frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 38. tölublað 7. árgangur
Föstudagur 15.07.2016
Óeirðir í Berlín
Andstaða gegn gróðamiðuðu borgarskipulagi
Allt í gangi á Glerártorgi Tímavörður, sófakarlar, ilmvötn og ull
10
20
Geggjuð þjónusta í Sigurboganum Finna sundföt sem smellpassa
24
Bretar gúgla Ísland Oftar en Noreg, Svíþjóð og Danmörku til samans.
14
FÖSTUDAGUR
15.07.16
Sérblað amk um Símamótið 2016
SÍMAMÓTIÐ
16 SÍÐNA SÉRBLAÐ
HANNAR HIÐ FULLKOMNA PENINGAVESKI Í TÖKUM FYRIR BANDARÍSKA NIKE Á VATNAJÖKLI
JÚLÍAN J. K. N JÓHANNSSO STARFAR STERKASTI MAÐUR ÍSLANDS Á LISTASAFNI OG LÆRIR SAGNFRÆÐI
ALLT MÁ LÆRA AF SNILLINGUNUM
HEITUR
BLEIKUR Í SUMAR
Á INSTAGRAM
7
SYSTURNAR RAKEL OG REBEKKA LEGGJA SIG ALLAR FRAM Í LEIKJUM
HVAÐ ER GOTT AÐ BORÐA
Mynd | Hari
Aðalheiður Erla Davíðsdóttir er hér ásamt syni sínum, Aroni Hlyni, sem lést í byrjun júlí. Aron var fjögurra ára gamall þegar hann dó.
Öryrki fékk ekki styrk fyrir útför fatlaðs sonar Aðalheiður Erla Davíðsdóttir fékk ekki fjárhagsaðstoð til að jarðsyngja fjögurra ára fatlaðan son sinn sem lést fyrir skömmu. Sjálf er hún með mikla færniskerðingu eftir að hafa orðið fyrir bíl sem unglingur. Hún þykir hafa of háar tekjur. Valur Grettisson Valur@frettatiminn.is
„Það sem manni finnst óréttlátast við þetta allt saman, er að bæturnar sem hún hefur fengið fyrir að annast fjölfatlaðan son sinn, komi í veg fyrir að hún eigi rétt á útfararstyrk, “segir Stella Leifsdóttir, móðir Aðalheiðar Erlu Davíðsdóttur. Þær mæðgur jarðsungu son Aðalheiðar, Aron Hlyn, í Lindakirkju í gær en hann glímdi við sjaldgæfan sjúkdóm.Aðalheiður er sjálf með færniskerðingu eftir að hafa orðið fyrir bíl við Bústaðabrúna í Reykjavík, aðeins 13 ára gömul. Nú er svo komið að hún hefur ekki efni á að borga útför sonar síns, sem lést af
Ný sending komin af batteríum fyrir Phantom 3, 4 og Inspire 1
völdum heilablæðingar í byrjun júlí. Hún sótti um útfararstyrk hjá Kópavogsbæ, en var hafnað þar sem hún þótti vera með of háar tekjur. Aðalheiður er 75% öryrki, og varla hægt að f lokka hana sem tekjuháa konu, þó hún hafi fengið umönnunarbætur og annars konar styrki til að sinna drengnum á meðan hann lifði. Aðalheiður er einnig einstæð móðir og tóku bætur hennar mið af því. „Tölvan sagði bara nei,“ segir móðir Aðalheiðar, en bætir þó við að bærinn hafi hingað til stutt
Phantom 3
MILLI LEIKJA?
HARPA ÞORSTEINS GEFUR GÓÐ RÁÐ
Fólk og fótbolti
dóttur sína með myndarlegum hætti sem og allt hennar nærumhverfi. Þá fái hún góð kjör hjá þeim sem aðstoðuðu við útförina; „en við getum ekki farið fram á að fólk gefi vinnu sína,“ segir Stella sem gerir ráð fyrir því að útförin muni kosta hundruð þúsunda.
Fjárhagsvandræði ofan á sonarmissinn Stella segir nánar frá dóttur sinni
Phantom 4
verð frá
verð frá
verð
29.990kr
98.990kr
249.990kr
2
Viðurkenndur endursöluaðili
KRINGLUNNI ISTORE.IS
TVÍBURASYSTURNAR KARÍTAS OG LOVÍSA SEGJA SÍMAMÓTIÐ VIÐBURÐ ÁRSINS