Jolabladid 26 11 2015

Page 1

Jólablað 2015

Fyrstu jólin saman

Leikkonan og fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir byrjar jólaundirbúninginn formlega á sunnudaginn þegar aðventan gengur í garð. Hún er farin að hlakka til jólanna sem verða þau fyrstu sem dóttirin Anna Alexía upplifir – og þau fyrstu sem Lilja og unnusti hennar halda með öllum börnum sínum. Lilja ætlar ekki að gera sömu mistök og hún gerði fyrir nokkrum árum þegar hún varð veik á aðfangadag eftir að hafa látið jólastressið ná tökum á sér.

Söngur og sætabrauð Bergþór Pálsson syngur og bakar á aðventunni.

 bls. 2

Væmið og hátíðlegt Þekktir Íslendingar segja frá uppáhalds jólalaginu sínu.

 bls. 20

Hnetusteik á jólunum Sigrún Þorsteinsdóttir borðar hollan jólamat.

 bls. 36 Kastehelmi Rain kertastjaki

2.490,1.743,-

iittala helgi 27.-29. nóv. FINNSKA BÚÐIN Laugavegi 27 (bakhús) #finnskabudin, 778 7744

 bls. 16

Pad Air 2 Frá 84.990 kr.

Þú færð allar fallegu Apple vörurnar í Kringlunni

MacBook 12” Frá 247.990 kr.

iPhone 6S Frá 124.990 kr.

Sérverslun með Apple vörur

KRINGLUNNI ISTORE.IS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Jolabladid 26 11 2015 by Fréttatíminn - Issuu