Umhirda hudar 06 11 2015

Page 1

Umhirða húðar Helgin 6.-8. nóvember 2015

1 2

Verndaðu húðina fyrir geislum sólarinnar.

Ekki reykja. Reykingar stuðla að öldrunareinkennum húðarinnar og auka hrukkumyndun.

3

Andlitsnudd. Til að viðhalda teygjanleika húðarinnar og virkja kollagenframleiðslu í andliti er gott að stunda andlitsnudd, og ekki gleyma að brosa.

4 5

Borðaðu hollan mat.

Dragðu úr streitu. Stress og kvíði geta stuðlað að viðkvæmari húð og hrint af stað öðrum húðvandamálum, s.s. útbrotum og þurrki.

Hugsaðu vel um húðina Húðin er stærsta líffæri líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi. Það er því mikilvægt að hugsa vel um húðina frá unga aldri. Eitt helsta hlutverk húðarinnar er að vernda okkur gagnvart ýmsu utanaðkomandi áreiti. Það er því nauðsynlegt að hugsa vel um húðina og þarf alls ekki að vera flókið ferli. Fimm einföld ráð sem stuðla að heilbrigðari húð:

Húðumhirða:

Góð ráð:

Húðin og vetrarveðrið  Bls. 2

Hrein húð:

Húðin og börn:

Hrein húð Tvöföld er grunnur húðhreinsun fallegrar á kvöldin förðunar.

Góð ráð fyrir húðina

 Bls. 4

 Bls. 12

 Bls. 6


umhirða húðar

2

Verndum húðina í vetur

Hrein húð - falleg húð Visionnaire advanced skin corrector frá Lancôme Ný betrumbætt formúla sem hefur verið auðguð með tvöföldu magni af Jasmonate Complex og hefur tvöfalda virkni. Háþróuð húðlagfæring fyrir hrukkur, holur og ójöfnur. Ofurdropar sem virka með skjótum árangri. Má nota kvölds og morgna.

Húð getur verið viðkvæm fyrir kulda en þegar kalt er í veðri missir hún rakastig. Þegar veturinn nálgast getur verið gott að fara í andlitshreinsun því húðin okkar breytist í takt við veðurfarsbreytingar. Það er því tilvalið að hefja veturinn með alveg tandurhreina húð. Auk þess er gott að hafa nokkur atriði í huga.

1

Rakakrem Notkun rakakrems er mikilvæg yfir vetrartímann og ráðlagt er að nota krem sem leyfir húðinni að anda og kemur svitanum í burtu af yfirborði húðarinnar. Á veturna getur verið gott að bæta við rakagefandi snyrtivörum þegar kemur að húðumhirðu. Serum er tilvalið að nota undir rakakrem þegar jafna þarf áferð húðarinnar og auka virkni hennar því serum inniheldur fjölda virkra innihaldsefna.

2

Olíur Olíur hafa róandi áhrif á húðina og eru því tilvaldar við húðumhirðu yfir vetrartímann þegar húðin er mun viðkvæmari fyrir þurrki en yfir sumartímann. Segja má að olíur hafi gengið í endurnýjun lífdaga

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Exfoliance clarté frá Lancôme Kornamaski sem losar um dauðar húðfrumur á mildan hátt og örvar endurnýjun frumna svo húðin verður tær, mjúk og hrein. Fyrir eðlilega og blandaða húð.

í snyrtivöruheiminum nýlega, en nú búa þær yfir léttari áferð og fara hraðar inn í húðina

3

Varaþurrkur Þurrar varir má oft tengja við kólnandi veðurfar. Úrval varasalva er gríðarlegt og við val á slíkum er gott að hafa í huga að velja salva sem inniheldur náttúruleg efni en forðast þá sem innihalda efni líkt og menthol og sterk ilmefni, en þau efni veita aðeins tímabundna vellíðunartilfinningu en næra ekki varirnar. Varaskrúbbur getur einnig verið góð lausn á varaþurrki, en flestir innihalda sykur sem er náttúrulegur rakagjafi og dregur úr rakatapi. Forðast skal þó að skrúbba varirnar of oft.

Forever youth liberator hreinsifroða frá YSL Hreinsirinn byrjar sem fíngert krem sem umbreytist við snertingu við vatn í þétta og fíngerða froðu. Hún hreinsar öll óhreinindi, mýkir húðina og gefur raka og þægindi, hentar vel fyrir allar húðgerðir. Viðkvæma og þurra.

Visionnaire advanced Multi Correcting Cream frá Lancôme Andlitskrem sem styrkir húðina, þéttir húðholur og gerir húðina áferðarfellegri. Fersk og létt áferð sem bráðnar inn í húðina. Húðin verður mjúk og ljómar af heilbrigði. Sérhannað húðdropaglas í takmörkuðu upplagi Í tilefni fimm ára afmælis BIOEFFECT hefur verið framleidd stórglæsileg flaska af BIOEFFECT EGF SERUM í takmörkuðu upplagi, sem hlotið hefur nafnið Limited Edition. Einungis 2999 númeraðar flöskur fara í sölu á öllum mörkuðum BIOEFFECT og því er takmarkað magn í boði hér á landi. Hönnuður flöskunnar er Marianne Brandi, yfirhönnuður DAY Home, og hún er framleidd af franska glerframleiðandanum Pochet, sem m.a. framleiðir ilmvatnsflöskur fyrir Hermès og Chanel.

Á Carita Snyrting í Dalshrauni í Hafnarfirði er boðið upp á fyrsta flokks þjónustu á sviði almennrar snyrtingar, fótaaðgerða og förðunar. Jóna Sigríður, snyrtifræðingur og eigandi Carita Snyrting og þar er notast við húðvörur frá Ole Henriksen og er úrvalið glæsilegt eins og sjá má. Mynd/Hari

Lottie dúkkan Litríkar og náttúrulegar húðvörur er áræðin, Heildrænar meðferðir Húðvörurnar frá Ole Henriksen hafa skapað sér sess í snyrtivöruhugrökk og ófeimin Í Ole Henriksen línunni er að finna flóru landsins og ekki að ástæðulausu. Ole hefur frá upphafi haft andlitshreinsa, andlitsvötn, serum, það að leiðarljósi að allir geti verið með fallega húð og því er andlitskrem, augnkrem, maska, kornað veravöruúrvalið hún breitt sjálf svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Snyrti- akrem og ýmsar vörur fyrir líkamann. fræðingarnir á Carita Snyrting í Hafnarfirði nota vörur frá Ole Henriksen í sínum meðferðum.

Lottie er frábær gjöf fyrir börn.

S

ú ástríða sem eigandi merk-

úr náttúrulegum innihaldsefnum

skapað honum nafn um allan heim og er hann í uppáhaldi meðal viðskiptavina og fjölmiðlafólks víðs vegar um heiminn. „Ole er þekktur fyrir glaðværan persónuleika og litríkar pakkningar á snyrtivörunum hans endurspegla hans frjálslega fas,“ segir Jóna Sigríður Angantýsdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Carita Snyrting, en þar er boðið upp á heildrænar Ole Henriksen meðferðir.

án parabena. Vörurnar hafa ekki bara jákvæð áhrif á húðina heldur ber sérhver vara með sér sérstakan ilm sem gefur umhirðu húðarinnar nýja upplifun. Vörurnar eru allar unnar úr virkum efnum sem finnast í náttúrunni og er það skoðun Ole Henriksen að fegurðin eigi að vera náttúruleg og án þjáninga. Hann hefur það að leiðarljósi við hönnun línunnar að allir eigi að geta verið með fallega húð en það þurfi rétt efni fyrir hverja og eina húðgerð.

isins, Daninn Ole Henriksen, og einkennast af einfaldleika og Margar nýjar gerðir komnar í búðir. gefur vörum sínum hefur skemmtilegri litadýrð og eru efnin

Náttúruleg fegurð

Húðvörur Ole Henriksen eru unnar

Sítrus er afgerandi innihaldsefni hjá Ole Henriksen og áhrif efnanna eru upplífgandi vegna ilmsins og áhrifarík á margan hátt fyrir húðina vegna þeirra vítamína sem þau innihalda. „Mikil rannsóknarvinna og sérþekking liggur að baki hverrar vöru sem hver er hönnuð til að takast á við eða meðhöndla ólík húðvandamál,“ segir Jóna Sigríður. Snyrtifræðingarnir á Carita Snyrting í Dalshrauni í Hafnarfirði nota húðvörur frá Ole Henriksen í sínum meðferðum.

Collagenist re-plump næturkrem frá Helena Rubinstein Næturkrem sem sléttar og endurnýjar húðina. Fullkomin næring og uppbygging fyrir allar húðgerðir.

Force C frá Helena Rubinstein Krem sem er ríkt af C vítamíni. Kremið nær að auðga djúpt í húðina C vítamíninu. Kremið gefur þreyttri húð orku, ljóma og styrkingu. Kremið er fyrir allar húðgerðir.

Forever Youth Liberator andlitskrem frá YSL Andlitskremið vinnur á línum, eykur teygjanleika, styrkir húðina og gefur ljóma. Einstaklega gott yfir veturinn til að veita húðinni djúpa og góða næringu.

Unnið í samstarfi við Carita Snyrting

Umboðsaðili Ole Henriksen á Íslandi

Hydra Zen næturmaski frá Lancôme Næturmaski sem vinnur gegn streitueinkennum í húð. Hann gefur mýkt, róar, gefur raka og ljóma. Maskinn er borinn á í þunnu lagi á hreint andlit og háls. Mjög róandi og rakagefandi maski.


Blue Lagoon húðvörurnar viðhalda jafnvægi og frísklegu útliti húðarinnar Jarðsjór Bláa Lónsins og náttúruleg innihaldsefni hans; þörungar, kísill og steinefni, leggja grunninn að Blue Lagoon húðvörunum. Rannsóknir sýna að þörungarnir og kísillinn styrkja efsta lag húðarinnar, draga úr niðurbroti á kollageni og örva eigin kollagennýmyndun hennar.* Blue Lagoon húðvörurnar eru án parabena og prófaðar af húðlæknum. *Einkaleyfavarin innihaldsefni


umhirða húðar

4

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Áferð húðarinnar skín alltaf í gegn

Fólk áttar sig ekki á hvað það er mikilvægt að þrífa húðina á morgnana, en eftir nóttina liggja á henni óhreinindi og sviti sem þarf að þrífa af.

Rétt húðumhirða er grunnurinn að velheppnaðri förðun, segir Kristjana Bjarnadóttir, snyrti- og förðunarfræðingur hjá snyrtistofunni Helenu fögru, jafnframt sem hún segir að það nauðsynlegt að þvo húðina daglega og næra með góðu rakakremi.

H

úðgerðin er það fyrsta sem þarf að huga að til þess að vita hvernig eigi að hugsa um hana og á hvaða vandamálum þarf að vinna,“ segir Kristjana Bjarnadóttir, snyrti- og förðunarfræðingur hjá Helenu fögru. Húðgerðir skiptast í þurra og feita húð, normal og blandaða húð. Ef húðin er þurr þarf að nota rakagefandi efni og ef hún er feit þarf að nota matt krem sem dregur í sig fitu og kemur í veg fyrir að húðin glansi. „Kristjana segir að margir átti sig ekki á hvaða húðgerð þeir eru með og því sé best að leita til sérfræðinga á snyrtistofum sem aðstoða við að greina húðgerð. Þegar fólk þekkir sína húðgerð er mun auðveldara að velja krem og snyrtivörur til að ná þeim árangri verið er að sækjast eftir.“ Til að viðhalda heilbrigðri og fallegri húð er dagleg húðumhirða nauðsynleg, jafnframt sem það er undirstaða góðrar förðunar. Kristjana ráðleggur að þrífa húðina alltaf á morgnana með hreinsimjólk og fara svo yfir hana með andlitsvatni og að lokum bera á hana rakakrem. Því næst er að hægt að bera á hana farða, en hún segir að það eigi helst

aldrei að bera farða á húðina nema hún sé hrein og nærð með rakakremi. Ef lítill tími er á morgnana til að þrífa andlitið eru til vörur sem kallast 3in1 og eru þrjú virk efni í einu og nægir að setja það í bómull og hreinsa húðina með því. „Fólk áttar sig ekki á hvað það er mikilvægt að þrífa húðina á morgnana, en eftir nóttina liggja á henni óhreinindi og sviti sem þarf að þrífa af,“ segir Kristjana. Ef húðina skortir raka yfir daginn mælir Kristjana með því að hafa rakasprey við höndina. „Það hentar vel þegar þörf er á auka raka, þetta getur hentar þeim sem eru með þurra húð eða starfa í umhverfi þar sem loftið er þurrt. Rakasprey frískar upp á húðina og gefur þann aukaraka sem húðin þarf yfir daginn.“ Á kvöldin þarf að þrífa húðina aftur og þá er gott að gefa sér góðan tíma, að mati Kristjönu. Húðin er fyrst þrifin með hreinsimjólk til að ná af öllum óhreinindum og farða. Stundum þarf að fara tvisvar yfir með hreinsimjólkina ef húðin er mjög óhrein. „Ef við hreinsum húðina ekki nógu vel fer hún að stíflast og bólur myndast,“ segir Kristjana. Þetta á líka við þá sem nota ekki

farða, því óhreinindi í loftinu leggjast alltaf á húðina og fara inn í húðholurnar. Á eftir hreinsimjólkinni er andlitsvatn borið á húðina. „Tvisvar í viku er gott að nota djúphreinsi, eða svokallaðan kornhreinsi sem fjarlægir allar dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði og húðendurnýjun. Húðfrumurnar geta myndað nokkurskonar vegg og þegar hann er fjarlægður nær rakakremið að vinna betur og smýgur inn í húðina. Þar að auki verður húðin mjög fersk og fallegri sem verður til þess að þegar við setjum á okkur farða verður áferðin fallegri.“ Hún leggur áherslu á að djúphreinsir sé ekki notaður oftar en tvisvar í viku því ekki megi ganga of hart að húðinni. „Íslensk húð er oft viðkvæm og mikilvægt að fara varlega.“ Að þessu loknu er serum og að lokum rakakrem borið á húðina. „Serum setjum við undir rakakremið, en það er virkara efni sem

fer dýpra í húðina og er notað til að vinna á ákveðnum þáttum, til dæmis raka eða vinna gegn öldrun. Þá er aftur mikilvægt að þekkja sína húðgerð til að velja rétt serum,“ segir Kristjana. Hinsvegar segir hún serum ekki nauðsynlegt skref í húðumhirðu heldur sé það fyrst og fremst notað til að ná fram ákveðinni aukavirkni til að ná betri árangri. „Ég mæli með því að nota líka augnkrem því húðin í kringum augun er þunn og viðkvæm og þolir ekki andlitskrem. Þau eru sérstaklega hönnuð fyrir augnsvæðið, viðhalda réttum raka og koma í veg fyrir öldrunareinkenni. Ef hugsað er vel um augnsvæðið er auðveldara að blanda hyljarann og hann endist oft betur.“ Ef til stendur að farða sig fyrir ákveðið tilefni þá leggur Kristjana enn og aftur áherslu á góða daglega húðumhirðu en við sérstök tækifæri er hægt að taka nokkur aukaskref.

„Til viðbótar við daglega húðumhirðu mæli ég með því að nota maska tvisvar til þrisvar í viku og kvöldið áður en eitthvað stendur til er gott að taka góða húðhreinsun og setja á sig maska til að húðin verði líflegri og fallegri. Maður vill hafa húðina í góðu standi þegar maður er að fara eitthvert og þá kemur aftur að mikilvægi daglegra húðumhirðu því húðinni er ekki kippti í lag á einu kvöldi.“ „Alltaf þegar ég farða mig passa ég að húðin sé hrein og ég set á mig rakakrem. Ef maður hefur engan tíma þá getur verið ágætt að hafa rakasprey við höndina og úða því á húðina áður en farðinn er borinn á.“ Ef fólk hugsar ekki vel um húðina og hreinsar hana ekki reglulega segir Kristjana að húðin verði líflaus, og ýmis vandamál geta komið upp eins og roði í húð og viðkvæmni auk þess sem hún eldist fyrr. „Aðal málið er að hreinsa húðina og næra á hverjum einasta degi.“

Heildrænar húðmeðferðir án skurðaðgerða Húðmeðferðarstofan Húðfegrun sérhæfir sig í heildrænum húðmeðferðum án skurðagerða og er eina stofan sinnar tegundar hér á landi.

Húðmeðferðarstofan Húðfegrun er í eigu mæðgnanna Bryndísar og Díönu.

Laserlyfting er húðmeðferð þar sem nýjustu tækni á sviði náttúrlegrar andlitslyftingar er beitt, án skurðaðgerðar. Allar meðferðir hjá Húðfegrun eru framkvæmdar af hjúkrunarfræðingum sem hafa fengið sérhæfða þjálfun á öll þau tæki og meðferðir sem stofan hefur upp á að bjóða.

H

úðfegrun var stofnuð árið 2000 og er í eigu mæðgnanna Br yndísar Ölmu Gunnarsdóttur og Díönu Oddsdóttur. Meðferðir á stofunni eru eingöngu framkvæmdar af hjúkrunarfræðingum sem hafa fengið sérhæfða þjálfun á öll þau tæki og meðferðir sem stofan hefur upp á að bjóða. „Hjá okkur geta allir fundið meðferð við sitt hæfi þar sem stofan hefur upp á að bjóða gríðarlega fjölbreytt úrval af húðmeðferðum,“ segir Bryndís.

Meðferðir hjá Húðfegrun: n Laserlyfting n Gelísprautun n Dermapen n Húðslípun n Laser-Ör & húðslit

Laserlyfting: Andlitslyfting án skurðaðgerðar

Laserlyfting er algjör bylting í húðmeðferðum þar sem um er að ræða nýjustu tækni á sviði náttúrlegrar andlitslyftingar án skurðaðgerðar. „Meðferðin byggir upp og þéttir húðina og losar þig við hrukkur og slappa húð á andliti, hálsi, bringu og handarbökum,“ segir Bryndís. Það sem gerir laserlyftingu einstaka er tæknin sem tryggir örugga og árangursríka uppbyggingu húðarinnar djúpt í undirlagi húðarinnar með náttúrulegum hætti og enginn sársauki fylgir meðferðinni. Árangur af laserlyftingu er sambærilegur við árangur af andlitslyftingu með skurðaðgerð en það sem laserlyfting hefur fram yfir er að einstaklingur getur farið í vinnu eftir meðferð.

Gelísprautun: Fylling með náttúrlegum fjölsykrum

Náttúruleg gelísprautun er meðferð sem er sérsniðin að þörfum hvers

n Laser-Litabreytingar í húð n Laser-Húðsepar & vörtur n Laser-Háreyðing n Laser-Tattooeyðing

og eins. „Hægt er að framkvæma meðferðina nánast hvar sem er á andlitinu, þú getur valið um fyllingu í varir, hrukkur, línur, ör, kinnar, kinnbein og höku svo eitthvað sé nefnt. Árangur er sjáanlegur strax eftir meðferð,“ segir Bryndís.

Dermapen: Öflug húðmeðferð

Hjá Húðfegrun er boðið upp á viðtalstíma þar sem viðskiptavinir geta fengið ráðleggingar frá fagaðila. Húðfegrun er staðsett í Fákafeni 11, 2. hæð. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni, www.hudfegrun.is

Dermapen er vinsæl og áhrifarík meðferð sem er aðeins framkvæmd á stofu og meðferðin sem boðið er upp á hjá Húðfegrun er sú öflugasta sem býðst á Íslandi. „Um er að ræða öfluga húðmeðferð sem vinnur á undirlagi húðarinnar. Meðferðin vinnur á fínum línum og hrukkum, ótímabærri öldrun húðar, húðsliti, örum, skurðum, opinni húð, exemhúð og litabreytingum í húð,“ segir Bryndís.

n Laser-Háræðaslit & Rósroði n Laser-Sveppaeyðing n Cellulite vafningur

Húðslípun: Þéttari og fallegri húð

Húðslípun er meðferð sem gerir húðina fallegri og heilbrigðari. „Meðferðin er framkvæmd með notkun náttúrlegra kristalla og demanta. Meðferðin þéttir og styrkir ysta lag húðarinnar, fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar vöxt nýrra frumna og bandvefs í undirlagi húðarinnar,“ segir Bryndís. Eftir meðferð verður húðin móttækilegri fyrir virkum efnum í kremum sem borin eru á andlitið. „Húðslípun er mjög örugg og árangursrík meðferð sem hefur verið gríðarlega vinsæl hjá okkur á stofunni frá upphafi,“ segir Bryndís. Unnið í samstarfi við Húðfegrun


HÚÐVÍSINDI SEM SJÁST

NÝTT

Endurbætir náttúrulegt rakaflæði húðarinnar fyrir mýkri og sléttari húð Eucerin® AQUAporin AC TIVE örvar eigið rakaflæði húðarinnar innan frá Virkjar eigin rakadreifingu húðarinnar, hin svokölluðu Aquaporins Veitir raka djúpt, samstundis og til langstíma Dregur úr stífleika og endurnýjar teygjanleika, sérstaklega fyrir viðkvæma húð


umhirða húðar

6

Helgin 6.-8. nóvember 2015

 Hreinsun Húðar erna Hrund skiptir oft um koddaver

Tvöföld húðhreinsun á kvöldin

f

örðunarfræðingurinn Erna Hrund Hermannsdóttir er með allt á hreinu þegar kemur að umhirðu húðar. „Undirstaða fallegrar förðunar er hrein og góð húð. Það er svo ofboðslega mikilvægt að hugsa vel um húðina og hreinsa hana, því ef við hreinsum hana ekki vel þá mun það koma í bakið á okkur.“ Erna Hrund er að leggja lokahönd á nýjasta tölublað Reykjavík Makeup Journal, en það er tímarit sem enginn snyrtivöruunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Hún gaf sér hins vegar tíma til að segja frá því hvernig hún hugsar um húðina, kvölds og morgna.

Hvernig er þín kvöldrútína þegar kemur að húðumhirðu?

Mér finnst mikilvægt að hreinsa húðina tvisvar sinnum á kvöldin. Fyrst nota ég yfirleitt olíuhreinsi til að ná öllum förðunarvörunum af. Olían nær að leysa allt upp, líka vatnsheldan farða og erfið óhreinindi

eins og mengun og sólarvarnir sem eru okkur mikilvægar á daginn en er erfitt að ná af á kvöldin þegar þær eru óþarfar. Næst vel ég einhvern meiri hreinsi, oft nota ég þá kremaðan hreinsi og Clarisonic hreinsiburstann til að djúphreinsa húðina og til að ná upp óhreinindum sem liggja undir yfirborði hennar. Svo ber ég andlitsvatn yfir alla húðina og loks næringarríkt næturkrem.

Hvað er ólíkt með kvöldrútínunni og morgunrútínunni?

Á kvöldin er ég alltaf með tvöfalda húðhreinsun en á morgnana geri ég yfirleitt létta yfirborðshreinsun með Micellaire hreinsivatni. Micellaire agnirnar sjúga í sig óhreinindi og skilja eftir sig frísklegt yfirborð húðar svo hún fær að vakna betur og verður tilbúin í daginn. Á daginn nota ég að sjálfsögðu sólarvörn til að verja húðina, þó sólin sjáist ekki þá þýðir það ekki að hún sé ekki þarna fyrir ofan okkur og

Erna Hrund er einn af bloggurunum á Trendnet.is þar sem hún er iðin við að fræða lesendur um allar heimsins snyrtivörur, ásamt því að leyfa þeim að skyggnast inn í sitt persónulega líf. Mynd/Hari.

það eru geislar hennar sem valda að miklu leyti ótímabærri öldrun húðar og það viljum við nú ekki.

Lumar þú á einhverju góðu ráði sem gerir húðinni gott, áður en maður leggst á koddann? Í fyrsta lagi þá er ég mjög dugleg að skipta um koddaver. Á nóttunni leitast húðin okkar við að skila óhreinindum upp á yfirborð húðarinnar,

óhreinindum sem liggja djúpt inní húðinni. Svo þau fara auðvitað líka í koddann okkar svo að við séum ekki að nudda okkur endalaust úr þessum óhreinindum þá er mikilvægt að skipta um koddaver. Annað er lavander, ég á lavander andiltssprey og svo næturkrem sem er alveg yndislegt að nota fyrir svefninn. Lavander hefur svo róandi áhrif á mann og mér finnst þessi ilmur hafa mjög jákvæð áhrif á svefninn minn.

Áttu þér uppáhalds húðvöru sem þú notar á kvöldin? Olíur, ég elska að bera næringarríkar olíur á húðina mína á kvöldin. Þegar ég vil dekra alveg extra mikið við húðina mína set ég Nutri Gold olíuna frá L’Oreal eða Skyn Iceland olíuna á húðina mína og alveg nóg af henni. Svo þegar ég vakna morguninn eftir þá ljómar húðin mín og er ofboðslega mjúk og áferðarfalleg.

Næring fyrir nóttina Forever Youth Liberator næturkrem frá YSL Öflugt næturkrem sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Dregur úr línum, lyftir og þéttir húðina. Dregur úr þrota og bólgum. Húðin verður fersk og mjúk.

lífræn bætiefni fyrir alla - heilsa til framtíðar

TREYSTI Á LIFESTREAM BÆTIEFNIN! „

Algjört orku- og næringarskot Með því að taka Lifestream Spirulina og AstaZan eykst krafturinn yfir daginn í vinnunni og æfingar seinni part dags eru ekkert mál. Vöðvarnir eru fljótari að ná sér eftir æfingar. Það að taka auka Spirulina sem er lífrænt fjölvítamín, fyrir leik er algjört orku- og næringarskot. Spirulina er líka frábær vörn gegn kvefi og flensum.

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir

Landsliðskona í íshokkí og leikskólakennari Fimmfaldur Íslandsmeistari Gull- og bronsverðlaun á alþjóðamótum Alþjóðleg dómararéttindi í íshokkí

Collagenist re-plump næturkrem frá Helena Rubinstein Næturkrem sem sléttar og endurnýjar húðina. Fullkomin næring og uppbygging fyrir allar húðgerðir.

Apótek, heilsubúðir, Krónan, Hagkaup, Viðir, Nettó og Fríhöfnin.

Collagenaist re-plump lip zoom frá Helena Rubinstein Krem fyrir varirnar sem örvar nýmyndun kollagens. Eykur fjaðurmagn og örvar frumuendurnýjun til að auka þéttleika húðarinnar og minnka og slétta hrukkur. Gefur fyllingu og mótar varirnar.

Visionnaire nuit frá Lancôme Næturkremið er létt eins og gel en nærir eins og olía. Styrkir framleiðslu Hyaluronic sýru í húðinni. Hefur bólguhemjandi og róandi áhrif á húðina þannig að það er eins og þú hafir fengið lengri svefn. Inniheldur léttar olíur sem gefa húðinni einstaka mýkt og veitir þægindi.


EINSTÖK FLASKA EINSTÖK VIRKNI

BIOEFFECT eru margverðlaunaðar íslenskar húðvörur sem fást á yfir 1000 útsölustöðum í 27 löndum. Í tilefni fimm ára afmælis BIOEFFECT EGF SERUM hefur verið framleidd stórglæsileg flaska í afar takmörkuðu upplagi. Einungis 2999 númeraðar flöskur fara í sölu á öllum mörkuðum BIOEFFECT og því verður takmarkað magn í boði hér á landi.

Marianne Brandi

Limited Edition útgáfan af BIOEFFECT EGF SERUM er hönnuð af Marianne Brandi, yfirhönnuði DAY Home og er framleidd af hinum virta franska glerframleiðanda Pochet du Courval. Einstakt tækifæri til að eignast glæsilega flösku með einstaka virkni.

ÚTSÖLUSTAÐIR Hagkaup - Kringlunni og Smáralind

Sigurboginn

Lyf og heilsa - Kringlunni

Duty Free - Keflavíkurflugvelli

www.bioeffect.is


umhirða húðar

8

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Snyrtistofan Bonita fagnar 9 ára afmæli Bonita snyrtistofa var stofnuð árið 2006 af Ingu Theódóru Sigurðardóttur, snyrtimeistara og sérfræðingi í varanlegri förðun. Stofan flutti nýlega í nýtt og glæsilegt húsnæði í Hlíðasmára 4 í Kópavogi þar sem hún hóf samstarf við hárgreiðslustofuna Yellow. Bonita fagnar níu ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni veitir stofan veglegan afslátt af snyrtivörum og andlitsmeðferðum.

„Við leggjum mikið upp úr því að ráðleggja viðskiptavinum okkar við val á húðvörum og meðferðum til að halda húðinni þéttri og vel nærðri,“ segir Inga Th. Sigurðardóttir, eigandi snyrtistofunnar Bonita, sem fagnar níu ára afmæli um þessar mundir. Mynd/Hari.

B

onita snyrtistofa býður upp á allar almennar snyrtingar að viðbættum meðferðum sem okkur finnst skila sérstaklega góðum árangri til lengri tíma eins og varanleg háreyðing og varanleg förðun, en við notum mikið microblade hairstroke tækni til að gera eins náttúrulegt tattú í augabrúnir og hægt er,“ segir Inga.

Andlitsmeðferðir aðalsmerki Bonitu

Á Bonitu starfa þrír snyrtifræðingar og einn naglafræðingur sem jafnframt stundar kennslu í naglafræðum. Snyrtifræðingarnir á stofunni sérhæfa sig í andlitsmeðferðum. Bonita er fyrsta sérhæfða Dermatude stofan hér á landi, en Dermatude snyrtivörur eru hágæðavörur með hámarks virkni og eingöngu seldar af snyrtifræðingum sem sótt hafa námskeið á vegum Dermatude. „Meðferðin er virkasta andlitsmeðferðin sem er í boði í dag. Ávinningur Dermatude meðferðar er stinnari húð og aukinn teygjanleiki. Allar fínar línur og hrukkur verða slétt-

ari, holur í húðinni verða fínlegri, blóðstreymið örvast og ástand húðarinnar verður heilbrigðara og hún fær aukinn ljóma,“ segir Inga.

Afmælisafsláttur af meðferðum og snyrtivörum

Bonita fagnar níu ára afmæli um þessar mundir, en Inga var aðeins tvítug þegar hún stofnaði stofuna á sínum tíma. „Ég hef frá upphafi lagt mig alla fram við að gera vinnuna mína vel og af mikilli einlægni. Eins hef ég lagt mikla áherslu á persónulega þjónustu.“ Viðskiptavinum stofunnar hefur farið ört fjölgandi sem

Dekraðu við húðina í vetur Húðin okkar á skilið að vera vel nærð, sérstaklega yfir vetrartímann. Gefðu þér tíma til að dekra við húðina með maska eða olíu að minnsta kosti einu sinni í viku.

og starfsfólki. Stofan færði sig nýlega um set og er nú til húsa í Hlíðasmára 4 í Kópavogi. „Á hverju ári frá opnun höfum við haft vegleg afmælistilboð til að sýna viðskiptavinum þakklæti fyrir viðskiptin. Í ár bjóðum við 30% afslátt af öllum andlitsmeðferðum og 10% afslátt af öllum snyrtivörum. Tilboðin munu í fyrsta skipti einnig gilda af gjafakortum og Dermatude meðferðinni, svo það er um að gera að nýta sér afsláttinn fyrir jólapakkana,“ segir Inga. Unnið í samstarfi við Bonita

Hydra intense rakamaski frá Lancôme Rakamaski sem fangar og heldur raka í hyrnislaginu og eykur rakamagn húðarinnar. Berið þykkt lag á andlitið og látið bíða í 5 mínútur og þurrkið af. Húðin verður unaðslega mjúk, fersk og geislar af krafti. Fyrir eðlilega og blandaða húð.

Absolue precious oil frá Lancôme Öflugur jurtaolíu kokteill sem stuðlar að mikilli endurnýjun og ljóma. Smýgur fljótt og auðveldlega inn í húðina án þess að klístrast. Húðin verður silkimjúk, björt og vel nærð.

Powercell maski frá Helena Rubinstein Veitir góða vörn gegn daglegu áreiti. Sléttir, styrkir og stinnir húðina. Maskann má nota tvisvar í viku fyrir öfluga yngingarmeðferð. Maskann má setja á í 10 mínútur og þvo svo af. Einnig er gott að nota hann yfir nótt.

Forever youth liberator maski frá YSL Öflugur maski sem örvar endurnýjun djúpt í húðinni. Tvöföld slípunarvirkni sem gefur fallega demantsáferð og ljóma. Maskinn er góður fyrir þreytta og viðkvæma húð.

Tökum vetrinum fagnandi Árstíðaskipti og veðrabreytingar hafa mikil áhrif á húðina. Því er mikilvægt að hugsa vel um heilbrigði hennar og styrkja, verja og næra húðina.

Rich nourishing cream Nærandi andlitskrem sem stuðlar að viðhaldi kollagens í húðinni. Kremið hentar bæði venjulegri og þurri húð og er til notkunar kvölds og morgna.

Algae Mask Náttúrulegur þörungamaski sem endurnærir, lyftir og eykur ljóma húðarinnar á andartaki og hjálpar til við að draga úr sýnileika á fínum línum og hrukkum. Notkun 2-3svar í viku viðheldur ferskleika og ljóma húðarinnar. Í kuldanum er mikilvægt að verja og næra húðina.

Mineral face exfoliator Bláa Lóns húðvörurnar bjóða upp á þriggja þrepa kerfi sem kemur til móts við þínar þarfir í húðumhirðu; hreinsun, styrkingu, næringu. Mineral face exfoliator er mildur kornahreinsir sem endurnýjar, fjarlægir dauðar húðfrumur og jafnar áferð húðarinnar. Regluleg notkun 2-3svar í viku er lykillinn að áferðarfallegri húð.


STINNARI OG ÞÉTTARI HÚÐ, FALLEGRI ÚTLÍNUR. NÝTT

RÉNERGIE MULTI-LIFT [UP-COHESION]™ TÆKNI

STYRKIR – MÓTAR ÚTLÍNUR – GEGN HRUKKUM

NÝ ÁFERÐ Fersk og létt

Lancôme er leiðandi í styrkjandi og þéttandi kremum sem fegra útlínur andlitsins. Húðin verður stinnari eins og henni hafi verið lift, þéttari og mýkri þannig að línur og hrukkur sýnast minni. Rénergie Multi-Lift kemur í 3 áferðum til að fullnægja þörfum kvenna eftir árstíðum og húðgerð: Krem fyrir þurra húð, krem og nýtt ferskt og létt Créme Légére.

LANCÔME KYNNING Í LYF OG HEILSU 6. – 8. NÓVEMBER GLÆSILEGUR KAUPAUKI ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 8.900 EÐA MEIRA.*

NÝTT

GULLMOLI FRÁ LANCÔME Nú er AUDA[CITY] pallettan sem er hönnuð af LISU ELDRIDGE loksins komin til Íslands. TAKMARKAÐ MAGN.

20%

AFSLÁTTUR AF

ÖLLUM L ANCÔME VÖRUM

Nýr maskari HYPNÔSE VOLUME-Á-PORTER með gúmmíbursta þykkir ótrúlega, augnhár fyrir augnhár án þess að klessa. Formúlan er svo þægileg að það er eins og þú sért ekki með maskara. Hvíti Liner Plume eyelinerinn fullkomnar svo útlitið með því að gera augnaráðið opnara.

*meðan birgðir endast.

Sjáðu hvernig Lisa notar litina á myndbandi á www.facebook.com/lancomeiceland


umhirða húðar

10

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Locobase verndar og mýkir húðina Locobase kremin eru mýkjandi krem fyrir þurra húð og exem. Þau gegna því hlutverki að viðhalda réttu rakastigi í húðinni og vernda gegn umhverfisáhrifum eins og kulda og vatni sem geta þurrkað húðina.

K

remin innihalda engin ilmeða litarefni og henta öllum, ungum sem öldnum,“ segir Jódís Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá Vistor sem sér meðal annars um markaðssetningu Locobase á Íslandi. Locobase kremin henta einstaklingum með viðkvæma húð og hafa meðal annars hlotið viðurkenningu frá dönsku og sænsku astmaog ofnæmissamtökunum. Það eru þrjár mismunandi gerðir af Locobase kremum, Locobase Fedtcreme, Locobase Repair og Locobase LPL.

Locobase Fedtcreme fyrir þurra og sprungna húð

Locobase Fedtcreme inniheldur 70% fitu og er helst notað til þess að þétta varnarlag húðarinnar, draga úr rakatapi og koma jafnvægi aftur á húðina. Locobase Fedtcreme er mikið notað á þurra húð og exem. Kremið hentar bæði börnum og fullorðnum og er sérstaklega gott fyrir þá sem þurfa að verja húðina gegn kulda og bleytu. Fedtcreme er einnig hægt að nota á þurrar hendur, varir og þurrk í andliti og augnlokum.

Locobase Repair fyrir þurra og skaddaða húð

Locobase Repair inniheldur 63% fitu, kremið er græðandi og mjög

gott viðgerðarkrem á þurra og skaddaða húð. Húðsjúkdómalæknar mæla með Locobase Repair fyrir börn og fullorðna með exem og til að nota samhliða annarri húðmeðferð, til dæmis sterameðferð. Repair inniheldur sömu fituefni og húðin og hefur reynst vel við langvinnum húðvandamálum. Locobase Repair hefur verið mikið notað sem kuldakrem hjá börnum og útivistarfólki. Kremið hentar einnig afbragðsvel á aumar geirvörtur við brjóstagjöf og á rauða barnabossa. Líkt og önnur Locobase krem inniheldur Repair engin ilm- eða litarefni, en auk þess er það laust við paraben.

Locobase LPL fyrir harða húð

Locobase LPL inniheldur 49% fitu og er eingöngu ætlað á þykka, hreistraða og harða húð. LPL leysir upp og fjarlægir þykkt, hart hreisturlag eins og til dæmis á hælum og á olnbogum. LPL inniheldur bæði mjólkursýru og própýlenglýkól sem leysir upp og mýkir harða húð. LPL má aðeins bera á þau svæði sem þarfnast meðferðar og því skal ekki bera kremið á heilbrigða húð. Locobase fæst í öllum helstu apótekum. Unnið í samstarfi við

Jódís Brynjarsdóttir, markaðstengill hjá Vistor.

Vistor

Berum ábyrgð á eigin heilsu Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði býður upp á fjölbreytta dagskrá og námskeið sem eru öllum opin Allar nánari upplýsingar á heilsustofnun.is

Heilsustofnun NLFÍ Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is

Kollagen

Sorgin og lífið

Heilsudagar

10. - 17. janúar 2016

21. - 28. febrúar 2016

Nánar á heilsustofnun.is

Líf án streitu

í desember

- ástvinamissir og áföll

Samkennd

K

ollagen er eit t aða l uppbyggingar prótein líkamans. Kollagen er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðv um, si num, beinum, húð, hári og nöglum. Líkaminn f ra mleiðir kollagen en um 25 ára aldur fer að hægjast verulega á framleiðslunni, að meðaltali um 1,5% á hverju ári. Hér má finna fimm góðar ástæður f yrir því að taka inn kollagen, hvort sem það er í formi hinna ýmsu snyrtivara eða fæðubótarefna.

Komdu með

- hressandi námskeið

5

staðreyndir um jákvæð áhrif kollagens

Gjörhygli

- lærðu að njóta lífsins

- að styrkja sig innan frá

Núvitund - Mindfulness

7. - 14. febrúar 2016

13. - 20. mars 2016

18. nóv - 14. des. 2015

n Hefur nærandi og styrkjandi áhrif fyrir hárið. n Hefur liðkandi áhrif á liði. n Hraðar efnaskiptum líkamans. n Styrkir tennur og neglur. n Gerir húðina stinnari og getur dregið úr appelsínuhúð.


Collagen til inntöku Sléttir fínar hrukkur og þéttir húðina

» Hrukkur og línur sléttast út um 43%* » Húðin á andliti og öllum líkama verður mýkri og þéttari um 35%* » Lagar húðþurrk » Sterkari hár og neglur » Dregur úr húðsliti » Frábært fyrir liðina, aukin liðugleiki og betri líðan, byggir upp brjósk

» Árangur sést og finnst eftir 3 vikur

Valið „favorite age-defying“ af tímaritinu MS London HYDROLYSED PEPTIDE collagen, tryggir upptöku og árangur. Ríkt af aminosýrum. Engar fiskiafurðir. Vísindalega sönnuð formúla. * Óháð rannsókn og blindpróf, árangur eftir 6 vikna inntöku.

Fæst í apótekum, Heilsuhúsinu, Græn heilsa og Fríhöfninni Collagen er öflugasta byggingarprótín líkamans, 75% af húðinni er collagen en framleiðsla líkamans minnkar með aldrinum. Afleiðingar af collagenskorti er m.a slakari húð, hrukkur og stirðleiki í liðamótum og baki. Rannsóknir sýna að PureLogicol collagen stuðlar að endurnýjun og uppbyggingu á brjóski, sinum, liðum og stoðvefjum húðarinnar. Inntaka stuðlar að betri svefni. Gefur fljótt betri líðan í liðamótum, líkaminn og húðin verður fjaðurmagnaðri aukin mýkt, unglegri og stinnari. Styrkir hár og neglur. Dregur úr húðsliti Framleitt eftir: Edible Food Regulation nr. 1999/724 EC. GMP staðall.


umhirða húðar

12

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Hugsum vel um húðina frá unga aldri H

úðin er stærsta líffæri líkamans og verður fyrir miklu áreiti á hverjum degi. Það er því mikilvægt að hugsa vel um húðina frá unga aldri. Sum börn hafa viðkvæmari húð en önnur, en rannsóknir hafa til dæmis sýnt að um það vil þriðja hvert barn á það á hættu að þróa með sér ofnæmi þar sem það kemst í snertingu við alls konar mismunandi ilmefni á hverjum degi. Flest börn sem þróa með sér barnaexem eiga foreldra eða systkini sem eru með eða hafa verið með heymæði, astma eða barnaexem. Séu báðir foreldrar með astma, heymæði eða hafi þeir verið með barnaexem þá eru 40% líkur á að barnið þrói með sér barnaexem. Þjáist

hins vegar aðeins annað foreldrið af ofnæmi minnka líkurnar niður í 26%. Bæði tölfræðin og vísindarannsóknir benda til að barnaexem sé arfgengt og fimmta hvert barn sem fæðist á Íslandi þróar með sér barnaexem. Börn sem þróa með sér barnaexem vantar þá fitu í húðina sem venjulega heldur húðfrumunum á sínum stað. Ef barnahúð er ekki í jafnvægi verður uppgufunin allt of mikil og húðin verður því fljótlega þurr og hrjúf. Þegar húðin er úr jafnvægi er hún einnig ofurviðkvæm og móttækileg fyrir til dæmis bakteríum. Efni eins og vatn, sápa og ilmvatn geta auðveldlega ert slíka húð og barnið getur oft klæjað mikið í húðina.

Hér má líta á nokkur atriði sem gott er að hafa í huga fyrir börn með viðkvæma húð og exem: Fæða Ekki er ástæða til að útiloka einstakar tegundir úr daglegri fæðu barnsins nema fyrir liggi örugg greining á ofnæmi barnsins gagnvart viðkomandi fæðutegund. Takmarkið ekki fæðuval barna nema í samráði við lækni. Klæðnaður Mörg börn með exem þola illa klæðnað úr ull og ýmsum öðrum efnum. Flest þola þau hinsvegar bómull. Gætið þess að klæðnaður sé ekki þröngur og gott er að þvo ný föt, sem geta innihaldið mikið af litarefnum eða öðrum efnum nokkrum sinnum áður en þau eru tekin í notkun.

Findu muninn

Lífrænar förðunarvörur Lavera býður uppá úrval af lífrænt vottuðum förðunarvörum. Sölustaðir: Hagkaup Skeifunni, Heilsuhúsin, Lifandi markaður og Heilsutorg Blómavals.

Fylgdu okkur á Fésbókinni „Lavera – hollt fyrir húðina“

Íþróttir Leyfið barninu að taka þátt í öllum leikjum og íþróttum jafnaldra sinna. Sund í sundlaugum, einkum ef mikið klór er í lauginni, getur aukið þurrk húðarinnar og kláða, en vinna má gegn slíku með notkun rakaaukandi krema eftir bað. Börn með barnaexem geta vel tekið þátt í skólasundi og leikfimi.

Þurr húð Baðolíur virka vel gegn þurri húð. Gott er að þvo barninu vel með sápu og vatni fyrst, skola síðan vel og setja barnið að síðustu í baðker með vatni og baðolíu. Ekki má þó nota of mikla olíu, einkum ef olían myndar filmu á húðinni svo eðlilegur sviti sleppur ekki út. Slíkt getur valdið kláða. Hreinlæti og húðumhirða Það var lengi útbreiddur misskilningur að exemsjúklingar mættu ekki nota of mikið vatn eða sápu. Rannsóknir hafa sýnt að dagleg þrif með vatni og mildri, ilmefnalausri sápu geta dregið úr líkum á húðsýkingum exemsjúklinga. Sól og sjóböð Sól og sjóböð laga oftast exem. Mörgum exemsjúklingum hefur batnað verulega þegar þeir hafa haldið á suðlægar slóðir í fríum. Mikilvægt er þó að muna eftir sólarvörninni. Heimild: Astma- og ofnæmisfélagið


13

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Sigursælar húðvörur frá Bioeffect Húðvörurnar frá Bioeffect halda áfram sigurför sinni um heiminn. Í síðasta mánuði hlutu húðvörurnar snyrtivöruverðlaun bæði Finnlandi og Póllandi. EGF serum húðdroparnir hlutu virtustu snyrtivöruverðlaun í Finnlandi, Kauneuspilkku verðlaunin, en verðlaunin eru veitt af samtökum snyrtivöruritstjóra finnskra tískutímarita. Beauty Buys verðlaunin voru afhent í Póllandi í lok október og hlaut Bioeffect EGF Day Serum verðlaun sem vara ársins. Valið var í höndum InStyle tímaritsins, en verðlaunin

eru ein virtustu snyrtivöruverðlaun sem veitt eru í Póllandi. „Það er ánægjulegt að sjá að Bioeffect EGF Day Serum sem kom fyrst á markað nú í febrúar sé að hljóta þessi eftirsóttu verðlaun,“ segir dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóri rannsóknaog vöruþróunarsviðs Bioeffect. Fyrirtækið hlaut þessi verðlaun einnig í fyrra, en þá var Bioeffect EGF Serum valin vara ársins af InStyle. Bioeffect hefur hlotið samtals 15 verðlaun á þeim fimm árum sem vörumerkið hefur verið til. Meðal verðlauna eru mörg virtustu verð-

laun hins alþjóðlega snyrtivörugeira, til að mynda í Þýskalandi, Danmörku, Hollandi og í S-Afríku. Bioeffect vörurnar eru seldar í 30 löndum, í yfir 1000 stórverslunum, snyrtivöruverslunum, heilsulindum og flugfélögum.

Dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóri rannsókna- og vöruþróunarsviðs Bioeffect, ásamt finnsku dómnefndinni og verðlaunahöfum.

ÞVOTTAEFNI | HREINLÆTISVÖRUR | HÚÐVÖRUR | ANDLITSLÍNA | BARNAVÖRUR

VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA…

Geta sýrur haft nærandi áhrif á húðina?

…fyrir heimilið, fjölskylduna og þig. Neutral er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og inniheldur engin ilmefni, litarefni eða paraben – þannig hjálpar Neutral þér að vernda húð allra í fjölskyldunni. Skoðaðu allar Neutral vörurnar í næstu verslun eða kíktu á Neutral.is

Þegar kemur að því að næra húðina er sýra líklega ekki meðal þeirra efna sem koma fyrst upp í hugann. Staðreyndin er hins vegar sú að sýrustig húðarinnar þarf að vera í lagi svo húðin sé vel nærð. Sýrur geta því haft nærandi áhrif á húðina. Líkaminn framleiðir sumar af þessum sýrum og er hyaluronic sýra ein þeirra. Húðin inniheldur 50% af heildar hyaluronic sýru líkamans og framleiðir líkaminn sjálfur sýruna, en það hægist á framleiðslunni eftir því sem við eldumst. Það getur valdið minnkandi rakamyndun í húðinni og Því er sniðugt að bæta hyaluronic-sýru í fæðuna við 25 ára aldur til að fyrirbyggja þurrk.

En hvað er þetta hyaluronic?

Hyaluronic sýra er sérhæft kolvetni, nánar tiltekið slímfjölsykra, samsett úr fjölda samtengdra tvísykrunga. Slímfjölsykra kemur víða fyrir í náttúrunni og er eitt þeirra efna sem má finna í talsverðu magni í mannslíkamanum. Þegar hyaluronic sýra binst vatni verður hún hlaupkennd. Vegna einstaks þéttleika virkar hyaluronic sýran ákaflega vel á vefi líkamans, sem þýðir jafnframt að hún er framúrskarandi góð fyrir húðina. Vísindamenn segja þessa fjölsykrusameind eina rakadrægustu sameind náttúrunnar og því er hún skilgreind sem náttúrulegur rakagjafi.

Með aldrinum minnkar hyaluronicsýran í húðinni og jafnframt næringarupptaka húðarinnar og það er ein af aðalástæðum þess að við eldumst, fáum hrukkur, ellibletti og slappa húð. Sumir hafa jafnvel haldið því fram að hyaluronic sýran sé í eðli sínu hið náttúrulega botox. Það sakar að minnsta kosti ekki að prófa, en sýruna má að finna í mörgum snyrtivörum og auk þess í formi bætiefnataflna.

ÍSLENSKA SIA.IS NAT 71349 10/14

Framleiðslan minnkar með aldrinum

ÞRÓAÐ Í SAMVINNU VIÐ DÖNSKU ASTMA- OG OFNÆMISSAMTÖKIN

umhirða húðar


umhirða húðar

14

Helgin 6.-8. nóvember 2015

Húðvörurnar frá Ankra eru unnar úr einstökum virkum efnum úr hafinu í kringum Ísland sem saman vinna bæði að innan sem og utan að bættu útliti og líðan.

Heilbrigð húð með hjálp lífríkis hafsins Ankra er fyrirtæki sem var stofnað í kringum alveg nýja hugsun þegar kemur að heilbrigði húðar. Ankra notar einstök virk efni úr hafinu í kringum Ísland í hágæða húðvörur og til inntöku, sem saman vinna bæði að innan sem og utan að bættu útliti og líðan. Be Kind – Age Rewind serum, Age Rewind Skin Therapy hylki og Amino Marine Collagen fæðubótarefni eru fyrstu vörurnar sem Ankra setur á markað, en fleiri vörur eru væntanlegar áður en langt um líður.

A

ge Rewind Skin Therapy eru Amino Marine Collagen. „Ég set hylki til inntöku sem inni- það ýmist út í boostið mitt á morgnhalda kollagen, hyaluronic ana, hræri því út í gulrótarsafa eða sýru og C-vítamín. Hylkin eru tilval- saman við morgungrautinn. Ég in fyrir 25 ára og eldri sem vilja við- finn að þetta gerir mér gott og finn halda heilbrigði húðarinnar. Til að sérstaklega mun á húðinni til hins ná hámarksárangri má nota serum- betra. Einnig finn ég mun hvað ég ið samhliða. Be Kind – Age Rewind er fljótari að jafna mig í líkamanum serum er öflugt serum sem vinnur eftir erfiðar æfingar.“ á öldrunarmerkjum húðarinnar og Mikilvægt að næra húðina að er sérstaklega þróað til að ná fram innan sem utan hámarksárangri. Serumið, sem er það fyrsta sinnar tegundar, inniCollagen duftið er hágæða próheldur mesta magn af trypsin tein í sínu hreinasta formi og ensímum af öllum serumum veitir líkamanum mikilvægt á markaðnum. Serumið innibyggingarefni til þess að viðheldur einnig hyaluronic halda og endurnýja stoðvefi sýru og sjávar-kollagen. í líkamanum eins og húð, Saman vinna þessi efni að brjósk, bein og liði. „Ég hef því að fylla upp í fínar língjarnan mælt með þessu ur og hrukkur, ásamt því fyrir þá sem eiga við stoðað auka raka og stinnleika kerfisvanda að etja til þess húðar með því að endurnýja að draga úr bólgum og fyrirfrumur sem byggja upp húð- Be Kind – Age byggja frekari rýrnun á stoðRewind serum ina. kerfinu,“ segir Ásdís, en hún vinnur á öldrtók jafnframt eftir jákvæðri unarmerkjum Jákvæð áhrif á húð og breytingu á húðinni eftir að húðarinnar og líkama hafa notað Collagen duftið. er sérstaklega A mino Marine Collagen „Ég tel mjög mikilvægt að þróað til að fæðubótaefnið er tilvalið til við hugum betur að húðinni ná fram háinntöku með Be Kind Age okkar og nærum hana bæði marksárangri. Rewind seruminu. Þannig er innan frá og utan með góðri bæði verið að vinna innan frá sem hreinni fæðu, góðum olíum og uppog utan frá að endurnýjun húðar. byggjandi efnum sem koma í veg Ásdís Ragna Einarsdóttir grasa- fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar. læknir er ein þeirra sem hafa fund- Kollagen spilar þar stórt hlutverk í ið fyrir góðum áhrifum af notkun að koma í veg fyrir öldrun húðar-

Age Rewind Skin Therapy hylkin innihalda kollagen, hyaluronic sýru og C-vítamín.

„Kollagen spilar stórt hlutverk í að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar og að mínu mati er frábært að hafa þann möguleika að geta haft áhrif á þetta ferli með inntöku á hreinu kollageni í duftformi,“ segir Ásdís Ragna grasalæknir.

innar og að mínu mati er frábært að hafa þann möguleika að geta haft áhrif á þetta ferli með inntöku á hreinu kollageni í duftformi sem auðvelt er að nota sem hluta af heilsusamlegu mataræði.“ Ásdís segir að fæðan hefur vissulega mikil áhrif á húðina og áherslan ætti að vera á aukna inntöku af grænmeti og ávöxtum vegna hversu mikið af andoxunarefnum og annara virkra efna er þar að finna. „Það sem við berum á húðina skiptir hins vegar ekki síður máli og í þessu til-

felli er mikilvægt að nota virk efni og hreinar afurðir úr náttúrunni til þess að viðhalda fallegri og ljómandi húð langt fram eftir aldri,“ segir Ásdís. Be Kind – Age Rewind serumið fæst hjá Madison ilmhús, Gló, Systraseli og Fríhöfninni. Amino Marine Collagen og Age Rewind Skin Therapy fæst í betri heilsuvöruverslunum og apótekum. Unnið í samstarfi við Ankra

Amino Marine Collagen fæðubótarefnið er hágæða prótein sem veitir líkamanum mikilvægt byggingarefni sem viðheldur stoðvefi í líkamanum.


THE SERUM

DAY TREATMENT

PURIFYING TREATMENT

TARAMAR The Serum er einstaklega hrein vara úr íslenskum þörungum, lækningajurtum og peptíðum sem endurmóta og styrkja húðina. The Serum, sem byggir á andoxandi eiginleikum þörunga, dregur úr fínum línum og hrukkum, þéttir áferð húðarinnar og gerir hana sléttari og rakameiri.

TARAMAR Day Treatment er andoxandi, lífvirkt dagkrem sem er búið til úr íslenskum þörungum og lækningajurtum beint úr ríki náttúrunnar. Kremið endurvekur húðina og gefur henni heilbrigðan blæ, en hin virku efni stuðla að betri efnaskiptum, draga úr þrota og jafna húðina. Hentar öllum húðtegundum

TARAMAR Purifying Treatment er nærandi og mjúk hreinsiolía sem hefur tvöfalda virkni, annars vegar að hreinsa húðina og hins vegar þétta hana. Hreinsiolían byggir á eiginleikum þörunga og lækningajurta sem draga úr þrota og oxun húðarinnar. Góð fyrir viðkvæma húð.

Sölustaðir: Lyfja Smáralind, Smáratorgi, Lágmúla, Laugavegi, Egilsstöðum, Grindavík og Keflavík. Hagkaup Smáralind og Kringlunni. Lyf&heilsa. Fríhöfnin Apótekarinn Vestmannaeyjum. Heilsuhúsið Kringlunni og Laugavegi. taramar.is


KRAFTMESTA

BLANDAN OKKAR AF Q10 ÓMÓTSTÆÐILEGAR Q10 SERUM PERLUR SEM DEKRA VIÐ HÚÐINA


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.