Ráðstefnur 30 09 2016

Page 1

RÁÐSTEFNUR & HÓPEFLI Föstudagur 30. september 2016

Einstakt hús fyrir viðburði Mikil aukning hefur verið í fyrirspurnum erlendis frá um viðburðahald í Hörpu og það mun bara aukast þegar hótelið við hliðina á verður opnað. Yfir eitt þúsund viðburðir voru í Hörpu í fyrra og þeir fara sífellt stækkandi. „Fólki finnst fallegt að koma inn í Hörpu, þetta er mjög sérstakur arkitektúr. Það er líka

mikið samspil við náttúruna þannig að þú ert að upplifa náttúruna og borgina á sama tíma sem er nokkuð einstakt. Mörg sambærileg hús erlendis eru ekki endilega alveg í kjarna miðbæjarins heldur oft rétt fyrir utan,“ segir Karítas Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri tónlistar- og ráðstefnusviðs Hörpu. Sjá síðu 2


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.