Liftiminn nov 2013

Page 1

1. tölublað 1. árgangur

8. nóvember 2013

Sykuróð þjóð að springa úr spiki Íslendingar eru feitastir Norðurlandaþjóða og neyta óhóflegs magns af sykri. Hundrað manns fara í offitumeðferð á Reykjalundi á ári hverju og sjúklingarnir verða sífellt yngri og yngri. Tíðni sykursýki 2 hefur aukist um helming hjá körlum og rúma tvo þriðju hjá konum undanfarna áratugi og á sama tíma hefur meðalþyngd þjóðarinnar rokið upp. 57 prósent fullorðinna og 18,6 prósent barna eru yfir kjörþyngd. Íslendingar borða 60 kíló af sætindum á ári. Síða 10

Komast eKKi á Klósettið

Getum bjarGað 40 mannslífum á ári

Græða sár með þorsKroði

nýtt líf á reyKjalundi

Álag á hjúkrunarfræðinga er slíkt að þeir komast ekki á salernið heilu vaktirnar né geta tekið sér matarhlé.

Læknir segir að skimun eftir ristilkrabbameini getið lækkað dánartíðni um 70-80%.

Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis nær eftirtektarverðum árangri við þróun lækningavara.

Gróa Axelsdóttir var 120 kíló og með áunna sykursýki. Hún umbylti lífi sínu og varð í kjölfarið ólétt.

Síða 2

Síða 4

Síða 6

Síða 12


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Liftiminn nov 2013 by Fréttatíminn - Issuu