Jolabladid 26 11 2015

Page 1

Jólablað 2015

Fyrstu jólin saman

Leikkonan og fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir byrjar jólaundirbúninginn formlega á sunnudaginn þegar aðventan gengur í garð. Hún er farin að hlakka til jólanna sem verða þau fyrstu sem dóttirin Anna Alexía upplifir – og þau fyrstu sem Lilja og unnusti hennar halda með öllum börnum sínum. Lilja ætlar ekki að gera sömu mistök og hún gerði fyrir nokkrum árum þegar hún varð veik á aðfangadag eftir að hafa látið jólastressið ná tökum á sér.

Söngur og sætabrauð Bergþór Pálsson syngur og bakar á aðventunni.

 bls. 2

Væmið og hátíðlegt Þekktir Íslendingar segja frá uppáhalds jólalaginu sínu.

 bls. 20

Hnetusteik á jólunum Sigrún Þorsteinsdóttir borðar hollan jólamat.

 bls. 36 Kastehelmi Rain kertastjaki

2.490,1.743,-

iittala helgi 27.-29. nóv. FINNSKA BÚÐIN Laugavegi 27 (bakhús) #finnskabudin, 778 7744

 bls. 16

Pad Air 2 Frá 84.990 kr.

Þú færð allar fallegu Apple vörurnar í Kringlunni

MacBook 12” Frá 247.990 kr.

iPhone 6S Frá 124.990 kr.

Sérverslun með Apple vörur

KRINGLUNNI ISTORE.IS


2

jólablaðið

Eitt og a nna ð sEm þú v issir Ek k i um jólin

Litaðar gæsa­ fjaðrir í jólatré Hér eru nokkrar áhugaverðar, skrítnar og jafnvel gagnslausar staðreyndir um jólin.

1

Þjóðverjar bjuggu til fyrsta gervijólatréð úr gæsafjöðrum sem voru litaðar grænar.

2

2015  sætabr auðsdrEngurinn

Fann uppskriftina hjá sænskri messósópran söngkonu Bergþór Pálsson söngvari gæðir sér gjarnan á sætabrauði ásamt félögum sínum í Sætabrauðsdrengjunum. Sjálfum finnst honum gaman að baka og segist oft gera smákökudeig á aðventunni sem hann geymir í kæli, svo hann geti bakað smákökurnar jafnóðum.

Samkvæmt gögnum frá Facebook þá er dagurinn tveimur vikum fyrir jól annar vinsælasti dagurinn fyrir pör að hætta saman, en fæst pör hætta saman á jóladag.

3

Fyrstu skreytingarnar á jólatrjám sem vitað er um, voru epli. En leikarar á miðöldum skreyttu tré með eplum í kringum jólin í uppsetningu á sköpunarsögunni úr Biblíunni þar sem sagt er frá Adam og Evu.

4

Í laginu Þrettán dagar jóla eru gjafirnar 365 samtals. Þar á meðal er páfugl og níu skip í naustum.

Bergþór segir að vel sé hægt að stytta sér leið með því að kaupa tilbúið deig, en ákveðin stemning fylgi því að gera það frá grunni.

m

Sætabrauðsdrengir

5

Elsta jólasveinsmynd sem fundist hefur í íslensku riti er á forsíðu jólablaðs Æskunnar árið 1901.

Þessi uppskrift er frá sænsku messósópran söngkonunni Anne Sofie von Otter. Ég man ekki hvernig ég komst yfir hana, býst við að þær hafi verið á netinu. Það er gaman að taka frá kvöldstund til að skreyta með litlu manneskjunum, kveikja á kertum og skreyta. Samveran er svo holl!

Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími: 531 3300. Útgefandi: Morgundagur ehf. Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn. is. Umsjón efnis: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Erla María Markúsdóttir.

vita að grínið er aldrei langt undan. „Já við grínumst mikið og erum stundum að setja fíflaleg myndbönd á Facebook. Jólatónleikarnir okkar verða kryddaðir gríni, þó hátíðleikinn sé að sjálfsögðu með,“ segir Bergþór. Til að búa til sætabrauðsdreng hrærði hann saman í piparkökudeig eftir uppskrift frá messósópran söngkonunni Anne Sofie Van Otter. „Það er hægt að stytta sér leið með því að kaupa tilbúið deig en mér finnst voða stemning að gera þetta frá grunni. Sérstaklega þegar maður er með lítið fólk að hjálpa sér og fá það til að hjálpa til við að skreyta.“ Að mati Bergþórs er aðventan smákökutím-

ér fannst við hæfi að slá í einn sætabrauðsdreng til að hafa eitthvað að narta í, í hléinu,“ segir Bergþór Pálsson söngvari sem er í óðaönn við að undirbúa jólatónleika Sætabrauðsdrengjanna sem verða í Selfosskirkju 14. desember og Laugarneskirkju 17. desember. „Við borðum alltaf voða mikið þegar við æfum, aðallega sætabrauð og þess vegna kom þetta nafn,“ segir Bergþór. Þeir sem hafa fylgst með Sætabrauðsdrengjunum á Facebook ,sem eru auk Bergþórs, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Viðar Gunnarsson og Halldór Smárason, útsetjari og píanóleikari,

Hráefni 120 g smjör 1 bolli sykur 1/3 bolli síróp 1/2 tsk engifer

1/2 tsk kardimommur 1/2 tsk kanill 1/2 tsk negull 1/2 bolli rjómi 1/3 tsk lyftiduft 3 bollar hveiti Gerir um 60-70 sætabrauðsdrengi. Aðferð  Þeytið smjör, sykur, síróp og krydd. Bætið við léttþeyttum rjóma. Sigtið saman hveiti og lyftidufti í skál og hrærið saman við smjörblönduna og hnoðið síðan á borði sem stráð hefur verið hveiti á. Setjið deigið í plast og í ísskáp yfir nótt.  Hitið ofninn í 200°C.

Fletjið út á bökunarpappír með lófunum og notið síðan kökukefli með hveiti á. Skerið með sætabrauðsdrengjamótum eða öðrum piparkökumótum.  Bakið eina prufuköku á plötu í 5 mínútur og aukið við tímann ef þörf er á. Þetta er það eina sem er nokkuð vandasamt, því að kökurnar mega alls ekki dökkna of mikið. Vægt brunabragð eyðileggur þær. Baksturstíminn getur líka verið mismunandi ef kökurnar eru ekki jafnþykkar. Ofnar eru svo mismunandi að best er

inn. „Á aðventunni finnst mér gott að gera smákökudeig og eiga það í kæli og baka jafnóðum. Mér finnst yfirleitt ekkert varið í smákökur þegar búið er að geyma þær.“ Tónlistin er að sjálfsögðu aldrei langt undan. „Yfir hátíðarnar finnst mér voða gaman að hlusta á stóru gömlu verkin, eins og jólaoratoríuna eftir Bach, auk þess sem ég er svolítið hrifinn af þessum gömlu jólalögum í flutningi Ellu Fitzgerald og Bing Crosby. Þetta kemur í mér í jólaskap, og svo auðvitað gömlu íslensku lögin.“

að líta oft í ofninn, enda falla kökurnar ekki.  Setjið á grind til að kæla. Glassúr 2 b flórsykur 1 egg 1 tsk edik.  Egg virðast alltaf vera að stækka, svo að líklega þarf að bæta flórsykri við þar til rétt þykkt myndast. Hana má prófa með því að láta leka af tannstöngli á disk. Ef dropinn rennur ekki út, ætti þykktin að vera rétt. Sprautið með mjög mjórri sprautu. Sumir stinga gat á plastpoka, en ég hef ekki lag á því.

www.lyfja.is - Lifi› heil

Allir fá þá eitthvað fallegt... Við stefnum að vellíðan allan ársins hring og eru jólin engin undantekning. Í Lyfju finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum og nytsamlegum gjafavörum fyrir alla fjölskylduna.

Lágmúla Laugavegi Nýbýlavegi

Smáralind Smáratorgi Borgarnesi

Grundarfirði Stykkishólmi Búðardal

Patreksfirði Ísafirði Blönduósi

Hvammstanga Skagaströnd Sauðárkróki

Húsavík Þórshöfn Egilsstöðum

Seyðisfirði Neskaupstað Eskifirði

Reyðarfirði Höfn Laugarási

Selfossi Grindavík Keflavík


Við bjóðum uppá glæsileg hátíðartilboð alla daga fram að jólum í verslunum okkar og á vefverslun Bláa Lónsins.

Gifts of Nature Ísköld þrenna


4

jólablaðið

2015

 Jólakryddið k anill

Hollustan í jólamatnum Kanill ilmar ekki bara vel heldur er hann bráðhollur líka. Kanill er krydd sem er aðgengilegt allan ársins hring en virðist eiga betur við yfir vetrartímann og þá sérstaklega á aðventu og yfir jól. Kanill er bæði seldur í stöngum og mulinn og er mikið notaður bæði í bakstur og matargerð en einnig sem jólaskraut. Rannsóknir víða um heim sýna að kanill jafnar blóðsykur-

inn og hentar því vel fólki með sykursýki. Einnig getur hann dregið úr myndum vissra krabbameinsfrumna, minnkað gigtareinkenni og unnið gegn myndun blóðtappa. Ein rannsókn sýndi líka að hægt er að bæta minnið með því að lykta af kanil. Hann er einnig notaður til að draga úr matarlyst og því tilval-

inn út á hafragrautinn á morgnana. Rannsóknir hafa sýnt að áhrif kanils á heilsuna aukast ef hann er borðaður með hunangi. Tilvalið er að setja kanilstöng út í tebollann ásamt skeið af hunangi, einnig er hægt að blanda saman kanildufti og hunangi og smyrja á ristað brauð í stað smjörs og sultu.

 Einföld Jól

Verð 21.500,-

Jólaskeið ERNU 2015 og servíettuhringur ársins

Mestu skiptir að taka því bara rólega og njóta frístundanna með fjölskyldunni og vinum.

Verð 12.500,-

Skeiðin er hönnuð af Ragnhildi Sif Reynisdóttur, gullsmið og hönnuði og myndskreytt af Hildi Ingu Björnsdóttur, myndlistarmanni.

ERNA

Í fyrsta sinn frá 1974 er jólaskeiðin skreytt báðum megin.

GULL- OG SILFURSMIÐJA Silfurmunir og skartgripir síðan 1924

Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is

Codenames Nýtt

Ljósmynd/Christopher Lund

um nd r.is nd la ini Se allt ilav umw.sp ww

Frábært partýspil

Codenames er frábært spil þar sem tvö lið reyna að finna sína njósnara í borði en þeir eru faldir bak við dulnefni. Vísbendingar, launmorðingjar, rökhugsun og áhætta sem spilast á hálftíma. Þetta verða allir að prófa. 2-8+

14+

15+

Við aðstoðum þig við að velja spilin. Úrvalið er hjá okkur!

Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Faxafeni) · 108 Reykjavík · Sími 553 3450

Líttu við hjá okkur á nýjum stað Skólavörðustíg 18

Þórhildur Magnúsdóttir er ein af stofnendum hópsins Áhugafólk um mínímalískan lífsstíl sem nýtur gríðarlegra vinsælda.

FRIDASKART.IS

íslensk hönnun í gulli og silfri

G U L L S M I Ð U R - S K A R T G R I PA H Ö N N U Ð U R

Njóta þess sem gefur lífinu gildi Hópurinn Áhugafólk um mínímalískan lífsstíl nýtur mikilla vinsælda á Facebook, en þar skiptist fólk á hugmyndum um gefur góð ráð. Þórhildur Magnúsdóttir, einn af stofnendum hópsins, útskýrir hvernig jólahald fellur að þessum tiltekna lífsstíl sem snýst ekki um að eiga sem minnst, eins og margir halda. Hvað er mínímalískur lífsstíll? Mínimalískur lífsstíll er að hafa í lífi þínu aðeins það sem þú þarft og nýtur þess að hafa. Laus við óþarfa. Mínimalískur lífsstíll er að einfalda líf sitt til að geta betur lifað lífinu og notið þess meira. Það eru engar reglur um hvað á að eiga mikið af hinu eða þessu. Hann snýst ekki um að eiga eins lítið og maður getur eða að eiga bara nauðsynjar, heldur að það sem þú átt gefi lífi þínu gildi. Þess vegna er mínimalískur lífsstíl jafn ólíkur á milli einstaklinga og við erum mörg.

eða langi til að eignast og vera þannig viss um að gjöfin nýtist. Mínimalískar gjafir eru eitthvað sem fólk þarf ekki að eiga. Það getur verið til dæmis eitthvað matarkyns eða gjöf á upplifun eins og gjafabréf í leikhús eða miðar á tónleika. Svo gæti líka verið sniðugt fyrir vini eða fjölskyldur sem ná sjaldan að hittast eða vilja eyða meiri tíma saman að gefa frekar samverustund í stað hluta. Til dæmis. kaupa sér saman miða í leikhús eða tónleika, fara saman á jólahlaðborð eða halda matarboð.

Hvernig fellur jólahald að slíkum lífsstíl? Ef jólahald er eitthvað sem fólk hefur gaman af fellur það bara mjög vel að mínimalískum lífsstíl. Aðalatriðið er að fólk njóti þeirra hefða sem fylgja gjarnan jólunum og geri þær að sínum. Flestir sem aðhyllast mínimalískan lífsstíl reyna að stilla skyndikaupum í hóf svo það er eitthvað sem gott er að hafa í huga. Jólin koma alveg án þess að maður eignist allt nýjasta og flottasta tískujólaskrautið eða baki allar mögulega sortir. Mestu skiptir að taka því bara rólega og njóta frístundanna með fjölskyldunni og vinum. Eitt sem ég hef líka vanið mig á er að

Hvernig skipuleggur þú þín jól? Þetta verða fyrstu jólin sem ég verð ekki í prófum í desember svo ég hef í huga mikla afslöppun og rólegheit. Sonur minn, þriggja ára, hefur mjög gaman af því að baka svo við reynum líklega að baka eitthvað og hafa gaman af. Við ætlum að vera með lítið jólatré og föndra jólaskrautið sjálf. Við gefum ekki margar gjafir og eigum eiginlega alveg eftir að ákveða hvað við ætlum að gera með flestar þeirra, ég er semsagt ekki of tímanlega með það. Eina gjöfin sem er ákveðin er sú sem ég og bróðir minn keyptum handa hvoru öðru en það eru miðar á tónleika og ætlum við að fara saman.

Best er að gefa gjafir sem munu nýtast vel og veita viðtakenda ánægju, til dæmis eitthvað matarkyns.

borða ekki of mikið í veislum , líka um jólin. Maður nýtur sín miklu betur ef maður er aðeins léttari í maganum. Hvað á fólk að hafa í huga varðandi jólagjafir? Smekkur manna er mjög misjafn og því ættu allir að reyna að forðast að gefa gjafir sem munu enda ónotaðar uppi í hillu. Gott er að spyrja þann sem gefa á gjöf hvort það sé eitthvað sem viðkomandi vantar



6

jólablaðið

2015

 GjöF sem GeFur

Jólaóróinn og kærleikskúlan Skyrgámur og íslenskt landslag einkenna jólaóróann og kærleikskúluna í ár.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur gefið út Kærleikskúluna frá árinu 2003 og eru kúlurnar því orðnar þrettán talsins. Kærleikskúlan í ár ber heitið Landslag og er hönnuð af Rögnu Róbertsdóttur, myndlistarmanni. Sjálflýsandi plastagnirnar inni í kúlunni eru meðal annars tákn fyrir hin litríku íslensku líparítfjöll og sláandi litadýrð þeirra sem orsakast af háu steinefnamagni og samspili þess við birtuna. Tilgangurinn með gerð og sölu Kærleikskúl-

unnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði af sölu þeirra til Æfingastöðvar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra sem sinnir umfangsmestu sjúkra- og iðjuþjálfun barna á landinu. Samhliða Kærleikskúlunni hefur félagið einnig gefið út Jólaóróann frá árinu 2005. Skyrgámur prýðir óróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár. Óróinn er hannaður af Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði og orti Sigurður Pálsson

skemmtilegt ljóð um Skyrgám sem fylgir með í fallegri öskju. Jólaóróinn sameinar íslenska hönnun og ritsnilld ásamt mikilsverðu málefni. Skyrgámur er tíundi óróinn í seríunni og verður vonandi ómissandi þeim sem hafa safnað þessum vörum og gert það þannig að hefð að leggja þessu mikilvæga málefni lið fyrir hver jól. Jólaóróinn og kærleikskúlan verða til sölu í gjafavöruverslunum um land allt dagana 5.-19. desember.

Ragna Róbertsdóttir hannar kærleikskúluna í ár, sem ber heitið Landslag.

Steinunn Sigurðardóttir og Sigurður Pálsson eru hönnuðir jólaóróans í ár. Steinunn yrkir í stálið en Sigurður kvæði.

 jólaminninG uppistandar a

ÞÚ FINNUR RÉT TA RÚMIÐ HJÁ OKKUR

STILLANLEGT RÚM Tvær Infinity heilsudýnur, 90 x 200 cm. VERÐ FRÁ

581.500 KR.

1 5 % A F S L ÁT T U R S E R TA R O YA LT Y HEILSURÚM Stærð: 180 x 200 cm.

Á heimili Ragnars atast jólakötturinn í þeim sem fá ekki harðan pakka. Ljósmynd/Hari

2 9 9 .0 0 0 K R.* * Aukahlutur á mynd: höfuðgafl

3 5 9 .9 0 0 K R .

Tök efnishyggjunnar á miðaldra manni Uppistandarinn Ragnar Hansson var sjö ár sannfærður um að fleiri jólagjafir myndu gera allt gott.

TEMPUR ORIGINAL

TEMPUR CLOUD COMFORT

Þessi veitir góðan stuðning.

Tilvalinn fyrir þá sem

Hentar vel þeim sem sofa

vilja Tempur stuðning

á hlið.

en mýktina líka.

1 8 .9 0 0 K R .

24 . 8 7 5 K R .

DÁSAMLEG JÓL AGJÖF F Y R I R Þ R E Y T TA FÆ T U R

HEILSUINNISKÓR Heilsuinniskórnir sem laga sig að fætinum og dreifa þyngd jafnt um hann. Komnir aftur!

FA X A F E N I 5 Reykjavík 588 8477

DA L S B R AU T 1 Akureyri 588 1100

S KE I Ð I 1 Ísafirði 456 4566

3 .9 0 0 K R .

1 PA R

6 .9 8 0 K R .

2 PÖR

9 .9 0 0 K R .

3 PÖR

F

Ég hef lært tvennt um sjálfan mig af þessu atviki. Í fyrsta lagi að ég var fáviti mikill, en ég lærði líka um mátt sjálfsblekkingar og hvernig manneskjan notar oft hækjur eins og efnishyggju til að fylla upp í tómarúmið innan í sér.

yrsta hugsun sem kom upp í huga minn þegar ég frétti af skilnaði foreldra minna var einföld: Nú fengi ég tvær gjafir frá þeim um jólin í stað einnar,“ segir Ragnar Hansson, leikstjóri og uppistandari, þegar hann er beðinn um að rifja upp eftirminnileg jól. „Ég hef lært tvennt um sjálfan mig af þessu atviki. Í fyrsta lagi að ég var fáviti mikill, en ég lærði líka um mátt sjálfsblekkingar og hvernig manneskjan notar oft hækjur eins og efnishyggju til að fylla upp í tómarúmið innan í sér. Og þetta var mín leið til að eiga við þetta áfall.“ Hann segir þetta þó líklega vera eðlileg viðbrögð sjö ára barns en allt til tvítugsaldurs og lengur hafði þetta haft mikil áhrif á hann. „Það var ekki fyrr en aðfangadagskvöld eitt, þegar ég var á 21. ári, að raunveruleikinn hafði loks upp á mér,“ segir Ragnar. Eftir matinn opnaði hann jólapakka frá móður sinni sem hann bjó enn hjá. Í pakkanum var diskastell. Ragnar segir skilaboðin hafa verið einföld. „Jæja. Er ekki kominn tími til að flytja að heiman?“ „Eins mikið og ég reyndi að vor-

kenna sjálfum mér þá er þetta líklega besta jólagjöf sem ég hef fengið. Hún reif mig hressilega úr fjötrum þroskaleysis, en þó ekki of hratt, því áfallið var dempað af teiknimyndabók sem ég fékk líka og ruggaði litla stráknum í mér í svefn þá nóttina. En saman mótuðu þessar tvær gjafir sýn mín á hátíðirnar. Í mínu fullorðinslífi hef ég hægt og rólega lært að njóta hlutana sem skipta máli og fundið aftur jólaandann, að miklu leyti með hjálp barnanna minna.“ Þrátt fyrir að Ragnar hafi lært ákveðna lexíu segir hann hina máttugu efnishyggju ekki hafa sleppt af honum takinu. „Enn þann dag í dag verð ég fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki smá dót í jólagjöf. Með „dót“ á ég ekki við neitt flóknara en einn mynddisk eða skemmtilega bók. Fatnaður, matur, samvera og allt það fullorðins kjaftæði geri alveg helling fyrir mig, en á okkar heimili virkar jólakötturinn þannig að ef þú færð ekki einn harðan pakka þá er voðinn vís,” segir Ragnar og að lokum; „Aldrei vanmeta kraft efnishyggjunnar á aumkunarvert skilnaðarbarn í gervi miðaldra manns.“


E½ÌLUƭRWWLU Galaxy S6 edge S6 edge+

www.samsungmobile.is


TILBOÐÁÁBLEYJUM BLEYJUM TILBOÐ

8

jólablaðið

2015

999 1199

kr. pakkinn

VERÐ ÁÐUR: XXX KR.

PAMPERS PAMPERS ALLAR STÆRÐIR - STÓRIR PAKKAR ALLAR GERÐIR

GT STÓTÓRÚRLIER PAKKAR

Árstíðabundnar vörur sem hafa slegið í gegn

Brynhildur Björnsdóttir ásamt dætrum sínum, Valgerði Birnu og Sigrúnu Ástu.

Tilvalið í veisluna eða á hlaðborðið. Fást í öllum helstu matvöruverslunum og í fiskborði stórmarkaðanna.

Jólatré sem öskrar jólalag á kisurnar Brynhildur Björnsdóttir á dágott safn af allskonar jólatrjám. Mörg tengjast ævintýrum og atburðum úr lífi Brynhildar en sum eru bara skemmtileg og jafnvel kjánaleg. Hún er að máta það að verða gömul kona í jólatrjáaskógi.

É

Jólaskeiðin 2015 Hin eina sanna Framleidd af Verslun Guðlaugs A Magnússonar samfleytt síðan 1946. Smíðuð úr 925 sterling silfri, 24kt gylling.

Verð: kr. 17.900 -

Jólaskeiðin fæst eingöngu í verslun

Guðlaugur A. Magnússson Skólavörðustíg 10

101 RVK / S. 562 5222 / www.gam.is

„Þessi tré setti

Þetta jólatré fékk g hef verið að velta því fyrir mér smekklegur jólaBrynhildur þegar hvernig ég verð þegar ég verð sveinn í skóinn hjá hún var tæpra dætrum mínum,“ gömul kona. Þá fer fólk oft að safna tveggja ára og einhverju, til dæmis jólaskrauti. Og ég segir Brynhildur. það hefur haldið virðist falla glatt fyrir jólatrjám,“ segir sér furðu vel. Brynhildur Björnsdóttir um leið og hún dregur fram hvert furðujólatréð á fætur öðru. Eitt eiturgrænt setur hún á höfuðið. Dætur Brynhildar „Ég er að máta það að vera gömul kona í eru þegar byrjjólatrjáaskógi.“ aðar að safna Trén hafa borist viða að, eitt hefur Brynog föndra. hildur átt næstum alla ævi en hún fékk það í jólagjöf þegar hún var innan við tveggja ára búsett í Bandaríkjunum. Annað minnir hana á Afríku. „Ein jólin var ég í Mósambík og tók þátt í kvenfélagi sendiráðskvenna sem kom saman og föndraði í jólasyngjandi jólatréð muni basar. Ég er rosalega verja stóra jólatréð, því lítil handavinnukona en eins og við vitum þá eru tókst þó að troða saman kettir mjög hrifnir af jólatrjám.“ einu jólatré úr svampi og efnisbútum. Það Dætur Brynhildar vildi enginn kaupa það hafa lagt sitt af mörksvo ég keypti það bara um í safnið. „Eitt Legójólatré og eitt sjálf. Það minnir mig jólatré úr origami alltaf á Mósambík.“ sem önnur þeirra Fleiri tré tengja hana við bjó til, svo eru tvö fortíðina og vinina. „Þetta hérna bjó vinkona mín til þarna sem þær fengu úr þurrkuðum ávöxtum. í skóinn.“ Og skógurÞað sjá ekki allir strax að þetta inn vex. er jólatré því ég er búin að týna „Nú er reyndar minn helsti stjörnunni.“ Sum þrungin merk- Einstakt tré, hand- ótti að ég fái ekkert nema skrautingu, önnur kjánaleg. „Ég á gert af safnaranum jólatré í jólagjöf, fyrst ég er búin að syngjandi jólatré með grænar sjálfum í þrjátíu gefa veiðileyfi á mig,“ segir Brynglyrnur sem er með skynjara, ef stiga hita á afrísku hildur. Hún tekur niður höfuðfatið einhver hreyfir sig í vissri fjar- sumri í desember. og rennir hárinu aftur fyrir eyra lægð opnar það augun og syngog eyrnalokkur kemur í ljós. Hann ur mjög skært og digurbarkalega Jingle er að sjálfsögðu jólatré. Bells. Kettirnir mínir hata þetta fyrir„Jólatré geta verið margskonar, fyrir bæri, þeir spígspora um og svo fer allt í utan fallega táknið um lífið í vetrinum og einu einhver að öskra á þær jólalag. Stelp- hringrás lífsins sem grenið ber í sér. Að urnar mínar hafa stungið upp á því að öllu þessu sögðu. Þá safna ég jólatrjám.“

Jólatré geta verið margskonar, fyrir utan fallega táknið um lífið í vetrinum og hringrás lífsins sem grenið ber í sér.


Koparinn er sígildur enda er koparlitaða pressukannan vinsæl.

vatnsheld

CoolTec CT2s Rakvél sem kælir húð og minnkar ertingu.

kr. 29.900,-

kr. 9.900,-

Saltið og piparinn saman í einum stauk. Það fer bara eftir því í hvora áttina þú snýrð. Hin fullkomna salt og piparkvörn. Til í ýmsum litum.

kr. 3.990,-

Sterk keramik húð, sem rispast ekki. Þolir háan hita. Góð handföng. Auðvelt að þrífa að utan og innan. Líka í uppþvottavél.

Flottir litir

Verð frá: 5.990,-

SMOOTHIE TWISTER Blandarinn sem þú tekur með þér og blandar beint í glösin.

Braun hárskeri hc3050

Jóla dagar

kr. 5.990,-

Silk-épil 5 Legs&Body Háreyðingartæki. 4x betra en vax.

Góð gjöf fyrir þá sem snyrta hár sitt sjálfir.

kr. 7.990,-

Glæsilegur blandari sem býður upp á þó nokkra möguleika.

vatnsheld

kr. 20.990,-

Líttu við í Lágmúlanum fyrir jólin.

kr. 14.900,-

ZWILLING vörurnar eru lofaðar af fagmönnum um allan heim.

Átta bolla pressukanna og hitakanna í senn.

Vinsæla heilsugrillið

Sterk eldhúsáhöld Ostaskeri, hvítlaukspressa, pizzuhnífur, þeytari eða dósaopnari, allt á sínum stað í eldhúsinu.

kr. 12.490,-

Ultra Compact Health Care kr. 24.900,Kaffivélin sem sýður vatnið og brauðrist í ýmsum litum.

Ryksugurnar frá AEG eru til í ýmsum gerðum og litum.

kr. 9.900,-

Verð frá 15.900,-

kr. 19.900,-

Afkastamiklar og endingagóðar kaffivélar til heimilisnota.

Verð frá kr. 69.900,-

FYRIR HEIMILIN Í LANDINU

LágMúLA 8 · sÍMI 530 2800 ORMSSON ORMSSON KS KEFLAVÍK ÞRISTUR-ÍSAFIRÐI SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 421 1535 SÍMI 456 4751 SÍMI 455 4500

SR BYGG SIGLUFIRÐI SÍMI 467 1559

ORMSSON AKUREYRI SÍMI 461 5000

ORMSSON HÚSAVÍK SÍMI 464 1515

Opið virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 11-15.

ORMSSON TÆKNIBORG ORMSSON ORMSSON GEISLI VÍK -EGILSSTÖÐUM PAN-NESKAUPSSTAÐ ÁRVIRKINN-SELFOSSI VESTMANNAEYJUM BORGARNESI SÍMI 480 1160 SÍMI 422 2211 SÍMI 4712038 SÍMI 477 1900 SÍMI 481 3333

Greiðslukjör Vaxtalaust í allt að 12 mánuði

OMNIS BLóMSTuRvELLIR AKRANESI HELLISSANDI SÍMI 433 0300 SÍMI 436 6655


20% afsláttur af öllum vörum frá Bóboli föstudag og laugardag

10

Úlpa kr 17995.Snjóbuxur kr 8395.-

2015

 Fyrir k aFFiunnendur

Vönduð og fallega útiföt á börnin

Húfa kr.3995.-

jólablaðið

Einnig mikið úrval af heilgöllum dimmalimmreykjavík.is

Affogato er einstaklega ljúffengur ítalskur eftirréttur

Skotheld blanda af rífandi sterku kaffi og sætum ís.

Iana Reykjavík Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17

Ítalski eftirrétturinn affogato inniheldur kaffi og ís og er því kjörinn hátíðareftirréttur. Oftast er affogato samsett af ítölskum ís og sterku expresso kaffi. Ísinn er borinn fram í glasi eða bolla og svo er ísnum drekkt með því að hella sjóðandi heitu kaffi yfir hann. Til hátíðarbrigða er hægt að sáldra rifnu súkkulaði og hnetum yfir ísinn. Þetta er ljómandi góður eftirréttur sem hittir í mark, sérstaklega hjá kaffiunnendum.

Ísnum er drekkt í kaffi.

 BeikonvaFin k alkúnaBringa

Þríkrossinn

Skartgripur með táknræna merkingu, seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi. Íslenskt handverk. Fæst um land allt.

Stuðningur til sjálfstæðis

Safarík kalkúnabringa klædd í beikon Bringukjötið er vinsælasti hlutinn af kalkúninum, en því hættir til að þorna ef bringan er elduð ein og sér. Til að koma í veg fyrir það er henni vafið inn í beikon. Að elda heilan kalkún kostar mikla fyrirhöfn og tekur langan tíma. Þess vegna getur það reynst góður kostur að elda bara kalkúnabringuna. Með því að vefja henni í beikon er það gulltryggt að hún verði ljúffeng og safarík. Í þessari uppskrift er bringan ekki bara vafin beikoni, heldur líka fyllt mauki úr beikonbitum, hvítlauk og ferskum kryddjurtum. Hráefni:

Vertu þú sjálf, líka um jólin

1 tsk fenniku fræ ½ tsk rauðar chiliflögur 1 msk maldon salt 50 g beikonbitar 3 lauf af salvíu ½ bolli steinselja ¼ bolli ferskur graslaukur, saxaður

Stærðir 38-58 Verslunin Belladonna

1 tsk ferskt rósmarín 2 msk ferskt rósmarín, saxað 2 msk rifinn sítrónubörkur 1 kalkúnabringa

Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is

12 sneiðar af beikoni

 Byrjaðu á að fínmala fenniku fræin og chili flögurnar í mortéli. Helltu kryddinu í aðra skál og blandaðu saltinu saman við. Leggðu til hliðar.  Hitaðu olíuna í litlum potti á miðlungshita. Steiktu 50 g af beikonbitum á pönnunni, í u.þ.b. 5 til 8 mínútur, eða þar til þeir eru brúnir og stökkir. Láttu kólna.  Láttu beikonbitana og fituna af pönnunni í matvinnsluvél ásamt hvítlauk og maukaðu. Bættu við laufum af salvíu, steinselju, graslauk, rósmarín og rifnum sítrónuberki og maukaðu. Settu maukið til hliðar.  Þerraðu kalkúnabringuna með eldhúspappír og leggðu hana á ofnskúffu. Láttu skinnið snúa niður. Snúðu þykkari hlutanum á bringunni að þér. Renndu fingrinum meðfram bringunni þannig að fillet hlutinn losnar frá.  Notaðu beittan hníf og

skerðu djúpa rauf í hliðina á bringunni, u.þ.b. 5 sentimetrum frá hálsinum að þykkasta hlutanum, en ekki skera bringuna í sundur. Flettu efri hlutanum sem þú varst að skera frá, þannig að bringan sé eins og opin bók. Taktu fillet og allt kjöt sem hangir út fyrir og komdu fyrir inn í þynnri hluta bringunnar. Hugmyndin er að bringan sé jafn þykk í báða enda.  Hafðu bringuna ennþá opna og stráðu kryddblöndunni yfir hana alla. Næst nuddarðu maukinu yfir alla bringuna og passar að það fari vel inn í skurðinn. Rúllaðu bringunni upp og passaðu að ekkert kjöt standi út af. Næst skaltu binda utan um bringuna með jöfnu millibili. Þú getur notað til þess sláturgarn. Best er að byrja á miðjunni.  Haltu áfram að loka bringunni með sláturgarni og á sama tíma móta hana í rúllu. Gættu þess að binda

ekki of fast.  Leyfðu rúllunni að standa í 2 klukkutíma til að hún nái stofuhita. Hitaðu ofninn í 170 gráður, bakaðu bringuna í 40 til 45 mínútur.  Taktu hana úr ofninum og fjarlægðu garnið varlega með eldhússkærum. Raðaðu beikonsneiðum ofan á og ýttu endunum undir bringuna svo þeir haldist fastir. Stingdu kjötmæli í þykkasta hluta bringunnar og settu aftur inn í ofn. Taktu bringuna út þegar mælirinn sýnir 60 gráður, það ætti að taka 30 til 40 mínútur.  Hækkaðu hitann á ofninum í 200 gráður og hitaðu bringuna þar til beikonið er orðið stökkt, eða þar til kjötmælirinn sýnir 65 gráður. Það ætti að taka 5 til 10 mínútur.  Færðu bringuna upp á fat og leyfðu henni að standa í 40 mínútur áður en hún er borin fram.


T

Jólin nálgast.

Dásamlegir dýrgripir í jólapakkann. BOSCH Blandarar

Jólaverð (svartur):

13.900

MMB 42G0B (svartur) MMB 42G1B (hvítur)

kr.

Fullt verð: 17.900 kr. Jólaverð (hvítur):

15.900

Einstaklega hljóðlátir. 700 W. „Thermosafe“ hágæða-gler sem þolir heita og kalda drykki.

kr.

Fullt verð: 19.900 kr.

*fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

BOSCH Matvinnsluvél

MCM 3110W

800 W. Tvær hraðastillingar og ein púlsstilling.

BOSCH Töfrasproti

Jólaverð:

11.900

kr.

MSM 67170

Fullt verð: 14.900 kr.

Kraftmikill, 750 W. Hljóðlátur og laus við titring.

*fæst hjá:

Jólaverð:

11.900

kr.

Fullt verð: 14.900 kr.

*fæst hjá:

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

BOSCH Hrærivél

MUM 4405

Hrærir, hnoðar og þeytir. 500 W.

Jólaverð:

15.900

Gigaset Símtæki

kr.

Fullt verð: 21.900 kr.

A120

*fæst hjá:

Notendavænn. Upplýstur skjár. Langur tal- og biðtími.

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

Jólaverð:

5.310

kr.

Fullt verð: 6.245 kr.

*fæst hjá:

BOSCH Hárblásari

PHD 5767

2000 W. Quattro-Ion tækni: Afrafmagnar hárið, gerir það mýkra og veitir því gljáa.

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

Jólaverð:

6.900

kr.

Fullt verð: 10.500 kr.

*fæst hjá:

BOSCH Gufustraujárn

TDA 2320

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

2000 W. Sóli úr ryðfríu stáli.

Jólaverð:

5.500

kr.

Fullt verð: 6.900 kr.

*fæst hjá: Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

Nóatúni 4 Sími 520 3000 www.sminor.is

Hlíðasmára 3 . Sími 520 3090 www.bosch.is


12

jólablaðið

2015

 Jólahefðir um allan heim

Eþíópía: Margar fjölskyldur fagna jólunum 7. janúar í Eþíópíu, og þar kalla flestir jólin Genna eða Ganna í höfuðið á boltaíþrótt sem svipar til hokkís sem er leikin eftirmiðdags þennan dag.

Sinn er jólasiður í landi hverju

Holland: Börnin setja skóinn í gluggann að kvöldi Sankti Nikulásar dags, 6. desember. Sankti Nick kemur og fyllir skóinn um miðja nótt með gjöfum eins og súkkulaði, sælgæti og leikföngum.

les þau upphátt að máltíð lokinni. Mexíkó: Dagur hinna heilögu og saklausu er 28. desember í Mexíkó og er haldið upp á daginn á svipaðan hátt og 1. apríl þar sem börn og foreldar taka þátt í saklausri stríðni. Þeim sem tekst að gabba einhvern gefur þeim sem var gabbaður sælgæti. Ítalía: Börnin skrifa foreldrum sínum bréf þar sem þau lofa að haga sér vel og biðjast vel-

virðingar á allri óþekkt á árinu, auk þess sem börnin segja foreldrum sínum hversu heitt þau

elska þá. Bréfunum er komið fyrir undir matardiski pabbans á jóladagskvöld og hann

Svíþjóð: Lúsíudagurinn er 13. desember og markar upphaf

jólahátíðarinnar. Ein stúlka frá hverju heimili klæðir sig upp sem Lúsía, heilagur verndari ljóssins, í hvítan kjól og með kórónu úr laufum á höfðinu með kertum á og vekur alla með bakka af morgunmat. Kórea: Fjölskyldan fagnar 1. janúar með því að búa til Duk Gook sem er hrísgrjónakökusúpa. Samkvæmt hefðinni eldast þeir sem borða fulla skál af súpunni á nýársdag um eitt ár.

 Beðið eftir Jólum

Heilsuúrin sem hreyfa við þér!

vívoactive

Hvort sem það er einfaldleikinn við vívofit 2 sem þarf ekki að hlaða, snjallsímalausnir og innbyggði púlsmælirinn í vívosmart HR eða GPS mót takarinn og golfvellirnir í vívoactive þá eiga heilsuúrin frá Garmin það sameiginlegt að hreyfa við þér. Láttu Garmin hreyfa við þér, þinn líkami á það skilið!

Verð 46.900 V

vívosmart HR Verð 26.900

vívofit 2 Verð 19.900

Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogur, sími 577 6000, garmin.is

facebook.com/Eyeslices/Iceland

Ferskari augu á 5 mínútum Púðana má nota í 10 skipti

EyeSlices® augnayndi er tilvalin jólagjöf Klínískar rannsóknir sýna að eyeSlices® vinnur m.a. á þrota, baugum, fínum línum og ummerkjum þreytu í kringum augun. Öflug suður-afrísk jurt, Aloe Ferox, er uppistaðan í virkum efnum augnpúðanna sem eru ofnæmisprófaðir.

ferskleiki og fegurð án fyrirhafnar Fæst í öllum helstu apótekum og verslunum Hagkaups

Einstakt heimatilbúið jóladagatal Í nágrannalöndum okkar tíðkast að útbúa sérstakt jóladagatal með litlum pökkum. Þetta er skemmtileg hefð sem getur komið í staðinn fyrir litla súkkulaðidagatalið. Hér eru hugmyndir að skemmtilegum jóladagatölum.  Besti vinurinn

Ekki hleypa voffa í jólamatinn Heimilishundurinn er hluti af fjölskyldunni og vilja margir gefa honum smakk af jólamatnum. Hafið þó í huga að hundar eru ekki menn og það er ýmis matur sem þeir þola alls ekki. Hér er listi yfir mat sem ætti aldrei að gefa hundum.

1

Límdu 24 umslög á pappasjald. Í umslögin er hægt að stinga jólalagatextum, bíómiðum, gátum, límmiðum og öðru í þeim dúr. Það er líka hægt að prenta út jólasögu og skipta henni í 24 hluta og stinga einum hluta í hvert umslag.

2

Hengdu 24 bréfpoka á snúru og í þá er hægt að setja smákökur, sælgæti, strokleður, jólasápu, hárteygjur, jólatannbursta, poppkorn, skopparabolta eða hvað sem er.

Súkkulaði Kakósmjörið í súkkulaðinu inniheldur efni sem kallast þeóbrómín og er ekki ósvipað koffíni. Ef hundurinn borðar of mikið af því getur hann orðið mjög veikur og það dregið hann til dauða. Dekkra súkkulaði er verra fyrir hunda en mjólkursúkkulaði því það inniheldur meira af þeóbrómíni. Laukar Allir laukar fara illa í hunda. Þeir innihalda efni sem hefur áhrif á rauðu blóðkornin í hundum sem fær þau til að springa og valda blóðskorti. Avókadó Inniheldur persín sem framkallar uppköst og niðurgang hjá hundum. Reyndar hefur það ekki áhrif á alla hunda og sérfræðingar deila um hversu hættulegt það er. En best er að forðast það í stað þess að taka áhættuna. Vínber og rúsínur Enginn veit fyrir víst hvað það er sem veldur, en þessir litlu


jólablaðið 13

2015  Svona á að leggja á borð

Allt á sinn stað Yfir hátíðarnar eru oft bornir á borð forréttir, aðalréttir og eftirréttir auk ýmissa drykkja. Þá er ágætt að hafa á hreinu hvernig á að leggja á borð.

b

est er að byrja á einfaldri uppsetningu og vinna út frá henni. Matardiskurinn er hafður í miðjunni, gaffall vinstra megin við hann en hnífur og skeið hægra megin. Þá snýr eggin á hnífnum að diskinum og skeiðin er hægra megin við hnífinn. Glasið er

hægra megin við diskinn, fyrir ofan hnífinn og skeiðina. Ef margrétta máltíð er borin fram þá er lítill salatgafall eða forréttagaffall lagður vinstra megin við gaffalinn. Súpuskál er sett ofan á matardiskinn og skeiðin hægra megin við hnífinn. Diskar undir sal-

Hluti af hátíðlegu borðhaldi er að leggja fallega á borð

at eða brauð eru settir vinstra megin hjá göfflunum, og smjörhnífurinn er lagður þvert yfir brauðdiskinn. Kaffibolli og undirskál eru fyrir ofan skeiðina hægra megin og handfangið á bollanum á að snúa til hægri. Vínglös og vatnsglös eru látin standa vinstra megin við kaffbollann. Yfir hátíðarnar er kjörið að halda fínt matarboð þar sem hver réttur er borinn fram á diskinum. Þannig er nóg pláss á borðinu fyrir fallegt skraut, eins og plöntur, grenilengju eða kerti. Ef salat er borið fram á sér diskum er ágætt að kæla þá vel í kæli áður svo salatið haldist stökkt og ferskt. Hinsvegar má setja matardiskana í ofni á lágri stillingu (gættu þess þó að þeir þoli hita) áður en maturinn er settur á þá og borinn fram.

SÍA

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. •

jl.is

Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja

JÓNSSON & LE’MACKS

réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

3

Málaðu klósettpappírsrúllur og fylltu þær með ýmsu spennandi góðgæti og límdu fyrir. Raðaðu þeim upp í hillu og merktu frá 1 til 24.

4

Taktu púsluspil og skiptu í 24 hluta. Stingdu hlutunum í 24 kassa og pakkaðu þeim inn. Svo er einn pakki opnaður á dag og byrjað að púsla.

5 6

Settu 24 gæðamola af súkkulaði í 24 pakka og hengdu upp á band.

Í hvert umslag, eða pakka eða poka er hægt að setja miða með uppástungum að því hvað er hægt að gera þennan daginn. Til dæmis: fara í sund, renna sér á skautum, baka piparkökur, syngja jólalög, fara á jólatónleika og fleira.

ávextir geta valdið stórum vandamálum hjá hundum, til dæmis uppköstum, niðurgangi, magaverkjum og ofþornun. Kúamjólk og ís Flestir hundar eru með mjólkuróþol og geta þar af leiðandi ekki melt mjólkursykurinn. Rétt eins og hjá mönnum sem eru með mjólkuróþol veldur hún uppköstum, niðurgangi og magaverkjum.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


14

jólablaðið

2015

Umbúðirnar flugu um loftið

Krumpaður og tættur jólapappír skapaði afslappað andrúmsloft á jólunum hjá Ragnhildi Hólmgeirsdóttur þegar hún var lítil stelpa og naut þess að eiga áhyggjulaus jól.

Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, rifjar upp hvernig óvenjuleg jólahefð varð að ævintýralandi fyrir hamstra.

Þ

egar ég var lítil tók pabbi minn jólin með mik lu áhlaupi. Jólahreingerningin fór fram á Þorláksmessu, þá settum við upp skrautið, keyptum gjafir handa öllum ættingjaskaranum og í jólamatinn. Enda hvers vegna að láta eitthvað sem hægt er að gera á einum degi taka yfir heilan mánuð? Okkur tókst líka með miklum ágætum að upp fylla þær kröfur sem gerðar eru til jólahalds, fyrir utan jólakortin. Það hefði bara verið vandræðalegt þegar þau hefðu skilað sér í hús 3. janúar,“ segir Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, sagnfræðingur og rithöfundur, og heldur áfram að lýsa jólahaldi þar sem gleðin var við völd. „Pabbi gerði heldur ekki neinar óþarfa kröfur til okkar systkinanna á aðfangadag, eins og að leggja á minnið hvaðan gjafirnar komu. Þess í stað einbeittum við okkur að aðalatriðinu, innihaldinu, og umbúðirnar fengu að fljúga um loftið. Fljótt urðu umbúðirnar á gólfinu órjúfanlegur hluti jólanna og ég man sérstaklega eftir því þegar við áttum hamstra. Þeir fengu að hlaupa um stofuna í þar til gerðri plastkúlu innan um

gyllta pappírshraukana. Aldrei sá ég þessi dauðyflislegu dýr jafn hamingjusöm.“ Ragnhildur segir fjölskylduna hafa haldið í þessa árlegu hefð alveg þar til hún komst á unglingsárin en þá varð breyting á fjölskylduhögum. „Þegar ég var 15 héldum við í fyrsta skipti upp á jólin með stjúpmömmu minni og kynntum hana þá stolt fyrir þessari einstöku jólahefð. Hún hló hjartanlega og tók fullan þátt í því að grýta gjafapappírnum sem víðast um gólfið. En um miðnætti stendur hún allt í einu á fætur og byrjar að tína pappírinn ofan í plastpoka. Þetta sem átti að prýða heimilið fram á þrettándann! Helst dreifast um íbúðina með frjálsri aðferð þegar maður sparkaði óvart í pappírinn. Ég stirðnaði upp, en ákvað af minni alkunnu víðsýni að gera engar athugasemdir við þetta vandræðalega faux pas. Upp frá þessu fór jólapappírinn að eyða æ minni tíma á gólfinu, samhliða því að ánægja mín af óreiðu og draslaraheitum snarminnkaði. Enn held ég oft jól með þeim, en nú sitjum við settlega í sófasettinu, lesum af öllum merkimiðum og leggjum umbúðirnar fullorðinslega í lítinn bunka.“

Birkikristall jólaskraut

Mikið úrval af jólavörum í Finnsku Búðinni!

Frí heimsending ef verslað er fyrir 8.000,eða meira.

2.890,-

margar gerðir

Marimekko postulín

frá 2.990,-

Kastehelmi kertastjaki

2.490,-

Múmin jólakúlur

990,-

frá 5.590,Lapuan Kankurit ullarteppi

Múmín handklæði

frá 15.900,-

1.690,30 x 50 cm

Múmín baðhandklæði

5.990,70x140 cm

Aarikka kertastjakar

Múmin sleikja

2.790,-

Múmín te- og kaffibox

2.890,-

FINNSKA BÚÐIN Kringlan, Bíógangur, 3. hæð, s. 787 7744 // Laugavegur 27 (bakhús), s. 778 7744 info@finnskabudin.is, #finnskabudin


24 molar 4.400 kr

By Wirth Belt 4 Candles 9.900 kr

Aðventan nálgast Lengjum opnunartímann í desember Hátíðaropnunartími frá 28.11.15 Virkir dagar 10 - 18 Laugardagar 11 - 18 Finnsdottir 11.900 kr

The Oak Men Candle Tray Deluxe 15.990 kr

Simply chocolate dagatal 5.990 kr

Dagatöl fyrir alla

Gerður Steinars Margnota dagatal 24 öskjur - 4.900 kr Lentz karamellu& súkkulaði dagatal 5.500 kr

Kíktu við & fáðu hugmyndir að aðventuskreytingum

By Wirth Belt 4 Candles 9.900 kr

The Oak Men Candle Tray 11.900 kr

Snuran.is - Síðumúla 21 - sími 537 5101 - snuran@snuran.is


16

jólablaðið

2015

Hætt að stressa sig um of á jólunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir ásamt dóttur sinni, Önnu Alexíu sem er fimm mánaða. Ljósmynd/Hari

Leikkonan og fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir byrjar jólaundirbúninginn formlega á sunnudaginn þegar aðventan gengur í garð. Hún er farin að hlakka til jólanna sem verða þau fyrstu sem dóttirin Anna Alexía upplifir – og þau fyrstu sem Lilja og unnusti hennar halda með öllum börnum sínum. Lilja ætlar ekki að gera sömu mistök og hún gerði fyrir nokkrum árum þegar hún varð veik á aðfangadag eftir að hafa látið jólastressið ná tökum á sér.

J

ólaundirbúningurinn hefst formlega á sunnudag, fyrsta sunnudag í aðventu. Þá fer ég ekki út úr húsi, er bara inni í eldhúsi að baka og að skreyta húsið. Ég fer í svolitla maníu. Sem er svolítið skrítið því fram að því er ég hálfgerður „grinch“ og finnst allt óþolandi við jólin. En frá og með næsta

sunnudegi og fram á þrettándann er ég í jólaskapi. Ætli þetta komi ekki frá móður minni sem er frekar föst í sínum venjum,“ segir Lilja Katrín Gunnarsdóttir, leikkona og fjölmiðlakona. Lilja er sælkeri mikill og hefur gaman af því að baka eins og bloggsíða hennar, blaka.is, ber augljós merki um. Í hverjum mán-

Knorr færir þér hátíðarkraftinn

Fyrstu jólin öll saman

Settu hátíðarkraft í sósuna með Knorr – kraftinum sem þú þekkir og treystir!

ÍSLENSKA/SIA.IS/NAT 77312 11/15

uði bakar hún samkvæmt ákveðnu þema og í desembermánuði eru það piparkökur sem ráða ferðinni.

...KEMUR MEÐ GÓÐA BRAGÐIÐ!

Fjölskylda Lilju er nútímafjölskylda; hún á dóttur af fyrra sambandi og maður hennar átti tvö börn fyrir. Saman eiga þau svo fimm mánaða stelpu, Önnu Alexíu. Lilja segir að jólin í fyrra hafi verið þau fyrstu sem hún hélt með unnustanum og þá voru þau bara tvö ein í kotinu. Í ár verða hins vegar öll börnin með þeim. „Við verðum með eitthvað nýtt í jólamatinn, nú förum við að búa til jólahefðina. Það versta sem gerist, ef eitthvað klikkar, er að við borðum okkur södd af nammi og kökum. Við eigum þá bara góða sögu til að segja. Annars ólst ég upp við að borða alltaf lambalæri á jólunum og elska lambalæri. Það hefði því verið eðlilegt að hafa það á boðstólum en maðurinn borðar helst ekki lambalæri. Það var næstum því „dealbreaker“.“ Jólin eru hátíð fjölskyldunnar og Lilja segist hlakka til að njóta þeirra með fjölskyldu sinni. „Fyrir mér hafa jólin aldrei snúist um jólaboð, meira bara að vera á náttfötunum með konfektkassann í kjöltunni. Maður vill auðvitað fá frið til að geta étið á sig gat, maður vill ekki endilega ofbjóða öðrum,“ segir Lilja í léttum tón.

Á að njóta lífsins á jólunum

Lilja segist vilja brýna fyrir fólki að það þurfi ekki allt að vera fullkomið

á jólunum, mikilvægara sé að njóta þeirra. „Ég var þannig að ég þurfti að gera allt. Ég fór með stelpuna mína, sem er fimm ára, á alla viðburði, bakaði milljón sortir, skreytti, spilaði öll jólalögin og sendi út billjón jólakort. Ein jólin varð ég veik á aðfangadag eftir að ég var búin að vera að keyra kort út um allan bæ. Þetta var bara komið út í rugl hjá mér. Núna reyni ég því bara að njóta jólanna og hvet aðra til að gera það sama. Ef þú ert ekki lunkin í eldhúsinu skaltu bara kaupa deig, sendu bara jólakort með tölvupósti í stað þess að bíða í röð á pósthúsi og vertu ekki að stressa þig á rykinu úti í horni. Þó það sé mesta klisjan í bókinni þá verður bara aðeins að fá að njóta lífsins á jólunum.“

Alltaf bakað á aðventunni

Áttu einhverja jólaminningu sem tengist bakstri? „Þær eru ótal margar! Mamma hélt alltaf fast í þá hefð að baka nokkrar smákökusortir á fyrsta sunnudegi aðventu og var það algjörlega heilagur dagur. Alveg sama hvað kom upp á þá var alltaf bakað. Uppáhaldið mitt var að fylgjast með móður minni setja saman hrærivélina með tilheyrandi aukahlutum og sjá fallegar vanillukökulengjurnar líða út eins og sykursæluskýjabogar. Eins og þú kannski heyrir er ég mjög hrifin af vanilluhringjum og gæti borðað þá í tonnatali ef ég mætti.“ Framhald á næstu opnu


Við komum því til skila fyrir jól

Jólapakkar Það er alveg sérstakt að fá sendan jólapakka í pósti. Fyrirhöfnin og ferðalagið gefa pakkanum einhvern ævintýraljóma svo hann verður jafnvel enn meira spennandi.

Jólakort til fjölskyldu og vina

Á pósthúsunum er hægt að fá allt til innpökkunar og úrval af skemmtilegum gjafavörum.

Margir opna jólakortin á aðfangadag, aðrir opna þau jafnóðum og þau berast með póstinum og stilla þeim upp til skrauts í aðdraganda jóla. Það er aldrei of seint að byrja nýja hefð eins og að senda jólakort til þinna nánustu.

Öruggir skiladagar fyrir jól Pakkar Utan Evrópu – 7. des. Til Evrópu – 14. des. Til Norðurlanda – 15. des. Innanlands – 21. des.

Kort í A-pósti Utan Evrópu – 10. des. Til Evrópu – 16. des. Innanlands – 21. des.

HVÍTA HÚSIÐ / SÍA – 15-2457

Munum eftir þeim sem okkur þykir vænt um í aðdraganda jóla. Taktu þér tíma til að senda fallega kveðju eða glaðning og við komum því hratt og örugglega til skila.


18

jólablaðið

2015

Er eitthvað sem þú bakar alltaf fyrir jólin? „Súkkulaðibitakökur. Þær eru alls ekki uppáhaldskökurnar mínar en ég bara baka þær alltaf. Mamma bakar þær alltaf þannig að ég baka þær alltaf. Þetta er ekki flókið.“

Ekkert áfengi á jólunum

Hvaða hefðir heldur þú í á jólunum? „Hvar á ég að byrja? Það er ofangreindur smákökubakstur þar sem ég baka alltof margar sortir og ligg afvelta í marga klukkutíma umkringd litríkum dunkum af hreinni hamingju. Og lyktin sem umlykur húsið – maður minn! Er til eitthvað betra? Svo síðustu ár, eftir að ég varð mamma, hef ég farið með dóttur mína allavega einu sinni í Þjóðminjasafnið að heimsækja jólasveina. Svo föndra ég aðventukrans með misgóðum árangri. Og svo er ein hefð sem ég erfi frá foreldrum mínum sem ég rígheld í eins og ég eigi lífið að leysa og það er ekkert áfengi á borðum á jólum. Þetta er nú eftir allt hátíð barnanna og mér persónulega finnst áfengi ekki passa með jólagleðinni en auðvitað heldur hver jólin eins og honum finnst best.“ Hvert er þema desembermánaðar á blaka.is? „PIPARKÖKUR! Já í hástöfum því ég elska piparkökur. Ég elska að baka piparkökur, ég elska að skera út piparkökur, ég elska að skreyta piparkökur og fyrst og fremst elska ég að borða piparkökur! Í desember

Ég elska piparkökur, segir Lilja Katrín.

býð ég því upp á allt mögulegt og ómögulegt í þemanu, allt frá piparkökuvöfflum til piparköku-tíramísú (áfengislaust að sjálfsögðu) og tryllta ostaköku sem er ólýsanlega góð.

Uppskriftin sem ég deili er einmitt hluti af þemanu. Hún virðist kannski flókin en hún er ofureinföld og það þarf ekki einu sinni að baka tertuna!“

Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri

Fáanleg í 12 litum

Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.

Verð kr. 3390 Barnastærð f. 3-9 ára kr. 3190

Nánar um sölustaði á facebook

Hvít súkkulaðimústerta með piparkökubotni og súkkulaðistjörnum Botn: 225 g piparkökur 80 g smjör, bráðið Terta: 700 g hvítt súkkulaði 570 ml rjómi Súkkulaðihjörtu: 200-300 g súkkulaði að eigin vali Smá flórsykur Aðferð: Byrjum á botninum. Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél þar til allir stóru bitarnir eru orðnir að mulningi. Blandið smjörinu saman við og þrýstið í botninn á 22 sentímetra stóru, hringlaga formi.

Kælið inni í ísskáp á meðan þið búið til tertuna. Setjið hvíta súkkulaðið í bitum í pott með helmingnum af rjómanum (285 ml) og hitið blönduna yfir lágum hita þar til súkkulaðið er bráðnað. Hrærið í blöndunni af og til en ekki gefast upp og hækka hitann! Þá brennur súkkulaðið og tertan verður ekki vitund „lekker“. Á meðan þið eruð að bræða súkkulaðið skulið þið þeyta restina af rjómanum. Þegar allt hvíta súkkulaðið er bráðnað setjið þið blönduna í skál og leyfið henni að kólna í 10 til 15 mínútur. Síðan blandið þið þeytta rjómanum vel saman við með písk þar til allir kekkir eru á bak og burt og hellið blöndunni svo yfir piparkökubotninn. Og inn í ísskáp í að

minnsta kosti 3 klukkustundir en best er ef kakan fær að jafna sig yfir nótt. Svo eru það súkkulaðihjörtun. Þau gætu ekki verið einfaldari. Bræðið súkkulaði, annað hvort yfir vatnsbaði eða í örbylgjuofni. Ef þið notið ofninn megið þið ekki hafa súkkulaðið inni í meira en 30 sekúndur í senn og passið að hræra á milli. Hellið súkkulaðinu á bökunarpappírsklædda ofnplötu og dreifið úr því. Hér ráðið þið hvað þið dreifið mikið úr því – því þynnra sem súkkulaðilagið er því þynnri verða hjörtun. Setjið plötuna inn í ísskáp og kælið þar til súkkulaðið er storknað. Skerið út hjörtu, eða það form sem þið viljið, og skreytið kökuna. „Drissið“ síðan smá flórsykri yfir.


MIKIÐ ÚRVAL AF FALLEGUM HÚSGÖGNUM

ATLAS TUNGUSÓFI -25% Stærð: 292X173cm Verð: 253.000,TILBOÐSVERÐ: 189.750,-

OSCAR LEÐURHORNSÓFI Stærð: 267X220cm – EINGÖNGU Í SVÖRTU LEÐRI Verð: 385.000,TILBOÐSVERÐ: 346.500,-

COSTA HORNSÓFI -20% Stærð: 310X180cm Verð: 235.000,TILBOÐSVERÐ: 188.000,-

ADRIANA stækkanlegt borð í hnotu Stærð: 180(240)X100cm Verð: 169.000,-

SIDNEY SKENKUR Hnota/hvítt háglans Breidd: 190cm Verð: 159.000,SIDNEY SKÁPUR Hnota/hvítt háglans Breidd: 140cm Verð: 169.000,-

TORINO STÓLL Verð: 16.900,-

MONET STÓLL Verð: 19.900,-

Opið mán - fös: 10.00 - 18.00 Opið um helgina: Lau 10.00 - 16.00 Sun 13.00 - 16.00

-20%

HUGO STÓLL TILBOÐSVERÐ: 14.320,-

JESSIE STÓLL Verð: 16.900,-

Ego Dekor - Bæjarlind 12 www.egodekor.is


20

LEIKFÖNGIN FÆRÐU Í KRUMMA

Gylfaflöt 7

112 Reykjavík

KÍKTU Á VEFVERSLUN KRUMMA.IS

jólablaðið

2015

 Uppáhaldsjólalagið

Pínulítið væmið og hátíðlegt 587 8700

Bubbi Morthens tónlistarmaður Ég á bæði ekkert uppáhaldsjólalag og mörg, en öll eru þau af sömu plötu sem er jólaplata Hauks Morthens, Hátíð í bæ.

krumma.is

Sigríður Thorlacius söngkona

JÓL 2015 KÖNGLAR

Mitt uppáhaldsjólalag er Jólakötturinn eftir Ingibjörgu Þorbergs. Ljóðið er svo svakalega flott og lagið styður það með einhverri rammíslenskri mystík. Það er eitthvað svo drungalegt og spennandi, en samt er einhver hátíðleiki yfir því. Ég hef gaman af fallegum textum og lögum sem taka mið af inntaki textans og skila þeim til hlustandans. Það þykir mér Ingibjörgu takast ákaflega vel í þessu lagi.

Svavar Knútur tónlistarmaður Uppáhalds jólalagið mitt er nú bara Nóttin var sú ágæt ein. Mér finnst það algerlega fullkomið í auðmýkt sinni, einfaldleika og fegurð. Svo býður það upp á svo skemmtilegar útsetningar ef það er gert á þennan afslappaða hátt, laust við uppsprengingar. Versta sem ég veit er þegar fólk fer að syngja og útsetja þetta lag eins og það sé einhver gospelópus.

Sigurlaug Gísladóttir í Mr. Silla Ég get ekki valið á milli laganna á plötunni „A Christmas Gift For You from Phil Spector“ Hún er öll algjört jólagúmmelaði. Á yndislega minningu að keyra í bæinn frá Skálholti á jóladag í fullkominni blindhríð með mömmu pabba og ömmu og hlusta á þessa plötu á „repeat“ alla leiðina.

www.heklaislandi.is - S:6993366

Hleður og vaktar rafgeyminn þinn í vetur. 15% Tilvalin jólagjöf

Jólaafsláttur af þessum frábæru hleðslutækjum

Ágústa Sigrún Ágústsdóttir söngkona

12v 0,8A

12v 5,5A

Bíldshöfða 12 - 110 Rvík. - 5771515 - www.skorri.is

Það er lagið Hljóða nótt sem heitir á frummálinu Koppången og er titillag geisladisksins Stjörnubjart sem ég var að gefa út nýlega. Ástæða þess að þessi diskur varð til er að mörgu leyti þetta lag. Lagið nær einhvern veginn yfir allan tilfinningaskalann í góðu samspili undurfagurs lags og texta. Lagið er eftir Pererik Moraeus og íslenskum þýðanda textans, Herði Sigurðarsyni, hefur tekist einstaklega vel upp við gerð hans og nær vel utan um innihald jólanna. Fólk á leið til kirkju á aðfangadagskvöld og hugurinn reikar til þeirra sem horfnir eru og þeirra er minnst með hlýju og þakklæti. Þar er líka skilningurinn á því að við dveljum á jarðríki eitt andartak af eilífðinni og við skiljum eftir okkur ummerki á rúðu eða spor á sjávarströnd þegar við hverfum á braut og það sé ekkert að óttast.

D.j. Flugvél og geimskip Uppáhalds jólalagið mitt er Jólasnjór með Ellý og Vilhjálmi. Það er ótrúlega fallegt lag, yndisleg hljóð í laginu og svo fallegur texti. Það hlýjar mér alltaf að hlusta á þetta lag „... jólasnjór sindrandi, jólasnjór tindrandi, skínandi umvefur allt, glitrandi himnanna skart.“


jólablaðið 21

2015

Friðrik Ómar Hjörleifsson tónlistarmaður

Hafdís Huld tónlistarkona

Sesselja Kristjánsdóttir messósópran

Það vekur alltaf upp jólaminningar hjá mér að heyra eitthvað af jólaplötunni með Jackson 5, en mamma spilaði þá plötu gjarnan á aðventunni þegar ég var lítil og gerir enn. Svo er auðvitað alltaf stemning að hlusta á Dolly Parton og Kenny Rogers taka Christmas without you.

Ég ætla að velja Hátíð fer að höndum ein, íslenskt þjóðlag við kvæði Jóhannesar úr Kötlum. Lagið er svo fallegt í einfaldleika sínum, samt með þessari íslensku melankólíu sem snertir mig alltaf. Þetta lag er náttúrulega til í fjölmörgum útgáfum en mér þykir ósköp vænt um flutning Kvartettsins Rúdolfs á þessu lagi í útsetningu Skarphéðins Þórs Hjartarsonar. Það fer yfirleitt undir geislann í byrjun aðventu.

Heims um ból er að mínu mati besta jólalagið. Einstaklega fallegt. Ég hlusta ekki á það á aðventunni samt. Ekki fyrr en hátíðin er gengin í garð og þá kom sko jólin!

Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona Ég á nokkur uppáhalds jólalög en ætli Nóttin var sú ágæt ein sé ekki eitt af þeim sem að stendur hvað mest upp úr. Ég man alltaf eftir upptöku sem að var sýnd í Ríkissjónvarpinu um hver jól með Sigríði Ellu Magnúsdóttur og ég þurfti alltaf að hlusta á öll erindin sem eru í heild 28 en vanalega eru bara 4 flutt. Mér finnst lagið undursamlega fallegt og innihaldið er um kærleikann og fyrirgefninguna og fyrir mér eru það öflin sem við þurfum að hafa að leiðarljósi í lífinu. Eftir því sem ég eldist þá höndla ég illa hluti og manneskjur sem ekki hafa mildi í sínum ranni. Mildi og kærleikur eru eina trúin sem ég hef og þetta lag er fullt af því.

Jólagjöf sem allir geta notað Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka.

Baldur Ragnarsson Engill fór í fátækt hús, í flutningi Kristins Sigmundssonar, Ásdísar Kristmundsdóttir ásamt Módettukór Hallgrímskirkju. Þetta lag er að finna á plötunni „Ég held glaður jól“ frá árinu 1985. Þetta er alveg rosalega mikið áfram guð og Jesú og halelúja og amen lag sem er nú almennt ekki minn tebolli. En lagið er svo ofboðslega fallegt og flutningurinn algjörlega heilasplúndrandi, ef það er orð. Jólin byrja með þessu lagi. Og auðvitað Boney M jólaplötunni í heild sinni.


22

jólablaðið

2015

 Djörf smókí augu með fjólubláum og r auðum litatónum.

Með dramatískt augnaráð inn í nýja árið Veisluhöld desembermánaðar eru kjörið tækifæri til að skarta dramatískri augnförðun og að sjálfsögðu glimmeri. Aðalmálið er að leika sér að förðun að mati Iðunnar Jónasardóttur sem sýnir hér sígilda áramótaförðun sem allir geta enduskapað og sniðið að eigin augnumgjörð og litarhafti.

Hugm ynDir f yr ir augnliti

Blá augu Blár (kaldur) eða gulllitaður (heitur)

Græn augu Grænn (kaldur) eða kopar/rauður (heitur)

Brún augu Blár (kaldur) eða bronsbrúnn (heitur)

É

g valdi að skapa djörf smókí augu í fjólubláum og rauðum litatónum. Glimmerið, sem tónar vel við fjólubláu litina, setti ég í innri augnkróka og yfir ljósari augnskugga til að ýkja hann,“ segir Iðunn Jónasardóttir sem er förðunarfræðingur og nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum með ýmis förðunarráð og kennslu. Hún lumar á ýmsum góðum ráðum fyrir lesendur, þar á meðal hvernig á að fá glimmer til að haldast á sínum stað. „Góður klístraður grunnur skiptir máli, en ég mæli alls ekki með að nota vaselín því það rennur til og augnförðunin endar niður á kinn þegar líður á kvöldið. Augnahárlím hentar hinsvegar vel sem grunnur og mixing liquid frá Make Up Store og Mac, eða Eye Kandy sem er fáanlegt á haustfjord. is.“ Smókí augnförðun einkennist af svörtum farða sem borinn er á allt augnlokið, en Iðunn hvetur til þess að nota aðra liti. „Allir litir eru í boði, jafnt dökkir sem ljósir, bjartir eða fölir. Áramótin eru tíminn til að sleppa fram af sér beislinu og leika með liti. Ekki má gleyma því að smókí augnförðun má alltaf poppa upp með glimmeri, helling af glimmeri. Mér finnst það vera einkenni á allri áramótaförðun,“ segir Iðunn. Glimmer segist hún finna víða en besta úrvalið sé í Make Up Store og á haustfjord.is. og í

föndurverslunum. „Glimmerið er hægt að bera yfir allt augnlokið, og það er flott að hafa það í sama lit og augnfarðinn sem gefur þetta flotta útlit sem kallast smokey eyes. Ef það er hinsvegar sett við innri augnkrók þá er fallegt að láta það tóna við hina litina. Fjólublár farði og glimmer með frosnu útliti fara til dæmis vel saman og gylltur farði og gyllt glimmer. Annars er allt leyfilegt um áramótin,“ segir Iðunn. „Þegar kemur að förðun,“ bætir hún við. Að lokum. Ráð um litaval. „Augnliturinn skiptir máli og hvort þú notar oftar silfur eða gull skartgripi. Þetta hljómar kannski kjánalega, en gull eða silfur segja til um hvort við leitum meira í kalda eða heita liti. Koparlitir henta til dæmis vel fyrir manneskju með græn augu sem notar frekar gyllta skartgripi en græntóna litir fara vel með silfur skartgripum.“ Hún segir þetta vera ágætis reglu til að hafa bak við eyrað en sé engan veginn negld í stein. „Það er um að gera að prófa sig áfram í litavali því förðun á fyrst og fremst að vera skemmtileg, og muna að á endanum þvæst hún alltaf af.“ Ekki eru þó allir fyrir dramatíska förðun og hallast að látlausu útliti, og mælir Iðunn þá með því að setja á sig bjartan varalit. „Þegar ég segi bjartan, þá meina ég áberandi. Til dæmis bjartan bleikan og

„Hátíðarnar og áramótin eru tíminn til að leika sér með förðun og nota nýja liti og glimmer,“ segir Iðunn Jónasardóttir förðunarfræðingur sem sýnir hér að naðan smókí augnförðun í fjólubláum og rauðum litatónum. Ljósmynd/Hari

jafnvel nota bleikt naglalakk í stíl, eða fara alveg yfir í djúpan brúnrauðan eða bara brúnan varalit með naglalakki í stíl. Það getur komið vel út að para saman varalit og naglalakk en ekki þannig að litirnir séu nákvæmlega eins heldur úr sömu litafjölskyldunni, annaðhvort einum tóni dekkri eða ljósari. Þannig getur brúnrauður varalitur og alveg brúnt naglalakk passað saman.“


esprit.com

20% verðlækkun -vegna afnáms tolla og jákvæðrar gengisþróunar lækkum við verð.

ESPRIT SMÁRALIND Esprit_PSS Iceland_255x390mm_PrintAD_19.11.15.indd 1

20/11/15 11:12


24

jólablaðið

2015

Þú kemst í hátíðarskap með Gott í matinn

Jólakalkúnn með öllu tilheyrandi.

N

ú líður senn að jólum og eflaust margir komnir í jólaskap og farnir að hlakka til hátíðanna. Ef til vill eru einhverjir búnir að þrífa, baka og pakka inn jólagjöfum og ætla sér að hafa það náðugt í desember. Svo eru aðrir sem undirbúa jólin jafnt og þétt og bíða desembermánaðar fullir eftirvæntingar. Ein besta uppskriftin að góðu jólahaldi er þó að slaka á og njóta, því tilhlökkunin og aðdragandi jólanna er ekki síður skemmtilegur en hátíðin sjálf. Svo er líka ágætt að hafa það hugfast að jólin koma þrátt fyrir að ekki sé búið að snúa heimilinu við og þrífa allt hátt og lágt og baka tuttugu smákökusortir. Liður í jólaundirbúningi margra er að prófa eitthvað nýtt og á heimasíðunni gottimatinn.is er að finna fjölbreytt úrval uppskrifta sem getur aðstoðað við undirbúninginn, allt frá smákökubakstrinum til hátíðarkvöldverðar með stórfjölskyldunni. Á meðan sumir halda fast í hefðir fjölskyldunnar eru aðrir óhræddir við að prófa eitthvað nýtt og hafa jafnvel aldrei það sama í matinn í aðfangadagskvöld. Rétt eins og

Jólaís með sérríi, súkkulaði og makkarónukökum.

með annað í lífinu er fjölbreytileikinn bara af hinu góða og um að gera að finna það sem hentar hverjum og einum best. Ein leið til að leyfa nýjum straumum að leika um jólahaldið er t.d. að velja alltaf eina nýja smákökusort, eina nýja köku eða einn nýjan forrétt til að bjóða fjöl-

Sniðugar hugmyndir að kökum og margt fleira má finna á Pinterest-síðu Gott í matinn.

Lambafillet í hátíðarbúningi.

skyldunni upp á um jólin. Þá er líka ágætt að hafa það hugfast að jólin eru ekki bara aðfanga- og jóladagur. Jólin standa nefnilega yfir í heila þrettán daga og óhætt að prófa eitthvað nýtt milli hátíða. Pinterest-síða Gott í matinn ljómar jafnframt af lífi allt árið um

Flottur Flottur Flottur Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 5 litir: gallablátt,

kring og þar eru hugmyndirnar óþrjótandi. Hvort sem leitað er að jólamat, -borðskreytingum, eða -föndri er upplagt að kíkja í heimsókn en þennan jólaglaðning finnið þið einfaldlega með því að smella á Pinterest-gluggann á vefsíðunni gottimatinn.is. Það er óhætt að

segja að Gott í matinn komi Íslendingum í hátíðarskap og við vonum að jólahaldið ykkar verði fjölbreytt og ánægjulegt. Unnið í samstarfi við MS

 Eldað úr afgöNgum

Flottir kjólar svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð 34 - 48

Flottur Flottur Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 Kvarterma peysa 12.900kr. kr. 5 litir:ágallablátt,

12.900 kr. svart, hvítt,3blátt, 3litir litir ljóssand. Stærð 36 3 litir Stærð 36--52 52 Stærð 34 - 48 Stærð 36 - 52 Flottur Flottur Kvarterma Kvarterma peysaáá kr. Buxur áápeysa 15.900 Flottur Buxur 15.900 kr. kr. sumarfatnaður Kvarterma peysa á 12.900 12.900 kr. sumarfatnaður 5litir litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Verð 15.900 kr. 3 sumarfatnaður 12.900 kr. 3 litir litir: gallablátt, Stærð 34 --548 Stærð 36 5 litir Stærð 48 3 litir Stærð 36-34 -52 52svart, hvítt, blátt, ljóssand. Stærð34 36-- 48 52 Stærð

Gallabuxur

Stærð 34 - 48 Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. 5 litir Buxur á 15.900 kr. 5 litir Kvarterma Kvartermapeysa peysaáá Stærð 34 5 litir Stærð 34--48 48 á 12.900 Kvarterma peysa 12.900kr. kr. 33litir 12.900 kr. Stærð 34 - 48 litir

3 litir Stærð 36 - 52

Verð 8.900 kr.

Stærð Stærð36 36--52 52

Buxur Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Buxur á 15.900 kr. 55litir litir Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 Stærð 34 - 48 Verð

Verð 11.900 kr. Verð 3 litir: blátt, grátt, svart. 14.900 Stærð 3611.900 -kr. 46 kr. Verð 3 litir: blátt, grátt, svart. - rennilás neðst á skálm

8.900 kr. Verð 8.900 kr. . 11–18 agaaklkl. 11–158 OOppiðiðvivirkrkaaddag 11-1 Stærð 36 - 46 a–1 dkldag kl 8. 8. 11-15 ggar akl a kl. 11–18Oppið laalauda 11 . ag ar a dag –1 ga u 11 . á skálm kl ið ið virkneðst rk vi ga O O-prennilás ð da pi a O . 11-15Opið virkardadagagaklkl. 11 ag . 11-1-155 gaa klkl. 11–18OOpipiððlalaug laðuvigrkaradda ugar Opið Opi ga kl. 11-15

Opið laugarda

Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 - rennilás neðst á skálm

–188 11–1 gakl.kl.11 iðiðvir daga Op virkakada Op 5 Laugavegi 178 555 1516 ga á myndir og verð á Facebook daKíkið Laugavegi 178| Sími |Op Sími 555 ka1516 vir ið1516 Op Laugavegi 178 555 Kíkið á myndir og verð á Facebook 5 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 -1 11 kl. a gardag ið lau Op Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð á Facebook

11-1 8 og á myndir verð ága Facebook –1 rdrdag 11 kl.Kíkið agaakl.kl. 11-15 Kíkið á myndir oglau verð Facebook Opiðið lauága

Laugavegi 178 | 178 Sími| Sími 555 555 1516 Laugavegi 1516

á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516 Laugavegi 178 | Sími 555 1516

Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð

á Facebook

Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook

Kalkúnasamloka með trönuberjasósu og brie Fátt jafnast á við að tína afganga af jólasteikinni út úr ísskápnum og útbúa sér góða samloku. Hér er uppskrift að grillsamloku með kalkúni, trönuberjasósu og osti. Hráefni: 4 brauðsneiðar að eigin vali 6 sneiðar af brie osti 4 þykkar sneiðar af kalkúni ¼ bolli trönuberjasósa ½ avókadó 2-3 msk smjör

Aðferð:  Hitaðu pönnu á meðalhita. Smurðu eina hlið á hverri brauðsneið með smjöri. Á ósmurðu hliðina seturðu helminginn af brie ostinum, smá trönuberjasósu, 2 sneiðar af kalkúni og nokkrar avókadó sneiðar. Leggðu aðra brauðsneið ofan á, en láttu smurðu

hliðina snúa upp. Settu samlokuna á pönnuna og settu lok yfir. Snúðu samlokunni einu sinni til að grilla báðar hliðar vel. Samlokan er tilbúinn þegar osturinn er farinn að bráðna og brauðið er orðið stökkt. Skerðu samlokuna í tvennt og berðu fram heita.


Gulrótayddari fyrir skreytingar - Kr. 1.690

Eggjabikarinn EGGI‹ Kr. 1.490

Panda pú›i

BagPod

Kr. 6.200 Mikið úrval dýrapúða

Smátaska með 11 hólfum. 10 litir. Kr. 4.900

Skafkort

Skafðu af þeim löndum sem þú hefur heimsótt. (Stærð: 82 X 58 cm) Kr. 3.290

Hnattlíkan me› ljósi 30 cm þvermál. Kr. 16.900

N‡ ilmkerti 6 ilmtegundir Kr.1.090

Lid Sid Gaurar sem sjá til þess að ekki sjóði upp úr. 2 í pakka, hvítur og rauður. kr. 1.790

Urbanears

Margverðlaunuð heyrnatól Tvær gerðir og ótal litir. Verð frá kr. 9.900

Jóla -hringekjur Aðeins kr. 2.200

Mr. Tea tesía Kr. 1.790

MoMA

Stóra tímahjóli›

Eilífðar-dagatal Kr. 6.400

kr. 19.900

Go›aglös

Koma í fallegum gjafaumbúðum kr. 2.990 stk.

Heico lampi - Dádýr, kr. 13.900

Músikegg spilar tónlist og tryggir að þú fáir eggið þitt soðið eins og þú vilt hafa það. 5.500 kr.

Skólavörðustíg 12 • sími 578 6090 www. minja.is • facebook: minja

Frístandandi Hnattlíkan Þú stillir því upp og það snýst og snýst. Kr. 3.390


26

jólablaðið

2015

 Jólamatur Veitingamannsins

Með eigin bráð á jólamatseðlinum Jón Mýrdal veitingamaður verður með tvo aðalrétti á boðstólum á sínu heimili á aðfangadagskvöld. Annars vegar klassískan hamborgarhrygg en hins vegar önd sem hann skaut sjálfur í haust.

V

eitingamaðurinn Jón Mýrdal Harðarson, sem rekur skemmtistaðina Bravó og Húrra í miðborg Reykjavíkur, eldar jólamatinn á sínu heimili. Ekkert má út af bera enda verða tengdaforeldrarnir í mat. „Ég verð með hamborgarhrygg og vonandi önd líka. Konan vill hafa þetta eins ár frá ári og helst ekki taka neina sénsa,“ segir Jón sem er annálaður sælkeri og góður kokkur. „Ég er sérstaklega klár í að gera brúnaðar kartöflur,“ segir hann af hógværð. Jón er mikill veiðimaður. Á sumrin vill hann helst eyða öllum stundum við laxveiði en á veturna er það

skotveiðin sem heillar. Honum leiðist ekki að hafa önd á jólamatseðlinum sem hann skaut sjálfur. „Ég er búinn að skjóta nokkrar endur og ætla að lauma einni með á jólunum. Ég skaut til dæmis nokkrar þegar ég var við veiðar í Laxá í Dölum í september. Jú, það er óneitanlega gaman að hafa eigin bráð á borðum. Mað u r ve rð ur svona meiri skaffari, segir Jón. Með hamborgarhryggnum

og öndinni ætlar Jón að bjóða upp á Waldorfsalat, brúnaðar kartöflur og heimagert rauðkál. Og svo er það lykilatriðið að margra mati, sjálf sósan. „Sósan er gerð úr soði af hamborgarhr ygg, villibráðarsoði og ýmsu fleiru. Þetta er svipaður grunnur en svo er handahófskennt hvernig ég geri þetta hverju sinni,“ segir Jón Mýrdal.

Jón Mýrdal eldar jólamatinn á sínu heimili. Hann verður að þessu sinni með hamborgarhrygg og önd sem hann skaut sjálfur í haust. Ljósmynd/Hari

Ert þú að huga að dreifingu? Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is

Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur.

Ilmur af jólum

Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur


Jólagjöf fagmannsins . k t s 9 7

1

19.560.Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is


Allt fyrir jólin

Tilboð 10 stórar rósir á 2.990 kr.

28

jólablaðið

2015

Bryndís Hólm ásamt dóttur sinni, Selmu, þegar fjölskyldan hélt jólin á Flórída.

blóma~ og lífstílsbúð

Finndu okkur á Facebook

PÚÐAR

&

Bláu húsunum við Faxafen Suðurlandsbraut 50 108 Reykjavík 544 83 00

VISKUSTYKKI

NÝTT andi ísl ekla

h

Komin tími til að skapa eigin hefðir Bryndís Hólm hefur aldrei sett sig í neinar sérstakar stellingar fyrir jólin og hefur oftar en ekki kosið að vera á ferðalagi með fjölskylduna á þessum árstíma. En eftir að fjölskyldan stækkaði skyndilega, þegar tvíburar komu í heiminn, finnur hún það sé kannski kominn tími til að halda hefðbundin jól.

M

www.heklaislandi.is - S:6993366

JÓLIN BYRJA HJÁ OKKUR mikið úrval af vandaðri og sérstakri gjafavöru Komdu í heimsókn

Opið alla daga til Jóla

Litla Jólabúðin Laugaveg 8 · RVK · S. 552 2412

ér finnst jólin alveg einstaklega skemmtilegur tími og þá sérstaklega aðventan. En þegar það kemur að sjálfum hátíðisdögunum, þá vantar alveg í mig að gírast upp og taka jólin alla leið. Ef til vill er það vegna þess að þegar ég var að alast upp þá voru ekki sterkar jólahefðir á mínu heimili,“ segir Bryndís Hólm sem hefur verið búsett í Noregi í næstum áratug ásamt eiginmanni sínum, Jan Fredrik Rosenberg, og börnunum þeirra þremur, Selmu sem er tíu ára og tvíburunum, Erik og Eddu sem eru eins og hálfs árs gömul. „Ég held að tengdamamma mín hér í Noregi hafi fengið kúltúrsjokk þegar hún áttaði sig á hversu lítið ég læt jólahefðir mig varða. Með árunum er ég hinsvegar farin að sýna þessum hefðum skilning og farin að meta þær betur. Þannig að ég hef nú aðeins lagast,“ segir Bryndís og hlær. „Ég hef alltaf litið á jólin fyrst og fremst sem tíma til að slappa af og njóta þess að vera í fríi og mér hefur alltaf þótt sjarmerandi að fara til útlanda á þessum tíma þegar maður þráir að komast í heitara loftslag. En nú, þegar við erum orðin fimm manna fjölskylda með litla tvíbura, er hægara sagt en gert að henda öllu í tösku og rjúka af stað.“ Á fyrstu árum Bryndísar í Noregi fór hún oft heim til Íslands um jólin þar sem hún heimsótti alltaf föðursystur sína á aðfangadagskvöld. „Í rauninni voru aldrei jól hjá mér og minni fjölskyldu nema við færum til Mjallar Hólm, frænku minnar, eftir mat á aðfangadag þar sem við spiluðum fram á nótt. Það voru alltaf jólin fyrir mér.“ Það er sú jólahefð sem Bryndís segist sakna einna mest frá Íslandi. „Ég sakna reyndar rosalega malts og appelsíns líka.“ En Bryndís segist þó ekki vera eini Íslendingurinn í Noregi sem sakni þess. „Íslenska samfélagið hérna býður alltaf upp á íslenskt góðgæti og haldin er íslensk aðventurhátíð þar sem hægt er að kaupa ýmislegt gott, til dæmis malt og appelsín og lakkrísrör. Dóttir mín kemst fyrst í jólagírinn þegar hún sýgur appelsín í gegnum lakkrísrör.“ Bryndís og hennar fjölskylda ætla að halda sig heima í Noregi þessi jól. „Það er kominn tími til að byggja upp okkar hefðir og leggja áherslu á það sem er best fyrir

Kjötbollur eru gjarnan á borðum á jólunum í Noregi.

Gengið í kringum jólatréð að norskum sið ásamt tengdafjölskyldu Bryndísar. Í Noregi tíðkast að konurnar klæðist þjóðbúningnum á jólunum.

börnin og fjölskylduna. Maður á að leyfa börnunum að eiga þess gleði sem fylgir jólunum. Markmiðið er að eiga gæðastund með börnunum og finna jólabarnið í sjálfum sér og upplifa gleðina með þeim. Ég heyri á elsta barninu mínu, sem er 10 ára, að hún hlakkar svolítið til jólanna og langar að halda þau heima og talar um að dansa í kringum jólatréð. Við getum samt örugglega ekki haft jólatré í stofunni, því tvíburarnir eru á þeim aldri að þeir rífa og tæta allt. Við verðum bara að hafa það í herberginu hennar Selmu og laumast þangað inn til að dansa í kringum það.“ En hvað verður í matinn? „Ég hugsa að við borðum kalkún, og kannski hangikjöt líka ef okkur tekst að krækja okkur í læri.“

Þessa mynd tók Bryndís af eiginmanni sínum, Jan Fredrik, og börnunum þeirra Selmu, Eddu og Erik á Spáni, þar sem þau dvöldu yfir jólin í fyrra.


PIPAR \ TBWA • SÍA • 155504

Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin

- Verið velkomin Við tökum vel á móti þér.

www.lyfogheilsa.is


30

jólablaðið

2015

Hinn fullkomni aðventukrans

A

ðventan gengur senn í garð og telja margir að þá megi jólaundirbúningurinn formlega hefjast. Aðventukr-

ansar hafa verið órjúfanlegur hluti aðventunnar hér á landi síðan um miðja síðustu öld en hafa vissulega breyst í takt við tímann og tíðar-

andann. Aðventukransarnir verða sífellt fjölbreytilegri og var það svo sannarlega raunin þegar Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúr-

„Ég valdi fjögur há kerti því mér finnst mikilvægt að vera með landslag í kransinum af því þetta er íslenskur krans. Kertastjakana valdi ég svo með tilliti til litasamsetningar og symmetríu.“

Íkornajólaskrautið ómissandi Þó svo að hvorki hafi verið um tímamörk né keppni að ræða var söngvarinn Friðrik Dór Jónsson duglegur að láta meðskreytara sína vita þegar hann lauk við sinn krans, fyrstur allra. Það er þó ljóst að hann lagði mikla vinnu í meistaraverkið. „Ég byrjaði á að velja skálina af því að maður byggir ekkert hús á sandi og grunnurinn þarf að vera góður,“ segir Frikki. Í kransinum er einnig að finna íkorna og kanil, og eru ríkar ástæður fyrir því. „Á mínu heimili eigum við mjög mikið af íkornajólaskrauti og ég vildi því tileinka íkornann mömmu sem notar slíka í sínum útstillingum. Kanillinn kemur svo með jólailminn sem er ómissandi. Ef ég hefði haft tök á hefði ég raspað aðeins börkinn af mandarínunni

unnar, fékk nokkra valinkunna einstaklinga til að virkja ímyndunaraflið og setja saman sína eigin aðventukransa. Efniviðurinn var

fjölbreytt vöruúrval Snúrunnar, auk þess sem blómabúðin 4 árstíðir sá fyrir greni, lifandi blómum og ýmsu öðru smádóti.

Ebba Guðný telur sig ekki vera snilling í jólaskreytingum, en verkefnið hafi verið auðvelt þar sem svo margt fallegt var í boði. „Ég valdi svo dúskinn af því hann er svo mikið krútt.“

„Börnin minna mig á að sækja jólaskrautið“

til að fá auka jólailm. Svo er líka skemmtilegt trix að sjóða saman negul og mandarínur, þá kemur jólailmurinn út um allt hús.“ Frikki var eini sem valdi há kerti í kransinn. „Ég valdi fjögur há kerti því mér finnst mikilvægt að vera með landslag í kransinum af því þetta er íslenskur krans. Kertastjakana valdi ég svo með tilliti til litasamsetningar og symmetríu. Svo má ekki gleyma fersku berjunum og greinunum hjá íkornanum. Íkornar dveljast mikið í skógum og ég var að reyna að tengja við þeirra náttúrulega umhverfi.“ Að sögn Frikka setur jólalakkrísinn punktinn yfir i-ið. „Ég vil að sjálfsögðu geta boðið gestum upp á lakkrís.“

„Ég álít mig engan snilling í svona löguðu, en þetta var mjög auðvelt því hér er svo margt fallegt, þetta gat því ekki klúðrast,“ segir Ebba Guðný Guðmundsdóttir, sjónvarpskokkur og matgæðingur. Kransinn er fallegur og stílhreinn og segir Ebba að hún sé svolítið minimalísk. „En ég veit ekki alveg hvort það sést. Ég er líka svolítið ljós, mér líður alltaf betur í ljósum litum. Mér fannst samt fallegt að hafa smá lit og því urðu laukarnir fyrir valinu og svo fannst mér þessi dúskur bara svo mikið krútt.“ Ebba Guðný byrjar að skreyta í desember, en þó ekki of snemma. „Ef það er kominn 2. desember og það er ekki búið að sækja kassana eru börnin mín samt dugleg að minna mig á það.“ Samverustundir með fjölskyldunni eru dýrmætar á aðventunni að mati Ebbu Guðnýjar. „Ég held að maður tengi jólaminningar að hluta við dótið sitt. Jólabækur, jólatónlist og jólabíómyndir eru hluti af þessu og allt saman er þetta mjög heilagt. Þá færist jólaandinn yfir heimilið.“

Berglind er algjört jólabarn og elskar allt við jólin. „Kertaljós, ilmur af kryddum, bakstur, bæjarrölt, spilakvöld, smörrebröd, tónleikar og svona gæti ég lengi talið.“

Sölku langaði helst að velja eingöngu trékertastjaka, en þeir tóku of mikið pláss. Hún valdi því einn og skellti jólatré á kertastjakann. Myndir/Hari

„Krans fyrir fólk með fimm þumalputta“ Berglind Guðmundsdóttir, matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt (www. grgs.is) gerði sinn krans með einfaldleika í huga. „Þetta er svona „less is more“ krans, ekki mikið verið að taka áhættu hér en fullkominn í gerð fyrir fólk með fimm þumla.“ Berglind er algjört jólabarn og eru notalegar samverustundir með sínum nánustu það besta við aðventuna að hennar mati. „Annars er svo margt æðislegt við jólin. Kertaljós, ilmur af kryddum, bakstur, bæjarrölt, spilakvöld, smörrebröd, tónleikar og svona gæti ég lengi talið.“ Berglind reynir því að lengja aðventuna eins og hún getur og er fyrir löngu byrjuð að spila jólalög. „Það er eitthvað við þessa árstíð sem er svo dásamlegt.“ Allt efni í kransana er fáanlegt í Snúrunni, Síðumúla 21 og blómabúðinni 4 árstíðir, Lágmúla 4.

Mött og myntugræn jól „Þetta eru kannski ekki beint týpískir jólalitir, en ég er svo skotin í myntugrænum,“ segir Salka Sól Eyfeld söngkona um litavalið í sínum kransi. „Ég var líka mjög hrifin af þessum trékertastjökum en það var of mikið að velja eingöngu þannig svo ég valdi nokkra hvíta matta með,“ segir Salka, sem bætir svo við að hún kunni lítið fyrir sér í þessum efnum. „En matt og myntugrænt, er það ekki alveg málið? Það hljómar eins og fyrirsögn á tískubloggi sem ég myndi lesa,“ segir hún hlæjandi. Salka leyfir sér að fara í jólaskap í desember, en telur sig ekki vera mikið jólabarn. „Ég skreyti ekki mikið, nema með ljósum, mér finnst gaman að hafa fallegt í kringum mig og lýsa upp skammdegið. En ég gæti alveg hugsað mér að skreyta með

aðventukransi, og svo á meistaraverkið hans Frikka Dórs heima í glerkassa á safni að mínu mati.“ Salka kemst þó alltaf í jólaskap eftir laufabrauðsgerð með fjölskyldunni. „Fjölskyldan hans pabba að norðan kemur í bæinn og við gerum laufabrauð í tonnatali. Ég er með gráðu í laufabrauðsskurði og ég nota ekki járn, ég geri eingöngu handskorið laufabrauð.“ Unnið í samstarfi við Snúruna



32

jólablaðið

2015

Tónleikar á hverjum degi Það hefur verið siður margra í mörg ár að fara á jólatónleika í desember. Það er nánast hægt að finna jólatónleika af einhverju tagi á hverjum degi desembermánaðar, meira að segja á milli jóla og nýárs. Margir tónlistarmenn hafa haldið sína tónleika í áratugi og ekkert lát virðist vera á framboðinu. Hér er listi yfir nokkra af þeim sem í boði eru, fyrir þá sem ekki hafa enn ákveðið sig.

Friðrik Ómar – Heima um jólin

Ilmur af jólum með Heru Björk

Föstudaginn 27. nóvember mun Friðrik Ómar efna til glæsilegra jólatónleika í Salnum í Kópavogi. Yfirskrift tónleikana er „Heima um jólin“ en Friðrik Ómar býður gestum til veislu þar sem hann mun syngja ný og gömul jólalög ásamt hljómsveit sem skipuð er okkar fremstu hljóðfæraleikurum.

KK og Ellen

Jólafjör með Góa & Stórsveit Reykjavíkur

Tónlistarsystkinin KK og Ellen þykja vera með angurværustu tónleikana í desember, og mörgum finnast þau ómissandi á aðventunni. Þau eru með sjö tónleika í desember og má finna allar upplýsingar á midi.is

Jólatónleikar Stefáns Hilmarssonar

Söngkonan Hera Björk hefur undanfarin tvö ár haldið jóla jólatónleikana Ilmur af jólum í Grafarvogskirkju. Tónleikarnir verða tvennir í þetta sinn, þann 28. nóvember. Sérstakur gestur á tónleikunum verður stórsöngv stórsöngvarinn Kristinn Sigmundsson.

Á þessum klukkutíma tónleikum, þann 6. desember, heimsækir Gói Stórsveit Reykjavíkur í Silfurbergi í Hörpu og kynnist tónlist og hljóðfærum sem félagar sveitarinnar nota í tónsköpun sinni. Svo tekur hann að sjálfsögðu lagið með hljómsveitinni og það mega allir syngja með.

Borgardætur á Rósenberg Það er venja margra að sjá Borgardætur í desember. Þær troða upp sex sinnum og hægt er að fá miða á www.midi.is

Stefán Hilmarsson heldur árlega jólatónleika sína að þessu sinni í Silfubergi í Hörpu, nánar tiltekið tvenna tónleika, 11. og 16. desember. Auk Stefáns koma fram fjórir valinkunnir gestasöngvarar, þau Guðrún Gunnarsdóttir, Birgir Steinn Stefánsson, Stefanía Svavarsdóttir og Sara Glowie Pétursdóttir.

Gleði og friðarjól

Jólatónleikar Pálma og Ragnheiðar Gröndal slógu rækilega í gegn í fyrra og komust færri að en vildu. Þau endurtaka leikinn í ár með góðum gestum og sömu notalegu stemningunni þann 19. desember í Hörpu.

Á hátíðlegum nótum með Siggu Beinteins Hinir árlegu jólatónleikar Siggu verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu 4. og 5. desember. Þetta eru sjöundu jólatónleikar Siggu á ferlinum og annað árið í röð sem þeir verða haldnir í Hörpu.

Baggalútur í Háskólabíói Gárungarnir í Baggalúti verða meira og minna í Háskólabíói í desember, því tónleikarnir eru orðnir 16 talsins.

Eitthvað fallegt í Fríkirkjunni PIPAR\TBWA • SÍA • 102985

GEFÐU GEIT

Söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur munu halda jólatónleika í nóvember og desember, undir yfirskriftinni Eitthvað fallegt. Tónleikarnir heita eftir samnefndri hljómplötu þeirra, sem kom út árið 2013 hjá Dimmu útgáfu. Tónleikarnir verða tvennir í Fríkirkjunni þann 11. desember.

Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens Nú þegar haustið er mætt í allri sinni dýrð þá styttist í jól og áramót. Órjúfanlegur hluti af jólahaldinu í rúma 3 áratugir eru Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens. Þeir verða nú, eins og undanfarin ár, haldnir á þremur stöðum.

Hátíðartónleikar Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius Tveir af ástsælustu söngvurum landsins, þau Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson, taka aftur höndum saman og slá upp tónleikum í Eldborgarsal Hörpu þann 17. desember. Sigríður og Sigurður munu ásamt hljómsveit sinni reiða fram sérstaka hátíðardagskrá í anda jólanna.

GEFÐU GJÖF SEM GEFUR Með gjafabréfi á gjofsemgefur.is geturðu styrkt bágstadda fjölskyldu um til dæmis geit, hænu, brunn, matjurtagarð, menntun eða aðrar nauðsynjar. Gefðu skemmtilegar gjafir til verkefna heima og erlendis.

www.gjofsemgefur.is

Jólatónleikar Kristjáns Jóhannssonar Upplifðu hinn sanna anda jólanna með Kristjáni Jóhannssyni og gestum er þeir flytja úrval ástkærra jólalaga í bland við ýmsar af helstu perlum óperusögunnar. Tónleikar Kristjáns eru nú haldnir í Eldborgarsal Hörpu í þriðja skiptið þann 6. desember, en þeir hafa notið gríðarlegra vinsælda og eru fastur liður í jólaundirbúningi margra tónlistarunnenda.

Jólatónleikar Mótettukórsins Mótettukórinn í Reykjavík hefur haldið jólatónleika árlega í rúm þrjátíu ár. Í ár heldur kórinn þrenna tónleika á aðventunni þar sem hinn hreini kórsöngur skreyttur orgelleik og málmblæstri verður í sviðsljósinu. Allar upplýsingar má finna á midi.is


Jólatónlistarhátíð í Hallgrímskirkju 28. nóvember – 31. desember 2015

LJÓS Í LOFTI GLÆÐIST Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju laugardagur 5. des. kl. 17 - Sunnudagur 6. des. kl. 17 - Þriðjudagur 8. des. kl. 20

Flytjendur: Mótettukór Hallgrímskirkju

Lenka Mátéová orgel Einsöngvarar úr röðum kórfélaga

Málmblásarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands:

Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson trompet Oddur Björnsson og Sigurður Þorbergsson básúna

Stjórnandi Hörður Áskelsson

Á efnisskránni er aðventu- og jólatónlist m.a. eftir: Gabrieli, Praetorius, Eccard, Franck, Hassler, Gustav Holst og Hafliða Hallgrímsson

Aðgangseyrir: 4.900/3.900 - námsmenn: 2.450

ORGELTÓNLEIKAR - AÐVENTA Veni redemptor gentium – Nú kemur heimsins hjálparráð 28. nóvember laugardagur 12.00–12.30 Björn Steinar Sólbergsson flytur aðventutónlist eftir Bach og Guilmant. Upptaktur að fallegri stemmningu í Hallgrímskirkju á aðventunni. Aðgangseyrir: 2.000 kr. / listvinir: 50% afsláttur

AÐVENTUTÓNLEIKAR MEÐ SCHOLA CANTORUM

ORGELTÓNLEIKAR - JÓL

4. desember föstudagur 12.00–12.30

Fæðing frelsarans – Orgeltónleikar

11. desember föstudagur 12.00–12.30

27. desember sunnudagur 17.00

18. desember föstudagur 12.00–12.30

Björn Steinar Sólbergsson organisti flytur hið magnaða La Nativité du seigneur – Fæðing frelsarans. Níu hugleiðingar fyrir orgel eftir Olivier Messiaën. Eitt frægasta jólaorgelverk allra tíma.

Í hádeginu á föstudögum á aðventunni býður Schola cantorum upp á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Boðið verður upp á mismunandi efnisskrár á hverjum tónleikum. Upplagt tækifæri til að koma við í Hallgrímskirkju í hádeginu og eiga stutta, hátíðlega stund í aðdraganda jóla. Stjórnandi kórsins er Hörður Áskelsson.

Aðgangseyrir: 2500 kr. / listvinir: 50% afsláttur

Aðgangseyrir: 2500 kr. / listvinir: 50% afsláttur

JAZZ FYRIR JÓLIN 17. desember fimmtudagur 20.00 Jazzdúófrá Þýskalandi flytur jólatónlist. Markus Burger píanóleikari og Jan von Klewist saxófónleikari ferðast nú um heiminn sem tónlistarsendiboðar Þýskalands í tilefni af 500 ára afmælis siðaskiptanna árið 2017. Fluttir verða jólasálmar í jazzbúningi. Tónleikarnir eru í samvinnu við Þýska sendiráðið á Íslandi. Aðgangur ókeypis.

HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT 31. desember Gamlársdagur 17.00 Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg hátíðarverk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Bach og Albinoni. Áramótastemmningin byrjar með hátíðarhljómum þeirra félaga, enda njóta þessir tónleikar gríðarlega mikilla vinsælda. Aðgangseyrir: 3.500 kr. / listvinir: 50% afsláttur

listvinafelag.is - motettukor.is

Miðasala er í Hallgrímskirkju . 510 1000 og á midi.is Listvinafélag Hallgrímskirkju 34. starfsár - LISTVINAFELAG.IS


34

jólablaðið

2015

Bráðnar í munni Fylgdu þessari einföldu uppskrift til að búa til sæta, saltaða karamellusósu í eldhúsinu heima. Hún er góð á kökur, bollakökur, ís, ostakökur, á vöfflur og fleira.

Hráefni: 1 bolli (200g) sykur 6 msk (90g) saltað smjör, skorið í 6 bita ½ bolli (120ml) rjómi 1 tsk salt Aðferð: Hitaðu sykurinn í potti á meðalhita og hrærðu vel allan tímann með trésleif.

Jólabaksturinn er enn girnilegri í þessum fallegu pappírsformum sem eru líka tilvalin ef senda á vinum og vandamönnum sæta gjöf.

Helltu ½ bolla af rjóma hægt og rólega saman á meðan þú hrærir. Þar sem rjóminn er kaldari en karamellan þá mun blandan mynda loftbólur sem springa og slettast. Leyfðu þessu að sjóða í 1 mínútu. Yfirborðið mun rísa á meðan blandan sýður.

Sykurinn verður fyrst að klumpum en breytist smám saman í brúnan, þykkan vökva. Gættu vel að hann brenni ekki.

Taktu pottinn af hellunni og blandaðu 1 teskeið af salti saman við. Leyfðu karamellunni að kólna áður en þú borðar hana.

Um leið og sykurinn hefur allur bráðnað skaltu bæta smjörinu við. Farðu varlega því um leið og smjörið blandast við sykurinn myndast loftbólur á yfirborðinu sem springa. Hrærðu vel í á meðan smjörið bráðnar alveg, sem tekur um það bil 2 til 3 mínútur.

Það hægt að búa karamelluna til nokkrum dögum áður, en hún geymist í kæli í allt að 2 vikur. Best er að geyma hana í glerkrukku og gæta þess að lokið sé skrúfað fast. Það tekur bara nokkrar sekúndur að hita hana upp.

Jólin á einu bretti

Sumir aðhyllast einfaldleikann þegar kemur að jólatrésskrautinu á meðan aðrir láta allt flakka á greinarnar. Hér er stílhrein en sígild lausn.

Aðventan er rétt handan við hornið og nú eru fiðrildin í maga jólabarnanna farin að kitla verulega. Jólaskrautið er byrjað að skjóta upp kollinum en það má gera ráð fyrir að margir stígi skrefið til fulls um komandi helgi og setji upp jólin á heimilinu. Jólavöruúrval IKEA er mjög fjölbreytt og þar má finna allt frá glimmerborðum og jólapappír til jólatrjáa og jólaljósa í öll horn heimilisins.

Þ

að fyrsta sem fer upp á mörgum heimilum er sjálfur aðventukransinn og það fæst allt til kransagerðarinnar í IKEA,“ segir Birna Magnea Bogadóttir sölustjóri. „Við höfum verið að bjóða upp á sýnikennslu og núna um helgina verður hægt að fá hugmyndir og góð ráð ef innblásturinn vantar.“ Kertin í aðventukransinn eru að sjálfsögðu til í IKEA. Birna segir FENOMEN kubbakertin og GLIMMA sprittkertin sígild, og svo hafi VINTER 2015 kertin bæst í úrvalið með jólavörunni. „En það eru ekki bara lifandi jólaljós í IKEA. Við erum sérstaklega ánægð með úrvalið af skrautlýsingu í ár og nýju ljósin hafa vakið mikla athygli. Það fást ljósaseríur með mismunandi skrauti, stjörnur í gluggana í nýjum útgáfum og svo alls konar skrautlýsing sem gengur fyrir rafhlöðum þannig að það er hægt að koma ljósunum fyrir hvar sem er, ekki bara þar sem hægt er að stinga þeim í samband,“ segir Birna. Þá séu stórsniðugu STR ÅLA og STÖPEN kertin tilvalin á hvaða heimili sem er því þau ganga fyrir rafhlöðum og eru því örugg fyrir þá sem vilja ekki eða geta ekki notað lifandi kertaljós. „Lýsingin er svo mikilvægur hluti af jólabúningi heimilisins í skammdeginu og því er um að gera að spara hana ekki við sig. Nú hefur IKEA líka farið alla leið með LED lýsingu sem þýðir að öll ljós og ljósaperur eru umhverfisvænni og endingarbetri en hefðbundin lýsing með glóperum.“

Kerti eru ómissandi hluti af notalegri aðventu, fyrir allt frá aðventukransinum til skreytingar á hátíðarborðið.

Það er svo notalegt að lýsa upp skammdegið með fallegri skrautlýsingu. Svo er ekkert endilega nauðsynlegt að taka hana niður strax eftir áramótin.

Sígilt eða nýstárlegt jólatré?

Það er heldur ekki komið að tómum kofanum í IKEA þegar skrautið á jólatréð er annars vegar. Birna segir skrautið fást í nokkrum stílflokkum, allt frá því hefðbundna yfir í nýstárlegri kosti. Þeir fáist jafnvel bara eitt ár í senn og séu skemmtilegt krydd með hefðbundna skrautinu.

Gjafir og umbúðir í miklu úrvali

Þegar heimilið er orðið fallega skreytt þarf svo að huga að gjöfunum og því sem þeim fylgir. „Við fáum fjölbreyttara úrval af gjafapappír og pakkaskrauti með hverju árinu. Ég held ég geti fullyrt að mynstrin hlaupi nú á tugum og svo eigum við fallegt skraut í stíl sem fullkomnar innpökkunina. Við eigum falleg kerti, skrautmuni og borðbúnað sem eru tilvaldar jólagjafir. Myndarammarnir eru líka alltaf mjög vinsælir, enda fást þeir í mörgum stærðum og gerðum og þeir rata oft í pakka til fjölskyldunnar með fallegri mynd af börnunum eða eftirminnilegum augnablikum.“ Birna segir leikfangaúrvalið hafa stóraukist í IKEA með tilkomu LAT TJO línunnar, og þar megi finna skemmtileg spil og leiki sem sameini alla fjölskylduna. „Möguleikarnir í gjafavali eru í raun óteljandi hjá okkur, en skrifstofuhúsgögn, dýnur, sængur, rúmföt, lampar, hirslur og stólar hafa notið mikilla vinsælda svo eitthvað sé nefnt. Svo, ef valið reynist allt of erfitt, þá eru gjafakortin snjall möguleiki svo þiggjandinn geti valið einmitt það sem hann langar í,“ segir Birna.

LATTJO línan inniheldur meðal annars búninga og spil sem sameina kynslóðirnar og er ætlað að fá börn og fullorðna til að leika meira saman.

Í góðu bakstursformi

Jólabaksturinn er auðvitað fastur liður á langflestum heimilum og Birna segir líka af nægu að taka í versluninni í þeim flokki. Skálar, sleifar, svuntur, mæliáhöld, kökuform og bakstursplötur – og að sjálfsögðu fallegar skálar og diskar til að bera allt saman fallega á borð. Það er því ljóst að það er hægt að sinna stórum hluta jólaundirbúningsins í IKEA, og mögulega skapa þannig meiri tíma á aðventunni til að slaka á og njóta lífsins í góðum félagsskap. Unnið í samstarfi við IKEA

Það hentar ekki öllum að vera með lifandi kertaljós. STÖBEN kertin, sem ganga fyrir rafhlöðum, eru örugg og þægileg í notkun, og til prýði í hvaða stofu sem er.



36

jólablaðið

2015

Jólin eru eins og þakkargjörðarhátíð segir Sigrún Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Hari

Hugsa um allt sem ég er þakklát fyrir Sigrún Þorsteinsdóttir, konan á bak við vinsæla heilsu- og matreiðsluvefinn Café Sigrún telur mikilvægt að stressa sig ekki um of og sýna þakklæti. Hún segir gleði og sakleysi barnanna það besta við jólin, auk samverustunda með fjölskyldunni og auðvitað allur góði maturinn.

F

yrir mér eru jólin eins og þakkargjörðarhátíð því ég er ekki trúuð og tengi jólin ekki við slíkar hefðir,“ segir Sigrún Þorsteinsdóttir sem rekur vinsæla vefinn Café Sigrún sem heilmargir heimsækja til að fá uppskriftir að hollum og góðum mat og fræðast um heilsu. „Ég hugsa um allt sem ég er þakklát fyrir og ekki síst um matinn sem er á borðunum. Allsnægtir eru ekki sjálfsagðar.“ Aðspurð segist Sigrún ekki alltaf bera það sama á borð á jólunum. „Oftast er það humarsúpa eða aspassúpa í forrétt, hnetusteik í aðalrétt með einhverju matarmiklu salati ásamt hnetusósu og sætkartöflumús og svo ef er pláss, heimatilbúið konfekt eða vanilluís. Auk þess er óáfenga jólaglöggin ómissandi.“

Sigrún bjó lengi erlendis og var þess vegna oft að ferðast fram og til baka um hátíðirnar og því voru hefðirnar ekki alltaf í föstum skorðum. „En mér þykir nauðsynlegt að skreyta með fallegum ljósaseríum, hafa mandarínur á borðinu, hlusta á falleg jólalög og finna piparkökuilm í húsinu. Aðalatriðið í mínum huga er að vera ekki í of miklu stressi og vera þakklátur fyrir það sem maður hefur,“ segir Sigrún. Hún er ekki lengi að hugsa sig um þegar hún er spurð hvað henni þykir best við jólin. „Gleði og sakleysi barnanna, það er óskaplega gefandi að upplifa þessa sönnu og tæru gleði upp á nýtt í börnunum, eftirvæntinguna og trúna á það að allt sé hægt, til dæmis að jólasveinn skili af sér jólapökkum til allra barna. Einnig er samveran með fjölskyldunni og góður matur eitthvað sem erfitt er að toppa.“

Salat með blóðappelsínum og heslihnetum Fyrir 2-3 sem meðlæti Þetta salat hentar vel sem forréttur eða meðlæti. Uppskriftina má einnig finna í bókinni minni „CafeSigrun – Hollustan hefst heima“ ásamt 200 öðrum nýjum uppskriftum :) Innihald 30 g heslihnetur 1 blóðappelsína 10 vínber, steinlaus 1 lítil gulrót 200 g blandað salat, frekar bragðsterkt, t.d. klettasalat, spírur, vatnakarsi 10 ólífur parmesanostur (má sleppa) Aðferð Þurrristið heslihnetur á heitri pönnu í nokkrar mínútur eða þar til hýðið fer að dökkna og losna af. Látið hneturnar kólna og nuddið svo hýðið af með fingrunum. Saxið gróft. Skrælið appelsínuna, fjarlægið steinana og skerið í bita. Passið að skera appelsínuna á diski með brúnum því þið þurfið að nota safann. Skerið vínberin í helminga. Flysjið gulrótina og rífið hana gróft á rifjárni. Raðið salatblöðunum á grunnan, víðan disk. Raðið ólífum, blóðappelsínubitum, vínberjum, rifinni gulrót og heslihnetum á diskinn. Blandið varlega saman. Hellið safanum úr appelsínunni yfir salatið. Sneiðið eða rífið parmesanost þunnt yfir. Mikilvægt er að vínber í matargerð séu steinlaus því steinarnir gefa beiskt bragð.

Ljómandi jóladagskrá Lifandi tónlist alla laugardaga á aðventunni. Gjafakort Hörpu er gjöf sem gleður og gildir á alla viðburði í Hörpu. www.harpa.is

Sörur U.þ.b 25 stykki Þessar sörur innihalda ekki smjör og henta þeim sem hafa mjólkuróþol. Cashewkremið gefur þykka og góða fyllingu í staðinn. Gott er að kaupa cashewhnetumauk í krukkum til að flýta fyrir. Innihald Botn: 100 g möndlumjöl 100 g rapadura hrásykur 2 stórar eggjahvítur Smá klípa salt (Himalaya- eða sjávarsalt) Krem: 100 g cashewhnetur/cashewhnetumauk 1 banani 30 g kakó 4 msk hlynsíróp Smá klípa salt (Himalaya- eða sjávarsalt) 2 msk kókosolía Súkkulaðitoppur: 100 g dökkt súkkulaði með hrásykri Aðferð Botn: Malið rapadura hrásykurinn í hreinum kryddmalara þangað til hann er fínmalaður. Stífþeytið eggjahvíturnar. Mikilvægt er að skálin sé tandurhrein og án allrar fitu. Einnig er mikilvægt að ekkert af rauðunni fari með ofan í skálina. Notið handþeytara eða hrærivélina til að þeyta eggjahvíturnar. Þær ættu að verða glansandi, hvítar og stífar þannig að toppar fara að myndast. Passið að þeyta ekki of mikið. Sigtið rapadura sykurinn yfir og veltið eggjahvítublöndunni mjög varlega til með sleikju. Gerið það sama með möndlumjölið

þangað til allt hefur blandast vel saman en er samt loftkennt þannig að blandan leki ekki til. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu. Setjið kúffulla teskeið af blöndunni í einu á bökunarplötuna með 2 sm bili á milli. Bakið við 160°C í um 15-20 mínútur eða þangað til kökurnar eru orðnar gullnar og aðeins harðar á brúnunum. Leyfið kökunum að kólna alveg í ofninum, þær ættu að verða alveg harðar inn að miðju. Krem og súkkulaðitoppur: Setjið cashewhneturnar í matvinnsluvél og maukið þær í um 1 mínútu eða þangað til þær eru orðnar maukaðar (eða mjög fínt malaðar). Sigtið kakó út í cashewhnetumaukið og bætið salti, hlynsírópi og banana út í. Maukið í nokkrar sekúndur þangað til allt er orðið vel blandað saman. Skafið matvinnsluvélina að innan og bætið kókosolíunni út í. Blandið í um 30 sekúndur eða þangað til kremið er silkimjúkt. Látið kremið í plastbox og leyfið því að stífna í a.m.k. 2-3 klukkustundir. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði: Hitið vatn í potti (bara botnfylli) á vægum hita. Setjið skál ofan í sem situr á brúnum pottsins og brjótið súkkulaðið ofan í. Fylgist með því og hrærið öðru hvoru þangað til það er nánast bráðnað, takið það þá af hitanum. Gætið þess að súkkulaðið ofhitni ekki og að ekki fari vatnsdropi ofan í súkkulaðiskálina. Samsetning: Takið hverja Söru fyrir sig og smyrjið flatari hliðina með þykku lagi af kremi. Leggið á disk þannig að kremhliðin snúi upp. Dýfið hverri Söru á hvolf (þannig að kremið snúi niður) ofan í brædda súkkulaðið. Setjið á disk og látið kólna í ísskápnum. Framhald á næstu opnu


GEFÐU HLÝJAN JÓLAPARKA

ARNAR | Parkaúlpa

Kr. 28.900

ICEWEAR GJAFABRÉF Frábær jólagjöf sem fellur aldrei úr gildi!

REYKJAVÍK AUSTURSTRÆTI 5 / ÞINGHOLTSSTRÆTI 2-4 • AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 106 • WWW.ICEWEAR.IS REYK


38

jólablaðið

Karríhnetusteik Fyrir 6 Algjörlega frábær hnetusteik sem ég geri yfirleitt með góðum fyrirvara og frysti. Fyrir þá sem ekki þola glúten má gera hnetusteikina glútenlausa með því að nota hýðishrísgrjón í staðinn fyrir brauðið. Innihald 2 laukar, afhýddir og saxaðir smátt 1 grænn chili pipar, fræhreinsaður og saxaður smátt 6 hvítlauksrif, söxuð smátt eða marin 5 sm biti ferskt engifer, afhýtt og rifið á rifjárni 1 lítil kartafla, skræld og rifin á rifjárni 2 gulrætur, skrældar og rifnar á rifjárni 300 g blómkál (þyngd fyrir snyrtingu) 1 msk kókosolía 2 tsk karrí 2 tsk tómatmauk (puree) 0,5 tsk salt (Himalaya eða sjávarsalt) 140 g blandaðar hnetur (cashew-,

2015

hesli- og Brasilíuhnetur) malaðar í matvinnsluvél 25 g kóríanderlauf, söxuð gróft. Notið nokkur lauf í að skreyta hnetu steikina 100 g speltbrauðrasp (einnig má nota hrökkbrauð) 1 egg, hrært lauslega Aðferð Afhýðið lauk, hvítlauk og engifer. Saxið smátt. Brjótið blómkálið í sprota og rífið á rifjárni eða setjið í matvinnsluvél í nokkrar sekúndur. Skrælið kartöflu og gulrætur og rífið á rifjárni. Skerið chili piparinn langsum, fræhreinsið og saxið smátt. Hitið kókosolíu á stórri pönnu. Bætið við vatni ef þarf meiri vökva á pönnuna. Steikið laukinn þangað til hann fer að mýkjast. Bætið chili pipar, hvítlauk, karrí, tómatmauki, salti og engifer út í og hitið í nokkrar mínútur. Bætið rifnu kartöflunni, gulrótunum og blómkálinu saman við og hitið í nokkrar mínútur. Setjið allt í stóra skál.

Aðalatriðið í mínum huga er að vera ekki í of miklu stressi og vera þakklátur fyrir það sem maður hefur.

Til að gera brauðrasp er best að rista brauðsneiðar í brauðrist og mylja þær svo eða mala í matvinnsluvél. Ef þið notið heilar heslihnetur með hýði, þurristið þá hneturnar á heitri pönnu. Til að þurrrista á pönnu er best að hita hana á fullum hita og rista hneturnar í 2-3 mínútur eða þangað til hýðið fer að losna. Kælið og nuddið hýðið af. Setjið heslihnetur, cashewhnetur og Brasilíuhnetur í matvinnsluvél og látið vélina ganga í nokkrar sekúndur eða þangað til nokkuð fínlega malað án þess þó að verði að mauki. Saxið kóríanderlaufin. Blandið hnetunum, brauðraspinu, egginu og söxuðu kóríanderlaufunum út í skálina og hrærið vel. Klæðið brauðform (sem tekur 1 kg) að innan með bökunarpappír. Setjið innihaldið í formið og þrýstið vel í kantana svo hvergi sé hola. Klæðið lauslega með álpappír. Bakið við 190°C í um eina klukkustund. Takið álpappírinn af og bakið áfram í um 15 mínútur.

Sigrún Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Hari

Sparaðu tíma og peninga í jólaösinni Sífellt fleiri nýta sér vefverslun við jólainnkaupin. Þreföldun í sölu hefur átt sér stað hjá Heimkaup.is milli ára.

S

érðu þetta fyrir þér? Börnin sofnuð, búið að ganga frá og setja góða tónlist á og þú velur jólagjafirnar í rólegheitum á vefnum og færð þær svo frítt heim að dyrum daginn eftir? Þetta er ekki of gott til að vera satt! Á Heimkaup.is fást yfir 22.000 vörur svo það ætti að vera auðvelt að finna allar jólagjafirnar á síðunni; raftæki, snyrtivörur, ilmvötn, leikföng, fatnað, konfektkassa, sjónvörp og síma, svo fátt eitt sé nefnt. Að ógleymdum bókunum, en á Heimkaup.is fást allar bækurnar sem koma út fyrir jólin og allir titlarnir í plötutíðindum. Það er einfalt að versla á Heimkaup. is og hægt að borga þegar sendillinn kemur með vöruna heim eða ganga frá greiðslu við pöntun og hægt er að nýta sér raðgreiðslur ef viðskiptavinir eru stórtækir í innkaupunum.

Lúxus að versla á vefnum

Við þekkjum öll umferðina og hasarinn sem getur myndast síðustu daga fyrir jól. Þeir eru ófáir tímarnir sem fara í að keyra á milli staða, finna stæði og svo auðvitað réttu vöruna í réttu búðinni. Það er svo margt skemmtilegt að gerast í desember og klukkutímarnir í sólarhringnum ekkert fleiri en í öðrum mánuðum. „Þeir sem hafa uppgötvað þennan lúxus, það er að versla á vefnum, klára jafnvel innkaupin á innan við klukkutíma og fá vörurnar heim daginn eftir eða jafnvel í vinnuna, svo enginn sjái nú pakkana,“ segir Hildigunnur Þráinsdóttir, hjá Heimkaup.is.

Á Heimkaup.is fást yfir 22.000 vörur af ýmsu tagi. „Það er ekkert mál að skila eða skipta þegar verslað er hjá Heimkaup.is. Hægt er að koma með vöruna í þjónustumiðstöð á Smáratorgi 3 eða senda hana með póstinum á kostnað Heimkaup.is og fá nýja vöru eða inneign,“ segir Hildigunnur Þráinsdóttir, hjá Heimkaup.is

Toppþjónusta skiptir máli

Heimsendingin er frí ef verslað er fyrir 4.000 krónur eða meira og þá skiptir engu máli hvar þú ert á landinu. Margir láta pakka vörunum inn fyrir sig og jafnvel senda beint til viðtakanda. Eflaust eru einhverjir

enn óöruggir að versla á vefnum og velta því fyrir sér hvort hægt sé að skila og skipta? „Það er ekkert mál að skila eða skipta á Heimkaup.is. Það er hægt að koma með vöruna í þjónustumiðstöð á Smáratorgi 3 eða senda hana með póstinum á kostnað

Heimkaup.is og fá nýja vöru eða inneign. Fyrirtækið veitir líka viðgerðarþjónustu og tveggja ára ábyrgð er á öllum raftækjum eins og gengur og gerist í venjulegum verslunum,“ segir Hildigunnur. „Við einfaldlega reddum málunum.“

Unnið í samstarfi við Heimkaup.is


L’Eau de Parfum

Life is beautiful. Live it your way.

Gjafaöskjur með Edp 30 ml, sturtusápu 50 ml og húðmjólk 50 ml. Algengt verð 8.700 kr.


jólablaðið

40

2015

Frost sem stirnir á Glitrandi silfurflík heldur jólakettinum í skefjum og gefur jóladressinu rokkað og ævintýralegt útlit.

S

ilfurfatnaður á vel við yfir jólahátíðina því hann minnir óneitanlega á snjóinn sem stirnir á. Þetta árið er silfur mjög áberandi í vetrartískunni, og þá jafnvel í stíl við silfurgrátt hár. Þá virðist reglan meira er meira gilda þar sem silfurlitaðar buxur eru paraðar við silfurlitaðar blússur og silfurlitaðar kápur við silfurlitaða skó og silfurskartgripi. Hinsvegar þarf ekki nema eina silfurlitaða flík til að gera gæfumun. Silfur passar við nánast hvaða liti sem er, þó sérstaklega, svarta, hvíta og gráa liti.

Sígilt snið og einfalt snið gert spennandi með glitrandi silfurþráðum frá tískuhúsi Nina Ricci.

Tískuhús John Galliano lætur ekki sitt eftir liggja í silfuræðinu með þessari stuttu kápu í anda sjöunda áratugarins.

Stutt kápa frá Saint Laurent fyrir þá sem stefna á gleðileg rokk og ról jól.

Víð og fallega sniðin kápa frá tískuhönnuðinum Akris. Gráir silfurtónar í hári og fatnaði gefa þessu útliti ævintýralegan blæ.

Jean Paul Gauliter fer alla leið með silfrið í þessari samsetningu.

Samfestingur frá Ese Azenabor með gylltum rennilás og víðum ermum sem líkjast skikkju.

Helgar/íþró

ttartaska

25.800 kr. Úlniðstask

a

16.500 kr.

skur

Dömutö

Litur ársins

Herrah

anskar

14.500

38.600

kr.

kr.

14.700

kr.

Dömu

hansk

ur

Snyrtitösk

10.80

ar

0 kr.

r. 10.700 k

Seðlaves

ki

16.500 6.500 kr.

kr.

Tösku-og hanskabúðin við Hlemm

Af hverju eru kertin fjögur? O

rðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini, sem þýða koma Drottins. Aðventan hefst ætíð á fjórða sunnudegi fyrir jóladag. Kertin fjögur í aðventukransinum eru fyrir hvern sunnudag á aðventunni. Kveikt er á fyrsta kertinu

fyrsta sunnudaginn í aðventu, öðru kertinu annan sunnudag í aðventu og svo koll af kolli. Fyrsta kertið nefnist spádómskertið, annað kertið nefnist Bethlemskertið, það þriðja hirðakertið og hið fjórða englakertið. Allt vísar þetta til sögunnar um fæðingu Jesú Krists.


Berum ábyrgð á eigin heilsu Endurhæfing og þjónusta í 60 ár Læknisfræðileg endurhæfing

Njóttu nálægðar við náttúruna í heilsusamlegu umhverfi Einstaklingsmiðuð meðferð, traust og fagleg þjónusta stuðlar að árangri dvalargesta við endurhæfingu, forvarnir og aðlögun að daglegu lífi eftir áföll, veikindi eða sjúkdóma. Nánari upplýsingar um endurhæfingu á http://heilsustofnun.is/endurhaefing.

Ýmis námskeið 2016 Komdu með

Núvitund/gjörhygli

Hressandi sjö daga námskeið

Átta vikna námskeið sem hefst 6. apríl

10.-17. janúar og 6.-13. mars Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kenna einstaklingum að bera ábyrgð á eigin heilsu, huga að mataræði, reglulegri hreyfingu, streitu og andlegri heilsu. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli.

Námskeið í núvitund við verkjum, kvíða, þunglyndi og streitu. Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlismeðferð og er kerfisbundin þjálfun í að vera í núinu. Unnið er í lokuðum hópum 12-16 einstaklinga. Kennt er í átta skipti, einu sinni í viku í tvo tíma í senn. Daglegar hugleiðsluæfingar. Verð 56.000 kr. á mann.

Samkennd

Að styrkja sig innan frá

Sorgin og lífið

13.-20. mars

Ástvinamissir og áföll

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja efla þann styrk sem býr innra með okkur öllum. Á námskeiðinu er tvinnað saman núvitund og samkennd. Ný meðferðarleið sem þegar hefur verið sýnt fram á að geti hjálpað okkur við að fást við streitu, sjálfsgagnrýni og erfiðar tilfinningar eins og sektarkennd, skömm, reiði, kvíða og depurð.

21.-28. febrúar og 17.-24. apríl Markmið námskeiðsins er að hjálpa þátttakendum að draga úr vanlíðan sem fylgir sorginni og finna leiðir til að auka jákvæð bjargráð í erfiðum aðstæðum. Lögð er áhersla á fræðslu og leiðir til að vinna með sorgina, heildræna nálgun, slökun og hugleiðslu. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli.

Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli.

Líf án streitu

Ritmennska

Lærðu að njóta lífsins

Skapandi aðferð gegn þunglyndi

7.-14. febrúar og 3.-10. apríl Þátttakendur læra að þekkja einkenni streitu, skoða hvað veldur, læra að hægja á og vera til staðar í augnablikinu. Kenndar eru aðferðir til að þekkja streituvalda og einkenni og fá innsýn í leiðir til að auka streituþol. Þátttakendum gefst tækifæri til að skoða eigin líðan og aðstæður og kynnast ólíkum leiðum til að takast á við streitu með það að markmiði að öðlast jafnvægi og ró í daglegu lífi. Verð 130.000 kr. á mann – 123.500 kr. á mann í tvíbýli.

2., 5. og 6. febrúar og 30. mars, 1. og 2. apríl Getur það hjálpað einstaklingum sem eru að ná sér upp úr þunglyndi að skrifa sig frá erfiðum tilfinningum? Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur leiðir þátttakendur í að nálgast skapandi skriflega lýsingu á líðan í þunglyndi og svo að sjá þessa líðan utan frá. Hópeflið og aðferðin er nýtt til að finna nýjar leiðir að bættri líðan. Verð 49.000 kr. á mann.

Úrvinnsla áfalla

EMDR-áfallameðferð og listmeðferð Helgarnámskeið 29.-31. janúar Námskeiðið er fyrir þá sem langar að vinna úr erfiðri lífsreynslu á öruggan og árangursríkan hátt og vilja öðlast verkfæri til að fást við erfiðar tilfinningar í daglegu lífi. Verð 49.000 kr. á mann.

Heilsudagar í desember

Kærkomin hvíld frá amstri dagsins - þriggja til sjö daga dvöl

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin má finna á heimasíðu okkar heilsustofnun.is

Innifalið er gisting, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig fjölbreytt dagskrá alla virka daga t.d. vatnsleikfimi, ganga, slökunartímar, leikfimi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar. Einn í herbergi

Tveir í herbergi

Þriggja daga dvöl

49.900 kr.

82.200 kr.

Fimm daga dvöl

79.500 kr.

129.000 kr.

Vikudvöl

84.000 kr.

151.200 kr.

Heilsustofnun NLFÍ 60 á r a

Grænumörk 10 - 810 Hveragerði Sími 483 0300 - heilsa@heilsustofnun.is


42

jólablaðið

2015

 Eldr auður og ísk aldur

Granatepla frauðís borinn fram með skyri Súrsætt bragðið af granateplum og límónu hentar vel eftir máltíð af reyktu kjöti. Þetta er sorbet eða frauðís eins og hann heitir á íslensku sem er búinn til í ísvél. Það er líka hægt að blanda hráefnunum saman í hrærivél, en þá er best að láta hrærivélaskálina standa í frysti í klukkutíma áður en frauðísinn er búinn til.

Undir 3.000 kr.

2.890 kr.

Undir 5.000 kr.

Hráefni: 3 bollar af granateplasafa ½ bolli safi úr límónu ½ bolli sykur 1 bolli hreint skyr ¼ bolli pistasíuhnetur, muldar 3 msk svört sesamfræ hunang Aðferð:  Settu granateplasafa, safa úr límónu, ½ bolla af vatni og sykur saman í skál. Hrærðu þangað til sykurinn leysist upp. Settu allt í ísvél og farðu eftir leiðbeiningum sem fylgja vélinni.  Settu frauðísinn í loftþéttar umbúðir í frysti í a.m.k. 2 klukkutíma eða þar til hann hefur stífnað vel.  Settu eina eða tvær kúlur af frauðísnum í skál eða í hátt glas og settu eina góða skeið af hreinu skyri ofan á, og sáldraðu hnetunum og sesamfræjunum yfir. Dreyptu örlitlu hunangi yfir og berðu fram.

Skreytt með skyri og hnetum.

Handsmíðað í Hafnarfirði

3.790 kr.

Undir 10.000 kr.

s

igga & Timo hafa síðan 1993 rekið gullsmíðaverkstæði sitt í Hafnarfirði, nú á Linnetsstíg 2. Í byrjun árs var húsnæðinu breytt þannig að verslun og verkstæði eru nú í sama rými og er því hægt að sjá inn á verkstæðið og fylgjast með smíðinni. Hægt er að fá sérsmíði og pantarnir afgreiddar með stuttum fyrirvara, jafnvel fyrir jól, þar sem öll smíði fer fram í Hafnarfirði. www.siggaogtimo.is

Fjölskyldubönd: Falleg hálsmen með áletrun fjölskyldumeðlima.

Unnið í samstarfi við

jl.is

SÍA

Siggu & Timo

JÓNSSON & LE’MACKS

Hálsmen: Demantar og akvamarín.

9.950 kr. Persónulegar gjafir: Silfurmen með fótafari.

Á vefnum okkar, kokka.is, getur þú klárað jólainnkaupin á einu bretti. Vefverslunin er full upp í rjáfur af góðum og gagnlegum gjöfum sem flokkaðar eru eftir þema og verði. Kokkaðu upp snilldarlega gjöf á kokka.is - fyrir þá sem eru nýbyrjaðir að búa og þá sem eiga allt. www.kokka.is

laugavegi 47

www.kokka.is

kokka@kokka.is

Hringur: Sigga & Timo smíða fjöldann allan af fallegum hringum.



44

jólablaðið

2015

 FrumLeg gjaFainnpökkun

Útrás fyrir sköpunargleðina Vissulega er það innihaldið sem skiptir mestu máli, en það getur verið mjög gaman að útbúa fallega pakka því oftar en ekki standa þeir lengi undir jólatrénu þar sem hægt er að dáðst að þeim.

i

nnpökkun gjafa getur verið frábær leið til að fá útrás fyrir sköpunargleðina og það er meira segja hægt að sameina hana föndurstund með krökkunum. Byrjaðu á því að finna hvað þú átt til í skápunum áður en þú rýkur til og kaupir nýjan gjafapappír og slaufur. Það er hægt að nota eitt-

Skemmtilegur pakki sem krakkarnir tíma jafnvel ekki að opna.

Litla pakka er hægt að binda á bakið á litlum leikfangadýrum svo þeir týnist ekki á milli stóru pakkanna. Auk þess sem þeir eru fallegir í hillu.

Einföld lítil trjágrein skreytt litlum dúskum sem fást í föndurvöruverslunum.

hvað af gömlu jólaskrauti, eða nýta jólapappírinn frá því í fyrra, tómar krukkur, snæri úr eldhúsinu og jafnvel efnisbúta úr rifnum flíkum sem þú ætlar að fleygja. Láttu ímyndunaraflið ráða för. Hér eru nokkrar myndir af skemmtilegum gjafainnpakkningum sem ættu að gefa góðar hugmyndir.

Með sköpunargleðina að vopni verður jólapakkinn að litlum skúlptúr.

Málningu er slett yfir pakkanna sem gefur þeim töff útlit. Brúnan maskínupappír er hægt að skreyta á ótal vegu.

Lottie dúkkan þorir að vera hún sjálf

Lottie dúkkan er eins og venjuleg stelpa í laginu. Hún hefur mörg áhugamál og koma dúkkurnar í margvíslegum útgáfum í takt við áhugamálin.

Lottie er margverðlaunuð dúkka sem fer sínar eigin leiðir. Lottie er áræðin, hugrökk og þorir að vera hún sjálf. Lottie er dúkka sem kemur í mörgum mismunandi útgáfum og hafa þær allar mismunandi áhugamál.

L

Bláu húsin Faxafeni S. 555 7355 / www.selena.is Selena undirfataverslun

ottie er eins og venjuleg stelpa í laginu og hefur mörg áhugamál og endurspegla föt hennar þau. Ólíkt öðrum dúkkum á markaðnum er Lottie ekki að herma eftir heimi fullorðinna. Hún er ekki á háum hælum, notar ekki farða er ekki hlaðin skarti og hefur ekki húðflúr. Lottie er mótvægi við allri þeirri neikvæðu líkamsímynd sem við sjáum allt í kringum okkur og það að ungar stúlkur séu gerðar að kyntákni. Við hönnun á dúkkunni var unnið með virtum sérfræðingum á sviði næringar og heilsu svo að dúkkan fengi þá líkamslögum sem er æskilegust miðað við aldur. Þó er höfuðið undantekning þar sem það er hlutfallslega

stærra en eðlilegt er. Með Lottie er í raun snúið aftur til gömlu daganna þar sem börn eru skapandi og nýta sér hugmyndaflug sitt við leik.

Hugmyndarík og áhugasöm

Lottie er dúkka fyrir alla krakka. Lottie er 18 cm á hæð, snotur með fallegt hár sem flækist lítið og auðvelt er að taka hana með sér hvert sem er. Lottie fagnar bernskunni í allri sinni dýrð hún hefur ríkt ímyndunarafl, er skapandi, áræðin, hugrökk og athafnasöm. Með hverri dúkku fylgir saga sem ætlað er að ýta undir hugmyndaflugið. Lottie er sveigjanleg og getur staðið á eigin fótum sem er eiginleiki

sem er mikilvægur fyrir börn á öllum aldri. Lottie dúkkurnar koma í mörgum mismunandi útgáfum og hafa þær allar mismunandi áhugamál. Til viðbótar má finna margvíslega fylgihluti sem gera upplifunina skemmtilega. Nálgun Lottie til lífsins er að vera áræðin, hugrökk og að vera hún sjálf.

Lottie fæst í helstu barnavöruverslunum, verslunum Hagkaupa, Fjarðarkaupum og á Heimkaup.is. Unnið í samstarfi við ATC



STYTTRI FERÐALÖG, LENGRI FAÐMLÖG UM JÓLIN

JÓLAGJAFABRÉF FLUGFÉLAGS ÍSLANDS Fullorðinsbréf: 19.500 kr.* Barnabréf: 10.850 kr.** Jólagjafabréfið er ferðalag í hlýjan faðm og dekur og er fullkomin gjöf fyrir ferðaglaða ættingja og vini á öllum aldri. Hvern viltu knúsa núna? Eftir áramót? Í vor? Jólagjöfina í ár er einungis hægt að kaupa og bóka á flugfelag.is

Jólag jafaflug er hægt að bóka frá 29. desember 2015 til 29. febrúar 2016 fyrir ferðatímabilið 6. janúar til 31. maí 2016. Frá 1. júní til 1. desember 2016 gildir g jafabréfið sem inneign upp í önnur farg jöld. Nánar um skilmála á flugfelag.is

*

Flug fram og til baka og flugvallarskattar Gildir ekki í tengiflug í gegnum Reykjavík ** Fyrir börn á aldrinum 2-11 ára


2015  Í boði náttúrunnar

Fagurskreytt trjágrein í stórum bala getur komið í staðinn fyrir hefðbundið jólatré. Farið þó varlega með logandi kerti eins og þau sem eru á myndinni.

Skreytum hús með berum greinum Ef fallnar trjágreinar verða á vegi þínum á slakandi vetrargöngu er kjörið að tína þær upp og nota til að skreyta fyrir jólin.

S

kreyttu heimilið með berum trjágreinum til að fá ævintýralega og notalega jólastemningu á heimilið. Þú getur orðið þér út um trjágrein í blómabúðum, í garðinum þínum, hjá skógræktinni eða þú finnur fallnar trjágreinar á göngu um náttúruna. Settu greinar í vasa

Jólaborðið skreytt með trjágreinum og eplum. Þykku bandi er vafið utan um servíetturnar ásamt örlitlum trjágreinum.

ásamt greni, eða settu stóra grein í pott og hengdu á hana jólakúlur og skraut. Helsti kostirnir við beru trjágreinarnar eru að þær fella ekki greni eða lauf, og ef þú notar trjágreinar úr náttúrunni kosta þær ekkert og hafa ekki neikvæð áhrif á umhverfið eins og gervitrjágreinar gera.

Hangandi grein með örlitlu af greni. Það er líka hægt að setja á hana smá mosa til að gefa henni mýkra útlit.

Ber greinin skapar fullkominn bakgrunn fyrir einstakt jólaskraut.

Nýttu ónotaðan blómapott undir trjágrein og látlausa jólaseríu.

Jólapakkarnir nýtast einnig sem jólaskraut. Hér hefur þeim verið komið fyrir á borði við hlið trjágreinar með fallegu jólaskrauti.


KONFEKTKASSI FULLUR AF LJÚFFENGUM PRALÍN MOLUM… OG ENGU ÖÐRU

ÁRNASYNIR

Pralín molar eru fylltir molar, með lungamjúkri og bragðgóðri fyllingu sem bráðnar í munni. Gefðu þér og þínum gleðistundir með ljúffengum Pralín molum.


48

jólablaðið

2015

 Talið niður að jólum

Ein jólamynd á dag Það er kjörið að horfa á eina jólamynd á dag á meðan talið er niður að jólum í desember.

1. desember

14. desember

Desember

Love Actually

Íslenska jólamyndin Desember eftir Hilmar Oddsson sem fjallar um Jonna sem kemur heim á jólunum eftir langa dvöl í Argentínu til að taka upp plötu með félögunum, ná ástum fyrrverandi kærustu, og halda gleðileg jól með fjölskyldunni.

Margar litlar sögur sem gerast allar á jólunum og fjalla um ástina á einn eða annan hátt.

2. desember

Die Hard Bruce Willis sér til þess að jólin verði ekki of sykursæt og býður upp á vænan skammt af hasar í þessari sígildu spennumynd sem gerist á jólunum.

3. desember

Arthur Christmas

Hillur svigna undan gómgleðjandi ostum og girnilegum kræsingum.

Sígild jólamynd frá 1994 þar venjulegur fráskilinn faðir neyðist til að taka við hlutverki jólasveinsins.

Will Ferrell leikur jólaálf sem þarf að fóta sig í hinum raunverulega heimi. Skemmtileg grínmynd fyrir alla fjölskylduna.

Home Alone Jólamynd fyrir kát jólabörn og foreldra þeirra.

7. desember

White Christmas

Vetrakjólar með ermum Glæsik

jólar

Sígild bíómynd þar sem Bing Crosby syngur jólalagið fræga, White Christmas.

8. desember

The Polar Express

Fanny och Alexander

18. desember

National Lampoons Christmas Vacation Ekki er annað hægt að en að hlæja að óförum Griswald fjölskyldunnar, þar sem fjölskylduföðurnum, sem Chevy Chase leikur, tekst ætíð að klúðra málum.

19. desember

Joyeux Noël Sönn saga sem gerist í fyrri heimstyrjöldinni árið 1914 og vekur von um betra líf þegar allt virðist vera að fara á versta veg.

20. desember

The Muppet Christmas Carol Prúðuleikararnir eru samir við sig, og að þessu sinni segja þeir sína útgáfu af sígildu jólasögunni um Scrooge.

9. desember

21. desember

Four Christmases

Bridget Jone’s diary

Saga um hvernig það getur stundum verið erfitt að gera allri fjölskyldunni til geðs á jólunum.

Un Conte de Noël Franskt fjölskyldudrama eins og það gerist best, með Catherine Deneuve í aðalhlutverki.

11. desember

When Harry met Sally

Rómantísk gamanmynd þar sem leiðir elskenda liggja fyrst saman í jólaboði fjölskyldunnar og heimaprjónaðar jólapeysur koma við sögu.

22. desember

Bad Santa Þessi svarta kómedía er laus við alla jólavæmni.

23. desember

Rómantísk gamanmynd með Meg Ryan og Billy Crystal.

The Nightmare before christmas

12. desember

Frumleg og einstök hreyfimynd úr smiðju Tim Burton.

The Holiday Tvær ungar konur í leit að hvíld frá vonlausum kærustum hafa íbúðaskipti í Englandi og Bandaríkjunum á jólunum og finna ástina.

13. desember

Skoðið laxdal.is/kjolar • laxdal.is/kjolar facebook.com/bernhard laxdal Skoðið

Ung kona fær að hitta tilvonandi tengdafjölskyldu á jólunum og kemst að því að þeim líkar frekar illa við hana.

Hugljúf saga um lítinn dreng sem langar að trúa á jólasveininn, álfana og Norðurpólinn.

10. desember

GLÆSIKJÓLAR

The Family Stone

Sjálfsævisögulegt verk Ingmar Bergmans, þar sem alter-egó leikstjórarns, Alexander, sést fyrst 10 ára gamall í jólaboði.

Elf

Grandagarður 35 · 101 Rvk · 551 8400 · www.burid.is

16. desember

4. desember

5. desember

Gómgleðjandi Gjafaöskjur - sérsniðnar eða staðlaðar að hætti hússins

Judy Garland syngur fullt af fallegum jólalögum sem allir þekkja í þessari rómuðu bíómynd frá árinu 1944.

17. desember

6. desember

Gefðu upplifun. Gjafabréf í ostaskóla Búrsins er tilvalinn í skóin.

Meet me in st. Louis

Fyndin, falleg og skemmtileg jólamynd þar sem Arthur, sonur jólasveinsins, minnir okkur á að allir skipta máli á jólunum.

The Santa Clause

Ostajól

15. desember

How the Grinch stole Christmas Jim Carrey leikur Trölla, eða Grinch í þessari sígildu sögu Dr. Seuss um Trölla sem stal jólunum.

24. desember

It’s a wonderful life Hin eina og sanna jólamynd sem leikur á allan tilfinningskalann.



50

jólablaðið

2015

Notaleg jól Fullkomin skál fyrir eftirréttinn

Vönduð og hlý teppi

Triffliská frá LSA Öll glervara frá LSA er handgerð og munnblásin sem gefur vörunni einstakt útlit

Blómavasi frá LSA

Vönduð teppi úr alpaca- og lambsull frá danska fyrirtækinu Elvang.

Öll glervara frá LSA er handgerð og munnblásin sem gefur vörunni einstakt útlit.

Verð: 8.600 kr.

Verð: 18.900 kr.

Verð: 4.900 kr.

Fæst í Heimahúsinu / Ármúla 8 / S:568-4242

Fást í Heimahúsinu / Ármúla 8 / S:568-4242

Fæst í Heimahúsinu / Ármúla 8 / S:568-4242

Mjúki pakkinn

Ungbarnagalli frá Adidas

Hettupeysa á herra

Messi barnagalli

Cool 365 Hettupeysa

Verð: 10.990 kr. Fæst á www.adidas.is

Verð:16.990 kr. Fæst á adidas.is

Þægilegar íþróttabuxur

Flott íþróttapeysa

Cool 365 buxur Verð:13.990 kr. Fást á adidas.is

Ungbarnagalli frá Adidas

Daybreaker hettupeysa Verð: 19.990 kr. Fæst á adidas.is

Jogger Verð: 8.990 kr. Fæst á adidas.is

Ekki síður falleg en þau stóru

 EftirminnilEg jól

Las frá stefni og aftur í skut

Rithöfundurinn Gerður Kristný minnist jólanna 1981 sem draugar, álfar og útburðir gerðu ógleymanleg.

j

ólin 1981 eru mér sérstaklega eftirminnileg. Þá fékk ég eiginlega bara bækur í jólagjöf. Þar á meðal var Ronja ræningjadóttir í þýðingu Þorleifs Haukssonar, mikil dásemdarbók en ekki síður var ég hamingjusöm með jólagjöfina frá mömmu og pabba, Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal sem gefin var út í þremur bindum. Mér fannst ákaflega fullorðins að eignast þetta verk og las það frá stefni og aftur í skut. Draugar, álfar og útburðir gerðu þessi jól ógleymanleg.“

Sífellt fleiri velja að nota lítil jólatré, en þau passa vel í stóra blómapotta eða körfur.

l Gerður Kristný í sparifötunum á jólunum að lesa Kátubók.

ítil jólatré henta vel þar sem pláss er af skornum skammti. Til að gera þeim hærra undir höfði er hægt að láta þau standa á borði, eða setja þau ofan í háan blómapott eða lítinn bala eða í tágakörfu. Það fylgja því óneitanlega margir kostir að hafa lítið tré. Það þarf minna af skrauti á tréð, það er fyrir-

ferðarminna, það er auðvelt að færa það til og minna mál að komast að því til að vökva það. Litlu tréin koma líka vel út þar sem nóg er af plássi, því þau geta verið smart i anddyri, í gestaherberginu eða í eldhúsinu. Þau sóma sér ágætlega án alls skrauts eða jafnvel með einni lítilli jólaseríu.


BAYONNESKINKU- OG GRÍSALUNDAVEISLA Frábært tilboð á Bayonneskinku og grísalundum í Iceland

1199

kr. kg

1499

kr. kg

ALI GRÍSALUNDIR

Vaxtalaus jólareikningur Netgíró* Þú borgar jólainnkaupin 1. febrúar 2016 *Þú borgar enga vexti en greiðir 195 kr. tilkynningar- og greiðslugjald (ef upphæð er yfir 3.000 kr. annars 0 kr.) og lántökugjald 3,95%

Úrval er breytilegt eftir verslunum

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ICELAND, ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA

Verð birt með fyrirvara um prentvillur og gildir á meðan birgðir endast.

ALI BAYONNE SKINKA


52

jólablaðið

2015

 Undr aheimUr jólanna

Hversdagslegir galdrar að verki Á jólunum vakna hugmyndir um ævintýraheima og galdra, sérstaklega í hugum barna. Þá er gott að minnast þess að ekki snýst allt um gjafir og veraldleg gæði og leggja áherslu á góðar samverustundir. Það er tilvalið að fara í göngutúr í náttúrunni og leika sér með ímyndunaraflið og athuga hvort það kalli ekki fram einhver ævintýri.

3

2

h

ugmyndin um jólin sem tíma þar sem ókunnug öfl eru að verki er sterk í okkar menningu. Kynjaverur birtast og færa gjafir, óskir rætast, frelsari fæðist, og ljósið sem stækkar á himni er fyrirheit um bjartari heim. Heimilið verður að einskonar leikmynd þar sem jólatrjám, skrauti og öðrum leikmunum er komið fyrir og kertalogar og ljósaseríur verða að sviðsljósi. Næst er beðið í ofvæni eftir að snjókorn falli og fullkomni jólaheiminn. Allt kallar þetta fram tilfinningu um öryggi og hlýju um leið og ástvinir eiga nauðsynlega samverustund víðsfjarri daglegu amstri. Þetta er stund milli stríða, gjarnan tilfinningaþrungin en oftast kærkomin. Þetta er líka tími til að staldra við, líta í kringum sig og sjá hversdagslega galdra leynast víða, í hvort öðru og í náttúrunni. Það eru gleðileg jól.

1

4

1. Á göngu á köldum vetrardegi er kjörið að loka augunum og finna snjókornin falla á nefið. 2. Það jafnast fátt á við að henda sér í góðan skafl og búa til engla. 3. Litrík, iðandi jólaljósasería náttúrunnar við kolsvartan glugga inn í alheiminn. 4. Það er skemmtilegt að ímynda sér ferðalag um snæviþakinn skóg á baki hreindýrs. 5. Í skóginum stóð kofi einn ..... 6. Frosti klæddar trjágreinar tilbúnar í dans um leið og vindurinn blæs fyrstu nótuna.

5

Verslun og verkstæði Snorrabraut 56 | s. 588 0488 | www.feldur.is

6


MEÐ

P E K AN H N E T U M & KAR A M E L L U 1L

Mjúk karamellan og stökkar pekanhneturnar mynda þetta fullkomna, óútskýranlega jafnvægi. Þessi hefur lengi verið í uppáhaldi hjá Íslendingum — og verður það líklega áfram.


54

jólablaðið

2015

Ljúffengt jólagóðgæti Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Eldhússögur, www.eldhussogur.com, þar sem hún deilir spennandi uppskriftum og sögum úr sínu eigin eldhúsi. Hér gefur Dröfn okkur uppskriftir að ljúffengum kökum og eftirréttum sem gott er að njóta á aðventunni og sóma sér vel í hvaða jólaboði sem er. Uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að innihalda mjúkar dumle karamellur.

É

g baka ýmisskonar smákökur á aðventunni, til dæmis baka ég alltaf piparkökur með börnunum sem við málum og skreytum saman. Ég safna hins vegar sjaldan smákökum í kökubox, mér finnst nefnilega smákökur bestar nýbakaðar,“ segir Dröfn Vilhjálmsdóttir, matarbloggari á Eldhússögum. „Öðru hvoru á aðventunni baka ég eina og eina tegund af smákökum sem að má, og hreinlega á, að borða heitar og nýbakað-

ar. Fjölskyldan lætur ekki segja sér það tvisvar og við eigum því litlar, notalegar jólastundir á aðventunni með nýbökuðum smákökum og mjólkurglasi.“ Auk smákökubaksturs eru jólatónleikar og jólatrésleiðangur ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. „Okkur fjölskyldunni finnst líka nauðsynlegt fyrir andann að fara á jólatónleika í kirkju á aðventunni og förum alltaf á jólatónleika Karlakórs Reykjavíkur í

Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti matarblogginu Eldhússögur, www.eldhussogur.com, þar sem hún deilir girnilegum uppskriftum og sögum úr eldhúsinu sínu. Mynd/Hari.

Hallgrímskirkju. Þegar nær dregur jólum förum við saman á stúfana til þess að velja jólatré. Börnin taka þátt í þessu vali af lífi og sál og þegar hið fullkomna jólatré er fundið

endum við gjarnan ferðina á kaffihúsi yfir heitu kakói og kökum,“ segir Dröfn. Hér deilir hún uppskriftum að þremur girnilegum eftirréttum sem allir hafa það sam-

eiginlegt að innihalda gómsætar Dumle karamellur. Unnið í samstarfi við Innnes

Risa smákaka með Toblerone og Dumle karamellum 180 g smjör, við stofuhita 1 ½ dl púðursykur 1 ½ dl sykur 1 egg 1 dl haframjöl 3 ½ dl hveiti 1 ½ tsk matarsódi 2 tsk Tørsleffs vanillusykur örlítið salt 200 g Toblerone, saxað meðalgróft 120 g Dumle karamellur, skornar í litla bita 1 dl pekan- eða valhnetur, grófsaxaðar

Ofan á: Nokkrir molar hvítt súkkulaði, brætt Nokkrir molar Toms extra 70% súkkulaði, brætt Ofn er hitaður í 175 gráður við undir- og yfirhita. Smjör, sykur og púðursykur hrært saman. Þá er eggi bætt út í. Því næst er þurrefnunum hrært saman við og að lokum er Toblerone súkkulaði, Dumle karamellum og hnetum bætt út í. 22-24 cm bökunarform er klætt að

innan með bökunarpappír og deigið sett í formið og þrýst jafnt út í alla kanta. Bakað neðarlega í ofni í 30-35 mínútur eða þar til kakan hefur tekið fallegan lit. Bræðið hvítt og dökkt súkkulaði (í sitt hvoru lagi) og dreifið yfir kökuna eftir að hún kemur úr ofninum. Gott er að bera kökuna fram volga með vanilluís en hún er ekki síðri köld.

Marengs terta með Dumle rjóma og Driscolls hindberjum Dumlerjómi með hindberjum: 5 dl rjómi 120 g Dumle orginal, saxaðar eða klipptar í bita 250 g Driscoll hindber Marengs: 220 sykur 4 eggjahvítur (stór egg) 3 bollar kornflex 1 tsk lyftiduft Dumle snacks krem: 4 eggjarauður 4 msk flórsykur 175 g Dumle Snacks, saxað 50 g Toms extra 70% súkkulaði, saxað 3-4 msk rjómi Til skrauts: Nokkrir Dumle snacks molar saxaðir niður og hindber. Dumlerjómi: Rjómi hitaður í potti og þegar hann er kominn nálægt suðu er karamellunum bætt út í og hrært þar til þær hafa bráðnað. Gæta þarf þess að rjóminn sjóði ekki. Rjómablöndunni er því næst hellt í skál og sett í kæli þar til blandan er orðin alveg köld, í minnst 3-4 tíma, best er að geyma hana í kælinum yfir nóttu. Þegar rjómablandan er orðin alveg köld er hún stífþeytt og þá er hindberjunum

blandað varlega saman við með sleikju. Marengs: Ofn hitaður í 120 gráður við blástur. Eggjahvítur, lyftiduft og sykur eru þeytt þar til marengsinn er orðinn stífur. Þá er kornflexi bætt varlega út í með sleikju. Diskur eða kökuform sem er ca. 23 cm í þvermál er lagt á bökunarpappír og strikaður hringur eftir disknum. Þetta er gert tvisvar. Marengsinum er skipt í tvennt og hann settur á sitt hvorn hringinn. Því næst er slétt jafnt úr marengsinum innan hringsins með sleikju eða spaða. Að lokum er marengsinn bakaður við 120°C, blástur í ca. 50-60 mínútur. Best er að láta marengsinn kólna í ofninum. Þegar marengsinn er orðinn kaldur er Dumlerjóminn með hindberjunum settur á milli botnanna og og Dumle snacks kremið sett ofan á. Dumle Snacks krem: Eggjarauður og flórsykur þeytt vel saman. Dumle snacks og Toms súkkulaði er sett í pott ásamt 3-4 msk af rjóma eða mjólk og brætt við meðalhita, hrært í blöndunni á meðan. Súkkulaðiblöndunni er því næst blandað út í eggjakremið og kreminu svo leyft að standa í smá stund (jafnvel í ísskáp) þar til það stífnar hæfilega. Kreminu er því næst dreift yfir marengstertuna. Skreytt með berjum, t.d. hindberjum og/eða jarðarberjum ásamt nokkrum niðursöxuðum Dumle snacks molum.

Dumle snacks ostakökudesert Uppskrift fyrir 6 2 dósir Philadelphia rjómaostur (400 g) 1 dós grísk jógúrt (350 ml) 1 dl rjómi 1 vanillustöng, klofin og fræin skafin úr 2 tsk Tørsleffs vanillusykur ½ dl flórsykur 150 g Digestive kex 300 g Driscoll jarðarber (og/eða önnur ber) 175 g Dumle snacks Rjómaostur, grísk jógúrt og rjómi eru

þeytt saman ásamt fræjunum úr vanillustönginni, vanillusykri og flórsykri þar til blandan verður kremkennd. Digestive kexið er mulið smátt. Dumle snacks er saxað smátt, jarðarberin skorin í bita. Því næst er öllum hráefnunum blandað í 6 skálar. Best er að byrja á því að dreifa hluta af mulda kexinu í botninn, þá rjómaostablöndunni því næst Dumle snacks og loks jarðarberjunum. Þetta er endurtekið einu sinni eða tvisvar eða þar til hráefnið klárast.


Líftími DANÆG eggjahvítanna er 28 dagar í kæli eftir opnun


56

jólablaðið

2015

 leiklist Feðgarnir Felix og guðMundur saMeina kr aFta sína Jólaævintýrið um Augastein var fyrst frumsýnt hér á landi árið 2003. Kolbrún Halldórsdóttir og höfundur verksins, Felix Bergsson, hafa verið með frá upphafi. Orri Huginn Ágústsson hefur eitt sinn farið með öll hlutverkin. Í ár tekur Felix aftur við hlutverkunum og mun njóta dyggrar aðstoðar sonar síns, Guðmundar Felixsonar. Orri Huginn mun þó einnig koma við sögu í uppsetningu verksins. Mynd/Hari

snýst um. Augasteinn lendir fyrir tilviljun í höndum hinna hrekkjóttu jólasveina sem fer að þykja vænt um hann þannig að leikar æsast þegar Grýla gamla verður drengsins vör.

Hlakkar til að vinna með syninum

Hugljúft jólaævintýri É fyrir alla fjölskylduna Leikhópurinn Á senunni býður upp á sex sýningar á jólasýningunni vinsælu, Ævintýrið um Augastein, í nóvember og desember. Verkið er hugljúf jólasýning eftir Felix Bergsson og var frumsýnd í London árið 2002 en íslensk útgáfa þess var fyrst sett á fjalirnar hér árið 2003. Ævintýrið um Augastein steig sín fyrstu skref á íslensku leiksviði í Tjarnarbíói og þangað snýr sýningin aftur í ár.

g skrifaði leikritið á ensku og hafði hugsað hana sem erlenda ferðasýningu sem ég gæti farið með hvert sem er,“ segir Felix Bergsson. Í upphafi var sýningin því unnin í samstarfi við enskt leikhús en var frumsýnd á Íslandi árið 2003. „Síðan hefur það verið sýnt hér á landi fyrir hver jól,“ segir Felix. Verkið byggir á sögunum um sveinstaulana þrettán, syni Grýlu og Leppalúða, sem áttu það til að hrella fólk um jólaleytið, en í ævintýri leikhópsins er það drengurinn Augasteinn sem allt

Felix snýr nú aftur á leiksviðið eftir smá pásu og leikur öll hlutverkin, líkt og hann hefur gert áður. Sonur hans, Guðmundur Felixson, verður honum til halds og trausts, enda margt sem þarf að huga að þegar aðeins einn leikari er á sviðinu allan tímann sem bregður sér í hlutverk allra jólasveinanna, sögumanns, Grýlu og Leppalúða, auk Augasteins. „Guðmundur er útskrifaður af sviðshöfundabraut í Listaháskólanum og það verður gaman að vinna með honum,“ segir Felix. Aðrir sem koma að sýningunni eru Helga Arnalds sem sér um brúður og leikmynd og leikstjórn er í höndum Kolbrúnar Halldórsdóttur. Upphaflega voru fjórar sýningar áætlaðar, en nú hefur tveimur aukasýningum verið bætt við. Sýningar fara fram í Tjarnarbíói. „Þar líður okkur vel. Við höfum oftast verið í Tjarnarbíói og erum mjög glöð að vera komin þangað aftur,“ segir Felix. Unnið í samstarfi við Tjarnarbíó

 Með jólasteikinni

Sniðug jólagjöf!

Augnhvílan Margnota augnhitapoki

Ef augnhvílan er notuð tvisvar á dag með reglulegu millibili hefur hún jafnan jákvæð áhrif á hvarmabólgu (Blepharitis), vanstarfsemi í fitukirtlum, augnþurrk, vogris, augnhvarmablöðrur og rósroða í hvörmum/augnlokum.

Augnhvílan er auðveld í notkun og vermir í 10 mínútur í hvert sinn. Hún er einfaldlega hituð í 30 sekúndur í örbylgjuofni og lögð yfir augun.

Fæst í helstu apótekum og Eyesland Gleraugnaverslun, Glæsibæ

Rifið rósakál með eplum Rósakál er oftast borið fram soðið eða steikt en með því að rífa það niður í þunna strimla hentar það afar vel í salat. Þegar rósakálið er rifið í strimla og kreist yfir það smá sítrónusafi er það milt og gott á bragðið. Þetta salat hentar vel með jólamatnum og þá sérstaklega svína- og lambakjöti. Það má einnig bera fram sem forrétt. Uppskriftin er fyrir 2- 3. Hráefni 2 bollar af rifnu rósakáli 1 epli, skorið í þunnar sneiðar 1 hnúðkál – eða annað stökkt grænmeti, eins og gulrót eða rófa ¼ bolli þurrkuð trönuber eða rúsínur ¼ bolli ristaðar furu-

hnetur 2 msk ólífuolía 1 sítróna salt og pipar Mulinn fetaostur (má sleppa) Aðferð  Strjúktu rósakálið með hreinum rökum klút til að hreinsa það. Það má líka fjarlægja ystu blöðin ef þau eru skítug. Þessi aðferð er notuð til að halda rósakálinu þurru og koma í veg fyrir að salatið verði blautt.  Notaðu mandólín rifjárn til að rífa rósakálið í þunna strimla. Það er einnig hægt að

nota beittan eldhúshníf. Næst skerðu eplin í þunnar sneiðar. Hreinsaðu utan af hnúðkálinu og skerðu í þunna strimla.  Settu kálið og eplin í skál og bættu trönuberjum eða rúsínum, furuhnetum og smá salti saman við. Blandaðu öllu vel saman. Bættu ólífuolíu saman við og kreistu sítrónu yfir og hristu salatið til svo að allt blandist vel saman. Láttu salatið standa á borði í 10 mínútur áður en þú berð fram. Í lokin geturðu bætt örlitlum fetaosti við.


„… klárlega ein af betri bókum Arnaldar Indriðasonar og er þá mikið sagt.“ BIH / DV

„Mjög, mjög gott.“ B B / F R É T TA B L A Ð I Ð

„… fléttan er listilega vel gerð … hörkuspennandi frásögn …“ HÝÍ /SIRKUSTJALDID.IS

„Þýska húsið er ein af betri bókum Arnaldar … feiknavel skrifuð.“ B B / F R É T TA B L A Ð I Ð

1

HEILDARLISTI 01.11–22.11.2015

„Arnaldur hefur að venju yfirburða tök á efninu … Hann er hér í fantaformi.“ GB / HERDUBREID.IS

w w w.forlagid.i s | Bókabúð Forlags in s | F i sk i slóð 39


58

jólablaðið

2015

Fullkomin samsetning vanillu og rjóma Kjörinn eftirréttur sem einfalt er að búa til og getur auðveldlega orðið að eftirlæti fjölskyldunnar. Rjómalagaður vanilluís stendur vel undir sjálfum sér en hann er líka hægt að para með góðri sósu eða ávöxtum, jafnvel súkkulaðibitum, þeyttum rjóma og döðlubitum.

innan úr lengjunum og blandið saman við.

Hráefni: 5 egg 1/2 lítri rjómi 80 til 100 g flórsykur (eftir smekk) 1-2 vanillustangir Valhnetur Dökkt súkkulaði

Blandið varlega saman rjómanum og eggjahrærunni með sleif.

Aðferð: Þeytið eggjarauðurnar og flórsykurinn saman uns þykk og þétt froða myndast. Skerið vanillustöngina í tvennt og skafið

Stífþeytið eggjahvítur, eða þar til hvítur toppur hefur myndast. Þeytið rjómann. Gætið að ofþeyta ekki svo ísinn verði ekki smjörkenndur.

Blandið niðurskornum valhnetum og súkkulaðibitum varlega saman við. Blandið eggjahvítunum varlega saman við með sleif eða sleikju. Bllöndunni er hellt í form og sett í frysti. Setjið lok á formið eða plastfilmu. Berið fram með heitri íssósu og ferskum ávöxtum eða hellið Grand Mariner líkkjör yfir ísinn.

Í mjúkdeildinni í Svefni & heilsu í Reykjavík og á Akureyri má finna ýmislegt sniðugt í jólapakkann, svo sem rúmföt, kodda eða sængur. Mynd/Hari.

Gefðu góðan svefn í jólagjöf

Notaleg jólastemning verður í Svefni & heilsu á aðventunni. Jólatónlistin mun óma og boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Jólagjöfin í ár er góður svefn, hvort sem um er að ræða góða heilsudýnu, kodda eða fallegt sængurverasett.

Falleg jólatré Í

Mjúku jólapakkarnir í ár eru fáanlegir í verslunum Svefns & heilsu í Reykjavík og á Akureyri. „Sængurverasettin, heilsukoddarnir, slopparnir og aðrar mjúkvörur rata mest í jólapakkana,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu.

Gæðajólatré - sem endist ár eftir ár!

Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki auk þess að vera mjög falleg og líkjast þannig raunverulegum trjám. Einföld samsetning. • • • •

Ekkert barr að ryksuga Ekki ofnæmisvaldandi 12 stærðir (60-500 cm) Íslenskar leiðbeiningar

• • • •

Eldtraust Engin vökvun 10 ára ábyrgð Stálfótur fylgir

verslunum okkar í Reykjavík og á Akureyri mun jólatónlistin óma, kveikt verður á kertum og við munum bjóða upp á kaffi og meðlæti,“ segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu.

Jólagjöfin fæst í mjúku deildinni

Í verslunum Svefns & heilsu er að finna ríkulegt úrval af heilsudýnum, stillanlegum rúmum og húsgögnum. „Í mjúku deildinni okkar er svo að finna eitt mesta úrval landsins af sængurverasettum,“ segir Elísabet. Mjúkvörurnar verða helst fyrir vali í jólapakkana hjá fólki. „Sængurverasettin, heilsukoddarnir, slopparnir og aðrar mjúkvörur rata mest í jólapakkana. Sjálfa langar mig mest

í nýtt Hefel sængurverasett, en rúmfötin frá því merki eru þau allra bestu sem hef kynnst,“ segir Elísabet.

Svefninn skiptir öllu máli

Að sögn Elísabetar eru viðskiptavinir Svefns & heilsu þó mest að gefa sjálfum sér heilsudýnur og góðan svefn. „Fólk er í auknum mæli að fá sér stillanleg rúm með heilsudýnum. Fólk er að verða meðvitaðra um mikilvægi góðs svefns þar sem það sefur að meðaltali um þriðjung ævinnar.“ Starfsfólk Svefns & heilsu í Listhúsinu Laugardal og Baldursnesi á Akureyri býður alla velkomna í notalega jólastemningu á aðventunni. Unnið í samstarfi við Svefn & heilsu

Opnunartímar: Virkir dagar kl. 09-18 Laugardagar kl. 11-18 Sunnudagar kl. 12-18 Hraunbær 123 | s. 550 9800 | skatar.is Svefn & heilsa er staðsett í Listhúsinu Laugardal og á Baldursnesi á Akureyri. Mynd/Hari.


MORA MMIX TILBOÐSDAGAR

30%

LOKADAGUR - föstudaginn 27. nóvember

afslá

af Mo

ttur

ra M

Mora MMIX K6 Eldhústæki

Mora MMIX K7 Eldhústæki

Mora MMIX B5 Handlaugartæki með lyftitappa

20.365 kr.

18.303 kr.

16.862 kr.

verð áður 29.093 kr.

verð áður 26.147 kr.

verð áður 24.232 kr.

Mora MMIX T5 Sturtusett með blöndunartæki

Mora MMIX T5 Sturtutæki fáanlegt með upp- og niðurstút

Mora MMIX T5 Bað- og sturtutæki

Mora MMIX B5 Handlaugartæki án lyftitappa

55.986 kr.

18.818 kr.

27.017 kr.

14.900 kr.

verð áður 79.980 kr.

verð áður 26.883 kr.

verð áður 38.596 kr.

verð áður 21.286 kr.

MIX

30 ÁRA SAMSTARF MEÐ Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15 Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is • tengi@tengi.is


60

jólablaðið

2015

Gómsætur eftirréttur að sænskri fyrirmynd Margir Íslendingar kannast við hina klassísku sænsku súkkulaðiköku, sem nefnist á frummálinu kladdkaka. Þrenns konar kladdkökur frá Frödinge eru fáanlegar í öllum helstu matvöruverslunum. Kladdkaka er gómsætur og einfaldur eftirréttur sem er tilvalin í jólaboðin sem framundan eru.

K

laddkaka minnir um margt á franska súkkulaðiköku, hún er í þynnri kantinum, dásamlega mjúk og með blauta miðju. Um nokkurra ára skeið hefur verið hægt að kaupa kladdköku frá sænska framleiðandanum Frödinge í verslunum hérlendis. Fyrirtækið var stofnað árið 1929 og hefur fyrir löngu skapað sér frábært orðspor fyrir girnilegar tilbúnar kökur. Kladdkökuna frá Frödinge þarf aðeins að taka úr frysti og láta standa við stofuhita í 40 mínútur áður en hún er borin fram, en einnig er sérstaklega gott að skella henni í eldfast mót og hita hana í ofninum í nokkrar mínútur svo hún verði volg. Kakan bragðast best með ferskum berjum og þeyttum rjóma eða ís. Fyrir stuttu bættust við flóruna frá Frödinge tvær nýjar

Klassísku kladdkökuna er einstaklega gott að hita í ofni í nokkrar mínútur og bera fram volga með ferskum berjum og þeyttum rjóma eða ís.

Rocky Road kladdkakan inniheldur auka súkkulaðibita, karamellusósu, saltaðar heslihnetur og sykurpúða. Sannkölluð lúxusútgáfa af hinni vinsælu kladdköku.

tegundir af kökum: Rocky Road og Cookies and Cream. Rocky Road samanstendur af kladdkökubotni með auka súkkulaðibitum í, þakin með karamellusósu, söltuðum heslihnetum og sykurpúðum. Cookies and Cream samanstendur einnig af kladdkökubotni, en ofan á henni er gómsætur vanillurjómi ásamt muldum kexkökum. Þessar kökur þarf aðeins að taka úr frysti og láta bíða við stofuhita í um 40 mínútur. Kökurnar frá Frödinge eru gómsætur og einfaldur eftirréttur um jólin eða þegar grípa þarf eitthvað fljótlegt með á hlaðborð. Kökurnar fást á frábæru verði í öllum helstu matvöruverslunum.

Cookies and Cream kladdkakan inniheldur gómsætan vanillurjóma og muldar kexkökur. Hana þarf einungis að taka úr frysti og láta bíða við stofuhita í 40 mínútur áður en hægt er að njóta hennar.

Unnið í samstarfi við Ásbjörn Ólafsson ehf.

 JólaKr ansinn

Tákn um hringrás lífsins Grenikrans er fallegt tákn um hringrás lífsins og árstíðanna. Hann er jafnframt tákn um hjól tímans sem snýst og þau tímamót sem eiga sér stað þegar daginn fer að lengja.

Jólakrans á útidyrahurðinni er vinaleg og falleg áminning um vorið sem er fram undan. Þar að auki eru jólakransar sérstaklega fallegir og afar jólalegir. Hefðbundinn krans

er búinn til úr greni og jafnvel berjum eða skreyttur jólakúlum sem tákna ávexti og ber. Annars getur jólakransinn verið allavega eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Súpan er fullelduð og aðeins þarf að hita hana upp

Með því að hella vatni í kökumót og fylla af berjum er hægt að útbúa frosinn krans.

Við notum ekki MSG í súpuna okkar. Hún fæst í öllum helstu matvöruverslunum og stórmörkuðum landsins. Iðagrænn krans, fullur af lífi og fyrirheitum um langþráð vor.

Óvenjulegur jólakrans úr rósakáli sem á vel við á jólum.


a g e nl dag

akkur strax í m í t hjá o

urmatinn ð a nt hátíða

Púagetur pantað Þ

Kjötbúðarinnar Ungnauta Wellingtonlund

Hægeldaður hreindýravöðvi

Fæst tilbúin hjá okkur. KjöTBúðiN mæLir með... Hitið ofninn í 220°C, penslið Sasso al poggio toscana lundina með eggjarauðum. Kirsuberjarautt. Þétt meðalfylling, ósætt, fersk sýra, þétt tannín. Setjið lundina inn í ofninn þegar Kirsuber, eik, laufkrydd. hann hefur náð 220°C ekki fyrr, lækkið hitann í 120°C eftir 10-12 mín og bíðið eftir að kjarnhitinn nái 52-55°C fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. Látið steikina standa í ca. 8-12 mín eftir eldun áður en hún er borin fram.

Berið olíu á vöðvann og síðan KjöTBúðiN mæLir með... ferskt timjan, rósmarín, pipar Penfolds Koonunga Hill Shiraz og smá salt og setjið í plastKirsuberjarautt. meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. Skógarpoka eða filmu í 4-8 tíma. ber, laufkrydd, minta, létt eik. Lokið steikinni á heitri pönnu í 2-3 mín á hlið. Setjið í 60°C heitan ofn þar til steikin nær 55°C í kjarnhita fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. Látið steikina standa í ca. 8-12 mín eftir eldun áður en hún er borin fram. Vöðvarnir eru misstórir þannig að best er að leita upplýsinga um eldunartímann með hverjum bita.

Ungnauta ribeye hægeldað í heilu Berið olíu á vöðvann og síðan KjöTBúðiN mæLir með... vel af pipar og smá salt. Rosemount Cabernet Sauvignon Lokið steikinni á heitri pönnu Kirsuberjarautt. meðalfylling, þurrt, fersk sýra, mild tannín. Dökk ber, í 2-3 mín á hlið. kirsuber, plóma, fersk krydd. Setjið í 60°C heitan ofn í 6 tíma, 80°C í 4 tíma eða þar til steikin nær 55°C í kjarnhita fyrir medium rare eða 58°C fyrir medium eldun. Látið steikina standa í ca. 8-12 mín eftir eldun áður en hún er borin fram.

Gæsabringur úr Kjötbúðinni Brúnið bringurnar í olíu á pönnu, KjöTBúðiN mæLir með... kryddið með salti, pipar og Valiano Chianti Classico Reserva ferskum kryddjurtum (rósmarín múrsteinsrautt. meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. rauð og timjan). Setjið á ofngrind og ber, plóma, jörð, laufkrydd, eik. steikið í ofni við 120°C í 15-20 mínútur eða þar til kjarnhiti nær 55-58 gráðum. Látið standa í 8-10 mínútur áður en bringurnar eru sneiddar á diska.

Grísa hamborgarhryggur Kjötbúðarinnar Hitið ofninn í 180°C, setjið KjöTBúðiN mæLir með... hrygginn í ofnpott með vatni, Masi Campofiorin maltöli og tómatpúre rúmlega Dökkrúbínrautt. meðalfylling, ósætt, fersk sýra, miðlungstannín. upp fyrir hálfan hrygg og snúið Dökk ber, kirsuber, hýði. eftir 1 klst. Setjið kjarnhitamæli í hrygginn miðjan og bíðið eftir að hann nái 50-55°C. Setjið þá karamellugljáa á hrygginn og látið hrygginn ná 65°C hita. Takið hrygginn út og látið standa í 8-12 mín. Notið soðið í sósugerð.

Gott Ráð Látið kjöt ná stofuhita áður en eldað er.

O p i ð:

0 -18:00 mán 11:3 :30 10:00 -18 þri-fös 0 -16:00 l au 11:0 að sun lok

Kjötbúðin • Grensásvegi 48 • Sími 571 5511 • kjotbudin@kjötbudin.is


62

jólablaðið

2015

„Í minni ætt eru miklar myndarkonur og ætli ég hafi ekki lært af þeim öllum,“ segir Hrefna.

Hefur gaman af tilraunastarfsemi Lokkandi ilmur af nýbökuðu kanilsnúðabrauði og kryddbrauði berst úr eldhúsi Hrefnu Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla. Hún hefur alltaf haft gaman af matargerð og bakstri og segist bara baka það sem hún hefur tíma til og langar í fyrir jólin.

É

g held ekki í neinar sérstakar jólahefðir en hef gaman af því að gera allskonar tilraunir,“ segir Hrefna um leið og hún sker eina sneið af ilmandi kanilsnúða­ brauði og setur á disk. „Mamma og tengdamamma sjá hins vegar alltaf til þess að við fáum ákveðnar kræsingar í kringum jólin og því væri kannski einum of ef ég færi líka að framleiða þær. En ég á eflaust eftir að taka við kökukeflinu síðar og æfi mig stundum á einni og einni tegund. Að því sögðu þá baka ég bara það sem mig langar til og hef tíma til fyrir jólin. Ekkert mikið en eitthvað smá.“ Hún viðurkennir þó að halda í eina hefð sem er piparköku­ bakstur. „Börnin hafa svo gaman af að gera piparkökur. Þá ýmist baka ég þær eða kaupi deig á leikskólanum til styrktar ferðasjóðum kennaranna.“ Hrefna segir að tilraunastarf­

semin ráði jafnframt ríkjum þegar kemur að hátíðarmatnum og þar hafi hún prófað hitt og þetta. „Það er ekki oft sem maður fær tækifæri til að elda svona stórar sælkeramál­ tíðir eins og á jólunum.“ Þessvegna grípur hún tækifærið fegins hendi. „Reyndar er eitt alltaf til staðar og það er Waldorf salatið þar sem ég tel mig hafa fundið inn gullna meðal­ veg og hef það alltaf með. Ég rista líka oft möndlur og hnetur í hlyn­ sírópi með rósmarín og sjávarsalti. Það er mikið sælgæti og ágætis mótvægi við sætindunum.“ Gaffli er stungið í kanilbrauðið og bitinn ratar í muninn þar sem hann leikur við bragðlaukana. Talið berst að þeim sem kenndu Hrefnu til verka í eldhúsinu. „Í minni ætt eru miklar myndar­ konur og ætli ég hafi ekki lært af þeim öllum. Þó hef ég nú lært mest

af mömmu minni sem er mikill sælkeri og svo var ég svo heppin að eignast tengdamömmu sem er snillingur þegar kemur að mat og bakstri, enda heimilisfræðikennari. Amma mín heitin og systir hennar voru alltaf með fulla skápa af kökum og bakkelsi og einnig hefur amma mín í sveitinni matbúið mikið alla tíð. Hún er meistari í brauðtertu­ gerð. Þannig þetta hefur svo sem alltaf verið í umhverfinu og ekki þótt mikið tiltökumál. Ég hef hins vegar ekki tíma til að baka alla daga en tek mig til þegar tilefni er og ég dett í gírinn. Svo hef ég lært mikið á að vera óhrædd við að prófa mig áfram. Hef svolítið gaman af svona tilraunastarfsemi,“ segir Hrefna. Hér eru tvær uppskriftir frá Hrefnu Sigurjónsdóttur af brauði sem hentar vel á veisluboðið. Annað er sætt, en hitt er kryddað.

Kanilsnúðabrauð með glassúr Deig: 800 g hveiti 100 g sykur 1 tsk vanillusykur 2 og ½ tsk þurrger 250 ml mjólk (bæta við ef þarf) 70 ml olía 2 egg 1 tsk salt Fylling: 100 g smjör 50 g sykur 3 msk kanill Glassúr með rjómaosti: 60-70 ml hreinn rjómaostur 1 bolli flórsykur 1-2 msk mjólk eða rjómi til að þynna Fræ úr ½ vanillustöng eða 1 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 170 gráður og blandið þurrefnum vel saman í stóra skál (t.d. hnoðskál). Bætið vökva út í og hnoðið vel. Látið deigið hefast í 30-40 mínútur. Gott getur verið að breiða rakt viskustykki yfir skálina og setja hana t.d. upp við hlýjan ofn. Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið sykri og kanil saman við. Þegar deigið er búið að hefast er það flatt út með kökukefli líkt og gert er með kanilsnúða og fyllingunni smurt jafnt á ferhyrninginn. Því næst er

deiginu rúllað upp með því að brjóta lengri hlið upp og rúlla svo í eina stóra rúllu. Þá er rúllan skorin í tvennt svo úr verði tvö brauð. Samskeytin eru látin snúa niður. Þá er deigið skorið í fremur þykka snúða nema ekki er skorið alveg niður heldur rúmlega til hálfs, þannig að botninn sé heill undir og snúðarnir hangi saman. Einnig má nota vegleg eldhússkæri til að klippa í deigið en mér þykir þægilegast að nota stóran, beittan hníf. Þá eru snúðarnir togaðir í sitt hvora áttina til skiptis til að gera fallegt mynstur. Gott er að þjappa brauðinu svolítið saman eftir togið svo „hálfsnúðarnir“ loði saman. Penslið því næst brauðin með bræddu smjöri. Þegar hér er komið sögu má ýmist baka brauðin í formi eða á bökunarplötu með smjörpappír. Ef brauðið er sett í form er gott að setja smjörpappír í formið. Þá verður brauðið aðeins öðruvísi í laginu (líkara hefðbundnu brauði) og safaríkara þar sem fyllingin lekur síður úr. Á hinn bóginn er mjög fallegt þegar brauðið er bakað á smjörpappír. Þá dreifir það meira úr sér og verður frekar tilkomumikið. Bakið í 25-35 mínútur við 170 gráður eða þar til brauðið fær fallega, gullbrúna áferð. Takið brauðin út og kælið á grind. Hrærið öllu sem á að fara í glassúrinn saman í hrærivél með þeytara og bætið við mjólk þar til æskilegri þykkt er náð. Dreifið óreglulega yfir brauðin með teskeið.

Glútenlaust kryddbrauð 3 dl fínt glútenlaust hveiti (t.d. Doves farm) 3 dl mjólk 3 dl sykur (má vera minna) 3 dl glútenlaust haframjöl 1 tsk engifer 1 tsk negull 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk matarsódi Smjör til að smyrja formið Möndluflögur til að dreifa yfir og skreyta með

Fjölskylduband Verð frá 34.000 kr.

Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og blandið öllu saman í stóra skál. Hrærið vel saman. Setjið í stórt smurt brauðform og dreifið möndluflögum yfir að vild. Bakið í u.þ.b. 40-50 mínútur eða þar til brauðið tekur á sig lit og virðist tilbúið. Gott er að fylgjast með og gæta þess að ofbaka ekki því ofnar eru misjafnir. Kælið og gæðið ykkur síðan á herlegheitunum. Best með ekta smjöri!


Krono Original er endingargott harðparket sem þolir vel högg, núning, álag og hitakerfi. Komdu til okkar í Hólf & Gólf og skoðaðu fjölbreytt úrval af Krono Original. Náttúrulegt útlit í hönnun og þýsk gæði.


Ál flýgur um allan heim Jules Verne varð fyrstur til að lýsa kostum áls í fljúgandi farartæki í Ferðin til tunglsins árið 1865. Nokkrum áratugum síðar notuðu Wright bræður ál í flugvél sína. Í dag eru ál og álblöndur helsta byggingarefni flugvéla. Nýjustu þoturnar eru

nordural.is

60% ál og léttari en nokkru sinni fyrr, hafa meira flugþol og nota minna eldsneyti. Við framleiðum létt og sterkt hágæðaál sem kemur við sögu á hverjum degi um allan heim.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.