Heilsutíminn 28. ágúst 2015

Page 1

Heilsutíminn Kynningarblað

Helgin 28.-30. ágúst 2015

Hraust í haust! Haustinu fylgja oft fögur fyrirheit um heilsuátak og heilbrigt líferni. Haustið er því ágæt áminning um að koma sér á beinu brautina en það er mikilvægt að hafa í huga að heilsan okkar er dýrmæt og því ættum við að hugsa vel um hana allan ársins hring. Í Heilsutímanum má finna góð ráð frá einkaþjálfurum til að koma sér aftur af stað í ræktinni, upplýsingar um næstu skipulögðu hlaup, ábendingar um sniðug heilsutengd öpp og spjall við Röggu nagla.

„Óþarfi að hræðast heilsufæðið“ segir Ragga nagli.

 bls. 4

Náðu árangri í ræktinni Góður félagsskapur, skýr markmið og skemmtileg hreyfing skipta máli ef ná á árangri í ræktinni.

 bls. 2

Litrík heilsutíska í haust Fjölbreytt úrval af flottum fatnaði til að líta vel út í ræktinni. Ljósmynd/NordicPhotos/Getty

 bls. 10

1.00 Í 1 . L K N U G R O OPNUM Á M

I Ð R I F R A N HAF ILBOÐ OG VEGLEGUR KAUPAUKI T R A N U N OP FYRIR ÞÁ SEM TRYGGJA SÉR 12

ENGIN BINDING

REEBOKFITNESS.IS · HOLTAGARÐAR · URÐARHVARF · TJARNARVELLIR

TÖÐ S G E L I S Æ L G NÝ OG 3 M U L L Ö V R A TJARN

GUN! R O M Á T IF R K MÁNAÐA ÁS VERTU MEÐ FRÁ BYRJUN!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Heilsutíminn 28. ágúst 2015 by Fréttatíminn - Issuu