MÍ | 2017
1
5
8
10
14
EFNISYFIRLIT
BLS. 3 ÁVARP RITARA
BLS. 16 NEMENDUR SEM SNÚIÐ HAFA AFTUR
BLS. 4 ÁVARP SKÓLAMEISTARA
BLS. 17 SÓLRISUDAGSKRÁIN
BLS. 5 RUDDABOLTINN
BLS. 18 NEMENDARÁÐ MÍ
BLS. 6 KENNARAR SVARA
BLS. 20 TVÍFARAR MÍ
BLS. 8 ÚTSKRIFTARFERÐ 2017
BLS. 22 MORFÍS
BLS. 10 SÓLRISULEIKRITIÐ
BLS. 24 NEMÓQUIZ
BLS. 12 GETTU BETUR
BLS. 28 STJÖRNUSPÁ
BLS. 13 MOTTÓHORNIÐ
BLS. 30 ÁRSHÁTÍÐ 2017
BLS. 14 1. DESHÁTÍÐIN
BLS. 32 ÁVARP FORMANNS LEIKFÉLAGS MÍ
BLS. 15 ÁVARP FORMANNS
BLS. 34 RITNEFND
AMETYST
2
Sólrisublað | 2017
SNERPA EHF
Ávarp ritara
Sólrisublað MÍ 2017 Ritstjóri Julo Thor Rafnsson Ábyrgðarmaður Jón Reynir Sigurvinsson Ljósmyndari Hrafn Snorrason Hönnun og umbrot Grétar Örn Eiríksson Próförk Julo Thor Rafnsson
J
ulo Thor Rafnsson heiti ég og er ritstjóri blaðsins. Vil endinlega að þið kvartið í mig ef að ykkur líkar eitthvað illa við forsíðuna því að Jón Reynir kom ekki nálægt þessu. Ég byrjaði á að redda mér liði til að vera í ritnefndinni og gekk það frekar vel. Ég er góður í að fresta hlutunum þar til á síðustu stundu og því var byrjað frekar seint að verkinu og framkvæmdir hófust því ekki fyrr en í lok janúar. Komið var að því að safna auglýsingum og gerði ég það ásamt Helgu Þórdísi Björnsdóttir sem gekk eins og í sögu. Febrúar var helvíti skrautlegur þar sem að ég átti að skila blaðinu inn 22 febrúar og það átti að koma úr prentun 28 febrúar. Þetta er samt búið að vera helvíti gaman og lærdómsríkt og er einnig búinn að kynnast nokkrum nýjum krökkum. Ég ákvað að skíra blaðið MAKE MÍ GREAT AGAIN þar sem að Morfís liðið okkar er að gera góða hluti sem hafa ekki verið gerðir í langan tíma sem og að nemandaráðið er að hreinsa upp skítinn frá því í fyrra. Að lokum vil ég þakka Grétari fyrir að hanna blaðið og ritnefndinni fyrir alla hjálpina. Njótið blaðsins og gleðilega Sólrisu.
Ritnefnd Magnús Þórir Þorsteinsson Jón Ómar Gíslason Anna Margrét Hafþórsdóttir Bergrín Guðmundsdóttir Birta Lind Garðarsdóttir Elísabet Finnbjörnsdóttir Natalía Snorradóttir Prentun Leturprent Upplag 2000 stk.
Julo Thor Rafnsson
MÍ | 2017
3
ÁVARP SKÓLAMEISTARA Á sumrin á norðurhvelinu, þegar norðurhvelið hallar í átt til sólar, rís sólin í norðaustri og sest í norðvestri. Sólin er þá í nyrstu stöðu við sumarsólstöður og þá er dagurinn lengstur á norðurhvelinu. Við sumarsólstöður sest sólin ekki norðan norðurheimskautsbaugsins og rís ekki sunnan suðurheimskautsbaugsins. en í byrjun mars er hæðin orðin um 17° en til viðmiðunar er þvermál sólar hálf gráða.
S
ólrisuhátíðin er aðalhátíð Menntaskólans á Ísafirði og má segja að þessi hátíð sé aðalsmerki skólans og kemur fram í merki skólans sem er guli liturinn. Sólrisuhátíðin er nú haldin í 44. sinn ef aðdragandinn frá apríl 1973 er talinn með en hátíðin var fyrst nefnd 1974. Nafnið tengist endurkomu sólarinnar í Skutulsfjörðinn. Ef vel viðrar þá byrjar sólin fyrst að varpa geislum sínum inn um glugga bóknámshúss Menntaskólans 23. janúar og síðan á Eyri við Skutulsfjörð 25. janúar eða nánar tiltekið á Sólgötuna. Sólgata hét áður Steypuhúsagata, því hús númer 5 við götuna var fyrsta steinsteypta húsið á Ísafirði sem var byggt árið 1905. Þann dag er sólris um kl 11.13. Sólin er svo í hásuðri kl. 13.45 og er þá sólarhæðin orðin 6,3 gráðum yfir sjóndeildarhringnum sem er hæfilega mikið til að hún nái að rísa yfir fjöllunum fyrir botni Engidals eða nánar tiltekið yfir Þóruskarði. Nú sást til sólar í Skutulsfirðinum 26. janúar eins og á síðasta ári Næstu daga þar á eftir hefur sólin hækkað um 0,33° fyrir hvern dag eða sem nemur þvermáli sólar á tæpum þremur dögum. Frá sólardeginum 25. janúar líða svo 147 dagar þar til sólin hefur náð hæstu stöðu eða 47,4 gráðum og er þá 23,5 gráðum frá miðbaug himins. Hádegi hjá okkur er þá kl. 13.29 . Dagurinn er hins vagar orðin jafn langur og nóttin 20. mars eða sem kallast þá vorjafndægur en þá er sólarhæðin í hásuðri í 23,5 gráður, sem er sama og halli jarðmöndulsins en það er einmitt halli jarðmöndulsins sem orsakar árstíðarskipti og mislengd dags og nætur. Þar sem staðsetning sólar á himinhvolfinu breytist hægt og rólega yfir árið, breytist einnig dagleg leið hennar þvert yfir himinninn (vegna snúnings jarðar) með árstíðunum. Það þýðir að á fyrsta degi vors eða hausts, þegar sólin er við jafndægur, rís sólin beint í austri og sest beint í vestri. Þegar norðurhvelið hallar frá sólinni og vetur er á norðurhvelinu, rís sólin í suðaustri. Dagsbirtu nýtur þá í innan við tólf klukkustundir á meðan sólin skimar lágt yfir sjóndeildarhringnum í suðri og sest í suðvestri. 4
Sólrisublað | 2017
Sólrisuhátíðin hefur skipað veglegan sess í menningarlífi bæjarfélagsins og á þeim tíma er eins og skólinn og samfélagið renni saman í eina heild og njóta afraksturs metnaðarfulls framlags nemenda. Dagana 7. og 8. mars verða Gróskudagar en þá er breytt út af formlegri námskrá og námsefnið nálgast með öðrum hætti en í hefðbundnum kennslustundum. Óhefðbundnir kennsludagar við Menntaskólann á Ísafirði eiga sér langa sögu og má rekja upphafið til nýjungar sem komið var á að frumkvæði nemenda á vormisseri 1975 og hlaut nafnið gróskudagar. Voru gróskudagar fyrst haldnir um mánuði eftir Sólrisuhátíð. Þá eins og oft síðar voru tveir til þrír dagar í röð notaðir til skapandi verkefna sem nemendur völdu sér sjálfir. Löngu síðar voru óhefðbundnir kennsludagar felldir inn í Sólrisuhátíðina eins og nú er gert. Sólrisunefnd og gróskudaganefnd, öðrum nemendum og öllum þeim sem unnið hafa að undirbúningi Sólrisuvikunnar færi ég þakkir fyrir þeirra framlag. Allir íbúar Ísafjarðarbæjar og nærliggjandi sveitarfélaga ættu að finna áhugaverða viðburði í dagskrá Sólrisuhátíðar MÍ og styðja við menningarstarf nemenda skólans með góðri þátttöku. Gleðilega Sólrisuhátíð! Jón Reynir Sigurvinsson Skólameistari
RUDDABOLTINN
2016
H
in árlegi Ruddabolti fór fram á gervigrasvellinum á Torfnesi þann 16. September síðast liðinn. Þar voru saman komin fimm lið úr karlaflokki og þrjú lið í kvennaflokki. Keppnin fór að öllu leiti vel fram og var lítið sem ekkert um meiðsli. Í Karlaflokki bar liðið ,,Það er rassgat” sigur af hólmi og í kvennaflokki var það liðið ,,Hells Angels” sem bar sigur úr býtum. Kolfinna Brá Einarsdóttir var valin sem besti leikmaðurinn í kvennaflokki og í karlaflokki var Elmar Atli Garðarsson valinn bestur. Kvöldið var svo kvatt með ruddalega góðu Partý í félagsheimilinu í Hnífsdal. Veitt voru verðlaun í báðum flokkunum. Flest allir nutu kvölsins vel og komust heilir heim.
MÍ | 2017
5
KENNARAR SVARA
1. Hver er uppáhalds nemandinn þinn? 2. Hvaða kennara myndirðu taka með þér á eyðieyju og af hverju? 3. Ef þú værir áfengi hvaða áfengi værirðu? 4. Með eða á móti vegan? 5. Besti staðurinn til að djamma á? 6. Hvort myndirðu vilja að prumpa í hvert skipti þegar þú sest niður eða kúgast í hvert skipti sem þú opnar munninn og talar?
JÓI STÆ 1. Sésna, Allir þeir nemendur sem eru duglegir og jákvæðir. 2. Kvenkynskennari, þessar elskur eru svo skemmtilegar þótt þær séu grimmar. Þetta var svolítið hættuleg spurning. 3. Líkjör. 4. Ég er ekki vegan en ég skil afstöðu þeirra. Í framtíðinni þarf fólk að breytast í vegan en ég er ekki tilbúinn til þess. 5. Þar sem saman kemur skemmtilegt fólk. 6. Sko, ef maður þarf að tala dálítið mikið þá er betra að prumpa, en ef maður tekur tillit til viðstaddra þá er betra að kúgast.
JÓNAS 1. Allir. 2. Ég er að hugsa um að hafa hana Friðgerði því hún er svo vön að hugsa vel um stráka. 3. Ég væri Koníak XO 4. Ég er rosalega með vegan þótt að áramótaheitið mitt sé að verða ekki vegan 2017. 5. Félagsheimilið í Hnífsdal það er bara svoleiðis. 6. Ég held frekar kúgast því mér þykir svo vænt um fólkið í kringum mig.
DÓRÓTHEA 1. Hver er uppáhalds kennarinn ykkar? 2. Umm.. ég myndi velja Önnu Jónu því það er gaman að tala við hana. 3. Jáaaa ehmm.., þetta er góð spurning. Í fyrsta lagi drekk ég ekki áfengi en veljum einhvað fallegt alcahol, ég segi bara Cyclohexanol. 4. Með, því grænmeti er gott. Ég myndi samt vilja verða vegan ef ég væri með einka kokk. 5. Ég djamma mjög lítið, þannig að ég vel bara heima hjá mér. 6. Allan daginn að prumpa, því það er töluvert þæginlegra. Skítt með þá sem eru í kringum mig. Maður opnar munninn meira heldur en að setjast niður.
6
Sólrisublað | 2017
SÓLRÚN 1. Maður gerir ekki upp á milli nemenda sinna, ekki frekar en barnanna sinna. 2. Óguuuuuð, Jónas efnafræðikennara því hann er svo skemmtilegur. 3. Freyðivín, því það hressir fólk við. 4. Uggghh, fólk má vera vegan fyrir mér svo lengi sem ég þarf ekki að gefa þeim að borða, ég myndi bara senda þá út í garð og gefa þeim gras að éta. 5. Sjallinn á Ísafirði á menntaskólaárunum. 6. Ég myndi velja prump og koma mér vel fyrir áður enn að tíminn byrjar – ekki sjéns að ég geti þagað heila kennslustund.
FOSSDAL
1. Ómægat, mjög margir nemendur eru uppáhalds. 2. Fer eftir því hvernig eyja það er, ef það væri eldfjalla eyja væri það Jón Reynir því hann veit allt um eldfjöll. Annars myndi ég taka Sólrúnu því að hún er skemmtileg og úrræðagóð og gaman að vera nálægt henni. 3. Ég væri mjög gamalt Koníak. Já bíddu nei, ég væri gamalt skoskt Viskí. 4. Okey.. sko, fólk á rétt á sínum lífsstíl þannig að ég er ekki með né á móti, mér finnst allavegana gott að borða kjöt. 5. Aðal djamm staðurinn var Þórskaffi í Reykjavík, blessuð sé minning hans. 6. Æjj, ég held ég velji bara prumpið, það er lengra frá skynfærunum.
EMIL 1. Get ekki gert upp á milli nemenda. Ég held upp á alla nemendur en bara mismikið. 2. Friðrik, því hann er svo skemmtilegur og góður drengur. 3. Gott Koníak. 4. Hlutlaus. 5. Félagsheimilið í Húnaveri. 6. Fáránleg spurning sem ég neita að svara.
MÍ | 2017
7
6 1 0 2 RFERÐ
A T F I R K ÚTS V
ið vorum úti á Magaluf í 2 vikur. Við gistum á hóteli sem heitir BH Mallorca. Það var frekar næs, helling af rennibrautum og sundlaugum á svæðinu. Það var alltaf eitthvað að gerast á hótelinu, meðal annars tónleikar með David Guetta sem voru geðveikir! Við fórum í báta partý á Pirates Reloaded sem er frekar skemmtileg sýning og öðruvísi upplifun. Fórum líka á Night of the Frozen Dead sem er svona hryllingsstaður, það var bæði skemmtilegt og ógnvekjandi. Svo voru bara nokkrar verslunarferðir í Palma, strandarferðir, út að borða (Tom Brown’s <3) og geðveikt djamm. Þetta var ótrúlega skemmtileg og ógleymanleg ferð!
8
Sólrisublað | 2017
MÍ | 2017
9
Þ
etta árið ákvað leikfélag MÍ að setja upp leikritið “Cry baby” eða “Vælukjói” eins og við köllum það á góðri íslensku. Leikstjórann köllum við svo Ingrid Jónsdóttir, betur þekkt sem Halla hrekkjusvín í gamla Latabæ fyrir ykkur sem muna. Leikritið sjálft hinsvegar meikar engan sens, ekkert frekar en lífið. Það er eiginlega hægt að líkja því svolítið við Rómeó & Júlíu! Nema, það deyr enginn í endann. Það eru semsagt ósætti milli tveggja “stétta”. Skerjarar: Ruslalíður og Úrhrök. Kantarar: Fína fólkið Vælukjói ,skerjari, verður ástfanginn af Allison ,kantari. Og Allison eins og allar aðrar stelpur er yfir sig ástfangin af Vælukjóa. Mjög flott og vel uppsett leikrit um unga ást.
10
Sólrisublað | 2017
Við náðum líka smá tali af aðaleikurunum okkar: Kristín:
Hvað er það besta við þetta leikrit? – „Það besta er að ég er búin að kynnast svo mikið af geðveikt næs og skemmtilegu fólki og búin að læra heilan helling!“ Eitt orð sem lýsir þessu leikriti og upplifun þinni af því? – „Bestíheimi <3“ Hver ertu í leikritinu? – „Ég leik Allison Williams, mjög feimna - en verðandi grjótharða gellu (samt ekki)”
Pétur:
Hvað dró þig í þetta leikrit? – „Ég og Emma vorum mikið búin að vera að tala um það að ég væri hennar hægri hönd í þessu öllu... en annars má segja að ég hafi bara troðið mér inn í þetta eins og flest annað“. Hvernig líst þér á leikstjórann? – „Ingrid? Hún er bara toppleikstýra og alveg fædd í það að sparka aðeins í rassgatið á okkur leikurunum“.
MÍ | 2017
11
1.Hver talaði fyrir andann í Aladín eitt? a) Robin Williams b) Robin Williams c) Laddi myndi ég halda Svar: Robin Williams 2. Hvað gerist ef þú kastar rauðum stein ofan í blátt vatn? a) Hann sekkur b) Hann sekkur c) Ágiskun: Steinninn litar vatnið og það verður fjólublátt Svar: Hann blotnar 3. Ef þú ert með þrjá banana og þú borðar einn banana, hvað eru margir bananar eftir? a) 2 b) 2 c) Tæknilega séð 2 en með hýðinu 2 ½ Svar: Enginn því þér fannst hann svo góður að þú borðaðir hina líka. 4. Hvað fer bæði upp og niður en er alltaf á sama staðnum? a) Lyfta b) Maður í lyftu c) Pass Svar: Stigi 5. Hvaða söngvari lést 11. maí 1981? a) Freddie Mercury? b) John Lennon c) Elvis Prestley et Robert Bob Marley et John Lennon Svar: Bob Marley 6. Hvaða tegund af bíl var notaður í Back to the future myndunum? a) dmc delorean b) DeLorian c) Var það ekki Delorien eða eitthvað þannig Svar: De Lorean 7. Hvað heitir höfuðborg Nígeríu? a) Reykjavík? b) Zimbabwe c) Hun heitir Lagos Svar:Abuja 8. Hvaða dvergur lék í Batman returns 92´? a) Danny Devito lék penguin b) Pass c) Bjarni Pétur Marel Svar: Danny Devito 9. Hver vann Superbowl 2017? a) Patriots b) Patriots c) New England Patriots vann Svar: Patriots 10.Hvaða eiginleika þarf súr gúrka að hafa til að teljast lögleg í Connecticut? a) Hún má ekki innihalda neitt heróín b) Styttri en 10 cm c) Hún þarf að vera súr Svar: Hún þarf að geta skoppað.
12
Sólrisublað | 2017
GETTU BETUR a) Kolbeinn b) Veturliði c) Ína
G
ettu betur liðið okkar í ár er ekki af verri endanum og samanstendur af Kolbeini Sæmundi Hrólfssyni, Ínu Guðrúnu Gísladóttur og
Veturliða Snæ Gylfasyni. Við náðum ekki eins langt í ár eins og í fyrra en náðum þó að vinna útvarpskeppni gegn VA, 24-18 sem er ferlega vel gert. Við héldum þá áfram í 16 liða úrslit og keppum á móti Fjölbrautaskóla Garðarbæjar. Eftir það var þátttöku okkar lokið í ár.
BÚAÐSTOÐ EHF
S.Þ.H VERKTAKI EHF
MOTTÓHORNIÐ Magnús Orri Magnússon “ef þú getur ekki skeint þér með hægri notaðu þá vinstri”
Gunnar Örn Eiríksson “Ef það er ekki sterkt þá er það ekki rétt Áfengi”
Amel Rós Magnúsdóttir “blow up the speakers”
Daria Oszkinis “spooning only ever leads to one thing... forking”
Hilda María Sigurðardóttir “Sleeping is my drug, my bed is my dealer and my alarm clock is the police”
Bjarni Pétur Marel Jónasson “ég er feitur í dag og ég verð feitur á morgun, hvort sem ég borða þetta eða ekki”
Lilja Ómarsdóttir “Live a Gucci life”
Ingibjörg Guðmundsdóttir “ you can always retake a class, you cant relive a party”
Slavyan Yordanov “Learn to say “no” without explaining yourself”
Kjartan Óli Kristinsson “aldur er bara tala”
Ína Guðrún Gísladóttir “Lífið er núna”
Aron Ingi Gestsson “Ég fæ fiðrildi í magann þegar ég hugsa um sjálfan mig”
Patrekur Darri Hermannsson ”fuck bitches get money”
Telma Ólafsdóttir “If tomorrow isn’t the due day today isn’t the to do day”
Hildur Bryndís Jónsdóttir “Why be moody when you can shake your booty”
Júlíana Unnsteinsdóttir “Pizza all day, every day, þangað til ég dey”
MÍ | 2017
13
1. DESHÁTÍÐIN 2017 1. des í ár var tekinn með stæl , Steindi og Auddi tróðu upp og var stemmningin rosaleg. Elín og Lúlú sáu um matinn sem var gómsætur. Á ballinu komu fram Aron Can og Bent og héldu fjörinu uppi.
14
Sólrisublað | 2017
ÁVARP FORMANNS
K
Eftir matinn var komið að ballinu sem var ekki síðra þar sem dj AK-47 hitaði upp fyrir Aron Can og Bent. Eftir það tók við jólafríið frábæra. Strax eftir áramót fór allt á fullt að undirbúa Árshátíðina og safna í ritnefnd og sólrisunefnd. Svo kom loksins að Árshátíðinni þar sem Núpsbræður elduðu þennan frábæra mat og Lalli Töframaður veislustýrði þar. Eftir matinn var komið að ballinu þar sem að sjáfsögðu dj AK-47 hitaði upp fyrir Alexander Jarl sem var geggjaður! Ritnefndin er núna búin að vera á fullu að gera þetta frábæra blað sem ég vona að þið séuð að njóta alveg til fulls. Sólrisunefndin er einnig búin að vera á fullu að skipuleggja sólrisuhátíðina, sem er oft sagt að sé hápunktur í félagslífinu og get ég alveg verið sammála því. Að sjálfsögðu er leikritið á sínum stað þar sem Cry Baby verður frumsýnt, ég mæli hiklaust með því að fara á það, frábær skemmtun fyrir alla. Hér í þessu blaði er hægt að kynna sér dagskrána í sólrisuvikunni og vona ég að sem flestir taki þátt í henni til að gera hana eins skemmtilega og mögulegt er.
omiði sæl kæru MÍ-ingar. Að mínu mati er þetta skólaár búið að vera geggjað og ég held að það séu flestir sammála því. Strax í byrjun þessa skólaárs var Busaballið haldið þar sem okkar elskulegi dj AK-47 þeytti skífum. Svo eftir það var það hinn eini og sanni Ruddabolti sem var bara nokkuð góð þátttaka í. Sigurliðið í karlaboltanum hét “Það er rassgat” og sigurlið kvenna hét “Hells angels”. Svo eftir það fór allt á fullt Ég vill óska ykkur öllum gleðilegrar Sórisuhátíðar og MAKE MÍ að skipuleggja 1. des því við ætluðum okkur svo sannarlega að GREAT AGAIN! T.d með því að virða sætareglur! gera hann eftirminnilegan og ég tel að það hafi heppnast mjög vel. Helgin byrjaði á partýi í Rögvaldarsal sem var sennilega besta partý sem ég hef farið í. Svo á laugardeginum var komið Aðalbjörn Jóhannsson að 1. des þar sem okkar elskulegu Lúlú og Ella elduðu þennan formaður nemendafélag menntaskólans á Ísafirði. glæsilega mat á meðan þeir Auddi og Steindi jr veislustýrðu.
ÍSLANDSPÓSTUR
BAKARINN EHF.
MÍ | 2017
15
NEMENDUR SEM SNÚIÐ
HAFA AFTUR TIL MÍ Spurningar : 1. Af hverju komst þú aftur í MÍ ? 2. Hvað varstu lengi frá skólanum? 3. Hvaða kennara saknaðir þú mest frá MÍ?
SILJA SJÖFN SÖLVADÓTTIR
1. Djammið og eitthvað 2. C.a. eitt og hálft ár 3. Krissa Vigg (djók) ;D
INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR
1. Ég saknaði að vera í MÍ
og saknaði vina minna og Vilmars 2. Ég var í þrjá mánuði 3. Fossdal
RANNVEIG SIGRÍÐUR ÞORKELSDÓTTIR
1. Ég kom aftur, því ég átti eiginlega
enga vini á Akureyri og var mjög einmana ha ha 2. Ég var í eina viku en var helminginn af þeim tíma í Reykjavík 3. Saknaði Stellu alveg frekar mikið
EYGLÓ INGA BALDURSDÓTTIR
1. Vegna þess að mig langaði það og
þurfti ekki að flytja strax suður til þess að læra það sem ég ætla að læra. 2. Þrjár vikur eða eitthvað 3. Fossdal
16
Sólrisublað | 2017
SÓLRISUDAGSKRÁIN Föstudagurinn 3. mars: Skrúðganga kl 12, kaffi. Brot úr leikriti í Edinborg. NÁTTFATANÓTT Í SKÓLANUM. Mí flugan byrjar. Mánudagurinn 6. mars: Nesti: KYNNING á sólrisuvikunni. Matur:Tacoveisla, frostpinnar hjá Lúlú. Kvöld: Djúpa laugin og MÍ flugan. Þriðjudagurinn 7. mars: Nesti: Hlutaleikurinn. Matur: Pubquiz á milli borða. Kvöld: MÍ flugan. Miðvikudagurinn 8. Mars: Nesti: Minute to win it leikir. Matur: SUMO GLÍMA. Kvöld: LAZERTAG og MÍ flugan. Fimmtudagurinn 9. mars: Nesti: Appelsínuleikur. Matur: Hver er maðurinn og MÍ flugan. Föstudagurinn 10. mars: Nesti: Allt fyrir aurinn. Matur: Hamborgaratilboð á Húsinu. Kvöld: PARTÝ, Flashback, Mí flugan. Laugardagurinn 11.mars: 80’s BALL MÍ | 2017
17
Friðrik Þórir Hjaltason Gjaldkeri
Hjalti Hermann Gíslason Sprellikall
Julo Thor Rafnsson Ritari
NEMENDARÁÐ 2016 - 2017 18
Sólrisublað | 2017
Emma Jóna Hermannsdóttir Formaður Leikfélags
Ingunn Rós Kristjánsdóttir
Helga Þórdís Björnsdóttir
Málfinnur
Menningarviti
Aðalbjörn Jóhannsson Formaður NMÍ
MÍ | 2017
19
TVÍFARAR SKÓLANS
HÁKON ERNIR <-> BANGSÍMON
20
GÍSLI RAFNSSON <-> WILLEM DAFOE
JÓN ÓMAR <-> KIND
KOLFINNA BRÁ <-> MARA WILSON
KRISTÓFER ALBERT <-> ALASTAIR RENDALL
MAGNÚS ORRI <-> BUDDY PINE
ANTON <-> BRYNJAR BRYNJAR <-> ANTON
Sólrisublað | 2017
Sólrisuhátíð ÍSLAUS OFURKÆLING
Hátíð æsku og framfara. Hátíð gæfu og gengis. Við erum hreykin af dugnaði og framtaki ykkar.
Lausnir fyrir matvælaiðnað um allan heim skaginn3x.is
' '
' '''SANDRA' ''''''''''''DE'CLERCQ'
is'a'Belgian'Master'in' Organiza.onal'Psychology'with'a' passion'for'personal'growth.' ' She'combines'her'coaching' techniques'(NLP,'System'theory,' Voice'dialogue,…)'with'the'power' of'the'Enneagram.' ' She'has'been'using'the'Enneagram' every'day'the'last'10'years'and'has' met'several'thousands'of'clients.'
Discover)yourself)&)others) with)the)Enneagram) Þingeyri,'13'&'14'November'2017' A'Workshop'to'Help'You:' ' f Discover'your'main'drives'and'unconscious'basic'fears' f Realize'how'you'put'yourself'in'one'of'the'nine'boxes' f Be'kinder'to'yourself'and'others'because'you'see'the'good' inten.ons' f Become'the'best'version'of'yourself' f Work'through'conflicts'in'a'construc.ve'way' f Learn'how'to'approach'other'people'effec.vely'
“Sandra'is'excep.onnel'in'her'approach.'She'makes'the'enneagram'something'to'guide'you'the'rest'of'your'life.“' For'more'informa.on'you'can'contact'former'par.cipants:''Marij'Colruyt,'Gísli'Halldorsson,'Gísli'Rafnsson,'Wouter'Van'Hoeymissen,' Janne'Kristensen,'Katrin'Emma'Stöcklin,Gerður'EðvarðsdóMr,'Alain'De'Cat,'…''' '
If'you'want'to'be'on'the'mailing'list'and' receive'the'invita.on'or'you'have'ques.ons' Contact:'marijcol@gmail.com' '
MÍ | 2017
21
MORFÍS M
orfís er mælsku og rökræðukeppni milli íslenskra framhaldsskóla. Liðið í ár er ekki af verri endanum en þar sitja þau Ingunn Rós Kristjánsdóttir, Þórður Ingólfur Úlfur Júlíusson, Ívar Tumi Tumason, Veturliði Snær Gylfason og Hákon Ernir Hrafnsson. Þau hafa líka verið að standa sig frábærlega !! Unnu þau 32.liða úrslit og var keppnin gefin þeim í 16.liða (af hræðslu? Já nú vitum við ekki...) og kepptu þau svo við ML í 8.liða úrslitum sem þau rústuðu. Heildarstigafjöldi þeirrar keppni var 2759 og ræðumaður kvöldsins var Ingunn rós með 535 stig. Sólveig Rán Stefánsdóttir er liðsþjálfarinn og er hún mjög stolt af sínu liði. Morfís er hinsvegar keppni fyrir fólk sem kann að rífa kjaft. Sem þau kunna svo sannarlega og erum við bara frekar mikið stolt af þeim ! GULL AF MÖNNUM!
22
Sólrisublað | 2017
SPURNINGAR SEM VIÐ SPURÐUM LIÐIÐ. Spurningar: 1.Hvað vakti áhuga þinn á að fara í Morfís liðið? 2.Merkúrius eða Venus? 3.Ef þú yrðir að vera einhver kennari í MÍ í einn dag, hver myndir þú vilja vera og afhverju? 4.Ef þú fengir að ráða hvaða dýr þú mættir vera í einn dag, hvaða dýr myndir þú velja og afhverju?
INGUNN RÓS:
1. Ég álpaðist bara inn á æfingu í fyrra og fannst geðveikt gaman! Elska líka bara að rökræða og hafa rétt fyrir mér. 2. Uranus. 3. Andrea Harðar, til að komast að því hvort hún sé í raun og veru vélmenni. Hún er of klár það hlýtur að vera eitthvað skrítið.... 4. Hundur. Er algjör tík.
Efri röð frá vinstri: Veturliði Snær Gylfason, Ingunn Rós Kristjánsdóttir, Hákon Ernir Hrafnsson, Kolbeinn Sæmundur Hrólfsson. Neðri röð frá vinstri: Ívar Tumi Tumason, Sólveig Rán Stefánsdóttir, Þórður Alexander Úlfur Júlíusson (Úlfur Júlíusson).
ÚLFUR:
1. Eining fyrir að tala fyrir framan fólk... uuu já takk! 2. VENUS! 3. Jói stæ augljóslega 4. Kengúra
ÍVAR TUMI:
1. Bara veit það ekki... Langaði bara að prófa. 2. Venus 3. Pabbi minn (Tumi) því apparantly eru allar stelpurnar að deyja yfir honum.... 4. Letidýr... Því þá þarf ég ekki að gera rassgat.......
VETURLIÐI:
1. Ég hef alltaf haft gaman af því að flytja ræður og hafa rétt fyrir mér.
2. Venus 3. Úff, erfitt að svara, ætli ég segi ekki bara Andrea Harðar til þess að komast yfir þá gríðarlegu þekkingu sem hún býr yfir. 4. Hrafn, eða allavega einhver fuglategund, af því að hversu awesome væri það að geta flogið?
HÁKON:
1. Var búinn að hafa áhuga á að vera með í þessu um nokkurn tíma en var samt á báðum áttum. Ingunn sannfærði mig síðan að vera með í Morfís í einhverju partýi þegar hún var komin með í aðra tána. 2. Venus 3. Myndi vilja vera Andrea Harðar. Sá hana um daginn hlaupa á hlaupabretti í klukkutíma ánægð tónlistar og þarf bara að vita hvað er i gangi í höfðinu á henni. 4. Myndi vera haförn. Eru til tignarlegri dýr, nei.
MÍ | 2017
23
NEMÓQUIZ
HVERSU VEL ÞEKKIR ÞÚ NEMENDARÁÐIÐ OKKAR? 1. Hvar finnst þér best að sofa eftir djamm? a. “Við klósettsetan erum orðnir góðir vinir...” b. Bara í fína rúminu mínu, mæli með ;) c. Heima hjá mér. d. Í faðmi fjölskyldunnar. e. Í fangaklefa. f. Í rúmi. g. Uppi í rúmi eftir að vera búin að borða djúsí samloku. 2. Ef þú mættir fara í bað með einum kennara hver væri það? a. Andreu Harðar. b. Krissa Sig ensku kennara og horfa á einhverja skemmtilega mynd.
c. Krissa Vigg. d. Stella. e. Stellu allan daginn! f. Tuma allan daginn! g. Tuma. 3. Hvað finnst þér best að drekka á djamminu? a. “Má þetta bara vera í blaðinu?” b. “Æji leiðinlegt, ég drekk ekki.” c. Bacardi razz í vatn. d. Sódavatn og sítrónu. e. Stellu allan daginn. f. Töfrateppi. g. Vodka í djús. 4. Ef að Jón Ómar væri dýr hvaða dýr væri hann? a. Belja því hann drekkur svo mikla mjólk. b. Górilla. c. Kind. d. Lamb. e. Lamb. f. Ljón. g. Rolla. 5. Hver er mesta byttan í Nemó? a. Emma Jóna-alltof auðvelt. b. Ég ætla að segja Bjössi. c. Julo kallinn. d. Julo. e. Julo... f. Það er Julo Thor Rafnsson. g. Það er Julo. 6. Hvert er þitt lífsmottó? a. “Allt yfir 5 er yfirvinna.” b. “Hafðu gaman af lífinu!” c. “Hakuna Matata.” d. “Run free.” e. “Skol og skidt med det.” f. “Það reddast.” g. “Það var hlegið af Louis Armstrong, núna er hann þarna uppi að hlægja af þeim.”
7. Hver er uppáhalds businn þinn? a. Birkir Eydal.
24
Sólrisublað | 2017
SVÖR: 1. a) Aðalbörn b) Helga c) Friðrik d) Hjalti e) Julo f ) Emma g) Ingunn 2. a) Ingunn b) Friðrik c) Hjalti d) Julo e) Aðalbjörn f ) Helga g) Emma 3. a) Ingun e) Emma f ) Friðrik g) Ingunn 6. a) Julo b) Emma c) Aðalbjörn d) Hjalti e) Friðrik f ) Helga g) Ingunn 7. a) Hjalti b) Helga c) Ingunn d) Julo e) Aðalbjörn f ) Emm b) Aðalbjörn c) Hjalti d) Julo e) Friðrik f ) Ingunn g) Helga 11.a) Hjalti b) Helga c) Emma d) Julo e) Aðalbjörn f ) Friðrik g) Ingunn 12. a) Aðalbjörn b) Friðrik c) He f ) Friðrik g) Julo 15. a) Ingunn b) Emma c) Julo d) Friðrik e) Hjalti f ) Helga g) Aðalbjörn 16. a) Julo b) Hjalti c) Aðalbjörn d) Helga e) Ingunn f ) Friðrik g) Emma 1
b. Birna Sig hún er meistari. c. Ína. d. Ívar Tumi. e. Karl Eron, hann lætur alltaf fara svo vel um sig í gryfjunni. f. Pétur, því hann er bestur. g. Ætli það sé ekki Jón Ómar svona í fljótu bragði. 8. Hver er að standa sig verst í Nemó? a. Ef við tölum um 1. Des þá Julo! b. Ég myndi halda Julo. c. Hjalti er allavega að gera minnst. d. Hjalti er ekki að standa sig vel. e. Hjalti. f. Hjalti. g. Við erum hræðileg. 9. Hvað er uppáhalds stellingin þín? a. “Hvað þýðir það?” b. “Jesús Kristur.” c. “No comment.” d. Doggy. e. Fætur upp á axlir ;) f. Spoon. g. Trúboðastellingin er sú eina sem Jesús leyfir. 10. Hver er reynsla þín af kynlífsleikföngum? a. Ekki mikil... b. Ekki svo mikil. c. Ég hef enga reynslu. d. Helvíti fín bara. e. Hún er engin og það er bara dagsatt. f. Takmörkuð. g. Þokkaleg. 11. Smokkur eða ekki smokkur? a. “Alltaf öryggið á oddinn.” b. “Í guðanna bænum notiði smokk.” c. “Krakkar notiði smokk.” d. Ekki smokkur. e. Smokkur “alltaf öruggur”. f. Smokkur “safe sex”. g. Smokkur. 12. Hver er uppáhalds liturinn þinn? a. Blár. b. Grænn. c. Blár. d. Vínrauður. e. Grænn. f. Fjólublár. g. Blár held ég.
14. Besta ráð við þynnku ? a. “Ég hef aldrei verið þunn sko.” b. 1 paratabs, 1 íbúfen, banani og aquarius. c. Drekka ekki. d. Drekka hálfan líter af mjólk þegar maður kemur heim. e. Láta mömmu hugsa um mig. f. Leggja sig. g. Ofnæmislyf. 15. Uppáhalds kennarinn þinn? a. Andrea Harðar. b. Dóróthea. c. Jói Stæ. d. Krissi Sig. e. Sólrún. f. Sólrún. g. Það er hún elsku Kata mín. 16. Sturluð staðreynd um sjálfan þig? a. Ég átti gervipíku sem heitir Amel en Ívar Tumi stal henni. b. Ég er í megrun. c. Ég er virkilega háður eyrnapinnum. d. Ég fæddist með gat í hjartanu. e. Ég hata öll nagdýr. f. Ég kann á Saxófón. g. Get farið í handahlaup með einni hendi og borðað pylsu í leiðinni.
17. Þú ert fastur á eyðieyju hvern úr nemó myndirðu vilja hafa með þér? a. “Julo, hann væri svo auðveld bráð ef ég yrði svangur.” b. “Ég myndi taka Julo því hann myndi hafa samband við
colruyt og láta fljúga sér heim.” c. “Julo, því hann finnur pottþétt asnalega leið til að redda sér heim.” d. “Helgu því hún er svo vinaleg.” e. “Helgu, því hún er mesti kvenmaðurinn í Nemó.” f. “Helgu, hún er alltaf svo jákvæð.” g. “Julo því hann kann að byggja kofa”
18. Sleipiefnið þitt er búið, hvað notar þú í staðinn? a. Blistex varasalva. b. Hlynsýróp... ég fíla það þegar það er erfiðara. c. Kókosolíu. d. Matarolíu. e. Smjörva. f. Vaselín. g. Vodka.
13. Hvernig er nemendaráðið búið að standa sig í ár? a. “Allavega erfitt að toppa 1.Des.” b. “Mér finnst það vera búið að standa sig mjög vel, en þér?” c. Bara ógeðslega vel. d. Frábærlega. e. Sæmilega. f. Vel vona ég. g. Very well.
nn b) Emma c) Hjalti d) Helga e) Aðalbjörn f ) Julo g) Friðrik 4. a) Friðrik b) Hjalti c) Aðalbjörn d) Ingunn e) Emma f ) Helga g) Julo 5. a) Helga b) Julo c) Hjalti d) Aðalbjörn ma g) Friðrik 8. a) Aðalbjörn b) Hjalti c) Friðrik d) Helga e) Julo f ) Emma g) Ingunn 9. a) Julo b) Friðrik c) Emma d) Helga e) Aðalbjörn f ) Hjalti g) Ingunn 10. a) Emma elga d) Hjalti e) Julo f ) Ingunn g) Emma 13. a) Helga b) Aðalbjörn c) Ingunn d) Friðrik e) Julo f ) Emma g) Hjalti 14. a) Emma b) Ingunn c) Helga d) Hjalti e) Aðalbjörn 17. a) Aðalbjörn b) Friðrik c) Helga d) Hjalti e) Julo f ) Ingunn g) Emma 18. a) Helga b) Emma c) Julo d) Friðrik e) Aðalbjörn f ) Ingunn g) Hjalti
MÍ | 2017
25
GAMLA BAKARÍIÐ
HÁRSTOFAN MARÍA
PUNT SNYRTISTOFA
KLÆÐAKOT EHF
SAMSKIP
SJÓVÁ
26
Sólrisublað | 2017
MÍ | 2017
27
STJÖRNU Steingeit 22. des – 20. jan
Það verður mikið að gera hjá þér næstu vikurnar og skólastressið mun alveg fara með þig. Það veldur því að þú munt ekki ná öllum áföngunum í skólanum og mamma þín og pabbi senda þig í nunnuskóla í Pakistan.
Vatnsberi 21. jan – 18. feb
Skólinn er nýbyrjaður aftur eftir gott jólaafrí og þú er í rauninni ennþá í jólafríinu í anda. Mætingin þín er skelfileg og Jón Reynir kallar þig á fund og ætlar að vísa þér úr skólanum. Þú kemst upp með það með því að sýna honum steinana sem þú fannst í fjörunni sama morgun.
Fiskur
19. feb – 20. mars Það liggur vel á þér og þú ætlar svo sannarlega að taka þig á og byrjar að mæta í sund með Emil kennara. Hann kennir þér að gera þessa grænu drykki og kennir þér að synda. Alltaf eftir góðan sundsprett munið þið skella ykkur í sauna og hann fræðir þig um hesta. Að lokum muntu vita allt sem tengist hestum.
Hrútur
21. mars – 20. apríl Þú vaknar einhvern daginn og þá er öll fjölskyldan búin að yfirgefa þig því að þú ert leiðinleg/ ur og virðir engan. Mæli með að þú farir að taka þig á og byrjar að virða fólk almenninlega.
Naut
21. apríl – 21. maí Á næstu helgi er partý í kúluhúsinu. Þú ert næst/ur til að detta í tjörnina
Tvíburi
22. maí – 20. júní
Tvíburi 22.maí – 20.juní 你會找到合適的蓋拉/人誰最終你問吃飯與家人,然後事實證明,她是阿姨/叔叔你
28
Sólrisublað | 2017
USPÁ 2017
Krabbi
21.júní – 22 júlí Þú ert sumarmanneskja. Mamma þín og pabbi eiga skítnóg af peningum og splæsa á þig ferð til sólarlanda þegar þú ert kominn með nóg af vetrinum . Ert kallaður ofdekraði pabbastrákurinn/stelpan af vinunum. Vilmar er örugglega vinur þinn.
Ljón
23. júli – 22. águst Þú ert ljón sem þýðir að þú ert nískupúki. Það er enn og aftur partý á helginni þar sem að djúsinn er frír. Þú ákveður að mæta snemma og drekka hann allann svo að þú þurfir ekki að kaupa þér djús sjálfur. Eftir það ferðu á SOPANN fræga og endar kvöldið alveg á hausnum. Til hamingju með afrekið, fórst frítt á djammið.
Meyja
23. águst – 22. sept Þú gerist vegan og sleppir ekki að nefna það við fólk á meðan þú talar við það. En veistu, öllum er sama.
Vog(ur)
23. sept – 22. okt Jæja nú er komið gott, hringdu snöggvast í 530-7600 eða sendu póst á vogur@saa.is
Sporðdreki
23. okt – 21. nóv
Ekkert spennandi. Því miður.
Bogamaður 22. nóv – 21. des
Helgin er að skella á og allir vinirnir/vinkonurnar eru að rífa sig í gang nema þú því þú ætlar frekar að vera heima með kæró að horfa á mynd og éta snakk. Skammastu þín!
MÍ | 2017
29
ÁRSHÁT Árshátíðin í ár var haldin 11. febrúar á hinni frægu Edinborg. Þangað mættu prúðbúnir nemendur í fullu fjöri. Lalli töframaður hélt uppi stuðinu á meðan á matnum stóð og Edinborgarbræður sáu um kræsingarnar, sem voru ekki af verri endanum.
Eftir matinn skelltu flestir sér í millipartý, þar sem var hitað upp fyrir ballið. DJ Ásgeir Kristján peppaði allt í gang á ballinu og þar á eftir fylgdi Alexander Jarl og var með “good shit performance”.
Hildur Bryndís Jónsdóttir Mér fannst bara drullu gaman sko, man ekki allt en þúst, það sem ég man var heavy gaman:))
Hilmar Adam Jóhannsson Mér fannst árshátíðin bara mjög fín, það var mjög góður matur en myndi segja að ballið hafi verið skemmtilegast. Erna Kristín Elíasdóttir Mér fannst hún bara mjög skemmtileg, gaman af skemmtiatriðunum, maturinn fínn og ballið æðislegt.
Sigríður Elma Björnsdóttir Árshátíðin var bara drullu góð, toppnæs stemmning!
Arndís Þórðardóttir Mér fannst mjög gaman á árshátíðinni! Maturinn var ágætur og ballið var mjög skemmtilegt! :) Mesti gallinn var kannski uppistandarinn, en annars fannst mér þetta allt gaman.
Karen Embla Guðmundsdóttir Mér fannst mjög gaman á matnum og árshátíðin yfir höfuð var algjör hit og mikið fjör á henni, en því miður þurfti Hjalti að halda á mér heim áður en Alexander Jarl fór á sviðið sem ég var mega pepp fyrir, greinilega of.. En ég frétti að hann hefði verið klikkaðslega góður. Gjaldkerinn var reyndar aðeins of góður á því og það fór ekki framhjá mörgum þegar hann ældi út í horni á dansgólfinu, en vel gert nemó!! Eruð killin´it. Takk fyrir sjúka árshátið
30
Sólrisublað | 2017
ÍÐ 2017
MÍ | 2017
31
ÁVARP FORMANNS LEIKFÉLAGS MÍ Sæl veriði og gleðilega Sólrisu.
S
em formaður leikfélags er það hlutverk mitt að halda utan um uppsetningu á hinu árlega Sólrisuleikriti. Í ár erum við að setja upp Vælukjóa, leikrit sem byggt er á myndinni Cry Baby eftir John Waters. Þar fór Johnny Depp með aðalhlutverk. Sýningin inniheldur tónlist, söng, dans og auðvitað frábæran leik. Við vorum svo heppin að Ingrid Jónsdóttir sem leikstýrði í fyrra vildi koma aftur til okkar og hjálpa okkur að setja upp þessa mögnuðu sýningu. Hún er að koma öllum vel út úr skelinni og hjálpa okkur að ná tökum á persónunum sem við leikum. Það er alls ekki lítið af hæfileikafólki í skólanum og sáum við strax í prufunum hversu skemmtilegt og flott þetta gæti orðið. Það er mikil vinna og tími sem fer í svona verkefni. Ég vil þakka öllum þeim frábæru nemum í MÍ sem koma að þessari sýningu, leikurum, tónlistar-, tækni- og aðstoðarfólki. Án ykkar allra væri þetta auðvitað ekki hægt. Sonja Katrín Snorradóttir og sýningarstjórinn Dagmar Iða Hermannsdóttir fá kærar þakkir fyrir allt. Sérstakar þakkir til Péturs Ernis Svavarssonar fyrir að vera besta hægri hönd sem fyrir finnst. Einnig fá þær Sigrún Pálmadóttir og Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir í Tónlistarskóla Ísafjarðar mínar bestu þakkir fyrir alla hjálpina með sönginn. Það er algerlega ómetanlegt að hafa aðgang að svona flottu fagfólki þegar maður tekst á við svo krefjandi verkefni. Eins og flest í lífinu þá var þetta ekki bara skemmtilegt alltaf, svona starfi fylgir stress og stundum meira stress en allt gamanið og félagsskapurinn bætir það svo sannarlega upp. Þetta er án efa með því skemmtilegra sem ég hef gert og ég get varla beðið eftir því að sýna íbúum bæjarins það sem við höfum verið að vinna að síðustu mánuði. Ég vona að sem flestir mæti því þetta er skemmtun sem þið viljið ekki missa af.
32
Sólrisublað | 2017
Emma Jóna Hermannsdóttir
Námsmenn
Fylgstu með tilboðum í Íslandsbanka Appinu Stúdentakortið og Íslandsbanka Appið gera lífið skemmtilegra Handhafar Stúdentakortsins fá fjölbreytt og spennandi tilboð sem koma sér vel fyrir námsmenn. Náðu í Íslandsbanka Appið og sjáðu tilboðin streyma til þín. Sæktu Íslandsbanka Appið á islandsbanki.is/app
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
Facebook MÍ | 2017
33
Anna Margrét Hafþórsdóttir Jón Ómar Gíslason
Bergrín Guðmundsdóttir
RITNEFN 34
Sólrisublað | 2017
Birta Lind Garðarsdóttir
Natalía Snorradóttir
Julo Thor Rafnsson
Magnús Þórir Þorsteinsson
Elísabet Finnbjörnsdóttir
ND 2017 MÍ | 2017
35
ISLENSKA/SIA.IS FLU 82359 11/16
BÓKAÐU FRAM Í TÍMANN ALLTAF ÓDÝRARA Á NETINU
V ER Ð F R
FLUGFELAG.IS
ÍSAFJÖRÐUR
AKUREYRI
REYKJAVÍK
EGILSSTAÐIR
Á
7.500 kr. FR Á R E Y
K JAVÍK
FLUGFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ því að skipuleggja sig fram í tímann, stytta ferðalagið og fljúga á milli landshluta. Vertu og| 2017 bókaðu flugið núna á FLUGFELAG.IS 36 tímanlega Sólrisublað