LAUGARDAGUR
16.07.16
ARNA STEFANÍA FINNST HÚN STUNDUM KLIKKUÐ AÐ ELTAST VIÐ TÍMA OG HOPPA YFIR GRINDUR
Mynd | Hari
…fólk
2 | amk… LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
Ekkert til sem heitir kyn Rapparinn frá Atlanta, Young Thug, heldur áfram að ögra staðalímyndum karlmennskunnar og rappsins. Hann er einn af fjölmörgum andlitum haustherferðar Calvin Klein. Herferðin var kynnt á Snapchat og prýða 29 andlit herferðina, þar á meðal Frank Ocean og Kate Moss. Fyrirsæturnar koma allstaðar að, með ólíkan bakgrunn og úr ólíkum starfsstéttum. Það hefur helst vakið eftirtekt að Young Thug klæðist fötum úr kvenmannslínu Calvin Klein, kjól og útvíðum buxum. Í gegnum tíðina hefur rapparinn verið óhrædd-
ur við að klæðast kvenmannsfötum sem þykir heldur byltingarkennt í karllægum heimi rappsins. „Þú getur verið „gangster“ í kjól og „gangster“ í víðum buxum. Fyrir mér er ekkert til sem heitir kyn,“ segir rapparinn í kynningarmyndbandi herferðarinnar. Áður hefur rapparinn birst á forsíðu Dazed klæddur kjól og kippir sér lítið upp við gagnrýni nettrölla. Tískufyrirmyndir kappans eru goðsögnin Prince og Michael Jackson. „Ég vil endurvekja þann kúltúr,“ sagði Young Thug í viðtali við Dazed.
Kvenmannslína . Calvin Kleinung Rapparinn Yoandlit Thug er nýttn þar Calvin Klei egðsem hann bról ur sér í kj .
„Þú lítur skelfilega út“
Ronaldo í fríi með móður og syni
Hætt við að skilja?
Kristen Stewart tjáði sig um það nýlega í samtali við Yahoo! að sér hefði þótt erfitt að vinna með Woody Allen í upphafi. Hún hafði það alltaf á tilfinningunni að hann hataði sig. Fyrsta daginn sem hún mætti á tökustað Cafe Society sagði Woody við hana: „Þú lítur skelfilega út. Þú átt að vera falleg.“ Kristen segist ekki hafa tekið þetta of mikið inn á sig en hún segir að þetta sé aðferð sem Woody noti gjarnan. Ef fólk þolir gagnrýni hans, þá tekur hann það fólk í sátt. Annars áttu ekki séns hjá honum.
Það var mikil dramatík í kringum fótboltamanninn Cristiano Ronaldo í nýafstaðinni Evrópumeistarakeppni. Fyrst var hann gagnrýndur mikið fyrir hroka sinn gagnvart íslenska landsliðinu og í úrslitaleik keppninnar var hann borinn af velli, meiddur, eftir að hafa spilað í um 25 mínútur. Núna nýtur hann hinsvegar lífins á Ibiza með móður sinni, Delores, og Christiano yngri á lúxussnekkju. Þar nýtur hann sín í sólinni og mamma hans var dugleg að bera sólarvörn á drenginn sinn. Feðgarnir svömluðu í sjónum og allir virtust skemmta sér mjög vel.
Jennifer Garner og Ben Affleck hafa sett áform sín um skilnað til hliðar. Þau eiga saman 3 börn, Violet (10), Seraphina (7) og Samuel (4) og voru gift í 10 ár. Hjónin tilkynntu það á síðasta ári að þau væru að fara að skilja en það er ekki enn komið í gegn og óvíst hvort þau fari alla leið með skilnaðinn. Heimildarmaður Us Weekly sagði: „Jen sagði fyrir nokkrum mánuðum að skilnaðurinn færi fljótlega í gegn, en svo breyttist eitthvað fyrir nokkrum vikum.“ Þessi sami heimildarmaður sagði líka að Jen væri augljóslega enn ástfangin af Ben en sé að setja hagsmuni barnanna í fyrsta sæti.
Finna sér tíma til að stunda kynlíf
Scott hlýtur blessun rabbína
Madonna og börnin ferðast til Afríku
Kristen Bell og Dax Shepard byrjuðu saman árið 2007 og giftu sig árið 2013. Þau eru bæði að vinna töluvert og eiga tvær dætur, svo þau hafa ekki mikinn tíma fyrir kynlífið sitt og Kristen tjáði aðeins um það á Redbook: „Við hugsum stundum: „Hvað eru komnir margir dagar síðan síðast?“ og förum að plana kvöld til þess að stunda kynlíf. Eitthvert kvöld þegar enginn er að koma í heimsókn og við þurfum ekki að vakna snemma daginn eftir.“
Scott Disick, fyrrverandi eiginmaður Kourtney Kardashian, er orðinn frekar andlegur núna, en hann fór til Ísraels í seinustu viku. Hann fór frá Los Angeles og millilenti í New York og flaug svo til Jerúsalem. Á einni af myndunum sem Scott birti á Instagram er hann að fá blessun frá rabbína. Scott lét líka mynda sig í musteri í Jerúsalem og skrifar við myndina „Hashem is everywhere“ sem þýðir „Guð er allsstaðar“. Einnig gæddi Scott sér á mat sem gerður var af heimamönnum.
Madonna og börnin hennar fóru til Malaví í vikunni, en Madonna ættleiddi hin 10 ára gömlu David og Mercy þaðan. Þau fóru á munaðarleysingjahælið sem þau höfðu búið á. Dóttir Madonnu, Lourdes (19), og sonurinn, Rocco (15), voru líka með í ferðinni og festu mikið af henni á filmu. Madonna segir frá því að það sé mikil gleði á þessu heimili og birti myndir af konum sem eru syngjandi og dansandi. Hún ræddi uppbyggingu á nýjum spítala á þessu svæði sem hún segist vonast til að rísi á næsta ári.
Flottur Flottur Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 5 litir: gallablátt,
Sumarið er tíminn
svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48
Flottur Flottur Flottur Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 kr. Kvarterma peysa 12.900 kr. 5 litir:á gallablátt,
blátt, á 5.900 kr. 12.900 kr. svart, hvítt,3Kjóll 3litir litir ljóssand. 3 litir: beige, Stærð 36 3 litir 36--52 52 Stærð 34 -Stærð 48 blátt, svart. Stærð 36 - 52 Flottur Flottur Stærð 40peysa - 44 áá Kvarterma Kvarterma peysa Buxur á 15.900 kr. Flottur Buxur á 15.900 kr. kr. sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 12.900 kr. sumarfatnaður litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Verð 15.900 kr. 335 litir sumarfatnaður 12.900 kr. litir gallablátt, Stærð 34 -5-litir: 48 Stærð 36 52 5 litir Stærð 34 48 3 litir Stærð 36-52 svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð34 36 - 52 Stærð 48
Gallabuxur
Stærð 34 - 48 Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. 5 litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Stærð 34 48 5 litir Stærð 34--peysa 48 á 12.900 Kvarterma 12.900kr. kr. 33litir 12.900 kr. Stærð 34 - 48 litir
3 litir Stærð 36 - 52
Stærð Stærð36 36--52 52
Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 Stærð 34 - 48
Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 3611.900 - 46 kr. Verð 3 litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst á skálm
Galla-hnébuxur á 5.900 kr. –1 . 11 kl a –188litur ag 11 d Einn . a kl rk a vi OOppiðið virka dag -1 11 Stærð 36 - 46 . 8 11-155 36 - 44. akl8kl8.Stærð aga–1 . 11 a daga kl. 11–1 pið laugarardkldag
gga kl. 11–1 OO udaga rennilás ið ið virkneðst á skálm rkrkala vivi O- p ððp ada O5 Opipi -1 11 . kl 8 a ga kl. 11-1-155 –1 ag da 11 d . ar a daga kl OOpipiððlalaug ugardaga kl. 11 Opið ðuvigrkar Opila Verð 11.900 kr. 5 ga kl. 11-1
Opið laugarda
Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516
3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm
–188 11–1 gakl.kl.11 iðiðvir daga Op virkakada Op 5 -1 11 kl. 8 a Kíkið á myndir og verðga á Facebook –1 Laugavegi 178 Sími 555 1516 kl. 11 lau aga kl. 11-15 Kíkið á myndir verðga árd Facebook iðiðog rdag daga Laugavegi 178| Op | 555 Sími 555 1516 ka lau vir ið1516 Kíkið á myndir og verðOp á Op Facebook Laugavegi 178 Kíkið á myndir og verð á Facebook 5 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 -1 11 kl. a rdag ið lauága Opverð Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir Facebook Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Gómsætar Pítsurnar á Eldofninum þykja sérstaklega gómsætar. Mynd | Hari
Ofninn fluttur inn sérstaklega frá Ítalíu
Eldofninn er fjölskyldurekið fyrirtæki sem leggur áherslu á að gera allt frá grunni. óvanalegt á þessum tíma sem við vorum að byrja. Deigið ldofninn í Grímsbæ okkar lögum við sjálf við Bústaðaveg á hverjum degi og n a ld Fjölsky var opnaður í júní pítsusósuna sem árið 2009 og er við hrærum frá leggur mikið ta í eigu hjónanna Ellerts grunni – hún o n ð a r ú upp Ingimundarsonar og Evu inniheldur meði fn e rá h t íslensk Karlsdóttur. „Við erum al annars kryddina. blöndu fyrst og fremst fjölsem við við pítsugerð skyldurekið fyrirtæki, ég möllum með lauk og konan mín stofnuðum og hvítlauk og svo það og svo eru tveir synir okkplómutómata. Ætli ar með okkur í þessu. Upphaflega það fari ekki einhverjir ætluðum við að bara að vera tvö í þrjátíu lítrar af henni á dag,“ segir þessari rómantík en þetta var fljótt Ellert og hlær við. að vinda upp á sig og í dag eru allt Á Eldofninum færðu einnig að 10 manns að vinna í einu og mikheimalagaðar olíur, bæði hvítlauksill hasar,“ segir Ellert hress. og kryddolíu. „Við lögum okkar Pítsurnar á Eldofninum eru bakhvítlauksolíu úr ólívuolíu, sem er aðar í ofni sem sérstaklega var svolítið óvenjulegt af því oftast er fluttur inn frá Ítalíu. „Við fluttum notast við repjuolíu. Svo bjóðum inn pítsuofn, eldofn með snúningsvið upp á kryddolíu, eða svokallaða plötu, alla leið frá Ítalíu. Sem var eldofnsolíu, í hana notum við chili Unnið í samstarfi við Eldofninn
E
pipar. Við leggjum áherslu á að gera allt eins vel og við getum og frá grunni.“ Fjölskyldan leggur mikið upp úr að nota íslenskt hráefni við pítsugerðina. „Við notum til dæmis íslenskt klettasalat frá Hveratúni sem er auðvitað alveg einstakt og ferska íslenska plómutómata. Við notum íslenskt hráefni alveg eins og hægt er og erum stolt af því. Eldhúsið okkar er svo alveg opið þannig að kúnninn getur fylgst með öllu ferlinu við pítsugerðina sem skapar skemmtilegt andrúmsloft.“ Nánari upplýsingar um Eldofninn má finna á heimasíðu þeirra, eldofninn.is Fleiri myndir á frettatiminn.is
ykjavík e R í Laugarnar
Fyrir líkaammaa lík
l á s g o fyrir alla fjölsky lduna
í þí nu hv erf i
Fr á m or gn i t il kvölds Sími: 411 5000
• www.itr.is
…viðtal
4 | amk… LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
Var komin með ógeð og ætlaði að hætta
Arna Stefanía náði frábærum árangri á sínu fyrsta stórmóti fullorðinna í frjálsum íþróttum um síðustu helgi. Henni fannst erfitt að upplifa bakslag eftir að vera talin rísandi stjarna á unglingsárunum og er glöð með að vera búin að ná sér aftur á strik. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
Þ
að bjug g ust ek kert margir við einhverju af mér, enda er ég nýbyrjuð í þessari grein. Ég var 36. á listanum og það voru 24 sem komust áfram í undanúrslit. Það bjóst því enginn við því að ég kæmist áfram,“ segir Arna Stefanía Guðmundsdóttir grindahlaupari sem kom bæði sjálfri sér og öðrum á óvart með árangri sínum á EM í frjálsum sem fór fram í Hollandi um síðustu helgi. Hún komst í undanúrslit í 400 metra grindahlaupi og bætti persónulegt met um hálfa sekúndu, en þetta var hennar fyrsta stórmót í flokki fullorðinna.
Ætlaði að fá tvö hlaup
„Þegar ég kom inn á völlinn þá ákvað ég bara að njóta þess að vera þarna. Ég var glöð og var ekkert að missa mig úr stressi. Ég var ánægð með að vera komin svona langt og allt annað var bónus. Svo kom ég önnur í mark og flaug inn í undanúrslit,“ segir Arna glöð í bragði, en hún endaði í 18. sæti á mótinu. „Það veitir manni svo mikla hamingju þegar eitthvað gengur eftir sem maður er búin að vinna lengi að. Innst inni vissi ég alveg að ég gæti þetta en fólk í kringum mig var meira í því að segja mér að gera bara mitt besta og kannski draga aðeins úr væntingunum. En ég ætlaði mér að fá tvö hlaup.“
Á góða möguleika
Arna æfði áður sjöþraut en meiddist illa árið 2014 sem varð til þess að hún endurskoðaði keppnisgreinarnar sínar. „Ég og þjálfarinn minn, Ragnheiður Ólafsdóttir, ákváðum að prófa þessa grein í fyrra og það gekk strax mjög vel. Mér hefur alltaf þótt skemmtilegra að hlaupa en að kasta og stökkva. Og þegar maður er að finna sig vel í einhverri einni grein þá á maður bara að halda sig við hana. Ef ég fer aðeins niður í tíma þá er ég komin á mjög góðan stað í heiminum. Ég held ég eigi góða möguleika á því að verða góð í þessu,“ segir hún nokkuð ákveðin.
Barnastjarna og bakslag
Strax sem unglingur þótti Arna mjög efnileg frjálsíþróttakona og var talin rísandi stjarna í sjöþrautinni, en svo kom bakslag sem var henni erfitt. „Ég var hálfgerð barnastjarna þegar ég var 15 til 16 ára. Svo kom pása þangað til ég varð 18 ára og það var mjög erfitt tímabil. Þetta gerist oft með krakka, sérstaklega stelpur. Ég var bara að þroskast, að byrja í menntaskóla og svona. Var að hugsa svo mikið. Þegar ég var 15, 16 ára þá fór ég bara á mótin án þess að hugsa. En ég hef þroskast mikið og er hætt að hugsa um að mér gangi illa. Ég þarf samt að hugsa um matinn og svefninn og það kemur allt með auknum þroska.“
Ekkert gekk upp
Arna var að því komin að hætta á sínum tíma, þegar ekkert var að ganga upp hjá henni. „Ég var komin með ógeð. Fannst allt snúast um þetta án þess að nokkuð gengi. Ég vissi það þegar ég mætti í hlaup að ég var ekki að fara að gera góða hluti, því formið var ekki gott. Ég var ekki á ná tíma sem ég hafði náð tveimur árum áður. Gleðin við að koma til baka er því ótrúlega mikil og sterk. Ég byrjaði að koma til baka í fyrra og þetta er bara æði. Það er líka gott að finna að maður getur „performað“ á stórmóti, það er nefnilega svo auðvelt að „koxa“ þar,“ segir Arna og brosir. Hún er á blússandi siglingu núna og góður árangur gefur henni aukinn kraft og metnað til að standa sig enn betur. „Ég held líka að það sé mun auðveldra að fókusera á eina grein og ná hámarksárangri,“ bætir hún við.
Stefnir á Tókýó 2020
Markmið Örnu er að komast á ólympíuleikana í Tókýó árið 2020, en hvað hún gerir eftir það er óvíst. Hún verður 21 árs í haust og á því nóg eftir sem íþróttamaður. „Ég verð bara 25 ára þegar næstu ólympíuleikar fara fram, sem þykir frekar ungt í þessari grein,“ segir Arna, en sumar konur eru að keppa langt fram á fertugsaldur. Arna segir það geta verið töluvert kostnaðarsamt að taka þátt í mótum erlendis. Frjálsíþróttasambandið
Hamingjusöm Arna er mjög glöð yfir því að vera loksins búin að ná sér almennilega á strik eftir nokkurra ára lægð. Hún segist hafa þroskast mikið og sé hætt að hugsa um að sér geti gengið illa. Mynd | Hari
borgar reyndar kostnaðinn við stórmót en til að ná árangri verður íþróttafólk reglulega að sækja minni mót erlendis, en þann kostnað þarf að greiða úr eigin vasa. „Stundum er hægt að fá styrki frá ÍSÍ, en þeir duga aldrei alveg. Ég er bara heppin að eiga góða foreldra sem styðja mig og hafa alltaf gert. Bæði fjárhagslega og með því að fylgja mér á mót. Þau hafa mætt á öll mót frá því ég var pínulítil og ég held að það hjálpi mikið andlega að hafa einhvern sem stendur alltaf 100 prósent við bakið á manni,“ segir hún einlæg.
Þarf að færa fórnir
Arna lauk stúdentsprófi fyrir ári og í vetur starfaði hún í grunnskóla og við að þjálfa litla krakka sem voru að stíga sín fyrstu skref í frjálsum íþróttum. Í haust stefnir hún hins vegar á nám í lögfræði við HR.
„Kærastinn minn er í lögfræði í HÍ og mér líst svo vel á það sem hann hefur verið að gera,“ útskýrir Arna sem er spennt fyrir því að takast á við nýtt verkefni í haust. Ljóst er að það verður nóg að gera hjá henni, enda æfir hún allt upp í átta, níu sinnum í viku. Sex sinnum í viku með þjálfara og svo tekur hún léttari æfingar sjálf. Það gefst því ekki mikill tími til tómstundaiðkunar og hún getur ekki leyft sér hvað sem er, en hún á stóran vinahóp sem hún reynir að hitta eins og oft og hún getur. „Ég get ekki farið á tónleika með Beyoncé í London, því þá ruglast æfingarnar mínar. Ég var til dæmis með miða á leikinn Ísland – England á EM í Frakklandi, en komst ekki. Ég var fyrst frekar fúl, en lífið mitt snýst bara um að hlaupa og þetta fer ekki saman. Stundum
Ég var hálfgerð barnastjarna þegar ég var 15 til 16 ára. Svo kom pása þangað til ég varð 18 ára og það var mjög erfitt tímabil. Þetta gerist oft með krakka, sérstaklega stelpur. Ég var bara að þroskast, að byrja í menntaskóla og svona.
hugsa ég samt: „Djöfull er ég klikkuð að vera að eltast við einhvern tíma og hoppa yfir grindur,““ segir hún kímin. „Ég fer heldur ekki með vinkonum mínum í verslunarferð til London, ég hef bara ekki tíma í það. En það kemur kannski seinna.“
Frekar leiðinlegt par
Kærastinn hennar Örnu æfir handbolta með Val, og saman lifa þau og hrærast nánast alfarið í heimi íþróttanna. „Við gerum eiginlega ekkert annað á kvöldin en að rúlla okkur, borða hollan mat og fara snemma að sofa. Við erum frekar leiðinlegt par, þannig séð,“ segir Arna og skellir upp úr. „Við förum aldrei niður í bæ að djamma eða neitt slíkt og förum eiginlega aldrei út að borða. Við höfum til dæmis aldrei farið á Sushi Samba, sem er eitthvað sem öll pör hafa gert. En það er markmiðið að gera það þegar ég á afmæli. Og við höfum bætt okkur í að hitta vini í ís, bjóða í mat og svona.“ Arna telur að það geti verið erfitt fyrir íþróttafólk að vera í sambandi með einhverjum sem þekkir ekki álagið sem fylgir æfingum og keppni af eigin raun. „Ég held einfaldlega að það myndi ekki ganga. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað maður getur verið eigingjarn og sjálfselskur þegar maður er að reyna að ná árangri. En við hjálpum hvort öðru og bætum hvort annað. Við getum talað um það sem við erum að gera og skiljum hvort annað.“
Köllunarklettsvegi 1, 104 Reykjavík • Sími: 531 3300 • ritstjorn@amk.is Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson. Blaðamenn: Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, gudrunveiga@amk.is; Kidda Svarfdal, kidda@amk.is og Sólrún Lilja Ragnarsdóttir, solrunlilja@amk.is. Framkvæmdastjóri og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson. amk… er gefið út af Morgundegi ehf. og er prentað í 83.000 eintökum í Landsprenti.
…heilsa
6 | amk… LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
Hjólreiðakeppni fyrir alla Kjartan hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur er einn þeirra sem kemur að skipulagningu Tour of Reykjavík sem verður haldin í fyrsta skipti þann 11. september næstkomandi. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is
áður verið haldinn hjólreiðaviðburður af þessu tagi á Íslandi.“
ið erum að taka hjólreiðakeppni yfir á Reykjavíkurmaraþonplan,“ segir Kjartan Freyr Ásmundsson, markaðs- og þróunarstjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur, sem stendur fyrir hjólreiðakeppninni Tour of Reykjavík sem fer fram þann 11. september næstkomandi. En skráning hófst í vikunni. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir í keppninni; 110 km, 40 km og 13 km, ásamt sérstakri barnabraut, þannig að allir ættu að geta tekið fundið erfiðleikastig við sitt hæfi.
Götum lokað í fyrsta skipti
V
Lítil börn og keppnisfólk
„Við minntumst á þetta við borgina, hvort það væri áhugi á því að halda svona viðburð og áhuginn var svo mikill, bæði frá borgarstjóra og Höfuðborgarstofu, að það var ákveðið að slá strax til, en ekki bíða fram til 2017, eins upphaflega til stóð. Áhuginn á hjólreiðum hér á landi er líka gríðarlegur en það hefur aldrei
Kjartan bendir á að vissulega séu margir hjólaviðburðir af ýmsu tagi haldnir víða um land, en hann segir tvennt einkenna þennan nýja viðburð, sem ekki hefur verið gert áður. „Það geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það eru lítil börn eða keppnisfólk, eða almenningur sem langar að taka hjólið sitt fram og hjóla 13 kílómetra á lokaðri braut í miðborg Reykjavíkur. Sem gerist mjög sjaldan.“ En að sögn Kjartans verður einmitt ráðist í götulokanir í Reykjavíkurborg af áður óþekktri stærðargráðu. „Þessi borgarhringur sem allir fara er þannig að það er verið að fara að loka götum sem aldrei hefur verið lokað áður. Við hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur, sem höfum haldið marga viðburði, erum því mjög ánægð með viðbrögð hjólreiðafólks sem virðist vera mjög ánægt með að geta fengið að hjóla á götum borgarinnar með þessum hætti. Ég persónulega hef aldrei
110 kílómetrar Hér má sjá leiðina sem farin er í lengstu vegalengdinni.
Þessi borgarhringur sem allir fara er þannig að það er verið að fara að loka götum sem aldrei hefur verið lokað áður.
fundið fyrir meiri áhuga á einum viðburði áður,“ segir Kjartan sem mjög spenntur fyrir keppninni. Hann mun þó sjálfur ekki geta tekið þátt, enda þarf hann að sjá um að allt skipulag gangi upp. „Þetta er svo að sjálfsögðu allt unnið í góðu samstarfi við hjólreiðafélögin,“ bætir hann við.
Verðlaun renna til Hjólakrafts
Andvirði þátttökuverðlauna í Tour of Reykjavík munu renna til Hjólakrafts, sem stendur fyrir hjólanámskeiðum fyrir ungt fólk sem vill taka upp heilbrigðari lífsstíl. En Hjólakraftur hefur einmitt umsjón með barnabrautinni sem verður staðsett í Laugardalnum. „Við byrjum og endum í Laugardalnum og ætlum að búa til góða fjölskyldustemningu þar. Vonandi verða einhverjir básar, tjöld og fjör. Þannig getur fólk komið þar saman, fjölskyldur og áhorfendur.“ Kjartan vonast líka til þess að það að hafa keppnina í september verði til að lengja hjólasumarið fyrir Íslendinga. „Fólk hættir oft að hjóla þegar skólarnir byrja, enda er þetta mikið fjölskyldusport. Við vonum að með þessu lengist tímabilið um þrjár til fjórar vikur og þetta verði hátíð hjólreiðafólks, eins og Reykjavíkurmararþon er fyrir hlaupara.
Mikill áhugi Kjartan segist aldrei hafa fundið fyrir jafn miklum áhuga á áður á einum viðburði. Mynd | Hari
Inulin – trefjar fyrir meltinguna
Inulin er nýtt og 100% náttúrulegt bætiefni frá Natures Aid sem hefur slegið í gegn í Bretlandi. Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar unnar úr kaffifífli sem bæta meltinguna og efla fjölgun vinveittra gerla í þörmunum. Unnið í samstarfi við Artasan
V
atnsleysanlegar trefjar sem bæta meltingu og auðvelda hægðalosun. Inulin eru vatnsleysanlegar trefjar sem svipar til psyllum husk. Þessar trefjar finnast í lauk, blaðlauk, hvítInulin lauk, banönbætir um, spergli og í kaffifífli meltinguna (sikoría) en n og eflir fjölgu a í í Inulin eru rl þær fyrst og vinveittra ge . m u fremst úr því þörmun síðastnefnda. Inulin er prebiotics sem þýðir að það er góður áburður eða fæða fyrir góðu gerlana í þörmunum og því góð leið til að styrkja ónæmiskerfið. • Innri fita er hættu- Þetta eru t.d. acetalega fitan sem við te, proprionate og Melting og innri fita sjáum ekki en hún butyrate fitusýrur • Inulin bætir meltinguna og umlykur líffærin sem hjálpa til við l ti r a Inulin hjálp t á með nægilegu vökvamagni okkar og getniðurbrot á innri auðveldar það hægðalosun. ur valdið miklu fitu og geta auðið niðurbro v • Inulin eflir fjölgun vinveittra heilsutjóni ef veldað upptöku á i fitu. r n in gerla í þörmunum og þá sérþað er of mikið af steinefnum eins og staklega bifidobacteria. henni. kalki, magnesíum, Hátt hlutfall þessara gerla Inulin hjálpar til við fosfór, kopar, járni og hjálpar til við niðurbrot á trefjniður brot á þessari sinki. um, fóðrar þarmaveggina og fitu. hafa einnig góð áhrif á ónæmMinna hungur-meiri hamingja iskerfið. Þegar þessar trefjar koma í Trefjar eru mikil heilsubót fyrir • Inulin hefur jákvæð áhrif á þarmana, verða til ýmis konalla því það er allt of algengt að (heildar) kólesteról og þríg- ar fitusýrur sem hafa góð við fáum ekki nægilega mikið af lýseríð í blóði. heilsufarsleg áhrif á okkur. þeim úr fæðunni. Þær taka pláss
þegar þær drekka í sig vökva og hægja á meltingunni og draga þannig úr sveiflum á blóðsykrinum. Við erum minna svöng og verðum glaðari.
Fæða fyrir þarmaflóruna
Inulin er, eins og áður sagði, prebiotics og því góð fæða fyrir þarmaflóruna. Hafa ber í huga að inulin er líka fóður fyrir óvinveitta gerla og er t.d. ekki ráðlegt fyrir fólk með iðrabólgu (IBS) að nota efnið. Inulin er engu að síður afar gott og mikil heilsubót fyrir flesta. Það er á duftformi og bragðlaust og því auðvelt að strá því yfir graut, setja í þeyting eða blanda í vatn eða safa.
Sölustaðir: Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Vesturlands, Austurbæjarapótek, Garðsapótek og allar Hagkaupsverslanir.
Svíf þú inn í svefninn ...í rúmi frá okkur!
RÚM
Rúm, springdýnur, sængurver, púðar & rúmteppi, gjafavara! ...við erum með þetta allt og meira til!
Í áraraðir hefur Ragnar Björnsson ehf. framleitt rúm af öllum stærðum og gerðum, allt eftir þínum óskum. Lengd, breidd og mismunandi hæð á rúmunum eykur þægindin. Við bjóðum mismunandi stífleika á dýnum, allt eftir þyngd þeirra sem á dýnunum hvíla. Þú velur rétta hæð á rúmið þitt og stígur létt framúr.
ÍSLENSK HÖNNUN – ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
Dalshrauni 8 - Hafnarfirði | Sími 555 0397 | rbrum@rbrum.is | rbrum.is
…sjónvarp
8 | amk… LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
Hinn almáttugi Evan
Sjónvarp Símans Evan Almighty laugardagur klukkan 17. Stórskemmtileg gamanmynd með sprelligosanum Steve Carell í aðalhlutverki. Fréttamaðurinn Evan Baxter er kosinn á þing þar sem hann hefur lofað því upp í ermina á sér að breyta heiminum. Evan biður Guð að hjálpa sér og honum til mikillar undrunar svarar Guð kallinu og biður hann Evan um að byggja Örk. Evan er fullur efasemda í fyrstu en áttar sig þó á að hann verður að gera eins og honum er sagt. Með önnur aðalhlutverk fara Morgan Freeman og John Goodman.
Birkilaufstöflur Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
www.birkiaska.is
Evonia Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Evonia er hlaðin bætiefnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Bætiefni ársins í Finnlandi 2012.
www.birkiaska.is
Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Þjóðbraut Sigurjóns
Hringbraut Þjóðbraut á sunnudegi, kl. 10. Sigurjón M. Egilsson er kominn yfir á Hringbraut og stjórnar spennandi umræðuþætti um málefni líðandi stundar, bæði á sjónvarpstöðinni Hringbraut og útvarpsstöðinni sem er á bylgjulengd 89,1.
13 ára verður 30 ára
Netflix 13 going on 30. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Jennifer Garner í aðalhlutverki. Jenna Rink er óþolinmóð 13 ára stúlka sem á sér þá ósk heitasta að verða fullorðin og það strax. Í afmælisveislu sinni óskar Jenna sér þess að vera orðin þrítug og þegar hún vaknar daginn eftir hefur ósk hennar ræst. Allt í einu er hún orðin farsæll ritstjóri tískublaðs, á kærasta, og ýmislegt hefur breyst síðan hún var saklaus unglingsstúlka.
Laugardagur 16.07.2016 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.40 Átök í uppeldinu (4:6) 11.20 Matador (4:24) 12.15 Golfið (6:8) 12.45 Blikkið - saga Melavallarins 13.50 Minni 14.45 Glastonbury 2013 15.40 Goðsögnin um Shep Gordon 17.05 Á sömu torfu 17.20 Mótorsport (7:12) (King of the Street mótið) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (78:300) 18.25 Heilabrot (1:10) (Fuckr med dn hjrne II) Heilinn er undarlegt fyrirbæri. Hægt er að hafa áhrif á hann og hegðun fólks með mismunandi hætti. 18.54 Lottó (47:70) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Áramótaskaup 2011 Tilefni af fimmtíu ára afmæli Sjónvarpsins sýnir RÚV sérvalin skaup frá síðustu fimmtíu árum. 20.40 Viltu dansa? (Take the Lead) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum með Antonio Banderas í aðalhlutverki. 22.35 Mud (Á flótta) Spennumynd með Matthew McConaughey og Tye Sheridan í aðalhlutverkum. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (91)
Sjónvarp símans 10:05 Rules of Engagement (15:24) 10:30 King of Queens (10:25) 10:55 How I Met Your Mother (17:24) 11:20 The Biggest Loser Ísland (10:11) 11:55 Dr. Phil 13:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:35 Korter í kvöldmat (7:12) 14:40 Chasing Life (1:21) 15:25 The Odd Couple (3:13)
15:50 The Royal Family (8:10) 16:15 America's Funniest Home Videos (36:44) 16:40 Playing House (4:10) 17:00 Evan Almighty Gamanmynd með Steve Carell og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. 18:40 Black-ish (24:24) 19:05 King of Queens (14:25) 19:30 Life Unexpected (11:13) 20:15 Race to Space 22:00 Letters to Juliet 23:45 The Bourne Supremecy 01:35 Life of Crime Bráðskemmtileg gamanmynd frá 2013 með Jennifer Aniston og Tim Robbins í aðalhlutverkum. 03:15 The Tonight Show with Jimmy Fallon 03:55 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:35 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Lóa og lífið 20:30 Bankað upp á 21:00 Lífið og Grillspaðinn 21:30 Fólk með Sirrý 22:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns 22:30 Mannamál
N4 16:30 Hvítir mávar 17:00 Að norðan 17:30 Mótorhaus 18:00 Milli himins og jarðar 18:30 Að austan 19:00 Að Norðan 19:30 Föstudagsþáttur 20:30 Hundaráð 21:00 Að vestan 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að norðan 22:30 Mótorhaus 23:00 Að austan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
Sunnudagur 17.07.2016 rúv 07.00 KrakkaRÚV 10.10 Áramótaskaup 2011 11.00 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (27:50) 11.15 Orðbragð II 11.45 Ríki dýranna – Seinni hluti (2:2) 12.35 Popppunktur (3:7) 13.35 Veröld Ginu (3:6) 14.05 Íslendingar ( Jóhannes S. Kjarval) 15.00 Fiskidagstónleikar á Dalvík Upptaka frá stórtónleikum Fiskidagsins mikla á Dalvík 9. ágúst 2014. 16.40 Hljómskálinn 17.10 Innlit til arkitekta í útlöndum – Dorte Mandrup 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (79:300) 17.56 Ævintýri Berta og Árna (15:37) 18.00 Stundin okkar (14:22) 18.25 Grænkeramatur (2:5) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Akranes í 50 ár (3:9) 20.30 Hótel Tindastóll (2:6) 21.05 Indian Summers (8:10) 21.55 Íslenskt bíósumar: Blossi Íslensk kvikmynd frá 1997 sem gerist í samtímanum og nánustu framtíð. 23.20 Gullkálfar (1:6) 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (92)
Sjónvarp símans 10:05 Rules of Engagement (17:24) 10:30 King of Queens (12:25) 10:55 How I Met Your Mother (19:24) 11:20 The Biggest Loser Ísland (11:11) 13:00 Dr. Phil 14:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 15:00 The Office (19:27) 15:25 Playing House (3:10) 16:00 Life is Wild (9:13) 16:45 Parenthood (17:22) 17:25 Angel From Hell (4:13) 17:50 Top Chef (11:18)
18:35 Parks & Recreation (9:13) 19:00 King of Queens (15:25) 19:25 How I Met Your Mother (21:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (1:13) 20:15 Chasing Life (2:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 21:45 American Gothic (2:13) 22:30 The Bastard Executioner (4:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á miðöldum og segir frá riddara í hirð Játvarðs konungs sem er búinn að fá nóg af átökum og stríði. 23:15 Penny Dreadful (8:10) 00:00 Limitless (11:22) 00:45 Heroes Reborn (6:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (14:23) 02:15 American Gothic (2:13) 03:00 The Bastard Executioner (4:10) 03:45 Penny Dreadful (8:10) 04:30 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir
Hringbraut 20:00 Heimilið 21:00 Okkar fólk 21:30 Kokkasögur 22:00 Heimilið (e) 23:00 Okkar fólk (e) 23:30 Kokkasögur (e)
N4 15:30 Föstudagsþáttur 16:30 Hundaráð 17:00 Að vestan 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að norðan 18:30 Mótorhaus 19:00 Milli himins og jarðar 19:30 Að austan 20:00 Að Norðan 20:30 Föstudagsþáttur 21:30 Hundaráð 22:00 Að norðan Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.
…sjónvarp
9 | amk… LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2016
Slökkva á heilanum eftir vinnu Sófakartaflan Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir
Sannsöguleg mynd með Antonio Banderas
RÚV Take the Lead laugardagur klukkan 20.40. Kvikmynd byggð á sannsögulegum atburðum um danskennara sem fenginn er til þess að kenna vandræðaunglingum dans. Ýmsir hlutir flækja þó verkefnið, eins og til dæmis brotin sjálfsmynd unglinganna og viðhorf þeirra í garð annarra. Með aðalhlutverk fara Antonio Banderas, Rob Brown og Yaya DaCosta.
„Við erum mjög mikil sófadýr og finnst fátt betra en að hafa það náðugt yfir góðu sjónvarpsefni. Við verðum þó að viðurkenna að við erum báðar með veikan blett fyrir lélegum raunveruleikaþáttum og fylgjumst af kappi með The Bachelorette um þessar mundir. Vinnan okkar beggja krefst þess að við afköstum miklu, svo það getur verið fínt að koma heim og slökkva á heilanum á sér stundum. Við höfum því líka fylgst með Masterchef og Survivor, svo eitt-
hvað sé nefnt. Þess á milli horfum við á nýjustu seríuna af Orange Is The New Black, þar sem lesbískt fangelsisdrama getur ekki klikkað. Það eru nokkrar þáttaseríur sem við höfum fylgst með sem standa upp úr, eins og Breaking Bad, Mr. Robot, How To Get Away With Murder og The Jinx. Við horfðum líka á Making a Murderer þegar það kom út og klóruðum okkur í höfðinu yfir því. Fyrir tveimur árum horfðum við svo á allar seríurnar af Friends saman þar sem Ingileif hafði aldrei séð þær. Svo höfum við mjög gaman af 30 Rock. Við horfum of sjaldan á bíómyndir en fórum reyndar í bíó
Uppteknar konur Ingileif og María eru með veikan blett fyrir raunveruleikaþáttum á borð við The Bachelorette, Masterchef og Survivor eftir langan vinnudag. Mynd | Hari
um daginn á Me Before You. Það brutust nú fram nokkur tár þá. Nokkrum dögum seinna fórum við
svo aftur í bíó með stráknum okkar og þá á Finding Dory. Hún var alveg frábær.“
Hæfileikar út um allan heim
Stöð 2 Planet´s Got Talent sunnudagur klukkan 20. Virkilega skemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna, sérstaklega þá sem fylgst hafa með Got Talent þáttunum frá hinum ýmsu löndum. Hér er farið yfir eftirminnilegustu atriðin og eins og flestir vita þá eru keppendur í þessum þáttum misjafnlega vel undirbúnir fyrir þáttöku sína en allir ætla þeir sér að slá í gegn.
Hollusturettir
Klassík með Hugh Grant og Julia Roberts
Netflix Notting Hill. Dásamleg kvikmynd sem margir hafa séð en hún er vel þess virði að horfa á aftur. William Tucker rekur fornbókabúð og dag einn gengur ein helsta kvikmyndastjarna heims, Anna Scott, inn í búðina hjá honum. Stuttu eftir að Anna yfirgefur búðina rekst William aftur á hana á götuhorni þar sem hann skvettir ávaxtasafa yfir hana alla. Hann býður henni að hafa fataskipti á heimili sínu í næsta nágrenni og þiggur hún boðið. Að loknum fataskiptum þakkar Anna William fyrir sig með kossi – og líf hans verður aldrei samt.
Mæðgurnar sem margir muna eftir
Netflix Gilmore Girls. Vafalaust muna margir eftir mæðgunum Lorelai og Rory Gilmore sem birtust fyrst á skjánum árið 2000. Allar sjö þáttaraðirnar eru nú aðgengilegar á Netflix og auðvelt að gleyma sér í þeim tímunum saman. Lorelai er einstæð móðir sem elur dóttur sína upp í smábænum Stars Hollow. Við fáum að fylgjast með sorgum þeirra og sigrum ásamt ævintýrum annarra litríkra karaktera sem í bænum búa.
Eftir að bækurnar okkar Heilsuréttir fjölskyldunnar og Nýir heilsuréttir komu út kom í ljós að fólk hefur því miður ekki alltaf tíma til þess að elda næringarríkan mat frá grunni eins og það vildi gera, m.a. til þess að forðast aukaefni og of mikinn sykur. Þannig að fljótlega varð okkar næsta verkefni að búa til heilsurétti án aukaefna, viðbætts sykurs, eins og maturinn væri í raun matreiddur í eldhúsinu heima, en samt hægt að kaupa tilbúna úti í búð. Við höfum útbúið þrjá nýja heilsurétti, Grænmetislagsagna, Gulrótarbuff og Indverskar grænmetisbollur. Bragðgóðir réttir, fullir af þarflegum næringarefnum. Bestu kveðjur, Berglind og Siggi.
…heilabrot
10 | amk… LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 2016
Sudoku miðlungs 7
4
Krossgátan
8 2 6 3 7
9
302
9 4
FROSINN
FITA
ÁBÓT
STEFNA
ANDSVAR
SKYNFÆRI
PILI
MÆLIEINING
3 1
7 5
RÍKI Í MIÐAFRÍKU
VIÐMÓT TÍMI
1
4 9 7 5 6 8 4 7
1 2
mynd: Specjal b (cc by 2.5)
UMRÓT
3
6 9 2
8
1 4
3 4 3 8 2 8 6 5 9 7 6 4 5 9 1 5 1 2 3
Lausn síðustu krossgátu 301
M Á V A R A M A Ð A Ð S T O Ð A F G S L A N S E F L L T R A N A E U Ð R A Ó R R S L Æ G S K A U T E I L N U G N G I D R O N A F L I S I R Á V I H A G G A S A T O R G Í K A S P E G F F A L A F T U R T A R M U R L G A G O R Y L L I Y N F A L S A F
BJÁSTUR STAÐGENGILL HJÁLPAR
SKÓLI
GRAS OTA MÁLI
R T G L Ó S U L A U S N M U N N G G G Þ U G A L A A A N S Í S F U G L K Á M Ó R A F R H E S L A Y T R A T Í U N D I L M Ó N A U Ð S G E R Ð SEFUN
SKJÓÐA
ÞRÁ
VÖRUMERKI
DYLGJUR ÚRRÆÐI KJAFT
SKARÐ
FJÖRUGRÓÐUR
ÞYNGD
TVEIR EINS
LÆÐA
MIÐJA
GÓLA
BELTAÞYRILL
DRALLA
SVARI
HLJÓTA
RJÚKA
MAK
HÚÐPOKI
FLJÓTRÆÐI
SUÐURÁLFA SKRIFA
HÁTTUR
DURTUR
Á NÝ
ERLENDIS
DOLLA
SKATTUR
ANGAN
ÆSINGUR
TVEIR EINS
ÞURFT
TEGUND
ÓHEILINDI
UPPSKURÐUR
DÓMS
HITASVÆKJA
Í RÖÐ
NÝLEGA
EINKENNI
SKRIÐDÝR FLEY
TVEIR EINS
GRÖM
ÞEFA
LOGA
ÓÉTANDI
ÓKYRRÐ FUGL
ETJA
FLÁRÆÐI PRÍLA
PÓLL
SPIL
FJALLSNÖF
NÚA
SLÓR
LÍTIÐ
SÓLUNDA KASTA
SLÁ
ÖRUGGUR
MERKI
SÓDI
BIFA
STRIT
LÆKKA
GÁ
PLAN
HINDRA
RÓSEMD FÁT
TVEIR EINS
GÆLUNAFN
GLEÐJAST
VITLEYSA
SAMRÆÐA GUNGA
VESÆLL
ÆTÍÐ
MEÐAL
BEIN
MONTA ÞYS
RUNNI
MJÖG
ÍSKUR
SEFANDI
U R R Ó G A N L D Ó I Ð F G A L L Ó A S S A T BLÖKK
K L A S T R A
T A L Í A R
RÓTA
ÞJÁLFA
MONTA
LAND Í ASÍU
ÁVÖXTUR
FLINKUR
RÍKIS
Í RÖÐ
SVALI HLÝJA
MENTASTOFNUN
LÖGMÆTAR
FLYSJA HRÆDDUR MINNKA
UTASTUR
TVEIR EINS
SÁLAR
VEIKI
STEINTEGUND
SKAKKSEGL
MÓÐURLÍF
BEYGÐU TVEIR EINS
REYNDUR
FJÖRLÍTIÐ
LEGGJA AF
RIFA
STEFNA
TOGI
HVÍLD
BOTNVARPA
KÁL
ÓSVIKINN
TVEIR EINS
SKAÐA
KOMAST
TVEIR EINS
BLEK
NÝR
PAPPÍRSBLAÐ
ÍÞRÓTTAFÉLAG
SVIK
BOTNFALL FJÁRHÆÐ
BLAÐ
HNOÐ
ÓSKERTA
ÓLÆTI
AKA
INNILEIKUR
VÍGT BORÐ LESANDI
KK NAFN
SESSA
TRAÐK
HNAPPUR ROF
SÆTI
TULDUR
BEITA
ÞÖKULEGGJA HJARA
HANDA ÁTT
BÓKSTAFUR
IÐN GARMAR
TVEIR
VÖRUMERKI SKRADDARI BJARGBRÚN
BESTI ÁRANGUR
KLÍNA
SKAP
BARINN ULLARBAND
TUÐA
TÍÐUM
ÁSÆLAST
ÓVANDLEGA
NOKKRIR
BAKTAL
FRUMEFNI
LANDSPILDA
NÓTERA
ÓÐAGOT
UNDIROKA
LÍK
Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upphafi er hægt að nálgast á vefnum krossgatur.gatur.net
LÁNSAMUR
ELLEGAR
Sudoku þung 9
SJÚKDÓMUR
FJÖLDINN ALLUR
GERÐ
Farðu í útilegu
Það virðar vel til ferðalaga víða um land um helgina og það er um að gera að pakka saman tjaldinu, halda á vit ævintýranna og sóla sig í sveitum landsins.
alla föstudaga og laugardaga
Mick Jagger á von á sínu áttunda barni Kærastan er 29 ára ballerína.
Deilt á Twitter Útvarpsmaðurinn Svali lét umdeilt tíst frá sér á dögunum. Þar varpar hann fram þeirri hugmynd að það hljóti að vera kvenhormón í áfengi „því alltaf þegar maður drekkur byrjar maður að röfla og hættir að geta keyrt.“ Sumum þótti tístið fyndið en fleirum þótti skrifin úrelt og karlrembuleg. Söngkonan Salka Sól svaraði tístinu og sagði það „frekar mikið sökkað tweet“ við miklar undirtektir. Svali sagðist ekki vera kominn lengra en þetta og þótti tístið „hryllilega fyndið.“
Söngvarinn og einn stofnenda hljómsveitarinnar Rolling Stones, Mick Jagger 72 ára, á von á sínu áttunda barni með kærustu sinni, samkvæmt The Sun. Kærastan hans er 29 ára gömul ballerína og heitir Melanie Hamrick. Þau hafa verið saman í 2 ár. Þetta mun vera hennar fyrsta barn en fyrir á Mick sjö önnur börn, með fjórum konum. Börnin heita Georgia, James, Jade, Elizabeth, Lucas, Karis og Gabriel
og elsta barnið er 45 ára og yngsta er 17 ára. Mick hefur aðeins kvænst einu sinni, en hann var kvæntur Bianca Jagger og þau áttu eina dóttur saman, Jade. Mick er ekki sá eini í Rolling Stones sem er að fjölga mannkyninu því Ronnie Wood eignaðist tvíbura fyrir skemmstu. Nóg að gera Söngvarinn á von á sínu áttunda barni með fjórðu konunni.
Vaggað og velt á Nasa Margt var um manninn á Nasa þegar Emmsjé Gauti frumflutti nýjustu plötuna sína Vagg og velta. Dóri DNA átti sína innkomu en hann er á meðal listamanna sem koma fram á plötunni. Fyrirliði íslenska landsliðsins, Aron Einar, var augljóslega ánægður með gestgjafa kvöldsins og birti mynd af þeim saman og sagði Gauta vera trylltan.
Missti 50 kíló Líkt og landsmenn þekkja er Valdimar andlit Reykjavíkurmaraþonsins í ár. En hann tók þá ákvörðun að skera upp herör gegn ofþyngd sinni, líkt og hann segir sjálfur frá. Undirbúningurinn gengur vel en söngvarinn tjáði að hann hefði misst 50 kíló af fitu og bætt á sig 27 kílóum af massa síðan átakið hófst. Rúmlega mánuður er til stefnu og hægt er að fylgjast með ferðalagi kappans á Snapchat undir minaskorun.
STAFRÆNT Þarftu skjóta afgreiðslu á einblöðungum, bæklingum, veggspjöldum, skýrslum, eða nafnspjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð.
KÆLDU ÞIG UPP & NIÐUR
Jóker er seiðandi og ljúffengur jarðarberjapinni frá Kjörís, með salmíakfyllingu og hjúpaður sterkri lakkrísdýfu. Sætt og sterkt í fullkomnu jafnvægi.