6. tölublað 2. árgangur
13. júní 2014
Helmingi meiri líkur eru á að flugfreyjur fái brjóstakrabbamein en aðrar konur.
Tvöfalt meiri líkur eru á að karlkyns flugmenn fái sortuæxli en karlar í öðrum stéttum.
Flugfreyjur fá frekar krabbamein Brjóstakrabbamein eru algengari meðal flugfreyja en annarra kvenna og líklegra er að karlkyns flugmenn fái sortuæxli en karlar í öðrum stéttum. Geislun úr geimnum hefur áhrif en óreglulegur vinnutími og aðrir lífsstílstengdir þættir spila líka inn í. Ísland er á mesta geimgeislasvæðinu og íslenskt flugfólk gæti því verið í meiri hættu en kollegar þess úti í heimi.
Síða 8 Endurskoða lyfjaskammta
nota óhEfð bundndar aðfErðir
miklar framfarir
Þunglyndi á brEytingaskEiði
Rannsaka þarf á ný ýmis lyf því prófanir hafa nær alfarið verið gerðar á körlum.
Rannsókn á læknum sem beita óhefðbundnum lækningaaðferðum hér á landi.
Lág tíðni andvana fæðinga hér á landi og framfarir í rannsóknum á orsökum.
Líffræðileg breyting í heila kvenna rétt fyrir breytingaskeiðið uppgötvuð.
Síða 2
Síða 4
Síða 5
Síða 6