HMB 10_09_2016

Page 1

HEILSA

MÓÐUR&BARNS Æfði cross-fit alveg fram að fæðingu

Laugardagur 10. september 2016

Jóhanna Margrét Gísladóttir eignaðist sitt fyrsta barn í júní. Hún var dugleg að æfa á meðgöngunni og fann að það skipti miklu máli fyrir andlega og líkamlega heilsu. Móðurhlutverkið hefur verið erfiðara en hún bjóst við, en sonur hennar fæddist lítill og brjóstagjöfin var mikið hark til að byrja með.

„Við reynum alltaf að nota hollasta kostinn sem í boði er“ Rakel Garðarsdóttir, einn aðstandenda ­Vakandi barnamatar.

SKEMMTILEG AFÞREYING Í FÆÐINGARORLOFINU

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk. 4

SVEFN UNGBARNA Hvernig skal leggja barn til svefns. 6

MY BABY Í HÖRPU UM HELGINA Ýtarleg umfjöllun um þessa áhugaverðu sýningu. 12 Mynd | Rut

hágæða vítamín húðað íslensk framleiðsla


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.