Heilsa 26 08 2016

Page 1

HEILSUTÍMINN Föstudagur 26. ágúst 2016

Tvíburamamman sem tekur á því í Mjölni Valgerður Tryggvadóttir er einkaþjálfari og býður meðal annars upp á þjálfun fyrir nýbakaðar mæður. Sjálf á hún tveggja ára tvíbura og kveðst njóta samvista með þeim betur eftir að hún er búin að fá góða útrás í Víkingaþreki eða Valsham hjá Mjölni.

Við reynum að fá fólk til að hugsa svolítið öðruvísi um heilsuna í þessari áskorun. Við erum að krukka í hausnum á fólki.

- Fannar Karvel, yfirþjálfari í Spörtu heilsurækt

75 KÍLÓ FOKIN

Heiðdís var farin að óttast um heilsuna.

2

BESTI MORGUNMATURINN

Mikilvægt að borða rétt til að takast á við daginn.

4

SVONA LOSNARÐU VIÐ LÚSINA

Mynd | Rut

Lúsafaraldur er kominn upp í mörgum skólum.

18


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.