Liftiminn 14 03 2014

Page 1

3. tölublað 2. árgangur

14. mars 2014

Aukin umsvif í heilsugæslu samfara niðurskurði Umfangsmiklar breytingar verða gerðar á heilbrigðiskerfinu á næstu árum þar sem heilsugæslan á að gegna lykilhlutverki í grunnþjónustu. Stefnt er að betra aðgengi og styttri biðtíma. Þrátt fyrir þetta heldur niðurskurður áfram og í ár er heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins gert að skera niður um 100 milljónir króna. Formaður félags heimilislækna segir fyrirhugaðar breytingar jákvæðar en niðurskurður hafi dregið eldmóðinn úr stéttinni. Íslendingur í sérnámi í heimilislækningum í Svíþjóð segir Ísland ekki samkeppnishæft og ætlar ekki að snúa heim þegar námi lýkur í haust.

Veita mest til rannsókna

Framsækinn búnaður

Vilja rafdrifinn búnað

Dulin áhrif heimilisofbeldis

Líftækni- og lyfjaiðnaður styður við rannsóknir og þróun.

Tæknibúnaður Oxymap er notaður af virtum rannsóknarstofum víða um heim.

Aukin þyngd sjúklinga eykur álag á sjúkraflutningamenn.

Heilbrigðisstarfsfólk verði betur undir komu fórnarlamba heimilisofbeldis búið.

Síða 2

Síða 6

Síða 12

Síða 12


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.