Umhirða húðar Kynningarblað
Helgin 8.-10. maí 2015
Munum eftir sólarvörninni.
bls. 4
Mikilvægi húðhreinsunar Iðunn Jónasar er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur og bloggar um allt sem tengist snyrtivörum með skemmtilegum hætti á idunnjonasar.com. Húðin er okkar stærsta líffæri því skiptir miklu máli að hreinsa húðina vel, kvölds og morgna. Iðunn fer með lesendum í gegnum sjö skref sem veita hina fullkomnu húðhreinsun.
bls. 6
Heimatilbúinn líkamsskrúbbur
bls. 10
Uppgötvaðu mátt olíunnar.
bls. 10
Nærum húðina vel fyrir daginn.
bls. 14
Þýskar snyrtivörur Förðunarvörur Húðvörur Hreinsivörur Naglavörur Hendur Fætur Stofuvörur
Hágæða fastir hárlitir frá Þýskalandi Fást í Hagkaup
Hágæða fastir hárlitir frá Þýskalandi Fást í Hagkaup
100% Litun á gráu hári 7 Olíur - veita glans og mýkt
100% Litun á gráu hári 7 Olíur - veita glans og mýkt
Aðeins í snyrtivöruverslunum, apótekum og snyrtistofum upplýsingar á www.artdeco.de og á
facebook.com/ARTDECOis