EkkErt lát á flóttanum Heilbrigðisstarfsmenn sækja enn í vinnu erlendis og nýliðun hér er ekki næg. Stefnir í óefni. 7. tölublað 2. árgangur
12. september 2014
Síða 2
Krabbamein í boði ríkisins
Sífellt fleiri ungir karlmenn taka neftóbak í vörina. Um fimmtungur karla á aldrinum 18-24 ára tekur reglulega í vörina en neyslan getur haft alvarlegar afleiðingar á heilsu. Hún eykur líkur á krabbameini í munni, koki, vélinda og brisi og sömuleiðis á hjarta- og æðasjúkdómum. Íslenska ríkið framleiðir neftóbak í gegnum ÁTVR og stuðlar því sjálft að neyslu þess og afleiðingum sem hún hefur. Framleiðsla á íslensku neftóbaki hefur aukist mikið. Hún var 16 tonn árið 2007 en er nú komin yfir 30 tonn á ári. Tekjur ríkisins af sölu neftóbaks nema rúmlega hálfum milljarði á ári hverju.
Síða 4