HMB 10_09_2016

Page 1

HEILSA

MÓÐUR&BARNS Æfði cross-fit alveg fram að fæðingu

Laugardagur 10. september 2016

Jóhanna Margrét Gísladóttir eignaðist sitt fyrsta barn í júní. Hún var dugleg að æfa á meðgöngunni og fann að það skipti miklu máli fyrir andlega og líkamlega heilsu. Móðurhlutverkið hefur verið erfiðara en hún bjóst við, en sonur hennar fæddist lítill og brjóstagjöfin var mikið hark til að byrja með.

„Við reynum alltaf að nota hollasta kostinn sem í boði er“ Rakel Garðarsdóttir, einn aðstandenda ­Vakandi barnamatar.

SKEMMTILEG AFÞREYING Í FÆÐINGARORLOFINU

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk. 4

SVEFN UNGBARNA Hvernig skal leggja barn til svefns. 6

MY BABY Í HÖRPU UM HELGINA Ýtarleg umfjöllun um þessa áhugaverðu sýningu. 12 Mynd | Rut

hágæða vítamín húðað íslensk framleiðsla


2 HEILSA MÓÐUR & BARNS

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Meðgöngujóga hjá Auði

JÓGASETIRÐ | SKIPHOLT 50c www.jogasetrid.is

Mæðgin Jóhanna segir móðurhlutverkið erfiðara en hún bjóst við. Hún var dugleg að lesa sér til um fæðinguna á meðgöngunni, en segist frekar hafa átt að kynna sér svefn ungbarna og brjóstagjöf. Mynd | Hari

Á crossfit-æfingu á settum degi

Leikföng úr náttúrulegum efnivið, tré og silki

Jóhanna Margrét var dugleg að æfa á meðgöngunni og fann að það skipti miklu máli fyrir andlega og líkamlega heilsu. Móðurhlutverkið hefur verið erfiðara en hún bjóst við, en sonur hennar fæddist lítill og brjóstagjöfin var mikið hark til að byrja með. Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrunlilja@amk.is

J

óhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri hjá 365 miðlum, eignaðist soninn Harald Breka, ásamt eiginmanni sínum Ólafi Sigurgeirssyni, í júní síðastliðnum. Jóhanna hafði æft crossfit í nokkurn tíma þegar hún varð ólétt og í samráði við ljósmóður hélt hún því áfram á meðgöngunni og alveg fram á síðasta dag.

Erfitt að komast ekki á æfingu

Sundskóli Sóleyjar Námskeið í ungbarna-barnasundi að hefjast Hrafnistu Kópavogi og Hafnarfirði. Skráning á sundskoli.is, sundskoli@simnet.is eða í síma 898-1496. Gæðastund fyrir börn og foreldra – Njótið samveru í sundi. Hlakka til að sjá ykkur, Sóley Einars | Íþrótta-og ungbarnasundkennari

TM

OMEGA-3 OLÍUR ÖFLUGRI EN HEFÐBUNDNAR Calamari Gold inniheldur einstaklega mikið af Omega-3 (DHA): • 5 x meira af omega-3 (DHA) en þorskalýsi • 3 x meira af omega-3 (DHA) en fiskiolía

Rannsóknir sýna að Omega-3 olía: • • • •

Stuðlar að heilbrigðari heilastarfsemi Bætir minni og einbeitingu Vinnur gegn elliglöpum Er nauðsynleg fyrir eðlilegan þroska og starfsemi líkamans Útsölustaðir: Fæst í öllum helstu apótekum, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaupum, Heimkaup.is og Heilsutorgi Blómavals www.balsam.is

„Það var markmið hjá mér að æfa eins mikið og ég gæti á meðan ég var ólétt og mér fannst það hjálpa mér mikið á meðgöngunni. Ég var búin að æfa crossfit í tvö ár og var búin að lesa mér til um að maður gæti haldið áfram á meðgöngunni með því að breyta æfingunum,“ segir Jóhanna en hún fékk góða leiðsögn hjá þjálfaranum sínum, Jakobínu Jónsdóttur hjá Crossfit Reykjavík. „Við hjónin tókum meira að segja æfingu saman á settum degi og hann setti á sig þyngingarvesti sem var jafnþungt og óléttukílóin mín. Þannig hann fékk að prófa að taka æfingu tíu kílóum þyngri og honum fannst það mjög erfitt,“ segir Jóhanna og hlær. Hún gat reyndar ekki æft af miklum krafti alla meðgönguna vegna grindargliðnunar, og varð að taka sér hlé frá æfingum um nokkurra vikna skeið. „Það var versti tími meðgöngunnar, að geta ekki gert neitt. Ég hafði áhyggjur af því að þannig yrði það restina af meðgöngunni en sem betur fer náði ég að koma mér aftur af stað með því að breyta æfingunum enn frekar.“

Sterkari á sumum sviðum

Jóhanna segir það hafa skipt miklu máli fyrir bæði líkamlega og andlega heilsu sína á meðgöngunni að geta haldið áfram að æfa. „Mér fannst þetta alveg nauðsynlegt. Þó það væri ekki nema suma daga bara að taka upphitun. Mér leið miklu betur,“ segir Jóhanna sem gerir sér þó grein fyrir því að það eru ekki allar konur sem hafa tök á því að

hreyfa sig á meðgöng unni. Hún var heppin að geta það. „Ljósmóðirin mín var ánægð með að ég skyldi halda áfram að æfa. Ég held líka að ég hafi verið betur búin undir fæðinguna fyrir vikið. Hún gekk mjög vel og ég vil meina að hreyfingin hafi haft sitt að segja.“ Og Jóhanna er komin af stað aftur. „Ég tók mér alveg frí í sex vikur, fyrir utan göngutúra. En svo byrjaði að mæta aftur Saman í crossfit Ólafur, maðurinn hennar Jóhönnu, fékk að prófa að bera óléttukílóin hennar á æfingu sem þau tóku saman á settum degi. í venjulega tíma eftir að ég fékk grænt ljós frá lækni ekki hafa áhyggjur af fæðingunni. um að ég mætti byrja að æfa. Ég Hún tekur bara nokkra klukkuer að prófa mig áfram og það heftíma,“ segir Jóhanna hreinskilin. ur gengið rosalega vel. Mér finnst Ýmislegt hefur gengið á, eins og ég á sumum sviðum næstum því vill gerast þegar hvítvoðungar eiga sterkari eftir meðgönguna heldur í hlut. Haraldur Breki var aðeins en fyrir. Það hefur allavega kom10 merkur þegar hann fæddist og ið mér á óvart hvað líkaminn er í því skipti miklu máli að hann fengi góðu standi. En það er skynsemin nóg að drekka og þyngdist hratt. sem skiptir öllu máli í þessu,“ bendBrjóstagjöfin gekk hins vegar upp ir hún á. og ofan til að byrja með. „Það hefur Jóhanna fer á æfingar í hádegverið vinna að láta hann þyngjast. inu og tekur Harald Breka með sér, Það kom mér einmitt mikið á óvart sem sefur vært í vagninum á meðan hvað brjóstagjöfin getur verið rosamamma hans tekur á því. „Bestu lega erfið. Ég veit ekki hvar ég fann lúrarnir hans eru fyrir utan Crossþessa þrjósku, að vera ennþá með fit Reykjavík. Það er góð samvinna hann á brjósti eftir allt sem gekk á í þessu hjá okkur,“ segir hún kímin. fyrstu vikurnar. Þetta tekur mikið á,“ segir hún einlæg og heldur Glansmyndir samfélagsmiðla áfram: „Svo er auðvitað ákveðin En hvernig er sjálft móðurhlutverkpressa á að það sé allt fullkomið hjá ið að leggjast í hana? „Þetta er erfmanni. Maður sér glansmynd móðiðara en ég bjóst við. Sonur minn urhlutverksins á samfélagsmiðlum hefur ekki verið auðveldasta barn þar sem allt er hreint og fínt, börní heimi, þannig við höfum aðeins in alltaf brosandi og allt virðist fullþurft að hafa fyrir þessu. Við forkomið. Þetta er ákveðið viðmið sem eldrarnir spáðum rosa mikið í meðmanni finnst maður þurfa að uppgönguna og fæðinguna, en minna í fylla og verður kannski svekktur það hvað myndi gerast þegar barnið ef það gengur ekki eftir. En þetta væri komið í heiminn. Ef vinkona virkar ekki alltaf svona. Mér finnst heldur ekki að tíminn eigi að fara í mín væri ólétt í dag þá myndi ég frekar segja henni að lesa um svefn þrífa og taka til, frekar að njóta þess og þroska ungbarna og brjóstagjöf, að vera með barninu og hvíla sig.“


100% NÁTTÚRULEGAR

HÚÐVÖRUR

FYRIR BARNIÐ þitt

HIPP verður á MY BABY foreldrasýningunni í Hörpu 10. og 11. september! Kíktu í heimsókn og þú getur unnið veglega gjafakörfu frá HIPP


AR ENG tur hne Glúten FRÍTT

Soja FRÍTT

4 HEILSA MÓÐUR & BARNS

ENGIN mjólk

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

ENGIN egg

Það hefur aldrei verið auðveldara að fá börnin með sér í lið… Bragðgóð, skemmtileg og hressandi gúmmívítamín fyrir klára krakka

Nú er ekkert mál að taka inn vítamín því þau eru lostæti

Nauðsynleg vítamín fyrir litla kroppa sem eru að stækka og þroskast frá degi til dags. Henta öllum börnum frá 3 ára aldri. Fæst í apótekum, Lyfju, Apótekið, Lyf og Heilsu, Apótekarinn, Fjararkaupum, verslunum Hagkaupa, 10-11 og Iceland Engihjalla.

balsam.is

Bodyflex Strong

Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans.

Skemmtileg afþreying í fæðingarorlofinu

2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.

www.birkiaska.is

Colonic Plus Kehonpuhdistaja

Netlu-, túnfífla- og birkilaufstöflur örva brennslu og meltingu og eru bjúglosandi. Sérstaklega er mælt með vörunni til að hreinsa líkamann.

www.birkiaska.is

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk.

F

æðingarorlofið fer auðvitað að mestu leyti í að kynnast nýfæddum einstaklingnum, hugsa um hann og reyna að nota stundir milli stríða til að hvílast. Þannig ætti það að minnsta kosti að vera. En það getur verið gott, bæði fyrir móður og barn, að fara eitthvað út af heimilinu, hitta annað fólk og rækta sál og líkama. Að fara í göngutúra með barnavagninn er eitthvað sem hægt er að byrja að gera um leið og barnið nær ákveðinni þyngd. Það er einföld og góð líkamsrækt fyrir móðurina og sum börn sofa aldrei betur en þegar þau eru keyrð um í vagni.

Margar kirkjur bjóða upp á svokallaða mömmu- eða foreldramorgna, þar sem foreldrar og börn geta komið saman og hitt aðra foreldra og börn. Það er öllum foreldrum hollt að hitta annað fullorðið fólk í fæðingarorlofinu, sérstaklega fullorðið fólk í sömu aðstæðum

Ungbarnasund er sívinsælt og

skemmtilegt bæði fyrir foreldra og börn. Það er gott fyrir börn að kynnast vatninu snemma, fá að sprikla og fara í kaf. Tónagull býður upp á tónlistarnámskeið fyrir börn allt frá 6 mánaða aldri. En þar koma

foreldrar og börn saman syngja, dansa og spila á hljóðfæri.

Foreldrabíó er reglulega í boði í

kvikmyndahúsunum. Sýningarnar eru þá haldnar á morgnana, smá ljóstýra er í salnum, hljóðið er lægra og enginn kippir sér upp við barnsgrát og brjóstagjöf.

Mömmuleikfimi og jóga er tilvalið fyrir móður til að koma sér af stað í hreyfingu eftir barnsburð. En þar eru börnin velkomin og taka jafnvel þátt í æfingum. Gott er samt að hafa í huga að fara ekki of geyst af stað.

Vantar næringarefni sem gegna lykilhlutverki Huga þarf betur að mataræði kvenna fyrir og á meðgöngu.

N

iðurstöður rannsóknar sem birtist í nýjasta tölublaði Læknablaðsins sýna fram á að mataræði barnshafandi kvenna fullnægir ekki þörf fyrir næringarefni sem gegna lykilhlutverki við fósturþroska. En þá er sérstaklega átt við joð, D-vítamín og DHA. Einungis 20 prósent kvenna sem tóku þátt í rannsókninni náðu lágmarksviðmiðum trefjaneyslu, sem eru 25 grömm á dag. Þá veitti viðbættur sykur að

jafnaði 12 prósent af heildarorku fæðisins. Í rannsókninni reyndist almennt ekki vera mikill munur á mataræði kvenna sem voru í kjörþyngd og þeirra sem voru of feitar áður en þær urðu barnshafandi. Hins vegar benda niðurstöðurnar til þess að konur í kjörþyngd fyrir meðgöngu neyti ívið minna af óhollum fæðutegundum á borð við gos- og svaladrykki og snakk. En ljóst er af þessum niðurstöðum að huga þarf betur að fæðuvali kvenna fyrir og á meðgöngu, ekki síst kvenna yfir kjörþyngd.



6 HEILSA MÓÐUR & BARNS

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Meðgöngujóga í Hafnarfirði jogafjordur.is

Hvernig skal leggja barn til svefns Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar ungbarn er lagt til svefns til að tryggja öryggi barnsins. Svefnstelling

Ungbörn á að leggja til svefns á bakið. Þegar ungbörn sofa á bakinu er minnsta hættan á vöggudauða. Ungbörn sem sofa á hliðinni eru ekki eins örugg og þau sem sofa á bakinu en það er þó mun öruggara fyrir þau en að sofa á maganum. Ef ungbörn eru látin sofa á hliðinni þarf að tryggja að þau geti ekki rúllað yfir á magann. Þó að barn liggi á bakinu getur það auðveldlega losnað við ælu því það getur auðveldlega snúið höfðinu til hliðar.

Rúm og undirlag

Strandgatu 88 220 Hafnarfirði | 691 0381 | jogafjordur.is

Barnarúm sem uppfyllir öryggiskröfur er öruggari svefnstaður en hjónarúm foreldra. Gott barnarúm sem uppfyllir öryggiskröfur er stöðugt, hefur ekki meira 6 sm bil á milli rimla og hæð rimla frá rúmbotni er a.m.k. 60 sm þegar botninn er í lægstu stöðu. Hjónarúm uppfylla ekki öryggiskröfur sem gerðar eru til barnarúma og þar geta leynst ýmsar hættur s.s. hætta á að festast milli dýnu og rúmbotns og hætta á að börnin geti meitt sig á rúmgöflum, fótagöflum eða hliðargöflum.

Hlutir í nánasta umhverfi

Púðar, teppi, gæruskinn, bangsar eða mjúk leikföng ættu ekki að vera í rúmi ungbarnsins meðan það sefur.

Ábreiða

Búið þannig um barnið í barnarúmi eða vöggu að ekki sé hætta á að það geti dregið yfir sig sæng eða teppi sem breitt hefur verið yfir það. Þetta er t.d. hægt

að gera með því að leggja barnið þannig í rúmið að fætur þess séu upp við fótagaflinn því þá er ekki hætta á að barnið komist undir sængina eða teppið þó það færist til í rúminu. Einnig er hægt að festa niður endann á sænginni eða teppinu sem er til fóta, undir dýnuna. Upplýsingar fengnar af landsbjorg.is

Mói, Magni og Moobles Galdurinn við ferskt hráefni

Barnaverslunin I Am Happy hefur nú verið starfandi í tæp 4 ár og hefur á þeim tíma markað sér sess sem ein fallegasta leikfanga- og barnafataverslun landsins. Unnið í samstarfi við I Am Happy

Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk!

V

erslunin sérhæfir sig í sérinnfluttum leikföngum og öðrum vörum sem eiga það sammerkt að vera sérvaldar og oftar en ekki einungis fáanlegar þar. Að sögn Herdísar Kristinsdóttur eiganda I Am Happy er eftir­spurnin eftir barnafötum úr lífrænni bómull alltaf að aukast og er úrvalið af slíkum fötum mikið í versluninni. Þar fer fremst meðal jafningja Mói, sem er íslensk hönnun. „Mynstrin og litirnar eru sótt í íslenska náttúru, mildir litir og þægileg snið. Lífræna bómullin er mjög mjúk og börnunum finnst gott að klæðast henni,“ segir ­Herdís. Nú er ný lína á leiðinni sem verður fáanleg fyrir börn upp í 12 ára aldur. I Am Happy er einnig söluaðili gæðamerkisins Silver Cross og er með úrval barnavagna, kerra og bílstóla í merkinu. I am happy verður á My Baby sýningunni í Hörpu um helgina og ætlar að kynna sparkbílinn frá Magna, íslensku hönnunina frá Móa og fallegu vörurnar frá Moobles+Toobles.

Magni Sparkbíllinn frá danska framleiðandanum er skemmtilegt leikfang sem börnin elska og er ekki síður falleg mubla.

Tilboðsverð kr. 159.615,-

Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,-

Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is

Mói Ný lína er á leiðinni frá Móa

Mooble+Toobles Frábærir pappírspokar undir dót eða annað smálegt


Bað- og sturtuolía sem róar þurra og pirraða húð AtoControl bað- og sturtuolían hindrar að þurr og pirruð húð þorni upp og kemur aftur á náttúrulegu jafnvægi húðarinnar. Hentar jafnvel húð sem hætt er við ofnæmi. • Hátt innihald af náttúrulegum olíum • Hreinsar vel þurra húð og færir húðinni náttúruleg lípíð • Mild og freyðandi • Hentar jafnvel ungabörnum frá 3 mánaða aldri Prófaðu endilega líka AtoControl kremin frá Eucerin® FÆST AÐEINS Í APÓTEKUM

MJÖG ÁHRIFARÍKT OG KLÍNÍSKT PRÓFAÐ

Heimsækið Eucerin.com fyrir meiri upplýsingar


8 HEILSA MÓÐUR & BARNS

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Meltingargerlar fyrir börn Unnið í samstarfi við Icecare

B

io-Kult Infantis er vísindalega þróuð blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri. Ásta D. Baldursdóttir hefur góða reynslu af Bio Kult Infantis. Bio-Kult fyrir börn inniheldur sjö gerlastrengi af mismunandi mjólkursýrugerlum. Gerlarnir styrkja og bæta meltinguna auk þess sem þeir innihalda hátt hlutfall af Omega 3. Hver skammtur af Bio-Kult Infantis inniheldur 50% af ráðlögðum skammti af D3 vítamíni. Enginn viðbættur sykur, litar-, bragðeða aukaefni eru í vörunni.

í veg fyrir niðurgang. Auk þess er enginn viðbættur sykur, litar- eða bragðefni í duftinu.“

Bio Kult fyrir börn og fullorðna Ásta hefur gefið syni sínum Bio-Kult Original mjólkursýru­gerlana til að styrkja þarmaflóruna, en þá uppgötvaði hún við lestur bókarinnar Meltingavegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride. „Ég hef einnig sjálf ágætis reynslu af

Bio-Kult Candea sem hefur hjálpað mér að ná jafnvægi á flórunni,“ segir Ásta. „Þar sem ég hef ágætis reynslu af Bio Kult vörunum fyrir okkur bæði ákvað ég að prófa Bio-Kult Infantis fyrir son minn og það gengur mjög vel. Gerlarnir eru ­alveg bragðlausir, leysast vel upp og fær hann eitt bréf á dag út í drykk. Það er líka svo frábært að þessar vörur þarf ekki að geyma í kæli og því ekkert mál að taka þetta með hvert sem er.“

Omega 3 í duftformi

„Börn eru misjöfn eins og þau eru mörg og erfitt getur verið að fá þau til að taka inn ýmis konar bætiefni og vítamín,“ segir Ásta D. Baldursdóttir. „Sonur minn er 10 ára, hann er kröftugur orkubolti og er á einhverfurófinu. Mér hefur reynst erfitt að fá hann til að taka inn Omega 3 vegna áferðarinnar á olíunni og bragðsins, en hann er með mjög næmt bragðskyn. Í sumar sá ég síðan auglýsingu um Bio-Kult Infantis og það vakti athygli mína að það inniheldur Omega 3 í duftformi sem blandast út í drykk eða mat. Ekki er verra að það inniheldur líka 50% af ráðlögðum skammti af D3 vítamíni og Preplex blöndu sem styrkir meltinguna og kemur

Ásta D. Baldursdóttir.

Eitt og annað um næringu móður á meðgöngu.

Bio-Kult Infantis er blanda af vinveittum gerlum fyrir ungbörn og börn á öllum aldri.

Meðgönguþjálfun og þjálfun eftir fæðingu Nánari upplýsingar er hægt að finna á www.fullfrisk.com. Skráningar og fyrirspurnir í síma 661-8020 eða dagmar@fullfrisk.com.

Láttu þér líða vel

Ný námskeið hefjast

19.09.16 í Sporthúsinu

Einnig er hægt að finna okkur á Facebook

Þ

að eru engar nýjar fréttir að konur með barni verða að næra sig vel. Hins vegar getur það reynst snúið enda langar sumar konur bara að borða franskar kartöflur með kokteilsósu eða ösku þennan sérstaka tíma sem barn vex og þroskast inni í þeim. Sumar konur hugsa sér gott til glóðarinnar og byrja að „borða fyrir tvo“, þegar að því kemur að hýsa splunkunýja mannveru. Það er hins vegar ekki gott og í rauninni óþarfa græðgi. Vissulega þurfa konur að auka inntöku hitaeininga en nærri lagi væri að segja að konur séu að „borða fyrir 1 og 1/5“ – þar sem einungis þarf að borða um það bil 300 hitaeiningum meira á dag en vanalega meðan meðgöngu stendur. Ef þig grípur óseðjandi löngun til að borða mold, krít, leir, ösku, steypuryk eða annað sem ekki er matur, ekki láta eftir þeim hvötum. Löngunin gæti bent til þess að þig skorti einhver næringarefni sem hægt er að kippa í liðinn án þess að innbyrða eitthvað sem seint gæti talist fæðutegund. Það er því miður ansi algengt að konur upplifi óbærilega vanlíðan vegna ógleði, aðallega fyrstu vikur meðgöngunnar. Mörgum konum reynist vel að hafa kex, saltstangir eða morgunkorn við höndina á náttborðinu og grípa í við fyrsta hanagal. Þurrt nasl virðist virka til að slá á einkennin. Best er að forðast mjög feitan mat, djúpsteiktan og

mikið kryddaðan á þessu stigi málsins, slíkur matur gerir ekkert annað en að ýta undir ógleðina. Margar konur þjást af harðlífi á meðgöngu og þá er ekkert annað að gera en að borða nóg af trefjum, drekka 6-8 glös af vatni á dag og fara í göngutúra. Talið við ljósmóður eða lækni ef harðlífið ágerist. Athugið að ef þér hefur verið ráðlagt að taka járn á meðgöngunni þá getur það haft mjög slæm áhrif á hægðirnar. Ráðfærið ykkur við lyfjafræðing eða starfsfólk apóteksins hvaða járn er best að taka í þessu ástandi. Sumar konur fá niðurgang á meðgöngunni sem einnig er afar hvimleitt. Stemmandi matur getur hjálpað til eins og bananar, hvít hrísgrjón og hafragrautur. Brjóstsviði er annað leiðindaástand sem fylgir þessum tíma, sér í lagi þegar líður á meðgönguna. Þá er bara að hafa Rennie til taks, reyna að borða margar litlar máltíðir yfir daginn og takmarka koffeindrykki, kryddaðan mat og sítrusávexti. Það er langsamlega heillavænlegast að sleppa öllu áfengi á meðgöngu sem og sígarettum og harðari ávanabindandi efnum. Sem betur fer þarf vanalega ekki að brýna þetta fyrir vanfærum konum en það er þetta með góðu vísuna sem sjaldan er oft kveðin og allt það. Hvað sem öllu líður er skynsemin er afar gott tól þegar kemur að öllu því sem snýr að meðgöngunni, ekki bara næringu. Slappa af og njóta, er það ekki bara málið?


HEILSA MÓÐUR & BARNS 9

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Góð lausn við gyllinæð á meðgöngu Hefur græðandi og mýkjandi eiginleika og slær á óþægindi.

Procto-eze Krem hefur eftirfarandi kosti:

Unnið í samstarfi við LYFIS

P

rocto-eze kremið frá LYFIS dregur úr einkennum bjúgs og slær á þau óþægindi sem fylgja gyllinæð ásamt því að endurheimta teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi eiginleika. Procto-eze hreinsifroðan frá LYFIS er ætluð til að viðhalda hreinlæti á viðkvæmu svæðinu á mildan hátt og hentar vel í sturtuna í stað sápu sem getur verið mjög ertandi. ­Procto-eze má nota á meðgöngu og fæst í apótekum.

• Má nota á meðgöngu • Inniheldur ekki stera • Stjaka fylgir með til innvortis notkunar – auðvelt í notkun • Byggir á náttúrulegum ­innihaldsefnum • Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsóknflæði.

Mjög algengt vandamál á ­meðgöngu

Gyllinæð eru bólgnar og þrútnar æðar í eða við endaþarmsopið og kemur fyrir hjá um 50% einstaklinga einhvern tíma ævinnar. Blæðing úr endaþarmi ásamt kláða og sársauka eru helstu einkenni gyllinæðar og er hún algengust hjá eldra fólki og konum á meðgöngu. Allt sem eykur þrýsting neðst í kviðarholi eykur hættu á gyllinæð, t.d. þegar fólk rembist við að hafa hægðir. Gyllinæð er mjög algengt vandamál á meðgöngu en auk þess sem harðlífi, sem oft kemur fyrir á meðgöngu, getur leitt til gyllinæðar veldur fóstrið einnig auknum þrýstingi í kviðarholinu og eykur það enn líkurnar á gyllinæð. Í flestum tilvikum lagast gyllinæðin þó eftir fæðingu.

Linar óþægindi gyllinæðar Procto-eze kremið dregur úr einkennum bjúgs og slær á þau óþægindi sem fylgja gyllinæð ásamt því að endurheimta teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi eiginleika.

Græðandi og mýkjandi áhrif

„Procto-eze kremið dregur úr óþægindum sem fylgja gyllinæð, eins og kláða og sviða, og eykur teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi áhrif sem er mjög mikilvægt fyrir bata,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur

Viðheldur hreinlæti Procto-eze hreinsifroða er ætluð til að viðhalda hreinlæti á viðkvæmu svæðinu á mildan hátt og hentar vel í sturtuna í stað sápu sem getur verið mjög ertandi. Procto-eze má nota á meðgöngu og fæst í apótekum.

hjá LYFIS. Samhliða meðferð með Procto-Eze er mikilvægt að hafa góða reglu á hægðum með því að neyta trefjaríkrar fæðu, drekka mikið vatn og stunda hæfilega hreyfingu. Procto-Eze hreinsifroða er ætluð til að viðhalda hreinlæti

og draga úr óþægindum og er mælt með notkun hennar samhliða ­Procto-Eze kremi til að fá hámarks árangur af meðferðinni. Hreinsifroðan hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem getur verið mjög ertandi fyrir viðkvæmt svæðið.

„Procto-eze kremið dregur úr óþægindum sem fylgja gyllinæð, eins og kláða og sviða, og eykur teygjanleika húðarinnar og hefur græðandi og mýkjandi áhrif sem er mjög mikilvægt fyrir bata,“. Hákon Steinsson Lyfjafræðingur hjá LYFIS

Yngstu matgæðingarnir – ströngustu kröfurnar

Að leggja barn á brjóst Ef barn er ekki lagt rétt á brjóst eða nógu oft geta komið upp ýmis vandamál sem þarf að leysa sem fyrst.

B

esta stellingin við brjóstagjöf er sú sem móðurinni líður vel í og barnið á auðvelt með að ná góðu taki á geirvörtunni. Barnið á ekki að þurfa að snúa höfðinu til að ná taki á geirvörtunni. Meginreglan er sú að magi barnsins snúi að líkama móðurinnar og að geirvartan hvíli á efri vör barnsins, því barnið setur hökuna upp og gapir og teygir sig eftir geirvörtunni. Til þess að fá gott grip þarf munnur barnsins að vera vel opinn svo að geirvartan og geirvörtubaugurinn komist langt uppi í munn þess. Koddar og brjóstagjafapúðar geta veitt góðan stuðning og auðveldað þægilega stellingu við brjóstagjöf. Ef barnið tekur ekki brjóstið

rétt eða það er ekki lagt nógu oft á brjóst geta komið upp vandamál, eins og sárar geirvörtur, stálmi, eða brjóstastíflur. Oftast er fljótlegt að leysa málið ef snemma er gripið í taumana. Hnútur í brjósti, hiti eða flensueinkenni geta verið merki um stífluð mjólkurgöng eða sýkingu. Hitameðferð fyrir gjafir; heit sturta, heitir bakstrar á brjóstin, hvíld og örar brjóstagjafir geta hjálpað. Ef það dregur ekki úr einkennum fljótt þarf að leita frekari ráða. Ljósmæður í heimaþjónustu og á sængurlegudeildum aðstoða við brjóstagjöf og veita ráð. Á Kvennadeild Landspítala eru starfandi brjóstagjafaráðgjafar og hjúkrunarfræðingar í ungbarnavernd veita einnig ráðgjöf.

Það skiptir öllu máli að fyrsta fasta fæða barnanna okkar sé góð og næringarrík. Þess vegna stöndum við vörð um gæði alls staðar í framleiðsluferlinu. Við notum aðeins sérvalið ferskt hráefni, gætum vandlega að næringarsamsetningu matarins og höfum komið okkur upp ströngu öryggiseftirliti. Það dugir jú ekkert minna fyrir mikilvægustu manneskjur í heiminum!


10 HEILSA MÓÐUR & BARNS

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Nauðsynlegt fyrir líkama og sál Leikfimi með bumbu eða kríli er frábær heilsubót. Unnið í samstarfi við World Class

H

reyfing á meðgöngu og eftir barnsburð er hverri konu nauðsynleg og getur hreinlega bjargað bæði andlegri og líkamlegri heilsu kvenna.

Meðgöngutímar

Líkamsræktarnámskeið fyrir barnshafandi konur sem vilja stunda markvissa og örugga líkamsrækt á meðgöngu. Æfingarnar taka mið af þeim líkamlegu breytingum sem konur ganga í gegnum á meðgöngu og hve langt komnar þær eru. Námskeiðið byggist á þol- og styrktarþjálfun og er mikil áhersla lögð á að styrkja kvið-, grindarbotns- og bakvöðva. Æfingar eru fjölbreyttar og er mikil áhersla lögð á að tímarnir séu líflegir og skemmti-

legir. Að auki hittast hóp­arnir utan tíma og skapast gott og skemmtilegt andrúmsloft innan þeirra.

Mömmutímar

6 vikna líkamsræktarnámskeið fyrir konur sem vilja stunda markvissa og örugga líkamsrækt eftir barnsburð og geta tekið börnin með sér í tíma. Líkt og þjálfun á meðgöngu byggist námskeiðið á þol- og styrktarþjálfun og er mikil áhersla lögð á að styrkja kvið-, grindarbotns- og bakvöðva. Mikil áhersla er lögð á að konan fái sem mest út úr tímanum en hafi á sama tíma svigrúm til þess að sinna barninu, hvort sem er að gefa því að drekka eða sinna því á annan hátt. Að auki hittast hóparnir utan tíma og skapast gott og skemmtilegt andrúmsloft innan þeirra.

Lítil ljós Börnunum þykir líka gaman taka þátt í tímunum með mæðrum sínum..Mynd | Rut

Reynsla og þekking Guðrún Lovísa hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu á sviðinu.

Yfirgripsmikil reynsla og þekking Guðrún Lovísa Ólafsdóttir sér um meðgönguleikfimina og mömmuleikfimina í World Class, auk annarra tíma. Tímarnir eru afar vinsælir og vel sóttir, ekki síst þar sem reynsla Guðrúnar og þekking er einkar yfirgripsmikil. Guðrún er hjúkrunarfræðingur og íþróttafræðinemi. Hún útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og skrifaði BS ritgerð sína um líkamsrækt á meðgöngu. Einnig hefur Guðrún lokið skyndihjálparnámskeiði og námskeiði og fyrstu meðferð slasaðra. Að auki hefur Guðrún sótt einkaþjálfaranámskeið og þolfimikennaranámskeið. Næstu námskeið hefjast: 26. sept: Worldclass Kringlunni, mán. mið. og fös. kl. 09:15 26. sept: Worldclass Kringlunni, mán. mið. og fös. kl. 10:30 26. sept: Worldclass Breiðholti, mán. mið. og fös. kl. 13:00

Gott fyrir sálina Leikfimin er afar góð fyrir bæði líkamlega og andlega heilsu nýbakaðra mæðra og er félagsskapurinn stór kostur.

Ofurfæða fyrir mæður Eve kalinik næringarfræðingur mælir með Baobab fyrir verðandi og nýbakaðar mæður Unnið í samstarfi við Balsam

G

óð næring mæðra á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf á sér stað er sérlega mikilvæg, en næring á meðgöngu er sérstaklega mikilvæg fyrir vöxt og þroska barns í móðurkviði og stuðlar að heilbrigði þess síðar á ævinni. Að sama skapi er hún ekki síður mikilvæg fyrir vellíðan og heilsu móðurinnar sjálfrar. neysla ofurfæðu er góð leið til að bæta mataræði á meðgöngu, en ofurfæða er einfaldlega náttúruafurð sem inniheldur einstaklega mikið af vítamínum, steinefnum, andoxunarefnum, trefjum og annarri næringu frá náttúrunnar hendi.

Eve Kalinik mælir með Baobab

Í nýlegri grein sinni greinir breski næringarfræðingurinn Eve Kalinik með okkur ávinning þess fyrir verðandi mæður og mæður með börn á brjósti að neyta afrísku ofurfæðunnar ­Baobab. Eva segir frá því hvernig næring frá Baobab ávextinum sé frábær leið til að fá hreina og heilbrigða næringu. „Meðganga er einmitt sá tími þar sem konur verða mun meðvitaðri um mataræði sitt, inntöku næringarefna og almenna heilsu. Margar hverjar hreinsa ansi vel til í mataræðinu sínu til að lágmarka alla hættu á meðgöngu og stuðla að eðlilegum vexti og þroska fósturs í móðurkviði. Að minnka neyslu á unnum

Baobab er ríkt af:

mat, taka út örvandi efni eins og kaffi og auka neyslu á heilsubætandi afurðum eins og matvælum sem eru t.d. rík af fólinsýru er hluti af því að stuðla að heilbrigðari og farsælli meðgöngu. Að neyta hollrar og góðrar fæðu á meðgöngu er í raun meginreglan; að tryggja það að þú neytir næringarríkrar fæðu er mikilvægt, en þar getur ofurfæða hjálpað til. Þar kemur einmitt Baobab til sögunnar. Baobab ávöxturinn er einstaklega ríkur af C-vítamíni, sem er eitt af þeim vítamínum sem líkaminn þarf í meira magni á meðgöngu. Með því að bæta 2-4 teskeiðum af Baobab superfruit duft í morgun-booztið, safann, vatnið, jógúrt eða út á morgunkornið er auðveldlega og alveg á náttúrulegan hátt hægt að auka neyslu á C-vítamíni. Baobab er líka frábær uppspretta af trefjum sem stuðlar að betri meltingu. Baobab er frábær næring fyrir nýbakaðar mæður til að takast á við aukna þreytu sem fylgir því að vera með nýfætt barn.“

• C-vítamíni – sem er nauðsynlegt á hverjum degi til að vernda og halda frumum barnsins heilbrigðum. • Kalsíum – er mikilvægt fyrir þroska beina og tanna barnsins. Ef mæður fá ekki nægilegt kalk úr fæðunni, þá mun barnið ganga á kalsíum forða mæðra sinna sem getur valdið heilsufarsvandamálum hjá mæðrum í framtíðinni. • Andoxunarefni: Baobab inniheldur hæsta magn af andoxunarefnum samanborið við aðra ávexti í heiminum. Andoxunarefni afeitra og vernda líkamann og fóstur fyrir skaðlegum áhrifum sindurefna og hægja á einkennum öldrunar. Minnka áhættu á meðgöngueitrun. • Trefjar: Baobab innniheldur 50% trefjar, sem hjálpa til við að hægja á losun sykurs út í blóðrásina, og dregur þannig úr hækkun blóðsykurs og insúlínskoti. Trefjar hjálpa einnig við að viðhalda heilbrigðum meltingarvegi. Aukið hormónaflæði á meðgöngu getur hægt á þarmahreyfingu og þar með þarmastarfseminni. Því er enn nauðsynlegra að þarmarnir fái enn meiri örvun á meðgöngunni en venjulega.

Baobab er einstaklega næringarríkur ávöxtur eða sannkölluð ofurfæða, uppruninn frá Afríku, en ávöxturinn vex á tré sem er iðulega kallað „tré lífsins“.

Baobab er eini ávöxturinn í h­ eiminum sem þornar upp á grein trésins og framleiðir því 100% náttúrulega og lífræna ofurfæðu í formi dufts. Baobab duftið er alveg hrátt, inniheldur hvorki rotvarnarefni né aukefni og er stútfullt af vítamínum og næringu sem eykur vellíðan. Það er því auðvelt að bæta því við daglegt mataræði.

Aduna Baobab fæst einnig sem dýrindis hráfæði orkustykki með möndlum og ananas. Tilvalinn millibiti. Baobab superfruit duftið er einstaklega ríkt af C-vítamíni og inniheldur allt að 10 sinnum meira C-vítamín en appelsínur. Ávöxturinn inniheldur einnig hátt hlutfall af trefjum (50%) og meiri af andoxunar­efnum en nokkur annar ávöxtur. Hann er einnig ríkur af kalsíum, fosfór og kalíum. Þar sem Baobab er 100% náttúru-

leg vítamínrík fæða og algjörlega óunnin, á líkaminn auðveldara með að nýta næringuna úr ávextinum sem tryggir meiri og betri upptöku næringaefna. • • •

100% lífrænt hráfæði Paleo og vegan Inniheldur engan ­viðbættan sykur, hveiti né ­mjólkurvörur. Baobab superfruit duft og Baobab hráfæði orkustykki fæst í Heilsuhúsinu,­Hagkaupi, Fjarðarkaupum, Nettó, ­Heilsutorgi Blómavals og Heimkaup.is.

Baobab styður við: • • •

Orkumyndun Heilbrigt og sterkt ­ónæmiskerfi Heilbrigða og geislandi húð


HEILSA MÓÐUR & BARNS 11

LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Viðmiðin breytast ört E

ins og með svo afar margt breytast ráðleggingar varðandi mataræði ungra barna fremur ört eftir því sem fleiri rannsóknir eru gerðar á því hvernig sé best að hátta þessum málum. Ráðleggingar hafa miðað að því að byrja í afar smáum skrefum á léttum grautum s.s. rísgraut og kynna hægt og rólega fyrir börnunum nýjar fæðutegundir. Hnetur og fiskur voru á bannlista fram yfir 1 árs aldurinn og kúamjólkur átti ekki að neyta fyrr en í fyrsta lagi um 9 mánaða aldur. Allt

var þetta gert til þess að minnka hættuna á því að börnin þróuðu með sér ofnæmi fyrir ákveðnum fæðutegundum. Nýleg rannsókn leiddi hins vegar í ljós að hið þveröfuga eigi betur við; betra sé að byrja að gefa börnum hnetur, mjólk og fisk og fleira snemma til þess að koma í veg fyrir að börn þrói með sér ofnæmi fyrir þessum mat. Best sé að byrja að gefa börnum fasta fæðu (maukaða) frá 4 mánaða aldri meðfram brjóstamjólk sem vitanlega er enn talin besta fæðan fyrir ungbörn.

Í Bandaríkjunum er víða farið að gefa foreldrum það viðmið að börn megi frá 4 mánaða aldri byrja að borða allt – nema hunang. Hunang getur innihaldið bakteríuna Clostridium botulinum í snefilmagni en bakterían getur valdið eitrun þar sem þarmaflóra barnanna er ekki fullþróuð. Hér á landi hafa ekki verið gerðar gagngerar breytingar á því hvernig ráðleggingum til foreldra er háttað varðandi fæðu ungbarna enda að sjálfsögðu í allra hag að stíga varlega til jarðar í þessum málum.

Á bannlista Hunang ætti ekki að fara inn fyrir varir ungbarna. En sumir telja að allt annað sé í lagi.

Ný ungbarnalína Childs Farm kynnt um helgina Stofnandi Childs Farm, Joanna Jensen, heimsækir Ísland og ræðir við gesti á My Baby sýningunni í Hörpu.

Baby Wash Létt og ilmefnalaus hár- og líkamssápa með rakagefandi Argan olíu. Hentar frá fyrsta þvotti ungbarna og áfram. Notast á líkama og í hár fyrir milda og rakagefandi hreinsun.

Unnið í samstarfi við heildsöluna Cu2

Þ

egar kemur að því að velja hvaða húðvörur nota skal á börnin okkar er best að vanda valið. Nýlegar rannsóknar benda til þess að um 30% íslenskra barna þjáist af exemi en hægt er að draga mjög úr einkennum exems með því velja af kostgæfni húð- og hárvörur fyrir okkur og börnin okkar. Ný ungbarnalína frá Childs Farm verður kynnt á My Baby sýningunni í Hörpu um helgina en Childs Farm-vörurnar hafa reynst vel hér á landi. Nýja ungbarnalínan inniheldur allt sem þú þarft til þess að halda húð barnsins þíns hreinni, gefa henni raka og vernda hana – jafnvel þó hún sé viðkvæm eða gjörn á að fá exem. Í vörunum frá Childs Farm eru eingöngu náttúruleg innihaldsefni sem erta ekki húðina eða valda ofnæmisviðbrögðum. Mikilvægar olíur sem viðhalda heilbrigði húðarinnar eru einnig notaðar við framleiðsluna og þær gefa vörunum mildan og ­góðan ilm. Joanna Jensen, stofnandi Childs Farm, kemur til landsins um helgina og verður gestur á My Baby sýningunni í Hörpu. Hún verður á Childs Farm-básnum á sunnudag milli klukkan 1113 og fræðir gesti og gangandi um vörur sínar. Allir sem hafa spurningar eða vilja fá prufur af Childs Farm vörunum eru hvattir til að kíkja við.

Ný ungbarnalína Childs Farm samanstendur af:

Baby Bedtime Bubbles Freyðibað fyrir þreytta litla kroppa sem ilmar dásamlega af lífrænni tangerínu, sem er þekkt fyrir róandi og rakagefandi eiginleika sína. Baby Massage Oil Nuddolía á litla kroppa sem er gerð úr lífrænni kókosolíu, þannig að húðin fær aukinn raka og mýkt. Baby Moisturiser Létt og gott rakakrem fyrir ungabörn, sem inniheldur nokkur af bestu rakagefandi efnum frá náttúrunnar hendi, Shea & Cocoa smjör. Sérstaklega hannað til þess að vernda og gefa viðkvæmri húð ungbarna meiri raka. Nappy Cream Margverðlaunaða bleyjukremið fyrir hamingjusama bossa í nýjum u­ mbúðum! Það inniheldur lífrænt aloe vera, er ilmefnalaust, verndar viðkvæmasta svæði ungra barna og gefur raka til þess að verjast bleyju­útbrotum og ertingu.

Joanna Jensen, stofnandi Childs Farm, er bóndi í Bretlandi en hún á tvær dætur sem báðar eru með viðkvæma húð og fíngert hár. Joanna hafði leitað lengi að ­vönduðum og hreinum barna­vörum fyrir dætur sínar en án ­árangurs. Hún ákvað því að þróa sjampó með náttúrulegum efnum og bæta við það sínum eftirlætisolíum. Það var greinilegt að eftirspurn var eftir gæðavörum fyrir börn svo Joanna hélt þróuninni áfram. Hún framleiðir núna hár- og húðvörur af ýmsum toga, sólarlínu og

nú nýja línu sérstaklega gerð ­fyrir viðkvæma húð ungbarna. Joanna Jensen hefur margsinnis verið verðlaunuð ­fyrir Childs Farm og um vörur­ nar ­hefur verið fjallað í helstu ­blöðum og tímaritum í Bretlandi. Þótt Childs Farm vörur séu framleiddar fyrir börn eru þær frábærar fyrir alla sem eru með viðkvæma húð, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir. Náttúruleg innihaldsefnin eru mild og mjög áhrifarík í því að hreinsa húðina og gefa henni nauðsynlegan raka. Childs Farm vörurnar eru prófaðar og samþykktar af barnalæknum. Allar vörur fyrirtækisins eru án aukefna eins og parabena, í þeim er ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða til­búin litarefni. Childs Farm barna­

vörurnar erta ekki húðina, né valda ofnæmisviðbrögðum.

Nýja ungbarnalínan fæst á eftirtöldum sölustöðum:

Lyfju Lágmúla, Nýbýlavegi, Smáralind og Smáratorgi. Lyf og heilsu Kringlunni, Austurveri og JL Húsinu Apótekaranum Dómus Medica og Mosfellsbæ

Kynnt í Hörpu um helgina Joanna Jensen, stofnandi Childs Farm, verður á Childs Farm-­básnum á My Baby sýningunni í Hörpu á sunnudag milli klukkan 11-13 og fræðir gesti og gangandi um ­vörur sínar. Allir sem hafa spurningar eða vilja fá prufur af Childs Farm vörunum eru hvattir til að kíkja við.


…mybaby kynningar

12 | amk… LAUGARDAGURINN 10. SEPTEMBER 2016

Fyrirlestrar LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 13:00 Baby, maybe – að taka ákvörðun um barneign – Sóley S. Bender, hjúkrunarfræðingur 13:30 Mikilvægi hreyfingar á meðgöngu – Krisztina G. Agueda, íþróttaþjálfari ungra barna 14:00 Slysavarnir á meðgöngu til 5 ára aldurs – Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur 14:30 Skilnaðir, kynhlutverk og börn – Sigrún Júlíusdóttir félagsráðgjafi 15:00 Vanlíðan á meðgöngu og eftir fæðingu – Stefanía Birna Arnardóttir hjúkrunarfræðingur

Allt sem tengist foreldrum og barni Sýningin My Baby í Hörpu um helgina.

S

ýningin My Baby verður haldin í Hörpu í dag, laugardag og á morgun, sunnudag. Um er að ræða yfirgripsmikla söluog kynningarsýningu sem snertir á öllu því sem tengist meðgöngu, fæðingu og umönnun ungbarnsins. Samtals munu 38 fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu á sýningunni sem er sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Fyrirlestrar verða haldnir um meðgöngu,

SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 13:00 Þegar barn eignast föður – pabbar eru ekki karlkyns mæður – Bragi Skúlason sjúkrahúsprestur 13:30 Tilfinningatengsl foreldris og barns – Gunnlaug Thorlacius félagsráðgjafi 14:00 Tengsl hreyfi- og heilaþroska barna – mikilvægi snemmtækrar íhlutunar – Krisztina G. Agueda, íþróttaþjálfari ungra barna og Ólöf Kristín Sívertsen lýðheilsufræðingur

fæðingu og ungbarnið. Tilboð verða í gangi báða dagana á fjölda vörutegunda, auk þess sem hægt verður að berja vörurnar augum og kynnast þeim í návígi.

14:30 Ofnæmi barna – einkenni og úrræði – Sigurður Kristjánsson barnalæknir

Sýningin stendur yfir frá klukkan 11-18 í dag, laugardag, og frá 11-17 á morgun, sunnudag. Dagskrá sýningarinnar og lista yfir kynningaraðila má nálgast á mybaby.net

15:00 Kvíði barna og unglinga – úrræði fyrir foreldra – Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur

FORELDRASÝNING

í Hörpu 10. og 11. september

Opnunartími: laugardagur: kl. 11:00 - 18:00 sunnudagur: kl. 11:00 - 17:00 HREYFILAND ÖLGERÐIN / JOHNSON´S BABY RR BARNAVÖRUR FAGURKERAR.IS IKEA CHICCO / GULLSKÓGAR TVÖ LÍF DIFRAX BARNAVÖRUR NUK DANÓL

AGÚ RAUÐI KROSSINN NATHAN OLSEN TM FÍFA BARNAVÖRUVERSLUN HN GALLERY WELEDA - NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR ATC / NUBY LYGNA, FJÖLSKYLDUMIÐSTÖÐ MAM

Samstarfsaðillar:

MÓÐURÁST 1001 DAGUR VAKANDI BARNAMATUR WWW.HREIDUR.IS SILVER CROSS I AM HAPPY UNGBARNASUND SNORRA SKYNDIHJÁLP, FORELDRAR & UNGABÖRN HARPA HRUND LJÓSMYNDARI BABYBREZZA

PETIT BARNAVÖRUVERSLUN BARNIÐ OKKAR GEOSILICA ÓLAVÍA OG OLIVER CU2 / CHILDS FARM HIPP PLIÉ DANS OG HEILSA EINS OG FÆTUR TOGA ÍSLENSK AMERÍSKA / PAMPERS PETIT BARNAVÖRUVERSLUN



…mybaby kynningar

14 | amk… LAUGARDAGURINN 10. SEPTEMBER 2016

Ýmislegt spennandi í pípunum hjá uglunni Vöku

Hrefna Sætran og Rakel Garðarsdóttir hófu samstarf fyrr á þessu ári í framleiðslu á alíslenskum barnamat undir merkjum uglunnar Vöku. Vaka vill öllu öðru fremur að börn borði næringarríkan og hollan mat sem bragð er ­­ af – og framleiddur í nálægð, ekki hinumegin á hnettinum. Unnið í samstarfi við Ísam

O

kkur fannst raunar bara svo skrítið að það væri verið að flytja allan þennan barnamat til landsins. Þannig kviknaði hugmyndin; í staðinn fyrir að bjóða alltaf íslenskum börnum og gestum upp á erlendan barnamat sem fluttur er yfir hálfan hnöttinn fannst okkur „kommon sens“ að framleiða hann á Íslandi,“ segir Rakel. „Það er líka mjög óumhverfivænt að flytja hann inn, fyrir utan að maður veit ekkert hvað er í erlendum mat. Með þessu er fjarlægðin engin, það eru bara tvær sætar stelpur bak við „brandið“ sem hægt er að hafa samband við persónulega ef það er eitthvað sem fólki líkar eða mislíkar eða ef fólk vill koma með

ábendingu eða hvað sem er. Það er ekki hægt með erlenda barnamatinn.“

Ekkert arsenik fyrir börnin

Lagt var upp með að hráefni væri allt íslenskt og hefur þeim tekist að halda sig við þá stefnu að langstærstu leyti. „Við erum með bygg og byggmjöl sem framleitt er hér á landi og notum íslenskan kalkún í staðinn fyrir kjúkling eða kjöt sem er oft í erlendum barnamat,“ segir Hrefna. „Við reynum alltaf að nota hollasta kostinn sem í boði er,“ bætir Rakel við. Í erlendum barnamat eru hrísgrjón gjarnan notuð sem uppfyllingarefni í barnamat en það er staðreynd að hrísgrjón geta innihaldið snefilmagn af arseniki. „Það hafa verið gerðar margar rannsóknir á því

að arsenik er ekki gott fyrir ungbörn,“ segir Rakel á léttu nótunum. „Við vildum því alls ekki fara þá leið að vera með hrísgrjón.“

Ítarleg rannsóknarvinna

Rakel hefur verið óþreytandi að benda á skaðsemi matarsóunar og skaðlegrar matvælaframleiðslu og er uglan Vaka hluti af þeirri vinnu. Hrefna er rómuð fyrir hæfileika sína á sviði „gúrme“ eldamennsku en með því að þróa og framleiða barnamat má segja að hún sé komin aftur í grunninn. „Við fórum í mikla rannsóknarvinnu á því hvað börn vilja, hvernig bragð þau fíla og úr þeirri vinnu urðu til fyrstu fjórar bragðtegundirnar. Hrefna er svo á fullu að þróa nýjar týpur, það eru mjög spennandi brögð á leiðinni,“ segir Rakel.

Hrefna segir það vera mikla áskorun að þróa mat fyrir börn. „Þegar við erum að gera uppskriftir má svo lítið vera í matnum í raun og veru, engin aukaefni eða sykur, engin rotvarnarefni svo þetta er mjög ólíkt öllu öðru.“

Ekki bara fyrir börn

Þær stöllur heyra gjarnan frá fólki að börnin þeirra vilji engan annan mat og þykir þeim vænt um slíkar sögur; þær ýta enn frekar undir metnaðinn í að bjóða upp á fyrsta flokks mat fyrir yngstu mallakútana. Eldra fólk hefur líka verið að kaupa matinn, fólk sem af einhverjum ástæðum erfitt með að tyggja eða af öðrum ástæðum kýs maukaðan mat. „Þetta er auðvitað bara hollur og hreinn matur, grænmeti og kalkúnn, bara góð máltíð,“ segir Hrefna.

Rakel og Hrefna árétta hversu mikilvægt það er að velja vel fyrstu fæðu barnanna og leyfa þeim að þróa bragðlaukana hægt og rólega. „Ef börn byrja á því að borða banana þá venjast þau strax sæta bragðinu. Það er svo gott að þau byrji á gulrót, rófu eða blómkáli og kynnist sæta bragðinu aðeins seinna. Það er góður grunnur að byrja að borða grænmeti,“ segir Hrefna. Það er ýmislegt spennandi framundan sem ekki er tímabært að ljóstra upp strax en þær fengust þó til þess að segja frá bragðtegund númer fimm sem verður eftirréttur; Eplapæ! Án sykurs auðvitað og meinhollt. Hrefna og Rakel verða ásamt uglunni Vöku á My Baby ­sýningunni í Hörpu um helgina. Rakel og Hrefna „Okkur fannst raunar bara svo skrítið að það væri verið að flytja allan þennan barnamat til landsins. Þannig kviknaði hugmyndin.“ Mynd | Rut


VAKANDI BARNAMATUR

Vakandi barnamatur er matreiddur úr úrvals hráefnum þar sem næringarkröfur barna eru í forgangi. Hann kemur beint úr íslensku eldhúsi og á diskinn hjá börnunum úr kokkabókum meistarakokksins Hrefnu Sætran og frumkvöðulsins Rakel Garðarsdóttur.

Fæst í öllum helstu matvöruverslunum.


…mybaby kynningar

16| amk… LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 2016

Barnaföt Íslensk hönnun og framleiðsla

Spönginni Grafarvogi

Fagleg þjónusta Göngu- og hlaupagreiningar Vörur fyrir endurheimt líkamans Fjölbreytt meðferðarúrræði fagfólks Allt fyrir hlauparann Vandaðir vinnuskór Eins og fætur toga - Bæjarlind 4 - 201 Kópavogi

Sími 55 77 100 - www.gongugreining.is

Hverjir verða á My baby foreldra­ sýningunni? Á My Baby sýningunni í Hörpu um helgina verða allir helstu þjónustuog söluaðilar sem snúa að meðgöngu, fæðingu og ungbörnum. Nóg verður af afþreyingu fyrir börn og foreldra og mikið verður lagt í góða aðstöðu fyrir foreldra

til þess að sinna börnum sínum á milli þess sem þeir kynna sér það sem verður í boði. Góð skipti­ aðstaða verður til staðar sem og aðstaða þar sem mæður geta gefið börnum sínum brjóst.

Eftirfarandi aðilar munu kynna vörur og þjónustu á sýningunni: • Fífa barnavöru­verslun • Ólivía og Óliver • Johnson´s baby • HN gallery • Íslensk ameríska/Pampers • Petit barnavöru­verslun • Weleda – náttúrulegar húðvörur • ATC/Nuby • MAM • Difrax barnavörur • Nuk • Nathan & Olsen • cu2/Childs farm • Hipp • Móðurást • 1001 dagur • Vakandi barnamatur • hreidur.is • Silver Cross • I Am Happy

• • • • • • • • • • • • • • • •

Tvö líf RR barnavörur fagurkerar.is IKEA Chicco/Gullskógar Danól agú Babybrezza Barnið okkar geoSilica Harpa Hrund ljósmyndari Plié dans og heilsa Eins og fætur toga Lygna, fjölskyldu­miðstöð Hreyfiland Skyndihjálp, for­eldrar og ungbörn • Ungbarnasund Snorra • Rauði krossinn • TM


…mybaby kynningar

17 | amk… FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016

Vandaðar og skemmtilegar vörur fyrir börn og foreldra Hugsað fyrir hverju smáatriði. Unnið í samstarfi við Lukku heildsölu

G

æðavörurnar frá hollenska framleiðandanum Difrax er nú fáanlegar á Íslandi. Vöru­úrvalið er fjölbreytt og á góðu verði, allt frá snuðum og pelum upp í græjur eins og pelahitara og brjóstapumpu. „Fyrirtækið er eitt það fremsta í flokki í framleiðslu barnavara, enda ekki nýir í bransanum, fyrirtækið fagnar nú hálfrar aldar afmæli,“ segir Ásdís Birta Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Lukku heildsölu sem flytur inn vörurnar frá Difrax. Ásdís er að auki ­annar eigandi verslunarinnar Tvö líf. Ein þekktasta vara Difrax víða um heim er S-pelinn og er hann til að mynda mest seldi pelinn í Hollandi. „Hollenskir foreldrar eru mjög vandlátir og gera kröfur um aðeins það besta fyrir börnin sín.“ segir Ásdís. „S-pelinn hefur verið í uppáhaldi hjá börnum og foreldrum vegna hins einstaka „anti-colic“ loks og lögunar pelans, sem gerir það að verkum að barnið innbyrðir ekki loft með mjólkinni. Það er svo sárt að horfa upp á ungann sinn kveljast af magakrampa og verkjum,“ segir Ásdís.

S-lögun pelans líkir einnig eftir náttúrulegri brjóstagjafastellingu og stuðlar að eðlilegri og afslappaðri líkamsstöðu fyrir þann sem gefur pelann. „Það er hugsað fyrir hverju einasta smáatriði, ég gæti talað endalaust um ágæti pelans,“ segir Ásdís. S-pelinn og pelahitarinn frá Difrax eru frábær saman, pelanum er skellt á hitarann og mjólkin er hituð upp í fullkomið hitastig, 37°C, á þremur mínútum. Ásdís segir að einnig sé brjóstapumpan algjör snilld, mjög handhæg, hljóðlát og það sé hægt að pumpa sig beint í S-pelann, sem sparar bæði tíma og fyrirhöfn. Snuðin frá Difrax hafa verið að marka sér sess hér á landi og fleiri og fleiri sem kjósa þau fyrir börnin sín. „Börn sem hafa fúlsað við öðrum snuðum, taka yfirleitt Difrax snuðin. Í fullri alvöru, þá hef ég heyrt ótal margar sögur frá foreldrum um að ekkert hafi gengið fyrr en Difrax snuðið var prófað. Þau eru í passlegri stærð fyrir hvern aldur, túttan er kúlulaga og líkir eftir lögun geirvörtunnar. Einnig er hönnunin mjög skemmtileg og alltaf að koma ný og ný mynstur,“ segir Ásdís. Snuðin eru fáanleg fyrir kríli allt niður í -2 mánaða og henta því ­fyrirburum vel.

„Það er hugsað fyrir hverju einasta smáatriði, ég gæti talað endalaust um ágæti pelans,“

Ásdís Birta „Það er hugsað fyrir hverju einasta smátriði, ég gæti talað endalaust um ágæti pelans.“ Mynd | Rut

Ásdís Birta Gunnarsdóttir Framkvæmdastjóri Lukku heildsölu

Söluaðilum Difrax fer ört ­fjölgandi en vörurnar fást á ­eftirtöldum stöðum: Apóteki Garðabæjar, Apóteki Hafnarfjarðar, Austurbæjarapóteki, Árbæjarapóteki, Lyfjaveri, ­Lyfsalanum, Móðurást, ­ Versluninni Tvö líf, Urðarapóteki

S-pelinn S-lögun pelans líkir einnig eftir náttúrulegri brjóstagjafastellingu og stuðlar að eðlilegri og afslappaðri líkamsstöðu fyrir þann sem gefur pelann.

Frábær pumpa Móðirin getur pumpað sig beint í pelann sem sparar bæði tíma og fyrirhöfn.

Flott snuð Snuðin frá Difrax hafa verið að marka sér sess hér á landi og fleiri og fleiri sem kjósa þau fyrir börnin sín

Öruggar og skaðlausar vörur fyrir barnið þitt Nuby kynnir 100% náttúrulega vörulínu sem verndar, græðir, róar og sótthreinsar. Unnið í samstarfi við ATC

N

uby hefur með áralangri reynslu sinni og þrotlausri vinnu þróað náttúrulega línu af hreinsi- og snyrtivörum sérstaklega með velferð barnsins þíns í huga. Vörulínan samanstendur af vörum fyrir bleyjuskipti, tannhirðu, brjóstakrem og þurrkur fyrir snuð og nagdót. Öll vörulínan flokkast sem vegan nema brjóstakremið og allar vörurnar í þessari línu eru lausar við flúor, paraben, phenoxyethanol og alkóhól. Nuby All Natural línan inniheldur Citroganix sem unnið er einungis úr náttúrulegum efnum eins og appelsínuberki af Murcia appelsínum. Citroganix er nýtt efni sem hefur þrjá megin eiginleika: • Það virkar 99,999% gegn bakteríum, ­sýklum, sveppum og ­frumdýrum. • Allt að 4 klukkustunda virkni eftir notkun. • Citroganix er náttúrulegt efni og er 100% laust við alkóhól paraben, fenoksyetanol og talkúm. Með Nuby All Natural snudduþurrkunum er nú hægt að þrífa snuð og nagdót á ferðinni án þess að þurfa að skola þau á eftir. Klútarnir eru sér-

staklega áhrifaríkir í baráttunni við ­bakteríur. Þessir klútar eru algjörlega náttúrulegir og virka á þann hátt að ekki er þörf á að skola eftir þrif og eru því frábærir fyrir fólk þegar það er á ferðinni með barnið. Af þeim er vægt vanillumjólkurbragð til að tryggja að barnið geti tekið snuðið aftur án vandkvæða. Þú getur notað sömu aðferð við þrif á nagdóti, skeiðum, leikföngum og öðru sem barnið setur í munninn.

Geirvörtukrem

Nuby All Natural ­Citroganix geirvörtulanolin er hannað bæði fyrir móður og barn. Lanolin gefur mikinn raka og myndar verndandi himnu sem hjálpar til við að græða sprungnar geirvörtur. Citroganix Nuby brjóstakremið græðir sárar geirvörtur.

Fyrir bossann

Nuby All Natural­ ­Citroganix bossakremið er með 15% zinc oxide verndarhjúp. Zink hjálpar til við að vernda viðkvæma bossa gegn þvagi, hægðum og núningi frá ­bleyju. Það sem g ­ erir þetta bossakrem öðruvísi en önnur er algjörlega náttúruleg blanda af sótthreinsandi

eigin­leikum ásamt öðrum náttúrulegum efnum sem eru sérstaklega valin vegna eigin­leika þeirra til að vernda, mýkja, veita raka og róa. Virkni kremsins endist í allt að 4 klukkustundir. Nuby All Natural Citroganix blautþurrkurnar eru rakagefandi, róandi og hjálpa til við að vernda barnið þitt gegn bleyjuútbrotum. Blautþurrkurnar eru framleiddar af húðlæknum við hæstu kröfur. Þær eru mjúkar en sterkar. Blautþurrkurnar hreinsa, róa og mýkja viðkvæma húð.

Nuby vörurnar eru lausar við flúor, paraben, fenoksyetanol og alkóhól.

Fyrir tennur og góm

Nuby All Natural Citroganix tannvörurnar eru 100% náttúrulegar og draga skjótt úr sársauka sem einkennir stundum tanntöku hjá litlum krílum. Í boði er tanntökugel, hreinsi­gel og tannkrem. Allar vörurnar eru með 99,999% sótthreinsandi áhrif gegn sýklum sem valda tannskemmdum og það er fullkomlega skaðlaust fyrir barnið að kyngja þeim. Náttúruleg efni draga úr sár­sauka og róa viðkvæma góma.

Nánari upplýsingar um v­ örur Nuby má finna á Facebook­ síðunni Nuby barnavörur. Hægt er að kynna sér Nuby-vörurnar á f­ ­oreldrasýningunni My Baby í Hörpu um helgina, dagana 10.-11. september.


…mybaby kynningar

18 | amk… LAUGARDAGURINN 10. SEPTEMBER 2016

Metnaðarfull hönnun í gjafafatnaði Hönnun Milker hefur slegið í gegn. Unnið í samstarfi við Milker

Ú

rvalið í Móðurást hverfist ekki bara um brjóstagjöf og mjaltavélar þó að þjónustan í kringum hvort tveggja sé afar fjölþætt. Þar er að finna mikið úrval gjafavöru, burðarpoka fyrir krílið, Silvercross vagna og aðrar Silvercross vörur. Einnig eru mjög vinsælir gamaldags ullarnærbolir á börn frá fæðingu til sjö ára, framleiddir á Íslandi úr einstaklega mjúkri ull. En þær vörur sem eru einna vinsælastar er fatnaður fyrir mjólkandi mæður. Þegar konur eru með barn á brjósti skiptir miklu máli að vera í þægilegum fatnaði sem auðveldar aðgengi að brjóstunum. Guðrún Jónasdóttir, verslunarstjóri Móðurástar, leggur áherslu á að úrval gjafahaldara og gjafafatnaðar sé eins og best verður á kosið. Einnig hefur búðin verið vinsæl meðal kvenna sem nota sérlega stórar stærðir og gjafahaldara, allt upp í skálastærð K. Guðrún hefur verið í bransanum í fjölda ára og man glöggt eftir fyrstu brjóstagjafabolunum sem voru í boði – þeir voru einkar óspennandi á að líta og varla nothæfir til annars en að sofa í – í hallæri. Í dag er öldin önnur og metnaður í hönnun meðgönguog brjóstagjafafatnaðar mikill. Eitt vinsælasta vörumerki í þeim flokki er danska gæðavaran Milker og er úrvalið af vörunum alltaf að aukast í Móðurást. „Hönnuður-

Milker Eitt vinsælasta vörumerki í brjóstagjafafatnaði er danska gæðavaran Milker og er úrvalið af vörunum alltaf að aukast í Móðurást.

Guðrún Jónasdóttir, eigandi Móðurástar, er brjóstagjafaráðgjafi og hefur mikla reynslu af því að leiðbeina mjólkandi mæðrum. Mynd | Hari

inn er ung dönsk kona sem selur hönnunina víða um Evrópu. Við erum kaupa inn haustlínu og vorlínu með hálfs árs fyrirvara bara eins og hjá öðrum tískuhönnuðum,“ segir Guðrún sem segir úrvalið alltaf verða meira og lítríkara; íslenskar konur velji svart fram yfir allt annað en séu þó óðum að taka við sér í litaflórunni.

Nú er útsala í gangi á vor- og sumarvörunum og nýju vörurnar verða aðgengilegar á vefnum og í versluninni innan skamms. Móðurást er til húsa að ­ augavegi 178 en úrvalið má L skoða á modurast.is þar sem einnig er starfrækt vefverslun.

Þægindi Brjóstagjafafatnaðurinn frá Milker mætir þörfum mjólkandi kvenna auk þess að vera mjög lekker.

Besta nýsköpun Libero í 20 ár!

8 af 10 foreldrum finnst Libero Touch mýkstu bleyjurnar! Unnið í samstarfi við Nathan & Olsen

L

Tvö líf í Glæsibæ (Álfheimar 74) | 104 Reykjavík | 517 8500 | tvolif.is /barnshafandi

Afþreyingarvefur fyrir konur á öllum aldri...

Libero Touch

ibero býður nú upp á nýja 8 af 10 foreldrum finnst Libero tegund hágæða bleyja Touch mýkstu bleyjurnar! hvað varðar efni Í blindri rannsókn sem var og snið. Þessgerð með þátttöku yfir ar úrvalsbleyjur 300 foreldra í Svíþjóð eru mun mýkri og voru þátttakendÁ fyrsta leggjast þægiur látnir bera saman fi lí f a u n ári lega að líkamanhelstu bleyjutegundum svo barnið er sínu eyða börnt. ir á markaðnum og ls umvafið notavelja þær mýkstu. 8 af næstum 24 kju. legri viðkomu. hverjum þátt­takendum y le b í á dag Nýju Libero 10 völdu Libero Touch. Touch bleyjurnar eru afrakstur tveggja ára sköpunar og þróunar í þróunarmiðstöð Libero í Gautaborg og tóku nokkur hundruð foreldrar og börn þátt í að reyna að skapa hina fullkomnu bleyju. Það er svo viðskiptavina okkar að dæma hversu vel tókst til en niðurstaðan er að minnsta kosti silkimjúkar bleyjur sem fara vel með viðkvæma húð. Á fyrsta árinu af lífi sínu eyða börn næstum 24 klukkustundum á dag í bleyju svo gæðin, mýktin og rakadrægnin skiptir miklu máli. Hver þráður í Libero Touch bleyjunum hefur verið valinn sérstaklega og metinn sem besti kosturinn til þess að umvefja lítil kríli þægindum og sýna þeim umhyggju. Bleyjurnar eru einnig umhverfis­vænar og bera svansmerkið sem er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna. Strangar kröfur Svansins tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir um­ hverfið og heilsuna.

Bleyjurnar eru einnig umhverfis­vænar og bera svansmerkið sem er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna.


…mybaby kynningar

19 | amk… LAUGARDAGURINN 10. SEPTEMBER 2016

Handhægt, hollt og 100% lífrænt Frábærar máltíðir fyrir yngstu kynslóðina í amstri dagsins. Unnið í samstarfi við Ella’s kitchen

L

itríku Ella’s Kitchen vörurnar ættu mjög margir að kannast við enda prýða þær hillur nánast allra verslana landsins. Flestir foreldrar vilja gefa börnum sínum sem hreinasta fæðu, lífræna og fjölbreytta. Vörurnar frá Ella’s Kitchen uppfylla þessar kröfur auk þess sem þær taka af foreldrum mikla fyrirhöfn við að útbúa máltíðir; taka af þeim ómakið í amstri dagsins án þess að gefa afslátt af gæðum. Markmið Ella’s Kitchen er að búa til mat fyrir börn sem er jafn góður eins og ef hann væri heimagerður. Hvorki er sykri, salti né öðrum aukaefnum bætt við vörurnar. Öll innihaldsefni

eru 100% lífræn og hefur Ella’s Kitchen vottun sem sýnir fram á það. Engin erfðabreytt matvæli eru notuð við framleiðsluna. Innihaldslýsing er skýr þannig að auðvelt er að sneiða hjá ákveðnum innihaldsefnum ef þess þarf. Mikill metnaður er lagður í umbúðirnar sem eru hannaðar til þess að örva skynfæri barnsins á allan hátt með áferð og glaðlegum litum. Fyrir börn frá­ 7 mánaða aldri er hægt að fá snakkpoka með litlum kúlum sem þjálfa barnið í að venjast fastri fæðu og nýrri áferð.

Fyrsta máltíð dagsins Morgunverðarskvísurnar innihalda ávexti, korn og sumar jógúrt.

Snakk fyrir litla f­ ingur, með litlum kúlum sem þjálfa barnið í að grípa og stinga í munninn, snakkið bráðnar um leið og kemst í snertingu við vökva.

Árangurinn lét ekki á sér standa! 100% náttúrulegt steinefni. Unnið í samstarfi við geoSilica

N

okkrum mánuðum eftir að ég átti yngri dóttur mína, í nóvember 2014, fór að bera á miklu hárlosi hjá mér. Ásamt því var ég mjög slæm í húðinni og neglurnar á mér brotnuðu endalaust. Mér var þá bent á kísilsteinefnið frá geoSilica. Það er 100% náttúrulegt steinefni sem er þróað og framleitt á Íslandi úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun. Kísilsteinefnið kemur í vökvaformi og ætlast er til að maður taki inn 1 msk (10 ml) á hverjum degi. Það sem mér fannst líka virkilega gott við kísilinn er að hann inniheldur engin aukaefni – aðeins kísil og vatn – og er einnig bragðlaus. Ég ákvað að prófa enda orðin frekar langþreytt á þessu ástandi og búin að prófa bæði sjampó fyrir hárlos, ýmis krem og naglaherði. Ein flaska dugði mér í einn mánuði og eftir um 2 vikur var ég farin að sjá verulegan mun á húðinni, hárinu og nöglum. Ég ákvað því að taka aðra góða törn og keypti flöskur næstu tvo mánuðina og árangurinn lét ekki á sér standa! Ég náði svo að sannfæra manninn minn að prófa kísilinn líka. Hann er með Psoriasis en kísillinn hefur reynst fólki með Psoriasis einstaklega vel. Hann sá einnig mikinn mun á húðinni sinni og margir blettir sem hann var með urðu þynnri og minnkuðu til muna. Síðan þá höfum við nokkrum sinnum tekið tarnir með kísilinn frá geoSilica og alltaf sé ég jafn mikinn mun á mér og þá sérstaklega á húðinni og nöglunum. Auk

Ásdís Geirsdóttir „Eftir um 2 vikur var ég farin að sjá verulegan mun á húðinni, hárinu og nöglum.“

þess finnst mér þetta minnka slen og stirðleika sem oft hellist yfir marga yfir vetrartímann.“ Ásdís Geirsdóttir. Kísilsteinefni geoSilica GJÖF FRÁ MÓÐUR JÖRÐ Kísilsteinefni geoSilica er hágæða 100% náttúrulegt steinefni, þróað og framleitt á Íslandi úr jarðhitavatni frá Hellisheiðarvirkjun. Kísilsteinefnið er í vökvaformi, ætlað til inntöku og inniheldur engin viðbætt efni.

Getur meðal annars stuðlað að: • Fyrirbyggingu við beinþynningu • Styrkingu á hjarta- og æðakerfi líkamans • Heilbrigði húðar og hár • Sterkari nöglum • Góðri heilsu • Losun áls úr líkamanum • Aukinni upptöku annarra steinefna • Örvun kollagen myndunar

Kísilsteinefni geoSilica er hágæða 100% náttúrulegt steinefni, þróað og framleitt á Íslandi.

„Auk þess finnst mér þetta minnka slen og stirðleika ­ sem oft hellist yfir marga yfir vetrar­tímann.“ Ásdís Geisrdóttir

Frekari upplýsingar og rannsóknir á kísli má finna á: Scientific Studies & Research: ­Silica Silicon as an Essential Trace Element in Animal ­Nutrition,­ by Edith Muriel Carlisle


0,75 L …mybaby kynningar

20 | amk… LAUGARDAGURINN 10. SEPTEMBER 2016

Hreinir, lífrænir safar í 80 ár 0,2 L

Unnið í samstarfi við Innnes

Á

vaxta- og grænmetissafar eru góðir til að hjálpa okkur að ná að innbyrða 5 skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En það er ekki sama hvernig safar það eru. Mikilvægt er að drekka hreina safa sem ekki innihalda neinn viðbættan sykur og eru ekki búnir til úr þykkni. Og enn betra er að safarnir séu lífrænir því þá innihalda þeir meira af næringarefnum og vítamínum.

0,75 LLífrænir safar í 80 ár

Með hæsta gæðastimpil lífrænna vara

Beutelsbacher safarnir eru allir 100% lífrænir og fjölmargir þeirra eru einnig með „demeter“ vottun, en það er hæsti gæðastimpill sem til er fyrir lífrænar vörur. Demeter er vottun fyrir lífaflsræktun (biodynamic agriculture) og er hæsti gæðastimpill sem til er á lífrænum vörum. Hún nær út fyrir hefðbundnar reglugerðir um lífræna ræktun. Lífaflsræktun er heildræn nálgun til landbúnaðar sem grundvallast á heildarsýn sem nær yfir vistfræðilega, hagfræðilega og félagslega þætti landbúnaðarframleiðslu, bæði er varðar nærumhverfi og með tilliti til allrar jarðarinnar og þær lífverur sem á henni lifa.

0,77 L

Beutelsbacher var stofnað árið 1936 af Maier fjölskyldunni í Remstal í Þýskalandi og er í dag rekið af þriðju kynslóð fjölskyldunnar í Weinstadt í Þýskalandi. Vel er vandað til framleiðslu á Beutelsbacher söfum með eins fáum framleiðslustigum og kostur er til þess að halda í sem mesta næringu úr hráefninu. Engin rotvarnarefni, ensím eða önnur aukefni eru notuð við framleiðslu safanna og eru þeir allir settir á vistvænar, endurnýtanlegar glerflöskur. Í öllu framleiðsluferlinu er áhersla lögð á orkusparnað og notkun endurvinnanlegra efna. Keppikefli þeirra er að gæta umhverfisins. Þau auka frjósemi jarðvegarins með skiptiræktun, grænum áburði og rotmassa.

0,75 L

Kókos-ananas safi

Ljúffengur og frískandi safi með framandi bragði af ferskum ananas og kókoshnetu. Safinn er blandaður með bananamauki og appelsínusafa og sættur með agave og vínberjaþykkni. Þessi safi er æðislegur í lífræna frostpinna, bara hella honum í formið og frysta!

Spírulína safi

Spírulína þörungar innihalda mikið magn næringarefna, þeir styrkja varnir líkamans og auka orku og vellíðan. Sumum líkar ekki bragðið af spírulína en í þessum safa er það vel blandað í ávaxtasafa og bragðast mjög vel. Uppistaðan í þessum safa er ferskpresssaður mangósafi og appelsínusafi, hann er líka gerður aðeins sætari með agave og vínberjaþykkni. Gott er að skella einum svona í sig þegar seinniparts þreytan gerir vart við sig.

Beutelsbacher safarnir eru 100% lífrænir. innihalda ekki nÞeieinrn viðbættan syku eru í staðinn nærrien garríkir og fullir afnvítamínum.

0,75 L

Eplaedik Eplaedik hefur löngum verið þekkt fyrir góð áhrif á meltingu, brjóstsviða og aukna slímmyndun í líkamanum. Það gerir líkamann basískari og hjálpar til við hreinsun líkamans ásamt því að vera náttúrulega vatnslosandi. Eplaedikið frá Beutelsbacher er ekki hitameðhöndlað og er því náttúrulega skýjað. Það er dregið úr ógerjuðum eplasafa sem pressaður hefur verið úr ferskum eplum. Eplaedikið er kaldunnið til þess að varðveita mikilvæg næringarefni. Prófið að byrja daginn á vatnsglasi með 2 msk af eplaediki og finnið áhrifin.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.