25. februar 2011

Page 1

Byltingin í arabaheiminum

Ómissandi hlutir Kolbrún elskar ÓKEYPIS skóna afi Ó K Esem YPIS hennar gaf henni

Hlutverk netsins ofmetið

20

Fréttaskýring 16

25.-27. febrúar 2011 2. árgangur

2. tölublað 1. árgangur 8. tölublað

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

 Viðtal Dór a Ingibjörg Valgarðsdóttir og Erla Einarsdóttir

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

Byltingarkennt brauð ... þriggja ára stelpur geta bakað svona brauð 38 matartíminn

ÓKEYPIS ÓKEYPIS

síða 22 Vinkonurnar og fyrrum skólasysturnar Erla Einarsdóttir (til hægri) og Dóra Ingibjörg Valgarðsdóttir hafa beitt sér fyrir því að fórnarlömb kynferðisofbeldis fái aðstoð í sinni heimabyggð. Þær búa á Sauðárkróki og segja sögur sínar í blaðinu. Ljósmynd/Pétur Ingi Björnsson

Fórnarlömb kynferðisofbeldis á landsbyggðinni fá loksins hjálp

Bækur 36

D

Þórunn Þórarinsdóttir, starfskona Stígamóta, segir í samtali við Fréttatímann að þjónusta við þolendur kynferðisofbeldis úti á landi hafi að mestu lagst af eftir hrun. Eftir landssöfnun síðastliðið haust hafi hins vegar orðið til fjármagn til að halda úti tímabundnum verkefnum. Stígamót hafa til að mynda hrundið af stað verkefninu „Stígamót á staðinn“ þar sem starfskonur félagsins ætla að heimsækja Austfirði, Suðurland og Sauðárkrók. „Þetta er frábært framtak hjá þeim Dóru og Erlu sem á eftir að hjálpa mörgum,“ segir Þórunn.

Glæsileg sólgleraugu frá heimsþekktum hönnuðum í Augastað

Hlébarðakonan sem hitti í mark á Eddunni

54

Blue Bay

Vera Wang

Boss

Vera Wang

PIPAR \ TBWA

SÍA

Sjáðu hvað sólin færir okkur

Og það eru ekki eingöngu Stígamótakonur sem blása til sóknar á landsbyggðinni því 21. mars næstkomandi verður kynnt til sögunnar glænýtt meðferðarúrræði fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Akureyri auk þess sem Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi var opnuð núna í vikunni. „Markmiðið er að útrýma öllu ofbeldi, einkum gegn börnum, og ofbeldi í nánu sambandi,“ segir Sigrún Sigurðardóttir, einn forsprakka miðstöðvarinnar og starfsmaður í meðferðarúrræðinu. Sjá nánar frétt og viðtöl á síðum 10 og 22

Bjarnheiður Hannesdóttir

110317

Stígamót skipuleggja heimsóknir um landið til þess að aðstoða þolendur kynferðisofbeldis utan höfuborgarsvæðisins. Þessi hópur hefur verið afskiptur eftir hrun þegar fjárframlög til starfs Stígamóta á landsbyggðinni drógust saman.

óra Ingibjörg Valgarðsdóttir og Erla Einarsdóttir, sem báðar eru fórnarlömb kynferðisofbeldis, hafa hrundið af stað sjálfshjálparhópi fyrir þolendur kynferðisofbeldis í heimabæ sínum, Sauðárkróki, með stuðningi Stígamóta. Fyrirmyndin er sótt í svipaða hópa sem starfræktir eru í Reykjavík og á Akureyri. Þær segja báðar að þöggunin sé mun meiri í smærri bæjarfélögum og hafa fengið mjög jákvæð viðbrögð við framtakinu nema frá sveitarfélaginu sem vildi ekkert fyrir þær gera.

Það fyrirkomulag sem er á íslenskri bóksölu er óskiljanlegt og reyndar gerólíkt því sem tíðkast í allri verslun ... allir tapa á endanum.

Valentino MJÓDDIN FJÖRÐUR

/

Álfabakka 14

/

Fjarðargötu 13-15

/

Sími 587 2123 / Sími 555 4789

AKUREYRI / Hafnarstræti 95 / Sími 460 3452 SELFOSS / Austurvegi 4 / Sími 482 3949

Gleraugnaverslunin þín


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.