5. tölublað 2. árgangur
16. maí 2014
Þunglynd þjóð Um sextíu þúsund Íslendingar glíma við alvarlegt þunglyndi einhvern tímann á ævinni. Þunglyndi er ein algengasta ástæða fötlunar og örorku. Íslendingar eiga heimsmet í notkun geðlyfja og Sjúkratryggingar Íslands punga út 3,5 milljörðum króna á hverju ári í niðurgreiðslu á þeim.
Síða 8
Vélmenni á skurðstofunni
Háþrýstiþvottur á tönnum
Öryggi sjúklinga ógnað
Tómir spítalar
Rafn Hilmarsson notar róbota við uppskurði.
Elva Björk Sigurðardóttir er tæknivæddur tannlæknir.
Forstjóri Landspítalans segir ástand spítalans hættulegt.
Mikið er um tómar skurðstofur eftir niðurskurð.
Síða 2
Síða 6
Síða 10
Síða 14