON, fram VIGGÓS a geta lifað UR sbyggðin SIGURÐ álamenn segir land eksfirði, t og stjórnm hf. á Patr kvótinn eyks . máta ef arútveginum sjálfbæran m af sjáv iptum sínu hætta afsk
ðið a l b s g e v t Ú . .
Þórunnar Sveins gengið dóttur hefur segir r, vonum frama n eigandinn Sigurjó Óskarsson. Skipiðum ns kom til landsi hefur og jól u síðust reynst vel.
RABBI – GRJÓTK TÆKIFÆRI? ÓGN EÐA orðið vart síðustu hefur egund Grjótkrabba orðið góð nytjat ár. Hann getur festa nái hann að hér rætur en á aðrar skaðleg áhrif ir. nytjategund
ERKIÐ REGLUV LEGT HÆTTU
Ókeypis eintak bíður ðið þín Útvegsblavíða um land U ð með laxeldi sé stunda að tryggja að segja forsvarsmenn í ábyrgum hætti kisins sem ráðist hefur Fjarðalax, fyrirtæ
Á NETIN ur.is www.gogg
l Landhel og flugvé u á skipum 7-10. verður útleig á meðan. Sjá bls. m að auka út á sjó gerir að verku að fljúga langt R Fjárskorturog því ekki hægt I GÆSLUNNA til taks MESTI VANDein björgunarþyrla s verði aðein
Allt til Áskriftarsími: 445 9000 GOGGUR ÚTGÁFUFÉL AG
Matvælaverð lækkar við inngöngu í Evrópusambandið. Afnám tolla á landbúnaðarvörum leiðir til aukinnar samkeppni á matvörumarkaði. Fólk í öðrum Evrópulöndum fær tækifæri til þess að njóta okkar góðu matvæla. Í því felast mikil sóknarfæri fyrir íslenskan landbúnað og framsækin fyrirtæki. Við munum njóta aukinnar fjölbreytni í íslenskum matvöruverslunum. Auk okkar eigin framleiðslu getum við valið úr því besta sem evrópskar matvælahefðir bjóða. Verð verður viðráðanlegra þegar tollar eru á bak og burt og samkeppnin blómstrar.
. .
VEIÐA ÆTLA AÐ LJARÐ FYRIR MIL Veiði nýrrar
Útvegsblaðið
Holl og fjölbreytt matvara á hagstæðu verði er eitt stærsta hagsmunamál almennings
matarverð mun lækka
rafsuðu
Kaupmáttur launa okkar eykst svo um munar.
JaIsland | www.jaisland.is
Já Ísland er sameiginlegur vettvangur einstaklinga og félagasamtaka sem eru hlynnt aðild Íslands að ESB enda verði framtíðarhagsmunir þjóðarinnar tryggðir. Auglýsingin er greidd með frjálsum framlögum og vinnuframlagi sjálfboðaliða. Já Ísland - Skipholti 50a, 105 Reykjavík | sími 517 8874 | jaisland@jaisland.is