1. tölublað 2. árgangur
10. janúar 2014
Ellisprengja Öldruðum mun fjölga hratt á næstu árum og áratugum. Eftir tuttugu ár verða fimmtán prósent landsmanna yfir sjötugu en eru níu prósent nú. Álag á heilbrigðisþjónustu mun aukast til muna og kostnaður samfara því. Heilbrigðiskerfið er ekki tilbúið að takast á við þennan nýja veruleika. Síða 6
Hátækni á heimsmælikvarða
Krabbi fyrir og eftir kreppu
Karlar mikilvægir í umönnun
Einstakur grunnur til rannsókna
Nox Medical hefur þróað svefnrannsóknabúnað sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Matthea Sigurðardóttir kynntist sitt hvorri hlið heilbrigðiskerfisins þegar hún glímdi við krabbamein.
Fjöldi karla í umönnunarstörfum hjá öldrunarheimilum Akureyrar tvöfaldaðist síðasta sumar.
Krabbameinsskrá okkar Íslendinga hefur verið starfrækt í hálfa öld. Hún þykir ein sú fullkomnasta í heimi.
Síða 2
Síða 4
Síða 8
Síða 10
k
t í m* s e f u aðófun t s ni pr k r Vi skum í lín
Lúsasjampó
eyðir höfuðlús og nit
Öflugt - fljótvirkt - auðvelt í notkun Virkar í einni meðferð Fljótvirkt: Virkar á 10 mínútum 100% virkni gegn lús og nit
Mjög auðvelt að skola úr hári!
Náttúrulegt, án eiturefna FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM Fyrir 2 ára og eldri
www.licener.com
* Abdel-Ghaffar F et.al; Parasitol Res. 2012 Jan; 110(1):277-80. Epub 2011 Jun 11.