Þór Vigfússon - Í litum | In colour

Page 1

Ă? litum | In Colour


Þór Vigfússon

Í litum | In Colour 13. október til 22. desember 2017




Þór og litirnir Jón Proppé

Í öllu umróti síðustu hundrað ára hafa hugmyndir okkar snúist við að minnsta kosti hundrað sinn­ um. Það á við um stjórnmál og hagkerfið en líka um heimssýn okkar, heimspeki og menningu. Það er ekki nóg með að hver hugmyndin reki aðra og allar vísi í ólíkar áttir heldur er allt að gerast í einu. Það er eiginlega allt í bendu eða flækju og þegar við reynum að rekja upp hnútinn verður til ný flækja sem við ráðum ekki við. Svissneski heim­ spekingurinn Max Picard notaði hið alþýðlega þýska orð Durcheinander til að lýsa þessu ástandi og taldi það vera lykilinn að uppgangi fasismans á fjórða áratug síðustu aldar. Hvað sem um það verður sagt er erfitt að henda reiður á menningu og hugmyndasögu okkar tíma. Þeir sem fjalla um listir þekkja það vel að um leið og maður þykist hafa náð að skilja eða skilgreina


það sem nýjast er koma aðrir listamenn og gera

okkur hafði ekki sjálfum dottið í hug að nefna það.

óreiðunni og ógninni sem samtíminn færir okkur.

Helgi Þorgils Friðjónsson, Rúrí, Ívar Valgarðsson,

eitthvað allt annað – eitthvað sem engan veginn

Þeir höggva á hnútinn eins og Alexander mikli

Einhver listamaður kemur aftan að manni, klapp­

Ólafur Lárusson og Rúna Þorkelsdóttir.

rúmast innan skilgreiningarinnar. Nemendur í

gerði í Frýgíu fyrir meira en tvö þúsund árum. Allt

ar á öxlina og segir: „Mundu að þetta er bara

listasögu tuttugustu og tuttugustu og fyrstu aldar

í einu áttum við okkur á því að það þarf ekki svo

rautt, gult og blátt – ferningur, þríhyrningur og

merki minimalismans síðustu áratugi þótt hann

fórna höndum þegar þeir sjá allar þær stefnur og

mikið til að búa til eitthvað sem hefur merkingu

hringur.“

hafi líka stundum unnið út frá öðrum nálgunum

-isma sem þeim er gert að kunna skil á: Kúb­

fyrir okkur og hjálpar okkur jafnvel sjálfum að

ismi, abstraksjón, expressjónismi, minimalismi,

hugsa um og greina allt stússið sem við eigum í.

konsept, súrrealismi og nýraunsæi, svo fátt eitt sé

Þetta gerðist kannski fyrst á þeim árum þegar

Fyrir okkur á Íslandi væri þetta trúlega lágvær rödd Þórs Vigfússonar. Þegar hann hóf ungur myndlistarnám í

Þór hefur á sinn hljóðláta hátt haldið á lofti

og aðferðum. Hann er að sjálfsögðu ekki einn á þessu ferðalagi heldur hefur hin nauma hugsun – minimalisminn – verið ein af meginstoðum

talið. Vandamálið hefur ágerst á síðustu áratugum

gömlu og sjálfumglöðu stórveldin í Evrópu gengu

Reykjavík var allur útkjálkabragur að falla af

íslenskrar myndlistar marga síðustu áratugi. Hér

og sumir hafa reynt að ýta því frá sér með því

eins og í svefni að átökunum sem lögðu löndin

íslenskri samtímamyndlist. Abstraktkynslóðin,

hefur þessi myndhugsun þó fengið annan blæ en

að kalla þetta allt póstmódernisma en það orð

í rústir á rétt rúmum fjórum árum, 1914–1918.

Magnús Pálsson, Dieter Roth, og svo Róska og

með stórþjóðunum og blandast við hugmyndalist,

hefur litla merkingu og enn minna skýringargildi.

­Þegar við horfum til baka er eins og listamenn­

hin í SÚM-hópnum höfðu opnað sjónarhornið

jafnvel málverk og allt litast af ljóðrænunni sem

Veruleikinn sem við lifum í er einfaldlega flókinn

irnir hafi séð þetta fyrir. Þarna sjáum við eins og

svo að ungir listnemar litu ekki á sig sem tagl­

Íslendingum virðist vera í blóð borin hvort sem

og listin sem túlkar og endurspeglar hann er óhjá­

í blossa upphaf abstraksjónarinnar, hugmynda­

hnýtinga heldur gátu mátað sig óhikað við hvaða

þeir fást við myndir, texta, handverk eða tón­

kvæmilega nokkuð snúin líka.

listarinnar, súrrealismans og ótal fleiri hugmynda

hugmyndir sem annars staðar var verið að velta

smíðar.

sem við höfum verið að vinna úr fram á daginn í

upp á Vesturlöndum. Hörður Ágústsson, helsti

dag.

hugmyndafræðingur abstraktlistarinnar á Íslandi

þar sem Þór er einmitt að velta því fyrir sér hvern­

og víðsýnn listamaður, var rektor Myndlista- og

ig hægt sé að finna hugsun og merkingu – jafnvel

handíðaskólans, og meðal skólafélaga Þórs voru

ljóð – í frumlitum og -formum. Í yngri verkunum

Það er þess vegna svolítið skrítið að það sem hefur komið okkur oftast á óvart og vakið okkur til mestrar umhugsunar er þegar listamenn setja fram eitthvað sem er svo einfalt og augljóst að

Árin sem síðan hafa liðið höfum við aftur og aftur upplifað þessa sömu tilfinningu í miðri

Elsta verkið á sýningunni er litastúdía frá 1979


sjáum við svo hvernig hann hefur pælt þennan svörð áfram og fært okkur sífellt einfaldari en dýpri verk sem við getum speglað okkur í, hikað við og hugsað um.


Þór and the Colours Jón Proppé

In the turmoil of the last hundred years or so our ideas about the world have been turned up­ side-down at least a hundred times. That is true of politics and economics, but also applies to our world-view in general, our philosophy and our culture. It is not only the case that one new idea chases out what we had firmly believed before but that everything seems to be happening at once. Our world is not a consistent whole but more like a tangle and every time we try to unravel it we end up with even knottier problems that we have no idea how to solve. The Swiss philosopher Max Picard called this in German ein Durcheinander and believed it to be largely to blame for the rise of Fascism in the 1930s. Whatever we may think of that, it is certain that the culture of our time is difficult to com­ prehend and analyse. Those who write about art know all too well the feeling when one has finally


managed to craft a serviceable definition some

In light of this it is somewhat strange that

to be engulfed by war they produced – in a flash

to the extent that young art students no longer

artist will inevitably come along and do some­

the moments that have surprised us most and

– whole new ways of thinking about art and its

saw themselves as second-rank soldiers on the

thing totally different – something that certainly

given us pause are when artists present us with

role in our lives: Abstraction, Conceptual Art (as

international scene but stepped bravely forward,

does not conform to one’s analysis. Students of

something so simple and obvious that we hadn’t

foreshadowed by Dada), Surrealism, and a host of

confident that they were equal to their colleagues

the history of art and culture in the last century

even given it a thought ourselves. They cut the

other ideas that we are still working to understand

abroad. The College of Arts and Crafts – though a

throw up their hands in despair when they see

knot as Alexander the Great did in Phrygia more

and expand.

small institution on the world stage – was staffed

all the movements and styles they have to learn

than 2000 years ago. All of a sudden we realise

about: Cubism, Abstraction, Expressionism, Mini­

that it doesn’t take so much to create something

the maelstrom of confusion and war that has

post-war era and Þór and his classmates proved

malism, Conceptual Art, Surrealism and Neo-Re­

meaningful – something that may even help us to

been our lot – experienced the same moment of

equal to the standards they set.

alism, to name but a few. The problem has grown

think about and understand the tangle of our own

surprising clarity when some artist taps one on

even more complicated in the last few decades

life and thinking.

the shoulder and says: “Remember that it’s all

Minimalism for decades though he has not been

just red, green and blue – triangles, squares and

afraid to experiment with other approaches along

circles.”

the way. He has not been alone on this journey

In the many years since we have often – in

by people who had pioneered new ideas in the

In his quiet way, Þór has been a champion of

and some have tried to see it off by tagging the

This movement emerged in art a little over a

whole mess as “postmodernism” – a word that

century ago at the time when the great powers of

carries little meaning and does not even begin to

Europe, gorged on the wealth of their colonies,

explain the situation to which it is applied. Our

were sleepwalking into the conflict that in only

reality is, in truth, frighteningly complicated and

four years – from 1914 to 1918 – would devastate

it should not surprise us that contemporary art

the continent and cause the death of millions.

Icelandic art had just come of age. The concrete

ideas have diverged from the international main­

and culture should be complicated and difficult

Looking back, it is as if the artists had foreseen

artists of the 1950 and the conceptual artists

stream by taking in influences from other styles

as well.

this devastation. Just as their world was about

who followed them had opened our horizon

and from the poetic strain that seems infuse each

If you have lived in Iceland then that would probably be the soft voice of Þór Vigfússon. As he began his studies at a young age in 1970,

and the idea of doing as much as one can with as little as one can get away with is on the mainstays of contemporary Icelandic art. In Iceland these


Icelander’s imagination, whether they work with art, text, craft or music. The oldest work in the exhibition is a colour study from 1979 where Þór explores the possibili­ ties of creating meaning – and even poetry – with only the simplest colours and geometric shapes. In the more recent works we can see how he has continued to plough this furrow to bring us works to help us negotiate and understand out tangled lives.




























þór vigfússon Born 1954 Reykjavík, Iceland Lives and works in Djúpavogi and Reykjavík, Iceland 1977–78 Strichting De Vrije Academie, Den Haag, The Neth­ erlands 1971–74 Icelandic College of Arts and Crafts, Reykjavík, Iceland 1970–71 Reykjavík Art School, Iceland SELECTED SOLO EXHIBITIONS 2016 Moð, The Chinese Art Center, Xiamen City, China i8 Gallery, Reykjavik, Iceland 2011 Quint Gallery, San Diego, US 2010 i8 Gallery, Reykjavík, Iceland Safnasafnid, Svalbardsströnd, Iceland 2005 i8 Gallery, Reykjavík, Iceland 2004 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland

2003 Listasafn Árnesinga, Hveragerdi, Iceland 1999 Gerdarsafn, Kópavogur, Iceland 1998 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1996 Gallery Corridor, Reykjavík, Iceland Slunkaríki, Ísafjördur, Iceland 1995 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1993 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1992 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1986 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1984 Kjarvalsstadir, Reykjavík, Iceland 1983 Gallery Corridor, Reykjavík , Iceland 1982 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland Korpúlfsstadir, Reykjavík, Iceland 1981 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland

SELECTED GROUP EXHIBITIONS 2016 Rolling Snowball 7, Djúpivogur, Iceland 2015 Rolling Snowball 6, Djúpivogur, Iceland 2014 Akureyri Art Museum, Akureyri, Iceland Rolling Snowball 5, Djúpivogur, Iceland 2013 Hördur Ágústsson, Camilla Low, Sergio Sister and Thór Vigfússon, i8 Gallery, Reykjavík, Iceland 2012 Fedgar/Mædgin, with Helgi Thórsson, Sláturhúsid, Egilsstadir, Iceland Sýning á einlitum verkum / Exhibition of Mono­ chromes, Artíma Gallerí, Reykjavík, Iceland (curated by Marteinn T. Tausen) 2011 Perspectives – On the Borders of Art and Philoso­ phy, Reykjavik Art Museum – Hafnarhús, Iceland 2008 Carnegie Art Award, Touring Exhibition: Helsinki, Oslo, Copenhagen, Reykjavík, Stockholm, London, Gothenburg and Carros/France

Icelandic Art, Quint Contemporary Art, San Diego 2006 Tærleikar, with Rúrí and Elina Brotherius, Gerdar­ safn, Kópavogur, Iceland Living Art Museum with Kees Visser and Ívar Val­ gardsson, Reykjavík, Iceland 2004 Galerie Van Gelder, Amsterdam, The Netherlands 2002 Félagar, Reykjavík Art Museum, Kjarvalsstadir, Iceland 2000 In the Mirror of Space and Time, Reykjavík Art Festival, Iceland 1999 Safnasafnid, Svalbardsströnd, Iceland H20, Oslo, Norway 1998 The Coastline, Reykjavík, Iceland 1997 Sculptors, the Association of Reykjavík Sculptors, Iceland Wood sculpting symposium, Kemijarvi, Finland 1996 Nordic Wood sculpting Symposium, Lusto, Finland Post Denmark, Copenhagen, Denmark


1995 Art Summer, Art Festival, Akureyri, Iceland The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1994 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1990 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1989 The Reykjavík Sculptors, Korpúlfsstadir, Iceland The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland 1988 Reykjavík Arts Festival, Kjarvalsstadir, Reykjavík, Iceland 1987 Icelandic Abstract, Kjarvalsstadir, Reykjavík, Iceland Kex, Stockholm/Sweden and Oslo/Norway Streif, Sveaborg, Finland and Kunsthallen, Odense, Denmark 1986 The Living Art Museum, Reykjavík, Iceland Noumea, New Caldonia The 7th International Impact Art Festival, Japan 1985 Experimental Art, Budapest, Hungary The Reykjavík Sculptors, Kjarvalsstadir, Reykjavík, Iceland

1984 Kulturhaus Palazzo, Liestal, Switzerland 1983 Nordisk Skulptur, Drammen, Norway Gullströndin andar, Reykjavík, Iceland 1982 World Art Atlas, Belgium 1981 3rd Istanbul Art Festival, Turkey Are You Experienced?, Belgium Vetrarmynd, Kjarvalsstadir, Reykjavík, Iceland 1980 Experimental Environment II, Korpúlfsstadir, Ice­ land Reykjavík Arts Festival, Iceland 1979 Kjarvalsstadir, Reykjavík, Iceland 1977 The Nordic House, Reykjavík, Iceland 1976 Gallerí SÚM, Reykjavík, Iceland 1975 SÚM 75, Reykjavík, Iceland 1974 Four in Gallerí SÚM, Reykjavík, Iceland H20, Travelling exhibition in Scandinavia

WORKS IN PUBLIC COLLECTIONS The Living Art Museum, Reykjavík The National Gallery of Iceland Kjarvalsstadir, Reykjavík Art Museum Kópavogur Art Museum - Gerdarsafn Safnasafnid, Folk Art Museum, Svalbardsströnd Háskólinn í Reykjavík Sjóvá-Almennar, Reykjavík Reykjavík Energy Headquarters Kópavogur College Borgarnes College Flensborg College, Hafnarfjörður


Útgefandi:

Gallery GAMMA

Publisher:

Ábyrgðarmaður:

Gísli Hauksson

Gallery GAMMA Gísli Hauksson

Sýningarstjórar:

Ari Alexander Ergis Magnússon

Exhibition Curator:

Ari Alexander Ergis Magnússon

Jón Proppé

Jón Proppé

Ljósmyndir:

Vigfús Birgisson og

Photography:

Vigfús Birgisson and

the Chinese European Art Center

the Chinese European Art Center

Hönnun og umbrot:

Jón Proppé

Layout and Design:

Jón Proppé

Prentun og bókband: Svansprent

Printing: Svansprent

Öll verkin eru birt með leyfi listamannsins og i8 gallerí.

All the artwork is presented with the permission of the artist and i8 Gallery, Reykjavík


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.