4. tölublað 2. árgangur
11. apríl 2014
23.000 Íslendingar með langvinna lungnateppu Um átján prósent Íslendinga yfir fertugu þjáist af langvinnri lungnateppu og stór hluti þeirra veit ekki af því. Sjúkdóminn má í flestum tilvikum rekja til reykinga og er hann ólæknanlegur. Með réttri meðferð má þó bæta og lengja líf sjúklinganna. Á Landspítala er starfrækt hjúkrunarþjónusta á göngudeild fyrir fólk sem þjáist af langvinnri lungnateppu og hefur innlögnum á spítalann stórlega fækkað með tilkomu hennar. Hugmyndafræðin sem unnið er eftir hefur vakið eftirtekt og er notuð sem fyrirmynd fyrir aðra hópa með langvinna sjúkdóma.
Læknar á Facebook
GLerauGu Fyrir LesbLinda
aukinn einkarekstur
sáLFræðimeðFerð á skype
Breyttir starfshættir í takt við nýja tíma á samfélagsmiðlum.
Fyrirtækið Dexi þróar hugbúnað sem breytt gæti lífi margra.
Stefnt að því bjóða út rekstur heilsugæslustöðva á árinu.
Sálfræðimeðferð á landsbyggðinni fari í gegnum Skype.
Síða 2
Síða 6
Síða 12
Síða 14