Tíska & snyrtivörur Kynningarblað
Helgin 2.-4. október 2015
Þurrsjampó:
Hárþvotturinn sparaður. bls. 50 Contour:
Áhersla á útlínur andlitsins. bls. 60 Tíska & tækni:
Förðunarfræðingar nýta samfélagsmiðlana. bls. 64 Ýr Þrastardóttir:
Heldur á vit tískuævintýranna í Kína. bls. 65
Dúndursmart
SÍVINSÆLIR NÝKOMNIR AFTUR
Vandaðir dömuskór úr leðri Croco Stærðir: 36 - 41 Verð: 21.950.-
á kr. 7.880,Stærðir: 32-40 D,DD,E,F
Stærðir: 3040 D,DD,E,F 30-38FF,G 32-38F F,G S. 551-2070 & 551-3366 www. misty.is
Sharon Stærðir: 36 - 41 Verð: 17.950.-
Póstsendum hvert á land sem er Laugavegi 178 OPIÐ: Mán.-fös. 10-18. Laugardögum kl 10-14.
tíska & snyrtivörur
50
Helgin 2.-4. október 2015
Þurrsjampó Hárinu Haldið Hreinu
Tekur enga stund Þrátt fyrir að þurrsjampó sé ekki nýtt af nálinni hefur það náð talsverðum vinsældum upp á síðkastið, sennilega vegna þess að sífellt fleiri eru að draga úr hefðbundnum hárþvotti sem getur farið illa með hárið sé það þvegið of oft.
Þ
urrsjampó nýtist því vel á milli þvotta til að halda hárinu frísklegu og fallegu, þar sem efnin í sjampóinu draga í sig alla fitu í hárinu en það er oftast hún sem gerir hárið skítugt. Þurr=
sjampó hentar einnig þeim sem eru að kljást við mikla hárfitu því mikið af sjampói er hannað þannig í dag að það þurrki ekki hárið um of og getur verið að efnin vinni ekki vel á fitunni ef hún er mikil.
Jólaföndrið er hjá okkur
Stærsta föndurverslun landsins 1000 fm föndurverslun
S. 553-1800 / Holtagarðar / 104 Reykjavík / www.fondurlist.is
FULL BÚÐ AF
Hárinu er haldið hreinu með því að nota þurrsjampó á milli þvotta auk þess sem það sparar mikinn tíma.
Margir nota þurrsjampó fyrst og fremst vegna þess að það sparar tíma þegar fólk má ekki vera að því að þvo hárið í sturtunni. Hinsvegar getur þurrsjampó ekki alveg komið í staðinn fyrir hefðbundið sjampó
og það á alls ekki að nota það oftar en tvisvar til þrisvar sinnum á milli þvotta og ekki oftar en tvo daga í röð. Það er nauðsynlegt að þvo hársvörðinn reglulega með vatni og sjampói því þar geta safnast fyrir
Hágæða hárvörur á frábæru verði HLÝRABOLIR VERÐ FRÁ 1.990 KR
Hárvörurnar frá Not Your Mother’s eru framleiddar í Bandaríkjunum og hafa náð gríðarlegum vinsældum um allan heim. Vörurnar eru glútenfríar og ekki prófaðar á dýrum. Clean Freak Refreshing þurrsjampóið er frábært þurrsjampó sem hressir upp á hárið án þvottar og gefur létta, matta áferð.
NÝJUM VÖRUM Stærðir14-28
GALLABUXUR VERÐ FRÁ 7.990 KR
bakteríur og ýmis efni úr umhverfinu og hárvörum sem þurrsjampóið nær ekki að hreinsa. Þurrsjampó er oftast í úðabrúsum og skal gæta þess að halda brúsanum rúmlega 20 sentimetrum frá höfðinu við úðun. Þurrsjampó má aðeins nota í þurrt hár, eins og nafnið gefur til kynna. Því á að úða á svæði þar sem hárið er feitt og að því loknu er gott að nudda því í hársvörðinn svo það fari sem næst hársrótinni. Hafi mögulega farið of mikið af þurrsjampó á ákveðna staði þá er ágætt að greiða varlega í gegnum hárið til að jafna það út. Ágætt er að forðast að úða á endana því þeir eiga það til að þorna auk þess sem það getur orðið til þess að hárið verði rafmagnað. Ef endarnir eru of þurrir er hægt að nudda örlítilli kókósolíu á milli fingurgómanna og bera í endana. Fyrst eftir að búið er að úða þurrsjampói í hárið liggur hvít himna á hárinu sem smámsaman dofnar um leið og það dregur í sig hárfituna. Það þarf að gefa því smá tíma til að virka og svo er það burstað úr hárinu eða blásið.
Beach Babe Texturizing Sea Salt spreyið inniheldur náttúrulegt salt og þara úr Dauðahafinu sem gefur hárinu fyllingu og villta áferð. Spreyið hentar öllum hárgerðum og kallar fram „day at the beach“ útlit. Sölustaðir Not Your Mother’s: Hagkaup, Fjarðarkaup, Lyfja, Lyf&Heilsa, Apótekið, Apótekarinn, Urðarapótek, Farmasía, Lyfjaval, Akureyrarapótek og Apótek Ólafsvíkur. Unnið í samstarfi við Essei
Beat The Heat Thermal Shield spreyið inniheldur sólblómaolíu, A- og E-vítamín sem næra og verja hárið gegn skemmdum frá hitatækjum. Gefur létt hald og góða angan.
Plump For Joy Thickening Hair Lifter gefur raka, gljáa og smá „ooh laa laa.“ Það eykur lyftingu og er frábært fyrir fíngert, líflaust og þunnt hár. Með því að líka við Not Your Mother’s hárvörur á Facebook áttu möguleika á að vinna veglegan gjafapakka!
20% af hverju seldu eintaki af Hydrating 24h Serum í október, rennur til Krabbameinsfélags Íslands. Varan fæst í verslunum Bláa Lónsins, Hagkaupa og í Hreyfingu.
www.bluelagoon.is
tíska & snyrtivörur
52
Helgin 2.-4. október 2015
Serum eykur virkni húðarinnar
Undirstaða góðrar förðunar Til að viðhalda heilbrigðri og fallegri húð er dagleg húðumhirða nauðsynleg, jafnframt sem hún er undirstaða góðrar förðunar. Andlitshreinsi og rakakrem kannast flestir við en þeir möguleikar sem í boði eru til að viðhalda heilbrigðri húð eru sífellt að aukast. Svo virðist sem hálfgert serum æði hafi gripið um sig upp á síðkastið og er það ekki að ástæðulausu. Þessi létti gelkenndi vökvi inniheldur mörg virk efni sem smjúga inn í húðina á örskotsstundu og þéttir þannig undirlag förðunarinnar.
Hvernig á að nota serum?
Serum er sett undir rakakremið, en það er virkara efni sem fer dýpra í húðina og er notað til að vinna á ákveðnum þáttum, til dæmis raka eða gegn öldrun. Mikilvægt er að þekkja sína húðgerð til að velja rétt serum.
árangri. Serum er tilvalið að nota þegar jafna þarf áferð húðarinnar og auka virkni hennar því serum inniheldur fjölda virkra innihaldsefna. Serum verkar því hraðar og betur á vandræðasvæði.
Hvers vegna á að nota serum?
Serum er ekki nauðsynlegt skref í húðumhirðu heldur sé það fyrst og fremst notað til að ná fram ákveðinni aukavirkni til að ná betri
Mikilvægt er að hreinsa húðina vel kvölds og morgna. Serum er tilvalin viðbót við húðumhirðuna.
Nýr líkamsskrúbbur frá Blue Lagoon Blue Lagoon húðvörurnar eiga sér 20 ára sögu og sú mikla rannókna- og þróunarvinna sem á sér stað á rannsóknasetri Bláa Lónsins er unnin í samstarfi við færustu sérfræðinga í snyrtivöruheiminum. Nýjasta viðbótin í Blue Lagoon vörulínunni er Silica body scrub, náttúrulegur líkamsskrúbbur.
þá ekki eins þétt og slétt. Rannsóknir Bláa Lónsins hafa leitt í ljós að sjaldgæfar tegundir smáþörunga, sem einangraðir hafa verið úr jarðsjó lónsins viðhalda kollagenbúskap húðarinnar og búa því yfir virkni gegn öldrun húðarinnar.
skal bera á raka húð og skrúbba létt áður en hann er skolaður af með vatni. Nýju umbúðirnar eru stílhreinar og hlýlegar og meira elegant og munu þær bera nokkra liti sem endurspegla náttúruna í kringum Bláa Lónið.
Nýjung: Silica body scrub
Nýjar umbúðir og þar með nýjar vörur líta nú dagsins ljós í Blue Lagoon húðvörulínunni. Nú þegar er nýtt ilmkerti komið arðsjór Bláa L ónsins er í verslanir og nú síðast steinefnaríkur og því mjög kom nýr líkamsskrúbbnærandi f yrir húðina en ur, Silica body scrub, hann inniheldur hátt hlutfall kís- sem inniheldur meðal ils. Rannsóknir hafa leitt í ljós að annars jarðsjó, kísil og kísillinn hefur styrkjandi áhrif á kísilagnir. Skrúbburinn húðina og hjálpar til við að við- styrkir efsta varnarlag halda heilbrigðri starfsemi í efsta húðarinnar og endurnýjlagi húðarinnar. Húðin heldur ar og jafnar áferð hennbetur raka og næringu og öðlast ar. Skrúbburinn hefur betra jafnvægi. Sem kunnugt er jákvæð áhrif á blóðflæði Verð 15.900 kr. minnkar innihald kollagens í húðtil húðarinnar og eykur 5 litir: inni með aldrinum og verður húngallablátt, ljóma hennar. Skrúbbinn
Bleika slaufan og Blue Lagoon húðvörur Sérstök bleik pakkning var hönnuð til að styðja við krabbameinsbaráttuna fyrir Blue Lagoon húðvörur en innihald pakkningarinnar er 24 klukkustunda serum sem viðskiptavinir hafa hrósað mikið. 20% af andvirði vörunnar rennur til Krabbameinsfélagsins og mun nýtast til frekari rannsókna á krabbameini. Varan fæst í verslunum Blue Lagoon, Hreyfingu og Hagkaupa.
J
Flottur Flottur Flottur sumarfatnaður Gallabuxur sumarfatnaður sumarfatnaður Flottur Flottursvart, hvítt, blátt, Flottur sumarfatnaðurljóssand. Gallabuxur Flottur sumarfatnaður Stærð 34 - 48 Flottur sumarfatnaður Flottur Gallabuxur Glæsileg sumarfatnaður fráKvarterma sumarfatnaður Kvartermapeysa peysaáá Verð 15.900 kr. 5 litir: gallablátt, svart, hvítt, blátt, ljóssand. Kvarterma Stærð 34 - 48
Verð 15.900 kr. sumarfatnaður 12.900 peysa 12.900kr. kr. 5 litir:á gallablátt,
12.900 kr. svart, hvítt,3blátt, 3litir litir ljóssand. peysa áá Stærð 36 Kvarterma peysaStærð 3 Kvarterma litir 36--52 52 34 -Stærð 48 12.900 kr. Kvarterma peysa áStærð 12.90036 kr.- 52 33litir Kvarterma 12.900 kr. litir Kvarterma peysaáá kr. Buxur áápeysa 15.900 Buxur 15.900 kr. Stærð 36 52 kr. 3 litir Stærð 36--peysa 52 á 12.900 Kvarterma 12.900 kr. 5 litir Buxur á 15.900 kr.33litir 5 litir Stærð 36 - 52 12.900 kr. litir Stærð 34 - 48 á 15.900 kr. Stærð 52 5 Buxur litir Stærð 34 Buxur á 15.900 kr. 3 litir Stærð36 36-52- 48 55 litir Buxur á 15.900 kr.Stærð litir 34 Stærð 36 - 52 48 5 litir Stærð 34 - 48
Stærð Buxur Stærð34 34--48 48 Buxuráá15.900 15.900kr. kr. Skyrta á á 15.900 kr. 55litir Buxur litir Stærð 5 litir Stærð34 34--48 48 11.900 kr. Stærð 34 - 48
Einn litur Stærð:
3411.900 - 48 kr. Verð Verð 11.900 kr. 3 litir: blátt, grátt, svart. 3 litir: blátt, grátt, svart. Stærð 36 - 46 Stærð 3611.900 - 46 kr. ga kl. 11–1–188 Verð - rennilás neðst á skálm aada vivirkrk ga kl. 11 daskálm . 11–18 ð 38O litir: grátt, svart. Opipiðblátt, -11rennilás neðst áda agaaklkl. 11–158 klkl. 11 ppiðiðvivirkrkaaddag ga –1 11-1-155 OO . . ar kl ug ga la ga da ð da ar pi a -1-15 O ug rk Stærð 36 ð la- 46 kl8kl. 11 a–1 Opið vi arardkldag 5 Opivi a–1 a kl. 11–18Oppið laalaudaugga ag ag . 11 d kl. 11-1 8. 11 a g ga rk 11 da . rennilás neðst á skálm ar kl ið ið rk ug p vi ga la O O ð da ð Opi rka Opi Opið vi daga kl. 11 -1-155 . 11 85 –1-1 . 11 gaaklkl daag ad OOpipiððlalaug ugarardaga kl. 11 Opið ðuvigrkar Opila -15 ga kl. 11
Opið laugarda
Laugavegi 178 555 1516 Laugavegi 178| Sími | Sími 555 1516
gi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
á Facebook
Laugavegi 178 |178 Sími 555555 1516 Laugavegi | Sími 1516
Kíkið á myndir og verð á Facebook Kíkið á myndir og verð á Facebook
Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Laugavegi 178 178 | Sími| 555 1516
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Facebook á Facebook Kíkið á myndir og verð ááFacebook
Kíkið á myndir og verð áog Facebook Kíkið á myndir verð
Unnið í samstarfi við Blue Lagoon
Silica Body Scrub er náttúrulegur líkamsskrúbbur sem inniheldur örfínar kísilagnir.
Blue Lagoon styður Bleiku slaufuna. 20% af andvirði 24 stunda serums rennur til Krabbameinsfélagsins í október.
Fegrunarleyndarmál frá YSL YSL var að koma með nýtt fegrunarleyndarmál sem við notuðum á módelið. Þetta dagkrem, Top Secrets Instant Moisture Glow, bætir áferð húðarinnar og gefur henni fallega satínáferð og ljóma og er alveg frábært sem grunnur fyrir förðunina sem við erum að sýna hér.
Eftirtaldar vörur voru notaðar á Ellen: Húð: Top Secrets Instant Moisture Glow, Le Teint Touche Éclat B40 og Gullpenni nr. 2, Les Sahariennes nr. 4 og Volupté kinnalitur í lit númer 2.
Módel: Ellen hjá Eskimó Förðun: Björg Alfreðsdóttir, National Makeup Artist fyrir Yves Saint Laurent
Fyrr á árinu fékk Björg Alfreðsdóttir titilinn National Make Up artist fyrir YSL sem þýðir að hún er komin í hóp alþjóðlegra förðunarmeistara merkisins undir leiðsögn Lloyd Simmonds.
Augu: Couture eyeprimer nr. 1, Black Addiction edition augnskuggapalletta, Couture Kajal blýantur nr.1 og Babydoll maskari og Couture Brow í lit númer 2 á augabrúnir. Varir: Varablýantur númer 20 og Rouge Volupte Shine varalitur í lit númer 34.
berJUMSt við hrUkkUr Með
GLeði oG
eiNkALeYFi Á ForMÚLUNNi SEM SANNANLEGA MiNNkAr hrUkkUr iNNAN 4 vikNA NiveA.com
tíska & snyrtivörur
54
Helgin 2.-4. október 2015
Árangursrík og sársaukalaus háreyðing Snyrtistofan Gyðjan er ein elsta starfandi snyrtistofa borgarinnar, en með nýju og fersku andliti. Jónína Kristgeirsdóttir, snyrtifræðingur og snyrtimeistari, er eigandi Gyðjunnar, en hún tók við stofunni fyrir 18 árum. Í dag starfa sjö snyrtifræðingar hjá Gyðjunni. Ný og endurbætt IPL ljóstæknimeðferð er nýjasta viðbótin í fjölbreytta flóru meðferða sem stofan býður upp á.
V
ið erum duglegar að taka inn nýjungar og leggjum áherslu á sérmeðferðir,“ segir Jónína Kristgeirsdóttir, eigandi Gyðjunnar. IPL ljóstæknimeðferð er ný og endurbætt ljóstæknimeðferð. „IPL er nýtt háþróað tæki frá Bentlon í Hollandi. Tækið er vatnskælt og er því ekki sársaukafullt að fara í meðferð,“ segir Jónína. Meðferðin er fljótleg, árangursrík og fyllsta öryggis er gætt. „Áður en meðferðin hefst förum við yfir mikilvæg atriði og sjúkdómssögu viðkomandi.“
Árangursrík og fljótleg ljóstæknimeðferð
IPL meðferðin eyðir ljósum, gráum og dökkum hárum óháð húðlit. Engir skaðlegir geislar eru í tækinu, en búið er að fíltera þá úr. Ljóstæknin sem notast er við byggir á svokölluðu Xenon ljósi.
Liturinn í hárinu dregur í sig hitann frá ljósinu og hárið ber hitann niður í hárrót og veldur varanlegri eyðingu á hárfrumum í hársekki. „Meðferðin er fljótleg og hægt er að fara í vinnu strax að henni lokinni,“ segir Jónína. Til að ná sem bestum árangri er mælt með að koma í 6 -10 skipti á 4-6 vikna fresti. „Við höfum verið að prófa þetta sjálfar og það er ótrúlega góð tilfinning að þurfa aldrei að hugsa um að raka, plokka eða vaxa framar,“ segir Jónína. Árangurinn verður sýnilegur tveimur vikum eftir meðferð. IPL meðferðin er einnig hugsuð fyrir karlmenn sem vilja losna við hár á til dæmis baki og bringu. „Meðferðin er einnig frábær lausn fyrir þá sem hafa verið að glíma við inngróin hár, auk þess sem tæknin vinnur á grófum, gráum hárum.“ Gyðjan veitir 15% afslátt af fyrstu meðferð.
www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun
Vorum að taka upp nýjar vörur!
Jónína Kristgeirsdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Gyðjunnar, er afar hrifin af nýjustu viðbótinni á snyrtistofunni, sem er IPL ljóstæknimeðferð. Tækið sem notað er við meðferðina er háþróað og fjarlægir öll hár sársaukalaust. Mynd/Hari.
Vinkonuklúbbur Gyðjan opnaði nýverið nýja og glæsilega heimasíðu þar sem má finna allar upplýsingar um þær meðferðir sem í boði eru, svo sem andlitsmeðferðir, brúnkumeðferðir, vaxmeðferðir, förðun eða nudd. Meðlimir í
vinkonuklúbbi Gyðjunnar fá sendan fróðleik um snyrtingu og sérstök vinkonukjör. Hægt er að skrá sig í klúbbinn á heimasíðunni: www.gydjan.is. Unnið í samstarfi við Gyðjuna
Frískt og fallegt hár 1. Sebastian Drynamic Alvöru þurrsjampóið sem fagmenn nota. Frískar og endurhleður hárið. Breyttu um greiðslu hvar og hvenær sem er.
2.
1.
Notkun: Hristið vel fyrir hverja notkun. Spreyið í rótina til að fríska hárið og greiðið í gegn. Til að fá einstaka áferð á allt hárið spreyið í lengd og enda, blásið hárið og notið fingurna til að greiða í gegn. 2. Dry me frá Wella EIMI Þurrsjampó sem gefur frábæra fyllingu og matta áferð. Frískaðu upp á greiðsluna hvaða tíma dags sem er. Hreinsar upp fitu og lyftir hárinu. Notkun: Hristið vel og spreyið jafnt yfir þurrt hárið, bíðið augnablik og burstið í gegn.
Hunangsmjúkt frá L´Occitane
Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060
Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16
Shea & hunang frá L´Occitane Ný hunangslína sem er væntanleg í L´Occitane eftir helgi. Nýja línan blandar saman verndandi eiginleikum shea smjörs frá Búrkína Fasó með einstöku hunangi frá Provence. Í línunni fæst sturtugel, mildur líkamskrúbbur, handkrem og varasalvi. Shea & hunang nærir, verndar og mýkir húðina.
(1) Ánægja prófuð hjá 95 konum í 6 mánuði. (2) Horblaðka, myrta og hunang frá Korsíku, fagurfífill, hýalúronsýra, kvöldvorrósarolía og camelina olía. (3) Einkaleyfi í umsóknarferli í Frakklandi.
STÖÐVAÐU TÍMANN HÚÐ VIRÐIST UNGLEGRI HJÁ
85%
(1)
KVENNA
DÉPOSÉS 5 BREVETS PATENTS PENDING
(3)
Immortelle, blómið sem aldrei fölnar er upprunnið á Korsíku og er dýrmætasta uppgötvun L’OCCITANE. Endurnýjandi eiginleikum blómsins er blandað saman við einstaka blöndu af sjö virkum innihaldsefnum af náttúrulegum uppruna(2). Divine formúlan hjálpar til við að lagfæra ummerki öldrunar, gerir húðina sléttari og stinnari og endurnýjar æskuljómann. L’OCCITANE, sönn saga.
Kringlan 4-12 | s. 577-7040
L’Occitane en Provence - Ísland
tíska & snyrtivörur
56
Helgin 2.-4. október 2015
AugnskuggAr Ögr Andi tÖff
Kominn tími til að glansa Nýjasta æðið í augnförðun er metallic augnskuggar í öllum litum. Augnskuggar með metallic eða glansandi glimmer áferð eru heitasta förðunaræðið í haust og vetur. Það virðast engar sérstakar reglur gilda hvernig skuli nota augnskuggana, aðalmálið er að þeir glitri og bæti smá glamúr í hversdagsleikann. Ljóshærðum með hvíta húð fer vel að nota silfurlitaða tóna en þeir sem eru með aðeins dekkri húð og hár fer betur að nota gyllta tóna. Það getur einnig verið gott ráð að velja lit á augnskugganum út frá fylgihlutunum, til dæmis gulllit-
aður augnskuggi við gulllitaða fylgihluti. En það eru fleiri litir en gull og silfur og nú er tíminn til að leika sér með liti og vera djarfur. Grænir, bláir, eða fjólubláir augnskuggar geta verið notaðir í smokey eyes förðun með því að setja þá í staðinn fyrir gráa litinn sem er oftast notaður. Þeir sem sækjast eftir látlausu útliti geta borið örlítinn augnskugga á augnlokið yfir húðlitaðan kremaugnskugga, eða leikið sér með að setja örlítið af glimmer við augnkrókana.
NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR
Græn glansandi augnlok gefa fyrirsætu Versace ævintýralegt útlit.
Það er glamúr bragur á Allison Williams sem notar hér metallic augnskugga með svörtum eyeliner.
Aloe Vera Gel Hand & Body Lotion Moisturizing Cream Svitalyktareyðir
Perk Up Dry Shampoo hreinsar hárið og hársvörðinn með því að drekka í sig fitu og óhreinindi sem þyngja hárið. Gefur mjúka áferð, fjarlægir lykt og frískar hárið milli þvotta.
Grandiôse frá Lancôme Maskari sem lengir, þykkir, sveigir og er extra svartur. Svana hálsinn gerir það að verkum að hann er einfaldur í notkun og nær vel í bæði í innri og ytri augnkrók.
Sourcils frá Dior Vinsæli púður augabrúna blýanturinn frá Dior. Ný formúla enn púðurkenndari einstaklega þægilegur. Fæst nú i sex litatónum.
Hypnôse dazzling frá Lancvme Augnskuggi fyrir öll tilefni. Fyrir vinnuna, fyrir kvöldið eða fyrir hátíðartilefni. Það er auðvelt að blanda, nota sem top coat, grunn eða djúpa förðun.
Full lash mascara frá Shiseido Þekur og þykkir hvert augnhár einstaklega vel. Burstinn er boginn til að ná hinni fullkomnu sveigju.
Couture kajal frá YSL Eyeliner, khol eða augnskuggi, eða allt þrennt. Auðveldur í notkun og ekkert mál að blanda og vinna úr. Hreinir litir sem gefa dýpt í augnförðunina. Fæst í 4 djúpum og dökkum litum.
Inniheldur ekki ál eða púður. Perk Up Dry Shampoo er kjörið fyrir allar hárgerðir og er öruggt fyrir litað hár.
Fallegra hár með amika hárvörum og hársnyrtitækjum. Hönnuð í New York. Leyfðu sköpunargleðinni að njóta sín.
www.loveamika.com facebook.com/amikaiceland fæst á hársnyrtistofum Ison heildverslun sími 588-2272
Serkan Kura fer alla leið með því að þekja andlitið glimmeri.
Áhersla á augun Lash queen perfect blacks frá HR Nýr maskari frá Helenu Rubenstein. Smitfrír maskari sem þéttir og aðskilur augnhárin með góðri nákvæmni. Einstök ending.
Sölustaðir: Apótek og Hagkaup.
Leikkonan og nú nýverið söngstjarnan Hailee Steinfeld kallar fram dramatískt útlit með áberandi augnskugga.
Hypnôse paletta frá Lancôme Nýjir hlýlegir haustlitir sem ná fram dularfullu og dáleiðandi útliti. Hannaðir af Caroline de Maigret tískugoðsögn í Frakklandi. Einnig er hægt að nota litina blauta með bursta til að ná dýpri áferð fyrir kvöldförðun.
Full metal shadow augnskuggi frá YSL Glitrandi vökvaáferð með flottum metallic gljáa. Litirnir blandast mjög vel og hafa einstakan ljóma.
Ultimune eye frá Shiseido Nýtt Eye Ultimune styrkir ónæmiskerfi húðarinnar. Dregur úr þrota á augnsvæðinu, minnkar línur og litabreytingar. Sléttir húðina, eykur ljóma og yngir augnsvæðið.
Couture brow frá YSL Mótar og litar augabrúnirnar. Augabrúnagelið er hægt að byggja upp til að fá enn meiri lit og er fáanlegt í 2 litum.
Mascara volume effet faux cils frá YSL Maskarinn eykur þykkt augnháranna og umlykur hvert augnhár. Hægt er að byggja upp til þess að ná fram meiri þykkt. Fæst í 6 litum.
FYRIRHAFNARLAUS LÍFSSTÍLL SEGÐU ÞAÐ MEÐ AUGUNUM. NÝR
HYPNÔSE VOLUME-À-PORTER CASHMERE SENSATION VOLUME
tíska & snyrtivörur
58
Helgin 2.-4. október 2015
Faglegt og fjölbreytt nám í Snyrtiakademíunni Snyrtiakademían er einkarekinn snyrti- og förðunarskóli og hefur verið starfandi síðan 2002 og er elsti einkarekni snyrtiskóli landsins. Skólinn hefur alþjóðalega Cidesco viðurkenningu og eru tækifærin að námi loknu því fjölmörg.
V
ið leggjum áherslu á að nemendur læri fagmennsku og öðlist þekkingu og færni,“ segir Jóna Dóra Óskarsdóttir, framkvæmdastjóri Snyrtiakademíunnar. Námsleiðirnar eru tvær, annars vegar eins árs nám í snyrtifræði og hins vegar 14 vikna diplómanámskeið í förðun.
Eini snyrtiskóli landsins með alþjóðlega viðurkenningu
Námið í Snyrtiskólanum skiptist í bóklegt og verklegt og er tekið á einu ári. „Einn af kostum skólans er að námið er þétt og tekið á stuttum tíma, sem þýðir að hægt er að fara fyrr út á vinnumarkaðinn. Nemendur okkar eru margir hverjir að láta drauminn rætast og skipta um starfsvettvang og skiptir því máli að komast hratt út á vinnumarkaðinn,“ segir Jóna Dóra. Atvinnutækifærin eru fjölmörg að námi loknu. „Nemendur okkar hafa farið á snyrtistofur, í snyrtivöruheildsölur og sumir snyrtifræðingar hafa starfað með húðlæknum, svo dæmi séu tekin.“ Ein af sérstöðum skólans er alþjóðleg viðurkenning. „Snyrtiskólinn er eini íslenski skólinn sem hefur
alþjóðlega Cidesco viðukenningu, sem þýðir að nemendum okkar gefst tækifæri á að starfa erlendis,“ segir Jóna Dóra. Auk þess býðst útskriftarnemum að fara á námssamning erlendis, en hluti af náminu eru 40 vikur á snyrtistofu eftir útskrift. „Í nóvember eru tveir nemar frá okkur á leiðinni til Noregs.“ Nám í snyrtifræði býður upp á endalausa möguleika og segir Jóna Dóra að alltaf sé hægt að bæta við þekkinguna. „Við tökum vel á móti öllum nemendum og sérstaklega strákum. Hingað til höfum við útskrifað tvo stráka og það væri gaman að sjá fleiri stráka hér í Snyrtiakademíunni.“ Ný önn hefst í nóvember og er opið fyrir skráningu. Námið er lánshæft hjá LÍN og er 18 ára aldurstakmark.
Nýjar áherslur í Förðunarskólanum
Förðunarskólinn hefur verið leiðandi í kennslu í förðun allt frá stofnun hans árið 1997. Þóra Kristín Þórðardóttir er yfirkennari skólans. Nýir kennarar hafa bæst í hópinn og verða nýjar áherslur í skólanum í vetur. „Við höfum nú-
Snyrtiakademían býður upp á faglegt og fjölbreytt nám, annars vegar í snyrtifræði og hins vegar í förðunarfræði. Skólinn er eini snyrtiskólinn á landinu sem hefur alþjóðlega Cidesco viðurkenningu. Mynd/Teitur.
tímavætt förðunarskólann,“ segir Jóna Dóra. Hvert námskeið stendur yfir í 14 vikur og hljóta nemendur diplómu í förðun að námi loknu. „Í náminu er lögð áhersla á tísku- og ljósmyndaförðun, leikhúsförðun, airbrush, special effects og líkamsförðun. Auk þess læra nemendur smokey, dag- og kvöldförðun, brúðarförðun, tímabilafarðanir, grafíska
hönnun, tattoo, catwalk, umhirðu húðar og margt fleira,“ segir Jóna Dóra. Á námskeiðinu er notast við fyrsta flokks vörur frá Smashbox og mikið lagt upp úr að útskrifa nemendur sem eru sjálfstæðir í vinnubrögðum og tilbúnir að takast á við þá fjölbreytni sem einkennir starf förðunarfræðings. „Námið krefst nákvæmni, aga, hugmyndaflugs
og sköpunargleði og við leggjum áherslu á að nemendur virki þessa eiginleika. Skráning stendur nú yfir og næsta námskeið hefst í janúar 2016. Aldurstakmark er 16 ár. Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni snyrtiakademian.is Unnið í samstarfi við Snyrtiakademíuna
Haustlúkkið frá Lancôme Vertu einstök – eins og þú ert
Smart haustlína stærðir Netverslun 38-52
á tiskuhus.is
Stærðir 38-52
my style
Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464
Frá:
129.900 kr.
TÓNLEIKAR MADONNA Í LONDON Ferðatímabil: 1-3. desember 2015. Verð á mann miðað við 2 saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting í 2 nætur, morgunmatur og miði á tónleikana. www.gaman.is
gaman@gaman.is
Sími 560 2000
Undirbúningur húðar er mikilvægur og því er krem eða serum undir farða nauðsynlegt til að húðin sé vel nærð og ljómi. Einnig er augnskuggagrunnur mikilvægur svo að augnskuggarnir setjist ekki í línur og haldist fullkomlega allan daginn. Sérstaklega gott fyrir konur sem eru með hrukkur og línur í kringum augun eða lítil augnlok sem eru farin að síga. Haustlitir Lancôme eru hannaðir af Caroline De Maigret sem er tískugoðsögn í Frakklandi. Línan er elegant, þægileg og hentar öllum konum. Áherslan er lögð á augun og augnumgjörðina.
Stjörnuráð make-up artistans n Ef leggja á áherslu á augun er gott að byrja á að setja augnskuggann á og enda á því að setja farða á húðina svo augnskugginn myndi ekki skugga undir augun. n Mjög gott er að nota augnskuggagrunn/ base á varirnar. Þá helst varaliturinn mikið betur á og blæðir ekki. Andlit: Visionnaire serum. Gefur svo fallegan ljóma. Farði: Teint Miracle farði númer 010. Augu: Hypnôse Palette ST8 haustlitir 2015, Khol augnblýantur 02 brúnn, Hypnôse Volume A Porter svartur. Hypnôse Base NU augnskuggabase 02. Kinnar: Belle De Teint sólarpúður númer 04. Gefur fallegan ljóma og hægt að nota til að skyggja og móta. Blush Subtil kinnalitur númer 11. Varir: L´Absolue Rouge varalitur númer 305.
Förðun: Kristjana Rúnarsdóttir, National Make-up artist hjá Lancôme. Módel: Helga Soffía frá Eskimo módels
*sjampó + hárnæring vs sjampó án hárnæringar
tíska & snyrtivörur Útlínur FörðunaraðFerð sérFræðinganna
60
Dregur fram það besta og hylur það versta
Veldu rétta litinn. Margir nota sólarpúður til að skyggja en það hentar helst ef húðin er dökk eða sólbrún. Best er að finna lit sem líkist alvöru skugga og ef húðin er mjög ljós getur verið best að nota pressað púður í dekkri tón.
Vel heppnað contour er þess eðlis að ekki er hægt að sjá að því hafi verið beitt en ef illa tekst til þá getur viðkomandi litið út eins og trúður. Þumalputtareglan er að nota minna en meira því útkoman á að vera látlaus og eðlileg. Hér er nokkur góð ráð til að ná sem bestum árangri við contour aðferðina.
Krem eða púður? Fyrir byrjendur er best að notast við fljótandi farða eða kremfarða sem er auðveldara að blanda. Púður gefur hinsvegar mattari áferð en krefst meiri æfingar.
C
ontour förðun er leikur með ljóst og dökkt meik í þeim tilgangi að draga fram eða búa til ákveðið andlitsfall. Oftast notar fagfólk þessa aðferð til að farða fyrir myndatökur en sífellt fleiri konur eru farnar að nota countour aðferðina sem hluta af sinni daglegu förðun. Aðferðinni er lýst með ensku orðunum contour eða highlights, í þeirri merkingu að talað er um contour þegar verið er að skyggja a ndlit ið og fela ákveðina andlitshluta en highlight þegar verið er að lýsa upp ákveðin svæði andlitsins til að vekja á þeim athygli. T il ei n föld unar er að ferðin oftast bara kölluð contour. Það má með réttu
segja að K im Kardashian beri ábyrgð á vinsældum hennar, enda hefur hún mörgu sinnum birt af sér sjálfsmyndir þar sem hún sýnir hvernig hún notar contour. Orðið contour merkir einfaldlega útlínur og er notað þegar útlínur eru dregnar til að ná fram ákveðnu formi. Enda snýst þessi förðunaraðferð í grunninn um það að framkalla eða búa til útlínur andlitsins. Þannig er hægt að láta kinnbein virðast stærri, nefið minna og andlitið grennra.
Í grunninn eru ljósir og dökkir litir bornir á húðina og svo er þeim blandað vel við húðina til að mynda ljós og skugga.
Réttir burstar skipta máli. Réttu græjurnar skipta sköpum og í þessu tilfelli eru það burstarnir. Fáðu ráðleggingar hjá sérfræðingi um val á burstum og ráð um hvernig á að nota þá. Góðir burstar geta verið dýrir og það er hægt að byrja á að kaupa tvo til þrjá grunnbursta og bæta svo í safnið smám saman. Blandaðu, blandaðu og blandaðu. Það skiptir öllu máli að blanda öllu vel svo það séu hvergi skarpar línur. Renndu eggjalaga svampi eða bursta þar sem dökkir og ljósir litir mætast til að útmá allar útlínur. Að lokum bætirðu smá kinnalit á kinnarnar sem jafnar út öll skil og gefur andlitinu frísklegt yfirbragð. Minna er meira. Einfaldasta leiðin til að nota contour er að nota tvo litatóna af farða. Sá ljósari er borinn á miðju andlitsins en sá dekkri er settur út við jaðarinn á andlitinu, undir kinnbeinin og kjálkann. Að lokum er svampur notaður til að blanda öllu vel saman og útmá öll skil milli dökka og ljósa litarins.
Helgin 2.-4. október 2015
Immortelle Divine frá L´Occitane Ný alhliða húðumhirðu lína frá L´Occitane. Immortelle, goðsagnakennda blómið frá Korsíku sem aldrei fölnar þó svo að það hafi verið tínt, er enn að afhjúpa leyndarmál í nýrri formúlu. Virkni immortelle blómsins, ásamt 7 náttúrulegum virkum innihaldsefnum, eykst verulega í þessari
blöndu og vinnur djúpt í húðfrumum. Immortelle vinnur á ummerkjum öldrunar og gefur húðinni unaðslega áferð og æskuljóma. 4 einstakar vörur eru í línunni má meðal annars finna serum, andlitskrem og augnkrem
Ljómandi húð Forever youth liberator water-in-oil frá YSL Water-in-oil vinnur á fínum línum, styrkir og gefur ljóma. Inniheldur Jojoba fræolíu sem mýkir og róar húðina á meðan Rosehip ávaxtaolía veitir húðinni teygjanleika og heilbrigt útlit. Gefur góða næringu, sléttir og mýkir húðina án þess að hún verði olíukennd, glansandi eða klístruð. Má nota eitt og sér, með FYL andlitsvatni, serumi eða andlitskremum.
Visionnaire 1 minute blur frá Lancôme Farðagrunnur sem felur allar húðójöfnur, eins og opnar húðholur, ör og hrukkur. Notast undir farða. Inniheldur virka efnið LR2412 sem er í Visionnaire seruminu. Fyrir alla aldurshópa og allar húðgerðir.
Visionnaire nuit frá Lancôme Visionnaire næturkremið er létt eins og gel en nærir eins og olía. Styrkir framleiðslu Hyaluronic sýru í húðinni ásamt því að innihalda Hyaluronic sýru. Hefur bólguhemjandi og róandi áhrif á húðina þannig að það er eins og þú hafir fengið lengri svefn. Inniheldur léttar olíur sem sem gefa húðinni einstaka mýkt og veitir þægindi.
Blue therapy serum frá Biotherm Magnaður kokteill af hreinum náttúrulegum efnum til að lagfæra húðskemmdir. Mótar, styrkir, róar og endurnýjar húðina. Hrukkur minnka, húðin þéttist og styrkist og dökkir blettir lýsast.
HÁRLITUR SEM ENDIST LENGUR
Blue therapy rakakrem frá Biotherm Veitir 24 stunda raka og verndar húðina gegn óæskilegum efnum. Hrukkur minnka sjáanlega og húðin styrkist, þéttist og dökkir blettir lýsast.
Touche Éclat gullpenninn frá YSL Gullpenninn eyðir sýnilegum þreytumerkjum og örvar blóðflæði. Gefur góða rakagjöf, næringu og ljóma. Það má nota hann á augnsvæðið, frá enni og niður á nef og á varasvæðið. Einnig má nota gullpennann í fínar línur eða hrukkur til að draga úr þeim.
ENDINGABETRI, LÍFLEGRI OG FALLEGRI HÁRLITUR Belle de teint frá Lancôme Fíngert sólarpúður sem gefur náttúrulega þekju og fallegan ljóma. Náttúruleg litarefni sem jafna út áferð húðar án þess að gera of mikið. Húðin andar og endurnýjast auðveldlega. Geislandi útkoma án grímulegs útlits.
Íslenskar leiðbeiningar
Top secrets instant moisture glow frá YSL Ný stjörnuvara er hér á ferð. Þessi nýja all-in-one formúla bætir áferð húðarinnar og gerir förðunina enn fallegri. Húðin ljómar samstundis með geislandi satínáferð. Hægt er að nota hana eina og sér, undir eða yfir farða. Fyrir allar húðgerðir.
Aðalstræti 10 2.hæð Kraumhús. S:5712407
Opið alla laugardaga 10 - 17 sunnudaga 12-17 og virka daga 9-18
Juniform.is
tíska & snyrtivörur
62
Helgin 2.-4. október 2015
Förðun á samFélagsmIðlum
„Æfingin skapar meistarann“ Margir sækja innblástur í fjöldann allan af kennslumyndböndum í förðun á Youtube og á samfélagsmiðlum eins og Snapchat og Instragram. Oftast eru þetta venjulegar konur með einstaka hæfileika á þessu sviði sem setjast framan við myndavélina og leyfa hverjum sem er að fylgjast með þegar þær farða sig á stundum hversdagslegan máta og stundum ævintýralegan hátt. Áhorfandinn er jafnfram dáleiddur af umbreytingunni sem á sér stað, heillast af sérstakri færni eða einfaldlega sækir sér innblástur og þekkingu á nýjum snyrtivörum.
I
ðunn Jónasdóttir er snyrtifræðingur að mennt en sótti sér viðbótarnám í förðun í London í Academy of Freelance Makeup. Á samfélagsmiðlunum sýnir hún helst förðun og förðunarvöru en öðru hverju veitir hún örlitla innsýn í einkalífið með myndum af fjölskyldunni og heimilinu. Hvenær vaknaði áhugi þinn á förðun? „Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég fékk fyrst áhuga á förðun, það eru til myndir af mér þegar ég var rúmlega eins árs þegar ég málaði mig og frænda minn fallega rauð með Chanel varalit frænku minnar.“
Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri
Fáanleg í 12 litum
Verð kr. 3390 Barnastærð f. 3-9 ára kr. 3190
Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Minja, Snyrtivörubúðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun. Nánar um sölustaði á facebook
VIÐ VINNUM MEÐ HELSTU TÍZKUSKÓLUM EVRÓPU
Domus Academy
Lýstu stílnum þínum? „Fjölbreytilegur. Mín sýn á förðun er sú að maður megi og eigi að leika sér og prófa sig áfram þegar það kemur að förðun. Þess vegna held ég að ég eigi mér ekki neinn sérstakan stíl.“ Hvert sækirðu þér innblástur? „Allstaðar, innblásturinn minn kemur frá myndum sem ég hef kannski verið að skoða. Litirnir af vörunum sem ég er að nota, tilfinning, hugsunarleysi. Stundum er hugurinn tómur og þá er hrikalega gaman að ná í alls konar vörur og sjá hvað gerist.“ Hver hefur verið helsta áskorunin? „Varir. Varir eru fastar í minninu mínu og þá aðallega fyrir hversu erfitt mér fannst að gera þær jafnar. Andlit flestra er ekki eins báðum megin, hvað þá varirnar. Núna dýrka ég dökkar varir og er sjálf nánast aldrei með nude varalit.“
Hvaða spurningar færðu oftast frá lesendum/fylgjendum þínum? „Hvernig gerir þú augabrúnirnar þínar. Hvaða farða ég nota. Hvernig ég mála mig og annað í þeim dúr.“ Besta förðunarráðið? „Æfingin skapar meistarann!“ Nýjasta uppgötvunin? „Ofra liquid varalitir. Með bestu varalitunum sem ég hef prófað, fannst æði þegar ég sá svo að verslunin fotia.is er að fara flytja inn Ofra vörur. Mun pottþétt kaupa mér fleiri.“
Nuova Accademia di Belle Arti
London College of Fashion Central Saint Martins
The Glasgow School Of Art
Arts University Bournemouth
Frá:
99.600 kr.
Hvaða trend heillar þig mest núna? „Ljómandi húð og mattar varir. Hef heillast af möttum vörum í nokkur ár en þessi tími árs finnst mér einstaklega hentugur fyrir mattar varir.“
TENERIFE DREAM HOTEL VILLA TAGORO **** Verð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn (2-12 ára) í íbúð. Ferðatímabil: 6.-13. febrúar 2016. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur með allt innifalið og 20 kg taska báðar leiðir. *Verð frá 130. 100 kr. miðað við 2 fullorðna. www.gaman.is
Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar haft á förðun? „Góðu áhrifin sem samfélagsmiðlar eru búnir að hafa á förðun er að fá fólk til að prófa nýja hluti og þá er ég að tala um nýjar leiðir til að nota vörurnar en ekki bara að það kaupi nýjar vörur.“ Ertu alltaf förðuð? „Já. Eitt af því sem situr fast í minni mínu eftir námið útí London var að förðun er ekki bara að setja á sig farða, kinnalit, maskara og fleira. Förðun er það sem þú gerir til að fegra húðina. Stundum set ég bara á mig krem og ég tel mig þá jú vera farðaða en í 75% tilfella er ég með kannski aðeins eða jafnvel mikið meira farða en það. “
Istituto Europeo Di Design
Nemum í alþjóðlegum fagháskólum gefst einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hugmynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Nám erlendis opnar einnig möguleika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði.
Algengustu mistökin í förðun? „Of dökkur farði. Lendi sjálf stundum í þeirri gryfju þar sem húðin mín er mjög ljós og mörg snyrtivörufyrirtæki eru ekki með nógu fjölbreytt úrval af förðun fyrir mjög ljósa húð sem og mjög dökka húð.“
gaman@gaman.is
Sími 560 2000
Blogg: idunnjonasar.com Snapchat: idunnjonasar YouTube: Idunnjonasar Instagram: @idunnj Facebook: IdunnJonasarMakeupartist
Helgin 2.-4. október 2015
Heillandi ilmur í haust
Escada joyful frá Escada Fínlegur og léttur blómailmur. Toppnótur eru með sólberjakrapa, mandarínu og melónu. Hjartanótur eru bleik bóndarós, magnólíuolía, alpafjóla og fresía. Grunnnótur eru Florimoss, sandelviður go bývax.
La vie est belle L´Eau de Parfum INTENSE Inniheldur Iris blóm ásamt hinu örláta Tuberose blómi. Ilmurinn er heillandi, munúðarfullur en klassískur.
Full búð af nýjum vörum !
63 Sauvage frá Dior Nýi ilmurinn er róttækur, hrár og ferskur. Samsetningin er úr vandlega völdum náttúrulegum efnum. Ferskur eins og himininn.
Boss the scent frá Hugo Boss Seiðandi og kröftugur herrailmur. Toppnótan er engifer. Hjartanótur eru maninka ávöxtur og lavender. Grunnótan er angan af sterku glájandi leðri.
Loksins Loksins Loksins komnar komnar aftur aftur komnar aftur Loksins
*leggings *leggings háar háarí íí *leggings háar Mikið úrvalaftur 20% afsláttur afsláttur 20% afsláttur komnar Loksins Loksins Loksins Loksins Loksins20% Loksins aföllum yfirhöfnum mittinu mittinu mittinu *leggings háar í af af öllum vörum vörum af öllum vörum 20% afsláttur Loksins Loksins komnar komnar aftur aftur komnar aftur komnar komnar aftur aftur komnar aftur mittinu
Bamboo frá Gucci Mildur og djúpur blómailmur með viðarkenndum keim. Toppnótur eru með sítrus, bergamot og ylang ylang, Casablanca lilju og appelsínublómi. Hjartað er með sandelvið og vanillu frá Tahiti. Grunnnótan er amber.
til 17. 17.júní júní 17. júní af öllum vörum *leggings *leggings háar háarí íí háar *leggings *leggings háar háar í til í *leggings *leggings háar ítil komnar aftur komnar aftur á háar í 17. júní mittinu mittinu mittinu mittinu mittinuháar til mittinu *leggings *leggings íGæði
Diamonds violet frá Emporio Armani Kryddaður oriental blóma- og ávaxtailmur. Toppnótur eru ástríðualdin, litchi og hindber. Hjartað er með fjólu, búlgarskri rós og lilju. Gunnnótur eru sæt mandla, vanilla og patchouli.
mittinu
kr. kr.5500 5500. .. kr. 5500
góðu verði Túnika Túnika Túnika mittinu
kr. 5500
. kr. kr. 3000 3000 kr. 3000 Túnika Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart vörur, kr. 3000 . .. góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta Verð 19.900 kr
kr.5500 5500 kr. 5500 kr. kr. 5500 5500. .. kr. kr. 5500 kr. 5500. kr. 5500.
Acqua di gló profumo frá Giorgio Armani Ferskur viðarkennur Frábær verð, smart vörur, ilmur. Toppnótur eru góð þjónusta Bergamote, Elemi, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart vörur, Frábær Frábær verð, verð, smart smart vörur, vörur, Frábær verð, smart vörur, Gingembre og CascaFrábær verð, smart vörur, Frábær verð, smart vörur, góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta góð góð þjónusta þjónusta góð þjónusta lone. Hjartað með góð þjónusta góðerþjónusta Paradisone, Geranium, Tökum Tökum upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Tökum uppupp nýjar vörur daglega Sauge og Romarin. Grunnnótur eru Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni S. 588 S. 588 4499 4499 ∙ vörur Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙11-16 laug. laug. 11-16 11-16 Bláu húsin Faxafeni · ·588 S. 588 ∙ nýjar mán.fös. 12-18 ∙ ∙laug. 11-16 Tökum Tökum upp upp nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum nýjar vörur daglega Tökum Tökum upp upp nýjar nýjar vörur vörur daglega daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Bláu húsin Faxafeni ··S. 4499 ∙ upp Opið mán.fös. 12-18 ∙ laug. Tökum upp4499 nýjar daglega Tökum upp nýjar vörur daglega Ambrox, Cashméran, Patchouli og Encens. Bláu húsin Faxafeni S. 588 ∙ Opið fös. 12-18 ∙ 12-18 laug. Bláu húsin Faxafeni ·S.S. 588 4499 mán.fös. 12-18 ∙∙S. laug. 11-16 Bláu Bláu húsin Faxafeni Faxafeni ··12-18 588 588 4499 ∙11-16 Opið ∙ mán.Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 ∙ 11-16 laug. ∙ laug. 11-16 11-16 húsin Faxafeni · ·S. 588 4499 ∙ Opið mán.fös. ∙ laug. 11-16 Bláu Bláu húsin húsin Faxafeni Faxafeni · S.· ·S. 588 588 4499 4499 ∙Bláu Opið ∙Opið Opið mán.mán.fös. fös. 12-18 12-18 laug. ∙4499 laug. 11-16 11-16 Bláu húsin Faxafeni 588 4499 ∙∙ húsin Opið mán.fös. ∙4499 laug.
Black Opium eau de toilette frá YSL Nýr, ferskur og heillandi ilmur. Skínandi angan af grænu kaffi er nýtt stórbrotið innihaldsefni og ný hlið upprunalegs einkennis kaffiblóma.
VINSÆ
LA
Q10
Loverdose red kiss frá Diesel Nýr ilmur frá Diesel. Toppnótur eru Orange blossom, ferskja og kirsuber. Hjartanótur eru kakó og ristaðar heslihnetur og grunnnótur eru patchouli og amber.
LÍNAN
!
Flowerbomb la vie en rose frá Viktor & Rolf Reglulega kemur ný útgáfa af Flowerbomb og þessi nýjung kom í sumar og er í takmörkuðu upplagi. Unaðslegur ilmur af ferskum blómagarði. Ilmurinn inniheldur keim af mandarínum, rósum og ambery accord.
A ÐA R VOT T NAR LÍFR Æ UR VÖ R
DAG K R E M
Frá:
NÆTURKREM
AU G N K R E M
MASKI
NÁTTÚRULEG FEGURÐ OG VIRKNI
117.700 kr.
Q10 Anti Ageing kremið frá Lavera er eitt okkar vinsælasta andlitskrem. Nú fæst einnig næturkrem, augnkrem og maski í þessari línu. Lavera eru náttúrlegar og lífrænt vottaðar húð-, hár- og förðunarvörur. Fylgstu með okkur á Fésbókinni, Lavera - hollt fyrir húðina.
TENERIFE NOELIA SUR **** Verð á mann miðað við 2 saman í tvíbýli. Ferðatímabil: 28.- 5.desember 2015. Innifalið er flug með sköttum, gisting í 7 nætur með hálfu fæði og 20 kg taska báðar leiðir.
Sölustaðir: Öll Heilsuhús, Hagkaup Skeifunni, Lifandi markaður, Heilsuver, Heilsutorg Blómavals, Heimkaup.is og í völdum apótekum.
www.gaman.is
gaman@gaman.is
Sími 560 2000
64
Helgin 2.-4. október 2015
Förðun á samFélagsmiðlum
Áskorun að sýna myndbönd af sjálfri sér Á Íslandi er sífellt að bætast í hóp kvenna sem blogga um förðun og búa til kennslumyndbönd á samfélagsmiðlunum. Margar þeirra hafa lært förðun eða starfa við förðun en eiga það allar sameiginlegt að búa yfir einstökum áhuga á viðfangsefninu. Jafnframt eru þær einlægar og hika ekki við að sýna á sér persónulegar hliðar og þegar upp er staðið er það sem aflar þeim vinsælda.
B
irna Jódís Magnúsdóttir starfaði við förðun í Reykjavík þar til hún flutti út á land fyrir einu og hálfu ári sem varð til þess að hún fór að blogga af fullum krafti með öllu því sem fylgir. Í dag er það orðið hennar helsta starf. Hún segist vera mikill föndrari í sér og fyrir utan förðun þá er skartgripagerð aðal áhugamálið, auk þess sem hún hefur mikinn áhuga á tónlist. Hvenær vaknaði áhugi þinn á förðun? „Ég byrjaði frekar snemma að farða mig. Mamma mín seldi snyrtivörur þegar ég var krakki og ég byrjaði að stelast í dótið hennar svona 12-13 ára. Síðan byrjaði ég að fletta tískublöðum og áhuginn kviknaði fyrir alvöru um 16-18 ára aldur.“ Hvar lærðir þú förðun? „Ég lærði í MOOD make up school.“
200KR. A F H V E RJ U S E L D U B L E I K U G L A S I R E N N U R T I L S T Y R K TA R BLEIKU SLAUFUNNAR.
Lýstu stílnum þínum? „Ég er ekki viss um að ég hafi neinn sérstakan stíl, en ég heillast samt svolítið mikið af drungalegum augnförðunum í bland við glimmer og dökkar varir. Mér finnst það skemmtilegasta blandan.“ Hvert sækirðu þér innblástur? „Ég nota samfélagsmiðla eins og Instagram. Ég fylgist mikið með öðrum förðunarfræðingum og stúdera til dæmis farðanirnar á tískuvikunum.“
Hvað heillar þig við förðun? „Fjölbreytileikinn. Mér finnst gaman að blanda saman allskonar litum og áferðum og möguleikarnir eru endalausir.“ Hver hefur verið helsta áskorunin? „Helsta áskorunin hefur verið að sýna myndir og myndbönd af sjálfri mér án farða. Ég hef glímt við húðvandamál í mörg ár og fannst alltaf óþægilegt að fara út úr húsi farðalaus. Núna eru til nærmyndir af svitaholunum mínum út um allt internet og mér finnst það bara allt í besta lagi.“ Hvaða spurningar færðu oftast frá lesendum/fylgjendum þínum? „Ég fæ mjög fjölbreyttar spurningar, en ég er oftast spurð út í varalitina mína. Þeir eru svona mitt „thing“.“ Nefndu þrjú bestu förðurnarráðin sem þú getur gefið? „Í fyrst lagi er það umhirða húðarinnar sem mér finnst alltaf mikilvægust. Förðunin verður alltaf fallegri ef húðin er hrein og fær nægan raka. Í öðru lagi, þegar kemur að vali á farða finnst mér miklu máli skipta að liturinn passi við litinn á hálsinum, svo það myndist ekki skil. Mér finnst mikið fallegra að fríska upp á húðina með sólarpúðri ef mér finnst ég of litlaus heldur en að velja dekkri lit á farða. Að lokum vil ég benda á að fallega mótaðar og áberandi augabrúnir þurfa ekki
alltaf að vera dökkar. Það eru allskonar litir í boði og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.“ Nýjasta uppgötvunin? „Nýi MAC pro longwear waterproof farðinn er í miklu uppáhaldi hjá mér. Svo var ég að byrja að nota primer/pore minimizer frá Skyn Iceland og hann gerir húðina mína svo áferðarfallega undir farðanum að ég verð að nefna hann líka.“ Uppáhalds samfélagsmiðillinn? „Instagram. Förðunarsamfélagið á Instagram er eins og ein stór fjölskylda og ég hef kynnst svo mörgu frábæru og hæfileikaríku fólki þar.“ Ertu alltaf förðuð? „Nei, alls ekki. Ég er einn daginn farðalaus og annan með glimmer og gerviaugnhár. Ég farða mig mikið fyrir bloggið, en yfirleitt tek ég allt af mér þegar ég er búin að taka myndir eða taka upp myndbönd.“ Hvaða trend heillar þig mest núna? „Ég er mjög hrifin af möttu vörunum sem hafa verið í svolítinn tíma núna og metallic augum.“ Instagram: @birnamaggmua Snapchat: birnamagg Youtube: www.youtube.com/birnamagg Facebook: www.facebook.com/ birnamaggcom
ACIDOPHILUS PLÚS meltingin þarmaflóran vinveittir góðgerlar SKAMMTASTÆRÐ | 120 HYLKI | 1 MÁN.
Fæst í öllum helstu apótekum, heilsubúðum og matvöruverslunum
www.gulimidinn.is
Náttúrulegar snyrtivörur fyrir alla fjölskylduna Lavera eru náttúrulegar og lífrænt vottaðar snyrtivörur. Merkið varð til árið 1987 í Þýskalandi og var fyrsta vara þess varasalvi úr lífrænum efnum. Vörulínan stækkaði fljótt og í dag framleiðir Lavera um 250 vörur og er eitt af leiðandi vörumerkjum í flokki lífrænt vottaðra húð- og snyrtivara. Um 220 manns starfa hjá fyrirtækinu í dag sem ræktar allar sínar plöntur sjálft, til að tryggja framboð og gæði. Vörurnar eru fyrir mismunandi hár- og húðgerðir og henta allri fjöl-
skyldunni. Lavera hefur hlotið yfir 700 viðurkenningar frá Öko-Test, einum virtustu neytendasamtökum í Evrópu. Vörulínurnar eru níu talsins og hefur Basis línan sem inniheldur mildar húð- og hárvörur notið afar mikilla vinsælda, enda er hún á verði sem ekki hefur sést áður í þessum vöruflokki. Aðrar vörulínur frá Lavera innihalda andlitsvörur, hárvörur, krem, brúnkukrem, svitalyktareyði, förðunarvörur, herravörur og barnavörur, svo dæmi séu tekin.
Lavera þýðir sannleikur á latínu, en fyrirtækið leitast við að bjóða vottaðar lífrænar húðvörur á viðráðanlegu verði. Allar vörurnar eru með NaTrue vottun og flestar eru einnig með vegan vottun. Vörurnar eru auk þess lausar við glúten, paraben og önnur kemísk efni. Lavera vörurnar eru fáanlegar í ölum verslunum Heilsuhússins, Hagkaup Skeifunni, völdum apótekum Lyfju, Lifandi markaði, Heilsutorgi Blómavals, Heilsuveri og á Heimkaup.is. Nánari upplýsingar má finna á Facebook undir Lavera - hollt fyrir húðina. Unnið í samstarfi við Kj. Kjartansson ehf.
Vetrarkjólar með ermum
65
Helgin 2.-4. október 2015
Sameinar íslenska hönnun og fornar kínverskar aðferðir
Upphafið að Kína ævintýrinu má rekja til farar Ýrar til Kína í vor þar sem hún var að skoða framleiðslumöguleika.
GLÆSIKJÓLAR
Skoðið oðið laxdal.is/kjolar la .is/kjolar •
fa fac facebook.com/bernhard cebook.com/bernhard laxdal dal
Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir fékk nýlega boð um að halda sýningu í Chinese-European Art Center í Xiamen í Kína. Ýr segir þetta einstakt tækifæri fyrir sig til þess að þróa hæfileika sína sem hönnuður og kynnast nýjum vinnuaðferðum í framandi landi.
Ý
r útskrifaðist úr Listaháskólanum árið 2011 og hefur starfað sem fatahönnuður síðan. „Ég hef haldið tvær einkasýningar undir formerkinu YR á Reykjavík Fashion Festival og nú síðast í vor sýndi ég nýja og spennandi fatalínu undir merkinu Another Creation sem hefur verið í þróun undanfarin tvö ár.“ Another Creation einkennist af nýrri nálgun í tískuheiminum þar sem notandinn getur uppfært fatnað sinn með því að kaupa nýja aukahluti svo sem ermar eða kraga í mismunandi lit, efni, áferð eða sniði sem gerir það að verkum að flíkin getur haft fjölmörg form. Í Kína hyggst Ýr hins vegar hanna tvær „Ready to wear“ línur, það er flíkur sem eru tilbúnar til notkunar. „Þær verða einfaldari en Another Creation línan og verða bæði fyrir stelpur og stráka. Ég mun hanna hér undir gamla merkinu mínu YR, en það hefur legið í dvala frá 2013 eða frá því ég fór að vinna í Another Creation,“ segir Ýr.
Fjölmörg tískutækifæri í Kína
Upphafið að Kína ævintýrinu má rekja til farar Ýrar til Kína í vor þar sem hún var að skoða framleiðslumöguleika. „Ég var nýbúin að halda stóra sýningu í Hörpunni og leit á Kína sem frábært land til þess að prófa framleiðslu. Ég var hérna í tvær vikur í vor, sem liðu mjög hratt
en mér tókst að kynnast frábæru fólki.“ Góður vinskapur myndaðist milli Ýrar og Ineke Guðmundsson, framkvæmdarstjóra Chinese-European Art Center. „Hún bauð mér að koma og vera listamaður á „Art Resindece“ hjá sér með haustinu og halda í kjölfarið sýningu í galleríinu þeirra.“ Ineke er eiginkona Sigurðar Guðmundssonar myndlistarmanns sem hefur verið búsettur í Kína í 20 ár.
fyrir nemendum þar hvaða aðferðir ég nota í starfi.“ Ýr er einna spenntust fyrir því að kynna sér nýjar aðferðir og tækni við að þróa hugmyndirnar sínar áfram sem hönnuður. „Ég hef sérstakan áhuga á ævafornri meðhöndlun á silki, það er litun, handmálun, ásaum og fleira sem er sérgrein Kínverja.“ Ýr hefur sett upp söfnun á Karolinafund í von um að áhugafólk um listir og frumkvöðla sjái sér fært um að styrkja sig í þessu verkÓskar eftir stuðningi á efni. „Ég mun bjóða Karolinafund áhugasömum styrktaraðilum sérsaumÝr fór til Xiamen í byrjaða silkikjóla en ég un september og hefur mun þróa hönnunkomið sér vel fyrir. Verkina þann tíma sem efnið er í samstarfi við ég er í Kína.“ EinnHáskólann í Xiamen ig er hægt að styðja og mun Ýr halda fyrirverkefnið fyrir lægri lestra í listasafni á Ferðatímabil: 4-7. desember 2015. Verð á mann miðað upphæð og fá fallega vegum stofnunar við 2 saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting í skyrtu, 3 nætur, handmálaðan sem heitir Chimorgunmatur, þriggja rétta máltíð og miði á leikinn. nese European blævæng eða Lotus jurtate Art Center og frá Kína. Á söfnunarsíðunni kynna þar ísmá auk þess finna myndbrot af fyrri verkum Ýrar. lenska hönnun. „Ég Erla María Markúsdóttir mun einnig kynna erlamaria@frettatiminn.is
2 0 % a f s l átt u r á t i t a n i u m trúlofunarhringum til 15. október Ve rð f rá 2 6 . 0 0 0 ,- p a r i ð Ófeigur gullsmiðja S kó l a v ö rð u s t í g 5 551 1161 s h o p @ o f e i g u r. i s o f e i g u r. i s
Fallegir kjólar Flottir jakkar Str. S-XXL
kr. 18.900.kr. 13.900.Frá:
kr. 19.900.Str. S-XXL
99.900 kr.
FÓTBOLTI LIVERPOOL – WEST BROM Ferðatímabil: 11-14. desember 2015. Verð á mann miðað við 2 saman í herbergi. Innifalið er flug, gisting í 3 nætur, morgunmatur og miði á leikinn. www.gaman.is
gaman@gaman.is
Sími 560 2000
Bæjarlind 6, sími 554 7030 tískuverslun www.rita.is Bæjarlind 6 / S: 554 7030 / Ríta Ríta tískuverslun