Tiska og snyrtivorur 070314

Page 1

Tíska & snyrtivörur Nýjasta nýtt í tísku- og snyrtivörum

Helgin 7.—9. mars 2014

Máttur þarans

Í

dag vita flestir að mengun í andrúmslofti hraðar öldrun húðarinnar auk þess að geta valdið fitusöfnun, þurrki og útbrotum. Þarinn er þeim eiginleikum gæddur að veita náttúrulega vörn gegn þessum skaðlegu áhrifum og þann vísdóm hefur fólk þekkt frá örófi alda. Þarinn er auk þess svo meinhollt ofurfæði að með því að borða hann reglulega ættum við hreinlega að glansa að innan sem utan. Þarinn er algeng fæða um gjörvalla Asíu og hefur löngum verið borðaður til að lengja lífið þar sem hann er uppfullur af steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum. Snyrtivöruframleiðendur uppgötvuðu mátt þarans þegar þeir fóru að veita þessari harðgeru plöntu athygli í byrjun tuttugustu aldar-

innar. Eftir töluverðar rannsóknir kom í ljós að þarinn hefur örvandi áhrif á húðpróteinið sirtuin sem skiptir sköpum fyrir öldrun húðarinnar en auk þess er hann uppfullur af fitusýrum sem auka raka og örva collagen framleiðslu húðarinnar. Síðan þá er þarinn algengt innihald í mörgum af þeim undrakremum og vökvum sem vinna gegn öldrun húðarinnar. Til eru fornar sögur af konum sem stunduðu þaraböð. Þessar konur lærðu af formæðrum sínum að þaraböð veittu húðinni æskuljóma en í dag hafa rannsóknir sýnt að þarinn er gæddur þeim eiginleikum að þegar hann leggst á skinn dregur hann vökva og í leiðinni aukaefni úr húðinni. Þarinn er enn ein sönnun þess að náttúran veit hvað hún syngur.

Veist þú hvaða vísindamaður stendur á bak við þína húðlínu? Græðandi húðvörur gegn öldrun, hannaðar af frönskum vísindamönnum Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Smáralind, Árbæjarapótek, Apótek Vesturlands og Lyfjur um land allt. Vörurnar eru prófaðar undir eftirliti húðsjúkdómalækna. 100% náttúrulegar 0% rotvarnarefni 0% paraben 0% BHT-BHA

0% EDTA

0% phenoxyethanol

0% silicone

0% mineral oil

0% propylene glycool


tíska & snyrtivörur

2

Helgin 7.-9. mars 2014

Primer fullkomnar áferð húðarinnar

P

rimer, eða farða­ grunnur, er vara sem allir förðunarfræðingar nota til að fullkomna áferð húðarinnar. Það er hægt að líkja farða­ grunninum við grunn sem borinn er á vegg áður en hann er málaður, með því takmarki að jafna áferð veggjarins og láta málninguna festast betur við hann. Farðagrunnurinn er bor­

inn á húðina áður en farðinn er settur á til undirbúa hana og mýkja. Hann jafnar áferð hennar, fyllir upp í fínar línur, lítil ör og svitaholur. Gerir hana slétta og fína, eða eins og einn förðunarfræðing­ urinn sagði, gefur „photoshoppað“ útlit. Þar að auki gerir hann það að verkum að farðinn helst betur og lengur á, sérstak­ lega í kulda og hitabreytingum. Farðagrunnar eru annaðhvort litlausir eða með lit. Þeir sem eru litaðir eru

gerðir með það í huga að hylja lita­ mismun eins og öldrunarbletti eða roða í húð. Venjulega er mælt með því að nota alls ekki of dökkan lit ef litaður farða­ grunnur er valinn, best er að velja lit sem er einum tón ljósari en sjálf húðin. Auk þess innihalda margir hverjir sólar­ vörn og viðbætt næringarefni sem næra húðina undir farðanum. Þegar farða­ grunnurinn hefur verið settur á, alltaf á tandurhreina húð, er gott að leyfa

honum að þorna vel á áður en farðinn er settur á. Reyndar er líka hægt að nota farðagrunninn einan og sér og sleppa alveg farðanum, ef takmarkið er að fá sem náttúrulegast útlit, því auk þess að jafna áferð húðarinnar lýsir hann upp augnumgjörð og dekkri svæði. Svo það er óhætt að segja að þetta sé marg­ nota vara sem ekki bara gefur húðinni unglegra útlit heldur ver hana og nærir á sama tíma.

Vorlook 2014 frá Hafðu hjartað heima Yves Saint Laurent Átta vikna námskeið í gjörhygli

(Mindfulness based cognitive therapy/stress reduction) Námskeið í gjörhygli tengir saman hugræna atferlismeðferð og hugleiðsluæfingar. Gjörhygli er kerfisbundin þjálfun í að vera í núinu og vera meðvitaður um líkama, hugsanir og tilfinningar, augnablik eftir augnablik. Námskeiðið hefst 2. apríl á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Kennt er á miðvikudögum kl. 16:45 - 19:00. Verð 49.000 kr. Kennari er Bridget „Bee“ Ýr McEvoy RPN en hún hefur kennt gjörhygli á Heilsustofnun NLFÍ frá 2006.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300 og á www.hnlfi.is Berum ábyrgð á eigin heilsu

3 Point Treatment Cream stunda krem Cream 324ra Point Treatment 24ra stunda krem

Wrinkle Relaxing Complex DagkremRelaxing Complex Wrinkle Dagkrem

Night Elixir Gel Næturgel Night Elixir Gel Næturgel

3 point Super Serum serumSerum 3Andlits point Super Andlits serum

Olay er á meðal stærstu húðkremaframleiðenda í heimi og eru fremstir á sviði Olayþróunar er á meðal stærstu húðkremaframleiðenda í heimi og erudýrari fremstir á sviði á virkum andlitskremum í samanburði við önnur krem. 3 point Super Serum 3 Point Treatment Cream Wrinkle Relaxing Complex Night Elixir Gel þróunarDagkrem á virkum andlitskremum í samanburðiAndlits við önnur dýrari krem. 24ra stunda krem Næturgel serum

NÝTT

Olay er á meðal stærstu húðkremaframleiðenda í heimi og eru fremstir á sviði þróunar á virkum andlitskremum í samanburði við önnurCCdýrari krem. CORRECTOR REGENERIST COMPLEXION RAKAGJAFI – SERUM – FARÐI CC kremin eru næsta kynslóð á eftir BB kremum. Virkt undrakrem sem gefur húðinni fallegan ljóma og unglegra yfirbragð Kremið er ilmefnalaust og inniheldur SPF 15 Hentar öllum húðgerðum og húðaldri 45+ Tveir litir í boði – FAIR og MEDIUM Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. Hagkaup: Kringlunni, Skeifunni & Smáralind. Lyf og HeIlsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Apótek Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Nana & Urðarapótek. Sölustaðir: FríhöfninKringlunni. Keflavíkurflugvelli. Hagkaup: Apótek Kringlunni, Skeifunni Lyfjaborg, & Smáralind. LyfHólagarði og HeIlsa: Austurveri, Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. HAGKAUP – Holtagörðum, Kringlunni, Smáralind. Lyf KS og heilsa: Austurveri, Hringbraut Landið: Lyf & Heilsa: og Vestmannaeyjum. Sauðarkróki. Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. ApótekGlerártorgi, Garðabæjar,Hveragerði Apótek Hafnarfjarðar, Lyfjaborg, Nana Hólagarði & Urðarapótek. og Kringlunni. Apótek Hafnarfjarðar, Apótek Garðabæjar, Lyfjaborg, Nana Hólagarði, Urðarapótek, Lyfsalinn Glæsibæ. Landið: Lyf &Lyf Heilsa: Glerártorgi, Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki. Landið: og Heilsa: Glerártorgi,Hveragerði Hveragerði,og Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki.

Sölustaðir: Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli. Hagkaup: Kringlunni, Skeifunni & Smáralind. Lyf og HeIlsa: Austurveri, Eiðistorgi, Hringbraut, Kringlunni. Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Lyfjaborg, Nana Hólagarði & Urðarapótek. Landið: Lyf & Heilsa: Glerártorgi, Hveragerði og Vestmannaeyjum. KS Sauðarkróki.

Andlit: Hér er Top Secrets BB krem notað sem undirfarði (notast einnig eitt og sér), það gefur raka, næringu og vörn og þegar það er notað undir þarf ekki að nota jafn mikið af farðanum. Le Teint Touche Éclat farði er borinn yfir BB kremið með YSL farðabursta. Farðinn gefur fágaða og náttúrulega ljómaá­ ferð. Touche Éclat gullpenninn er settur í kringum augu og unninn út á kinnbein. Með því að nota gull­ pennann og vinna hann saman við farðann er hægt að draga úr línum í andliti og skerpa varir. Matt sólar­ púður númer 10 er notað til þess að skyggja og skerpa andlit og kinna­ litur nr. 10 settur á kinnar. Augu: Touche Éclat penninn er borinn á augnlok því hann myndar góðan grunn fyrir augnskugga. Vorlitir Yves Saint Laurent eru not­ aðir í augnförðun, 5 skugga palletta með fallegum blómatónum, bleik­ um, kóral og fjólubláum. Ljósasti liturinn er settur yfir allt augnlokið, upp að augabrúnum. Ljósari bleiki liturinn er settur yfir allt neðra augnlok og sterki bleiki liturinn við ytri augnkrók og hann unninn upp í boga. Fjólublái liturinn er settur í línu fyrir ofan efri augnhár og neðan neðri til þess að skerpa förðunina og gefa skyggingu. Ferski kóralliturinn er settur í innri augnkrók og undir augun frá innri augnkrók að miðju auga. Baby Doll fjólublár eyeliner númer 12 er settur við augnhár á efra augnlok og að lokum er Baby Doll svartur maskari borinn á augnhárin. Hann gefur opnara augnaráð og þéttari og lengri augnhár. Varir: Touche Éclat penninn myndar góðan grunn fyrir varaliti og er hann því notaður í kringum og inn á varir. Varablýantur númer 6 er notaður til þess að ramma inn varir og til þess að halda varalitn­ um betur á. Að lokum er Rouge

Módel: Kristín Þ. Eskimo. Förðun: Ástrós Sigurðardóttir.

Volupté varalitur númer 33 settur á varirnar, hann gefur mikla næringu og þægindi.


Hárlitaráðgjöf Fáðu aðstoð við val á réttum litartón og leiðbeiningar um réttu skrefin við heimaháralitun.

Föstudagur 7. mars

kl. 12-17

Hagkaup Kringlunni

Laugardagur 8. mars

kl. 12-17

Lyfjum&heilsu Kringlunni

Mánudagur 10. mars

kl. 12-17

Lyfjum&heilsu Austurveri

Þriðjudagur 11. mars

kl. 12-17

Lyfju Lágmúla

Fimmtudagur 13. mars

kl. 12-17

Lyfju Smáratorgi

Föstudagur 14. mars

kl. 12-17

Lyfjum&heilsu Kringlunni

Laugardagur 15. mars

kl. 12-17

Hagkaup Smáralind

Mánudagur 17. mars

kl. 12-17

Lyfju Lágmúla

Þriðjudagur 18. mars

kl. 12-17

Lyfju Smáratorgi

Fimmtudagur 20. mars

kl. 12-17

Lyfjum&heilsu Austurveri

Föstudagur 21. mars

kl. 12-17

Hagkaup Kringlunni

Laugardagur 22. mars

kl. 13-18

Hagkaup Smáralind

Heiðar Jónsson Förðunarfræðingur og Image designer kennari frá First Impressions í Bretlandi. Diplómagráða í litafræðum frá L’Oréal Paris.


tíska & snyrtivörur

4

Helgin 7.-9. mars 2014

Paraben

P

Sem neytendur snyrtivara verðum við vör við að rekast á vörur með eða án paraben-efna. En hvað er paraben?

Höfuðhandklæðin frá Sif eru

saumuð úr gæðabómull. Létt og þægileg í notkun og henta jafnt síðu sem stuttu hári og dömum á öllum aldri.

Fáanleg í 12 litum

Nánar um sölustaði á facebook

araben-efni eru rotvarnarefni sem eru í flestum snyrtivörum og reyndar mikið af unnum mat líka. Þau eru í vörum eins og til dæmis kremi, sápu, hársápu, svitalyktareyði, sólarvörn og tannkremi. Þau lengja líf varanna og koma í veg fyrir óæskilega bakteríuog sveppamyndun. Paraben-efni hafa verið notuð í 70 ár við mikla vinsældir, eða þangað til fólk fór að efast um ágæti þeirra. Í lok síðustu aldar komu fram rannsóknir sem sögðu paraben-efni geta virkað sem estrógen hormón sem hafa áhrif á myndun brjóstakrabbameins. Í kjölfar-

ið fylltust blöðin og internetið af greinum um skaðsemi eða ekki skaðsemi efnanna. Andstæðingar parabenefna segja að þrátt fyrir að enn sé ekki hægt að tengja brjóstakrabbamein beint við parben-efnin þá sé best að vera á varðbergi og forðast þau. Fylgjendur notkunar paraben-efna segja tenginguna við krabbamein vera hræðsluáróður, ein rannsókn geti ekki staðhæft um alhliða skaðsemi þeirra. Þá koma fram enn aðrar gagnrýnisraddir sem segja framleiðendur geti notað enn skaðlegri efni en paraben í þeirra stað til að lengja líftíma varanna, og það sé engum í hag. Ástæðan fyrir því að efnin eru notuð er sú að þau eru

ódýr og virka vel. Ef framleiðendur ætla að halda verði niðri verður að finna annað ódýrt rotvarnarefni. Neytendur sem ákveða að nota ekki paraben verða að snúa sér að lífrænum og þar af leiðandi dýrari vörum, á meðan beðið er eftir nýjum rotvarnarefnum. Paraben er samheiti yfir nokkra undirflokka sem þykja misskaðlegir. Árið 2008 sendi Neytendavernd Evrópu frá sér yfirlýsingu þar sem tekin var fyrir skaðsemi methylparaben og ethylparaben, en nefndin gat ekki fullyrt um skaðleysi prophilparaben og butylparaben. Svo það er undir neytendum komið að taka ákvörðun og velja eða hafna eftir eigin sannfæringu.- hh

SuperStay better skin frá Maybelline

Miss manga maskari frá L´oreal

Ný lína förðunarvara sem lagar áferð og ásýnd húðarinnar. Gefur raka og náttúrulega þekju sem endist allan daginn. Farðinn er fáanlegur í 6 litum og hyljarinn í 2 litum.

Spennandi maskari sem inniheldur formúlu sem þykkir augnhárin svo um munar. Augnhárin fara ekki framhjá neinum þegar þessi maskari er notaður.

NÁTTÚRULEGAR HÚÐVÖRUR Aloe Vera gel Hand & Body Lotion Moisturizing Cream

Sölustaðir: Hagkaup, Víðir, Fjarðarkaup, Lyfja og fleiri apótek.

rar Frábæ r vöru úr ngu m ö g n i e u ruleg ú t t á n . efnum

CC kremin frá L´oreal Kremunum er ætlað að leiðrétta og samræma liti í húðinni og berjast gegn óvelkomnum litablettum. Fjólubláa CC kremið dregur úr þreytumerkjum húðarinnar, gráu tónana. Húðin verður fersk og lífleg. Græna CC kremið dregur úr roða í húðinni, hvort sem hann er yfir allri húðinni eða á ákveðnum svæðum. Bæði kremin henta öllum húðtýpum á öllum aldri.

MAX FACTOR Excess Volume Extreme Impact maskarinn Er nýr byltingarkenndur maskari með tvo bursta í sitt hvorum endanum. No. 1 er þykkingar maskari en bursti no. 2 er bursti sem gefur massífa svarta lakkáferð.

OLAY Regenerist CC kremið Innhiheldur rakagjafa, serum og farða. Kremið jafnar húðlitinn og dregur úr hrukkum og gefur húðinni fallegan ljóma og unglegra yfirbragð. CCkremið er ilmefnalaust og hentar húð sem er 45+. Inniheldur SPF 15. Í boði eru tveir litatónar, lightest skin tone og medium skin tone.


tíska & snyrtivörur

5

Helgin 7.-9. mars 2014

Ný herralína frá Nip+Fab Nip+Fab kynnir til leiks flotta línu fyrir herra, NIP+MAN. Línan inniheldur vörur fyrir bæði andlit og líkama í töff umbúðum.

Fyrir andlit

Nip+Man Turbo Face Wash er létt og djúphreinsandi gel sem gefur hreina og ferska húð. Má nota daglega í sturtunni og hentar vel í íþróttatöskuna.

Nip+Man Scrubbing Facial Wash er milt skrúbb-gel sem slípar yfirborð húðar svo hún verður mjúk, slétt og endurnærð.

Nip+Man After Shave Power Lotion kælir og róar húðina eftir raksturinn með rakagefandi áhrifum og langvarandi þæginda tilfinningu.

Nip+Man Daily Power Moisturiser er krem til daglegra nota fyrir alla sem vilja mjúka og heilbrigða húð. Rakabalm heldur húðinni mjúkri allan daginn.

Nip+Man Manotox er háþróuð formúla með LIFTONIN sem minnkar sýnilegar línur og hrukkur í andliti. Er einnig með góðum jurtaefnum sem slétta og mýkja yfirborð húðarinnar og gefa henni ferskt útlit.

Fyrir líkamann

Nip+Man Pec Fix er styrkjandi og mótandi gel fyrir brjóstvöðva og bringu. Til að fá sem bestan árangur er ráðlagt að nota Pec Fix tvisvar sinnum á dag.

Nip+Man AB Fix er létt gel formúla sem hjálpar við að þétta og styrkja húðina á kviðsvæði. Kraftmikil formúla með Gemmoslim og LaraCare sem vinna vel með daglegri hreyfingu og í ræktinni við að brenna umfram fitu og styrkja og þétta húðina á kviðnum.

Nip+Man Bicep Fix styrkir og bætir áferð húðar á upphandleggjum með formúlu úr Caffeine og LaraCare. Ráðlagt að nota tvisvar á dag til að fá sem bestan árangur.

Nip+Man Power Workout Fix er serum sem hitar stóru vöðvana upp fyrir átökin í ræktinni eða útivistinni. Gel-serum hjálpar til við að halda vöðvunum mjúkum og slökum eftir átakið af æfingum. Formúlan Vanillyl gefur langvarandi hita í vöðva án þess að gefa bruna tilfinningu og engiferolían gefur hressandi tilfinningu í vöðva.


tíska & snyrtivörur

6

Helgin 7.-9. mars 2014

Primer ar Primer, eða farðagrunnur, er vara sem allir förðunarfræðingar nota til að fullkomna áferð húðarinnar.

ÞESSI SÍVINSÆLI NÝKOMINN AFTUR Fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.880,-

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14

Visible difference Good morning frá Elizabeth Arden Morgun serum sem gefur húðinni samstundis kraft með kraftmikilli jurtablöndu og A vítamíni. Serumið er sett yfir dagkremið og er einnig góður grunnur sem gefur farðanum jafna, fallega og þétta áferð.

Powercell serum frá Helenu Rubenstein Ný og endurbætt, tvisvar sinnum meira af jurtastofnsfrumum sem minnka hrukkur og línur, styrkir og gefur húðinni heilbrigðan ljóma. Ásamt því að verja húðina gegn lífsstílsáhrifum. Húðin fær yngra yfirbragð á aðeins 5 dögum.

Powercell maskinn frá Helenu Rubenstein Eitt skipti með maska jafnast á við spa meðferð. Á aðeins 10 mínútum hverfa þreytumerki húðarinnar og húðin fyllist raka og verður endurnærð.

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

Ert þú búin að prófa ?

Powercell farðinn frá Helenu Rubenstein

Moroccan Argan oil sjampó og næring

Einstök blanda af Moroccan argan olíu sem smýgur inní hárið og endurnýjar það. Endurnýjar raka, gefur glans, mýkir og styrkir hárið. Verndar gegn hitaverkfærum og útfjólubláum geislum. Hentar öllum hárgerðum en sérstaklega lituðu hári.

Vel nærð húð með Episilk húðnæringunni Hyaluronic sýra er eitt af mikilvægustu undirstöðuefnunum í líkamanum til að viðhalda mýkt og stinnleika húðarinnar. Episilk húðnæringin nærir húðina og gefur henni tækifæri til að draga aftur í sig raka, en það gefur henni fyllingu og dregur úr fínum hrukkum. Episilk hjálpar þér að endurheimta ljóma og frískleika húðarinnar. Náttúruleg framleiðsla líkamans á Hyaluronic sýru minnkar með árunum, sem veldur því að húðin þornar frekar og hrukkur myndast.

Er með virku efnablöndunni sem er í Powercell línunni. Áferðin er létt og mjúk og gefur jafna og náttúrulega þekju. Veitir fallegan ljóma. Inniheldur einnig sólarvörn nr. 15.

Aquasource deep serum frá Biotherm Djúpur raki sem eykur ljómann í húðinni. Húðin er rakanærð í öllum húðlögum. Meiri ljómi, geislandi húð. Húðin verður þéttari og áferð húðarinnar fallegri. Létt og frískandi gel með fallegri perluáferð. Yndislegur frískandi ilmur.

Episilk Q-10 húðnæring – öflug vörn gegn öldrun hyaluronic-sýra og hið kraftmikla andoxunarefni Q-10 sem gefur húðinni í senn djúpan raka, næringu og yngri áferð. Hægt að nota eitt og sér eða með öðrum Episilk húðnæringum. Notið Episilk á raka húðina og undir rakakrem fyrir einstaka fyllingu.

Episilk húðnæringin hefur fengið stórkostleg viðbrögð frá viðskiptavinum:

Forever youth liberator serum frá YSL Serum sem vinnur á hrukkum, eykur teygjanleika, gefur ljóma. 4 sinnum meiri áhersla á Glycanactif. Frelsar endurnýjunarferlið, virkjar yngingarferlið og styrkir húðina. Glycanactif hegðar sér eins og lykill til að frelsa unglega ásjónu húðar.

Solla Eiríks. Á Gló segist hreinlega „Elska“ Episilk húðnæringuna og notar hana alltaf. Marta Eiriksdóttir Hot yoga kennari notar alltaf Episilk og segir að það sé ein besta húðnæringin, sem gefur heilbrigt útlit.

Ebba Guðný heilsugúru og sjónvarpkokkur í heilsuþáttunum Eldað með Ebbu sem eru sýndir á RÚV, er mjög hrifin af Episilk húðnæringunni og segir að húðin verði sléttari og fær fallegan ljóma. Episilk fæst í Heilsuhúsinu, Lifandi Markaði og völdum Lyfja verslunum.


nýtt

KOmdU meÐ bROddAnA

nú eR viÐKvæm húÐ mÍn tilbúin Vinnur á ROÐA, ÞURRK Og stReKKtRi húÐ ÁN PARABENA, LITAR- OG ILMEFNA

niveA.com


tíska & snyrtivörur

8

Helgin 7.-9. mars 2014

Vorlitirnir

Les 4 ombres frá Chanel Ný og beturbætt . Nýja formúlan nær fullkomleika í litasköpun, fangar lipurð blæbrigðanna og magnar yfirborðs áhrifin. Nýju augnskugga palletturnar koma í safni átta nýjum settum, innblásnum af tweed, vinsælasta efni Chanel hússins.

Forever Youth Liberator andlitskrem frá YSL Andlitskremið hentar öllum húðgerðum, einnig viðkvæmum. Kremið vinnur á línum, eykur teygjanleika, styrkir húðina og gefur ljóma. Kremið inniheldur Glycanactif, byltingarkennda tækni fyrir húðina.

Vernis in love frá Lancome Fallegir litir fyrir sumarið. Fullkomlega mjúkt og glansandi lakk sem hrindir frá sér vatni. Engar rákir og er fljótt að þorna. Endingargóðir litir og auðvelt í notkun. Naglalökk sem fara vel með neglurnar þínar. Hentar vel á hendur og fætur.

Souffle D´éclat laust púður frá YSL Nýtt púður sem faðmar húðina. Púðrið er silkikennt og veitir létta og lýtalausa áferð og mikinn náttúrulegan ljóma. Púðrið kemur í þremur litum og hentar öllum húðgerðum og öllum aldri.

Flottar buxur !

Rouge pur couture Vernis á lévres frá YSL Nýir fallegir sumarilitir. Gljái sem fullkomnar stílinn. Auðveldur í notkun þökk sé sérstaka burstanum sem er sá eini sinnar tegundar á markaðnum. Byltingarkennd formúla sem nær hámarks glans með léttri þekju, frískleika, mýkt og þægindum. Litarefni sem framkallar litinn og hámarks endingu.

Gallabuxur með axlaböndum á 9.900 kr. Stærð 38 - 48

Pleðurbuxur á 8.900 kr. Stærð 38 - 48

Gloss volupté frá YSL Ný gloss með nýrri kynslóð formúlu. Nýju glossin veita einstakan speglaljóma sem auka endurkast ljóss og sjáanlegt rúmmál vara, þökk sé filmu sem myndast af vinýlfjölliðu. Filman sléttir og jafnar áferð á yfirborði vara og leggur áherslu á ljóma vara. Glossin gefa mikinn glans, mynda létta klísturlausa áferð og hafa 10 sinnum meiri olíur. Frumlegur bursti sem myndar 3D kúrfu. Glossin koma í 13 einstökum og heillandi litum.

Perfect Hydrating BB Cream frá Shiseido Kremið hylur bletti og jafnar út húðina í eina jafna áferð. Húðin verður geislandi með bjartan ljóma. Húðin verður fyllt raka og þægindum. BB kremið fæst í tveimur litatónum.

Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16

Forever youth liberator serum frá YSL Serum sem vinnur á hrukkum, eykur teygjanleika, gefur ljóma. 4 sinnum meiri áhersla á Glycanactif. Frelsar endurnýjunarferlið, virkjar yngingarferlið og styrkir húðina. Glycanactif hegðar sér eins og lykill til að frelsa unglega ásjónu húðar.

La laque couture frá YSL Nýir sumarlitir voru að koma. Hreinir litir sem ná fram ótrúlegum glansi. Naglalakkið verndar neglurnar ásamt að halda raka. Þekja vel og þorna fljótt.

Nýju vorlitirnir frá Alessandro Eingöngu selt á hársnyrtistofum

Fallegir nýjir litir sem einnig fást í Striplac. Striplac er snilldin ein, engin þörf er á naglalakkaeyði því þú plokkar hann af eins og andlitsmaska. Striplac þekur einstaklega vel og endist í ca 10 daga án lagfæringa.


Helgin 7.-9. mars 2014

NÝJAR VÖRUR

Nýja vorlínan frá Lancôme La Base Pro, undirfarðinn er borinn á húðina. Húðin verður áferðarfallegri og farðinn endist lengur. Hentar vel fyrir konur með blandaða og opna húð. Miracle air de teint farðinn er næst borinn á húðina með förðunarbursta. Teint Miracle penninn er settur undir augun til að draga úr baugum. Til að leggja meiri áherslu á kinnbein er Blush Rose settur á kinnbein og epli kinna. Þetta er nýr ferskur ljóma kinnalitur sem mótar og lýsir upp litarhaftið. Augabrúnablýantur Sourcils Pro númer 30 er notaður til að skerpa augabrúnir. Augnlínan er mótuð með Hypnose crayon khol wp númer 7. Lancôme kynnir nýja ómissandi Hypnose Crayon Khol vatnshelda augnblýanta sem fást í 6 nýjum litum. Mjúk og smitfrí áferð með extra djúpum lit. Á augun var notuð mjög falleg, Hypnose palletta, fimm lita, númer DO6. Fyrst er settur ljósbleikur skuggi yfir allt augnlokið, síðan mildur fjólublár skuggi yfir allt neðra augnlokið, því næst dökkfjólublár skuggi í glópuslínuna að miðju neðra augnloki (blanda vel saman svo komi engin skil). Til að gefa augnförðuninni meiri sjarma setjum við Hypnose Doll eyes spinelle rose, fallega bleikan glimmer skugga, á mitt augnlokið. Má líka nota hann varir og kinnar. Lokapunkturinn fyrir augun er Hypnose Star, svartur maskari

FATNAÐUR Í STÆRÐUM 42-56

SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR Vorum að fá sendingu með JÓLIN fallegum fermingarkjólum og STÆRÐIR 14-28

síðkjólum fyrir Árshátíðina. Sjáðu úrvalið og pantaðu Skoðaðu úrvalið á www.curvy.is eða í netverslun okkar www.curvy.is Sendumí frítt um landokkar allt* að Nóatún 17 komdu verslun

Módel: Kristín Lív. Eskimo. Förðun: Kristjana Guðný Rúnarsdóttir.

Sendum frítt um allt land

sem þéttir og gefur mikla lyftingu. Á varirnar var fyrst sett Gloss in love volumizer, hann eykur blóðflæði í varirnar svo þær verða þrýstnari. Á miðju varanna setjum við Hypnose doll eyes spinella rose, smá glimmer. Sjarmerandi fyrir sumarið. Neglur hafa verið í aðalhlutverki að undanföru. Lancôme hefur svarað því kalli heldur betur með Vernis in Love gel naglalökkunum, ein umferð nægir og koma engar rákir í neglunar. Nýasta undrið frá Lancôme er undirlakk „Vernis in Love númer 030 undercoad“ sem gerir öll lökk bjartari og endingarbetri. Yfirlakkið er bjartur bleikur litur, Vernis in Love númer 366.

Afgreiðslutími í verslun okkar að Nóatúni 17 Alla virka daga frá kl: 12-18 Laugardaga frá kl: 12-16 Sími 581-1552 Nóatún 17 , 105 RVK www.curvy.is

Ráð frá förðunarmeistaranum Kristjönu:

Oft er betra að klára augnförðunina alveg, áður en farðinn er borinn á húðina. Þá er einfalt að taka augnskuggann af, ef hann hrynur niður. Ef augnskugginn situr fastur í farðanum, geta konur virst vera með dökka bauga undir augum.

Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina ENGLAND • SKOTLAND • ÍTALÍA • SPÁNN

Nemum í alþjóðlegum fagháskólum gefst einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hugmynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Í boði er hagnýtt nám, sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni og er í góðum tengslum við alþjóðleg fyrirtæki.

www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun

Nemendur hafa aðgang að vel búnum rannsóknar- og vinnustofum og kennarar eru reyndir sérfræðingar á sínu sviði. Háskólanám erlendis í hönnun, listum, miðlun, stjórnun, eða tísku opnar einnig möguleika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði.

Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060

Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16

E S S E M M 2013 / 05

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir lauk námi í fatahönnun hjá IED Barcelona árið 2012 og vann síðan eitt ár í borginni. „Ég hefði átt að vera komin með góðan skammt af sól eftir árin í Barcelona, en samt var erfitt að flytja heim í rokið og rigninguna“ „Ég hef verið dálítið upptekin af endurvinnslu, en lokaverkefnið mitt í IED tengdist því. Á Spáni er miklu meiri vitund um endurvinnslu en hér heima.“

Kolbrún er nýlega gengin til liðs við Kirsuberjatréð á Vesturgötu. „Nú er ég að gera það sem mig hefur alltaf dreymt um, ekki að fjöldaframleiða heldur vinna hlutina sjálf, hægt og rólega. Þetta verður ein og ein flík í einu og engin þeirra eins. Hugmyndin á bak við Kirsuberjatréð gengur út á að hönnuðirnir vinna allt sjálfir. Ég smellpassa inn í það fyrirkomulag.“ Sjá nánar: www.facebook.com/kolbrunreykjavik


tíska & snyrtivörur

10

Helgin 7.-9. mars 2014

 Mulier undirföt

Uppskriftir, Lopi, Prjónar, Rennilásar og Tölur. Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is

Full búð af fallegum vörum

Ekki klámmyndasexí heldur þægileg

Hverfisgötu 105 Sími 551 6688

Mulier er nýtt íslenskt fyrirtæki í eigu Örnu Sigrúnar Haraldsdóttur og Jónínu de la Rosa en þær stöllur kynntust í Listaháskólanum þar sem þær voru saman í árgangi, Jónína í arkitektúr og Arna Sigrún í fatahönnun. Fyrirtæki þeirra hannar undirföt og mun fyrsta línan þeirra líta dagsins ljós í lok mars á Hönnunarmars, í innsetningu í versluninni Evu við Laugarveg.

Helgartilboð: Skór 19.990 Taska 7.990

H

WE LOVE SHOES Smáralind S: 511 2020

Vor í lofti!

Full búð af nýjum vörum

Laugavegur 58 · S. 551 4884 still@stillfashion.is stillfashion.is

ugmyndin að línunni fæddist á ferðalagi um Evrópu þegar Jónína var nýhætt með kærastanum. Hana langaði í ný undirföt til að undirstrika nýtt upphaf. „Eftir dágóða leit tók hún eftir því að ef hana langaði í falleg undirföt þá stóðust þau ekki væntingar. Undirföt eiga veita góðan stuðning og ef hún fann þannig undirföt þá fannst henni þau annaðhvort hallærislega ömmu­ leg eða klámmyndasexí og hvorugt heillaði hana,“ segir Arna Sigrún. Jónína sá þarna gat í markaðinum og ákvað í kjölfarið að leita til Örnu Sigrúnar sem þekkti betur markaðinn og framleiðsluferlið. Samstarfið var hafið og hugmyndaheimur Mulier byrjaði að þróast. „Við leggjum áherslu á að undirfötin séu falleg, þægileg, smekklega sexí og hafi gott notagildi. Við viljum vera lausnamiðað hönnunar­ fyrirtæki sem reynir hverju sinni að framleiða góða vöru á sanngjörnu verði. Við hönnum allt undir kjörorðunum „smart, sexy og sensible“. Þar sem

Arna Sigrún og Jónína vilja hanna undirföt sem eru kynþokkafull og þægileg á sama tíma.

þetta er okkar fyrsta lína þá byrjum við smátt og notumst við nokkur vinsælustu brjóstahaldara­ sniðin. Svo munum við bæta við sniðum hvort sem það er í nýjum eða eldri línum. Þessi fyrsta lína er mikið úr fíngerðu netaefni, en planið er að bæta við blúndumunstri sem við hönnum sjálfar í mjúku og þægilegu efni. Blúndur eru nefnilega eiginlega alltaf annað hvort með blómamunstri eða doppótt,“ segir Arna Sigrún. Jónína er hálfspænsk svo þær ákváðu að fram­ leiða undirfötin á Spáni. Verksmiðjan sem þær vinna með á sér 40 ára framleiðslusögu og sam­ starfið gengur vonum framar. „Aðal markhópur Mulier er konur á aldrinum 25 til 55 ára en það þýðir ekki að merkið sé ekki fyrir yngri eða eldri konur. Við viljum vera með breitt úrval af stærð­ um því við höfum tekið eftir að það vantar mikið af stærðum fyrir konur með lítinn búk og stærri skálar,“ segir Arna Sigrún. Þessar drífandi konur eru ánægðar með sam­ starfið við Hönnunarmars. „Stefnan er svo tekin á að selja vöruna í verslanir eftir pöntunum. Við verðum þó líka með til sölu á heimasíðu sem við erum að vinna að. Ef íslenskir kaupmenn taka vel í hugmyndina er ekkert því til fyrirstöðu að varan verði komin í verslanir í sumar.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is


tíska & snyrtivörur

11

Helgin 7.-9. mars 2014

Nafnið, GuSt, er í raun undirskrift Guðrúnar Kristínar Sveinbjörnsdóttur fatahönnuðar, sem merkt hefur hönnun sína GuSt frá upphafi. Hönnun GuSt er tímalaus, stílhrein, nýstárleg eða allt í senn, en hún hefur alltaf einhver skemmtileg og stundum óvænt smáatriði sem gera hverja flík einstaka.

Gust Ingólfsstræti 2

Glæsilegur og klassískur kjóll gerður úr vönduðu ullarblönduðu efni og með ekta leðri. Stílhrein og tímalaus flík sem mun endast um ókomin ár. 42.300 kr.

Sími 551 7151

Toppur úr mjúku viscose efni, fallegt hálsmál með vínrauðum og gráum böndum gera toppinn sérstakan og sparilegan. Verð 18.500 kr.

Klæðilegur og mjög þægilegur kjóll úr viscose teygjuefni, notalegur fyrir íslenskt hitastig og hentar við fjölmörg tækifæri. 28.900 kr.

Hlín Reykdal festi. Hvort sem festin er einfalt bundin eða tvöföld þá er hún klassísk og eftirtektarverð, fullkomin við hvaða tilefni sem er. Íslensk hönnun og framleiðsla.

Hjónin Hlín Reykdal og Hallgrímur Sigurðs-

Simply Black Spandex 8.900 kr. Leggingsbuxur úr Nylon Spandex m/ aðhaldsteygju í mitti.

Body Shaper 7.900 kr. Aðhaldsbuxur úr Nylon Spandex m/háu mitti til að nota innanundir buxur og kjóla.

son, reka saman hönnunarstúdíóið Hlín Reykdal. Hlín Reykdal er menntaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands en sérhæfir sig í fylgihlutum og litasamsetningum. Skartgripir Hlínar er allir framleiddir og hannaðir á vinnustofu þeirra í Reykjavík. Hlín er best þekkt fyrir skartgripi úr trékúlum

Töskuskraut eða lyklakippa, þitt er valið. Sem skraut og taskan fær nýjan blæ, sem lyklakippa og leit að lyklum er leikur einn. Fullkomin gjöf fyrir þig og þína. Handmálaðar og framleiddar á vinnustofu Hlínar Reykdal í Reykjavík.

Armband eftir Hlín Reykdal, handmálaðar trékúlur í dásamlegum sumarlegum litum, hentar við öll tækifæri.

en hver einasta kúla er handmáluð og hver skartgripur er einstakur.

www.hlinreykdal.com Fb: Hlín Reykdal Hönnun Hlínar er seld í öllum helstu hönnunar- og skartgripabúðum.

Hjá Anna María Design eru hannaðir fallegir handsmíðaðir skartgripi úr gulli og silfri. Anna María notar fjölbreytta íslenska náttúrusteina í hönnun sína ásamt öðrum náttúrusteinum. Verslunin og verkstæðið hennar eru í hjarta Reykjavíkur á Skólavörðustíg 3 s.5510036 Curry Peg Pants w/undercover Body Shaper 19.900 kr. Víðar buxur með vösum og áföstum aðhaldsbuxum að innan. Há aðhaldsteygja í mitti. Koma einnig í svörtu.

www.annamariadesign.is

Silfurarmband með íslenskum mosaagat.

14 kt gullhringur með þremur demöntum.

14 kt gullhringur með grænum turmalin.

Teygjan á buxunum sér um að halda vel við mittið og magann og móta þannig línurnar. Buxurnar aðlagast líkama þínum, veita stuðning og gott aðhald. Þær haldast kyrrar á sínum stað svo ekki þarf að hysja þær upp eða laga til. MuffinTopKiller buxurnar móta línurnar og draga fram allt þitt besta! Á MuffinTopKiller.com er hægt að skoða yfir 30 aðrar týpur – fyrir frekari upplýsingar endilega hafið samaband info@MuffinTopKiller.com.

 Fashion Academy Reykjavík

Spennandi nám í snyrtifræði hjá Beauty Academy

B

eauty Academy er deild undir Fashion Academy Reykjavík þar sem boðið er upp á skemmtilegt og skapandi árslangt nám í snyrtifræði. Kennt er í dagskóla og er námið lánshæft hjá LÍN. „Við tökum á móti nýjum nemendum þrisvar sinnum á ári, í mars, ágúst og nóvember og fer því hver að verða síðastur að skrá sig en nú er tekið við umsóknum fyrir næstu önn og hefst námið 24. mars,“ segir Stefanía Marta Katarínusdóttir, skólastjóri Beauty Academy. Hjá Beauty Academy er boðið upp á framúrskarandi menntun með það að markmiði að undirbúa nemendur sem best undir frekara nám á snyrtistofu. „Kennslan er bæði verkleg og bókleg og hentar báðum kynjum. Við leggjum áherslu á að námið veiti nemendum færni, sjálfstraust og skilning á mikilvægi faglegra vinnubragða,“ segir Marta. Kennararnir eru óhræddir við að nota óhefðbundnar kennsluaðferðir

og hafa nemendur til dæmis farið í Heiðmörk að tína jurtir sem þeir notuðu svo til að útbúa snyrtivörur eins og kornakrem, olíur, andlitsvatn og krem. Vettvangsferðir eru einnig hluti af náminu. „Eitt sinn bauð Bolli Bjarnason, sérfræðingur í húðlækningum, okkur til sín og fræddi um það nýjasta í húðlækningum. Við höfum einnig heimsótt Össur, Sif Cosmetics og Bláa lónið og kynnst áhugaverðu starfi þar.“ Margt er um að vera hjá Beauty Academy þessa dagana, eins og til dæmis þátttaka á Ísmótinu. „Við komum að RFF og fleiri skemmtilegum verkefnum. Við höfum heyrt að nemendum okkar finnist árið allt of fljótt að líða og vilja fá að vera eitt ár í viðbót. Við tökum vel á móti gestum og hvet ég alla til að koma í heimsókn til okkar í Ármúla 21.“ Nánari upplýsingar um námið má nálgast á RFA.is og á Facebook-síðunni Fashion Academy Reykjavik.

Hjá Beauty Academy er boðið upp á skapandi og skemmtilegt árslangt nám í snyrtifræði. Spennandi vettvangsferðir eru hluti af náminu og þessa dagana taka nemendur þátt í Ísmótinu og RFF. Stefanía Marta Katarínusdóttir er skólastjóri Beauty Academy.


VORLITIR 2014

Yves Saint Laurent kynning í LYFJUM & HEILSU KRINGLUNNI FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS*. 20% afsláttur af öllum vörum á kynningu. Sérfræðingur frá Yves Saint Laurent aðstoðar við val á snyrtivörum og kynnir m.a. nýju vorlitina, ný laus púður, gloss Volupte og Manifesto edt. ilminn. *6.-9. MARS.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.