29. árg. 1. tbl. ágúst 2014
NÝTT ÁKLÆÐI SETT Á KIRKJUBEKKINA Síðasta haust voru kirkjubekkirnir bólstraðir og þrifnir. Nú er heimabanka ykkar kæru safnaðarfélagar. Nú í haust munum við kominn fallegur heildarsvipur; nýtt teppi, nýr dúkur og nýtt aftur senda valgreiðslukröfunar. áklæði á bekkina sem gerir kirkjuna okkar enn fallegri. Mikið verk sem unnið var af safnaðarstjórn. Auðvitað er öllum í sjálfs vald sett hvort þeir greiða kröfuna. Það er engin kvöð en margt smátt gerir eitt stórt og hjálpar okkur að Þessi framkvæmd, ásamt utanhússmálun fjármagnast af fram- viðhalda fallegu kirkjunni okkar. kvæmdasjóði kirkjunnar. Ekki er útlit fyrir að hægt verði að mála kikjuna að utan vegna vætutíðar í sumar en það verður þá gert Einnig er hægt að leggja beint inn á reikning framkvæmdanæsta sumar ef veður leyfir. Framkvæmdasjóðurinn er tilkominn sjóðs kirkjunnar í Arion banka. Númerið er: 0327-26-490269 með góðum viðtökum ykkar á valgreiðslum sem sendar eru í kt. 490269-2749 og er allur stuðningur vel þeginn.
Orð Sérans: Grín er prófsteinn á trúna. Án hláturs væri vegur trúarinnar leiðinlegur.
Guðsþjónustur