Heilsa
Smoothie máltíð í glasi Heilsa
Kynningarblað
bls. 10
Tökumst hraust á við nýtt ár
Helgin 9.-11. janúar 2015
Þegar nýtt ár gengur í garð er gott að minna sig á mikilvægi hreyfingar. Sumir taka mataræðið í gegn á meðan aðrir fjárfesta í líkamsræktarkorti. Þeir allra hörðustu slá tvær flugur í einu höggi. Svo eru það þeir sem þurfa kannski engu að breyta. Í heilsublaði Fréttatímans er að finna ýmislegt tengt heilbrigðum lífsstíl, svo sem mataræði og hreyfingu, að ógleymdri ræktartískunni.
Hefjum nýtt ár í ræktinni
Sítrónuvatn er allra meina bót
Gleðilegt nýtt sykurlaust ár
Tíska
Heilsa
Heilsa
bls. 14
bls. 11
BRENNSLA/MÓTUN HARDCORE STYRKUR LÍFSTÍLL
GERUM BETUR Í VETUR ...
bls. 2