1. tölublað 3. árgangur
16. janúar 2015
Landlæknir vill nýjan Landspítala í forgang
Birgir Jakobsson tók við stöðu landlæknis um áramótin. Hann segir að Íslendingar eigi að gera kröfu um fyrsta flokks heilbrigðiskerfi. Nú sé tækifæri til viðspyrnu sem stjórnvöld virðist ætla að nýta sér með auknu fjárframlagi til heilbrigðismála. Hann segir mikið vanta upp á að skilvirkni í íslensku heilbrigðiskerfi sé mælanleg. Mynd Hari
Síða 4
Úttekt OeCD á íslenska heilbrigðiskerfinu
heilsuvernD leggur áherslu á fOrvarnir
nýtt bóluefni við ebólu prófað
Þéttskipaðir læknaDagar 2015
á barnið Þitt rétt á gjalDfrjálsum tannlækningum?
Síða 2
Síða 8
Síða 2
Síða 10
Síða 2