Umhirða húðar Helgin 6.-8. nóvember 2015
1 2
Verndaðu húðina fyrir geislum sólarinnar.
Ekki reykja. Reykingar stuðla að öldrunareinkennum húðarinnar og auka hrukkumyndun.
3
Andlitsnudd. Til að viðhalda teygjanleika húðarinnar og virkja kollagenframleiðslu í andliti er gott að stunda andlitsnudd, og ekki gleyma að brosa.
4 5
Borðaðu hollan mat.
Dragðu úr streitu. Stress og kvíði geta stuðlað að viðkvæmari húð og hrint af stað öðrum húðvandamálum, s.s. útbrotum og þurrki.
Hugsaðu vel um húðina Húðin er stærsta líffæri líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi. Það er því mikilvægt að hugsa vel um húðina frá unga aldri. Eitt helsta hlutverk húðarinnar er að vernda okkur gagnvart ýmsu utanaðkomandi áreiti. Það er því nauðsynlegt að hugsa vel um húðina og þarf alls ekki að vera flókið ferli. Fimm einföld ráð sem stuðla að heilbrigðari húð:
Húðumhirða:
Góð ráð:
Húðin og vetrarveðrið Bls. 2
Hrein húð:
Húðin og börn:
Hrein húð Tvöföld er grunnur húðhreinsun fallegrar á kvöldin förðunar.
Góð ráð fyrir húðina
Bls. 4
Bls. 12
Bls. 6